Merkimiði - Líftímar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (101)
Dómasafn Hæstaréttar (14)
Umboðsmaður Alþingis (6)
Stjórnartíðindi - Bls (38)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (129)
Alþingistíðindi (351)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2536)
Lagasafn (6)
Lögbirtingablað (11)
Alþingi (1195)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1984:271 nr. 20/1982[PDF]

Hrd. 1986:110 nr. 67/1983 (Svínabúið í Straumsvík - Flúorkjúklingur)[PDF]

Hrd. 1988:1109 nr. 196/1988[PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995[PDF]

Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs)[PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1998:60 nr. 16/1998[PDF]

Hrd. 1999:338 nr. 8/1999 (Lindalax)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3612 nr. 72/1999 (Kastalagerði)[HTML][PDF]
Afsláttur var ákveðinn með hliðsjón af viðgerðarkostnaði.
Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2213 nr. 126/2000 (Oddi hf.)[HTML][PDF]
Ekki talið að með áritun sinni á tryggingarbréf hefði veðsali einungis veitt samþykki sitt fyrir veðandlaginu sjálfu en ekki persónulegri ábyrgð.
Hrd. 2001:1916 nr. 450/2000[HTML]

Hrd. 2002:1195 nr. 363/2001 (Garðsendi 21)[HTML]

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML]

Hrd. 2003:403 nr. 26/2003[HTML]

Hrd. 2004:1098 nr. 180/2003 (Kaupsamningsgreiðsla um fasteign)[HTML]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML]

Hrd. 2004:3330 nr. 95/2004 (Karfavogur 33)[HTML]

Hrd. 2005:188 nr. 298/2004[HTML]

Hrd. 2005:893 nr. 244/2004[HTML]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML]

Hrd. 2005:1009 nr. 402/2004[HTML]

Hrd. 2005:1448 nr. 127/2005 (Brautarholt III)[HTML]

Hrd. 2005:4989 nr. 233/2005[HTML]

Hrd. 2005:5039 nr. 483/2005 (Bugðulækur)[HTML]
Ágreiningur var um hvort dómari hefði getað sameinað mál. Hæstiréttur taldi að héraðsdómara bæri ex officio skyldu að skoða hvort skilyrði séu til að uppfylla mál, óháð athugasemdaleysi málsaðila. Hæstiréttur ómerkti málsmeðferðina frá sameiningu málanna í héraði og lagði fyrir héraðsdómara að aðskilja þau og taka umrætt mál til efnismeðferðar.
Hrd. 2006:1326 nr. 360/2005[HTML]

Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. nr. 647/2006 dags. 10. maí 2007 (Salmann Tamimi gegn Landspítala-háskólasjúkrahúsi - Uppsögn ríkisstarfsmanns)[HTML]
Ríkisstarfsmanni var sagt upp vegna útskiptingar á tölvukerfum og fór hann í mál. Hæstiréttur nefndi að það skipti máli í hvaða starf viðkomandi var ráðinn og ef starfi er skipt út fyrir annað þurfi að kanna hvort finna megi önnur störf innan stjórnvaldsins sem starfsmaðurinn er hæfur til að gegna. Talið var að uppsögnin hafi verið ólögmæt.
Hrd. nr. 489/2006 dags. 15. nóvember 2007 (Þorragata 5, 7 og 9)[HTML]

Hrd. nr. 283/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 45/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 519/2008 dags. 4. júní 2009 (Prestbakki 11-21)[HTML]
Í málinu reyndi á fyrirkomulagið hvað varðaði raðhús. Nýr eigandi kom inn og taldi að fjöleignarhúsalögin giltu. Hæstiréttur vísaði til 5. mgr. 46. gr. er gilti um allt annað og beitti ákvæðinu með þeim hætti að sýknað var um kröfu um að eigendur allra raðhúsanna yrðu að taka þátt í hlutfalli viðhaldskostnaðar sem hinn nýi eigandi krafðist af hinum.
Hrd. nr. 646/2008 dags. 18. júní 2009 (Bruni á Bolungarvík)[HTML]

Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 162/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 712/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 128/2011 dags. 9. mars 2011 (Samruni)[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 251/2011 dags. 27. maí 2011 (Undirritun/vottun ófullnægjandi)[HTML]
Hrl. vottaði kaupmála en var ekki viðstaddur undirritun eða staðfestingu hans.
Hrd. nr. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 129/2011 dags. 1. desember 2011 (Atorka)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 10/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 12/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML]

Hrd. nr. 263/2011 dags. 26. apríl 2012 (Skattlagning aflamarks)[HTML]

Hrd. nr. 501/2012 dags. 24. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 724/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 249/2014 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 72/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML]

Hrd. nr. 437/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML]

Hrd. nr. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]

Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.
Hrd. nr. 836/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]

Hrd. nr. 22/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 4/2005 dags. 30. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 3/2022 dags. 20. febrúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2023 (Kæra Santewines SAS hf. á ákvörðun Neytendastofu 20. október 2023 í máli nr. 38/2023.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2024 (Kæra Arnarlax hf. á ákvörðun Neytendastofu 12. desember 2023 í máli nr. 41/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2010 dags. 24. júní 2010[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. nóvember 2001 (26. nóvember 2001 - Hafnarfjarðarkaupstaður - Tilgreining samninga um einkaframkvæmd í ársreikningi, samanburður lykiltalna, stofnun fyrirtækis um rekstur vatnsveitu)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2021 dags. 19. október 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2021 dags. 26. nóvember 2021[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2022 dags. 18. janúar 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2022 dags. 29. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 3/2023 dags. 3. maí 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2024 dags. 9. febrúar 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2024 dags. 14. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2024 dags. 19. desember 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-2/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-187/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-216/2017 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-177/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2024 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-756/2006 dags. 24. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1035/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2679/2010 dags. 5. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-609/2010 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-929/2011 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1873/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-595/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-171/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2017 dags. 25. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1617/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3223/2019 dags. 20. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-225/2020 dags. 8. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1704/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2491/2021 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2935/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1604/2024 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1430/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2023/2024 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2005 dags. 3. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9646/2004 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6591/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2613/2006 dags. 26. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2007 dags. 6. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3206/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-331/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4297/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10187/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5728/2008 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9735/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4840/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-86/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-428/2011 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2011 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4872/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-572/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4947/2013 dags. 27. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1061/2014 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2754/2012 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4213/2015 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2814/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-444/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2126/2018 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1586/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6400/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6253/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6025/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3488/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2023 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3741/2022 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-203/2011 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-113/2019 dags. 9. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-297/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-298/2024 dags. 1. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2006 dags. 1. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 123/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2022 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2007 dags. 13. desember 2007[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 40/2007 dags. 18. janúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2008 dags. 13. febrúar 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 25/2008 dags. 29. maí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2008 dags. 24. júlí 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2008 dags. 31. október 2008[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2008 dags. 18. mars 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2009 dags. 7. júlí 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2009 dags. 28. september 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 76/2009 dags. 22. október 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2009 dags. 15. desember 2009[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 2/2010 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2010 dags. 25. febrúar 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 31/2010 dags. 25. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2010 dags. 25. mars 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 46/2010 dags. 14. maí 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 63/2010 dags. 3. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2010 dags. 2. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 102/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2010 dags. 30. september 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 134/2010 dags. 2. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2010 dags. 2. desember 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 99/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2011 dags. 13. mars 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 109/2011 dags. 12. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 126/2011 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2012 dags. 24. apríl 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 19/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2012 dags. 20. júní 2012[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 42/2012 dags. 14. janúar 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 3/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 9/2013 dags. 7. júní 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 64/2013 dags. 22. október 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 58/2013 dags. 19. desember 2013[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 24/2015 dags. 29. mars 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 62/2017 dags. 11. apríl 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2018 dags. 28. desember 2018[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2018 dags. 5. apríl 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2003 dags. 3. júní 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2003 dags. 22. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2019 dags. 24. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 38/2020 dags. 4. september 2020[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 103/2020 dags. 12. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 6/2021 dags. 29. júní 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2024 dags. 30. september 2024[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 159/2024 dags. 28. maí 2025[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2024 dags. 28. maí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 327/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 777/2018 dags. 21. júní 2019 (Þverbrekka 4)[HTML][PDF]
Seljandi hafði verið giftur bróðurdóttur formanns húsfélags sem hafði gegnt því embætti í dágóðan hluta undanfarinna 30 ára og sá aðili hafði séð um reglulegt viðhald fjöleignarhússins. Varð þetta til þess að seljandinn var talinn hafa vitað eða mátt vitað af annmörkum á gluggum eignarinnar.
Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 200/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 474/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML][PDF]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrú. 404/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 215/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 17/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 723/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 4/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 744/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 471/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 37/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 300/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 301/2025 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 350/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 614/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 11. október 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-60/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-62/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-61/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/384 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1713 dags. 14. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2006 dags. 13. nóvember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2006 dags. 7. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2007 dags. 24. janúar 2007[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2010 dags. 12. febrúar 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2010 dags. 16. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2010 dags. 16. júlí 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 39/2010 dags. 22. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2010 dags. 30. desember 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2011 dags. 27. maí 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2011 dags. 9. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2011 dags. 22. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2011 dags. 30. nóvember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2011 dags. 22. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2012 dags. 6. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2012 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2012 dags. 4. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2013 dags. 18. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2013 dags. 11. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2013 dags. 30. júlí 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2013 dags. 1. nóvember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2013 dags. 20. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2014 dags. 28. mars 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2014 dags. 6. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2014 dags. 23. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 34/2014 dags. 11. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 40/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 41/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2015 dags. 1. júní 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2015 dags. 12. ágúst 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 32/2015 dags. 22. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2017 dags. 30. maí 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2017 dags. 31. október 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2017 dags. 15. nóvember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2017 dags. 22. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2017 dags. 29. desember 2017[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2018 dags. 29. maí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2018 dags. 8. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2018 dags. 14. desember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2019 dags. 16. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2019 dags. 19. nóvember 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2020 dags. 25. september 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2020 dags. 11. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2020 dags. 30. desember 2020[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2021 dags. 26. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Reikningsskila- og upplýsinganefnd

Álit Reikningsskila- og upplýsinganefndar nr. 1/2009[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 468/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 698/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 708/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2007[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 2/2010[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17041017 dags. 25. september 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2007 dags. 17. ágúst 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2013 dags. 18. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2014 dags. 10. febrúar 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 7/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2014 dags. 19. desember 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 38/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 45/2017 dags. 15. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 32/2020 dags. 22. júlí 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2023 dags. 22. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 37/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 43/2023 dags. 7. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 5/2007 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 11110108 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110124 dags. 14. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2007 dags. 10. október 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2013 dags. 30. desember 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2015 dags. 26. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 200//2020 dags. 8. september 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 387/2020 dags. 15. desember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 184/2022 dags. 30. ágúst 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 360/2023 dags. 23. janúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2023 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 70/2024 dags. 11. júlí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2015 í máli nr. 91/2013 dags. 7. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2021 í máli nr. 16/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2022 í máli nr. 41/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2023 í máli nr. 51/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2025 í máli nr. 98/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2025 í máli nr. 2/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1219/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 179/2012 dags. 18. apríl 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 94/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 171/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 526/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 7/2010 dags. 12. maí 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 261/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 278/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 104/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 400/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 50/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 51/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 53/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 426/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 248/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 222/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 246/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 154/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 110/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 113/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 474/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 175/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 42/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 26/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 100/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 8/2025[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 90/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2125/1997 (Greiðsluþátttaka aldraðra í dvalarkostnaði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3580/2002 dags. 31. október 2002 (Lánatryggingasjóður kvenna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4298/2004 (Hafnargjöld)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11012/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1986114
19932072
19953110
19963996, 4003
199862
1999345, 3615, 3624
2000983, 2001-2003, 2219
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1989B561, 563
1994B1478, 1480
1995B1314, 1475, 1858
1996B784
1997C212
1998B214, 354, 795-796, 910-911, 1097, 1640
1998C181
2000B753, 2271
2000C380
2001B1976, 2151, 2476
2002C306, 648
2003B1752, 2240, 2451
2003C243
2004B829, 1793, 2208
2005A109, 112, 116
2005B1894, 2583
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1989BAugl nr. 304/1989 - Reglugerð um lyf og læknisáhöld í íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 476/1994 - Reglugerð um gildistöku tilskipunar Evrópubandalagsins um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 534/1995 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna tilskipana Evrópubandalagsins um tilhögun upplýsingaskipta vegna setningar tæknilegra staðla og reglugerða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1995 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 715/1995 - Reglugerð um varnir gegn mengun sjávar frá skipum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 348/1996 - Reglur um mat á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 15/1997 - Auglýsing um samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 116/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1998 - Reglugerð um gildistöku tiltekinna gerða Evrópubandalagsins um mat og eftirlit með áhættu af skráðum efnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1998 - Reglugerð um tiltekin efni sem stuðla að auknum gróðurhúsaáhrifum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/1998 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu, lyf og læknisáhöld um borð í íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 499/1998 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við bindiskyldar lánastofnanir[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 32/1998 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 349/2000 - Auglýsing um reglu Reikningsskilaráðs um reglulega og óreglulega rekstrarliði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/2000 - Reglugerð um lögboðna brunatryggingu húseigna[PDF prentútgáfa]
2000CAugl nr. 23/2000 - Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 693/2001 - Reglur um eiginfjárhlutfall lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 761/2001 - Reglur um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2001 - Auglýsing um reikningsskil sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 32/2002 - Auglýsing um Stokkhólmssamning um þrávirk lífræn efni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/2002 - Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 530/2003 - Reglur um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 792/2003 - Reglugerð um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003CAugl nr. 21/2003 - Auglýsing um bókun um þrávirk lífræn efni við samning frá 1979 um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 326/2004 - Reglugerð um hafnamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 697/2004 - Reglugerð um takmörkun tiltekinna efna í raftækjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/2004 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
2005AAugl nr. 45/2005 - Lög um breyting á lögum nr. 144/1994, um ársreikninga, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 896/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs, nr. 544/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1124/2005 - Reglugerð um úrvinnslugjald[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 3/2006 - Lög um ársreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2006 - Lög um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (samlagshlutafélög o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2006 - Lög um evrópsk samvinnufélög[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 525/2006 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 545/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 697/2004 um takmörkun tiltekinna efna í raftækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2006 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 78/2007 - Lög um starfstengda eftirlaunasjóði[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 215/2007 - Reglur um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (VI)[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 158/2008 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 528/2008 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 16/2009 - Auglýsing um staðfestingu reglna um kaup á skuldabréfum fjármálafyrirtækja samkvæmt 2. mgr. 4. gr. og 3. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 1081/2008, um heimild Íbúðalánasjóðs til að kaupa skuldabréf fjármálafyrirtækja sem tryggð eru með veði í íbúðarhúsnæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 661/2009 - Gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2009 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1005/2009 - Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 57/2010 - Lög um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 321/2010 - Reglur um innkaup Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 370/2010 - Reglur um gjaldeyrismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 934/2010 - Reglugerð um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
2010CAugl nr. 4/2010 - Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 119/2011 - Lög um breyting á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, með síðari breytingum (eigið fé, stórar áhættur, verðbréfun o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 127/2011 - Lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 320/2011 - Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 697/2004 um takmörkun tiltekinna efna í raftækjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 969/2011 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 911/2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1760/2000 að því er varðar eyrnamerki, vegabréf og jarðabækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1258/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugvelli nr. 464/2007[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 260/2012 - Reglugerð um úðabrúsa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2012 - Reglugerð um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 475/2013 - Reglugerð um málefni CERT-ÍS netöryggissveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2013 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 380/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 609/1996 um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 471/2014 - Reglugerð um skipulagskröfur rekstrarfélaga verðbréfasjóða (þ.m.t. um hagsmunaárekstra, viðskiptahætti, áhættustýringu og inntak samkomulags milli vörslufyrirtækis og rekstrarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 560/2014 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 845/2014 - Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 574/2015 - Auglýsing um deiliskipulag urðunarstaðar á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 707/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 811/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1049/2015 - Reglur um innkaup Fjarðabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1240/2015 - Reglugerð um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála[PDF vefútgáfa]
2015CAugl nr. 4/2015 - Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 96/2016 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 188/2016 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 576/2016 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 160/2017 - Reglugerð um umhverfismerki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2017 - Reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2017 - Reglur um lausafjárhlutfall lánastofnana[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 520/2017 - Reglugerð um gagnasöfnun og upplýsingagjöf stofnana vegna bókhalds Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis úr andrúmslofti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 585/2017 - Reglugerð um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2017 - Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1077/2017 - Reglugerð um áhættulausan vaxtaferil vegna núvirðingar á vátryggingaskuld[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 244/2018 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2018 - Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 500/2019 - Reglur um innkaup Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2019 - Reglur um innkaup Skútustaðahrepps[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2020 - Lög um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, nr. 72/1994, með síðari breytingum (orkumerkingar)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1544/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð um varfærniskröfur vegna starfsemi fjármálafyrirtækja, nr. 233/2017[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 82/2021 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 103/2021 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 255/2021 - Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 850/2021 - Auglýsing um landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2021 - Auglýsing um staðfestingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 38/2022 - Lög um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki og fleiri lögum (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 450/2022 - Reglugerð um gildistöku framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/692 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um komu sendinga af tilteknum dýrum, kímefni og afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og um tilflutning þeirra og meðhöndlun eftir komu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 759/2022 - Reglugerð um framkvæmd úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 859/2022 - Reglugerð um (12.) breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1300/2022 - Reglugerð um heilbrigðisþjónustu, lyf og lækningatæki um borð í íslenskum skipum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1409/2022 - Auglýsing um breytingu á starfsreglum stjórnar Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 3/2022 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 190/2023 - Reglur um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 586/2023 - Reglur um skilgreiningar og viðmið vegna evrópskra langtímafjárfestingarsjóða[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 62/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 383/2024 - Reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð, nr. 112/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 700/2024 - Reglugerð um lágmarkskröfu um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 800/2024 - Reglur um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um endurbótaáætlanir og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2024 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1207/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, nr. 10/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1597/2024 - Reglugerð um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, nr. 758/2011[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 82/2025 - Lög um breytingu á lögum um evrópska langtímafjárfestingarsjóði, nr. 115/2022 (einföldun)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 622/2025 - Reglur um viðmið við kostnaðarskiptingu fyrir aðgang að aðstöðu fyrir fjarskiptastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1597/2024 um Nýsköpunarsjóðinn Kríu[PDF vefútgáfa]
2025CAugl nr. 12/2025 - Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing100Þingskjöl2463
Löggjafarþing104Þingskjöl1604
Löggjafarþing106Umræður2077/2078, 6021/6022, 6041/6042
Löggjafarþing107Þingskjöl1199
Löggjafarþing107Umræður7019/7020
Löggjafarþing108Þingskjöl1213, 1215, 1237, 1247
Löggjafarþing108Umræður1369/1370
Löggjafarþing109Þingskjöl305, 318, 541, 2745
Löggjafarþing109Umræður943/944, 4217/4218, 4517/4518
Löggjafarþing110Þingskjöl655
Löggjafarþing110Umræður3729/3730, 6433/6434, 7259/7260, 7819/7820
Löggjafarþing111Þingskjöl192, 746
Löggjafarþing111Umræður1055/1056, 2073/2074, 2545/2546, 2947/2948
Löggjafarþing112Þingskjöl703, 2728, 3215
Löggjafarþing112Umræður3585/3586, 4633/4634, 6307/6308, 6689/6690, 7085/7086
Löggjafarþing113Þingskjöl2634
Löggjafarþing113Umræður3089/3090
Löggjafarþing115Þingskjöl1745, 4778
Löggjafarþing115Umræður227/228, 2025/2026, 4979/4980, 9267/9268
Löggjafarþing116Þingskjöl476, 1852, 2052, 2058, 2309, 5298, 5403, 5405
Löggjafarþing116Umræður3191/3192, 5769/5770, 8675/8676
Löggjafarþing117Þingskjöl1593-1594, 2933
Löggjafarþing117Umræður561/562, 5123/5124, 5773/5774, 7761/7762, 8659/8660
Löggjafarþing118Þingskjöl917, 1482, 3975
Löggjafarþing118Umræður39/40, 1141/1142, 2785/2786-2787/2788, 2823/2824, 5093/5094
Löggjafarþing119Umræður489/490
Löggjafarþing120Þingskjöl2197, 4933
Löggjafarþing120Umræður2873/2874, 2925/2926, 4885/4886
Löggjafarþing121Þingskjöl1791, 4031, 5029, 5183
Löggjafarþing121Umræður3209/3210, 4501/4502, 5741/5742, 6077/6078, 6083/6084
Löggjafarþing122Þingskjöl4488
Löggjafarþing122Umræður1173/1174, 2045/2046, 4543/4544, 4551/4552-4553/4554, 4559/4560, 6335/6336
Löggjafarþing123Þingskjöl416, 914, 917, 1766, 2864-2865
Löggjafarþing123Umræður651/652
Löggjafarþing125Þingskjöl476, 536, 1496, 3301
Löggjafarþing125Umræður215/216, 639/640, 1197/1198, 1651/1652, 3011/3012, 3135/3136, 4367/4368, 6175/6176, 6833/6834
Löggjafarþing126Þingskjöl3249, 4747, 5578
Löggjafarþing126Umræður2569/2570, 4533/4534, 6019/6020, 7103/7104
Löggjafarþing127Þingskjöl1903, 2165, 2811, 2813, 2930-2931, 2936-2937, 4285-4286, 4288-4290, 4292-4293, 4671-4672, 5058-5059, 5845-5846, 6106-6107
Löggjafarþing127Umræður3385/3386, 3933/3934, 3973/3974, 5261/5262, 5357/5358, 5401/5402, 5433/5434, 5673/5674, 5705/5706, 5767/5768, 5879/5880, 6149/6150, 7271/7272, 7855/7856
Löggjafarþing128Þingskjöl1095, 1099, 2689-2690, 2755-2756, 2994-2995, 3143-3144, 3349-3351, 4441, 4712, 4721
Löggjafarþing128Umræður1081/1082, 1817/1818, 2173/2174, 2669/2670, 3643/3644
Löggjafarþing130Þingskjöl4499, 4502-4504, 5809, 6129, 6131
Löggjafarþing130Umræður581/582, 1151/1152-1153/1154, 1707/1708, 2095/2096, 2777/2778, 4861/4862, 4983/4984, 6457/6458, 6685/6686, 7807/7808, 7815/7816, 7851/7852-7853/7854, 7857/7858
Löggjafarþing131Þingskjöl1803, 2913, 2943, 5482-5483, 5605, 5608, 5612, 5893-5894
Löggjafarþing131Umræður2881/2882, 7075/7076, 7993/7994, 8201/8202-8203/8204
Löggjafarþing132Þingskjöl2228, 2403, 3426, 4119, 4123, 4888, 5303, 5332
Löggjafarþing132Umræður3123/3124, 3579/3580, 4447/4448, 4467/4468, 4887/4888, 6819/6820, 6833/6834
Löggjafarþing133Þingskjöl800, 1259, 1992, 2593, 3862, 3876, 4858, 5632-5633, 5655-5656, 6405, 6724, 7116
Löggjafarþing133Umræður617/618, 1481/1482, 5153/5154, 6039/6040, 6939/6940
Löggjafarþing135Þingskjöl664, 894, 900, 2846, 2849, 3319-3320, 3346, 4208-4209, 4211, 4809, 6173
Löggjafarþing135Umræður3255/3256, 4635/4636, 4651/4652, 5673/5674, 6255/6256, 8485/8486
Löggjafarþing136Þingskjöl750, 981, 1387, 2975, 3044, 3060, 3062, 4067, 4078, 4407
Löggjafarþing136Umræður305/306, 3455/3456, 4307/4308, 5413/5414, 5661/5662, 7057/7058
Löggjafarþing137Þingskjöl386, 460, 466, 799, 801, 835
Löggjafarþing137Umræður255/256, 1431/1432, 1831/1832, 1871/1872, 3033/3034, 3045/3046, 3291/3292
Löggjafarþing138Þingskjöl1598, 1773, 1798, 1804, 1821, 2242, 2269, 3148, 3670, 3873, 4091-4092, 4118, 4767, 5015-5017, 5084, 5739, 6014, 6383, 6562, 6755
Löggjafarþing139Þingskjöl483, 990-991, 1636, 1840, 2707, 3133, 3157, 3163, 3180, 4396, 6553, 7239, 7479, 7691, 8153, 8310, 8935, 8938, 9090, 9125, 9556, 9675, 9686, 10062, 10092, 10152
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
2007961, 1047, 1049, 1053, 1937, 1961
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199933
201279
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
199457124-125
19962586
199716118
199737120
199842259
19985018
200021110
2001388-89, 141
200151275
200349245
20049483
200558112-113
2005621
20062514, 27
200630315, 355
2006581593-1594
2007955, 57
200754551, 574, 599, 642, 791, 793
200814247
200822384, 397, 568, 570, 679, 696
20084310
20094526
200971375
20102912, 28-29
201039293, 335, 484-485, 503, 518, 721
201064170
2011417, 19
20112010, 184, 242, 261
20112226
20115925, 466
2012428
201252108
20125711
20126573-75, 83
20134176, 221, 233-234, 264, 266, 310, 1239, 1260, 1597, 1602, 1606
20139293, 300
20131119
201320706-707
2013278
201337204, 257, 262-263
2013561065
20136213
201364334
20136929
20137016, 92
20143313
201436354
2014523
201454343, 369
201464468
201467203
201473967
201476181
2015135
20151536
20151621, 24, 27, 30, 33, 504
201523401, 413, 415-416, 425, 427-428, 430, 437, 439, 441-442, 832, 859
20154421, 23
201555369
201563462, 1776, 1897
20165964
201619146
20162737
2016326
201657440, 442, 459, 506, 734, 756, 772, 838, 844, 1565-1574, 1673, 1678, 1683
20166721
201797
201710255
201717426, 432, 736, 750
20173136-43, 57
201767588, 671, 711, 735
201774216, 478
20178318-20, 31, 35, 37-40, 54, 60-63, 76-83, 85-86, 97, 107-109, 134-136, 142-144
20181016
20182515, 350
20182935-36, 38-39, 41, 128-205, 241-307, 345-422, 466-532
2018318, 18
201833436-439
20184213
201849279
2018518, 10, 13, 28, 35, 37-38, 40, 45-46, 63-69, 109-113, 116-119, 164, 174, 178, 184, 189, 198, 291
20186484-85, 378
20187262-115, 226-276, 352
201875112, 444
201915256, 377-425, 448-496, 519-567, 590-636
2019259, 15, 23, 62, 125, 132-133, 141, 148, 162
2019267
201931226, 242
20193742-99
20197621, 78, 89
201990327, 374-429
20199249, 51-52, 54
20199436-37, 39-40, 53, 104, 107, 136, 184, 189
20191015, 22-25, 70
20201223, 45, 52, 56, 58, 100, 104-106, 115, 133, 137, 145, 148-150, 155-156, 160-161, 165, 168-169, 171, 174, 176, 180-183, 185, 188, 202, 209, 228, 236, 243, 382, 393
20201650-51, 98-99, 104
2020206, 15, 42, 107, 130, 223, 316, 319, 322
20202429
2020263, 12, 20-21, 31, 70-120, 147-204, 740-794
2020298
20204295, 97-98
202050281, 325, 360, 406, 408, 427, 439, 442-443, 445-446
20206223, 52, 209
20206956
202073880
202085200-201, 204, 206, 213, 215, 217-218, 407, 429, 449-450, 490, 495, 502, 517, 551, 677, 681, 733-738, 862, 881, 902, 940, 946, 955, 975, 1063, 1069, 1124-1129, 1204, 1207-1208, 1215, 1217, 1219, 1222-1223, 1262, 1297
20217744
20211415
2021192, 5, 9
20212316, 18, 46, 63, 83
202134215, 349-350
2021375-7, 13, 15-18, 20, 25-27, 55-56, 61-62
202149199
20217197
20217283-85, 87-97, 106-107, 115-127, 132-138, 140-142, 146-147, 162, 239, 250, 256, 258
2021782, 8, 16, 46, 345, 349
20218044-47, 49-53, 55-58, 60-64, 66-69, 71-75, 77-80, 82-86, 88-91, 93-97, 99-102, 104-108, 110-113, 115-119, 121-124, 152-216, 243-307, 391-457
2022426, 33
2022834, 56
20221074-140, 144, 1082
2022162-4, 6-7, 9-11
202218136, 166-167, 445
20222067
2022217
202226288, 291, 294-296, 303
20222932, 34, 36, 42, 44, 54, 65, 102-105, 171, 236, 240-242, 293
20223248
2022387, 23-24, 26, 34, 36
20225384, 86-87, 89, 94-95, 97-98, 100-101, 106
20226342, 165, 167
20227019, 86
2022801
20231341
202315323, 338, 340, 344-346
20232666-132, 160-218, 247-313, 470-536
20233730, 184, 195, 202, 207, 212, 217-218, 221-223, 226, 228, 230-232, 234, 236, 238, 240, 242-244, 246, 249, 251, 253, 255, 257-259, 261-264, 268-271, 274, 276-284, 286-287, 289-292, 294, 296-299, 301, 303-306, 308, 310-311, 313-316, 318-327, 329, 331, 333-338, 340, 342, 345-351, 354-356, 358, 361, 363-369, 371-373, 381, 383-384, 386, 388
20233919, 26
20234021, 30, 39, 52-54
2023739, 44, 63, 67-68
20238311, 82
2023935
20241113, 500, 565, 606, 701-704, 706-717, 723-724, 726-744, 746-749, 753-754, 764
20242551, 400
2024341, 5-6, 8, 10-11, 16-17, 20-21, 25-33, 35-36, 359, 386, 417
20244158, 87-88, 93, 100-101, 106, 108, 110, 113, 119, 190, 195
202458103, 131, 151, 154, 201
20246511, 23-24, 29, 41-42, 48, 85, 307, 333
202469252, 311, 318, 320, 323-325, 328-331, 341, 348-349, 353, 374, 398, 400, 411, 414
20247710
20248318-19, 59, 72, 78, 89, 107, 126, 128, 132-133, 137, 142, 149, 151, 154, 158, 164-166, 168, 183, 188, 196, 210
20249381, 83, 87-88, 130, 193-194, 232, 235, 240, 243, 249, 252, 256, 260, 265, 309-317, 622, 639-640, 648, 678, 683, 692, 699, 732-734, 737, 804, 869, 875, 935-939, 949, 1108, 1142, 1162, 1200, 1207, 1218, 1232, 1333, 1341, 1414-1419, 1431, 1565, 1582, 1588-1590, 1592, 1595-1596, 1637, 1639, 1641, 1645, 1655, 1709, 1716, 1744, 1792, 1799
2025174, 6, 8, 11, 13, 16, 72
202528214, 252-254, 258, 278, 283-284, 297, 299, 309-310, 328, 338, 347-354, 357, 365, 394, 397
202533113, 157, 183, 207, 245, 256, 258-259, 261-262
202542722, 741, 825, 828-830, 835, 838-840, 842-843
202554490
202559224
202563141, 155, 253-254
20257133, 43, 46, 96, 127-128, 210, 320, 323, 456, 500-502, 514-516, 551-553, 566, 576, 582-585, 601, 605-609, 612, 623-633, 646, 657-659, 674, 797, 954
2025778, 17, 19, 22, 29
202580131, 151, 195, 302, 312
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201111323
2012391218-1219
2012702233
201312356
2013551755
2013993162
2015973080
20165131-132, 136
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 93

Þingmál A231 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A200 (listiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Elsa Kristjánsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A536 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (útboð opinberra rekstrarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (útboð opinberra rekstrarverkefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-23 01:13:00 - [HTML]

Þingmál A21 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1991-10-14 14:32:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1992-04-13 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-12-02 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-10 14:14:00 - [HTML]

Þingmál B223 (áhrif samnings um Evrópska efnahagssvæðið á innflutning búvara)

Þingræður:
148. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-05-16 17:10:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]

Þingmál A254 (gjald af umboðsþóknun í gjaldeyrisviðskiptum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-03 11:03:57 - [HTML]

Þingmál A568 (viðhaldsþörf ríkiseigna)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-15 11:16:33 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-04-16 12:13:32 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
60. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-11-24 22:00:23 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A39 (umhverfisgjald)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1993-10-21 11:04:52 - [HTML]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-08 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-10 18:46:03 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-03 13:07:29 - [HTML]

Þingmál A355 (notkun steinsteypu til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-07 09:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-03 17:06:47 - [HTML]

Þingmál A427 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-18 16:50:17 - [HTML]

Þingmál A470 (Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-03-18 12:35:08 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-13 14:54:56 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-12-13 17:12:55 - [HTML]

Þingmál A426 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-21 17:04:53 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-10-04 22:18:10 - [HTML]

Þingmál B71 (endurnýjun starfsleyfis Kísiliðjunnar í Mývatnssveit)

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-02 13:58:27 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-01 12:23:49 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-12-20 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (bætt þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1996-02-01 17:34:48 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-01 12:02:31 - [HTML]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-04-16 18:56:38 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-04 16:53:44 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A241 (skipan prestakalla)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 14:20:52 - [HTML]
120. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 14:22:27 - [HTML]
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 14:50:20 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1997-03-13 18:04:31 - [HTML]
109. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-22 17:44:26 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Akranesbær - [PDF]

Þingmál A555 (samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-12 23:47:14 - [HTML]

Þingmál A83 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-09 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-08 15:43:44 - [HTML]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 16:06:57 - [HTML]
89. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 16:54:44 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-17 17:00:46 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 17:25:43 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-13 14:44:37 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A111 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-15 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:24:16 - [HTML]

Þingmál A278 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Verðbréfaþing Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 14:35:40 - [HTML]

Þingmál A34 (endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-20 14:10:16 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 11:40:33 - [HTML]
50. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 14:00:38 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-21 11:02:26 - [HTML]

Þingmál A187 (stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 16:34:40 - [HTML]

Þingmál A299 (flugmálaáætlun 2000 - 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-12-21 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-13 09:14:53 - [HTML]

Þingmál A399 (markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-03-09 13:50:55 - [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum - [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: Lagt fram á fundi nefndarinnar - [PDF]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-08 12:40:05 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-12-08 16:51:17 - [HTML]

Þingmál A466 (spilliefni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-07 15:24:27 - [HTML]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-18 23:41:24 - [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-05-02 13:31:19 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - [PDF]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram í heimsókn nefndarinnar) - [PDF]

Þingmál A255 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (svar) útbýtt þann 2001-11-29 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A321 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (sameignarfyrirtæki um Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Hafnarfjarðarhöfn - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2002-01-31 18:18:11 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 12:14:27 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-14 15:34:44 - [HTML]
102. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 11:41:23 - [HTML]
102. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 21:23:28 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 13:31:14 - [HTML]
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 15:54:28 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:58:20 - [HTML]
108. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-03 22:28:46 - [HTML]
110. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-04-04 16:02:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: 1. minni hl. efnahags- og viðskiptanefndar - Skýring: (ÖS og JóhS) - [PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-30 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Þuríður Backman (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-05-02 22:41:41 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2002-09-02 - Sendandi: Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2002-09-26 - Sendandi: Sorpurðun Vesturlands hf. - [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-09 15:11:12 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-12-05 18:34:19 - [HTML]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Baugur Ísland - [PDF]

Þingmál A38 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-12 16:34:58 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2002-12-12 15:17:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2002-12-05 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]

Þingmál A387 (framkvæmdir við viðhaldsverkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (svar) útbýtt þann 2002-12-11 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-01-28 15:42:39 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-02-26 15:44:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A547 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A588 (rekstraröryggi Kárahnjúkavirkjunar og álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (svar) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.) - [PDF]

Þingmál A96 (stofnun hönnunarmiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 18:14:27 - [HTML]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A107 (stuðningur við kræklingaeldi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 15:38:51 - [HTML]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-12-11 17:27:01 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-11-28 12:56:30 - [HTML]

Þingmál A506 (fölsun listaverka)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 14:08:04 - [HTML]

Þingmál A734 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 11:50:08 - [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1548 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-29 16:17:34 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-25 12:11:29 - [HTML]
125. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-25 15:50:31 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-25 16:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2111 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (afrit af bréfi) - [PDF]

Þingmál A953 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-05-05 19:46:31 - [HTML]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]

Þingmál B173 (stytting náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-19 13:54:18 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-04-06 17:32:37 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A201 (grunnlínukerfi símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:34:33 - [HTML]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins - Skýring: (svör við spurn. minni hl. ev.) - [PDF]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-29 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A666 (aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (skuldbindingar vegna einkaframkvæmda í ársreikningum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-10 11:06:58 - [HTML]

Þingmál B471 (samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-08 13:44:26 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (fiskverndarsvæði við Ísland)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-19 15:33:01 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]

Þingmál A313 (stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-20 19:38:44 - [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:04:53 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-10 13:50:54 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Norðurlandsskógar - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A614 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-30 15:41:47 - [HTML]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1434 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-30 16:45:30 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-14 16:05:47 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2006-10-17 17:00:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Matsnefnd vegna stofnefnahagsreiknings - Skýring: (lögð fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-17 02:14:11 - [HTML]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1131 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-13 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-15 17:51:30 - [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 23:45:40 - [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 02:18:16 - [HTML]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-03-06 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Álfheiður Ingadóttir - Skýring: (blaðagreinar) - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga (Svandís Ingimundardóttir9 - Skýring: (þróun lagasetn. og skólaskýrsla 2007) - [PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-02-12 16:45:18 - [HTML]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 17:49:12 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-31 17:10:28 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2008-04-22 - Sendandi: Formaður og varaformaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.) - [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: SAH Afurðir ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Landssamtök sláturleyfishafa - [PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2838 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A626 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2007)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-09-04 16:19:12 - [HTML]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A5 (samvinnu- og efnahagsráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A27 (endurbætur björgunarskipa)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 16:43:06 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2008-11-27 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (breyttill.) - [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-03-30 18:25:11 - [HTML]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (tæringaráhrif brennisteinsvetnis í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-10-28 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2008-11-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Búseti sf. - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 18:00:12 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2009-02-03 - Sendandi: Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-16 18:07:04 - [HTML]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - Skýring: (lagt fram á fundi m.) - [PDF]

Þingmál A295 (stjórnarskrárbreytingar og stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-04 14:46:22 - [HTML]

Þingmál A298 (rannsóknarboranir á Þeistareykjum og álver á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-11 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A331 (kennsla í fjármálum á unglingastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-20 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-24 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-24 22:42:04 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2009-04-06 - Sendandi: Skilanefnd SPRON - [PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-04-02 20:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B573 (áform ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík)

Þingræður:
79. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-02-11 14:34:57 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-16 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2009-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Ritari umhverfisnefndar - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]

Þingmál A3 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2009-06-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-05-26 15:57:00 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-06-22 16:57:27 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-24 12:20:09 - [HTML]
47. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 13:40:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2009-07-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: NBI hf. - [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-02 13:59:42 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 09:43:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2009-07-16 - Sendandi: Háskóli Íslands, Hagfræðistofnun - [PDF]

Þingmál B319 (ættleiðingar)

Þingræður:
33. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 10:55:30 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Vistunarmatsnefnd Höfuðborgarsvæðisins - Skýring: (vistunarmat í hjúkrunarrými) - [PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 16:22:27 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-19 18:11:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (ályktun, tillögur) - [PDF]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-02 15:20:37 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 10:41:20 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-29 14:29:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.) - [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 17:50:14 - [HTML]

Þingmál A208 (Danice-verkefnið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (svar) útbýtt þann 2010-02-16 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-12-19 17:26:30 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2703 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.) - [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1050 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-07 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-08 18:39:53 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-08 19:05:24 - [HTML]
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-03-08 19:20:16 - [HTML]

Þingmál A429 (innleiðing stefnu um vistvæn innkaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (svar) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A524 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 16:29:09 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 17:10:24 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 18:15:11 - [HTML]
134. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-09 21:56:01 - [HTML]

Þingmál A570 (rannsókn á fjárhagsstöðu skuldugra heimila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2996 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3012 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Beint frá býli - [PDF]

Þingmál A681 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3126 - Komudagur: 2010-09-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)

Þingræður:
133. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-08 15:38:06 - [HTML]

Þingmál B1025 (störf skilanefnda bankanna)

Þingræður:
134. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 14:22:18 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-07 11:39:43 - [HTML]

Þingmál A8 (heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-13 16:33:48 - [HTML]

Þingmál A12 (skilaskylda á ferskum matvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1859 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd - [PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf. - [PDF]

Þingmál A112 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-12-17 23:26:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-02 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-10 14:40:19 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-17 14:15:42 - [HTML]

Þingmál A276 (úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2909 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 12:56:17 - [HTML]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-01 22:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Kauphöllin - Skýring: (sent skv. beiðni viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: GAM Management hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Slitastjórn og skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (sent skv. beiðni fl.) - [PDF]

Þingmál A403 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-18 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A632 (lækkun vörugjalda af ökutækjum sem breytt hefur verið til þess að nýta metan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1680 (svar) útbýtt þann 2011-06-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 21:46:30 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1886 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-13 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1939 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-16 23:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-07 23:05:43 - [HTML]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-04-14 14:42:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: HS Orka hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Samál, samtök álframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2185 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: RARIK ohf. - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1958 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1976 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2435 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3072 - Komudagur: 2011-09-01 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-11-30 06:59:33 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 14:10:26 - [HTML]

Þingmál A34 (reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (sbr. ums. frá 139.lgþ.) - [PDF]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 23:50:43 - [HTML]
39. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 11:46:59 - [HTML]

Þingmál A364 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 18:19:23 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-03 14:23:34 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (þáltill. n.) útbýtt þann 2011-12-15 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 12:38:19 - [HTML]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 17:03:07 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 00:30:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2012-04-22 - Sendandi: Ragnar Árnason, prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Deloitte ehf. - Skýring: (svar við aths. sjútv- og landbrn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-03-30 13:45:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 2542 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Deloitte ehf. - Skýring: (svar við aths. sjútv- og landbrn. - [PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-04 17:28:27 - [HTML]

Þingmál A679 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1352 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-16 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1415 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 12:39:30 - [HTML]

Þingmál A721 (GSM-samband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-04-20 14:59:42 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 15:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Græna netið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Ólafía Jakobsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Lárus Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2601 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2012-06-01 - Sendandi: Lýsing - [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B116 (umræður um störf þingsins 2. nóvember)

Þingræður:
16. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-02 15:28:21 - [HTML]

Þingmál B242 (þriðja skýrsla eftirlitsnefndar um sértæka skuldaaðlögun)

Þingræður:
29. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 19:00:08 - [HTML]
29. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 19:02:19 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-09-14 12:41:58 - [HTML]
43. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 11:35:45 - [HTML]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 17:15:19 - [HTML]

Þingmál A38 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-12 00:41:21 - [HTML]
52. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 20:52:52 - [HTML]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-08 14:28:01 - [HTML]

Þingmál A171 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-27 17:20:55 - [HTML]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 17:26:10 - [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Fagfélög sviðslistamanna - Skýring: (FÍL,FÍLD,FLH,FLÍ,SL) - [PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Mata hf. - [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-16 13:02:45 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Þingskapanefnd Alþingis, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A441 (tekjur ríkissjóðs af sköttum og gjöldum tengdum mengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2013-03-08 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (hækkun á vörugjaldi) - [PDF]

Þingmál A471 (endurbætur björgunarskipa)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-09 14:54:19 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-11 17:09:44 - [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.) - [PDF]

Þingmál A479 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-08 13:04:06 - [HTML]
56. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-19 11:21:03 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1694 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-25 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-26 19:40:27 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-07 18:47:08 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-09-12 21:37:42 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 26. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-09-26 15:11:50 - [HTML]

Þingmál B248 (Fjarskiptasjóður og forgangsverkefni hans)

Þingræður:
30. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-06 14:45:11 - [HTML]
30. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-06 15:03:19 - [HTML]

Þingmál B628 (umræður um störf þingsins 12. febrúar)

Þingræður:
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 14:00:01 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2013-06-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Lagt fram á fundi nefndarinnar - [PDF]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-10 15:37:55 - [HTML]
25. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-09-10 16:19:03 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-20 14:45:37 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-20 14:50:00 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-18 20:13:43 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 21:05:16 - [HTML]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A47 (sjúkrabifreiðar í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-14 16:57:19 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-01-14 17:11:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Landeigendur á áhrifasv. fyrirhug. háspennul.lagna Landsnets - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Hörður Einarsson, hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2014-02-27 - Sendandi: METSCO - Þórhallur Hjartarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2014-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: EFLA verkfræðstofa, skýrsla fyrir Landsnet - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: EFLA verkfræðistofa - Skýring: (glærur frá fundi av.) - [PDF]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2013-12-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök versl. og þjónu - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 14:04:41 - [HTML]

Þingmál A177 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2014-01-28 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-01-14 15:40:48 - [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-02 11:39:39 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-02 19:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2014-04-10 - Sendandi: Allianz - líftryggingafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2014-05-30 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B754 (staða hafrannsókna)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 13:33:02 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 12:49:54 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 19:10:27 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 22:28:56 - [HTML]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-20 15:25:04 - [HTML]

Þingmál A24 (rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-24 19:11:12 - [HTML]

Þingmál A166 (plastpokanotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A279 (verðtryggð og óverðtryggð húsnæðislán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (svar) útbýtt þann 2014-12-05 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-02-26 13:30:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 973 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 15:06:11 - [HTML]
27. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2014-11-04 15:53:08 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-27 15:24:08 - [HTML]
74. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-27 15:38:50 - [HTML]
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 22:17:30 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-26 22:42:31 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 10:46:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2014-12-19 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-02-25 18:20:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 19:38:04 - [HTML]

Þingmál A650 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
131. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-15 18:01:46 - [HTML]

Þingmál A651 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2104 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-16 14:09:32 - [HTML]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2120 - Komudagur: 2015-05-22 - Sendandi: Kristín Amalía Atladóttir - [PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-06-10 17:53:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2015-06-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál B268 (skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-12 16:07:16 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-27 15:38:10 - [HTML]

Þingmál B694 (gildi bréfs utanríkisráðherra til ESB)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 15:24:48 - [HTML]

Þingmál B755 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-03-25 15:26:11 - [HTML]

Þingmál B1277 (umræður um störf þingsins 30. júní)

Þingræður:
139. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-06-30 10:14:55 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-07-01 20:47:23 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 00:35:27 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-19 15:50:25 - [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-19 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 15:43:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2015-11-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2015-11-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A250 (rafdrifinn Herjólfur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-10-15 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (svar) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-02 13:17:19 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Analytica ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (athugun á sjálfbærni og líftíma jarðgufuvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1041 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-17 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A690 (nauðsyn bættra fjarskiptatenginga og hagræn áhrif gagnavera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-04-08 12:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-05 18:13:35 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-15 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2016-10-03 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2263 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 14:02:27 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 20:13:14 - [HTML]

Þingmál B148 (löggæslumál)

Þingræður:
21. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 10:33:55 - [HTML]

Þingmál B583 (störf þingsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-16 13:49:37 - [HTML]

Þingmál B930 (störf þingsins)

Þingræður:
118. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 15:18:18 - [HTML]

Þingmál B1145 (íslensk tunga í stafrænum heimi)

Þingræður:
149. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 10:46:24 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 16:41:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-03-30 17:07:30 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 14:13:43 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Strætó bs - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Landsnet hf - [PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-03-01 16:11:05 - [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-27 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:42:24 - [HTML]
45. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 17:07:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2017-04-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2017-05-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Píratar, stjórnmálaflokkur - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-07 16:35:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A279 (umhverfisáhrif og sjálfbærni byggingariðnaðar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 16:24:30 - [HTML]

Þingmál A280 (fjölpóstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (svar) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:51:38 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 14:52:27 - [HTML]
69. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 14:56:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (skilyrðislaus grunnframfærsla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-11 11:32:42 - [HTML]

Þingmál A13 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A14 (trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-15 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 792 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-18 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 853 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-04-25 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 15:02:55 - [HTML]
54. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 19:31:09 - [HTML]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 453 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-03-07 18:55:06 - [HTML]
36. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-07 19:10:45 - [HTML]
37. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-08 11:11:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2018-02-05 - Sendandi: Landspítalinn - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 13:31:51 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 17:44:26 - [HTML]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-02-08 14:12:43 - [HTML]
24. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 14:29:07 - [HTML]
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-08 16:31:41 - [HTML]
75. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 16:10:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Lota - [PDF]

Þingmál A222 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-21 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 18:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 21:57:05 - [HTML]

Þingmál A430 (plastáætlun Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (svar) útbýtt þann 2018-05-02 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 23:02:02 - [HTML]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-11 16:17:37 - [HTML]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (breyttar áherslur í opinberum innkaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (aðgerðir í húsnæðismálum)

Þingræður:
6. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2017-12-21 11:25:40 - [HTML]

Þingmál B327 (Arion banki)

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-08 13:51:26 - [HTML]

Þingmál B332 (Bankasýsla ríkisins)

Þingræður:
37. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-08 10:52:33 - [HTML]
37. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-08 10:56:45 - [HTML]

Þingmál B439 (línulagnir)

Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-16 15:55:10 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 583 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-04 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-05 16:46:41 - [HTML]

Þingmál A82 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-11-22 14:17:33 - [HTML]

Þingmál A86 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-01 15:49:06 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 21:28:14 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 20:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A210 (brottfall laga um ríkisskuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-10 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-23 16:00:42 - [HTML]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4554 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4742 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A412 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-07 15:41:12 - [HTML]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-07 16:16:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4156 - Komudagur: 2019-01-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-02-26 21:26:51 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-23 18:02:45 - [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-05-31 15:47:34 - [HTML]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4631 - Komudagur: 2019-03-12 - Sendandi: SORPA bs - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-20 14:36:24 - [HTML]
129. þingfundur - Jarþrúður Ásmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-20 18:30:52 - [HTML]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-11 18:08:00 - [HTML]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 05:58:33 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 04:20:48 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 06:38:02 - [HTML]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1880 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-03 15:54:22 - [HTML]
115. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-06-03 21:17:53 - [HTML]
115. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 23:53:00 - [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A975 (mótun iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (þáltill.) útbýtt þann 2019-06-13 21:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A978 (ívilnanir í þágu umhverfisvæns samgöngumáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2106 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-10-18 12:30:26 - [HTML]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-26 15:43:57 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2020-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A213 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-11-11 18:36:55 - [HTML]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-12-04 18:10:36 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-06-18 19:32:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Vinir vegfarandans - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2020-02-21 - Sendandi: Vinir vegfarandans - [PDF]

Þingmál A485 (öryggi fjarskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (brottfall ýmissa laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-28 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-05 16:54:33 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-06-26 14:27:09 - [HTML]
128. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-26 15:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2367 - Komudagur: 2020-06-12 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-03-20 12:25:17 - [HTML]
79. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-20 12:51:39 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Samtök sprotafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Spectaflow - [PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2283 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Verkefnastjórn um mótun nýsköpunarstefnu - [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-04 17:12:08 - [HTML]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-04 18:24:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2309 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Pure north recycling - [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-04-28 14:36:16 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1898 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1897 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-05 20:09:58 - [HTML]
126. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-24 12:06:37 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 12:14:57 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2020-08-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B100 (vindorka og vindorkuver)

Þingræður:
14. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-09 15:45:44 - [HTML]

Þingmál B508 (bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans)

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-02-20 10:46:31 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-05 17:34:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-17 14:39:06 - [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-02 17:19:18 - [HTML]

Þingmál A12 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-11-25 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 420 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-26 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-15 14:12:22 - [HTML]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-19 16:56:13 - [HTML]

Þingmál A115 (millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A139 (aukin skógrækt til kolefnisbindingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A211 (bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:48:58 - [HTML]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (könnun á hagkvæmi strandflutninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2021-03-17 - Sendandi: Eimskip Ísland - Flytjandi - [PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-03 14:34:46 - [HTML]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-11-24 17:49:01 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-23 14:41:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND) - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (græn atvinnubylting)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Græna orkan, Samstarfsvettvangur um orkuskipti - [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Renate Hannemann og Ólafur Arnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Sjálfsbjörg - Landssamband hreyfihamlaðra - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-26 20:25:09 - [HTML]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 16:58:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A475 (vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 19:30:25 - [HTML]

Þingmál A492 (Vestnorræna ráðið 2020)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-04 17:37:07 - [HTML]

Þingmál A527 (menningarminjar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-12 16:51:30 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-09 19:43:24 - [HTML]

Þingmál A614 (staða lífeyrissjóða í hagkerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1901 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-26 19:53:26 - [HTML]
102. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-27 15:08:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2524 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 21:45:15 - [HTML]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1705 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-10 19:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1295 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-04-27 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-04 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 20:18:57 - [HTML]
88. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-05-03 14:56:01 - [HTML]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2792 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1810 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 22:39:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2995 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis - [PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2791 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-04 16:12:13 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-08 15:26:18 - [HTML]
109. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-08 18:23:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2999 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: KFUM og KFUK á Íslandi - [PDF]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-03-17 13:21:43 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-03 17:25:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2021-12-14 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-12-13 17:09:06 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Renate Hannemann & Ólafur Arnar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2022-02-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur og Orka náttúrunnar - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 20:47:16 - [HTML]

Þingmál A462 (ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-04 17:38:10 - [HTML]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-23 17:40:15 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-05 16:16:04 - [HTML]
89. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-13 21:23:07 - [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-09 18:40:00 - [HTML]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3562 - Komudagur: 2022-06-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3672 - Komudagur: 2022-06-08 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-24 21:38:35 - [HTML]

Þingmál A679 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 23:45:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3579 - Komudagur: 2022-06-06 - Sendandi: Rafbílasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A734 (hámark greiðslubyrðar fasteignalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B80 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-12-15 15:23:15 - [HTML]

Þingmál B327 (mengunarslys vegna gamalla olíutanka)

Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-03-07 15:08:34 - [HTML]
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-03-07 15:09:53 - [HTML]

Þingmál B376 (orkuskipti í þágu loftslagsmála og sjálfbærrar framtíðar)

Þingræður:
52. þingfundur - Ágústa Ágústsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 15:15:03 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 20:48:11 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-11 18:05:23 - [HTML]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 18:42:34 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 17:07:45 - [HTML]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 358 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2022-12-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A317 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-13 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 16:56:33 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 17:38:53 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 18:36:52 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 18:40:53 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 19:13:44 - [HTML]
23. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-26 19:17:53 - [HTML]
23. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:28:53 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-12-15 21:56:33 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-02 17:35:38 - [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:07:29 - [HTML]
104. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 20:51:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Monerium EMI ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2022-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Framvís - samtök vísifjárfesta, - [PDF]
Dagbókarnúmer 3761 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3819 - Komudagur: 2023-01-26 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2022-12-12 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-24 13:11:21 - [HTML]

Þingmál A511 (fyrirhugaðar ráðstafanir vegna ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-28 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 23:50:23 - [HTML]

Þingmál A552 (aðgerðir vegna ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-09 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]

Þingmál A705 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp) útbýtt þann 2023-02-06 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A797 (orkunýting bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2176 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4719 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 4727 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Carbfix ohf, Orka náttúrunnar og Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 4473 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-28 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4402 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A954 (rannsókn á jarðlögum og hagkvæmnisathugun á samgöngubótum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-31 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A978 (aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-04-26 18:51:35 - [HTML]

Þingmál A1040 (endurvinnsla vara sem innihalda litín)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2188 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1166 (fasteignafjárfestingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2262 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B212 (skuldbindingar ríkisins vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
24. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-27 10:58:27 - [HTML]

Þingmál B224 (greiðsla skulda ÍL-sjóðs)

Þingræður:
25. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-07 15:28:24 - [HTML]

Þingmál B367 (Málefni öryrkja)

Þingræður:
41. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-12-05 16:27:50 - [HTML]

Þingmál B387 (aðgerðir vegna ÍL-sjóðs)

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-12-08 10:46:07 - [HTML]

Þingmál B390 (skuldir ÍL-sjóðs)

Þingræður:
44. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 11:02:26 - [HTML]

Þingmál B863 (Störf þingsins)

Þingræður:
99. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-26 15:31:31 - [HTML]

Þingmál B916 (Störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 13:56:05 - [HTML]

Þingmál B929 (Traust og trúverðugleiki íslenska ríkisins á fjármálamörkuðum)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-10 15:34:43 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 21:53:13 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 23:56:59 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Kolviður - [PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 23. október 2023 - [PDF]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Elín Íris Fanndal - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-06 20:44:22 - [HTML]

Þingmál A391 (endurgreiðslukerfi vegna viðgerða á rafmagnstækjum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 17:12:56 - [HTML]
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-11-06 17:19:47 - [HTML]

Þingmál A461 (hringrásarstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2023-11-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2023-11-13 13:13:23 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-15 16:54:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 13:47:27 - [HTML]

Þingmál A615 (eftirlitsstörf byggingarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-22 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-02-13 19:08:15 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-07 16:30:31 - [HTML]
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-07 16:43:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-03-04 18:22:37 - [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-19 19:19:50 - [HTML]

Þingmál A880 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-11 11:37:27 - [HTML]
124. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-18 16:50:45 - [HTML]

Þingmál A883 (gæði, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-03-21 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 17:14:18 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2024-05-20 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-04-16 19:18:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2227 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: wpd Ísland - [PDF]
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 2024-05-20 - Sendandi: Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 14:40:53 - [HTML]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-07 18:03:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2623 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-19 17:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-19 17:22:18 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A947 (ástandsskoðun húseigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (svar) útbýtt þann 2024-06-04 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A990 (endurnýting örmerkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1640 (svar) útbýtt þann 2024-05-08 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1003 (almenningssamgöngur milli byggða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 17:12:10 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-14 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (Hjúkrunarrými og heimahjúkrun)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 11:48:44 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-10-09 16:43:21 - [HTML]

Þingmál B178 (staða hjúkrunarheimila í landinu)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 11:02:02 - [HTML]

Þingmál B215 (efnahagsástand og áherslur fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
18. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-19 10:44:45 - [HTML]

Þingmál B314 (Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-14 15:04:11 - [HTML]

Þingmál B373 (Markmið Íslands vegna COP28, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra)

Þingræður:
39. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 16:27:06 - [HTML]

Þingmál B541 (Orkumál)

Þingræður:
57. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-01-23 14:49:55 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-13 13:49:18 - [HTML]

Þingmál B659 (Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 15:08:29 - [HTML]

Þingmál B775 (Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-18 15:58:52 - [HTML]

Þingmál B1077 (störf þingsins)

Þingræður:
120. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-11 14:02:57 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-12 21:25:07 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2024-10-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (hringrásarstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-26 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 16:22:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Ungir Umhverfissinnar - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 387 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-11-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2024-10-29 - Sendandi: EpiEndo Pharmaceuticals ehf. - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A57 (fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-18 18:48:31 - [HTML]

Þingmál A98 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-08 15:50:01 - [HTML]
28. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-04-08 16:27:24 - [HTML]

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-02-20 12:31:53 - [HTML]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Jón Árni Vignisson - [PDF]

Þingmál A103 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-04 16:33:21 - [HTML]

Þingmál A123 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-03-04 17:45:16 - [HTML]

Þingmál A139 (ofanflóðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (svar) útbýtt þann 2025-04-01 13:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 636 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-03 10:52:37 - [HTML]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-01 20:27:53 - [HTML]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-08 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-04-28 22:33:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Óttar Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2025-05-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2025-05-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A485 (tekjur Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B176 (aðkoma utanríkisráðherra að afsögn mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
19. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-03-24 15:11:29 - [HTML]

Þingmál B645 (útreikningur veiðigjalds)

Þingræður:
76. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-07-01 13:50:15 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2025-11-14 - Sendandi: Menningarfélagið Hraun í Öxnadal - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Hertz bílaleiga - Bílaleiga Flugleiða - [PDF]

Þingmál A83 (framkvæmd opinberra innkaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2025-11-12 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-25 17:18:19 - [HTML]

Þingmál A101 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A108 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2025-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A113 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Kirkjugarðar Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Kirkjugarðar Akureyrar - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A144 (kílómetragjald á ökutæki)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-06 16:00:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Lárus Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2025-10-16 - Sendandi: Lárus Elíasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Hertz bílaleiga - Bílaleiga Flugleiða - [PDF]

Þingmál A146 (staðfesting ríkisreiknings 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-06 19:17:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A147 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-11-19 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 403 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-24 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-09 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-20 16:21:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2025-11-04 - Sendandi: KPMG Law ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2025-11-05 - Sendandi: Deloitte legal ehf. - [PDF]

Þingmál A192 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A204 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-22 17:07:37 - [HTML]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Jón Árni Vignisson - [PDF]

Þingmál A299 (fjáraukalög IV 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2025-12-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A338 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-12-10 11:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B25 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-17 15:29:02 - [HTML]