Merkimiði - Beitilönd


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (157)
Dómasafn Hæstaréttar (154)
Umboðsmaður Alþingis (14)
Stjórnartíðindi - Bls (242)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (238)
Dómasafn Landsyfirréttar (8)
Alþingistíðindi (803)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (86)
Lovsamling for Island (2)
Lagasafn handa alþýðu (2)
Lagasafn (131)
Lögbirtingablað (12)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (1)
Alþingi (729)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1936:274 nr. 129/1935[PDF]

Hrd. 1940:239 nr. 15/1940 (Kirkjujarðarsjóður)[PDF]

Hrd. 1946:429 nr. 143/1944[PDF]

Hrd. 1954:38 nr. 165/1952[PDF]

Hrd. 1954:260 nr. 116/1953[PDF]

Hrd. 1956:1 nr. 193/1953[PDF]

Hrd. 1958:389 nr. 37/1958[PDF]

Hrd. 1959:116 nr. 38/1957[PDF]

Hrd. 1960:466 nr. 3/1957[PDF]

Hrd. 1961:685 nr. 133/1960[PDF]

Hrd. 1962:90 nr. 145/1960[PDF]

Hrd. 1963:173 nr. 163/1961[PDF]

Hrd. 1963:499 nr. 111/1962[PDF]

Hrd. 1963:568 nr. 169/1960[PDF]

Hrd. 1964:284 nr. 32/1962[PDF]

Hrd. 1964:417 nr. 7/1963[PDF]

Hrd. 1966:614 nr. 60/1965[PDF]

Hrd. 1968:681 nr. 169/1967[PDF]

Hrd. 1972:400 nr. 168/1971[PDF]

Hrd. 1972:688 nr. 147/1971[PDF]

Hrd. 1972:865 nr. 45/1972 (Innra-Leiti)[PDF]

Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós)[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1975:522 nr. 144/1974[PDF]

Hrd. 1975:804 nr. 134/1973[PDF]

Hrd. 1977:453 nr. 149/1975[PDF]

Hrd. 1978:514 nr. 165/1976[PDF]

Hrd. 1978:659 nr. 66/1975[PDF]

Hrd. 1979:392 nr. 80/1975[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1060 nr. 126/1978[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979[PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur)[PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1984:172 nr. 12/1982 (Flóagaflsey)[PDF]

Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa)[PDF]

Hrd. 1984:886 nr. 72/1980 (Upprekstrarleið)[PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1986:1564 nr. 40/1986[PDF]

Hrd. 1988:1130 nr. 4/1987[PDF]

Hrd. 1989:1498 nr. 417/1989[PDF]

Hrd. 1990:214 nr. 87/1988[PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993[PDF]

Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur)[PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:2848 nr. 256/1995 (Sveitarfélagamörk á Hellisheiði)[PDF]

Hrd. 1996:3352 nr. 323/1995[PDF]

Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri)[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1998 nr. 162/1997 (Haffjarðará II)[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:3144 nr. 392/1998[PDF]

Hrd. 1998:4524 nr. 494/1998 (Snóksdalur)[PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2006 nr. 41/1999 (Rjúpnaveiðar - Sandfellshagi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3335 nr. 431/1998 (Háfur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:752 nr. 368/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3042 nr. 372/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML]

Hrd. 2003:1767 nr. 355/2002 (Knarrarnes á Vatnsleysu)[HTML]

Hrd. 2003:2868 nr. 258/2003[HTML]

Hrd. 2003:4626 nr. 173/2003[HTML]

Hrd. 2004:700 nr. 209/2003[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML]

Hrd. 2005:504 nr. 22/2005 (Akrar I)[HTML]

Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2006:1074 nr. 118/2006 (Kvíur í sameign)[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. nr. 56/2007 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 483/2006 dags. 31. maí 2007 (Gauksmýri)[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 26/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.
Hrd. nr. 651/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 89/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 644/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Almannaskarðsgöng I)[HTML]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. nr. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.
Hrd. nr. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 346/2008 dags. 14. maí 2009 (Veghelgunarsvæði - Vegalagning um Norðurárdal í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 72/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 338/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 494/2009 dags. 10. júní 2010 (Ketilsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML]

Hrd. nr. 547/2010 dags. 31. mars 2011 (Yrpuholt)[HTML]

Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 294/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML]

Hrd. nr. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. nr. 210/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]

Hrd. nr. 433/2011 dags. 21. febrúar 2013 (Steinvarartunga)[HTML]

Hrd. nr. 432/2011 dags. 28. febrúar 2013 (Þorbrandsstaðatungur)[HTML]

Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML]

Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]

Hrd. nr. 575/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. nr. 850/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 7/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML]

Hrd. nr. 682/2016 dags. 12. október 2017 (Ártún)[HTML]

Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 39/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2025-35 dags. 8. maí 2025[HTML]

Hrd. nr. 48/2024 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Hrd. nr. 16/2025 dags. 17. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2007 (Kæra Haga hf. á ákvörðun Neytendastofu 29. desember 2006)[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. apríl 2006 (Vestmannaeyjabær - Uppsögn leigusamninga við frístundabændur, jafnræðisregla)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-245/2005 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-157/2008 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-36/2017 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-197/2023 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-137/2007 dags. 8. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-102/2010 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-33/2010 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-80/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-36/2010 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2010 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-3/2019 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2007 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1173/2008 dags. 8. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2008 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-874/2012 dags. 7. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2057/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1299/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-494/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-221/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-487/2005 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-527/2007 dags. 21. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-626/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-287/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-156/2009 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-58/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-540/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-50/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-119/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-179/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-15/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2017 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2018 dags. 29. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110124 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/1998 dags. 11. desember 1998[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2021 í málum nr. KNU20090025 o.fl. dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2021 í máli nr. KNU21020040 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2021 í máli nr. KNU21030068 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030074 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2021 í máli nr. KNU21040013 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 601/2021 í máli nr. KNU21070023 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2022 í máli nr. KNU21070035 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2022 í máli nr. KNU22100002 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 715/2024 í máli nr. KNU23100062 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 723/2024 í máli nr. KNU23070028 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/1999 dags. 13. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 5/1999 dags. 1. júní 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2000 dags. 1. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 4/2000 dags. 7. desember 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2002 í máli nr. LAN02060151 dags. 20. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 261/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 382/2020 dags. 1. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 185/2020 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 579/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 41/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 40/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1016/2024 dags. 27. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1010/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 909/2023 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1918:437 í máli nr. 85/1917[PDF]

Lyrd. 1919:864 í máli nr. 69/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. desember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. desember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 9. júlí 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 22. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. maí 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 29. júní 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 1. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. nóvember 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. maí 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. júní 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2000 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2009 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2023 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2025 dags. 20. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í málum nr. 3/2004 o.fl. dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Kjalarnes og Kjós)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 199900401 dags. 6. mars 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02010138 dags. 22. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080089 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050057 dags. 9. maí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08010095 dags. 29. maí 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 427/2012 dags. 20. október 2012[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2011 í máli nr. 43/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2015 í máli nr. 72/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2015 í máli nr. 14/2013 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2016 í máli nr. 17/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2018 í máli nr. 22/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2019 í máli nr. 140/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2023 í máli nr. 51/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2025 í máli nr. 80/2025 dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 343/2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 734/1992 dags. 1. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1025/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1894/1996 dags. 10. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8419/2015 (Landbótaáætlun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9305/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]
Fjallar um fjallskil, þ.e. réttur til að reka fé upp á land og beita. Sveitarfélögin skipuleggja smalanir á afrétti til að hreinsa þá og leggja á þjónustugjöld á aðila sem í reynd hafi upprekstrarrétt til að standa undir kostnaðnum.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11029/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12611/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12295/2023 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12682/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1802-1814358
1830-1837156
1857-1862138
1868-187093
1917-1919440-442, 865
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924332
1936 - Registur90
1940242-244
1946 - Registur90
1946429-431
1952158
195438, 40-41, 267
1954 - Registur76, 122
19561-8
1956 - Registur78, 80, 104, 141, 167
1958 - Registur75, 91
1958389-401
1959118
1960473, 476-477
1961692, 695, 705
1962 - Registur6, 33, 51
196290, 92
1963174-175, 508, 569, 572-574, 575-577, 581, 584-591
1964286, 292, 294, 421
1966621, 624
1968684, 686, 691
1972401, 405, 691, 876
1974373
197568, 525, 527, 812
1975 - Registur119
1978533, 664
1979399-401
1981 - Registur130
1981215, 1063-1066, 1073-1074, 1618
1982679, 1683
19831555
1984901
19861557, 1559, 1570
1987 - Registur102
19891499
1990214-215, 220
1996707, 2886, 3352, 3356
199762-64, 1169, 2009
1998608-609, 619-620, 3147-3148, 3150, 4526-4528, 4531
1999490, 2007, 2777-2778, 2781, 2784, 3335, 3337, 3341-3343, 3347
2000763, 3045
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1884A14
1884B172
1891B140
1895B65
1896B81
1899B109
1913A100, 195
1914B141
1915B186
1919B118
1920B208
1925B112, 171
1927A178
1928A44
1931B195
1933A100
1936A26, 185
1937B185
1940A273
1940B57, 306-307
1941A17, 80
1943A165
1943B58, 448
1945A179
1946A64, 66
1946B221, 226
1948A35
1948B128
1949B475
1950B86, 89-90, 185
1951A17
1951B65
1952A25, 27, 45
1952B446
1953A179
1953B462
1955B230
1956A97, 111
1956B256
1957A165, 219
1957B270
1958B245-246, 420
1959A139
1959B170
1960B527
1961A82, 89, 93
1962A152
1965A6, 55, 137
1965B519, 521, 525
1967B237
1968B271-272
1969A231, 248, 250
1969B397, 403
1970A247
1971A109
1972B494
1973A102, 259
1973B414
1974B474, 508
1975A132
1975B571
1976A107, 109, 152, 328
1976B572
1977A12
1977B211-212, 420, 667-668
1978B433, 447
1979B615, 624, 661, 987
1980B631
1981B473, 541, 738, 766-768, 949-950, 1083
1982B466, 473, 814, 959
1983B83, 757, 799, 1276, 1303
1984A182
1984B70, 336, 481, 574, 756
1985B495, 785, 844
1986A12, 14
1986B571, 860, 864
1987A186
1987B604, 821
1988B84, 479, 854
1989B9, 703
1990B270-271, 345, 906, 1021
1991A280
1991B216, 665, 763, 974, 1016
1992B380, 383, 623, 627, 691, 836
1993B266, 939, 1216-1217
1995A131, 682
1995B348, 424, 429, 431, 799, 895, 1625
1996B5, 491
1997B381, 1210, 1511
1997C218, 253, 272
1998A208
1998B171, 1665-1666, 2024
1999B350, 651, 2063-2064
2000A238
2000B255, 281, 283, 651
2001B31, 114, 2908, 2913-2914
2002A350, 410-411
2002B136-137, 139-140, 144, 160, 173-174, 1224, 1226, 1243, 1810, 1845-1846
2003B515-516, 518, 521, 523-524, 1423, 1854, 1935, 2128, 2148
2004A243, 255
2004B1053, 1599
2005B91, 594, 1734, 2623
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1884AAugl nr. 1/1884 - Lög um bygging, ábúð og úttekt jarða[PDF prentútgáfa]
1891BAugl nr. 108/1891 - Ágrip af fundargjörðum amtsráðsins í Suðuramtinu, dagana frá 27. til 30. júní 1891[PDF prentútgáfa]
1896BAugl nr. 80/1896 - Fjallskilareglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1899BAugl nr. 79/1899 - Reglugjörð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu um fjallskil, eyðing refa o. fl.[PDF prentútgáfa]
1913AAugl nr. 43/1913 - Landskiftalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1913 - Girðingalög[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 87/1914 - Fjallskilareglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1915BAugl nr. 101/1915 - Reglugjörð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu um fjallskil, eyðing refa o. fl.[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 65/1919 - Samþykt um mótak o. fl. fyrir Innri-Akraneshrepp[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 74/1920 - Fjallskilareglugjörð fyrir Borgarfjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 45/1925 - Samþykt um hagagirðingu í Fljótshlíðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1925 - Samþykt fyrir girðingarfjelag jarðanna Stafholts, Svarfhóls, Melkots og Flóðatanga í Stafholtstungnahreppi[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 57/1927 - Landskiftalög[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 13/1928 - Lög um meðferð skóga og kjarrs og friðun á lyngi o. fl.[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 56/1933 - Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 68 14. nóvember 1917, um áveitu á Flóann[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 11/1936 - Lög um eignarnámsheimild á nokkrum löndum og á afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1936 - Lög um viðauka við og breyting á lögum nr. 43 19. maí 1930, um greiðslu kostnaðar af Skeiðaáveitunni o. fl.[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 102/1937 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 151/1940 - Reglugerð fyrir Austur-Skaftafellssýslu, um fjallskil, meðferð á óskilafé, refaveiðar o. fl.[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 85/1943 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 48/1943 - Lögreglusamþykkt fyrir Strandasýslu[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 102/1945 - Lög um breyting á ábúðarlögum, nr. 87 19. júní 1933[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 35/1946 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 115/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarfélag Gnúpverjahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 116/1946 - Jarðræktarsamþykkt fyrir Ræktunarfélag Hrunamannahrepps[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 19/1948 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 25/1950 - Reglugerð um framkvæmd laga um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1950 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 8/1951 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 34/1951 - Reglugerð um fjallskil, meðferð á óskilafé, refaveiðar o. fl. fyrir Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 20/1952 - Lög um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1952 - Girðingalög[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 231/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkurbæ[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 23/1956 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 110/1956 - Reglur um hreindýraveiðar í Múlasýslum árið 1956[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 48/1957 - Lög um landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1957 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 154/1957 - Reglur um hreindýraveiðar í Múlasýslum árið 1957[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 111/1958 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 39/1959 - Lög um ítölu[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 94/1959 - Samþykktir fyrir sparisjóð Skagastrandar[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 263/1960 - Reglur um hreindýraveiðar í Múlasýslum[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 36/1961 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 75/1962 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 10/1965 - Girðingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1965 - Lög um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1965 - Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 245/1965 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 139/1967 - Reglugerð um búfjárrækt[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 169/1968 - Samþykkt um hagnýtingu bithaga, hagagjald og girðingargjald á Stokkseyrartorfunni[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 24/1969 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 71 30. des. 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1969 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 246/1969 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um sýsluvegasjóð í Norður-Ísafjarðarsýslu, nr. 232 6. október 1964[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 45/1971 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 208/1972 - Reglur um hreindýraveiðar á Austurlandi[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 209/1973 - Reglur um hreindýraveiðar á Austurlandi árið 1973[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 215/1974 - Reglur um hreindýraveiðar á Austurlandi 1974[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1974 - Fjallskilareglugerð fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 295/1975 - Reglur um hreindýraveiðar á Austurlandi 1975[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 43/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 42/1969, um afréttarmálefni, fjallskil o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1976 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 66 14. júlí 1975[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 299/1976 - Reglur um hreindýraveiðar á Austurlandi 1976[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 141/1977 - Reglugerð um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1977 - Reglur um hreindýraveiðar á Austurlandi 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1977 - Fjallskilareglugerð fyrir Suður-Múlasýslu, Neskaupstað og Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 249/1978 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 260/1978 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1978[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 317/1979 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1979[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1979 - Lögreglusamþykkt fyrir Vestmannaeyjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1979 - Reglugerð skv. lögum nr. 15/1979 um breytingu á lögum nr. 101/1966 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 509/1979 - Reglugerð um búfjárhald í Borgarnesi[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 382/1980 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1980[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 346/1981 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1981 - Fjallskilareglugerð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1981 - Reglugerð um búfjárhald í Dalvíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1981 - Reglugerð um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 239/1982 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1982 - Reglugerð um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1982 - Samþykkt um stjórn bæjarmála Vestmannaeyjabæjar[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 37/1983 - Reglugerð um búfjárhald í Reyðarfjarðarkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1983 - Reglugerð skv. lögum nr. 95/1981 um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1983 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 730/1983 - Reglugerð um búfjárhald í Höfðahreppi A-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 90/1984 - Lög um breyting á jarðalögum nr. 65 31. maí 1976 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 50/1984 - Reglugerð um notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 326/1984 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1984 - Reglugerð um búfjárhald í Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 473/1984 - Reglugerð um búfjárhald í Akraneskaupstað[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 275/1985 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 405/1985 - Reglugerð um búfjárhald í Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 425/1985 - Reglugerð um búfjárhald á Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 6/1986 - Lög um afréttamálefni, fjallskil o.fl.[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 304/1986 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 404/1986 - Fjallskilasamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 56/1987 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 317/1987 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1987 - Fjallskilasamþykkt fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 196/1988 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1988 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1988[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 9/1989 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1989 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1989[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 129/1990 - Reglugerð um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1990 - Fjallskilasamþykkt fyrir Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 329/1990 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1990 - Fjallskilasamþykkt fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 46/1991 - Lög um búfjárhald[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um búfjárhald, forðagæslu o.fl.
1991BAugl nr. 96/1991 - Samþykkt um búfjárhald á Stokkseyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1991 - Reglur um hreindýraveiðar árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1991 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1991 - Auglýsing um náttúruminjaskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 519/1991 - Reglur um vetrarveiðar hreindýra árið 1991[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 174/1992 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1992 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/1992 - Samþykkt um búfjárhald í Hofshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1992 - Samþykkt um búfjárhald í Eskifjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 420/1992 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyja og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 196/1988[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 125/1993 - Samþykkt um búfjárhald á Höfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1993 - Samþykkt um búfjárhald í Stokkseyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 577/1993 - Samþykkt um búfjárhald á Húsavík[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 56/1995 - Lög um breytingu á vegalögum, nr. 45/1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1995 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 99 8. september 1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 173/1995 - Samþykkt um búfjárhald í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1995 - Reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 325/1995 - Reglugerð um girðingar með vegum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1995 - Samþykkt um búfjárhald á Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/1995 - Auglýsing um náttúruminjaskrá[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 5/1996 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum og beingreiðslur 1996-2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1996 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 532/1997 - Fjallskilasamþykkt fyrir Dalasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 657/1997 - Samþykkt um búfjárhald í Siglufirði[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 16/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 51/1998 - Lög um breytingu á lögum nr. 46/1991, um búfjárhald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 90/1998 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 504/1998 - Reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 647/1998 - Fjallskilasamþykkt fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 132/1999 - Reglugerð um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit hrossa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu nr. 504/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 760/1999 - Samþykkt um búfjárhald á Akranesi[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 88/2000 - Lög um breyting á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 60/2000 - Reglugerð um eftirlit með aðbúnaði og heilbrigði sauðfjár og geitfjár og eftirlit með framleiðslu kjöts og annarra afurða þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/2000 - Reglugerð um forðagæslu, eftirlit og talningu búfjár[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 307/2000 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 19/2001 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2001 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 993/2001 - Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 998/2001 - Samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 101/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/2002 - Lög um búfjárhald o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 74/2002 - Reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/2002 - Fjallskilasamþykkt fyrir Ísafjarðarsýslur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/2002 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög á svæði héraðsnefndar Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2002 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 37/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 743/2002 - Reglugerð um búfjáreftirlit o.fl[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 175/2003 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 433/2003 - Samþykkt um búfjárhald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/2003 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/2003 - Samþykkt um búfjárhald í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 700/2003 - Samþykkt um búfjárhald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 727/2003 - Samþykkt um búfjárhald í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 80/2004 - Ábúðarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 406/2004 - Samþykkt um búfjárhald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 630/2004 - Samþykkt um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 74/2005 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2002-2014, Neðra-Sel[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/2005 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2002-2014, Reiðholt í landi Haga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 365/2005 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998-2018, Freysnes[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/2005 - Samþykkt um búfjárhald í Borgarfjarðarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1150/2005 - Auglýsing um friðland í Guðlaugstungum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 360/2006 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 820/2007 - Reglugerð um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 10/2008 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 11/2008 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2008-2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 565/2008 - Samþykkt fyrir búfjárhald í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 757/2008 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 951/2008 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 9/2009 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 74/2002 um lífræna landbúnaðarframleiðslu og merkingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2009 - Fjallskilasamþykkt fyrir Austur-Húnavatnssýslu[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 108/2010 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2010 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Grindavíkur 2000-2020, hesthúsahverfi við Dagmálaholt (Kóngsholt)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 38/2011 - Samþykkt fyrir búfjárhald í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 538/2011 - Samþykkt um búfjárhald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2011 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 395/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 108/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2012 - Samþykkt um búfjárhald í Akureyrarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2012 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 634/2012 - Samþykkt um húsdýrahald og almennt gæludýrahald í Hafnarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 791/2012 - Fjallskilasamþykkt fyrir umdæmi sýslumanns Snæfellinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2012 - Reglugerð um girðingar meðfram vegum[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 38/2013 - Lög um búfjárhald[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 581/2013 - Samþykkt um búfjárhald í Eyfjafjarðasveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2013 - Samþykkt um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 688/2013 - Samþykkt um búfjárhald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 834/2013 - Samþykkt um búfjárhald í Hörgársveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2013 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2013 - Samþykkt um búfjárhald í Reykhólahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1212/2013 - Samþykkt um búfjárhald í Bolungarvíkurkaupstað[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 262/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2014-2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1100/2014 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 245/2015 - Samþykkt um búfjárhald í Vestmannaeyjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 536/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1160/2013 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 552/2015 - Samþykkt um búfjárhald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2015 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 970/2015 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Skaftárhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2015 - Samþykkt um búfjárhald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2015 - Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1264/2015 - Samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 560/2016 - Samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 527/2017 - Reglugerð um velferð dýra í flutningi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2017 - Reglugerð um heilbrigðisreglur að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2017 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 511/2018 - Reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 815/2018 - Samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1110/2018 - Auglýsing um skipulagsmál í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 84/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um stjórnsýslu búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 34/2019 - Auglýsing um deiliskipulag í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1360/2019 - Samþykkt um búfjárhald í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 774/2020 - Fjallskilasamþykkt fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 716/2021 - Fjallskilasamþykkt Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1732/2021 - Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 152/2022 - Auglýsing um deiliskipulag í Grímsnes- og Grafningshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 807/2022 - Samþykkt um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2022 - Fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 900/2022 - Reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 677/2023 - Samþykkt um búfjárhald í Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2023 - Samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 176/2024 - Samþykkt um búfjárhald í Þingeyjarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2024 - Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 941/2024 - Auglýsing um deiliskipulag í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 735/2025 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2025 - Auglýsing um deiliskipulag í Ásahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1332/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1066/2014 um velferð sauðfjár og geitfjár[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Umræður172
Ráðgjafarþing1Umræður74, 482
Ráðgjafarþing2Þingskjöl13
Ráðgjafarþing3Umræður69, 253
Ráðgjafarþing6Þingskjöl45
Ráðgjafarþing6Umræður733, 800, 839
Ráðgjafarþing7Umræður958
Ráðgjafarþing8Umræður276
Ráðgjafarþing9Umræður237
Ráðgjafarþing11Umræður282
Löggjafarþing3Þingskjöl329, 395, 462
Löggjafarþing3Umræður921-922
Löggjafarþing4Þingskjöl252, 316
Löggjafarþing5Þingskjöl28, 346, 389
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)503/504
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #2181/182
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)519/520
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)127/128
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)1145/1146
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)489/490, 589/590
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)233/234
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)937/938
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)569/570
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)63/64, 991/992, 1023/1024, 1377/1378
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)697/698
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)221/222
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)167/168, 609/610, 803/804
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)87/88, 1131/1132
Löggjafarþing20Umræður2029/2030, 2941/2942
Löggjafarþing21Þingskjöl464
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)685/686, 705/706
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1301/1302
Löggjafarþing22Þingskjöl350, 460, 470, 491, 889-890, 954-955, 1113-1114
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)813/814
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1965/1966-1967/1968, 1971/1972, 1975/1976
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)391/392
Löggjafarþing24Þingskjöl313, 345, 594, 636, 974, 976, 1076, 1168, 1227, 1249, 1363, 1531, 1631
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)789/790, 835/836
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)669/670, 673/674, 679/680, 685/686, 1017/1018-1019/1020, 1023/1024
Löggjafarþing25Þingskjöl119, 122, 166, 233
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)141/142
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál451/452
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1723/1724, 2241/2242, 2483/2484, 2503/2504
Löggjafarþing33Þingskjöl469, 474, 603, 899
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)1651/1652, 1659/1660, 1693/1694
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál587/588
Löggjafarþing35Þingskjöl148
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)2193/2194, 2197/2198, 2203/2204
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)495/496, 1981/1982-1983/1984, 1993/1994, 2027/2028
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál925/926
Löggjafarþing40Þingskjöl63, 228, 341, 430
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)1353/1354, 2275/2276
Löggjafarþing41Þingskjöl647, 755
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)1401/1402
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál397/398, 403/404
Löggjafarþing42Þingskjöl352, 532
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál153/154
Löggjafarþing43Þingskjöl390
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál81/82
Löggjafarþing45Þingskjöl521, 935
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1059/1060, 1563/1564
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál489/490, 1645/1646
Löggjafarþing46Þingskjöl216, 309, 473, 482, 777, 944, 1113, 1216
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1801/1802, 1815/1816, 2507/2508, 2597/2598
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál601/602-603/604, 679/680
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)279/280, 305/306
Löggjafarþing47Þingskjöl329
Löggjafarþing48Þingskjöl754
Löggjafarþing49Þingskjöl171, 356, 538, 1033, 1109, 1117
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)225/226, 1289/1290-1291/1292, 1471/1472
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál537/538, 541/542
Löggjafarþing50Þingskjöl189, 441
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)249/250, 1095/1096
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál429/430, 709/710
Löggjafarþing52Þingskjöl284, 356
Löggjafarþing55Þingskjöl188, 489, 606, 613
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)587/588, 591/592, 595/596, 599/600
Löggjafarþing56Þingskjöl394, 400, 407, 427, 676, 707
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)473/474, 769/770-771/772, 777/778-781/782
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál117/118, 121/122
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)735/736-737/738
Löggjafarþing60Þingskjöl111, 113
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)381/382
Löggjafarþing61Þingskjöl63-64, 87-88, 390, 773
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)895/896, 1287/1288
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál83/84, 363/364
Löggjafarþing62Þingskjöl215, 217, 367, 389, 527-528
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)571/572, 661/662-663/664
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál161/162, 399/400, 455/456
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir331/332
Löggjafarþing63Þingskjöl570-571, 576
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál95/96
Löggjafarþing64Þingskjöl292, 344, 515, 1009-1011, 1205, 1207, 1265, 1267
Löggjafarþing66Þingskjöl1373
Löggjafarþing67Þingskjöl76, 474
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1051/1052
Löggjafarþing68Þingskjöl764-765, 939, 1326
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1531/1532-1535/1536, 1639/1640
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál553/554-555/556, 563/564
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)933/934
Löggjafarþing69Þingskjöl391, 1217
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1401/1402, 1471/1472
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál517/518
Löggjafarþing70Þingskjöl281, 397
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál323/324, 383/384
Löggjafarþing71Þingskjöl277-278, 430, 542, 545, 668, 948, 968, 1058, 1081
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)1021/1022, 1219/1220
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál341/342-343/344
Löggjafarþing72Þingskjöl603
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)663/664
Löggjafarþing73Þingskjöl381, 435, 1162, 1184
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1233/1234, 1265/1266, 1273/1274, 1323/1324-1329/1330, 1435/1436
Löggjafarþing74Þingskjöl594, 1004, 1259
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1275/1276, 1319/1320
Löggjafarþing75Þingskjöl560, 609, 894, 953, 1016
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)1033/1034, 1337/1338-1339/1340
Löggjafarþing76Þingskjöl229, 245-246, 619, 633-634, 640, 1072, 1082, 1110, 1273
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1221/1222, 1967/1968
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál43/44
Löggjafarþing77Þingskjöl453
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)449/450, 1527/1528
Löggjafarþing78Þingskjöl475, 479-480, 490, 620, 657, 1076, 1083
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1719/1720, 1723/1724
Löggjafarþing80Þingskjöl201, 204-205, 214, 753-754, 762, 765
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál197/198
Löggjafarþing81Þingskjöl353, 360, 364, 855, 864, 866, 873, 992, 997
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)259/260, 1359/1360
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál549/550, 845/846
Löggjafarþing82Þingskjöl311, 318, 324, 328, 864, 991
Löggjafarþing83Þingskjöl443, 557, 974, 1702
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1393/1394-1395/1396, 1467/1468, 1527/1528
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál211/212
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)151/152
Löggjafarþing84Þingskjöl311, 316, 794, 798, 976
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)815/816, 1897/1898
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)815/816-817/818
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál659/660, 669/670-671/672, 725/726
Löggjafarþing85Þingskjöl262, 291, 300, 395, 451, 1054, 1094, 1331
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)783/784, 787/788-789/790, 869/870, 1969/1970
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál479/480
Löggjafarþing86Þingskjöl387
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)703/704
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál473/474
Löggjafarþing87Þingskjöl411, 920, 1170
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1519/1520, 1545/1546
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál263/264
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1497/1498-1499/1500
Löggjafarþing89Þingskjöl293, 295, 297, 312, 1472-1473, 1732, 1758
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)941/942, 1245/1246
Löggjafarþing90Þingskjöl2280, 2289, 2297
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)165/166, 1247/1248
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál549/550
Löggjafarþing91Þingskjöl1276, 1380, 1868
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)401/402, 1845/1846, 1875/1876, 1891/1892, 1895/1896
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)289/290
Löggjafarþing92Þingskjöl417, 1043, 1388, 1519
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)703/704, 1223/1224, 2011/2012, 2015/2016-2017/2018, 2025/2026
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)429/430, 437/438, 453/454
Löggjafarþing93Þingskjöl1086, 1483, 1623, 1638
Löggjafarþing93Umræður621/622, 835/836, 3131/3132
Löggjafarþing94Þingskjöl405, 451, 1559, 1657
Löggjafarþing94Umræður1943/1944
Löggjafarþing95Þingskjöl3-4, 8-9
Löggjafarþing95Umræður23/24
Löggjafarþing96Þingskjöl1250, 1252, 1256, 1258, 1260-1261, 1263, 1557, 1659
Löggjafarþing96Umræður2245/2246, 2759/2760, 3993/3994
Löggjafarþing97Þingskjöl1037, 1039, 1041-1044, 1635, 1637, 1788, 2067
Löggjafarþing97Umræður1741/1742, 3773/3774, 4073/4074
Löggjafarþing98Þingskjöl594, 605, 2061, 2153
Löggjafarþing98Umræður2811/2812-2813/2814, 2829/2830, 3717/3718
Löggjafarþing99Þingskjöl777, 786, 1011
Löggjafarþing99Umræður1245/1246, 1977/1978, 2713/2714, 3857/3858, 3861/3862
Löggjafarþing100Þingskjöl1865, 1870, 1874, 1888, 1892
Löggjafarþing100Umræður3215/3216-3217/3218
Löggjafarþing103Þingskjöl730, 876, 1673, 1761-1762
Löggjafarþing103Umræður1185/1186, 1487/1488, 2743/2744, 4347/4348, 4839/4840
Löggjafarþing104Þingskjöl407, 534, 680, 954, 1016, 1018, 2457, 2462
Löggjafarþing104Umræður871/872, 901/902, 1075/1076-1077/1078, 1931/1932, 1935/1936, 2255/2256-2257/2258, 2793/2794, 3403/3404-3405/3406, 3849/3850
Löggjafarþing105Þingskjöl648, 653, 718, 1405, 1916, 2703
Löggjafarþing105Umræður2181/2182, 2259/2260
Löggjafarþing106Þingskjöl732, 1909, 1956
Löggjafarþing106Umræður1385/1386, 5203/5204
Löggjafarþing107Þingskjöl710, 1416
Löggjafarþing107Umræður1083/1084, 1257/1258, 2657/2658
Löggjafarþing108Þingskjöl2313
Löggjafarþing108Umræður1903/1904, 2493/2494
Löggjafarþing109Þingskjöl2526, 2529, 2533, 2535, 2537-2538, 2646, 3298, 3571
Löggjafarþing109Umræður517/518, 3625/3626
Löggjafarþing110Þingskjöl3138
Löggjafarþing110Umræður2903/2904
Löggjafarþing111Þingskjöl1843, 2228, 2383-2385, 2796, 3359
Löggjafarþing111Umræður5647/5648
Löggjafarþing112Þingskjöl874, 3545, 4318, 5344
Löggjafarþing112Umræður789/790, 801/802, 1419/1420, 4539/4540, 5169/5170-5171/5172
Löggjafarþing113Þingskjöl2589, 3366, 3451, 3623
Löggjafarþing113Umræður321/322, 1485/1486, 3345/3346
Löggjafarþing115Þingskjöl3245, 4295
Löggjafarþing115Umræður1417/1418, 6287/6288
Löggjafarþing116Umræður2871/2872
Löggjafarþing117Umræður1149/1150
Löggjafarþing118Þingskjöl2351, 3552, 4362-4363
Löggjafarþing118Umræður1637/1638
Löggjafarþing119Umræður931/932
Löggjafarþing120Þingskjöl888, 896, 1699, 1740, 3260
Löggjafarþing120Umræður6965/6966-6967/6968
Löggjafarþing121Þingskjöl775, 777, 4299-4300, 4487, 4489, 4491, 4776, 4789
Löggjafarþing121Umræður795/796, 5195/5196-5205/5206, 5209/5210
Löggjafarþing122Þingskjöl1857-1858, 2600, 3805-3806, 3808-3809, 5322-5323, 5427-5428, 5908, 6149
Löggjafarþing122Umræður1939/1940, 3147/3148, 3175/3176-3177/3178, 3225/3226-3227/3228, 4877/4878-4879/4880, 8005/8006
Löggjafarþing123Þingskjöl3546, 3554
Löggjafarþing123Umræður3913/3914
Löggjafarþing125Þingskjöl1380, 1385-1386, 1388, 1421, 1448, 1475, 1507-1508, 1510, 1565, 1570, 1572, 1577, 1582, 1584, 1586-1587, 1590, 1615-1617, 2909, 3366, 3521, 4485, 4493, 4499, 5696, 5847
Löggjafarþing125Umræður2921/2922, 2937/2938-2939/2940, 3911/3912-3915/3916, 5057/5058, 5193/5194, 5201/5202
Löggjafarþing126Þingskjöl617, 1024-1025, 1029, 1033-1034, 4169, 4174-4175
Löggjafarþing126Umræður4593/4594, 4643/4644
Löggjafarþing127Þingskjöl591, 594, 1161, 2180-2181, 2187, 3812-3813, 3816-3817, 3981-3982, 3987-3990, 3992-3993, 4011-4012, 4185-4186, 4190-4193, 4270-4271, 5118-5119, 6114-6116, 6177-6178
Löggjafarþing127Umræður4775/4776, 4805/4806, 5023/5024, 5027/5028, 5031/5032, 5515/5516, 7329/7330
Löggjafarþing128Þingskjöl593, 595, 597, 599, 1306, 1310, 4567, 4593
Löggjafarþing130Þingskjöl943, 2469, 2996, 3003, 4400, 4426, 4542, 5643, 7018, 7261, 7273
Löggjafarþing130Umræður2503/2504, 3209/3210, 4933/4934, 5613/5614
Löggjafarþing131Þingskjöl646, 1256
Löggjafarþing132Umræður613/614, 4679/4680-4681/4682
Löggjafarþing133Þingskjöl3172, 4731, 4785, 5014, 5725, 7233
Löggjafarþing133Umræður275/276
Löggjafarþing135Þingskjöl6602
Löggjafarþing136Þingskjöl1142, 1151-1152, 1158
Löggjafarþing137Þingskjöl128
Löggjafarþing138Þingskjöl1383, 1392, 1398, 6160, 7763
Löggjafarþing139Þingskjöl6311
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
619-20
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
131
3308
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931893/894, 913/914, 1585/1586
19451205/1206, 1269/1270, 1295/1296, 1321/1322, 1337/1338, 1353/1354
1954 - 2. bindi1385/1386, 1445/1446, 1461/1462, 1493/1494, 1521/1522, 1537/1538, 1551/1552, 1561/1562, 1593/1594
1965 - 1. bindi725/726
1965 - 2. bindi1387/1388, 1419/1420, 1435/1436, 1449/1450-1451/1452, 1461/1462, 1465/1466, 1489/1490, 1521/1522, 1527/1528, 1537/1538, 1549/1550, 1553/1554, 1565/1566, 2437/2438, 2967/2968
1973 - 1. bindi629/630, 1361/1362, 1495/1496
1973 - 2. bindi1557/1558, 1569/1570-1571/1572, 1581/1582, 1585/1586, 1601/1602-1603/1604, 1617/1618, 1643/1644, 1669/1670, 1673/1674, 2487/2488
1983 - 1. bindi715/716, 955/956, 1117/1118
1983 - 2. bindi1395/1396, 1441/1442, 1467/1468, 1489/1490-1493/1494, 1505/1506, 1529/1530, 1543/1544, 1553/1554-1555/1556, 1593/1594
1990 - 1. bindi735/736, 971/972, 1135/1136
1990 - 2. bindi1407/1408, 1449/1450, 1475/1476, 1487/1488, 1497/1498-1501/1502, 1519/1520, 1531/1532, 1547/1548, 1555/1556, 1559/1560, 1581/1582
1995 - Registur39, 76
1995516, 584, 991, 998, 1013, 1090, 1391, 1397, 1402-1403
1999 - Registur41, 83
1999555, 606, 1040, 1055, 1083, 1160, 1474, 1480, 1484-1485
2003 - Registur48, 94
2003631, 687, 1213-1214, 1243, 1262, 1364, 1775, 1782, 1787-1788
2007 - Registur50, 98
2007696, 1392-1393, 1421, 1446, 1553, 1559, 2021-2022, 2029, 2034
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3735
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1993316, 323
1996234
2000150
200516
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
199842179
20013164, 70, 74, 77-78, 89
2003419
2003685
20049568
20042223
20056627
200630318, 321, 357, 360, 579
20065235
200754181, 189
200835419
20087855
20093787
200971199, 206
2010625
20115118
201129164
20115414
201159198-199, 443
201168103, 189, 370, 401
201341348
201436351, 355
201454731
20146437
20158875, 877, 883, 969
201516548
201523339, 341
20165961, 966
2016571565, 1567, 1570-1571
20172419, 51-52
201731337, 395
201767164-165
20205603, 611-612
202016272
202087300
202122819, 823
202123261, 469, 482, 486
20212826
20214970
202210191
202218442, 490, 538
202234288
20227641-42
202315695, 703
202434498
202510424, 426
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2002106829-831
20031461155
2004425
200464506
200618576
2015953036
2018812580
2023504789-4790
2025271701
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður H. Kvaran (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-31 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1909-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A28 (sala kirkjujarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (bygging jarða og ábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 274 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 680 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 736 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 854 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-20 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-03-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1911-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (merking á kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A36 (sala á eign Garðakirkju)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (vörutollur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1912-08-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A57 (girðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-06 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Jónatansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Jónatansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Jónatansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-26 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (bygging, ábúð og úttekt jarða)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 248 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 636 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 655 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 760 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 828 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1913-09-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (sala á landspildu til prestsins á Kolfreyjustað)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-08-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A7 (girðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 76 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (grasbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (beitutekja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1914-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A107 (merkjalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A81 (sala á þjóðjörðinni Ögri og Sellóni)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pétur Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (bætur vegna tjóns af Kötlugosinu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A78 (sala á landspildu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (sala á Upsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-03-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1921-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (sala á prestssetrinu Hvanneyri og kirkjujörðinni Leyningi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A24 (fjáraukalög 1922)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A132 (Leyningur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-28 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A53 (strandferðaskip)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (sala á Hesti í Ögurþingum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (Mosfellsheiðarland)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1927-04-29 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A7 (skógar, kjarr og lyng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 67 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 158 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1929-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sala á nokkrum hluta prestssetursins Hólma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1929-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A31 (sala Hólma í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (nefndarálit) útbýtt þann 1930-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1930-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A48 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A23 (fasteignaskattur)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-07-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A9 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (land Garðakirkju)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1932-03-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (sala Kollaleiru)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (sala á hluta heimalands Auðkúlu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-23 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A462 (Mið-Sámsstaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (Mið-Sámsstaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (eignarnámsheimild á ábúðar- og erfðafesturétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (áveitu á Flóann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 436 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-22 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (mjólkurbúastyrk og fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-24 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A87 (samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A158 (ættaróðal og óðalsréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (eignarnámsheimild landa í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1935-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-16 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (eignarnám lands handa kaupfélagi Rangæinga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (heimild til að kaupa Ás í Kelduneshreppi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðbrandur Ísberg (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (eignarnámsheimild á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (sala Hamra við Akureyri)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1936-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (sala mjólkur og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1937-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (friðun hreindýra)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hannes Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (fuglafriðunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A66 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Þorsteinn Briem - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (kaup á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A22 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1940-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (eignarnámsheimild á nokkrum löndum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 431 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (jarðir í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A37 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (landnám ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 530 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-04-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1941-04-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-04-15 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (framræslusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A56 (sala Hólms í Seltjarnarneshreppi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A56 (sala Ólafsvíkur og Ytra-Bugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vatnasvæði Þverár og Markarfljóts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A6 (sala Stagley)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1942-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-11-26 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (vatnasvæði Þverár og Markarfljóts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1942-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (sala hluta úr landi Viðvíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Emil Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (stóríbúðaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 1943-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 62

Þingmál A12 (bannsvæði herstjórnar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (nýbýlamyndun)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-10-20 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (sala mjólkur og rjóma o.fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-09-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skólasetur og tilraunastöð á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A134 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (nýbyggðir og nýbyggðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A249 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A101 (sala landræmu úr Öskjuholtslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (sala Hafnarness)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A947 (stöðuveitingar við atvinnudeild háskólans)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A14 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-01-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (kaup á ítökum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A65 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A51 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (ítök)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-10-25 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1951-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (sala Múlasels og Hróastaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Andrés Eyjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-25 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Andrés Eyjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 376 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1952-01-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A78 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1953-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (lögsagnarumdæmi Húsavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (kornrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (Dísastaðir í Breiðdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (frumvarp) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (kirkjuítök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A57 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (kirkjuítök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1955-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 332 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A46 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1957-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (kaup á eyðijörðinni Grjótlæk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1956-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 461 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1957-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1958-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A102 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A34 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-04 10:55:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-04 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (afhending Þingeyjar í Skjálfandafljóti)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (sala eyðijarðanna Hellu og Helludals í Breiðuvíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-15 09:43:00 [PDF]

Þingmál A192 (jarðboranir að Leirá í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1961-02-16 09:43:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A55 (jarðboranir við Leirá í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 1961-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1961-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (jarðaskráning og jarðalýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1961-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (aðstaða bænda til ræktunarframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A14 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (sala Bakkasels í Öxnadalshreppi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (sala tveggja eyðijarða í Árskógshreppi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A52 (landþurrkun á Fljótsdalshéraði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (kal í túnum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (búfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörtur E. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Matthías Ingibergsson - Ræða hófst: 1964-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (girðingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 130 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (gróðurvernd og landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Arnór Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 386 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (sala eyðijarðarinnar Miðhúsa í Gufudalshreppi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A53 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Pálsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A26 (sala Lækjarbæjar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (sala Vola í Hraungerðishreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (sala Skarðs í Snæfjallahreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sala sex eyðijarða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sala Krossalands í Bæjarhreppi, Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (sala Sandfells í Hofshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (sala hluta af landi jarðinnar Dysja og jarðarinnar Háagerðis)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (landgræðsla og gróðurvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-01-27 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-01-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1972-03-01 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (sala Markúsarsels, Tunguhlíðar og Veturhúsa í Geithellnahreppi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A35 (nýting orkulinda til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A28 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (framkvæmd Inn-Djúpsáætlunar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A1 (landgræðslu- og gróðurverndaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (þáltill.) útbýtt þann 1974-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-07-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A57 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S95 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A145 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A103 (landgræðsla árin 1980- 1985)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (Landmanna-, Gnúpverja- og Holtamannaafréttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (svæðisskipulag fyrir Fljótsdalshérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (þáltill.) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Sveinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Skúli Alexandersson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (Framleiðslueftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál S152 ()

Þingræður:
35. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A26 (jarðeignir ríkisins og leigutekjur af þeim)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-21 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (kalrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A46 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Þingmál A75 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (búfjárhald í þéttbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-16 10:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A106 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A420 (efling kalrannsókna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Dagbjartsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S450 ()

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A97 (heimaöflun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Dagbjartsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A289 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1987-1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 763 (þál. í heild) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A398 (akstur utan vega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A280 (sinubrennur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 17:51:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-14 13:11:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A156 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-11-16 15:51:59 - [HTML]

Þingmál A512 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-31 09:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-11 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-09 14:18:06 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A189 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-15 18:07:47 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1995-06-12 22:20:21 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (lög í heild) útbýtt þann 1995-12-05 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (forsendur vistvænna landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 15:11:43 - [HTML]
149. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-28 15:15:51 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 15:19:22 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A80 (lífræn og vistræn framleiðsla íslenskra afurða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-04 18:48:19 - [HTML]

Þingmál A490 (stöðvun hraðfara jarðvegsrofs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (þáltill.) útbýtt þann 1997-04-03 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 13:33:06 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Beck - Ræða hófst: 1997-04-15 13:42:12 - [HTML]
102. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-04-15 13:51:35 - [HTML]
102. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-04-15 13:55:24 - [HTML]
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-15 14:02:33 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-15 14:10:05 - [HTML]

Þingmál A523 (afréttamálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 14:28:32 - [HTML]

Þingmál A556 (samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-04-07 13:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-12 13:32:11 - [HTML]

Þingmál A197 (framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (þáltill.) útbýtt þann 1997-10-23 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-03 17:55:50 - [HTML]
57. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-03 18:09:20 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1998-02-04 15:21:25 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-02-04 15:36:37 - [HTML]
144. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-04 13:02:10 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-03 15:23:09 - [HTML]

Þingmál A415 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-05 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-24 16:39:01 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A100 (framleiðsla íslenskra matvæla á forsendum sjálfbærrar þróunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-15 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (búfjárhald, forðagæsla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1998-12-08 12:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (skógrækt og skógvernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-19 16:15:50 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 1999-03-08 - Sendandi: Búnaðarþing - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 1999-03-09 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A560 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-02-26 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-03-02 15:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 15:21:19 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-12-18 16:36:54 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 17:05:56 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-05-13 18:06:37 - [HTML]

Þingmál A322 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-09 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-17 18:14:35 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-02-17 18:27:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 18:42:29 - [HTML]

Þingmál A352 (rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-04 17:04:02 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - Skýring: (drög að umhverfismatskafla, lagt fram á fundi um) - [PDF]

Þingmál A389 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1359 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-04-06 17:12:56 - [HTML]
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 17:52:12 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A9 (tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 13:46:19 - [HTML]

Þingmál A266 (rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-03-08 18:05:52 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A8 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 15:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2001-12-12 - Sendandi: Áhugahópur um verndun Þjórsárvera - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2001-12-12 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga - [PDF]

Þingmál A201 (vernd votlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Yfirdýralæknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]

Þingmál A528 (alþjóðleg rannsóknamiðstöð á sviði landverndar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2002-05-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins - [PDF]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-07 17:56:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2002-04-19 - Sendandi: Ísafjarðarbær - Skýring: (sama ums. og frá Skjólskógum) - [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 15:20:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Skjólskógar, Vestfjörðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A593 (afréttamálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-12 14:47:54 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-12 15:13:14 - [HTML]
95. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-12 15:40:04 - [HTML]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-03-25 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A632 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-27 11:09:20 - [HTML]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A30 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A200 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 11:40:57 - [HTML]

Þingmál A417 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-04 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 15:39:22 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-12-15 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-03 16:13:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Kelduneshreppur - [PDF]

Þingmál A479 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A639 (sjálfbærni landbúnaðarframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1742 (svar) útbýtt þann 2004-05-22 12:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 16:20:43 - [HTML]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 09:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A59 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-09 16:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A21 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 18:18:20 - [HTML]

Þingmál A446 (skotveiði og friðland í Guðlaugstungum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 14:03:12 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 14:09:46 - [HTML]

Þingmál A455 (þjóðarblóm Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A746 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A4 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-09 18:19:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A329 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2007-01-30 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (samn. um starfsskilyrði) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2008-12-19 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-05-27 14:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-11-13 11:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-05-11 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-17 16:12:10 - [HTML]

Þingmál A677 (girðingar meðfram vegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1517 (svar) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A170 (aðgerðir til að fyrirbyggja tjón á jörðum bænda undir Eyjafjöllum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 17:54:57 - [HTML]

Þingmál A269 (smitandi hóstapest í hestum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (svar) útbýtt þann 2011-03-29 13:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands, umhverfisdeild - [PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2012-05-03 - Sendandi: Heiða Guðný Ásgeirsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2012-05-06 - Sendandi: Svanborg R. Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Sveinn Traustason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A746 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:28:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Svínaræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Velbú - samtök um velferð búdýra - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2012-11-18 - Sendandi: Slow Food samtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Dýraverndarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Landssamband kúabænda - [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (aukin matvælaframleiðsla á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B211 (beitarþol, landgræðsla og lausaganga búfjár)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Kr. Arnarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 11:08:48 - [HTML]
26. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-10-25 11:28:15 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A555 (jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-10 15:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Svanborg Rannveig Jónsdóttir - Skýring: og Valdimar Jóhannsson - [PDF]

Þingmál A481 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-19 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1591 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1599 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 16:34:32 - [HTML]
142. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 14:09:47 - [HTML]
142. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 16:37:20 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-30 17:12:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Ólafur Arnalds - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2016-06-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál B541 (áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar)

Þingræður:
68. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-27 16:06:07 - [HTML]

Þingmál B969 (búvörusamningur með tilliti til umhverfis- og náttúruverndar)

Þingræður:
123. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-06-01 16:23:10 - [HTML]
123. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-06-01 16:39:15 - [HTML]
123. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-06-01 16:44:01 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor við HA - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Z-listinn, Sól í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B296 (matvælaframleiðsla og loftslagsmál)

Þingræður:
38. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-02 14:44:27 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-14 11:51:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2018-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A397 (uppgræðsla lands og ræktun túna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-26 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (stjórnsýsla búvörumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-19 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-26 12:48:21 - [HTML]
11. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-26 12:58:53 - [HTML]
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-26 13:04:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2019-10-22 - Sendandi: Ólafur Arnalds - [PDF]

Þingmál A365 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2020-03-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A552 (ræktarland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (svar) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Ólafur R Dýrmundsson - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-23 15:30:26 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A319 (uppgræðsla lands og ræktun túna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-19 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-03-16 18:47:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2369 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Ísteka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2374 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál B163 (flokkun lands í dreifbýli í skipulagi)

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-19 12:49:16 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Ísteka ehf. - [PDF]

Þingmál A96 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 17:37:11 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál B271 (blóðmerahald)

Þingræður:
40. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-23 16:08:14 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Ísteka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A676 (kolefnisbinding)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-06 18:40:19 - [HTML]

Þingmál A801 (skráning og bókhald vegna kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4333 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A46 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 836 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Skógræktin - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A117 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A140 (sjávarflóð og mögulegur sjávarflóðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (svar) útbýtt þann 2025-05-06 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun. Rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A227 (endurskoðun laga um sjávarflóðavarnir, ofanflóðavarnir og náttúruvá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Skógræktarfélag Reykjavíkur - [PDF]