Úrlausnir.is


Merkimiði - 20. öld



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (79)
Dómasafn Hæstaréttar (8)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi (5)
Alþingistíðindi (98)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (9)
Alþingi (702)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1944:329 nr. 129/1942 [PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn) [PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari) [PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979 [PDF]

Hrd. 1990:1124 nr. 302/1987 [PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1553 nr. 382/2003 (Dómnefndarálit)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2205 nr. 466/2003 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML] [PDF]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3649 nr. 72/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4599 nr. 205/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2006 dags. 13. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2008 dags. 30. apríl 2009 (Hvítá)[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2008 dags. 18. júní 2009 (Fífuhvammur í Kópavogi - Digranesvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2009 dags. 20. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2009 dags. 3. júní 2010 (Ölfus- og Selvogsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML] [PDF]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 564/2012 dags. 2. maí 2013 (Ytri-Skógar og Eystri-Skógar)[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2012 dags. 10. október 2013 (Land á Hellisheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2014 dags. 1. apríl 2014 (VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2014 dags. 1. apríl 2014 (Blikanes - VG Investment A/S)[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2014 dags. 27. nóvember 2014 (Silfurtúnsreitur í Garðabæ - Goðatún)[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML] [PDF]
Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Hrd. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2004 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-19/2010 dags. 24. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2010 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2013 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-1/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-26/2010 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5112/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2012 dags. 16. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6583/2005 dags. 14. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-515/2007 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6979/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3055/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-287/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-240/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-54/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-611/2010 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-64/2017 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030080 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 920/2018 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrd. 490/2020 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 515/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 32/2007 dags. 9. júlí 2007 (Hávarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2009 dags. 14. janúar 2010 (Hávarr (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 56/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 75/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 57/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2018 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 122/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 181/2021 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 121/2023 dags. 6. desember 2023 (Strympa (kvk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grafningur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 21. júní 2019 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár (Endurupptaka))

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2012 dags. 4. október 2012

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/2001 í máli nr. 24/2000 dags. 31. maí 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 319/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 113/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 35/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1944333
1981204, 1625, 1627
19821338, 1682, 1684
19901127
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
2002A746
2002B1020
2003A787
2003B1778
2005A1334
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1673/1674
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)587/588
Löggjafarþing20Umræður787/788
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)317/318, 1013/1014
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)495/496
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)247/248
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)299/300
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)2817/2818
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)679/680
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)2173/2174
Löggjafarþing50Þingskjöl729
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)113/114
Löggjafarþing51Þingskjöl382
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál577/578
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)7/8
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)127/128
Löggjafarþing56Þingskjöl313
Löggjafarþing64Þingskjöl642
Löggjafarþing66Þingskjöl366, 1522
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)727/728
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1173/1174
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál315/316
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál169/170
Löggjafarþing75Þingskjöl538
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)331/332
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)213/214
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2185/2186, 3115/3116, 3341/3342
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)2419/2420
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál133/134, 313/314
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1483/1484, 1861/1862
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)169/170
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál53/54, 137/138, 245/246
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1075/1076, 1861/1862, 2005/2006, 2635/2636
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)227/228
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál307/308
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál139/140, 185/186, 303/304
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)515/516, 561/562
Löggjafarþing90Þingskjöl710
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)169/170
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál585/586
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)11/12, 679/680, 1965/1966
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2059/2060
Löggjafarþing97Þingskjöl295
Löggjafarþing104Umræður783/784, 4277/4278
Löggjafarþing105Umræður2243/2244, 2603/2604
Löggjafarþing119Umræður141/142
Löggjafarþing126Þingskjöl1524, 1719-1720, 1954
Löggjafarþing128Þingskjöl652, 666-667, 800, 2060, 2209, 2638, 3248, 3415, 4225, 4240, 4252, 4255
Löggjafarþing133Þingskjöl960, 1206, 2933, 3902, 4234, 4389, 4590, 4707, 5141, 5751, 7041
Löggjafarþing137Þingskjöl476, 479, 482-483, 874, 1237
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200054283, 286
20112318
2012581-2
201523926, 941, 944
2021547
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (skólabækur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A103 ()[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A93 (hallærisvarnir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-08-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A52 (hin íslenska fálkaorða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1922-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1925-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A90 (flugvél til póstflutninga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (skylduvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (þáltill.) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00

Löggjafarþing 51

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A6 (Þjóðabandalagið)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Jakob Möller (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1937-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A96 (prentsmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-15 00:00:00

Löggjafarþing 66

Þingmál A272 (kirkjumálalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 1946-12-09 00:00:00

Þingmál A313 (landkynningarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (þáltill.) útbýtt þann 1947-05-21 00:00:00

Löggjafarþing 67

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A72 (byggingarsjóður kauptúna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A91 (kristfjárjarðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A93 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-08 00:00:00

Þingmál A121 (póstflutningar með flugvélum til Austurlands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-01-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A64 (uppeldisskóla fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnlaugur Þórðarson - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A70 (sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A74 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A14 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A30 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jónas Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1970-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00

Þingmál A145 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Magnússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A54 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (z í ritmáli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsóknir á snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (nýting á áveitu- og flæðiengjum landsins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (málefni farandverkafólks)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (könnun á áhrifum af ákvæðislaunakerfum)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Guðrún Hallgrímsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Vilmundur Gylfason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B94 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00

Þingmál A270 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1980-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A17 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-06 00:00:00

Löggjafarþing 107

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A40 (endurskoðun grunnskólalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00

Þingmál A151 (saga íslenskra búnaðarhátta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A484 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 110

Þingmál A42 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00

Löggjafarþing 121

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju, B/t Björgvins Brynjólfssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum)[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins[PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 1999-03-01 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A242 (sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-02 10:55:00 [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (þáltill.) útbýtt þann 2000-06-30 12:54:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML]

Þingmál A334 (villtur minkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2000-12-06 10:20:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A81 (styrkveitingar til atvinnuuppbyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 10:14:00 [HTML]

Þingmál A91 (ákvörðun refsinga við afbrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (svar) útbýtt þann 2001-11-01 10:21:00 [HTML]

Þingmál A388 (ófrjósemisaðgerðir 1938--1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-03-25 14:46:00 [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML]

Þingmál A404 (stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-24 10:19:00 [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Dr. Skúli Sigurðsson, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A677 (verndun íslensku mjólkurkýrinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2002-05-30 - Sendandi: Litfari[PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML]

Þingmál A51 (könnun á umfangi fátæktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML]

Þingmál A60 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 17:12:00 [HTML]

Þingmál A133 (framtíðarhlutverk Sementsverksmiðjunnar hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML]

Þingmál A491 (hernaðaraðgerðir gegn Írak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar)[PDF]

Þingmál A605 (norrænt samstarf 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-13 14:19:00 [HTML]

Þingmál A608 (stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-11-24 15:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML]

Þingmál A2 (Þjóðhagsáætlun 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 442 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Arnþór Garðarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A339 (starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2001--2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]

Þingmál A405 (útgáfustyrkir Menningarsjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (svar) útbýtt þann 2004-02-05 13:12:00 [HTML]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML]

Þingmál A434 (kirkjugripir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-10 10:05:00 [HTML]

Þingmál A448 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (svar) útbýtt þann 2004-03-16 16:30:00 [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Valur Lýðsson[PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 09:49:00 [HTML]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-16 15:27:41 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 15:47:51 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 17:50:55 - [HTML]

Þingmál A58 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-02-21 16:42:42 - [HTML]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-10 14:40:32 - [HTML]

Þingmál A99 (fjárframlög til Þjóðminjasafns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (svar) útbýtt þann 2004-11-10 17:54:00 [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-09 16:22:00 [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-26 22:22:58 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-27 11:18:59 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML]

Þingmál A649 (lyfjalög og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Blóðbankinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A650 (samgönguminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 985 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML]

Þingmál B771 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jónína Bjartmarz (forseti) - Ræða hófst: 2005-05-02 10:31:36 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 11:51:28 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 19:56:54 - [HTML]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-11-10 16:13:22 - [HTML]

Þingmál A185 (eldi á villtum þorskseiðum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-18 13:11:53 - [HTML]

Þingmál A239 (samgönguminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 18:31:29 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-14 16:21:41 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-14 18:25:11 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 20:02:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 18:22:01 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
87. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-03-16 11:12:43 - [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Háskóli Íslands, sagnfræðiskor[PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Biskup Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.)[PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-04-04 13:13:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-05-30 20:00:45 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-16 10:32:13 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.)[PDF]

Þingmál A589 (starfsemi Kristnihátíðarsjóðs 2003--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 20:50:14 - [HTML]

Þingmál B117 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-20 13:42:56 - [HTML]

Þingmál B425 ()[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-11 11:28:19 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-23 14:39:18 - [HTML]

Þingmál A27 (réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-04 18:10:55 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]

Þingmál A227 (varðveisla og miðlun 20. aldar minja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-12 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 12:39:45 - [HTML]
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 12:42:45 - [HTML]
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-08 12:48:08 - [HTML]
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-08 12:50:19 - [HTML]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-29 18:19:26 - [HTML]

Þingmál A466 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 21:35:33 - [HTML]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML]

Þingmál A543 (vernd samgönguminja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]

Þingmál A639 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 10:37:50 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A3 (viðurkenning Íslands á ríkisstjórn Palestínu)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-05 17:29:50 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:15:07 - [HTML]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 907 - Komudagur: 2007-12-11 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A33 (breyting á lagaákvæðum um húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 13:38:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Byggðasafn Hafnarfjarðar[PDF]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-27 17:51:43 - [HTML]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-17 16:21:21 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-18 14:40:04 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Sigurður Pálsson[PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-22 16:24:22 - [HTML]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-03 21:24:44 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-22 20:02:43 - [HTML]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-15 21:22:14 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A492 (skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2784 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Skákfélagið Hrókurinn[PDF]

Þingmál A506 (takmörkun á losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (þáltill.) útbýtt þann 2008-04-02 12:11:00 [HTML]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]

Þingmál A587 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-17 13:53:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-28 15:44:13 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-28 15:53:15 - [HTML]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-15 22:00:57 - [HTML]

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 15:47:13 - [HTML]

Þingmál A29 (losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]

Þingmál A34 (friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A83 (breyting á lagaákvæðum um húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-08 13:08:00 [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2009-02-23 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa[PDF]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.)[PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-06 16:34:55 - [HTML]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-02 18:09:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-04 12:42:11 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 15:26:34 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-04-04 12:01:18 - [HTML]
130. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-08 18:58:40 - [HTML]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 23:13:29 - [HTML]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-30 18:15:24 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 16:45:51 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:52:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2009-08-04 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - Skýring: (skv. beiðni fjárln.)[PDF]

Þingmál A148 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-09 16:37:00 [HTML]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-09 16:37:00 [HTML]

Þingmál B216 (nýting orkulinda og uppbygging stóriðju)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-06-16 14:34:47 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 14:42:07 - [HTML]

Þingmál A44 (friðlýsing Skjálfandafljóts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-02 18:06:00 [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
38. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 16:27:54 - [HTML]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML]

Þingmál A103 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 12:10:52 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-11-10 16:32:29 - [HTML]

Þingmál A334 (endurskoðun laga um landsdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:11:00 [HTML]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu)[PDF]

Þingmál A384 (styrkir til útgáfumála og eftirlit með notkun fjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1118 (svar) útbýtt þann 2010-05-17 17:13:00 [HTML]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Steinunn Jóhannesdóttir[PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
160. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:01:24 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A184 (veiðar á mink og ref)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-22 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A280 (Skipasafn Íslands í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 17:22:13 - [HTML]

Þingmál A321 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML]

Þingmál A328 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 12:55:00 [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A403 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-18 14:01:00 [HTML]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-22 15:11:08 - [HTML]

Þingmál A421 (réttindi sjávarjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (svar) útbýtt þann 2011-03-01 15:51:00 [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2699 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A518 (varðveisla menningararfsins á stafrænu formi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2011-03-17 14:38:00 [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 17:41:58 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:56:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur[PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2011-05-11 - Sendandi: Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur o.fl.[PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor[PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-04 15:04:02 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:25:55 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-17 10:08:30 - [HTML]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-04-12 17:47:33 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn)[PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-02 00:30:16 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3003 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A863 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 19:24:00 [HTML]

Þingmál B591 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:42:57 - [HTML]

Þingmál B714 (ástandið í arabalöndunum og ábyrgð vestrænna ríkja)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 13:59:16 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon[PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (lagt fram á fundi se.)[PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Eva Hauksdóttir[PDF]

Þingmál A53 (skipan sannleiksnefndar til rannsóknar á málsmeðferð Guðmundar- og Geirfinnsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 18:40:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:49:43 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-10-20 15:50:31 - [HTML]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2012-02-16 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2012-02-16 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A291 (þróun þyngdar hjá börnum og unglingum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-30 17:18:14 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:47:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Oddgeir Isaksen fornleifafræðingur[PDF]
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Birna Lárusdóttir og fleiri[PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-11 15:30:02 - [HTML]

Þingmál A389 (aðgangur almennings að hljóðupptökum Blindrabókasafns Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2012-01-23 - Sendandi: Breiðdalshreppur - Skýring: (v. Breiðdalsvíkurhafnar)[PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-02-29 21:46:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.)[PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A463 (manntal og húsnæðistal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (svar) útbýtt þann 2012-02-13 17:31:00 [HTML]

Þingmál A562 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-23 15:30:00 [HTML]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Bjargtangar, Félag land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum[PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 23:29:57 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason[PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Sveinn Traustason[PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands[PDF]

Þingmál A729 (hertar reglur um samskipti lyfjafyrirtækja og söluaðila lyfja við við lækna og aðra heilbrigðisstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]

Þingmál A730 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-03 14:06:00 [HTML]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A44 (aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:05:00 [HTML]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-12-11 19:30:35 - [HTML]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda[PDF]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML]

Þingmál A187 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-26 18:49:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-11 17:36:35 - [HTML]

Þingmál A189 (hvalastofnar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 14:33:00 [HTML]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2013-03-12 15:41:23 - [HTML]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi am.)[PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi av.)[PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga[PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-11-22 15:54:32 - [HTML]
76. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2013-01-31 11:47:12 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-02-13 17:01:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kristján Andri Stefánsson - Skýring: (um VIII. kafla,til sérfræðingahóps, skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar)[PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Svanur Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til utanrmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Svanur Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2012-12-08 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 111. gr., sent til utanrmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Aagot V. Óskarsdóttir - Skýring: (sent skv. beiðni um 72. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda)[PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - Skýring: (um 3. gr.)[PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - Skýring: Sameiginl. ub með Landssamtökum landeigenda á Ísla[PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Helgi Tómasson og Ólafur Guðmundsson[PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn[PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-21 18:15:34 - [HTML]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML]

Þingmál A704 (Þorláksbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - Skýring: (bygging húss yfir Þorláksbúð)[PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A19 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 15:55:00 [HTML]

Þingmál B243 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-09-12 12:07:25 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-12-16 18:17:35 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: SANS - Samtök um nýja stjórnarskrá[PDF]

Þingmál A17 (uppbyggðir vegir um hálendið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, Hug- og félagsvísindasvið[PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason[PDF]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-12-03 20:05:42 - [HTML]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-27 16:38:00 [HTML]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Skjólskógar[PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML]

Þingmál A278 (ráðstöfun fjármuna til vistvænna starfa og græna hagkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 15:19:00 [HTML]

Þingmál A280 (menningarminjar og græna hagkerfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (svar) útbýtt þann 2014-02-25 13:17:00 [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2014-03-06 - Sendandi: Snorri Örn Árnason - Skýring: (lagt fram á fundi AM9[PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 21:09:26 - [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Einar Pétur Heiðarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök um rannsókn. á Evrópusamb. og tengslum þess við Ísland[PDF]

Þingmál A417 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 19:17:26 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-04-01 18:25:33 - [HTML]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML]

Þingmál B73 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-10-30 15:06:35 - [HTML]

Þingmál B766 ()[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-11 13:45:03 - [HTML]
96. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-04-11 14:56:35 - [HTML]

Þingmál B873 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-14 20:16:50 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:09:20 - [HTML]

Þingmál A15 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 15:45:56 - [HTML]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - Skýring: , A.Karólína Stefánsdóttir yfirfjölskylduráðgjafi[PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi[PDF]

Þingmál A179 (staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 16:39:21 - [HTML]
112. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 17:52:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - Skýring: , um brtt. og frávísunartill.[PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A389 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Óttarr Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-17 18:40:54 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2015-03-01 - Sendandi: Lára Björnsdóttir, félagsráðgjafi[PDF]

Þingmál A481 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML]

Þingmál A492 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (þáltill.) útbýtt þann 2015-01-21 14:41:00 [HTML]

Þingmál A502 (lýðháskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2015-05-28 - Sendandi: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið[PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 15:20:27 - [HTML]

Þingmál A675 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A757 (tónlistarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (svar) útbýtt þann 2015-08-10 13:58:00 [HTML]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 22:43:27 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 23:12:26 - [HTML]

Þingmál B126 (þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 15:50:32 - [HTML]
16. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-08 16:22:12 - [HTML]

Þingmál B565 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-02-03 13:58:26 - [HTML]

Þingmál B1277 ()[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-30 10:23:51 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-12-08 22:22:30 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 21:17:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Skútustaðahreppur[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-17 22:00:37 - [HTML]

Þingmál A5 (framtíðargjaldmiðill Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-06 17:38:28 - [HTML]

Þingmál A9 (aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 15:16:47 - [HTML]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML]

Þingmál A84 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:45:00 [HTML]

Þingmál A102 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 14:46:00 [HTML]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML]

Þingmál A150 (uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A230 (áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-02-29 14:39:00 [HTML]

Þingmál A257 (refsingar vegna fíkniefnabrota)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-30 16:15:02 - [HTML]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Lára Björnsdóttir[PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 16:13:54 - [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2016-09-29 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1591 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 19:17:00 [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]

Þingmál A806 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-02 14:36:00 [HTML]

Þingmál A807 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1451 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-02 16:56:00 [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML]

Þingmál A900 (aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands)[HTML]

Þingræður:
171. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2016-10-13 11:07:25 - [HTML]

Þingmál B946 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:03:11 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 19:29:59 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-02 21:26:01 - [HTML]

Þingmál A147 (skipun nefndar er geri tillögur um atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 13:19:00 [HTML]

Þingmál A201 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-27 19:07:00 [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A213 (mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-28 17:22:00 [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi[PDF]
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A331 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 23:25:47 - [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál B223 (samgöngur á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 11:39:35 - [HTML]

Þingmál B295 (skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-02 14:36:53 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Bjarni Randver Sigurvinsson[PDF]

Þingmál A120 (rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-04-24 20:26:51 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML]

Þingmál A445 (hreyfing og svefn grunnskólabarna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-05-28 16:09:59 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]

Þingmál A466 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-26 17:00:51 - [HTML]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-06 21:49:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 12:22:31 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-11 17:37:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A518 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2018-05-08 20:22:43 - [HTML]

Þingmál A523 (fermingaraldur og trúfélagaskráningu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]

Þingmál A676 (samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 16:15:16 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Njörður Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 13:38:57 - [HTML]

Þingmál A83 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4782 - Komudagur: 2019-03-21 - Sendandi: Sögufélag[PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 22:55:44 - [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]

Þingmál A329 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-08 11:33:00 [HTML]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4458 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4243 - Komudagur: 2019-01-25 - Sendandi: Jón Valur Jensson[PDF]

Þingmál A397 (uppgræðsla lands og ræktun túna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-28 18:24:31 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir[PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-12 19:09:38 - [HTML]

Þingmál A435 (ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4226 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Gauti Kristmannsson og Ástráður Eysteinsson[PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 11:27:26 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A512 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-01-30 19:26:43 - [HTML]

Þingmál A612 (áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:03:08 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:04:54 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-04-02 19:42:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5173 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5277 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A980 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (þáltill.) útbýtt þann 2019-06-14 16:09:00 [HTML]

Þingmál B274 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-11-21 15:28:47 - [HTML]

Þingmál B371 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-12-11 13:45:12 - [HTML]

Þingmál B926 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2019-05-29 21:46:55 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-02-18 14:25:20 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML]

Þingmál A163 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:40:13 - [HTML]

Þingmál A198 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-09 16:35:00 [HTML]

Þingmál A264 (skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-17 16:09:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 18:10:44 - [HTML]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 17:44:41 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-06-16 22:03:38 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-19 01:46:33 - [HTML]

Þingmál A462 (þjónusta við eldra fólk)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 17:04:12 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Gylfi Magnússon[PDF]
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-28 18:36:57 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa[PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]
Þingræður:
132. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-08-27 13:01:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál B7 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-09-11 20:13:38 - [HTML]

Þingmál B47 (loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-09-19 12:59:50 - [HTML]

Þingmál B314 (lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Una Hildardóttir - Ræða hófst: 2019-11-28 13:56:40 - [HTML]

Þingmál B405 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-12-17 16:23:53 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Þórarinn Hjaltason[PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-02 19:43:03 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A40 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 17:06:00 [HTML]

Þingmál A106 (skákkennsla í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 18:20:38 - [HTML]

Þingmál A130 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A141 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Mennta- og lýðheilsusvið Hafnarfjarðar[PDF]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-10-13 17:03:53 - [HTML]

Þingmál A179 (minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-13 15:08:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:28:53 - [HTML]

Þingmál A211 (bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:48:58 - [HTML]
37. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-14 21:09:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Viðar Eggertsson[PDF]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-19 15:11:34 - [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ólafur Þ. Harðarson[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Jens Benedikt Baldursson[PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Skorradalshreppur[PDF]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]

Þingmál A480 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Fágun - Félag áhugafólks um gerjun[PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2647 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A721 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A763 (sjóvarnargarður á Siglunesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-05-06 18:22:32 - [HTML]

Þingmál A770 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-04 13:17:00 [HTML]

Þingmál A794 (alhliða úttekt á starfsemi vist- og meðferðarheimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 15:37:00 [HTML]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-01 19:35:10 - [HTML]

Þingmál B339 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 21:22:39 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-02 15:59:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2021-12-15 - Sendandi: Atvinnufjelagið[PDF]

Þingmál A13 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-20 17:10:22 - [HTML]

Þingmál A87 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML]

Þingmál A122 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 11:00:00 [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2022-01-07 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses.[PDF]

Þingmál A194 (minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 21:51:22 - [HTML]
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-04-28 00:34:58 - [HTML]

Þingmál A325 (viðbrögð við efnahagsástandinu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-28 20:04:51 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 19:47:21 - [HTML]

Þingmál A503 (fjárstuðningur við Alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna ætlaðra stríðsglæpa rússneska innrásarhersins í Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-23 14:39:00 [HTML]

Þingmál A599 (heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 18:13:14 - [HTML]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3393 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál B300 (ástandið í Úkraínu og áhrifin hér á landi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-02 16:14:02 - [HTML]

Þingmál B551 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 13:32:40 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: HULDA - náttúruhugvísindasetur[PDF]

Þingmál A14 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2022-10-05 - Sendandi: Ólafur Þ. Harðarson[PDF]

Þingmál A82 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-20 13:04:00 [HTML]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Geðhjálp[PDF]

Þingmál A130 (framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML]

Þingmál A139 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML]

Þingmál A218 (skráning menningarminja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML]

Þingmál A429 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A548 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-06 14:30:00 [HTML]

Þingmál A581 (hungursneyðin í Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-15 13:47:00 [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML]

Þingmál A845 (sjóvarnargarður á Siglunesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-14 13:14:00 [HTML]

Þingmál A958 (fjármögnun varðveislu björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-31 14:52:00 [HTML]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4681 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses.[PDF]

Þingmál B1018 (Skaðaminnkun)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Friðjón R. Friðjónsson - Ræða hófst: 2023-06-01 14:33:54 - [HTML]

Þingmál B1049 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:49:52 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-15 10:29:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið[PDF]
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2023-11-28 - Sendandi: Samhjálp - Kostnaðaráætlun vegna Hlaðgerðarkots[PDF]

Þingmál A42 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-04 16:31:00 [HTML]

Þingmál A47 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML]

Þingmál A86 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 18:01:04 - [HTML]
66. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-06 18:25:22 - [HTML]

Þingmál A92 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 16:30:00 [HTML]

Þingmál A97 (skráning menningarminja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 18:50:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-20 17:38:26 - [HTML]

Þingmál A120 (fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 16:30:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 11:32:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sjóminjasafna[PDF]
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sjóminjasafna[PDF]

Þingmál A140 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 13:15:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 16:03:01 - [HTML]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]

Þingmál A372 (sjóvarnargarður á Siglunesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-16 15:25:00 [HTML]

Þingmál A420 (greining á smávirkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2012 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-21 17:12:00 [HTML]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir[PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]

Þingmál B202 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-18 15:37:03 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A64 (viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 14:25:00 [HTML]

Þingmál A134 (rannsóknarsetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 17:20:00 [HTML]