Úrlausnir.is


Merkimiði - Búskipti



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (232)
Dómasafn Hæstaréttar (388)
Umboðsmaður Alþingis (3)
Stjórnartíðindi (56)
Alþingistíðindi (41)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Alþingi (209)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1936:306 nr. 117/1934 [PDF]

Hrd. 1939:595 nr. 46/1939 [PDF]

Hrd. 1945:388 nr. 1/1945 (Grundarstígur - Verðlaunagripir) [PDF]
Gripir voru merktir nafni M. M hélt því fram að þeir ættu að standa utan skipta. Dómstólar féllust ekki á það.
Hrd. 1948:151 nr. 107/1947 [PDF]

Hrd. 1952:394 kærumálið nr. 13/1952 [PDF]

Hrd. 1952:572 nr. 133/1951 [PDF]

Hrd. 1953:154 nr. 130/1952 [PDF]

Hrd. 1953:159 nr. 104/1952 [PDF]

Hrd. 1953:165 nr. 126/1952 [PDF]

Hrd. 1954:114 nr. 7/1953 (Bergstaðastræti) [PDF]
Spurningin var um viðbót við hús.
K átti húsnæði en síðar hafði verið byggt við það.
Átti K þá allt húsnæðið eða eingöngu hluta þess?

Dómurinn er einnig til marks um að þó fasteign teljist séreign gerir það ekki innbú hennar sjálfkrafa að séreign. Haldið var því fram að séreign hafi verið notuð til að kaupa innbúið en það taldist ekki nægjanlega sannað.
Hrd. 1955:325 nr. 145/1954 [PDF]

Hrd. 1955:471 nr. 75/1953 (Málamyndagerningur) [PDF]

Hrd. 1961:839 nr. 52/1961 (Skuld vegna bifreiðar) [PDF]
Lán var veitt til M vegna bifreiðakaupa. Lánið féll síðan á hann.
Skuldheimtumenn reyndu að ganga að þeim báðum til innheimtu kröfunnar.
Í héraði var rakið að M hefði verið að kaupa bílinn til atvinnureksturs og því ætlað að afla tekna fyrir félagsbúið. Skuldin væri því sameiginleg.
Hæstiréttur var ósammála og taldi bílinn vera hjúskapareign M og að skuldheimtumönnum hefði ekki tekist að sanna að K hefði tekið að sér ábyrgð á skuldinni.
Hrd. 1961:844 nr. 125/1961 [PDF]

Hrd. 1962:95 nr. 3/1962 [PDF]

Hrd. 1962:376 nr. 187/1961 [PDF]

Hrd. 1962:381 nr. 186/1961 [PDF]

Hrd. 1962:387 nr. 188/1961 [PDF]

Hrd. 1963:437 nr. 170/1962 [PDF]

Hrd. 1963:568 nr. 169/1960 [PDF]

Hrd. 1964:350 nr. 97/1963 [PDF]

Hrd. 1964:353 nr. 98/1963 [PDF]

Hrd. 1964:462 nr. 105/1963 (Erfðaskrá hjóna þrátt fyrir niðja) [PDF]
Hjónin gerðu sameiginlega erfðaskrá um að arfleifa hvort annað að öllum sínum eignum. Þau áttu engin sameiginleg börn.

Þau deyja svo með tiltölulega stuttu millibili.

Svo kom í ljós að M mátti ekki ráðstafa 1/3 hluta en K mátti það.

Erfingjarnir sóttust eftir því að ógilda erfðaskrána á grundvelli brostinna forsenda. Erfingjarnir þurftu að bera hallan af því.
Hrd. 1964:649 nr. 146/1963 [PDF]

Hrd. 1964:843 nr. 106/1964 (Ráðsmannskaup - Ráðskonulaun III) [PDF]

Hrd. 1965:314 nr. 102/1964 (Innistæðulaus tékki) [PDF]
Kaupverð greitt með tékka gagnvart öðrum og meira að segja greitt til baka þar sem tékkinn var hærri en kaupverðið.
Útgefandi tékkans lést og því urðu vanskil.
Hrd. 1965:372 nr. 66/1965 [PDF]

Hrd. 1965:746 nr. 81/1965 [PDF]

Hrd. 1965:766 nr. 177/1965 (Digranesvegur - Áfrýjunarleyfi) [PDF]

Hrd. 1967:867 nr. 239/1966 (Gagnkrafa gegn framfærslukröfu - Lögmaður) [PDF]

Hrd. 1967:1144 nr. 20/1966 (Stimpilgjald) [PDF]

Hrd. 1968:422 nr. 110/1967 (Vatnsendi I) [PDF]

Hrd. 1968:428 nr. 33/1967 (Hjónavígsla) [PDF]

Hrd. 1968:784 nr. 121/1968 [PDF]

Hrd. 1969:469 nr. 123/1968 (Málleysingjaskólinn) [PDF]
M er nánast heyrnarlaus og nánast mállaus. M var þroskaskertur að einhverju leyti. Hann var eingöngu skrifandi á nafn sitt. Hann var ekki talinn vera rosalega sjálfbjarga en nóg til þess að virða sjálfstæði hans.

M tjáði vilja sinn til bankastarfsmanns sem hann hafði þekkt í einhvern tíma um hvernig ætti að ráðstafa eignum sínum.
Bankastarfsmaðurinn ritaði vilja M á ritvél og bar síðan undir M.

Þegar hann dó urðu mikil átök milli bréferfingja og lögerfingja. Í grunninn snerist málið um hvort hefði verið hæfur til að gera erfðaskrá eða ekki. Deilt var um hvort vilja M hefði verið nægilega vel lýst. Efast var um að hún hefði verið sérstaklega vel lesin upp fyrir hann.

Skoðað var við rekstur málsins hversu sjálfstæður hann var í sínu lífi.

Erfðaskráin var talin gild.
Hrd. 1969:782 nr. 117/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1092 nr. 161/1969 [PDF]

Hrd. 1970:278 nr. 138/1969 (Samningur um framfærslueyri, ráðuneytið gat ekki breytt) [PDF]

Hrd. 1970:578 nr. 15/1970 [PDF]

Hrd. 1970:670 nr. 223/1969 (Ábendingar Hæstaréttar um öflun skýrslna vegna túlkunar kaupmála) [PDF]

Hrd. 1970:767 nr. 182/1970 [PDF]

Hrd. 1970:897 nr. 247/1969 [PDF]

Hrd. 1971:411 nr. 68/1970 (Réttarholtsvegur) [PDF]

Hrd. 1971:419 nr. 225/1970 [PDF]

Hrd. 1972:544 nr. 110/1971 (Jöfnunarhlutabréf) [PDF]

Hrd. 1972:1040 nr. 109/1972 [PDF]

Hrd. 1973:39 nr. 21/1972 [PDF]

Hrd. 1973:137 nr. 34/1973 [PDF]

Hrd. 1974:1015 nr. 192/1974 [PDF]

Hrd. 1975:73 nr. 101/1973 [PDF]

Hrd. 1975:283 nr. 185/1973 [PDF]

Hrd. 1975:959 nr. 162/1974 [PDF]

Hrd. 1976:735 nr. 163/1976 [PDF]

Hrd. 1976:984 nr. 22/1975 [PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot) [PDF]

Hrd. 1977:153 nr. 30/1974 (Kirkjuvegur) [PDF]

Hrd. 1977:334 nr. 158/1976 [PDF]

Hrd. 1977:752 nr. 69/1976 (USA, 2 hjónabönd) [PDF]

Hrd. 1978:653 nr. 12/1976 [PDF]

Hrd. 1978:819 nr. 114/1978 [PDF]

Hrd. 1978:1225 nr. 138/1978 [PDF]

Hrd. 1979:310 nr. 59/1977 (Arður til framfærslu) [PDF]

Hrd. 1979:377 nr. 207/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1121 nr. 9/1978 [PDF]

Hrd. 1979:1346 nr. 213/1979 [PDF]

Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi) [PDF]

Hrd. 1979:1384 nr. 44/1978 (Vesturberg - Gjöf fósturmóður til K) [PDF]
K sagði að íbúðin hefði verið gjöf en M sagði að íbúðin hefði verið gefin þeim báðum. Skiptir máli hverjum sé gefið og að það sé skýrt.
Gefandi nefndi ekki að gjöfin væri séreign.
Það var talið að M hafi lagt nógu mikið í íbúðina.
Ekki fallist á skáskipti.
Hrd. 1980:768 nr. 79/1979 [PDF]

Hrd. 1980:827 nr. 41/1980 (Búskipti) [PDF]

Hrd. 1980:833 nr. 28/1980 (Anna í Ámundakoti) [PDF]

Hrd. 1980:992 nr. 53/1980 (Fyrirfram samþykki sonar) [PDF]
Talið var þurfa samþykki sonarins vegna setu í óskiptu búi.
Ekki var hægt að byggja á fyrirfram samþykki sonarins í þessu tilviki.
Hrd. 1980:1451 nr. 93/1980 (Skiptum lokið, hafnað kröfu um skipti) [PDF]
Hjón fengu skilnað að borði og sæng á grundvelli fjárskiptasamnings. Sækja um lögskilnað seinna og vilja breyta samningnum. Greitt hafði verið fyrir skuld samkvæmt samningnum með skuldabréfi en Hæstiréttur taldi það ekki fullnægjandi.

Beðið var um opinber skipti en ekki fallist á það.
Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf) [PDF]

Hrd. 1980:1669 nr. 190/1980 [PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1056 nr. 183/1981 [PDF]

Hrd. 1982:546 nr. 106/1979 [PDF]

Hrd. 1982:754 nr. 261/1981 [PDF]

Hrd. 1983:381 nr. 121/1980 (Stefán Jónsson rithöfundur) [PDF]
Stefán og Anna voru gift og gerðu sameiginlega erfðaskrá þar sem þau arfleiddu hvort annað af öllum sínum eignum, og tilgreindu hvert eignirnar ættu að fara eftir lát beggja.

Önnu var um í mun að varðveita minningu Stefáns og vildi arfleiða Rithöfundasambandið að íbúð þeirra með tilteknum skilyrðum.

Talið var að hún hefði ráðstafað eigninni umfram heimild. Ekki var talið hægt að láta Rithöfundasambandið fá upphæðina í formi fjár eða afhenda því hluta íbúðarinnar, að því marki sem það var innan heimildar hennar.
Hrd. 1983:701 nr. 267/1981 (Anna í Ámundakoti II) [PDF]

Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1967 nr. 49/1982 (Eitt ár + ekki samstaða) [PDF]

Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála) [PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1983:2225 nr. 220/1983 [PDF]

Hrd. 1984:133 nr. 119/1982 (lögskiln. jan.´78 – samn. maí´80 – málshöfðun maí´81) [PDF]

Hrd. 1984:165 nr. 93/1982 (Andlegt ástand) [PDF]
M sagðist hafa verið miður sín og að K hefði beitt sig þvingunum. Það var ekki talið sannað.
Hrd. 1984:1391 nr. 150/1982 (Eyrarkot) [PDF]

Hrd. 1985:187 nr. 23/1984 [PDF]

Hrd. 1985:322 nr. 9/1985 (Rauðilækur með 2 ár) [PDF]

Hrd. 1985:599 nr. 100/1985 [PDF]

Hrd. 1985:832 nr. 192/1983 (Frumkvæði á hallaðan M - K annaðist barn - K naut ekki lífeyris frá M) [PDF]

Hrd. 1985:1465 nr. 238/1985 [PDF]

Hrd. 1987:683 nr. 52/1986 (Rauðamelsdómur) [PDF]

Hrd. 1987:724 nr. 151/1987 (Óstaðfestur samningur óskuldbindandi) [PDF]

Hrd. 1987:1558 nr. 315/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986 [PDF]

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988 [PDF]

Hrd. 1988:358 nr. 226/1987 [PDF]

Hrd. 1988:474 nr. 34/1987 (Hallaði á K á marga vísu) [PDF]

Hrd. 1988:1260 nr. 337/1988 (Óljós en búið að efna) [PDF]

Hrd. 1988:1432 nr. 305/1988 (Helmingaskipti - Skammvinnur hjúskapur) [PDF]

Hrd. 1989:380 nr. 369/1987 („Gjöf“ á bifreið) [PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur) [PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1990:174 nr. 154/1989 (Vörðufell) [PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir) [PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1990:1716 nr. 461/1990 (Fjárhæð meðlags) [PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn) [PDF]

Hrd. 1991:242 nr. 102/1989 (Samningur of óljós til að byggja á kröfu um uppgjör) [PDF]
M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.
Hrd. 1991:1571 nr. 414/1988 (Skólavörðustígur - Gjöf foreldra til K) [PDF]
Búið að selja íbúðina á uppboði áður en dómur féll.
* Fjallar um gjafir
Hrd. 1991:1592 nr. 453/1989 [PDF]

Hrd. 1992:717 nr. 358/1989 (Selvogsgrunn) [PDF]

Hrd. 1992:1259 nr. 247/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1557 nr. 354/1992 (Helmingaskiptaregla laga nr. 60/1972 - Stóragerði) [PDF]
Athuga þarf fordæmisgildi dómsins sökum tiltekinna breytinga sem urðu með gildistöku hjúskaparlaga nr. 31/1993.

M og K slitu samvistum og tók M margar sjálfstæðar ákvarðanir um öflun eigna. Hann vildi halda eignunum utan skipta en Hæstiréttur taldi það ekki eiga við þar sem M var ekki að koma með þær inn í búið.
Hrd. 1992:1762 nr. 361/1992 (Jónína og Benjamín) [PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn) [PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1993:311 nr. 272/1990 (Íbúð, innstæður og bíll) [PDF]

Hrd. 1993:404 nr. 195/1990 [PDF]

Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla) [PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990 [PDF]

Hrd. 1994:343 nr. 379/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2182 nr. 263/1992 (Esjudómur) [PDF]
Í erfðaskránni var kvöð um að reisa kláf er gengi upp á Esjuna.

Hvaða bönd má leggja á erfingja?
Hann setti ýmis skilyrði fyrir arfinum, m.a. að tiltekið ferðafélag fengi fullt af peningum með því skilyrði að það myndi setja upp kláf upp á Esjuna.
Ferðafélagið fékk síðan arfinn án þess að þurfa að setja upp kláfinn.
Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992 [PDF]

Hrd. 1995:19 nr. 500/1994 [PDF]

Hrd. 1995:286 nr. 61/1993 [PDF]

Hrd. 1995:632 nr. 138/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1212 nr. 266/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1819 nr. 432/1993 [PDF]

Hrd. 1996:931 nr. 227/1994 [PDF]

Hrd. 1996:949 nr. 42/1994 (Túlkun á samningi) [PDF]

Hrd. 1996:2101 nr. 114/1995 [PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel, húsaleiga, tímamark, skipti á milli hjóna) [PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1998:28 nr. 503/1997 [PDF]

Hrd. 1998:106 nr. 155/1997 (Hafnað bágri heilsu M) [PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2505 nr. 10/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3032 nr. 320/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3062 nr. 258/1999 (Stóðhesturinn Safír og fleiri hestar)[HTML] [PDF]
K og M deildu um það hvort þeirra fengi hvaða hest.
M hafði selt Safír áður en þau skildu, á um 2,3 milljónir. Viðmiðunardagur skipta var eftir söluna. K taldi að það hefði verið eitthvað undarlegt við söluna og krafðist verðmats á hestinum, sem var um 7,3 milljónir. Dómurinn taldi að M hefði misbeitt ráðum yfir hjúskapareign með því að gera málamyndasamning um svo lágt söluverð. Verðmæti Safírs samkvæmt verðmatinu var því lagt til grundvallar í skiptunum.

Hæstiréttur taldi hins vegar að ekki væri hægt að gera kröfu um tiltekna útlagningu fyrr en búið væri að fá niðurstöðu um virði og eignarstöðu hverrar eignar.
Hrd. 1999:4883 nr. 477/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4306 nr. 285/2000 (Gripið og greitt I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.
Hrd. 2001:3016 nr. 338/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3386 nr. 207/2001 (Gripið og greitt II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML] [PDF]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:2583 nr. 324/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3118 nr. 445/2002 (Lífeyrisréttindi, tímamörk í mati)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M ættu að koma til skipta.
Deilt var um verðmat á þeim.
K fékk matsmann til að framkvæma verðmat miðað við viðmiðunardag skipta.
K hefði átt að miða fjölda stiga í lífeyrisréttindunum við viðmiðunardag skipta en verðmætið við þann dag sem verðmat fór fram.
Hrd. 2002:4195 nr. 164/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3156 nr. 283/2004 (Erfðaskrá - orðalag - til erfingja beggja)[HTML] [PDF]
Erfðaskrá frá 1965.
Makinn var gerður að einkaerfingi en síðan stóð að arfur langlífari makans færi eftir ákvæðum erfðalaga.
Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] [PDF]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.
Hrd. 2005:315 nr. 306/2004 (Síldarvinnslan hf.)[HTML] [PDF]
Síldarvinnslunni var gert að greiða stimpilgjald þegar fyrirtækið óskaði eftir að umskrá þinglýstar fasteignir annars fyrirtækis eftir að samruna fyrirtækjanna beggja. Fór þá hið álagða stimpilgjald eftir eignarhlut í hinu sameinaða félagi. Í lögunum sem sýslumaður vísaði til voru ákvæðin bundin við tilvik þar sem eigendaskipti eiga sér stað, en ekki væri um slíkt að ræða í tilviki samruna.

Hæstiréttur túlkaði lögin um stimpilgjald með þeim hætti að stimpilskylda laganna ætti ekki við um eigendaskipti vegna samruna fyrirtækja, og því uppfyllti gjaldtakan ekki skilyrði stjórnarskrár um að heimildir stjórnvalda til innheimtu gjalda af þegnum yrðu að vera fortakslausar og ótvíræðar.
Hrd. 2005:4701 nr. 478/2005 (Erfðafjárskattur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - engin krafa)[HTML] [PDF]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:5645 nr. 621/2006 (2 börn, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að tilvist barna einna og sér skapaði rétt til opinberra skipta.
Hrd. 665/2006 dags. 10. janúar 2007 (Arfur til arfleifanda)[HTML] [PDF]
Maður gerði erfðaskrá og hafði ekki skylduerfingja. Hann ráðstafaði til vinar síns tilteknum eignum, sem voru mest af því sem hann átti. Meðal eignanna voru innstæður hans á tiltekinni bankabók. Hann hafði ekki tilgreint að erfðaskráin myndi einnig eiga við um eignir sem hann kynni að eignast í framtíðinni.

Systir hans deyr rétt áður en hann lést og var hann einkaerfingi hennar. Hann fékk leyfi til einkaskipta. Hann dó áður en sá arfur var greiddur. Mesti hluti þess arfs var lagður inn á bankabókina eftir að maðurinn dó.

Lögerfingjarnir fengu þann hluta sem var lagður inn á bankabókina eftir lát mannsins.
Hrd. 629/2006 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2007 dags. 12. júní 2007 (3 ár ekki skammur tími, hafnað)[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir, skuldir, útlagning)[HTML] [PDF]
Framhald atburðarásarinnar í Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni).

Haustið 2002 var krafist skilnaðar í kjölfar hins málsins. K krafðist þess að fasteignin sem hún eignaðist eftir viðmiðunardag skipta teldist séreign hennar, og féllst Hæstiréttur á það.
Einnig var deilt um fasteign sem M keypti en hætti við.
Þá var deilt um hjólhýsi sem M seldi og vildi K fá það í sinn hlut. Ekki var fallist á það þar sem hjólhýsið var selt fyrir viðmiðunardaginn.
Hrd. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2008 dags. 5. mars 2008 (Aflaheimildir, vörslur bankareiknings)[HTML] [PDF]
M og K voru að skilja.
Miklar eignir í spilunum og hafði verið krafist opinberra skipta án sáttar.
K átti bankareikning og hafði M krafist af skiptastjóra að K yrði svipt umráðum yfir bankareikningi hennar þar sem hann treysti henni ekki til þess að fara vel með féð.
Hæstiréttur taldi að þar sem aðrar eignir búsins hefðu dugað til að jafna mögulegan skaða féllst hann ekki á kröfu M.
Hrd. 237/2008 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2007 dags. 25. september 2008 (Bjarkarland)[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2008 dags. 12. nóvember 2009 (4 líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu og tveimur börnum hennar)[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2010 dags. 7. október 2010 (Athafnaleysi)[HTML] [PDF]
Erfingjar dánarbús eru með efasemdir um að úttektir hafi farið út í að greiða reikninga hins látna innan umboðs.
Hrd. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML] [PDF]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. 553/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML] [PDF]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. 64/2012 dags. 3. febrúar 2012 (Skipti/erfðaskrá)[HTML] [PDF]
Kaupmáli og erfðaskrár lágu fyrir, ásamt breytingum. Allt þetta var ógilt nema ein erfðaskráin.
Hrd. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá, erfðasamningur)[HTML] [PDF]
Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.

Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.

Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.

Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.

Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2012 dags. 11. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2012 dags. 6. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML] [PDF]

Hrd. 531/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2014 dags. 13. febrúar 2014 (Glitnir banki - LBI)[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML] [PDF]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML] [PDF]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML] [PDF]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. 403/2015 dags. 25. júní 2015 (Breytt forsjá til bráðabirgða)[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2016 dags. 9. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2016 dags. 10. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML] [PDF]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. 329/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 63/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML] [PDF]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML] [PDF]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 4/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2019 dags. 28. maí 2019 (Reiknistofa bankanna I)[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 29. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-412/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2013 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2018 dags. 20. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-233/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2008 dags. 23. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2188/2008 dags. 23. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. D-27/2008 dags. 29. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-791/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-122/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1770/2005 dags. 12. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2006 dags. 22. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-293/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-22/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2007 dags. 17. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-13/2007 dags. 23. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-8/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-248/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2012 dags. 22. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-19/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2012 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1015/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2088/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-206/2018 dags. 23. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-317/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1394/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-3795/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7421/2019 dags. 8. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-14/2007 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2009 dags. 18. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-39/2012 dags. 22. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-43/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-24/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 420/2018 dags. 25. júní 2018[HTML]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML]

Lrd. 342/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 341/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 340/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrú. 16/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Lrú. 784/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrú. 783/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrú. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrú. 230/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Lrú. 647/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 351/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 463/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 159/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Lrú. 595/2024 dags. 4. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-07/2014 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-11/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 492/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 732/1987[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 575/1983[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 269/1981[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 338/1979[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 86/1976[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 755/1974[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 319/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 842/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 531/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 772/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 784/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 141/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 18/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 225/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 170/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 149/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 160/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 18/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 158/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 963/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 125/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 270/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 42/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 17/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 162/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 198/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 137/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 177/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 640/1992 dags. 20. apríl 1993 (Forsjármál - Bráðabirgðaforsjá)[HTML][PDF]
Í ráðuneyti lágu fyrir upplýsingar um veikindi mannsins og vildi hann fá afrit af þeim. Ráðuneytið neitaði honum um þær þrátt fyrir beiðni þar sem hann var talinn hafa vitað af sínum eigin veikindum. Umboðsmaður taldi ráðuneytið hafi átt að upplýsa hann um að upplýsingarnar hafi verið dregnar inn í málið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4586/2005 dags. 28. desember 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7404/2013 dags. 6. október 2014[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1933109
1936311
1939598
1945 - Registur9, 32, 68, 111
1945388
1948153
195241, 394, 397, 575
1953157, 162-163, 169
1954119-120
1955 - Registur93, 111, 156
1955330, 471-472, 478, 512
1961 - Registur11-12, 115
1961839, 844-846
1962 - Registur8
196296, 376-378, 381-383, 387-388
1963453, 570
1964 - Registur125
1964351, 354, 466, 659, 850
1965 - Registur10, 12, 34, 50
1965317, 375, 746, 750, 768, 889, 894
1967867, 869, 1146
1968 - Registur84, 135
1968423, 430, 785
1969489, 783, 1094
1970 - Registur38, 94, 156, 167
1970281, 578, 671-672, 677, 768, 897-898
1971 - Registur42, 92
1971414, 421-422
1972544, 546-547, 553, 1045-1046
197343, 140-141
1973 - Registur70, 95
1974 - Registur11
19741015
1975 - Registur11, 13, 39, 95, 128
197574, 289-290, 300, 823, 959, 962, 968
1976 - Registur67, 96, 131
1976736, 738, 1003, 1115
1977 - Registur5, 10, 39, 49, 56, 63
197767, 155, 339, 752, 755, 758
1978 - Registur11, 46, 110, 176
1978658, 819, 824-825, 827, 1228, 1236-1237, 1242
1979 - Registur7, 14, 16, 48, 72-73, 76, 79, 101, 169
1979310, 381, 1121, 1352-1354, 1369, 1381, 1384, 1386, 1388-1389
1980 - Registur6-8, 10, 43, 51, 79, 81, 95, 99, 142-144
1980768, 772, 827, 832, 834-835, 837-838, 992, 994-995, 997, 1451, 1453, 1465, 1467, 1470-1471, 1670, 1672
1981 - Registur11, 53, 80, 169
1981884, 886, 1058
1982549, 762
1983 - Registur5, 10, 19, 64, 107-108, 164, 248
198363, 97, 385, 701, 703, 706, 709-710, 1762, 1765, 1967, 1972, 2134, 2138, 2140-2141, 2143, 2145-2147, 2228
1984 - Registur6, 53, 76, 97, 99-101, 112, 117, 119, 122
1984133-135, 170, 1393, 1405
1985 - Registur8, 13, 69, 76, 89, 123, 128-129, 173
1985193, 322-323, 600, 602, 832, 837, 1468-1470
1986 - Registur48, 68, 135
1987 - Registur63, 66, 86
1987685, 724-725, 727, 1560, 1587
1988 - Registur9, 17, 60, 63, 89, 116-117, 125
1988322, 370, 474-475, 1261, 1265-1266, 1432
1989 - Registur9, 61-62, 73, 78
1989380, 569
1990175, 1590, 1718
1991 - Registur8, 20, 88, 112, 149
1991131, 242, 1571, 1573, 1579, 1592
1992 - Registur25, 28, 114, 117, 153, 161, 216
1992729, 1259-1260, 1267, 1320, 1557, 1762-1764, 2325
1993 - Registur9, 14, 80, 84, 112
1993311, 408-409, 767, 2120
1994349, 351, 2185, 2334
1995 - Registur11, 138, 181, 193, 196, 277, 340, 368
199522, 291, 632-633, 1213, 1825
1996936, 957, 2110-2111, 4188-4190
19972066, 2260
1998 - Registur6, 140, 171, 310
199832, 34, 106
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1931A46
1933B348
1935A195
1938A247
1939A46
1942B373
1945B65-66
1947A222
1947B427
1948A312
1949B326
1950A224
1960B522-523
1962A14
1966A22
1972A120
1973A290
1973B330
1973C256
1978A72, 133
1980A22
1981A262
1983B1345
1984A153, 170
1985A328
1985B997
1988A108
1989A260, 315-316, 377
1989B1023
1991A84, 122-123, 125, 448, 463, 485, 497, 519
1993A60
1994A405
1995A8
2001A85, 400
2001C427
2002B426
2003B1343
2004A19, 24, 257
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing44Þingskjöl249-250
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1213/1214
Löggjafarþing46Þingskjöl1348
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)643/644
Löggjafarþing49Þingskjöl150, 294
Löggjafarþing54Þingskjöl87, 91, 439
Löggjafarþing66Þingskjöl790, 1478
Löggjafarþing68Þingskjöl588, 624
Löggjafarþing70Þingskjöl357, 656, 917
Löggjafarþing72Þingskjöl188, 219
Löggjafarþing73Þingskjöl147
Löggjafarþing81Þingskjöl802-803, 815-817
Löggjafarþing83Þingskjöl1027, 1060, 1415
Löggjafarþing86Þingskjöl275, 278, 285, 877
Löggjafarþing90Þingskjöl242
Löggjafarþing93Þingskjöl1105, 1561
Löggjafarþing97Þingskjöl1565
Löggjafarþing126Þingskjöl3613
Löggjafarþing128Þingskjöl1137, 4596, 4606
Löggjafarþing133Þingskjöl2969
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2006182
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201657794
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 43

Þingmál A240 (hjúskapur, ættleiðing og lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00

Löggjafarþing 44

Þingmál A88 (hjúskapur, ættleiðing og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-23 00:00:00

Löggjafarþing 45

Þingmál A11 (skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 570 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 653 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 792 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-24 00:00:00

Löggjafarþing 47

Þingmál A53 (skilanefnd Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A23 (erfðir og skipti á dánarbúi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-02-26 00:00:00

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00

Löggjafarþing 54

Þingmál A7 (skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 85 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-03-23 00:00:00

Löggjafarþing 66

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00

Löggjafarþing 68

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 270 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00

Löggjafarþing 73

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00

Löggjafarþing 81

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00

Löggjafarþing 82

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00

Löggjafarþing 83

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00

Löggjafarþing 84

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00

Löggjafarþing 85

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-02-24 00:00:00

Löggjafarþing 86

Þingmál A19 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00

Löggjafarþing 87

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00

Löggjafarþing 90

Þingmál A6 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00

Löggjafarþing 91

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00

Löggjafarþing 93

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A245 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-17 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A27 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00

Þingmál A167 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00

Löggjafarþing 97

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00

Löggjafarþing 98

Þingmál A81 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00

Löggjafarþing 106

Þingmál A38 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-01 00:00:00

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00

Þingmál A212 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-22 00:00:00
Þingskjal nr. 775 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-08 00:00:00

Þingmál A269 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00

Löggjafarþing 107

Þingmál A53 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00

Þingmál A424 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 354 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00

Þingmál A343 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00

Þingmál A426 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00

Löggjafarþing 109

Þingmál A17 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A102 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 1038 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00

Þingmál A443 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A506 (viðfangsefni sýslumannsembætta árin 1980-1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 1990-11-29 - Sendandi: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv.[PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 1997-05-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML]

Þingmál A308 (framkvæmd skattskila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-03 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 700 (svar) útbýtt þann 2000-03-14 13:06:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A554 (Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-11 16:20:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A134 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 418 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Frami, bifreiðastjórafélag[PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML]

Þingmál A398 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 11:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-23 16:49:00 [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML]

Þingmál A924 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-04-14 18:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1424 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-16 13:39:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa)[PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A664 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-22 15:34:00 [HTML]

Þingmál A739 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A418 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2006-11-30 18:15:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:35:38 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 12:46:00 [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-13 12:03:23 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-11-13 19:00:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2008-11-13 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi viðskn.)[PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (aths. og samanburður)[PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-24 17:05:00 [HTML]
Þingræður:
116. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 18:10:53 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-25 18:15:39 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-11-03 16:35:01 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-19 15:54:53 - [HTML]

Þingmál A445 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 641 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-18 12:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 657 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (breyt.tillögur)[PDF]
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.)[PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A563 (mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf.[PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 11:42:54 - [HTML]
147. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 22:37:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (álit f. evrn. frá des. 2009 eftir JKS)[PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 18:33:03 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML]

Þingmál A677 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-12 10:59:00 [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins[PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-08 18:46:09 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 751 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1278 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:49:40 - [HTML]
137. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-25 15:53:01 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs[PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs[PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 674 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-19 12:13:00 [HTML]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 921 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Deloitte ehf.[PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson[PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson[PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 86 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 22:54:00 [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2018-09-26 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Austurlandi[PDF]

Þingmál A920 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1544 (frumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]

Þingmál B734 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-04-09 13:44:12 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A176 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 16:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 18:22:46 - [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Magnús Soffaníusson og Sigríður Finsen[PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 431 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-11-26 16:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 494 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-07 16:06:00 [HTML]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-16 12:42:45 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A172 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-17 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 19:17:28 - [HTML]