Merkimiði - 60. gr. hjúskaparlaga, nr. 31/1993


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (17)
Dómasafn Hæstaréttar (2)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1995:3012 nr. 388/1995 (Hraunbæjarveð - Hrein hjúskapareign)[PDF]
M hafði ákveðið að hjálpa bróður K við að taka lán.
Bankinn vildi ábyrgðarmann á lánið og gekkst M við því. Bróðirinn borgaði síðan ekki og þurfti M sjálfur að taka lán til að standa skil á ábyrgð sinni.

Bankinn vildi ekki lána M án veðs að allri fasteigninni sem M og K áttu saman.
K samþykkir veðsetninguna með undirskrift í reit er tilgreindi samþykki maka. Deilt var um hvort hún væri að samþykkja að M mætti veðsetja eignina eða hvort hún hefði (einnig) verið að taka ábyrgð á skuldinni.

M og K skildu og fóru að raða eignum og skuldum. Þau komust síðan að því að það skipti talsverðu máli hvort lánið væri á þeim báðum eða eingöngu hjá M.

Hæstiréttur leit svo á að undirskrift K væri eingöngu um samþykki um að M veðsetti eignina en ekki að hún hefði ábyrgst lán M. Lánið var því álitið að öllu leyti hjá M.
Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel - Húsaleiga - Tímamark - Skipti á milli hjóna)[PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign - Öll eignin veðsett)[HTML]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2003:2939 nr. 311/2003 (Veðskuldabréf til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 449/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 409/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 223/2013 dags. 13. maí 2013 (Þinglýsing og aflýsing - Langholt)[HTML]
M var skuldari á veðskuldabréfi sem var svo þinglýst á eignina án þess að fyrir lá samþykki K sem maka M. Þessi þinglýsingarmistök voru samt sem áður ekki leiðrétt sökum þess að K undirritaði síðar skilmálabreytingu er lengdi gildistíma veðskuldabréfsins. Með þessari undiritun var K talin hafa veitt eftir-á-samþykki.

K höfðaði ekki málið á grundvelli heimildar hjúskaparlaga til riftunar löggernings vegna skorts á samþykki maka þar sem sá málshöfðunarfrestur var liðinn.
Hrd. nr. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 539/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 703/2016 dags. 20. júní 2017 (Hluti eignar - Öll eign - Klofinn dómur)[HTML]
Deilt um það hvort veðskuldabréfin báru það með sér að öll fasteignin hefði verið sett að veði, ekki eingöngu eignarhluti E. Ekki lá fyrir annað en að K og E hefði átt eignina að jöfnu í óskiptri sameign.

Undirritun K á veðskuldabréfin báru ekki skýrt með sér að hann hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta í fasteigninni og önnur gögn málsins veittu ekki vísbendingu um aðra ætlun K. Í hf. vísaði til venju við undirritun þinglýstra eigenda á veðskjöl en studdi þetta ekki með gögnum og yrði slíkri málsástæðu ekki beitt gegn mótmælum K.

Litið var svo á að þar sem Í hf. væri fjármálastofnun væru gerðar kröfur til þeirra um að skjalagerð og skjalafrágangur sé vandaður þegar um er að ræða mikilvægar ráðstafanir eins og þessar og tryggi skýrar og ótvíræðar sannanir fyrir veðréttindum. Slíkan óskýrleika verði að túlka Í hf. í óhag.
Hrd. nr. 470/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrá. nr. 2024-85 dags. 13. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-185/2021 dags. 20. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-901/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2915/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2763/2024 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1202/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1199/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1763/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-265/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 146/2019 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 662/2020 dags. 14. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 799/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 374/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 178/2025 dags. 5. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 76/2012 dags. 12. október 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 67/2014 dags. 12. desember 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 33/2017 dags. 2. mars 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19953016
19972273
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 153

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]