Merkimiði - Byggðarlög


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (81)
Dómasafn Hæstaréttar (61)
Umboðsmaður Alþingis (45)
Stjórnartíðindi - Bls (316)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (531)
Dómasafn Félagsdóms (3)
Dómasafn Landsyfirréttar (9)
Alþingistíðindi (9655)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (85)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (93)
Lagasafn handa alþýðu (6)
Lagasafn (166)
Lögbirtingablað (18)
Alþingi (10010)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1935:483 nr. 127/1934[PDF]

Hrd. 1940:91 nr. 72/1939[PDF]

Hrd. 1944:295 nr. 114/1943[PDF]

Hrd. 1948:1 nr. 138/1946 (Akranesbrenna)[PDF]
J ætlaði að brenna byggingu með hlutum í, og sækja vátryggingabætur. Bauð J vini sínum, B, að vera með og gaf J út tryggingarvíxil til B í bílnum sínum. Þegar J neitaði svo að afhenda B umsaminn hlut lagði B fram kæru á hendur J til saksóknara fyrir fjársvik. Hæstiréttur taldi að þar sem löggerningarnir voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra beggja hafði ekki stofnast efnislegur réttur þeirra á milli.
Hrd. 1952:87 nr. 84/1948 (Rekaviður)[PDF]

Hrd. 1961:734 nr. 202/1959[PDF]

Hrd. 1962:323 nr. 30/1962[PDF]

Hrd. 1963:349 nr. 79/1961[PDF]

Hrd. 1967:1021 nr. 121/1967[PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966[PDF]

Hrd. 1968:876 nr. 3/1968 (Drap eiginkonu, sviptur málflutningsréttindum o.fl.)[PDF]

Hrd. 1972:1047 nr. 164/1972[PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973[PDF]

Hrd. 1974:13 nr. 159/1973[PDF]

Hrd. 1974:639 nr. 19/1973[PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977[PDF]

Hrd. 1981:160 nr. 13/1979[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:1676 nr. 66/1979[PDF]

Hrd. 1983:906 nr. 189/1979[PDF]

Hrd. 1984:439 nr. 109/1982 (Drykkjusýki)[PDF]
Hæstiréttur taldi að áfengismeðferð sem launþegi fór í hafi ekki leitt til réttar í slysa- og veikindaforföllum þar sem hann taldi að áfengissýki teldist ekki sjúkdómur í þeim skilningi.
Hrd. 1988:578 nr. 94/1986 (Hárskeri)[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1218 nr. 269/1988[PDF]

Hrd. 1990:853 nr. 152/1988[PDF]

Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1992:1511 nr. 286/1989 (Óttarsstaðir)[PDF]

Hrd. 1992:2122 nr. 162/1992[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1996:1173 nr. 229/1995[PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi)[PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997[PDF]

Hrd. 1997:1998 nr. 162/1997 (Haffjarðará II)[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2647 nr. 454/1996[PDF]

Hrd. 1998:3599 nr. 46/1998 (Héraðsdýralæknir)[PDF]

Hrd. 1999:123 nr. 249/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:139 nr. 269/1998 (Starfslok)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:4559 nr. 204/2001 (Lífeyrissjóður sjómanna V)[HTML]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML]

Hrd. 2004:3294 nr. 112/2004[HTML]

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML]

Hrd. 2004:4410 nr. 196/2004 (Ásar í Svínavatnshreppi)[HTML]

Hrd. 2004:4513 nr. 179/2004[HTML]

Hrd. 2005:800 nr. 410/2004[HTML]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML]

Hrd. 2006:1257 nr. 440/2005 (Ásar)[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. nr. 326/2006 dags. 3. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 431/2007 dags. 23. apríl 2008 (Mikil og góð tengsl)[HTML]

Hrd. nr. 239/2008 dags. 22. janúar 2009 (Framhaldsskólakennari)[HTML]

Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]
Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML]

Hrd. nr. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 688/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 5/2011 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 475/2014 dags. 4. júní 2015 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. nr. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML]

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 145/2017 dags. 8. mars 2018 (Sjúkratryggingar Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (Dodda ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta fyrir Kópasker fiskveiðárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (G.P.G. fiskverkun ehf., kærir úthlutun byggðakvóta á Húsavík í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Sjóferðir Arnars ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að byggðakvóti sem úthlutaður var skipinu Þingey ÞH-51, (1650) fyrir fiskveiðiárið 2010/2011 verði fluttur af skipinu og kæranda, veitt heimild til að veiða byggðakvótann.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðárið 2011/2012 til bátsins Óskars SK-13, skipaskrárnúmer 7022.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Steina G SK-14, skipaskrárnúmer 6988.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hólmgeir Pálmason, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Pálma ÍS-24, skipaskrárnúmer 6911.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hjalti Proppé Antonsson, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Hamónu ÍS-36, skipaskrárnúmer 1695.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Tryggvi Aðal ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júlí 2012, um úthlutun byggðakvóta á Kópaskeri í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Rósu í Brún ÞH-50, skipaskrárnúmer 6347.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Barði ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. júlí 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þingeyrar í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Heru ÍS-104, skipaskrárnúmer 6194.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Baugás ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þingeyrar í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Elínar ÍS-76, skipaskrárnúmer 6360.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Valgeirsson ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. júlí 2012, um að hafna umsókn kæranda um að bátnum Rán ÍS-261, skipaskrárnúmer 7118 verði úthlutað af byggðakvóta Flateyrar í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í máli nr. ANR12090439 dags. 12. mars 2013 (Endurupptaka á máli Sjávargæða ehf. um ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Garðars ÍS-22 (2494).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Blær HU ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Blæs HU-77, (7259).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Hólmavíkur í Standabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátanna Steinunnar ST-26 (6529), Rutar ST-50(6123), Glaðs ST-10 (7187) og Sæbyrs ST-25 (6625))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Gistiheimili Kiljan ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Jarlsins HU-2, (6394).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Toppnet ehf. kærir úthlutun byggðakvóta Skagastrandar fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 þann 2. janúar 2013, hafi ekki verið úthlutað byggðakvóta til bátsins Garps HU-58, (6158).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Guðbjartur í Vík ehf. kærir úthlutun byggðakvóta Skagastrandar fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 þann 2. janúar 2013, hafi ekki verið úthlutað byggðakvóta til bátsins Boggu í Vík HU-6, (6780).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (SS kerrur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Smára HU-7, skipaskrárnúmer 6395.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Norðankaldi slf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Brjánslækjar í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Storms BA-500, (6301).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Sæný ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Eyrarbakka í Sveitarfélaginu Árborg fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Sleipnis ÁR-19, (2557).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. maí 2014 (Lurgur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Konna EA-21, (7704).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. maí 2014 (HAMPÁS ehf.kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 17. september 2013, um að við úthlutun byggðakvóta Garðs fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 komi ekki til úthlutunar byggðakvóta til bátsins Ragnars Alfreðs GK-183, (1511).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Hjallasandur hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta á Hellissandi í Snæfellsbæ fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Báru SH-167, (6952).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Nesið ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Ólafsfirði í Fjallabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Oddverja ÓF-76, (2102).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Hjallur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. dsember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Binnu ÍS-303, (6429).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2014 (Fiskidrangur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bakkafjarðar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Evu NS-197, (6181).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. ágúst 2014 (Útgerðarfélagið Vigur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Guðmundar Sig SU-650, (2585).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. október 2014 (Sigurður Ólafsson ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 31. janúar 2014, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 á Höfn í Hornafirði til bátsins Kalla SF-144, (7514).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. október 2014 (Sigurður Ólafsson ehf., kærir til ráðuneytisins ákvörðun Fiskistofu, dags. 4. febrúar 2014, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 á Höfn í Hornafirði til bátsins Sigurðar Ólafssonar SF-44 (173).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að við útreikning á lönduðum afla bátsins Gjafars SU-90, (1929) til að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Gjafars SU-90, (1929).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. maí 2015 (Ísfélag Vestmannaeyja hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 30. desember 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þórshafnar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til skipsins Suðureyjar ÞH-9, (2020).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2015 (Úrskurður í máli Önundar ehf. vegna úthlutunar byggðakvóta í Norðurþingi fiskveiðiárið 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta 2014/2015 í Norðurþingi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. júní 2016 (Útgerðarfélagið Burst ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. janúar 2016, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bíldudals í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2015/2016 til bátsins Þrastar BA-48)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. júlí 2016 (Mountaintravel ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að afturkalla úthlutun á 1.838 þorskígildiskílóum af byggðakvóta sem úthlutað var við úthlutun byggðakvóta Súðavíkur fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til bátsins Ásu ÍS-132)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. september 2016 (Úrskurður vegna ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna Hafborgu ehf. um aflamark)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. september 2016 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Byggðastofnunar varðandi tilboð Goðaborgar ehf. um samstarf varðandi nýtingu byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2016 (Stjórnsýslukæra - Halldór fiskvinnsla ehf., Bæjarás ehf. og Toppfiskur ehf. kæra úthlutun byggðakvóta fyrir Bakkafjörð fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2017 (Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. mars 2018 (Ákvörðun Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 5. október 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag III).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. nóvember 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag IV).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Flateyri í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. júlí 2019 (Ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna umsókn kæranda um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. febrúar 2020 (Ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 30. janúar 2019, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun styrks úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2019.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. júní 2020 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. október 2020 (Afturköllun á ákvörðunar Fiskistofu um úthlutun á byggðakvóta í Sandgerði)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Langanesbyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta #1)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta #2)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. janúar 2021 (Fyrirhuguð ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. mars 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta til bátsins [D])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2019 (Kæra Djúpavogshrepps á tveimur ákvörðunum Neytendastofu frá 6. júní 2019.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2024 (Kæra Arnarlax hf. á ákvörðun Neytendastofu 12. desember 2023 í máli nr. 41/2023.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2003 dags. 10. apríl 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2019 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 1. febrúar 2008 í máli nr. E-4/07[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1939:26 í máli nr. 7/1939[PDF]

Dómur Félagsdóms 1976:21 í máli nr. 2/1976[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:534 í máli nr. 9/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-23/2015 dags. 6. júní 2016[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-2/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2023 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2024 dags. 25. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2000 (Reykjavíkurborg - Innheimta aukavatnsgjalds, undanþáguákvæði laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. febrúar 2001 (Raufarhafnarhreppur - Heimildir sveitarfélaga til almennra lánveitinga, óskað upplýsinga um hlutafjárkaup hreppsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (1))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. desember 2001 (Kaldrananeshreppur - Úthlutun byggðakvóta, seta oddvita og sveitarstjórnarmanns í stjórn einkahlutafélags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2002 (Vesturbyggð - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla í dreifbýli, málsmeðferð)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Bréf Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2003 (Ráðuneytið fellst á nafnið Austurbyggð fyrir sameinað sveitarfélag Búðahrepps og Stöðvarhrepps)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 15. september 2006 (Lyfsala - aðildarskortur)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-70/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-1/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-24/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-315/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-241/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-580/2007 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-416/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-201/2011 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2014 dags. 6. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-21/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-44/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-447/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-326/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-39/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-14/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3975/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2014 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6857/2023 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7236/2023 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1993 dags. 25. febrúar 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3b/1998 dags. 30. desember 1998[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 4/1999 dags. 5. maí 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 5/1999 dags. 1. júní 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2001 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 817/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 583/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 638/2022 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1889:474 í máli nr. 25/1889[PDF]

Lyrd. 1891:181 í máli nr. 12/1891[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. desember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 11. október 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Úthlutun byggðakvóta til sveitarfélags.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. júní 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 1. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 30. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. janúar 2023 (Úrskurður nr. 3 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um veiðileyfi og aflaheimildir.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2023 (Úrskurður nr. 5 um ákvörðun Fiskistofu um að taka ekki til viðmiðunar sem mótframlag við úthlutun byggðakvóta afla sem landað var á fiskmarkað)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Eyrarbotn)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2003 dags. 10. nóvember 2003[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2008 dags. 10. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2008 dags. 18. júlí 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2008 dags. 12. ágúst 2008[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2009 dags. 17. júlí 2009[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2010 dags. 21. apríl 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 23/2010 dags. 31. ágúst 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2011 dags. 13. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2011 dags. 13. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2012 dags. 31. maí 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 30/2012 dags. 30. október 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 35/2012 dags. 13. desember 2012[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2013 dags. 15. mars 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2014 dags. 30. maí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2014 dags. 3. júní 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2014 dags. 27. nóvember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2015 dags. 20. febrúar 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2015 dags. 27. apríl 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2015 dags. 13. júlí 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2016 dags. 18. júlí 2016[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2019 dags. 15. maí 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2020 dags. 29. maí 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 16/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2005 dags. 27. janúar 2006 (Mál nr. 14/2005)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 64/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2009 dags. 18. desember 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2011 dags. 5. október 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2011 dags. 17. október 2011[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2014 dags. 13. júní 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2016 dags. 21. janúar 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2017 dags. 17. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2018 dags. 10. janúar 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli nr. 8/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2019 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2023 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 1. september 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1995 dags. 12. júlí 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 43/1996 dags. 20. desember 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1998 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1995 dags. 20. febrúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/1998 dags. 23. mars 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 4/2003 dags. 29. janúar 2003[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/2004 dags. 3. desember 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00060041 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070054 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 16/2009 dags. 15. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 231/2010 dags. 1. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2009 í máli nr. 8/2009 dags. 13. júní 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 174/2002 dags. 1. október 2002[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 168/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 111/2021 dags. 5. ágúst 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2000 í máli nr. 17/2000 dags. 25. október 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2007 í máli nr. 81/2005 dags. 15. mars 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2016 í máli nr. 20/2013 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2018 í máli nr. 111/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2019 í máli nr. 111/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2023 í máli nr. 81/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-46/1998 dags. 26. mars 1998[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-532/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. janúar 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á beiðni um tímabundið leyfi fyrir lyfjaútibúi)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á umsókn um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á tímabundnu leyfi fyrir lyfjaútibúi í flokki 2)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. júní 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2014)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 98/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 23/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 6/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 78/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 128/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 153/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 35/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 130/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 363/1990 dags. 4. október 1991[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 416/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 735/1992 dags. 8. júní 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 633/1992 dags. 26. júlí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 715/1992 dags. 19. ágúst 1993 (Ráðstöfun kirkjugarðsgjalds)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1034/1994 dags. 28. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1076/1994 dags. 14. febrúar 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1169/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1668/1996 dags. 23. febrúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1532/1995 dags. 3. apríl 1996 (Framhaldsskólar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1508/1995 dags. 12. júní 1996 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1718/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3756/2003 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3708/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4132/2004 dags. 19. október 2004 (Súðavíkurhreppur - Byggðakvóti)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4771/2006 (Úthlutun byggðakvóta - Skilyrði um peningagreiðslu í kvótasjóð)[HTML]
Sveitarfélögum var veitt heimild til að gera samning um byggðakvóta og vildi einn aðilinn fá úthlutaðan slíkan kvóta. Sett var skilyrði um þátttöku í tilteknu samstarfsverkefni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5046/2007 dags. 30. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6784/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7045/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7069/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6512/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7201/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7333/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10260/2019 dags. 27. maí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10898/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10724/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11868/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12126/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11723/2022 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11988/2022 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1830-1837207
1837-1845365, 370
1845-18525, 126
1857-1862303
1868-1870269
1886-1889476
1890-1894182
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1935491
194096
1944297
194833
1952 - Registur43
1953 - Registur54, 91, 115, 129
1961736
1962329
1963353
19671027
1968383, 877
19721051
1973424
197423, 640
1981163, 213, 215-216, 1613-1614, 1617, 1620
19821687
1988581
1989 - Registur92
1989778, 786-787, 790, 798, 1221
1990870
19911840
19921517, 2150
19942498
19961181, 3973
1997714, 730-731, 1944, 2010, 2028, 2653
19983615
1999132, 146
20001551, 1554, 1557, 1562, 2802, 2804, 2811, 3225
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-194228
1976-198326
1993-1996569
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1875A78
1875B101
1876B120
1878B49
1881B75, 145
1891B90, 160
1897B175
1899A122
1899C76
1901B209
1902A110
1905A204
1905B91
1907A314, 402
1917A13
1919B18
1929B162
1930A56
1932B156
1933A122, 130
1934B327, 331
1935B16
1936B32
1937A181
1938A222, 243
1939A57
1941A106-108, 193
1942B8-9
1945A9
1946B63
1947A143-144, 246
1947B20
1948B215
1950B598
1951B357, 369
1952B61, 305, 351, 376
1955B195
1956A2, 113-114, 148-149, 151, 297
1956B441
1957A151, 368
1957B37, 280
1958A8, 116
1958B94, 165
1959A206
1959B56
1960A6
1960B3, 126, 175, 275, 282, 292
1961B480, 482
1962A52
1963A459
1964A52, 96, 168
1964B239, 328
1965A42, 66
1965B319
1966A142
1966B430
1967A28
1967B424
1969A195, 319
1969B303
1970A249, 368, 420, 473
1970B751
1971A247
1972A70, 134
1972B100, 496, 498, 500, 536
1973A76, 107, 159, 261
1973B435, 440
1974A271
1974B59-60, 881
1975A105, 134
1975B561, 620, 738
1976A123, 180, 254, 262, 298
1976B312, 328, 576, 769
1977A14, 122, 158
1977B205, 728
1978A296
1978B157, 347
1979A159-160, 200
1979B55, 187, 344, 686
1980A267
1980B10, 146, 829, 832, 953
1981A86, 145, 483
1981B544, 738, 902, 1288
1982B303, 337
1983A63, 104
1984A66
1985A27, 199
1985B171, 176, 562-563, 565, 644, 862
1986B607, 616, 954
1987A243
1987B347, 702, 1047
1988B37, 320
1989A408, 417
1989B109, 111, 123, 618, 720, 1069, 1155
1990A62, 66-68, 243, 254
1990B7, 204, 771, 887, 891, 1264, 1266, 1271, 1296
1991A296
1991B335, 337, 621, 1202
1992A18-19, 189-190
1992B122, 237-239, 578, 723
1993A270, 394
1993B343, 879-883, 974, 1192
1994A293
1994B288, 895, 995, 2060
1995A167, 262, 787
1995B295, 891, 1311, 1402
1996A258
1996B860, 1161
1997A87, 493
1997B154, 226, 882
1998A61
1998B53, 766, 884, 1037, 1657, 1945, 2038
1999A5, 133
1999B396, 468, 987
2000A306
2000B1926
2001A239
2002A151, 228, 233, 436
2002B765, 1738, 2198
2003A199, 201, 589-590
2003B2602
2004B828, 1739, 1745, 2382-2384
2005B68-69, 71, 74, 77, 162, 164-165, 211, 279, 281, 320-321, 500, 502, 1598, 1621-1624, 1626, 1989, 2348, 2351-2352, 2469, 2615-2616
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875AAugl nr. 15/1875 - Lög um aðra skipun á læknahjeruðunum á Íslandi, og fleira[PDF prentútgáfa]
1875BAugl nr. 97/1875 - Brjef ráðgjafa konungs fyrir Ísland (til landshöfðingja)[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 57/1878 - Reglugjörð fyrir skattanefndir þær og yfirskattanefndir, sem fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. desbr. 1877[PDF prentútgáfa]
1891BAugl nr. 74/1891 - Reglugjörð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallskil og melrakkaveiðar[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 101/1897 - Reglugjörð fyrir Eyjafjarðarsýslu um fjallskil og melrakkaveiðar[PDF prentútgáfa]
1899AAugl nr. 24/1899 - Lög um skipun læknishjeraða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
1902AAugl nr. 34/1902 - Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 31/1905 - Lög um sölu þjóðjarða[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 50/1907 - Lög um sölu kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1907 - Lög um lausamenn, húsmenn og þurrabúðarmenn[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 9/1917 - Bráðabirgðalög um breyting á og viðauka við lög 1. febrúar 1917 um heimild fyrir landsstjórnina til ýmsra ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 57/1929 - Reglur fyrir Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 31/1930 - Lög um sveitabanka[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 65/1933 - Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1933 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 132/1934 - Almennar reglur um opinberar sóttvarnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 3/1935 - Reglugerð um kosningu af hálfu útvarpsnotenda í útvarpsráð[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 10/1936 - Reglugerð um útvarpsrekstur ríkisins[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 75/1941 - Lög um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næmra sauðfjársjúkdóma og stuðning til bænda, er bíða tjón af þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1941 - Lög um girðingar til varnar gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og heimild til samþykkta um fjárskipti[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 4/1942 - Reglugerð um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næmra sauðfjársjúkdóma og stuðning til bænda er bíða tjón af þeim, samanber lög nr. 75 27. júní 1941[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 7/1945 - Lög um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 36/1946 - Reglugerð um jarðræktarsamþykktir[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 44/1947 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1947 - Lög um fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 13/1947 - Reglur um fyrirtæki, er starfa að loftflutningum[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 271/1950 - Reglur um félagsheimili Umf. Austra[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 184/1951 - Reglur fyrir félagsheimilið Breiðablik[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1951 - Reglur um félagsheimilið Innstaland, Skarðshreppi, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 32/1952 - Reglugerð um félagsheimilið Félagslund[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 159/1952 - Reglur um félagsheimilið Snæfell í Breiðavíkurhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1952 - Fjallskilareglugerð fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 3/1956 - Lög um bráðabirgðabreyting nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1956 - Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrýmingu þeirra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1956 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1956 - Lög um skráningu Íslendinga til stuðnings mannfræði- og ættfræðirannsóknum hér á landi[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 225/1956 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1956[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 16/1957 - Auglýsing um fyrirmynd að reglugerð fyrir nefndir til úthlutunar bóta samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1957 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 10/1958 - Farsóttalög[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 38/1958 - Reglur um félagsheimilið Freyvang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1958 - Auglýsing frá ríkisstjórninni um breytingar á gjöldum[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 67/1959 - Lög um bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 38/1959 - Reglugerð um skráningu Íslendinga til stuðnings mannfræði- og ættfræðirannsóknum[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 4/1960 - Lög um efnahagsmál[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 4/1960 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Byggingarsjóð Húsmæðraskóla á Akranesi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 12. janúar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1960 - Reglugerð um umferðarfræðslu í skólum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1960 - Reglugerð um úthlutun húsnæðismálastjórnar á íbúðarlánum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1960 - Reglur um félagsheimilið Végarð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1960 - Reglur um félagsheimilið Sævang[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1960 - Reglur fyrir félagsheimili Hjaltastaðahrepps í Norður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 221/1961 - Reglur um félagsheimilið Laugaborg, Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1961 - Reglur um félagsheimilið Aratungu í Biskupstungnahreppi, Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 40/1962 - Lög um atvinnubótasjóð[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 29/1964 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1964 - Lög um breyting á sjúkrahúsalögum, nr. 93 31. des. 1953[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1964 - Sjúkrahúsalög[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 130/1964 - Reglur fyrir félagsheimili Skriðuhrepps í Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1964 - Reglur félagsheimilis Staðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 19/1965 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1965 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 150/1965 - Reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 69/1966 - Lög um Atvinnujöfnunarsjóð[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 217/1966 - Reglugerð um gerð skipulagsáætlana[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 25/1967 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 4/1969 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1969 - Lög um breyting á lögum nr. 29 7. apríl 1956, um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 162/1969 - Reglugerð um úthlutun bóta vegna atvinnuleysis[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 23/1970 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 78 28. apríl 1962, um lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1970 - Lög um lífeyrissjóð sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1970 - Lög um Lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 280/1970 - Reglur um félagsheimilið Valfell, Borgarhreppi, Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 93/1971 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 51/1972 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1972 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 45/1972 - Heilbrigðisreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1972 - Reglur um félagsheimilið Lyngbrekku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1972 - Reglur um rekstur félagsheimilisins Árness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1972 - Reglur um félagsheimilið Vífilsfell[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1972 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 31/1973 - Búfjárræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1973 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1973 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 219/1973 - Reglur um félagsheimilið Fjarðarborg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1973 - Reglugerð um úthlutun bóta vegna atvinnuleysis[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 49/1974 - Lög um lífeyrissjóð sjómanna[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 45/1974 - Reglugerð um úthlutun lána og byggingu 1000 leiguíbúða sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1974 - Reglur um félagsheimilið Höfðaborg[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 53/1975 - Lög um hússtjórnarskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 332/1975 - Reglugerð um umferðarfræðslu í skólum[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 50/1976 - Lög um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 101 1966, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1976 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1976 - Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 185/1976 - Erindisbréf fyrir skólanefndir grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1976 - Erindisbréf fyrir skólastjóra grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 301/1976 - Reglur fyrir íþrótta- og félagsheimilið í Þorlákshöfn, Ölfushreppi, Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 403/1976 - Reglugerð um úthlutun lána og byggingu 750 leigu- og söluíbúða sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1977 - Lög um kaup og kjör sjómanna[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 433/1977 - Reglugerð um félagsstörf og félagsmálafræðslu í grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 57/1978 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 108/1978 - Reglugerð um grásleppuveiðar[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 47/1979 - Lög um aðstoð við þroskahefta[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 106/1979 - Samþykkt um stjórn bæjarmálefna Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1979 - Reglur fyrir félagsheimilið Miðgarð í Seyluhreppi, Skagafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 359/1979 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 105/1980 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 526/1980 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 584/1980 - Reglugerð um lánadeild Iðngarða við Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 64/1981 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 349/1981 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir kirkjubyggingarsjóð Ytri-Njarðvíkur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 26. mars 1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 466/1981 - Fjallskilareglugerð fyrir Austur-Barðastrandarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1981 - Reglugerð um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 809/1981 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 142/1982 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 527/1980 um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1982 - Reglugerð fyrir heilsugæslustöðvar[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 41/1983 - Lög um málefni fatlaðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1983 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 50/1984 - Lög um lífeyrissjóð bænda[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 18/1985 - Lög um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1985 - Lög um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 88/1985 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1985 - Skipulagsreglugerð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/1985 - Reglugerð um jarðrækt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1985 - Reglur fyrir félagsheimilið Heimaland í Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1986 - Reglugerð fyrir Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 76/1987 - Lög um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 181/1987 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 321/1986 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 371/1987 - Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1987 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 12/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 321/1986, sbr. rgl. nr. 181/1987 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1988 - Reglugerð um grásleppuveiðar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 87/1989 - Lög um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1989 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/1989 - Reglur um almenna skoðun ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 381/1989 - Reglugerð um flugrekstur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1989 - Reglugerð um umferðarfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 580/1989 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um flugrekstur nr. 381/1989[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 38/1990 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1990 - Lög um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1990 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1990 - Lög um heilbrigðisþjónustu[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 102/1990 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 264/1990 - Samþykkt um stjórn Grindavíkurkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 323/1990 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 468/1990 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 474/1990 - Reglugerð um grásleppuveiðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 489/1990 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 49/1991 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 156/1991 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1991 - Skipulagsskrá Menningarsjóðs Svarfdæla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1991 - Reglugerð um flutningaflug[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 4/1992 - Lög um breyting á lögum nr. 40 15. maí 1990, um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1992 - Lög um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 51/1992 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1992 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 261/1992 - Reglugerð um vigtun á humri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 360/1992 - Fjallskilasamþykkt fyrir Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 54/1993 - Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 96/1990, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1993 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 181/1993 - Reglugerð um meðferð, búnað og hreinlæti við vinnslu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 427/1993 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 507/1993 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Breiðdalshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 558/1993 - Reglugerð um starfshætti þeirra er annast almenna skoðun ökutækja[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 122/1994 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1994 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Ölfushrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 579/1994 - Skipulagsskrá Menningarsjóðs Svarfdæla[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 66/1995 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1995 - Lög um úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 146/1995 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 139/1995 - Reglugerð um starfsþjálfun stjórnenda ökutækja sem flytja tiltekinn hættulegan farm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 376/1995 - Reglugerð um hættumat vegna snjóflóða og nýtingu hættusvæða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 533/1995 - Reglugerð um eftirlit með hættu á snjóflóðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 560/1995 - Reglugerð um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 80/1996 - Lög um framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 367/1996 - Reglugerð um starfsemi Veðurstofu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/1996 - Reglur fyrir skólahús og félagsheimili Hraungerðishrepps í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 36/1997 - Lög um almenningsbókasöfn[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 99/1997 - Reglur fyrir félagsheimilið Fossbúð, Austur-Eyjafjallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1997 - Reglugerð um skólanefndir við framhaldsskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 426/1997 - Reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 13/1998 - Lög um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 30/1998 - Reglugerð fyrir Bjargráðasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1998 - Reglugerð um alþjónustu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1998 - Reglugerð um Byggðastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 334/1998 - Reglugerð um þjóðminjavörslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 615/1998 - Samþykkt um byggðarmerki Vesturbyggðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/1998 - Reglugerð um vinnumarkaðsaðgerðir[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 1/1999 - Lög um breyting á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 149/1999 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1999 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 355/1999 - Auglýsing um staðfestingu svæðisskipulags miðhálendis Íslands 2015[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 108/2000 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum, og lögum um almannatryggingar, nr. 117/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 641/2000 - Reglugerð um alþjónustu[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 107/2001 - Þjóðminjalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 73/2002 - Lög um breytingu á lagaákvæðum er varða samgönguáætlun o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 283/2002 - Reglugerð um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2001/2002, skv. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 662/2002 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Búðahrepps[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 909/2002 - Reglugerð um úthlutun á 2.000 lestum af þorski til sjávarbyggða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 61/2003 - Hafnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/2003 - Lög um breytingar á lögum nr. 38 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 847/2003 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 326/2004 - Reglugerð um hafnamál[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/2004 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 670/2004 - Reglugerð um úthlutun sérstakra aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 960/2004 - Reglugerð um úthlutun á 3.200 þorskígildislestum til stuðnings byggðarlögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 59/2005 - Auglýsing um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/2005 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 960, 6. desember 2004, um úthlutun á 3.200 þorskígildislestum til stuðnings byggðarlögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/2005 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/2005 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 59, 24. janúar 2005, um staðfestingu sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/2005 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/2005 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 712/2005 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Austurbyggðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 722/2005 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiárið 2005/2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 723/2005 - Reglugerð um úthlutun sérstakra aflaheimilda til krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2005/2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 724/2005 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 970/2005 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1021/2005 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1076/2005 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1144/2005 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 116/2006 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 285/2006 - Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðmundar Ólafs Guðmundssonar og Ólafar Ingimundardóttur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2006 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1111/2006 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 21/2007 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 43/2007 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 439/2007 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007 samkvæmt 2. tl. 1. mgr. 10. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2007 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 524/2007 - Auglýsing um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 568/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 569/2007 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 579/2007 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2007 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2007 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 718/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 844/2007 - Auglýsing um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2007 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2007 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1192/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1356/2007 - Reglugerð um alþjónustu á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 20/2008 - Auglýsing um breytingu á reglum nr. 650/2007 um almennt og sérstakt hæfi löggiltra vigtarmanna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 279/2008 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2008 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2008 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2008 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2008 - Auglýsing um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2008 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 749/2008 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 439, 16. maí 2007, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2006/2007, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1029/2008 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 605, 24. júní 2008, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2007/2008[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 49/2009 - Lög um Bjargráðasjóð[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 200/2009 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2009 - Auglýsing (XI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 551/2009 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2009 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2009 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2009 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 797/2009 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 832/2009 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 74/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (byggðakvóti, ráðstöfun aflaheimilda)[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 71/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 692/2008, um kostnað vegna sölu afla á uppboðsmarkaði samkvæmt 9. mgr. 11. gr. laga nr. 116/2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2010 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2010 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 231/2010 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 273/2010 - Auglýsing (XIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2010 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 350/2010 - Auglýsing (XIV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 351/2010 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 394/2010 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 513/2010 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2010 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 857/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2010 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2010/2011[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 70/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (strandveiði, aflamark, samstarf, tekjur af veiðigjaldi, tímabundin ákvæði)[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 3/2011 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 46/2011 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2011 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2011 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2011 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2011 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2011 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 491/2011 - Auglýsing (X) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2011 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 710/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 738/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2011 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1034/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1078/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2011 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2011 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1182/2011 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2011/2012[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 125/2012 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2012 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 324/2012 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2012 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 444/2012 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 534/2012 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 609/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 613/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 628/2012 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 629/2012 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð 698, 9. ágúst 2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2012 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 698, 9. ágúst 2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 629/2012, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 989/2012 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2012 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1045/2012 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2012 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1074/2012 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 82/2013 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 37/1992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, og lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar, byggðakvóti, gjaldtökuheimildir, viðurlög)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 2/2013 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2013 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 133/2013 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2013 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 631/2013 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013, með síðari breytingum (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2013 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 664/2013 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2013 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 768/2013 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2014 (blálanga, litli karfi og gulllax)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 840/2013 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2013 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1004/2013 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2013 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2013 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2013 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1054/2013 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 48/2014 - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006, með síðari breytingum (hlutdeildarsetning úthafsrækju og rækju á miðunum við Snæfellsnes, afli til strandveiða og bóta- og byggðaráðstafana, flutningur í aflamark)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 2/2014 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2014 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 382/2014 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 449/2014 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2014 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 647/2014 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2014 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 652/2014 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2014 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 884/2014 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 948/2014 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2014 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 999/2014 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1009/2014 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1020/2014 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1051/2014 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2014 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 69/2015 - Lög um byggðaáætlun og sóknaráætlanir[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 37/2015 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2015 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2015 - Auglýsing (X) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 248/2015 - Auglýsing (XI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2015 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2015 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2015 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2015 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2015 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Byggðasafnsins Hvols, Dalvík[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2015 - Auglýsing (XII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 869/2015 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafns Austurlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 604/2015, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1019/2015 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1043/2015 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2015 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. ákvæði til bráðabirgða XIII í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2015 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1118/2015 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1159/2015 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1339/2015 - Reglugerð um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 72/2016 - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006, með síðari breytingum (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 352/2016 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2016 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2016 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2016 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2016 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2016 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1056/2016 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2016 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1102/2016 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2016 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 6/2017 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 9/2017 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2017 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 268/2017 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 455/2017 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 604/2017 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 606/2017 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2017 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2017 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 5/2018 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 17/2018 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2018 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 160/2018 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2018 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 336/2018 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 406/2018 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 428/2018 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnslu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2018 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 684/2018 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 685/2018 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2018/2019[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 31/2019 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2019 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2019 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2019 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2019 - Auglýsing (V) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 287/2019 - Auglýsing (VI) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 333/2019 - Auglýsing (VII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 356/2019 - Auglýsing (VIII) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 563/2019 - Auglýsing (IX) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 675/2019 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2019 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 973/2019 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 89/2020 - Lög um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara)[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 5/2020 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2020 - Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði sjávarútvegs og fiskeldis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2020 - Auglýsing (I) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2020 - Auglýsing (II) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 252/2020 - Auglýsing (III) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 676/2019, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 440/2020 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 252/2020, um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 463/2020 - Auglýsing (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 692/2020 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu (IV) um staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta, nr. 463/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 728/2020 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 731/2020 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 801/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Minjasafnsins á Burstafelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 802/2020 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2020 - Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 731/2020, um byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 2/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2021 - Lög um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2021 - Kosningalög[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 271/2021 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2021 - Auglýsing um (1.) breytingu á auglýsingu um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta, nr. 271/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 374/2021 - Auglýsing um (3.) breytingu á auglýsingu um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta, nr. 271/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 890/2021 - Reglugerð um styrki vegna jöfnunar á flutningskostnaði olíuvara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 919/2021 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 995/2021 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1493/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 919/2021, um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 53/2021 - Auglýsing um Evrópusamning um landslag[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 44/2022 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 192/2022 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 525/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2022 - Auglýsing um (2.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 408/2022 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2022 - Auglýsing um gerð kjörskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 420/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2022 - Auglýsing um (3.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 522/2022 - Auglýsing um (1.) breytingu á auglýsingu nr. 505/2022 um (3.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 530/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 557/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 645/2022 - Auglýsing um (4.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 670/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Norðurþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 691/2022 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2022 - Auglýsing um (1.) breytingu á auglýsingu nr. 381/2022 um (2.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 764/2022 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2022 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 975/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 980/2022 - Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1018/2022 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1064/2022 - Auglýsing um staðfestingu safnaráðs á stofnskrá Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2022 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1181/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Húnabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2022 - Samþykkt um stjórn Borgarbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1251/2022 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Langanesbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1336/2022 - Samþykkt um stjórn Skagafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1370/2022 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2022 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 260/2023 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 290/2023 - Auglýsing um (2.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022-2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 454/2023 - Auglýsing um (3.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 504/2023 - Auglýsing um (4.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 575/2023 - Samþykkt um stjórn Vopnafjarðarhrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 788/2023 - Reglur leikskóla Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 851/2023 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 852/2023 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2023 - Samþykkt um stjórn Múlaþings[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1700/2023 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 15/2024 - Samþykkt um stjórn Húnaþings vestra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2024 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2024 - Samþykkt um stjórn Kaldrananeshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2024 - Auglýsing um (1.) breytingu á auglýsingu nr. 70/2024 um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 265/2024 - Auglýsing um (2.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2024 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2024 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Ölfuss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 487/2024 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 643/2016 um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2024 - Auglýsing um (3.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 615/2024 - Auglýsing um (4.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 808/2024 - Auglýsing um (6.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 818/2024 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2024 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Mýrdalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2024 - Reglugerð um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnsluskyldu skv. 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1326/2024 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Grímsnes- og Grafningshrepps[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 45/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skeiða- og Gnúpverjahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2025 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 250/2025 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skorradalshrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 321/2025 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Strandabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 368/2025 - Auglýsing um (1.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 393/2025 - Auglýsing um (2.) staðfestingu reglna sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 490/2025 - Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2025 - Fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélagið Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2025 - Reglugerð um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 929/2025 - Reglugerð um aflaheimildir samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2025/2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1294/2025 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1333/2025 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2025/2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2025 - Reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2025/2026[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Umræður126, 358
Ráðgjafarþing1Umræður122, 127, 159, 175, 283-284, 293, 356, 380, 602
Ráðgjafarþing4Umræður206, 289, 311, 752, 907, 1066
Ráðgjafarþing5Þingskjöl63
Ráðgjafarþing5Umræður61, 310
Ráðgjafarþing6Þingskjöl25
Ráðgjafarþing6Umræður45, 775, 913, 919-920, 924-925, 1018-1019
Ráðgjafarþing7Umræður62, 168, 748, 818, 1123, 1338, 1376, 1393, 1608, 1636, 1904
Ráðgjafarþing8Umræður396, 760, 911, 1422
Ráðgjafarþing10Þingskjöl191
Ráðgjafarþing10Umræður976
Ráðgjafarþing11Þingskjöl174
Ráðgjafarþing11Umræður55, 300
Ráðgjafarþing13Umræður364, 520
Ráðgjafarþing14Umræður193
Löggjafarþing1Fyrri partur189, 202
Löggjafarþing1Seinni partur173, 244, 251
Löggjafarþing2Fyrri partur107
Löggjafarþing2Seinni partur118, 251, 334, 454, 470
Löggjafarþing3Þingskjöl43-44, 556
Löggjafarþing3Umræður578
Löggjafarþing4Þingskjöl257, 259, 312
Löggjafarþing4Umræður533, 1000
Löggjafarþing5Þingskjöl23
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)25/26
Löggjafarþing8Þingskjöl139, 243
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)91/92
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)483/484, 489/490, 683/684, 1143/1144
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)725/726
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)509/510
Löggjafarþing10Þingskjöl325
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)355/356, 389/390
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)1031/1032, 1583/1584, 1595/1596
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)303/304
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)249/250, 309/310, 1173/1174, 1211/1212, 1747/1748, 1961/1962
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)131/132
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)163/164, 261/262, 319/320
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)355/356, 1649/1650
Löggjafarþing14Þingskjöl105, 207, 253, 517, 536, 591
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)161/162
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)301/302, 377/378, 713/714
Löggjafarþing15Þingskjöl94
Löggjafarþing18Þingskjöl155
Löggjafarþing19Umræður2355/2356
Löggjafarþing20Umræður1465/1466, 1537/1538, 2939/2940
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)591/592
Löggjafarþing42Þingskjöl64, 211, 236, 329, 349, 413, 635, 768, 775, 1015, 1028, 1095, 1177
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)77/78, 303/304, 1553/1554
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál571/572, 587/588, 729/730, 895/896, 901/902
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)177/178
Löggjafarþing43Þingskjöl252, 284, 419, 662
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál33/34, 165/166, 677/678
Löggjafarþing44Þingskjöl174, 221
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)575/576, 1043/1044, 1163/1164
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál269/270, 347/348
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)227/228
Löggjafarþing45Þingskjöl362
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)371/372, 823/824, 2005/2006
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál541/542, 1331/1332
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)35/36
Löggjafarþing46Þingskjöl96, 105, 108, 760, 820, 831, 1152
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)2159/2160
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál23/24, 363/364
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)65/66
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál201/202
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)221/222, 257/258
Löggjafarþing48Þingskjöl1016
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)269/270, 1931/1932, 2037/2038
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál111/112, 117/118, 351/352
Löggjafarþing49Þingskjöl358, 458, 538, 997
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)363/364, 847/848, 877/878
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál375/376, 681/682
Löggjafarþing50Þingskjöl367, 406-407, 433, 609
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)305/306, 397/398, 1207/1208
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál169/170
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 155/156
Löggjafarþing51Þingskjöl103, 192
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)335/336
Löggjafarþing52Þingskjöl321, 336, 393, 662
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)343/344, 519/520, 523/524, 549/550, 587/588, 605/606, 609/610, 1015/1016
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál367/368
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)185/186
Löggjafarþing53Þingskjöl140, 183, 371, 792
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)513/514, 599/600, 1081/1082, 1195/1196, 1327/1328-1329/1330, 1353/1354
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál109/110
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)21/22
Löggjafarþing54Þingskjöl93-94, 104, 501, 688
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)965/966, 1149/1150, 1193/1194-1195/1196, 1223/1224, 1229/1230, 1253/1254
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál129/130, 387/388
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir31/32, 35/36
Löggjafarþing55Þingskjöl110
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)623/624-625/626
Löggjafarþing56Þingskjöl130, 171, 294, 446-448, 701, 717-719, 769-770, 794, 857
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)83/84, 139/140, 377/378, 423/424, 661/662-663/664, 829/830, 921/922
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál155/156
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál15/16
Löggjafarþing59Þingskjöl198, 461-462
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)567/568, 655/656
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál3/4
Löggjafarþing60Þingskjöl117, 141
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)415/416
Löggjafarþing61Þingskjöl85, 93, 114, 187, 223, 681
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)401/402, 843/844, 929/930, 1009/1010, 1081/1082, 1157/1158, 1387/1388
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál1/2, 5/6, 339/340, 345/346, 361/362, 371/372
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir309/310-311/312
Löggjafarþing62Þingskjöl193, 201, 328, 764
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)117/118, 161/162, 269/270
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál7/8, 431/432, 501/502
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir75/76-79/80, 117/118, 349/350
Löggjafarþing63Þingskjöl240, 244, 254, 276, 318, 324, 334, 356, 398, 450, 455, 565, 663, 708, 735, 754, 761, 805, 1206, 1234, 1239-1240
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)171/172, 447/448, 567/568, 611/612, 719/720, 905/906, 917/918, 1111/1112-1113/1114, 1123/1124-1125/1126, 1227/1228
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál149/150, 155/156, 177/178
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir179/180-181/182, 293/294, 343/344, 483/484, 497/498, 551/552, 949/950
Löggjafarþing64Þingskjöl22, 292-293, 1104, 1186, 1195, 1660
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)281/282, 365/366, 377/378, 773/774, 907/908, 925/926-927/928, 1043/1044, 1075/1076, 1357/1358, 1621/1622, 2065/2066-2067/2068, 2077/2078
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál165/166, 309/310
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)87/88, 363/364, 503/504
Löggjafarþing66Þingskjöl1, 12, 174-175, 214, 350, 354, 446-447, 496, 565-566, 695-696, 800, 805, 955, 1133, 1304, 1411, 1483
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)121/122, 195/196, 369/370, 491/492, 503/504, 713/714-715/716, 811/812, 849/850, 873/874, 1459/1460, 1463/1464, 1489/1490, 1493/1494, 1709/1710, 1899/1900, 2009/2010
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál203/204, 209/210, 213/214, 271/272, 277/278, 441/442, 501/502
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)109/110, 197/198
Löggjafarþing67Þingskjöl230, 244, 320, 464, 609, 642, 953
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)447/448, 557/558, 685/686
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál11/12, 59/60, 417/418-419/420, 441/442
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)293/294
Löggjafarþing68Þingskjöl10-12, 124, 151, 289, 667, 687, 707, 837, 846, 1111, 1118, 1133, 1185, 1470-1471
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)85/86, 993/994, 1019/1020-1021/1022, 1561/1562, 1643/1644, 1665/1666, 1857/1858, 1885/1886, 1891/1892-1893/1894, 1921/1922
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál191/192, 415/416, 569/570
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)339/340, 375/376, 457/458, 503/504, 833/834
Löggjafarþing69Þingskjöl136, 301, 787, 1058, 1293
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)599/600, 623/624, 755/756, 1345/1346, 1559/1560
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál337/338, 341/342
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)233/234-235/236, 331/332, 405/406, 427/428
Löggjafarþing70Þingskjöl247, 251, 397, 511, 644, 649, 897-898, 1062, 1115-1116
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)65/66, 305/306-307/308, 329/330, 363/364, 367/368, 559/560, 715/716, 853/854, 869/870, 927/928, 933/934, 965/966, 1073/1074, 1089/1090, 1137/1138-1139/1140, 1225/1226, 1453/1454
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál167/168, 289/290, 303/304, 311/312, 315/316, 379/380, 439/440
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)65/66, 321/322
Löggjafarþing71Þingskjöl190, 389, 416, 514, 754-757, 823, 1010
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)177/178, 225/226, 401/402, 437/438, 493/494, 549/550, 577/578, 601/602, 685/686, 1005/1006, 1057/1058, 1085/1086, 1197/1198, 1291/1292, 1299/1300, 1321/1322-1323/1324, 1361/1362, 1365/1366
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál73/74, 113/114, 175/176, 241/242-243/244, 329/330
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)113/114, 181/182
Löggjafarþing72Þingskjöl303-304, 388, 399, 500, 533, 1022-1023, 1030, 1178
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)407/408, 481/482, 555/556, 607/608, 617/618, 643/644, 653/654, 683/684, 1089/1090, 1159/1160-1161/1162, 1367/1368, 1427/1428, 1475/1476, 1551/1552
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál287/288, 327/328, 359/360, 389/390-391/392, 585/586-587/588
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)39/40, 171/172, 353/354, 381/382
Löggjafarþing73Þingskjöl495, 498-499, 565, 620, 728, 842, 851, 956, 1061, 1088, 1151, 1198, 1260, 1307
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)43/44, 49/50-51/52, 207/208, 233/234, 373/374, 377/378, 383/384, 451/452, 455/456, 459/460, 505/506, 521/522, 547/548, 567/568, 607/608, 615/616, 621/622, 631/632, 799/800, 805/806, 811/812, 815/816-817/818, 863/864, 911/912, 919/920, 1449/1450, 1481/1482-1483/1484, 1487/1488, 1515/1516, 1547/1548, 1555/1556, 1635/1636, 1641/1642
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál89/90-91/92, 113/114, 229/230, 267/268, 305/306, 337/338, 375/376, 481/482, 613/614, 623/624, 665/666
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 43/44, 167/168, 271/272, 293/294, 339/340, 379/380, 569/570, 631/632
Löggjafarþing74Þingskjöl259-260, 286, 308, 321, 333-336, 357, 582, 584, 589, 597, 787, 832, 850, 908, 952, 1240
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)37/38, 135/136, 183/184-185/186, 203/204, 243/244, 249/250-251/252, 285/286-287/288, 307/308, 321/322, 401/402, 465/466, 495/496-497/498, 503/504, 579/580-581/582, 601/602, 729/730, 761/762, 841/842, 845/846, 903/904, 907/908, 927/928, 1043/1044-1047/1048, 1067/1068, 1245/1246, 1405/1406-1407/1408, 1413/1414, 1419/1420-1425/1426, 1433/1434, 1437/1438-1441/1442, 1465/1466-1467/1468, 1487/1488, 1507/1508, 1511/1512-1517/1518, 1521/1522-1523/1524, 1531/1532, 1537/1538, 1553/1554-1555/1556, 1559/1560, 1565/1566, 1581/1582, 1721/1722, 1981/1982
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál63/64, 69/70-71/72, 145/146-153/154, 163/164, 189/190-193/194, 259/260, 345/346, 351/352-353/354
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)3/4-5/6, 199/200, 225/226, 331/332-337/338, 375/376, 383/384, 521/522, 539/540-541/542, 621/622
Löggjafarþing75Þingskjöl299-302, 366, 559, 582-583, 880, 884-885, 896-897, 912-913, 924, 955, 986-987, 998, 1108-1109, 1182, 1215, 1239-1240, 1275, 1321, 1373, 1377, 1418, 1432, 1523-1524, 1526
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)185/186, 271/272, 291/292, 295/296, 537/538, 575/576, 637/638, 641/642, 673/674, 817/818, 937/938, 955/956, 961/962, 965/966, 1107/1108, 1343/1344
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál35/36, 73/74-75/76, 127/128, 175/176, 341/342-343/344, 347/348, 351/352, 365/366, 371/372-373/374, 377/378, 383/384-385/386, 393/394-397/398, 521/522, 593/594, 599/600, 613/614, 617/618-623/624, 631/632, 649/650, 699/700
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 117/118, 267/268, 345/346
Löggjafarþing76Þingskjöl141, 148, 176, 191, 788, 850, 1111, 1152, 1238, 1246
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)109/110, 269/270, 307/308, 317/318, 335/336, 339/340-341/342, 347/348, 357/358-359/360, 363/364-367/368, 371/372, 399/400, 417/418-419/420, 425/426, 667/668, 795/796, 885/886, 903/904, 909/910, 1327/1328-1329/1330, 1333/1334, 1371/1372, 1377/1378, 1573/1574, 1737/1738-1739/1740, 1773/1774, 1793/1794, 1925/1926-1927/1928, 2037/2038, 2107/2108, 2207/2208, 2271/2272, 2419/2420
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál19/20, 79/80-81/82, 85/86, 97/98-99/100, 105/106, 315/316
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)43/44, 73/74, 113/114-117/118, 121/122, 213/214, 265/266-271/272, 279/280
Löggjafarþing77Þingskjöl139, 237, 260, 330, 656-657, 661, 693, 816, 878
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)61/62, 159/160, 195/196, 249/250, 381/382, 419/420, 487/488-489/490, 535/536, 771/772, 871/872, 1407/1408, 1523/1524, 1667/1668, 1677/1678
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál293/294, 301/302-303/304, 309/310-311/312
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 19/20-21/22, 31/32, 39/40-43/44, 59/60, 89/90-91/92, 151/152, 173/174, 285/286, 327/328, 331/332-333/334, 341/342, 349/350, 451/452, 467/468, 501/502
Löggjafarþing78Þingskjöl156, 190, 250, 662, 716, 729, 812-814, 1064-1065
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)355/356, 495/496-497/498, 525/526, 665/666, 707/708, 723/724, 759/760, 773/774, 803/804, 823/824, 1077/1078, 1261/1262, 1265/1266, 1289/1290, 1305/1306, 1347/1348-1351/1352, 1355/1356, 1361/1362, 1381/1382, 1387/1388, 1443/1444, 1447/1448, 1463/1464, 1469/1470, 1475/1476, 1493/1494, 1529/1530, 1553/1554-1555/1556, 1561/1562, 1571/1572, 1627/1628, 1655/1656, 1669/1670, 1685/1686, 1737/1738, 1791/1792-1793/1794, 1801/1802, 1805/1806-1807/1808, 1843/1844, 1849/1850, 1867/1868
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál89/90, 105/106-107/108, 195/196, 219/220, 245/246, 323/324-325/326, 331/332
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 61/62, 87/88, 207/208, 211/212-213/214, 295/296-297/298, 327/328
Löggjafarþing79Þingskjöl44-45
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)57/58, 65/66, 115/116-119/120, 123/124, 179/180, 193/194, 335/336, 345/346, 363/364, 405/406, 409/410-411/412
Löggjafarþing80Þingskjöl2-3, 157, 173-174, 179-180, 187, 191, 196, 321, 357, 389, 412, 414, 432, 439, 458, 501, 516, 619, 813, 821, 892, 949, 1003, 1005, 1019-1020, 1024-1025, 1094, 1100, 1127, 1151, 1173, 1265
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)163/164, 205/206, 221/222, 337/338, 407/408, 527/528-529/530, 625/626, 637/638-639/640, 643/644, 821/822, 839/840, 1021/1022, 1265/1266, 1285/1286, 1471/1472, 1579/1580, 1583/1584, 1617/1618-1619/1620, 1625/1626, 1897/1898, 2017/2018, 2059/2060, 2279/2280, 2463/2464, 2639/2640, 2691/2692, 2695/2696-2697/2698, 2719/2720, 2727/2728-2731/2732, 2737/2738, 2755/2756, 2785/2786, 2815/2816-2817/2818, 2885/2886, 3079/3080, 3139/3140, 3203/3204, 3207/3208-3209/3210, 3217/3218, 3227/3228, 3231/3232-3233/3234, 3277/3278, 3305/3306, 3377/3378
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál1/2-3/4, 195/196, 271/272-273/274, 277/278-279/280, 285/286, 293/294-295/296
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 95/96, 101/102, 105/106, 111/112-115/116, 129/130-133/134, 137/138-139/140, 159/160, 191/192-199/200, 255/256, 265/266-267/268, 275/276-277/278, 285/286, 325/326-327/328, 341/342
Löggjafarþing81Þingskjöl183-184, 243, 251-252, 269, 281, 286, 311, 329, 332, 435, 552, 590, 599, 785, 980, 1003, 1085, 1181, 1201, 1209, 1246
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)39/40, 119/120, 233/234, 237/238, 465/466, 591/592, 1007/1008, 1065/1066, 1077/1078-1081/1082, 1103/1104, 1109/1110, 1115/1116, 1179/1180, 1183/1184, 1201/1202-1203/1204, 1251/1252, 1593/1594, 1609/1610
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál21/22, 319/320, 405/406, 507/508, 545/546, 551/552, 747/748-749/750, 753/754-755/756, 883/884, 895/896
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)7/8, 199/200, 303/304, 379/380-381/382, 423/424, 487/488-489/490, 499/500-501/502, 531/532-533/534, 543/544, 597/598, 607/608-609/610, 709/710, 727/728-729/730, 741/742, 787/788, 793/794, 837/838, 855/856, 883/884, 915/916-917/918, 977/978
Löggjafarþing82Þingskjöl269, 271, 283, 310, 678, 822-823, 880, 910, 949, 1024-1025, 1058, 1195-1197, 1210, 1227, 1251, 1262, 1287-1288
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)77/78, 153/154, 293/294, 487/488-489/490, 493/494, 497/498, 703/704, 1215/1216, 1405/1406, 1411/1412, 1425/1426-1429/1430, 1435/1436, 1451/1452, 1457/1458, 1693/1694-1695/1696, 1881/1882, 1909/1910, 2011/2012, 2037/2038, 2047/2048, 2169/2170, 2263/2264-2265/2266, 2271/2272, 2279/2280, 2327/2328, 2475/2476-2477/2478, 2485/2486, 2491/2492, 2497/2498, 2583/2584, 2611/2612, 2631/2632
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál119/120, 131/132, 189/190-193/194, 207/208, 219/220, 231/232, 239/240, 371/372, 375/376-377/378, 465/466-467/468, 491/492-493/494
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)87/88, 203/204, 477/478, 541/542, 565/566, 593/594, 679/680-683/684, 687/688-689/690
Löggjafarþing83Þingskjöl184, 187, 237, 273-275, 279, 289, 297, 357, 360, 362, 426, 432, 547, 879, 930, 946, 949, 951, 957, 960, 968-969, 978, 984, 1151, 1221, 1294, 1301-1302, 1377, 1409, 1413, 1655, 1667-1668, 1677, 1836
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)55/56, 353/354, 413/414, 457/458-467/468, 473/474-475/476, 485/486, 491/492, 505/506-507/508, 511/512, 521/522, 735/736, 765/766, 771/772, 777/778, 801/802, 853/854, 867/868-869/870, 939/940, 953/954, 1047/1048-1051/1052, 1081/1082, 1193/1194, 1373/1374, 1407/1408, 1487/1488, 1493/1494, 1595/1596, 1721/1722
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál41/42, 55/56, 63/64-65/66, 71/72, 77/78-79/80, 99/100, 107/108-111/112, 115/116, 167/168, 173/174-181/182, 187/188, 319/320, 333/334, 339/340, 545/546, 551/552, 729/730
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)39/40, 149/150-151/152, 219/220, 223/224-227/228, 233/234, 239/240, 253/254, 281/282, 313/314, 363/364, 401/402, 461/462, 473/474-475/476
Löggjafarþing84Þingskjöl190, 229-231, 234, 237, 244, 271, 292, 370, 387, 400-401, 404, 408, 412, 419, 514, 521, 524, 610-611, 620, 627, 770, 783, 785, 811, 879, 883, 887, 898, 914-915, 921, 930, 1008-1009, 1047-1048, 1169, 1189, 1195, 1208, 1229, 1356, 1366, 1379
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)137/138-141/142, 169/170, 173/174-177/178, 181/182-183/184, 187/188-189/190, 199/200, 205/206-207/208, 215/216, 229/230, 241/242, 337/338, 341/342-343/344, 367/368-369/370, 401/402, 445/446, 483/484-485/486, 507/508, 541/542, 609/610, 671/672, 713/714, 779/780, 881/882, 965/966, 997/998, 1105/1106, 1109/1110, 1117/1118, 1121/1122, 1127/1128-1129/1130, 1265/1266, 1731/1732, 1793/1794-1799/1800, 1805/1806, 1809/1810, 1817/1818, 1839/1840, 1949/1950, 2029/2030-2031/2032, 2183/2184
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)33/34, 55/56, 63/64, 67/68, 99/100-101/102, 105/106, 147/148, 151/152-153/154, 157/158, 185/186, 203/204, 261/262-263/264, 267/268-269/270, 681/682, 693/694-695/696, 699/700, 703/704, 707/708, 721/722, 729/730, 749/750, 759/760, 769/770, 783/784, 815/816, 871/872, 897/898, 907/908-909/910, 913/914, 917/918-919/920
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál299/300, 549/550-553/554, 557/558, 571/572-573/574, 579/580, 693/694-695/696, 699/700, 727/728-729/730, 739/740, 747/748-749/750, 753/754, 781/782, 811/812-813/814, 819/820, 923/924, 957/958
Löggjafarþing85Þingskjöl207, 243, 245-246, 249, 330, 349, 366, 385, 423, 541, 589, 933, 955, 971, 1158, 1209, 1245, 1525, 1546, 1557
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)361/362, 463/464, 537/538-539/540, 559/560, 613/614-619/620, 777/778, 805/806, 897/898, 931/932, 1059/1060, 1071/1072, 1143/1144, 1411/1412, 1415/1416, 1419/1420, 1451/1452, 1455/1456, 1481/1482, 1551/1552, 1665/1666-1667/1668, 1673/1674, 1763/1764, 1783/1784, 1845/1846, 1941/1942, 1959/1960, 1991/1992, 2033/2034
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)25/26-27/28, 55/56, 77/78-79/80, 87/88, 97/98, 109/110, 129/130-131/132, 155/156, 181/182, 215/216, 227/228, 335/336, 343/344, 351/352, 361/362, 371/372, 511/512, 517/518-519/520, 525/526, 549/550, 561/562, 621/622, 685/686
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál29/30, 45/46-49/50, 259/260, 269/270, 335/336, 423/424, 431/432, 457/458, 461/462, 467/468
Löggjafarþing86Þingskjöl238, 296-297, 299, 301-302, 354, 471, 622, 770, 928, 1028, 1065, 1075, 1077, 1082, 1115, 1141, 1222, 1406, 1500, 1504, 1508, 1549, 1551, 1572, 1576, 1637
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)147/148, 191/192, 223/224, 235/236, 249/250, 373/374, 377/378, 387/388, 495/496, 501/502, 597/598, 673/674, 727/728, 797/798, 917/918, 939/940, 943/944-945/946, 953/954, 965/966-969/970, 973/974-975/976, 979/980, 983/984, 991/992, 1005/1006, 1009/1010-1011/1012, 1067/1068, 1391/1392, 1483/1484, 1621/1622, 1667/1668, 1749/1750, 1833/1834, 1885/1886, 1925/1926, 2133/2134-2135/2136, 2143/2144, 2527/2528, 2531/2532, 2585/2586, 2609/2610, 2633/2634, 2657/2658, 2665/2666, 2763/2764
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)1/2, 35/36, 39/40, 45/46, 51/52-53/54, 163/164, 199/200-209/210, 359/360, 365/366, 435/436, 479/480, 517/518
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál21/22, 71/72, 75/76-77/78, 105/106, 205/206, 231/232, 339/340-341/342, 349/350, 477/478, 481/482, 493/494
Löggjafarþing87Þingskjöl172, 177, 181, 217, 282, 312, 380, 449, 531, 543, 545, 845, 909, 912, 915, 963, 988, 1022, 1063, 1127, 1246-1247, 1307, 1348, 1374, 1385, 1425
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)199/200, 209/210, 245/246-247/248, 257/258-261/262, 325/326, 331/332-333/334, 339/340, 349/350, 405/406, 711/712, 829/830, 849/850, 931/932-933/934, 1023/1024, 1209/1210, 1329/1330, 1339/1340-1341/1342, 1407/1408, 1417/1418-1419/1420, 1451/1452, 1533/1534, 1541/1542-1543/1544, 1615/1616-1617/1618, 1625/1626, 1639/1640, 1839/1840, 1845/1846-1847/1848
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)7/8-9/10, 79/80, 87/88, 91/92-101/102, 259/260, 373/374, 443/444-447/448, 453/454, 469/470, 479/480, 507/508, 515/516
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál109/110, 221/222, 259/260, 411/412, 429/430, 433/434, 457/458, 461/462, 479/480, 497/498, 507/508
Löggjafarþing88Þingskjöl214, 318-319, 322, 324-325, 420, 429, 711, 871, 1385, 1442-1443, 1471, 1530, 1532, 1538-1539, 1573
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)51/52, 99/100, 265/266, 345/346, 537/538, 559/560, 563/564, 585/586, 599/600, 609/610, 831/832, 1055/1056, 1191/1192, 1199/1200-1201/1202, 1207/1208, 1211/1212, 1227/1228, 1231/1232, 1243/1244, 1253/1254, 1267/1268, 1307/1308, 1355/1356, 1475/1476, 1485/1486, 1687/1688, 1707/1708, 1729/1730, 1737/1738, 1741/1742, 1757/1758, 1785/1786-1787/1788, 1797/1798, 1803/1804, 1899/1900, 1923/1924, 2055/2056-2057/2058, 2163/2164, 2175/2176
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)23/24, 49/50-51/52, 55/56, 61/62, 101/102, 113/114, 249/250, 281/282, 295/296, 537/538, 603/604, 607/608, 613/614, 621/622, 627/628, 639/640, 643/644-645/646, 649/650, 665/666
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál27/28, 113/114, 123/124, 179/180, 241/242, 251/252, 409/410, 443/444, 483/484, 537/538, 565/566, 573/574, 603/604, 647/648, 691/692, 717/718, 737/738
Löggjafarþing89Þingskjöl409, 416-417, 419, 422, 568, 728-729, 745, 1176, 1323, 1381, 1437, 1532, 1561, 1725, 1728-1729, 1784-1785, 1787, 1789, 1957
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)35/36-37/38, 69/70, 97/98, 105/106, 385/386, 421/422, 469/470, 513/514, 521/522, 537/538, 555/556, 569/570, 721/722, 743/744, 785/786, 789/790, 795/796, 887/888, 1027/1028, 1043/1044, 1053/1054, 1083/1084, 1093/1094-1099/1100, 1113/1114, 1125/1126-1127/1128, 1139/1140, 1189/1190, 1305/1306, 1371/1372, 1435/1436, 1439/1440, 1449/1450, 1573/1574, 1595/1596-1597/1598, 1627/1628-1631/1632, 1653/1654, 1699/1700, 1773/1774, 1795/1796, 1833/1834, 1849/1850, 1937/1938, 1947/1948, 1985/1986, 1995/1996, 2011/2012, 2015/2016, 2057/2058-2059/2060
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)95/96, 101/102, 189/190, 195/196, 341/342, 351/352, 385/386, 511/512, 571/572, 587/588, 633/634, 641/642, 645/646-647/648, 683/684, 695/696, 699/700, 705/706-709/710, 841/842, 847/848
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál27/28, 35/36, 43/44, 105/106, 129/130, 137/138, 163/164, 217/218, 313/314, 317/318, 407/408, 445/446, 457/458, 461/462, 465/466, 535/536, 593/594
Löggjafarþing90Þingskjöl324-325, 328, 331, 334, 374, 377, 563, 574, 1455, 1459-1460, 1464, 1717, 1902, 1932, 1953, 1979, 1984, 2004-2005, 2094, 2117, 2134, 2160, 2232
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)47/48, 59/60, 81/82, 89/90, 93/94, 129/130, 671/672, 687/688, 691/692-693/694, 715/716, 741/742, 745/746, 749/750, 807/808, 817/818-823/824, 829/830-831/832, 837/838, 957/958, 989/990-991/992, 1065/1066, 1153/1154, 1195/1196, 1227/1228, 1253/1254, 1317/1318, 1335/1336, 1339/1340-1343/1344, 1347/1348, 1363/1364, 1375/1376, 1383/1384-1387/1388, 1397/1398, 1403/1404-1405/1406, 1419/1420, 1437/1438, 1463/1464, 1483/1484, 1489/1490, 1509/1510, 1537/1538, 1543/1544, 1619/1620, 1657/1658
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)87/88, 101/102, 315/316-317/318, 411/412, 485/486-487/488, 491/492-495/496, 499/500-503/504, 509/510, 513/514-515/516, 637/638, 647/648, 667/668-669/670, 729/730, 737/738, 803/804, 961/962
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál21/22, 69/70, 99/100, 139/140, 155/156, 193/194-197/198, 207/208-209/210, 271/272, 285/286, 289/290, 359/360, 387/388, 423/424, 485/486, 509/510, 603/604
Löggjafarþing91Þingskjöl360, 374, 417, 435, 437, 498, 522, 525-526, 534, 577, 579, 581, 583, 585-586, 618, 642, 909, 1344, 1407, 1420, 1558, 1563, 1567-1568, 1573, 1604, 1624, 1644, 1651, 1751-1752, 1794, 1797, 1806, 1942, 1986-1987, 2022
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)369/370, 399/400-401/402, 417/418, 511/512, 517/518, 527/528, 553/554-555/556, 571/572, 601/602, 779/780, 815/816-821/822, 1009/1010, 1187/1188, 1225/1226, 1671/1672, 1749/1750, 1765/1766, 1851/1852-1853/1854, 2045/2046, 2049/2050-2051/2052, 2103/2104
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)55/56-57/58, 103/104, 121/122, 131/132, 141/142, 211/212, 325/326, 329/330, 335/336, 419/420, 423/424, 569/570, 577/578-579/580, 601/602, 617/618-619/620, 629/630, 667/668, 767/768, 773/774, 817/818, 829/830
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál19/20, 23/24, 67/68, 133/134, 187/188, 263/264, 345/346, 349/350, 353/354, 361/362, 367/368, 413/414, 455/456, 489/490-491/492, 509/510-511/512, 529/530, 533/534, 563/564, 587/588, 601/602, 605/606, 617/618-623/624, 665/666
Löggjafarþing92Þingskjöl285, 313, 369, 384, 391, 404-405, 415, 426, 518, 533, 552, 618, 629, 778-779, 800, 951, 990, 1008, 1020, 1024, 1054-1055, 1072, 1079, 1105, 1134, 1140, 1147, 1150, 1195, 1317, 1319, 1322, 1332-1336, 1344, 1380, 1427, 1436, 1438-1439, 1495, 1499, 1582, 1744
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)183/184, 213/214, 219/220, 269/270, 287/288, 299/300, 331/332, 347/348-349/350, 383/384, 389/390, 397/398, 407/408-409/410, 511/512, 593/594-595/596, 611/612, 671/672, 763/764, 777/778, 787/788, 813/814, 837/838, 991/992, 1007/1008, 1045/1046, 1049/1050, 1053/1054, 1087/1088, 1093/1094, 1133/1134, 1219/1220, 1267/1268-1269/1270, 1325/1326-1327/1328, 1333/1334, 1339/1340, 1441/1442, 1453/1454, 1577/1578, 1583/1584, 1609/1610, 1689/1690, 1693/1694, 1767/1768, 1773/1774-1777/1778, 1883/1884-1885/1886, 1983/1984, 1987/1988, 1999/2000-2003/2004, 2063/2064, 2079/2080, 2089/2090, 2137/2138, 2179/2180
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 111/112-113/114, 137/138, 141/142, 145/146-147/148, 179/180, 221/222, 225/226, 257/258-261/262, 265/266-269/270, 273/274, 277/278, 281/282-283/284, 287/288-293/294, 329/330-331/332, 371/372, 395/396, 405/406-407/408, 431/432, 471/472, 501/502, 535/536-537/538, 553/554-555/556, 559/560, 563/564, 761/762, 779/780-783/784, 809/810, 813/814, 827/828, 865/866, 879/880, 937/938, 943/944, 1001/1002, 1047/1048, 1093/1094, 1103/1104, 1107/1108, 1131/1132, 1163/1164, 1217/1218, 1221/1222-1225/1226, 1241/1242, 1265/1266
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál11/12-15/16, 23/24, 47/48, 51/52, 59/60, 65/66, 75/76-77/78, 91/92, 117/118, 135/136, 245/246-247/248, 275/276, 307/308, 345/346, 355/356, 365/366-367/368, 381/382-383/384, 393/394, 403/404, 465/466
Löggjafarþing93Þingskjöl232, 258, 291, 323, 345, 355, 409, 520, 558, 749-750, 939-940, 953, 970, 972, 976, 982, 991, 998, 1011, 1086, 1125, 1167, 1196, 1199, 1209, 1266, 1268, 1273, 1319, 1360, 1393, 1406, 1424-1426, 1429, 1466, 1499, 1518, 1529, 1584, 1617, 1638, 1650-1651, 1672
Löggjafarþing93Umræður41/42, 83/84, 163/164, 207/208, 217/218, 295/296, 369/370, 427/428, 437/438, 567/568, 577/578, 625/626, 669/670, 685/686, 693/694, 741/742, 745/746, 773/774, 791/792, 859/860, 913/914, 1037/1038, 1075/1076, 1093/1094-1095/1096, 1099/1100, 1145/1146, 1219/1220, 1253/1254, 1289/1290, 1295/1296, 1305/1306, 1311/1312, 1501/1502, 1617/1618, 1653/1654, 1659/1660, 1675/1676, 1727/1728, 1763/1764, 1773/1774, 1821/1822, 1851/1852, 1881/1882, 1885/1886, 2019/2020, 2031/2032, 2095/2096-2097/2098, 2101/2102-2103/2104, 2155/2156, 2159/2160, 2165/2166, 2185/2186, 2293/2294, 2317/2318, 2363/2364, 2435/2436-2437/2438, 2481/2482, 2563/2564-2565/2566, 2569/2570, 2573/2574, 2577/2578, 2587/2588-2589/2590, 2603/2604, 2615/2616-2617/2618, 2625/2626, 2635/2636, 2841/2842, 2847/2848, 2857/2858, 2861/2862, 2867/2868, 2875/2876, 2885/2886, 2905/2906, 2909/2910-2911/2912, 2943/2944, 2999/3000, 3007/3008-3009/3010, 3021/3022, 3047/3048, 3123/3124-3125/3126, 3135/3136, 3169/3170, 3181/3182, 3271/3272-3273/3274, 3341/3342, 3417/3418-3419/3420, 3439/3440, 3483/3484, 3501/3502, 3509/3510-3515/3516, 3529/3530, 3541/3542-3543/3544, 3547/3548, 3597/3598, 3765/3766, 3781/3782-3783/3784, 3791/3792, 3829/3830
Löggjafarþing94Þingskjöl220, 239, 244, 248, 251, 260, 267, 355, 357, 383, 391, 445, 451, 464, 470-471, 484, 509, 529, 606, 686, 689-690, 769, 776, 1010, 1019-1021, 1024, 1206, 1213, 1216, 1276, 1485-1486, 1507, 1536, 1579, 1595, 1607-1608, 1642, 1657, 1683, 1723-1725, 1727, 1855, 1885, 1888, 1893, 1946, 1957, 2047, 2049, 2107, 2136, 2189, 2220, 2223, 2271, 2285-2286, 2310, 2359, 2410
Löggjafarþing94Umræður41/42-45/46, 49/50, 59/60, 185/186, 235/236, 241/242, 283/284, 311/312, 319/320, 337/338, 361/362, 365/366, 383/384, 413/414, 419/420, 423/424, 429/430, 489/490, 573/574, 657/658, 669/670, 687/688, 751/752, 803/804, 843/844, 849/850, 879/880, 895/896-897/898, 941/942, 951/952, 975/976-979/980, 989/990, 993/994-995/996, 1097/1098, 1123/1124-1125/1126, 1199/1200, 1207/1208, 1235/1236, 1249/1250, 1257/1258, 1283/1284-1285/1286, 1309/1310, 1347/1348-1349/1350, 1367/1368-1369/1370, 1455/1456, 1501/1502, 1521/1522, 1551/1552, 1637/1638, 1673/1674, 1767/1768, 1865/1866, 1929/1930-1931/1932, 1939/1940, 1953/1954-1957/1958, 2021/2022-2023/2024, 2033/2034, 2041/2042, 2055/2056, 2061/2062, 2069/2070, 2109/2110, 2161/2162-2167/2168, 2345/2346, 2449/2450-2451/2452, 2455/2456, 2463/2464, 2475/2476, 2547/2548, 2571/2572, 2619/2620, 2625/2626, 2717/2718, 2849/2850, 2857/2858, 2969/2970, 3031/3032, 3039/3040-3041/3042, 3047/3048-3051/3052, 3055/3056, 3059/3060, 3161/3162, 3219/3220, 3223/3224, 3239/3240, 3387/3388, 3399/3400, 3423/3424-3425/3426, 3445/3446-3447/3448, 3545/3546, 3613/3614, 3645/3646, 3679/3680, 3741/3742, 3835/3836-3837/3838, 3889/3890-3891/3892, 3911/3912, 3915/3916, 3919/3920, 3925/3926, 3953/3954, 4233/4234, 4277/4278, 4281/4282, 4293/4294, 4385/4386, 4429/4430
Löggjafarþing95Umræður223/224
Löggjafarþing96Þingskjöl216, 223, 253-254, 257, 263, 270, 272, 418, 451, 458, 462, 557-558, 561, 628, 831, 838, 852, 1039, 1110, 1123, 1134, 1349, 1393, 1416, 1451, 1630, 1677, 1717, 1776, 1908
Löggjafarþing96Umræður71/72, 131/132-135/136, 199/200-201/202, 229/230, 233/234-235/236, 277/278-281/282, 287/288, 299/300, 309/310-311/312, 383/384, 387/388, 427/428, 467/468, 535/536, 543/544, 549/550, 555/556-557/558, 611/612, 621/622, 669/670, 673/674, 681/682, 687/688, 703/704-705/706, 709/710, 725/726, 749/750, 755/756-757/758, 767/768, 889/890, 925/926-927/928, 977/978-979/980, 1035/1036, 1169/1170, 1187/1188, 1191/1192-1193/1194, 1217/1218, 1291/1292, 1313/1314, 1395/1396, 1433/1434, 1441/1442, 1445/1446, 1473/1474, 1483/1484-1487/1488, 1493/1494, 1695/1696, 1759/1760, 1763/1764, 1767/1768, 1825/1826, 1885/1886, 2029/2030, 2045/2046, 2049/2050, 2059/2060, 2063/2064, 2069/2070-2073/2074, 2083/2084-2089/2090, 2105/2106-2107/2108, 2145/2146, 2153/2154, 2159/2160-2161/2162, 2167/2168, 2179/2180-2181/2182, 2185/2186, 2193/2194, 2209/2210, 2241/2242, 2263/2264, 2371/2372, 2431/2432, 2445/2446, 2505/2506, 2523/2524, 2549/2550, 2575/2576, 2607/2608, 2713/2714, 2775/2776, 2781/2782, 2787/2788-2789/2790, 2797/2798, 2819/2820, 2823/2824, 2827/2828, 3027/3028, 3069/3070, 3241/3242, 3353/3354, 3363/3364, 3375/3376-3377/3378, 3425/3426, 3521/3522, 3533/3534, 3541/3542, 3563/3564, 3569/3570, 3757/3758-3759/3760, 3767/3768, 3777/3778, 3795/3796, 3899/3900, 4053/4054, 4063/4064, 4121/4122, 4395/4396
Löggjafarþing97Þingskjöl225, 248, 252-253, 308-309, 313, 339, 364, 387, 446, 532, 749, 818, 1057-1058, 1061, 1171, 1319, 1775-1776, 1940, 2001-2002, 2034
Löggjafarþing97Umræður91/92, 125/126, 147/148, 175/176, 193/194, 211/212-213/214, 229/230, 289/290, 309/310, 315/316, 393/394-395/396, 439/440, 477/478-481/482, 485/486, 543/544, 627/628, 841/842, 891/892, 907/908, 1059/1060-1061/1062, 1191/1192, 1553/1554-1555/1556, 1567/1568-1571/1572, 1605/1606, 1631/1632-1633/1634, 1745/1746, 1759/1760, 1811/1812, 1821/1822, 1863/1864, 1897/1898-1899/1900, 1925/1926-1927/1928, 1955/1956-1957/1958, 2237/2238, 2245/2246-2247/2248, 2297/2298, 2305/2306, 2449/2450, 2479/2480, 2527/2528, 2639/2640, 2707/2708, 2721/2722, 2729/2730, 2775/2776-2777/2778, 2781/2782, 2787/2788, 3005/3006, 3023/3024, 3063/3064, 3083/3084, 3087/3088, 3237/3238, 3449/3450, 3583/3584, 3595/3596, 3713/3714, 3723/3724, 3801/3802, 3805/3806, 3815/3816, 3825/3826, 3855/3856, 3907/3908-3909/3910, 3919/3920, 4009/4010, 4139/4140, 4143/4144-4147/4148, 4159/4160
Löggjafarþing98Þingskjöl225-226, 236, 266, 302, 308-309, 417, 580, 619, 667, 683-684, 748, 763, 798, 800, 1368, 1370, 1911, 1995, 2026, 2126, 2551, 2674, 2732, 2740, 2758-2759, 2773
Löggjafarþing98Umræður17/18, 43/44, 121/122-123/124, 135/136-137/138, 141/142, 199/200, 219/220, 409/410, 435/436-437/438, 449/450, 577/578, 599/600, 641/642, 645/646, 651/652, 673/674, 683/684, 691/692, 739/740, 743/744-749/750, 765/766-767/768, 879/880, 913/914, 931/932, 941/942, 1033/1034, 1085/1086, 1133/1134, 1139/1140-1141/1142, 1179/1180-1181/1182, 1485/1486, 1517/1518, 1521/1522, 1537/1538, 1749/1750, 1755/1756, 1761/1762-1763/1764, 1767/1768-1773/1774, 1777/1778-1779/1780, 1789/1790, 1941/1942, 2019/2020, 2083/2084, 2099/2100, 2131/2132, 2143/2144, 2159/2160-2161/2162, 2241/2242, 2281/2282, 2295/2296, 2335/2336, 2385/2386, 2461/2462-2463/2464, 2473/2474-2475/2476, 2671/2672, 2677/2678, 2681/2682, 2747/2748, 2769/2770, 2797/2798, 2811/2812, 2823/2824, 2903/2904, 2917/2918-2919/2920, 2923/2924, 2965/2966, 2979/2980, 3181/3182, 3273/3274, 3285/3286, 3331/3332, 3399/3400, 3461/3462, 3473/3474, 3477/3478, 3617/3618, 3651/3652, 3685/3686, 3803/3804-3805/3806, 3839/3840, 3963/3964, 4019/4020, 4057/4058, 4077/4078-4079/4080, 4123/4124, 4209/4210-4211/4212, 4215/4216
Löggjafarþing99Þingskjöl292, 378, 594, 596, 618, 1056, 1267, 1275, 1449, 1513, 1687, 1848-1849, 1892, 1928, 1994, 2041, 2100, 2166, 2180, 2188, 2206-2207, 2221, 2230, 2250, 2256, 2366, 2879, 2881, 2971, 3051, 3059-3060, 3069, 3201, 3366, 3413
Löggjafarþing99Umræður27/28-29/30, 141/142, 231/232, 247/248, 261/262, 281/282, 323/324, 547/548-551/552, 609/610, 615/616, 631/632, 785/786, 827/828, 873/874, 887/888, 897/898, 925/926, 943/944-945/946, 1025/1026, 1029/1030, 1041/1042, 1175/1176, 1297/1298, 1301/1302, 1525/1526, 1531/1532, 1613/1614-1615/1616, 1621/1622, 1643/1644, 1657/1658, 1665/1666-1667/1668, 1739/1740-1745/1746, 1759/1760-1761/1762, 1825/1826, 1839/1840, 1855/1856, 1919/1920, 1949/1950, 1967/1968, 1973/1974, 2035/2036, 2039/2040, 2173/2174, 2191/2192, 2201/2202, 2567/2568, 2641/2642, 2645/2646, 2661/2662-2663/2664, 2757/2758, 2807/2808, 2843/2844, 2861/2862, 2869/2870, 2895/2896, 2923/2924, 2951/2952, 2957/2958, 2969/2970-2971/2972, 2981/2982, 3085/3086, 3117/3118-3121/3122, 3141/3142-3147/3148, 3151/3152, 3167/3168, 3235/3236, 3351/3352-3353/3354, 3395/3396-3397/3398, 3425/3426, 3435/3436, 3455/3456, 3463/3464, 3481/3482, 3495/3496, 3627/3628, 3657/3658, 3691/3692, 3703/3704, 3711/3712, 3727/3728, 3745/3746-3747/3748, 3751/3752, 3755/3756, 3849/3850, 3873/3874, 3933/3934, 4003/4004, 4063/4064-4065/4066, 4087/4088, 4113/4114, 4209/4210, 4283/4284-4285/4286, 4299/4300, 4355/4356, 4461/4462-4463/4464, 4647/4648
Löggjafarþing100Þingskjöl20-21, 29-30, 94, 122, 365, 369, 449, 553, 969-970, 1064, 1072-1073, 1082, 1166, 1179, 1443, 1573, 1670, 1697, 1754, 1780-1781, 1783, 1831, 1834, 1858, 1872, 1906-1907, 1947, 2220, 2278, 2385, 2594, 2599, 2671, 2758
Löggjafarþing100Umræður97/98, 115/116-117/118, 225/226, 309/310, 335/336, 373/374, 377/378, 453/454, 489/490, 493/494, 501/502, 529/530, 591/592, 663/664-665/666, 681/682, 721/722, 759/760, 943/944, 1295/1296, 1339/1340, 1345/1346, 1457/1458, 1475/1476, 1493/1494, 1515/1516, 1549/1550-1551/1552, 1575/1576, 1623/1624, 1631/1632, 1669/1670, 1829/1830-1833/1834, 1837/1838, 1843/1844, 1935/1936, 2021/2022, 2221/2222, 2299/2300-2303/2304, 2423/2424-2425/2426, 2439/2440, 2449/2450-2451/2452, 2455/2456, 2461/2462-2465/2466, 2469/2470-2471/2472, 2479/2480, 2487/2488, 2517/2518, 2537/2538-2539/2540, 2549/2550, 2701/2702, 2721/2722, 2757/2758, 2777/2778, 2781/2782, 2835/2836, 2883/2884, 2895/2896, 3109/3110, 3175/3176-3177/3178, 3207/3208, 3281/3282, 3381/3382, 3425/3426, 3439/3440, 3593/3594, 3601/3602, 3617/3618-3619/3620, 3641/3642, 3797/3798-3799/3800, 3977/3978, 4059/4060, 4065/4066, 4117/4118-4119/4120, 4133/4134, 4139/4140, 4147/4148, 4155/4156, 4203/4204-4207/4208, 4349/4350, 4505/4506-4507/4508, 4549/4550-4551/4552, 4657/4658, 4691/4692, 4705/4706, 4721/4722, 4739/4740, 4799/4800-4803/4804, 4823/4824, 4967/4968, 5071/5072, 5075/5076, 5079/5080-5083/5084, 5087/5088-5091/5092, 5137/5138, 5189/5190, 5213/5214, 5287/5288
Löggjafarþing101Þingskjöl265, 295-296, 412-413, 456, 466, 473, 480, 482, 491, 499, 513, 521, 555, 569, 574
Löggjafarþing102Þingskjöl183, 187-189, 346, 406, 477, 1311, 1335, 1567-1568, 1630-1631, 1633, 1880, 1905, 2066, 2075
Löggjafarþing102Umræður107/108, 191/192-195/196, 275/276, 289/290, 341/342, 389/390, 397/398-399/400, 407/408, 443/444, 465/466, 471/472, 477/478-479/480, 499/500, 505/506, 515/516-517/518, 565/566, 581/582, 585/586, 589/590, 601/602, 633/634, 647/648, 657/658, 673/674, 677/678, 729/730-733/734, 737/738, 747/748, 759/760, 991/992-995/996, 1007/1008-1009/1010, 1185/1186, 1189/1190, 1273/1274, 1419/1420, 1473/1474-1475/1476, 1483/1484, 1627/1628-1629/1630, 1745/1746, 1749/1750, 1823/1824, 1863/1864, 2017/2018, 2029/2030, 2043/2044, 2073/2074, 2091/2092, 2097/2098, 2491/2492, 2591/2592, 2735/2736, 2805/2806, 2903/2904, 2963/2964, 3077/3078, 3083/3084, 3181/3182-3183/3184, 3187/3188
Löggjafarþing103Þingskjöl427, 433, 566, 691, 736, 876, 898, 909, 930, 1306, 1554, 1611, 1618, 1693, 1701, 1773, 1976, 1980, 2332, 2414, 2601, 2653, 2722, 2850, 2859, 3001
Löggjafarþing103Umræður43/44, 55/56, 341/342, 425/426, 435/436, 615/616, 633/634-635/636, 729/730, 789/790, 1021/1022, 1051/1052, 1061/1062, 1141/1142, 1189/1190, 1193/1194-1195/1196, 1205/1206, 1305/1306, 1509/1510, 1513/1514-1515/1516, 1519/1520, 1789/1790, 1795/1796-1797/1798, 1831/1832-1833/1834, 1885/1886, 1995/1996, 2069/2070, 2103/2104-2107/2108, 2111/2112, 2141/2142, 2159/2160, 2193/2194-2197/2198, 2201/2202-2203/2204, 2247/2248, 2321/2322-2323/2324, 2335/2336, 2343/2344-2349/2350, 2353/2354-2359/2360, 2363/2364, 2387/2388, 2391/2392, 2395/2396, 2399/2400, 2403/2404, 2413/2414, 2433/2434, 2439/2440-2441/2442, 2447/2448-2449/2450, 2453/2454-2455/2456, 2493/2494, 2499/2500, 2559/2560, 2645/2646-2651/2652, 2657/2658, 2675/2676, 2683/2684, 2687/2688, 2691/2692, 2719/2720, 2745/2746, 2751/2752, 2757/2758, 2825/2826-2827/2828, 2853/2854, 2865/2866-2873/2874, 2923/2924, 3051/3052, 3069/3070, 3149/3150, 3155/3156, 3375/3376, 3381/3382, 3387/3388-3389/3390, 3393/3394-3395/3396, 3407/3408, 3457/3458, 3545/3546, 3941/3942, 4293/4294, 4535/4536, 4565/4566, 4599/4600, 4603/4604, 4609/4610-4613/4614, 4699/4700, 4775/4776, 4817/4818, 4853/4854, 4943/4944, 4969/4970
Löggjafarþing104Þingskjöl306, 332, 368, 375, 413, 590, 599, 676, 679, 702, 709-710, 712, 715, 718-719, 727-728, 850, 867, 977, 1056, 1291, 1294, 1340, 1526, 1539, 1541, 1711, 1713, 1723-1724, 1828, 1906, 2019, 2022, 2028, 2059, 2066, 2074, 2379, 2392, 2411, 2417, 2432, 2434, 2464, 2666
Löggjafarþing104Umræður45/46, 55/56, 111/112, 225/226, 229/230-231/232, 243/244, 349/350, 371/372, 479/480, 523/524, 771/772, 943/944, 1007/1008, 1081/1082, 1085/1086-1087/1088, 1101/1102-1103/1104, 1117/1118, 1125/1126, 1137/1138-1139/1140, 1145/1146, 1213/1214, 1229/1230, 1237/1238, 1245/1246, 1361/1362, 1485/1486, 1589/1590, 1673/1674, 1841/1842, 1847/1848, 2005/2006-2007/2008, 2011/2012-2013/2014, 2157/2158-2159/2160, 2173/2174, 2385/2386, 2503/2504, 2855/2856-2859/2860, 2965/2966-2967/2968, 3043/3044-3045/3046, 3329/3330, 3343/3344, 3359/3360, 3381/3382, 3413/3414-3415/3416, 3423/3424, 3447/3448, 3455/3456, 3555/3556-3557/3558, 3715/3716, 3761/3762, 3765/3766, 3769/3770, 3795/3796, 3807/3808, 3955/3956, 4005/4006, 4035/4036, 4127/4128, 4215/4216-4217/4218, 4301/4302, 4313/4314, 4319/4320, 4367/4368, 4383/4384, 4429/4430, 4507/4508, 4531/4532, 4549/4550, 4613/4614, 4641/4642, 4645/4646, 4651/4652, 4793/4794, 4843/4844-4845/4846, 4927/4928
Löggjafarþing105Þingskjöl275, 277, 339, 353, 355, 376, 572, 590, 623, 625, 640, 655, 724, 745, 748, 753, 795, 822, 827, 847, 853, 874, 876, 970, 980, 994, 1075, 1176, 1469, 1688, 1692, 1738, 1827, 2665, 2672-2673, 2679, 2954, 3165
Löggjafarþing105Umræður95/96-97/98, 107/108-111/112, 157/158-159/160, 173/174, 183/184, 211/212, 225/226, 447/448, 547/548, 799/800, 853/854, 915/916, 949/950, 1175/1176, 1179/1180-1181/1182, 1215/1216-1217/1218, 1301/1302, 1455/1456, 1471/1472, 1477/1478, 1541/1542, 1545/1546, 1585/1586, 1599/1600, 1699/1700, 1761/1762, 1787/1788, 1795/1796, 1871/1872, 1931/1932, 2007/2008, 2025/2026, 2101/2102, 2125/2126, 2155/2156, 2207/2208, 2257/2258, 2273/2274, 2303/2304, 2505/2506-2509/2510, 2515/2516, 2531/2532, 2573/2574-2577/2578, 2595/2596, 2607/2608, 2689/2690, 2695/2696-2697/2698, 2719/2720-2721/2722, 2729/2730, 2773/2774, 2833/2834, 3189/3190
Löggjafarþing106Þingskjöl361, 668, 670, 684, 695, 749, 880, 885, 1427, 1715, 1989-1990, 2103, 2223, 2418, 2719, 2899, 2904, 3006, 3155
Löggjafarþing106Umræður207/208, 245/246, 267/268, 271/272, 275/276, 525/526, 529/530-531/532, 581/582, 637/638, 647/648, 663/664, 763/764, 859/860, 1073/1074, 1147/1148-1149/1150, 1173/1174, 1255/1256-1257/1258, 1267/1268, 1577/1578, 1631/1632, 1693/1694-1695/1696, 1707/1708, 1719/1720, 1825/1826, 1835/1836-1837/1838, 1841/1842-1845/1846, 1897/1898, 1911/1912, 1925/1926-1927/1928, 1931/1932, 1991/1992, 2063/2064, 2083/2084, 2091/2092, 2097/2098, 2111/2112-2113/2114, 2119/2120-2125/2126, 2137/2138-2139/2140, 2143/2144, 2185/2186, 2217/2218, 2277/2278, 2291/2292, 2311/2312, 2321/2322-2323/2324, 2327/2328, 2345/2346, 2381/2382, 2391/2392, 2407/2408, 2485/2486, 2501/2502, 2531/2532, 2563/2564, 2589/2590, 2595/2596, 2717/2718, 2791/2792, 2839/2840, 2957/2958, 3003/3004, 3079/3080, 3239/3240, 3289/3290, 3371/3372, 3385/3386, 3419/3420, 3457/3458, 3707/3708, 3715/3716, 3739/3740, 3747/3748, 3913/3914, 3969/3970-3971/3972, 3975/3976, 4075/4076, 4081/4082, 4087/4088-4089/4090, 4115/4116, 4177/4178, 4327/4328-4331/4332, 4339/4340, 4381/4382-4385/4386, 4447/4448, 4499/4500, 4505/4506, 4509/4510, 4601/4602-4603/4604, 4671/4672, 4683/4684, 4723/4724, 5031/5032, 5183/5184, 5187/5188, 5431/5432, 5503/5504, 5591/5592, 5603/5604, 5621/5622, 5683/5684-5687/5688, 5771/5772, 5911/5912, 6015/6016, 6143/6144-6145/6146, 6189/6190, 6265/6266, 6269/6270, 6283/6284, 6449/6450, 6577/6578
Löggjafarþing107Þingskjöl293, 298, 451, 471, 482, 554, 630, 737, 795, 1065, 1090, 1092-1093, 1147, 1212-1213, 1231, 1239, 1262, 1350, 1379, 1393, 1546, 1552, 1594, 1596, 1876, 2310, 2322, 2401, 2468, 2552-2553, 2748-2749, 2751, 2802, 2879, 3055, 3066, 3090, 3331, 3335, 3358, 3543, 3553, 3578-3586, 3803, 3930, 4014
Löggjafarþing107Umræður29/30, 89/90, 95/96, 179/180, 247/248-249/250, 317/318, 513/514-515/516, 557/558, 585/586, 615/616, 625/626, 639/640, 689/690-699/700, 813/814, 979/980, 993/994, 999/1000, 1003/1004, 1007/1008, 1015/1016, 1091/1092, 1095/1096-1097/1098, 1163/1164, 1169/1170, 1175/1176, 1337/1338, 1449/1450-1453/1454, 1457/1458, 1569/1570, 1615/1616, 1719/1720, 1739/1740, 1743/1744, 1747/1748, 1803/1804, 1881/1882, 1915/1916, 1969/1970-1973/1974, 2017/2018, 2021/2022, 2025/2026, 2029/2030, 2071/2072, 2103/2104, 2161/2162-2169/2170, 2257/2258, 2269/2270-2271/2272, 2279/2280-2281/2282, 2285/2286-2287/2288, 2291/2292-2293/2294, 2307/2308, 2311/2312-2315/2316, 2345/2346, 2449/2450-2451/2452, 2457/2458, 2555/2556, 2615/2616, 2651/2652-2653/2654, 2659/2660-2661/2662, 2665/2666-2667/2668, 2725/2726, 2731/2732, 2759/2760, 2777/2778, 2949/2950-2951/2952, 2977/2978, 3047/3048, 3077/3078, 3113/3114-3121/3122, 3155/3156, 3169/3170, 3193/3194, 3381/3382, 3429/3430, 3481/3482, 3505/3506, 3569/3570, 3733/3734, 3743/3744, 3755/3756, 3759/3760, 3819/3820-3821/3822, 3825/3826, 3829/3830, 3879/3880-3883/3884, 4147/4148, 4223/4224, 4251/4252, 4289/4290, 4293/4294, 4407/4408, 4415/4416, 4487/4488-4489/4490, 4505/4506, 4513/4514-4517/4518, 4521/4522, 4533/4534, 4603/4604, 4607/4608, 4611/4612, 4641/4642, 4655/4656-4657/4658, 4667/4668, 4769/4770, 4801/4802, 4865/4866, 4909/4910, 4923/4924, 4927/4928, 5229/5230, 5251/5252, 5271/5272, 5307/5308, 5323/5324, 5327/5328, 5389/5390-5391/5392, 5473/5474, 5483/5484, 5489/5490, 5495/5496, 5631/5632, 5747/5748, 5757/5758, 5787/5788, 5823/5824, 5833/5834, 5895/5896, 5901/5902, 5925/5926, 6085/6086, 6105/6106, 6129/6130-6131/6132, 6149/6150, 6153/6154-6157/6158, 6165/6166, 6171/6172, 6231/6232, 6255/6256, 6327/6328, 6361/6362-6363/6364, 6391/6392, 6481/6482, 6485/6486-6487/6488, 6495/6496, 6519/6520-6523/6524, 6531/6532, 6535/6536, 6571/6572, 6581/6582, 6605/6606, 6611/6612-6613/6614, 6659/6660, 6713/6714-6715/6716, 6721/6722, 6769/6770, 6857/6858, 6985/6986, 7083/7084
Löggjafarþing108Þingskjöl337, 347, 372, 374-378, 380, 436, 790, 850-851, 1629-1630, 1752, 2035-2036, 2065-2066, 2488, 2987, 3573
Löggjafarþing108Umræður113/114, 117/118, 165/166, 229/230, 257/258-259/260, 267/268, 385/386-387/388, 407/408, 649/650, 703/704, 769/770, 953/954, 957/958-963/964, 977/978-979/980, 989/990, 997/998, 1017/1018, 1059/1060, 1063/1064, 1115/1116, 1319/1320-1321/1322, 1465/1466, 1600/1601, 1632/1633, 1673/1674-1675/1676, 1707/1708, 1715/1716, 1731/1732, 1737/1738, 1777/1778, 1783/1784, 1815/1816-1817/1818, 1873/1874, 1895/1896, 1903/1904, 1919/1920, 2023/2024, 2041/2042-2043/2044, 2077/2078, 2493/2494, 2631/2632-2633/2634, 2723/2724, 2727/2728, 2779/2780, 2785/2786-2787/2788, 2881/2882-2883/2884, 2887/2888, 2893/2894, 2975/2976, 3003/3004, 3057/3058, 3087/3088, 3127/3128, 3189/3190, 3203/3204, 3207/3208, 3219/3220, 3295/3296, 3323/3324, 3335/3336, 3447/3448, 3517/3518, 3641/3642-3643/3644, 3647/3648, 3783/3784, 3803/3804, 3933/3934, 3955/3956, 4035/4036, 4135/4136, 4141/4142, 4199/4200, 4379/4380-4381/4382, 4439/4440-4441/4442, 4465/4466, 4473/4474
Löggjafarþing109Þingskjöl401, 481, 574, 584-585, 589, 604-605, 626, 711, 749, 816, 920, 952-955, 1233, 1537, 2079, 2640, 2712, 2718-2719, 2733, 2792, 2882, 3067, 3130-3131, 3145, 3152, 3340, 3485, 3722, 4162-4166
Löggjafarþing109Umræður119/120, 151/152, 191/192, 223/224, 227/228, 265/266, 359/360, 371/372, 399/400, 405/406, 411/412-419/420, 425/426, 613/614, 639/640, 645/646, 703/704, 707/708, 735/736, 755/756, 767/768, 771/772, 831/832, 863/864, 869/870, 953/954, 957/958-959/960, 963/964-965/966, 971/972, 975/976-977/978, 1033/1034-1035/1036, 1041/1042, 1115/1116-1117/1118, 1123/1124, 1127/1128-1131/1132, 1141/1142, 1145/1146, 1159/1160, 1173/1174, 1305/1306, 1429/1430, 1537/1538-1539/1540, 1641/1642, 1677/1678, 1863/1864, 1925/1926, 1963/1964, 2049/2050, 2055/2056, 2085/2086, 2093/2094, 2129/2130, 2329/2330-2331/2332, 2339/2340, 2511/2512, 2555/2556-2557/2558, 2571/2572, 2603/2604, 2675/2676, 2725/2726, 2881/2882, 2953/2954, 2977/2978, 3037/3038, 3237/3238, 3295/3296, 3359/3360, 3363/3364, 3371/3372, 3405/3406, 3415/3416, 3429/3430, 3491/3492, 3577/3578, 3659/3660, 3673/3674, 3731/3732, 3847/3848, 3897/3898, 4001/4002, 4095/4096, 4193/4194, 4199/4200, 4317/4318, 4375/4376-4379/4380, 4395/4396
Löggjafarþing110Þingskjöl516, 632, 765-766, 779-780, 782-783, 795, 822, 827, 838, 982, 991, 1018, 1105, 1108, 1110, 1141-1142, 1155-1156, 1988, 1995, 2011-2012, 2031-2032, 2101, 2335-2336, 2339-2340, 2370, 2373-2374, 2378, 2393, 2404-2405, 2415-2416, 2419, 2430, 2664, 2667, 3252, 3264, 3276, 3283, 3291, 3293, 3522, 3738, 3882
Löggjafarþing110Umræður187/188, 201/202-203/204, 255/256, 259/260, 269/270, 281/282, 419/420, 435/436, 497/498, 501/502-507/508, 667/668, 713/714, 717/718, 733/734, 739/740, 833/834, 837/838, 919/920, 1039/1040, 1115/1116, 1119/1120, 1231/1232, 1253/1254, 1257/1258, 1313/1314-1315/1316, 1335/1336, 1359/1360-1365/1366, 1433/1434, 1479/1480, 1495/1496-1497/1498, 1503/1504, 1507/1508-1509/1510, 1513/1514, 1519/1520, 1583/1584-1585/1586, 1589/1590-1599/1600, 1733/1734-1735/1736, 1825/1826, 1935/1936, 1939/1940, 1963/1964, 1983/1984, 2073/2074, 2085/2086, 2093/2094, 2117/2118, 2163/2164, 2269/2270, 2389/2390, 2723/2724, 2737/2738, 2753/2754, 2791/2792, 2809/2810, 2813/2814-2815/2816, 2819/2820, 2827/2828, 2857/2858, 2861/2862-2865/2866, 2899/2900, 2939/2940-2941/2942, 2983/2984-2985/2986, 2989/2990, 3007/3008, 3195/3196, 3219/3220, 3227/3228-3231/3232, 3235/3236-3237/3238, 3241/3242-3243/3244, 3253/3254, 3259/3260, 3263/3264, 3277/3278-3281/3282, 3285/3286, 3295/3296-3297/3298, 3301/3302, 3595/3596-3601/3602, 3613/3614-3619/3620, 3623/3624, 3627/3628, 3631/3632-3635/3636, 3653/3654-3657/3658, 3661/3662, 3665/3666-3669/3670, 3675/3676-3677/3678, 3695/3696-3697/3698, 3701/3702, 3707/3708-3709/3710, 3713/3714, 3739/3740-3741/3742, 3749/3750-3753/3754, 3757/3758, 3761/3762-3763/3764, 3767/3768, 3771/3772, 3781/3782, 3823/3824, 3881/3882, 3885/3886, 3901/3902, 3927/3928, 3951/3952, 3971/3972, 4023/4024, 4059/4060, 4067/4068, 4073/4074, 4179/4180, 4209/4210-4211/4212, 4263/4264, 4315/4316, 4461/4462-4463/4464, 4495/4496, 4523/4524, 4641/4642, 4699/4700, 4803/4804, 4811/4812, 4907/4908, 5227/5228, 5237/5238, 5251/5252, 5369/5370, 5569/5570, 5635/5636, 5665/5666, 5745/5746-5747/5748, 5791/5792, 5881/5882, 5885/5886-5887/5888, 5893/5894, 5929/5930, 5971/5972, 5985/5986, 6129/6130, 6235/6236, 6255/6256, 6379/6380, 6391/6392, 6457/6458, 6511/6512, 6559/6560, 6611/6612-6615/6616, 6677/6678, 6725/6726, 6793/6794, 6807/6808, 6813/6814, 6855/6856, 6863/6864, 6949/6950, 6953/6954, 6969/6970, 6985/6986, 7235/7236, 7251/7252, 7267/7268, 7403/7404, 7415/7416, 7463/7464, 7585/7586, 7591/7592-7599/7600, 7605/7606-7607/7608, 7613/7614, 7635/7636, 7645/7646, 7657/7658, 7673/7674, 7689/7690, 7717/7718, 7741/7742, 7755/7756
Löggjafarþing111Þingskjöl138, 141, 160, 194, 998, 1033, 1183, 1340, 1860, 1909, 1931, 2371, 2495, 2499, 2505-2506, 2620-2621, 2632, 2702, 2849, 3005, 3017-3018, 3115, 3484
Löggjafarþing111Umræður51/52, 57/58, 413/414, 467/468, 549/550, 571/572, 669/670, 673/674-675/676, 945/946, 997/998, 1025/1026, 1033/1034-1035/1036, 1061/1062, 1187/1188, 1297/1298, 1311/1312, 1327/1328, 1409/1410, 1457/1458, 1469/1470, 1501/1502, 1607/1608, 1753/1754, 1769/1770, 1773/1774-1777/1778, 1865/1866, 2019/2020, 2175/2176, 2195/2196, 2229/2230, 2265/2266, 2275/2276, 2291/2292, 2409/2410-2411/2412, 2543/2544, 2569/2570, 2803/2804, 2865/2866, 2895/2896, 2987/2988, 2993/2994, 2997/2998-2999/3000, 3019/3020, 3053/3054, 3077/3078, 3081/3082-3083/3084, 3093/3094-3099/3100, 3127/3128, 3225/3226, 3257/3258, 3273/3274, 3359/3360, 3501/3502-3503/3504, 3529/3530-3531/3532, 3563/3564-3569/3570, 3573/3574-3577/3578, 3581/3582, 3587/3588-3589/3590, 3595/3596, 3607/3608-3609/3610, 3621/3622-3623/3624, 3709/3710, 3737/3738, 3743/3744, 3747/3748-3749/3750, 3759/3760, 3763/3764, 3767/3768-3769/3770, 3773/3774, 3777/3778-3781/3782, 3839/3840, 3865/3866, 3901/3902-3903/3904, 4091/4092, 4329/4330, 4333/4334, 4367/4368, 4423/4424, 4489/4490, 4501/4502, 4511/4512, 4645/4646-4647/4648, 4811/4812, 4819/4820, 4847/4848, 4917/4918, 4973/4974, 5039/5040, 5087/5088-5089/5090, 5113/5114, 5325/5326, 5331/5332, 5493/5494, 5679/5680, 5709/5710, 6023/6024-6027/6028, 6067/6068, 6099/6100, 6103/6104, 6109/6110, 6115/6116, 6123/6124, 6309/6310-6311/6312, 6353/6354, 6371/6372, 6509/6510, 6565/6566-6567/6568, 6647/6648, 6725/6726, 6773/6774, 6777/6778, 6809/6810, 6843/6844, 6847/6848, 6947/6948, 6963/6964-6967/6968, 7011/7012, 7021/7022, 7083/7084, 7105/7106, 7203/7204, 7311/7312-7313/7314, 7319/7320, 7323/7324, 7355/7356, 7589/7590, 7595/7596, 7669/7670, 7685/7686, 7689/7690, 7747/7748-7749/7750, 7757/7758, 7803/7804
Löggjafarþing112Þingskjöl553, 664, 1182, 1196, 1204, 1228, 1234-1235, 1380, 1389, 1640, 1649, 1783, 1844, 2008, 2072-2073, 2420, 2515, 2546, 2552-2553, 2564, 2566, 2568-2569, 2571-2572, 2575, 2643, 2834, 3043, 3052-3053, 3109-3110, 3126, 3371, 3409, 3438, 3471, 3489, 3491, 3493, 3537, 3823, 4119, 4122, 4124, 4316, 4721, 4735-4738, 4749-4750, 4754, 4807-4809, 4813-4818, 4820-4821, 4823-4824, 4826-4827, 4897, 4953-4954, 4956-4959, 5091, 5258, 5282
Löggjafarþing112Umræður41/42, 103/104-107/108, 179/180, 231/232, 289/290, 423/424, 477/478, 549/550, 557/558-561/562, 619/620-621/622, 643/644, 665/666-667/668, 1005/1006, 1013/1014, 1075/1076, 1079/1080, 1099/1100, 1153/1154, 1179/1180, 1209/1210, 1347/1348, 1377/1378, 1429/1430, 1477/1478, 1493/1494, 1627/1628, 1715/1716-1717/1718, 1849/1850, 2059/2060, 2091/2092, 2119/2120, 2183/2184, 2219/2220, 2511/2512, 2655/2656, 2709/2710, 2715/2716, 2859/2860, 2875/2876-2877/2878, 2953/2954, 3109/3110, 3129/3130, 3369/3370, 3423/3424-3425/3426, 3433/3434, 3525/3526, 3609/3610, 3625/3626, 3709/3710, 3721/3722, 3815/3816-3817/3818, 3825/3826, 3841/3842-3845/3846, 4023/4024, 4129/4130, 4185/4186, 4215/4216, 4245/4246, 4253/4254, 4437/4438, 4511/4512, 4517/4518, 4539/4540, 4601/4602, 4607/4608, 4645/4646, 4673/4674, 4691/4692, 4701/4702, 4719/4720, 4775/4776, 4799/4800, 4803/4804, 4927/4928, 5041/5042, 5063/5064, 5171/5172, 5317/5318, 5605/5606, 5613/5614, 5629/5630, 5637/5638, 5783/5784, 5795/5796, 5933/5934, 6001/6002-6003/6004, 6031/6032, 6169/6170-6171/6172, 6199/6200, 6211/6212-6213/6214, 6245/6246-6247/6248, 6269/6270, 6401/6402, 6559/6560, 6607/6608-6609/6610, 6617/6618, 6873/6874, 6891/6892, 6895/6896, 6901/6902-6905/6906, 6909/6910, 6927/6928, 6933/6934-6935/6936, 6949/6950-6951/6952, 6955/6956, 6959/6960, 6965/6966, 6975/6976-6977/6978, 6991/6992, 6997/6998-7005/7006, 7023/7024, 7047/7048, 7069/7070, 7079/7080-7081/7082, 7143/7144-7145/7146, 7151/7152, 7165/7166, 7183/7184, 7197/7198, 7203/7204, 7209/7210, 7217/7218, 7221/7222, 7329/7330, 7381/7382, 7529/7530, 7549/7550-7551/7552, 7557/7558, 7563/7564, 7567/7568
Löggjafarþing113Þingskjöl1853, 1856, 1859, 1983, 2004, 2228, 2281, 2301, 2352, 2587, 2738, 2987, 2989, 3236, 3239, 3479, 3589, 3634, 3721, 3723, 3745, 3753, 3764, 3921, 3940, 3960, 3967, 3984-3985, 3987-3991, 4006-4007, 4021, 4119, 4198, 4206, 4275, 4550, 4556, 4561, 4662, 4781, 4787, 4875, 4987, 5161, 5247
Löggjafarþing113Umræður81/82, 205/206, 209/210, 227/228, 231/232, 297/298, 315/316-317/318, 477/478, 659/660, 705/706-707/708, 713/714, 741/742, 1007/1008, 1197/1198, 1255/1256, 1275/1276, 1317/1318, 1363/1364, 1387/1388, 1399/1400-1403/1404, 1471/1472-1473/1474, 1477/1478, 1485/1486-1495/1496, 1505/1506, 1515/1516, 1519/1520-1523/1524, 1527/1528-1529/1530, 1535/1536, 1601/1602, 1607/1608, 1657/1658-1659/1660, 1663/1664, 1701/1702, 1707/1708, 1847/1848, 1905/1906, 1923/1924, 1977/1978, 2049/2050, 2055/2056, 2061/2062-2063/2064, 2067/2068-2071/2072, 2079/2080, 2085/2086-2091/2092, 2105/2106, 2109/2110, 2123/2124, 2219/2220, 2409/2410, 2443/2444, 2479/2480-2481/2482, 2783/2784, 2891/2892, 2901/2902, 2937/2938, 2961/2962, 2971/2972, 3013/3014, 3021/3022, 3039/3040-3041/3042, 3047/3048-3049/3050, 3059/3060-3061/3062, 3067/3068, 3205/3206, 3239/3240, 3301/3302, 3305/3306, 3315/3316, 3319/3320, 3353/3354, 3381/3382, 3409/3410-3411/3412, 3465/3466, 3511/3512, 3523/3524, 3541/3542-3545/3546, 3655/3656, 3671/3672-3679/3680, 3695/3696-3699/3700, 3703/3704, 3807/3808, 3869/3870, 3891/3892, 3905/3906, 3993/3994, 4027/4028, 4031/4032-4033/4034, 4055/4056, 4065/4066, 4069/4070, 4077/4078-4079/4080, 4095/4096, 4111/4112, 4119/4120, 4151/4152, 4155/4156-4157/4158, 4235/4236, 4255/4256, 4259/4260, 4275/4276, 4307/4308, 4379/4380, 4477/4478, 4527/4528, 4705/4706, 4781/4782, 4833/4834, 4867/4868, 4871/4872, 4877/4878, 4907/4908, 5041/5042, 5101/5102, 5117/5118-5121/5122, 5167/5168-5169/5170, 5175/5176, 5253/5254, 5281/5282-5287/5288
Löggjafarþing114Umræður275/276, 313/314, 329/330, 365/366, 421/422, 519/520
Löggjafarþing115Þingskjöl1294-1295, 1429, 1710, 1841-1842, 2121-2123, 2329, 2339-2341, 2385, 2793-2794, 3241, 3371, 3439, 3996, 4427-4429, 4494, 4560, 4563, 4662, 4885, 5185, 5198, 5274, 5899
Löggjafarþing115Umræður37/38-43/44, 53/54, 87/88, 175/176, 247/248, 357/358, 365/366, 373/374, 377/378, 425/426-427/428, 435/436-437/438, 467/468, 471/472, 485/486, 493/494, 591/592, 701/702, 825/826-831/832, 835/836, 873/874, 879/880, 883/884, 887/888, 893/894, 899/900, 941/942, 1053/1054, 1069/1070-1071/1072, 1077/1078, 1085/1086-1089/1090, 1151/1152-1153/1154, 1157/1158, 1201/1202-1203/1204, 1207/1208-1211/1212, 1221/1222-1223/1224, 1227/1228, 1231/1232, 1285/1286, 1423/1424-1425/1426, 1437/1438, 1457/1458-1463/1464, 1475/1476-1477/1478, 1483/1484, 1487/1488-1489/1490, 1493/1494, 1499/1500, 1503/1504, 1507/1508, 1619/1620, 1759/1760, 1771/1772, 1775/1776-1777/1778, 1781/1782-1783/1784, 1789/1790, 1801/1802-1803/1804, 1817/1818, 1875/1876-1877/1878, 1899/1900-1901/1902, 1943/1944, 1947/1948-1951/1952, 1955/1956-1957/1958, 1987/1988, 1991/1992-1993/1994, 1997/1998-2003/2004, 2007/2008-2011/2012, 2015/2016-2017/2018, 2021/2022, 2025/2026-2037/2038, 2099/2100, 2263/2264, 2313/2314, 2321/2322, 2325/2326, 2373/2374, 2467/2468, 2575/2576-2579/2580, 2583/2584, 2593/2594, 2597/2598, 2639/2640, 2653/2654, 2689/2690, 2699/2700, 2727/2728-2729/2730, 2789/2790, 2921/2922, 3111/3112, 3313/3314, 3335/3336, 3347/3348, 3431/3432, 3503/3504-3507/3508, 3525/3526, 3591/3592, 3601/3602, 3625/3626, 3631/3632, 3719/3720, 3725/3726, 3737/3738, 3879/3880, 3885/3886, 3905/3906, 3963/3964-3965/3966, 3975/3976-3977/3978, 3983/3984, 3993/3994, 4001/4002, 4011/4012-4021/4022, 4033/4034, 4037/4038-4043/4044, 4047/4048-4049/4050, 4071/4072, 4077/4078-4083/4084, 4089/4090-4091/4092, 4101/4102-4105/4106, 4183/4184, 4195/4196, 4199/4200, 4249/4250, 4285/4286, 4293/4294, 4381/4382, 4389/4390, 4513/4514, 4629/4630-4639/4640, 4647/4648-4649/4650, 4661/4662-4671/4672, 4675/4676, 4839/4840, 4973/4974, 5001/5002, 5151/5152, 5163/5164-5167/5168, 5173/5174, 5185/5186-5187/5188, 5241/5242, 5293/5294, 5349/5350, 5441/5442, 5449/5450, 5503/5504, 5511/5512, 5539/5540, 5583/5584, 5657/5658-5659/5660, 5687/5688, 5707/5708, 5721/5722, 5821/5822, 5849/5850, 5853/5854, 5925/5926, 5955/5956, 5973/5974, 5989/5990, 6037/6038, 6045/6046, 6155/6156, 6183/6184, 6189/6190, 6193/6194, 6247/6248, 6253/6254-6255/6256, 6317/6318, 6367/6368, 6373/6374, 6523/6524, 6593/6594, 6615/6616, 7007/7008-7011/7012, 7167/7168-7169/7170, 7291/7292, 7389/7390, 7395/7396, 7899/7900, 8049/8050, 8221/8222, 8225/8226, 8335/8336, 8527/8528, 8621/8622, 8723/8724, 8733/8734, 8749/8750, 8769/8770, 8803/8804, 9037/9038, 9043/9044-9051/9052, 9055/9056, 9089/9090, 9097/9098, 9167/9168, 9183/9184, 9213/9214, 9217/9218, 9457/9458, 9563/9564, 9617/9618
Löggjafarþing116Þingskjöl201, 547, 549-550, 552, 555-557, 561-562, 564, 570, 909-912, 993, 1803, 2110, 2243, 2294, 2338, 3097-3098, 3393, 3448, 3693, 4202, 4204, 4211, 4392, 4611, 4618, 4702, 4807, 4839, 5089, 5132, 5741, 6154, 6208, 6305
Löggjafarþing116Umræður175/176, 773/774, 833/834, 1151/1152, 1155/1156, 1161/1162-1163/1164, 1171/1172, 1175/1176, 1207/1208-1209/1210, 1237/1238, 1271/1272, 1547/1548, 1581/1582, 1641/1642, 1649/1650, 1765/1766, 1779/1780, 1793/1794-1797/1798, 1865/1866, 1947/1948, 1963/1964, 2055/2056, 2075/2076, 2199/2200, 2463/2464-2465/2466, 2601/2602, 2625/2626, 2635/2636, 2651/2652, 2655/2656, 2667/2668, 2673/2674, 2749/2750, 3127/3128, 3675/3676, 3697/3698, 3945/3946, 4047/4048, 4131/4132, 4173/4174, 4585/4586, 4691/4692, 4783/4784, 4937/4938, 4951/4952, 5037/5038-5041/5042, 5081/5082, 5085/5086, 5101/5102, 5105/5106, 5109/5110, 5977/5978, 6075/6076, 6109/6110, 6167/6168, 6209/6210, 6227/6228, 6413/6414, 6425/6426, 6449/6450, 6453/6454, 6493/6494, 6499/6500, 6567/6568, 6573/6574-6575/6576, 6579/6580-6581/6582, 6585/6586, 6589/6590, 6603/6604, 6823/6824, 6927/6928, 6965/6966, 7029/7030-7031/7032, 7309/7310, 7417/7418, 7443/7444, 7475/7476, 7709/7710, 7829/7830, 8089/8090, 8139/8140, 8379/8380, 8499/8500, 8505/8506-8507/8508, 8663/8664, 8683/8684, 8753/8754, 8775/8776, 9057/9058, 9271/9272-9273/9274, 9371/9372, 9409/9410-9411/9412, 9421/9422, 9427/9428-9429/9430, 9441/9442, 9445/9446-9447/9448, 9759/9760, 9963/9964, 10233/10234, 10251/10252, 10303/10304, 10333/10334, 10371/10372, 10423/10424
Löggjafarþing117Þingskjöl534, 747, 996, 1160, 1295, 1348, 1480, 1483, 1485, 1565, 1580, 1657-1658, 2253, 2260, 2485, 2762-2763, 3222, 3246-3247, 3263, 3270, 3686, 3982-3983, 4006, 4027, 4034, 4036, 4232, 4561, 5147-5148, 5150
Löggjafarþing117Umræður187/188, 285/286, 347/348, 375/376, 409/410, 677/678, 805/806, 821/822, 827/828-829/830, 901/902, 947/948, 1189/1190-1191/1192, 1199/1200, 1243/1244-1245/1246, 1259/1260, 1297/1298, 1343/1344, 1383/1384, 1427/1428, 1441/1442, 1637/1638, 1749/1750, 1847/1848-1851/1852, 1857/1858-1859/1860, 1877/1878, 1881/1882, 1895/1896, 1905/1906, 1939/1940, 1965/1966, 2019/2020-2021/2022, 2089/2090, 2171/2172, 2513/2514-2515/2516, 2535/2536-2537/2538, 2569/2570, 2577/2578, 2589/2590, 2821/2822-2823/2824, 2841/2842, 2949/2950, 3091/3092, 3207/3208, 3251/3252, 3265/3266, 3599/3600, 3611/3612, 3641/3642, 3753/3754, 3769/3770, 4189/4190, 4289/4290, 4323/4324, 4343/4344, 4351/4352-4353/4354, 4375/4376, 4379/4380-4387/4388, 4391/4392, 4403/4404-4407/4408, 4429/4430-4431/4432, 4439/4440, 4449/4450, 4453/4454, 4457/4458, 4465/4466, 4475/4476-4479/4480, 4537/4538-4539/4540, 4545/4546, 4565/4566, 4579/4580, 4589/4590-4591/4592, 4601/4602-4603/4604, 4683/4684, 4855/4856, 4923/4924, 4927/4928, 4965/4966, 4979/4980, 4995/4996, 4999/5000, 5049/5050, 5183/5184, 5189/5190, 5199/5200, 5403/5404, 5869/5870, 5875/5876-5881/5882, 5891/5892-5895/5896, 5901/5902, 5913/5914-5919/5920, 5923/5924-5931/5932, 5951/5952-5955/5956, 5963/5964-5965/5966, 5971/5972, 5975/5976-5979/5980, 5987/5988, 5993/5994, 6001/6002, 6017/6018, 6119/6120-6121/6122, 6147/6148, 6181/6182, 6301/6302, 6367/6368, 6595/6596, 6643/6644, 6717/6718, 6797/6798, 6861/6862-6863/6864, 6899/6900, 7003/7004, 7163/7164, 7243/7244, 7269/7270, 7319/7320-7321/7322, 7331/7332, 7375/7376, 7403/7404, 7419/7420, 7433/7434, 7443/7444-7451/7452, 7541/7542, 7631/7632, 7651/7652, 7657/7658-7659/7660, 7685/7686, 7697/7698, 7737/7738, 7747/7748, 7759/7760, 7763/7764, 7767/7768-7769/7770, 7805/7806, 7815/7816, 7821/7822, 7841/7842, 7859/7860, 7899/7900, 7985/7986-7993/7994, 8055/8056, 8125/8126-8127/8128, 8247/8248, 8409/8410, 8437/8438, 8443/8444, 8447/8448, 8469/8470, 8527/8528, 8531/8532, 8651/8652, 8655/8656-8657/8658, 8663/8664, 8697/8698-8713/8714, 8717/8718-8719/8720, 8723/8724-8725/8726, 8729/8730, 8823/8824, 8869/8870
Löggjafarþing118Þingskjöl608, 1147, 1188, 1209, 1217-1218, 1220, 1246, 1921-1922, 2049-2050, 2993, 3086, 3105, 3844, 4055, 4057, 4108, 4333, 4440
Löggjafarþing118Umræður35/36, 87/88, 343/344, 373/374, 383/384, 401/402, 421/422, 695/696, 721/722, 725/726, 987/988, 1023/1024, 1047/1048, 1139/1140-1141/1142, 1163/1164, 1179/1180, 1309/1310, 1315/1316, 1359/1360, 1371/1372, 1379/1380, 1401/1402-1405/1406, 1421/1422, 1459/1460, 1515/1516, 1521/1522-1523/1524, 1529/1530-1531/1532, 1551/1552, 1561/1562, 1569/1570, 1613/1614, 1647/1648, 1963/1964, 2073/2074, 2145/2146, 2183/2184, 2187/2188, 2197/2198, 2219/2220-2223/2224, 2335/2336, 2341/2342-2345/2346, 2351/2352, 2635/2636, 2873/2874, 3027/3028, 3329/3330, 3501/3502, 3553/3554, 3807/3808, 3817/3818, 4077/4078-4085/4086, 4127/4128-4131/4132, 4137/4138, 4269/4270, 4273/4274, 4283/4284, 4287/4288-4289/4290, 4577/4578, 4761/4762, 4807/4808, 4855/4856, 4859/4860, 5019/5020, 5071/5072, 5269/5270, 5363/5364, 5381/5382-5383/5384, 5433/5434, 5495/5496, 5647/5648, 5681/5682, 5703/5704, 5721/5722, 5773/5774
Löggjafarþing119Þingskjöl116, 496, 500-501, 560, 565, 601, 642, 691
Löggjafarþing119Umræður195/196, 213/214, 437/438, 465/466, 475/476-477/478, 489/490, 499/500-503/504, 509/510, 513/514-515/516, 547/548-549/550, 563/564, 573/574, 617/618, 657/658, 665/666-667/668, 685/686, 697/698, 765/766, 869/870-871/872, 967/968, 973/974-985/986, 1119/1120, 1141/1142, 1153/1154, 1181/1182
Löggjafarþing120Þingskjöl507-508, 829, 836, 859-862, 1257, 1457, 2367-2368, 2952, 3262, 3278, 3483, 3835, 4142, 4309, 4378, 4454-4455, 4486, 4655
Löggjafarþing120Umræður51/52, 67/68, 169/170, 243/244, 455/456, 555/556, 563/564, 567/568, 577/578, 601/602, 811/812-813/814, 891/892-893/894, 923/924, 931/932, 1029/1030, 1185/1186, 1231/1232, 1367/1368, 1541/1542, 1755/1756, 1775/1776, 1783/1784, 1787/1788-1789/1790, 1805/1806, 1939/1940, 2105/2106-2107/2108, 2115/2116, 2119/2120, 2259/2260, 2381/2382-2385/2386, 2433/2434-2435/2436, 2675/2676, 2801/2802, 2837/2838, 3137/3138, 3173/3174, 3183/3184-3185/3186, 3199/3200-3201/3202, 3473/3474, 3953/3954-3955/3956, 3963/3964, 3975/3976, 4507/4508, 4689/4690, 4707/4708, 4713/4714, 4801/4802, 4805/4806, 5049/5050, 5155/5156, 5379/5380, 5577/5578, 5649/5650, 5689/5690, 5711/5712, 5719/5720, 5857/5858, 6421/6422-6423/6424, 6505/6506, 6515/6516-6519/6520, 6627/6628, 6757/6758, 6769/6770-6771/6772, 6795/6796, 6805/6806, 6961/6962-6963/6964, 6999/7000, 7029/7030, 7033/7034, 7287/7288, 7321/7322, 7401/7402, 7721/7722
Löggjafarþing121Þingskjöl734, 1796, 1861, 1984, 2040, 2226, 2580, 2856, 3086, 3107, 3239, 3488, 3978, 4443, 4620, 4630, 4876, 4906, 5140, 5368
Löggjafarþing121Umræður61/62, 73/74, 117/118, 163/164, 199/200, 261/262, 265/266, 383/384, 391/392, 553/554-555/556, 563/564, 629/630, 637/638, 781/782, 817/818, 821/822-823/824, 847/848, 869/870, 883/884, 901/902, 907/908, 913/914, 921/922-923/924, 927/928, 939/940, 943/944, 1003/1004, 1081/1082, 1087/1088-1089/1090, 1139/1140, 1143/1144, 1341/1342, 1379/1380, 1509/1510, 1515/1516, 1559/1560, 1615/1616, 1629/1630, 1635/1636, 1641/1642, 1791/1792, 1835/1836, 1893/1894, 1999/2000, 2125/2126, 2187/2188, 2205/2206, 2243/2244, 2295/2296, 2315/2316-2319/2320, 2367/2368, 2435/2436-2437/2438, 2593/2594, 2625/2626, 2629/2630, 2663/2664, 2723/2724, 2835/2836, 2855/2856, 2947/2948, 3055/3056, 3083/3084-3085/3086, 3157/3158, 3237/3238, 3329/3330, 3471/3472, 3529/3530-3531/3532, 3629/3630, 3761/3762, 3797/3798-3799/3800, 3861/3862, 4001/4002, 4051/4052, 4061/4062-4063/4064, 4069/4070, 4077/4078, 4095/4096, 4149/4150, 4219/4220, 4371/4372, 4381/4382, 4407/4408, 4821/4822, 4871/4872, 4945/4946, 4955/4956, 5295/5296, 5623/5624-5625/5626, 5629/5630, 5851/5852-5853/5854, 5857/5858, 5901/5902, 5963/5964, 5967/5968, 6005/6006, 6139/6140, 6173/6174-6175/6176, 6435/6436, 6455/6456, 6583/6584, 6637/6638, 6685/6686-6689/6690, 6703/6704-6709/6710
Löggjafarþing122Þingskjöl378, 776-778, 834, 889, 1067, 1730, 1741, 1759-1761, 1800, 1831, 1836, 1838, 1841, 2035, 2037, 2590, 2670, 2801, 2859, 3014, 3019, 3110, 3127, 3197, 3370, 3903, 4164, 4208, 4272, 4274, 4278, 4504, 4683, 4688, 4986, 4989, 4994, 5002-5003, 5007, 5011, 5013-5014, 5016, 5023, 5026, 5035-5036, 5041, 5044-5045, 5057-5059, 5061, 5067, 5090, 5191, 5203, 5219, 5223, 5679, 5682, 5689, 5868
Löggjafarþing122Umræður25/26, 59/60, 189/190, 211/212, 293/294, 315/316, 339/340, 387/388, 501/502, 557/558, 569/570-571/572, 581/582-585/586, 589/590, 641/642, 867/868, 905/906, 917/918-919/920, 1127/1128, 1133/1134-1137/1138, 1147/1148, 1151/1152, 1173/1174, 1177/1178, 1197/1198, 1201/1202-1203/1204, 1379/1380, 1389/1390, 1445/1446, 1461/1462, 1479/1480, 1483/1484-1485/1486, 1489/1490-1493/1494, 1509/1510, 1549/1550-1551/1552, 1711/1712, 1961/1962, 2013/2014, 2345/2346, 2363/2364-2365/2366, 2675/2676, 2915/2916, 3001/3002, 3023/3024, 3045/3046-3047/3048, 3055/3056, 3069/3070, 3073/3074, 3159/3160, 3181/3182-3183/3184, 3197/3198, 3223/3224, 3425/3426, 3511/3512, 3519/3520, 3547/3548, 3829/3830, 3835/3836, 3855/3856, 3869/3870-3871/3872, 4085/4086, 4097/4098, 4101/4102-4103/4104, 4127/4128, 4181/4182, 4187/4188, 4191/4192, 4955/4956, 5015/5016, 5019/5020, 5027/5028, 5035/5036, 5233/5234, 5313/5314, 5389/5390, 5573/5574, 5645/5646, 5693/5694-5695/5696, 5757/5758, 5921/5922, 6061/6062, 6197/6198-6199/6200, 6209/6210, 6223/6224, 6263/6264, 6279/6280, 6283/6284-6285/6286, 6289/6290-6295/6296, 6309/6310, 6323/6324, 6329/6330-6331/6332, 6337/6338, 6459/6460, 6467/6468, 6753/6754, 7131/7132, 7137/7138, 7479/7480-7481/7482, 7485/7486, 7697/7698, 7701/7702-7705/7706, 7711/7712, 7803/7804, 7969/7970, 8183/8184
Löggjafarþing123Þingskjöl575-577, 622, 1025, 1103, 1257, 1716, 1718, 1723, 2035, 2188, 2239, 2456, 2750-2751, 2754, 2758, 2805, 2945, 2975, 3346, 3348, 3353, 3355, 3503, 3550, 3705, 3707, 3710, 3792, 3796, 3833-3834, 4047, 4052, 4091, 4135, 4450, 4510-4511, 4756, 4767, 4771, 4805, 4810, 4812
Löggjafarþing123Umræður41/42, 63/64, 135/136, 227/228-229/230, 579/580, 621/622, 685/686-687/688, 721/722-723/724, 855/856, 891/892, 913/914, 1047/1048, 1147/1148-1149/1150, 1159/1160-1163/1164, 1175/1176, 1181/1182-1187/1188, 1191/1192, 1197/1198, 1201/1202, 1215/1216-1219/1220, 1231/1232-1233/1234, 1295/1296-1297/1298, 1327/1328, 1347/1348, 1357/1358, 1401/1402, 2081/2082, 2097/2098, 2561/2562-2563/2564, 2569/2570, 2587/2588-2589/2590, 2597/2598, 2603/2604, 2623/2624-2625/2626, 2631/2632, 2643/2644, 2649/2650, 2659/2660, 2665/2666, 2679/2680, 2817/2818, 2921/2922, 2925/2926-2927/2928, 2931/2932, 2937/2938, 2943/2944-2945/2946, 2951/2952-2953/2954, 2963/2964-2965/2966, 2985/2986-2987/2988, 2993/2994, 2999/3000, 3007/3008-3009/3010, 3027/3028-3029/3030, 3059/3060, 3067/3068, 3137/3138, 3163/3164, 3287/3288-3289/3290, 3355/3356, 3439/3440, 3497/3498, 3587/3588-3589/3590, 3605/3606-3607/3608, 3623/3624, 3631/3632, 3645/3646-3651/3652, 3733/3734, 3773/3774, 3797/3798, 3809/3810, 3823/3824, 3957/3958, 4129/4130, 4177/4178, 4185/4186-4187/4188, 4191/4192, 4195/4196, 4205/4206-4209/4210, 4217/4218, 4223/4224-4227/4228, 4409/4410, 4417/4418, 4425/4426, 4435/4436, 4563/4564, 4575/4576, 4733/4734, 4813/4814, 4881/4882
Löggjafarþing124Þingskjöl33
Löggjafarþing124Umræður17/18, 27/28, 39/40, 63/64, 67/68, 89/90, 151/152, 159/160-163/164, 207/208, 229/230, 285/286
Löggjafarþing125Þingskjöl540-541, 627, 1202-1205, 1215-1217, 1245, 1248, 1259-1260, 1271, 1321, 1602, 1688, 1690, 1702, 1710, 1712, 1717, 1725-1726, 1731, 1737, 1777, 1796-1797, 2312-2314, 2405, 2866, 3429-3430, 3465, 3473-3474, 3558, 3629, 3637, 3911, 4247-4248, 4255, 4620, 4628, 4631, 4633-4634, 4657, 4799, 5100, 5395, 5450, 6037, 6452
Löggjafarþing125Umræður25/26, 39/40, 45/46, 79/80, 83/84, 89/90, 145/146, 199/200, 249/250-251/252, 279/280, 305/306, 319/320, 355/356, 381/382-383/384, 401/402-405/406, 415/416-417/418, 593/594-597/598, 601/602, 605/606-607/608, 611/612, 617/618, 747/748, 885/886, 979/980, 1095/1096, 1163/1164, 1201/1202, 1229/1230, 1259/1260, 1297/1298, 1311/1312, 1315/1316, 1331/1332, 1335/1336, 1339/1340, 1409/1410, 1487/1488, 1493/1494-1495/1496, 1499/1500, 1555/1556, 1639/1640, 1643/1644-1649/1650, 1687/1688, 1733/1734-1735/1736, 1745/1746, 1841/1842, 1859/1860, 2077/2078, 2085/2086, 2093/2094, 2117/2118, 2131/2132, 2155/2156, 2309/2310, 2325/2326, 2345/2346, 2417/2418, 2435/2436, 2733/2734, 2909/2910, 2929/2930, 3013/3014, 3095/3096, 3135/3136, 3149/3150, 3313/3314, 3317/3318-3319/3320, 3325/3326-3329/3330, 3341/3342-3343/3344, 3383/3384, 3397/3398-3399/3400, 3403/3404-3405/3406, 3417/3418-3419/3420, 3453/3454-3459/3460, 3463/3464, 3467/3468, 3475/3476, 3599/3600, 3687/3688-3693/3694, 3839/3840-3841/3842, 3861/3862, 3877/3878, 3993/3994, 3999/4000, 4011/4012, 4053/4054-4055/4056, 4063/4064, 4141/4142, 4249/4250-4251/4252, 4283/4284, 4317/4318, 4385/4386, 4485/4486, 4505/4506-4517/4518, 4521/4522-4529/4530, 4533/4534, 4665/4666, 4693/4694, 4701/4702, 4737/4738, 4841/4842-4843/4844, 4857/4858, 4863/4864, 4981/4982, 5015/5016-5017/5018, 5187/5188, 5531/5532, 5539/5540, 5563/5564, 5573/5574, 5581/5582, 5773/5774, 5781/5782, 5787/5788, 5807/5808, 5837/5838-5841/5842, 5857/5858, 5895/5896-5897/5898, 5909/5910, 6063/6064, 6171/6172, 6221/6222, 6465/6466, 6575/6576, 6587/6588, 6647/6648, 6799/6800, 6881/6882-6883/6884, 6889/6890, 6907/6908, 6911/6912, 6949/6950
Löggjafarþing126Þingskjöl471, 645-647, 929, 971, 1025, 1092, 1133, 1137, 1363-1364, 1381, 1562, 1679, 1750, 1923, 2120, 2314, 2648, 3123, 3434, 3492, 3718, 4125-4126, 4836, 4962, 5048, 5063, 5139-5141, 5283, 5412, 5507, 5720, 5733
Löggjafarþing126Umræður7/8, 27/28, 43/44, 71/72-73/74, 81/82, 481/482-487/488, 565/566, 707/708-709/710, 719/720, 827/828, 947/948, 1027/1028, 1127/1128, 1167/1168-1169/1170, 1177/1178, 1185/1186, 1235/1236, 1505/1506, 1565/1566, 1667/1668, 1671/1672, 1763/1764-1765/1766, 1859/1860, 1883/1884-1885/1886, 1893/1894, 2033/2034, 2051/2052-2053/2054, 2087/2088-2089/2090, 2273/2274, 2415/2416, 2465/2466, 2513/2514, 2581/2582, 2653/2654, 2863/2864, 2949/2950, 3749/3750, 3831/3832, 3837/3838, 3841/3842-3843/3844, 3909/3910, 3919/3920, 3953/3954-3959/3960, 4021/4022, 4025/4026, 4035/4036, 4125/4126, 4353/4354, 4357/4358, 4363/4364-4367/4368, 4371/4372, 4405/4406, 4415/4416, 4427/4428, 4431/4432, 4447/4448-4449/4450, 4495/4496, 4605/4606, 4713/4714, 4731/4732, 4771/4772, 4777/4778, 4823/4824, 4851/4852, 4861/4862, 5005/5006-5007/5008, 5011/5012-5013/5014, 5017/5018, 5087/5088, 5185/5186, 5189/5190, 5331/5332, 5417/5418-5421/5422, 5451/5452-5453/5454, 5465/5466, 5749/5750, 5773/5774-5775/5776, 5809/5810, 5861/5862, 6035/6036, 6071/6072, 6195/6196, 6253/6254, 6257/6258, 6263/6264, 6301/6302, 6317/6318-6323/6324, 6525/6526, 6561/6562, 6767/6768, 6773/6774, 6805/6806, 6895/6896, 6927/6928-6929/6930, 6949/6950, 6979/6980, 7237/7238, 7273/7274-7275/7276, 7323/7324
Löggjafarþing127Þingskjöl449, 570, 576, 604, 625, 644, 722-723, 1135-1136, 1139, 1156, 1227, 1515, 1517, 1638, 1725, 2218-2219, 2709, 2730, 2753-2754, 2935-2938, 3123-3127, 3284-3285, 3291-3292, 3584-3586, 3662-3666, 3668-3671, 3674-3676, 3679-3682, 3686-3687, 3689-3694, 3854-3855, 3861-3862, 3866-3867, 4074-4075, 4249-4250, 4274-4275, 4452-4453, 5018-5019, 5457-5458, 5519-5520, 5571-5575, 5707-5708, 5772-5775, 5879-5880, 5883-5885, 5989-5990, 6016-6018, 6057-6058, 6183-6184, 6188-6189
Löggjafarþing127Umræður43/44, 149/150, 191/192, 203/204, 209/210-211/212, 221/222, 267/268, 427/428, 439/440-441/442, 453/454, 459/460, 469/470, 473/474, 485/486, 489/490-491/492, 497/498-501/502, 505/506-513/514, 519/520, 529/530, 549/550-551/552, 643/644, 659/660, 759/760, 789/790-799/800, 891/892, 899/900, 903/904-905/906, 911/912, 929/930-931/932, 951/952, 955/956, 969/970, 975/976-979/980, 985/986-987/988, 1019/1020-1021/1022, 1089/1090, 1191/1192-1193/1194, 1277/1278, 1319/1320-1321/1322, 1387/1388, 1399/1400, 1527/1528, 1687/1688, 1799/1800, 1883/1884, 1907/1908, 2013/2014, 2035/2036-2037/2038, 2043/2044-2045/2046, 2119/2120, 2201/2202, 2289/2290, 2399/2400, 2451/2452, 2517/2518, 2521/2522-2523/2524, 2527/2528, 2597/2598-2599/2600, 2603/2604-2609/2610, 2613/2614, 2623/2624, 2631/2632-2633/2634, 2639/2640, 2661/2662-2665/2666, 2669/2670, 2675/2676, 2681/2682, 2687/2688, 2695/2696-2697/2698, 2701/2702, 2705/2706-2707/2708, 2743/2744, 2869/2870, 2927/2928, 2937/2938, 3111/3112, 3119/3120, 3143/3144, 3171/3172, 3177/3178, 3187/3188, 3191/3192, 3213/3214, 3239/3240, 3361/3362, 3381/3382, 3459/3460-3461/3462, 3465/3466, 3471/3472, 3477/3478, 3555/3556, 3621/3622, 3635/3636, 3735/3736-3741/3742, 3745/3746, 3749/3750-3753/3754, 3763/3764-3765/3766, 3809/3810, 3875/3876-3877/3878, 4007/4008, 4219/4220, 4261/4262-4263/4264, 4267/4268, 4279/4280-4283/4284, 4287/4288, 4299/4300, 4307/4308, 4313/4314-4317/4318, 4323/4324, 4327/4328, 4331/4332-4333/4334, 4339/4340-4341/4342, 4349/4350, 4353/4354-4357/4358, 4363/4364, 4517/4518, 4523/4524, 4531/4532-4533/4534, 4537/4538-4539/4540, 4545/4546, 4551/4552, 4559/4560, 4563/4564, 4567/4568-4569/4570, 4581/4582-4583/4584, 4615/4616, 4619/4620-4621/4622, 4625/4626, 4639/4640-4643/4644, 4667/4668-4669/4670, 4675/4676, 4747/4748, 4957/4958, 5089/5090, 5113/5114, 5121/5122, 5127/5128, 5133/5134, 5149/5150, 5157/5158, 5175/5176, 5179/5180, 5405/5406, 5411/5412, 5441/5442, 5445/5446, 5481/5482, 5531/5532, 5537/5538, 5557/5558, 5629/5630, 5677/5678, 5715/5716, 5911/5912, 5915/5916, 5919/5920, 6045/6046, 6057/6058, 6091/6092, 6169/6170, 6233/6234, 6237/6238-6243/6244, 6249/6250-6251/6252, 6381/6382, 6385/6386, 6399/6400, 6453/6454, 6903/6904-6905/6906, 6921/6922-6925/6926, 6931/6932-6933/6934, 6943/6944, 6951/6952, 6959/6960-6963/6964, 7001/7002-7003/7004, 7025/7026, 7131/7132, 7135/7136, 7273/7274, 7405/7406-7407/7408, 7463/7464, 7471/7472-7473/7474, 7483/7484-7485/7486, 7489/7490, 7509/7510, 7579/7580, 7629/7630, 7637/7638, 7649/7650, 7653/7654-7655/7656, 7667/7668, 7687/7688-7693/7694, 7697/7698-7699/7700, 7703/7704, 7715/7716-7717/7718, 7749/7750, 7771/7772, 7839/7840, 7849/7850, 7879/7880, 7895/7896-7899/7900, 7909/7910-7911/7912, 7917/7918, 7921/7922, 7925/7926-7927/7928
Löggjafarþing128Þingskjöl518, 522, 537, 541, 545, 547, 549, 551, 564-565, 568-569, 579, 583, 587, 591, 595, 610, 614, 643, 647, 660, 662, 664, 666, 777, 781, 1235, 1239, 1249, 1253, 1309, 1313, 1851-1853, 1870-1873, 2042-2043, 2090-2091, 2105-2106, 2503-2504, 2535-2536, 2736-2737, 3033-3034, 3124-3125, 3129-3130, 3137-3138, 3389, 3391, 3394-3395, 3397, 3416, 3418, 3422, 3430-3431, 3433-3434, 3439, 3442, 3444-3446, 3463, 3486-3487, 3752, 3978-3979, 4360, 4370-4371, 4594, 4610, 4621, 4701, 4703, 4715-4716, 4945, 5107, 5259, 5471, 5751, 5863, 6019-6020
Löggjafarþing128Umræður27/28, 33/34, 211/212, 221/222, 233/234-235/236, 321/322, 421/422, 439/440, 443/444, 571/572, 581/582, 671/672-677/678, 681/682-683/684, 687/688-693/694, 703/704-707/708, 711/712-713/714, 725/726-727/728, 731/732, 739/740, 765/766, 771/772, 795/796-801/802, 847/848, 851/852, 865/866, 875/876, 901/902-905/906, 919/920, 983/984, 1005/1006, 1009/1010, 1013/1014, 1077/1078, 1113/1114-1115/1116, 1127/1128, 1149/1150, 1431/1432-1433/1434, 1471/1472, 1479/1480, 1597/1598, 1667/1668-1671/1672, 1685/1686, 1781/1782, 1825/1826-1827/1828, 1895/1896, 1987/1988, 2097/2098, 2139/2140, 2157/2158-2159/2160, 2163/2164, 2193/2194, 2269/2270, 2287/2288-2291/2292, 2315/2316, 2347/2348-2349/2350, 2525/2526-2529/2530, 2661/2662, 2669/2670, 2675/2676, 2687/2688, 2691/2692, 2703/2704, 2859/2860, 2879/2880-2887/2888, 2909/2910-2911/2912, 2947/2948-2949/2950, 2953/2954, 3001/3002, 3017/3018-3019/3020, 3107/3108, 3257/3258, 3273/3274, 3281/3282-3283/3284, 3369/3370-3371/3372, 3463/3464-3465/3466, 3531/3532, 3555/3556, 3569/3570-3571/3572, 3645/3646, 3651/3652, 3665/3666, 3697/3698-3703/3704, 3709/3710, 3715/3716, 3861/3862, 3897/3898, 3901/3902, 3991/3992, 4075/4076, 4111/4112-4115/4116, 4121/4122, 4233/4234-4235/4236, 4239/4240, 4249/4250, 4313/4314-4315/4316, 4319/4320-4321/4322, 4359/4360, 4387/4388, 4391/4392, 4507/4508, 4705/4706-4707/4708, 4727/4728-4729/4730, 4733/4734, 4737/4738-4739/4740, 4745/4746, 4749/4750, 4753/4754-4755/4756
Löggjafarþing129Umræður3/4, 55/56, 95/96
Löggjafarþing130Þingskjöl557, 584-585, 619-620, 788-789, 1971, 2195, 2224, 2465, 2480, 2508-2511, 2742-2743, 2746, 2748, 2750, 2968-2969, 3057-3061, 3063-3064, 3242, 3247, 3249, 3252-3253, 3260-3261, 3263-3264, 3268, 3763, 4460, 5611, 5846, 6015, 6625, 7098
Löggjafarþing130Umræður223/224, 259/260-261/262, 267/268, 361/362, 433/434-441/442, 451/452-455/456, 509/510, 581/582, 585/586-587/588, 641/642, 745/746, 797/798, 843/844-845/846, 855/856, 859/860, 949/950, 959/960, 977/978, 1011/1012, 1017/1018-1021/1022, 1061/1062-1063/1064, 1353/1354, 1371/1372, 1475/1476, 1505/1506, 1559/1560, 1663/1664, 1715/1716-1717/1718, 1755/1756, 1809/1810, 1873/1874, 1881/1882, 1905/1906, 1935/1936, 1999/2000, 2005/2006-2007/2008, 2069/2070, 2117/2118, 2225/2226, 2263/2264-2267/2268, 2281/2282-2285/2286, 2319/2320, 2355/2356, 2361/2362, 2423/2424, 2519/2520, 2615/2616-2617/2618, 2621/2622-2623/2624, 2629/2630-2633/2634, 2639/2640-2641/2642, 2645/2646-2647/2648, 2651/2652, 2655/2656, 2663/2664, 2671/2672, 2681/2682-2689/2690, 2693/2694, 2699/2700-2703/2704, 2835/2836-2837/2838, 2841/2842-2845/2846, 2849/2850, 2861/2862, 2875/2876-2879/2880, 2883/2884-2887/2888, 2967/2968, 2983/2984, 2989/2990, 2995/2996, 3135/3136, 3147/3148-3151/3152, 3237/3238-3241/3242, 3297/3298, 3303/3304, 3339/3340, 3555/3556, 3579/3580, 3593/3594, 3617/3618, 3689/3690-3691/3692, 3731/3732, 3735/3736, 3817/3818, 3893/3894, 4057/4058, 4435/4436, 4459/4460-4461/4462, 4519/4520, 4617/4618, 4691/4692, 4789/4790, 4799/4800-4801/4802, 4917/4918-4919/4920, 4939/4940, 4943/4944, 4989/4990, 4993/4994, 5003/5004, 5007/5008-5011/5012, 5119/5120-5127/5128, 5353/5354-5355/5356, 5813/5814, 6325/6326, 6409/6410, 7133/7134, 7209/7210, 7213/7214, 7237/7238, 7249/7250, 7259/7260, 7263/7264, 7273/7274, 7353/7354-7355/7356, 7385/7386, 7683/7684-7685/7686, 7769/7770, 7775/7776, 7847/7848, 7873/7874, 8017/8018, 8037/8038, 8137/8138, 8297/8298, 8427/8428, 8431/8432, 8445/8446, 8451/8452, 8459/8460
Löggjafarþing131Þingskjöl566, 578-579, 967, 972-973, 975, 980, 983, 989, 1076, 1079, 1211, 1991, 2047, 3630, 3760, 3782, 4168, 4211, 4550-4551, 4733, 5112, 5171, 5173, 5209, 5512, 5918
Löggjafarþing131Umræður35/36, 133/134, 199/200, 203/204, 211/212, 333/334, 539/540, 549/550, 639/640-641/642, 645/646, 649/650, 659/660, 689/690-691/692, 717/718, 737/738-739/740, 743/744-745/746, 761/762, 773/774-775/776, 779/780-783/784, 787/788, 793/794, 881/882, 925/926, 945/946, 985/986, 1013/1014-1015/1016, 1019/1020, 1059/1060, 1091/1092, 1097/1098, 1145/1146, 1251/1252, 1517/1518, 1527/1528, 1599/1600, 1619/1620, 2021/2022-2025/2026, 2209/2210, 2607/2608, 2643/2644, 2647/2648-2649/2650, 2877/2878, 3433/3434, 3555/3556, 3567/3568, 3577/3578, 3667/3668-3669/3670, 3695/3696-3697/3698, 3715/3716, 3743/3744, 3813/3814, 3865/3866, 4051/4052, 4075/4076, 4093/4094, 4117/4118, 4121/4122-4123/4124, 4313/4314, 4479/4480, 4573/4574, 4605/4606, 4659/4660, 4677/4678, 4727/4728, 4751/4752, 4767/4768, 4771/4772, 4955/4956, 5223/5224, 5241/5242-5243/5244, 5317/5318, 5509/5510-5511/5512, 5515/5516-5517/5518, 5521/5522, 5571/5572, 5607/5608, 5613/5614, 5705/5706, 5765/5766-5769/5770, 5783/5784, 5881/5882-5883/5884, 5899/5900, 6063/6064, 6067/6068, 6109/6110-6111/6112, 6165/6166, 6189/6190, 6209/6210, 6285/6286, 6451/6452, 6577/6578, 6593/6594, 6597/6598, 6607/6608, 6611/6612, 6677/6678, 6687/6688, 6691/6692, 6709/6710, 6749/6750, 6755/6756, 6917/6918-6919/6920, 6927/6928, 6979/6980-6981/6982, 6985/6986, 6993/6994-6995/6996, 7017/7018, 7033/7034, 7285/7286-7287/7288, 7397/7398, 7411/7412, 7611/7612, 7925/7926, 7943/7944, 7951/7952, 7959/7960-7961/7962, 8131/8132
Löggjafarþing132Þingskjöl483, 512, 546, 580, 691, 713, 875, 1037, 1058, 1316-1317, 1542, 1544, 2090-2093, 2095-2097, 2100, 2104, 2121, 2131, 2136, 2140, 2142, 2146, 2200, 2202, 2205-2207, 2220, 2223-2224, 2366, 2372, 2375-2376, 2404, 2432, 2435, 2631, 2641, 2644, 2936, 2970, 2978, 3846, 4519, 4521, 5439, 5514-5516, 5650-5652
Löggjafarþing132Umræður23/24, 233/234, 433/434, 479/480, 537/538, 761/762, 833/834, 863/864, 869/870-871/872, 875/876, 1009/1010, 1059/1060, 1067/1068, 1095/1096, 1111/1112, 1129/1130, 1169/1170, 1207/1208-1211/1212, 1277/1278, 1293/1294, 1297/1298, 1427/1428, 1551/1552, 1961/1962, 2007/2008, 2075/2076, 2079/2080, 2109/2110, 2265/2266, 2293/2294, 2451/2452-2453/2454, 2495/2496, 2547/2548, 2555/2556, 2715/2716, 3151/3152, 3381/3382, 3411/3412-3413/3414, 3563/3564, 3577/3578, 3589/3590, 3595/3596-3597/3598, 3615/3616, 3693/3694, 3697/3698, 3745/3746, 3761/3762, 3899/3900, 4055/4056, 4067/4068-4071/4072, 4075/4076-4083/4084, 4105/4106, 4233/4234, 4301/4302-4305/4306, 4311/4312, 4315/4316-4317/4318, 4323/4324, 4335/4336-4337/4338, 4341/4342-4347/4348, 4353/4354, 4357/4358, 4363/4364-4365/4366, 4371/4372, 4375/4376, 4391/4392, 4395/4396, 4407/4408, 4411/4412-4413/4414, 4417/4418, 4421/4422, 4435/4436, 4441/4442-4443/4444, 4447/4448, 4453/4454-4455/4456, 4619/4620, 4623/4624, 4667/4668, 4673/4674, 4759/4760, 4767/4768, 4783/4784, 4787/4788, 4793/4794, 4883/4884, 4935/4936-4939/4940, 4943/4944, 5141/5142, 5145/5146, 5175/5176, 5287/5288-5289/5290, 5295/5296, 5487/5488, 5503/5504-5505/5506, 5517/5518, 5523/5524, 5655/5656, 6327/6328, 6359/6360, 6423/6424-6425/6426, 6511/6512, 6559/6560, 6585/6586, 6715/6716, 6785/6786, 6899/6900, 6905/6906-6909/6910, 6915/6916, 6923/6924, 6929/6930-6945/6946, 6949/6950, 7009/7010, 7211/7212, 7257/7258, 7343/7344, 7367/7368, 7381/7382, 7421/7422, 8065/8066, 8433/8434, 8505/8506-8507/8508, 8555/8556, 8733/8734, 8913/8914-8915/8916, 8919/8920
Löggjafarþing133Þingskjöl497, 607-608, 633, 726-727, 1012-1013, 1251, 1405-1408, 1417, 1734, 1774, 1831, 2242, 2480, 2901, 2911, 3641, 3643-3644, 3646-3647, 3681, 3792, 4269, 4296, 4635, 4688, 4695, 4716, 4743, 4750, 4758, 5123, 5200-5201, 5203-5212, 5216-5217, 5222, 5478, 5887, 5937, 6302-6306, 6393, 6919-6921, 7200
Löggjafarþing133Umræður41/42, 63/64-65/66, 125/126, 211/212, 299/300, 581/582, 971/972-973/974, 983/984, 1123/1124, 1129/1130-1131/1132, 1139/1140, 1183/1184, 1407/1408, 1533/1534, 1573/1574-1575/1576, 1585/1586, 1719/1720, 1999/2000-2001/2002, 2303/2304, 2383/2384, 2447/2448, 2593/2594, 2645/2646, 3925/3926, 4023/4024, 4357/4358, 4427/4428, 4435/4436-4437/4438, 4451/4452, 4461/4462-4465/4466, 4473/4474-4475/4476, 4479/4480-4499/4500, 4507/4508, 4549/4550-4551/4552, 4765/4766, 4835/4836, 4873/4874-4875/4876, 5021/5022, 5025/5026, 5085/5086, 5089/5090, 5101/5102-5103/5104, 5207/5208, 5231/5232, 5269/5270, 5287/5288, 5409/5410-5411/5412, 5629/5630, 5699/5700-5707/5708, 5787/5788-5789/5790, 5813/5814-5815/5816, 5873/5874, 6161/6162, 6273/6274, 6305/6306, 6309/6310, 6345/6346, 6355/6356, 6413/6414, 6479/6480, 6483/6484, 6513/6514, 6695/6696-6701/6702, 6707/6708-6723/6724, 6745/6746, 6769/6770
Löggjafarþing134Umræður57/58, 143/144-147/148, 423/424-427/428
Löggjafarþing135Þingskjöl487, 541, 594, 623, 901, 1032-1033, 1773, 2017, 2050, 2055, 2486, 3072, 3217, 3408, 4039, 4250, 4612, 4672, 5141, 5270, 6049, 6054-6055, 6058-6059, 6066-6070, 6076, 6081, 6088
Löggjafarþing135Umræður23/24, 43/44, 71/72, 75/76, 79/80-81/82, 85/86, 133/134, 227/228, 231/232, 267/268, 325/326, 361/362, 375/376, 379/380, 383/384-385/386, 433/434, 455/456, 463/464, 503/504, 543/544, 607/608, 651/652, 751/752, 773/774, 1043/1044, 1175/1176-1177/1178, 1193/1194, 1207/1208, 1213/1214, 1227/1228, 1237/1238-1241/1242, 1249/1250, 1253/1254, 1269/1270-1273/1274, 1323/1324, 1485/1486-1487/1488, 1689/1690, 1815/1816, 1853/1854, 1997/1998-2001/2002, 2019/2020, 2089/2090, 2117/2118, 2133/2134, 2139/2140, 2209/2210, 2229/2230, 2233/2234, 2297/2298, 2339/2340, 2459/2460, 2517/2518, 2597/2598-2599/2600, 2603/2604, 2705/2706, 2869/2870, 3153/3154, 3173/3174, 3321/3322-3323/3324, 3339/3340, 3345/3346-3347/3348, 3359/3360, 3363/3364, 3647/3648, 3763/3764, 3793/3794-3795/3796, 3799/3800, 3813/3814, 3879/3880-3881/3882, 3885/3886, 3949/3950, 3967/3968, 3985/3986-3987/3988, 4049/4050, 4055/4056, 4069/4070-4071/4072, 4087/4088-4091/4092, 4101/4102, 4105/4106-4107/4108, 4113/4114, 4149/4150-4151/4152, 4237/4238, 4423/4424, 4437/4438, 4443/4444, 4459/4460, 4477/4478-4479/4480, 4503/4504, 4591/4592, 4595/4596, 4721/4722, 4751/4752, 4755/4756, 4777/4778-4779/4780, 4941/4942, 4961/4962, 4985/4986, 4989/4990, 5255/5256, 5541/5542, 5739/5740, 6177/6178, 6327/6328, 6443/6444, 6465/6466, 6483/6484, 6503/6504, 6613/6614, 6705/6706, 6823/6824-6827/6828, 6833/6834, 7269/7270, 7319/7320, 7427/7428, 7497/7498, 7519/7520, 7533/7534, 7557/7558-7559/7560, 7569/7570-7571/7572, 8001/8002, 8387/8388-8389/8390, 8405/8406, 8683/8684
Löggjafarþing136Þingskjöl472, 593, 611, 641, 806, 2975, 3791, 3912, 3915, 4104-4105, 4158, 4289
Löggjafarþing136Umræður21/22, 189/190, 251/252, 273/274, 427/428, 445/446, 499/500-501/502, 703/704-705/706, 1335/1336, 2187/2188, 2333/2334-2335/2336, 2507/2508, 2911/2912, 3077/3078, 3091/3092, 3341/3342, 3795/3796-3797/3798, 4293/4294, 4303/4304, 4931/4932-4933/4934, 4997/4998, 5227/5228, 5231/5232-5233/5234, 5585/5586, 5843/5844, 5857/5858, 7071/7072, 7191/7192-7193/7194
Löggjafarþing137Þingskjöl46, 212-214, 289, 318, 1079, 1084
Löggjafarþing137Umræður49/50-51/52, 127/128, 131/132-133/134, 245/246-251/252, 257/258, 261/262-263/264, 267/268-269/270, 319/320, 467/468, 595/596, 987/988-989/990, 993/994-995/996, 999/1000, 1009/1010, 1015/1016, 1025/1026-1029/1030, 1035/1036-1037/1038, 1045/1046, 1089/1090, 1105/1106, 1113/1114-1115/1116, 1143/1144, 1165/1166, 1809/1810, 1823/1824, 2075/2076, 2095/2096, 2103/2104-2107/2108, 2113/2114-2115/2116, 2121/2122-2123/2124, 2129/2130-2131/2132, 2149/2150, 2195/2196, 2287/2288, 2703/2704, 3069/3070-3071/3072, 3107/3108-3109/3110, 3181/3182, 3191/3192
Löggjafarþing138Þingskjöl222, 832, 835, 1012, 1061, 1320, 1335, 1842, 2054, 2360, 2683, 3104, 3850, 3868, 3956, 3991-3994, 4223, 4289, 4444, 4512, 4780, 4896, 4920, 4923-4924, 4927, 4933, 4945, 4948-4949, 4955, 4973, 5074, 5076, 5162, 5772, 5809, 6215, 6607, 6961-6963, 6973, 7192-7193
Löggjafarþing139Þingskjöl585, 609, 612-613, 616, 622, 634-635, 638, 644, 661, 1198, 1817, 1835, 1923, 2878, 2984, 3340, 3342, 3346, 4696, 4866, 5012, 5707, 6289, 7393, 7832, 8066, 8354-8355, 8478, 8632-8633, 8636-8637, 8639-8640, 8642, 8652-8654, 8673, 8683, 8918, 9149, 9153-9154, 9171-9173, 9178, 9180, 9313-9314, 9393-9394, 9407, 9498-9499, 9621
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
1143, 146, 274-275, 291
382
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931159/160, 229/230, 553/554, 1537/1538, 1737/1738, 1897/1898
1945255/256, 559/560, 823/824, 833/834, 1313/1314, 1397/1398-1399/1400, 1575/1576, 1941/1942, 2199/2200, 2225/2226, 2547/2548
1954 - 2. bindi1511/1512, 1595/1596, 1769/1770, 2051/2052, 2307/2308, 2327/2328
1965 - 1. bindi215/216, 237/238, 339/340, 571/572, 635/636-637/638, 933/934, 1061/1062
1965 - 2. bindi1511/1512, 1601/1602, 1791/1792, 2373/2374, 2393/2394, 2863/2864, 2929/2930
1973 - 1. bindi165/166, 261/262, 285/286, 497/498, 591/592, 903/904, 935/936, 1031/1032, 1155/1156, 1231/1232, 1385/1386, 1427/1428, 1507/1508, 1519/1520
1973 - 2. bindi1635/1636, 1675/1676, 1715/1716, 1741/1742, 1923/1924, 2087/2088, 2213/2214, 2429/2430, 2447/2448
1983 - 1. bindi173/174, 319/320, 345/346, 593/594, 665/666, 805/806-807/808, 853/854, 981/982, 1007/1008, 1025/1026, 1119/1120, 1301/1302, 1315/1316
1983 - 2. bindi1477/1478, 1521/1522, 1559/1560, 1595/1596, 1621/1622, 1931/1932, 1995/1996, 2059/2060, 2297/2298
1990 - 1. bindi195/196, 595/596, 633/634, 841/842-843/844, 921/922, 993/994, 1031/1032, 1135/1136, 1315/1316, 1337/1338
1990 - 2. bindi1485/1486, 1523/1524, 1583/1584-1585/1586, 1617/1618, 1649/1650, 1693/1694-1695/1696, 1965/1966, 2283/2284
1995447, 527, 534, 599, 602, 627, 679, 727, 731, 748, 754, 835, 838, 887, 947, 960, 1000, 1397
1999489, 565, 576, 618, 630, 650, 697, 764, 875, 950, 1006, 1024, 1479
2003559, 642, 654, 701, 716, 738, 792, 804, 879, 1109, 1169, 1175-1176, 1196, 1393, 1781
2007706, 718, 767, 782, 805, 869, 882, 1269, 1344, 1349, 1370, 1591-1592
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991156
1993142, 233, 301
1994354
1995440
1996189, 284, 287, 581
1997183
2002130, 132, 134
200316, 134-144, 149-154, 156, 197
200658, 163-165, 167-173
2007161, 163-164, 167, 169-172
2009175, 189-199, 201, 203, 211, 213, 216-221
2010116, 118
201132, 55, 111
2012105-107
201645
202152
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2008113-10, 12-15, 18-25, 29-34
2008125-8, 10
2011665
2012146, 11
20122610
2012424-9
20133410
2013682, 11-12, 21, 31, 34
20142213
2014333, 5, 10, 12-14, 17-18, 21, 25
20156221, 24
2016664-7, 11, 16, 19, 21, 24-25, 29-31, 35, 37-38
20166727
20178213, 19, 37, 48-49, 53-54
2018246-8, 10-11, 13
20224132
2022437
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200483663
2006832648
200726801-802
201618573
201723
201763-4
2017327
2018481506-1507
2018942979-2980
20223238
2022363362
2022716725
2024322993
2025261537
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A2 (fjáraukalög 1908 og 1909)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-03-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-03-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (sveitabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 419 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (bændaskóli)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (raforkuveitur utan kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-01-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1930-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rekstarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1930-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (rafmagnsdeild við vélstjórnaskólann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1930-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1930-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (útibú Landsbanka Íslands í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (hafnargerð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1930-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (gelding hesta og nauta)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Lárus Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-14 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Lárus Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1930-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (þáltill.) útbýtt þann 1930-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1931-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (innflutningur á sauðfé)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (hafnargerð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (nefndarálit) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (rekstrarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (sveitargjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1931-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (dragnótaveiðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1931-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1931-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-07 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (vegamál)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1931-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (rekstrarlánafélög fyrir bátaútveg og smáiðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (vegur frá Lækjarbotnum austur í Ölfus)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1932-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (almannafriður á helgidögum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1932-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sauðfjármörk)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (ungmennaskóli með skylduvinnu nemenda)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (fækkun prestsembætta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (mjólk og mjókurafurðir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (varnir gegn því að næmir sjúkdómar berist til Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 657 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 391 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vörslu opinberra sjóða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1933-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (innflutningur nauta af bresku holdakyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (byggðarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (þáltill.) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A38 (undanþága frá áfengislöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (samvinnufélagið)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (fátækralög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn og starfræksla póst- og símamála)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (dragnótaveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-07 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tilraunastarfsemi í þágu landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (frumvarp) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jónas Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (sala þjóðjarða og lög um sölu kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 802 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-10-24 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1935-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (bráðabirgðatekjuöflun til ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1936-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1936-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kaup á Bíldudalseign)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1936-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (raforkuveita frá Soginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1936-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Eiríkur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (kjötsala innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A24 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1937-04-05 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Páll Þorbjörnsson - Ræða hófst: 1937-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (síldarverksmiðjan á Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (strigaverksmiðja og rafveita á Eskifirði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A8 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (raforka frá Soginu til almenningsþarfa)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (strandferðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (kaup á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (bráðabirgðatekjuöflun ríkissjóðs og jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-12-11 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (mæðiveikin)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (eignarnámsheimild á óræktuðum landsvæðum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1938-02-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1938-03-14 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1938-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 599 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bergur Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (héraðsþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (vörugjald fyrir Vestmannaeyjakaupstað)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (talstöðvar í fiskiskipum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (ráðstafanir vegna yfirvofandi styrjaldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1939-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (hlutarútgerðarfélög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (berklavarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 1939-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (ríkisábyrgð á láni fyrir Ólafsfjarðarhrepp)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1939-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (framfærslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (brúasjóður)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Páll Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A9 (brúasjóður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1940-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkuveitusjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1940-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1941-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (Sogsvirkjunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1941-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (tannlæknakennsla við læknadeild háskólans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1941-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (læknisvitjanasjóður)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1941-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (þegnskylduvinna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A7 (ráðstafanir gegn dýrtíðinni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A18 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (brúargerð á Miðá og Hörðudalsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 1942-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (hitaveitulán fyrir Ólafsfjarðarhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 60

Þingmál A18 (undanþága frá greiðslu á benzínskatti)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A60 (síldarbræðsluverksmiðjan Ægir í Krossanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (notkun byggingarefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (laun embættismanna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (orlof)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Laxárvirkjun og rafveita Akureyrar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-03 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1942-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (virkjun Andakílsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1942-12-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (virkjun Gönguskarðsár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (verkleg framkvæmd efitr styrjöldina og skipulag stóratvinnurekstrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (útsvar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Áki Jakobsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1942-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (virkjun Tungufoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-02-26 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1943-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (raforkuveita í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 1943-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (virkjun Fossár í Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tímarit til rökræðna um landsmál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (strandferðabátur fyrir Austurland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (þáltill.) útbýtt þann 1943-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B26 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
28. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A20 (byggðasími í Álftaveri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (kynnisferðir sveitafólks)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (nýbýlamyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1943-09-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-10-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (vegagerð yfir Hellisheiði og Svínahraun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1943-10-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (flugvellir, flugvélaskýli og dráttarbrautir fyrir flugvélar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (rafmagnsveita Reykjaness)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A23 (vátryggingarfélög fyrir vélbáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1944-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (hafnarlög fyrir Bolungavík)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Suðurlandsbraut um Krýsuvík)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárskipti í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (lendingarbætur í Höfnum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (hafnarlög fyrir Hrísey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (rafveitumál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heilsuverndarstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1944-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (vegarstæði að Ögra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1944-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (flugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1944-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 1944-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 572 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-11-20 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1944-11-20 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-11-20 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1944-11-27 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1944-11-27 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1944-12-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1944-12-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1944-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ríkisstuðningur við bæjar- og sveitarfélög til framleiðsluaukningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 889 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (kaup á efni í Reykjanesrafveituna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (framkvæmdir á Rafnseyri)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1944-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (rafveitur í Árnes- og Rangárvallasýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-01-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (flutningur hengibrúar frá Selfossi að Iðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (þáltill.) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (vatnsveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (þáltill.) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1945-12-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1946-03-15 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-03-18 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1946-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (gistihúsbygging í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rafveita Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (hveraorka á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A8 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1947-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-03-21 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fiskiðjuver á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1946-12-02 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-02 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (hlutatryggingafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (opinberar byggingar bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-31 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-01-31 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 725 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 831 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (frystihús og fiskiðjuver í Flatey á Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (héraðabönn)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (stjórnarskipti)

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A14 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (landshöfn í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (kaffi- og sykurskammtur til sjómanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1947-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hafnargerð við Dyrhólaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (hitaaflstöð og hitaveita á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (rafmagnsþörf austurhluta Rangárvallasýslu og Mýrdals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 1947-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (mæling á siglingaleiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1948-02-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A6 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (landbúnaðarvélar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (vöruskömmtun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1948-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (framleiðsla raftækja innanlands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1949-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1949-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (mænuveikivarnir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (símabilanir á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1949-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-14 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-23 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (rafveitulán Hólshrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (frumvarp) útbýtt þann 1949-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (eyðing á rottu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1949-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A36 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1950-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (tjón bænda vegna harðinda)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-08 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1949-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (notendasímar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-04-12 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (ráðstafanir í sambandi við skilnað Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (fólksflutningabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (útflutningur veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Marshallaðstoð til vatnsorkuvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1950-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1950-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1950-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B31 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1950-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-02-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (atvinnuaukning í kaupstöðun og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1950-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (orkuver og orkuveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (lóðaskrásetning á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1950-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1951-01-11 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-01-16 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (atvinnuvandræði Bílddælinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (þáltill.) útbýtt þann 1951-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (landhelgisgæzla og aðstoð til fiskibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (verndun fiskimiða fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnarframkvæmdir í Rifi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (læknisferja fyrir Súðavíkurhérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (þáltill.) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1951-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (lánveitingar til smáíbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (rannsókn virkjunarskilyrða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (ráðstöfun fjár úr mótvirðissjóði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (skógræktardagur skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1952-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-07 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (húsrými fyrir geðsjúkt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (greiðsluafgangur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (ríkisaðstoð vegna atvinnuörðugleika)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (smáíbúðarhús)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (atvinnubótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (kaup á togurum og togveiðibát)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-11-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (rannsókn á jarðhita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (raforkuframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (endurgreiðsla tolla og skatta af efni til skipa)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (atvinnuframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (holræsagerðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (kaup á togara og togveiðibát fyrir Ísafjörð og sjávarþorpin við Ísafjarðardjúp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (smíði fiskibáta innanlands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Áki Jakobsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (eftirlit með opinberum sjóðum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (virkjunarskilyrði á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1953-01-21 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1953-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (veðlán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 312 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1953-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (bæjarútgerð Siglufjarðar)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1953-10-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-06 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-10-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1954-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Landsspítali Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (smíði fiskibáta innanlands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vegalagabreyting)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 674 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fiskiskipasmíð innanlands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (togarasmíði innanlands)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (vegastæði milli Siglufjarðar og Skagafjarðar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (hafnargerðir í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (brúagjald af bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1954-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (landabréf í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1954-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (orkuver Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1954-02-22 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1954-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Sogsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1954-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (bifreiðaskattur o. fl.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (bátasmíðar og innflutningur fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 694 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (frumvarp) útbýtt þann 1954-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (aðstoð við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (rányrkja á fiskimiðum fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (brúagjald af bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (jarðboranir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (smíði togara innanlands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (atvinnuframkvæmdir sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (iðnskóli í sveit)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (byggingasjóður kauptúna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (sjúkraflugvélar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (útgerð togara)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1954-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (löggæsla á samkomum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (radarstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 1954-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-03-14 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (niðursuðuverksmiðja í Ólafsfirði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-09 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-03 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (nýjar atvinnugreinar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1955-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (minning Jóns Þorkelssonar skólameistara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1955-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-18 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (lán til vegagerðar um Heydal)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (óháðir alþýðuskólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (togarakaup fyrir Neskaupstað)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (togarinn Valborg Herjólfsdóttir)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kjörskrá í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (vélar og verkfæri til vega- og hafnargerða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (skemmtanaskattur þjóðleikhús o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (skattkerfi og skattheimta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (þáltill.) útbýtt þann 1955-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1956-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (símakerfi Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1955-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 424 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1956-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 460 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (kaup og útgerð togara til atvinnuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (póstflutningar með flugvélum til Austurlands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-01-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (mannfræði- og ættfræðirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 1956-01-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (strandferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1956-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (varnargarður í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1956-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (jarðhiti til virkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (landshöfn í Keflavíkurkaupstað og Njarðvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (bátagjaldeyrishlunnindi til sjómanna í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 564 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 666 (breytingartillaga) útbýtt þann 1956-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-20 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Skúli Guðmundsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-22 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bifreiðaskattur o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-24 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1956-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-11-13 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-11-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eiríkur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1956-11-22 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1956-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (eftirgjöf lána vegna óþurrkanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 1956-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-12 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (árstíðabundinn iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (jarðgangagerðir og yfirbyggingar á fjallvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1956-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (leirverksmiðja í Dalasýslu o. fl)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (aðstoð vegna fjárskipta í Dala- og Strandasýslu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (byggingar hraðfrystihúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1956-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hafnarstæði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1957-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntun kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-17 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (þinglausnir)

Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (bifreiðaskattur o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (vegagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 1957-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-10-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-10-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (togarakaup)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-11-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (bygging kennaraskólans)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1957-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (flugsamgöngur Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hafnargerðir og endurskoðun hafnarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-05 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-03-26 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1958-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (aðsetur ríkisstofnana og embættismanna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (farsóttarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-12-16 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-17 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-26 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (glímukennsla í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (sjálfvirk símastöð fyrir Ísafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (þáltill.) útbýtt þann 1957-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (skipun innflutnings og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (söngkennsla)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (vegakerfi landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (þáltill. n.) útbýtt þann 1958-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (vegakerfi á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (endurkaup seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sveinn Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Karl Kristjánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Karl Guðjónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björgvin Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bifreiðaskattur o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (smíði 15 togara)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1958-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skipulagning samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (akvegasamband við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-01-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-01-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1959-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (flugsamgöngur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (skattar og gjöld til sveitarsjóða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-02-27 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 479 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-05-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-05-02 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-05-04 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-05-08 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-08 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Björgvin Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]
119. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (mæðiveiki á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1959-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (framkvæmdir í raforkumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (þáltill.) útbýtt þann 1959-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (hefting sandfoks, græðsla lands og varnir gegn gróðureyðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1959-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Óskar Jónsson - Ræða hófst: 1959-07-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-07-23 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Björgvin Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1959-08-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A2 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-24 13:13:00 [PDF]
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-05-02 13:13:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-11-26 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-11-25 13:13:00 [PDF]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (flugsamgöngur við Siglufjörð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Ingimundarson - Ræða hófst: 1960-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (hafnarstæði við Héraðsflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1959-11-27 12:49:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jarðboranir í Krýsuvík og á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1959-11-27 10:39:00 [PDF]
Þingskjal nr. 479 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-19 10:39:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-03-09 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-30 11:56:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-11-30 14:18:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-02 10:55:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-02 10:55:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (hefting sandfoks)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-04-29 10:55:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Einar Ingimundarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-03-02 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-11 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-02-17 09:40:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-01-28 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 206 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-03-17 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-03-28 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1960-03-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-03-17 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1960-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 97 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1960-02-12 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-02-12 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-02-15 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 111 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-02-18 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 114 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-02-18 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (kornrækt)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-22 13:55:00 [PDF]

Þingmál A60 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Alfreð Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (síldariðnaður á Vestfjörðum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (þáltill.) útbýtt þann 1960-03-03 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-04-05 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (símgjöld bæjarsíma Reykjavíkur og Hafnarfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (þáltill.) útbýtt þann 1960-03-09 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1960-05-27 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fiskileit á Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (brú yfir Ölfusárós)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1960-05-24 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-04-01 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (björgunar- og gæsluskip fyrir Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-04 12:49:00 [PDF]

Þingmál A130 (strandferðaskip fyrir Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-05-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]

Þingmál A137 (sjálfvirk símstöð á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]

Þingmál A142 (malbikun gatna í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (þáltill.) útbýtt þann 1960-04-29 09:12:00 [PDF]

Þingmál A144 (flugsamgöngur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (frumvarp) útbýtt þann 1960-05-11 13:55:00 [PDF]

Þingmál A159 (endurskoðun á lögum um vegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1960-05-11 13:55:00 [PDF]

Þingmál A163 (jarðgöng á þjóðvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (frumvarp) útbýtt þann 1960-05-16 11:11:00 [PDF]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ríkisreikningurinn 1958)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-13 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (lántaka til hafnarframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjálfvirk símstöð fyrir Austurland)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-20 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-10-31 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (lánsfé til Hvalfjarðarvegar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (rafmagnsmál á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (kornrækt)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (umferðaröryggi á leiðinni Reykjavík -- Hafnarfjörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-21 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (hlutleysi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-24 09:07:00 [PDF]

Þingmál A74 (jarðgöng á þjóðvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-26 09:07:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnarstæði við Héraðsflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-31 09:18:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1960-11-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-11-23 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (flugbraut í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-10 14:27:00 [PDF]

Þingmál A106 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-16 15:48:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (brú yfir Ölfusá hjá Óseyrarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-16 09:06:00 [PDF]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-08 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1960-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (endurskoðun á lögum um vegi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (sjálfvirk símstöð á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (þáltill.) útbýtt þann 1960-12-14 10:32:00 [PDF]

Þingmál A146 (sjálfvirk símstöð í Borgarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 1960-12-19 10:32:00 [PDF]

Þingmál A147 (rafvæðing Norðausturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (þáltill.) útbýtt þann 1960-12-20 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-24 10:32:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1961-01-25 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-20 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (læknaskortur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-24 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (kirkjuorganleikarar og söngkennsla í barna- og unglingaskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (verðflokkun á nýjum fiski)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1961-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (jarðboranir að Leirá í Borgarfirði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-17 09:43:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1961-02-28 12:50:00 [PDF]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Metúsalemsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (landsútsvör)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (atvinnubótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-30 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-01 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-01 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-08 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (jarðgöng á þjóðvegum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-30 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-20 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (öryggisráðstafanir á leiðinni Reykjavík - Hafnarfjörður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1961-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjúkrahúslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1961-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-08 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1961-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (heyverkunarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1961-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (rafvæðing Norðausturlands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1961-11-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-11-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (gufuveita frá Krýsuvík)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sveinn S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (hveraorka)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (landshöfn í Keflavíkurkaupstað og Njarðvíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (frumvarp) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-13 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (þyrilvængjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (aðstoð við fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-12 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (frumvarp) útbýtt þann 1962-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Daníel Ágústínusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (gatnagerð í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 451 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (efling hérðasstjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (landþurrkun á Fljótsdalshéraði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (frumvarp) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (vatnsöflun í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1962-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Karl Guðjónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurður Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-15 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1963-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (síldarleit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (landshöfn í Keflavíkurkaupstað og Njarðvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnar Guðleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (kornrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (endurskoðun laga um lánveitingar til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-10-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (heyverkunarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (vegabætur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-11-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (Kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (laxveiðijarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (brúargerð yfir Lagarfljót)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (upphitun húsa)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (lántaka vegna vatnsveituframkvæmda í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (rafmagnsmál Kjalarneshrepps og Kjósarhrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 1962-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmdalán)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1962-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (jarðhitarannsóknir á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Ingimundarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (þyrilvængjur landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 1963-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (farþega- og vöruflutningaskip fyrir Austfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (menntaskóli Vestfirðinga á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (hagnýting síldarafla við Suðurland)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (bygging þverárbrautar á Vestmannaeyjaflugvöll)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vatnsöflun í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (tryggingarsjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (endurskoðun raforkulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (brú yfir Ölfusá hjá Óseyrarnesi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (byggingasjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (sala Vatnsenda og Æsustaða)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (strandferðaskip fyrir siglingaleiðina Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (vegasamband milli Fljótshverfis og Suðursveitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (stöðvun á fólksflótta úr Vestfjarðakjördæmi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (unglingafræðsla utan kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (tvöföld akbraut milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (þáltill.) útbýtt þann 1963-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (þátttaka síldarverksmiðja ríkisins í útgerðarfélagi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1963-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
49. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
12. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-10-21 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (vaxtalækkun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (tryggingarsjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-28 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (heyverkunarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (héraðsskólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (landþurrkun á Fljótsdalshéraði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (umferðarmál í Kópavogi og Garðahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1963-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (strandferðaskip fyrir siglingaleiðina Vestmannaeyjar - Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-26 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-26 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1963-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (efling byggðar á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (símagjöld á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (vegasamband milli Fljótshverfis og Suðursveitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 1963-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (efling skipasmíða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1964-01-31 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 152 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 157 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-06 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1963-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1963-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1963-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Óskar Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-06 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1964-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heildarskipulag Suðurlandsundirlendis)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 514 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-01-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-23 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-28 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (atvinnuástand á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-12 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1964-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (jarðgöng gegnum Breiðdalsheiði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (ferjubryggjur í Norður-Ísafjarðarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A142 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (aðstoð frá Viðreisnarsjóði Evrópuráðsins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-18 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (virkjun Svartár í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (samvinnubúskapur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Norðurlandsborinn)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (þyrla í þjónustu landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (bankaútibú á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (vatnsaflsvirkjun í Nauteyrarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (menntaskóli Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (efling byggðar í Selvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (unglingafræðsla utan kaupstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 504 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (stöðvun á fólksflótta úr Vestfjarðakjördæmi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 1964-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 695 (þál. í heild) útbýtt þann 1964-05-13 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (vegáætlun 1964)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A804 (niðursuðuverksmiðja ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (útvarp úr forystugreinum dagblaða)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vaxtalækkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (iðnrekstur í kauptúnum og kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1964-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (akbrautir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1964-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (hafnargerð)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (samvinnubúskapur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1964-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fiskiðjuver við Rifshöfn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (dreifing framkvæmdavalds og efling á sjálfsstjórn héraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (vegasamband milli Fljótshverfis og Suðursveitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (afréttamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (kvikmyndasýningar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (síldarflutningar og síldarlöndun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (símagjöld á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1965-03-25 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-03-29 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hlustunarskilyrði útvarps á Norður- og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Landsspítali Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1965-03-08 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-03-09 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 448 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-30 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jónas Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (umferðarkennsla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (félagsheimilasjóður)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-21 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (ellefu hundruð ára afmæli Íslandsbyggðar 1974)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1965-11-08 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-08 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (Landsspítali Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (garðyrkjuskóli á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (raforkuþörf Vestur-Skaftfellinga austan Mýrdalssands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Unnar Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1966-02-08 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jónas Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1966-03-15 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (rafvæðing Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (dvalarheimili fyrir aldrað fólk)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (félagsheimilasjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (raforkuframkvæmdir á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (þáltill.) útbýtt þann 1965-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1966-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-03-09 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fjárhagur rafmagnsveitna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1965-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-14 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verksmiðja á Skagaströnd, er framleiði sjólax)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (strandferðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (þáltill.) útbýtt þann 1966-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (endurskoðun laga um almannavarnir vegna hafíshættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1966-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (löndun erlendra fiskiskipa í íslenskum höfnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 1966-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 503 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 512 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 597 (breytingartillaga) útbýtt þann 1966-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Karl Kristjánsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1966-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (hlustunarskilyrði útvarps)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigfús J Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (sjálfvirkt símakerfi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (framkvæmd vegáætlunar 1965)

Þingræður:
17. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (endurnýjun strandferðaskipaflotans og skipulagning strandferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (Vesturlandsvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (þyrlur til strandgæslu, björgunar- og heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (lýsishersluverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (uppbygging íslensks sjónvarpskerfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1966-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-11-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-12-06 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-12-06 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1966-12-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (rafvæðing Vestur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (skipan heilbrigðismála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1966-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rafmagnsmál Austurlands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (héraðsskóli í Austur- Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (bygging verkamannabústaða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1967-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1966-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (jarðeignasjóður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (þaraþurrkstöð á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sala sex eyðijarða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-23 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1967-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (rafvæðing byggða í Vestur-Barðastrandasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1967-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1967-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Óskar Jónsson - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (sjónvarp til Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurvin Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (störf tveggja nefnda til að rannsaka atvinnuástand á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (rekstrarvandamál hinna smærri báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (framkvæmd vegáætlunar 1966)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-02-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1967-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigurvin Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á farskipum og eigenda farskipa)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1967-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1968-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (listasöfn og listsýningar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-01 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1967-11-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (áætlun um þjóðvegakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (skólarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurgeir Kristjánsson - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (Vatnsveita Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Valtýr Guðjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-25 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ásgeir Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-30 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins í sambandi við breyting á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Pálsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (bandaríska sjónvarpið)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Fiskiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1968-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1968-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (meðferð á hrossum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (strandferðir norðanlands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1968-03-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-03-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (frumvarp) útbýtt þann 1968-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ragnar Jónsson - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (brúargerð yfir Álftafjörð á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (þáltill.) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (dreifing sjónvarps)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lánveitingar úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B9 (stjórnarsamningur)

Þingræður:
0. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
53. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (framkvæmd vegáætlunar 1967)

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1968-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (atvinnuleysi)

Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (verkföll)

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Grétar Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-20 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (íbúðarhúsabyggingar í Breiðholtshverfi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1969-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-03-11 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (aðstoð til vatnsveitna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (hagnýting jarðhita til ræktunar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ásgeir Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ráðstafanir vegna nýs gengis)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1968-11-12 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (lausaskuldir útgerðarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (greiðslufrestur á skuldum bænda)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1968-12-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Pétur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-13 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfirmanna á bátaflotanum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1969-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (æskulýðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 798 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1969-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Landnám ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-04-25 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (rafmagnsmál sveitanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (þáltill.) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (Kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (landhelgissektir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (aðstoð við fátækar þjóðir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (öryggisráðstafanir vegna hafíshættu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1968-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (félagsheimilasjóður)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1969-04-09 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1969-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (áætlun um hafnargerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur Pálsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (efnahagsmál)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Axel Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (Seyðisfjarðarkaupstaður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Vesturlandsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (fólkvangur á Álftanesi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-28 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lán og styrkveitingar atvinnumálanefndar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Ingólfsson - Ræða hófst: 1969-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-01-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Útgerðarstofnun ríkisins til atvinnujöfnunar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (lögsagnarumdæmi Húsavíkurkaupstaðar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Unnar Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (vandamál atvinnurekstrar úti á landsbyggðinni vegna kostnaðar við vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-02 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1969-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (sala Eystra-Stokkseyrarsels og hluta af Vestra-Stokkseyrarseli)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 560 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 749 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (framfærsluvísitala fyrir hvern kaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill.) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (sjúkrahúslög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Stofnlánaadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Björn Pálsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Pálsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (þáltill.) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (þáltill.) útbýtt þann 1970-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A901 (úthaldsdagar varðskipanna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A903 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-11-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-11-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (ráðstafanir vegna beitusíldar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (framkvæmd vegáætlunar 1969)

Þingræður:
39. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (atvinnuleysi)

Þingræður:
3. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ásberg Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (virkjun Lagarfoss)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sverrir Júlíusson - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1971-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (framfærsluvísitala fyrir hvern kaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (siglingar milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1970-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (læknisþjónusta í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (skelfisk- og rækjuveiðar á Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ásberg Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-17 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1970-11-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (fiskiðnskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (leirverksmiðja í Dalasýslu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (happdrættislán fyrir Vegasjóð vegna brúargerða á Skeiðarársandi)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1971-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Kristján Ingólfsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (klak- og eldisstöð fyrir lax og silung)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1971-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (sjóvinnuskóli á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (flugstöð á Vestmannaeyjaflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verknáms- og þjónustuskylda ungmenna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-02 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (dragnótaveiði í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Skaftason (forseti) - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verkfræðiráðunautar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (uppeldisstyrkur búfjár vegna kals í túnum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur Pálsson - Ræða hófst: 1970-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (Vatnsveita Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1971-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðgarður á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-02-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1971-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (hefð)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Umferðarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (raforkumál Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (stuðningur við blaðaútgáfu utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (læknisþjónusta í héruðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristján Ingólfsson - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (félagsheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (vegáætlun fyrir árin 1971 og 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 825 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1971-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (staðsetning ríkisfyrirtækja og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (lán vegna framkvæmdaáætlunar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (tekju- og verkefnaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (Djúpvegur í Ísafjarðardjúpi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A289 (rafvæðingaráætlun Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (virkjun Svartár í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A300 (niðursuðuverksmiðja á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A305 (endurskoðun orkulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (þáltill.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (sjónvarpsmóttaka í Ólafsvík, Rifi, Hellisandi og nágrenni)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (dragnótaveiðar í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (endurvarp sjónvarps frá Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (flugvallargerð á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (jarðvarmaveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (þingskjöl og Alþingistíðindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (þungaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A358 (samgöngur við Austurland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A367 (flugvellir á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (sjóvinnuskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (raforkumál Þistilfjarðarbyggða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A370 (sláturhús á Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (samgöngumál Vestmannaeyinga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (samgönguáætlun Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhannes Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (atvinnu- og þjónustufyrirtæki sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (námskostnaður og styrkir til að jafna námsaðstöðu æskufólks í strjálbýli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-03-06 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (rekstraraðstaða félagsheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (jöfnun á flutningskostnaði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (leikfélög áhugamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1972-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (endurskipulagning sérleyfisleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (landhelgi og verndun fiskistofna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (endurskoðun orkulaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-30 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-01-20 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (opinberar framkvæmdir í Reykjaneskjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (læknishéraðasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (dóms- og lögreglumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-25 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (atvinnu- og framkvæmdaáætlanir fyrir Austurlandskjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (landgræðsla og gróðurvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 165 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór S Magnússon - Ræða hófst: 1972-02-24 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (aðstoðarmenn lækna í byggðum landsins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (gjaldskrá Landsímans)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Auður Auðuns (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Auður Auðuns (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (líf- og örorkutrygging sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (mennta- og vísindastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (efling ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (iðnskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (efni í olíumöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (rafknúin samgöngutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurlandskjördæmi vestra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (virkjun Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (virkjun Jökulsár eystri í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ítala)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-28 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1972-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (raforkumál í Vesturlandskjördæmi)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (vegabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (staðsetning vegagerðartækja)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Tækniskóli Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (bygging dvalarheimilis fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (heilbrigðislöggjöf)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (flutningur fólks til þéttbýlis við Faxaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (vegagerð yfir Sprengisand)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Benóný Arnórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (fiskihafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (jöfnun á námskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (vegáætlun 1972-1975)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-05-09 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A915 (íþróttamannvirki skóla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A922 (endurskoðun hafnalaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1972-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (lánsfé til hitaveituframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-07 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1973-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (olíuverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Björn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson - Ræða hófst: 1973-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (nýting orkulinda til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (leiga og sala íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (kavíarverksmiðja á Norðausturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (rækju- og skelfiskleit fyrir Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-13 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (vegagerð yfir Sprengisand)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Benóný Arnórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (búfjárræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1972-11-15 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1972-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-11-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bætt aðstaða nemenda landsbyggðar sem sækja sérskóla á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1972-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (veggjald af hraðbrautum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1973-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (réttarstaða tjónaþola vegna skaða af völdum flugumferðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (þörungavinnsla á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-13 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (fjölbrautaskóli)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1973-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðjöfnunarsjóður vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 1972-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1973-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (þáltill.) útbýtt þann 1973-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sjónvarp á sveitabæi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 1973-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-28 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (skipulag byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Karl G. Sigurbergsson - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (varnargarður vegna Kötluhlaupa)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 685 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (heimilisfræðaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (afkoma hraðfrystihúsa)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1972-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (útbreiðsla sjónvarps)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (úrbætur í heilbrigðismálum í Ólafsfirði og Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (hafnargerð í Dyrhólaey)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 (eldgosið í Vestmannaeyjum)

Þingræður:
34. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S68 ()

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S123 ()

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S173 ()

Þingræður:
40. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1973-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S305 ()

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S318 ()

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S367 ()

Þingræður:
60. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (varanleg gatnagerð í þéttbýli)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 724 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 879 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]
123. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (sjónvarp á sveitabæi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (kaupstaðarréttindi til handa Seltjarnarneshreppi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (bygging skips til Vestmannaeyjaferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (undirbúningur að næstu stórvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (bættar vetrarsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 475 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1974-03-26 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-06 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (staðarval stóriðju á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (happdrættislán ríkissjóðs til að fullgera Djúpveg)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-07 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1974-03-14 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (stytting vinnutíma skólanemenda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (rannsóknarnefnd vegna landhelgisgæslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1974-02-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (lántökuheimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-11-28 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-28 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-03 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-12-03 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (nýting jarðhita)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (nýting raforku til húshitunar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (kaup á hafskipabryggju á Eyri í Ingólfsfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislán á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 855 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (rannsókn á gerð nýrrar hafnar á suðurströndinni)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (kaupstaðarréttindi til handa Grindavíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (virkjun Svartár í Skagafirði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af loðnuafurðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (sjóvinnubúðir fyrir unglinga í Flatey á Skjálfanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (þáltill.) útbýtt þann 1974-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (landgræðslustörf skólafólks)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjustofnar sýslufélaga)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-03-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1974-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (ráðstafanir til að sporna við raflínubilunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (þáltill.) útbýtt þann 1974-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (lántökuheimildir erlendis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (búseta á Hólsfjöllum og á Efra-Fjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (bygging staðlaðs húsnæðis til eflingar iðnaði á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1974-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A294 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A295 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (frumvarp) útbýtt þann 1974-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (virkjun Suður-Fossár á Rauðasandi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (hitaveita á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (hafnaáætlun)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (hitaveituframkvæmdir í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðahreppi)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (Aðaldalsflugvöllur og flugsamgöngur við Kópasker)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A394 (innflutningur á olíu og olíuverð)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A414 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A415 (lánveitingar úr Byggðasjóði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór S Magnússon - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (endurskoðun sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A433 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
23. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1973-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S24 ()

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S130 ()

Þingræður:
24. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-27 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1973-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S160 ()

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S431 ()

Þingræður:
63. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A5 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Kjartansson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þyrlukaup)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ráðstafanir í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (skipting landsins í þróunarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varanleg gatnagerð í þéttbýli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (bætt skilyrði til viðtöku hljóðvarps- og sjónvarpssendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (vöruhappdrætti fyrir Samband íslenskra berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (farmiðagjald og söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þór Vigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (eignarráð þjóðarinnnar á landinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (rafknúin samgöngutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 1974-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-04 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (stofnlánasjóður vegna stórra atvinnubifreiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (öryggisþjónusta Landssímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (Tæknistofnun Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-03 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jafnrétti sveitarfélaga í húsnæðismálum og fyrirgreiðsla vegna bygginga einingahúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (dýpkunarskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (sjóður til aðstoðar við drykkjusjúka)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsóknir á snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (frumvarp) útbýtt þann 1975-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lánveitingar úr Byggðasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (endurskoðun laga um iðju og iðnað)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar J Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1975-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1975-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 276 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Hitaveita Siglufjarðar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannes Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (hafís að Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (þáltill.) útbýtt þann 1975-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 652 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 747 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1975-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (áburðarverksmiðja á Norðausturlandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (stórvirkjun á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (hafnaáætlun 1975-1978)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 566 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ingi Tryggvason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (tekjustofnar sýslufélaga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhannes Árnason - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (uppsögn fastráðins starfsfólks)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (lagning aðflutningslínu milli Grímsárvirkjunar og Hornafjarðar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (virkjun Bessastaðaár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (staða félagsheimilasjóðs)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (endurvarpsstöðvar sjónvarps á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (rafvæðing dreifbýlisins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (rannsókn á virkjunarmöguleikum í Skjálfandafljóti)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ingi Tryggvason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (bættar vetrarsamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (vetrarsamgöngur á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (sjónvarpsmál á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A325 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A326 (heildarlöggjöf um vinnuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A327 (vetrarvegur um Breiðdalsheiði og tenging Djúpvegar við þjóðvegakerfi landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (málfrelsi opinberra starfsmanna og ritskoðunarréttur ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A329 (yfirvinna og aukagreiðslur í opinberum rekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (símaafgreiðsla vegna brunavarna, læknisþjónustu og löggæslu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (hitaveita á Hólastað og í nágrannasveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S21 ()

Þingræður:
20. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S22 ()

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S261 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S266 ()

Þingræður:
47. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S274 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S325 ()

Þingræður:
92. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-10-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1975-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Olíusjóður)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum er stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (kaupstaðarréttindi til handa Garðahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (uppbyggingaráætlun fyrir Skeggjastaðahrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (byggingarsjóður aldraðs fólks)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jarðhitaleit á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1975-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (snjóflóð á Norðfirði og fjáröflun til Viðlagasjóðs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1975-12-10 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (sjónvarp á sveitabæi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-02-26 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (iðnaður í tengslum við framkvæmdaáætlun fyrir Norðurlandskjördæmi vestra)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-10 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (brúargerð yfir Eyjafjarðará)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 1976-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (hrognkelsaveiðar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (lögsagnarumdæmi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 1976-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (ráðstafanir til að koma í veg fyrir atvinnuleysi og búseturöskun í Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Kristján Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-03-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-03-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1976-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (fjölbýlishús)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (heimildir Færeyinga til fiskveiða innan fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (sala Reykhóla í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (frumvarp) útbýtt þann 1976-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (bráðabirgðavegáætlun 1976)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (áætlanagerð Framkvæmdastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (rafdreifikerfi í sveitum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur B. Óskarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B57 (jarðskjálftar í Þingeyjarsýslum)

Þingræður:
39. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1976-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (skýrsla iðnaðarráðherra um Kröfluvirkjun)

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B94 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
91. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S41 ()

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhannes Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S296 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S340 ()

Þingræður:
60. þingfundur - Ingiberg Jónas Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S397 ()

Þingræður:
75. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (Vestfjarðaskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1976-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (votheysverkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (veiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-03-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-03 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón G. Sólnes (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (fjölbrautaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (lagning bundins slitlags á þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1976-11-18 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (litasjónvarp)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (endurbygging raflínukerfis í landinu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-04 15:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1976-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1976-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-11-23 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (endurhæfing)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (dreifikerfi sjónvarps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (kosningaréttur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Iðnþróunarfélag Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (virkjun Hvítár í Borgarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipan raforkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Graskögglaverksmiðjunnar í Flatey á Mýrum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-02-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-02-24 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1977-02-24 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (stóriðja á Norðurlandi og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1977-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1977-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (atvinnumál öryrkja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (raforkumál Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (rafstrengur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heyverkunaraðferðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (fiskvinnsluverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (úrbætur í atvinnumálu á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (aðgerðir vegna langvarandi neyðarástands í atvinnumálum á Bíldudal)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1976-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (vetrarvegur um Breiðadalsheiði)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (norrænt samstarf 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (áætlunarflugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
13. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
28. þingfundur - Eyjólfur Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
36. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B66 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
82. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
85. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
85. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S27 ()

Þingræður:
9. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S90 ()

Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S115 ()

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S365 ()

Þingræður:
71. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-11-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (uppbygging þjóðvega í snjóahéruðum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1977-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (skipulag orkumála)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1977-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (Djúpvegur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1977-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Iðnþróunarstofnun Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (lagning bundins slitlags á þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (hafnaáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (nýr rafstrengur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Garðar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (iðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Ingi Tryggvason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (raforkusala á framleiðslukostnaðarverði til stóriðju)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1978-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (innheimta skemmtanaskatts)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (Inndjúpsáætlun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1977-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (negldir hjólbarðar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-27 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (kaupstaðarréttindi til handa Selfosskauptúni)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (íslenskukennsla í fjölmiðlum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Sveinsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Suðurnesjaáætlun)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (uppbygging strandferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (atvinnuleg og félagsleg afstaða byggðarlaganna í nágrenni Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Karl G. Sigurbergsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (réttur til fiskveiða í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (snjómokstur á þjóðvegum á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jóhannes Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (framhald Inndjúpsáætlunar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (embættisgengi kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (kaup ríkisins á síldarverksmiðjunni á Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 824 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (skipulagning á fisklöndun til fiskvinnslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1978-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (atvinnu- og félagsmál á Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (þáltill.) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (flugöryggismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (þjónustustofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Kristján Ármannsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (landshafnir)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (réttindi grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A348 (reglugerð um lágmarksstærðir fisktegunda)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (símamál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A364 (framkvæmd vegáætlunar 1977)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (hafnarframkvæmdir 1977)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
2. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
21. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B66 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
75. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
73. þingfundur - Karl G. Sigurbergsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A5 (iðngarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Framkvæmdasjóður öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (samstarf Norðurlanda á sviði sjónvarpsmála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (niðurfelling aðflutningsgjalda á vélum til fiskiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1978-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (fisklöndun til fiskvinnslustöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (varnir gegn olíumengun í nágrenni Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (jöfnun upphitunarkostnaðar í skólum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-09 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (aðstoð við sveitarfélög vegna lagningar bundins slitlags á vegi í þéttbýli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (kaup ríkisins á síldarverksmiðjunni á Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (dagvistarheimili fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Soffía Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (smíði brúar yfir Ölfusá við Óseyrarnes)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (endurskipulagning á olíuverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verksmiðjuframleidd hús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (aukin gæði fiskafla)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (vandamál frystihúsa á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1978-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (snjómokstursreglur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (varanleg vegagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-02-05 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-02-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1979-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (orlof)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 1978-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (rannsókn á innsiglingaleiðinni í Höfn)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (neyðarþjónusta Landssímans)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (atvinnu- og efnahagsleg áhrif takmarkana á fiskveiðum Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Bragi Níelsson - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (tímabundið olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (jarðhitaleit og fjarvarmaveitur á Snæfellsnesi og í Dalasýslu)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (framkvæmdir í orkumálum 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (heildarúttekt á fiskiskipaflota landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 747 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1979-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (uppbygging símakerfisins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (fiskiverndarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (frumvarp) útbýtt þann 1979-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (þáltill.) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 650 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (vegáætlun 1979-82)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A324 (varnir gegn mengun af völdum bandaríska hersins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (útbreiðsla sjónvarps)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármögnun virkjunarframkvæmda og skuld Landsvirkjunar við ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A348 (heilsugæslulæknar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B100 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B109 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
67. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1979-03-26 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1979-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B130 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S396 ()

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S450 ()

Þingræður:
84. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S562 ()

Þingræður:
101. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A5 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál A11 (kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A21 (mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A24 (Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A28 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A34 (lagning sjálfvirks síma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A12 (mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (byggðaþróunaráætlun fyrir Borgarfjarðarhrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 367 (þál. í heild) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (tekjuskipting og launakjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 368 (þál. í heild) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (málefni hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (óverðtryggð framleiðsla landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (iðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (graskögglaverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (Dalabyggðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (óverðtryggður útflutningur búvara)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (sala á togaranum Dagnýju SI 70)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1979-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (jöfnun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1980-01-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Friðjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (aukin nýting í fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (smásöluverslun í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurgeir Bóasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (málefni farandverkafólks)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (varnir vegna hættu af snjóflóðum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útboð verklegra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (útreikningur framfærsluvísitölu í hverju kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Árni Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (símamál í Kjalarnes- og Kjósarhreppum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (flugvallagjald)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (hafnargerð við Dyrhólaey)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Siggeir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (iðnaður á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurður Óskarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vegáætlun 1979-1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1980-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (Hafísnefnd)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (kaup og sala á togurum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-01-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (búvöruverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1979-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
64. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (aukning orkufreks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (iðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (rafknúin samgöngutæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (varnir vegna hættu af snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (vegurinn undir Ólafsvíkurenni)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Már Kristófersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (alkalískemmdir á steinsteypu í húsum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (vegagerð)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Einvarðsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (orlof)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (hagnýting innlendra byggingarefna)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (veiðar og vinnsla á skelfiski í Flatey)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (bætt nýting sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar R. Pétursson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (flugvellir í Austurlandskjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (vararaforka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-11 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (vegáætlun 1981--1984)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (sérhannað húsnæði aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1981-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (hagkvæmni í endurnýjun skipastólsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-04 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (greiðslutryggingarsjóður fiskafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (vínveitingar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (könnun á vinnutíma launþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Hákon Hákonarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (bætt þjónusta við íbúa Vestur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (samræming á mati og skráningu fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (ný orkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1981-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (fríðiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 930 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 993 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (lagning sjálfvirks síma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (Landakaupasjóður kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (sjóefnavinnsla á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A316 (staðarval stóriðnaðar á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (þáltill.) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-13 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A360 (orkuverð til fjarvarmaveitna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (kaup á togara fyrir Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A381 (tenging dísilrafstöðva í eigu Rafmagnsveitna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (símamál)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B77 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
47. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
48. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
53. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B88 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S64 ()

Þingræður:
13. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S107 ()

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S159 ()

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S264 ()

Þingræður:
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S414 ()

Þingræður:
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S432 ()

Þingræður:
55. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S463 ()

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-10-19 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (þál. í heild) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (votheysverkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landnýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (iðnráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (íþróttamannvirki á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Baldur Óskarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (fríiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (kalrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sjónvarp einkaaðila)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samkomulag milli Íslands og Noregs um landgrunnið milli Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (afgreiðsla ríkisstjórnarinnar á frumvarpi um söluskatt)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (sjálfsforræði sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-16 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (flutningssamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Egill Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (byggðaþróun í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-04 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1982-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (frumvarp) útbýtt þann 1982-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (uppbygging flugvalla á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannes Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (viðauki við vegáætlun 1981--1984)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (atvinnumál á Raufarhöfn og Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 888 (þál. í heild) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-14 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (hitunarkostnaður íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A286 (jöfnun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (söluerfiðleikar búvara)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A312 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (nýjar kjarnorkueldflaugar í Evrópu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (raforkuverð til fjarvarmaveitna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (heilsugæsla á Þingeyri)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A377 (símamál í Austurlandskjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (stöðuveiting stöðvarstjóra Pósts og síma á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A379 (samkeppnisaðstaða Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (undirbúningur kennslu í útvegsfræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1982-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1981-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S165 ()

Þingræður:
45. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Vilmundur Gylfason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-10-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-10-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1982-10-27 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00 [PDF]

Þingmál A46 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Þingmál A53 (umferðarmiðstöð í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1983-01-20 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1983-01-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (hvalveiðibann)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1983-01-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1983-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (flugvallagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (umferðarmiðstöð á Egilsstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Sveinn Jónsson - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (Ilmenitmagn í Húnavatnssýslum)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1983-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (rannsóknir á laxastofninum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (skipulag fólks- og vöruflutninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-30 13:42:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00 [PDF]

Þingmál A133 (lækkun gjalda af fasteignum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (fríiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 1982-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (fjölskylduráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (vegar- og brúargerð yfir Gilsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (þáltill.) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00 [PDF]

Þingmál A177 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-01 13:37:00 [PDF]

Þingmál A187 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (lögregluvarðstöð í Mosfellshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 1983-02-10 10:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (vegáætlun 1983-1986)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (kapalkerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (þáltill.) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (afréttarmálefni, fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (þjóðhagsáætlun fyrir árið 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Þingmál A265 (stjórn og starfræksla póst- og símamála)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (um þingsköp)

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B66 (snjóflóð á Patreksfirði)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B74 (um þingsköp)

Þingræður:
37. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B90 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (um þingsköp)

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B119 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
66. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S147 ()

Þingræður:
48. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 23:59:00 [PDF]

Þingmál A43 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (rekstrargrundvöllur sláturhúsa)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (ilmenitmagn í Húnavatnssýslum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (stuðningur við íþróttahreyfinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (endurgreiðsla söluskatts af snjómokstri)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (gjaldeyris- og viðskiptamál)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Benediktsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1983--1986)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (takmörkun fiskveiða í skammdeginu)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (fríiðnaðarsvæði við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (rannsókn umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (þróunarverkefni á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1984-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (sullaveiki)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (veggangagerð á Austfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sveinn Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (kynning á líftækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (heimilishjálp í viðlögum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (útvarp frá Alþingi)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (selveiðar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Skúli Alexandersson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (jöfnun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A334 (skóg- og trjárækt á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (símamál í Sandgerði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A431 (samgöngumál í Ísafjarðarsýslu)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A436 (snjóflóðavarnir)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A452 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
50. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B139 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
75. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
76. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-04-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-04-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B189 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
94. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (aflamark á smábáta)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (stuðningur við ungmenna- og íþróttahreyfinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (aukin sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (þjónusta vegna tannréttinga)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (átak í dagvistunarmálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (þingnefnd vegna rekstrarvanda í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1984-10-25 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðveitustöð hjá Prestsbakka)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (úrbætur í umferðamálum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (afurðalán bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fjárframlög til níunda bekkjar grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (útboð Vegagerðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 378 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (rekstrargrundvöllur sláturhúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (sláturafurðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (langtímaáætlun um jarðgangagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (efling atvinnulífs á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (skóg- og trjárækt á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 735 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 743 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (vélstjórnarnám)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (uppboð á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (brunavarnir í fiskvinnslufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (fullvinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (ullariðnaðurinn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (framhaldsskólar og námsvistargjöld)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þórður Skúlason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (jöfnun vöruverðs)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (reglur um byggingar framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (lögregluvarðstöð í Mosfellshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (framtíðarflugvallarstæði fyrir Ísafjörð)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (iðnþróunarsjóðir landshluta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (samfelldur skólatími)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (þróunarverkefni á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Magnús Reynir Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (könnun á hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (þáltill.) útbýtt þann 1985-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A385 (úrbætur í sjávarútvegi á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (viðmiðunarverð Fiskveiðasjóðs á skipum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A394 (atvinnumál á Norðurlandi eystra)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (staða skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A402 (lögreglustöð í Garðabæ)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A411 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A414 (fjárhagsvandi bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A421 (sjómannadagurinn sem lögskipaður frídagur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A432 (hörpudisksmið í Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A441 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnar Arnalds (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A487 (þörungavinnsla við Breiðafjörð)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A488 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A494 (efling atvinnulífs í Mývatnssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A497 (náttúrufræðisafn á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B138 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (löggæsla á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (sjúkra- og iðjuþjálfun)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-28 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-10-28 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-10-28 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna G Leopoldsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lán Byggðasjóðs til Flugfisks - Flateyri hf.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (langtímaáætlun um jarðgangagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sveinn Jónsson - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Björn Dagbjartsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (póstlög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (undirbúningur að svæðabúmarki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (úrbætur í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (fjárhagsvandi Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A324 (hringrot í kartöflum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A373 (sjúkraflutningar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A405 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A415 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 (eldgos í Kólumbíu)

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (stjórnmálaástandið að loknu þinghléi)

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B108 (framkvæmd verðlagseftirlits)

Þingræður:
56. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (framkvæmd framfærslulaga)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (haf- og fiskveiðasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (könnun á búrekstraraðstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (efling atvinnu og byggðar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A334 (könnun á jarðvarma og ferskvatni á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A348 (iðnráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A411 (aðgerðir í landbúnaðarmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (þróunarverkefni í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A430 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (könnun á jarðvarma og ferskvatni á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (heilbrigðisfræðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (lánsfjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (jarðgangaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (samgöngur á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (flugfargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (löggæslumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (þjóðvegir á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (lagning vegar með suðurströnd Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (haf- og fiskveiðasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 205 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 392 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 479 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-01-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A299 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A419 (vegarstæði milli Norður- og Austurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A422 (Tónlistarháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A458 (efling atvinnulífs í Mývatnssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A515 (bygging leiguíbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 1990-03-14 - Sendandi: Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 1990-04-03 - Sendandi: Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-12-17 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál B33 (Byggðastofnun)

Þingræður:
0. þingfundur - Málmfríður Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1990-11-28 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1990-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 114

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-22 15:17:00 - [HTML]
12. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 16:13:00 - [HTML]
12. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-23 02:38:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 15:22:00 - [HTML]
50. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-12 14:26:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-12 20:32:00 - [HTML]
51. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1991-12-13 16:13:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 21:52:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-12-20 22:24:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 00:51:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-12-21 15:30:00 - [HTML]
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-21 16:17:00 - [HTML]
58. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-21 17:28:00 - [HTML]

Þingmál A2 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-15 14:33:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-11 14:35:00 - [HTML]
23. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-11 15:03:00 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-11 15:10:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-11 15:24:00 - [HTML]

Þingmál A23 (sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-18 15:51:00 - [HTML]

Þingmál A27 (málefni héraðsskólanna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-10-17 11:38:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-06 14:38:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-06 16:22:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-06 17:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-01-14 17:56:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-15 13:36:00 - [HTML]
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-01-17 14:13:00 - [HTML]

Þingmál A35 (stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-17 13:06:01 - [HTML]
10. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-17 13:51:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-11-26 15:38:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1991-11-26 21:44:02 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-10 13:49:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-10 14:06:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-10 14:17:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-10 14:29:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-10 14:32:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-11 21:14:00 - [HTML]
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-11 22:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umferð á Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-07 10:53:00 - [HTML]

Þingmál A54 (málefni flugfélaga á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-07 11:01:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-07 11:04:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-12 13:34:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-12 13:49:00 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-12 14:06:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1991-11-12 14:19:00 - [HTML]
24. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-12 14:25:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 11:38:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-20 12:09:00 - [HTML]

Þingmál A66 (yfirtökutilboð)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-02-20 14:11:00 - [HTML]

Þingmál A85 (móttökuskilyrði hljóðvarps og sjónvarps á Vopnafirði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-28 11:14:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-28 11:18:00 - [HTML]

Þingmál A91 (endurskoðun iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-03-17 22:28:00 - [HTML]

Þingmál A115 (efling ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-02-20 14:53:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-28 14:46:01 - [HTML]
37. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-11-28 14:58:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-29 13:12:00 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-29 13:59:00 - [HTML]
38. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-11-29 14:58:00 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1991-11-29 15:14:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-11-29 15:36:00 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-12-02 13:44:00 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-02 13:57:00 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-02 14:17:00 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-02 14:27:00 - [HTML]
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-08 13:36:00 - [HTML]
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-08 14:01:00 - [HTML]
63. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-01-09 13:03:00 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-09 13:57:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-01-09 14:07:00 - [HTML]
63. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-01-09 16:34:00 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-09 18:21:00 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-09 18:23:00 - [HTML]
63. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-09 19:27:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-01-10 15:44:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-10 16:23:00 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-01-10 17:27:00 - [HTML]
64. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-10 18:45:00 - [HTML]
64. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-10 19:12:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 13:16:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-01-21 19:09:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-01-21 19:24:00 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-21 19:39:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-21 19:52:00 - [HTML]
71. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-21 20:08:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-01-21 20:32:00 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-21 20:48:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-21 20:50:00 - [HTML]
71. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-01-21 21:55:00 - [HTML]
71. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-01-21 22:43:00 - [HTML]
72. þingfundur - Stefán Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-01-22 10:13:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-03 16:50:00 - [HTML]
138. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-09 11:40:44 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-11-20 13:54:00 - [HTML]

Þingmál A132 (hringvegurinn)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-06 13:08:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-10 14:59:00 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-25 14:34:00 - [HTML]

Þingmál A143 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-03-06 10:46:00 - [HTML]

Þingmál A151 (sjómælingaskipið Baldur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-05 11:02:00 - [HTML]

Þingmál A152 (efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-06 14:27:00 - [HTML]

Þingmál A166 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-27 13:23:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-06 10:48:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-06 14:37:00 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-12-06 15:08:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-06 21:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-07 15:36:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]
57. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-12-20 14:33:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 13:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-16 14:23:00 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-01-23 01:47:00 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-19 16:05:00 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-13 13:44:00 - [HTML]
81. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-02-13 14:23:00 - [HTML]
81. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-13 15:10:00 - [HTML]
142. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-12 19:44:18 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-16 21:05:00 - [HTML]

Þingmál A208 (flugmálaáætlun 1992--1995)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-03-03 18:23:00 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-03-03 18:35:00 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-04 14:44:00 - [HTML]
94. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-04 15:07:00 - [HTML]
150. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-05-19 02:56:07 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-17 18:49:00 - [HTML]
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 20:37:00 - [HTML]
133. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-05 23:16:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1991--1994)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-25 14:11:00 - [HTML]
153. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-19 23:08:44 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-10 13:44:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-02-26 14:11:00 - [HTML]

Þingmál A220 (innheimta skyldusparnaðar ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-02-13 12:52:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-02-19 15:15:00 - [HTML]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-10 15:59:00 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-03-10 16:37:00 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-17 14:14:00 - [HTML]
103. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-03-17 15:06:00 - [HTML]

Þingmál A278 (endurskoðun laga um stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-03-12 13:48:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-09 13:45:00 - [HTML]

Þingmál A292 (jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Hrafnkell A. Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 15:46:01 - [HTML]
101. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-03-12 15:56:00 - [HTML]
101. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-12 16:13:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-03-12 16:18:00 - [HTML]

Þingmál A308 (framþróun sjávarútvegsbyggða)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sveinn Þór Elinbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-12 16:28:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-05-11 14:37:06 - [HTML]
142. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 20:37:00 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-12 20:57:00 - [HTML]
142. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-12 21:41:50 - [HTML]
142. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-05-12 22:28:17 - [HTML]
142. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 23:35:41 - [HTML]
142. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-05-13 02:23:00 - [HTML]

Þingmál A366 (sala á veiðiheimildum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 10:48:00 - [HTML]
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-02 10:51:00 - [HTML]
116. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-04-02 10:57:00 - [HTML]

Þingmál A447 (fréttamaður Ríkisútvarpsins á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 18:56:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-07 13:34:00 - [HTML]
146. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 11:13:00 - [HTML]
146. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-05-15 11:38:00 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-15 11:54:00 - [HTML]
146. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-15 12:27:55 - [HTML]
148. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-16 12:15:50 - [HTML]
148. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-16 12:42:45 - [HTML]

Þingmál A461 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-04-30 18:03:07 - [HTML]

Þingmál A477 (framkvæmd búvörusamnings)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-04-09 10:48:00 - [HTML]

Þingmál A480 (rannsókn á jarðvegi við varnarsvæðin á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-09 00:46:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-04 13:48:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1991-11-04 14:26:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1991-11-04 15:24:00 - [HTML]
18. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-11-04 18:43:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-04 21:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1991-11-04 21:46:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-11-04 22:22:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1991-11-14 14:25:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-11-14 14:37:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-14 15:40:00 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-14 17:08:00 - [HTML]
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-14 18:38:00 - [HTML]
27. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-11-14 21:57:00 - [HTML]
27. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1991-11-14 22:13:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1991-11-14 22:49:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1991-11-14 23:18:00 - [HTML]
27. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1991-11-14 23:47:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-11-26 16:24:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-26 16:43:00 - [HTML]
34. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-11-26 17:24:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-11-26 18:11:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-26 18:54:00 - [HTML]
147. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-05-15 22:33:00 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-05-16 00:14:00 - [HTML]

Þingmál B40 (lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-11-05 14:56:00 - [HTML]

Þingmál B43 (samgöngumál á Austurlandi)

Þingræður:
22. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-07 16:26:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-11-12 18:19:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-07 15:02:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-01-07 15:50:00 - [HTML]
61. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-01-07 17:22:00 - [HTML]

Þingmál B82 (afstaða ríkisstjórnarinnar til samninga um sölu á saltsíld til Rússlands)

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-01-14 16:22:00 - [HTML]

Þingmál B84 (sala Skipaútgerðar ríkisins og þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
67. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-15 18:47:00 - [HTML]

Þingmál B85 (skýrsla samgönguráðherra um málefni Skipaútgerðar ríkisins)

Þingræður:
70. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-01-20 15:24:00 - [HTML]

Þingmál B101 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við atvinnuleysi í landinu)

Þingræður:
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-02-18 16:29:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-25 17:07:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-27 15:05:00 - [HTML]
91. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-02-27 16:30:00 - [HTML]
91. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-27 18:43:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-02-27 19:47:00 - [HTML]

Þingmál B136 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1991-10-10 21:23:00 - [HTML]

Þingmál B142 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-17 14:15:00 - [HTML]

Þingmál B146 (ummæli forsætisráðherra um byggðamál)

Þingræður:
11. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-21 14:36:00 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-10-21 14:44:00 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-21 15:03:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-21 15:23:00 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-21 15:27:00 - [HTML]

Þingmál B149 (skólamál)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-10-24 13:39:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1991-10-24 15:01:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-24 15:17:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-11 21:09:17 - [HTML]

Þingmál B217 (afkoma landbúnaðarins)

Þingræður:
146. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-05-15 15:57:02 - [HTML]
146. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-15 16:26:00 - [HTML]

Þingmál B331 (lokun fæðingardeilda)

Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-02-11 13:45:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 16:29:03 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-09 15:32:52 - [HTML]
16. þingfundur - Auður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-09 23:26:46 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 01:06:12 - [HTML]
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 16:17:18 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-06 14:07:09 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-02 21:44:14 - [HTML]

Þingmál A16 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-15 16:20:24 - [HTML]

Þingmál A17 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-19 19:35:20 - [HTML]

Þingmál A21 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-16 16:09:38 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-03 12:13:48 - [HTML]

Þingmál A34 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-13 14:32:21 - [HTML]

Þingmál A39 (hlustunarskilyrði útvarps á Stöðvarfirði og í Breiðdal)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 10:28:58 - [HTML]

Þingmál A66 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-15 16:55:20 - [HTML]
21. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-15 20:31:58 - [HTML]
21. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-15 22:54:11 - [HTML]

Þingmál A80 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-18 18:09:08 - [HTML]
176. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 11:32:07 - [HTML]

Þingmál A81 (embætti dýralæknis á sunnanverðum Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-08 10:53:49 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1992-12-19 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-20 13:37:24 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-10 21:06:22 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-11 00:12:10 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-12-19 15:08:25 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-12-21 17:26:45 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-10-14 13:38:27 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-21 22:42:49 - [HTML]
88. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-12-21 23:19:14 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-22 00:20:35 - [HTML]

Þingmál A108 (rannsóknir á botndýrum í Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-15 12:43:23 - [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-10-28 13:57:32 - [HTML]
147. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-03-30 15:50:07 - [HTML]

Þingmál A132 (rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-09 14:32:57 - [HTML]
54. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-16 14:29:23 - [HTML]

Þingmál A133 (sala rafmagns til skipa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-22 10:58:42 - [HTML]

Þingmál A139 (íbúðaverð á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-08 09:23:28 - [HTML]

Þingmál A140 (fjáraukalög 1992)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-17 17:38:19 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-01-13 17:17:04 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-01-14 12:02:37 - [HTML]

Þingmál A151 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-11-02 15:25:02 - [HTML]

Þingmál A173 (atvinnuþróun í Mývatnssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1992-10-29 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-10 13:44:13 - [HTML]

Þingmál A174 (flutningur á starfsemi Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-03 19:32:54 - [HTML]

Þingmál A190 (vegáætlun 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Karen Erla Erlingsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-10 13:51:12 - [HTML]
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 14:38:11 - [HTML]
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 14:40:31 - [HTML]
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-10 15:44:28 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-10 16:01:05 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-12-04 11:29:44 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-04 12:55:58 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-11-10 17:00:37 - [HTML]
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-10 17:30:44 - [HTML]

Þingmál A195 (eftirlit Landhelgisgæslunnar innan 200 sjómílna efnahagslögsögunnar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-02-10 15:08:25 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 1993-03-22 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1993-03-30 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-02-22 13:36:55 - [HTML]
113. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-02-22 15:19:05 - [HTML]

Þingmál A241 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-04 17:44:51 - [HTML]

Þingmál A258 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-03-11 17:55:23 - [HTML]

Þingmál A284 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 00:36:13 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 15:47:24 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-12-22 16:25:43 - [HTML]

Þingmál A290 (vegáætlun 1993--1996)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-02-16 15:07:47 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-02-16 16:05:36 - [HTML]
175. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-07 15:31:12 - [HTML]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-14 17:31:45 - [HTML]

Þingmál A301 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-04 12:47:16 - [HTML]

Þingmál A302 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-11 19:15:06 - [HTML]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-03 15:11:02 - [HTML]

Þingmál A329 (smábátaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (þáltill.) útbýtt þann 1993-01-14 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-03-15 15:20:10 - [HTML]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-03-10 15:40:01 - [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-03-19 12:20:11 - [HTML]

Þingmál A451 (bann við verkfalli og verkbanni á ms. Herjólfi)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-03-23 15:31:29 - [HTML]

Þingmál A452 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 21:46:13 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-28 13:35:27 - [HTML]
164. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-28 13:48:28 - [HTML]
164. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-28 14:29:08 - [HTML]
164. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-28 14:49:29 - [HTML]
164. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-04-28 15:58:57 - [HTML]

Þingmál A484 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 21:28:03 - [HTML]

Þingmál A485 (fjáröflun til varna gegn ofanflóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 1993-07-26 - Sendandi: Veðurstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 1993-11-02 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins, - [PDF]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-04-15 15:04:58 - [HTML]

Þingmál A503 (Íþróttasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-26 15:40:01 - [HTML]
162. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-26 15:51:50 - [HTML]

Þingmál A515 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-06 14:15:10 - [HTML]
154. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-04-06 14:36:43 - [HTML]
176. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-08 14:02:16 - [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 11:43:33 - [HTML]
176. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1993-05-08 19:01:04 - [HTML]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-04-20 17:56:29 - [HTML]

Þingmál A549 (gjald af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-15 18:05:51 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-11-24 15:32:20 - [HTML]

Þingmál B173 (Herjólfsdeilan)

Þingræður:
117. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 15:31:12 - [HTML]
117. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1993-02-25 15:37:56 - [HTML]

Þingmál B231 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-04-02 14:35:56 - [HTML]

Þingmál B232 (lokun meðferðarheimilis SÁÁ að Staðarfelli)

Þingræður:
152. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-04-05 15:55:17 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-05-03 22:50:38 - [HTML]

Þingmál B261 (vandi sjávarútvegsins)

Þingræður:
175. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-05-07 18:20:33 - [HTML]
175. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-07 19:42:24 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-10-12 19:17:07 - [HTML]
53. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-12-09 20:32:40 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-12-09 22:35:22 - [HTML]
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-10 01:48:44 - [HTML]
53. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-12-10 02:44:32 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-14 11:17:44 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-14 13:43:28 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 10:33:19 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-11-11 11:46:02 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 12:13:01 - [HTML]

Þingmál A35 (auglýsingar ríkisins og stofnana þess)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-11 17:11:22 - [HTML]

Þingmál A42 (kostir þess að gera landið að einu kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-28 13:52:57 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-28 14:17:18 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-28 14:26:22 - [HTML]

Þingmál A61 (niðurstöður fundar leiðtoga Evrópuráðsins í Vínarborg)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-11 14:54:34 - [HTML]

Þingmál A65 (húsnæðiskannanir sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-01 16:07:05 - [HTML]

Þingmál A97 (vegasamband allt árið milli Austurlands og Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-09 17:07:32 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-09 17:51:47 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-02 12:17:17 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-12-02 20:29:29 - [HTML]

Þingmál A108 (stefnumörkun ríkisstjórnarinnar vegna átaks í sameiningu sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-25 18:43:47 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-27 16:00:08 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-16 13:32:30 - [HTML]
136. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-19 14:47:08 - [HTML]

Þingmál A120 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 16:48:22 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-04-14 11:05:14 - [HTML]
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-04-14 15:49:31 - [HTML]
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-29 12:01:06 - [HTML]

Þingmál A128 (Héraðsskólinn í Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-15 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A140 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-23 17:52:05 - [HTML]

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-11-02 14:44:53 - [HTML]
123. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-04-06 15:09:11 - [HTML]
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-04-06 15:21:27 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-08 14:13:05 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 16:24:47 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-07 16:25:56 - [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-16 17:20:19 - [HTML]
145. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-29 17:11:22 - [HTML]

Þingmál A214 (útboð í landpóstaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-11-29 16:31:12 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-18 01:59:21 - [HTML]
68. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-12-18 14:09:43 - [HTML]

Þingmál A237 (skipun nefndar til að kanna útlánatöp)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-03-08 15:51:08 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-30 14:37:34 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-30 18:42:51 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 13:28:36 - [HTML]

Þingmál A254 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-03 10:53:17 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-02-01 16:05:53 - [HTML]
141. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-26 14:03:13 - [HTML]
141. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-26 22:58:39 - [HTML]
141. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-27 01:45:44 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-27 16:39:47 - [HTML]
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 10:39:43 - [HTML]

Þingmál A259 (verkefni Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 17:21:17 - [HTML]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 18:06:57 - [HTML]
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 20:30:08 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-04-14 23:13:42 - [HTML]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-10 15:49:23 - [HTML]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-02 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-22 14:42:43 - [HTML]
95. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-22 16:52:40 - [HTML]
156. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-09 20:44:08 - [HTML]
156. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-05-09 21:40:42 - [HTML]
157. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-05-10 18:32:17 - [HTML]
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-10 18:46:03 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-05-10 21:00:12 - [HTML]
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-10 23:04:43 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-15 13:36:28 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-02-15 14:13:31 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-15 16:32:53 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-15 17:14:28 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-15 17:15:28 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-15 17:17:48 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-15 17:19:07 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1994-02-15 17:21:22 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-15 18:30:48 - [HTML]
90. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-02-15 18:56:11 - [HTML]
90. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1994-02-15 20:32:04 - [HTML]
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-02-15 21:14:09 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-02-15 22:02:34 - [HTML]
90. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-02-15 22:23:39 - [HTML]
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-15 23:04:12 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-02-15 23:40:52 - [HTML]
90. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-16 00:49:12 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-16 00:53:01 - [HTML]
144. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 21:03:45 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 21:42:00 - [HTML]
144. þingfundur - Stefán Guðmundsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-28 23:00:57 - [HTML]
144. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-04-28 23:59:39 - [HTML]
149. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-03 10:35:54 - [HTML]
149. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-05-03 12:02:56 - [HTML]
149. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-05-03 12:25:28 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-03 14:00:01 - [HTML]
149. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-05-03 17:14:17 - [HTML]
149. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1994-05-03 18:06:53 - [HTML]
149. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-05-03 18:30:44 - [HTML]
149. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-03 21:53:06 - [HTML]
149. þingfundur - Stefán Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-03 22:43:44 - [HTML]
149. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-04 02:32:09 - [HTML]
156. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-09 10:53:29 - [HTML]
156. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 11:43:15 - [HTML]
156. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 11:44:40 - [HTML]
156. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-09 11:45:55 - [HTML]
156. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-05-09 11:48:43 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-12-15 21:09:33 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-15 22:39:46 - [HTML]

Þingmál A295 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-18 12:07:15 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-25 13:41:16 - [HTML]
76. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-01-25 14:44:01 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-01-25 17:07:30 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-03-01 20:31:01 - [HTML]
100. þingfundur - Þuríður Bernódusdóttir - Ræða hófst: 1994-03-01 21:40:07 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-01 22:36:21 - [HTML]
100. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-01 22:56:00 - [HTML]

Þingmál A320 (rannsóknir háhitasvæða í Öxarfjarðarhéraði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-28 15:59:27 - [HTML]

Þingmál A334 (samgöngubætur í uppsveitum Árnessýslu)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-09 15:02:47 - [HTML]

Þingmál A337 (veiðar á ref í friðlandinu á Hornströndum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-14 18:01:36 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-13 15:15:11 - [HTML]

Þingmál A361 (rækjukvóti loðnuskipa)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-14 15:47:57 - [HTML]

Þingmál A364 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 16:41:36 - [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-01 15:54:41 - [HTML]
100. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-01 16:29:09 - [HTML]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-17 15:18:02 - [HTML]
92. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1994-02-17 16:08:20 - [HTML]
92. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-02-17 16:17:00 - [HTML]
92. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1994-02-17 16:57:42 - [HTML]
92. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-02-17 17:16:03 - [HTML]
152. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-05-05 17:26:35 - [HTML]

Þingmál A426 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-28 18:30:50 - [HTML]

Þingmál A465 (snjómokstur)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Karen Erla Erlingsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-14 15:57:30 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-02 19:08:41 - [HTML]
148. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-05-02 21:57:32 - [HTML]
148. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-05-02 22:12:19 - [HTML]
148. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-05-02 22:31:49 - [HTML]
148. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-03 00:13:00 - [HTML]
148. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-03 01:02:28 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-03-24 15:02:06 - [HTML]
118. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-24 15:10:08 - [HTML]
118. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-24 15:29:12 - [HTML]
152. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-05-05 15:43:07 - [HTML]
152. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-05 15:50:53 - [HTML]

Þingmál A478 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-24 11:42:34 - [HTML]

Þingmál A499 (héraðsskógar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-03-23 14:13:47 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-06 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-22 13:57:24 - [HTML]
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 14:27:01 - [HTML]
115. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 14:29:21 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 14:32:22 - [HTML]
115. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1994-03-22 15:29:14 - [HTML]
115. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 15:40:07 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 16:08:21 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-22 17:09:13 - [HTML]
115. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-03-22 17:26:06 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-22 17:53:51 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 18:16:26 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 18:20:37 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 18:24:53 - [HTML]
115. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-03-22 18:31:30 - [HTML]
115. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-03-22 19:47:24 - [HTML]
115. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-22 20:34:15 - [HTML]
115. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-03-22 21:02:14 - [HTML]
115. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1994-03-22 21:39:37 - [HTML]
115. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 22:04:19 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-22 22:06:41 - [HTML]
115. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 22:16:47 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 22:17:55 - [HTML]
115. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 22:20:22 - [HTML]
115. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-03-22 22:21:54 - [HTML]
115. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-22 22:55:34 - [HTML]
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 23:27:34 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 23:53:47 - [HTML]
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 23:55:49 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 23:57:48 - [HTML]
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 23:59:38 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-05-10 23:39:14 - [HTML]
157. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-11 00:38:28 - [HTML]
157. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-05-11 00:57:18 - [HTML]
157. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-11 01:25:43 - [HTML]
157. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-05-11 01:36:12 - [HTML]
157. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-11 01:40:05 - [HTML]
157. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-11 01:42:55 - [HTML]
157. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-11 01:43:11 - [HTML]
157. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-05-11 02:02:26 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-11 02:04:34 - [HTML]
159. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-05-11 18:50:13 - [HTML]

Þingmál A539 (ágangur sjávar og hefting sandfoks við Vík í Mýrdal)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-04-11 16:16:21 - [HTML]

Þingmál A544 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1994-05-09 15:57:27 - [HTML]

Þingmál A548 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-07 12:14:29 - [HTML]
159. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-11 15:26:25 - [HTML]

Þingmál A550 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-04-12 15:42:53 - [HTML]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-06 00:37:14 - [HTML]
153. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-06 16:33:16 - [HTML]

Þingmál A585 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-12 18:57:55 - [HTML]

Þingmál A614 (samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-04-28 11:03:29 - [HTML]
144. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-04-28 17:13:08 - [HTML]

Þingmál B28 (skýrsla dómsmálaráðherra um málefni Happdrættis Háskóla Íslands og almannavarna)

Þingræður:
14. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1993-10-18 15:56:48 - [HTML]

Þingmál B77 (breytingar á sjúkrahúsmálum)

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1993-11-22 15:36:13 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 14:39:25 - [HTML]
44. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-25 15:27:29 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-11-25 16:04:30 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-25 16:41:22 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1993-11-25 16:56:50 - [HTML]
44. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 17:09:58 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-25 18:01:51 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1993-11-25 18:39:45 - [HTML]

Þingmál B116 (staðan í atvinnumálum á Akureyri og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við henni)

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 16:56:21 - [HTML]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-01-27 12:06:32 - [HTML]
78. þingfundur - Guðmundur Stefánsson - Ræða hófst: 1994-01-27 13:04:50 - [HTML]

Þingmál B175 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1991 og 1992)

Þingræður:
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-02-17 11:37:19 - [HTML]
92. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1994-02-17 11:53:29 - [HTML]
92. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-02-17 12:18:34 - [HTML]
92. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-17 14:31:03 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-10-12 15:13:50 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-12 21:06:59 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-12 21:43:21 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-13 20:33:22 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-13 23:41:09 - [HTML]
66. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-21 18:07:14 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-28 03:56:21 - [HTML]

Þingmál A5 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-10-13 11:09:56 - [HTML]

Þingmál A37 (vegaframkvæmdir á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-09 14:41:03 - [HTML]
31. þingfundur - Egill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-09 14:49:59 - [HTML]

Þingmál A53 (markaðssetning rekaviðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-11-16 13:50:55 - [HTML]

Þingmál A61 (sjóvarnir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-11-15 16:31:19 - [HTML]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-10-25 14:22:05 - [HTML]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-13 12:31:21 - [HTML]

Þingmál A76 (menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-06 18:11:30 - [HTML]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-24 21:20:14 - [HTML]

Þingmál A94 (dreifing pósts og skeyta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-10-31 16:42:49 - [HTML]

Þingmál A103 (vöruverð lífsnauðsynja og verðmunur á milli þéttbýlis og dreifbýlis)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-30 13:16:10 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-11-30 13:24:35 - [HTML]
46. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-11-30 13:37:59 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-30 14:18:55 - [HTML]

Þingmál A104 (tilraunastöð í jarðrækt á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1994-11-03 11:14:02 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (framkvæmdir í samgöngumálum í kjölfar sameiningar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-07 17:53:41 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 18:11:43 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-14 15:17:08 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-02-16 12:24:44 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-01 13:34:03 - [HTML]
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-01 15:05:58 - [HTML]
96. þingfundur - Svavar Gestsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 18:26:15 - [HTML]
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-24 10:33:23 - [HTML]
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1995-02-25 01:50:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Menningarog fræðslusamband alþýðu - [PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-08 14:56:52 - [HTML]
29. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-08 15:58:03 - [HTML]
29. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1994-11-08 16:38:33 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-08 18:17:33 - [HTML]
29. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-08 19:52:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Samband iðnmenntaskóla, Iðnskólinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 1994-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 1994-12-07 - Sendandi: Iðnskólinn í Hafnarfirði, B/t skólanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Háskóli Íslands, B/t uppeldis- og kennslufræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 1994-12-30 - Sendandi: Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, B/t skólanefndar - [PDF]

Þingmál A130 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-11-03 17:12:35 - [HTML]

Þingmál A132 (úttekt á kjörum fólks er stundar nám fjarri heimabyggð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 11:43:45 - [HTML]
47. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-12-02 11:58:27 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1994-12-02 12:04:30 - [HTML]

Þingmál A137 (vegasamband milli Austurlands og Norðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-26 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 18:25:47 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-02-06 17:10:44 - [HTML]
87. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1995-02-06 17:26:06 - [HTML]

Þingmál A150 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-11-07 17:23:48 - [HTML]

Þingmál A172 (útsendingar sjónvarps og útvarps til fiskimiða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1994-11-22 18:04:49 - [HTML]

Þingmál A220 (heilsársvegur milli Dýrafjarðar og Vestur-Barðastrandarsýslu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-24 15:57:05 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-29 15:49:47 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-06 20:55:07 - [HTML]
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-06 21:17:54 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-06 21:20:07 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-06 21:24:11 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-12-06 21:44:40 - [HTML]

Þingmál A243 (varaflugvöllur á Egilsstöðum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-12-12 15:44:46 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-12-30 01:45:09 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 18:27:06 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-23 17:06:11 - [HTML]

Þingmál A308 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 10:33:27 - [HTML]

Þingmál A312 (tóbaksvarnalög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 03:53:10 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-02 17:04:20 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-02 17:25:15 - [HTML]
83. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-02 17:32:01 - [HTML]
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-24 23:28:19 - [HTML]

Þingmál A355 (lán til viðgerða á félagslegum íbúðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-13 17:14:58 - [HTML]

Þingmál A395 (vegtenging milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sverrir Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-13 18:30:21 - [HTML]

Þingmál A410 (náttúruverndarár Evrópuráðsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-02-20 17:02:32 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-21 23:46:32 - [HTML]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-23 23:28:13 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-25 15:22:20 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-10-04 21:47:44 - [HTML]

Þingmál B10 (afstaða samgönguráðherra til jarðgangagerðar á Austurlandi)

Þingræður:
3. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-10-05 15:22:53 - [HTML]

Þingmál B31 (málefni Háskóla Íslands)

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-10-25 14:14:17 - [HTML]

Þingmál B39 (samstarfsörðugleikar innan lögreglunnar í Kópavogi)

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-02 15:40:08 - [HTML]

Þingmál B46 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1993)

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-11-10 15:25:41 - [HTML]
32. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-11-10 16:02:23 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-10 16:47:26 - [HTML]

Þingmál B51 (málefni smábáta á aflamarki)

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-10 12:26:10 - [HTML]
32. þingfundur - Ágústa Gísladóttir - Ræða hófst: 1994-11-10 12:40:58 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-10 12:45:56 - [HTML]
32. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-11-10 12:50:31 - [HTML]
32. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-11-10 12:52:41 - [HTML]

Þingmál B52 (framtíð Kísiliðjunnar við Mývatn)

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-10 13:16:33 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-10 13:26:36 - [HTML]

Þingmál B71 (endurnýjun starfsleyfis Kísiliðjunnar í Mývatnssveit)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-11-02 13:54:32 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-11-02 13:57:20 - [HTML]
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-02 13:58:27 - [HTML]

Þingmál B130 (flugsamgöngur til Sauðárkróks og Siglufjarðar)

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-12-16 11:02:30 - [HTML]

Þingmál B136 (um fundarstjórn forseta.)

Þingræður:
68. þingfundur - Finnur Ingólfsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-12-27 23:27:50 - [HTML]

Þingmál B138 (minning Valdimars Indriðasonar)

Þingræður:
76. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-01-25 15:04:51 - [HTML]

Þingmál B140 (forkaupsréttarákvæði fiskveiðistjórnarlaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 13:32:04 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-02 13:37:21 - [HTML]
83. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1995-02-02 13:47:35 - [HTML]
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-02-02 13:50:11 - [HTML]
83. þingfundur - Ragnar Óskarsson - Ræða hófst: 1995-02-02 13:52:35 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-02 13:57:43 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1995-02-02 14:00:13 - [HTML]
83. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1995-02-02 14:02:46 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-02 14:05:52 - [HTML]

Þingmál B166 (hrefnuveiðar)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-15 15:54:04 - [HTML]

Þingmál B169 (raforkukostnaður garðyrkjunnar)

Þingræður:
101. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1995-02-21 15:30:18 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-22 22:40:36 - [HTML]

Þingmál B184 (snjóflóð í Súðavík)

Þingræður:
76. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-01-25 15:04:32 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-05-23 14:07:42 - [HTML]

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-23 15:44:27 - [HTML]

Þingmál A26 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-31 15:04:31 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 01:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-01 11:13:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-01 11:32:41 - [HTML]
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-01 12:23:49 - [HTML]
13. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1995-06-01 13:57:12 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 14:19:01 - [HTML]
13. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 14:46:01 - [HTML]
13. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 15:15:54 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-06-01 17:31:06 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-01 17:53:20 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-01 18:38:55 - [HTML]
16. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 18:11:40 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-08 18:26:47 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-08 19:55:00 - [HTML]
16. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-08 21:10:46 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-06-12 15:51:09 - [HTML]
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-06-12 15:56:31 - [HTML]
23. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-06-14 18:45:19 - [HTML]
23. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1995-06-14 21:02:50 - [HTML]
23. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-14 21:34:13 - [HTML]
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-14 21:57:46 - [HTML]

Þingmál A29 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-09 15:58:09 - [HTML]

Þingmál A31 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-07 13:41:18 - [HTML]

Þingmál A37 (samningur milli Íslands og Færeyja um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-08 15:37:09 - [HTML]

Þingmál A42 (úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 20:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-06-15 00:29:15 - [HTML]
26. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-06-15 18:36:04 - [HTML]

Þingmál A43 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-06-13 14:44:10 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 15:02:19 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-13 15:16:47 - [HTML]
21. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-13 15:31:43 - [HTML]
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-06-13 15:38:01 - [HTML]

Þingmál B67 (mál á dagskrá)

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-06-13 14:17:00 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-17 22:33:07 - [HTML]
66. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1995-12-15 10:34:02 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-10-05 10:45:27 - [HTML]

Þingmál A28 (geymsla forngripa á byggðasöfnum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-11 14:08:26 - [HTML]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-06 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1995-11-17 11:24:45 - [HTML]

Þingmál A44 (fjáraukalög 1995)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-12-21 21:47:20 - [HTML]

Þingmál A56 (brú yfir Grunnafjörð)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-04-19 10:46:21 - [HTML]

Þingmál A66 (græn ferðamennska)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-09 11:04:58 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-09 11:12:51 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-05-03 14:15:44 - [HTML]
130. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-03 16:15:07 - [HTML]
130. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-03 16:56:09 - [HTML]
150. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-28 18:05:04 - [HTML]
150. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-28 22:26:26 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 16:15:40 - [HTML]
17. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1995-10-19 16:59:21 - [HTML]
17. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1995-10-19 17:18:52 - [HTML]
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 20:58:01 - [HTML]

Þingmál A118 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-07 14:02:11 - [HTML]
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-07 14:13:30 - [HTML]
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-07 14:16:20 - [HTML]

Þingmál A125 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-21 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 16:54:33 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-19 16:36:24 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-19 17:08:22 - [HTML]

Þingmál A188 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-11-27 17:27:32 - [HTML]

Þingmál A215 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-07 15:22:47 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-04-29 15:39:04 - [HTML]

Þingmál A221 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-07 17:01:07 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1995-12-07 17:35:39 - [HTML]
57. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-07 17:59:41 - [HTML]

Þingmál A223 (upptökumannvirki til skipaviðgerða)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-01-31 14:07:48 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-08 11:17:02 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-22 17:22:53 - [HTML]

Þingmál A234 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-12 16:29:03 - [HTML]

Þingmál A241 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-20 11:21:14 - [HTML]

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-01-30 14:56:09 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-02-12 17:19:02 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-04-30 23:09:23 - [HTML]

Þingmál A256 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill. n.) útbýtt þann 1995-12-20 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-12 17:12:57 - [HTML]
105. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-12 19:04:10 - [HTML]

Þingmál A286 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Slóveníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1996-02-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 15:00:39 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-02-13 15:30:08 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 15:49:23 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 15:54:31 - [HTML]
89. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 16:03:31 - [HTML]
89. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 17:08:12 - [HTML]
89. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-13 17:12:38 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-20 23:12:37 - [HTML]
145. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-22 17:13:14 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-27 16:18:17 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-07 20:34:39 - [HTML]

Þingmál A407 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-04-15 19:10:26 - [HTML]
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-04-15 19:33:10 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 13:49:32 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Gísli S. Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-23 10:59:13 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-04-12 15:01:03 - [HTML]
117. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-04-12 16:34:04 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-12 17:03:15 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-05-31 13:49:27 - [HTML]
157. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-05-31 17:10:31 - [HTML]
157. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-31 18:16:35 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 1996-05-09 - Sendandi: Bæjarstjórinn á Neskaupstað - [PDF]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-02 17:05:29 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 11:51:25 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-06-05 14:12:08 - [HTML]

Þingmál A520 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 13:46:19 - [HTML]
141. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-18 12:42:15 - [HTML]
141. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-18 12:47:13 - [HTML]
141. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-05-18 12:55:04 - [HTML]
141. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-18 13:01:53 - [HTML]
144. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-05-22 14:28:47 - [HTML]
144. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-22 14:31:58 - [HTML]
145. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-05-22 15:13:18 - [HTML]
145. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-22 15:25:36 - [HTML]

Þingmál A532 (skipulag miðhálendis Íslands)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Katrín Fjeldsted - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 14:54:10 - [HTML]
149. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-05-28 14:55:12 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:19:03 - [HTML]

Þingmál B26 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1995-10-09 15:23:33 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-10-19 17:58:13 - [HTML]

Þingmál B49 (minnst þeirra er létust í snjóflóðinu á Flateyri 26. okt. sl.)

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1995-10-30 15:02:12 - [HTML]

Þingmál B73 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1994)

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1995-11-09 14:24:30 - [HTML]
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-09 15:18:03 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-11-09 15:50:04 - [HTML]

Þingmál B99 (samgöngumál á Vestfjörðum)

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-22 15:41:26 - [HTML]

Þingmál B333 (aðgerðir stjórnvalda gegn grænfriðungum o.fl.)

Þingræður:
158. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-06-03 13:47:44 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-10-08 15:12:21 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-08 18:37:53 - [HTML]
4. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1996-10-08 23:06:18 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-13 12:04:55 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-13 18:04:29 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-13 20:53:58 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-12-20 15:12:21 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-20 16:03:41 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-10 11:06:48 - [HTML]
6. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-10 11:22:46 - [HTML]
8. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-15 16:00:27 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús B. Jónsson - Ræða hófst: 1996-10-15 16:35:40 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-28 15:49:14 - [HTML]
11. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-10-28 15:57:52 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-10-28 16:36:45 - [HTML]

Þingmál A9 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-11-18 17:12:14 - [HTML]

Þingmál A17 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-11-12 16:49:25 - [HTML]
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-12 17:21:29 - [HTML]
21. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-11-12 17:37:01 - [HTML]

Þingmál A31 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-20 18:51:53 - [HTML]
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 15:25:43 - [HTML]

Þingmál A50 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-07 19:07:53 - [HTML]

Þingmál A58 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 13:44:06 - [HTML]

Þingmál A59 (afleiðingar afnáms línutvöföldunar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 14:13:09 - [HTML]

Þingmál A67 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1996-12-09 17:15:33 - [HTML]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-20 10:53:17 - [HTML]

Þingmál A71 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-05 13:50:58 - [HTML]
17. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-05 14:05:10 - [HTML]
17. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-05 14:15:38 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-11-05 14:21:58 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 20:06:59 - [HTML]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-11-05 16:12:46 - [HTML]

Þingmál A79 (móttaka flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-06 14:43:52 - [HTML]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-04 17:31:17 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-13 23:55:42 - [HTML]

Þingmál A102 (áhrif langrar biðar eftir læknisaðgerðum)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-21 14:41:56 - [HTML]

Þingmál A114 (stefnumörkun í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-02 17:28:48 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-02 17:53:09 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-16 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-17 15:03:31 - [HTML]
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-19 14:40:22 - [HTML]
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-19 18:10:54 - [HTML]
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-19 18:30:10 - [HTML]
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-12-19 22:11:09 - [HTML]

Þingmál A122 (skatttekjur af viðskiptum með aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 1996-12-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (möguleikar ungmenna til framhaldsnáms)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafía Ingólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-13 14:19:57 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-13 14:35:13 - [HTML]

Þingmál A145 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-13 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-16 14:19:20 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-17 23:16:11 - [HTML]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 11:17:50 - [HTML]

Þingmál A162 (staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-10 23:57:24 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-11-19 15:11:45 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-27 10:50:27 - [HTML]
81. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-02-27 11:49:57 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-11-21 13:35:25 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-21 14:07:41 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-02-26 18:46:02 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-11-21 17:41:45 - [HTML]
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-04 19:08:37 - [HTML]
67. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-11 17:14:31 - [HTML]

Þingmál A181 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-16 15:59:40 - [HTML]

Þingmál A184 (Menningarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1997-02-20 16:43:19 - [HTML]

Þingmál A191 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-04 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-02 17:00:26 - [HTML]

Þingmál A199 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1996-12-03 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-03-03 16:21:05 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-03-03 16:45:05 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 11:52:29 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-01-30 14:33:50 - [HTML]
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 14:56:52 - [HTML]

Þingmál A238 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-07 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-02 14:52:16 - [HTML]
115. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 14:59:24 - [HTML]

Þingmál A248 (samningar um veiðar á norsk-íslenska síldarstofninum 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-20 16:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-01-28 13:53:24 - [HTML]
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-05-06 14:41:22 - [HTML]
117. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-06 14:59:26 - [HTML]
121. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-12 15:48:09 - [HTML]
121. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-12 15:51:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 1997-06-11 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A268 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-27 12:21:25 - [HTML]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-02-17 16:05:39 - [HTML]
127. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-05-15 17:29:34 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-05-15 19:16:40 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-15 19:38:20 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-15 19:49:53 - [HTML]

Þingmál A318 (almenningssamgöngur á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-19 13:48:54 - [HTML]

Þingmál A320 (niðurrif húsa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-12 14:00:17 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-02-12 14:03:53 - [HTML]

Þingmál A343 (Veiðiþol beitukóngs)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 16:23:33 - [HTML]

Þingmál A354 (Stephansstofa)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-25 19:10:21 - [HTML]

Þingmál A379 (sláturkostnaður)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-03-12 13:58:21 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Svanhildur Kaaber - Ræða hófst: 1997-03-11 19:21:29 - [HTML]

Þingmál A483 (hafnaáætlun 1997--2000)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-21 16:10:09 - [HTML]
108. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-21 16:14:12 - [HTML]
108. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1997-04-21 16:32:39 - [HTML]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-03 10:41:26 - [HTML]
98. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-03 11:43:42 - [HTML]

Þingmál A520 (innlend metangasframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 17:58:14 - [HTML]

Þingmál A535 (bæjanöfn)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 22:35:04 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-07 16:11:17 - [HTML]

Þingmál B31 (vaktþjónusta lækna og sjúkraflutningar í Hafnarfirði og nágrenni)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-07 15:21:05 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 10:34:31 - [HTML]
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-11-07 10:55:54 - [HTML]
20. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1996-11-07 11:27:14 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-07 12:04:17 - [HTML]
20. þingfundur - Egill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-07 12:17:25 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-07 12:19:56 - [HTML]
20. þingfundur - Egill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-07 12:22:03 - [HTML]
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-11-07 12:35:33 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-11-07 14:03:40 - [HTML]
20. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-11-07 14:16:03 - [HTML]

Þingmál B73 (náttúruhamfarir á Skeiðarársandi)

Þingræður:
18. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-06 13:34:43 - [HTML]

Þingmál B112 (fjárfestingar sölusamtaka í sjávarútvegi erlendis)

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1996-12-02 15:52:46 - [HTML]

Þingmál B131 (lokun póststöðva)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 13:42:52 - [HTML]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-02-03 17:36:41 - [HTML]

Þingmál B178 (tillögur stjórnar ÁTVR um sölu á áfengi og tóbaki)

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-02-06 14:06:40 - [HTML]

Þingmál B216 (öryggismál fiskiskipa og stöðugleikamælingar)

Þingræður:
81. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-02-27 14:33:51 - [HTML]

Þingmál B240 (vinnubrögð við niðurskurð í rekstri sjúkrahúsa á landsbyggðinni)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1997-03-12 16:07:47 - [HTML]

Þingmál B305 (staða sjávarþorpa í óbreyttu kvótakerfi)

Þingræður:
116. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-05 15:44:29 - [HTML]

Þingmál B331 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-14 21:28:13 - [HTML]
126. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-05-14 21:57:58 - [HTML]

Þingmál B337 (framkvæmd samræmdra prófa í grunnskóla)

Þingræður:
127. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-05-15 13:49:24 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 15:01:35 - [HTML]
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-08 18:04:27 - [HTML]
41. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-12-12 15:44:44 - [HTML]
41. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-12-12 20:48:44 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-19 18:17:46 - [HTML]

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:35:40 - [HTML]
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:43:43 - [HTML]
6. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 15:01:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 15:34:06 - [HTML]
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-09 15:42:20 - [HTML]

Þingmál A13 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-06 15:31:23 - [HTML]

Þingmál A16 (efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-10-16 16:38:48 - [HTML]
11. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-10-16 16:46:49 - [HTML]
11. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 17:39:59 - [HTML]
11. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 17:45:54 - [HTML]
11. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 17:57:09 - [HTML]
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-10-16 18:08:27 - [HTML]

Þingmál A37 (öryggismiðstöð barna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-10-13 18:40:08 - [HTML]

Þingmál A60 (vegagerð í afskekktum landshlutum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-04 16:57:31 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1997-11-04 17:13:24 - [HTML]

Þingmál A72 (atvinnusjóður kvenna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 15:41:42 - [HTML]

Þingmál A110 (nýbygging fyrir Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 15:57:40 - [HTML]

Þingmál A155 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-20 18:21:20 - [HTML]
12. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-10-20 18:27:05 - [HTML]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:39:57 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 16:05:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 1998-04-16 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A191 (reiðvegir fyrir hestafólk)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 15:08:36 - [HTML]

Þingmál A207 (flugmálaáætlun 1998-2001)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-11-04 16:01:19 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-04 16:12:00 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-11-03 19:17:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Kringlan 7 - [PDF]
Dagbókarnúmer 431 - Komudagur: 1997-12-08 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A260 (miðstöð háskóla- og endurmenntunar á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 1997-11-17 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-03 18:17:19 - [HTML]
57. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-02-03 18:32:20 - [HTML]
59. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1998-02-04 15:13:07 - [HTML]

Þingmál A267 (póstburðargjöld)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-03 13:36:28 - [HTML]

Þingmál A270 (úttekt á fjárhagsvanda Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Arnþrúður Karlsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-20 14:39:39 - [HTML]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-12-16 22:28:36 - [HTML]

Þingmál A287 (sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-04 11:57:01 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-05 17:01:40 - [HTML]
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1998-04-28 17:23:15 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 17:38:04 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-28 23:50:53 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 12:05:17 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
119. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-06 10:46:22 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 12:37:47 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 10:53:04 - [HTML]

Þingmál A302 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 14:58:02 - [HTML]
32. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-12-02 15:36:06 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-12-02 15:52:13 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-02 16:04:50 - [HTML]
32. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-02 16:07:06 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-02 16:10:53 - [HTML]

Þingmál A303 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (lög í heild) útbýtt þann 1997-12-19 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-16 23:34:14 - [HTML]

Þingmál A332 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-15 16:54:44 - [HTML]

Þingmál A358 (vörugjald af olíu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-03 19:33:39 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-11 23:47:08 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-03 16:17:47 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-29 10:35:19 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-01-29 10:58:30 - [HTML]
55. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-01-29 12:34:11 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-01-29 15:10:31 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-01-29 15:52:01 - [HTML]
55. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1998-01-29 17:09:56 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1998-01-29 17:24:31 - [HTML]
136. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-05-28 16:53:47 - [HTML]
136. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-05-28 17:29:17 - [HTML]
136. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-28 18:21:48 - [HTML]

Þingmál A390 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (þáltill.) útbýtt þann 1998-01-28 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A394 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-04 15:41:27 - [HTML]

Þingmál A403 (fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-03 19:08:37 - [HTML]

Þingmál A408 (samgöngur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-11 15:17:32 - [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 16:14:25 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-12 17:05:19 - [HTML]
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-26 11:39:23 - [HTML]
133. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-05-26 12:10:48 - [HTML]

Þingmál A447 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1998-02-13 12:06:06 - [HTML]

Þingmál A455 (umfjöllun um skólastarf)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-04 13:45:33 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:35:51 - [HTML]
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-19 16:14:34 - [HTML]
72. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-19 17:46:23 - [HTML]

Þingmál A468 (aðstaða landsmanna til að nýta sér ljósleiðarann)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-04 13:52:28 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-05 15:56:59 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-03-05 16:33:19 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-05 17:04:27 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-03 18:28:08 - [HTML]

Þingmál A487 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (frumvarp) útbýtt þann 1998-02-19 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 15:24:13 - [HTML]
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 17:00:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]

Þingmál A577 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-18 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-04-22 21:54:31 - [HTML]

Þingmál A585 (heilsugæslumál á Eskifirði og Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-04-06 16:40:04 - [HTML]

Þingmál A592 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 14:26:54 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-03-25 17:02:35 - [HTML]
96. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-27 17:27:13 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-27 18:27:26 - [HTML]
96. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-27 19:10:41 - [HTML]

Þingmál A605 (Verðlagsstofa skiptaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1998-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 11:03:03 - [HTML]

Þingmál A654 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-14 18:45:44 - [HTML]

Þingmál A715 (gjöld af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-04 09:54:31 - [HTML]
146. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-06-05 15:04:05 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-02 21:15:41 - [HTML]

Þingmál B43 (lögheimilisbreytingar sjómanna)

Þingræður:
7. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-13 15:13:23 - [HTML]

Þingmál B55 (stefnan í heilbrigðismálum)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-16 10:41:12 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-11-13 10:42:30 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-11-13 10:56:30 - [HTML]
25. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-13 11:14:08 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-11-13 11:16:15 - [HTML]
25. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1997-11-13 12:14:21 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-11-13 12:29:56 - [HTML]
25. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-13 14:44:37 - [HTML]
25. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1997-11-13 15:00:03 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-11-13 16:42:02 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-11-13 17:04:14 - [HTML]
25. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-11-13 17:05:32 - [HTML]

Þingmál B96 (rekstrargrundvöllur landvinnslu í samkeppni við sjóvinnslu um borð í frystiskipum)

Þingræður:
28. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-11-19 15:59:55 - [HTML]

Þingmál B104 (kostnaður við löggæslu)

Þingræður:
32. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1997-12-02 13:52:07 - [HTML]

Þingmál B435 (heilbrigðismál)

Þingræður:
140. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 17:29:38 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-05 10:02:24 - [HTML]
3. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1998-10-05 16:49:53 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 11:15:14 - [HTML]
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 15:25:02 - [HTML]

Þingmál A41 (undirritun Kyoto-bókunarinnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-07 15:30:56 - [HTML]
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-07 15:39:29 - [HTML]

Þingmál A73 (vegagerð í afskekktum landshlutum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-02 16:43:59 - [HTML]
80. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 13:43:43 - [HTML]

Þingmál A91 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A129 (loftskeytastöð á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hjálmar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 15:56:34 - [HTML]

Þingmál A142 (rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-10-20 13:57:06 - [HTML]

Þingmál A143 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 15:07:46 - [HTML]

Þingmál A169 (afnám einokunar ríkisins á smásölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 19:03:09 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1998-10-22 19:15:22 - [HTML]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (þál. í heild) útbýtt þann 1999-03-03 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-02 14:46:24 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-02 15:19:46 - [HTML]
75. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1999-03-02 15:52:44 - [HTML]
75. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-03-02 16:36:19 - [HTML]
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-03-02 17:32:27 - [HTML]
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-03-02 17:51:57 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 1999-03-02 18:31:04 - [HTML]
75. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-03-02 19:04:11 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1998-11-19 11:56:02 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-11-19 14:56:51 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-11-19 16:57:42 - [HTML]
28. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-19 17:50:17 - [HTML]
64. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-02-11 11:03:24 - [HTML]
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-25 10:49:38 - [HTML]

Þingmál A255 (uppbyggður vegur yfir Kjöl)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 18:09:04 - [HTML]

Þingmál A259 (uppbyggingin á Eiríksstöðum í Haukadal)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-02-17 14:15:56 - [HTML]

Þingmál A262 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 16:46:17 - [HTML]

Þingmál A270 (fjarvinnslustörf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-02-15 18:05:21 - [HTML]

Þingmál A276 (fjölbreyttara nám á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-02-17 19:04:53 - [HTML]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-30 17:10:38 - [HTML]

Þingmál A291 (hafnaáætlun 1999-2002)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-08 16:23:11 - [HTML]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-11 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A336 (ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-19 21:02:22 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (lög í heild) útbýtt þann 1999-01-13 23:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 11:32:40 - [HTML]
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:59:19 - [HTML]
45. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 14:33:36 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1998-12-18 15:20:40 - [HTML]
45. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-12-18 15:54:25 - [HTML]
45. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 17:24:24 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-12-18 17:52:37 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-18 18:50:39 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-18 20:31:20 - [HTML]
45. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-12-18 21:17:39 - [HTML]
45. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-18 21:50:01 - [HTML]
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 23:49:00 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 13:58:34 - [HTML]
52. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 14:35:00 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 15:54:24 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 15:59:23 - [HTML]
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-11 16:07:54 - [HTML]
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:51:04 - [HTML]
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 19:23:46 - [HTML]
52. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1999-01-11 19:37:53 - [HTML]
52. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1999-01-11 20:15:30 - [HTML]
52. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 20:56:41 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 20:58:43 - [HTML]
52. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 21:00:23 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-11 21:03:49 - [HTML]
52. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-01-11 22:40:16 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-01-12 12:23:06 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1999-01-12 13:43:34 - [HTML]
55. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-01-13 15:12:34 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1999-01-13 17:32:34 - [HTML]

Þingmál A356 (langtímaáætlun í gerð jarðganga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-15 18:43:40 - [HTML]
82. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1999-03-09 21:49:39 - [HTML]
82. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 22:39:10 - [HTML]

Þingmál A427 (fjöldi útlendinga með atvinnuleyfi hér á landi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-02-03 16:46:51 - [HTML]
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-02-03 16:49:59 - [HTML]

Þingmál A471 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 11:14:11 - [HTML]
69. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-18 12:10:53 - [HTML]
69. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-18 13:50:03 - [HTML]
80. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 14:11:10 - [HTML]

Þingmál A520 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-10 21:34:04 - [HTML]

Þingmál A527 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-19 19:50:28 - [HTML]

Þingmál A546 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-26 16:15:27 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-10-01 22:14:39 - [HTML]

Þingmál B74 (íbúaþróun á landsbyggðinni)

Þingræður:
15. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-22 14:11:47 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-05 12:09:16 - [HTML]
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-05 14:22:22 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-17 13:46:39 - [HTML]
25. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-11-17 14:06:39 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-11-17 14:58:30 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-17 15:20:22 - [HTML]
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-11-17 16:22:39 - [HTML]
25. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1998-11-17 16:41:21 - [HTML]
25. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-11-17 16:56:32 - [HTML]
25. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-11-17 17:11:16 - [HTML]
25. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-17 17:26:29 - [HTML]
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1998-11-17 18:01:59 - [HTML]
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-11-17 18:17:26 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-11-17 19:32:34 - [HTML]
25. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-11-17 19:47:33 - [HTML]
25. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-11-17 20:50:27 - [HTML]

Þingmál B249 (atvinnumál á Breiðdalsvík)

Þingræður:
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-15 15:29:17 - [HTML]
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-15 15:32:56 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-15 15:34:24 - [HTML]
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-15 15:35:58 - [HTML]

Þingmál B264 (samdráttur í rækjuveiðum og viðbrögð stjórnvalda)

Þingræður:
66. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 13:33:57 - [HTML]
66. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-02-16 13:44:33 - [HTML]
66. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-02-16 13:48:54 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-02-16 13:53:17 - [HTML]
66. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1999-02-16 13:55:04 - [HTML]
66. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1999-02-16 13:57:18 - [HTML]

Þingmál B327 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-03-08 20:57:19 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-08 21:48:31 - [HTML]

Þingmál B333 (beiðni um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
82. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-03-09 10:44:42 - [HTML]

Þingmál B356 (umræða um málefni sjávarútvegsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-11 10:03:30 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-06-10 11:23:24 - [HTML]
2. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 11:49:02 - [HTML]
2. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-06-10 14:00:09 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-15 10:44:05 - [HTML]
5. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-06-15 12:43:41 - [HTML]

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-06-15 17:13:36 - [HTML]

Þingmál A13 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1999-06-16 12:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-08 20:32:33 - [HTML]
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-06-08 21:11:03 - [HTML]
0. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-06-08 22:09:50 - [HTML]

Þingmál B44 (byggðavandi og staða fiskverkafólks)

Þingræður:
4. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-06-14 14:25:04 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-06-14 14:29:00 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-06-14 14:34:01 - [HTML]
4. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-06-14 14:38:53 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-06-14 14:43:37 - [HTML]

Þingmál B50 (skólastjórastöður í Vesturbyggð)

Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-06-14 13:50:29 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-06-14 13:53:44 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-05 15:45:35 - [HTML]
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-10-05 16:36:40 - [HTML]
42. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-10 22:16:38 - [HTML]

Þingmál A3 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-10-06 14:43:17 - [HTML]

Þingmál A6 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-11 17:10:04 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-11 18:09:44 - [HTML]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 17:29:13 - [HTML]
5. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 17:31:33 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-07 17:33:28 - [HTML]

Þingmál A10 (sérstakar aðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 17:35:05 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-19 16:59:30 - [HTML]
12. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-10-19 17:19:56 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-19 17:28:18 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-10-19 17:58:56 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-19 18:24:46 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 1999-10-19 18:58:18 - [HTML]

Þingmál A36 (varasjóður fyrir lán Byggingarsjóðs verkamanna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 1999-10-13 14:20:09 - [HTML]

Þingmál A37 (áhrif stórrar álbræðslu á fámennt samfélag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-13 14:26:13 - [HTML]
8. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-10-13 14:29:27 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-10-13 14:35:14 - [HTML]
8. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-10-13 14:37:57 - [HTML]

Þingmál A61 (langtímaáætlun í jarðgangagerð)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas Hallgrímsson - Ræða hófst: 1999-11-03 14:44:32 - [HTML]

Þingmál A102 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-04 17:08:29 - [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-14 18:00:24 - [HTML]
45. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-14 21:21:29 - [HTML]

Þingmál A120 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-11-23 15:30:20 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-17 14:26:49 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-04 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 15:55:20 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1999-11-23 16:21:28 - [HTML]
31. þingfundur - Bergljót Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-23 16:25:42 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-14 17:01:36 - [HTML]
78. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-03-14 17:08:49 - [HTML]
78. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-03-14 17:15:01 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-14 17:26:07 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-03-14 17:32:48 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 17:44:09 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 17:46:14 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 17:49:58 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-03-14 17:52:15 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 18:17:57 - [HTML]
78. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-03-14 18:21:25 - [HTML]
78. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-03-14 18:42:27 - [HTML]
78. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 19:01:59 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 19:05:43 - [HTML]
78. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 19:06:58 - [HTML]
78. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 19:16:26 - [HTML]

Þingmál A149 (reglur um sölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-22 15:03:01 - [HTML]
68. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-02-22 15:49:43 - [HTML]

Þingmál A159 (úttekt á stöðu safna á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-04 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 17:09:48 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 11:16:50 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-03 11:32:02 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-03 11:48:29 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 12:03:03 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-02-03 13:31:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Áhugahópur um auðlindir í almannaþágu, b.t. Þorsteins Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A173 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-11 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-22 16:20:47 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bergljót Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 12:01:13 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 14:37:25 - [HTML]
26. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 16:58:17 - [HTML]
26. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 20:24:33 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 21:28:46 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 21:42:02 - [HTML]
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-17 14:12:07 - [HTML]
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 14:39:49 - [HTML]
27. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 15:03:20 - [HTML]
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 22:56:24 - [HTML]
29. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-11-18 15:23:36 - [HTML]
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-18 15:58:07 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 1999-11-18 16:20:27 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 14:24:46 - [HTML]
49. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 15:21:19 - [HTML]
50. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 14:00:38 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-20 22:18:39 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-12-21 11:02:26 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-12-21 12:37:16 - [HTML]

Þingmál A190 (nýbúamiðstöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-16 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 18:49:12 - [HTML]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 15:43:27 - [HTML]
62. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-02-14 15:52:48 - [HTML]
62. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-14 16:03:34 - [HTML]
62. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 16:13:44 - [HTML]
62. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 16:18:10 - [HTML]

Þingmál A211 (starfsemi Ratsjárstofnunar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-02 13:36:54 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-02-02 13:44:30 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-02-02 13:47:04 - [HTML]

Þingmál A223 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-03 11:12:58 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-03 11:35:57 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1999-12-03 12:15:50 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-12-02 11:59:21 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1999-12-06 16:24:50 - [HTML]
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-06 17:57:18 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 15:56:36 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-03 16:26:56 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-02-03 16:43:07 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 16:52:23 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-03 17:11:33 - [HTML]

Þingmál A231 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-03 17:31:21 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1999-12-09 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-09 11:49:45 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-09 13:31:04 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 14:31:56 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]
41. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 17:16:36 - [HTML]
41. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-09 20:51:07 - [HTML]

Þingmál A248 (loftskeytastöðin á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-02-02 18:35:52 - [HTML]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 18:07:14 - [HTML]

Þingmál A261 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-01 18:20:27 - [HTML]
53. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-01 18:45:12 - [HTML]

Þingmál A264 (lífskjarakönnun eftir landshlutum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-09 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-01 19:13:31 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-01 19:25:13 - [HTML]
53. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-01 19:33:48 - [HTML]

Þingmál A277 (forkaupsréttur sveitarfélaga að fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2000-04-05 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (hafnarframkvæmdir 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-15 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 22:31:15 - [HTML]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2000-02-17 12:01:14 - [HTML]
66. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2000-02-17 12:09:35 - [HTML]
66. þingfundur - Helga A. Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-17 14:22:27 - [HTML]
66. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-17 15:33:40 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Johnsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-13 15:55:17 - [HTML]
118. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-05-13 16:08:04 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-13 16:48:21 - [HTML]
118. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-13 18:20:39 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-13 18:41:23 - [HTML]

Þingmál A309 (gagna- og fjarvinnsla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-09 14:49:51 - [HTML]

Þingmál A320 (hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-22 14:37:17 - [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-20 18:31:49 - [HTML]

Þingmál A353 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-03-08 14:56:38 - [HTML]

Þingmál A355 (þriggja fasa rafmagn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2000-02-23 13:51:55 - [HTML]

Þingmál A357 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-03-06 19:26:28 - [HTML]
72. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-03-06 19:33:47 - [HTML]

Þingmál A358 (aukin fjölbreytni atvinnulífs í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-22 19:14:01 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-22 19:26:17 - [HTML]

Þingmál A371 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-07 15:47:17 - [HTML]
89. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2000-04-04 13:45:03 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-04 13:56:34 - [HTML]

Þingmál A376 (aðstaða til að sækja framhaldsskólanám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-02-21 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (svar) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (tólf ára samfellt grunnnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-09 15:21:45 - [HTML]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-14 15:19:25 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (úttekt á aðstöðu til hestamennsku)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 22:38:56 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-11 12:40:54 - [HTML]

Þingmál A423 (uppbygging vega á jaðarsvæðum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-22 14:23:37 - [HTML]
85. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-03-22 14:26:43 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-22 14:33:06 - [HTML]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-03-20 16:03:53 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-04-27 14:13:44 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-27 16:52:25 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 17:17:18 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-27 18:01:41 - [HTML]
108. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-08 17:03:40 - [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2000-04-14 - Sendandi: Slökkvilið Skaftárhrepps, Hilmar Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Brunavarnir A-Skaftafellssýslu, Steinþór Hafsteinsson - [PDF]

Þingmál A489 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-03-21 16:11:16 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-27 21:32:52 - [HTML]

Þingmál A515 (framtíð sjúkraflugs)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-05-10 14:38:13 - [HTML]

Þingmál A519 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-11 22:25:12 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 23:09:08 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-11 23:11:54 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-04-06 16:43:35 - [HTML]

Þingmál A571 (jarðgangaáætlun 2000-2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-10 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2000-05-04 16:55:09 - [HTML]

Þingmál A590 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (háskólanám á Austurlandi og Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-04 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (endurreisn velferðarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-06 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (svæðisstöðvar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (svar) útbýtt þann 2000-05-09 20:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (skipulagsbreytingar hjá Íslandspósti hf.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-10 15:31:48 - [HTML]

Þingmál A614 (skýrsla utanríkisráðherra um stöðu Íslands í Evrópusamstarfi)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-05-08 12:25:03 - [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (þáltill.) útbýtt þann 2000-06-30 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-07-02 10:49:03 - [HTML]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-10-04 21:03:31 - [HTML]
2. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 22:02:55 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 1999-10-04 22:22:36 - [HTML]
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-10-04 22:28:41 - [HTML]

Þingmál B39 (skipun nefndar til að endurskoða lög um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-07 13:31:03 - [HTML]

Þingmál B45 (menningarhús á landsbyggðinni)

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-11 15:26:19 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-11 15:32:14 - [HTML]

Þingmál B59 (þróun eignarhalds í sjávarútvegi)

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-10-12 15:30:03 - [HTML]

Þingmál B63 (viðnám gegn byggðaröskun)

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-10-13 15:18:40 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-10-13 15:24:48 - [HTML]

Þingmál B94 (byggðakvóti)

Þingræður:
16. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-11-01 15:07:49 - [HTML]

Þingmál B150 (einkavæðing ríkisfyrirtækja og dreifð eignaraðild)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-15 16:25:30 - [HTML]

Þingmál B346 (atvinnuleysi á landsbyggðinni)

Þingræður:
71. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 13:54:17 - [HTML]

Þingmál B394 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-21 13:34:07 - [HTML]

Þingmál B404 (flugsamgöngur við landsbyggðina)

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-22 15:32:00 - [HTML]
85. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-03-22 15:55:30 - [HTML]

Þingmál B422 (breytt staða í álvers- og virkjanamálum)

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-03 16:11:51 - [HTML]
87. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-04-03 16:13:57 - [HTML]
87. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2000-04-03 16:16:31 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-04-26 14:35:14 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-26 15:16:08 - [HTML]
102. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-26 15:37:45 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-26 15:42:12 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 456 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 17:56:45 - [HTML]
37. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-11-30 20:48:53 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2000-11-30 20:58:56 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-30 23:47:18 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 11:06:58 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-08 13:57:50 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-08 17:19:48 - [HTML]
45. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-12-11 11:38:56 - [HTML]

Þingmál A3 (aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-04 15:03:37 - [HTML]
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-04 15:20:27 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-10-04 15:57:13 - [HTML]

Þingmál A17 (þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-17 19:12:56 - [HTML]

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 18:46:52 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 18:59:41 - [HTML]
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 19:06:17 - [HTML]
10. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-10-16 19:08:11 - [HTML]

Þingmál A55 (ferjuaðstaða við Bakkafjöru undan Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-02 13:31:04 - [HTML]

Þingmál A69 (Átak til atvinnusköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 17:56:15 - [HTML]

Þingmál A124 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-31 18:36:42 - [HTML]

Þingmál A137 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-10-19 18:59:55 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-19 19:15:09 - [HTML]

Þingmál A154 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-14 14:57:22 - [HTML]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-11-27 17:35:36 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 17:59:34 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-27 18:03:17 - [HTML]

Þingmál A166 (tólf ára samfellt grunnnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-19 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 15:35:37 - [HTML]

Þingmál A176 (Námsmatsstofnun)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-03 11:08:45 - [HTML]

Þingmál A178 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-12-05 17:56:12 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-28 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-09 10:52:13 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-09 14:44:31 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-09 15:37:45 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-09 16:20:41 - [HTML]
33. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-28 20:01:34 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 21:56:28 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-28 22:14:44 - [HTML]

Þingmál A214 (jöfnun flutningskostnaðar á sementi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-11-21 14:11:08 - [HTML]

Þingmál A217 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-08 15:03:54 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2001-03-19 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (lagt fram á fundi menntmn.) - [PDF]

Þingmál A242 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-11-21 22:36:34 - [HTML]

Þingmál A243 (könnun á áhrifum fiskmarkaða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 15:38:06 - [HTML]
72. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-19 16:01:37 - [HTML]
72. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-02-19 16:45:16 - [HTML]

Þingmál A253 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-19 17:51:50 - [HTML]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-16 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1469 (þál. í heild) útbýtt þann 2001-05-20 00:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-16 10:32:59 - [HTML]

Þingmál A317 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-12-07 18:03:19 - [HTML]

Þingmál A323 (rannsóknir á sviði ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2000-12-15 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (hafnaáætlun 2001--2004)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-19 18:11:55 - [HTML]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-05 17:15:43 - [HTML]
81. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-05 18:20:13 - [HTML]
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-05 18:27:51 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 18:53:32 - [HTML]

Þingmál A390 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (íslenski búningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-01-18 18:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 672 (svar) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (staða sjávarbyggða)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-02-14 15:25:07 - [HTML]
70. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-02-14 15:33:13 - [HTML]

Þingmál A406 (framhaldsskólanám í Stykkishólmi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-02-14 16:10:08 - [HTML]

Þingmál A448 (samvinnufélög (rekstrarumgjörð))[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-01 14:29:41 - [HTML]
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-01 14:49:19 - [HTML]
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-01 15:02:31 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 10:56:33 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-26 11:06:06 - [HTML]

Þingmál A458 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-03-14 14:18:29 - [HTML]

Þingmál A462 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-20 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-03 18:00:09 - [HTML]

Þingmál A475 (stöðugildi lögreglumanna í sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-26 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 905 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-03-06 17:50:23 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-09 18:25:44 - [HTML]

Þingmál A499 (byggðakvóti)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-03-14 18:10:51 - [HTML]

Þingmál A510 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-06 13:58:37 - [HTML]

Þingmál A520 (stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 10:43:35 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-13 14:45:30 - [HTML]
87. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-13 17:58:25 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-03-13 18:30:26 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-10 16:33:58 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 17:35:34 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 17:37:58 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 21:55:10 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-18 12:08:27 - [HTML]
128. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-18 13:07:02 - [HTML]

Þingmál A527 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-26 16:51:43 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-26 17:25:30 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-26 17:29:53 - [HTML]
97. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-26 17:33:02 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-27 18:03:45 - [HTML]
119. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-10 23:08:25 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-10 23:30:52 - [HTML]

Þingmál A570 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (þáltill.) útbýtt þann 2001-03-15 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A583 (námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-25 15:01:37 - [HTML]

Þingmál A588 (móttaka flóttamannahópa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 16:16:33 - [HTML]
107. þingfundur - Soffía Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-05 16:27:02 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 17:29:06 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-02 14:37:58 - [HTML]
116. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-05-02 18:30:10 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-05-02 20:22:30 - [HTML]
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-17 11:08:38 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-17 20:02:15 - [HTML]
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 22:37:47 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-05-17 23:22:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-14 15:17:07 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-14 20:22:13 - [HTML]

Þingmál A741 (framkvæmd vegáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-03 20:36:32 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-03 21:47:02 - [HTML]

Þingmál B10 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-10-02 16:04:31 - [HTML]

Þingmál B64 (fráveitumál sveitarfélaga)

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-30 15:26:32 - [HTML]

Þingmál B104 (fjárhagsvandi sveitarfélaga á Vestfjörðum)

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-13 15:37:54 - [HTML]

Þingmál B126 (atvinnumál landsbyggðar og byggðastefna stjórnvalda)

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-20 15:27:28 - [HTML]

Þingmál B179 (ráðstafanir í húsnæðismálum)

Þingræður:
43. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 13:54:35 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-02-13 14:06:45 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-02-13 14:40:38 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-02-13 14:53:45 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-13 14:58:00 - [HTML]

Þingmál B304 (atvinnuöryggi fiskverkafólks á landsbyggðinni)

Þingræður:
71. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-15 13:31:25 - [HTML]
71. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-02-15 13:41:05 - [HTML]
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-02-15 13:43:19 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-15 13:47:43 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-02-15 13:52:11 - [HTML]
71. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-02-15 13:56:46 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 2001-02-15 13:59:01 - [HTML]

Þingmál B346 (staða almenningsþjónustu á landsbyggðinni)

Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-01 13:46:26 - [HTML]
80. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-03-01 14:02:10 - [HTML]

Þingmál B374 (Reykjavíkurflugvöllur)

Þingræður:
87. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-13 13:31:44 - [HTML]

Þingmál B435 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-29 14:21:03 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-29 14:42:17 - [HTML]

Þingmál B457 (sjávarútvegur og byggðaþróun á Íslandi)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 13:32:23 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-05 13:45:28 - [HTML]
107. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-04-05 13:47:47 - [HTML]
107. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-04-05 13:50:07 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-04-05 13:52:27 - [HTML]
107. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 2001-04-05 13:54:51 - [HTML]

Þingmál B489 (stjórnskipulag byggðamála og vinnulag við byggðaáætlanir)

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-04-26 14:22:43 - [HTML]

Þingmál B551 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-16 20:22:22 - [HTML]
126. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-05-16 20:53:39 - [HTML]

Þingmál B563 (málefni smábáta og starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 10:02:19 - [HTML]

Þingmál B578 (veiðar smábáta)

Þingræður:
129. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-05-19 21:11:38 - [HTML]
129. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-05-19 21:13:56 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-05-19 21:16:05 - [HTML]
129. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-05-19 21:27:12 - [HTML]
129. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-19 21:29:27 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-10-04 16:12:50 - [HTML]
36. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2001-11-27 18:18:15 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-07 14:14:26 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-08 15:57:16 - [HTML]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-08 15:44:29 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-08 16:45:13 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-08 17:21:48 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-08 18:10:30 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-10-16 14:21:23 - [HTML]
11. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2001-10-16 14:54:47 - [HTML]
11. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-10-16 15:01:38 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-16 15:35:50 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-16 15:42:03 - [HTML]
11. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-16 15:50:26 - [HTML]
11. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-10-16 16:15:58 - [HTML]
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-16 16:26:15 - [HTML]
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2001-10-16 16:31:34 - [HTML]
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-16 16:51:59 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-10-16 16:59:14 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-10-16 17:08:37 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-16 18:17:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A5 (átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-15 16:35:14 - [HTML]
10. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-15 17:37:34 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-10-15 17:42:03 - [HTML]
10. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-15 18:34:56 - [HTML]
10. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-15 19:05:33 - [HTML]
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-15 19:40:18 - [HTML]
10. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-10-15 19:52:16 - [HTML]

Þingmál A13 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnarráð - [PDF]

Þingmál A20 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (aukaþing Alþingis um byggðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-03 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 13:34:53 - [HTML]

Þingmál A28 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 15:15:15 - [HTML]

Þingmál A49 (vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 14:15:48 - [HTML]

Þingmál A51 (tólf ára samfellt grunnnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-06 14:15:17 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-06 14:27:27 - [HTML]

Þingmál A55 (samstarf fagstétta í heilsugæsluþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2002-04-30 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A81 (styrkveitingar til atvinnuuppbyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (svar) útbýtt þann 2001-11-15 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (menningarhús á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-11-07 14:48:40 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-11-07 14:50:05 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-09 15:35:58 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-09 15:41:10 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-06 17:25:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn. 3. des.) - [PDF]

Þingmál A121 (nýtt byggðakort ESA á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-17 14:20:15 - [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-04 15:13:42 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 16:56:44 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 16:58:59 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 17:02:27 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 17:35:29 - [HTML]
42. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-04 17:39:13 - [HTML]

Þingmál A134 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-10-18 16:18:47 - [HTML]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-29 17:11:26 - [HTML]
68. þingfundur - Katrín Fjeldsted - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 18:43:11 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-04 20:38:02 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-04 20:47:47 - [HTML]
68. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-02-04 21:07:42 - [HTML]
68. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-04 21:50:07 - [HTML]

Þingmál A139 (átak til að lengja ferðaþjónustutímann)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 18:17:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A157 (svæðisskipulag fyrir landið allt)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólöf Guðný Valdimarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 17:17:05 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-13 23:57:05 - [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-25 16:26:16 - [HTML]
81. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-02-25 17:53:20 - [HTML]

Þingmál A192 (sjóðandi lághitasvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-18 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 520 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 542 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-02 11:13:47 - [HTML]
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 11:59:07 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 12:10:33 - [HTML]
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-11-02 12:12:48 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-11-02 12:48:00 - [HTML]
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-11-02 14:50:41 - [HTML]
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 15:24:19 - [HTML]
20. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-11-02 16:25:05 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-02 17:05:42 - [HTML]
21. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-11-05 15:33:29 - [HTML]
21. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-11-05 16:01:23 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-11-05 16:21:46 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-11-05 17:03:04 - [HTML]
21. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-11-05 17:13:22 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-12 13:27:49 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 13:44:25 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-12 13:46:42 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 14:09:51 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 14:12:03 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-12 14:17:48 - [HTML]
51. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-12-12 17:11:32 - [HTML]
51. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-12-12 17:36:48 - [HTML]
51. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-12-12 20:23:46 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 20:46:11 - [HTML]
51. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 20:48:19 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 20:50:03 - [HTML]
51. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 20:52:15 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-12 20:57:09 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 21:57:14 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 22:01:23 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 22:25:27 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2001-12-12 22:43:10 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-12 23:07:09 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-12 23:35:48 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-12 23:38:07 - [HTML]
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-13 12:42:40 - [HTML]
55. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-12-14 13:33:40 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-14 14:38:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2001-11-29 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A199 (ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (svar) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (sérframlag til framhaldsdeilda)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-28 14:20:38 - [HTML]
38. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-28 14:22:59 - [HTML]

Þingmál A245 (nýir framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-14 15:04:51 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-14 15:13:58 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-13 15:34:00 - [HTML]

Þingmál A266 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-12 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-04 22:14:54 - [HTML]

Þingmál A286 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-20 16:05:11 - [HTML]

Þingmál A294 (rýmingaráætlanir)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-12-05 15:37:49 - [HTML]

Þingmál A306 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-12 16:25:20 - [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-08 11:08:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Minni hluti menntamálanefndar - [PDF]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-12 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-01-24 15:02:14 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-01-24 15:50:14 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-19 14:08:53 - [HTML]
99. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-19 14:46:23 - [HTML]
99. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-19 16:09:32 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-03-19 16:30:41 - [HTML]

Þingmál A385 (lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-22 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1415 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 11:06:21 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-07 12:27:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1118 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Húsavíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-31 16:36:07 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-01-31 18:01:43 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-05 18:48:37 - [HTML]

Þingmál A425 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-01-28 17:02:40 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-01-28 17:40:40 - [HTML]
61. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-01-28 18:32:31 - [HTML]

Þingmál A431 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (undanþága frá banni við samkeppnishömlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-02-05 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 18:01:35 - [HTML]
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 18:06:53 - [HTML]
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2002-02-13 18:10:48 - [HTML]

Þingmál A466 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-05 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2002-03-21 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-14 18:36:27 - [HTML]
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-22 13:31:14 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 16:29:19 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:58:20 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 13:31:00 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-04 18:30:16 - [HTML]

Þingmál A507 (leiðir til að jafna lífskjör fólks og rekstrar- og samkeppnisstöðu fyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-14 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A515 (rekstur vistheimilisins að Gunnarsholti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-13 18:20:42 - [HTML]

Þingmál A516 (aðstaða til fjarnáms)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-13 19:06:41 - [HTML]

Þingmál A517 (vöruverð í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-13 15:54:48 - [HTML]

Þingmál A518 (aðgerðir í skattamálum til styrktar landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 12:13:15 - [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2002-04-18 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-05-02 22:15:41 - [HTML]

Þingmál A530 (framkvæmdir við Sjúkrahús Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2002-03-13 18:43:20 - [HTML]

Þingmál A537 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-03-13 14:17:56 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1407 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-27 16:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (þál. í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-26 14:10:05 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 14:37:12 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-26 15:20:51 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 15:29:06 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 15:36:31 - [HTML]
82. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 15:41:22 - [HTML]
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-26 15:48:10 - [HTML]
82. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 16:48:07 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-26 17:18:59 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-26 17:45:47 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-26 17:54:11 - [HTML]
82. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2002-02-26 18:02:44 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 18:11:19 - [HTML]
82. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-02-26 18:29:32 - [HTML]
82. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-26 18:55:18 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 19:20:33 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 19:23:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-26 19:53:53 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-26 20:02:01 - [HTML]
82. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-26 20:45:07 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-02-26 21:01:47 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 21:15:11 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 21:19:44 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 21:20:56 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 21:22:02 - [HTML]
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 21:51:03 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-26 21:53:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2002-03-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2002-03-27 - Sendandi: Þróunarstofa Austurlands - Skýring: (sameiginl. ums. Atv.þróunarfélaga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A550 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-07 12:14:50 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-05 10:40:20 - [HTML]
111. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-05 10:53:13 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1262 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1263 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-04-18 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1293 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-26 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2002-05-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-04 15:29:50 - [HTML]
86. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 15:56:48 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-04 16:01:57 - [HTML]
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-03-04 16:22:20 - [HTML]
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 16:48:22 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 16:53:17 - [HTML]
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 16:55:13 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-03-04 17:17:28 - [HTML]
86. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 17:59:38 - [HTML]
86. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 18:01:13 - [HTML]
86. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-04 18:31:54 - [HTML]
86. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 18:52:09 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 18:56:23 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-04 20:00:25 - [HTML]
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-04 20:25:24 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-04 21:14:43 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 14:29:05 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 14:31:54 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-05 14:39:43 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 15:01:39 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 15:12:55 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 16:19:04 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 16:23:27 - [HTML]
87. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-03-05 16:35:13 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-03-05 17:04:13 - [HTML]
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-05 18:34:33 - [HTML]
87. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-03-05 18:49:45 - [HTML]
87. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 19:18:38 - [HTML]
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-20 19:16:42 - [HTML]
124. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-20 19:32:43 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 10:22:16 - [HTML]
125. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-22 11:40:52 - [HTML]
125. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-22 12:17:16 - [HTML]
125. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-22 15:08:53 - [HTML]
125. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-22 16:11:35 - [HTML]
125. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-22 16:15:01 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:17:17 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-22 20:19:01 - [HTML]
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-23 13:41:16 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 16:26:56 - [HTML]
134. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-30 16:49:04 - [HTML]
134. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-04-30 18:21:54 - [HTML]
134. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-04-30 19:30:00 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-30 19:47:44 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-30 21:40:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Djúpárhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2002-04-02 - Sendandi: Siglufjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Siglufjarðarkaupstaður - Skýring: (breytt umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-11 20:38:51 - [HTML]
127. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-24 12:22:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2002-04-17 - Sendandi: Lyfjastofnun - [PDF]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A616 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-03-25 16:07:43 - [HTML]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-25 21:19:47 - [HTML]
104. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-25 21:47:38 - [HTML]
135. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-02 23:11:41 - [HTML]

Þingmál A632 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (þáltill.) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-03-25 23:23:33 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-26 15:50:13 - [HTML]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-08 21:35:18 - [HTML]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-08 17:14:24 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-08 18:04:56 - [HTML]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-09 22:57:31 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-09 23:18:09 - [HTML]
115. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-09 23:38:31 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-04-09 23:45:54 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-29 10:37:09 - [HTML]
132. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 16:47:07 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-29 16:58:39 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 18:07:34 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-29 18:09:26 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 20:58:10 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-30 10:19:28 - [HTML]
134. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-30 13:33:47 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-30 14:10:48 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-30 15:07:34 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-30 15:19:10 - [HTML]

Þingmál A676 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (frumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-09 16:51:59 - [HTML]
135. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-05-02 15:15:49 - [HTML]

Þingmál A696 (breiðbandsvæðing landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-03 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-05-02 12:32:50 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-10 23:38:49 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-04-23 17:09:33 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]
135. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-05-02 21:07:26 - [HTML]

Þingmál A717 (framkvæmd þingsályktunar um þriggja fasa rafmagn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-17 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A729 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1381 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (framkvæmd vegáætlunar 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-10-02 21:49:52 - [HTML]

Þingmál B87 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2001-10-31 13:32:43 - [HTML]

Þingmál B93 (skýrsla Byggðastofnunar um byggðarlög í sókn og vörn)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-31 15:37:43 - [HTML]
18. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-31 15:42:55 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2001-10-31 15:57:38 - [HTML]
18. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-31 16:02:13 - [HTML]
18. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-10-31 16:04:38 - [HTML]

Þingmál B123 (málefni Raufarhafnar)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-12 15:15:10 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-12 15:18:23 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-11-29 15:54:27 - [HTML]
40. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-11-29 17:33:47 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
48. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-11 16:06:33 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-12-11 16:36:06 - [HTML]
48. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-11 17:04:05 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-11 17:05:32 - [HTML]
48. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2001-12-11 17:07:22 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-12-11 17:22:47 - [HTML]
74. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-11 16:25:06 - [HTML]
74. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 16:59:59 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-11 17:03:44 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-11 17:28:16 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-11 17:50:24 - [HTML]
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-11 18:05:38 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-11 18:59:48 - [HTML]
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 19:13:57 - [HTML]
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 19:18:08 - [HTML]

Þingmál B271 (skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ um tekjuskiptingu á Íslandi)

Þingræður:
61. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-01-28 15:25:01 - [HTML]

Þingmál B284 (sala á greiðslumarki ríkisjarða)

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-01-29 15:14:01 - [HTML]

Þingmál B372 (umræða um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
86. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-04 15:15:19 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-27 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 561 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-04 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-11-27 14:56:14 - [HTML]
37. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-27 15:22:23 - [HTML]
37. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-11-27 18:43:56 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-11-27 19:39:04 - [HTML]
47. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-12-05 15:33:35 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-05 17:57:36 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-05 19:02:42 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-12-06 12:00:12 - [HTML]

Þingmál A3 (matvælaverð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-07 16:22:55 - [HTML]

Þingmál A6 (útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-07 17:12:27 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-10-07 17:14:39 - [HTML]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-09 14:49:49 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-09 14:57:42 - [HTML]

Þingmál A16 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 14:16:59 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-17 15:12:51 - [HTML]

Þingmál A18 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-17 16:35:09 - [HTML]
74. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-06 13:59:45 - [HTML]

Þingmál A22 (velferðarsamfélagið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 14:13:15 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-11 15:51:05 - [HTML]
76. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-11 16:28:29 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-02-11 16:30:54 - [HTML]

Þingmál A26 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-31 16:22:09 - [HTML]

Þingmál A28 (uppbygging endurhæfingar við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-31 16:59:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Heilsustofnun NLFÍ - [PDF]

Þingmál A29 (ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 14:31:10 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-05 14:54:16 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-05 14:57:14 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-05 15:52:49 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-11-05 16:41:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A33 (sjálfbær atvinnustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 14:37:03 - [HTML]

Þingmál A35 (rannsóknir á þorskeldi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 14:53:23 - [HTML]

Þingmál A38 (endurreisn íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-12 16:01:41 - [HTML]

Þingmál A40 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2003-01-09 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð - [PDF]

Þingmál A46 (breiðbandsvæðing landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 16:47:32 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-12-03 17:02:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A47 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 17:07:25 - [HTML]

Þingmál A55 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 17:24:05 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-01-30 17:39:46 - [HTML]
69. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-01-30 17:48:05 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-01-30 17:55:04 - [HTML]

Þingmál A57 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Handknattleikssamband Íslands - [PDF]

Þingmál A97 (löggæslukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2002-11-20 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (samgöngur milli lands og Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-13 15:32:08 - [HTML]

Þingmál A113 (framhaldsskóli á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-06 14:06:08 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-06 14:09:17 - [HTML]
24. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-11-06 14:14:27 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-06 14:19:44 - [HTML]

Þingmál A144 (hjúkrunardeild fyrir aldraða í Árborg)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 14:06:22 - [HTML]

Þingmál A153 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A178 (framlög Byggðastofnunar til eignarhaldsfélaga og atvinnuþróunarsjóða)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-11-06 15:35:38 - [HTML]

Þingmál A181 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-14 16:59:13 - [HTML]

Þingmál A195 (skipulag og framkvæmd löggæslu)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-17 17:17:23 - [HTML]

Þingmál A207 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 17:50:39 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-02-18 18:44:22 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-01 11:54:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-11-01 12:32:42 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 18:25:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A219 (vegagerð og umferð norður Strandir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-13 17:52:45 - [HTML]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-31 10:34:06 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-10-31 10:36:26 - [HTML]
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-31 10:44:12 - [HTML]
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-31 11:03:19 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-10-31 11:23:26 - [HTML]
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 11:41:36 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 11:48:28 - [HTML]
19. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 11:50:30 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-31 12:01:24 - [HTML]
19. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2002-10-31 12:21:47 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-10-31 12:32:21 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-31 14:10:26 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 14:38:49 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 14:42:05 - [HTML]
19. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-31 14:47:21 - [HTML]
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-01 15:07:09 - [HTML]
20. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 15:21:44 - [HTML]
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 15:23:56 - [HTML]
20. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 15:26:01 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 15:31:13 - [HTML]
20. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 15:32:42 - [HTML]
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 15:34:56 - [HTML]
54. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 16:45:41 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-12 16:46:42 - [HTML]
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-12-13 11:08:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A254 (rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-31 15:51:10 - [HTML]
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-31 15:59:50 - [HTML]

Þingmál A255 (áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-11 15:30:32 - [HTML]
26. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-11-11 15:48:59 - [HTML]
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-11 16:04:34 - [HTML]

Þingmál A259 (hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (fjarnám í fámennum byggðum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 14:31:41 - [HTML]
29. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-11-13 14:37:00 - [HTML]

Þingmál A334 (aðstaða til hestamennsku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A375 (björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-02 15:33:54 - [HTML]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A389 (lífskjarakönnun eftir landshlutum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-17 17:25:43 - [HTML]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A416 (byggðamál)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-11 16:32:57 - [HTML]
52. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-11 16:36:13 - [HTML]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 23:40:30 - [HTML]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 12:08:34 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 14:02:12 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2002-12-12 14:27:20 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-03-10 20:12:28 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-03-10 21:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - [PDF]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-13 13:25:36 - [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-30 16:05:26 - [HTML]

Þingmál A466 (úthlutun Byggðastofnunar og ráðherra á aflaheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2002-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 915 (svar) útbýtt þann 2003-02-03 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 12:04:11 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-03-11 12:35:46 - [HTML]
96. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2003-03-11 13:52:06 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-03-11 17:01:12 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-03-11 18:15:21 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-11 20:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-03-11 20:14:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Flugráð - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 15:09:26 - [HTML]
66. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-01-28 15:42:39 - [HTML]
66. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2003-01-28 15:58:10 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-01-28 17:17:52 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 17:52:38 - [HTML]
66. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 18:00:38 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 18:46:02 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:00:56 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:18:21 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 20:00:24 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-26 22:45:31 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-26 23:57:11 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-04 13:38:18 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-04 14:26:17 - [HTML]
87. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-03-04 14:35:30 - [HTML]

Þingmál A533 (sérhæfing fjölbrautaskóla)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-02-19 14:15:47 - [HTML]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-04 21:03:29 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-04 21:06:11 - [HTML]

Þingmál A546 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Landssími Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (skelfiskveiðar og ástand lífríkis í Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-19 15:09:14 - [HTML]
83. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-02-19 15:22:50 - [HTML]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-04 14:39:10 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-04 15:04:31 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-04 19:32:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Leið ehf., Bolungarvík - Skýring: (um 469. og 563. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2003-02-25 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - Skýring: (ums. um 563. og 469. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (um 563. og 469. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Rangárþing ytra - Skýring: (um 563. og 469. mál) - [PDF]

Þingmál A584 (þjálfun fjölfatlaðra barna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-05 15:25:16 - [HTML]

Þingmál A586 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1276 (svar) útbýtt þann 2003-03-13 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-13 12:06:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-13 12:08:16 - [HTML]
79. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-13 12:10:22 - [HTML]
79. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-13 12:23:44 - [HTML]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-03 16:29:37 - [HTML]

Þingmál A624 (átak til að treysta byggð á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (sérleyfi til fólksflutninga innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 19:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1336 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-06 19:30:19 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-03-06 19:59:35 - [HTML]
90. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-03-06 20:39:32 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 11:39:08 - [HTML]
101. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 11:42:12 - [HTML]
101. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2003-03-14 12:09:29 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 12:12:13 - [HTML]
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-14 12:41:22 - [HTML]
101. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2003-03-14 13:43:47 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-14 14:05:52 - [HTML]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-06 16:24:22 - [HTML]
99. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2003-03-13 11:46:20 - [HTML]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-10-02 20:33:51 - [HTML]
2. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-02 21:06:12 - [HTML]

Þingmál B149 (samþjöppun í útgerð og fiskvinnslu)

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-07 15:29:57 - [HTML]
5. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-07 15:33:36 - [HTML]

Þingmál B174 (samþjöppun veiðiheimilda í sjávarútvegi)

Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-15 14:02:14 - [HTML]
10. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-15 14:10:52 - [HTML]

Þingmál B199 (staða heilsugæslunnar)

Þingræður:
19. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-10-31 14:02:50 - [HTML]

Þingmál B367 (úthlutun á byggðakvóta)

Þingræður:
64. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-23 13:31:27 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-01-23 13:44:28 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-01-23 13:46:39 - [HTML]
64. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2003-01-23 13:51:13 - [HTML]

Þingmál B396 (hækkun á leyfilegum heildarafla fiskveiðiárið 2002/2003)

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-03 16:07:08 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-05-26 20:42:11 - [HTML]

Þingmál B40 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2003-05-26 14:08:26 - [HTML]

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-05-27 20:52:44 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-25 15:31:49 - [HTML]
33. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-25 21:19:54 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-25 21:31:32 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-25 23:48:30 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-04 15:26:50 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 16:08:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2003-12-04 22:12:40 - [HTML]

Þingmál A5 (fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-13 16:29:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-10-13 16:31:21 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-13 16:38:00 - [HTML]

Þingmál A8 (raforkukostnaður fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 15:26:30 - [HTML]

Þingmál A14 (kirkjuskipan ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 16:16:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-16 15:04:11 - [HTML]

Þingmál A28 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-03 18:25:21 - [HTML]
55. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-02-03 18:41:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2004-02-12 - Sendandi: Síminn - [PDF]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-06 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-29 14:17:26 - [HTML]
17. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-10-29 15:02:38 - [HTML]
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-29 15:34:54 - [HTML]

Þingmál A33 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2003-11-04 16:00:48 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-04 16:09:13 - [HTML]

Þingmál A35 (efling félagslegs forvarnastarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2003-12-10 - Sendandi: Lýðheilsustöð - [PDF]

Þingmál A39 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-17 16:35:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2003-11-28 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 17:38:32 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-30 18:37:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A51 (stuðningur við byggð og búsetu í Árneshreppi á Ströndum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-19 14:22:34 - [HTML]
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-19 14:29:43 - [HTML]
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-11-19 14:32:18 - [HTML]
31. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-19 14:34:44 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-11-19 14:35:55 - [HTML]
31. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-19 14:38:17 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-07 14:25:15 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-28 14:47:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-10-07 17:44:04 - [HTML]
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-10-07 18:03:40 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-27 11:42:46 - [HTML]

Þingmál A107 (stuðningur við kræklingaeldi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-15 15:35:52 - [HTML]

Þingmál A109 (kadmínmengun í Arnarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-18 15:08:32 - [HTML]

Þingmál A126 (vinnsla kalkþörungasets)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-15 15:57:14 - [HTML]
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 15:59:18 - [HTML]

Þingmál A129 (malarnám í Ingólfsfjalli)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-02-18 15:20:51 - [HTML]

Þingmál A135 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-11 17:00:16 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2003-11-11 17:04:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2003-12-19 - Sendandi: Körfuknattleikssamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Knattspyrnusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A166 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-16 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 15:45:04 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-03 18:30:12 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-11-03 18:55:30 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-03 19:16:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Snerpa ehf, Björn Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2003-12-15 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A234 (prestaköll og prestsstöður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-11-19 19:17:40 - [HTML]

Þingmál A254 (gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-11 15:32:33 - [HTML]
24. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-11 15:47:43 - [HTML]

Þingmál A283 (stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2004-05-21 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]

Þingmál A300 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1543 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-18 18:23:05 - [HTML]

Þingmál A305 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-17 18:08:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Hitaveita Svalbarðsstrandar - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Orkuveita Húsavíkur - [PDF]

Þingmál A317 (háskóli á Vestfjörðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A336 (stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-02 16:53:18 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-03-11 13:49:44 - [HTML]

Þingmál A342 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-04 12:03:01 - [HTML]

Þingmál A350 (nettenging lítilla byggðarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-11-26 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-03 18:45:01 - [HTML]
41. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 18:48:06 - [HTML]
41. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-12-03 18:57:58 - [HTML]

Þingmál A362 (skipan löggæslumála)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Önundur S. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-03 19:55:14 - [HTML]
41. þingfundur - Önundur S. Björnsson - Ræða hófst: 2003-12-03 20:04:25 - [HTML]

Þingmál A369 (rýmingar- og björgunaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-12-03 20:11:54 - [HTML]

Þingmál A390 (byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (svar) útbýtt þann 2004-01-28 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-12-06 10:33:58 - [HTML]

Þingmál A421 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-05 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-06 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 663 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-11 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 666 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-12 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 705 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-15 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-10 13:32:04 - [HTML]
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 13:39:31 - [HTML]
47. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 13:44:27 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-12-10 13:54:27 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-10 14:25:49 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:46:02 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:48:17 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:52:13 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:54:17 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:56:27 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 14:58:44 - [HTML]
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-12-10 15:19:48 - [HTML]
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 15:34:24 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-10 15:45:43 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-10 18:16:42 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 18:31:14 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 18:33:28 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-10 18:41:42 - [HTML]
47. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2003-12-10 19:55:58 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-10 20:26:46 - [HTML]
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 21:25:39 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-12-10 21:28:41 - [HTML]
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 21:48:58 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 21:50:38 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 21:56:23 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 21:59:24 - [HTML]
47. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-12-10 22:17:37 - [HTML]
47. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 22:37:10 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-12-10 22:41:03 - [HTML]
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 22:55:20 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-10 22:57:34 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-10 22:59:39 - [HTML]
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 11:35:43 - [HTML]
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-12 11:57:13 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 12:14:58 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-12 12:37:57 - [HTML]
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-12 12:46:54 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-12 12:49:09 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-12 14:34:39 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-12-12 16:41:17 - [HTML]
49. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-12 17:29:07 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-12 17:33:38 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2003-12-13 16:28:40 - [HTML]
51. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-15 11:51:17 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2003-12-15 12:02:48 - [HTML]
51. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-12-15 12:50:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. JÁ, KLM, JGunn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Jóhann Ársælsson o.fl. - Skýring: (spurn. til sjútvrn. frá JÁ, KLM, JGunn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 606 - Komudagur: 2003-12-12 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]

Þingmál A434 (kirkjugripir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-23 19:31:23 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Húsavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A479 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 15:24:28 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-03-23 16:00:32 - [HTML]
88. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-03-23 16:17:12 - [HTML]

Þingmál A490 (rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-12 14:20:06 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 14:23:02 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-02-04 17:56:52 - [HTML]
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-04 18:32:50 - [HTML]
58. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-02-05 21:58:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Samtök stofnfjáreigenda SPRON - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A553 (stytting þjóðvegar eitt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 16:04:54 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-11 16:10:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Flytjandi hf - [PDF]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-23 16:51:35 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-24 16:35:32 - [HTML]

Þingmál A592 (háhraðatengingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2004-03-04 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-19 12:15:30 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-19 12:28:56 - [HTML]

Þingmál A624 (skipting fjárveitinga milli framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-05 14:38:39 - [HTML]

Þingmál A650 (lega þjóðvegar nr. 1)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (atvinnuráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-10 15:24:06 - [HTML]

Þingmál A704 (byggðakjarnar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-31 15:24:47 - [HTML]
92. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-31 15:29:08 - [HTML]
92. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-31 15:30:25 - [HTML]
92. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-31 15:39:23 - [HTML]

Þingmál A706 (endurgreiðsla námslána)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-14 18:00:44 - [HTML]
96. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-14 18:12:10 - [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-03-18 14:39:37 - [HTML]

Þingmál A766 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 14:27:59 - [HTML]

Þingmál A768 (framhaldsskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-31 14:46:13 - [HTML]
92. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-03-31 14:47:26 - [HTML]

Þingmál A773 (jöfnun búsetuskilyrða á landinu)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-31 15:45:04 - [HTML]
92. þingfundur - Steinunn K. Pétursdóttir - Ræða hófst: 2004-03-31 15:50:00 - [HTML]
92. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2004-03-31 15:52:16 - [HTML]
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-03-31 15:57:01 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-03-30 14:45:03 - [HTML]
90. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 15:09:00 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-25 15:11:00 - [HTML]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-30 16:35:16 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-03-30 17:06:27 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-15 18:35:18 - [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-18 16:21:35 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-18 17:52:07 - [HTML]
119. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-18 18:51:56 - [HTML]

Þingmál A887 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A903 (kröfur til sauðfjársláturhúsa)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-27 16:29:53 - [HTML]
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 16:32:23 - [HTML]

Þingmál A910 (tónlistarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Tónhátíð í Þjórsárveri, Félagsheimilið í Þjórsárveri - [PDF]

Þingmál A925 (verndun, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1405 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-15 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1803 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-17 18:02:54 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-17 18:18:04 - [HTML]
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-05-17 21:48:57 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-17 22:28:06 - [HTML]
118. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-05-17 23:08:45 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 23:28:53 - [HTML]
118. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 23:30:05 - [HTML]
118. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 23:32:28 - [HTML]
118. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-17 23:36:26 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-26 22:35:58 - [HTML]
128. þingfundur - Hjálmar Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-27 14:29:11 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 17:27:23 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-28 17:57:32 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-28 18:58:19 - [HTML]
131. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-28 19:09:26 - [HTML]
131. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-28 20:14:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2004-05-24 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, Bergur E. Ágústsson bæjarstj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2510 - Komudagur: 2004-05-24 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál B74 (vandi sauðfjárbænda)

Þingræður:
8. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-09 13:33:22 - [HTML]

Þingmál B80 (staða hinna minni sjávarbyggða)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-13 15:13:34 - [HTML]
9. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-13 15:18:12 - [HTML]
9. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-13 15:23:14 - [HTML]
9. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-13 15:25:47 - [HTML]
9. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2003-10-13 15:37:34 - [HTML]
9. þingfundur - Þórarinn E. Sveinsson - Ræða hófst: 2003-10-13 15:44:55 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-13 14:54:42 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-13 17:10:39 - [HTML]

Þingmál B198 (uppsagnir hjá varnarliðinu)

Þingræður:
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2003-11-28 10:59:40 - [HTML]

Þingmál B273 (fjárfestingar Landssímans)

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-02 15:11:40 - [HTML]

Þingmál B283 (breytingar á eignarhaldi í sjávarútvegi)

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-02-02 16:01:48 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-02-02 16:06:32 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-02-02 16:11:14 - [HTML]
54. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-02 16:15:52 - [HTML]

Þingmál B322 (upplýsingasamfélagið)

Þingræður:
64. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-02-16 15:09:09 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-02-16 15:12:04 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-02-16 15:13:40 - [HTML]

Þingmál B331 (skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
64. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-02-16 16:03:40 - [HTML]

Þingmál B335 (símenntunarmiðstöðvar)

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-17 13:39:22 - [HTML]

Þingmál B408 (afgreiðsla frumvarps um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-16 13:36:13 - [HTML]

Þingmál B415 (þróun atvinnuleysis og kjör atvinnulausra)

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-17 15:37:19 - [HTML]

Þingmál B459 (horfur í atvinnu- og byggðamálum á Djúpavogi)

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-05 15:53:37 - [HTML]
94. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-05 15:59:13 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-04-05 16:04:09 - [HTML]
94. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-04-05 16:06:31 - [HTML]
94. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-04-05 16:10:47 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-04-05 16:19:56 - [HTML]
94. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:22:19 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-05 16:23:59 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2004-04-05 16:27:13 - [HTML]

Þingmál B535 (lokun Kísiliðjunnar við Mývatn og framtíðarhorfur)

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-04 13:44:56 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-05-24 20:57:54 - [HTML]
124. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-24 21:15:22 - [HTML]

Þingmál B594 (afgreiðsla sjávarútvegsnefndar á frumvarpi um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
127. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-05-26 10:05:47 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-10-05 16:03:17 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-25 21:33:19 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-04 11:17:09 - [HTML]

Þingmál A4 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-06 14:09:51 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-06 14:45:01 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-10-06 15:14:35 - [HTML]
6. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-11 16:27:23 - [HTML]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-02 14:46:41 - [HTML]

Þingmál A11 (íþróttaáætlun)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-14 17:29:53 - [HTML]

Þingmál A16 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-19 16:42:16 - [HTML]

Þingmál A23 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-01 15:09:28 - [HTML]

Þingmál A26 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-01-25 16:57:45 - [HTML]

Þingmál A32 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 17:39:57 - [HTML]

Þingmál A33 (vernd og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 17:56:58 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-02-08 15:25:24 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 16:55:06 - [HTML]

Þingmál A58 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-21 15:42:03 - [HTML]
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-21 17:23:54 - [HTML]

Þingmál A81 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-20 14:03:13 - [HTML]
13. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-10-20 14:16:34 - [HTML]

Þingmál A104 (þrífösun rafmagns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (sláturhús í Búðardal)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-03 14:12:05 - [HTML]

Þingmál A146 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-16 14:20:21 - [HTML]
91. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-16 14:44:48 - [HTML]
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-03-16 14:51:21 - [HTML]
91. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-03-16 15:10:02 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-19 15:13:02 - [HTML]
11. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-10-19 15:33:18 - [HTML]
11. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-19 16:01:07 - [HTML]
59. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-01-25 15:52:42 - [HTML]

Þingmál A161 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-14 16:51:19 - [HTML]

Þingmál A174 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A188 (háhraðatengingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-10 15:46:24 - [HTML]

Þingmál A208 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-08 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A213 (byggð og búseta í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 12:05:02 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 11:13:44 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 11:46:03 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 11:48:07 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-10-21 12:44:03 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-21 14:10:31 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 14:32:05 - [HTML]
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-10-21 14:34:24 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 14:49:51 - [HTML]
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-21 14:57:02 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-21 15:23:37 - [HTML]
14. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-10-21 17:01:03 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 14:22:17 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-05 14:39:39 - [HTML]
20. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-05 14:54:50 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-05 15:47:45 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Böðvar Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-04 11:23:19 - [HTML]
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-04 14:09:23 - [HTML]
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-11-04 14:31:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (markaðsvæðing - lagt fram á fundi fél.) - [PDF]

Þingmál A234 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-22 16:16:49 - [HTML]
98. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-03-22 16:25:59 - [HTML]
98. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-22 16:34:27 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 11:19:10 - [HTML]

Þingmál A238 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 16:17:11 - [HTML]

Þingmál A240 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 17:32:13 - [HTML]

Þingmál A266 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 16:01:50 - [HTML]

Þingmál A277 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-15 18:29:54 - [HTML]

Þingmál A286 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (atvinnumál í Mývatnssveit)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-20 15:00:30 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-04-20 15:01:42 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðmálakönnun í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-24 13:30:27 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 13:33:39 - [HTML]
37. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-24 13:38:56 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-12-10 20:04:38 - [HTML]

Þingmál A362 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-08 13:57:57 - [HTML]
68. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-08 17:18:19 - [HTML]
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-08 17:37:07 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 17:41:00 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-04 18:00:09 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-04 21:28:55 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-04-04 21:53:18 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-04-06 16:02:01 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-03 17:36:16 - [HTML]
121. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-03 20:01:19 - [HTML]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-02-22 15:48:13 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-22 16:59:36 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 16:12:55 - [HTML]

Þingmál A461 (riðusmit og varnaraðgerðir gegn riðu)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-02-23 13:25:31 - [HTML]

Þingmál A468 (efling fjárhags Byggðastofnunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Herdís Á. Sæmundardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-01 18:54:54 - [HTML]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 17:44:19 - [HTML]

Þingmál A496 (atvinnubrestur á Stöðvarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-02-03 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-30 14:05:41 - [HTML]
99. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-30 14:08:48 - [HTML]
99. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-03-30 14:14:05 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-09 15:45:43 - [HTML]
86. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-09 15:47:02 - [HTML]

Þingmál A530 (stöðvun á söluferli Landssímans)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-09 12:27:31 - [HTML]

Þingmál A531 (grunnnet fjarskipta)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-23 14:51:33 - [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (lega þjóðvegar nr. 1)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (söluandvirði Steinullarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-09 12:58:21 - [HTML]

Þingmál A611 (sláturhúsið á Kirkjubæjarklaustri)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-06 14:41:20 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 12:36:56 - [HTML]
92. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 15:29:28 - [HTML]
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 15:42:23 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-21 18:32:35 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 22:48:45 - [HTML]

Þingmál A649 (lyfjalög og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Lyfjaver ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Lyfjaver - Skýring: (sent í tölvupósti) - [PDF]

Þingmál A666 (aðgerðir til að tryggja efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-02 11:36:39 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-02 16:16:53 - [HTML]

Þingmál A680 (vaxtarsamningur fyrir Norðurland vestra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 15:17:29 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 16:04:12 - [HTML]

Þingmál A704 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-26 14:08:14 - [HTML]

Þingmál A707 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-14 11:17:18 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-14 11:24:11 - [HTML]
111. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-04-14 12:43:46 - [HTML]

Þingmál A713 (menningarsamningur fyrir Vesturland)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 18:26:05 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2005-04-12 16:30:02 - [HTML]
108. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-12 20:57:03 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-12 22:03:14 - [HTML]
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-12 22:20:19 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 23:05:35 - [HTML]
108. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-04-12 23:20:28 - [HTML]
128. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-05-09 21:27:39 - [HTML]
128. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 22:08:09 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-09 22:23:11 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-05-09 23:56:54 - [HTML]
128. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-10 00:30:23 - [HTML]
128. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-05-10 01:12:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Árneshreppur - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-05 15:22:06 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-05 16:17:14 - [HTML]

Þingmál A729 (þjóðaratkvæðagreiðsla um sölu Landssímans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (þáltill.) útbýtt þann 2005-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 16:21:53 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-11 15:23:49 - [HTML]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-04-19 19:00:26 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-19 19:08:59 - [HTML]
113. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 19:51:06 - [HTML]

Þingmál A773 (þjónustuskyldur í eldsneytisafgreiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-14 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 15:49:42 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-04-20 15:57:50 - [HTML]

Þingmál A776 (jarðgöng til Bolungarvíkur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-04 12:05:55 - [HTML]

Þingmál A786 (Lánasjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 15:46:22 - [HTML]

Þingmál A802 (háskólasetur á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (þáltill.) útbýtt þann 2005-05-02 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-04 20:29:29 - [HTML]

Þingmál B313 (kaup Landssímans í Skjá einum)

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-10-20 15:58:15 - [HTML]

Þingmál B391 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2004-11-16 13:37:11 - [HTML]
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-11-16 13:38:34 - [HTML]

Þingmál B458 (málefni sparisjóðanna)

Þingræður:
48. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-12-03 10:57:42 - [HTML]

Þingmál B459 (hrun veiðistofna skelfisks og innfjarðarrækju)

Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 13:31:59 - [HTML]
48. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 13:36:48 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-12-03 13:42:03 - [HTML]
48. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-12-03 13:44:09 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-03 13:46:24 - [HTML]
48. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-03 13:55:49 - [HTML]
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-12-03 14:05:09 - [HTML]

Þingmál B471 (samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004)

Þingræður:
53. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 13:31:37 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-01-27 14:56:22 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-01-27 15:05:13 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-01-27 17:01:03 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 17:06:55 - [HTML]
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-01-27 18:15:49 - [HTML]

Þingmál B574 (kosningarnar í Írak)

Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-17 10:45:27 - [HTML]

Þingmál B578 (reiðhöll á Blönduósi)

Þingræður:
77. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-21 15:10:14 - [HTML]

Þingmál B597 (staðan í viðræðum um verka- og tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
80. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-24 10:36:40 - [HTML]
80. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-24 10:46:53 - [HTML]

Þingmál B603 (sala Símans og grunnnetið)

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-03 10:36:39 - [HTML]

Þingmál B629 (framtíðaruppbygging bráðaþjónustu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja)

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-10 15:41:05 - [HTML]
87. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-10 15:47:31 - [HTML]

Þingmál B713 (misræmi á milli fjármögnunar og umsvifa hins opinbera eftir landsvæðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-06 13:05:30 - [HTML]

Þingmál B735 (stíflustæðið við Kárahnjúka og nýtt áhættumat)

Þingræður:
111. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-04-14 10:42:18 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-10 20:26:03 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 15:32:00 - [HTML]
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-24 17:22:11 - [HTML]
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:43:00 - [HTML]
30. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 10:45:36 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-12-06 14:44:46 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-06 15:07:27 - [HTML]
35. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 17:37:33 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-12-06 22:53:37 - [HTML]
35. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-12-06 23:49:50 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-10-10 16:19:04 - [HTML]

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 12:02:31 - [HTML]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-13 15:22:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2005-11-22 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A9 (láglendisvegir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-17 18:31:38 - [HTML]
9. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-10-17 18:45:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2005-11-25 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A12 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 12:31:46 - [HTML]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-08 16:30:34 - [HTML]
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:49:39 - [HTML]

Þingmál A24 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 15:39:53 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-11-03 16:02:19 - [HTML]
14. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-03 16:06:54 - [HTML]
14. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2005-11-03 16:13:45 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-03 16:31:22 - [HTML]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 19:01:13 - [HTML]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 15:03:16 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-11-10 16:13:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A47 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 16:37:24 - [HTML]

Þingmál A52 (fiskverndarsvæði við Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál A74 (veiting virkjunarleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (lega þjóðvegar nr. 1)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 18:30:17 - [HTML]

Þingmál A106 (kadmínmengun í Arnarfirði)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-09 15:41:47 - [HTML]

Þingmál A129 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A132 (garðyrkjumenntun að Reykjum í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 18:30:04 - [HTML]

Þingmál A138 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-01-19 17:31:49 - [HTML]

Þingmál A139 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-21 16:40:20 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-21 17:14:18 - [HTML]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-02 14:41:55 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 444 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-11-15 16:20:33 - [HTML]

Þingmál A176 (stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 11:59:00 - [HTML]
75. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-02 12:18:20 - [HTML]
75. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-02 12:27:39 - [HTML]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 15:39:52 - [HTML]

Þingmál A223 (rannsóknamiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A229 (byggðakvóti fyrir Bíldudal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-20 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 20:07:19 - [HTML]
18. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 20:10:19 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-09 20:18:45 - [HTML]

Þingmál A234 (ábyrgð Byggðastofnunar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 19:26:54 - [HTML]

Þingmál A239 (samgönguminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A250 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-26 18:02:08 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-31 13:33:39 - [HTML]
55. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-01-31 15:01:54 - [HTML]

Þingmál A310 (uppbygging héraðsvega)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-03 15:55:39 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-03 16:27:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2006-04-18 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A320 (framhaldsskóli í Borgarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-15 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-11-29 16:11:30 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-20 19:07:53 - [HTML]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-24 16:47:56 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-24 17:08:13 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-03 16:24:38 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-03 16:46:35 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 17:05:17 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-29 18:07:39 - [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 14:29:12 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-24 14:34:54 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1463 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 23:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1496 (þál. í heild) útbýtt þann 2006-06-03 15:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-09 11:16:17 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 11:50:57 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:06:14 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:08:19 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:12:05 - [HTML]
63. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:14:20 - [HTML]
63. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:16:31 - [HTML]
63. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 12:18:45 - [HTML]
63. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-02-09 12:47:09 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-09 14:02:18 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-02-09 14:31:51 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 14:47:48 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-09 15:07:03 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-09 15:56:00 - [HTML]
63. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-09 16:15:15 - [HTML]
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 16:30:33 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-09 16:39:30 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-09 17:54:44 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-09 18:10:14 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-09 18:41:28 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-09 19:12:06 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 19:27:32 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 19:31:54 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 19:34:05 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 19:51:30 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 19:53:43 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-09 19:55:56 - [HTML]
63. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-09 20:00:19 - [HTML]
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 11:36:36 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:54:19 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-06-03 12:37:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Öxarfjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2006-03-07 - Sendandi: Framleiðnisjóður landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Blönduósbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2006-03-13 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Húsavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:28:38 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-30 16:48:22 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-27 21:19:53 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 23:26:47 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-30 12:49:43 - [HTML]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:05:10 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:35:55 - [HTML]
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-16 15:50:49 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:21:21 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:36:39 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-16 17:05:01 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 17:55:15 - [HTML]

Þingmál A414 (styrkir til sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-08 13:53:47 - [HTML]

Þingmál A424 (Fæðingarorlofssjóður)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-22 12:10:21 - [HTML]
91. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2006-03-22 12:15:13 - [HTML]

Þingmál A427 (snjómokstur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-02-01 15:59:45 - [HTML]

Þingmál A428 (samningur um menningarmál)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 12:50:01 - [HTML]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (háskólasetur á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-15 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 16:26:32 - [HTML]
59. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-06 17:06:58 - [HTML]
59. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 17:29:03 - [HTML]
59. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-06 17:43:42 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-06 18:04:03 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:24:38 - [HTML]
59. þingfundur - Sandra Franks - Ræða hófst: 2006-02-06 19:51:55 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:16:31 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:56:17 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 18:27:51 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-03 18:59:16 - [HTML]
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-03 19:59:28 - [HTML]
98. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:19:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:03:30 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 12:28:02 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-10 12:30:22 - [HTML]

Þingmál A487 (þjónusta svæðisútvarps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-01 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 13:15:47 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 13:18:38 - [HTML]

Þingmál A491 (útræðisréttur strandjarða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 14:19:38 - [HTML]

Þingmál A504 (slys á börnum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-05 13:58:57 - [HTML]

Þingmál A510 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 13:02:53 - [HTML]
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 13:05:55 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-14 16:52:39 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-14 17:04:53 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-14 17:28:48 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-06-02 18:34:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði - [PDF]

Þingmál A534 (auglýsingar hins opinbera í héraðsfréttablöðum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 12:05:58 - [HTML]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-09 13:29:18 - [HTML]

Þingmál A587 (samkeppnisstaða fiskverkenda)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-26 12:42:55 - [HTML]

Þingmál A605 (Kvennaskólinn á Blönduósi)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-29 14:59:49 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-03-20 18:58:20 - [HTML]

Þingmál A610 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-06-01 12:08:03 - [HTML]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 21:48:28 - [HTML]

Þingmál A614 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-30 15:41:47 - [HTML]

Þingmál A657 (flutningur verkefna Þjóðskrár)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 18:50:26 - [HTML]

Þingmál A727 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (þáltill.) útbýtt þann 2006-04-05 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-10 15:35:21 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-10 16:30:16 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-10 20:00:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2006-05-31 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Austurlands - [PDF]

Þingmál A744 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A746 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (framhaldsskóli í Suðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-05-31 15:11:09 - [HTML]
118. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-05-31 15:13:57 - [HTML]

Þingmál A788 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða - [PDF]

Þingmál A808 (staða umferðaröryggismála 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 17:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-04 19:52:53 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-10-04 21:44:18 - [HTML]

Þingmál B146 (breytt skipan lögreglumála)

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-07 16:04:31 - [HTML]

Þingmál B151 (vandi rækjuiðnaðarins)

Þingræður:
17. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 14:03:23 - [HTML]
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-11-08 14:27:43 - [HTML]
17. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-08 14:34:36 - [HTML]

Þingmál B325 (loðnuveiðar)

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-02-06 15:58:51 - [HTML]

Þingmál B345 (stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar og afleiðingar hennar)

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 11:14:49 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-10 11:38:16 - [HTML]
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-10 11:40:34 - [HTML]

Þingmál B355 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-15 13:37:47 - [HTML]

Þingmál B501 (endurskoðun jarðalaga vegna uppkaupa á jörðum)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-03 15:28:14 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-06 15:58:38 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-05 11:56:24 - [HTML]
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-05 18:54:58 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 10:55:18 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-12-05 20:08:29 - [HTML]

Þingmál A14 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (láglendisvegir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:33:16 - [HTML]

Þingmál A34 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 19:39:07 - [HTML]

Þingmál A40 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 16:15:25 - [HTML]

Þingmál A45 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-10 14:55:58 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-30 11:58:12 - [HTML]

Þingmál A51 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 19:45:15 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 18:26:19 - [HTML]

Þingmál A88 (háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-11 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (háhraðanettengingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 14:44:34 - [HTML]

Þingmál A163 (reiknilíkan heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 14:17:11 - [HTML]

Þingmál A168 (sóknarmark skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (svar) útbýtt þann 2006-11-08 17:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Byggðastofnun - þróunarsvið - [PDF]

Þingmál A218 (framboð verk- og tæknináms)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-08 13:30:32 - [HTML]

Þingmál A246 (aflagning dagabátakerfisins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-14 14:13:04 - [HTML]

Þingmál A253 (lega þjóðvegar nr. 1)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-03 16:14:31 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-03 16:55:51 - [HTML]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 00:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 16:26:09 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-07 16:55:23 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-07 17:17:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 18:02:58 - [HTML]

Þingmál A290 (réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-12-06 13:50:04 - [HTML]

Þingmál A300 (heildarstefna í nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-03 14:31:23 - [HTML]

Þingmál A303 (byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2006-11-02 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (svar) útbýtt þann 2007-02-27 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (stofnun háskólaseturs á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-06 18:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sinubrennur og meðferð elds á víðavangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A342 (framhaldsskóli í Mosfellsbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-13 19:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A371 (fjarnám við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (svar) útbýtt þann 2007-01-17 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-30 19:45:54 - [HTML]

Þingmál A384 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-23 17:07:15 - [HTML]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Rannsóknir og greining ehf - [PDF]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-04 16:53:16 - [HTML]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 11:30:52 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 11:32:52 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-01 12:25:10 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-01 13:41:52 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-01 13:51:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-30 16:10:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A448 (laun sjómanna og lífskjör á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-14 14:29:43 - [HTML]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1098 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1099 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1274 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-16 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 14:27:39 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:44:42 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:46:38 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:49:45 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:51:02 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:53:02 - [HTML]
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:54:56 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 14:57:07 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 14:59:14 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 15:19:14 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-01 15:39:03 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-01 15:58:47 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-15 22:36:24 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 22:50:36 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 22:52:59 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 22:57:03 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:13:37 - [HTML]
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 23:45:05 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 23:47:15 - [HTML]
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 23:49:13 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:52:30 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 00:25:03 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-16 00:31:15 - [HTML]
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-03-16 11:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða. - [PDF]
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Grundarfjörður - [PDF]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (þjónustumiðstöð fyrir útgerð og siglingar í Norðurhöfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-05 19:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-09 17:36:26 - [HTML]

Þingmál A562 (fólksfækkun í byggðum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-28 13:08:33 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-28 13:11:48 - [HTML]
80. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-28 13:15:08 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-02-28 13:16:19 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-02-19 16:17:56 - [HTML]
73. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-02-19 18:54:49 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2007-02-19 20:43:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 12:30:15 - [HTML]
72. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 12:51:54 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-15 14:02:19 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-15 14:22:41 - [HTML]
72. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 17:36:30 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-15 22:36:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Strandabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Blönduósbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2007-03-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A635 (flutningur á starfsemi Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Níels Eiríksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 20:19:20 - [HTML]
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-27 20:29:50 - [HTML]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1347 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-26 19:12:11 - [HTML]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1072 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:05:27 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 22:38:38 - [HTML]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-08 18:33:13 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-16 13:30:19 - [HTML]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 16:13:21 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 16:35:20 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 19:03:15 - [HTML]
86. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:19:08 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 01:55:16 - [HTML]

Þingmál A686 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-03-13 16:10:28 - [HTML]
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 16:14:50 - [HTML]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-10-03 21:25:58 - [HTML]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-04 14:05:34 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-04 14:17:43 - [HTML]

Þingmál B159 (framtíð hvalveiða við Ísland)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2006-10-17 14:14:24 - [HTML]

Þingmál B218 (aðstaða til millilandaflugs frá Akureyri)

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-15 12:17:43 - [HTML]

Þingmál B222 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Keflavíkur)

Þingræður:
28. þingfundur - Hjálmar Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 15:35:05 - [HTML]

Þingmál B230 (samgöngur til Vestmannaeyja)

Þingræður:
30. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-11-20 15:12:59 - [HTML]

Þingmál B354 (gjaldskrá Herjólfs)

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-01-22 10:46:24 - [HTML]

Þingmál B387 (leiga aflaheimilda)

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-01 10:56:03 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-01 11:20:18 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-01 11:24:37 - [HTML]

Þingmál B415 (samkeppnisstaða Vestmannaeyja og landsbyggðarinnar)

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 13:40:23 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-13 13:45:41 - [HTML]

Þingmál B472 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-02-27 14:00:25 - [HTML]

Þingmál B476 (málefni byggðarlaga utan landshlutakjarna)

Þingræður:
79. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 14:00:55 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 14:06:21 - [HTML]
79. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-27 14:13:59 - [HTML]
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-27 14:16:28 - [HTML]
79. þingfundur - Svanhvít Aradóttir - Ræða hófst: 2007-02-27 14:21:02 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-27 14:32:13 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-05-31 21:48:34 - [HTML]

Þingmál B66 (vandi sjávarbyggðanna)

Þingræður:
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-05 13:40:03 - [HTML]
4. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-06-05 13:45:39 - [HTML]

Þingmál B99 (áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-12 13:31:23 - [HTML]
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-12 13:36:38 - [HTML]
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-06-12 13:44:04 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-10-04 14:06:34 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-29 12:33:32 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-29 15:01:22 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-29 16:15:18 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-11-29 17:32:23 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-29 22:01:00 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-29 23:28:03 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
34. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-30 18:09:19 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-12 14:53:59 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 18:45:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Allsherjarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Viðskiptanefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-09 16:52:57 - [HTML]

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-10 15:26:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-15 15:23:22 - [HTML]
10. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2007-10-16 17:46:08 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 18:35:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 19:35:54 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 20:33:44 - [HTML]

Þingmál A21 (heilsársvegur yfir Kjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-16 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 17:50:39 - [HTML]

Þingmál A25 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 19:53:06 - [HTML]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 15:00:25 - [HTML]
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-06 16:14:42 - [HTML]
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-06 16:41:27 - [HTML]

Þingmál A38 (fullvinnsla á fiski hérlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 16:11:01 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjutap hafnarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 13:49:05 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-06 13:54:02 - [HTML]

Þingmál A44 (þyrlubjörgunarsveit á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 16:34:32 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-22 16:55:51 - [HTML]

Þingmál A54 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:58:21 - [HTML]
62. þingfundur - Hanna Birna Jóhannsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-07 12:28:57 - [HTML]
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 14:05:37 - [HTML]

Þingmál A59 (friðlýsing Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A75 (Árneshreppur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 12:31:56 - [HTML]
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-07 12:39:53 - [HTML]
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 12:42:29 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-10-11 17:58:21 - [HTML]
43. þingfundur - Atli Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-13 14:50:25 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-12-13 16:18:41 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 17:05:42 - [HTML]
44. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 17:19:36 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-13 17:59:19 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 18:25:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2007-11-02 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Byggðastofnun - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A93 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 12:37:14 - [HTML]
8. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 14:07:16 - [HTML]
8. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 14:27:35 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 18:25:57 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 13:45:48 - [HTML]

Þingmál A116 (sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-02-19 16:51:34 - [HTML]

Þingmál A120 (byggðarlög á Austurlandi sem standa utan áhrifasvæðis álversframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 14:28:44 - [HTML]
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 14:31:55 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-07 14:36:04 - [HTML]
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-07 14:37:29 - [HTML]
20. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 14:39:40 - [HTML]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 17:00:04 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-04 16:33:33 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 15:32:57 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-01-29 16:53:42 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-29 17:13:03 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-29 17:42:05 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-29 18:10:26 - [HTML]
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-01-29 18:43:45 - [HTML]

Þingmál A148 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-07 15:17:47 - [HTML]
62. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-07 15:32:37 - [HTML]

Þingmál A153 (veiðar í flottroll)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 13:15:18 - [HTML]
20. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 13:25:18 - [HTML]

Þingmál A169 (endurskoðun á skattamálum lögaðila)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-02-07 17:15:46 - [HTML]

Þingmál A214 (íbúaþróun utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 14:09:12 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 14:12:23 - [HTML]
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-28 14:20:57 - [HTML]

Þingmál A216 (samkeppnisstaða hótela og gististaða á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-16 14:20:29 - [HTML]

Þingmál A244 (netþjónabú)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-28 15:25:26 - [HTML]

Þingmál A249 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:52:24 - [HTML]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-21 16:29:42 - [HTML]
50. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 16:43:12 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-21 16:51:27 - [HTML]
50. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 18:10:22 - [HTML]

Þingmál A277 (samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 17:58:50 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-22 18:34:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-23 16:24:00 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-23 18:04:57 - [HTML]
107. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 19:10:14 - [HTML]
107. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-23 20:46:49 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-23 21:46:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SF,LÍÚ,SAF,SART) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2008-02-11 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga (Svandís Ingimundardóttir9 - Skýring: (þróun lagasetn. og skólaskýrsla 2007) - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-07 17:13:29 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-22 14:39:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-03 23:07:09 - [HTML]

Þingmál A309 (stuðningur við fiskvinnslu á Bíldudal)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-01-30 15:51:33 - [HTML]
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-30 15:58:15 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-25 17:30:08 - [HTML]
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-25 18:59:38 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-01 16:17:41 - [HTML]

Þingmál A329 (undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 12:50:48 - [HTML]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-04-29 16:20:47 - [HTML]

Þingmál A344 (stofnun háskólaseturs á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 2008-01-23 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 19:07:22 - [HTML]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 16:28:26 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (atvinnumál kvenna í Suðurkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hanna Birna Jóhannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-20 15:09:47 - [HTML]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A390 (öryggi vegasambands við Ísafjörð um Súðavíkurhlíð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2008-02-11 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 12:38:52 - [HTML]
100. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 12:42:21 - [HTML]

Þingmál A392 (fjárhagsleg staða Orkusjóðs)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-20 14:58:03 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-03 16:52:44 - [HTML]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2008-04-17 - Sendandi: Lyfjaver - [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2409 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A490 (lenging flugbrautar á Bíldudal)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-07 13:04:47 - [HTML]

Þingmál A510 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-04-17 21:55:14 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 23:23:25 - [HTML]
93. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 23:25:37 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-04-21 20:48:28 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-28 23:42:26 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-04-17 18:25:48 - [HTML]

Þingmál A545 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðný Hrund Karlsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 20:42:11 - [HTML]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A579 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-10 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp) útbýtt þann 2008-05-08 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (þáltill.) útbýtt þann 2008-05-15 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (jarðgöng og vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-09-10 16:14:55 - [HTML]
121. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-09-10 16:16:07 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 20:26:36 - [HTML]
2. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-02 21:47:05 - [HTML]

Þingmál B18 (mótvægisaðgerðir)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-03 14:40:13 - [HTML]
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-03 14:50:52 - [HTML]
3. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-03 15:08:55 - [HTML]
3. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-03 15:13:16 - [HTML]
3. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-03 15:21:47 - [HTML]
3. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-03 15:34:36 - [HTML]

Þingmál B40 (fyrirhugaður flutningsstyrkur Atvinnuleysistryggingasjóðs)

Þingræður:
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 14:06:02 - [HTML]
5. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-10-09 14:20:35 - [HTML]

Þingmál B44 (staðan í sjávarútvegi, kjör sjómanna og fiskvinnslufólks)

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 13:54:35 - [HTML]
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-10-11 13:56:37 - [HTML]

Þingmál B54 (skuldasöfnun í sjávarútvegi)

Þingræður:
11. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-17 15:46:21 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-08 12:17:12 - [HTML]

Þingmál B111 (álver við Húsavík)

Þingræður:
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-19 15:11:24 - [HTML]

Þingmál B131 (forvarnir og barátta gegn fíkniefnum)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-11-21 12:35:12 - [HTML]

Þingmál B166 (atvinnuuppbygging á Austurlandi)

Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-05 15:36:26 - [HTML]
37. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-12-05 15:45:54 - [HTML]
37. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-05 15:59:20 - [HTML]

Þingmál B275 (Íbúðalánasjóður -- stefna NATO í kjarnorkumálum)

Þingræður:
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-23 13:46:39 - [HTML]

Þingmál B280 (uppsagnir í fiskvinnslu)

Þingræður:
53. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-24 10:44:14 - [HTML]

Þingmál B293 (uppsagnir í fiskvinnslu og atvinnuöryggi í sjávarbyggðum)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 14:10:38 - [HTML]
54. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-29 14:30:30 - [HTML]

Þingmál B345 (háhraðatengingar og starfsemi Fjarskiptasjóðs)

Þingræður:
62. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:06:50 - [HTML]

Þingmál B366 (samgöngur til Vestmannaeyja -- launamál kennara)

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 13:41:13 - [HTML]
64. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:02:16 - [HTML]

Þingmál B384 (mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-20 13:37:53 - [HTML]

Þingmál B414 (úthlutun byggðakvóta)

Þingræður:
69. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 14:08:42 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-02-26 14:20:51 - [HTML]
69. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-26 14:23:03 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-02-26 14:25:20 - [HTML]

Þingmál B760 (Suðurstrandarvegur)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-23 11:20:23 - [HTML]

Þingmál B837 (stefna ríkisstjórnarinnar í virkjana- og stóriðjumálum)

Þingræður:
117. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-09-03 14:34:32 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-03 15:46:29 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-12-16 01:16:46 - [HTML]
66. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-22 13:51:25 - [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-10-16 12:25:23 - [HTML]

Þingmál A10 (hlutdeild sveitarfélaga í innheimtum skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-10-07 15:17:40 - [HTML]

Þingmál A11 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-09 13:31:15 - [HTML]

Þingmál A17 (heilsársvegur yfir Kjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-10-09 15:27:54 - [HTML]

Þingmál A24 (stofnun barnamenningarhúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Samtök um barnabókastofu - Skýring: (meðf. skýrsla um könnun á vegum samtakanna) - [PDF]

Þingmál A29 (losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:26:07 - [HTML]

Þingmál A37 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (strandsiglingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2009-01-07 - Sendandi: Dregg-Shipping ehf - [PDF]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A43 (aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:41:50 - [HTML]

Þingmál A46 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 16:06:12 - [HTML]
15. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-28 16:26:33 - [HTML]

Þingmál A52 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 16:01:31 - [HTML]

Þingmál A169 (niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-18 14:13:07 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Betri byggð í Mýrdal - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-01-22 14:19:03 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-01-22 15:28:26 - [HTML]

Þingmál A298 (rannsóknarboranir á Þeistareykjum og álver á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-11 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-04 13:16:14 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-17 19:00:07 - [HTML]

Þingmál A397 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-12 12:03:39 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-12 12:06:04 - [HTML]
123. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-04-02 00:45:05 - [HTML]
123. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-02 01:37:09 - [HTML]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-04-15 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-13 11:50:54 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-26 00:27:06 - [HTML]

Þingmál A449 (jarðgöng undir Fjarðarheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-10-02 20:13:27 - [HTML]

Þingmál B555 (sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni)

Þingræður:
77. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-09 15:10:40 - [HTML]

Þingmál B616 (heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 11:29:45 - [HTML]

Þingmál B699 (endurúthlutun aflaheimilda)

Þingræður:
93. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-04 14:33:09 - [HTML]

Þingmál B829 (staða fjármálafyrirtækja)

Þingræður:
110. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-23 13:02:47 - [HTML]
110. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-23 13:20:12 - [HTML]
110. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-23 13:30:52 - [HTML]

Þingmál B1048 (byggðakvóti)

Þingræður:
134. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2009-04-17 10:49:38 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 18:28:37 - [HTML]
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-09 22:19:59 - [HTML]

Þingmál A6 (undirbúningur að innköllun veiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-16 15:19:20 - [HTML]

Þingmál A9 (framtíðarskipan Hólaskóla)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 14:30:35 - [HTML]

Þingmál A11 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-05-19 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 58 (svar) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (flutningskostnaður á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-03 14:35:43 - [HTML]

Þingmál A26 (samráð við hagsmunaaðila um fyrningarleið)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 14:16:11 - [HTML]

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-11 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-15 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 15:15:06 - [HTML]
6. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 15:26:55 - [HTML]
6. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 15:31:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 15:33:04 - [HTML]
6. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-05-26 15:34:51 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-05-26 15:57:00 - [HTML]
6. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-26 16:16:33 - [HTML]
6. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-05-26 16:26:22 - [HTML]
6. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-05-26 16:58:13 - [HTML]
19. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-15 15:53:32 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-15 16:01:12 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-15 16:37:28 - [HTML]
19. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-06-15 17:10:21 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-15 17:21:26 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-15 17:27:53 - [HTML]
19. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-15 18:21:30 - [HTML]
19. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-15 18:28:41 - [HTML]
19. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-06-15 19:05:28 - [HTML]
19. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-06-15 19:54:34 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-16 18:56:32 - [HTML]
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-06-18 14:19:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2009-06-03 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-05-28 20:29:51 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-10 16:18:05 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-15 11:15:12 - [HTML]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Lundavinafélagið í Vík - [PDF]

Þingmál A61 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 14:59:53 - [HTML]
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-12 15:00:54 - [HTML]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson - [PDF]

Þingmál A63 (háskólasetur á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:53:52 - [HTML]
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 17:03:37 - [HTML]

Þingmál A68 (verkefnastaða í vegaframkvæmdum á Vestfjarðavegi 60)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-16 16:23:13 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-01 20:09:17 - [HTML]
32. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-01 21:06:13 - [HTML]
36. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 12:54:32 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-09 14:24:15 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-09 14:54:51 - [HTML]
36. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 15:09:04 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-09 15:22:54 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-09 15:56:57 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 16:11:14 - [HTML]
36. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-07-09 16:26:25 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-07-09 16:59:51 - [HTML]
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 17:15:09 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 17:16:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Stjórn KEA, Hannes Karlsson, formaður - [PDF]

Þingmál A140 (Suðurlandsvegur og gangagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2009-08-11 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (uppbygging fjarskipta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (svar) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 15:29:25 - [HTML]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-05-18 21:40:33 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-05-18 21:45:54 - [HTML]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:05:17 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:13:35 - [HTML]
4. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-20 14:26:30 - [HTML]

Þingmál B439 (strandveiðar -- Icesave)

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-08-11 13:51:01 - [HTML]
49. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-11 13:53:22 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 12:09:18 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 13:49:26 - [HTML]
5. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 14:18:38 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 19:53:20 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 20:10:22 - [HTML]
58. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-21 22:01:49 - [HTML]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-16 21:29:38 - [HTML]
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 21:47:28 - [HTML]
26. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-16 22:37:51 - [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 17:49:44 - [HTML]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:32:09 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-02 17:41:02 - [HTML]
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:52:35 - [HTML]
84. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-03-02 18:10:37 - [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 20:25:12 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-11-10 20:30:07 - [HTML]

Þingmál A36 (aðsetur embættis ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:04:28 - [HTML]
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-14 15:14:04 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-02 15:45:07 - [HTML]

Þingmál A66 (tenging kvóta við byggðir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-21 15:26:19 - [HTML]

Þingmál A72 (þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (svar) útbýtt þann 2009-12-14 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2009-12-30 21:22:19 - [HTML]

Þingmál A79 (þjónusta Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðrún Erlingsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-23 14:54:57 - [HTML]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: ReykjavíkurAKADEMÍAN - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: ReykjavíkurAKADEMÍAN,félag - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-11-03 15:53:15 - [HTML]
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-03 17:40:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-03 19:13:36 - [HTML]
18. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-11-03 19:42:26 - [HTML]

Þingmál A103 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 17:06:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A133 (framhaldsdeild fjölbrautaskóla á Patreksfirði)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 15:02:14 - [HTML]
23. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-11 15:08:24 - [HTML]
23. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-11-11 15:10:58 - [HTML]
23. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 15:12:14 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-11 15:17:59 - [HTML]

Þingmál A135 (menningarsamningar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 18:15:39 - [HTML]

Þingmál A139 (uppbygging dreifnáms og fjarnáms)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-16 14:58:36 - [HTML]

Þingmál A147 (stofnun framhaldsskóla í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-11-18 15:46:02 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 445 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Þráinn Bertelsson alþingismaður - [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2010-02-02 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-16 16:30:34 - [HTML]
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-02 15:04:27 - [HTML]
74. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-02-04 13:58:25 - [HTML]
74. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 15:57:54 - [HTML]
74. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 16:30:04 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-02-04 16:33:38 - [HTML]
74. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-04 17:02:49 - [HTML]
74. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-04 17:30:49 - [HTML]
93. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 17:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Lundavinafélagið í Vík í Mýrdal - [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:44:55 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-17 18:08:46 - [HTML]

Þingmál A266 (fatlaðir í fangelsum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-02-24 15:36:12 - [HTML]

Þingmál A268 (fiskveiðikvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-27 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 468 (svar) útbýtt þann 2009-12-17 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-16 22:22:58 - [HTML]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-04 21:55:37 - [HTML]

Þingmál A305 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A312 (vestnorræn nemendaskipti milli menntastofnana á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-04 18:23:23 - [HTML]

Þingmál A315 (vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (þáltill.) útbýtt þann 2009-12-07 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 14:57:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2010-03-01 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-17 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 16:22:23 - [HTML]
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-16 16:24:44 - [HTML]
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-02-16 17:21:27 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-16 17:41:48 - [HTML]
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 18:27:27 - [HTML]
75. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 18:29:26 - [HTML]
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 18:31:38 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-04-26 17:10:11 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 17:28:12 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 17:30:40 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-26 17:37:31 - [HTML]
111. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 18:47:20 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 18:49:35 - [HTML]
115. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-29 17:14:17 - [HTML]
115. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-04-29 17:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-04-29 18:21:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 09:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1347 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-14 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 16:52:43 - [HTML]
88. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 17:02:23 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 17:08:19 - [HTML]
88. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-03-09 17:10:54 - [HTML]
88. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-03-09 17:26:23 - [HTML]
88. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-03-09 17:33:13 - [HTML]
142. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-16 00:23:26 - [HTML]
142. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-16 00:29:09 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-16 00:34:25 - [HTML]
142. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-16 03:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2010-03-24 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2010-03-29 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 15:18:57 - [HTML]

Þingmál A468 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-16 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 17:04:28 - [HTML]

Þingmál A472 (stofnfé í eigu sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-28 13:19:29 - [HTML]

Þingmál A482 (Vestnorræna ráðið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-22 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-27 20:34:19 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-27 20:53:27 - [HTML]
113. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-27 21:17:58 - [HTML]
113. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-04-27 21:29:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2515 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 20:15:17 - [HTML]

Þingmál A546 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-20 15:57:48 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-08 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-16 02:32:14 - [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 11:39:38 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:04:28 - [HTML]
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:08:49 - [HTML]
115. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-29 12:23:23 - [HTML]
115. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 14:33:13 - [HTML]
115. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-04-29 14:41:21 - [HTML]
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 15:46:25 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-06-12 19:59:15 - [HTML]
142. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-15 11:22:45 - [HTML]
142. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-15 14:07:03 - [HTML]
142. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-15 15:28:21 - [HTML]
142. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 16:05:33 - [HTML]
142. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-15 20:14:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2297 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fljótsdalshérað - [PDF]
Dagbókarnúmer 2698 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Áfram vestur, átakshópur - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 12:50:14 - [HTML]
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 12:52:33 - [HTML]
107. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-16 13:25:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-05-14 16:04:51 - [HTML]

Þingmál A616 (Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-05-17 16:30:55 - [HTML]
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-05-17 16:50:13 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:49:10 - [HTML]

Þingmál B107 (staða landsbyggðarinnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-21 14:03:31 - [HTML]
12. þingfundur - Guðrún Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-21 14:28:30 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-21 14:32:11 - [HTML]

Þingmál B188 (aukning aflaheimilda)

Þingræður:
22. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-10 15:01:21 - [HTML]

Þingmál B200 (staða dreif- og fjarnáms)

Þingræður:
24. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 11:04:56 - [HTML]
24. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 11:19:49 - [HTML]
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-12 11:22:10 - [HTML]

Þingmál B251 (framtíðaruppbygging á Vestfjarðavegi í kjölfar dóms Hæstaréttar)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-11-19 11:23:16 - [HTML]

Þingmál B252 (flutningur málefna fatlaðra til sveitarfélaga)

Þingræður:
29. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-19 13:31:59 - [HTML]

Þingmál B515 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
70. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-01-29 12:03:52 - [HTML]

Þingmál B664 (heilsugæsla á Suðurnesjum)

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 11:24:04 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 14:12:39 - [HTML]

Þingmál B839 (fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
111. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 16:12:41 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-26 16:23:27 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-26 16:37:03 - [HTML]
111. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-26 16:42:44 - [HTML]
111. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-04-26 16:47:42 - [HTML]
111. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-04-26 16:53:04 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-10-05 15:08:45 - [HTML]
4. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-05 17:27:14 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-08 22:06:33 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 00:08:28 - [HTML]
44. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-12-09 02:41:30 - [HTML]
45. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:45:22 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-15 16:09:45 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-12-15 21:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2010-10-20 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands - Skýring: (v. barneignarþjónustu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðin - Skýring: (fjárhagsstaða Byggðastofnunar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2010-11-23 - Sendandi: Menntamálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A36 (samvinna mennta- og menningarstofnana á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 17:33:32 - [HTML]

Þingmál A41 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 17:58:53 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-12 16:17:57 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján L. Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 19:10:01 - [HTML]
112. þingfundur - Helena Þ. Karlsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 19:33:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Valdimar Össurarson v. íbúa Kollsvíkur í Vesturbyggð - [PDF]

Þingmál A45 (Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Þekkingarnet Austurlands - [PDF]

Þingmál A68 (sjálfbærar samgöngur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 17:05:20 - [HTML]

Þingmál A83 (sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 18:54:57 - [HTML]
24. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 18:56:51 - [HTML]
24. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 19:09:31 - [HTML]

Þingmál A102 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-11 18:18:08 - [HTML]

Þingmál A109 (göngubrú yfir Ölfusá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-21 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-11 18:28:42 - [HTML]

Þingmál A129 (vetrarþjónusta Vegagerðarinnar utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-22 17:00:37 - [HTML]

Þingmál A130 (raforkuverð)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-22 16:07:30 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 15:35:04 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-18 17:26:51 - [HTML]

Þingmál A225 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-29 16:50:07 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-25 12:30:49 - [HTML]

Þingmál A278 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og Félag skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-24 12:23:32 - [HTML]

Þingmál A330 (úthlutun byggðakvóta til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (svar) útbýtt þann 2011-05-10 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A370 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-13 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-24 14:50:07 - [HTML]
78. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-02-24 15:10:08 - [HTML]

Þingmál A407 (flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-01 16:51:11 - [HTML]

Þingmál A427 (flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-31 16:56:16 - [HTML]
67. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-01-31 17:03:24 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A479 (efling samgangna milli Vestur-Norðurlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-02-17 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-04-15 17:42:30 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-03-02 17:17:02 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-09 19:56:57 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-09-08 14:15:23 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:36:08 - [HTML]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (reiðhallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2011-05-16 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-04 15:04:02 - [HTML]
164. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-16 01:03:19 - [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2748 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2778 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-04-14 13:59:01 - [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2011-09-16 23:19:47 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:22:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2570 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1601 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
146. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-09 10:32:22 - [HTML]
146. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-09 12:03:02 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-19 14:50:34 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1693 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1762 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-10 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1804 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-30 11:56:08 - [HTML]
135. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 12:44:04 - [HTML]
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-05-30 15:14:39 - [HTML]
135. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 15:33:58 - [HTML]
135. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-30 15:49:52 - [HTML]
135. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-30 16:58:07 - [HTML]
135. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 17:24:37 - [HTML]
135. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-05-30 17:29:29 - [HTML]
135. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-05-30 18:57:41 - [HTML]
135. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-05-30 22:40:01 - [HTML]
135. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 23:45:33 - [HTML]
138. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 14:11:06 - [HTML]
138. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 15:09:51 - [HTML]
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 16:24:06 - [HTML]
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 16:27:55 - [HTML]
138. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 18:16:51 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-31 18:46:03 - [HTML]
138. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-05-31 19:59:58 - [HTML]
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-05-31 21:13:55 - [HTML]
138. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 21:36:42 - [HTML]
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-31 21:50:49 - [HTML]
138. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 22:37:28 - [HTML]
138. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 22:56:35 - [HTML]
139. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 15:20:13 - [HTML]
139. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 15:23:33 - [HTML]
139. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 15:32:36 - [HTML]
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 15:53:36 - [HTML]
139. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 16:08:59 - [HTML]
139. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-06-01 17:24:17 - [HTML]
139. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 17:29:31 - [HTML]
139. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 17:42:53 - [HTML]
139. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 18:15:36 - [HTML]
139. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 21:10:03 - [HTML]
139. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 21:22:03 - [HTML]
150. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 23:17:15 - [HTML]
150. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 23:51:02 - [HTML]
150. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 00:27:04 - [HTML]
150. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 00:29:06 - [HTML]
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-11 10:39:09 - [HTML]
151. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-06-11 11:07:04 - [HTML]
151. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-11 11:44:53 - [HTML]
151. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 12:09:55 - [HTML]
151. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-06-11 12:14:47 - [HTML]
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 12:27:04 - [HTML]
151. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-06-11 12:49:11 - [HTML]
153. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-11 16:44:44 - [HTML]
153. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-11 16:47:48 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:14:22 - [HTML]
153. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:16:11 - [HTML]
153. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:18:26 - [HTML]
153. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:38:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2866 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2873 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (LÍÚ, SF og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2876 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2878 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (v. ums. HÁG) - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-03 10:32:14 - [HTML]
140. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 11:06:59 - [HTML]
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 14:53:51 - [HTML]
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 15:04:04 - [HTML]
140. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 15:05:21 - [HTML]
140. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-06-03 15:13:52 - [HTML]
140. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 18:45:30 - [HTML]
141. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 11:39:15 - [HTML]
141. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 12:41:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3016 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Hafnarmálaráð Seyðisfjarðarkaupstaðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 3028 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Frjálslyndi flokkurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3054 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - Skýring: (ums. og skýrsla KPMG) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3055 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - Skýring: (ums. og skýrsla KPMG) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3062 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3064 - Komudagur: 2011-08-30 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3076 - Komudagur: 2011-09-06 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 3085 - Komudagur: 2011-09-13 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3094 - Komudagur: 2011-09-26 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:10:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3034 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A897 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1833 (frumvarp) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B126 (niðurskurður í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 14:36:17 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 14:41:42 - [HTML]
16. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-10-20 14:54:26 - [HTML]

Þingmál B141 (áform um breytingar á fiskveiðistjórnarlöggjöfinni)

Þingræður:
17. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 11:53:16 - [HTML]

Þingmál B174 (undirbúningur fangelsisbyggingar)

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-08 15:18:50 - [HTML]

Þingmál B175 (bygging nýs fangelsis)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:22:43 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:26:03 - [HTML]

Þingmál B183 (áframhaldandi samstarf við AGS -- gagnaver -- kostnaður við þjóðfund o.fl.)

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-11-09 14:17:34 - [HTML]

Þingmál B189 (uppsögn fréttamanns hjá RÚV -- atvinnumál -- aðildarumsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-10 14:21:36 - [HTML]

Þingmál B276 (endurskoðun laga um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
35. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-25 10:55:10 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 10:57:05 - [HTML]
35. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-25 10:59:24 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 11:00:35 - [HTML]

Þingmál B283 (takmarkanir á dragnótaveiðum)

Þingræður:
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-11-25 11:35:15 - [HTML]

Þingmál B376 (birting upplýsinga í ævisögu -- leiðrétting ummæla -- samspil menntamála og atvinnumála o.fl.)

Þingræður:
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-12-14 11:50:08 - [HTML]

Þingmál B477 (atvinnumál -- ESB-umsóknarstyrkir -- netskrif þingmanns -- St. Jósefsspítali o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-19 14:02:04 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-19 14:28:05 - [HTML]

Þingmál B746 (atvinnumál, skattamál o.fl.)

Þingræður:
92. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2011-03-15 14:24:37 - [HTML]

Þingmál B794 (framtíð sparisjóðanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 14:57:25 - [HTML]

Þingmál B950 (samgöngumál -- verklag í nefndum -- ríkisfjármál)

Þingræður:
117. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 14:20:38 - [HTML]

Þingmál B1058 (frumvarp um innstæðutryggingar -- samkeppnishæfi Íslands -- stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
129. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-18 14:16:45 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-06-08 21:19:00 - [HTML]

Þingmál B1265 (uppbygging fangelsismála)

Þingræður:
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 10:41:51 - [HTML]
157. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:44:09 - [HTML]
157. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-05 10:46:31 - [HTML]
157. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:47:49 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-06 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 01:30:04 - [HTML]
28. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-11-30 03:36:04 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 17:27:49 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-06 18:14:40 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-06 21:00:58 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-06 21:47:47 - [HTML]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-10-18 16:04:21 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: RARIK Orkuþróun ehf. - [PDF]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-02 18:14:38 - [HTML]
16. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-11-02 18:25:59 - [HTML]

Þingmál A68 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 14:22:48 - [HTML]
65. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 14:26:31 - [HTML]
65. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 14:34:05 - [HTML]

Þingmál A85 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Byggðasafn Skagfirðinga - [PDF]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 17:09:30 - [HTML]
63. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 17:22:01 - [HTML]
63. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-28 17:26:23 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-02-28 17:33:24 - [HTML]

Þingmál A127 (Fjarðarheiðargöng)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A171 (fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-14 18:54:11 - [HTML]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 509 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 22:43:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-15 17:18:33 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 18:08:21 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 18:12:47 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-15 20:20:27 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 20:42:53 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-12-15 21:09:12 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 21:32:03 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 21:53:49 - [HTML]
37. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-15 23:20:50 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 16:32:41 - [HTML]
36. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-14 17:43:59 - [HTML]
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-14 21:15:34 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-14 23:49:45 - [HTML]
36. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-12-15 00:09:57 - [HTML]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands, framkvæmdastjórn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands, stjórn læknaráðs - [PDF]

Þingmál A231 (verknámshús við Fjölbrautaskóla Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-14 18:08:03 - [HTML]

Þingmál A264 (strandveiðar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 19:01:10 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-02-02 14:23:08 - [HTML]
53. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 14:32:39 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2011-11-28 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (lækkun fasteignaskulda hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-30 18:26:29 - [HTML]
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 18:37:44 - [HTML]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-02-02 11:50:36 - [HTML]

Þingmál A371 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-12-08 16:57:54 - [HTML]
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-08 17:10:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2011-12-07 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 17:31:56 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 17:36:17 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-05-15 20:37:53 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 990 - Komudagur: 2012-02-10 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. - [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-12 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-12 14:14:07 - [HTML]
119. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 15:12:56 - [HTML]
119. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-12 16:11:05 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-12 21:14:00 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-06-18 22:56:58 - [HTML]
126. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 11:59:48 - [HTML]
126. þingfundur - Atli Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 12:01:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2012-01-23 - Sendandi: Breiðdalshreppur - Skýring: (v. Breiðdalsvíkurhafnar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (lagt fram á fundi= - [PDF]
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-12 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 11:38:12 - [HTML]
45. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-19 12:08:45 - [HTML]
45. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-19 14:45:55 - [HTML]
45. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 15:02:49 - [HTML]
45. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-19 15:32:48 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 16:57:53 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 17:33:05 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-01-19 17:35:30 - [HTML]
45. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 19:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]

Þingmál A444 (snjómokstur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 16:14:25 - [HTML]
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-30 16:17:45 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 16:22:52 - [HTML]

Þingmál A482 (álögur á eldsneyti)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 17:05:23 - [HTML]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-15 17:37:46 - [HTML]

Þingmál A504 (bann við lúðuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (svar) útbýtt þann 2012-03-19 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (snjómokstur í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-28 16:06:35 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 16:29:11 - [HTML]
79. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-28 17:32:53 - [HTML]
79. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-03-28 21:37:10 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-28 22:08:01 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 22:31:53 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-28 22:36:19 - [HTML]
79. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-03-28 23:07:06 - [HTML]
79. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 23:22:24 - [HTML]
79. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 23:28:09 - [HTML]
79. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-03-29 00:36:49 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-29 00:58:12 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-29 01:30:28 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 01:52:56 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 02:24:14 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 02:41:43 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-29 03:18:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2012-04-02 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1752 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Blakkanes ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Eining-Iðja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Áhöfn Bíldseyjar SH 65 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (lagt fram á fundi - um 657. og 658. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2734 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Hornfirskir sjómenn - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-30 11:10:09 - [HTML]
81. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-03-30 11:58:02 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-30 12:17:59 - [HTML]
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-03-30 12:34:55 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-03-30 14:01:01 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-30 14:17:15 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 17:02:29 - [HTML]
111. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-06-01 20:39:14 - [HTML]
111. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-06-01 22:25:12 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-04 11:35:23 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 12:32:43 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 12:36:20 - [HTML]
112. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 12:37:45 - [HTML]
112. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 13:02:52 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 18:59:01 - [HTML]
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 20:29:27 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 20:33:57 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 20:44:28 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 21:32:33 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 21:39:02 - [HTML]
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-04 22:43:58 - [HTML]
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-04 23:38:26 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 23:43:32 - [HTML]
113. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 15:19:01 - [HTML]
113. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 16:14:52 - [HTML]
113. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 17:38:21 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 17:58:34 - [HTML]
113. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 18:56:31 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 20:16:16 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-06-05 20:34:05 - [HTML]
113. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 21:12:07 - [HTML]
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 21:46:08 - [HTML]
113. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-05 21:48:20 - [HTML]
114. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-06 11:40:10 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-06 16:28:16 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 16:59:53 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-06-06 20:41:29 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 21:33:23 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 21:34:44 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 21:38:14 - [HTML]
114. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 21:55:19 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 21:57:33 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 22:06:30 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-06 22:11:05 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 22:51:45 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 22:57:57 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 23:08:12 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-07 00:51:18 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 01:11:37 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 01:13:11 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-06-07 15:46:45 - [HTML]
115. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 16:14:22 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-07 17:27:05 - [HTML]
115. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-07 17:54:31 - [HTML]
116. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-08 11:41:56 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-08 12:41:11 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-08 13:31:31 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 13:44:52 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 14:03:41 - [HTML]
116. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-08 14:05:09 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-06-08 14:54:27 - [HTML]
116. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 16:11:51 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:25:48 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:27:47 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-06-08 18:26:09 - [HTML]
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-08 22:57:06 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-09 02:21:44 - [HTML]
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 02:46:45 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 03:18:28 - [HTML]
117. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 11:07:22 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-09 12:28:33 - [HTML]
117. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 12:51:56 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 12:58:16 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 13:08:51 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-06-18 18:52:20 - [HTML]
127. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-19 20:45:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (kynning á frv., lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Blakkanes ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1807 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Eining-Iðja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1906 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1995 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2733 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Hornfirskir sjómenn - [PDF]

Þingmál A661 (varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (þáltill.) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-30 21:39:23 - [HTML]
125. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-18 21:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2520 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 16:50:45 - [HTML]

Þingmál A713 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (umskipunarhöfn á Íslandi vegna siglinga á norðurslóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 12:39:30 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 23:24:54 - [HTML]
119. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-12 12:28:27 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-13 15:14:27 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 18:13:12 - [HTML]
121. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 11:49:46 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-14 12:06:16 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-14 14:40:54 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 15:23:02 - [HTML]
122. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-15 11:54:15 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2012-06-28 - Sendandi: Jón Halldór Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2755 - Komudagur: 2012-07-31 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-04-25 16:37:10 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-25 17:12:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2744 - Komudagur: 2012-07-03 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Stefán Eiríksson lögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2012-08-07 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-05-11 12:33:21 - [HTML]
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-16 14:14:46 - [HTML]
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-18 16:34:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2569 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A783 (búsetuþróun á Raufarhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1667 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (þáltill.) útbýtt þann 2012-05-25 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A856 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 21:12:53 - [HTML]
129. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-06-19 23:34:30 - [HTML]

Þingmál B99 (niðurskurður í heilbrigðis- og velferðarmálum)

Þingræður:
13. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-10-20 11:40:08 - [HTML]

Þingmál B268 (staða framhaldsskólanna)

Þingræður:
31. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-12-05 16:00:27 - [HTML]

Þingmál B329 (samgöngumál)

Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-15 10:47:26 - [HTML]

Þingmál B523 (umræður um störf þingsins 15. febrúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-15 15:13:55 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-16 18:51:17 - [HTML]

Þingmál B565 (starfsumhverfi sjávarútvegsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 14:25:14 - [HTML]

Þingmál B714 (Vaðlaheiðargöng)

Þingræður:
75. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 14:11:34 - [HTML]

Þingmál B731 (afleiðingar veiðileyfagjalds)

Þingræður:
77. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-03-27 13:51:04 - [HTML]

Þingmál B886 (umræður um störf þingsins 3. maí)

Þingræður:
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-03 10:58:47 - [HTML]

Þingmál B1005 (fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013--2015, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-24 17:16:20 - [HTML]

Þingmál B1052 (eigendastefna Landsbankans)

Þingræður:
111. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-01 10:47:32 - [HTML]

Þingmál B1078 (skert þjónusta við landsbyggðina)

Þingræður:
113. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 14:21:06 - [HTML]

Þingmál B1079 (samþjöppun á fjármálamarkaði)

Þingræður:
113. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-05 16:55:04 - [HTML]
113. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-05 16:57:23 - [HTML]

Þingmál B1154 (uppgjör SpKef og Landsbankans)

Þingræður:
120. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 11:18:49 - [HTML]

Þingmál B1164 (Vatnajökulsþjóðgarður)

Þingræður:
121. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-14 14:23:29 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 15:44:37 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-29 11:17:28 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-11-29 20:16:49 - [HTML]
42. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-11-29 23:16:04 - [HTML]
42. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-11-29 23:56:24 - [HTML]
45. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-12-03 20:57:41 - [HTML]
45. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-03 22:33:09 - [HTML]
46. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 20:39:45 - [HTML]
46. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 21:21:47 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 22:38:33 - [HTML]
46. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-05 05:50:03 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 17:01:07 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 12:07:48 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 15:05:50 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 15:34:03 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:34:17 - [HTML]

Þingmál A47 (snjómokstur í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-18 15:01:52 - [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 00:25:19 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-14 14:11:13 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 14:59:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2012-11-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. fyrri ums.) - [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Húsavík - [PDF]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-27 16:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A219 (strandveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-22 18:04:19 - [HTML]

Þingmál A242 (fjárveitingar til menningarverkefna úti á landi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-10-22 17:08:04 - [HTML]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2013-01-29 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A315 (heilsársvegur um Kjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-25 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-16 10:20:38 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-16 11:20:50 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-16 13:02:45 - [HTML]
111. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-26 20:22:14 - [HTML]

Þingmál A333 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 17:25:38 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 23:07:57 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 17:38:24 - [HTML]
80. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-13 22:07:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-06 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1159 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2013-03-08 18:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A459 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-19 12:09:15 - [HTML]

Þingmál A467 (framkvæmdir við Hornafjarðarfljót samkvæmt samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 17:22:32 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 18:10:10 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-02-11 18:11:52 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 18:32:49 - [HTML]
78. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 18:35:16 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 18:36:58 - [HTML]
78. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 18:39:18 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 18:41:03 - [HTML]
78. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-11 18:43:30 - [HTML]
78. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 19:02:35 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 19:04:19 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-11 19:13:15 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-11 19:59:47 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 14:40:47 - [HTML]
79. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 15:03:47 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 15:12:39 - [HTML]
79. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-02-12 15:16:44 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 15:39:39 - [HTML]
79. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 15:40:59 - [HTML]
79. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 16:10:46 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 16:27:52 - [HTML]
79. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-02-12 17:02:11 - [HTML]
79. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 17:26:09 - [HTML]
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-02-12 17:48:06 - [HTML]
79. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 18:42:03 - [HTML]
79. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 19:37:11 - [HTML]
79. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 19:46:03 - [HTML]
79. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-12 19:51:31 - [HTML]
79. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 20:11:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Útgerðarfélagið Öngull ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1739 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Íslandsbanki - [PDF]
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A594 (snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 2013-02-12 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-08 15:00:45 - [HTML]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-27 02:56:34 - [HTML]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-03-27 21:58:04 - [HTML]
113. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-28 00:17:08 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:10:07 - [HTML]

Þingmál B17 (raforkumál á Norðurlandi)

Þingræður:
5. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-18 14:16:47 - [HTML]

Þingmál B92 (umræður um störf þingsins 25. september)

Þingræður:
10. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-09-25 14:28:22 - [HTML]

Þingmál B248 (Fjarskiptasjóður og forgangsverkefni hans)

Þingræður:
30. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-06 15:00:44 - [HTML]

Þingmál B253 (afleiðingar veiðigjaldsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 15:38:36 - [HTML]

Þingmál B281 (byggðamál)

Þingræður:
34. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 15:38:55 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 15:44:45 - [HTML]
34. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-14 15:52:36 - [HTML]
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-11-14 16:06:39 - [HTML]
34. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-14 16:13:13 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-14 16:15:40 - [HTML]

Þingmál B348 (umræður um störf þingsins 30. nóvember)

Þingræður:
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-11-30 10:54:16 - [HTML]

Þingmál B531 (úthlutun aflamarks í ýsu á þessu fiskveiðiári)

Þingræður:
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-16 15:38:45 - [HTML]
66. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-01-16 15:52:02 - [HTML]
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-16 16:00:47 - [HTML]

Þingmál B661 (forkaupsréttur og framsal í sjávarútvegi)

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-19 14:02:45 - [HTML]

Þingmál B668 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna á Íslandi)

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-20 15:47:09 - [HTML]

Þingmál B782 (umræður um störf þingsins 12. mars)

Þingræður:
99. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 10:44:08 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 15:27:44 - [HTML]

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-11 21:29:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 22 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 24 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-20 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 29 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-06-25 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 45 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-06-25 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 21:44:48 - [HTML]
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2013-06-11 22:16:19 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-20 12:31:58 - [HTML]
9. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-20 14:32:00 - [HTML]
9. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-20 15:00:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2013-06-17 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:17:43 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-28 15:44:55 - [HTML]
18. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-07-01 15:38:20 - [HTML]
18. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-01 17:32:34 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 19:51:10 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 21:31:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna, Jón Gunnar Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A44 (hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-09-17 18:40:20 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 14:51:14 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:56:13 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-19 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-10-03 16:05:23 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-04 11:09:02 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-16 15:37:41 - [HTML]
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-16 16:23:00 - [HTML]
38. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-16 16:25:13 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 23:34:21 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-20 14:13:36 - [HTML]

Þingmál A9 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2013-11-04 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A17 (uppbyggðir vegir um hálendið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Haraldur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-12 16:54:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, Hug- og félagsvísindasvið - [PDF]

Þingmál A25 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (skipun nefndar um málefni hinsegin fólks)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 18:06:43 - [HTML]

Þingmál A37 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-06 18:27:06 - [HTML]

Þingmál A47 (sjúkrabifreiðar í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-08 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-11-05 15:53:21 - [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 17:23:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A89 (mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-30 17:19:47 - [HTML]

Þingmál A107 (átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 18:48:05 - [HTML]
50. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-01-15 15:48:39 - [HTML]

Þingmál A108 (framhaldsskóladeildir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-04 16:33:21 - [HTML]
15. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-04 16:44:33 - [HTML]

Þingmál A134 (eign Byggðastofnunar á Breiðdalsvík)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-02 16:26:59 - [HTML]
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-02 16:32:57 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1164 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-15 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-15 23:13:00 - [HTML]
117. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-05-15 23:27:51 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 23:48:04 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-16 00:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A164 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-12 16:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-27 16:48:37 - [HTML]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-11-29 12:21:08 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-29 12:33:56 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-19 21:13:02 - [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2014-01-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-11 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 14:39:53 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 14:53:34 - [HTML]
102. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 14:55:50 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 16:11:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-20 10:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 956 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-05-12 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-15 15:53:33 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-15 16:04:15 - [HTML]
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-15 16:05:25 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-15 16:14:35 - [HTML]
50. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2014-01-15 16:35:35 - [HTML]
50. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-15 16:59:44 - [HTML]
50. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-01-15 17:10:34 - [HTML]
107. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 14:03:17 - [HTML]
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-09 14:47:08 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 15:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2014-01-26 - Sendandi: Landsbyggðin lifi - [PDF]
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 997 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-02-11 18:38:38 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-24 18:26:04 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 17:07:56 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 19:52:15 - [HTML]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-04-09 18:04:59 - [HTML]
94. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-09 22:27:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2014-06-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-01 18:10:39 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:16:41 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2014-04-29 16:17:50 - [HTML]
99. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 17:15:18 - [HTML]
99. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 17:49:35 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 21:51:32 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 21:26:13 - [HTML]
119. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-16 21:02:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SA og SF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A582 (þjónusta fyrir þolendur ofbeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1312 (svar) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B39 (aukin skattheimta)

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-10-14 15:08:27 - [HTML]

Þingmál B48 (umræður um störf þingsins 15. október)

Þingræður:
9. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-15 13:44:27 - [HTML]

Þingmál B149 (heilbrigðismál á landsbyggðinni)

Þingræður:
22. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 13:48:45 - [HTML]
22. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 13:55:46 - [HTML]

Þingmál B311 (umræður um störf þingsins 18. desember)

Þingræður:
40. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:00:24 - [HTML]

Þingmál B533 (umræður um störf þingsins 25. febrúar)

Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 14:23:04 - [HTML]

Þingmál B704 (umræður um störf þingsins 1. apríl)

Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-01 13:53:05 - [HTML]

Þingmál B726 (lokun fiskvinnslu á þremur stöðum á landinu)

Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-02 15:31:33 - [HTML]
90. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-02 15:33:58 - [HTML]
90. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-02 15:37:15 - [HTML]

Þingmál B744 (aflaheimildir fiskvinnslunnar Vísis)

Þingræður:
91. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 15:35:23 - [HTML]
91. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 15:40:05 - [HTML]

Þingmál B745 (umræður um störf þingsins 8. apríl)

Þingræður:
92. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 13:48:13 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-04-11 12:05:38 - [HTML]
96. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-04-11 14:23:26 - [HTML]
96. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 14:44:09 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 15:58:20 - [HTML]

Þingmál B810 (lokun fiskvinnslunnar Vísis á Húsavík og Djúpavogi)

Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-30 15:18:22 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-16 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-11 14:35:10 - [HTML]
4. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 16:24:23 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 17:21:05 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-12-03 22:53:13 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 00:18:40 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-04 12:10:30 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 16:31:35 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 17:22:33 - [HTML]
43. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-12-08 17:14:17 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 20:34:13 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 20:11:27 - [HTML]
50. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-16 20:18:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - Skýring: (ályktun um Fjarðarheiðagöng) - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur - Skýring: , Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Breiðdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-17 19:27:54 - [HTML]

Þingmál A5 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 16:30:01 - [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 14:50:19 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-09 15:07:44 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 18:41:29 - [HTML]
22. þingfundur - Oddgeir Ágúst Ottesen - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 19:10:24 - [HTML]
22. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2014-10-21 19:52:14 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 20:19:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2014-11-09 - Sendandi: Samtök skattgreiðenda - [PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 17:14:31 - [HTML]

Þingmál A29 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-04 18:30:54 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-04 18:33:26 - [HTML]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]

Þingmál A46 (uppbygging á Kirkjubæjarklaustri)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-06 17:03:39 - [HTML]
14. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-10-06 17:12:42 - [HTML]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A107 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-09-25 13:32:22 - [HTML]
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-02-17 17:05:13 - [HTML]
67. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-17 17:43:28 - [HTML]

Þingmál A109 (skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2015-03-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A113 (uppbygging Vestfjarðavegar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-10-20 15:45:16 - [HTML]

Þingmál A228 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-03 19:02:57 - [HTML]

Þingmál A229 (brotthvarf Vísis frá Húsavík)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-17 16:53:14 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-11-17 16:56:28 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-11-17 16:57:47 - [HTML]
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-17 16:59:12 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-17 17:00:31 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-17 17:03:13 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Ingunn Ásta Sigmundsdóttir - Skýring: o.fl. - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir - [PDF]

Þingmál A319 (haustrall Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-11-03 17:32:14 - [HTML]
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-03 17:35:03 - [HTML]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 14:49:01 - [HTML]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-24 14:15:21 - [HTML]

Þingmál A420 (fjárfestingarsamningur við Thorsil ehf. um kísilmálmverksmiðju í Helguvík í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 17:53:42 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:12:34 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 18:55:23 - [HTML]
117. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 23:10:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A441 (umhverfismat vegna áforma um vegagerð á Sprengisandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (svar) útbýtt þann 2015-01-20 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-29 16:37:44 - [HTML]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-02-17 15:27:49 - [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2015-02-28 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A537 (þjóðhagsleg hagkvæmni byggðaaðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-05 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1206 (svar) útbýtt þann 2015-04-15 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A539 (byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (svar) útbýtt þann 2015-04-16 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (flutningur verkefna til sýslumanna)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-13 17:56:44 - [HTML]

Þingmál A588 (efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-03 13:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 21:01:06 - [HTML]
104. þingfundur - Geir Jón Þórisson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 21:20:05 - [HTML]
104. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 21:21:29 - [HTML]
104. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-11 21:23:58 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-11 21:34:11 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 16:13:03 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-15 16:45:51 - [HTML]
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 17:11:01 - [HTML]
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 12:10:46 - [HTML]
90. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 12:13:05 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 23:50:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 15:51:53 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-04-28 17:30:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin - [PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 18:24:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A698 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-15 18:08:30 - [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-29 16:30:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2235 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2015-06-11 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-29 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1494 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1546 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-30 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1574 (þál. í heild) útbýtt þann 2015-07-01 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-06-01 12:30:22 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 12:40:58 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 12:55:45 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 15:21:10 - [HTML]
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-01 15:30:06 - [HTML]
116. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 18:15:17 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 18:30:18 - [HTML]
116. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-01 18:35:02 - [HTML]
116. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 18:47:41 - [HTML]
116. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 18:54:51 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 18:59:54 - [HTML]
116. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 19:19:51 - [HTML]
116. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 20:02:52 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 20:13:14 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 20:17:44 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 20:22:11 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 20:43:45 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 20:50:47 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 20:56:18 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 21:00:55 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-01 21:14:27 - [HTML]
116. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 21:29:21 - [HTML]
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-01 22:52:21 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 22:57:55 - [HTML]
140. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 18:39:28 - [HTML]
140. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-06-30 18:51:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2205 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2253 - Komudagur: 2015-06-12 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-22 16:37:32 - [HTML]
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-22 17:16:33 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-22 17:52:28 - [HTML]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-24 16:08:19 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-07-02 12:34:02 - [HTML]

Þingmál B13 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-10 19:42:13 - [HTML]

Þingmál B22 (staða og öryggi í fjarskiptum á landsbyggðinni og uppbygging háhraðatengingar í dreifbýli)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-15 16:37:18 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-15 16:41:33 - [HTML]

Þingmál B32 (umræður um störf þingsins 16. september)

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-16 13:46:04 - [HTML]
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-16 13:50:20 - [HTML]
6. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-09-16 14:04:01 - [HTML]

Þingmál B117 (umræður um störf þingsins 7. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-10-07 13:50:45 - [HTML]
15. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 13:53:05 - [HTML]

Þingmál B134 (línuívilnun)

Þingræður:
17. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-09 10:47:57 - [HTML]

Þingmál B235 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-05 15:15:49 - [HTML]

Þingmál B531 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 15:03:18 - [HTML]

Þingmál B587 (úthlutun byggðakvóta til ferðaþjónustuaðila)

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-16 15:22:56 - [HTML]

Þingmál B627 (innanlandsflug)

Þingræður:
71. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 11:31:27 - [HTML]

Þingmál B639 (hjúkrunarheimili og þjónusta við aldraða)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-27 11:34:28 - [HTML]

Þingmál B686 (efling veikra byggða)

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-05 11:13:04 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-05 11:26:48 - [HTML]
78. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-05 11:31:25 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-05 11:40:51 - [HTML]

Þingmál B728 (fólksfækkun og byggðakvóti)

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-19 10:32:38 - [HTML]

Þingmál B976 (markaðslausnir í sjávarútvegi)

Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 15:07:25 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-05-21 15:18:17 - [HTML]

Þingmál B996 (umræður um störf þingsins 22. maí)

Þingræður:
111. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 11:23:25 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 11:25:43 - [HTML]
4. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 12:13:48 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-11 17:27:04 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 20:00:44 - [HTML]
50. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-12-09 15:57:52 - [HTML]
53. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 12:13:01 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 15:29:39 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-15 11:23:26 - [HTML]
55. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 23:07:45 - [HTML]
55. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 23:38:57 - [HTML]
56. þingfundur - Róbert Marshall - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 21:00:38 - [HTML]
56. þingfundur - Haraldur Benediktsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 21:04:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Mýrdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Borgarfjarðarhreppur o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-08 12:11:32 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-08 14:10:40 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 17:42:01 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-08 19:30:26 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 16:45:49 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:44:50 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 17:49:08 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 19:14:01 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-20 19:31:34 - [HTML]

Þingmál A16 (styrking leikskóla og fæðingarorlofs)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-24 15:47:47 - [HTML]
13. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-09-24 15:58:04 - [HTML]
13. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-09-24 16:29:47 - [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun laga um lögheimili)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-23 15:14:56 - [HTML]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1027 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (aðgerðir til verndunar búsetu og menningarlandslags samkvæmt þingsályktun nr. 35/128)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (svar) útbýtt þann 2015-10-13 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 20:23:35 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-26 15:37:31 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 16:03:44 - [HTML]

Þingmál A154 (niðurfelling vega af vegaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (svar) útbýtt þann 2015-10-15 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (undirbúningur búvörusamninga og minnkuð tollvernd)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - Ræða hófst: 2015-11-16 17:34:53 - [HTML]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Vesturlands - [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-11-10 17:25:45 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-27 12:36:16 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-27 13:44:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 19:21:15 - [HTML]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-11-27 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 17:37:02 - [HTML]
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-12-18 19:01:23 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-12 11:12:45 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-12 12:18:55 - [HTML]
110. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-12 13:45:21 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-01 17:42:46 - [HTML]

Þingmál A565 (bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-14 16:31:25 - [HTML]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-14 12:25:05 - [HTML]

Þingmál A622 (snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-17 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-04-19 15:30:28 - [HTML]
101. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 15:45:30 - [HTML]
101. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 17:03:17 - [HTML]
160. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-29 11:18:38 - [HTML]
160. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 12:16:32 - [HTML]
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-29 15:00:25 - [HTML]
160. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 16:43:24 - [HTML]
160. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 17:06:51 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-10-05 16:34:05 - [HTML]
164. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 18:27:57 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 19:28:35 - [HTML]
165. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2016-10-06 12:08:10 - [HTML]
165. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 14:02:58 - [HTML]
165. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 15:50:09 - [HTML]
165. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 16:09:41 - [HTML]
166. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 15:06:47 - [HTML]
166. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 15:14:22 - [HTML]
166. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 15:33:37 - [HTML]
166. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 15:35:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2016-04-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1470 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A650 (endurbygging vegarins yfir Kjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-02 16:20:30 - [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2016-06-21 - Sendandi: Hópur um málefni lausasölulyfja innan SVÞ - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-23 16:21:29 - [HTML]
156. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-23 16:23:47 - [HTML]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-17 14:47:11 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-30 21:54:01 - [HTML]
142. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-08-30 22:23:31 - [HTML]
150. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-09-12 17:28:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2016-06-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-17 18:25:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-05-18 16:55:04 - [HTML]
123. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-06-01 21:03:32 - [HTML]

Þingmál A786 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-05-25 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1480 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1490 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 18:18:33 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-26 18:57:39 - [HTML]
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 19:13:21 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 19:15:23 - [HTML]
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 19:38:23 - [HTML]
119. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 19:40:29 - [HTML]

Þingmál A789 (meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-01 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1459 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 18:08:55 - [HTML]
122. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-05-31 18:17:23 - [HTML]
122. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 18:27:48 - [HTML]
122. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-05-31 18:38:20 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 12:59:14 - [HTML]
124. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-06-02 15:06:49 - [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-31 15:38:01 - [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 17:48:17 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-23 15:29:19 - [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-08 19:41:45 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-09-08 21:38:35 - [HTML]

Þingmál B59 (tekjustofnar sveitarfélaga)

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 14:21:33 - [HTML]

Þingmál B71 (samþjöppun í mjólkurframleiðslu)

Þingræður:
13. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-09-24 13:45:58 - [HTML]

Þingmál B146 (málefni fatlaðra)

Þingræður:
21. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-15 11:07:11 - [HTML]
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-15 11:40:52 - [HTML]

Þingmál B219 (makrílveiðar smábáta)

Þingræður:
30. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - Ræða hófst: 2015-11-10 14:05:32 - [HTML]

Þingmál B241 (landbúnaðarháskólarnir)

Þingræður:
32. þingfundur - Lárus Ástmar Hannesson - Ræða hófst: 2015-11-12 11:02:21 - [HTML]

Þingmál B302 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 15:52:50 - [HTML]

Þingmál B321 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-27 10:39:01 - [HTML]

Þingmál B506 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-20 15:18:21 - [HTML]

Þingmál B578 (mótvægisaðgerðir vegna viðskiptabanns á Rússland)

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-02-04 10:39:22 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-04 10:41:45 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-04 10:45:34 - [HTML]

Þingmál B584 (ný aflaregla í loðnu)

Þingræður:
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-15 15:58:10 - [HTML]
75. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-02-15 16:02:50 - [HTML]

Þingmál B880 (strandveiðar)

Þingræður:
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-17 13:55:18 - [HTML]

Þingmál B969 (búvörusamningur með tilliti til umhverfis- og náttúruverndar)

Þingræður:
123. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 16:12:30 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 16:17:46 - [HTML]

Þingmál B1068 (uppboðsleið í stað veiðigjalda)

Þingræður:
140. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-25 12:12:56 - [HTML]

Þingmál B1141 (byggðamál)

Þingræður:
149. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 11:09:28 - [HTML]
149. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-08 11:32:08 - [HTML]

Þingmál B1186 (rekstrarumhverfi fjölmiðla)

Þingræður:
154. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 14:25:22 - [HTML]

Þingmál B1226 (störf þingsins)

Þingræður:
159. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 10:32:43 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 12:40:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A57 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-24 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 758 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-12 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1003 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 18:20:36 - [HTML]
22. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 18:36:30 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-01-31 18:56:38 - [HTML]
66. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 19:15:21 - [HTML]
66. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-16 19:28:53 - [HTML]
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 19:37:25 - [HTML]
76. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 14:21:16 - [HTML]

Þingmál A75 (kostnaður við sjúkraflug og fæðingarþjónustu í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-01-26 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 244 (svar) útbýtt þann 2017-02-24 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-02 15:33:45 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-02 15:45:30 - [HTML]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-02 12:41:28 - [HTML]

Þingmál A97 (dreif- og fjarnám)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-27 17:28:03 - [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-23 18:12:39 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-02-28 18:34:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A110 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 16:39:25 - [HTML]

Þingmál A122 (fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-02-27 19:05:04 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]

Þingmál A131 (byggðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 10:46:06 - [HTML]
73. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 10:58:19 - [HTML]

Þingmál A159 (frádráttarbær ferðakostnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-22 11:16:38 - [HTML]
67. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 11:21:34 - [HTML]

Þingmál A176 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 798 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]

Þingmál A191 (framhaldsskóladeild á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-20 16:30:13 - [HTML]

Þingmál A198 (efling brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-24 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-03-07 16:00:22 - [HTML]
40. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 16:20:33 - [HTML]

Þingmál A224 (heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-29 11:24:51 - [HTML]

Þingmál A230 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2017-03-07 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 17:31:28 - [HTML]
48. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 17:34:40 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (ráðstafanir gegn verðhækkun íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-03 16:56:18 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-04-06 23:21:30 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-05-24 18:27:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-04-25 20:48:52 - [HTML]

Þingmál A476 (ábúð á jörðum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2017-05-31 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (vinna við sjö ára byggðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A524 (jarðgöng undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-16 16:02:10 - [HTML]

Þingmál B118 (störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 10:48:07 - [HTML]

Þingmál B130 (sjómannaverkfallið)

Þingræður:
20. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:28:09 - [HTML]
20. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:32:19 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-01 15:07:42 - [HTML]

Þingmál B161 (sjómannadeilan)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-02-06 15:19:57 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-02-06 15:24:48 - [HTML]

Þingmál B171 (heilsugæslan í landinu)

Þingræður:
26. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-02-07 14:25:02 - [HTML]

Þingmál B232 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-02-24 10:50:09 - [HTML]

Þingmál B268 (framtíðarsýn í heilbrigðismálum)

Þingræður:
37. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 15:57:05 - [HTML]

Þingmál B361 (samgönguáætlun)

Þingræður:
47. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-03-23 11:38:13 - [HTML]

Þingmál B367 (mengun frá United Silicon)

Þingræður:
48. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 15:23:06 - [HTML]

Þingmál B388 (gengisþróun og afkoma útflutningsgreina)

Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-28 14:30:18 - [HTML]

Þingmál B392 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-29 15:17:34 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-29 15:33:12 - [HTML]

Þingmál B453 (stytting atvinnuleysisbótatímabilsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 15:52:18 - [HTML]

Þingmál B528 (innviðauppbygging á landsbyggðinni)

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 14:24:08 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 21:41:10 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 11:51:36 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 11:54:49 - [HTML]
3. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-14 12:33:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A12 (rannsókn á ástæðum og áhrifum fátæktar í íslensku samfélagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-15 19:00:34 - [HTML]
12. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 20:42:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Austurbrú ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A6 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-31 16:13:55 - [HTML]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-19 16:18:51 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-28 22:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-12-29 13:05:50 - [HTML]

Þingmál A154 (vegþjónusta)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-19 17:11:28 - [HTML]

Þingmál A169 (hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-21 17:22:58 - [HTML]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 16:58:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]

Þingmál A196 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-02-08 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 17:25:14 - [HTML]

Þingmál A236 (aðgengi að stafrænum smiðjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri - [PDF]

Þingmál A244 (heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-03-05 17:17:50 - [HTML]
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-03-05 17:20:51 - [HTML]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Bjarni Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson - [PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 17:20:08 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-04-24 17:36:28 - [HTML]
54. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-24 17:56:59 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-04-25 16:35:26 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-26 14:35:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2018-04-13 - Sendandi: Viktoría Rán Ólafsdóttir - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 19:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A473 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-28 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-06 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 19:09:57 - [HTML]
51. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-04-16 20:26:24 - [HTML]
51. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 20:35:40 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 20:37:37 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 20:57:34 - [HTML]
51. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-16 21:51:52 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 12:56:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2018-05-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Indriði Haukur Þorláksson - [PDF]

Þingmál B48 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 10:49:22 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-22 17:24:49 - [HTML]

Þingmál B235 (samgöngur til Vestmannaeyja)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:44:52 - [HTML]

Þingmál B316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-07 16:10:22 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-15 10:33:12 - [HTML]
32. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 20:28:32 - [HTML]
32. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-15 23:25:12 - [HTML]
33. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-11-19 18:53:36 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-11-20 16:27:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2018-10-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A30 (stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-07 18:01:33 - [HTML]

Þingmál A32 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5785 - Komudagur: 2019-06-24 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A83 (minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-01 11:48:56 - [HTML]

Þingmál A87 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 18:05:57 - [HTML]
100. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-06 18:36:02 - [HTML]
100. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-06 18:52:14 - [HTML]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4420 - Komudagur: 2019-02-19 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4441 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Ungmennafélag Svarfdæla, UMFS Dalvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 4456 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Ungmennasambandið Úlfljótur - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2018-09-27 14:38:47 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 15:02:29 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 15:09:25 - [HTML]
12. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 15:10:37 - [HTML]
12. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:10:41 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 19:47:30 - [HTML]
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-23 11:14:57 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 16:55:54 - [HTML]
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-11-26 17:38:25 - [HTML]
38. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-11-26 20:01:46 - [HTML]
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-26 21:53:30 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-26 22:30:11 - [HTML]
38. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 22:57:34 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 22:59:47 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-11-27 15:05:53 - [HTML]
39. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 15:30:00 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 15:32:11 - [HTML]
39. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 16:10:08 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-11-27 16:50:01 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 18:24:35 - [HTML]
39. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 18:59:11 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 20:33:33 - [HTML]
39. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-11-27 20:47:34 - [HTML]
39. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-27 21:56:12 - [HTML]
40. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 17:00:55 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-10 18:00:08 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:41:01 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 20:50:43 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A158 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-04 14:40:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 18:39:50 - [HTML]
62. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-05 18:52:10 - [HTML]
62. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-02-05 20:34:51 - [HTML]
63. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-06 18:30:10 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-06 19:00:50 - [HTML]
64. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-07 12:26:33 - [HTML]
64. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-07 13:37:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1345 - Komudagur: 2018-12-31 - Sendandi: Reynir Þór Eyvindsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-10-10 17:13:49 - [HTML]
18. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-10-11 12:02:52 - [HTML]
18. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-11 14:15:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 5727 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 5730 - Komudagur: 2018-12-31 - Sendandi: Reynir Þór Eyvindsson - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A185 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-11 15:21:34 - [HTML]
46. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-11 15:24:38 - [HTML]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-28 14:19:48 - [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-10-09 16:20:33 - [HTML]
14. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-10-09 17:06:36 - [HTML]

Þingmál A197 (fjarheilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-24 17:21:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4725 - Komudagur: 2019-03-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A296 (velferðartækni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 19:49:48 - [HTML]

Þingmál A392 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-22 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4144 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4145 - Komudagur: 2019-01-17 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-12-14 15:34:14 - [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 4558 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-11 15:22:26 - [HTML]
78. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 15:57:34 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-03-11 16:12:46 - [HTML]
78. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:17:45 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:43:29 - [HTML]
78. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:56:05 - [HTML]
122. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-06-13 14:42:17 - [HTML]
126. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-06-19 19:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4942 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4945 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-21 16:13:06 - [HTML]
92. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 16:08:19 - [HTML]
92. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 17:16:02 - [HTML]
92. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-10 17:33:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4864 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 4929 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 22:55:03 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 06:04:08 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-22 21:53:37 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 16:19:50 - [HTML]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-11 15:57:34 - [HTML]

Þingmál B30 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-18 14:04:44 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:05:00 - [HTML]

Þingmál B131 (staða sauðfjárbænda)

Þingræður:
19. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-15 15:49:16 - [HTML]

Þingmál B144 (þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-17 17:10:02 - [HTML]

Þingmál B230 (eignarhald á bújörðum)

Þingræður:
30. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-12 16:37:00 - [HTML]

Þingmál B383 (samgönguáætlun)

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-12-11 19:45:58 - [HTML]

Þingmál B506 (Landeyjahöfn)

Þingræður:
61. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-02-04 15:39:25 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-05-29 19:40:49 - [HTML]
113. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 21:05:44 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 16:02:12 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-09-13 11:59:08 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 16:25:29 - [HTML]
31. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-11-13 22:15:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 56 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A5 (einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 16:31:09 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:16:47 - [HTML]

Þingmál A29 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 16:45:18 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Haraldur Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 17:25:58 - [HTML]

Þingmál A60 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-17 12:56:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A61 (innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-01-23 14:15:56 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (náttúrustofur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-10-10 17:13:23 - [HTML]

Þingmál A118 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 17:45:00 - [HTML]
57. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-04 17:47:04 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-02-04 17:48:58 - [HTML]

Þingmál A119 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-04 17:55:47 - [HTML]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A130 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-02-04 18:11:45 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-24 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-12-11 20:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 11:13:37 - [HTML]
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-10 13:45:00 - [HTML]
53. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-28 17:34:40 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-28 17:54:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A262 (hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-16 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-18 17:53:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2020-04-06 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-23 16:01:48 - [HTML]

Þingmál A295 (ráðstöfun Byggðastofnunar á aflaheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-24 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 424 (svar) útbýtt þann 2019-11-11 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-24 15:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-30 13:54:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2019-12-18 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður og Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A308 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2020-03-20 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-06-15 23:19:44 - [HTML]
118. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-16 17:22:26 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-16 18:11:40 - [HTML]
118. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-16 20:03:32 - [HTML]
118. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 21:51:13 - [HTML]
118. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 23:06:11 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-18 21:57:35 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:59:20 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 12:10:33 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-20 12:37:03 - [HTML]
121. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-20 13:30:23 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 15:36:07 - [HTML]
121. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-20 18:17:44 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 18:39:26 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:42:41 - [HTML]
122. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-22 23:01:33 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-23 01:50:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Flugfélag Austurlands ehf. - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1685 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 20:42:15 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-12-04 21:35:35 - [HTML]
40. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 21:45:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Flugfélag Austurlands ehf. - [PDF]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2020-02-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-10 15:34:30 - [HTML]
42. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-10 15:36:45 - [HTML]

Þingmál A475 (afhendingaröryggi raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2020-04-11 12:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-12-16 21:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (reynsla af breyttu skipulagi heilbrigðisþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 18:29:07 - [HTML]

Þingmál A598 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-02-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (bifreiðaskoðanir og þjónustuskylda)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-20 20:03:37 - [HTML]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-03-23 15:18:20 - [HTML]
84. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-03-30 20:01:30 - [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-29 13:02:20 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-05-06 20:59:39 - [HTML]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1737 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1961 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-29 17:51:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Capacent ehf - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-23 15:05:28 - [HTML]
127. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-25 11:57:33 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A776 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2405 - Komudagur: 2020-06-23 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]

Þingmál A825 (framkvæmdir á vegum NATO hér á landi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-06-18 13:09:19 - [HTML]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A884 (opinber störf og atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-18 13:34:08 - [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Ásbrú ehf. - [PDF]

Þingmál A955 (aflaheimildir á opinn markað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (þáltill.) útbýtt þann 2020-06-24 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-09-03 19:14:45 - [HTML]

Þingmál B100 (vindorka og vindorkuver)

Þingræður:
14. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 16:12:54 - [HTML]

Þingmál B168 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2019-10-22 13:50:08 - [HTML]

Þingmál B174 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-23 15:21:29 - [HTML]

Þingmál B405 (afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða)

Þingræður:
48. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 16:29:17 - [HTML]
48. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 16:32:29 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-20 18:48:18 - [HTML]

Þingmál B457 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-29 15:19:35 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)

Þingræður:
54. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-29 16:04:47 - [HTML]

Þingmál B470 (nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra)

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-30 12:36:43 - [HTML]
55. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-01-30 12:59:52 - [HTML]

Þingmál B502 (störf þingsins)

Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 13:56:59 - [HTML]

Þingmál B530 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-25 13:50:29 - [HTML]

Þingmál B560 (jafnt atkvæðavægi)

Þingræður:
69. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 15:34:45 - [HTML]
69. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-03-04 15:54:59 - [HTML]

Þingmál B561 (almannavarnir)

Þingræður:
69. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-04 17:00:23 - [HTML]

Þingmál B857 (grásleppuveiði og strandveiðar)

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-20 15:35:35 - [HTML]

Þingmál B924 (störf þingsins)

Þingræður:
113. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-03 15:10:53 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-12-11 14:22:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 122 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A24 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 11:10:11 - [HTML]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Byggðarráð Skagafjarðar - [PDF]

Þingmál A44 (mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-03 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 17:14:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A64 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-10-05 17:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (svar) útbýtt þann 2020-12-03 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 16:39:07 - [HTML]

Þingmál A126 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-17 15:53:38 - [HTML]

Þingmál A148 (breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-23 15:22:38 - [HTML]

Þingmál A158 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2022 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A189 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 18:23:12 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Tengir hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Míla ehf. - [PDF]

Þingmál A226 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-21 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 17:07:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-04-15 16:10:18 - [HTML]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Leyningsáss ses - [PDF]

Þingmál A316 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu dómstólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-18 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-18 00:09:33 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2020-12-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1635 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-03-03 16:05:42 - [HTML]
63. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2021-03-03 16:09:29 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-12-08 21:54:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Björn Traustason - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-16 20:05:08 - [HTML]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1770 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1811 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 19:11:08 - [HTML]
48. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 19:25:22 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-01-26 20:44:36 - [HTML]
48. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-26 20:49:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2021-03-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 16:51:14 - [HTML]
46. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 17:07:09 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-20 17:21:41 - [HTML]
46. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 17:36:21 - [HTML]
46. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 17:40:48 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 17:51:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Þórður Birgisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Bolungarvíkurkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Drangey - smábátafélag Skagafjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Snæfell - félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-20 18:10:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Þórishólmi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Stykki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2021-02-11 - Sendandi: Háigarður ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Bátasmiðjan ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A427 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-12-18 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 17:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Skjöldur Vatnar Björnsson - [PDF]

Þingmál A471 (stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A480 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Fágun - Félag áhugafólks um gerjun - [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 21:03:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2021-03-01 - Sendandi: KHB Brugghús - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2021-03-01 - Sendandi: Samtök íslenskra handverksbrugghúsa - [PDF]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-03-11 16:29:23 - [HTML]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1633 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 14:25:43 - [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-02 16:29:02 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-03-24 22:27:52 - [HTML]
74. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-25 16:05:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2499 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A640 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-18 21:25:05 - [HTML]

Þingmál A696 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 22:31:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3098 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A719 (gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-18 22:18:18 - [HTML]

Þingmál A740 (stuðningur við fjölskyldur fatlaðra barna í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-04-27 13:57:20 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A829 (hringtenging rafmagns á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-02 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (endurbygging á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1905 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A885 (byggðarlög í grennd við eldvirk svæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1866 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-07-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B303 (aurskriður á Seyðisfirði)

Þingræður:
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-17 10:32:49 - [HTML]

Þingmál B446 (störf þingsins)

Þingræður:
56. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-17 13:33:31 - [HTML]

Þingmál B461 (rekstur hjúkrunarheimila)

Þingræður:
58. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-23 13:03:12 - [HTML]

Þingmál B525 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-03-12 11:14:17 - [HTML]

Þingmál B540 (strandsiglingar)

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-16 13:11:40 - [HTML]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-17 13:08:00 - [HTML]

Þingmál B796 (störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-19 13:07:35 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2021-06-07 21:49:17 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2021-12-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A33 (hagkvæmisathugun á uppbyggingu Skógarstrandavegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-08 16:59:53 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-08 17:03:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A128 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Ljósleiðarinn - [PDF]

Þingmál A171 (hringtenging rafmagns á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-13 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bergþór Ólason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 16:52:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-06-02 19:13:41 - [HTML]

Þingmál A236 (jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A251 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 19:32:05 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 19:34:18 - [HTML]
32. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-02-02 19:36:48 - [HTML]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (ráðstöfun Byggðastofnunar á aflaheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-27 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (svar) útbýtt þann 2022-02-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (ráðstöfun Fiskistofu á aflaheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-27 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A270 (sóttvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Erna Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 18:03:18 - [HTML]

Þingmál A275 (línuívilnanir til fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-31 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 742 (svar) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (ráðstöfun á aflaheimildum til frístundaveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-01-31 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 683 (svar) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A289 (starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-02-28 15:01:43 - [HTML]

Þingmál A297 (gjaldtaka í sjókvíaeldi og skipting tekna til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2022-02-28 17:38:26 - [HTML]

Þingmál A308 (byggðarlög í grennd við eldvirk svæði á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-02-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (svar) útbýtt þann 2022-03-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A316 (heilsársvegur yfir Öxi)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 17:17:54 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2022-03-01 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Axel Helgason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Skútustaðahreppur og Þingeyjasveit - [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-15 18:28:45 - [HTML]

Þingmál A469 (húsnæði fyrir lögreglumenn í dreifðum byggðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 16:40:30 - [HTML]
63. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 16:42:08 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-13 15:26:37 - [HTML]
89. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-06-13 19:43:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3267 - Komudagur: 2022-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A559 (samtvinnun jafnréttis- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:02:01 - [HTML]
76. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 17:17:02 - [HTML]
76. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2022-05-17 17:42:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3357 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 3626 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A564 (vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-09 18:11:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3287 - Komudagur: 2022-05-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-04-07 22:17:56 - [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3645 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök íslenskra handverksbrugghúsa - [PDF]

Þingmál A616 (aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-05 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (makríll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-06-16 00:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B49 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-08 15:20:05 - [HTML]
7. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-08 15:37:37 - [HTML]

Þingmál B143 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-18 13:53:43 - [HTML]

Þingmál B144 (staðan í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
23. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 14:32:35 - [HTML]

Þingmál B146 (störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-19 15:01:16 - [HTML]

Þingmál B168 (efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 15:59:50 - [HTML]

Þingmál B231 (störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-08 13:53:15 - [HTML]

Þingmál B405 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-23 15:43:03 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2022-03-23 15:58:11 - [HTML]

Þingmál B475 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-29 14:01:26 - [HTML]
59. þingfundur - Iða Marsibil Jónsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-29 14:11:05 - [HTML]

Þingmál B572 (niðurstöður úttektar á stöðu og áskorunum í orkumálum með vísan til markmiða og áherslna stjórnvalda í loftslagsmálum, munnleg skýrsla umhverfis-, orku og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
71. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 16:17:30 - [HTML]

Þingmál B647 (störf þingsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-01 15:18:34 - [HTML]

Þingmál B660 (flutningur aðseturs Vatnajökulsþjóðgarðs, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
84. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 11:50:23 - [HTML]

Þingmál B667 (óréttlæti í sjávarútvegskerfinu)

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-07 14:09:55 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-06-08 21:11:09 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2022-09-15 20:25:32 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-16 15:58:35 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-09-16 16:49:18 - [HTML]
42. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-06 16:50:04 - [HTML]
42. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-12-06 19:04:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3702 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A3 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-09-20 16:55:23 - [HTML]

Þingmál A10 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-22 14:25:32 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 14:43:46 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-22 14:47:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagaströnd - [PDF]

Þingmál A46 (öruggt farsímasamband á þjóðvegum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2022-11-23 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A84 (hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2022-11-22 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A89 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 14:59:07 - [HTML]

Þingmál A111 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 14:54:06 - [HTML]

Þingmál A119 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 15:30:19 - [HTML]

Þingmál A197 (hringtenging rafmagns á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-29 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Vestfjarðarstofa - [PDF]

Þingmál A255 (Samstarfssjóður háskóla og fjarnám)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-17 17:42:50 - [HTML]

Þingmál A353 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-18 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-20 16:59:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Lyfsöluhópur SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Lyfjahópur Félags atvinnurekenda og Lyfsöluhópur Félags atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-05-16 14:35:04 - [HTML]

Þingmál A485 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (frumvarp) útbýtt þann 2022-11-23 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 13:37:35 - [HTML]
68. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-23 13:49:46 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-09 18:50:59 - [HTML]

Þingmál A538 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-24 16:24:04 - [HTML]
111. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-24 16:39:11 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fjöldi íbúða eftir byggðarlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-02-01 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1599 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4034 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A771 (bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-21 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-23 14:23:25 - [HTML]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-23 16:25:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4815 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Strandveiðimenn á svæði C - [PDF]

Þingmál A877 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1566 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4439 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4472 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A932 (sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1773 (svar) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4690 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4646 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-02 17:55:00 - [HTML]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-25 17:48:46 - [HTML]

Þingmál A989 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1568 (þáltill.) útbýtt þann 2023-04-17 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1863 (álit) útbýtt þann 2023-05-24 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-24 18:20:17 - [HTML]

Þingmál A1066 (ráðstöfun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1754 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2023-05-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B167 (Störf án staðsetningar)

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-10-19 15:59:47 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-19 16:01:57 - [HTML]

Þingmál B587 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
63. þingfundur - Halldóra K. Hauksdóttir - Ræða hófst: 2023-02-08 16:01:44 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-08 16:10:13 - [HTML]
63. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-02-08 16:21:19 - [HTML]

Þingmál B612 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-20 16:52:42 - [HTML]

Þingmál B734 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-14 13:49:32 - [HTML]

Þingmál B763 (Orkuöryggi)

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-03-22 15:48:23 - [HTML]
85. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-03-22 15:52:47 - [HTML]

Þingmál B799 (Störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-29 15:32:16 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 15:32:40 - [HTML]

Þingmál B1031 (skipun í stjórnir opinberra stofnana)

Þingræður:
116. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-06-05 15:27:46 - [HTML]

Þingmál B1035 (Störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-06-06 14:06:15 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-05 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-05 22:13:22 - [HTML]
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 16:46:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 16:00:59 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-12 16:35:50 - [HTML]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-10 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-12 11:25:13 - [HTML]
14. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-12 11:41:10 - [HTML]
14. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-10-12 11:51:21 - [HTML]
14. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-10-12 12:06:30 - [HTML]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 17:28:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 17:49:54 - [HTML]

Þingmál A25 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 18:59:45 - [HTML]

Þingmál A38 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-08 11:40:01 - [HTML]

Þingmál A48 (Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 18:22:11 - [HTML]

Þingmál A53 (miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 13:53:43 - [HTML]

Þingmál A56 (uppbygging flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 14:52:49 - [HTML]

Þingmál A58 (bættar vegasamgöngur yfir Hellisheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 18:27:28 - [HTML]

Þingmál A68 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 16:12:46 - [HTML]

Þingmál A71 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-07 16:33:03 - [HTML]

Þingmál A72 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 19:30:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Michael Virgil Bishop - [PDF]

Þingmál A125 (hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A126 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 18:09:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2024-03-19 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A134 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-09-28 18:12:11 - [HTML]
10. þingfundur - Bjarni Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 18:18:58 - [HTML]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-04 17:36:28 - [HTML]

Þingmál A252 (sértækur byggðakvóti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-10-10 17:37:29 - [HTML]
12. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-10-10 17:47:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Suðurnesjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Vopnafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2023-11-14 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2890 - Komudagur: 2024-08-29 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A327 (föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Slökkvilið Akureyrar - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-06-06 16:17:34 - [HTML]
118. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 22:18:49 - [HTML]

Þingmál A450 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Gára ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-11-13 13:20:05 - [HTML]

Þingmál A487 (ráðstöfun Byggðastofnunar á aflaheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-11-13 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-22 16:42:06 - [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:58:36 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:12:17 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-21 23:29:10 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 11:00:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2024-02-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A604 (ráðstöfun og nýting aflaheimilda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-01-22 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1076 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (áhættumat vegna hugsanlegra jarðhræringa og eldsumbrota)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 17:24:22 - [HTML]

Þingmál A640 (líkhús og líkgeymslur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 19:12:22 - [HTML]
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 19:21:12 - [HTML]

Þingmál A672 (ráðstöfun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2024-02-06 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 20:36:19 - [HTML]

Þingmál A774 (hjúkrunarheimili á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-11 17:23:59 - [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-24 16:12:31 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-23 16:08:59 - [HTML]
101. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-23 20:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf. - [PDF]

Þingmál A934 (námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1749 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-06-18 21:17:21 - [HTML]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2669 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2249 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A1003 (almenningssamgöngur milli byggða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1707 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-18 13:58:37 - [HTML]
99. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-19 16:17:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2285 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2444 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Cruise Lines International Association (CLIA) - [PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 14:45:29 - [HTML]

Þingmál A1131 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 17:25:44 - [HTML]

Þingmál A1146 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 17:13:22 - [HTML]
119. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-10 18:29:20 - [HTML]
119. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 20:26:20 - [HTML]
119. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-10 20:33:21 - [HTML]
119. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 22:27:40 - [HTML]

Þingmál B120 (Störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Sigurðsson - Ræða hófst: 2023-09-20 15:26:14 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-12 17:49:08 - [HTML]

Þingmál B317 (Störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-11-15 15:06:50 - [HTML]
32. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-11-15 15:13:42 - [HTML]

Þingmál B399 (fyrirkomulag samstarfs og samhæfingar í stjórnkerfinu vegna náttúruvár)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-04 15:49:15 - [HTML]

Þingmál B532 (Staða mála varðandi Grindavík, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
56. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 15:11:35 - [HTML]
56. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-01-22 15:55:26 - [HTML]

Þingmál B578 (Störf þingsins)

Þingræður:
61. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 15:05:30 - [HTML]
61. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-31 15:16:59 - [HTML]

Þingmál B619 (Störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-06 13:52:45 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-07 15:26:14 - [HTML]

Þingmál B650 (Störf þingsins)

Þingræður:
71. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-13 13:47:13 - [HTML]

Þingmál B782 (Störf þingsins)

Þingræður:
88. þingfundur - Rafn Helgason - Ræða hófst: 2024-03-19 14:02:47 - [HTML]

Þingmál B879 (Störf þingsins)

Þingræður:
98. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-18 10:53:48 - [HTML]

Þingmál B1033 (Störf þingsins)

Þingræður:
116. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-04 13:49:11 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-09-12 19:38:53 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 14:30:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2024-10-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2024-10-30 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A52 (Húnavallaleið)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-08 17:11:30 - [HTML]
12. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-08 17:18:20 - [HTML]

Þingmál A54 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-08 18:00:46 - [HTML]

Þingmál A75 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2024-11-19 - Sendandi: Norðurþing sveitarfélag - [PDF]

Þingmál A105 (Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-13 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A121 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-24 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 15:20:32 - [HTML]

Þingmál A297 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-24 11:59:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2024-10-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2024-11-05 - Sendandi: Cruise Iceland - [PDF]

Þingmál A321 (helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B99 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-09 15:31:05 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A29 (samvinnuverkefni og samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-10 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-02-17 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (svar) útbýtt þann 2025-04-03 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (borgarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-11 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-02 17:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 16:25:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 333 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 459 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Reykjanesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2025-03-21 - Sendandi: Þóroddur Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Samtök sveitafélaga & atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra SSNE - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2025-04-07 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 15:52:14 - [HTML]

Þingmál A168 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-18 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 15:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2025-04-03 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-03-20 14:21:50 - [HTML]
18. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 14:28:15 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-20 15:43:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A226 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-25 19:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-04-02 16:54:12 - [HTML]
24. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 19:48:44 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2025-05-02 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-28 17:06:25 - [HTML]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-04-09 20:26:27 - [HTML]

Þingmál A284 (stuðningur við jarðakaup ungs fólks á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-31 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 18:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Stykkishólmur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2025-06-06 - Sendandi: Grásleppusjómenn á Norðausturlandi - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-04-29 16:30:34 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-06-18 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 16:13:19 - [HTML]
34. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 18:27:51 - [HTML]
34. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-05-05 18:30:01 - [HTML]
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 18:50:23 - [HTML]
34. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 18:53:44 - [HTML]
34. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-05 20:04:14 - [HTML]
34. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 20:11:38 - [HTML]
34. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 20:17:17 - [HTML]
34. þingfundur - Grímur Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 20:18:19 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 21:05:18 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 21:08:45 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-05-05 21:23:02 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 21:48:39 - [HTML]
34. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 21:57:41 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 22:32:59 - [HTML]
34. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-05 22:50:25 - [HTML]
34. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:11:40 - [HTML]
34. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:14:52 - [HTML]
34. þingfundur - Ingveldur Anna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:57:57 - [HTML]
35. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 15:19:04 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-05-06 16:22:08 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 16:37:41 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 16:39:31 - [HTML]
35. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 18:02:03 - [HTML]
35. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 18:05:59 - [HTML]
35. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 19:47:07 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-05-06 21:00:06 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 21:21:29 - [HTML]
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-05-08 12:26:33 - [HTML]
38. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2025-05-08 13:26:56 - [HTML]
38. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 13:34:50 - [HTML]
38. þingfundur - Elín Íris Fanndal - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 13:36:09 - [HTML]
38. þingfundur - Elín Íris Fanndal - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 13:40:48 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 14:25:56 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 14:30:46 - [HTML]
38. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 17:31:58 - [HTML]
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 18:26:43 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 18:29:28 - [HTML]
64. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-18 15:02:36 - [HTML]
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-18 17:10:32 - [HTML]
75. þingfundur - Jens Garðar Helgason - Ræða hófst: 2025-07-01 00:27:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2025-05-23 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2025-05-23 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2025-05-24 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Dalvíkurbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Guðmundur Fertram Sigurjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Skinney-Þinganes hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2025-06-01 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2025-07-07 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2025-07-07 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-08 10:06:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2025-06-07 - Sendandi: Kristinn Karl Brynjarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2025-06-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A487 (útgjöld ríkissjóðs vegna efnahagsáfalla og náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B83 (Strandveiðar og tekjur hins opinbera af sjávarútvegi)

Þingræður:
7. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-02-18 14:40:17 - [HTML]

Þingmál B109 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-03-04 13:42:36 - [HTML]
10. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-03-04 13:51:32 - [HTML]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-03-05 15:29:12 - [HTML]

Þingmál B198 (áhrif af hækkun veiðigjalda)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-27 10:44:04 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-27 10:48:22 - [HTML]

Þingmál B200 (breyting á lögum um veiðigjald)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-03-27 10:59:09 - [HTML]
21. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-03-27 11:02:08 - [HTML]

Þingmál B225 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-02 15:19:49 - [HTML]
24. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-04-02 15:33:48 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-04-08 13:32:52 - [HTML]

Þingmál B274 (frumvarp um breytingu á lögum um veiðigjald)

Þingræður:
30. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-04-10 10:44:12 - [HTML]

Þingmál B341 (Störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-05-07 15:17:06 - [HTML]

Þingmál B376 (Störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-05-13 14:34:16 - [HTML]

Þingmál B473 (viðbrögð stjórnvalda við tímabundinni lokun PCC á Bakka)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-06-02 15:24:17 - [HTML]

Þingmál B606 (framlög Íslands til varnarmála)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-06-23 15:54:28 - [HTML]

Þingmál B616 (orð forsætisráðherra um stjórnarandstöðuþingmenn)

Þingræður:
69. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-06-24 10:48:36 - [HTML]

Þingmál B690 (takmörkun umræðu)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-11 11:04:08 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Halla Hrund Logadóttir - Ræða hófst: 2025-09-11 15:57:42 - [HTML]
40. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2025-12-03 21:25:01 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-12-03 22:23:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2025-10-13 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2025-10-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2025-10-17 - Sendandi: Heilbrigðisstofnanir - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: og Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2025-09-12 - Sendandi: Steinshús - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2025-09-09 - Sendandi: Samstarfshópur um varðveislu Maríu Júlíu - [PDF]

Þingmál A27 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-12 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 16:12:37 - [HTML]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-10-21 14:48:32 - [HTML]
22. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-10-21 14:59:05 - [HTML]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 18:39:43 - [HTML]

Þingmál A125 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2025-10-23 - Sendandi: Kjartan Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A172 (fyrsta og annars stigs þjónusta innan heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (svar) útbýtt þann 2025-11-04 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (stuðningur við jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 2025-10-21 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-18 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-19 16:56:04 - [HTML]

Þingmál A322 (samgönguáætlun fyrir árin 2026--2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-12-03 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2025-12-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B16 (reglugerð um skel- og rækjubætur)

Þingræður:
5. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-09-15 15:22:05 - [HTML]

Þingmál B22 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-09-16 13:43:03 - [HTML]

Þingmál B142 (endurskoðun innviðagjalds á farþega skemmtiferðaskipa)

Þingræður:
25. þingfundur - Eiríkur S. Svavarsson - Ræða hófst: 2025-10-23 11:10:54 - [HTML]

Þingmál B176 (framlög í Hafnabótasjóð)

Þingræður:
30. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2025-11-10 15:53:55 - [HTML]

Þingmál B196 (trygging grunnþjónustu)

Þingræður:
33. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-11-17 15:14:00 - [HTML]

Þingmál B325 (samkomulag um skiptingu og stjórn makrílstofnsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-12-17 11:58:36 - [HTML]