Fara á yfirlit Úrlausnir Hæstaréttar Íslands Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004 [HTML] Hrd. nr. 433/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Mjólkursamsalan) [HTML] Þó Vinnueftirlitið hafði ekki gert neinar athugasemdir við kæliskáp bar vinnuveitandinn samt sem áður bótaábyrgð.
Hrd. nr. 665/2010 dags. 13. október 2011 (Desjárstífla) [HTML] Með tilliti til erfiðra aðstæðna var háttsemin talin saknæm þar sem tjónvaldur hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni.
Hrd. nr. 545/2011 dags. 16. maí 2012 (Nýbygging í Kópavogi) [HTML] Vinnueftirlitið taldi tröppurnar ekki henta við verkið en Hæstiréttur var ósammála því.
Hrd. nr. 7/2012 dags. 24. maí 2012 [HTML] Hrd. nr. 38/2012 dags. 20. september 2012 [HTML] Hrd. nr. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam) [HTML] Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss) [HTML] Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.
Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S
Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.
Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.
Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð
Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar) ⓘ .
Hrd. nr. 601/2012 dags. 26. mars 2013 [HTML] Hrd. nr. 748/2012 dags. 16. maí 2013 (Rúta - Stigaslys) [HTML] Tjónþoli féll niður stiga við vinnu við að fjarlægja ryk af þaki rútu. Hæstiréttur vísaði til skráðra hátternisreglna, reglugerða settum á grundvelli almennra laga. Þótt var óforsvaranlegt að nota venjulegan stiga við þetta tiltekna verk án sérstakra öryggisráðstafana. Litið var svo á að auðvelt hefði verið að útvega vinnupall. Starfsmaðurinn var látinn bera 1/3 tjónsins vegna óvarfærni við verkið.
Hrd. nr. 293/2015 dags. 21. janúar 2016 (Hlaupahjól) [HTML] Beitt var reglum um gangandi vegfarendur um aðila á hlaupahjóli, hvað varðaði hugsanlega meðábyrgð hans.
Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk) [HTML] Fara á yfirlit Alþingi Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.
Löggjafarþing 136 Þingmál A465 (skaðabótalög)[HTML] Þingskjöl: Þingskjal nr. 888 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00
[HTML] [PDF] Löggjafarþing 138 Þingmál A170 (skaðabótalög)[HTML] Þingskjöl: Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 14:28:00
[HTML] [PDF] Löggjafarþing 149 Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML] Þingskjöl: Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00
[HTML] [PDF] Löggjafarþing 150 Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML] Þingskjöl: Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00
[HTML] [PDF]
Umsjónaraðili vefsins er Svavar Kjarrval. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið urlausnir@urlausnir.is eða með því að senda Facebook síðu vefsins skilaboð á Facebook .
Ábendingar um það sem betur gæti farið eru velkomnar sem og önnur framlög.
Fyrirvarar:
Þó ekki sé hægt að lýsa yfir ábyrgð á réttleika upplýsinganna á þessum vef, er þó reynt að stuðla að því að þær séu eins réttar og kostur er.