Merkimiði - Lánskjaravísitölur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (369)
Dómasafn Hæstaréttar (316)
Umboðsmaður Alþingis (9)
Stjórnartíðindi - Bls (318)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (192)
Alþingistíðindi (1635)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (49)
Lagasafn (98)
Lögbirtingablað (463)
Alþingi (753)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður)[PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1985:419 nr. 145/1984[PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut)[PDF]

Hrd. 1986:360 nr. 78/1984[PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði)[PDF]

Hrd. 1986:1318 nr. 169/1986[PDF]

Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986[PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986[PDF]

Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf. - Brekkubyggð)[PDF]

Hrd. 1987:93 nr. 153/1986[PDF]

Hrd. 1987:122 nr. 220/1986[PDF]

Hrd. 1987:220 nr. 74/1986[PDF]

Hrd. 1987:338 nr. 255/1985 (Max Factor - Mary Quant - Snyrtivöruheildsala)[PDF]

Hrd. 1987:560 nr. 174/1985 (Ísafoldarprentsmiðja)[PDF]

Hrd. 1987:990 nr. 157/1987[PDF]

Hrd. 1987:1253 nr. 224/1987[PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill)[PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7)[PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987[PDF]

Hrd. 1988:474 nr. 34/1987 (Hallaði á K á marga vísu)[PDF]

Hrd. 1988:518 nr. 153/1987[PDF]

Hrd. 1988:848 nr. 223/1987 (Þrotabú Heimis hf.)[PDF]
Maður greiddi kröfu og var talinn hafa öðlast veð sem var fyrir henni.
Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988[PDF]

Hrd. 1988:1646 nr. 212/1988[PDF]

Hrd. 1988:1653 nr. 211/1988[PDF]

Hrd. 1988:1661 nr. 213/1988[PDF]

Hrd. 1989:58 nr. 84/1988[PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur)[PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:737 nr. 173/1988[PDF]

Hrd. 1989:754 nr. 360/1987[PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut)[PDF]

Hrd. 1989:1150 nr. 368/1988[PDF]

Hrd. 1990:182 nr. 438/1989[PDF]

Hrd. 1990:190 nr. 162/1988[PDF]

Hrd. 1990:249 nr. 65/1990[PDF]

Hrd. 1990:406 nr. 126/1990 (Sjávargrund - Alviðra - Þinglýstur kaupsamningshafi)[PDF]

Hrd. 1990:615 nr. 151/1990[PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting)[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:925 nr. 301/1989 og 39/1990[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1078 nr. 267/1988[PDF]

Hrd. 1990:1442 nr. 82/1990[PDF]

Hrd. 1990:1542 nr. 173/1990[PDF]

Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988[PDF]

Hrd. 1990:1624 nr. 408/1988[PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989[PDF]

Hrd. 1991:97 nr. 266/1988 (Súrheysturn)[PDF]

Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:385 nr. 211/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:780 nr. 414/1990[PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1991:1704 nr. 215/1990[PDF]

Hrd. 1991:1717 nr. 94/1989[PDF]

Hrd. 1991:1912 nr. 277/1988[PDF]

Hrd. 1991:1973 nr. 140/1989[PDF]

Hrd. 1991:2050 nr. 120/1991[PDF]

Hrd. 1991:2074 nr. 32/1991 (Borg)[PDF]
Hæstiréttur taldi að fyrning kröfu reist á gjaldfellingu ætti að hefjast frá þeim tíma sem tilkynning hefði borist til skuldarans, þrátt fyrir að tilkynningin hafi ekki borist fyrr en rétt yfir tveimur árum frá því vanefndin átti sér stað.
Hrd. 1992:130 nr. 276/1991[PDF]

Hrd. 1992:213 nr. 36/1992[PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992[PDF]

Hrd. 1992:476 nr. 198/1991[PDF]

Hrd. 1992:545 nr. 107/1992[PDF]

Hrd. 1992:549 nr. 222/1990[PDF]

Hrd. 1992:767 nr. 222/1989[PDF]

Hrd. 1992:771 nr. 223/1989[PDF]

Hrd. 1992:1033 nr. 62/1990[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1240 nr. 397/1988[PDF]

Hrd. 1992:1367 nr. 476/1991[PDF]

Hrd. 1992:1412 nr. 475/1991[PDF]

Hrd. 1992:1457 nr. 67/1992[PDF]

Hrd. 1992:1531 nr. 498/1991[PDF]

Hrd. 1992:1545 nr. 485/1991 (Lýsing)[PDF]

Hrd. 1992:1622 nr. 327/1989[PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989[PDF]

Hrd. 1993:76 nr. 78/1990 (Einföld ábyrgð sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1993:118 nr. 349/1990[PDF]

Hrd. 1993:121 nr. 350/1990[PDF]

Hrd. 1993:140 nr. 303/1992[PDF]

Hrd. 1993:223 nr. 200/1992[PDF]

Hrd. 1993:272 nr. 60/1993[PDF]

Hrd. 1993:572 nr. 464/1989[PDF]

Hrd. 1993:634 nr. 126/1993[PDF]

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur)[PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 1993:672 nr. 107/1993[PDF]

Hrd. 1993:854 nr. 254/1990[PDF]

Hrd. 1993:1282 nr. 119/1990[PDF]

Hrd. 1993:1352 nr. 132/1990[PDF]

Hrd. 1993:1547 nr. 301/1993 (Iðavellir)[PDF]

Hrd. 1993:1798 nr. 328/1991[PDF]

Hrd. 1993:1879 nr. 104/1991 (Jón Loftsson hf.)[PDF]
Veðskuldari gaf út skuldabréf fyrir greiðslu skuldar með veði í fasteign. Skuldarinn setti orðin „án frekari ábyrgðar“ á skuldabréfið og þótti ósannað að um þetta hefði verið samið.
Hrd. 1993:2016 nr. 437/1993[PDF]

Hrd. 1993:2328 nr. 255/1992 (Íslandsbanki - Fjárdráttur - Gilsdómur)[PDF]
Bankastjóri réð mann sem bendlaður hafði verið við fjárdrátt í öðrum banka, líklega sem greiða við tengdaforeldra þess manns. Maðurinn var svo staðinn að fjárdrætti í þeim banka. Bankastjórinn hafði samband við tengdaforeldrana og gerði þeim að greiða skuldina vegna fjárdráttarins ella yrði málið kært til lögreglu. Var svo samningur undirritaður þess efnis.

Fyrir dómi var samningurinn ógiltur á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, sökum ójafnræðis við samningsgerðina. Í kröfugerð málsins var ekki byggt á nauðung.
Hrd. 1993:2344 nr. 309/1991[PDF]

Hrd. 1994:48 nr. 23/1994 (Borgartún)[PDF]

Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)[PDF]
Foreldrar M skiptu jörðinni Hagavík milli M og systkina hans með ósk um að hún yrði skilgreind sem séreign í hjúskap. M og systkini hans skiptu síðar jörðinni upp í þrjá hluta sem endaði á því að M fékk stærri hlut. Þessa viðbót greiddi M til systkina sinna með hjúskapareign, en þó er látið liggja milli hluta hvort um hefði verið að ræða hjúskapareign M eða K, eða jafnvel beggja.

Deilt var um í málinu hvort viðbótin teldist séreign M eða ekki. Hæstiréttur taldi að viðbótin teldist séreign M þar sem ekki væri hægt að skipta henni frekar upp en K ætti kröfu á endurgjald þar sem greitt var fyrir viðbótina með hjúskapareign.

K bar sönnunarbyrðina á því að sýna fram á að M ætti ekki viðbótina að séreign. Henni tókst það ekki.
Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris)[PDF]

Hrd. 1994:972 nr. 171/1994[PDF]

Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing)[PDF]

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás)[PDF]

Hrd. 1994:1839 nr. 11/1991 (Sportvöruverslun)[PDF]
Viðskipti áttu sér stað um rekstur sportvöruverslunar og fasteigninni þar sem verslunin var staðsett, og gerður sitt hvor samningurinn. Meðal forsendna var að seljandinn hugðist áfram ætla að vera heildsali fyrir vörumerkið Puma á Íslandi. Rekstur verslunarinnar gengur ekki svo vel eftir kaupin, meðal annars þar sem heildsalan varð gjaldþrota, og telur kaupandinn að hann hafi verið blekktur. Kaupandinn beitti þá stöðvunarréttinum á sína greiðslu fyrir fasteignina, og var fallist á það.
Hrd. 1994:1937 nr. 2/1992[PDF]

Hrd. 1994:2030 nr. 299/1992[PDF]

Hrd. 1994:2116 nr. 483/1991[PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna)[PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2734 nr. 479/1994[PDF]

Hrd. 1994:2794 nr. 223/1993[PDF]

Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992[PDF]

Hrd. 1995:114 nr. 65/1993[PDF]

Hrd. 1995:328 nr. 512/1993[PDF]

Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992[PDF]

Hrd. 1995:1395 nr. 373/1993 (Sigurey)[PDF]

Hrd. 1995:1489 nr. 321/1993[PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel)[PDF]

Hrd. 1995:2059 nr. 300/1994 (Skuldabréf fyrir raðhús í smíðum)[PDF]

Hrd. 1995:2064 nr. 166/1993 (Aðaltún)[PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992[PDF]

Hrd. 1995:2226 nr. 461/1994 (Féfang hf.)[PDF]

Hrd. 1995:2480 nr. 361/1993 (Skipagata 13 - Fjárfestingafélagið Skandia hf.)[PDF]
Veðskuldabréf gefið út í öðrum veðrétti. Útgefandinn var Skipagata 13 hf. Verðbréfasjóður fær síðan bréfið og var því þinglýst athugasemdalaust. Mistök voru gerð með athugasemdalausri þinglýsingu þar sem húsinu fylgdu engin lóðarréttindi.

Þegar nauðungarsölunni lauk þurfti gerðarbeiðandi svo að kosta flutning hússins af lóðinni.
Hæstiréttur taldi sjóðinn bera eigin sök þar sem hann leitaði ekki upplýsinga sem hann hefði átt að gera.
Hrd. 1995:2498 nr. 352/1995[PDF]

Hrd. 1995:2513 nr. 46/1994 (Skútahraun)[PDF]

Hrd. 1995:2636 nr. 369/1995[PDF]

Hrd. 1995:2788 nr. 120/1994 (Íslandsbanki - Einar Pétursson)[PDF]

Hrd. 1995:2886 nr. 326/1994 (Baader Ísland hf.)[PDF]
Gefið var út veðskuldabréf vegna skuldar sem var þegar til staðar. Veðið var sett á fiskvinnsluvél en þinglýsingarstjóra láðist að minnast á að um 40 önnur veð voru á undan.

Hæstiréttur taldi að um þinglýsingarmistök hefðu átt sér stað en efaðist um að Baader hefði orðið fyrir tjóni þar sem það hefði ekki haft nein áhrif á stofnun skuldarinnar sem tryggja átti.
Hrd. 1995:2925 nr. 286/1993[PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994[PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994[PDF]

Hrd. 1996:61 nr. 18/1996[PDF]

Hrd. 1996:339 nr. 226/1994[PDF]

Hrd. 1996:343 nr. 235/1995[PDF]

Hrd. 1996:405 nr. 135/1995 (Samvinnubankinn)[PDF]

Hrd. 1996:470 nr. 15/1996[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:1050 nr. 147/1994[PDF]

Hrd. 1996:1422 nr. 150/1995[PDF]

Hrd. 1996:1753 nr. 141/1995[PDF]
Ekki var fallist á að eintak það sem kröfuhafinn hafði undir höndum væri samrit af skuldabréfinu, en í aðdraganda málsins hafði skuldari afhent kröfuhafanum tvö eintök af skuldabréfinu án aðgreiningar um hvort þeirra væri frumritið og hvort þeirra væri samrit þess.
Hrd. 1996:1931 nr. 65/1995[PDF]

Hrd. 1996:2436 nr. 340/1996[PDF]

Hrd. 1996:2482 nr. 325/1995[PDF]

Hrd. 1996:2561 nr. 242/1995[PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995[PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996[PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996[PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996[PDF]

Hrd. 1997:591 nr. 156/1996[PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996[PDF]

Hrd. 1997:1096 nr. 317/1996[PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði)[PDF]

Hrd. 1997:1731 nr. 391/1996[PDF]

Hrd. 1997:2187 nr. 277/1997 (Mb. Faxavík)[PDF]

Hrd. 1997:2303 nr. 73/1997 (Sæfell)[PDF]

Hrd. 1997:2307 nr. 342/1996 (Sólborg)[PDF]

Hrd. 1997:2862 nr. 2/1997 (Inntak hf.)[PDF]

Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda)[PDF]

Hrd. 1997:3380 nr. 174/1997[PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997[PDF]

Hrd. 1998:71 nr. 261/1997[PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala)[PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:945 nr. 218/1997[PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10)[PDF]

Hrd. 1998:1503 nr. 8/1998 (Heiðmörk)[PDF]

Hrd. 1998:1556 nr. 149/1998 (Virðisaukaskattur á björgunarlaun)[PDF]
Aðili bjargaði skipi og fékk sér dæmd björgunarlaun. Eftir dóminn komst hann að því að hann þurfti að greiða virðisaukaskatt ofan á þau. Hæstiréttur leit svo á að í fyrri dómnum hefði sakarefninu þegar verið ráðstafað og því hefði heimta hans um virðisaukaskatt farið forgörðum.
Hrd. 1998:1572 nr. 248/1997[PDF]

Hrd. 1998:1775 nr. 394/1997[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:2180 nr. 325/1997 (Upphafsdagur dráttarvaxta)[PDF]
Forkaupsréttarhafi gengur inn í samning um kaup á jörð. Í kaupsamningi og veðskuldabréfi var ártalið skráð 1994 en seljandinn taldi sig eiga rétt á vöxtunum frá 1993.
Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997[PDF]

Hrd. 1998:2735 nr. 374/1997 (Búlandstindur)[PDF]

Hrd. 1998:3253 nr. 480/1997 (Reykjavíkurborg)[PDF]

Hrd. 1998:3315 nr. 124/1998[PDF]

Hrd. 1998:3448 nr. 423/1998[PDF]

Hrd. 1998:3631 nr. 66/1998 (Kambahraun)[PDF]

Hrd. 1998:3798 nr. 80/1998[PDF]

Hrd. 1998:4117 nr. 142/1998[PDF]

Hrd. 1999:94 nr. 324/1998 (Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Kastalagerði)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML][PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:231 nr. 222/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:592 nr. 329/1998 (Farg hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:936 nr. 331/1998 (mb. Jói á Nesi)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1698 nr. 335/1998 (Huginn fasteignamiðlun - Fjársvik á fasteignasölu)[HTML][PDF]
Starfsmaður fasteignasölu sveik fé af viðskiptavinum. Að mati Hæstaréttar bar fasteignasalan sjálf ábyrgð á hegðun starfsmannsins enda stóð hún nokkuð nálægt því athæfi.
Hrd. 1999:1955 nr. 436/1998 (Söluturninn Svali)[HTML][PDF]
Aðili leigði húsnæði undir verslun til tíu ára. Skyldmenni tóku að sér ábyrgð á efndum samningsins af hálfu leigjanda.

Hæstiréttur sneri við héraðsdómi og féllst ekki á ógildingu þar sem aðilar gætu ekki búist við að samningar séu áhættulausir.
Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2362 nr. 513/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2834 nr. 18/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2997 nr. 302/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3032 nr. 320/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3734 nr. 116/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3921 nr. 26/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4453 nr. 206/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4514 nr. 197/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:594 nr. 362/1999 (Bílaleigubifreið)[HTML][PDF]
Krafist var greiðslu vegna 427 km er átti að hafa fallið á þremur dögum vegna ferða milli Sandgerðis og Reykjavíkur.
Hrd. 2000:774 nr. 425/1999 (Slysamál)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1658 nr. 291/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1791 nr. 1/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3219 nr. 114/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3239 nr. 178/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3781 nr. 146/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:168 nr. 274/2000[HTML]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:1729 nr. 456/2000 (Jaðar)[HTML]

Hrd. 2001:2477 nr. 111/2001 (Fannafold - Sameign - Öll eignin veðsett)[HTML]
M og K áttu hvorn sinn helminginn.
Talið var að K hefði eingöngu skrifað undir samþykki maka en ekki sem veðsali. Hins vegar stóð í feitu letri í tryggingarbréfinu að öll eignin væri veðsett og var því litið svo á að K væri einnig að veðsetja sinn hluta.
Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML]

Hrd. 2001:3309 nr. 380/2001[HTML]

Hrd. 2001:3638 nr. 92/2001[HTML]

Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML]

Hrd. 2001:3669 nr. 201/2001 (Skaðabætur)[HTML]

Hrd. 2001:4036 nr. 78/2001 (Rótarfylling á jaxli)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:2315 nr. 19/2002[HTML]

Hrd. 2002:3612 nr. 190/2002 (Hoffell)[HTML]

Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML]

Hrd. 2003:1716 nr. 461/2002 (Sparisjóðsbók)[HTML]

Hrd. 2003:1918 nr. 413/2002[HTML]

Hrd. 2003:2127 nr. 514/2002[HTML]

Hrd. 2003:2224 nr. 447/2002 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Hrd. 2003:2815 nr. 242/2003[HTML]

Hrd. 2003:3461 nr. 121/2003 (Hólmadrangur)[HTML]

Hrd. 2003:3661 nr. 120/2003[HTML]

Hrd. 2003:4125 nr. 427/2003[HTML]

Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML]

Hrd. 2004:1047 nr. 363/2003 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)[HTML]
Þessi dómsúrlausn Hæstaréttar var til umfjöllunar í Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04).
Hrd. 2004:1699 nr. 385/2003 (Hálkuslysið)[HTML]

Hrd. 2004:1981 nr. 443/2003 (Óvígð sambúð - Endurgreiðsla)[HTML]
Stutt sambúð.
Keypt fasteign og K millifærði fjárhæðir yfir á M. Svo slitnar sambúðin og K vill eitthvað til baka.
Krefst endurgreiðslu á fjármunum á grundvelli forsendubrestar.
Fékk endurgreiðsluna ásamt dráttarvöxtum.

K og M voru í óvígðri sambúð frá 1. september 1998 með hléum þar til endanlega slitnaði upp úr sambandi þeirra vorið 2002. Fyrir upphafi sambúðarinnar átti K barn sem hún sá um. Þau höfðu ráðgert að ganga í hjónaband 1. janúar 2000 en ekkert varð úr þeim áformum vegna deilna þeirra um kaupmála sem M vildi gera fyrir vígsluna. Ekki náðist samkomulag eftir að slitnaði upp úr sambúðinni og gerði þá K kröfu um opinber skipti með vísan í 100. gr. l. nr. 20/1991. Þeirri kröfu var hafnað með úrskurði héraðsdóms þann 18. október 2002 á þeim forsendum að sambúðin hefði ekki staðið samfellt í tvö ár.

K krafðist staðfestingar á kyrrsetningargerð að um 6,7 milljónum króna í tiltekinni fasteign. Þá krafðist K greiðslu af hendi M til hennar að um 5,6 milljónum króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins. Þá krafðist K endurgreiðslu á greiðslum hennar til M á tilteknu tímabili uppreiknuðum miðað við lánskjaravísitölu.

Til vara áðurgreindri kröfu krafðist K staðfestingu á áðurgreindri kyrrsetningargerð, greiðslu tiltekinnar (lægri) upphæðar af hendi M til hennar ásamt vöxtum og dráttarvöxtum, eða lægri upphæð að mati dómsins.

Fyrir héraðsdómi var aðalkröfu K, er varðaði uppreiknaða upphæð miðað við lánskjaravísitölu, hafnað þar sem ekki lægi fyrir samningur milli aðila um verðtryggt lán eins og heimilt sé að gera skv. 14. gr. l. nr. 38/2001 og ekki lágu fyrir nein haldbær rök fyrir heimild til að uppreikna greiðslurnar um þeim hætti. Varakröfu K var einnig hafnað vegna sönnunarskorts. Kyrrsetningin var felld úr gildi.

Hæstiréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms er varðaði höfnun á varakröfu K og staðfesti kyrrsetninguna. Hann felldi niður málskostnað í héraði og dæmdi M til að greiða K málskostnað fyrir Hæstarétti.
Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. 2004:4106 nr. 188/2004 (Eitt námsár - 500.000 kr.)[HTML]

Hrd. 2004:4275 nr. 431/2004[HTML]

Hrd. 2004:4988 nr. 295/2004 (Bergur-Huginn)[HTML]

Hrd. 2004:5049 nr. 264/2004[HTML]

Hrd. 2005:365 nr. 280/2004 (Hinsegin dagar - Gay pride)[HTML]
Börn og ungmenni höfðu klifrað upp á skyggni sem féll svo. Hættan var ekki talin ófyrirsjáanleg og því hefði Reykjavíkurborg átt að sjá þetta fyrir.
Hrd. 2005:436 nr. 305/2004 (Axlarbrot)[HTML]

Hrd. 2005:537 nr. 222/2004[HTML]

Hrd. 2005:643 nr. 364/2004[HTML]

Hrd. 2005:1072 nr. 386/2004 (Byggingarvinna)[HTML]

Hrd. 2005:1433 nr. 121/2005[HTML]

Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML]

Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2005:4305 nr. 270/2005[HTML]

Hrd. 2005:4673 nr. 191/2005[HTML]
Safnkrafa og svo krafist bóta vegna annars fjártjóns að tiltekinni upphæð án þess að það hafi verið rökstutt.
Hrd. 2006:387 nr. 316/2005 (Fæðingardeild Landspítalans)[HTML]
Líkamstjón varð á barni við fæðingu þess. Fæðingarlæknirinn var sýknaður af bótakröfu þar sem hann hafði unnið í samræmi við hefðbundið verklag.
Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML]

Hrd. 2006:805 nr. 355/2005[HTML]

Hrd. 2006:969 nr. 407/2005 (Dánargjöf - Dánarbeðsgjöf - Lífsgjöf)[HTML]
Aldraður maður og sonur hans og sonarsonur standa honum við hlið.

Hann fer að gefa þeim umboð til að taka út peninga af reikningum sínum. Eftir að hann dó var farið að rekja úttektir þeirra aftur í tímann.

Efast var um einhverjar úttektir sem voru nálægt andlátinu og spurt hvað varð um peningana þar sem þeir runnu í þeirra þágu en ekki gamla mannsins.
Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:2872 nr. 517/2005[HTML]

Hrd. 2006:3712 nr. 26/2006[HTML]

Hrd. 2006:4061 nr. 83/2006 (Stálbiti)[HTML]

Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML]
Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.
Hrd. 2006:4150 nr. 91/2006 (River Rafting - Fljótareiðin)[HTML]

Hrd. 2006:4201 nr. 151/2006[HTML]

Hrd. 2006:4637 nr. 240/2006[HTML]

Hrd. nr. 150/2006 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Hrd. nr. 364/2006 dags. 25. janúar 2007 (Slitgigt)[HTML]

Hrd. nr. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.
Hrd. nr. 635/2006 dags. 31. maí 2007 (Fannborg)[HTML]

Hrd. nr. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 184/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Sandgerðisslys)[HTML]

Hrd. nr. 153/2007 dags. 13. desember 2007 (Flugslys í Hvalfirði)[HTML]
Flugkennari losnaði undan bótaskyldu.
Hrd. nr. 154/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 353/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 425/2007 dags. 23. apríl 2008 (Ósæmileg ummæli í stefnu)[HTML]

Hrd. nr. 417/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 308/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 240/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 71/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 307/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 223/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 259/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 467/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 418/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 530/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 439/2008 dags. 20. maí 2009 (Yfirmatsgerð)[HTML]
Hæstiréttur taldi að þar sem yfirmatsgerðin hafi verið samhljóða undirmatinu leit hann svo á að með því hefði tjónið verið sannað.
Hrd. nr. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 35/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 65/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 292/2009 dags. 10. desember 2009 (Einkaréttarkrafa)[HTML]

Hrd. nr. 230/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 169/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 188/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Áburðarverksmiðjan - Gufunes)[HTML]
Tjónþoli taldi sig hafa orðið fyrir líkamstjóni vegna loftmengunar frá áburðarverksmiðju á Gufunesi. Hæstiréttur taldi að ekki yrði beitt ólögfestri hlutlægri ábyrgð og beitt sakarreglunni með afbrigðum.

Kona sem reykti um 20 sígarettur á dag fékk samt sem áður bætur vegna öndunarfæratjóns er leiddi af mengun.
Hrd. nr. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 320/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 360/2009 dags. 18. mars 2010 (Umferðarlys II)[HTML]

Hrd. nr. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 437/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. nr. 394/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 516/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 683/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 242/2010 dags. 2. desember 2010 (LÍN)[HTML]

Hrd. nr. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. nr. 375/2010 dags. 3. febrúar 2011 (Slípirokkur)[HTML]

Hrd. nr. 521/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 204/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML]

Hrd. nr. 12/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 725/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Kaðall)[HTML]
Slys í fiskvinnslusal hafði ekki verið tilkynnt þrátt fyrir lagaskyldu. Tjón var ósannað.
Hrd. nr. 136/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 138/2011 dags. 1. desember 2011 (Ákvörðun árslauna til verktaka í einkafirma og einkahlutafélags)[HTML]

Hrd. nr. 227/2011 dags. 8. desember 2011 (Rafmagnsslys)[HTML]

Hrd. nr. 386/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 208/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 298/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 545/2011 dags. 16. maí 2012 (Nýbygging í Kópavogi)[HTML]
Vinnueftirlitið taldi tröppurnar ekki henta við verkið en Hæstiréttur var ósammála því.
Hrd. nr. 549/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 104/2012 dags. 20. september 2012 (Rúllustigi)[HTML]
Sérstaklega vísað til sérstöku hættunnar af þessu.
Hrd. nr. 88/2012 dags. 20. september 2012 (Stefna sem málsástæða)[HTML]
Hæstiréttur gerði aðfinnslur um að héraðsdómari hafi tekið upp í dóminn langar orðréttar lýsingar úr stefnum og úr fræðiritum.
Hrd. nr. 416/2012 dags. 31. janúar 2013 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 489/2012 dags. 7. mars 2013 (Árekstur á Listabraut)[HTML]

Hrd. nr. 583/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 604/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 748/2012 dags. 16. maí 2013 (Rúta - Stigaslys)[HTML]
Tjónþoli féll niður stiga við vinnu við að fjarlægja ryk af þaki rútu. Hæstiréttur vísaði til skráðra hátternisreglna, reglugerða settum á grundvelli almennra laga. Þótt var óforsvaranlegt að nota venjulegan stiga við þetta tiltekna verk án sérstakra öryggisráðstafana. Litið var svo á að auðvelt hefði verið að útvega vinnupall. Starfsmaðurinn var látinn bera 1/3 tjónsins vegna óvarfærni við verkið.
Hrd. nr. 62/2013 dags. 6. júní 2013 (Óvátryggt ökutæki)[HTML]

Hrd. nr. 58/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 9/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML]
Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.

Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 142/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 481/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 570/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 409/2015 dags. 17. ágúst 2015 (Margar fasteignir)[HTML]
K sagðist hafa fengið föðurarf og hafði hún fjárfest honum í fasteign(um).
Kaupmáli hafði verið gerður um að sá arfur væri séreign.
K gat ekki rakið sögu séreignarinnar, heldur reiknaði út verðmæti hennar en Hæstiréttur taldi það ekki vera nóg.
Kröfugerð K var einnig ófullnægjandi.
Hrd. nr. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML]

Hrd. nr. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML]

Hrd. nr. 153/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 359/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 293/2015 dags. 21. janúar 2016 (Hlaupahjól)[HTML]
Beitt var reglum um gangandi vegfarendur um aðila á hlaupahjóli, hvað varðaði hugsanlega meðábyrgð hans.
Hrd. nr. 331/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]
Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 793/2015 dags. 15. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 21/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 417/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 196/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2016 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 488/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 811/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 17/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-49 dags. 5. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-100/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-701/2003 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-481/2005 dags. 21. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-680/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-78/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-178/2008 dags. 1. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-19/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4160/2002 dags. 18. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1990/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-133/2010 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2124/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-944/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3580/2005 dags. 21. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6134/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7687/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4740/2005 dags. 28. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6008/2005 dags. 10. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6007/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-761/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2005 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4600/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2350/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7258/2005 dags. 26. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6773/2006 dags. 10. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7293/2006 dags. 9. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2005 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6575/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6774/2006 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-140/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7288/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5336/2004 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5686/2005 dags. 13. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2038/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6419/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2007 dags. 13. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7677/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7710/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7823/2006 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4211/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4591/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7937/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7182/2007 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4716/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6831/2006 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2006 dags. 30. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6339/2007 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8652/2007 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1455/2007 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3831/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7938/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10725/2008 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-992/2009 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2008 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2009 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1655/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2009 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9263/2008 dags. 17. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10672/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1970/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3212/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4598/2006 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1570/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10837/2009 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10207/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8981/2008 dags. 22. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14128/2009 dags. 6. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13037/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12611/2009 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11095/2008 dags. 6. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7281/2006 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3030/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2010 dags. 13. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13459/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14151/2009 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2010 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8988/2008 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7452/2010 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3946/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1999/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-586/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2863/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4457/2011 dags. 5. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12676/2009 dags. 18. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1010/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4864/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1006/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1047/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1284/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2861/2011 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1216/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2293/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-54/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2012 dags. 10. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3593/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5054/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3223/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1930/2014 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2013 dags. 9. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2012 dags. 20. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1573/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4278/2014 dags. 6. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2787/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2014 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3485/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-386/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3355/2015 dags. 4. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4235/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-950/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-144/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-932/2016 dags. 23. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-391/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1272/2017 dags. 27. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3419/2016 dags. 5. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3877/2016 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2076/2016 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-372/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3257/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2017 dags. 2. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-465/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2018 dags. 27. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4144/2019 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5528/2021 dags. 22. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5902/2022 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3459/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2023 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7750/2023 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7403/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6856/2023 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2188/2024 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4708/2024 dags. 4. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-426/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-81/2003 dags. 19. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-120/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2001 dags. 13. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 89/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 125/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 426/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 493/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 877/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 72/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 389/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 400/2020 dags. 5. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 183/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 426/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 706/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 425/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 45/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 6/2025 dags. 3. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 13. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. september 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. desember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1994 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1993 dags. 24. júlí 1996[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1998 dags. 15. janúar 1999[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 2. ágúst 1996[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 30. maí 1997[HTML]

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 210/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 615/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 171/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 223/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 395/1992[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 258/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 775/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 887/1990[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 531/1991[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 543/1991[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2003 dags. 27. mars 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 178/2019 dags. 25. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 205/2025 dags. 19. ágúst 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 223/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 252/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 187/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 251/1992[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 210/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 297/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 665/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 692/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 866/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1166/1993[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 608/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 799/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 268/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 438/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 81/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 33/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 63/2024[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 138/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 73/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 86/1989 dags. 30. apríl 1990 (Úrskurður ríkisskattstjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 485/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 576/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 687/1992 dags. 3. maí 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 805/1993 dags. 23. febrúar 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1796/1996 dags. 20. mars 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2637/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1984908
1985420, 1533
1986364, 626, 644-645, 1345, 1348, 1456, 1465, 1754
1987109, 127, 220-221, 224, 340, 572, 993, 1258, 1262, 1376, 1378, 1386, 1609
1988467, 472-473, 478, 482, 486, 489, 533
1989100, 104-105, 555-556, 737, 742, 760, 808, 1154
1990193, 249, 407, 617, 757, 935, 982, 989, 1079, 1443, 1598, 1624, 1627, 1629, 1637, 1640-1641, 1646, 1648, 1652-1653, 1656
1991 - Registur83, 210, 212, 217
1991106, 348-349, 352-355, 357-358, 360-362, 364-368, 370-373, 375-386, 388-391, 781, 953, 1982-1984, 2051
1992 - Registur300, 310
1992131, 214, 357, 477, 546, 550, 552, 1036, 1124-1127, 1244, 1371, 1459, 1533, 1545, 1548, 1625, 2265
199378, 119, 122, 140, 142, 223, 273, 573, 672, 674-676, 861, 1291, 1356, 1550-1551, 1798, 1880, 2018-2020, 2329, 2334, 2345
1994 - Registur30, 119, 216, 258, 277
199450, 55, 865, 974, 1128, 1946, 2035, 2116-2118, 2533, 2539, 2796, 2846, 2852
1995116, 330, 2514, 2638, 2793, 2889, 2958, 2965, 2970-2972, 2979, 2982-2983
199663, 345, 411, 472, 478, 636, 641, 648-649, 651, 1057, 1423, 1425-1426, 1757, 1935, 2437, 2485-2486, 2563, 3191-3192, 3818
1997161-162, 461, 465, 472, 600, 1099, 1171, 2188, 2304, 2309, 2867, 2882, 2949, 3405
1998 - Registur302, 350, 387
199873, 306, 312, 315, 357, 365, 899, 906, 913, 946, 948, 950, 1243, 1506, 1558, 1575, 1578, 1777, 1849, 1859, 2394-2396, 2406, 2413, 2418, 2735, 2739, 3256, 3318, 3449-3450, 3633, 3801, 4119
199999, 174, 181-182, 205, 243, 575, 580, 604, 1705, 1959, 1962, 2125-2126, 2133, 2137, 2384, 3002, 3034, 3645, 3648, 3653, 3657, 3662, 3665, 3670, 3674, 3738, 3926, 4458, 4519
2000300, 309, 313, 605, 783, 1670-1672, 1795, 1993-1994, 2798, 3222, 3245, 3785
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1980A26, 154, 207, 255, 258, 260, 262, 265
1980B5, 228, 541, 841
1981A73
1981B240-241, 280, 515, 798, 942, 1019
1982A92, 96-97
1982B770, 827, 1073-1074
1983B296, 310, 410
1984A13, 16, 90, 93, 97-98, 100-101, 104, 258
1984B261-262, 328, 347, 673, 741
1985A197
1985B172, 183, 185-186, 188, 196, 199, 270, 681-682
1986A79, 136, 140-142
1986B117, 144-145, 269, 274-275, 289, 534-535, 557, 611, 618, 620-624, 768
1987A82, 85, 98, 689
1987B72, 93, 119, 336, 338, 341-342, 436, 516-517, 548, 987-988, 1179, 1193-1194
1988A55-56, 140-141, 143, 228, 233-234, 236-237, 240-241, 243-245, 252, 272, 292
1988B166, 223, 306, 308, 909, 1200, 1377-1378, 1382
1989A262, 350, 379, 537, 548, 552
1989B3, 25-26, 58, 117, 119, 125, 177, 297, 361, 779, 952, 1023-1024, 1047, 1049-1051, 1158, 1230, 1264, 1287
1990A159, 162, 165
1990B140, 439, 553, 556, 913, 1103, 1207, 1217-1218, 1292, 1387
1991A222, 249, 260, 273, 284, 433, 445, 532
1991B85, 117, 122, 128, 163, 216-217, 484, 502, 555, 871, 878, 881, 899, 907, 932, 1129, 1153
1992A69, 92, 265
1992B6, 57, 283, 317, 474-475, 515-516, 637, 697, 810, 869, 896, 900, 962-963, 981
1993A194, 252, 339, 401, 409, 415, 419, 423
1993B244, 331, 400-402, 417-418, 485, 488, 492, 624, 665, 691, 694, 909, 1061, 1124
1994A330, 502
1994B73, 291, 521, 648, 1123-1124, 1265, 1288, 1290, 1334, 1357-1358, 1397, 1690, 1851, 1863, 1871-1872, 2805, 2814-2815, 2857
1995A65, 91, 136, 139, 142-143
1995B19, 53, 183, 311, 344, 753, 1179-1180, 1841, 1849
1996A366
1996B280, 656, 899-900, 931, 934, 1715
1997B57, 414, 491, 544, 546-547, 563, 582, 968, 986, 993, 1240
1998B2114
1999A95
1999B23
2000A317, 482
2000B724, 2127
2001A83
2001B303, 1923, 1936, 1944
2002A133
2002B1481-1482
2003B2557
2004B1306, 1890
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1980AAugl nr. 9/1980 - Lög um ábyrgðarheimildir og greiðsluheimildir vegna lántöku Framleiðsluráðs landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1980 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 157/1980 - Reglugerð um kaup lífeyrissjóða á verðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs, Framkvæmdasjóðs Íslands, Byggingasjóðs ríkisins og annarra fjárfestingarlánasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 527/1980 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 152/1981 - Reglugerð um happdrættislán ríkissjóðs í 1. fl. 1981 vegna framkvæmda við Norðurveg og Austurveg[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1981 - Reglugerð um skyldusparnað[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 70/1982 - Lög um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1982 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 460/1982 - Reikningur Lífeyrissjóðs bænda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1982 - Reglugerð um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 183/1983 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 194/1983 - Reglugerð um hagræðingar- og framkvæmdalán til fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1983 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 8/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 75 14. september 1981, um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. lög nr. 21/1983, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1984 - Lög um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1984 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1984 - Lyfjalög[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 183/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Þórshafnarhreppi í N-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1984 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Mosfellshreppi, Kjósarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1984 - Reglugerð um 10. flokk Veðdeildar Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/1984 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1984 - Reglugerð um verðlagningu félagslegra íbúða, sem byggðar voru fyrir 1. júlí 1980[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 63/1985 - Lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 88/1985 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1985 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðabyggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1985 - Reglugerð um skyldusparnað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1985 - Reglugerð um höfundarréttargjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 369/1985 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 27/1986 - Lög um verðbréfamiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1986 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, sbr. lög nr. 77/1985[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 77/1986 - Reglur um ársreikning viðskiptabanka og sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 132/1986 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1986 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1986 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 286/1986 - Reglugerð um gatnagerðargjöld á Grenivík, Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1986 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1986 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands, fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1986 - Reikningur Framkvæmdasjóðs Íslands árið 1985[PDF prentútgáfa]
1987AAugl nr. 45/1987 - Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1987 - Lög um gildistöku laga um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, þar með talin breyting samkvæmt lögum nr. 49/1987 sem taka eiga gildi 1. janúar 1988[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 38/1987 - Reglur um úthlutun styrkja úr rannsóknasjóði til að stuðla að nýsköpun í atvinnulífinu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1987 - Reglur um reikningsskil og gerð ársreiknings Seðlabanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 180/1987 - Reglugerð um Byggingarsjóð verkamanna og félagslegar íbúðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1987 - Reikningur Iðnlánasjóðs fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1987 - Reglugerð um grundvöll og útreikning meðalávöxtunar og dráttarvaxta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1987 - Reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1987 - Reglugerð um laun, greiðslur og hlunnindi utan staðgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/1987 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1988[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 56/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 60/1984, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1988 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1988 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 55/1988 - Reglur um úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1988 - Reglugerð um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 76/1988 um húsnæðisbætur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1988 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1988 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 321/1986, sbr. rg. nr. 181/1987, sbr. rg. nr. 12/1988 um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/1988 - Reglugerð um Atvinnutryggingarsjóð útflutningsgreina[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 562/1988 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 79/1988, um persónuafslátt og sjómannaafslátt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 567/1988 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1989[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 20/1989 - Lög um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1989 - Lög um skuldbreytingar vegna loðdýraræktar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1989 - Lög um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 54/1989 - Reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1989 - Reglugerð um uppgjör á vangoldnum tekjuskatti og eignarskatti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1989 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/1989 - Reglugerð um innheimtu höfundarréttargjalds við tollafgreiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/1989 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1989 - Reglugerð um tryggingaskyldu verðbréfamiðlara og verðbréfafyrirtækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 520/1989 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti vegna kaupa eða sölu á notuðum íbúðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 521/1989 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1989 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 635/1989 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 79/1988, um persónuafslátt og sjómannaafslátt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1989 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts til byggjenda íbúðarhúsnæðis[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 70/1990 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 109/1988 og 76/1989[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 84/1990 - Reglugerð um skuldbreytingar vegna loðdýraræktar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/1990 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1990 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti vegna kaupa eða sölu á notuðum íbúðum og kaupa, sölu eða byggingar á nýjum íbúðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1990 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1990 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 394/1990 - Auglýsing um breyting á reglum nr. 77/1986 um ársreikning viðskiptabanka og sparisjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1990 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1990 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1990 - Reglugerð um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/1990 - Reglugerð um greiðslur verðmiðlunargjalda til mjólkurbúa árið 1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 529/1990 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1991[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 24/1991 - Lög um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1991 - Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1991 - Lög um mannanöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1991 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 86/1988, sbr. lög nr. 76/1989, 70/1990, 124/1990 og 130/1990[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1991 - Lög um breyting á lögum um eftirlaun til aldraðra, nr. 2 14. febrúar 1985, sbr. lög nr. 130/1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 39/1991 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1991 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1991 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1991 - Samþykkt um búfjárhald á Stokkseyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1991 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1991 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 284/1991 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum húsnæðissamvinnufélaga, sbr. lög nr. 24/1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1991 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 478/1991 - Reglugerð um framkvæmd útreiknings á innlausnarvirði hlutdeildarskírteina verðbréfasjóða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 493/1991 - Reglugerð um gatnagerðargjöld í Kópavogi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/1991 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 612/1991 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1992[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 21/1992 - Lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1992 - Lög um breyting á lögum nr. 95/1980, um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1992 - Lög um breytingar í skattamálum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 9/1992 - Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Sparisjóðs Mýrasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1992 - Reglur um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 145/1992 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 183/1992 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 313 2. júlí 1991 um aðlögun fullvirðisréttar til framleiðslu sauðfjárafurða að innanlandsmarkaði, sbr. breytingu nr. 414/1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/1992 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1992—1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1992 - Reglugerð um útgáfu á 3. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 439/1992 - Reglugerð um útgáfu á 4. flokki húsbréfa 1992 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1992 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1992 - Reikningur Hagræðingarsjóðs sjávarútvegsins fyrir árið 1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 471/1992 - Reglugerð um gjaldeyrismál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1992 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1993[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 43/1993 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1993 - Skaðabótalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1993 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 210/1993 - Reglugerð um Lánasjóð íslenskra námsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 211/1993 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1993-1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 254/1993 - Reglugerð um vörugjald af ökutækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 257/1993 - Reglugerð um fyrirframinnheimtu sérstaks tekjuskatts á árinu 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/1993 - Reglugerð um starfsháttu örorkunefndar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1993 - Reglugerð um útgáfu á 2. flokki húsbréfa 1993 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1993 - Reglugerð um tryggingarskyldu vegna verðbréfamiðlunar og verðbréfaviðskipta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1993 - Reglugerð um útgáfu á 3. flokki húsbréfa 1993 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 542/1993 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1994 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 113/1994 - Lög um eftirlaun til aldraðra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/1994 - Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 123/1994 - Reglugerð um verðmiðlunargjald af mjólk[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1994 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggildingu og tryggingaskyldu fasteigna- og skipasala nr. 520/1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1994 - Auglýsing um verðtryggingu sparifjár og lánsfjár o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 406/1994 - Reglugerð um tryggingarskyldu við sölu notaðra ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 413/1994 - Reikningur Fiskveiðasjóðs Íslands fyrir árið 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 419/1994 - Reglugerð um útgáfu á 3. flokki húsbréfa 1994 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 424/1994 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1994-1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 437/1994 - Skipulagsskrá Framkvæmdasjóðs Háskólans á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/1994 - Reglugerð um útgáfu á 4. flokki húsbréfa 1994 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 554/1994 - Reglur um gerð ársreiknings viðskiptabanka, sparisjóða og annarra lánastofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 675/1994 - Reglugerð um leigumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 681/1994 - Reglugerð um útgáfu á 1. flokki húsbréfa 1995 fyrir Byggingarsjóð ríkisins, húsbréfadeild[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/1994 - Reglur um útreikning og færslu vaxta við Seðlabanka Íslands o.fl.[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 31/1995 - Lög um breytingar á lögum er varða rétt til endurgreiðslu og vaxta af ofteknum sköttum og gjöldum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1995 - Lög um breyting á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, nr. 97/1993, sbr. lög nr. 12/1994[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 9/1995 - Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 5/1995 um breytingu á ýmsum grunnfjárhæðum í almennum skattskilum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1995 - Reglugerð um greiðslu barnabóta á árinu 1995[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1995 - Reglugerð um almenna heimild til að binda inn- og útlán við gengisvísitölur SDR og ECU[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1995 - Reglugerð um endurgreiðslu vörugjalds af hópferðabifreiðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1995 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1995-1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1995 - Reikningur Lánasjóðs sveitarfélaga fyrir árið 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 708/1995 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Norðurlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/1995 - Reglugerð fyrir Samvinnulífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 141/1996 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 304/1996 - Auglýsing um úthlutunarreglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 1996-1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1996 - Reglugerð um félagslegar íbúðir og Byggingarsjóð verkamanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 378/1996 - Reglugerð fyrir Sameinaða lífeyrissjóðinn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 678/1996 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð blaðamanna[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 38/1997 - Reglur um útreikning og færslu vaxta o.fl. við Seðlabanka Íslands í viðskiptum við innlánsstofnanir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 250/1997 - Skipulagsskrá fyrir Verðlaunasjóð Guðmundar P. Bjarnasonar, Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Verkfræðingafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 303/1997 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 210/1993 um Lánasjóð íslenskra námsmanna með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð KEA[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1997 - Reglugerð Lífeyrissjóðs verslunarmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1997 - Reglugerð fyrir Lífeyrissjóð Flugvirkjafélags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 549/1997 - Reglugerð um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 37/1999 - Lög um breyting á skaðabótalögum, nr. 50 19. maí 1993, sbr. lög nr. 42 13. maí 1996[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 7/1999 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 111/2000 - Lög um sjúklingatryggingu[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 331/2000 - Reglugerð um vörugjald af ökutækjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 763/2000 - Reglugerð um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 38/2001 - Lög um vexti og verðtryggingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 157/2001 - Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 692/2001 - Reglur um ársreikninga lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 63/2002 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2002 - Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 561/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 834/2003 - Reglur um reikningsskil lánastofnana[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 522/2004 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 754/2004 - Gjaldskrá fyrir Þorlákshöfn árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2007BAugl nr. 1131/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IV)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1132/2007 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins um innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (V)[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 1166/2013 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða, innlausn, markaðssetningu erlendra sjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 970/2016 - Reglugerð um ÍLS-veðbréf og íbúðabréf[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 970/2021 - Reglugerð um fjárfestingarheimildir verðbréfasjóða og upplýsingagjöf[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 4/2022 - Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing102Þingskjöl201, 204-207, 209, 224, 243, 254, 792, 813, 1064, 1640-1641, 1651, 1911-1912, 2058-2059, 2061, 2064
Löggjafarþing102Umræður351/352-353/354, 361/362, 823/824, 1521/1522, 1613/1614, 1869/1870-1871/1872, 1875/1876-1881/1882, 2215/2216, 2309/2310, 2417/2418, 2629/2630, 2839/2840
Löggjafarþing103Þingskjöl174, 228, 541, 1660, 1676, 1835, 2331, 2762
Löggjafarþing103Umræður255/256, 591/592, 2175/2176, 2183/2184, 2307/2308-2309/2310, 2329/2330-2331/2332, 2633/2634-2635/2636, 2797/2798, 4001/4002, 4033/4034
Löggjafarþing104Þingskjöl227, 1019, 1030-1031, 1035-1036, 1038, 1041, 1058, 1820, 1983, 2055, 2102-2104, 2119-2121, 2123, 2193, 2694, 2710
Löggjafarþing104Umræður269/270, 487/488, 1317/1318, 1721/1722, 1949/1950, 1957/1958, 3167/3168, 3227/3228, 3901/3902, 4287/4288, 4387/4388, 4577/4578
Löggjafarþing105Þingskjöl180, 236, 360-366, 368-371, 452, 620, 1042-1043, 1058, 1060, 1062-1063, 1067, 1069, 1071-1072, 1078, 1173, 1724, 2491, 2530, 2696, 2709, 2711, 2713, 2717, 2829, 2838-2839, 2882-2883, 3138, 3166
Löggjafarþing105Umræður143/144, 167/168, 277/278-281/282, 285/286-287/288, 311/312, 317/318-319/320, 325/326, 329/330-333/334, 337/338, 355/356, 373/374, 737/738-741/742, 935/936, 1213/1214, 1219/1220, 1351/1352, 1433/1434, 1599/1600, 1631/1632, 1809/1810, 1829/1830, 1921/1922-1923/1924, 1929/1930, 1933/1934-1935/1936, 1987/1988, 2115/2116, 2395/2396, 2819/2820
Löggjafarþing106Þingskjöl179, 229, 371, 384-385, 476, 501, 849, 852, 856-857, 859-861, 863, 869, 944, 1332, 1342, 1347, 1664, 1668, 1849, 1877-1878, 2018, 2054, 2057, 2069, 2624, 2652, 2668, 2679, 2703, 2707, 2765, 2880, 2883, 2887-2888, 2890-2892, 2894, 3120, 3149
Löggjafarþing106Umræður73/74, 127/128, 153/154, 211/212, 327/328, 411/412, 503/504, 545/546-547/548, 877/878-879/880, 895/896, 1157/1158-1159/1160, 1321/1322, 1449/1450, 1485/1486, 1565/1566, 1609/1610, 1679/1680, 2397/2398, 2413/2414, 2551/2552, 2711/2712, 2971/2972, 2989/2990, 3105/3106, 3657/3658-3659/3660, 3729/3730-3731/3732, 4009/4010, 4335/4336, 5073/5074, 5077/5078, 5081/5082, 6333/6334
Löggjafarþing107Þingskjöl599, 602-603, 840, 1249, 1841, 2257-2262, 2265, 2358-2359, 2406, 2412-2413, 2703, 2787, 3204, 3206, 3208-3210, 3573, 3736, 3826, 3937, 3947, 3955, 3977, 4044
Löggjafarþing107Umræður153/154, 325/326, 433/434, 917/918, 2587/2588-2593/2594, 2597/2598-2601/2602, 2689/2690-2693/2694, 2697/2698-2699/2700, 2705/2706, 2995/2996, 3001/3002, 3007/3008, 3013/3014, 3085/3086-3089/3090, 3429/3430-3433/3434, 3487/3488, 3519/3520, 3609/3610, 3991/3992, 4055/4056, 4131/4132, 4143/4144, 4673/4674, 4877/4878, 4881/4882, 4939/4940, 5049/5050-5059/5060, 5063/5064, 5069/5070-5071/5072, 5077/5078-5079/5080, 5141/5142, 5161/5162, 5275/5276-5277/5278, 5341/5342, 5359/5360, 5407/5408, 5413/5414, 5427/5428, 5437/5438, 5441/5442-5445/5446, 5455/5456, 5991/5992, 6015/6016, 6043/6044-6045/6046, 6049/6050, 6301/6302, 6683/6684-6685/6686, 6743/6744, 6749/6750-6753/6754, 6841/6842, 6993/6994-6995/6996
Löggjafarþing108Þingskjöl308, 367, 478, 612, 882, 892-893, 926, 929, 931, 933, 1147, 1667, 1672, 2628, 2646, 2717, 2939, 3189, 3324-3325, 3348, 3474, 3682-3683, 3696, 3708, 3719
Löggjafarþing108Umræður61/62, 79/80, 713/714, 745/746, 749/750, 815/816, 1049/1050, 1261/1262, 1579/1580, 1805/1806, 2367/2368, 2831/2832, 2869/2870, 2931/2932, 3027/3028-3029/3030, 3047/3048, 3169/3170, 3213/3214, 3349/3350-3353/3354, 4053/4054-4057/4058, 4153/4154, 4179/4180, 4183/4184, 4411/4412, 4419/4420, 4463/4464, 4551/4552
Löggjafarþing109Þingskjöl338, 479, 639, 989, 991, 994, 1102, 1233, 1363, 1384, 1401, 1403, 1410, 2218, 2523, 2633, 2672, 2785, 2950, 2961-2962, 2964, 2972-2973, 2975, 2981, 2986-2987, 3393, 3400-3401, 3494, 3509-3510, 3513-3514, 3520-3521, 3553-3554, 3578-3579, 3582, 3600, 3605, 3674, 3795, 4104
Löggjafarþing109Umræður285/286, 727/728, 1131/1132-1133/1134, 1329/1330, 1789/1790-1799/1800, 2851/2852, 2871/2872, 2955/2956, 2965/2966, 3043/3044, 3053/3054, 3077/3078, 3081/3082, 3169/3170, 3387/3388, 3401/3402, 3411/3412-3413/3414, 3469/3470, 3549/3550, 3675/3676-3679/3680, 3783/3784, 3793/3794, 3799/3800-3803/3804, 3811/3812-3813/3814, 3825/3826, 3907/3908, 4103/4104, 4165/4166, 4171/4172, 4201/4202, 4419/4420
Löggjafarþing110Þingskjöl323, 328, 354, 497, 666-667, 674, 749-750, 756-757, 790, 793, 879, 899-900, 907, 1003, 1006-1007, 1009-1010, 1044, 1048-1049, 1157, 1196, 1545, 1577-1578, 1636-1637, 1639, 1650, 1659, 1684, 1708-1709, 1948, 1954-1955, 2061, 2072, 2081, 2431-2432, 2661-2662, 2671-2672, 2675, 2682, 2691-2692, 2700-2701, 2840, 2964, 3031, 3153, 3178, 3263, 3318, 3398, 3478, 3723, 3791, 3793, 3828-3829, 3831, 3914, 4034
Löggjafarþing110Umræður375/376, 405/406, 413/414, 431/432, 473/474-475/476, 481/482, 485/486-487/488, 715/716, 723/724, 741/742, 1153/1154, 1285/1286-1287/1288, 1387/1388, 1393/1394, 1437/1438-1439/1440, 1637/1638-1639/1640, 1645/1646, 1785/1786, 1835/1836, 1865/1866, 1961/1962-1963/1964, 1969/1970-1971/1972, 1979/1980, 1987/1988-1989/1990, 2013/2014-2015/2016, 2019/2020, 2221/2222, 2241/2242, 2247/2248, 2345/2346, 2545/2546, 2631/2632, 2677/2678, 2681/2682, 2705/2706, 3001/3002, 3039/3040, 3125/3126, 3173/3174, 3199/3200, 3365/3366, 3383/3384, 3491/3492-3493/3494, 3553/3554, 3565/3566, 3641/3642, 3803/3804, 3967/3968-3969/3970, 4123/4124, 4173/4174-4181/4182, 4191/4192, 4241/4242, 4287/4288-4289/4290, 4293/4294-4295/4296, 4311/4312-4313/4314, 4345/4346, 4375/4376, 4381/4382-4385/4386, 4391/4392, 4395/4396-4407/4408, 4429/4430-4431/4432, 4489/4490, 4517/4518, 4669/4670, 5141/5142, 5165/5166, 5185/5186, 5213/5214, 5217/5218, 5235/5236, 5241/5242, 5255/5256-5257/5258, 5295/5296, 5319/5320, 5469/5470-5471/5472, 5493/5494, 5527/5528, 5557/5558, 5655/5656-5663/5664, 5683/5684-5689/5690, 5719/5720, 5749/5750, 5899/5900-5901/5902, 6003/6004, 6111/6112, 6313/6314, 6447/6448, 6453/6454-6455/6456, 6459/6460, 6849/6850, 6857/6858-6859/6860, 6925/6926, 6965/6966, 6969/6970-6971/6972, 6987/6988-6989/6990, 7053/7054-7055/7056, 7059/7060-7065/7066, 7217/7218, 7227/7228, 7231/7232, 7249/7250, 7395/7396, 7537/7538, 7567/7568, 7773/7774
Löggjafarþing111Þingskjöl17, 98-99, 165, 522, 527, 559, 634, 641, 656, 658, 917, 930, 937-938, 945, 1023, 1025, 1041, 1044-1046, 1049, 1068, 1100, 1102, 1208, 1214-1215, 1230, 1306-1307, 1626, 1636, 1689, 1703, 1705-1707, 1717, 1738-1739, 1741, 1817-1818, 1826-1827, 1829, 1838, 1857, 2269, 2285, 2302, 2337-2338, 2340-2346, 2349, 2444, 2504, 2513, 2518, 2522-2523, 2537, 2704-2706, 3263, 3273, 3292, 3469, 3501, 3617-3618, 3620, 3624, 3628, 3644, 3647, 3672, 3697, 3830
Löggjafarþing111Umræður19/20, 23/24, 45/46, 67/68, 75/76, 79/80, 151/152, 155/156-157/158, 179/180, 201/202, 325/326, 409/410, 419/420-421/422, 431/432, 435/436, 443/444-445/446, 451/452-453/454, 457/458-459/460, 537/538, 545/546, 565/566-567/568, 593/594, 759/760, 809/810, 937/938, 1015/1016-1019/1020, 1077/1078, 1151/1152-1185/1186, 1279/1280, 1299/1300, 1361/1362, 1369/1370, 1489/1490, 1497/1498, 1535/1536, 1553/1554, 1631/1632, 1651/1652-1657/1658, 1667/1668, 1675/1676, 1745/1746, 1755/1756, 1873/1874, 1925/1926-1927/1928, 1943/1944, 1999/2000, 2029/2030, 2047/2048-2049/2050, 2347/2348, 2383/2384, 2389/2390-2395/2396, 2401/2402-2403/2404, 2485/2486, 2527/2528, 2535/2536-2537/2538, 2585/2586, 2593/2594, 2601/2602, 2615/2616, 2623/2624, 2631/2632, 2635/2636, 2669/2670, 2691/2692, 2767/2768, 2785/2786, 2799/2800, 2837/2838, 2849/2850, 2889/2890, 2921/2922-2923/2924, 2933/2934-2937/2938, 3003/3004-3005/3006, 3009/3010, 3037/3038, 3101/3102-3117/3118, 3123/3124, 3149/3150-3151/3152, 3279/3280, 3325/3326, 3335/3336, 3501/3502, 3519/3520, 3541/3542, 3615/3616, 3619/3620, 3753/3754, 3815/3816, 3829/3830, 3841/3842, 3905/3906, 3915/3916, 3919/3920, 3923/3924, 3933/3934, 3943/3944-3945/3946, 4009/4010, 4029/4030-4031/4032, 4205/4206-4207/4208, 4429/4430, 4443/4444, 4449/4450, 4459/4460, 4473/4474, 4477/4478, 4505/4506, 4517/4518, 4527/4528, 4585/4586, 4627/4628, 4807/4808, 4861/4862, 4973/4974, 4985/4986, 4999/5000, 5003/5004-5005/5006, 5361/5362, 5459/5460, 5713/5714, 6069/6070, 6109/6110, 6315/6316, 6333/6334-6341/6342, 6651/6652, 6663/6664, 6671/6672, 6929/6930, 7287/7288, 7293/7294, 7513/7514-7515/7516, 7537/7538-7539/7540, 7649/7650-7651/7652
Löggjafarþing112Þingskjöl219, 353, 358, 461, 467-468, 511, 519, 760, 775, 1244, 1262, 1274, 1285-1286, 1290, 1335, 1387, 1392, 1633-1634, 1636, 1678, 1681-1682, 1695, 1697, 1705-1706, 1754, 1778, 1881, 2045, 2408, 2427, 2859, 2976, 3033, 3037, 3039, 3169, 3195, 3224, 3229, 3461, 3615, 4208-4210, 4232-4233, 4238, 4241-4245, 4255, 4257, 4292, 4481, 4485, 4487, 5112, 5357, 5361, 5363, 5394, 5397, 5400
Löggjafarþing112Umræður185/186-187/188, 485/486, 661/662, 937/938, 1501/1502-1503/1504, 1639/1640, 1663/1664, 1891/1892, 1895/1896, 1905/1906, 1913/1914, 1999/2000-2003/2004, 2057/2058, 2143/2144, 2149/2150-2151/2152, 2343/2344-2345/2346, 2369/2370-2371/2372, 2377/2378, 2613/2614, 2717/2718, 2777/2778, 2907/2908, 2911/2912-2919/2920, 2949/2950, 2957/2958, 2961/2962-2963/2964, 3061/3062, 3341/3342, 3345/3346, 3841/3842, 3915/3916-3917/3918, 4033/4034-4035/4036, 6081/6082, 6105/6106, 6331/6332, 6597/6598
Löggjafarþing113Þingskjöl1502, 1829, 1831, 2214, 2366, 2383, 2460, 2532-2534, 2538, 2564-2565, 2965, 2977-2978, 3100, 3866, 3870, 4160, 4167-4168, 4184, 4189-4190, 4286, 4392, 4668, 4673, 4761-4762, 4766-4767, 4844, 4982, 5011, 5098, 5129
Löggjafarþing113Umræður267/268, 291/292, 299/300, 305/306, 425/426, 1143/1144, 1463/1464, 1761/1762, 1857/1858, 1869/1870-1873/1874, 1877/1878, 1881/1882, 2239/2240, 2555/2556, 2573/2574, 2665/2666, 2677/2678, 2717/2718, 2981/2982-2991/2992, 3265/3266, 3911/3912-3919/3920, 3925/3926, 3959/3960, 4927/4928, 5275/5276
Löggjafarþing114Umræður553/554, 593/594
Löggjafarþing115Þingskjöl259, 371, 397, 411, 493, 575, 637, 644, 677, 691, 698, 1053, 1111, 1124, 1541, 1549, 1861, 1863, 1872, 1991-1992, 2015-2016, 2078-2079, 2104, 2130, 2187-2188, 2212, 2255, 2424, 2426-2427, 2490, 2761, 2771, 2916, 2924, 2938, 2963, 3210, 3216, 3522, 3894, 3896, 3918, 3920, 4111-4112, 4230-4233, 4755, 4802, 4823, 4871, 5218-5219, 5242-5243, 5300
Löggjafarþing115Umræður51/52, 1127/1128, 1645/1646, 1689/1690, 3029/3030, 3033/3034, 3257/3258, 3773/3774-3775/3776, 4135/4136, 4433/4434, 4617/4618, 5217/5218, 7205/7206, 7299/7300, 7491/7492, 7597/7598-7601/7602, 7655/7656, 7773/7774, 7779/7780, 7937/7938, 8375/8376, 8719/8720
Löggjafarþing116Þingskjöl313-314, 414, 484, 578, 1049, 1051, 1317, 1445, 1459, 1509, 1528, 1531-1532, 1542, 1610-1611, 1709, 1957, 2426, 2777, 3405, 3523, 3539, 3629, 3638, 3655, 3680, 3819, 3948, 3954, 4572, 4586, 5567, 5591, 5810, 5989-5991, 5999-6000, 6239
Löggjafarþing116Umræður631/632, 965/966, 2107/2108-2109/2110, 2115/2116-2117/2118, 2367/2368, 2371/2372-2373/2374, 3173/3174, 3823/3824, 4757/4758, 4773/4774, 4941/4942, 6027/6028-6029/6030, 6073/6074, 6087/6088, 7569/7570-7571/7572, 7849/7850-7851/7852, 8227/8228, 9035/9036, 9979/9980, 10309/10310
Löggjafarþing117Þingskjöl266, 271, 390, 402, 445, 485, 498, 660, 753-755, 1091, 1248, 1439, 2105, 2673, 2679, 2895, 4870
Löggjafarþing117Umræður253/254-255/256, 369/370, 461/462, 465/466, 1799/1800-1805/1806, 1809/1810-1811/1812, 1815/1816, 1819/1820, 1823/1824-1825/1826, 2459/2460, 3321/3322, 5969/5970, 8579/8580, 8589/8590, 8605/8606-8611/8612, 8619/8620, 8625/8626
Löggjafarþing118Þingskjöl264, 268, 338, 397-399, 403, 471, 497, 572-574, 878, 1704, 1956, 1970-1971, 2439-2440, 2727, 2795, 2798, 2801-2802, 2858, 2881, 3291-3292, 3294, 3343, 3479, 3485, 3658, 3890, 3895-3896, 3898-3900, 4411, 4414, 4417, 4431
Löggjafarþing118Umræður243/244, 419/420, 613/614-615/616, 647/648-653/654, 1273/1274, 2185/2186, 2229/2230-2231/2232, 2559/2560, 2563/2564, 2567/2568-2569/2570, 2811/2812, 2925/2926, 2981/2982, 3373/3374-3375/3376, 3739/3740, 3759/3760, 3947/3948, 3999/4000, 4011/4012, 5243/5244, 5421/5422, 5463/5464-5473/5474, 5477/5478, 5773/5774-5775/5776
Löggjafarþing120Þingskjöl258, 279, 372, 399, 435, 474, 536, 1375, 1899, 2476, 2879, 2929, 2935, 3167-3168, 3533, 4020
Löggjafarþing120Umræður363/364, 875/876, 977/978, 985/986, 1013/1014, 1873/1874, 1947/1948, 2329/2330, 2399/2400, 3533/3534, 3917/3918, 4321/4322, 4633/4634, 6893/6894
Löggjafarþing121Þingskjöl912, 1336-1337, 2581, 2664, 3396, 3635-3636, 4648, 4941
Löggjafarþing121Umræður505/506, 531/532, 831/832, 895/896, 1293/1294, 2177/2178, 4011/4012, 4081/4082, 5173/5174, 6101/6102
Löggjafarþing122Þingskjöl638, 640, 643, 1642, 1645-1647, 3641-3643, 3647, 4041
Löggjafarþing122Umræður4617/4618, 7037/7038, 7351/7352
Löggjafarþing123Þingskjöl1290, 1307, 1325, 2116, 3685, 3759, 4074
Löggjafarþing123Umræður761/762, 1013/1014, 2019/2020
Löggjafarþing125Þingskjöl1121-1123, 1741, 5807-5808, 6458, 6542
Löggjafarþing125Umræður735/736-739/740, 1707/1708, 3539/3540, 4195/4196, 5033/5034, 6673/6674
Löggjafarþing126Þingskjöl744, 1651-1652, 2455, 3673, 3688, 5588
Löggjafarþing126Umræður2191/2192, 4645/4646, 5403/5404, 7027/7028
Löggjafarþing127Þingskjöl1588, 1676, 1680, 3944-3945, 5410-5411
Löggjafarþing128Þingskjöl956, 960, 1122, 1126, 1248, 1252
Löggjafarþing130Þingskjöl565
Löggjafarþing130Umræður771/772, 799/800, 805/806, 5099/5100
Löggjafarþing131Þingskjöl338, 596
Löggjafarþing131Umræður1775/1776, 2475/2476
Löggjafarþing132Þingskjöl871
Löggjafarþing132Umræður5183/5184
Löggjafarþing133Þingskjöl2095
Löggjafarþing135Þingskjöl924
Löggjafarþing135Umræður673/674, 4839/4840, 5869/5870
Löggjafarþing136Þingskjöl973, 3153
Löggjafarþing136Umræður2361/2362, 2633/2634, 5099/5100
Löggjafarþing137Umræður821/822
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - Registur205/206
1983 - 1. bindi245/246, 653/654-663/664, 763/764-765/766
1983 - 2. bindi1975/1976
1990 - Registur173/174
1990 - 1. bindi211/212, 351/352, 379/380-383/384, 399/400-401/402, 495/496, 657/658, 661/662, 669/670-673/674, 679/680-681/682, 685/686, 797/798-799/800, 1049/1050
1990 - 2. bindi1617/1618, 1947/1948, 2207/2208, 2285/2286, 2327/2328
199595, 323-325, 367, 384, 390, 393, 581, 724, 726, 732, 901, 1058, 1062-1063, 1065-1066, 1068, 1070, 1073, 1229, 1233, 1291, 1295, 1342, 1354
199999, 394, 602, 744, 957, 1143, 1301, 1363-1364, 1368, 1379, 1428
2003121, 683, 858, 1338-1339, 1341, 1343-1344, 1658, 1662, 1728
2007133, 746, 940, 1527, 1529-1532, 1861-1862, 1866, 1973
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199283
199394-95, 197
1997265
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200822373, 376, 478, 484, 488
201039492, 494, 514, 618, 623
201259319
20178315, 38, 41, 122
20199454, 61, 136, 143
202085429, 437, 497, 506, 882, 890, 949, 959
20222983
20227084
202320168, 175-176, 211
202493623, 630, 687, 1143, 1151, 1211, 1656, 1663, 1744, 1751
202533248
202571546, 583, 588, 880, 889
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001210
2001749, 51
20011291
200115114-115
200119146
200121161
200135273
200138297
200149386
200150393
200151404-405
200154421
200163493, 497
200165509
200175596
200188689
2001103809
2001110866
2001113889-891
2001116913
2001122961
20011271009
20011331049
20011381089
20011491177
20021073
200220153
200223178
200230233
200246364
200251397
200272561
200274577
200282642
200286673
200292722-723
2002101789
2002117924
2002119935
20021381085
20021531211
20021551225
200314108-110
200316121
200336288
200344345
200351401-402
200368544
200378617, 619
200389705
200390713-714
200398777
2003103824
2003113897
2003115913
20031301040
20031411117
20031501187
20031511193
20031561236
20031651312
20041073
200424185-186
200436282
200437295
200441327
200449389
200450394
200458459-460
200460473
200473577
200486681
200493733-735
200498773
200499788
2004112885
2004118937
2004124981
20041371085
20041541221
20041581258
20041601269
2005841
200519119
200528187
200530203
200531212
200539263
200546315
200550344
200551352-353
200556392
200562439
200569572
200574703-704
200575738
200578831, 836
200579867
200582960, 966-969
2005841042, 1044-1045
2006370, 76
20069279
200612353
200613416
200614417
200621670
200623707-708, 712
200627833
200629897
2006331025
2006351120
2006461441
2006541725-1726
2006561761
2006872753
2006953009
20061093488
200710289-290
200716512
200724768
2007331056
2007401280
2007461472
2007521663-1664
2007611952
2007692207-2208
2007752369
2007832654
200811
20085160
20089257
200813416
200819608
200825800
2008331056
2008441408
2008461472
2008581856
2008632016
2008682171
2008692199
2008702240
2008752399
2008822624
2008842688
2009131
200917544
200918572
200924768
2009351118-1119
2009411312
2009471504
2009561792
2009621984
2009692208
2009782496
2009852720
2009862752
2009932945
201010318
201013415
201014445
201020640
2010351120
2010391243
2010401278
2010411310
2010441408
2010511632
2010642048
2010672113
2010722304
2010792528
2010872784
201110320
201111352
201120640
201131992
2011411312
2011511632
2011611921
2011712272
2011832656
2011943007
20111043328
20111163712
2012365
201215480
201226828
2012351120
2012481536
2012591888
2012672144
2012762401
2012932976
2012943007
20121033296
20121123576-3578
2013132
201311351-352
201316512
201320640
201330960
2013411312
2013501600
2013581856
2013662111
2013672142-2144
2013712271
2013752400
2013802560
2013842688
2013922944
20131033296
20146192
201415478
201424768
2014341088
2014371181
2014511632
2014581856
2014652080
2014722304
2014812592
2014902880
2014983136
20158256
201517544
201526832
2015351120
2015441408
2015511632
2015581855-1856
2015722299
2015732336
2015742368
2015812592
2015902880
2015922942
2015983132-3133
20166191
20167224
201615480
201626832
2016361152
2016461472
2016551760
2016642048
20168011, 32
20168221
20171627-28
20171731-32
20171931
20172227
20173032
20173132
20173730
20174530
20175217-18
20175530
20175632
20176432
20177628
2017882816
2017902877
2017973104
20188256
201815480
201829928
201831991
2018351119
2018371183
2018401280
2018491566
2018511632
2018581856
2018611950
2018662111
2018692208
2018752400
2018832656
2018912912
2018953038
20181003200
20181053359
2019264
201910320
201918575-576
201927864
2019361152
2019431364
2019451440
2019481533-1534
2019511632
2019601920
2019672154
2019752400
2019762429-2430
2019812592
2019892848
2020264
202010320
202017544
202025812
2020311216
2020351472
2020391721
2020431980-1981
2020442020-2021
2020452112
2020482265
2020512496
2020562901
2020593124
20215379
202110749
202113966
2021171256
2021181384
2021201560
2021231803
2021241879
2021262067
2021272139
2021282244
2022156, 86-87
20223234
20226551, 563
20229851
2022141327, 1330-1331
2022454307
2022504787
2022514882-4883
2022555266-5267
2022605747
2022615840-5841
2022666320
2022676419
2022716803
2022726895
2022767218-7219
20232191
20236574
20237670-671
2023121150-1151
2023141337
2023232207
2023282686
2023343263
2023353356
2023363453
2023403810
2023454318
2023484606
2023494696
2024195
20246575
202410959
2024171631
2024212012
2024222111
2024262486-2487, 2489
2024282687
2024323071
2024353349
2024363444-3445
2024383647
2024434126
2024484604, 4607
2024494696
2024514895
2024524987-4988
2024535078
2024555275
2024565366, 5373
2024575467
2024615759
2024676335
20252191
20258767
202510955
2025141341, 1343
2025181727
2025222109-2110
2025241439
2025281823
2025342399
2025382783
2025433262-3263
2025483743
2025544319
2025594700, 4702-4703
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 102

Þingmál A5 (lántaka Bjargráðasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1980-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 393 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-16 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lögréttulög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (ávöxtun skyldusparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (þáltill.) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lántaka Framleiðsluráðs landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B108 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (bætt kjör sparifjáreigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 455 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 528 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1981-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (sjóefnavinnsla á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 899 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 981 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A314 (stálbræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-06 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (lækkun gjalda á bifreiðum fyrir öryrkja)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A350 (þjóðhagsáætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A369 (vaxtaútreikningur verðtryggðra lána)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A375 (lán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A398 (framkvæmd vegáætlunar 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál S223 ()

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S413 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A45 (skattafrádráttur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (viðbótarlán til íbúðarbyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 702 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (umboðsþóknun og gengismunur gjaldeyrisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (sykurverksmiðja í Hveragerði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 914 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (verðtryggður skyldusparnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
88. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A43 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 590 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (stefnumörkun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (orlof)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-01-31 13:37:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1983-01-28 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-01-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-02-09 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurgeir Bóasson - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (lán til íbúðabyggjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-07 13:42:00 [PDF]

Þingmál A143 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 531 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1983-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A280 (ríkisfjármál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
10. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (um þingsköp)

Þingræður:
7. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B72 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-02-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-10-24 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (niðurfelling stimpilgjalda af íbúðalánum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (innlend lánsfjáröflun ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 183 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1983-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-02 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 689 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 690 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 691 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 737 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1984-02-20 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (úttekt á rekstrar- og afurðalánakerfi atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (sala hlutabréfa ríkissjóðs í Iðnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A371 (þjóðhagsáætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A373 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (auglýsingar banka og sparisjóða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (frumvarp) útbýtt þann 1985-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-02-04 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (ráðstafanir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (fjárfestingarsjóður launamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (viðmiðunargrunnur verðtryggingar langtímalána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A313 (vanskil vegna húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (raunvextir afurðalána)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A359 (lækkun vaxta og stöðvun nauðungaruppboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (þáltill.) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A422 (launakjör bankastjóra og ráðherra)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A450 (lán opinberra lánasjóða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A451 (málefni Kísilmálmvinnslunnar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A480 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1200 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A518 (vextir af veðskuldabréfum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-06-06 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A530 (greiðslujöfnun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A541 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A543 (ríkisfjármál 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
4. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B131 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
95. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S434 ()

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A24 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (vaxtaálagning banka á veðskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (fjárhagsvandi vegna húsnæðismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (Jarðboranir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (útgjöld vegna læknis- og lyfjakostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (svar) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (staða Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (stálbræðsla)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (verðbætur á innlán og útlán banka)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (ráðgjafarþjónusta Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (vandi vegna misgengis launa og lánskjara)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-03-10 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (ríkisfjármál og framkvæmd lánsfjáráætlunar 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A427 (jöfnun húsnæðiskostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A448 (málefni Arnarflugs hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 (okurmál)

Þingræður:
18. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (kjarasamningar)

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
77. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (jöfnun húsnæðiskostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (breytingar á lánskjaravísitölu í september 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (innlán og útlán innlánsstofnana eftir kjördæmum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (hækkun á landbúnaðarvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (svar) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (lán vegna greiðsluerfiðleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (gildistaka staðgreiðslu opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 746 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A406 (samningar um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (vísitala byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A434 (ríkisfjármál 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-12-17 14:55:00 [PDF]

Þingmál A22 (þjóðhagsáætlun 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (vextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (svar) útbýtt þann 1987-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1987-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (fjárhagsleg endurskipulagning Sjóefnavinnslunnar hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (sjóðir og stofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 733 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (húsnæðislánastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 219 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (íslenskur gjaldmiðill)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A296 (endurskoðun lánskjaravísitölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 894 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 1988-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A329 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A353 (vextir og peningamál í sjávarútvegi og landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (svar) útbýtt þann 1988-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 963 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A374 (valfrelsi til verðtryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A400 (ríkisfjármál 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A401 (álit matsnefndar og lokaskilareikningur Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A417 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A449 (heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A519 (framkvæmd vegáætlunar 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-07 14:31:00 - [HTML]
65. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-13 15:20:00 - [HTML]
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-21 18:18:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]
125. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 21:16:00 - [HTML]

Þingmál A80 (ríkisreikningur 1989)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-12 19:20:00 - [HTML]

Þingmál A99 (orkuverð frá Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1991-11-21 10:45:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1991-12-07 11:51:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-01-17 16:40:00 - [HTML]

Þingmál A172 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:38:01 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-14 17:31:00 - [HTML]
58. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 20:25:00 - [HTML]
58. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 20:39:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-02-17 14:32:00 - [HTML]
127. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 13:56:00 - [HTML]
127. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-27 14:22:09 - [HTML]
129. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 22:43:05 - [HTML]
134. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-05-06 19:33:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 1992-02-25 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir v/frv LÍN útdr. úr ræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur - [PDF]

Þingmál A215 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-10 17:52:00 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-10 18:00:00 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Þ Jónsson - Ræða hófst: 1992-04-10 18:09:00 - [HTML]

Þingmál A400 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 16:33:00 - [HTML]

Þingmál A402 (greiðslukortastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-04-06 14:55:00 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-06 15:05:01 - [HTML]

Þingmál A442 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 13:43:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-04-09 17:32:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 15:20:09 - [HTML]

Þingmál A26 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-05 18:04:10 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-19 17:17:35 - [HTML]

Þingmál A127 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-26 15:13:01 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-26 15:26:32 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1992-11-02 14:15:25 - [HTML]
44. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1992-11-02 14:32:19 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-02 14:44:19 - [HTML]
176. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-05-08 09:49:24 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-01-12 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-12 18:39:49 - [HTML]
101. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-01-13 12:06:06 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-01-13 17:17:04 - [HTML]
101. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-13 17:53:36 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-01-14 10:34:50 - [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 555 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1992-12-22 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-12-08 19:14:09 - [HTML]
73. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-08 19:44:57 - [HTML]
86. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-12-18 14:05:24 - [HTML]
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-18 14:46:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 1993-01-14 - Sendandi: ASÍ-VSÍ - [PDF]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-03-23 18:17:58 - [HTML]
140. þingfundur - Eggert Haukdal - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-23 18:31:38 - [HTML]

Þingmál A439 (eiginfjárstaða innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-03-17 18:23:31 - [HTML]
131. þingfundur - Eggert Haukdal - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-17 18:30:48 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-17 18:33:13 - [HTML]
131. þingfundur - Eggert Haukdal - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-17 18:35:27 - [HTML]

Þingmál A487 (greiðsluerfiðleikalán)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1993-04-01 12:39:36 - [HTML]

Þingmál A519 (ár aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A547 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-20 16:07:20 - [HTML]

Þingmál B24 (atvinnumál)

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-07 14:23:24 - [HTML]

Þingmál B74 (hækkun farmgjalda skipafélaganna)

Þingræður:
39. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-10-26 15:44:22 - [HTML]
39. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-26 15:50:05 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-11-24 20:41:29 - [HTML]

Þingmál B303 (afgreiðsla mála í nefndum)

Þingræður:
172. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-06 13:49:21 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-10-12 17:16:32 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-12 17:20:51 - [HTML]
53. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-09 14:56:59 - [HTML]
70. þingfundur - Sigbjörn Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 17:31:58 - [HTML]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-10-14 13:20:21 - [HTML]
13. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 13:37:38 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 13:39:53 - [HTML]
13. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 13:41:58 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-10-19 14:35:27 - [HTML]
16. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-19 14:51:07 - [HTML]

Þingmál A100 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 11:03:06 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-25 11:25:41 - [HTML]
44. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-25 11:41:57 - [HTML]
44. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1993-11-25 12:11:05 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-11-25 12:26:16 - [HTML]
44. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-11-25 12:43:11 - [HTML]
44. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 12:53:15 - [HTML]
44. þingfundur - Eggert Haukdal - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 12:55:44 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-11-25 12:59:24 - [HTML]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 13:28:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, - [PDF]
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 1993-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Hugsanlegar breytingar á vörugjaldsálagningu - [PDF]
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Erindi í VINNAN eftir Benedikt Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1993-12-28 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun vaxtabóta - [PDF]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-10 12:41:55 - [HTML]
157. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-10 14:12:40 - [HTML]
157. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 15:14:07 - [HTML]
157. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 15:16:50 - [HTML]
157. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1994-05-10 15:19:45 - [HTML]
157. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 15:36:55 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 15:43:59 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 15:47:10 - [HTML]
157. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-05-10 16:23:34 - [HTML]
157. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-10 16:45:02 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 21:33:13 - [HTML]

Þingmál B259 (störf efh.- og viðskn. og allshn., verkfall meinatækna)

Þingræður:
154. þingfundur - Eggert Haukdal - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-05-07 09:04:15 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-10-11 14:51:39 - [HTML]
57. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-13 16:36:34 - [HTML]
66. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1994-12-21 22:56:04 - [HTML]
66. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-21 23:10:39 - [HTML]
66. þingfundur - Eggert Haukdal - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-21 23:12:09 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-20 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1994-12-27 21:36:00 - [HTML]

Þingmál A44 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 11:55:52 - [HTML]
16. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-20 12:06:55 - [HTML]
16. þingfundur - Eggert Haukdal - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-20 12:09:23 - [HTML]
16. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-20 12:11:56 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1994-10-20 12:13:26 - [HTML]
16. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1994-10-20 12:21:35 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-20 12:23:55 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-22 15:18:06 - [HTML]
40. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-22 16:20:38 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-19 15:09:01 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-19 15:11:01 - [HTML]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-13 12:31:21 - [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 1994-11-10 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Laugalæk 2 a - [PDF]

Þingmál A103 (vöruverð lífsnauðsynja og verðmunur á milli þéttbýlis og dreifbýlis)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1994-11-30 13:30:15 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárveiting til vegagerðar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-07 15:42:37 - [HTML]

Þingmál A231 (framfærsluvísitala)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 12:37:54 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-12-02 12:44:45 - [HTML]

Þingmál A283 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-13 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-12-15 14:44:23 - [HTML]
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-29 18:09:51 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-12-29 21:30:38 - [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-23 22:30:42 - [HTML]
104. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-24 00:40:34 - [HTML]

Þingmál A443 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Davíð Oddsson (ráðherra Hagstofu Íslands) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 01:46:36 - [HTML]
104. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-24 01:51:13 - [HTML]
104. þingfundur - Davíð Oddsson (ráðherra Hagstofu Íslands) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 01:56:53 - [HTML]
104. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 01:58:58 - [HTML]
104. þingfundur - Davíð Oddsson (ráðherra Hagstofu Íslands) - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 02:00:39 - [HTML]
104. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 02:01:26 - [HTML]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 02:02:43 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1995-02-24 02:10:56 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-24 02:26:58 - [HTML]
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 02:38:13 - [HTML]
104. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-24 02:38:53 - [HTML]
107. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 15:27:04 - [HTML]
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-02-25 15:32:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 1995-02-24 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál B118 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-09 10:51:26 - [HTML]
53. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1994-12-09 12:36:21 - [HTML]
53. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-09 12:55:46 - [HTML]
53. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1994-12-09 13:18:59 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 21:11:32 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A43 (lánsfjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-17 13:36:36 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-12 13:37:18 - [HTML]

Þingmál A110 (bílalán til öryrkja)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-08 14:03:59 - [HTML]

Þingmál A136 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-16 13:43:41 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-12-12 17:18:51 - [HTML]

Þingmál A147 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-16 13:58:14 - [HTML]
33. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-16 15:27:29 - [HTML]
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 16:50:46 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-12-18 15:56:38 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-19 21:03:31 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-08 18:29:47 - [HTML]

Þingmál A319 (fjárfesting Íslendinga erlendis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 14:32:59 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-21 16:20:52 - [HTML]

Þingmál A445 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-11 19:24:07 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-24 14:08:38 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-13 17:27:07 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 16:04:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 1996-12-10 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]

Þingmál A72 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-05 14:51:22 - [HTML]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-17 15:58:11 - [HTML]
10. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 1996-10-17 17:57:02 - [HTML]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 22:54:00 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A269 (vísitölubinding langtímalána)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-02-26 13:44:49 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-14 16:57:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]

Þingmál B74 (framkvæmd GATT-samningsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1996-11-06 15:54:36 - [HTML]

Þingmál B215 (staða eldri borgara í skatt- og almannatryggingakerfinu)

Þingræður:
81. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-27 13:37:41 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 1998-03-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-10 13:53:49 - [HTML]
127. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-14 20:32:17 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-19 12:08:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Húsnæðisnefnd Akureyrar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 1998-04-28 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta - Skýring: (ársreikningur) - [PDF]

Þingmál A562 (vextir, dráttarvextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 22:33:49 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1998-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra - [PDF]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-03 15:02:43 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1998-12-14 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 1999-01-29 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (leiðrétting á fylgiskjali frá 9. des. 1998) - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 1999-02-10 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal frá nefndarritara) - [PDF]

Þingmál A207 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 17:18:30 - [HTML]

Þingmál A322 (afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-10 18:58:16 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-10 19:00:08 - [HTML]

Þingmál A323 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-26 15:07:14 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A15 (afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-21 16:22:02 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-21 16:30:44 - [HTML]
15. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-21 16:45:20 - [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1999-11-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A45 (eignir, skuldir og aflaverðmæti í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (svar) útbýtt þann 1999-11-01 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 18:16:44 - [HTML]

Þingmál A228 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-02 14:25:08 - [HTML]

Þingmál A484 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-04 15:15:07 - [HTML]

Þingmál A535 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 11:15:03 - [HTML]

Þingmál B351 (ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga)

Þingræður:
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-06 15:09:14 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A101 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 18:10:05 - [HTML]

Þingmál A301 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 510 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-12 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-04 17:48:06 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 11:31:21 - [HTML]
107. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-04-05 14:01:43 - [HTML]
128. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-05-18 17:11:44 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A164 (útlán opinberra sjóða til nýbyggingar íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2001-11-20 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1180 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-20 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A438 (sparifé landsmanna í bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-03-07 14:13:17 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-31 15:26:22 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-28 14:18:32 - [HTML]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-28 16:30:37 - [HTML]
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-10-28 16:56:05 - [HTML]

Þingmál A829 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-01 16:00:13 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-18 17:39:49 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-12-09 21:14:38 - [HTML]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Guðmundur Sigurðsson dr.jur - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A173 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 15:21:16 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A356 (Þjóðhátíðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-16 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 20:42:37 - [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-02-21 14:31:18 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-03 15:20:36 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-16 15:04:32 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 11:36:06 - [HTML]

Þingmál A361 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2009-03-02 12:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2009-03-17 15:46:18 - [HTML]

Þingmál A438 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 2009-03-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-08 17:41:50 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2009-10-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 20:30:01 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 12:58:50 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A16 (leiðréttingar á höfuðstól íbúðalána og minna vægi verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A580 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-14 18:17:42 - [HTML]

Þingmál A695 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 19:08:29 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A5 (almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-12 16:38:36 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-14 00:22:12 - [HTML]
116. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-05-15 16:37:30 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2015-09-14 - Sendandi: Dómkirkjan í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-20 18:33:54 - [HTML]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-08 16:05:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 738 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A400 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2018-05-17 - Sendandi: Sjóvá-Almennar tryggingar hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál B581 (endurskoðun skaðabótalaga)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-31 11:58:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 12:00:22 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A297 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (húsnæðisverð í verðvísitölum, verðtrygging og verðbólgumarkmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-03-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:02:25 - [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]

Þingmál A430 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (frumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-21 17:53:24 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 17:44:12 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-17 18:55:01 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A67 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-03 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 14:01:33 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-20 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 15:41:53 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-22 16:01:16 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-22 16:09:16 - [HTML]
35. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-22 16:13:55 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-23 17:28:53 - [HTML]
36. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-23 17:42:28 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-27 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2023-02-02 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1514 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 18:51:48 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 15:57:38 - [HTML]

Þingmál A118 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-12 18:13:07 - [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A53 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-11 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-10-08 17:49:34 - [HTML]

Þingmál A72 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 09:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A148 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A76 (erfðalög og erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (fjárhæðir skaðabóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (þáltill.) útbýtt þann 2025-02-18 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-05 16:48:39 - [HTML]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2025-03-05 15:26:55 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A30 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-12 13:57:00 [HTML] [PDF]