Úrlausnir.is


Merkimiði - Málsóknir

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1865)
Dómasafn Hæstaréttar (991)
Umboðsmaður Alþingis (38)
Stjórnartíðindi (132)
Dómasafn Félagsdóms (46)
Dómasafn Landsyfirréttar (44)
Alþingistíðindi (223)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (16)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (54)
Alþingi (563)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1920:87 nr. 15/1920 [PDF]

Hrd. 1925:195 nr. 23/1925 [PDF]

Hrd. 1931:276 nr. 64/1931 [PDF]

Hrd. 1931:300 nr. 37/1931 [PDF]

Hrd. 1932:559 nr. 28/1932 [PDF]

Hrd. 1932:634 nr. 9/1931 (Hallgrímur Benediktsson) [PDF]
Skuldajöfnuði var mótmælt þar sem yfirlýsanda skuldajafnaðar bar eingöngu að efna hluta kröfunnar. Hæstiréttur taldi það ekki skipta máli.
Hrd. 1932:688 nr. 127/1931 [PDF]

Hrd. 1934:790 nr. 36/1934 (Smjörlíki) [PDF]

Hrd. 1935:301 nr. 142/1934 (Löggilding til að standa fyrir húsasmíðum) [PDF]

Hrd. 1936:209 nr. 78/1935 [PDF]

Hrd. 1936:600 nr. 165/1936 [PDF]

Hrd. 1937:590 nr. 28/1937 [PDF]

Hrd. 1938:390 nr. 184/1936 [PDF]

Hrd. 1939:541 nr. 66/1939 [PDF]

Hrd. 1940:354 nr. 33/1940 [PDF]

Hrd. 1940:472 nr. 51/1940 [PDF]

Hrd. 1944:72 nr. 108/1943 [PDF]

Hrd. 1947:189 nr. 51/1946 (Landráð) [PDF]

Hrd. 1947:304 nr. 134/1946 (Bókhaldsbrot) [PDF]

Hrd. 1948:278 nr. 95/1946 [PDF]

Hrd. 1949:50 kærumálið nr. 6/1949 [PDF]

Hrd. 1950:79 nr. 125/1949 [PDF]

Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli) [PDF]

Hrd. 1957:102 nr. 80/1956 (Elliheimilið - Þvottahús - Öryggishlíf á vél) [PDF]

Hrd. 1960:519 nr. 122/1959 [PDF]

Hrd. 1961:170 nr. 95/1960 (Sjótjón) [PDF]

Hrd. 1963:115 nr. 115/1962 [PDF]

Hrd. 1964:851 nr. 144/1963 [PDF]

Hrd. 1966:628 nr. 44/1965 [PDF]

Hrd. 1966:937 nr. 43/1965 [PDF]

Hrd. 1968:972 nr. 178/1968 (Tanngarður - Gervitannadómur) [PDF]

Hrd. 1969:612 nr. 135/1968 (Sólheimar 32) [PDF]

Hrd. 1972:635 nr. 175/1971 [PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971 [PDF]

Hrd. 1974:109 nr. 151/1972 (Hraunbær) [PDF]

Hrd. 1974:141 nr. 17/1974 [PDF]

Hrd. 1976:1105 nr. 169/1974 (Garðakot) [PDF]

Hrd. 1978:447 nr. 50/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1390 nr. 3/1980 (Ford Taunus) [PDF]

Hrd. 1981:1573 nr. 257/1981 (Hluthafar) [PDF]

Hrd. 1982:1107 nr. 5/1980 [PDF]

Hrd. 1983:1469 nr. 118/1982 (Steinsteypa) [PDF]

Hrd. 1984:62 nr. 195/1981 [PDF]

Hrd. 1984:172 nr. 12/1982 (Flóagaflsey) [PDF]

Hrd. 1984:296 nr. 60/1982 [PDF]

Hrd. 1984:312 nr. 3/1983 [PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982 [PDF]

Hrd. 1984:568 nr. 115/1982 [PDF]

Hrd. 1984:845 nr. 59/1982 [PDF]

Hrd. 1984:943 nr. 153/1982 (Bifreiðastöð Steindórs sf.) [PDF]
Gert var samkomulag um að fjölskylda manns hans fengi leyfið hans eftir að hann lést. Þegar fjölskyldan vildi framselja leyfið var það talið hafa farið út fyrir leyfileg mörk. Talið var að skilyrðið með leyfinu hafi verið heimil.
Hrd. 1984:1326 nr. 85/1982 (Dýraspítali Watsons) [PDF]
Danskur dýralæknir sótti um atvinnuleyfi á Íslandi.
Yfirdýralæknir veitti umsögn er leita átti vegna afgreiðslu leyfisumsóknarinnar. Fyrir dómi var krafist þess að umsögnin yrði ógilt þar sem í henni voru sjónarmið sem yfirdýralæknirinn veitti fyrir synjun leyfisins væru ekki talin málefnaleg.
Hrd. 1984:1385 nr. 188/1984 (Akstur) [PDF]

Hrd. 1984:1432 nr. 26/1983 (Eyjasel - Stokkseyri) [PDF]
Foreldrar keyptu Eyjasel 4 af syni þeirra.
Afsal er gefið út 29. nóvember 1979.
Veðbókarvottorð dags. 23. nóvember 1979. Á því kemur fram lögtak upp á 413 þúsund krónur frá 14. febrúar 1979, kyrrsetning upp á 2.680.100 kr. dags. 4. maí 1979, og fleira.
Á vottorðið vantaði kyrrsetningu upp á 1.574.378 kr. og kyrrsetningu upp á 825.460 kr.

Talið var að réttindi hreppsins ættu að víkja þar sem foreldrarnir voru grandlausir um umfang aðfarargerðanna, að þetta væri óverðskuldað í þeirra garð, og að tjónið myndi vera þeim bagalegra að greiða fjárhæðirnar heldur en hreppnum að verða af þeim.
Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur) [PDF]

Hrd. 1985:179 nr. 155/1983 [PDF]

Hrd. 1985:295 nr. 128/1983 [PDF]

Hrd. 1985:419 nr. 145/1984 [PDF]

Hrd. 1985:422 nr. 66/1985 [PDF]

Hrd. 1985:444 nr. 82/1981 [PDF]

Hrd. 1985:625 nr. 111/1983 (Hagkaup) [PDF]

Hrd. 1985:791 nr. 93/1983 [PDF]

Hrd. 1985:801 nr. 110/1983 (Lok frestar - Nes) [PDF]

Hrd. 1985:854 nr. 222/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1006 nr. 218/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1017 nr. 236/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1020 nr. 150/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1148 nr. 99/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1210 nr. 224/1983 [PDF]

Hrd. 1985:1544 nr. 81/1983 (Kjarnfóðurgjald) [PDF]
Bráðabirgðalög, nr. 63/1980, voru sett þann 23. júní 1980. Með þeim var kominn á 200% skattur á innkaupsverði kjarnfóðurs, kjarnfóðurgjald, og mögulegt væri að fá endurgreiðslu að hluta eftir reglum sem Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvæði. Hæstiréttur taldi að með þessu væri skattlagningarvaldið í reynd hjá framleiðsluráði og væri því brot á 40. gr. stjórnarskrárinnar. Engu breytti þótt umræddar reglur væru háðar ráðherrastaðfestingu.

Með síðari breytingarlögum, nr. 45/1981, var ráðherra falið að ákveða endurgreiðslu gjaldsins að fengnum tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í stað þess að framleiðsluráðið ákvæði reglurnar. Í þessu tilfelli taldi Hæstiréttur hins vegar að um væri að ræða langa og athugasemdalausa venju að fela ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Umrædd venja hafi því hnikað til merkingu 40. gr. stjórnarskrárinnar.

Athuga skal þó að árið 1995 kom inn nýmæli í stjórnarskrána sem tók fyrir hendur þessa heimild löggjafans til að framselja stjórnvöldum ákvörðunarvald til skattlagningar. Því er talið að sú venja hafi verið lögð af með þeirri stjórnarskrárbreytingu.
Hrd. 1986:55 nr. 11/1986 [PDF]

Hrd. 1986:79 nr. 66/1983 (Álverið í Straumsvík) [PDF]

Hrd. 1986:360 nr. 78/1984 [PDF]

Hrd. 1986:427 nr. 194/1983 [PDF]

Hrd. 1986:770 nr. 165/1984 [PDF]

Hrd. 1986:927 nr. 193/1985 [PDF]

Hrd. 1986:938 nr. 164/1985 [PDF]

Hrd. 1986:939 nr. 266/1985 [PDF]

Hrd. 1986:940 nr. 105/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur) [PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1396 nr. 98/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1473 nr. 18/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan) [PDF]

Hrd. 1987:59 nr. 2/1987 [PDF]

Hrd. 1987:93 nr. 153/1986 [PDF]

Hrd. 1987:232 nr. 88/1985 [PDF]

Hrd. 1987:260 nr. 16/1986 [PDF]

Hrd. 1987:338 nr. 255/1985 (Max Factor - Mary Quant - Snyrtivöruheildsala) [PDF]

Hrd. 1987:348 nr. 112/1986 (Oy Credit) [PDF]

Hrd. 1987:352 nr. 29/1986 [PDF]

Hrd. 1987:373 nr. 138/1986 (Slys við byggingarvinnu - Vextir af bótum) [PDF]

Hrd. 1987:401 nr. 136/1987 (Díselskattur) [PDF]
Vörubifreið var með hærri ógreiddan þungaskatt en upplýst hafði verið, en lögveð var fyrir honum.
Hrd. 1987:437 nr. 35/1986 (Atvikalýsing) [PDF]

Hrd. 1987:462 nr. 60/1986 [PDF]

Hrd. 1987:534 nr. 36/1986 (Laugavegur) [PDF]

Hrd. 1987:559 nr. 80/1986 [PDF]

Hrd. 1987:683 nr. 52/1986 (Rauðamelsdómur) [PDF]

Hrd. 1987:718 nr. 257/1986 [PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél) [PDF]

Hrd. 1987:1054 nr. 178/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1086 nr. 224/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur) [PDF]

Hrd. 1987:1480 nr. 230/1985 [PDF]

Hrd. 1987:1700 nr. 140/1986 [PDF]

Hrd. 1988:507 nr. 229/1987 [PDF]

Hrd. 1988:664 nr. 136/1987 [PDF]

Hrd. 1988:814 nr. 219/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1319 nr. 159/1985 [PDF]

Hrd. 1989:549 nr. 161/1988 [PDF]

Hrd. 1989:550 nr. 35/1989 [PDF]

Hrd. 1989:552 nr. 38/1989 [PDF]

Hrd. 1989:594 nr. 98/1989 [PDF]

Hrd. 1989:599 nr. 238/1988 [PDF]

Hrd. 1989:605 nr. 101/1988 [PDF]

Hrd. 1989:614 nr. 133/1989 [PDF]

Hrd. 1989:674 nr. 262/1987 [PDF]

Hrd. 1989:682 nr. 255/1987 [PDF]

Hrd. 1989:771 nr. 159/1989 [PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988 [PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut) [PDF]

Hrd. 1989:972 nr. 323/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1011 nr. 28/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1022 nr. 29/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1166 nr. 253/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1224 nr. 183/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1434 nr. 365/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1451 nr. 382/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1529 nr. 228/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara) [PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1989:1658 nr. 223/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1662 nr. 161/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1 nr. 472/1989 [PDF]

Hrd. 1990:91 nr. 18/1990 [PDF]

Hrd. 1990:118 nr. 398/1988 [PDF]

Hrd. 1990:190 nr. 162/1988 [PDF]

Hrd. 1990:315 nr. 59/1990 [PDF]

Hrd. 1990:452 nr. 283/1988 [PDF]

Hrd. 1990:489 nr. 394/1989 [PDF]

Hrd. 1990:530 nr. 75/1989 (Triumph TR) [PDF]

Hrd. 1990:614 nr. 171/1990 [PDF]

Hrd. 1990:670 nr. 62/1989 (Lögmannsþóknun) [PDF]

Hrd. 1990:699 nr. 111/1988 (Hvolpadauði í minkabúi í Skagafirði) [PDF]
Í seinni hluta aprílmánaðar kom í ljós að óvenjulegur hvolpadauði hafði átt sér stað. Eigandi búsins leitaði til dýralæknis og sýni voru tekin í maí og send. Í lok júní var send tilkynning til vátryggingafélagsins. Ástæðan var síðan rekin til óheppilegrar samsetningar á fóðri.

Vátryggingafélagið beitti því fyrir sér að það hefði ekki átt tækifæri til að meta tjónið, en ekki fallist á það. Litið var til þess að félagið hafði ekkert gert í kjölfar tilkynningarinnar, eins og með því að gera tilraun til að meta tjónið.
Hrd. 1990:748 nr. 417/1988 [PDF]

Hrd. 1990:781 nr. 170/1988 [PDF]

Hrd. 1990:787 nr. 56/1990 [PDF]

Hrd. 1990:788 nr. 181/1990 [PDF]

Hrd. 1990:789 nr. 343/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1045 nr. 318/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1099 nr. 245/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1102 nr. 314/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1114 nr. 122/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1117 nr. 123/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1141 nr. 358/1990 [PDF]

Hrú. 1990:1143 nr. 255/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1221 nr. 379/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1287 nr. 266/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1390 nr. 79/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1391 nr. 80/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1392 nr. 81/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1393 nr. 94/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1394 nr. 299/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1396 nr. 300/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1397 nr. 304/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1398 nr. 85/1990 (Riðuveiki í sauðfé) [PDF]

Hrd. 1990:1601 nr. 393/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1602 nr. 406/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1716 nr. 461/1990 (Fjárhæð meðlags) [PDF]

Hrd. 1991:1 nr. 425/1990 [PDF]

Hrd. 1991:22 nr. 472/1990 [PDF]

Hrd. 1991:50 nr. 9/1991 [PDF]

Hrd. 1991:112 nr. 122/1990 [PDF]

Hrd. 1991:113 nr. 212/1990 [PDF]

Hrd. 1991:114 nr. 213/1990 [PDF]

Hrd. 1991:115 nr. 214/1990 [PDF]

Hrd. 1991:116 nr. 217/1990 [PDF]

Hrd. 1991:117 nr. 441/1990 [PDF]

Hrd. 1991:145 nr. 424/1988 (Eftirstöðvabréf) [PDF]

Hrd. 1991:178 nr. 304/1988 (Brekkugerði) [PDF]

Hrd. 1991:228 nr. 137/1988 [PDF]

Hrd. 1991:242 nr. 102/1989 (Samningur of óljós til að byggja á kröfu um uppgjör) [PDF]
M vildi greiða sinn hluta til hennar með skuldabréfum. Ekki talið að skiptum væri lokið þar sem greiðslum var ekki lokið. Samþykkt beiðni um opinber skipti.
Hrd. 1991:348 nr. 53/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala) [PDF]

Hrd. 1991:404 nr. 135/1989 [PDF]

Hrd. 1991:615 nr. 98/1990 (Gatnagerðargjald) [PDF]

Hrd. 1991:682 nr. 293/1990 [PDF]

Hrd. 1991:683 nr. 294/1990 [PDF]

Hrd. 1991:685 nr. 86/1991 [PDF]

Hrd. 1991:691 nr. 477/1990 [PDF]

Hrd. 1991:707 nr. 79/1988 [PDF]

Hrd. 1991:717 nr. 270/1989 [PDF]

Hrd. 1991:757 nr. 155/1991 [PDF]

Hrd. 1991:785 nr. 303/1989 [PDF]

Hrd. 1991:827 nr. 21/1989 [PDF]

Hrd. 1991:857 nr. 117/1988 (Fógetinn) [PDF]

Hrd. 1991:897 nr. 49/1989 [PDF]

Hrd. 1991:930 nr. 59/1989 (Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps) [PDF]
Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps fékk lögbann á gerð smábátaaðstöðu innan hafnarsvæðisins en utan hinnar eiginlegu hafnar eftir að nokkrir aðilar hófu framkvæmdir þrátt fyrir synjun hafnarstjórnarinnar þar að lútandi.

Í hafnalögum var skilyrt að höfn félli eingöngu undir lögin á grundvelli reglugerðar samkvæmt staðfestu deiliskipulagi sem staðfesti mörk hennar auk annarra nauðsynlegra stjórnunarákvæða. Aðilar málsins voru ekki sammála um hvernig bæri að skilja setningu reglugerðar „samkvæmt staðfestu deiliskipulagi“ en þau orð rötuðu inn í frumvarp um hafnalögin í meðförum þingsins án þess að skilja eftir neinar vísbendingar um tilgang þessarar viðbótar. Hæstiréttur taldi rétt að skýra ákvæðið þannig að um hafnir yrði gert deiliskipulag sem yrði staðfest en ekki að reglugerðin yrði ekki gefin út án staðfests deiliskipulags.
Hrd. 1991:1356 nr. 300/1988 [PDF]

Hrd. 1991:1364 nr. 225/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1401 nr. 299/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1489 nr. 336/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1662 nr. 388/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1663 nr. 1/1990 [PDF]

Hrd. 1991:1759 nr. 31/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1855 nr. 340/1991 (Ms. Haukur) [PDF]

Hrd. 1991:1927 nr. 429/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1949 nr. 40/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1973 nr. 140/1989 [PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990 [PDF]

Hrd. 1991:2078 nr. 425/1989 [PDF]

Hrd. 1992:7 nr. 482/1991 [PDF]

Hrd. 1992:17 nr. 504/1991 (Sæbraut I) [PDF]

Hrd. 1992:32 nr. 56/1989 [PDF]

Hrd. 1992:38 nr. 57/1989 [PDF]

Hrd. 1992:60 nr. 9/1992 [PDF]

Hrd. 1992:141 nr. 153/1991 [PDF]

Hrd. 1992:142 nr. 165/1991 [PDF]

Hrd. 1992:143 nr. 199/1991 [PDF]

Hrd. 1992:144 nr. 249/1991 [PDF]

Hrd. 1992:147 nr. 11/1992 [PDF]

Hrd. 1992:210 nr. 391/1990 [PDF]

Hrd. 1992:241 nr. 515/1991 [PDF]

Hrd. 1992:244 nr. 516/1991 [PDF]

Hrd. 1992:291 nr. 315/1989 [PDF]

Hrd. 1992:342 nr. 352/1989 (Umboð lögmanns ófullnægjandi) [PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992 [PDF]

Hrd. 1992:363 nr. 460/1991 (Röskun á högum - Kúluhamar) [PDF]

Hrd. 1992:378 nr. 69/1992 [PDF]

Hrd. 1992:386 nr. 175/1989 [PDF]

Hrd. 1992:448 nr. 168/1990 [PDF]

Hrd. 1992:549 nr. 222/1990 [PDF]

Hrd. 1992:703 nr. 78/1992 [PDF]

Hrd. 1992:771 nr. 223/1989 [PDF]

Hrd. 1992:837 nr. 154/1992 (Sæbraut II) [PDF]

Hrd. 1992:872 nr. 274/1990 [PDF]

Hrd. 1992:882 nr. 205/1991 [PDF]

Hrd. 1992:885 nr. 165/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1049 nr. 509/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1051 nr. 186/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1178 nr. 99/1989 [PDF]

Hrd. 1992:1197 nr. 373/1989 (Landsbankinn - Þrotabú Vatneyrar) [PDF]

Hrd. 1992:1209 nr. 30/1990 (Sumarbústaður) [PDF]

Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1440 nr. 395/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1445 nr. 396/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1501 nr. 75/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1507 nr. 292/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1602 nr. 351/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1698 nr. 74/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1720 nr. 344/1989 (Grísará) [PDF]

Hrd. 1992:1738 nr. 363/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1748 nr. 398/1990 (Melabraut) [PDF]

Hrd. 1992:1804 nr. 403/1992 (Sæbraut IV) [PDF]

Hrd. 1992:1858 nr. 156/1987 (Sæból) [PDF]

Hrd. 1992:1914 nr. 391/1989 [PDF]
Rannsóknarlögregla ríkisins og skiptaráðandinn í Reykjavík höfðu fengið ábendingar frá ónafngreindum aðila um að tiltekinn maður í gjaldþrotameðferð væri að selja fágætar og verðmætar bækur úr heildstæðu safni bóka, og að salan færi fram á 1. hæð tiltekins hús á tilteknum tíma. Fékkst í kjölfarið húsleitarheimild til að leita á þeim stað ásamt handtökuheimild þrotamannsins og annarra sem tengdust ætluðu broti hans. Við framkvæmd heimildarinnar var hins vegar einnig leitað á 2. hæð hússins sem var íbúð í eigu þriðja aðila sem krafðist bóta úr hendi ríkisins í máli þessu. Að mati dómsins lá fyrir fullt samþykki bótakrefjanda til leitar á 2. hæð hússins sem var svo framkvæmd með lauslegri athugun. Með hliðsjón af þessum og öðrum staðreyndum málsins var sýknað af bótakröfunni.
Hrd. 1992:1995 nr. 487/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn) [PDF]

Hrd. 1992:2241 nr. 89/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2259 nr. 91/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2285 nr. 213/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2293 nr. 345/1990 [PDF]

Hrd. 1992:2302 nr. 280/1990 [PDF]

Hrd. 1993:8 nr. 451/1992 [PDF]

Hrd. 1993:21 nr. 92/1992 [PDF]

Hrd. 1993:22 nr. 113/1992 [PDF]

Hrd. 1993:63 nr. 25/1993 [PDF]

Hrd. 1993:85 nr. 251/1990 (Launaskattur) [PDF]

Hrd. 1993:132 nr. 327/1990 (Stekkjarholt 2, Akranesi) [PDF]

Hrd. 1993:140 nr. 303/1992 [PDF]

Hrd. 1993:161 nr. 296/1990 [PDF]

Hrd. 1993:164 nr. 49/1993 [PDF]

Hrd. 1993:167 nr. 50/1993 [PDF]

Hrd. 1993:223 nr. 200/1992 [PDF]

Hrd. 1993:251 nr. 442/1990 [PDF]

Hrd. 1993:255 nr. 287/1991 [PDF]

Hrd. 1993:279 nr. 74/1993 [PDF]

Hrd. 1993:282 nr. 75/1993 [PDF]

Hrd. 1993:295 nr. 336/1992 [PDF]

Hrd. 1993:320 nr. 467/1989 (Vogahöfn - Vörugjöld vegna nota af hafnarmannvirkjum) [PDF]
Málið var höfðað til innheimtu á vörugjaldi vegna löndunar á hafbeitarlaxi á hafnarsvæði Vogahafnar. Fyrirtækið hafði áður leigt afmarkað svæði innan hafnarsvæðis sveitarfélagsins.

Við úrlausn málsins skipti máli hver merking hugtaksins ‚höfn‘ væri í skilningi tiltekins ákvæðis hafnalaga sem gjaldskráin fékk heimild í. Við túlkun ákvæðisins leit Hæstiréttur til skilgreiningar hugtaksins í öðru lagaákvæði lagabálksins og sá ekki annað en að í bæði reglugerðinni og gjaldskránni sem byggðu á lögunum kæmi sá skilningur glögglega fram. Fyrirtækið var því ekki talið vera að nota höfnina og þar af leiðandi sýknað af kröfum sveitarfélagsins.
Hrd. 1993:350 nr. 89/1993 [PDF]

Hrd. 1993:442 nr. 100/1993 [PDF]

Hrd. 1993:469 nr. 429/1989 (Fasteign og uppþvottavél) [PDF]
Dráttarvextir voru dæmdir frá dómsuppsögudegi í Hæstarétti, án þess að það var skýrt nánar.
Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla) [PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.

Hrd. 1993:822 nr. 150/1993 [PDF]

Hrd. 1993:873 nr. 160/1993 [PDF]

Hrd. 1993:876 nr. 152/1993 [PDF]

Hrd. 1993:889 nr. 70/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1000 nr. 470/1989 [PDF]

Hrd. 1993:1026 nr. 369/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1144 nr. 220/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1282 nr. 119/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1319 nr. 146/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1324 nr. 147/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1364 nr. 231/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1395 nr. 114/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1400 nr. 63/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1498 nr. 309/1993 (Kolviðarnes) [PDF]

Hrd. 1993:1612 nr. 275/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1721 nr. 397/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1750 nr. 493/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1764 nr. 235/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1798 nr. 328/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1855 nr. 413/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1930 nr. 414/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1936 nr. 411/1990 (Fyrirtækjabifreiðin - Bílvelta við Úlfarsfell) [PDF]
Starfsmaður fékk bifreið frá vinnuveitanda að láni til afnota. Sonur starfsmannsins fékk hana svo að láni og olli tjóni á henni af einföldu gáleysi. Starfsmaðurinn og sonur hans voru dæmdir í óskiptri ábyrgð. Sonurinn bar ábyrgð á sakargrundvelli en faðirinn á grundvelli hlutlægrar ábyrgðar.
Hrd. 1993:2011 nr. 340/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2025 nr. 448/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2030 nr. 248/1992 [PDF]

Hrd. 1993:2040 nr. 143/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2106 nr. 465/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2139 nr. 248/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2253 nr. 476/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2257 nr. 480/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1 nr. 508/1993 [PDF]

Hrd. 1994:6 nr. 449/1993 [PDF]

Hrd. 1994:14 nr. 90/1992 [PDF]

Hrd. 1994:15 nr. 473/1993 [PDF]

Hrd. 1994:16 nr. 485/1993 [PDF]

Hrd. 1994:30 nr. 3/1994 [PDF]

Hrd. 1994:69 nr. 201/1990 [PDF]

Hrd. 1994:212 nr. 6/1994 [PDF]

Hrd. 1994:228 nr. 51/1994 [PDF]

Hrd. 1994:262 nr. 68/1991 [PDF]

Hrd. 1994:367 nr. 3/1992 [PDF]

Hrd. 1994:429 nr. 208/1993 [PDF]

Hrd. 1994:430 nr. 39/1994 [PDF]

Hrd. 1994:445 nr. 294/1993 [PDF]

Hrd. 1994:590 nr. 244/1993 [PDF]

Hrd. 1994:678 nr. 134/1994 [PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992 [PDF]

Hrd. 1994:797 nr. 443/1993 [PDF]

Hrd. 1994:924 nr. 169/1990 [PDF]

Hrd. 1994:947 nr. 105/1992 (Lóðajöfnunargjald) [PDF]

Hrd. 1994:984 nr. 205/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1117 nr. 173/1991 (Kaupþing) [PDF]

Hrd. 1994:1140 nr. 302/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1217 nr. 395/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1218 nr. 53/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1219 nr. 54/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1220 nr. 55/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1221 nr. 86/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1278 nr. 163/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás) [PDF]

Hrd. 1994:1357 nr. 184/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1376 nr. 251/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1497 nr. 29/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1541 nr. 263/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1547 nr. 250/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1559 nr. 269/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1577 nr. 379/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1586 nr. 336/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1713 nr. 203/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1729 nr. 322/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1787 nr. 244/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1813 nr. 275/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1814 nr. 276/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1815 nr. 292/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1816 nr. 4/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1995 nr. 391/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2030 nr. 299/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur) [PDF]

Hrd. 1994:2241 nr. 359/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2271 nr. 46/1992 (Íslandsbanki - Þrotabú Íslensk-portúgalska) [PDF]

Hrd. 1994:2306 nr. 425/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2317 nr. 328/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2321 nr. 329/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2336 nr. 147/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2425 nr. 516/1993 [PDF]

Hrd. 1994:2435 nr. 127/1993 [PDF]

Hrd. 1994:2568 nr. 158/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2640 nr. 425/1994 (Sameining sveitarfélaga Helgafellssveit) [PDF]

Hrd. 1994:2717 nr. 75/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2787 nr. 280/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2844 nr. 222/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1 nr. 2/1995 [PDF]

Hrd. 1995:53 nr. 8/1995 [PDF]

Hrd. 1995:59 nr. 6/1995 [PDF]

Hrd. 1995:63 nr. 355/1992 [PDF]

Hrd. 1995:119 nr. 280/1991 [PDF]

Hrd. 1995:215 nr. 239/1992 (Hamraborg 14 og 14A) [PDF]

Hrd. 1995:297 nr. 35/1995 [PDF]

Hrd. 1995:341 nr. 146/1993 (Bakkahlíð) [PDF]

Hrd. 1995:347 nr. 122/1993 [PDF]

Hrd. 1995:525 nr. 35/1992 [PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992 [PDF]

Hrd. 1995:632 nr. 138/1993 [PDF]

Hrd. 1995:662 nr. 270/1993 [PDF]

Hrd. 1995:669 nr. 281/1992 [PDF]

Hrd. 1995:683 nr. 307/1993 [PDF]

Hrd. 1995:752 nr. 498/1993 (Kraftlyftingar - Vaxtarræktarummæli) [PDF]

Hrd. 1995:774 nr. 145/1994 [PDF]

Hrd. 1995:835 nr. 448/1992 [PDF]

Hrd. 1995:953 nr. 234/1993 [PDF]

Hrd. 1995:966 nr. 112/1995 (Tælenska konan II) [PDF]
Málshöfðun í framhaldi af málavöxtum í Hrd. 1994:2876 nr. 487/1994 (Tælenska konan I).
Stefnandi birti stefnuna fyrir tilgreindri manneskju staðsettri „í sömu íbúð“ og stefndi átti heima í á Íslandi. Hún var talin uppfylla hæfisreglur einkamálalaga um móttöku á stefnu. Hins vegar hafi hún afhent stefnanda stefnuna aftur til baka í þeim tilgangi að hinn síðarnefndi hefði tekið að sér að póstleggja stefnuna til stefndu. Hæstiréttur taldi það óheimilt og taldi hana ekki rétt birta.

Í framhaldinu fór fram málshöfðun er leiddi til Hrd. 1995:2031 nr. 308/1995 (Tælenska konan III)
Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1131 nr. 22/1994 [PDF]

Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1240 nr. 501/1991 [PDF]

Hrd. 1995:1276 nr. 105/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1395 nr. 373/1993 (Sigurey) [PDF]

Hrd. 1995:1638 nr. 17/1993 (Vegarstæði að sumarbústaðarlandi) [PDF]

Hrd. 1995:1760 nr. 416/1992 (Hafeldi) [PDF]

Hrd. 1995:1777 nr. 384/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1792 nr. 345/1994 [PDF]

Hrd. 1995:1879 nr. 315/1993 (Ljósheimar) [PDF]

Hrd. 1995:1932 nr. 293/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1934 nr. 294/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1961 nr. 298/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2023 nr. 299/1995 (Sendiráð BNA á Íslandi - Guðrún Skarphéðinsdóttir) [PDF]

Hrd. 1995:2130 nr. 26/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2190 nr. 169/1995 (Skuldarviðurkenning) [PDF]

Hrú. 1995:2222 nr. 281/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2270 nr. 321/1995 (Fiskanes) [PDF]

Hrú. 1995:2280 nr. 65/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2328 nr. 290/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2445 nr. 236/1993 (Íslandsbanki - Þrotabú Álafoss) [PDF]

Hrd. 1995:2580 nr. 133/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2636 nr. 369/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2678 nr. 109/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2871 nr. 375/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2958 nr. 8/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2972 nr. 9/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3074 nr. 53/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3098 nr. 386/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3135 nr. 149/1994 [PDF]

Hrd. 1995:3153 nr. 375/1993 [PDF]

Hrd. 1995:3175 nr. 211/1994 [PDF]

Hrd. 1996:51 nr. 234/1994 (Barnaljóð) [PDF]
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) gerði samning við Klettaútgáfuna um útgáfu bókarinnar Barnaljóð. Samið var um að SKB fengi fasta greiðslu á hvert selt eintak og var auglýst að bókin hafi verið seld til styrktar félaginu. Bókin varð svo metsölubók og hagnaðist útgefandinn verulega á því.

SKB vildi fá hlutdeild í þessum aukna hagnaði og krafðist beitingar 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, í þeim tilgangi en á það var ekki fallist. Litið var til þess að SKB bar enga áhættu af útgáfunni.
Hrd. 1996:68 nr. 38/1994 [PDF]

Hrd. 1996:240 nr. 402/1994 (Borgarheiði 11) [PDF]

Hrd. 1996:405 nr. 135/1995 (Samvinnubankinn) [PDF]

Hrd. 1996:503 nr. 417/1994 [PDF]

Hrd. 1996:545 nr. 387/1994 (Ford 250) [PDF]

Hrd. 1996:554 nr. 223/1995 [PDF]

Hrd. 1996:598 nr. 297/1994 (Miðholt, veðsetning vegna skulda fyrirtækis, aðild - Ölvun í Búnaðarbankanum) [PDF]
Veðsali beitti fyrir sér að hann hefði verið ölvaður þegar hann skrifaði undir veð, en það þótti ósannað.
Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur) [PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:744 nr. 427/1994 [PDF]

Hrd. 1996:780 nr. 74/1996 [PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn) [PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:892 nr. 410/1994 [PDF]

Hrd. 1996:901 nr. 463/1994 [PDF]

Hrd. 1996:911 nr. 306/1994 [PDF]

Hrd. 1996:927 nr. 85/1995 [PDF]

Hrd. 1996:943 nr. 259/1994 [PDF]

Hrd. 1996:973 nr. 104/1996 (Iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmálagjald) [PDF]

Hrd. 1996:1023 nr. 19/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1070 nr. 312/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1123 nr. 90/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1132 nr. 31/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1183 nr. 71/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1356 nr. 118/1996 (Skandia) [PDF]

Hrd. 1996:1432 nr. 482/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1493 nr. 24/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1536 nr. 161/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1559 nr. 16/1996 (Suðurbraut á Hofsósi) [PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk) [PDF]

Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1769 nr. 29/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1779 nr. 162/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1788 nr. 188/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1812 nr. 48/1995 (Húsgagnaloftið) [PDF]

Hrd. 1996:1955 nr. 310/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1969 nr. 288/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2042 nr. 155/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2071 nr. 322/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2101 nr. 114/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2195 nr. 167/1995 (Sumarbústaður) [PDF]

Hrd. 1996:2265 nr. 189/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2290 nr. 238/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2350 nr. 273/1996 [PDF]

Hrú. 1996:2443 nr. 215/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2451 nr. 232/1995 (Vinnuslys) [PDF]

Hrd. 1996:2489 nr. 240/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2584 nr. 187/1995 (Skylduaðild að lífeyrissjóðum) [PDF]

Hrd. 1996:2598 nr. 490/1994 [PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2684 nr. 2/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2786 nr. 276/1995 (Langholtsvegur) [PDF]

Hrd. 1996:2892 nr. 287/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2977 nr. 281/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3037 nr. 254/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3079 nr. 301/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3088 nr. 386/1996 (Landvernd) [PDF]

Hrd. 1996:3108 nr. 326/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3178 nr. 260/1995 [PDF]
Fagmenn í fasteignaviðskiptum áttu að hafa séð að áhættan yrði meiri en tjónþolinn átti að sjá fyrir. Ósannað þótti að fagmennirnir hafi kynnt þessa auknu áhættu fyrir tjónþolanum.
Hrd. 1996:3267 nr. 349/1995 (Ábyrgð á VISA úttektum) [PDF]

Hrd. 1996:3291 nr. 397/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3432 nr. 407/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3531 nr. 416/1995 (Albert Ólafsson HF 39) [PDF]

Hrd. 1996:3544 nr. 96/1996 (Deilur skipverja) [PDF]

Hrd. 1996:3655 nr. 19/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3669 nr. 359/1995 (Drangavík VE) [PDF]

Hrd. 1996:3738 nr. 105/1996 (Þvottasnigill) [PDF]

Hrd. 1996:3794 nr. 331/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3842 nr. 425/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]

Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs) [PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1996:4045 nr. 235/1996 [PDF]

Hrd. 1996:4219 nr. 113/1996 (Slys við línuveiðar) [PDF]
Bilun var í búnaði í stýrishúsi skips. Tvennar bilanir urðu en hvorug var sönnuð hafa ollið því að stýrimaður fékk krók í augað. Atvikið var því flokkað sem óhappatilvik.
Hrd. 1996:4228 nr. 141/1996 (Vélar og Þjónusta) [PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur) [PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:4 nr. 463/1996 [PDF]

Hrd. 1997:34 nr. 9/1997 (Opinberir starfsmenn og starfsmenn á almennum vinnumarkaði - Meiðyrðamál) [PDF]

Hrd. 1997:157 nr. 60/1996 [PDF]

Hrd. 1997:202 nr. 135/1996 [PDF]

Hrd. 1997:259 nr. 38/1997 (Brottnám barns) [PDF]

Hrd. 1997:263 nr. 37/1997 [PDF]

Hrd. 1997:269 nr. 100/1996 [PDF]

Hrd. 1997:342 nr. 230/1996 [PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996 [PDF]

Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina) [PDF]
Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík) [PDF]

Hrd. 1997:643 nr. 63/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkur) [PDF]
Dómkröfum á hendur áfrýjunarnefnd samkeppnismála var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem hún, sem úrskurðarnefnd á málsskotsstigi innan stjórnsýslunnar, var ekki talin hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn dómkrafnanna.
Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys) [PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku) [PDF]

Hrd. 1997:759 nr. 163/1996 [PDF]

Hrd. 1997:773 nr. 197/1996 (Smiðjuvegur) [PDF]

Hrd. 1997:1082 nr. 353/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1130 nr. 306/1996 (Ofbeldi, kaupmáli til að komast hjá bótum) [PDF]
Kona kærir M fyrir tilraun til ofbeldis og nauðgunar. Hann neitar sökum.
M gerði síðar kaupmála við eiginkonu sína (K) um að gefa henni eigur sínar til að komast hjá því að greiða konunni bætur.
Konan var með skaðabótakröfu og M sagðist vera eignalaus. Hún krafðist svo gjaldþrotaskipta og kemst þá að því að M var búinn að gera þennan kaupmála við K.
Sönnunarbyrðin var á K um að það væri um venjulega gjöf að ræða og að M væri gjaldfær, og tókst henni ekki að sanna það. Kaupmálanum var því rift.
Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum) [PDF]

Hrd. 1997:1388 nr. 79/1996 (Smiður sem vann við að leggja þakplötur féll ofan af þaki) [PDF]

Hrd. 1997:1593 nr. 129/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1615 nr. 335/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1800 nr. 453/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1898 nr. 235/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2012 nr. 372/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1997:2137 nr. 244/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2298 nr. 292/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2382 nr. 181/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2429 nr. 466/1996 (K var við bága heilsu og naut ekki aðstoðar) [PDF]

Hrd. 1997:2488 nr. 456/1996 (Hofstaðir - Laxá - Ákvörðun Náttúruverndarráðs) [PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll) [PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2602 nr. 441/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2691 nr. 390/1996 (Myndstef) [PDF]
Dómurinn er til marks um að málsóknarumboð veitir ekki heimild til málsóknar um miskabótakröfu.
Hrd. 1997:2752 nr. 50/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2805 nr. 269/1996 (Jón E. Jakobsson I) [PDF]
Dómurinn er til marks um að allsherjarveð í öllum skuldum útgefanda við tiltekinn aðila, hverju nafni sem þær nefnist, teljist fullnægjandi lýsing skulda í tryggingarbréfi.
Hrd. 1997:2828 nr. 302/1997 (Framsal sakamanna til Bandaríkjanna) [PDF]
Bandarísk hjón voru framseld til Bandaríkjanna. Bandarísku stjórnvöldin handtóku hjónin með því að setja þau í járn. Talið var að íslensk stjórnvöld hefðu átt að skilyrða framsalið til að koma í veg fyrir vanvirðandi meðferð.
Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald) [PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2939 nr. 427/1996 (Baughús - Viðskeyting vegna framkvæmda) [PDF]

Hrd. 1997:3023 nr. 52/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3160 nr. 39/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3274 nr. 51/1997 (Endurákvörðun skatta) [PDF]

Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið) [PDF]

Hrd. 1997:3394 nr. 465/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3426 nr. 190/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3476 nr. 473/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3523 nr. 166/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri) [PDF]

Hrd. 1997:3560 nr. 87/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3574 nr. 88/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3587 nr. 160/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður) [PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1997:3731 nr. 72/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3759 nr. 165/1997 [PDF]

Hrd. 1998:49 nr. 521/1997 [PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997 [PDF]

Hrd. 1998:227 nr. 124/1997 (Levis gallabuxur) [PDF]

Hrd. 1998:263 nr. 245/1997 (Regína gegn Íslandsbanka) [PDF]

Hrd. 1998:323 nr. 22/1998 [PDF]

Hrd. 1998:337 nr. 14/1998 [PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998 [PDF]

Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags) [PDF]

Hrd. 1998:465 nr. 51/1998 [PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997 [PDF]

Hrd. 1998:500 nr. 208/1997 (Barnsburðarleyfi) [PDF]

Hrd. 1998:693 nr. 260/1997 (Hundamál) [PDF]

Hrd. 1998:718 nr. 259/1997 (Lögmannafélagið) [PDF]
Einn félagsmaðurinn í Lögmannafélaginu neitaði að borga félagsgjöldin á þeim grundvelli að félagið hefði farið út fyrir hlutverk sitt, m.a. með sumarbústaðastarfsemi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að skilja þá starfsemi frá lögbundna hlutverkinu.
Hrd. 1998:756 nr. 288/1997 [PDF]

Hrd. 1998:859 nr. 299/1997 [PDF]

Hrd. 1998:951 nr. 129/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1094 nr. 150/1997 (Skattlagning söluhagnaðar af fasteign) [PDF]

Hrd. 1998:1115 nr. 335/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1238 nr. 268/1997 (Aðaltún 10) [PDF]

Hrd. 1998:1252 nr. 269/1997 (Aðaltún 12) [PDF]

Hrd. 1998:1257 nr. 270/1997 (Aðaltún 20) [PDF]

Hrd. 1998:1262 nr. 271/1997 (Aðaltún 24) [PDF]

Hrd. 1998:1267 nr. 272/1997 (Aðaltún 18) [PDF]

Hrd. 1998:1272 nr. 161/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1315 nr. 324/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]

Hrd. 1998:1437 nr. 116/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1446 nr. 311/1995 [PDF]

Hrd. 1998:1522 nr. 322/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald) [PDF]

Hrd. 1998:1571 nr. 174/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1653 nr. 251/1997 (Uppgreiðsla skuldabréfs - Mistök banka) [PDF]
Skuldabréf gefið út vegna gatnagerðargjalda vegna fasteignar í Reykjavík. Bréfið var vaxtalaust og bankinn látinn innheimta bréfið. Fyrsta afborgun bréfsins var túlkuð sem höfuðstóll og afhent fullnaðarkvittun þegar hún var greidd. Við lok síðustu greiðslunnar var bréfinu aflýst en skuldarinn hafði í raun greitt einvörðungu ⅓ af skuldinni. Skuldarinn lést og spurði ekkja skuldarans bankann hvort þetta væri rétt, sem bankinn játti. Talið var að ekkjan hefði átt að vita af mistökum bankans. Greiðsluseðlarnir voru því ekki skuldbindandi fyrir kröfuhafann.
Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:1705 nr. 254/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1917 nr. 409/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1938 nr. 178/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2021 nr. 389/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2140 nr. 368/1997 (Lífeyrissjóður sjómanna - Sjómaður) [PDF]

Hrd. 1998:2363 nr. 20/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2452 nr. 65/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2467 nr. 123/1998 (Umgengnistálmanir) [PDF]

Hrd. 1998:2484 nr. 450/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE) [PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 1998:2616 nr. 338/1996 [PDF]

Hrd. 1998:2634 nr. 261/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2637 nr. 273/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2653 nr. 326/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2735 nr. 374/1997 (Búlandstindur) [PDF]

Hrd. 1998:2773 nr. 479/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2794 nr. 514/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík) [PDF]

Hrd. 1998:2884 nr. 522/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II) [PDF]

Hrd. 1998:2963 nr. 485/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2971 nr. 85/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3037 nr. 31/1998 (Gráðugur fasteignasali) [PDF]

Hrd. 1998:3253 nr. 480/1997 (Reykjavíkurborg) [PDF]

Hrd. 1998:3303 nr. 303/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3326 nr. 418/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3356 nr. 424/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3427 nr. 516/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd) [PDF]

Hrd. 1998:3499 nr. 26/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3631 nr. 66/1998 (Kambahraun) [PDF]

Hrd. 1998:3639 nr. 17/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3645 nr. 18/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3664 nr. 414/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3703 nr. 117/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3838 nr. 89/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3992 nr. 110/1998 (Efnalaugin Hreinar línur) [PDF]
Eigandi efnalaugarinnar fékk milligöngumann (fyrirtækjasala) til að selja hana. Kaupandinn gerði tilboð upp á 5 milljónir en fyrirtækjasalinn hafði metið það á 4,8 milljónir. Seljandinn var talinn hafa vitað að kaupandinn hafi verið í rangri trú um verðmat fyrirtækisins og gat því ekki byggt á samningnum.
Hrd. 1998:4006 nr. 125/1998 (Tilvitnunarmerki) [PDF]

Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur) [PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.
Hrd. 1998:4125 nr. 196/1998 (Loðnuvinnslan) [PDF]

Hrd. 1998:4167 nr. 223/1998 (Faðernismál) [PDF]

Hrd. 1998:4180 nr. 146/1998 (Jöfnunargjald) [PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4262 nr. 167/1998 (Ferðaþjónusta á Breiðamerkursandi - Jökulsárlón) [PDF]

Hrd. 1998:4406 nr. 166/1998 (Iðnaðarmálagjald) [PDF]

Hrd. 1998:4421 nr. 189/1998 (Kjóavellir) [PDF]

Hrd. 1998:4457 nr. 464/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4512 nr. 488/1998 (Vanhæfi meðdómsmanns) [PDF]

Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998 [PDF]

Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:94 nr. 324/1998 (Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Kastalagerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:104 nr. 106/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML] [PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:363 nr. 250/1998 (Lindarbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:379 nr. 253/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:568 nr. 328/1998 (Gamli Álafoss hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:592 nr. 329/1998 (Farg hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:756 nr. 296/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:794 nr. 291/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:884 nr. 314/1998 (Hraunbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:973 nr. 343/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1080 nr. 254/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1096 nr. 255/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1247 nr. 243/1998 (Skeljatangi)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML] [PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML] [PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1569 nr. 258/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1579 nr. 409/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1666 nr. 454/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1823 nr. 293/1998 (Árbók Akureyrar)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1955 nr. 436/1998 (Söluturninn Svali)[HTML] [PDF]
Aðili leigði húsnæði undir verslun til tíu ára. Skyldmenni tóku að sér ábyrgð á efndum samningsins af hálfu leigjanda.

Hæstiréttur sneri við héraðsdómi og féllst ekki á ógildingu þar sem aðilar gætu ekki búist við að samningar séu áhættulausir.
Hrd. 1999:1995 nr. 414/1998 (Suðurlandsbraut 14)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2025 nr. 428/1998 (Eignamiðstöðin Hátún og makaskipti)[HTML] [PDF]
Hjón komu við á fasteignasölu og vildu framkvæma makaskipti. Ekki tókst að ganga frá þeim viðskiptum. Höfðu þau veitt fasteignasölunni söluumboð en Hæstiréttur taldi það hafa verið einskorðað við makaskiptin. Hjónin höfðu samband við fasteignasalann og sögðust ekki þurfa lengur aðstoð að halda og sömdu sjálf beint við kaupendur. Hæstiréttur taldi að umboðið hefði þá fallið niður.
Hrd. 1999:2105 nr. 393/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2147 nr. 512/1998 (Opinbert mál)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2446 nr. 178/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2461 nr. 43/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2621 nr. 468/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2628 nr. 37/1999 (Fiskiðjan Ver)[HTML] [PDF]
G var sjómaður sem ráðinn var til starfa hjá félaginu I sem leigði skipið af félaginu K. G krafði H, eiganda skipsins, um greiðslu ógreiddra launa vegna starfa á skipi hans. Kröfuna byggði hann á ákvæði siglingalaga um að hann hefði sjóveðrétt í skipinu og heimildarákvæði sömu laga til að sækja fullnustu slíkra krafna hvort sem er hjá eiganda eða skipstjóra þess.

Hæstiréttur skýrði síðarnefnda ákvæðið þannig að það leiddi ekki sjálfkrafa til þess að eigandi skipsins bæri persónulega ábyrgð á greiðslu krafna sem sjóveðréttur væri í, og leit til þess að bæði eldra ákvæðið og hið nýja væru efnislega hin sömu. H hafði ekki persónulega ábyrgst greiðslu á slíkum kröfum og því gæti G ekki beint kröfu sinni til hans. Þá skipti máli að G hafði heldur ekki áður beint launakröfu að I né sótt mál til fullnustu hennar. Var málinu því vísað frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:2666 nr. 461/1998 (Sorpstöð Suðurlands)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2720 nr. 497/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2733 nr. 28/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2746 nr. 13/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3351 nr. 127/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3405 nr. 392/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3424 nr. 379/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3524 nr. 166/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3582 nr. 87/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3964 nr. 215/1999 (Baugur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4177 nr. 427/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4181 nr. 428/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4199 nr. 186/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4423 nr. 243/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4563 nr. 220/1999 (Þinghólsbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4647 nr. 459/1999 (Dýraspítali Watsons)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4688 nr. 259/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4746 nr. 272/1999 (PWC - Nathan & Olsen - Skaðabótaábyrgð endurskoðanda)[HTML] [PDF]
Félag fór í mál við endurskoðanda varðandi 32ja milljóna króna fjárdrátt sem endurskoðandinn tók ekki eftir við rækslu starfs síns. Hæstiréttur taldi að stjórnin hefði borið meiri ábyrgð, en endurskoðunarfyrirtækið bæri hluta af skiptri ábyrgð upp á 4 milljónir.
Hrd. 1999:4855 nr. 184/1999 (Slysabætur - Siðareglur lögmanna)[HTML] [PDF]
Lögmaður tók tvívegis við peningum fyrir hönd umbjóðandans en umbjóðandinn sagðist ekki kannast við að hafa fengið þá. Lögmaðurinn var ekki talinn hafa reynt nógu mikið að ná sambandi við umbjóðandann um það. Umbjóðandinn krafðist dráttarvaxta en lögmaðurinn hafði greitt innlánsvexti.
Hrd. 1999:4899 nr. 281/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4956 nr. 296/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1 nr. 483/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:166 nr. 23/1999 (Raddbandalömun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:265 nr. 317/1999 (Líkamsárás á Akranesi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:500 nr. 14/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:963 nr. 399/1999 (Völubein)[HTML] [PDF]
Tjónþolinn var látinn bera hallan af skorti á rannsókn tjónsatviksins.
Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1174 nr. 358/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1211 nr. 329/1999 (Jöfnunargjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1309 nr. 455/1999 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1437 nr. 87/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1447 nr. 88/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1811 nr. 152/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2008 nr. 501/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2235 nr. 21/2000 (Sjómaður slasaðist í átökum við skipsfélaga)[HTML] [PDF]
Sjómenn voru við fiskverkun á skipi og varð þar orðaskak á milli tveggja eða fleiri. Tveir þeirra fóru upp á borð og slóust. Eftir atvikið héldu þeir áfram að vinna. Þegar komið var til lands fór einn þeirra til læknis og læknirinn taldi hann hafa tognað á hálsi. Sjómaðurinn hélt því fram að orsökin hafi verið sú að hinn hafi tekið hann hálstaki.

Hæstiréttur taldi að sökum þátttöku tjónþola í atburðinum yrðu bæturnar skertar um helming.
Hrd. 2000:2255 nr. 230/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2346 nr. 231/2000 (Sveinspróf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2595 nr. 287/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2742 nr. 115/2000 (Þverholt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2867 nr. 116/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2909 nr. 179/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2922 nr. 124/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3182 nr. 364/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3526 nr. 135/2000 (Fjárskipti og meðlag)[HTML] [PDF]
M og K höfðu komið sér saman um venjulegan samning. Hins vegar gerðu þau annan hliðarsamning þar sem K fékk meira í sinn hlut og þar með væru meðlagsgreiðslurnar uppgerðar.
Nokkrum árum eftir krafðist K M um meðlag sem M taldi ekki heimilt. Þær kröfur voru taldar of óskýrar.
Dómstólar nefndu að ekki sé heimilt að greiða það í einu lagi en þó gæti K ekki allt í einu farið að rukka M um meðlag eftir að hafa látið það ógert í langan tíma, við þessar aðstæður.
Hrd. 2000:3772 nr. 223/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3781 nr. 146/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3962 nr. 415/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3986 nr. 159/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3995 nr. 160/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4092 nr. 310/2000 (Mál og Mynd sf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4122 nr. 153/2000 (Kauphóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML] [PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2000:4236 nr. 403/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4344 nr. 241/2000 (Logafold)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)[HTML] [PDF]
Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.
Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:19 nr. 13/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:244 nr. 262/2000 (Lögmaður - Bótakrafa fyrnist - Tilvísun í rökstuðning stefndu)[HTML] [PDF]
Krafa hafði fyrnst vegna aðgerðaleysis lögmanna sem höfðu fengið kröfu framsenda. Leyst var úr málinu með vísan til siðareglna lögmanna.
Hrd. 2001:262 nr. 317/2000 (Star Powr vél)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:303 nr. 270/2000 (Tryggingarvíxill)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:311 nr. 271/2000 (Agaviðurlög)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:320 nr. 329/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:333 nr. 294/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:498 nr. 26/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:502 nr. 45/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:564 nr. 357/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:833 nr. 293/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1212 nr. 266/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1226 nr. 429/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1288 nr. 352/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1296 nr. 353/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1435 nr. 85/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1446 nr. 86/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1614 nr. 434/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1633 nr. 137/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1719 nr. 457/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1744 nr. 124/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1804 nr. 369/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1943 nr. 20/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2352 nr. 7/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2485 nr. 81/2001 (Húsfélagið Glæsibæ)[HTML] [PDF]
Formaður húsfélagsins var talinn bera bótaábyrgð vegna undirritunar samnings fyrir hönd húsfélagsins. Um var að ræða eftirmála skuldabréfamáls þar sem færri málsvarnir komast að og gat húsfélagið ekki beitt fyrir sig umboðsleysi formannsins. Formaðurinn var talinn bera persónulega ábyrgð gagnvart húsfélaginu vegna þeirra skuldbindinga.
Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2733 nr. 247/2001 (Ólögmæti og vikið til hliðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2740 nr. 259/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2773 nr. 262/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3200 nr. 377/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3358 nr. 39/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML] [PDF]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.
Hrd. 2001:3638 nr. 92/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3946 nr. 422/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3962 nr. 417/2001 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var hvort dóttir látins manns hefði lögvarða hagsmuni af kröfu um að tilteknar upplýsingar um föður sinn færu ekki í gagnagrunn Íslenskrar erfðagreiningar. Hæstiréttur taldi að með því að hægt væri að ráða heilsufarsupplýsingar um hana út frá gögnum um föður sinn, þá hefði hún lögvarða hagsmuni af þeirri úrlausn.
Hrd. 2001:4134 nr. 182/2001 (Skíði í Austurríki)[HTML] [PDF]
Árekstur var í skíðabrekku. Skoðaðar voru alþjóðlegar reglur skíðasambandsins um það hver væri í rétti og hver í órétti.
Hrd. 2001:4159 nr. 217/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4175 nr. 228/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4188 nr. 229/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4341 nr. 197/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4350 nr. 198/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4359 nr. 199/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4368 nr. 214/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:143 nr. 331/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:253 nr. 37/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:643 nr. 255/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:655 nr. 312/2001 (Tennisæfing)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:672 nr. 311/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:872 nr. 376/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1124 nr. 97/2002 (Hlutafjáreign í Lyfjaversluninni hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1130 nr. 120/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1169 nr. 378/2001 (Hönnun hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1195 nr. 363/2001 (Garðsendi 21)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1282 nr. 134/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1291 nr. 154/2002 (Skotíþróttasamband Íslands)[HTML] [PDF]
Málinu var vísað frá þar sem ekki hafði verið reynt að tæma kæruleiðir innan íþróttahreyfingarinnar.
Hrd. 2002:1319 nr. 171/2002 (Wellington Management Services Ltd.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1418 nr. 156/2002 (Yfirskattanefnd - Virðisaukaskattur - Málshöfðunarfrestur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1429 nr. 339/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1441 nr. 340/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1452 nr. 341/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1464 nr. 342/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1560 nr. 184/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1687 nr. 428/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1936 nr. 456/2001 (Barnsmóðir og móðir falsara)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2036 nr. 245/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2226 nr. 249/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2263 nr. 436/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2573 nr. 379/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3158 nr. 181/2002 (Austurbrún)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3265 nr. 239/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3472 nr. 485/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3525 nr. 147/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3582 nr. 486/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3835 nr. 243/2002 (Fylgjulos)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3959 nr. 268/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3990 nr. 228/2002 (Reykjavíkurhöfn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4011 nr. 229/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4217 nr. 174/2002 (Grundartangahöfn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4363 nr. 277/2002 (Tækja-Tækni)[HTML] [PDF]
Kostnaður vegna gagnaöflunar gagnvart stjórnvöldum var ekki viðurkenndur sem tjón þar sem ekki lá fyrir að það þurfti að úthýsa þeirri vinnu til utanaðkomandi aðila.
Hrd. 2002:4399 nr. 56/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:49 nr. 308/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:396 nr. 43/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:527 nr. 30/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:577 nr. 302/2002 (Krókur á Kjalarnesi II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:596 nr. 70/2002 (Forkaupsréttur - Dalabyggð - Sælingsdalstunga)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag nýtti sér forkaupsrétt á grundvelli þess að ætlunin var að efla ferðaþjónustu. Kaupandinn taldi að ræða hefði átt við hann um að rækja þetta markmið. Hæstiréttur féllst ekki á mál kaupandans.
Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:673 nr. 568/2002 (Kárahnjúkamál II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:742 nr. 401/2002 (Átök á veitingastað)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:943 nr. 411/2002 (Örorkubætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:964 nr. 354/2002 (Bólstaðarhlíð, gjöf)[HTML] [PDF]
Par keypti sér íbúð á meðan þau voru í sambúð. Síðar ganga þau í hjónaband og gera kaupmála. Íbúðin var gerð að séreign K. Ári síðar varð M gjaldþrota.
Sérstakt mál þar sem enginn vafi var að þau ættu íbúðina saman.
Vafi var hvort K hefði gefið M helming íbúðarinnar eða ekki.
Sönnunarbyrðin var á K að sýna fram á að um hefði verið að ræða gjöf. Ekki var tekið fram í kaupmálanum að K hefði verið að gefa M hlut í fasteigninni.
Hrd. 2003:1024 nr. 72/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1083 nr. 85/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1085 nr. 438/2002 (Lyfjaeftirlitsgjald II)[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2001 [engin bls.] dags. 20. mars 2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML] [PDF]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:1203 nr. 424/2002 (Flutningsjöfnunarsjóður - Olía)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1261 nr. 333/2002 (Valhöll)[HTML] [PDF]
Fasteignasali lét duga að treysta einhliða yfirlýsingu seljandans um engar skuldir við húsfélag en svo reyndist ekki vera. Þetta var ekki talið uppfylla skilyrðið um faglega þjónustu.
Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1323 nr. 76/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1356 nr. 453/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1473 nr. 126/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1532 nr. 426/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1633 nr. 116/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1643 nr. 100/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1655 nr. 99/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1809 nr. 134/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1847 nr. 160/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1888 nr. 150/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2038 nr. 526/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2553 nr. 213/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2685 nr. 83/2003 (Samkeppnismál - Hf. Eimskipafélag Íslands)[HTML] [PDF]
Eimskipafélag Íslands krafðist ógildingar úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að Samskip hf. teldist aðili að stjórnsýslumáli sem Samkeppnisstofnun í kjölfar ábendingar Samskipa, en í því var Eimskipafélagið rannsakað fyrir samkeppnisbrot. Hvorki í samkeppnislögum né stjórnsýslulögum var skilgreint hver skilyrðin væru til þess að vera aðili máls samkvæmt þeim lögum.

Litið var til þess að lögskýringargögn gáfu til kynna að aðildarhugtak í stjórnsýslumálum bæri að skýra rúmt þannig að það ætti ekki einvörðungu við um þá sem ættu beina aðild að málum heldur einnig aðila er hefðu óbeinna hagsmuni að gæta. Að mati Hæstaréttar mátti ráða af erindi Samskipa að fyrirtækið hefði mikilvæga og sérstaka hagsmuni að gæta af úrslitum málsins. Var kröfunni um ógildingu úrskurðarins því synjað.
Hrd. 2003:2797 nr. 243/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2850 nr. 256/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3296 nr. 384/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3355 nr. 46/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3404 nr. 82/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3492 nr. 140/2003 (Fagsmíði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3504 nr. 401/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3803 nr. 395/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3832 nr. 152/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3928 nr. 106/2003 (Kristín HF 12)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4008 nr. 333/2003 (Koeppen-dómur - Ávinningur af fíkniefnasölu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4141 nr. 245/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4153 nr. 151/2003 (Gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML] [PDF]
Á grundvelli skyldna í 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar var ekki talið fullnægjandi framkvæmd yfirlýsts markmiðs laga er heimiluðu söfnun ópersónugreinanlegra upplýsinga í gagnagrunn á heilbrigðissviði, að kveða á um ýmiss konar eftirlit með gerð og starfrækslu gagnagrunns opinberra stofnana og nefnda án þess að þær hafi ákveðin og lögmælt viðmið að styðjast í störfum sínum. Þá nægði heldur ekki að fela ráðherra að kveða á um skilmála í rekstrarleyfi né fela öðrum handhöfum opinbers valds að setja eða samþykkja verklagsreglur þess efnis.
Hrd. 2003:4234 nr. 127/2003 (Tupperware)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4294 nr. 429/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4612 nr. 207/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4659 nr. 236/2003 (Veisla á Hótel Loftleiðum)[HTML] [PDF]
Maður fæddur 1938 var að fara frá veislu og keyrði bíl undir áhrifum og olli árekstri. Hann gekk frá vettvangi og skildi konuna sína eftir í bílnum. Hann átti heima rétt hjá og sturtaði í sig víni og mældist vínandamagnið í þvagi og blóðsýni nokkuð mikið.
Málið fór fyrir endurkröfunefndina.
Sýknun í héraðsdómi.
Hæstiréttur leit svo á í ljósi skýrslnanna sem lágu fyrir að hann hefði neytt áfengisins nokkru fyrir áreksturinn.
Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:555 nr. 218/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:791 nr. 301/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1021 nr. 79/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1282 nr. 64/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1328 nr. 408/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1431 nr. 371/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1469 nr. 120/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1472 nr. 121/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1475 nr. 122/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1487 nr. 108/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1523 nr. 413/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1718 nr. 341/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1732 nr. 407/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1806 nr. 410/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1955 nr. 146/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1958 nr. 119/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2034 nr. 148/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2104 nr. 428/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2147 nr. 325/2003 (Stóra málverkafölsunarmálið)[HTML] [PDF]
Í raun voru málin tvö.
Í fyrra málinu hafði ákærði merkt málverk undir öðrum listamanni.
Í seinna málinu höfðu falsanirnar voru mismunandi og þurfti að fá tugi sérfræðinga til að meta þær. Myndirnar voru rúmlega 100 og átti Listasafn Íslands eina þeirra. Hæstiréttur leit svo á að ótækt væri að vísa til mats sérfræðinganna sem lögreglan leitaði til og höfðu unnið hjá Listasafni Íslands.
Hrd. 2004:2194 nr. 5/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2268 nr. 159/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2448 nr. 482/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2645 nr. 36/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2927 nr. 327/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3052 nr. 247/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3059 nr. 248/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3066 nr. 249/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3340 nr. 81/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3411 nr. 385/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4063 nr. 417/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4070 nr. 412/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4095 nr. 187/2004 (Orlof)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4106 nr. 188/2004 (Eitt námsár - 500.000 kr.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4386 nr. 186/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4689 nr. 459/2004 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4806 nr. 444/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4903 nr. 285/2004 (York Linings)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag gerði samning við York um sjá um umsýslu fyrir það félag. Mál var höfðað gegn framkvæmdastjóra einkahlutafélagsins en Hæstiréttur taldi engan bótagrundvöll vera fyrir hendi þar sem samningurinn hafi verið við einkahlutafélagið sjálft en ekki framkvæmdastjóra þess.
Hrd. 2004:4908 nr. 164/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:170 nr. 257/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:348 nr. 308/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML] [PDF]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:1061 nr. 322/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1096 nr. 389/2004 (Bernhard - Ofgreitt fé)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að aðili er ofgreiddi ætti ekki rétt á dráttarvöxtum frá því ofgreiðslan átti sér stað.
Hrd. 2005:1329 nr. 359/2004 (Fjarðabyggð - Veitingasala)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1569 nr. 471/2004 (Vörumerki)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1834 nr. 467/2004 (Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar - Innsta-Vogsland 3)[HTML] [PDF]
Hitaveita tekur hluta af jörð á leigu. Synir jarðareiganda fá jörðina og vita af leigusamningnum. Þeir selja síðan G jörð. Poppar þá upp forkaupsréttur sem getið er í leigusamningnum. Synirnir vissu um leigusamninginn en ekki um forkaupsréttinn í honum. Leigusamningurinn hafði ekki verið þinglýstur. Hitaveitan beitir þá forkaupsréttinum. Hæstiréttur taldi að þó eigandi viti af að á eign hvíli óþinglýst réttindi teljist hann ekki sjálfkrafa grandsamur um önnur réttindi.
Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML] [PDF]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I)[HTML] [PDF]
Skyndilega eru gerðar miklu strangari kröfur en áður til málshöfðunar í faðernismáli.
Barnið (fullorðinn maður) er að höfða málið. Vandamálið var að móðirin hefði aldrei sagt það upphátt að meintur faðir væri faðir barnsins.

Framhald atburðarásar: Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II).
Hrd. 2005:2312 nr. 196/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2469 nr. 36/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2567 nr. 217/2005 (Hólar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2751 nr. 263/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2766 nr. 278/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2770 nr. 279/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2781 nr. 295/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2784 nr. 296/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2798 nr. 303/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2800 nr. 304/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2818 nr. 335/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2918 nr. 324/2005 (Barnatönn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML] [PDF]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3084 nr. 319/2005 (Roðasalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3205 nr. 308/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3431 nr. 33/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3592 nr. 78/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3660 nr. 96/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3714 nr. 429/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II)[HTML] [PDF]
Framhald á Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I).
Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3968 nr. 89/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4074 nr. 439/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4216 nr. 197/2005 (Frístundahús)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4401 nr. 465/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4418 nr. 251/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML] [PDF]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:5153 nr. 305/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5197 nr. 529/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5264 nr. 235/2005 (Eurovision 1986-2003)[HTML] [PDF]
Gunnlaugur Briem (GB) hafði lengi leikið inn á hljómdiska sem Dagur Group ehf. (DG) gaf svo út. Samningar um þann leik voru einvörðungu munnlegir en GB gaf út reikning í hvert sinn. DG hafði stundum endurútgefið tónlistina á ýmsum safndiskum án þess að GB hafi krafist frekari greiðslna fyrir endurútgáfurnar né gefið út reikninga vegna þeirra. Þegar DG gaf út safndisk með Eurovision lögum krafðist GB svo fjárhæðar fyrir endurútgáfuna, sem DG synjaði þar sem fyrirtækið taldi að um eingreiðslu væri að ræða.

Hæstiréttur taldi að GB hefði átt að tilgreina í upphafi hvort hann vildi áskilja sér endurgjald vegna endurútgáfu laganna. DG hefði því getað gert ráð fyrir því að ekki kæmi til greiðslu til GB vegna umrædds disks.
Hrd. 2006:36 nr. 546/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:51 nr. 526/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:106 nr. 374/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:119 nr. 375/2005 (Arkitektar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML] [PDF]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:231 nr. 11/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:234 nr. 12/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:308 nr. 317/2005 (Sýking í baki)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1227 nr. 137/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1444 nr. 134/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1455 nr. 129/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2394 nr. 247/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2672 nr. 224/2006 (Barátta fyrir lífsýni III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3118 nr. 540/2005 (Tryggingasvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3275 nr. 369/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3558 nr. 486/2006 (Farbann)[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2006 [engin bls.] dags. 25. september 2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3707 nr. 90/2006 (Víxilmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3876 nr. 502/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3882 nr. 515/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4072 nr. 522/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4079 nr. 521/2006[HTML] [PDF]
Maður hætti störfum og var sakaður um að hafa afritað verðmætar skrár frá fyrirtækinu og taka afritin með sér til útlanda þar sem hann myndi vinna hjá samkeppnisaðila. Hann var látinn laus gegn framvísun tryggingarfés, sem hann og gerði.
Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4289 nr. 54/2006 (Eyrarvegur 34 - Landsafl hf.)[HTML] [PDF]
Fasteignasala gerði GG, fyrir hönd eigenda lóðarinnar E, kauptilboð í lóð GG. Síðar gerði GG gagntilboð fyrir sína hönd og annarra eigenda lóðarinnar og var það samþykkt. Hins vegar neitaði GG síðan að veita samþykki gagntilboðsins móttöku. Eigendur lóðarinnar stofnuðu síðan einkahlutafélag og afsöluðu lóð sinni til þess. Fyrir dómi var síðan krafist þess að viðurkennt yrði að með samþykkt gagntilboðsins hafi komist á bindandi kaupsamningur.

Hæstiréttur taldi að þar sem umboð hinna lóðareigendanna sem GG sagðist hafa þegar hann gerði gagntilboðið voru ekki skrifleg, uppfyllti það ekki skilyrði laga til þess að það gæti orðið bindandi þar sem það gæti ekki orðið skuldbindandi fyrir sameigendur hans. Umboðsmaðurinn var ekki sérfróður aðili og var því ekki talinn hafa mátt vita af þánýlegri lagabreytingu um að hin nauðsynlegu umboð yrðu að vera skrifleg. Kröfu um skaðabætur var synjað þar sem fulltrúum Landsafls hefði átt að gera sér ljóst að umboð GG hefði ekki verið fullnægjandi.
Hrd. 2006:4467 nr. 14/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4550 nr. 557/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4859 nr. 234/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4891 nr. 195/2006 (Sendiráðsprestur í London)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4965 nr. 582/2006 (Hækkun kröfu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5339 nr. 316/2006 (K vissi að það var ójafnt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5547 nr. 310/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5607 nr. 312/2006 (Roðasalir - Aðfararveð - Samningsveð)[HTML] [PDF]
Nauðungarsala gerð á helming tiltekinnar fasteignar. G krafðist viðurkenningar á að ganga inn í veðréttinn á þeim helmingi og féllst Hæstiréttur á það.
Hrd. 2006:5743 nr. 269/2006 (Bergstaðastræti)[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2006 dags. 18. janúar 2007 (Dómþoli hafði sæst við brotaþola)[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Karl K. Karlsson - ÁTVR)[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2007 dags. 14. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 516/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2007 dags. 27. apríl 2007 (Krafa leidd af réttindum yfir fasteign)[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2006 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2007 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2007 dags. 8. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 612/2006 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2006 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2007 dags. 1. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. 145/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Kirkjubæjarskólalóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2007 dags. 29. nóvember 2007 (Drukknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 657/2007 dags. 18. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2007 dags. 18. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2007 dags. 17. janúar 2008 (Umferðarslys - Sjálfsmorð)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2008 dags. 23. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2007 dags. 24. janúar 2008 (Álftarós)[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML] [PDF]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.
Hrd. 238/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Opel Vectra)[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2008 dags. 29. febrúar 2008 (Viðurkenning á fyrningu)[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2008 dags. 3. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML] [PDF]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML] [PDF]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. 370/2007 dags. 10. apríl 2008 (Umferðarslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML] [PDF]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. 458/2007 dags. 15. maí 2008 (Sýkt blóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2008 dags. 6. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2008 dags. 6. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2007 dags. 12. júní 2008 (Ummæli á Internetinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2008 dags. 16. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2007 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2008 dags. 9. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 73/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2008 dags. 30. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2008 dags. 13. nóvember 2008 (VÍS IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 602/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML] [PDF]
Aðfinnslur voru gerðar við greinargerð ákæruvaldsins sem var það ítarleg að hún var talin jafna við skriflega málsmeðferð.
Hrd. 606/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 181/2008 dags. 4. desember 2008 (Lóðarúthlutun í Kópavogi)[HTML] [PDF]

Hrd. 660/2008 dags. 12. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2008 dags. 12. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 234/2008 dags. 18. desember 2008 (Virðisaukaskattskuld)[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 691/2008 dags. 19. janúar 2009 (11 mánaða dráttur ekki talinn nægja)[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2009 dags. 9. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 442/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2006 dags. 19. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2008 dags. 12. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2009 dags. 23. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2008 dags. 2. apríl 2009 (Euro Trade GmbH)[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2009 dags. 3. apríl 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML] [PDF]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.
Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2008 dags. 7. apríl 2009 (Ryn - Innborganir í greinargerð)[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 650/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2009 dags. 19. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2009 dags. 16. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2009 dags. 14. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2009 dags. 29. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 564/2009 dags. 7. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 565/2009 dags. 7. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir, sjálftaka)[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2009 dags. 22. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 228/2009 dags. 29. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 256/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Þriðja tilraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 125/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Framkvæmdastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2009 dags. 25. nóvember 2009 (Skjöl á erlendu tungumáli)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur vísaði frá máli 27 erlendra banka gegn Seðlabanka Íslands, og var ein af mörgum frávísunarástæðum sú að stefnendur málsins hafi lagt fram átján skjöl á erlendum tungumálum án þýðinga á íslensku. Hæstiréttur staðfesti hinn kærða úrskurð héraðsdóms af þessari og fleirum ástæðum, og staðhæfði þar að auki að framlagning skjala á íslensku væri meginreglan en að þýða þurfi þá hluta sem byggt væri á eða sérstaklega vísað til í málinu nema dómarinn telji sér fært að þýða það.
Hrd. 95/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 688/2009 dags. 15. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2009 dags. 17. desember 2009 (Makaskipti á Brákarbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2009 dags. 17. desember 2009 (Gunnar Þ. gegn NBI hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2009 dags. 4. febrúar 2010 (Arðskrá Veiðifélags Miðfirðinga)[HTML] [PDF]
Arði var úthlutað eftir aðskrá. Þegar arðskrá er metin er horft til fjölda atriða. Hæstiréttur taldi sér óheimilt að endurskoða þetta nema hvað varðar ómálefnanleg sjónarmið.
Hrd. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML] [PDF]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML] [PDF]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 157/2010 dags. 24. mars 2010 (Landsbanki Íslands hf. - Ágreiningsmálameðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML] [PDF]

Hrd. 386/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 689/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2010 dags. 11. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML] [PDF]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. 296/2010 dags. 14. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2010 dags. 18. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML] [PDF]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. 184/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2010 dags. 18. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2010 dags. 15. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 534/2010 dags. 15. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML] [PDF]

Hrd. 716/2009 dags. 30. september 2010 (Hótel Saga)[HTML] [PDF]
Hafnað því að eigandi og rekstraraðili hótelsins bæri ábyrgð á líkamstjóni gests sem var á árshátíð í sal. Verktaki sá um atburðinn á grundvelli þjónustusamnings við hótelið og sá alfarið um það.
Hrd. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 722/2009 dags. 7. október 2010 (Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2009 dags. 7. október 2010 (Heiðarmúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2009 dags. 7. október 2010 (Laxárdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 748/2009 dags. 7. október 2010 (Vatnsendi, Svalbarðshreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2009 dags. 7. október 2010 (Þverfellsland)[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2010 dags. 12. október 2010 (Þörungaverksmiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 581/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2009 dags. 14. október 2010 (Hælisumsókn - Hælisleitandi frá Íran)[HTML] [PDF]

Hrd. 779/2009 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 274/2010 dags. 25. nóvember 2010 (Greiðsluaðlögun - Kröfuábyrgð - Sparisjóður Vestmannaeyja)[HTML] [PDF]
Þann 1. apríl 2009 tóku í gildi breytingarlög, nr. 24/2009, er breyttu gildandi lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 til að innleiða úrræði um greiðsluaðlögun. Alþingi samþykkti jafnframt annað frumvarp til laga um ábyrgðarmenn, nr. 32/2009, er höfðu þau áhrif að nauðasamningar og aðrar eftirgjafir, þ.m.t. nauðasamningar til greiðsluaðlögunar er kváðu á um lækkun krafna á hendur lántaka hafa sömu áhrif til lækkunar kröfu á hendur ábyrgðarmönnum. Það frumvarp var samþykkt á sama degi og frumvarp til breytingarlaganna en tók gildi 4. apríl það ár.

D fékk staðfestan nauðasamning til greiðsluaðlögunar með úrskurði héraðsdóms þann 15. september 2009. Í þeim nauðasamningi voru samningskröfur gefnar eftir að fullu. S, einn lánadrottna D, stefndi B og C til innheimtu á sjálfskuldarábyrgð þeirra fyrir skuld D gagnvart S. Málatilbúnaður B og C í málinu var á þá leið að þrátt fyrir að ákvæði laga um ábyrgðarmenn stönguðust á við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar yrði afleiðingin ekki sú að S gæti gengið á ábyrgðina, heldur yrði íslenska ríkið bótaskylt gagnvart S vegna tjóns sem S yrði fyrir sökum skerðingarinnar.

Að mati Hæstaréttar var um að ræða afturvirka og íþyngjandi skerðingu á kröfuréttindum sem yrði ekki skert án bóta. Forsendurnar fyrir niðurfellingunni í löggjöfinni voru þar af leiðandi brostnar og því ekki hægt að beita henni. Af þeirri ástæðu staðfesti Hæstiréttur kröfu S um að B og C greiddu sér umkrafða fjárhæð.
Hrd. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2010 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2011 dags. 22. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2010 dags. 24. mars 2011 (Leiga á landspildu - Akrar í Borgarbyggð - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 561/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gift fjárfestingarfélag)[HTML] [PDF]
Rannsóknarskýrsla Alþingis leysti Gift fjárfestingarfélagið ekki undan skyldu sinni til að sanna óheiðarleika Landsbankans við samningsgerðina.

Hæstiréttur nefnir að síðari atvik eftir samningsgerðina réttlættu heldur ekki beitingu 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML] [PDF]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. 154/2011 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2009 dags. 26. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 357/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2010 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2011 dags. 26. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2011 dags. 2. september 2011 (Forkaupsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 595/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML] [PDF]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. 470/2010 dags. 17. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 551/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML] [PDF]

Hrd. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2011 dags. 7. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 699/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf/peningar)[HTML] [PDF]
Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.
Hrd. 120/2012 dags. 24. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2011 dags. 8. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2012 dags. 17. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt/endurgreiðsla)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. 271/2012 dags. 23. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2012 dags. 27. apríl 2012 (Systir ekki aðili)[HTML] [PDF]
Til marks um það að systkini geta ekki höfðað mál til þess að ógilda faðernisviðurkenningar vegna faðernis systkina sinna.
Hrd. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 289/2012 dags. 2. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2012 dags. 25. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2012 dags. 8. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML] [PDF]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. 510/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. 592/2012 dags. 10. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2012 dags. 19. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2012 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2011 dags. 11. október 2012 (Krýsuvík)[HTML] [PDF]
Deilur um landamerki um Stóru Vatnsleysu og Krýsuvíkur. Sem sagt hvaða landamerki ættu að gilda og landamerki Krýsuvíkar var talið gilda, en um hundrað árum síðar komu aðrir aðilar sem sögðu að eigendur Krýsuvíkur á þeim tíma hefðu ekki verið raunverulegir eigendur. Hæstiréttur vísaði til gildi þinglýstra skjala þar til annað kæmi í ljós.
Hrd. 625/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2012 dags. 6. desember 2012 (Uppheimar ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML] [PDF]

Hrd. 765/2012 dags. 23. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 766/2012 dags. 23. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 733/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML] [PDF]

Hrd. 48/2013 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML] [PDF]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. 74/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2013 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 73/2013 dags. 8. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2013 dags. 8. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2013 dags. 25. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2013 dags. 25. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2013 dags. 27. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2013 dags. 29. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 715/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2013 dags. 29. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 370/2013 dags. 4. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2012 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2013 dags. 21. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2013 dags. 24. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 483/2013 dags. 18. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2013 dags. 2. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 551/2013 dags. 19. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2013 dags. 22. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2013 dags. 24. október 2013 (Bifhjólaslys á Akranesi)[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2013 dags. 28. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2013 dags. 4. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2013 dags. 4. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2013 dags. 13. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 823/2013 dags. 27. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML] [PDF]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. 583/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Engjasel 84-86)[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2014 dags. 11. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2014 dags. 19. febrúar 2014 (Lánssamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2014 dags. 8. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2013 dags. 15. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 368/2014 dags. 30. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2014 dags. 4. júní 2014 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. 696/2013 dags. 5. júní 2014 (Dyravarsla - Ellefan)[HTML] [PDF]
Dyravörður hafði synjað R inngöngu á veitingastað með ýtingum hans og annars dyravarðar. Um 15 mínútum eftir þau samskipti, þegar R hafi verið kominn nokkurn spöl frá veitingastaðnum, hafi dyraverðirnir ráðist á hann. Ekki var fallist á kröfu R um skaðabætur frá vinnuveitendum dyravarðanna á grundvelli vinnuveitandaábyrgðar þar sem framferði dyravarðanna var of fjarri starfsskyldum þeirra.
Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2014 dags. 10. júlí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2014 dags. 28. júlí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2014 dags. 13. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Sérstakur saksóknari)[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 561/2014 dags. 4. september 2014 (Hljómalindarreitur)[HTML] [PDF]

Hrd. 573/2014 dags. 9. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2014 dags. 16. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML] [PDF]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. 47/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2014 dags. 22. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 635/2014 dags. 29. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. 670/2014 dags. 16. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 679/2014 dags. 29. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 283/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML] [PDF]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 701/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 727/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 783/2014 dags. 9. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 782/2014 dags. 9. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 747/2014 dags. 10. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 800/2014 dags. 17. desember 2014 (Háskólinn í Reykjavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2014 dags. 7. janúar 2015 (Klettshús í Hindisvík)[HTML] [PDF]
Hluti sameigenda ætlaði að reyna að útiloka einn eigandann frá nýtingu húss sem þau áttu öll. Hæstiréttur féllst ekki á lögmæti þess.
Hrd. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 856/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 854/2014 dags. 15. janúar 2015 (Landsnet)[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2015 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 32/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 98/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 45/2015 dags. 13. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. 135/2015 dags. 2. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. 381/2014 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2015 dags. 16. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. 179/2015 dags. 18. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2014 dags. 31. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2015 dags. 27. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 690/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2015 dags. 18. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2015 dags. 26. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 354/2015 dags. 26. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2014 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2014 dags. 4. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2015 dags. 12. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 834/2014 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2015 dags. 19. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2015 dags. 27. júlí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 515/2015 dags. 10. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2015 dags. 13. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2015 dags. 8. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu I)[HTML] [PDF]
Búið að slaka aðeins á þeirri ströngu kröfu að móðir þyrfti að hafa sagt að viðkomandi aðili væri faðirinn. Hins vegar ekki bakkað alla leið.

Skylt er að leiða nægar líkur á því að tiltekinn aðili hafi haft samfarir við móðurina á getnaðartíma barnsins.

Minnst á ljósmyndir er sýni fram á að barnið sé líkt meintum föður sínum.
Hrd. 518/2015 dags. 11. september 2015 (Mál eftir ættleiðingu II)[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2015 dags. 14. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2015 dags. 14. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2015 dags. 15. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2015 dags. 18. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 664/2015 dags. 6. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML] [PDF]

Hrd. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2015 dags. 27. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 725/2015 dags. 27. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2015 dags. 27. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 741/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 746/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML] [PDF]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 754/2015 dags. 6. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 784/2015 dags. 20. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 732/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 782/2015 dags. 2. desember 2015 (Kvistfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 818/2015 dags. 8. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 819/2015 dags. 8. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 823/2015 dags. 8. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. 838/2015 dags. 16. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML] [PDF]

Hrd. 851/2015 dags. 23. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 853/2015 dags. 23. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 852/2015 dags. 23. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2016 dags. 5. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 57/2016 dags. 22. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2016 dags. 3. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2016 dags. 9. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. 333/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2016 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2015 dags. 18. febrúar 2016 (Lóðaskil í Hafnarfirði)[HTML] [PDF]
Engin stjórnsýsluframkvæmd var fyrir hendi um að lóðum hafi verið skilað.
Hrd. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 128/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 126/2016 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2016 dags. 22. febrúar 2016 (Ljárskógar)[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2015 dags. 3. mars 2016 (Glammastaðir)[HTML] [PDF]
Heimilt var að selja veiðiréttinn þar sem landið var í eyði.
Hrd. 174/2016 dags. 8. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 194/2016 dags. 11. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 410/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2016 dags. 7. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2016 dags. 8. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2016 dags. 8. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2016 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2016 dags. 26. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 581/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2016 dags. 30. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML] [PDF]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2016 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2016 dags. 7. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2016 dags. 7. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2016 dags. 10. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2016 dags. 1. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 493/2016 dags. 5. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2016 dags. 20. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2016 dags. 10. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 581/2016 dags. 16. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2016 dags. 23. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 595/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2016 dags. 5. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2016 dags. 5. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 512/2016 dags. 5. september 2016 (Slökkviliðsstjóri)[HTML] [PDF]
Ákvæði kjarasamnings um frávikningu frá réttinum til úrlausnar ágreinings fyrir dómstólum var talið of misvísandi til að það gæti verið bindandi. Því var synjað kröfu málsaðila um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Hrd. 611/2016 dags. 6. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2016 dags. 14. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2016 dags. 18. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2016 dags. 3. nóvember 2016 (Matsgerðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 724/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]

Hrd. 786/2016 dags. 25. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 789/2016 dags. 28. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2016 dags. 14. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 866/2016 dags. 18. janúar 2017 (Vinnukona - Túlkun 10. gr. barnalaga)[HTML] [PDF]
Barn fæðist um árið 1926 og það höfðar dómsmálið löngu, löngu síðar. Málið var höfðað gegn hálfsystkinum barnsins þar sem aðrir aðilar voru látnir.

Móðir þess var í vist og varð ófrísk. Hún giftist öðrum manni fyrir fæðingu barnsins og sá aðili varð skráður faðir barnsins.

Bakkað aðeins með kröfuna í hrd. barátta fyrir lífsýni seríunni. Þó þurfti að sýna fram á að móðirin og hinn meinti faðir höfðu þekkst.
Hrd. 44/2017 dags. 7. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Skapa frið um tvíbura)[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2017 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2017 dags. 22. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2016 dags. 23. mars 2017 (Ábyrgð á námsláni)[HTML] [PDF]
Maður sat í óskiptu búi eftir að hafa fengi leyfi til þess.
Hann var síðan rukkaður um námslán sem konan gengið í ábyrgð fyrir.
Hann hafði beðið sýslumann um að fella úr gildi leyfið en því var synjað. Þ.e. eins og leyfið hefði aldrei gefið út.
Hrd. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML] [PDF]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2017 dags. 29. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 494/2016 dags. 30. mars 2017 (Birtingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2017 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2017 dags. 9. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2017 dags. 22. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2016 dags. 1. júní 2017 (Ferðaþjónusta fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 239/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2016 dags. 8. júní 2017 (101 Skuggahverfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2016 dags. 20. júní 2017 (Hluti eignar/öll eign - Klofinn dómur)[HTML] [PDF]
Deilt um það hvort veðskuldabréfin báru það með sér að öll fasteignin hefði verið sett að veði, ekki eingöngu eignarhluti E. Ekki lá fyrir annað en að K og E hefði átt eignina að jöfnu í óskiptri sameign.

Undirritun K á veðskuldabréfin báru ekki skýrt með sér að hann hafi samþykkt veðsetningu síns eignarhluta í fasteigninni og önnur gögn málsins veittu ekki vísbendingu um aðra ætlun K. Í hf. vísaði til venju við undirritun þinglýstra eigenda á veðskjöl en studdi þetta ekki með gögnum og yrði slíkri málsástæðu ekki beitt gegn mótmælum K.

Litið var svo á að þar sem Í hf. væri fjármálastofnun væru gerðar kröfur til þeirra um að skjalagerð og skjalafrágangur sé vandaður þegar um er að ræða mikilvægar ráðstafanir eins og þessar og tryggi skýrar og ótvíræðar sannanir fyrir veðréttindum. Slíkan óskýrleika verði að túlka Í hf. í óhag.
Hrd. 469/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2017 dags. 28. ágúst 2017 (Grjóthleðsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 602/2017 dags. 25. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2017 dags. 28. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2016 dags. 19. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2017 dags. 23. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 679/2017 dags. 31. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 690/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 704/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 719/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 694/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 746/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 757/2017 dags. 5. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 675/2017 dags. 6. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 777/2017 dags. 13. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 832/2017 dags. 29. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 852/2017 dags. 2. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 801/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2017 dags. 22. mars 2018 (pr.pr. Ístraktor)[HTML] [PDF]
Kona hafði fengið umboð til að skuldbinda Ístraktor en umboðið hennar var ekki prókúruumboð. Haldið var því fram að undirritun hennar hefði ekki væri rétt. Hæstiréttur taldi að þar sem konan hafði umboðið til að undirrita samninginn og því myndi sú yfirsjón að rita pr.pr. ekki hagga gildi undirritunarinnar.
Hrd. 288/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. 850/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2018 dags. 13. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 755/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 829/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2018 dags. 17. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 154/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 844/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Yfirdráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Innnes II)[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 544/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML] [PDF]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML] [PDF]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2019 dags. 9. desember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML] [PDF]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrd. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 57/2019 dags. 9. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2021 dags. 28. júní 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Hrd. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 31/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Hrd. 33/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. 34/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. 35/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. 39/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Hrd. 54/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Hrd. 55/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Hrd. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Hrd. 35/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Hrd. 38/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Hrd. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Hrd. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrd. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 24/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Hrd. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2012 (Kæra Hjalta Árnasonar og Félags íslenskra aflraunamanna á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 36/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 40/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 16/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1982:290 í máli nr. 3/1982

Úrskurður Félagsdóms 1986:110 í máli nr. 10/1985

Dómur Félagsdóms 1987:182 í máli nr. 4/1987

Dómur Félagsdóms 1989:269 í máli nr. 2/1989

Dómur Félagsdóms 1989:287 í máli nr. 3/1989

Dómur Félagsdóms 1989:314 í máli nr. 5/1989

Dómur Félagsdóms 1990:320 í máli nr. 2/1990

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990

Dómur Félagsdóms 1992:506 í máli nr. 2/1992

Dómur Félagsdóms 1992:521 í máli nr. 6/1992

Úrskurður Félagsdóms 1992:563 í máli nr. 14/1992

Dómur Félagsdóms 1993:65 í máli nr. 5/1993

Dómur Félagsdóms 1993:74 í máli nr. 6/1993

Dómur Félagsdóms 1993:111 í máli nr. 11/1993

Dómur Félagsdóms 1995:296 í máli nr. 18/1994

Dómur Félagsdóms 1995:440 í máli nr. 3/1995

Dómur Félagsdóms 1996:528 í máli nr. 26/1995

Úrskurður Félagsdóms 1996:597 í máli nr. 3/1996

Dómur Félagsdóms 1996:626 í máli nr. 3/1996

Úrskurður Félagsdóms 1996:708 í máli nr. 15/1996

Úrskurður Félagsdóms 1997:1 í máli nr. 16/1996

Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997

Úrskurður Félagsdóms 1998:238 í máli nr. 3/1998

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997

Dómur Félagsdóms 1998:276 í máli nr. 3/1998

Dómur Félagsdóms 1998:330 í máli nr. 12/1998

Dómur Félagsdóms 1998:341 í máli nr. 10/1998

Dómur Félagsdóms 1998:368 í máli nr. 11/1998

Úrskurður Félagsdóms 1999:420 í máli nr. 1/1999

Dómur Félagsdóms 1999:436 í máli nr. 1/1999

Úrskurður Félagsdóms 1999:461 í máli nr. 7/1999

Dómur Félagsdóms 1999:476 í máli nr. 7/1999

Dómur Félagsdóms 2000:505 í máli nr. 8/1999

Úrskurður Félagsdóms 2000:560 í máli nr. 3/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:570 í máli nr. 5/2000

Dómur Félagsdóms 2000:589 í máli nr. 6/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:601 í máli nr. 7/2000

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2000 dags. 19. febrúar 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2000 dags. 27. febrúar 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2001 dags. 27. apríl 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2001 dags. 20. maí 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 14/2001 dags. 12. nóvember 2001

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 21/2001 dags. 24. janúar 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 15/2001 dags. 8. apríl 2002

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2002 dags. 8. júlí 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2002 dags. 11. júlí 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2002 dags. 20. desember 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2002 dags. 20. desember 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2003 dags. 28. maí 2003

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 12/2003 dags. 10. febrúar 2004

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2004 dags. 20. desember 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2005 dags. 16. júní 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2005 dags. 16. júní 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2005 dags. 11. október 2005

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2006 dags. 6. júlí 2006

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2006 dags. 15. janúar 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2006 dags. 19. febrúar 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2007 dags. 19. september 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2007 dags. 21. desember 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2008 dags. 11. febrúar 2009

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2009 dags. 16. september 2009

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2009 dags. 18. febrúar 2010

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2010 dags. 21. mars 2010

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2011 dags. 8. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2011 dags. 3. nóvember 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2015 dags. 10. maí 2015

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2016 dags. 1. desember 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2018 dags. 12. mars 2018

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2018 dags. 22. júní 2018

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2019 dags. 15. mars 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2018 dags. 29. maí 2019

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2019 dags. 7. júní 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-14/2019 dags. 4. desember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2019 dags. 10. desember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2020 dags. 23. júní 2020

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2020 dags. 6. júlí 2020

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2020 dags. 17. nóvember 2020

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2020 dags. 16. febrúar 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2020 dags. 16. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2021 dags. 22. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2021 dags. 16. september 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2021 dags. 23. nóvember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2021 dags. 23. nóvember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-14/2021 dags. 16. desember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 27. júní 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2022 dags. 23. nóvember 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-279/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-186/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-185/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-238/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-43/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-347/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-345/2007 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-335/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-178/2010 dags. 6. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-73/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 16. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-58/2014 dags. 26. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2014 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2018 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2014 dags. 30. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2020 dags. 28. september 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-140/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2021 dags. 22. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-1/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-399/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-140/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-367/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-366/2007 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-262/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-186/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-508/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-135/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-643/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-192/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-138/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-136/2008 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-134/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-137/2008 dags. 24. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2008 dags. 18. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-106/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-109/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-3/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2011 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-271/2012 dags. 13. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-254/2013 dags. 15. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-58/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-10/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-71/2015 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-196/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-84/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-81/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-82/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2018 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-102/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2022 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-102/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-176/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-23/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-55/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-46/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1982/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-593/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-842/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-896/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2082/2005 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-45/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2278/2007 dags. 1. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2097/2007 dags. 6. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2642/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2007 dags. 25. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1143/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-643/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-586/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1957/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1006/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3342/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-249/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1736/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1221/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3752/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1214/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2729/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-258/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-182/2010 dags. 20. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3751/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1893/2009 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2142/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-11/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-38/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-598/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-13/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1201/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-732/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-23/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-308/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-770/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1584/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1889/2011 dags. 24. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1687/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-250/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-914/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-323/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1486/2013 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-569/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-833/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-107/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-100/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-129/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-553/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-16/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-677/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-36/2017 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1064/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1062/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1061/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1151/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2018 dags. 30. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-122/2018 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1288/2017 dags. 4. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-160/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-563/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-975/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2018 dags. 7. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1791/2019 dags. 24. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2523/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1617/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2213/2020 dags. 2. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2382/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2471/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-65/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-64/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-480/2020 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-110/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3284/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3283/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3281/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-986/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1526/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-981/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3321/2020 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1699/2021 dags. 18. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2021 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-649/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2022 dags. 13. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1683/2022 dags. 15. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1781/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1786/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2835/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4898/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2308/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2005 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4916/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1288/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7355/2005 dags. 1. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6217/2005 dags. 13. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-289/2006 dags. 18. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1941/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2480/2005 dags. 5. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4794/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7820/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2006 dags. 5. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4658/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2005 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7053/2005 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3986/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2261/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5681/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4245/2006 dags. 2. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4413/2006 dags. 4. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-316/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7208/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2144/2005 dags. 29. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1375/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4676/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6527/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7065/2006 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3206/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5801/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5900/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7031/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4961/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8297/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4862/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-400/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2007 dags. 21. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5549/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2008 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1231/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7302/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7378/2007 dags. 3. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7853/2007 dags. 11. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3794/2008 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2502/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4979/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3425/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2563/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7968/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6342/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5468/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4033/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2006 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4533/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4706/2008 dags. 4. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2502/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4140/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3252/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7384/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6010/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8945/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4822/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5599/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11799/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4537/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4702/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3142/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3170/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9263/2008 dags. 17. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7368/2008 dags. 25. ágúst 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1168/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12013/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5273/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6162/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10520/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5081/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4042/2009 dags. 29. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1711/2009 dags. 10. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8539/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9790/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12039/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9049/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7926/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13703/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12182/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1726/2009 dags. 25. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12611/2009 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7240/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-846/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1393/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4205/2009 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3945/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-493/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8575/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2010 dags. 11. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6973/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6972/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6971/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6970/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6969/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12352/2009 dags. 15. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1301/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5999/2010 dags. 12. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-116/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5227/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-236/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7447/2010 dags. 7. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2197/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1380/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6158/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2011 dags. 3. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6904/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3469/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4427/2010 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3191/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4474/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3780/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2011 dags. 24. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 26. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5183/2010 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12676/2009 dags. 18. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4775/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2011 dags. 30. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-455/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3328/2011 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1735/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1950/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2934/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1736/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-268/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-664/2012 dags. 1. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1744/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3427/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2445/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-584/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-583/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3805/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2511/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-224/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4109/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-73/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4262/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-41/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1324/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-332/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2267/2013 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3992/2012 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1038/2012 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4118/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2722/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2013 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1132/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2014 dags. 7. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-614/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-151/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1368/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2014 dags. 3. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3593/2013 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2532/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2012 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2680/2013 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1624/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4570/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1367/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3693/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2564/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4973/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4726/2014 dags. 3. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1829/2012 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2015 dags. 19. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3841/2011 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-163/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2014 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4006/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1358/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3425/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5090/2014 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2015 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4232/2013 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2553/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2840/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4553/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-668/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4364/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1899/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-873/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4228/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2746/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-23/2013 dags. 27. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3927/2014 dags. 1. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2014 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-788/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-926/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3697/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3509/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2015 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2781/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2780/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2779/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1476/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-772/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1244/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1268/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2016 dags. 30. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1512/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2227/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2615/2016 dags. 8. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2439/2017 dags. 12. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2014 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1142/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1299/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-861/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3046/2016 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3587/2016 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3628/2016 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2016 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2016 dags. 4. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1663/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2718/2017 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1864/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2109/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-170/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3906/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-844/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1267/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3643/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2017 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3891/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2018/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2958/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2018 dags. 13. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-18/2018 dags. 19. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2014 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2690/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-879/2018 dags. 24. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2018 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2020 dags. 8. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2019 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1776/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4526/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3896/2018 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2014 dags. 10. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4327/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4069/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-677/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5197/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5126/2020 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2720/2017 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5991/2020 dags. 3. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1958/2019 dags. 3. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-263/2019 dags. 18. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7827/2020 dags. 27. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6573/2020 dags. 15. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5638/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7096/2020 dags. 28. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1178/2019 dags. 1. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3451/2020 dags. 24. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4244/2019 dags. 1. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4332/2020 dags. 4. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8272/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7988/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6377/2020 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1085/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4159/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5648/2020 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4309/2020 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4266/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-999/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4318/2020 dags. 5. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4574/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2021 dags. 30. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3338/2021 dags. 10. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2021 dags. 17. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1124/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2641/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3682/2020 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2022 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3080/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2021 dags. 30. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1257/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2643/2022 dags. 25. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5298/2022 dags. 14. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-939/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5109/2023 dags. 23. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2209/2022 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5897/2022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1347/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3604/2022 dags. 2. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3969/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-380/2005 dags. 16. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-80/2005 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-1/2005 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-426/2007 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-69/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-257/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-913/2008 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-912/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-766/2008 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-334/2007 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-441/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1052/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1051/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-702/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-588/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-183/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-107/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-58/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-1/2014 dags. 14. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-266/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-202/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-143/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-60/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-172/2020 dags. 2. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-353/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-598/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-439/2019 dags. 30. maí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-397/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-1/2006 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-214/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-46/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-2/2009 dags. 11. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-35/2012 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-40/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-66/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-70/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-75/2005 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2008 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-426/2008 dags. 30. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-248/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-11/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-40/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-128/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-75/2015 dags. 7. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-260/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-294/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 9/2004 dags. 1. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 8/2010 dags. 30. júní 2010 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 13/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 49/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 23/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 11/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2017 í máli nr. KNU16090015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2017 í máli nr. KNU16090048 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2017 í máli nr. KNU17030028 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 277/2017 í máli nr. KNU17030029 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2018 í máli nr. KNU18010016 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 145/2019 í máli nr. KNU19020043 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2020 í máli nr. KNU20030027 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2020 í máli nr. KNU20070024 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 12/2021 í máli nr. KNU20120027 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2023 í máli nr. KNU23050096 dags. 6. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 390/2023 í máli nr. KNU23060179 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 73/2018 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Lrú. 74/2018 dags. 12. janúar 2018[HTML]

Lrú. 132/2018 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 144/2018 dags. 5. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 240/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]

Lrú. 168/2018 dags. 7. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrú. 287/2018 dags. 20. mars 2018[HTML]

Lrú. 292/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Lrú. 293/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Lrú. 295/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 294/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 296/2018 dags. 22. mars 2018[HTML]

Lrú. 270/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Lrú. 197/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Lrú. 357/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrú. 323/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Lrú. 289/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Lrú. 356/2018 dags. 14. maí 2018[HTML]

Lrú. 421/2018 dags. 16. maí 2018[HTML]

Lrú. 328/2018 dags. 18. maí 2018[HTML]

Lrú. 435/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Lrú. 457/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Lrú. 473/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Lrú. 498/2018 dags. 19. júní 2018[HTML]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 378/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Lrú. 545/2018 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Lrú. 543/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Lrú. 544/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Lrú. 571/2018 dags. 11. júlí 2018[HTML]

Lrú. 601/2018 dags. 23. júlí 2018[HTML]

Lrú. 682/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 687/2018 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 693/2018 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 694/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Lrú. 696/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Lrú. 695/2018 dags. 5. september 2018[HTML]

Lrú. 699/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Lrú. 698/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Lrú. 566/2018 dags. 7. september 2018[HTML]

Lrú. 586/2018 dags. 17. september 2018[HTML]

Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Lrú. 745/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrú. 755/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Lrú. 757/2018 dags. 10. október 2018[HTML]

Lrd. 113/2018 dags. 12. október 2018 (Eftirlit í ákveðinn tíma)[HTML]

Lrú. 157/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrú. 762/2018 dags. 15. október 2018[HTML]

Lrú. 778/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrú. 800/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Lrú. 712/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 827/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 832/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 304/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 840/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 833/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 784/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 201/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 731/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 850/2018 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 798/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 797/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 794/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 793/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 792/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 791/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 790/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 789/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 865/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 873/2018 dags. 27. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 880/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 879/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 841/2018 dags. 3. desember 2018[HTML]

Lrú. 831/2018 dags. 13. desember 2018[HTML]

Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 408/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 327/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 155/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrú. 872/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 29/2019 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Lrú. 36/2019 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Lrú. 927/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Lrú. 903/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Lrú. 73/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 557/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 548/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 69/2019 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 65/2019 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 138/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 151/2019 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 194/2019 dags. 15. mars 2019[HTML]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 225/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 594/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 257/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 167/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Lrú. 281/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Lrú. 298/2019 dags. 29. apríl 2019[HTML]

Lrd. 25/2019 dags. 10. maí 2019[HTML]

Lrú. 351/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Lrú. 282/2019 dags. 22. maí 2019[HTML]

Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrd. 819/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Lrú. 414/2019 dags. 11. júní 2019[HTML]

Lrú. 316/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]

Lrú. 434/2019 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 477/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Lrú. 485/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Lrú. 529/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Lrú. 602/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 509/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 541/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Lrú. 449/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Lrú. 562/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Lrú. 450/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrú. 644/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Lrú. 650/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Lrú. 622/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Lrd. 741/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 673/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Lrú. 672/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Lrú. 720/2019 dags. 30. október 2019[HTML]

Lrd. 161/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]
Tjónþolinn var á snjósleða í Eyrarfjalli ofan Skutulsfjörð með félögum sínum. Hann lenti í snjóflóði og slasast illa við það. Hann var með frítímaslysatryggingu og sækir í hana. Hann fékk synjun á þeim grundvelli að atburðurinn væri ekki bættur vegna undanþágu í skilmálum.

Hann fékk bæturnar þar sem hann var talinn hafa valdið snjóflóðinu sjálfir með því að keyra sleðann á svæðinu. Samkvæmt orðalagi skilmálanna væru snjóflóð eingöngu undanskilin ef þau væru vegna náttúruhamfara. Á grundvelli andskýringarreglunnar var vátryggingafélagið látið bera hallan af því.
Lrú. 747/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 746/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 663/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 691/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 183/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 231/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 211/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 810/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Lrd. 932/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrú. 821/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 542/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrú. 665/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Lrd. 812/2018 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 837/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 840/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 868/2019 dags. 24. desember 2019[HTML]

Lrú. 887/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML]

Lrú. 886/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML]

Lrú. 881/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Lrd. 302/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Lrú. 856/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Lrú. 851/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Lrú. 820/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Lrú. 45/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML]

Lrú. 56/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Lrú. 55/2020 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Lrd. 185/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 417/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 99/2020 dags. 20. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 858/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 861/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 287/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 286/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 171/2020 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrú. 52/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Lrú. 221/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Lrú. 219/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Lrú. 226/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Lrú. 119/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrú. 231/2020 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrú. 236/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Lrú. 69/2020 dags. 7. maí 2020[HTML]

Lrd. 410/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 294/2020 dags. 12. maí 2020[HTML]

Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Lrú. 205/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrú. 330/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrú. 344/2020 dags. 2. júní 2020[HTML]

Lrd. 654/2018 dags. 10. júní 2020[HTML]

Lrú. 361/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Lrú. 371/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Lrú. 317/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrú. 311/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Lrú. 309/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 407/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Lrú. 515/2020 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 526/2020 dags. 9. september 2020[HTML]

Lrú. 377/2020 dags. 10. september 2020[HTML]

Lrú. 399/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrú. 573/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Lrd. 729/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrú. 596/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 444/2019 dags. 30. október 2020

Lrú. 610/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 609/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 615/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 508/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 507/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 421/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 699/2020 dags. 8. desember 2020[HTML]

Lrú. 637/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Lrú. 889/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrú. 634/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrú. 620/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Lrú. 654/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Lrú. 618/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Lrú. 28/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrú. 26/2021 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Lrú. 38/2021 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Lrú. 46/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Lrú. 44/2021 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Lrú. 64/2021 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 817/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 24/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 87/2021 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 86/2021 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 94/2021 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 96/2021 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 106/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 102/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 108/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 111/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 122/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 129/2021 dags. 1. mars 2021[HTML]

Lrú. 126/2021 dags. 1. mars 2021[HTML]

Lrú. 135/2021 dags. 3. mars 2021[HTML]

Lrú. 140/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Lrú. 142/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Lrú. 144/2021 dags. 9. mars 2021[HTML]

Lrú. 158/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrú. 159/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrú. 170/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Lrú. 172/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Lrú. 171/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML]

Lrú. 113/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 223/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML]

Lrú. 246/2021 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Lrú. 157/2021 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Lrú. 270/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrú. 215/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrú. 281/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrú. 343/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrú. 253/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Lrú. 367/2021 dags. 7. júní 2021[HTML]

Lrú. 372/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 396/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrú. 395/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 359/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Lrú. 415/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Lrú. 440/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Lrú. 473/2021 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Lrú. 485/2021 dags. 21. júlí 2021[HTML]

Lrú. 553/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Lrú. 561/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Lrú. 560/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrú. 567/2021 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 616/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Lrú. 625/2021 dags. 25. október 2021[HTML]

Lrú. 630/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Lrú. 653/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 654/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 678/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 592/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 681/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 682/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 694/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 695/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 696/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 703/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 705/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 727/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrú. 728/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Lrú. 612/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Lrú. 785/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Lrú. 5/2022 dags. 7. janúar 2022[HTML]

Lrú. 713/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Lrú. 712/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrú. 50/2022 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 76/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 6/2022 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 641/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 101/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 334/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 160/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 674/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 133/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Lrú. 260/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Lrú. 268/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Lrd. 627/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Lrd. 74/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 298/2022 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 310/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Lrú. 199/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Lrú. 284/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Lrú. 346/2022 dags. 31. maí 2022[HTML]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrú. 356/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrú. 252/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrú. 371/2022 dags. 14. júní 2022[HTML]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrú. 335/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Lrú. 380/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Lrú. 381/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Lrd. 128/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 415/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML]

Lrú. 435/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Lrú. 453/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Lrú. 511/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 429/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 475/2022 dags. 5. september 2022[HTML]

Lrú. 559/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 494/2022 dags. 27. september 2022[HTML]

Lrú. 594/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Lrú. 592/2022 dags. 3. október 2022[HTML]

Lrú. 554/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrú. 553/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Lrú. 613/2022 dags. 13. október 2022[HTML]

Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrd. 516/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 472/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrú. 684/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 407/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 408/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 558/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 557/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 521/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 126/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 633/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 744/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrú. 766/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Lrd. 465/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrd. 345/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrú. 758/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Lrú. 730/2022 dags. 2. janúar 2023[HTML]

Lrú. 621/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Lrú. 18/2023 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Lrú. 821/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 83/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 21/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 838/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 161/2023 dags. 2. mars 2023[HTML]

Lrú. 170/2023 dags. 6. mars 2023[HTML]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML]

Lrú. 195/2023 dags. 20. mars 2023[HTML]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 753/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 132/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 217/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 44/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 199/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 210/2023 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Lrú. 306/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Lrú. 296/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Lrú. 315/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]

Lrú. 220/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]

Lrú. 311/2023 dags. 2. maí 2023[HTML]

Lrd. 37/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 25/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 476/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Lrú. 481/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Lrú. 256/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Lrú. 485/2023 dags. 30. júní 2023[HTML]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 560/2023 dags. 11. september 2023[HTML]

Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrú. 504/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrú. 503/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrd. 277/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Lrú. 524/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrú. 725/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 233/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 517/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 711/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 820/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 827/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 834/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrú. 833/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrú. 841/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 484/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 809/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 29/2024 dags. 15. janúar 2024[HTML]

Lrd. 701/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrú. 64/2024 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 1/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 757/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 663/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 74/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 126/2024 dags. 14. mars 2024[HTML]

Lrú. 211/2024 dags. 14. mars 2024[HTML]

Lrd. 49/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML]

Lrd. 275/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 77/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrú. 291/2024 dags. 10. júní 2024[HTML]

Lrd. 388/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Lrd. 160/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 513/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 411/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Lrú. 437/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Lrd. 488/2022 dags. 27. júní 2024[HTML]

Lrú. 527/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1882:130 í máli nr. 10/1882 [PDF]

Lyrd. 1886:27 í máli nr. 1/1886 [PDF]

Lyrd. 1886:29 í máli nr. 2/1886 [PDF]

Lyrd. 1888:297 í máli nr. 10/1888 [PDF]

Lyrd. 1893:401 í máli nr. 7/1893 [PDF]

Lyrd. 1897:456 í máli nr. 8/1897 [PDF]

Lyrd. 1898:504 í máli nr. 38/1896 [PDF]

Lyrd. 1906:206 í máli nr. 35/1905 [PDF]

Lyrd. 1906:212 í máli nr. 3/1906 [PDF]

Lyrd. 1915:577 í máli nr. 20/1915 [PDF]

Lyrd. 1916:676 í máli nr. 69/1915 [PDF]

Lyrd. 1916:709 í máli nr. 76/1915 [PDF]

Lyrd. 1916:730 í máli nr. 6/1916 [PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917 [PDF]

Lyrd. 1919:758 í máli nr. 8/1919 [PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1992 dags. 26. júlí 1994[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-382/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 548/2014 dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 575/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 693/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 35/1988 dags. 20. september 1988[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 331/1990 dags. 22. mars 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 440/1991 dags. 29. júlí 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 901/1993 dags. 18. nóvember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 588/1992 dags. 23. nóvember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 753/1993 dags. 25. nóvember 1993 (Gjafsókn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 629/1992 dags. 29. desember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 973/1993 dags. 26. apríl 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1051/1994 (Innheimta gjalda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1261/1994 dags. 21. júní 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2156/1997 dags. 16. desember 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2497/1998 dags. 30. september 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2717/1999 dags. 17. október 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3212/2001 dags. 31. desember 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3513/2002 dags. 26. nóvember 2002 (Heimild til að bera frelsissviptingu undir dóm)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3432/2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4160/2004 dags. 30. desember 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4397/2005 dags. 19. október 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4371/2005 dags. 30. desember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5746/2009 (Gjafsóknarbeiðni)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6956/2012 dags. 28. desember 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7166/2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7395/2013 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8879/2016 dags. 12. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10011/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10852/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11024/2021 dags. 9. apríl 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11084/2021 dags. 20. maí 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11372/2021 dags. 9. desember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11422/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12190/2023 dags. 22. september 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12234/2023 dags. 29. september 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12206/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12284/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1815-1824138, 357, 366, 383, 389
1824-183012, 190, 200, 206, 254, 309, 398-399
1830-183782, 255
1837-1845227
1863-186776, 112, 294, 367
1868-1870 - Registur22
1871-1874 - Registur22-23, 49, 67
1881-1885130-131, 294, 296
1886-188928, 30, 299
1890-1894402
1895-1898458, 506
1904-1907208, 213
1908-1912197
1913-1916580, 677, 712, 732
1917-1919347, 759
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
192090
1920-1924 - Registur79
1921146
1924698
1925197
1926409
1931116, 147, 238, 280, 300, 319
1932497-498, 559, 643, 690, 846
193356, 100
1934792
1935306
1936 - Registur41
1936213-214, 600
1937148-149, 211-212, 296, 443-445, 521, 594
1938396
1939542
1940356, 430, 474
194473
1945 - Registur30
1947 - Registur86
1947190, 262, 322
1948283
1949 - Registur41, 48, 58, 86
194951
195082
1952214
1957104, 405, 701
1960523
1961173
1963119
1964857
1966634, 944
196711
1968983
1969620
1972645, 666
1974117, 131, 142
1975 - Registur81
1976 - Registur134
19761116
1978 - Registur56-57, 132
1978452
1981 - Registur64
19811391, 1575
19821111
1983123-124, 1480
1983 - Registur170, 315
198424, 37-39, 64, 176, 270, 301, 316, 362, 569-570, 619-620, 774, 846, 946, 1039-1040, 1196-1197, 1338, 1341, 1390, 1438
19851, 12, 21, 182, 224-225, 296, 421-422, 425, 456, 475, 519, 563, 629, 691, 799, 801-803, 859, 1006-1007, 1017-1024, 1152, 1211, 1214, 1359, 1547
198658, 83, 125-129, 364, 432, 434, 497-498, 672, 774, 821, 928, 938-940, 1056, 1099, 1224-1230, 1400, 1406-1409, 1476, 1560-1561, 1609
19871, 60, 92-93, 95, 238, 262, 266, 317, 343-344, 351, 354, 356, 375, 402, 444, 469, 507, 537, 559, 640-643, 688, 720, 931-933, 989, 1057, 1088, 1158, 1164-1168, 1447, 1480, 1594, 1703
1987 - Registur95, 117, 126, 138
19885, 90, 386, 511, 565-566, 664, 817, 1323
19891-2, 53, 549, 551-552, 596, 599, 605, 614, 675, 684, 713-714, 773, 779, 802, 928-930, 972, 1014, 1030, 1034, 1173, 1224, 1234-1241, 1263, 1435-1436, 1451, 1532, 1584-1585, 1647, 1659-1660, 1663
19901, 89-91, 121, 194, 312-315, 457, 489, 532, 614, 673, 679, 704, 751-752, 781, 787-788, 799, 1045, 1098-1102, 1115, 1118, 1142-1143, 1225, 1289, 1390-1393, 1395-1397, 1413, 1601-1602, 1650, 1652, 1657, 1716
1990 - Registur109
19911-2, 24, 52, 112-117, 153, 186, 232, 243, 304-305, 353, 360, 373, 378, 410-411, 619, 682-685, 695, 712, 717, 754-757, 790, 830, 863, 897, 933-935, 1360, 1365, 1403, 1485-1489, 1659-1662, 1667, 1764, 1766-1767, 1855, 1925-1927, 1961, 1989, 1993, 2027, 2084
1991 - Registur135
19926-7, 21, 36-37, 42-43, 60, 141-147, 212, 242-243, 246, 294, 345, 358, 361, 363, 378, 387, 451, 554, 702-703, 773, 842, 872, 884-885, 1048-1051, 1185, 1200-1201, 1215-1216, 1315, 1442, 1447, 1501, 1504-1507, 1606-1607, 1701, 1725, 1738, 1752, 1808, 1870, 1874-1875, 1881, 1919, 1999, 2071, 2247, 2261, 2263, 2269, 2291, 2300, 2317
1992 - Registur143, 228
19938, 20-22, 64, 90, 136, 142, 161, 166, 169, 224, 252, 256, 281, 284, 295, 323, 353, 393, 444, 476, 771, 824-825, 875, 877, 879, 889, 1006, 1029, 1148, 1287, 1321, 1326, 1365, 1398, 1402, 1404, 1500, 1614, 1686, 1714, 1717, 1723-1724, 1751, 1767, 1799, 1859, 1930, 1939, 2013, 2028, 2030, 2033, 2037, 2051, 2113, 2142, 2255, 2261
1993 - Registur137, 191, 233-234
19942, 8, 14-16, 32, 75, 212, 229, 265-266, 372, 429-430, 445, 452, 598, 679, 738, 740, 744, 797, 930, 932, 954, 984, 1124, 1147, 1217-1221, 1280, 1337, 1354, 1359, 1377-1378, 1502, 1545-1546, 1549-1550, 1552, 1563, 1577, 1587, 1717, 1732, 1789, 1813-1816, 1996, 2031, 2033, 2036, 2080, 2246, 2274, 2314, 2319, 2323, 2341, 2432, 2439, 2572, 2644, 2647, 2726, 2728, 2790, 2850, 2853
1994 - Registur206, 247
19951, 54, 61, 70, 124, 218, 297, 345, 352, 537, 580-581, 585, 633, 664, 672, 685, 761, 769, 776, 839, 954, 957, 967, 1032, 1133, 1225, 1242-1243, 1280, 1396, 1645, 1773, 1780, 1796, 1882, 1933, 1935, 1961, 2024, 2139, 2191, 2222, 2272, 2275, 2281, 2334, 2446, 2580, 2638-2639, 2679, 2691, 2872, 2966, 2980, 3077, 3101, 3138, 3156, 3178
1995 - Registur167, 183, 192, 196, 224, 228, 355
199654, 70, 253, 411, 415, 507, 549, 559, 601, 697-698, 706, 748, 781, 859, 893, 897, 906, 912, 928, 945, 978, 1044, 1047, 1081-1082, 1126, 1136, 1190, 1368, 1436, 1501, 1537, 1561, 1596, 1599, 1687, 1690, 1726, 1729-1733, 1773, 1781, 1790, 1817-1818, 1968, 1971, 2043, 2049, 2085-2086, 2107, 2198, 2267, 2292, 2353, 2443-2444, 2454, 2498, 2595, 2605, 2626, 2637, 2642, 2652, 2688, 2797, 2892, 2979, 3040, 3084, 3089, 3111, 3195, 3269, 3293, 3433, 3537, 3553, 3660, 3680, 3742, 3799, 3844, 3885, 3972, 3980, 3988, 4010, 4048-4049, 4225, 4233, 4270, 4282
1996 - Registur178, 198-199, 205, 208, 246, 271-272, 280
19975-6, 34, 165, 205, 261, 264-265, 284, 344, 351, 365, 467, 543, 627, 644, 680, 693, 761, 765, 768, 780, 1090, 1136, 1279, 1281, 1391, 1396, 1598, 1624-1625, 1803, 1900, 2018, 2035, 2140, 2300, 2383, 2438, 2500, 2508, 2574, 2589, 2606, 2619, 2624, 2693, 2702, 2756, 2761, 2813, 2839, 2859-2860, 2946, 3030, 3167, 3280, 3340, 3395, 3427-3428, 3479, 3530, 3544, 3568, 3581, 3589, 3597, 3709-3710, 3741, 3771
1997 - Registur180, 191
199856, 82, 234, 263, 336, 338, 383, 414, 467, 472, 482, 501, 706, 721-723, 759, 860, 961, 1103, 1120, 1241, 1255, 1260, 1265, 1270, 1274, 1324, 1393-1394, 1396, 1405, 1407, 1419, 1437, 1462, 1468, 1528-1530, 1541, 1546, 1571, 1659, 1671, 1714, 1731, 1886, 1919, 1947, 2029, 2146-2147, 2380, 2455, 2483, 2486, 2540, 2623, 2634, 2637, 2654, 2738, 2776, 2798, 2825, 2900, 2941, 2943, 2956, 2962, 2964, 2980, 3020, 3022, 3042-3043, 3254, 3257, 3310, 3333, 3359, 3436, 3479, 3506, 3631, 3634, 3641, 3644, 3647, 3650, 3666, 3705, 3842, 3963, 4002, 4017, 4033, 4037, 4125, 4130, 4132, 4172, 4183, 4233, 4263, 4271, 4274, 4415, 4425, 4464, 4513, 4541
1998 - Registur188, 246, 384
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-1983293
1984-1992113, 184, 272, 294, 315, 327, 343-344, 518, 524, 565
1993-199669-70, 79, 120, 303, 447, 531, 598, 627, 710
1997-20004, 12, 39, 245-247, 261, 264, 283-284, 336, 342, 344, 370, 422, 438, 467, 481, 512, 564, 577-578, 595, 605
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1877B46
1891A50
1892B156
1897B125
1897C64
1900A18
1901B85
1903A260
1904A56
1905A140
1921A22
1922A29
1928A126
1929A230
1929B318
1933A205, 218
1933B348
1935A195
1939B286
1940B17, 369
1945B385
1946B320
1947A339
1947B202, 264, 360, 367, 487
1948A143
1948B69, 146, 164
1949A220
1949B38, 52, 127, 148, 246, 453
1950A224
1950B357, 456, 477, 492
1951A76
1951B42, 56, 174, 233, 282, 381, 416
1953A83
1955B62, 160
1959A11
1960A13, 236
1961A274
1963B373
1967B155
1970A209
1970C276
1971C23
1972A285, 287
1972C141, 143
1973A225
1973B146
1974A366
1976A164
1977B774
1978A106, 118
1978C152
1979A72
1979B916
1980B439, 1102
1980C67
1981B235
1983B20
1984A1
1985B878
1985C350-352
1987A179
1987B775
1989A326, 446
1989B1399
1990A57, 82, 84
1990B676
1990C56-57
1991A31, 33, 59-61, 170, 483, 510
1992B539, 556
1993B354, 1402
1993C1568
1994A416
1995A7, 23
1995B1680
1995C329, 435
1996A229
1998B1608
1998C55, 110, 163
1999C128, 140, 143
2001B1669
2001C190
2002C964
2004C550
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður305, 480
Ráðgjafarþing7Umræður307
Ráðgjafarþing8Þingskjöl89
Ráðgjafarþing9Umræður842, 922
Ráðgjafarþing10Umræður181
Ráðgjafarþing11Þingskjöl70, 112, 122, 150, 434
Löggjafarþing2Fyrri partur450
Löggjafarþing3Umræður150, 392, 464
Löggjafarþing4Þingskjöl216, 222, 278, 392, 399, 511, 576, 591, 621
Löggjafarþing6Þingskjöl126, 134, 146, 194
Löggjafarþing8Þingskjöl242, 415, 452
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)761/762
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)829/830, 1173/1174
Löggjafarþing9Þingskjöl81, 298, 332, 383, 417, 481, 507, 548
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)371/372
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)121/122
Löggjafarþing10Þingskjöl90, 187, 199, 306, 310, 357, 368, 409, 420, 461, 469, 498, 516
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)1401/1402
Löggjafarþing11Þingskjöl167, 243, 541, 566
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)575/576, 653/654
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)233/234, 359/360, 399/400, 523/524
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)1841/1842
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1087/1088, 1263/1264
Löggjafarþing15Þingskjöl109
Löggjafarþing16Þingskjöl55, 241, 607, 665
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)263/264
Löggjafarþing18Þingskjöl207, 224, 251
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)185/186
Löggjafarþing20Þingskjöl401
Löggjafarþing20Umræður669/670
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)621/622
Löggjafarþing22Þingskjöl109, 1127, 1317, 1480, 1510
Löggjafarþing23Þingskjöl12, 98
Löggjafarþing24Þingskjöl132, 540, 664, 1266
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)431/432
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)899/900
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál861/862, 1085/1086
Löggjafarþing31Þingskjöl146
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)2469/2470
Löggjafarþing34Þingskjöl108
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1985/1986
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál9/10
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)315/316
Löggjafarþing37Þingskjöl87, 98
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)125/126, 215/216
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál909/910, 1295/1296
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)2457/2458
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)211/212, 311/312, 325/326, 4689/4690, 4693/4694
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)17/18
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)969/970
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)793/794, 1567/1568, 1569/1570, 2313/2314
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)113/114
Löggjafarþing46Þingskjöl956-957, 974, 986, 1076, 1104, 1126, 1143, 1348, 1391
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál595/596
Löggjafarþing48Þingskjöl210
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)329/330, 1243/1244, 2429/2430, 2647/2648
Löggjafarþing49Þingskjöl294, 557
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)197/198, 1697/1698
Löggjafarþing50Þingskjöl761
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál391/392
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)113/114
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál43/44
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)939/940, 941/942
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál69/70
Löggjafarþing54Þingskjöl234, 254
Löggjafarþing55Þingskjöl85
Löggjafarþing61Þingskjöl817
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál31/32
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)441/442
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)417/418
Löggjafarþing68Þingskjöl56
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1683/1684, 2103/2104, 2113/2114
Löggjafarþing69Þingskjöl80
Löggjafarþing70Þingskjöl316, 357, 656
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)845/846, 963/964
Löggjafarþing71Þingskjöl238
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)321/322, 333/334
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)531/532, 561/562
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál147/148, 149/150, 151/152, 155/156, 213/214
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)801/802
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál123/124, 125/126
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)49/50, 1045/1046
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)587/588
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)553/554, 557/558, 1929/1930
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)921/922, 927/928
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)839/840, 1451/1452
Löggjafarþing88Þingskjöl290, 296
Löggjafarþing90Þingskjöl1472, 1612
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)197/198
Löggjafarþing93Þingskjöl505
Löggjafarþing97Þingskjöl1690
Löggjafarþing105Umræður249/250, 291/292, 1949/1950, 2449/2450
Löggjafarþing119Umræður167/168
Löggjafarþing126Þingskjöl888, 2798, 3267, 3875, 4202, 4221, 4235-4236, 4248
Löggjafarþing128Þingskjöl3242
Löggjafarþing133Þingskjöl566
Löggjafarþing137Þingskjöl73, 654, 1136-1137, 1220, 1263, 1272, 1275
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198823
199492, 292, 385
1999207, 211
200068
2001112, 113, 114, 117, 191, 192
200587
201473, 74
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945567
1998315-6
19984295
1998453
1998477
200060445-446
200120149
200146404
200151338, 355, 368, 370
20021411
20025372
200516410
200810660
20087892
201032247
20106421
201110218-219
20127411
20121548
201254651
20134281, 300
201356131
20153430
2016271080, 1260
201724638
20181490, 113
20184220
201910195
202012119, 136
20201673
202020187
202054174
202087252
20213511, 46-47
20217856, 167
202210959
20222939
20237368
20243215
20243464
202441103
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A87 (vantraust á ráðherra)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A12 (vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Landsbankarannsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-03-10 00:00:00

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00

Löggjafarþing 24

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00

Þingmál A95 (málskostnaður)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A62 (hvalveiðamenn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1914-07-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A87 (lögtak og fjárnám)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sveinn Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-08-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A53 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (varnarþing í einkamálum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1917-07-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A158 (réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ríkið nemi vatnsorku í Sogni)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Löggjafarþing 36

Þingmál A9 (hjúalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1924-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1924-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00

Þingmál A18 (fjöldi kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (landsspítali)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1928)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A100 (úrskurðarvald sáttanefnda)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (andleg verk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-17 00:00:00

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A77 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vilmundur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-07-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-06 00:00:00

Þingmál A170 (höfundaréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-27 00:00:00

Þingmál A173 (óréttmæta verslunarhætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 856 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-30 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 302 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 50

Þingmál A94 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A43 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00

Löggjafarþing 63

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-01-27 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A47 (bændaskóli Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1945-11-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A27 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Barði Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 279 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00

Þingmál A100 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1949-04-08 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00

Þingmál A71 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (sala lögveða)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A91 (réttarrannsókn á starfsemi S.Í.F.)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A88 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A131 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A149 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A134 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (geðveikralög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A4 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A45 (geðveikralög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00

Löggjafarþing 89

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A2 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1969-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00
Þingskjal nr. 331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1975-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-13 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-18 00:00:00

Þingmál A148 (orlof)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A24 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (varnir gegn mengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00

Þingmál A190 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (lögmannskostnaður og ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00

Þingmál A191 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A518 (vextir af veðskuldabréfum)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A44 (vaxtaálagning banka á veðskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (rannsóknir við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A84 (auglýsingalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00

Þingmál A380 (Norræni umhverfisverndarsamningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A98 (gjafsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (svar) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Sakadómur Reykjavíkur[PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML]

Þingmál A182 (bráðabirgðasamkomulag eftir að EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-07 13:56:00 [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A492 (samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:33:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A277 (forkaupsréttur sveitarfélaga að fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2000-04-05 13:23:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Formaður heilbrigðis- og trygginganefndar - Skýring: (afrit af dómi - lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A506 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 903 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:40:00 [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af minnisblaði til Einkavæðinganefndar)[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-11 13:17:00 [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2258 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: D.A.C[PDF]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-25 16:01:55 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-01-26 15:14:39 - [HTML]

Þingmál A167 (gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónína Bjartmarz - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-17 18:30:19 - [HTML]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-18 15:58:02 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:17:17 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-10-18 16:27:59 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 15:31:53 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-03 15:35:19 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-02-07 15:47:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2004-11-11 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (reglugerð um starfshætti gjafsóknarnefndar)[PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa)[PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál B766 ()[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-29 10:36:43 - [HTML]
119. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-29 16:14:34 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-04 16:33:06 - [HTML]

Þingmál A82 (einkamálalög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-23 12:26:21 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga[PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML]

Þingmál A511 (málsókn vegna meintra brota á Svalbarðasamningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-10 12:49:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 12:23:50 - [HTML]
100. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 12:26:56 - [HTML]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-05-02 22:50:47 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-05-02 23:39:46 - [HTML]
113. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-05-03 00:08:04 - [HTML]

Þingmál B182 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 11:24:31 - [HTML]
24. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 11:26:38 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A19 (heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 19:00:48 - [HTML]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
53. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 12:57:39 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 12:58:19 - [HTML]

Þingmál B223 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-11-16 16:19:59 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]

Þingmál A415 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-05 18:42:40 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-12-15 22:56:39 - [HTML]

Þingmál A45 (hámarksmagn transfitusýra í matvælum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 15:37:00 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Jóhannes Karl Sveinsson[PDF]

Þingmál A217 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 15:02:40 - [HTML]

Þingmál A248 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 415 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-18 21:23:08 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 10:31:14 - [HTML]

Þingmál A343 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-25 15:50:00 [HTML]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML]

Þingmál B367 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-12-12 10:34:43 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-12-12 10:36:55 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-12 10:38:40 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-12-12 10:54:00 - [HTML]

Þingmál B603 (ástæða Breta fyrir að beita hryðjuverkalögum á Ísland)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-17 14:23:23 - [HTML]

Þingmál B654 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-25 13:38:03 - [HTML]
88. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-02-25 13:56:09 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A32 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-14 15:10:37 - [HTML]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-04 14:43:37 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 350 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 351 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:19:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 15:45:45 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-03 15:20:31 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-08-20 14:20:04 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 15:59:19 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-08-20 20:57:45 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 12:18:43 - [HTML]
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:48:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits[PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2009-08-21 - Sendandi: Þorsteinn Einarsson hrl. og Þórhallur H. Þorvaldsson hdl. - Skýring: (blaðagrein)[PDF]

Þingmál B228 (Icesave-skuldbindingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-18 13:48:09 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-06-18 18:30:23 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 09:48:19 - [HTML]
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
64. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-29 22:01:36 - [HTML]
64. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-29 22:42:12 - [HTML]
65. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 17:17:10 - [HTML]
65. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-30 18:12:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-12-18 - Sendandi: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Skýring: (skv. beiðni utanrmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2009-12-21 - Sendandi: Þýðingarmiðstöð utanríkisráðuneytisins - Skýring: (ísl. þýðing á áliti Ashurst lögfr.stofu)[PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2010-01-04 - Sendandi: Þýðing á áliti Mischon de Reya[PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-16 17:28:39 - [HTML]

Þingmál A196 (sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:59:16 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML]

Þingmál A334 (endurskoðun laga um landsdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:11:00 [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (um brtt.)[PDF]

Þingmál A380 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 15:16:05 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1672 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2404 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A687 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-03 12:11:01 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 18:42:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3141 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - Skýring: (blaðagrein)[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
164. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-21 11:44:34 - [HTML]
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-21 12:06:34 - [HTML]
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-21 16:29:14 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A47 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A128 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-15 11:28:33 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-17 15:34:48 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:47:05 - [HTML]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 17:16:46 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-01 17:26:46 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-01 17:41:01 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-01 18:11:13 - [HTML]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla)[PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-03 12:05:59 - [HTML]
72. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-02-15 18:27:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Stefán Már Stefánsson o.fl. - Skýring: (SMS, BB, DG og SGÞ)[PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta[PDF]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A543 (kostnaður við Landsdóm o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (svar) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML]

Þingmál A568 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 17:52:49 - [HTML]

Þingmál A629 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-23 13:38:00 [HTML]

Þingmál A659 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2011-04-06 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings banka hf.[PDF]

Þingmál A676 (fullgilding á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-06-01 11:27:24 - [HTML]
139. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-06-01 12:50:03 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 12:11:43 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn)[PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 16:18:20 - [HTML]

Þingmál B913 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-04-12 14:49:06 - [HTML]

Þingmál B1179 ()[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:45:00 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 00:50:02 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2012-02-28 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-20 14:24:09 - [HTML]
46. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 14:39:02 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 16:32:12 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-20 16:57:17 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-20 18:14:42 - [HTML]
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-01-20 20:11:31 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-29 15:51:23 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 16:05:56 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 19:09:34 - [HTML]
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-29 20:00:19 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 20:15:13 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 20:33:48 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 20:35:57 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 22:08:43 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-29 23:10:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Forsetaskrifstofa - Skýring: (skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari[PDF]

Þingmál A590 (áhrif dóma um gengistryggð lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (svar) útbýtt þann 2012-04-17 16:54:00 [HTML]

Þingmál A613 (gjafsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 17:50:54 - [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 10:48:48 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]

Þingmál A664 (greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-30 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1590 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-18 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
125. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 21:38:53 - [HTML]
125. þingfundur - Magnús M. Norðdahl (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 21:46:28 - [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-26 11:27:04 - [HTML]

Þingmál B100 (staða mála eftir ákvörðun Alcoa að hætta byggingu álvers á Bakka)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 14:00:30 - [HTML]

Þingmál B489 (viðbrögð heilbrigðisyfirvalda vegna frétta um iðnaðarsílikon í brjóstapúðum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 14:46:38 - [HTML]

Þingmál B777 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-04-17 13:38:49 - [HTML]

Þingmál B982 (lífeyrissjóðirnir og skuldir heimilanna)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-21 15:16:15 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-30 17:17:10 - [HTML]

Þingmál A58 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:30:00 [HTML]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 14:43:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2013-03-21 - Sendandi: Helga Leifsdóttir hdl.[PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 11:29:34 - [HTML]
76. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-31 20:50:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Svavar Kjarrval[PDF]

Þingmál A416 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-19 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 734 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-14 21:00:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-23 15:34:41 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 21:42:43 - [HTML]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML]

Þingmál B147 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-11 11:54:39 - [HTML]

Þingmál B661 (forkaupsréttur og framsal í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2013-02-19 14:00:37 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-21 12:48:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál B133 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:31:38 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML]

Þingmál A91 (skaðsemisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Gísli Jón Kristjánsson - Skýring: (lagt fram á fundi AV)[PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML]

Þingmál A292 (afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-29 14:47:00 [HTML]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:18:53 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 17:21:12 - [HTML]
79. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-03-24 17:25:44 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-08 15:17:10 - [HTML]
92. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 18:26:38 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál B124 (nauðungarsölur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-11-07 10:59:56 - [HTML]

Þingmál B242 (dýraeftirlit)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-04 15:21:56 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-05 21:26:38 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 23:31:39 - [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: IMMI[PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-26 13:20:00 [HTML]

Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 11:30:59 - [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1610 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-07-02 16:15:00 [HTML]

Þingmál B318 (staða upplýsingafrelsis á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-20 10:42:20 - [HTML]

Þingmál B568 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Örn Ágústsson - Ræða hófst: 2015-02-04 15:06:15 - [HTML]

Þingmál B1237 ()[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-06-23 14:02:27 - [HTML]

Þingmál B1252 ()[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-25 10:39:41 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:11:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-23 15:50:00 [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 16:06:23 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 16:08:10 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-20 16:19:08 - [HTML]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag leikstjóra á Íslandi[PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2017-02-22 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson[PDF]

Þingmál A79 (þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 14:28:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 15:53:07 - [HTML]

Þingmál A173 (framlagning frumvarpa er varða upplýsinga- og tjáningarfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:30:00 [HTML]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2017-04-03 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg[PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Borgarbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2017-04-12 - Sendandi: Hveragerðisbær[PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Dalabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður[PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið[PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, velferðarsvið[PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010[PDF]

Þingmál B333 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-03-13 16:30:25 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-01-06 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-03 17:10:03 - [HTML]

Þingmál A213 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 19:15:42 - [HTML]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, minni hluti[PDF]

Þingmál A574 (tillögur Lögmannafélags Íslands um gjafsóknarreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML]

Þingmál B596 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 20:05:08 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2019-06-18 14:33:12 - [HTML]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 01:56:14 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 07:35:17 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 23:34:35 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:37:10 - [HTML]
112. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 15:13:50 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:17:33 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:22:02 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 04:54:05 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-05-29 05:03:25 - [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-08-29 16:15:11 - [HTML]
131. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 16:37:23 - [HTML]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5312 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga[PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-12-04 17:01:03 - [HTML]

Þingmál B960 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-05 10:20:01 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:24:30 - [HTML]
17. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-14 17:39:46 - [HTML]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2020-06-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2019-10-23 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson[PDF]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-02-18 17:31:29 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Steinar Berg Ísleifsson[PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:47:18 - [HTML]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A710 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-05 22:24:34 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Deloitte ehf.[PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 15:31:50 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-10 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-18 15:41:34 - [HTML]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-23 12:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1541 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-02 14:45:14 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-02 14:29:04 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-02 15:28:11 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-02 18:07:43 - [HTML]
110. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-09 14:26:25 - [HTML]
110. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-06-09 14:56:59 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 17:09:47 - [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A600 (áhrif og forsendur áfrýjunar dóms um brot ráðherra gegn jafnréttislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-03-12 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1568 (svar) útbýtt þann 2021-06-02 17:12:00 [HTML]

Þingmál A603 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3106 - Komudagur: 2021-06-01 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 16:00:53 - [HTML]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða[PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A156 (ógildingarmál og stefnubirting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (svar) útbýtt þann 2022-04-08 12:38:00 [HTML]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Hvítasunnukirkjan Fíladelfía[PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]

Þingmál A230 (réttarstaða þolenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 17:27:48 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3494 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3599 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Hildur Fjóla Antonsdóttir[PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3658 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni[PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A30 (rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: Hafdís Erla Hafsteinsdóttir[PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-29 15:09:35 - [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-10-17 18:46:48 - [HTML]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 794 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 17:43:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]