Úrlausnir.is


Merkimiði - Eðli máls

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1853)
Dómasafn Hæstaréttar (542)
Umboðsmaður Alþingis (420)
Stjórnartíðindi (599)
Dómasafn Félagsdóms (60)
Dómasafn Landsyfirréttar (29)
Alþingistíðindi (1109)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (141)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (45)
Alþingi (6778)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:294 nr. 13/1926 [PDF]

Hrd. 1926:430 nr. 26/1926 [PDF]

Hrd. 1927:657 nr. 32/1927 [PDF]

Hrd. 1929:1208 nr. 50/1929 [PDF]

Hrd. 1934:702 nr. 15/1934 (Vöruúttekt) [PDF]

Hrd. 1935:85 nr. 136/1934 (Síldarþró) [PDF]

Hrd. 1937:91 nr. 114/1936 (Endurgreiðsla oftekinna vaxta) [PDF]

Hrd. 1937:150 nr. 44/1936 (Lyfjaskrá) [PDF]

Hrd. 1940:271 nr. 1/1940 [PDF]

Hrd. 1940:500 nr. 98/1940 [PDF]

Hrd. 1941:30 nr. 74/1940 (Síldarmjöl) [PDF]

Hrd. 1941:71 nr. 3/1941 [PDF]

Hrd. 1941:107 nr. 101/1940 (Hrafntinna) [PDF]

Hrd. 1941:319 nr. 95/1941 [PDF]

Hrd. 1942:319 nr. 74/1942 [PDF]

Hrd. 1943:256 nr. 87/1942 (Handleggsdómur) [PDF]
Maður krafðist bóta af ríkinu vegna harðræðis sem hann varð fyrir vegna handtöku hans sem leiddi til þess að hann handleggsbrotnaði. Engin lög voru til staðar er kváðu á um bótaskyldu ríkisins í þessum efnum en Hæstiréttur vísaði til þess að réttlátt væri og eðlilegt að þjóðfélagið bæri ábyrgð á mistökum sem þessum.
Hrd. 1944:349 nr. 94/1944 [PDF]

Hrd. 1945:292 nr. 52/1945 [PDF]

Hrd. 1945:372 nr. 23/1944 (Samsköttun hjóna) [PDF]
Hjón giftu sig í desember 1943 en samsköttuð fyrir allt árið. Talið að ekki mætti túlka og beita reglunum með þeim hætti að samskatta þau fyrir allt árið.
Hrd. 1946:60 nr. 112/1945 [PDF]

Hrd. 1946:106 nr. 91/1945 [PDF]

Hrd. 1946:374 nr. 73/1945 (Hafnarstjórn) [PDF]

Hrd. 1947:430 kærumálið nr. 20/1947 [PDF]

Hrd. 1948:131 nr. 5/1948 (Flutningur lögtaksmáls) [PDF]

Hrd. 1948:196 nr. 46/1946 [PDF]

Hrd. 1949:27 nr. 59/1947 [PDF]

Hrd. 1949:177 nr. 98/1947 [PDF]

Hrd. 1949:487 nr. 31/1944 [PDF]

Hrd. 1950:175 nr. 34/1949 (Kvíslardómur) [PDF]

Hrd. 1950:200 nr. 140/1948 (Kindur) [PDF]

Hrd. 1951:96 nr. 16/1951 [PDF]

Hrd. 1951:432 nr. 94/1951 (Smásala) [PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti) [PDF]

Hrd. 1953:312 nr. 151/1952 [PDF]

Hrd. 1954:11 nr. 60/1952 [PDF]

Hrd. 1954:433 nr. 112/1952 (Meðlag óskilgetins barns) [PDF]

Hrd. 1954:439 kærumálið nr. 13/1954 (Skipan ákæruvalds á varnarsvæðinu) [PDF]
Í málinu var tekinn fyrir kærður úrskurður sakadóms Keflavíkurflugvallar og samþykkti utanríkisráðherra kæruna. Fyrir sakadóminum var krafist frávísunar vegna aðildarskorts þar sem málið var höfðað af varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins sem ekki væri talin fara með neitt ákæruvald, heldur væri það í hendi dómsmálaráðherra. Þeirri kröfu var synjað af hálfu sakadómsins.

Fyrir Hæstarétti var krafist frávísunar frá héraðsdómi. Hæstiréttur reifaði sjónarmið um að lög kveði á um að dómsmálaráðherra fari með ákæruvaldið og því gæti forsetaúrskurður ekki haggað. Í athugasemdum við bráðabirgðalög um lögreglustjóra á Keflavíkurflugvelli, sem og samþykktum lögum um hið sama efni, var ekki tekin fram slík heimild. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir skýr lögskýringargögn væri ekki hægt að túlka lagaákvæðið á þann hátt að utanríkisráðherra hefði slíka lagaheimild.

Hæstiréttur vísaði málinu hins vegar frá Hæstarétti þar sem þetta þýddi að utanríkisráðherranum hafði brostið heimild til að samþykkja kæru úrskurðarins til Hæstaréttar.
Hrd. 1954:444 nr. 97/1954 [PDF]

Hrd. 1955:32 nr. 3/1955 [PDF]

Hrd. 1955:461 nr. 151/1954 [PDF]

Hrd. 1956:235 nr. 16/1956 [PDF]

Hrd. 1957:420 nr. 75/1957 [PDF]

Hrd. 1958:279 nr. 85/1957 [PDF]

Hrd. 1958:696 nr. 149/1958 [PDF]

Hrd. 1959:145 nr. 215/1957 [PDF]

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958 [PDF]

Hrd. 1959:401 nr. 145/1958 [PDF]

Hrd. 1959:703 nr. 194/1959 [PDF]

Hrd. 1959:707 nr. 195/1959 [PDF]

Hrd. 1959:711 nr. 196/1959 [PDF]

Hrd. 1959:715 nr. 197/1959 [PDF]

Hrd. 1960:322 nr. 31/1960 [PDF]

Hrd. 1960:332 nr. 165/1959 [PDF]

Hrd. 1960:338 nr. 31/1959 (Nesvegur) [PDF]

Hrd. 1960:390 nr. 64/1960 [PDF]

Hrd. 1960:447 nr. 164/1959 (Stóra Hof I) [PDF]

Hrd. 1960:550 nr. 213/1959 [PDF]

Hrd. 1961:266 nr. 55/1961 [PDF]

Hrd. 1961:279 nr. 73/1961 [PDF]

Hrd. 1961:359 nr. 223/1960 [PDF]

Hrd. 1961:421 nr. 158/1960 [PDF]

Hrd. 1961:592 nr. 103/1961 [PDF]

Hrd. 1961:739 nr. 24/1960 [PDF]

Hrd. 1962:318 nr. 22/1962 [PDF]

Hrd. 1962:392 nr. 3/1961 [PDF]

Hrd. 1962:527 nr. 69/1962 (Bugðulækur) [PDF]

Hrd. 1962:850 nr. 97/1962 [PDF]

Hrd. 1963:141 nr. 182/1962 [PDF]

Hrd. 1964:296 nr. 132/1963 [PDF]

Hrd. 1964:406 nr. 122/1963 (Árelíusarbörn) [PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú) [PDF]

Hrd. 1965:333 nr. 85/1964 [PDF]

Hrd. 1965:727 nr. 88/1964 [PDF]

Hrd. 1965:813 nr. 142/1964 [PDF]

Hrd. 1966:11 nr. 104/1965 [PDF]

Hrd. 1966:77 nr. 207/1964 [PDF]

Hrd. 1966:231 nr. 86/1965 (Eldavélarsamstæða) [PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa) [PDF]

Hrd. 1966:741 nr. 157/1966 [PDF]

Hrd. 1966:971 nr. 41/1966 [PDF]

Hrd. 1966:1038 nr. 217/1965 (Heimtaugagjald) [PDF]

Hrd. 1966:1051 nr. 86/1966 [PDF]

Hrd. 1967:50 nr. 230/1966 [PDF]

Hrd. 1967:225 nr. 64/1966 (Sogavegur 32) [PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir) [PDF]

Hrd. 1967:810 nr. 30/1967 [PDF]

Hrd. 1967:867 nr. 239/1966 (Gagnkrafa gegn framfærslukröfu - Lögmaður) [PDF]

Hrd. 1967:895 nr. 21/1967 [PDF]

Hrd 1967:951 nr. 60/1967 (Aðstöðugjald) [PDF]

Hrd. 1968:202 nr. 90/1967 [PDF]

Hrd. 1968:292 nr. 109/1967 [PDF]

Hrd. 1968:329 nr. 50/1967 [PDF]

Hrd. 1968:549 nr. 204/1965 [PDF]

Hrd. 1968:555 nr. 199/1967 [PDF]

Hrd. 1968:804 nr. 54/1967 (Úthlíð) [PDF]

Hrd. 1968:1155 nr. 137/1968 (Félag íslenzkra kjötiðnaðarmanna) [PDF]

Hrd. 1968:1262 nr. 135/1967 [PDF]

Hrd. 1969:110 nr. 184/1967 [PDF]

Hrd. 1969:141 nr. 193/1968 [PDF]

Hrd. 1969:145 nr. 141/1968 [PDF]

Hrd. 1969:624 nr. 212/1968 [PDF]

Hrd. 1969:708 nr. 69/1969 (Milliganga um sölu erlendrar alfræðiorðabókar hérlendis) [PDF]

Hrd. 1969:798 nr. 88/1969 [PDF]

Hrd. 1969:1192 nr. 205/1968 [PDF]

Hrd. 1970:10 nr. 130/1969 [PDF]

Hrd. 1970:897 nr. 247/1969 [PDF]

Hrd. 1970:977 nr. 195/1970 [PDF]

Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970 [PDF]

Hrd. 1971:108 nr. 204/1970 (Löngumýrar-Skjóna) [PDF]

Hrd. 1971:179 nr. 177/1969 (Keðjuhús) [PDF]

Hrd. 1971:385 nr. 17/1971 [PDF]

Hrd. 1971:543 nr. 9/1971 [PDF]

Hrd. 1971:617 nr. 156/1970 [PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1236 nr. 173/1971 [PDF]

Hrd. 1972:243 nr. 135/1971 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins) [PDF]

Hrd. 1972:792 nr. 204/1971 [PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971 [PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur) [PDF]

Hrd. 1972:977 nr. 152/1971 (Stóra-Hof, búseta eiginkonu) [PDF]
K hafði flutt af eigninni en ekki fallist á kröfu M þar sem hún átti enn lögheimili þar og litið á flutning hennar til Reykjavíkur sem tímabundinn.
Hrd. 1972:995 nr. 113/1971 [PDF]

Hrd. 1973:405 nr. 25/1972 [PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973 [PDF]

Hrd. 1973:837 nr. 135/1973 [PDF]

Hrd. 1974:13 nr. 159/1973 [PDF]

Hrd. 1974:76 nr. 10/1974 [PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974 [PDF]

Hrd. 1974:620 nr. 195/1971 [PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]

Hrd. 1974:890 nr. 8/1973 [PDF]

Hrd. 1975:283 nr. 185/1973 [PDF]

Hrd. 1976:334 nr. 93/1974 [PDF]

Hrd. 1976:399 nr. 61/1976 [PDF]

Hrd. 1976:437 nr. 5/1975 [PDF]

Hrd. 1976:963 nr. 114/1975 [PDF]

Hrd. 1977:334 nr. 158/1976 [PDF]

Hrd. 1977:752 nr. 69/1976 (USA, 2 hjónabönd) [PDF]

Hrd. 1977:1000 nr. 153/1975 [PDF]

Hrd. 1978:78 nr. 13/1978 [PDF]

Hrd. 1978:126 nr. 26/1977 [PDF]

Hrd. 1978:447 nr. 50/1978 [PDF]

Hrd. 1978:476 nr. 104/1976 [PDF]

Hrd. 1978:936 nr. 145/1978 [PDF]

Hrd. 1978:1071 nr. 196/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1086 nr. 197/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1215 nr. 168/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1316 nr. 234/1977 [PDF]

Hrd. 1979:521 nr. 74/1979 [PDF]

Hrd. 1979:580 nr. 123/1977 [PDF]

Hrd. 1979:588 nr. 77/1977 (Skáldsaga) [PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977 [PDF]

Hrd. 1979:894 nr. 148/1979 [PDF]

Hrd. 1979:1157 nr. 173/1978 (Umgengnisréttur eftir óvígða sambúð) [PDF]

Hrd. 1979:1174 nr. 43/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1199 nr. 232/1977 (Gimbrar) [PDF]
Ábúandi átti að greiða leigu með gimbrum en hann hætti því og afhenti í staðinn 10 dilka. Hæstiréttur taldi að það hefði verið hægt að gera eitthvað í þessu ef gerð hefði verið athugasemd á sínum tíma, en svo var ekki gert.
Hrd. 1979:1213 nr. 174/1977 (Fiskveiðasjóður Íslands) [PDF]

Hrd. 1980:787 nr. 178/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1180 nr. 98/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1291 nr. 98/1978 (Leigusamningur) [PDF]

Hrd. 1980:1329 nr. 152/1979 (TF-AIT) [PDF]

Hrd. 1980:1585 nr. 136/1978 [PDF]

Hrd. 1981:72 nr. 1/1979 [PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn) [PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:359 nr. 83/1979 [PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1213 nr. 9/1980 [PDF]

Hrd. 1981:1573 nr. 257/1981 (Hluthafar) [PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979 [PDF]

Hrd. 1982:1718 nr. 62/1982 [PDF]

Hrd. 1982:1752 nr. 47/1982 [PDF]

Hrd. 1983:85 nr. 185/1981 [PDF]

Hrd. 1983:254 nr. 215/1982 (Mb. Guðlaugur Guðmundsson) [PDF]

Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða) [PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn) [PDF]

Hrd. 1983:1055 nr. 49/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1063 nr. 52/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1226 nr. 83/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1469 nr. 118/1982 (Steinsteypa) [PDF]

Hrd. 1983:1826 nr. 59/1981 (Kalkkústur) [PDF]

Hrd. 1983:1894 nr. 190/1981 [PDF]

Hrd. 1983:2252 nr. 152/1983 (Útburður eiganda) [PDF]

Hrd. 1984:39 nr. 17/1982 (Slys við eigin húsbyggingu) [PDF]
Strætisvagnabílstjóri var að byggja sér hús í Kópavogi og slasast hann við húsbygginguna. Leitaði hann því bóta í slysatryggingu launþega er gilti allan sólarhringinn. Fyrirtækið hafði ekki keypt trygginguna þannig að bílstjórinn sótti bætur til fyrirtækisins sjálfs. Að koma þaki yfir höfuð var ekki talið til arðbærra starfa og því fallist á bætur.
Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó) [PDF]

Hrd. 1984:251 nr. 96/1982 [PDF]

Hrd. 1984:271 nr. 20/1982 [PDF]

Hrd. 1984:587 nr. 84/1982 (Danfosshitakerfi) [PDF]

Hrd. 1984:1057 nr. 209/1982 [PDF]

Hrd. 1984:1096 nr. 165/1982 (Vélbáturinn Hamravík) [PDF]
Aðilar sömdu um kaup á vélbáti (Hamravík) og lá fyrir við samningsgerð að lög heimiluðu ekki innflutning á bátnum. Menn voru að reyna að leggja fram sérstakt frumvarp um innflutning á þessum bát en það náði ekki fram að ganga.

Hæstiréttur taldi samningurinn hafa fallið úr gildi og hvor aðili bæri ábyrgð gagnvart hinum vegna þessa. Vísað var til þess að samningsaðilarnir hafi vitað hver lagalegan staðan hefði verið á þeim tíma.
Hrd. 1985:75 nr. 234/1982 [PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984 [PDF]

Hrd. 1985:563 nr. 205/1982 (Gámur á þilfari) [PDF]

Hrd. 1985:1036 nr. 179/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1168 nr. 222/1985 (Bein fógetagerð vegna forsjár - Innsetningargerð II) [PDF]

Hrd. 1985:1436 nr. 265/1985 [PDF]

Hrd. 1986:568 nr. 231/1984 [PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði) [PDF]

Hrd. 1986:808 nr. 54/1984 [PDF]

Hrd. 1986:1219 nr. 250/1984 (Magnhemill) [PDF]

Hrd. 1986:1657 nr. 120/1985 (Endurveiting kennarastöðu) [PDF]

Hrd. 1987:129 nr. 227/1986 [PDF]

Hrd. 1987:362 nr. 23/1986 (Endurgreiðsla opinberra gjalda) [PDF]

Hrd. 1987:462 nr. 60/1986 [PDF]

Hrd. 1987:587 nr. 85/1986 [PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985 [PDF]

Hrd. 1987:830 nr. 200/1985 [PDF]

Hrd. 1987:1146 nr. 225/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1273 nr. 258/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur) [PDF]

Hrd. 1987:1456 nr. 50/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1460 nr. 51/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1524 nr. 45/1987 [PDF]

Hrd. 1988:9 nr. 10/1988 [PDF]

Hrd. 1988:29 nr. 338/1986 [PDF]

Hrd. 1988:104 nr. 304/1987 (Bjórlíki) [PDF]

Hrd. 1988:547 nr. 284/1987 [PDF]

Hrd. 1988:578 nr. 94/1986 (Hárskeri) [PDF]

Hrd. 1988:1381 nr. 22/1987 (Grunnskólakennari - Ráðning stundakennara) [PDF]
Deilt var um hvort ríkissjóður eða sveitarfélagið bæri ábyrgð á greiðslu launa í kjölfar ólögmætrar uppsagnar stundakennara við grunnskóla. Hæstiréttur leit til breytingar sem gerð var á frumvarpinu við meðferð þess á þingi til marks um það að stundakennarar séu ríkisstarfsmenn. Ríkissjóður hafði þar að auki fengið greidd laun beint frá fjármálaráðuneytinu án milligöngu sveitarfélagsins. Ríkissjóður bar því ábyrgð á greiðslu launa stundakennarans.
Hrd. 1988:1696 nr. 137/1987 [PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun) [PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:107 nr. 17/1989 (Bifreið) [PDF]

Hrd. 1989:222 nr. 317/1987 [PDF]

Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell) [PDF]
Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.

Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.

Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.

Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.

Hæstiréttur klofnaði og taldi meirihlutinn hana hæfa en minnihlutinn ekki. Hún var talin hafa skilið það nógu vel um hversu mikið virði væri að ræða.
Hrd. 1989:363 nr. 69/1988 [PDF]

Hrd. 1989:553 nr. 15/1988 (Laufásvegur) [PDF]
Einn eigandinn var ólögráða en hafði samþykkt veðsetningu fyrir sitt leyti. Því var veðsetning hans hluta ógild.
Hrd. 1989:776 nr. 100/1988 [PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1257 nr. 130/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1318 nr. 375/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara) [PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1989:1666 nr. 166/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1676 nr. 168/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1788 nr. 170/1989 [PDF]

Hrd. 1990:182 nr. 438/1989 [PDF]

Hrd. 1990:240 nr. 50/1990 [PDF]

Hrd. 1990:420 nr. 436/1989 [PDF]

Hrd. 1990:420 nr. 461/1989 [PDF]

Hrd. 1990:1047 nr. 328/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1637 nr. 443/1989 [PDF]

Hrd. 1991:14 nr. 165/1989 [PDF]

Hrd. 1991:312 nr. 89/1991 [PDF]

Hrd. 1991:334 nr. 80/1989 (Borgartún) [PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1334 nr. 364/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1401 nr. 299/1991 [PDF]

Hrd. 1991:1524 nr. 332/1989 (Mýrarás) [PDF]

Hrd. 1991:1726 nr. 488/1989 (Fermingarmyndir) [PDF]

Hrd. 1991:1759 nr. 31/1989 [PDF]

Hrd. 1992:8 nr. 497/1989 [PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992 [PDF]

Hrd. 1992:691 nr. 350/1989 [PDF]

Hrd. 1992:747 nr. 316/1989 [PDF]

Hrd. 1992:1314 nr. 77/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1331 nr. 321/1992 (Þrotabú ÓÞÓ) [PDF]

Hrd. 1992:1360 nr. 408/1989 (Aukavatnsskattur) [PDF]

Hrd. 1992:1389 nr. 392/1989 [PDF]

Hrd. 1992:1622 nr. 327/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn) [PDF]

Hrd. 1992:2241 nr. 89/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2249 nr. 90/1989 [PDF]

Hrd. 1992:2285 nr. 213/1989 [PDF]

Hrd. 1993:127 nr. 35/1993 (Farbann í forsjármáli) [PDF]

Hrd. 1993:226 nr. 360/1992 (Svipting umgengnisréttar) [PDF]

Hrd. 1993:268 nr. 404/1989 (Heimæðargjald) [PDF]
Óheimilt var að leggja á heimæðargjald vegna bílskúrs sem var ekki tengdur.
Hrd. 1993:603 nr. 27/1993 [PDF]

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur) [PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 1993:882 nr. 135/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1122 nr. 404/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1378 nr. 253/1993 (Hrísbrú) [PDF]

Hrd. 1993:1498 nr. 309/1993 (Kolviðarnes) [PDF]

Hrd. 1993:1590 nr. 483/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1721 nr. 397/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1960 nr. 19/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1984 nr. 187/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2139 nr. 248/1991 [PDF]

Hrd. 1994:30 nr. 3/1994 [PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál) [PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:150 nr. 352/1991 [PDF]

Hrd. 1994:329 nr. 187/1992 [PDF]

Hrd. 1994:576 nr. 136/1992 (Söluskattur - Þýsk-íslenska hf. - Starfsstöð innsigluð) [PDF]
Fyrirtæki var í vanskilum á söluskatti og gripu yfirvöld til þess að innsigla starfsstöð þeirra. Það greiddi skuldina fljótt eftir innsiglunina. Hæstiréttur taldi að yfirvöld hefðu átt að bjóða þeim að greiða skuldina áður en gripið yrði til lokunar.
Hrd. 1994:590 nr. 244/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1109 nr. 289/1991 (Frjáls fjölmiðlun) [PDF]

Hrd. 1994:1191 nr. 472/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1282 nr. 21/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1293 nr. 206/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1300 nr. 174/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1316 nr. 187/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás) [PDF]

Hrd. 1994:1476 nr. 281/1991 (Launaskattur - Atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands) [PDF]
Með lögum var lagður á launaskattur ásamt heimild til að ákveða álagningu launaskatts á atvinnutekjur hjá fyrirtækjum sem flokkuðust undir fiskverkun og iðnað samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Þá var sett reglugerð þar sem heimildin var nýtt og með henni var fylgiskjal með hluta af atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands. Síðar var gefin út önnur reglugerð er tók við af hinni fyrri en án birtingar úr atvinnuvegaflokkuninni, og var það heldur ekki gert síðar. Enn síðar voru birt lög þar sem vinnulaun og þóknanir fyrir störf hjá fyrirtækjum sem flokkast undir fiskverkun og iðnað skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofu Íslands væru undanþegin skattinum.

Blikksmiðameistari kærði áætlun skattstjóra um álögð gjöld sem endaði á stjórnsýslustigi með álagningu 3,5% launaskatts á vinnu við uppsetningu loftræstikerfa á byggingarstað. Taldi meistarinn að verkið væri undanþegið launaskattsskyldu og að fáránlegt væri að álagning þessa skattar færi eftir því hvar hann ynni verkið . Lögtak varð síðan gert í fasteign hans til tryggingar á skuld hans vegna greiðslu þessa skatts.

Meirihluti Hæstaréttar mat það svo að eingöngu hefði verið hægt að byggja á þeim hlutum atvinnuvegaflokkunarinnar sem hafði þá þegar verið birtur, og því var hafnað að líta á hluta hennar sem óbirtur voru við meðferð málsins og ríkið vísaði í til stuðnings máli sínu. Vísaði hann einnig til þess að löggjafinn hefði ætlað að undanþágan næði einvörðungu til þess hluta sem unninn væri á verkstæðum en ekki samsetningar hluta utan þeirra, hefði þurft að taka það skýrt fram við setningu laganna. Með hliðsjón af þessu var ekki gerður greinarmunur á þessum þáttum starfseminnar.
Hrd. 1994:1536 nr. 284/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1823 nr. 36/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1949 nr. 28/1992 (Haffjarðará) [PDF]

Hrd. 1994:1961 nr. 196/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2030 nr. 299/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2368 nr. 436/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2372 nr. 431/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2435 nr. 127/1993 [PDF]

Hrd. 1994:2487 nr. 393/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2717 nr. 75/1992 [PDF]

Hrd. 1995:136 nr. 84/1993 [PDF]

Hrd. 1995:243 nr. 120/1993 (Laxaseiði - Lindalax) [PDF]
Íslandslax framleiðir laxaseiði og Svanur segist hafa kaupanda. Síðan kemur dómur um að Svanur hefði ekki haft umboð til að binda þann kaupanda. Íslandslax fer þá í gjaldþrot og fer þá í mál við Svan persónulega á grundvelli 25. gr. sml. Talið var að þó Íslandslax hafi verið í góðri trú og Svanur hefði tekið á móti laxaseiðunum án þess að greiða. Svanur var þá dæmdur til að greiða kaupverðið.
Hrd. 1995:299 nr. 27/1995 [PDF]

Hrd. 1995:632 nr. 138/1993 [PDF]

Hrd. 1995:867 nr. 193/1992 [PDF]

Hrd. 1995:970 nr. 116/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1199 nr. 22/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1287 nr. 139/1995 [PDF]

Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu) [PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI) [PDF]

Hrd. 1995:1863 nr. 245/1994 (Þverársel) [PDF]

Hrd. 1995:2012 nr. 297/1995 (Kaupskylda sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur) [PDF]

Hrd. 1995:2582 nr. 186/1995 (Tollstjórinn) [PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995 [PDF]

Hrd. 1995:3012 nr. 388/1995 (Hraunbæjarveð, hrein hjúskapareign) [PDF]
M hafði ákveðið að hjálpa bróður K við að taka lán.
Bankinn vildi ábyrgðarmann á lánið og gekkst M við því. Bróðirinn borgaði síðan ekki og þurfti M sjálfur að taka lán til að standa skil á ábyrgð sinni.

Bankinn vildi ekki lána M án veðs að allri fasteigninni sem M og K áttu saman.
K samþykkir veðsetninguna með undirskrift í reit er tilgreindi samþykki maka. Deilt var um hvort hún væri að samþykkja að M mætti veðsetja eignina eða hvort hún hefði (einnig) verið að taka ábyrgð á skuldinni.

M og K skildu og fóru að raða eignum og skuldum. Þau komust síðan að því að það skipti talsverðu máli hvort lánið væri á þeim báðum eða eingöngu hjá M.

Hæstiréttur leit svo á að undirskrift K væri eingöngu um samþykki um að M veðsetti eignina en ekki að hún hefði ábyrgst lán M. Lánið var því álitið að öllu leyti hjá M.
Hrd. 1995:3074 nr. 53/1995 [PDF]

Hrd. 1996:15 nr. 415/1995 [PDF]

Hrd. 1996:40 nr. 419/1995 [PDF]

Hrd. 1996:74 nr. 258/1994 [PDF]

Hrd. 1996:284 nr. 291/1994 [PDF]

Hrd. 1996:384 nr. 59/1996 (Grindavík I, opinber skipti) [PDF]
Eingöngu skráð með lögheimili saman í tvö ár en voru saman í um 20 ár.
Litið á að þau hafi verið í sambúð.
Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti) [PDF]

Hrd. 1996:696 nr. 92/1995 (Blikdalur) [PDF]
Hæstiréttur taldi tiltekin ítaksréttindi hafi verið talin glötuð til eilífðarnóns.
Hrd. 1996:780 nr. 74/1996 [PDF]

Hrd. 1996:845 nr. 93/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1016 nr. 177/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1449 nr. 478/1994 (Endurgreiðsla ofgreidds meðlags) [PDF]

Hrd. 1996:1563 nr. 47/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1673 nr. 231/1994 (Lóðamörk) [PDF]

Hrd. 1996:1926 nr. 196/1996 (Hesthólmi) [PDF]

Hrd. 1996:2466 nr. 216/1995 (Staða skulda við fasteignasölu) [PDF]
Kaupendur fóru í bótamál gegn seljendum og fasteignasala. Kaupendurnir voru upplýstir um veðskuld sem þeir tóku svo yfir, og þær uppreiknaðar. Fjárhagsstaða seljandanna var slæm á þeim tíma og lágu fyrir aðrar veðskuldir sem seljendur ætluðu að aflétta en gerðu svo ekki.

Fasteignin var svo seld á nauðungaruppboði. Fasteignasalinn var talinn hafa skapað sér bótaábyrgð með því að hafa ekki látið vita af hinum veðskuldunum með hliðsjón af slæmri fjárhagsstöðu seljendanna en svo tókst ekki að sanna tjónið.
Hrd. 1996:2553 nr. 356/1996 (Sími) [PDF]
Aðili krafðist bóta frá ríkinu á þeim forsendum að eingöngu var aflað dómsúrskurðar vegna símanúmers viðmælanda hans en ekki einnig hans síma. Hæstiréttur vísaði til eðlis símtækja sem tækja til að hringja og taka á móti símtölum til og frá öðrum símum. Bótakröfunni var því hafnað.
Hrd. 1996:2776 nr. 230/1995 (Veiðileyfissvipting) [PDF]

Hrd. 1996:2987 nr. 330/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar) [PDF]

Hrd. 1996:3338 nr. 389/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum) [PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga) [PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]

Hrd. 1996:4067 nr. 243/1996 (Vinnuslys í Reykjavíkurborg - Slysatrygging) [PDF]

Hrd. 1996:4112 nr. 290/1996 (Flugmaður) [PDF]

Hrd. 1997:11 nr. 468/1996 [PDF]

Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir) [PDF]

Hrd. 1997:106 nr. 318/1995 (Brúttólestir) [PDF]

Hrd. 1997:116 nr. 319/1995 (Brúttólestir) [PDF]

Hrd. 1997:138 nr. 17/1997 [PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár) [PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 [PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík) [PDF]

Hrd. 1997:759 nr. 163/1996 [PDF]

Hrd. 1997:841 nr. 285/1996 [PDF]

Hrd. 1997:954 nr. 90/1997 (Álftamýri - Bílskúr) [PDF]

Hrd. 1997:1269 nr. 222/1996 (Félagsbúið Stekkum) [PDF]

Hrd. 1997:1487 nr. 293/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1693 nr. 351/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1711 nr. 213/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1792 nr. 358/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2058 nr. 240/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2190 nr. 338/1997 (Dómur ranglega nefndur úrskurður) [PDF]

Hrd. 1997:2252 nr. 321/1997 (Fljótasel, húsaleiga, tímamark, skipti á milli hjóna) [PDF]
M og K höfðu slitið samvistum og K flutti út.
K vildi meina að M hefði verið skuldbundinn til að greiða húsaleigu vegna leigu á húsnæðinu sem K flutti í. Þeirri kröfu var hafnað á þeim grundvelli að maki gæti einvörðungu skuldbundið hinn á meðan samvistum stendur.

M var eini þinglýsti eigandi fasteignar. K hélt því fram að hún ætti hluta í henni.
Framlögin til fasteignarinnar voru rakin.
Þinglýsing eignarinnar réð ekki úrslitum, þó hún hafi verið talin gefa sterkar vísbendingar.
Strangt í þessum dómi að eingöngu sé farið í peningana og eignarhlutföll í þessari fasteign og fyrri fasteignum sem þau höfðu átt, en ekki einnig farið í önnur framlög K.
K var talin hafa 25% eignarhlutdeild.
Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld) [PDF]

Hrd. 1997:2329 nr. 298/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2546 nr. 366/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll) [PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2663 nr. 49/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald) [PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli) [PDF]

Hrd. 1997:3012 nr. 28/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3124 nr. 433/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3137 nr. 434/1997 (Krókur í Kjalarneshreppi II) [PDF]

Hrd. 1997:3287 nr. 47/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3318 nr. 447/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3399 nr. 466/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3600 nr. 134/1997 (Fóstureyðing) [PDF]

Hrd. 1997:3776 nr. 325/1996 (Starfsuppsögn) [PDF]

Hrd. 1997:3786 nr. 326/1996 [PDF]

Hrd. 1998:9 nr. 506/1997 (Dánarbússkipti I) [PDF]

Hrd. 1998:49 nr. 521/1997 [PDF]

Hrd. 1998:60 nr. 16/1998 [PDF]

Hrd. 1998:121 nr. 4/1997 (Lóð í Keflavík - Þrotabú) [PDF]
Snerist um lóð þar sem M og K ætluðu að byggja hús.
M fékk úthlutað lóð en nokkrum árum síðar færði M helminginn yfir á K.
M varð gjaldþrota og yfirfærslunni rift þannig að M taldist eiga hana alla.
Hrd. 1998:255 nr. 223/1997 [PDF]

Hrd. 1998:268 nr. 456/1997 [PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998 [PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998 [PDF]

Hrd. 1998:408 nr. 95/1997 (Innheimtustofnun sveitarfélaga - Niðurfelling meðlags) [PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997 [PDF]

Hrd. 1998:455 nr. 37/1998 [PDF]

Hrd. 1998:642 nr. 230/1997 (Dýpkunarfélagið - Ríkisábyrgðarsjóður) [PDF]

Hrd. 1998:818 nr. 73/1998 [PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi) [PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1300 nr. 500/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari) [PDF]

Hrd. 1998:1437 nr. 116/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1469 nr. 186/1997 (Lyfjaverslun Íslands) [PDF]

Hrd. 1998:1615 nr. 226/1997 (Jón E. Jakobsson II) [PDF]

Hrd. 1998:1634 nr. 227/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:1917 nr. 409/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings) [PDF]

Hrd. 1998:2260 nr. 320/1997 (Fallist á lífeyrissjóðsgjöld) [PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2543 nr. 28/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2640 nr. 295/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík) [PDF]

Hrd. 1998:2848 nr. 378/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3011 nr. 415/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3037 nr. 31/1998 (Gráðugur fasteignasali) [PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins) [PDF]

Hrd. 1998:3259 nr. 242/1997 (Notaðir vélsleðar) [PDF]

Hrd. 1998:3378 nr. 49/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3517 nr. 67/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3729 nr. 100/1998 (Lokauppgjör) [PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn) [PDF]

Hrd. 1998:3757 nr. 136/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3870 nr. 55/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3957 nr. 150/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4280 nr. 443/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4328 nr. 147/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4342 nr. 187/1998 (Sómastaðir - Niðurrif) [PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998 [PDF]

Hrd. 1999:79 nr. 246/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:123 nr. 249/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:139 nr. 269/1998 (Starfslok)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:338 nr. 8/1999 (Lindalax)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:379 nr. 253/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1053 nr. 86/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1060 nr. 77/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1407 nr. 420/1998[HTML] [PDF]
Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.

Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.
Hrd. 1999:1666 nr. 454/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1782 nr. 442/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1823 nr. 293/1998 (Árbók Akureyrar)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML] [PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:1982 nr. 456/1998 (Lobo)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2338 nr. 500/1998 (Islandia og Bolur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2343 nr. 501/1998 (Islandia og Bolur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2348 nr. 191/1999 (Vanhæfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2425 nr. 449/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2446 nr. 178/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2449 nr. 179/1999 (Dreifing)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2666 nr. 461/1998 (Sorpstöð Suðurlands)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2977 nr. 237/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3079 nr. 254/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3132 nr. 239/1999 (Kynfaðernismál)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3159 nr. 25/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3280 nr. 373/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3548 nr. 383/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3557 nr. 384/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3565 nr. 385/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3750 nr. 156/1999 (Skattaupplýsingar)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4177 nr. 427/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4181 nr. 428/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4523 nr. 226/1999 (Hafnarstræti 20)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML] [PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 1999:4956 nr. 296/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:5007 nr. 269/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:59 nr. 3/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:293 nr. 319/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:423 nr. 351/1999 (Knickerbox)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:436 nr. 352/1999 (Knickerbox)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1353 nr. 435/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML] [PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML] [PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2213 nr. 126/2000 (Oddi hf.)[HTML] [PDF]
Ekki talið að með áritun sinni á tryggingarbréf hefði veðsali einungis veitt samþykki sitt fyrir veðandlaginu sjálfu en ekki persónulegri ábyrgð.
Hrd. 2000:2367 nr. 52/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2566 nr. 258/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML]

Hrd. 2000:2946 nr. 91/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3601 nr. 290/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3799 nr. 207/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3830 nr. 405/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4092 nr. 310/2000 (Mál og Mynd sf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4228 nr. 431/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4327 nr. 251/2000 (Miklabraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4361 nr. 273/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4394 nr. 419/2000 (Viðurkenning á faðerni - Sóknaraðild í faðernismáli)[HTML] [PDF]
Áður en málið féll höfðu einungis barnið sjálft og móðir þess lagalega heimild til að höfða faðernismál.

Stefnandi var maður sem taldi sig vera föður barns og höfðaði mál til þess að fá það viðurkennt. Hæstiréttur taldi að útilokun hins meinta föður hefði verið brot á stjórnarskrá, og honum því heimilað að sækja málið þrátt fyrir að vera ekki á lista yfir aðila sem gætu sótt slíkt mál samkvæmt almennum landslögum.
Hrd. 2001:39 nr. 315/2000 (Mannlíf)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:157 nr. 322/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:320 nr. 329/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:402 nr. 432/2000 (Svipting skotvopnaleyfis - Hreindýraveiðar)[HTML] [PDF]
Veiðimaður var ákærður fyrir að hafa skotið þrjú hreindýr án þess að vera í fylgd veiðieftirlitsmanns og án þess að hafa verið með leyfi til að skjóta eitt þeirra. Í sértækri reglugerðarheimild var ráðherra falið að setja nánari reglur um ýmis atriði, þar á meðal um framkvæmd veiðanna og um veiðieftirlitsmenn.

Ein af málsvörnum hins ákærða var að ekki hefði verið næg stoð til þess að skylda fylgd veiðieftirlitsmanna samkvæmt þessu. Hæstiréttur tók ekki undir þá málsástæðu þar sem reglugerðin hafi í eðlilegu samhengi tekið upp þráðinn þar sem lögin enduðu og þetta væri ekki komið harðar niður á veiðimönnum en málefnalegar ástæður stóðu til. Var veiðimaðurinn því sakfelldur.
Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:848 nr. 375/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1188 nr. 354/2000 (Tolleftirlit með bókasendingum)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að sú framkvæmd að opna allar fyrirvaralaust og án samþykkis viðtakenda póstsendinga til þess að finna reikninga í pökkum, væri óheimil. Tollyfirvöld sýndu ekki fram á að það hefði verið nauðsynlegt.
Hrd. 2001:1428 nr. 398/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1435 nr. 85/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1446 nr. 86/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1483 nr. 326/2000 (Snæbjörg ÓF-4)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1641 nr. 134/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1926 nr. 439/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1977 nr. 4/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML] [PDF]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:2048 nr. 348/2000 (Breiðabólsstaður II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2245 nr. 67/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2733 nr. 247/2001 (Ólögmæti og vikið til hliðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.
Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3168 nr. 165/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3215 nr. 118/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3307 nr. 360/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3507 nr. 403/2001 (Kæra dregin til baka)[HTML] [PDF]
Aðili dró kæru til baka og tók lögreglan upp rannsókn málsins að nýju eftir það. Sakborningurinn leitaði til dómara um að þeirri rannsókn yrði hætt.
Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML] [PDF]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2001:4134 nr. 182/2001 (Skíði í Austurríki)[HTML] [PDF]
Árekstur var í skíðabrekku. Skoðaðar voru alþjóðlegar reglur skíðasambandsins um það hver væri í rétti og hver í órétti.
Hrd. 2002:419 nr. 333/2001 (Sápugerðin Frigg I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:428 nr. 334/2001 (Sápugerðin Frigg II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:599 nr. 272/2001 (SP-Fjármögnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:978 nr. 292/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1291 nr. 154/2002 (Skotíþróttasamband Íslands)[HTML] [PDF]
Málinu var vísað frá þar sem ekki hafði verið reynt að tæma kæruleiðir innan íþróttahreyfingarinnar.
Hrd. 2002:1338 nr. 21/2002 (Eftirlíking)[HTML] [PDF]
Maður ógnaði dyraverði með kveikjara sem leit út eins og byssa. Hann var síðan ákærður fyrir brot á vopnalögum sem samkvæmt orðanna hljóðan náðu einnig yfir eftirlíkingar af vopnum. Í dómnum var litið til eðlis III. kafla vopnalaga og var ekki hægt að fallast á að sá kafli vopnalaga næði einnig yfir eftirlíkingar.
Hrd. 2002:1548 nr. 170/2002 (Flugstjóri, ósanngjarnt að halda utan)[HTML] [PDF]
Hreinræktað dæmi um dóm um hvort lífeyrisréttindin eigi að vera utan eða innan skipta.

K krafðist að lífeyrisréttindi M, sem var flugstjóri, yrðu dregin inn í skiptin.
Horft var stöðu M og K í heild. Ekki var fallist á það.
Hrd. 2002:1578 nr. 189/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1617 nr. 435/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1639 nr. 177/2002 (Húsleit hjá olíufélögum - Samkeppnisstofnun - Tölvupóstur)[HTML] [PDF]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1652 nr. 178/2002 (Húsleit hjá olíufélögum)[HTML] [PDF]
Deilt um í málinu hvort rétt hefði að afrita öll þau gögn sem haldlögð voru í stað þess að afrita eingöngu þau sem talin höfðu hafa sönnunargildi.
Hrd. 2002:1687 nr. 428/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML] [PDF]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:1994 nr. 26/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2507 nr. 356/2002 (Bandaríki Norður-Ameríku)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2657 nr. 373/2002 (Aðgangur að skrá yfir stofnfjáreigendur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2888 nr. 127/2002 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda I - 639 gestir í erfidrykkju)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2901 nr. 92/2002 (Tilfærslur í starfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3484 nr. 481/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3713 nr. 491/2002 (Núpalind - Hótun um sjálfsmorð og fasteignakaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3861 nr. 223/2002 (Safamýri 27)[HTML] [PDF]
Fasteignasali og seljandi fasteignar voru báðir dæmdir í in solidum ábyrgð gagnvart kaupanda til að greiða honum bætur vegna gólfhalla sem var í fasteign. Bótaábyrgð seljandans var túlkuð vera innan samninga en bótaábyrgð fasteignasalans utan samninga.
Hrd. 2002:3934 nr. 512/2002 (Keflavík í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3948 nr. 500/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4265 nr. 272/2002 (Vélarrúm yfirgefið með vél í gangi)[HTML] [PDF]
Tveir menn voru að gera við vél í vélarrúm í báti. Þeir brugðu sér frá í um 15 mínútur og skyldu vélina eftir í gangi. Á þeim tíma bræddi vélin úr sér. Vátryggingafélagið neitaði að greiða bætur úr húftryggingu þar sem um væri að ræða stórfellt gáleysi. Upplýst var um að til staðar væri viðvörunartæki ef upp kæmi bilun, en mennirnir heyrðu ekki merkin. Vélin var ekki með sjálfvirkum slökkvibúnaði. Báturinn var þar að auki ekki flokkaður sem bátur með mannlausu vélarrúmi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2002:4290 nr. 244/2002 (Líftrygging - Nánustu vandamenn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML] [PDF]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.
Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:288 nr. 25/2003 (Dagbók)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:934 nr. 381/2002 (Snjóflóðahætta - Hnífsdalur)[HTML] [PDF]
A byggði hús í Hnífsdal í lóð sem hann fékk úthlutaðri árið 1982 og flutti lögheimili sitt þangað árið 1985. Síðar sama ár voru sett lög er kváðu á um gerð snjóflóðahættumats. Slíkt var var gert og mat á þessu svæði staðfest árið 1992, og samkvæmt því var hús A á hættusvæði. Árið 1995 var sett inn heimild í lögin fyrir sveitarstjórnir til að gera tillögu um að kaupa eða flytja eignir á hættusvæðum teldist það hagkvæmara en aðrar varnaraðgerðir ofanflóðasjóðs. Í lögunum var nánar kveðið á um þau viðmið sem ákvarðanir úr greiðslum úr sjóðnum ættu að fara eftir.

Sveitarfélagið gerði kaupsamning við A um kaup á eign hans árið 1996 eftir að tveir lögmenn höfðu metið eignina að beiðni sveitarfélagsins. A og sambýliskona hans settu fyrirvara í kaupsamninginn um endurskoðun kaupverðsins þar sem þau teldu það ekki samræmast ákvæðum stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttarins né jafnræðisreglu hennar. Árið 1998 var gefið út fyrirvaralaust afsal fyrir eigninni og flutti A brott úr sveitarfélaginu.

A taldi að eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar fæli í sér að hann hefði átt að fá því sem jafngilti brunabótamati fyrir fasteignina enda hefði hann fengið þá upphæð ef hús hans hefði farist í snjóflóði eða meinað að búa í eigninni sökum snjóflóðahættu. Sveitarfélagið taldi að brunabótamat væri undantekning sem ætti ekki við í þessu máli og að þar sem A flutti brott reyndi ekki á verð á eins eða sambærilegri eign innan sveitarfélagsins, og þar að auki hefði engin sambærileg eign verið til staðar fyrir hann í sveitarfélaginu.

Hæstiréttur nefndi að þótt svo vandað hús hefði ekki verið fáanlegt á þessum tíma voru samt sem áður til sölu sem virtust vera af álíka stærð og gerð. Þá taldi hann að markaðsverð ætti að teljast fullt verð nema sérstaklega stæði á, og nefndi að slíkt hefði komið til greina af A hefði ekki átt kost á að kaupa sambærilega eign innan sveitarfélagsins né byggja nýtt hús fyrir sig og fjölskyldu sína, og því neyðst til að flytja á brott. A þurfti að bera hallan af því að hafa ekki sýnt fram á að slíkar sérstakar aðstæður ættu við í málinu. Staðfesti Hæstiréttur því hinn áfrýjaða sýknudóm.
Hrd. 2003:1203 nr. 424/2002 (Flutningsjöfnunarsjóður - Olía)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1303 nr. 367/2002 (Skeljatangi með bílskúr - Nefndarmenn í úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML] [PDF]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:1859 nr. 156/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2020 nr. 454/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML] [PDF]
Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.

Foreldrar bréferfingjans vildu fá hlutinn en var synjað þar sem bréfarfurinn var bundinn við tiltekna persónu en myndi ekki erfast. Lögerfingjarnir fengu þann hlut.
Hrd. 2003:2170 nr. 510/2002 (Framhaldsskólakennari - Bakari)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2198 nr. 463/2002 (Háspennustaur)[HTML] [PDF]
Orkuveitan var talin hafa sýnt af sér grófa vanrækslu.
Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.
Hrd. 2003:2685 nr. 83/2003 (Samkeppnismál - Hf. Eimskipafélag Íslands)[HTML] [PDF]
Eimskipafélag Íslands krafðist ógildingar úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að Samskip hf. teldist aðili að stjórnsýslumáli sem Samkeppnisstofnun í kjölfar ábendingar Samskipa, en í því var Eimskipafélagið rannsakað fyrir samkeppnisbrot. Hvorki í samkeppnislögum né stjórnsýslulögum var skilgreint hver skilyrðin væru til þess að vera aðili máls samkvæmt þeim lögum.

Litið var til þess að lögskýringargögn gáfu til kynna að aðildarhugtak í stjórnsýslumálum bæri að skýra rúmt þannig að það ætti ekki einvörðungu við um þá sem ættu beina aðild að málum heldur einnig aðila er hefðu óbeinna hagsmuni að gæta. Að mati Hæstaréttar mátti ráða af erindi Samskipa að fyrirtækið hefði mikilvæga og sérstaka hagsmuni að gæta af úrslitum málsins. Var kröfunni um ógildingu úrskurðarins því synjað.
Hrd. 2003:2693 nr. 39/2003 (Nunnudómur hinn síðari - Samtök um kvennaathvarf II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2791 nr. 268/2003[HTML] [PDF]
Í máli þessu var tekin til úrlausnar krafa ákæruvaldsins um framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir hermanni.

Hermaður bandaríkjahers er vann við herstöðina á Keflavíkurflugvelli var sakaður um tilraun til manndráps í Reykjavík. Hann var handtekinn af lögreglu og svo úrskurðaður í gæsluvarðhald. Varnarliðið óskaði þess við utanríkisráðuneytið að því yrði fengin lögsaga yfir meðferð málsins yfir hermanninum sem ráðuneytið vildi fallast á, sem sendi svo beiðni um flutning þess frá ríkissaksóknara. Ríkissaksóknari synjaði hins vegar beiðninni og taldi embætti sitt hafa lögsöguna. Hæstiréttur staðfesti þann skilning.
Hrd. 2003:2868 nr. 258/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3058 nr. 34/2003 (Trygging ferðaskrifstofu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3178 nr. 27/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3296 nr. 384/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML] [PDF]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3698 nr. 37/2003 (Grænmetismál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1124 nr. 420/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3910 nr. 102/2003 (Hafnarstræti 17)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3991 nr. 219/2003 (Vigri RE - Vanmannað skip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4492 nr. 449/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4498 nr. 450/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4504 nr. 451/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4510 nr. 452/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4516 nr. 453/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4522 nr. 454/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4612 nr. 207/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:323 nr. 283/2003 (Uppgjör bóta fyrir missi framfæranda II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:382 nr. 332/2003 (Gautavík 1)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:446 nr. 239/2003 (Kennari í námsleyfi - Greiðslur úr námsleyfasjóði)[HTML] [PDF]
Stjórn námsleyfasjóðs var óheimilt að beita nýjum reglum um úthlutun námsleyfa afturvirkt á ákvarðanir sem þegar höfðu verið teknar.
Hrd. 2004:822 nr. 244/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1129 nr. 37/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1492 nr. 378/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1718 nr. 341/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1732 nr. 407/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1818 nr. 96/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1872 nr. 128/2004 (Meðalganga - Forsjá 2)[HTML] [PDF]
Meðalgöngu eiginkonu málsaðila í forsjármáli var synjað meðal annars á þeim grundvelli að réttur hennar til lögbundinnar forsjár skv. barnalögum var bundinn við að eiginmaður hennar færi með forsjá barnsins. Hún var af þeim sökum ekki talin hafa nógu sjálfstæða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 2004:2184 nr. 370/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML] [PDF]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.
Hrd. 2004:2423 nr. 386/2003 (Aðflutningsgjöld)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2567 nr. 214/2003 (Súsanna Rós Westlund - Tígulsteinn)[HTML] [PDF]
Dómsúrlausnin var tekin fyrir í Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04).
Hrd. 2004:2578 nr. 27/2004 (Mismunandi flokkar bótaþega samkvæmt almannatryggingalögum)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2753 nr. 93/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2806 nr. 76/2004 (Landspítali)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2993 nr. 299/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3011 nr. 302/2004 (Þrotabú Móa hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3125 nr. 323/2004 (Fyrirtaka hjá sýslumanni)[HTML] [PDF]
Ekki var sátt um viðmiðunardag skipta. K keypti fasteign stuttu eftir og vildi að fasteignin yrði utan skipta.

K vildi meina að hún hefði mætt til að óska skilnaðs en sýslumaður bókaði að hún hafði eingöngu sóst eftir ráðleggingu. K yrði að sæta því að þetta hefði verið bókað svo.

Framhald þessarar atburðarásar: Hrd. 395/2007 dags. 22. ágúst 2007 (Eignir, skuldir, útlagning)
Hrd. 2004:3170 nr. 379/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3624 nr. 131/2004 (Ísnet)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3895 nr. 47/2004 (Biskupstungnaafréttur „norðan vatna“)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4106 nr. 188/2004 (Eitt námsár - 500.000 kr.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4216 nr. 426/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4275 nr. 431/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4449 nr. 206/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4482 nr. 424/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4704 nr. 451/2004 (Jarðyrkjuvélar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4764 nr. 209/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4806 nr. 444/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] [PDF]
Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.

Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.

Í sératkvæði var ekki tekið undir niðurstöðu meirihlutans með vísan til ætlunar löggjafans og 65. gr. stjórnarskrárinnar. Taldi dómarinn að afnám skattskyldu þyrfti að vera ótvíræð en því væri ekki að dreifa í tilfelli þeirra sem ekki höfðu lokið skiptum við gildistökuna, og með það í huga hefðu eldri lög um erfðafjárskatt eingöngu fallið niður hvað varði búskipti eftir þá sem látist eftir 1. apríl 2004.
Hrd. 2004:4918 nr. 192/2004 (Hreimur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4957 nr. 472/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5001 nr. 390/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5037 nr. 277/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:30 nr. 504/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:446 nr. 286/2004 (Olíuverslun Íslands hf. - Marz AK 80)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:830 nr. 81/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1072 nr. 386/2004 (Byggingarvinna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1086 nr. 378/2004 (Uppsögn á reynslutíma)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1159 nr. 55/2005 (Gögn frá þriðja aðila)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML] [PDF]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1422 nr. 143/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1448 nr. 127/2005 (Brautarholt III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1694 nr. 34/2005 (Leynir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML] [PDF]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I)[HTML] [PDF]
Skyndilega eru gerðar miklu strangari kröfur en áður til málshöfðunar í faðernismáli.
Barnið (fullorðinn maður) er að höfða málið. Vandamálið var að móðirin hefði aldrei sagt það upphátt að meintur faðir væri faðir barnsins.

Framhald atburðarásar: Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II).
Hrd. 2005:2217 nr. 215/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2469 nr. 36/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2493 nr. 29/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2596 nr. 97/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3132 nr. 75/2005 (Húsasmiðjan gegn Stáliðjunni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3727 nr. 420/2005 (Baugur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3881 nr. 426/2005 (Barátta fyrir lífsýni II)[HTML] [PDF]
Framhald á Hrd. 2005:2089 nr. 174/2005 (Barátta fyrir lífsýni I).
Hrd. 2005:3885 nr. 410/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3920 nr. 149/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4042 nr. 148/2005 (Kynferðisbrot III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4377 nr. 194/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4438 nr. 204/2005 (Fegurðarsamkeppni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML] [PDF]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2005:4621 nr. 200/2005 (Smíðakennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4707 nr. 353/2005 (Myndlistarsýning)[HTML] [PDF]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4722 nr. 354/2005 (Listaverk - Myndlistarsýning)[HTML] [PDF]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4795 nr. 255/2005 (Iceland Seafood International)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4807 nr. 256/2005 (Iceland Seafood International)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4840 nr. 492/2005 (Baugsmál I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4903 nr. 501/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML] [PDF]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5217 nr. 315/2005 (Iðnaðarmálagjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:156 nr. 313/2005 (Tjónamat og skoðun - Alþjóðleg miðlun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML] [PDF]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:237 nr. 23/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:241 nr. 31/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:645 nr. 346/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:701 nr. 59/2006 (Lögmenn Laugardal - Upplýsingar um bankareikninga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:745 nr. 376/2005 (Heimilisfræðikennari)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:843 nr. 393/2005 (Kasper ehf. - Ölgerðin)[HTML] [PDF]
Kasper rak bar á Höfðabakka og átti Ölgerðin að ráða hljómsveitir til að spila á barnum. Ölgerðin taldi forsendur samningsins brostnar þar sem bjórsalan hefði ekki orðið eins mikil og búist var og vildi ekki lengur ráða hljómsveitir til að spila á barnum, og beitti fyrir sig orðalagi viðaukasamnings sem Hæstiréttur túlkaði sem skilyrði. Ölgerðin var sýknuð af kröfum Kaspers ehf.
Hrd. 2006:1080 nr. 415/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1222 nr. 109/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1539 nr. 428/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1618 nr. 159/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1940 nr. 451/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2141 nr. 203/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML] [PDF]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:2672 nr. 224/2006 (Barátta fyrir lífsýni III)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2693 nr. 280/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2745 nr. 549/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2894 nr. 8/2006 (Tómas Zoëga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3278 nr. 376/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3282 nr. 377/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3285 nr. 378/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3364 nr. 372/2006 (Hagamelur 22)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3524 nr. 469/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3528 nr. 470/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3532 nr. 471/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3954 nr. 135/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML] [PDF]
Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.
Hrd. 2006:4201 nr. 151/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4277 nr. 161/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4308 nr. 77/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4367 nr. 549/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4546 nr. 566/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4700 nr. 215/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4767 nr. 221/2006 (Hlutafélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4828 nr. 547/2006 (Vilji hjóna - engin krafa)[HTML] [PDF]
Málið var rekið af börnum M úr fyrra hjónabandi gagnvart börnum K úr fyrra hjónabandi. Sameiginleg börn M og K stóðu ekki að málinu.

K var í hjúskap við fyrrum eiginmann á meðan hluta af sambúð hennar og M stóð.
M og K höfðu gert kaupmála.
M og K dóu með stuttu millibili og í málinu reyndi hvort regla erfðaréttar um að hvorugt hjónanna myndi erfa hitt, ætti við eða ekki, þar sem M hafði ekki sótt um leyfi til setu í óskiptu búi þegar hann lést.

Eign hafði verið gerð að séreign K en hún hafði tekið breytingum.
Spurningin var hvort eignin hefði öll verið séreign K eða eingöngu að hluta.
Rekja þurfti sögu séreignarinnar.
Talið var að séreign K hefði verið að lágmarki 60%. Skera þurfti síðan út um stöðu hinna 40%. Niðurstaða Hæstaréttar var að þau hefðu verið að öllu leyti séreign K og fór því í dánarbú hennar.

Engin endurgjaldskrafa var höfð uppi í málinu.
Hrd. 2006:4859 nr. 234/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4988 nr. 567/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5214 nr. 199/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5230 nr. 163/2006 (Strætisvagn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML] [PDF]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. 2006:5328 nr. 610/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5539 nr. 238/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5645 nr. 621/2006 (2 börn, opinber skipti)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að tilvist barna einna og sér skapaði rétt til opinberra skipta.
Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5725 nr. 336/2006 (Þjónustusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2006 dags. 23. janúar 2007 (Skattahluti Baugsmálsins - Ríkislögreglustjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML] [PDF]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. 358/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Fersk ýsa)[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML] [PDF]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. 97/2007 dags. 5. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML] [PDF]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. 123/2007 dags. 19. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2006 dags. 22. mars 2007 (Slys í Suðurveri)[HTML] [PDF]
Vinnuveitandinn útvegaði vörurnar og fór tjónþolinn, sem var starfsmaður hans, á milli verslana til að dreifa þeim. Vinnuveitandi tjónþola var sýknaður af kröfu tjónþola sökum þess að hann hafði ekkert um að segja um verslunarhúsnæðið í þeirri verslun þar sem tjónið átti sér stað.
Hrd. 289/2006 dags. 22. mars 2007 (Landskiptagerð - Grjóteyri)[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2006 dags. 26. apríl 2007 (Umgengnisréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2007 dags. 16. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2007 dags. 6. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2006 dags. 7. júní 2007 (FL-Group)[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2007 dags. 12. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2007 dags. 13. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2007 dags. 13. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2006 dags. 18. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML] [PDF]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2006 dags. 4. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2006 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 298/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2007 dags. 29. nóvember 2007 (Drukknun)[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2007 dags. 10. desember 2007 (Framsal sakamanns)[HTML] [PDF]

Hrd. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML] [PDF]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.
Hrd. 196/2007 dags. 13. desember 2007 (Auto Ísland ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2007 dags. 20. desember 2007 (Lögskilnaður - Breyting á samningi)[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)[HTML] [PDF]
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.
Hrd. 286/2007 dags. 17. janúar 2008 (Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnsýslulaga giltu ekki um Lífeyrissjóð starfsmanna Reykjavíkurborgar þar sem um hann giltu ákvæði laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þá gat Hæstiréttur þess að engin sérákvæði væru í lögum sem giltu um starfsemi sjóðsins sem gerði hann frábrugðinn öðrum lífeyrissjóðum, og breytti sú staðreynd ekki því mati þó svo að samþykktir sjóðsins kvæðu á um að eigendur hans teldust vera Reykjavíkurborg og sjóðfélagar, og að hinn fyrrnefndi skipaði þrjá stjórnarmenn í fimm manna stjórn sjóðsins og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar tvo.
Hrd. 262/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2007 dags. 31. janúar 2008 (Sjúkdómatrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2007 dags. 31. janúar 2008 (Vopnað rán)[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2008 dags. 13. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Reyðarfjarðargöng)[HTML] [PDF]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. 644/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Almannaskarðsgöng I)[HTML] [PDF]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. 220/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Áfengisvandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML] [PDF]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. 207/2007 dags. 18. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML] [PDF]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. 436/2007 dags. 10. apríl 2008 (Hafið)[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2007 dags. 10. apríl 2008 (Kvikmyndin Hafið)[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2007 dags. 17. apríl 2008 (Haukalind)[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2008 dags. 22. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML] [PDF]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. 658/2007 dags. 23. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 235/2008 dags. 28. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2007 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML] [PDF]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. 82/2008 dags. 8. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2008 dags. 8. maí 2008 (Ákvörðun ríkissaksóknara um niðurfellingu rannsóknar)[HTML] [PDF]
Barn hafði dáið með voveiflegum hætti og málið var svo fellt niður. Sú niðurfelling var kærð til ríkissaksóknara sem staðfesti niðurstöðuna. Foreldrarnir fóru í dómsmál og kröfðust ógildingar niðurfellingarinnar. Hæstiréttur klofnaði og taldi meiri hlutinn sig ekki geta endurskoðað ákvarðanir ríkissaksóknara og vísaði málinu því frá. Minni hlutinn taldi það leiða af 70. gr. stjórnarskrárinnar að hægt væri að fá endurskoðun dómstóla á slíkum ákvörðunum.
Hrd. 250/2008 dags. 19. maí 2008 (Hundahaldsmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2008 dags. 19. maí 2008 (Sambúðarfólk)[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2007 dags. 22. maí 2008 (Veraldarvinir)[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2008 dags. 26. maí 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2008 dags. 3. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 48/2008 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2008 dags. 26. júní 2008 (Innkeyrsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2008 dags. 4. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2008 dags. 18. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2007 dags. 9. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2008 dags. 16. október 2008 (Skútahraun 2-4)[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2007 dags. 23. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2008 dags. 30. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 143/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Áfengisauglýsing II)[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Lyngberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2008 dags. 18. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2008 dags. 21. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2008 dags. 8. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 671/2008 dags. 18. desember 2008 (Teigsskógur)[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML] [PDF]

Hrd. 321/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Golfkúla)[HTML] [PDF]
GÓ krafðist viðurkenningar á skaðabótaskyldu GG þar sem hinn síðarnefndi sló golfkúlu sem lenti í hægra auga GÓ. Hæstiréttur féllst á þær forsendur héraðsdóms um viðhorf um vægara sakarmat við golfiðkun og um íþrótta almennt, en féllst þó ekki á að þau leiddu til þess að sök legðist ekki á GG. Litið var til þess að GÓ hefði verið staddur nánast beint í skotlínu GG og að GÓ hlyti að hafa séð GG þegar hann sló í kúluna. Ekki var fallist á að sjónarmið GG um áhættutöku leiddu til þess að hann væri ekki gerður bótaábyrgur fyrir tjóni GÓ. Var því GG talinn bera fébótaábyrgð á tjóninu. GÓ var látinn bera helming tjónsins þar sem hann hafði ekki uppfyllt nægilega aðgæslukröfur sem honum hafi verið gerðar.
Hrd. 202/2008 dags. 12. febrúar 2009 (Rektor)[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML] [PDF]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. 467/2008 dags. 26. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 581/2008 dags. 26. mars 2009 (Brot gegn valdstjórninni)[HTML] [PDF]
Ágallar á rannsókn sakamáls er fólust í broti á hlutlægnisreglunni þegar lögreglurannsókn var ekki falin öðru embætti urðu ekki til þess að tilefni væri til að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 529/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2009 dags. 3. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2009 dags. 20. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 210/2009 dags. 27. maí 2009 (Heiðmörk)[HTML] [PDF]
Skógræktarfélagið fer í mál við Kópavogsbæ þar sem Reykjavíkurborg ætti landið.
Dómurinn er til marks um að tré sem er fast við landareignina er hluti af fasteigninni en þegar það hefur verið tekið upp er það lausafé.
Hæstiréttur taldi að Kópavogsbær bæri skaðabótaábyrgð.
Hrd. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. 616/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2008 dags. 17. september 2009 (Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2009 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 686/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2008 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2008 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2009 dags. 15. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2009 dags. 22. október 2009 (Langamýri - Eignarhlutföll - Lán)[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML] [PDF]

Hrd. 228/2009 dags. 29. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 666/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2009 dags. 15. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2009 dags. 17. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2009 dags. 17. desember 2009 (Lambeyri)[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2009 dags. 14. janúar 2010 (Skafa)[HTML] [PDF]
Fyrir Hæstarétti var krafist ómerkingar á héraðsdómi á þeim grundvelli að ekki hefði verið tekin skýrsla af öllum þeim sem höfðu upplýsingar um atvikið. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem héraðsdómur byggði niðurstöðu sína á framburði brotaþola, annars vitnis, ásamt ákærða sjálfum að hluta til, auk þess sem ákærði virtist ekki hafa krafist þess í héraði að vitnis þessu yrðu leidd fram né átti að frumkvæði um það sjálfur.
Hrd. 230/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML] [PDF]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML] [PDF]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2010 dags. 12. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2010 dags. 19. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 689/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 215/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML] [PDF]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. 483/2009 dags. 12. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2009 dags. 27. maí 2010 (Unnarholtskot II)[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2010 dags. 27. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 518/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2010 dags. 16. júní 2010 (SP-Fjármögnun - Gengislán)[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2009 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2009 dags. 16. september 2010 (Krepputunga)[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2010 dags. 22. september 2010 (Skattálag - Ne bis in idem I)[HTML] [PDF]
A, B, C, og D voru ákærð fyrir skattalagabrot. Fyrir héraðsdómi var málinu vísað frá að hluta en ákæruvaldið kærði þann úrskurð til Hæstaréttar. Þau ákærðu héldu því fram að þau myndu annars þurfa að þola tvöfalda refsingu þar sem skattayfirvöld höfðu þá þegar beitt refsingu í formi skattaálags.

Hæstiréttur vísaði til 2. gr. laganna um mannréttindasáttmála Evrópu um að dómar MDE væru ekki bindandi að landsrétti. Þrátt fyrir að innlendir dómstólar litu til dóma MDE við úrlausn mála hjá þeim væri það samt sem áður hlutverk löggjafans að gera nauðsynlegar breytingar á landsrétti til að efna þær þjóðréttarlegu skuldbindingar. Þá vísaði Hæstiréttur til þess að dómaframkvæmd MDE hvað úrlausnarefnið varðaði væri misvísandi. MDE hafi í sinni dómaframkvæmd hafnað því að 4. gr. 7. viðaukans yrði metin á þann hátt að mögulegt væri að fjalla um endurákvörðun skatta og beitingu álags í sitt hvoru málinu. Sökum þessarar óvissu vildi Hæstiréttur ekki slá því á föstu að um brot væri að ræða á MSE fyrr en það væri skýrt að íslensk lög færu í bága við hann að þessu leyti.

Úrskurðurinn var felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 610/2009 dags. 23. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML] [PDF]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. 594/2010 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2010 dags. 19. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2010 dags. 26. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2010 dags. 26. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2010 dags. 8. nóvember 2010 (Build a Bear Workshop)[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Utanhúsviðgerðir í Hraunbæ)[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 657/2010 dags. 30. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2010 dags. 9. desember 2010 (Biðskýlið Njarðvík - Skaðsemisábyrgð og EES tilskipun - Sælgætisúði)[HTML] [PDF]
Framleiðendur og dreifingaraðilar voru álitnir bótaskyldir gagnvart stúlku sem lenti í tjóni vegna sælgætisúða.
Hrd. 80/2010 dags. 9. desember 2010 (Kiðjaberg - Brottflutningur mannvirkis)[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2010 dags. 23. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML] [PDF]

Hrd. 348/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2010 dags. 3. febrúar 2011 (Slípirokkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Veikindi og neysla)[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Tölvu-Pósturinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 692/2010 dags. 3. mars 2011 (Eimskip Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 712/2010 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2010 dags. 10. mars 2011 (Meðgöngueitrun)[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gróf brot gegn fötluðum bróðurbörnum)[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML] [PDF]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. 500/2010 dags. 14. apríl 2011 (Jöfnunarsjóður alþjónustu)[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2010 dags. 12. maí 2011 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2010 dags. 19. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2010 dags. 26. maí 2011 (Heimreið í óskiptri sameign)[HTML] [PDF]
Í eldri húsum var það þannig að stundum var kjöllurum breytt í nokkrar íbúðir og eingöngu 1-2 bílskúrar. Greint var á hvort að eignaskiptayfirlýsingin leiddi til þess að svæðið fyrir framan bílskúrinn teldist sameign þótt bílskúrinn sjálfur væri séreign.
Hrd. 237/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2010 dags. 9. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2011 dags. 14. júní 2011 (Sjóður 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2011 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2011 dags. 22. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2011 dags. 2. september 2011 (Forkaupsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2011 dags. 2. september 2011 (Urðarhvarf)[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2011 dags. 29. september 2011 (Hóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2011 dags. 29. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2011 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2011 dags. 27. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2011 dags. 1. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Daðla)[HTML] [PDF]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 606/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 260/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Varakrafa)[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Asperger stúlkan)[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2012 dags. 6. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML] [PDF]

Hrd. 482/2011 dags. 1. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2012 dags. 13. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2012 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2012 dags. 2. apríl 2012 (Erfingjar/samaðild)[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2012 dags. 12. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2012 dags. 27. apríl 2012 (Systir ekki aðili)[HTML] [PDF]
Til marks um það að systkini geta ekki höfðað mál til þess að ógilda faðernisviðurkenningar vegna faðernis systkina sinna.
Hrd. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá, erfðasamningur)[HTML] [PDF]
Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.

Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.

Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.

Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.

Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. 248/2012 dags. 3. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.
Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 521/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 652/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2012 dags. 25. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 357/2012 dags. 30. maí 2012 (Haldlagning gagna)[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2012 dags. 30. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2011 dags. 31. maí 2012 (Ráðstöfun byggingarréttar)[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 417/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2012 dags. 11. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2012 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2011 dags. 14. júní 2012 (Jöklafold 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML] [PDF]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. 506/2012 dags. 6. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2012 dags. 6. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2011 dags. 20. september 2012 (Íslenskir aðalverktakar hf. - NCC International AS - Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I) en eftir þau málalok náðust ekki sættir um bætur. Var þá sett fram bótakrafa studd með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Þar sem verkið hafði verið unnið var hægt að taka mið af því, en þar spilaði inn í að verkið reyndist flóknara en áður sýndist.
Hrd. 38/2012 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2012 dags. 26. september 2012 (Latibær)[HTML] [PDF]

Hrd. 635/2012 dags. 8. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Stjörnugríssamruni)[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús - Brottflutningur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Vélar og þjónusta)[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Café Amsterdam)[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Barnsdráp)[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML] [PDF]
Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 256/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 719/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2012 dags. 17. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 752/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 63/2013 dags. 30. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML] [PDF]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.
Hrd. 439/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Skipulagsvald sveitarfélags - Borgarholtsbraut)[HTML] [PDF]
Maður vildi breyta aðkomu að eign sinni og var synjað af Kópavogsbæ. Hæstiréttur taldi sig ekki geta ógilt þá synjun.
Hrd. 438/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2013 dags. 11. febrúar 2013 (Fæðubótarefni - Beis ehf. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2012 dags. 14. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Glitnir tók stjórnendaábyrgðatryggingar hjá TM. TM endurtryggði svo áhættuna hjá bresku vátryggingafélagi með öðrum skilmálum. Glitnir fékk framlengingu. Ef tiltekin skilyrðu væru uppfyllt gilti 72ja mánaða tilkynningartími.

Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.

Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.

Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.
Hrd. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2013 dags. 15. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2013 dags. 26. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML] [PDF]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. 538/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 561/2012 dags. 7. mars 2013 (Dráttarvél lagt í myrkri á röngum helmingi)[HTML] [PDF]
Maður lenti í alvarlegu líkamstjóni þegar bifreið ók á hann á þjóðvegi nr. 1 á Suðurlandi. Maðurinn stöðvaði dráttarvél og lagði henni á öfugan vegarhelming og fyrir aftan annan bíl. Ljós voru á dráttarvélinni. Tjónvaldurinn hélt að dráttarvélin væri að keyra í sömu akstursátt.

Hæstiréttur taldi í ljósi atvika að ekki ætti að skerða bæturnar þar sem bæði tjónvaldur og tjónþoli sýndu af sér stórfellt gáleysi.
Hrd. 575/2012 dags. 7. mars 2013 (Veðleyfi tengdaföður)[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2013 dags. 8. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2013 dags. 22. mars 2013 (Omme-lift)[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2013 dags. 9. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2013 dags. 6. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2013 dags. 10. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2013 dags. 28. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2013 dags. 5. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 363/2013 dags. 18. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2013 dags. 6. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2013 dags. 12. september 2013 (Bank Pekao S.A. Centrala)[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2013 dags. 17. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML] [PDF]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 635/2013 dags. 2. október 2013 (Haldlagning á reiðufé og skjölum)[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]

Hrd. 589/2013 dags. 4. október 2013 (TIF)[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML] [PDF]
Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 674/2013 dags. 4. nóvember 2013 (Skilnaðarleyfi / andlát)[HTML] [PDF]
M hafði óskað skilnaðar að borði og sæng og óskaði opinberra skipta. M lést hins vegar rétt fyrir fyrsta skiptafundinn er varð til þess að skiptaferlinu var lokað. Börn M andmæltu og kröfðust þess að sýslumaður myndi gefa út leyfi til skilnaðar að borði og sæng miðað við daginn sem lögmaður K afhenti sýslumanni með úrskurð héraðsdóms um opinber skipti. Sýslumaður synjaði beiðninni.

Niðurstaða málsins var sú að fallist var á kröfu K um opinber skipti þar sem hún gæti lagt fram slíka kröfu sem maki M, þar sem skilnaðarleyfið hafði ekki verið gefið út fyrir andlátið.
Hrd. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 368/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Stoðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2013 dags. 19. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 348/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Yfirdráttarlán)[HTML] [PDF]
Skuldarar greiddu miðað við gengisbindingu sem stóðst svo ekki.
Hrd. 720/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.
Hrd. 423/2013 dags. 12. desember 2013 (Pizza - Pizza ehf.)[HTML] [PDF]
Starfsmaður hafði þegar ákveðið að hefja samkeppni við vinnuveitanda sinn og taldi Hæstiréttur að þær fyrirætlanir réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu.
Hrd. 193/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 764/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML] [PDF]

Hrd. 762/2013 dags. 13. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2013 dags. 23. janúar 2014 (Draupnir)[HTML] [PDF]
Ágreiningur milli banka og fjárfestingarfélags.
Draupnir fékk lánað fyrir byggingu Norðurturnsins og veðið í fyrirhugaðri byggingu.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið sýnt fram á beitingu neinna þvingana og að bankinn hefði eingöngu beitt heimildum sem bankinn hafði og mátti beita.
Hrd. 529/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2013 dags. 23. janúar 2014 (Verkaskipting stjórnarformanns og framkvæmdastjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 531/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 799/2013 dags. 31. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2014 dags. 4. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Engjasel 84-86)[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Icelandair ehf. - Uppsögn)[HTML] [PDF]
Flugstjóra var vikið úr starfi fyrirvaralaust sökum ávirðinga auk annarra atvika er áttu sér stað. Hæstiréttur taldi brottvikninguna hafa verið ólögmæta. Þá hélt Icelandair fram ýmsum öðrum atvikum en rétturinn taldi þau haldlaus í málinu þar sem félagið hefði ekki veitt flugstjóranum áminningu vegna þeirra á sínum tíma.
Hrd. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]
Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.

TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML] [PDF]

Hrd. 612/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Tungufell)[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML] [PDF]
Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.

Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.

Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.

Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.

Haldið uppi sökum um misneytingu.
Hrd. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML] [PDF]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. 99/2014 dags. 20. febrúar 2014 (Hjúkrunarheimilið Eir)[HTML] [PDF]
Eir er sjálfseignarstofnun. Skv. lögunum sem hjúkrunarheimilið starfaði eftir voru takmarkanir á sölu og veðsetningu, þ.e. að afla þurfi samþykkis tiltekinna aðila.

Eir veðsetti margar öryggisíbúðir án þess að samþykkin lágu fyrir og voru þau þinglýst. Mál var höfðað um gildi þinglýsingarinnar. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða mistök við þinglýsingu að ræða en málinu var vísað frá þar sem skorti lögvarða hagsmuni.
Hrd. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Hættulegur vélavagn)[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2014 dags. 28. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 60/2014 dags. 28. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2013 dags. 6. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2014 dags. 7. mars 2014 (Byggingahúsið - Myntveltureikningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML] [PDF]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 186/2014 dags. 17. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2014 dags. 2. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2014 dags. 2. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 777/2013 dags. 22. maí 2014 (Kojuslys)[HTML] [PDF]
Talið var að tjónþoli hafi orðið að sæta meðábyrgð að 1/3 hluta þar sem hann hafi ekki gætt sín nægilega.
Hrd. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. 475/2014 dags. 4. júní 2014 (Forkaupsréttur að fiskiskipi - Síldarvinnslan)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag taldi sig geta gengið inn í hlutabréfakaup á grundvelli forkaupsréttar. Téður forkaupsréttur byggðist á lagaákvæði um að sveitarfélög hefðu forkaupsrétt á fiskiskipum er hefðu leyfi til veiða í atvinnuskyni til útgerðar sem hefði heimilisfesti í öðru sveitarfélagi, og ætti þá sveitarstjórnin í sveitarfélagi seljanda forkaupsrétt á skipinu.

Héraðsdómur hafði samþykkt kröfu sveitarfélagsins á þeim grundvelli að með sölu á hlutabréfum fyrirtækis væri verið að fara fram hjá markmiði lagaákvæðisins. Hæstiréttur var á öðru máli og taldi að ákvæði stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttur mæltu gegn því að lögjafna á þessum forsendum, og synjaði því kröfu sveitarfélagsins.
Hrd. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2013 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML] [PDF]

Hrd. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2014 dags. 25. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 480/2014 dags. 11. júlí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2014 dags. 5. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 398/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2014 dags. 9. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2014 dags. 18. september 2014 (Eigin áhætta vátryggðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 360/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2014 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2014 dags. 25. september 2014 (Sjóklæðagerðin)[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2013 dags. 2. október 2014 (Atli Gunnarsson)[HTML] [PDF]
Synjað var skaðabótakröfu vegna ætlaðra mistaka við lagasetningu þar sem ekki var talið að meint mistök hafi verið nógu bersýnileg og alvarleg til að dæma bætur.
Hrd. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2014 dags. 6. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. 124/2014 dags. 9. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2014 dags. 9. október 2014 (Nauðungarvistun II)[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML] [PDF]
Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2014 dags. 16. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Exista)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML] [PDF]

Hrd. 787/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML] [PDF]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML] [PDF]

Hrd. 851/2014 dags. 23. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 857/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2014 dags. 22. janúar 2015 (Vogir)[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2014 dags. 29. janúar 2015 (Flugfreyja)[HTML] [PDF]
Flugfélag hafði neitað að leggja fram mikilvægar upplýsingar, meðal annars flugrita, til að upplýsa um orsök slyss þrátt fyrir áskorun um það. Hæstiréttur lagði af þeirri ástæðu sönnunarbyrðina á flugfélagið.
Hrd. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML] [PDF]

Hrd. 394/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 145/2014 dags. 12. febrúar 2015 (Al-Thani)[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2014 dags. 19. febrúar 2015 (Kirkjuhurð)[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML] [PDF]
14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. 139/2015 dags. 2. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML] [PDF]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML] [PDF]
Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2015 dags. 13. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML] [PDF]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2015 dags. 15. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Hrd. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. 330/2015 dags. 18. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2014 dags. 21. maí 2015 (Fjarðabyggð gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]
Fjarðabyggð byggði á að samningur ætti að vera ógiltur sökum brostinna forsenda af þeirri ástæðu að gengi íslensku krónunnar hefði fallið meira en sveitarfélagið gerði ráð fyrir. Hæstiréttur taldi það ósannað að fyrir hafi legið ákvörðunarástæða um að gengisþróun yrði með tilteknum hætti né að stefndi hefði mátt vita um slíka forsendu af hálfu sveitarfélagsins.
Hrd. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML] [PDF]

Hrd. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML] [PDF]

Hrd. 357/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML] [PDF]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2015 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 848/2014 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 603/2015 dags. 14. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2015 dags. 7. október 2015[HTML] [PDF]
Greint var á hvort foreldrar einstaklings er lést við slys gætu talist brotaþolar. Hæstiréttur taldi að gagnályktun frá 1. mgr. 39. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, leiddi til þess að einstaklingar í þeirri stöðu gætu ekki talist vera brotaþolar.
Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 689/2015 dags. 13. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 688/2015 dags. 14. október 2015 (Synjað um að leysa verjanda frá störfum)[HTML] [PDF]
Fjórir sakborningar voru í einangrun og í fjölmiðlaviðtali nefndi verjandi eins þeirra að hann kannaðist ekki við ásakanir sem á honum voru bornar. Krafist var að verjanda yrði vikið úr störfum þar sem verjandinn var talinn vera með viðtalinu að flytja skilaboð frá sakborningnum til umheimsins. Hæstiréttur hafnaði þeirri kröfu og nefndi að áhrifin þurfi ýmist að hafa haft óeðlileg áhrif á rannsóknina eða málsmeðferðina.
Hrd. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2015 dags. 15. október 2015 (Ásatún 6-8)[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2015 dags. 15. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML] [PDF]
Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.
Hrd. 252/2015 dags. 22. október 2015 (Hvaleyrarbraut 22)[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2015 dags. 29. október 2015 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]
Fjallar um mörk stjórnvalds og einkaréttarlegs lögaðila.
Umboðsmaður hafði í mörg ár byggt á því að þar sem Söfnunarsjóðinn ynni á grundvelli sérlaga félli sjóðurinn undir eftirlit umboðsmanns. Hæstiréttur var ósammála þar sem sjóðurinn starfaði einnig samkvæmt hinum almennu lögum um lífeyrissjóði.
Hrd. 175/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 756/2015 dags. 10. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML] [PDF]

Hrd. 687/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 686/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 682/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 681/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 745/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Háfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2015 dags. 2. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2015 dags. 4. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML] [PDF]

Hrd. 801/2015 dags. 15. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML] [PDF]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2016 dags. 8. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2016 dags. 12. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2015 dags. 14. janúar 2016 (Þagnarskyldubrot lögreglumanns - Refsing felld niður)[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2015 dags. 21. janúar 2016 (Hlaupahjól)[HTML] [PDF]
Beitt var reglum um gangandi vegfarendur um aðila á hlaupahjóli, hvað varðaði hugsanlega meðábyrgð hans.
Hrd. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2016 dags. 28. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 842/2014 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]
Verið var að rannsaka meinta markaðsmisnotkun banka í rannsókn á efnahagshruninu 2008. Hæstiréttur mat svo á að hlustun á síma sakbornings í kjölfar skýrslutöku, þar sem hann neitaði að tjá sig um sakargiftir, hefði verið umfram meðalhóf. Líta ætti því framhjá þeim upptökum.
Hrd. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2016 dags. 5. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. 344/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2015 dags. 18. febrúar 2016 (Lóðaskil í Hafnarfirði)[HTML] [PDF]
Engin stjórnsýsluframkvæmd var fyrir hendi um að lóðum hafi verið skilað.
Hrd. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. 386/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2015 dags. 28. apríl 2016 (Drykkjarvörusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 615/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 235/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum / séreignarlífeyrissparnaður)[HTML] [PDF]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2016 dags. 6. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2015 dags. 12. maí 2016 (Brot gagnvart þremur börnum og eiginkonu)[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 368/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2016 dags. 15. júní 2016 (Seðlabankinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2016 dags. 10. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 512/2016 dags. 5. september 2016 (Slökkviliðsstjóri)[HTML] [PDF]
Ákvæði kjarasamnings um frávikningu frá réttinum til úrlausnar ágreinings fyrir dómstólum var talið of misvísandi til að það gæti verið bindandi. Því var synjað kröfu málsaðila um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Hrd. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2016 dags. 13. september 2016 (Heiðarvegur 10)[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2015 dags. 15. september 2016 (Fjöldamörg brot m.a. gagnvart fyrrverandi sambýliskonu)[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 428/2016 dags. 16. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2016 dags. 28. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2016 dags. 29. september 2016 (Æðarvarp)[HTML] [PDF]

Hrd. 860/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2016 dags. 12. október 2016 (Vaxtaendurskoðun)[HTML] [PDF]
Vísað var til að sökum þess að engin fyrirmæli voru í nýju lögunum um lagaskil þeirra og eldri laganna bæri að leysa úr ágreiningi um skyldur er stofnaðar voru í tíð eldri laga á grundvelli eldri laganna en ekki þeirra nýrri. Skipti þá engu þótt skyldurnar hafi að einhverju leyti verið ítarlegri skilgreindar í nýju lögunum en þeim eldri.

Í þessu máli var ágreiningur um skyldu lánveitenda um upplýsingagjöf um vexti við gerð lánssamnings að því leyti að bankinn tilgreindi ekki við hvaða aðstæður óbreytilegir vextir myndu breytast. Staðfesti Hæstiréttur því niðurstöðu Neytendastofu og áfrýjunarnefndar neytendamála um að bankinn hefði brotið eldri lögin að þessu leyti.
Hrd. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 833/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2016 dags. 13. október 2016 (Þorbjörn hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2016 dags. 18. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 59/2016 dags. 20. október 2016 (Torfufell)[HTML] [PDF]

Hrd. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2016 dags. 26. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2016 dags. 28. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2016 dags. 17. nóvember 2016 (VBS)[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 773/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 725/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML] [PDF]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. 80/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 788/2016 dags. 13. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML] [PDF]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. 829/2015 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 815/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2016 dags. 20. desember 2016 (Hraðfrystihús Hellissands)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2016 dags. 20. desember 2016 (Guðmundur Runólfsson)[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2016 dags. 20. desember 2016 (Festir)[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2017 dags. 10. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 866/2016 dags. 18. janúar 2017 (Vinnukona - Túlkun 10. gr. barnalaga)[HTML] [PDF]
Barn fæðist um árið 1926 og það höfðar dómsmálið löngu, löngu síðar. Málið var höfðað gegn hálfsystkinum barnsins þar sem aðrir aðilar voru látnir.

Móðir þess var í vist og varð ófrísk. Hún giftist öðrum manni fyrir fæðingu barnsins og sá aðili varð skráður faðir barnsins.

Bakkað aðeins með kröfuna í hrd. barátta fyrir lífsýni seríunni. Þó þurfti að sýna fram á að móðirin og hinn meinti faðir höfðu þekkst.
Hrd. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 59/2017 dags. 1. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML] [PDF]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Innnes ehf. I)[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Dalsnes)[HTML] [PDF]
Krafan um viðbótargreiðslu samsvaraði 15% af tekjum eins árs hjá lántaka og 10% af eigin fé hans. Fallist var á hana.
Hrd. 401/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 103/2017 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 113/2017 dags. 21. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2017 dags. 6. mars 2017[HTML] [PDF]
Lögreglumaður lá undir grun um misbeitingu á valdi sínu og var málið svo fellt niður. Ríkissaksóknari ógilti niðurfellinguna og öðlaðist tilnefning verjandans sjálfkrafa aftur gildi við það.
Hrd. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2017 dags. 21. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML] [PDF]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2017 dags. 31. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2016 dags. 6. apríl 2017 (Árni úr járni)[HTML] [PDF]
Tekið var undir málsástæður um áhættutöku tjónþola. Í dómnum var rakið að Lárus, sem verið var að steggja, tók þátt í glímu við Árna, sem var vanur glímumaður, ólíkt Lárusi. Við glímuna varð Lárus fyrir líkamstjóninu sem var tilefni málshöfðunarinnar. Árni var ekki talinn hafa sýnt af sér saknæma háttsemi og voru því bæði hann og félagið Mjölnir sýknuð af bótakröfum Lárusar.
Hrd. 770/2015 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 504/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2017 dags. 12. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML] [PDF]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. 709/2016 dags. 18. maí 2017 (Styrkleiki fíkniefna)[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 537/2016 dags. 18. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2016 dags. 1. júní 2017 (Hæfi dómara)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að dómari málsins í héraði hefði spurt einkennilega og ekki gætt sín nægilega vel. Hæstiréttur taldi að það hafi gengið svo langt að vísa ætti málinu á ný til málsmeðferðar í héraði.
Hrd. 335/2017 dags. 6. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2016 dags. 8. júní 2017 (101 Skuggahverfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML] [PDF]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands III)[HTML] [PDF]

Hrd. 448/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Málsóknarfélag hluthafa Landsbanka Íslands II)[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 516/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]
Lögreglustjóri gaf út ákæru vegna ætlaðs brots á 217. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940. Brotaþoli tjáði, þegar rannsókn þess var lokið, að viðkomandi vildi ekki að málið héldi áfram sem sakamál. Ákæruvaldið gaf út ákæru samt sem áður, þrátt fyrir ákvæði um að ekki skuli aðhafst án þess að sá sem misgert var við óski þess séu ekki almannahagsmunir að baki. Við rekstur dómsmálsins var krafist frávísunar á málinu þar sem ekki fylgdi nægur rökstuðningur fyrir almannahagsmununum sem réttlættu þetta frávik frá óskum brotaþola. Hæstiréttur leit svo á að mat ákæruvaldsins á almannahagsmunum sætti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2017 dags. 28. september 2017 (Hvassafell)[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2017 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2017 dags. 13. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2017 dags. 17. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 629/2017 dags. 19. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 681/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 862/2016 dags. 16. nóvember 2017 (Staðarmörk Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 671/2017 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2017 dags. 21. nóvember 2017 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 680/2016 dags. 23. nóvember 2017 (K/F Stjörnan)[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 863/2016 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 846/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 823/2017 dags. 17. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 869/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.
Hrd. 177/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 848/2016 dags. 1. mars 2018 (Langvinnar deilur)[HTML] [PDF]

Hrd. 107/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2017 dags. 22. mars 2018 (Hýsing)[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2017 dags. 27. mars 2018 (Handveðsettir fjármálagerningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2018 dags. 5. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]
Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.

Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 829/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 773/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið Ölfus sagði upp stuðningsfulltrúanum B í kjölfar atviks sem hann átti í gagnvart einum íbúa sambýlis sem hann starfaði á. Hæstiréttur taldi að brot sveitarfélagsins á rannsóknarskyldu þess leiddu þegar af þeirri ástæðu til þess að brottvikning B úr starfi hefði verið ólögmæt, og því dæmt til að greiða B skaðabætur og miskabætur.
Hrd. 814/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML] [PDF]

Hrd. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2018 dags. 30. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML] [PDF]

Hrd. 492/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Deloitte ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 855/2017 dags. 15. nóvember 2018 (Gerðakot)[HTML] [PDF]

Hrd. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2018 dags. 20. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 16/2019 dags. 4. apríl 2019 (Kæruheimild varnaraðila)[HTML] [PDF]
Stefndi í héraði kærði frávísun á dómkröfu stefnanda í héraði. Hæstiréttur taldi þar vera skort á lögvörðum hagsmunum.
Hrd. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML] [PDF]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Hrd. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML] [PDF]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2019 dags. 31. maí 2019 (Áreiðanleikakönnun)[HTML] [PDF]
Einkahlutafélag lét fjármálafyrirtæki gera áreiðanleikakönnun og taldi hinn síðarnefnda hafa gert hana illa.

Engar skráðar reglur lágu fyrir um framkvæmd áreiðanleikakannana en litið var til fyrirheita sem fjármálafyrirtækið gaf út. Ekki var talið hafa verið til staðar gáleysi af hálfu fjármálafyrirtækisins fyrir að hafa ekki skoðað fleiri atriði en það hefði sjálft talið upp.
Hrd. 9/2019 dags. 5. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2019 dags. 26. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 44/2019 dags. 9. október 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML] [PDF]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML] [PDF]
Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.

Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrd. 38/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML] [PDF]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2020 dags. 10. mars 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2020 dags. 20. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. 52/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML] [PDF]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2020 dags. 19. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2020 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2020 dags. 24. september 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2020 dags. 1. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2020 dags. 17. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2021 dags. 9. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2019 dags. 12. mars 2021 (Markaðsmisnotkun - Landsbankinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2021 dags. 27. maí 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2021 dags. 23. júní 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 21/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrd. 38/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Hrd. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 27/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Hrd. 34/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Hrd. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrd. 52/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Hrd. 8/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Hrd. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. 32/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Hrd. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Hrd. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. 19/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrd. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. 52/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. 51/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrd. 50/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2014 (Kæra Nordic Store ehf. á ákvörðun Neytendastofu 16. desember 2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2020 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 57/2019 frá 19. desember 2019. )

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2023 (Kæra Sýnar hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 15. maí 2023 í máli nr. 17/2023)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2010 (Kæra Þórdísar B. Sigurþórsdóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2015 (Kæra Vietnam Market ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 30/2015)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2011 (Kæra N1 hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 24/2011.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 12/2012 (Kæra IP fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 23/2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2010 (Kæra Og fjarskipta ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 38/2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2012 (Kæra Múrbúðarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2015 (Kæra Bergþórugötu 23 ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 37/2015.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2012 (Kæra Múrbúðarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 23. júlí 2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2021 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 14. október 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2011 (Kæra Gildis lífeyrissjóðs á ákvörðun Neytendastofu nr. 29/2011.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 15/2015 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 5. október 2015.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2009 (Kæra Hagkaupa á ákvörðunum Neytendastofu 29. júní 2009 og 17. nóvember 2009)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 16/2014 (Kæra Símans hf. á ákvörðun Neytendastofu nt.3212014)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2010 (Kæra Húsasmiðjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 50/2010 og ákvörðun frá 28. október 2010.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2012 (Kæra Hagkaups á ákvörðun Neytendastofu 21. september 2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 17/2014 (Kæra Atlantsolíu hf. á ákvörðun Neytendastofu 28. júlí 2014 nr. 34/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2010 (Kæra Karls Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2010.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2010 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu 3. desember 2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2011 (Kæra Alskila hf. á ákvörðun Neytendastofu 13. desember 2010.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2013 (Kæra Jökulsárlóns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 7/2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2019 (Kæra Guide to Iceland ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 19/2019)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2011 (Kæra Drífu ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 60/2010.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 22/2015 (Kæra Norðurflugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 1. desember 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2011 (Kæra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á ákvörðun sem lýst er yfir í bréfi Neytendastofu, dags. 16. nóvember 2011.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 24/2012 (Kæra Gentle Giants Hvalaferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2016 (Kærur Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðunum Neytendastofu nr. 16/2016 og 17/2016)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2008 (Kæra Theodórs Kristjánssonar á ákvörðun Neytendastofu frá 11. apríl 2008)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2010 (Kæra Sparnaðar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 17/2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2019 (Kæra Akt ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 5. júní 2019. )

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2009 (Kæra Halldórs Guðmundssonar á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 5/2009)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2020 (Kæra Borgarefnalaugarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 48/2020 frá 23. október 2020. )

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2021 (Kæra Veganmatar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 4/2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2008 (Kæra BYKO hf. á ákvörðun Neytendastofu 16. júlí 2008)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2011 (Kæra Nýherja hf. á ákvörðun Neytendastofu 2. maí 2011.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2014 (Kæra Húsasmiðjunnar hf. á ákvörðun Neytendastofu 24. mars 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2017 (Kæra Tölvuteks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2017.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018. )

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2021 (Kæra Ísey Skyr Bars ehf á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2021 frá 29. mars 2021)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2011 (Kæra Bergsteins Ómars Óskarssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 15/2011)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2014 (Kæra E. Ingasonar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2016 (Kæra E-content ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 59/2016.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2010 (Kæra Dufthúðunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2010)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2012 (Kæra Bónuss á ákvörðun Neytendastofu 11. apríl 2012.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2015 (Kæra DV ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 13/2015.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2018 (Kæra Tölvulistans ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 20/2017.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2009 (Kæra Kaupþings hf. á ákvörðun Neytendastofu í máli nr. 6/2009)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2014 (Kæra Tölvutek ehf. á ákvörðun Neytendastofu 14. apríl 2014 nr. 22/2014)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2021 (Kæra Skanva ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 17/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2021 dags. 27. maí 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 8/2022 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2022 dags. 31. október 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 22/2022 dags. 23. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 29/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2023 dags. 20. mars 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 9/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2023 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1950:17 í máli nr. 20/1949

Dómur Félagsdóms 1954:60 í máli nr. 3/1954

Dómur Félagsdóms 1962:38 í máli nr. 4/1961

Dómur Félagsdóms 1962:88 í máli nr. 4/1961

Dómur Félagsdóms 1964:171 í máli nr. 4/1964

Dómur Félagsdóms 1966:1 í máli nr. 5/1965

Úrskurður Félagsdóms 1967:58 í máli nr. 4/1966

Dómur Félagsdóms 1969:128 í máli nr. 6/1968

Dómur Félagsdóms 1973:60 í máli nr. 6/1972

Dómur Félagsdóms 1975:192 í máli nr. 6/1975

Dómur Félagsdóms 1975:213 í máli nr. 7/1975

Dómur Félagsdóms 1975:236 í máli nr. 2/1975

Dómur Félagsdóms 1976:11 í máli nr. 8/1975

Dómur Félagsdóms 1977:40 í máli nr. 1/1977

Dómur Félagsdóms 1979:86 í máli nr. 2/1978

Dómur Félagsdóms 1979:98 í máli nr. 8/1977

Dómur Félagsdóms 1980:189 í máli nr. 8/1979

Dómur Félagsdóms 1981:230 í máli nr. 2/1981

Dómur Félagsdóms 1982:290 í máli nr. 3/1982

Dómur Félagsdóms 1984:75 í máli nr. 8/1984

Dómur Félagsdóms 1985:102 í máli nr. 6/1985

Dómur Félagsdóms 1986:115 í máli nr. 10/1985

Dómur Félagsdóms 1986:144 í máli nr. 6/1986

Dómur Félagsdóms 1987:152 í máli nr. 7/1986

Dómur Félagsdóms 1987:200 í máli nr. 7/1987

Dómur Félagsdóms 1991:398 í máli nr. 5/1990

Dómur Félagsdóms 1991:445 í máli nr. 6/1991

Dómur Félagsdóms 1992:554 í máli nr. 13/1992

Dómur Félagsdóms 1993:94 í máli nr. 8/1993

Dómur Félagsdóms 1995:411 í máli nr. 16/1995

Dómur Félagsdóms 1996:534 í máli nr. 9/1995

Úrskurður Félagsdóms 1997:84 í máli nr. 10/1997

Dómur Félagsdóms 1997:97 í máli nr. 9/1997

Dómur Félagsdóms 1997:124 í máli nr. 14/1997

Dómur Félagsdóms 1997:154 í máli nr. 15/1997

Dómur Félagsdóms 1997:166 í máli nr. 17/1997

Dómur Félagsdóms 1998:249 í máli nr. 10/1997

Dómur Félagsdóms 1998:276 í máli nr. 3/1998

Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998

Dómur Félagsdóms 1998:350 í máli nr. 18/1998

Dómur Félagsdóms 1998:375 í máli nr. 15/1998

Dómur Félagsdóms 1999:436 í máli nr. 1/1999

Dómur Félagsdóms 1999:444 í máli nr. 19/1998

Dómur Félagsdóms 2000:505 í máli nr. 8/1999

Dómur Félagsdóms 2000:537 í máli nr. 1/2000

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2003 dags. 28. maí 2003

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 12/2003 dags. 10. febrúar 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2005 dags. 30. maí 2005

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 13/2005 dags. 19. janúar 2006

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2006 dags. 15. janúar 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2006 dags. 23. janúar 2007

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2009 dags. 22. janúar 2010

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2012 dags. 29. mars 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2012 dags. 9. apríl 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2012 dags. 4. október 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2012 dags. 14. febrúar 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2013 dags. 11. október 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2013 dags. 20. desember 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2015 dags. 29. júní 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2015 dags. 28. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-24/2015 dags. 15. janúar 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2017 dags. 13. nóvember 2017

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2019 dags. 15. mars 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2018 dags. 29. maí 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2020 dags. 5. mars 2020

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2020 dags. 23. júní 2020

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2020 dags. 6. júlí 2020

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-21/2020 dags. 29. apríl 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2021 dags. 16. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2020 dags. 16. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2021 dags. 28. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2021 dags. 23. nóvember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-14/2021 dags. 16. desember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2020 dags. 25. janúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2023 dags. 6. júní 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 15/2022 dags. 30. desember 2022

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2022 dags. 30. desember 2022

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 6/2023 dags. 22. júní 2023

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-75/2005 dags. 24. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. B-1/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-159/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-2/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-321/2008 dags. 25. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2009 dags. 22. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-110/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2010 dags. 1. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-70/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-26/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-173/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-94/2011 dags. 2. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 7. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-119/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-34/2012 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-67/2013 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-60/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-89/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-17/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-1/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. U-2/2019 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-19/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Ö-196/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2007 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2006 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-65/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-308/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2007 dags. 28. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2007 dags. 19. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-480/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-269/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-22/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-199/2010 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-20/2010 dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-29/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-28/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-258/2010 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-75/2010 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-167/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2010 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-16/2014 dags. 1. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-50/2013 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-80/2015 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-98/2016 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-28/2016 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-206/2016 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2017 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-118/2018 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-56/2018 dags. 3. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-365/2021 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. R-32/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-459/2021 dags. 23. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-523/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-50/2022 dags. 2. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-220/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-467/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-475/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-151/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-124/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-311/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-77/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-112/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-95/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-1/2009 dags. 6. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Y-1/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-69/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-118/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-119/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-51/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-79/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-113/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-10/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2013 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. T-1/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-41/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-33/2018 dags. 23. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-4/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-48/2020 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-178/2020 dags. 17. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-86/2020 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-240/2020 dags. 28. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-184/2019 dags. 17. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1305/2005 dags. 13. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1802/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1432/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2165/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-302/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2312/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-593/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1099/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2006 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1953/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1846/2005 dags. 27. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-52/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1257/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1334/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1044/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1600/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2359/2007 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1399/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3107/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1593/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2569/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-984/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4707/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4706/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1907/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3819/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3751/2009 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5112/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-764/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-133/2010 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-986/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-11/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-1/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-41/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-108/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2930/2010 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-913/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-243/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1482/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-4/2012 dags. 18. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-216/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-407/2012 dags. 11. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-367/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-399/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-330/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-84/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-389/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-569/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-362/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-826/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-20/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2014 dags. 8. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1165/2014 dags. 21. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1309/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-6/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2015 dags. 15. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-502/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-14/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-70/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-138/2016 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-127/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-220/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-8/2016 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-566/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-835/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-830/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-873/2016 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-526/2015 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1087/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1064/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1062/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1061/2016 dags. 23. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-205/2016 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-156/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-549/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2017 dags. 12. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1144/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-33/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-10/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-395/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-736/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-658/2017 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2017 dags. 25. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-111/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-170/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-212/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-526/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-820/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1085/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-897/2018 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-976/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1168/2018 dags. 28. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-264/2019 dags. 12. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-910/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2018 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1480/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-271/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2578/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2577/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1616/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2523/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1617/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2001/2019 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1446/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1667/2020 dags. 11. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1664/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1318/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2560/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2518/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2773/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3320/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-191/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-846/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1070/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1827/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1547/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2449/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1681/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1698/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2330/2021 dags. 3. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1948/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-193/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1998/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1131/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1915/2021 dags. 9. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-594/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-47/2020 dags. 17. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-191/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-479/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-776/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2477/2021 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2132/2021 dags. 21. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-652/2022 dags. 4. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1152/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1159/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-965/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1407/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1074/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2218/2021 dags. 4. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-915/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2537/2021 dags. 25. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-431/2023 dags. 14. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2517/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2076/2022 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2033/2022 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-707/2022 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1588/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2167/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1219/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1045/2024 dags. 21. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-798/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-726/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-725/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-718/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2005 dags. 9. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1758/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6553/2005 dags. 20. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3580/2005 dags. 21. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1984/2005 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7765/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4906/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4744/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2006 dags. 11. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6833/2004 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6449/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4695/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-577/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4933/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2005 dags. 21. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5272/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7078/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2006 dags. 22. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2864/2006 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2719/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2005 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-647/2005 dags. 25. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6740/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2317/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. D-22/2006 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2005 dags. 5. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6032/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-941/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2036/2006 dags. 20. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3650/2006 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3261/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3986/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2005 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6775/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4574/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-351/2007 dags. 30. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-8/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7398/2005 dags. 30. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3099/2006 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4413/2006 dags. 4. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-2/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7755/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7754/2005 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-856/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-79/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6224/2006 dags. 29. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2007 dags. 4. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-781/2007 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7849/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1997/2006 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7825/2006 dags. 16. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5079/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7294/2006 dags. 7. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-934/2007 dags. 13. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-857/2007 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1190/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6768/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4805/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1011/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2007 dags. 7. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2794/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2904/2007 dags. 14. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6824/2006 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-444/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2006 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1480/2007 dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2007 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-911/2006 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1153/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2007 dags. 9. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4919/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-59/2008 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7710/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4359/2007 dags. 28. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6639/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6567/2006 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2006 dags. 3. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7851/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7823/2006 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-252/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8141/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4211/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7370/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7000/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-13/2008 dags. 5. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2008 dags. 22. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6204/2006 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-245/2008 dags. 16. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2042/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7547/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2097/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1164/2008 dags. 8. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6242/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1887/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4703/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4533/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8652/2007 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5365/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5358/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3307/2008 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6726/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9627/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11363/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11362/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11361/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7826/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11961/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9964/2008 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1997/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-914/2009 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3595/2008 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12011/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3265/2007 dags. 14. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1168/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9848/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4687/2009 dags. 30. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7706/2007 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1968/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10724/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8210/2007 dags. 30. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10758/2008 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6963/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2009 dags. 15. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8577/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4004/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-28/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6119/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8557/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2103/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5270/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5282/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5728/2008 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-286/2010 dags. 31. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4554/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11040/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10837/2009 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6666/2009 dags. 5. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2010 dags. 7. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-31/2009 dags. 17. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2471/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 1. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10207/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12043/2009 dags. 8. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9793/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12659/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-500/2010 dags. 23. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2151/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11139/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-93/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8496/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6468/2009 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8841/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-182/2010 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13256/2009 dags. 24. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2965/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 9. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13506/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13505/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13504/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8579/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8573/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-373/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2758/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3507/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12331/2009 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-114/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-47/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12815/2009 dags. 14. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4909/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2011 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-681/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8575/2009 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4788/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-163/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13800/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2010 dags. 6. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1409/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-83/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-509/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2011 dags. 19. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2010 dags. 28. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6962/2010 dags. 16. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7299/2010 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1381/2011 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 1. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-108/2010 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1605/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-870/2010 dags. 9. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3472/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7596/2010 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7410/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6395/2010 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-374/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5168/2010 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-177/2010 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-148/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-97/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1606/2011 dags. 27. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3483/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7338/2010 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-45/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4450/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-346/2010 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1209/2011 dags. 26. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1651/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3833/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2011 dags. 3. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-139/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-136/2011 dags. 21. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2892/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4871/2011 dags. 1. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8680/2009 dags. 7. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4490/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-102/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4284/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5612/2010 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2943/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-248/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2011 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4899/2011 dags. 24. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2011 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2011 dags. 12. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-543/2010 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2012 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12676/2009 dags. 18. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6728/2010 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-450/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3680/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2010 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-720/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4281/2011 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-276/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1285/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3497/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1906/2011 dags. 28. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7305/2010 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4206/2011 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-274/2010 dags. 16. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-522/2012 dags. 18. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2167/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6/2011 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1076/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2046/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2286/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-79/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-454/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2291/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4874/2011 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1461/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-43/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6107/2010 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2693/2012 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2725/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-193/2010 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3153/2012 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-345/2013 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2057/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1817/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3979/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3131/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2012 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2300/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2012 dags. 4. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1827/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3043/2012 dags. 21. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1410/2012 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4163/2012 dags. 19. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-608/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4253/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-885/2012 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1322/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-42/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-41/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-1/2013 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-646/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1328/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1283/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-56/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2012 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2013 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3790/2012 dags. 25. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1985/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1497/2011 dags. 6. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-63/2013 dags. 10. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-178/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1944/2013 dags. 19. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2479/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-244/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3610/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2266/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3184/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-644/2013 dags. 6. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2013 dags. 20. maí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-55/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3304/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2722/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3377/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2723/2013 dags. 27. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3499/2012 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-642/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4343/2013 dags. 8. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5160/2013 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1727/2012 dags. 1. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3936/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2013 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4231/2013 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2627/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1842/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4272/2011 dags. 3. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2013 dags. 10. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5165/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-361/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3598/2013 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-342/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2715/2013 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3223/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-12/2012 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-436/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2761/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2759/2014 dags. 11. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4813/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5193/2013 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1913/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1572/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4570/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3393/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2570/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2704/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3513/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-91/2015 dags. 4. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4439/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2530/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-206/2013 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5039/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-163/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4277/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2015 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4473/2014 dags. 10. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2247/2014 dags. 23. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2145/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2014 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-50/2014 dags. 16. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1026/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2014 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2517/2015 dags. 4. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3409/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-620/2014 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5201/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5105/2014 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1822/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-987/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4970/2014 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2253/2014 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1405/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-325/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2597/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1731/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-820/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2607/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3924/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4848/2014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-119/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-634/2014 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1057/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3234/2014 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-185/2016 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-732/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2543/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4229/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2015 dags. 27. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2014 dags. 5. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-228/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3616/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3623/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-141/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-4/2014 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2015 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2015 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2011 dags. 4. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-793/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2015 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-862/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2016 dags. 5. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1221/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2056/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1224/2015 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-773/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4869/2014 dags. 6. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2236/2016 dags. 9. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2015 dags. 23. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3512/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3489/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1865/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3448/2015 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-930/2016 dags. 5. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2016 dags. 12. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2472/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3627/2016 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3654/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3653/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-391/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1176/2017 dags. 22. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-280/2015 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3562/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3561/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-701/2017 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2016 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2015 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-445/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1512/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1113/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2016 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-611/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-77/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-253/2015 dags. 4. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5081/2014 dags. 6. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2016 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1273/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3244/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2014 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3733/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-345/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4550/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4549/2014 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2017 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-3/2017 dags. 2. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-767/2017 dags. 5. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-9/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2017 dags. 16. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-277/2015 dags. 20. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1102/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-136/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2280/2017 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1857/2017 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-94/2013 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-853/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1558/2017 dags. 23. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-335/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1134/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2018 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2076/2016 dags. 18. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1504/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-52/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3132/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3071/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2890/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3897/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2922/2016 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4/2018 dags. 7. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3315/2017 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3157/2016 dags. 28. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-5/2018 dags. 6. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-279/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-198/2018 dags. 25. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-214/2018 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4056/2017 dags. 19. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2016 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-705/2016 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-958/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1275/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1110/2017 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3410/2016 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-722/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-641/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-413/2018 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2017 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-17/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4093/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2012 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-12/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2017 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-709/2018 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-195/2015 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2017 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1118/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2354/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-514/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4050/2017 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4379/2014 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2017 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2017 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1546/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-343/2013 dags. 10. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-3/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-9/2019 dags. 23. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3812/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3274/2018 dags. 15. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-824/2018 dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-955/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3444/2018 dags. 2. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-747/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2374/2018 dags. 19. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-474/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4294/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1760/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3109/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1761/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-6460/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6454/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2018 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2019 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5517/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3102/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2019 dags. 23. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-829/2018 dags. 24. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5403/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5926/2019 dags. 26. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5639/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4233/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2019 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2019 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2018 dags. 10. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-989/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1710/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5410/2019 dags. 7. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6655/2019 dags. 13. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-615/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-29/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1081/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3198/2019 dags. 28. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3200/2019 dags. 28. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3679/2020 dags. 16. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1074/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1671/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1775/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4069/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4444/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-396/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5062/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2020 dags. 9. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2019 dags. 23. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2019 dags. 23. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8237/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6529/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1668/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2020 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2019 dags. 3. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7748/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2020 dags. 1. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-466/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7089/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6065/2020 dags. 15. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2020 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8558/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4135/2019 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5700/2020 dags. 15. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7981/2020 dags. 13. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2831/2021 dags. 27. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3040/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-721/2021 dags. 17. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3016/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8164/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6950/2019 dags. 20. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8229/2020 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8279/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-967/2019 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5131/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4282/2020 dags. 2. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2021 dags. 22. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1093/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2021 dags. 5. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7950/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4941/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6521/2020 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4266/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4257/2021 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2022 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-762/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4333/2018 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-34/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2267/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1517/2018 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5834/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5906/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-242/2022 dags. 23. september 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4043/2021 dags. 11. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-184/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3001/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5219/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-91/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5220/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2021 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2142/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5153/2021 dags. 21. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5744/2020 dags. 21. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3079/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-232/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3189/2020 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-207/2013 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2642/2022 dags. 20. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4849/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-582/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1927/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2021 dags. 20. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4856/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1490/2022 dags. 11. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3873/2022 dags. 6. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5867/2022 dags. 8. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2994/2023 dags. 12. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2023 dags. 5. september 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-102/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-3162/2023 dags. 20. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5415/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-508/2021 dags. 20. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4366/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2915/2022 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5141/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5580/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3068/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3107/2019 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3806/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4169/2021 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2021 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6205/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2022 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1151/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-248/2005 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-308/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-44/2007 dags. 23. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-277/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-426/2007 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-15/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-278/2006 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-596/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-936/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-935/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-88/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-243/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-98/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-84/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. T-2/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-107/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-365/2012 dags. 3. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-183/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-140/2014 dags. 12. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-531/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-192/2013 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-190/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-2/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-111/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-2/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-163/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2016 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-73/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-127/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-149/2017 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-277/2016 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2018 dags. 22. maí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-540/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-750/2019 dags. 5. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-391/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. K-376/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2022 dags. 4. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-267/2004 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2003 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-79/2005 dags. 31. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2005 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. M-1/2008 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-214/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-58/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-255/2008 dags. 1. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-20/2010 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-60/2010 dags. 28. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-46/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-50/2015 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-126/2019 dags. 2. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-24/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-356/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-318/2005 dags. 18. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-24/2006 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-360/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-170/2014 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2015 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2014 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2016 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2017 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2017 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-260/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2019 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2019 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-34/2019 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-295/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-65/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-325/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-293/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2021 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-277/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-123/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-122/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-126/2020 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-206/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-86/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-180/2021 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-220/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2019 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-33/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-82/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-111/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-191/2022 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-247/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-248/2022 dags. 14. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 3/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 16/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 29/2013 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 3/2014 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 26/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 2/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 8/2015 dags. 7. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 22/2015 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 28/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 18/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2012 dags. 10. maí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 45/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 76/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 169/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2012 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 189/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 127/2012 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 201/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 216/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 203/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 112/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 214/2012 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 210/2012 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 139/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 79/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 90/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2013 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 65/2013 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 147/2013 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 165/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 100/2013 dags. 22. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 24/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 125/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 121/2014 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 173/2013 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 184/2013 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 131/2013 dags. 21. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 8/1995 dags. 8. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/1995 dags. 26. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/1995 dags. 28. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/1995 dags. 5. júlí 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 29/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/1995 dags. 21. september 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 76/1995 dags. 15. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 77/1995 dags. 24. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/1996 dags. 14. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/1996 dags. 6. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 18/1996 dags. 17. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 47/1996 dags. 12. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/1996 dags. 25. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/1996 dags. 30. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 81/1996 dags. 4. desember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 60/1996 dags. 4. desember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 82/1996 dags. 29. janúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 97/1996 dags. 26. febrúar 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 83/1996 dags. 15. mars 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/1997 dags. 7. maí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/1997 dags. 26. maí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/1997 dags. 30. júní 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/1997 dags. 24. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 39/1997 dags. 25. ágúst 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/1997 dags. 11. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 29/1997 dags. 8. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 42/1997 dags. 12. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/1997 dags. 12. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/1997 dags. 19. nóvember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 57/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 66/1997 dags. 5. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 84/1997 dags. 1. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 76/1997 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 3/1998 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/1998 dags. 6. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 79/1997 dags. 7. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/1998 dags. 30. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/1998 dags. 27. júní 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 29/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/1998 dags. 2. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 35/1998 dags. 16. júlí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 34/1998 dags. 6. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/1998 dags. 16. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 73/1998 dags. 28. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 87/1998 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 61/1998 dags. 22. mars 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/1999 dags. 13. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 88/1998 dags. 23. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/1999 dags. 19. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 85/1998 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 28/1999 dags. 6. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/1999 dags. 27. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 45/1999 dags. 5. október 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 18/1999 dags. 11. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 53/1999 dags. 7. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/1999 dags. 7. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 46/1999 dags. 4. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 57/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 62/1999 dags. 8. febrúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2000 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 3/2000 dags. 5. apríl 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/2000 dags. 17. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2000 dags. 23. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 13/2000 dags. 23. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 16/2000 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/2000 dags. 7. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 28/2000 dags. 15. nóvember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2000 dags. 14. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 41/2000 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2001 dags. 15. mars 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2001 dags. 16. júlí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 29/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 24/2001 dags. 22. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 35/2001 dags. 4. október 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 41/2001 dags. 14. nóvember 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 64/2001 dags. 21. janúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/2001 dags. 1. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2001 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2002 dags. 26. mars 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2002 dags. 3. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2002 dags. 26. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2002 dags. 17. maí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 27/2002 dags. 12. júlí 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/2002 dags. 23. ágúst 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2002 dags. 11. september 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 36/2002 dags. 2. október 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 43/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 50/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 46/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 60/2002 dags. 26. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 52/2002 dags. 20. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 61/2002 dags. 26. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 68/2002 dags. 15. apríl 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 3/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2003 dags. 23. maí 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2003 dags. 25. júní 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2003 dags. 15. september 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 43/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 49/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 54/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 60/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 61/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 62/2003 dags. 24. mars 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2004 dags. 16. júní 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 16/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2004 dags. 9. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/2004 dags. 31. ágúst 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 34/2004 dags. 18. október 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 39/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 40/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 41/2004 dags. 18. nóvember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 37/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 46/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 9/2004 dags. 1. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/2004 dags. 24. febrúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 38/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 59/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 66/2004 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 11/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 34/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 41/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 37/2005 dags. 9. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2005 dags. 23. desember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 46/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2005 dags. 13. febrúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2006 dags. 28. ágúst 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/2006 dags. 13. september 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2006 dags. 6. október 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 38/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 20/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2006 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 11/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 24/2007 dags. 9. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 42/2007 dags. 21. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 9/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2008 dags. 27. maí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 45/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 49/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 47/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 3/2009 dags. 19. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 16/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/2009 dags. 19. október 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 16/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 24/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2010 dags. 19. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 35/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 37/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 38/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2010 dags. 10. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2010 dags. 26. maí 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 18/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 27/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 34/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 38/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2011 dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 46/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 24/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 34/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 42/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 47/2012 dags. 20. mars 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2013 dags. 12. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2013 dags. 27. júní 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 66/2012 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2013 dags. 30. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 29/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 40/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 42/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 65/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 68/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 80/2013 dags. 21. febrúar 2014 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2014 dags. 18. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 91/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2014 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 70/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (1)[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 71/2013 dags. 10. apríl 2014 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 89/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 72/2013 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2014 dags. 19. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 92/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/2014 dags. 2. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 28/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 34/2014 dags. 8. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 37/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 24/2014 dags. 6. október 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2014 dags. 15. desember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 54/2014 dags. 13. janúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 27/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 39/2015 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 49/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 78/2013 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 87/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 86/2013 dags. 19. maí 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (1)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2016 dags. 8. júní 2016 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 8/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 15/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 39/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 53/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 41/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 47/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 28/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 23/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 42/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 69/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 62/2017 dags. 12. janúar 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 20/2018 dags. 28. maí 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 28/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 38/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 45/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 53/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 69/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 96/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 105/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 110/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 114/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 109/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 11/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 25/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 60/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 62/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 64/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 52/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 63/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 35/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 66/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 86/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 77/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 65/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 84/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 97/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 107/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 113/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 99/2019 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 11/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 23/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 24/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 37/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 39/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 36/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 61/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 82/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 74/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 83/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 73/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 63/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 75/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 97/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 115/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 106/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 131/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 134/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 132/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 138/2020 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 148/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 79/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 8/2021 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 28/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 39/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 52/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 78/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 82/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 92/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 86/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 104/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 108/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 119/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 101/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 18/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 42/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 71/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 59/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 62/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 64/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 86/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 94/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 63/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 92/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 134/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 70/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 76/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 69/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 65/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 94/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/1993 dags. 13. maí 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1997 dags. 11. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1998 dags. 6. maí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1999 dags. 27. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/1999 dags. 19. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2003 dags. 21. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2003 dags. 21. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 12/2004 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2004 dags. 1. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2006 dags. 16. júní 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2015 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2017 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 18. júní 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2002 dags. 11. september 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 27. september 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2003 dags. 14. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 9. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2003 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2004 dags. 15. júlí 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2004 dags. 23. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2004 dags. 21. desember 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2005 dags. 2. maí 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 18. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2005 dags. 6. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 19. maí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2006 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2008 dags. 29. september 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2010 dags. 15. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2010 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2011 dags. 29. júní 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2011 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2013 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2018 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 19. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2022 dags. 9. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 22. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2023 dags. 1. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 7. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2015 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 267/2016 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2016 dags. 8. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 368/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2016 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2017 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2017 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2017 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2017 í máli nr. KNU16080027 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2017 í máli nr. KNU16100003 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2017 í máli nr. KNU17020074 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2017 í máli nr. KNU17050021 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2017 í máli nr. KNU17060055 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 605/2017 í máli nr. KNU17090034 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 650/2017 í máli nr. KNU17100028 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 610/2017 í máli nr. KNU17090045 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2017 í máli nr. KNU17090044 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 674/2017 í máli nr. KNU17100029 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 682/2017 í máli nr. KNU17100046 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2018 í máli nr. KNU18010001 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2018 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2017 í máli nr. KNU17120017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2018 í máli nr. KNU18020001 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2018 í máli nr. KNU18020002 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2018 í máli nr. KNU18020012 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2018 í máli nr. KNU18020014 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2018 í máli nr. KNU18010005 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2018 í máli nr. KNU18020059 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2018 í máli nr. KNU18020045 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2018 í máli nr. KNU18030014 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2018 í máli nr. KNU18030013 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2018 í máli nr. KNU18020044 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2018 í máli nr. KNU18050017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2018 í máli nr. KNU18050023 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2018 í máli nr. KNU18040035 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2018 í máli nr. KNU18050002 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2018 í máli nr. KNU18040017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2018 í máli nr. KNU18040016 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2018 í máli nr. KNU18040051 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2018 í málum nr. KNU18040014 o.fl. dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2018 í máli nr. KNU18050058 dags. 26. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2018 í máli nr. KNU18050020 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2018 í máli nr. KNU18060007 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2018 í máli nr. KNU18060023 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2018 í máli nr. KNU18070012 dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2018 í málum nr. KNU18070042 o.fl. dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2018 í máli nr. KNU18070001 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2018 í máli nr. KNU18060036 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 391/2018 í máli nr. KNU18080019 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2018 í máli nr. KNU18090003 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2018 í máli nr. KNU18090002 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2018 í máli nr. KNU18080020 dags. 9. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 434/2018 í máli nr. KNU18080012 dags. 18. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2018 í máli nr. KNU18090045 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 519/2018 í máli nr. KNU18100049 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2018 í málum nr. KNU18110044 o.fl. dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2018 í máli nr. KNU18090039 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2018 í máli nr. KNU18100034 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2018 í máli nr. KNU18080016 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2019 í máli nr. KNU18120012 dags. 15. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2019 í máli nr. KNU18120014 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2019 í máli nr. KNU18120055 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2019 í máli nr. KNU19010025 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2019 í máli nr. KNU19010001 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2019 í máli nr. KNU19020008 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2019 í máli nr. KNU19020047 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 163/2019 í máli nr. KNU19020045 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2019 í máli nr. KNU19020046 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2019 í máli nr. KNU19020069 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2019 í málum nr. KNU19020065 o.fl. dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2019 í máli nr. KNU19030010 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2019 í máli nr. KNU19050003 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 212/2019 í máli nr. KNU19030021 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2019 í máli nr. KNU19030032 dags. 21. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2019 í máli nr. KNU19040067 dags. 6. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 289/2019 í máli nr. KNU19030053 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2019 í máli nr. KNU19030057 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2019 í málum nr. KNU19050021 o.fl. dags. 4. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2019 í máli nr. KNU19050062 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2019 í máli nr. KNU19060044 dags. 18. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2019 í máli nr. KNU19050044 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2019 í máli nr. KNU19070018 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 431/2019 í máli nr. KNU19050059 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2019 í máli nr. KNU19060018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2019 í máli nr. KNU19060010 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2019 í máli nr. KNU19090020 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2020 í málum nr. KNU20020043 o.fl. dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2020 í máli nr. KNU20020028 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2020 í máli nr. KNU20020040 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2020 í máli nr. KNU20060011 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2020 í máli nr. KNU20080008 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 293/2020 í máli nr. KNU20060043 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2020 í máli nr. KNU20060003 dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2020 í máli nr. KNU20070027 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2020 í máli nr. KNU20090004 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2020 í máli nr. KNU20100013 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2020 í máli nr. KNU20110007 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2020 í máli nr. KNU20110029 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2021 í máli nr. KNU20110046 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 9/2021 í máli nr. KNU20120028 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2021 í máli nr. KNU20110062 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2021 í máli nr. KNU20120009 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2021 í máli nr. KNU20120016 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2021 í máli nr. KNU21020009 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2021 í máli nr. KNU20120062 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2021 í máli nr. KNU21020037 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2021 í máli nr. KNU21030014 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030054 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2021 í máli nr. KNU21060066 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2021 í máli nr. KNU21050029 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2021 í máli nr. KNU21040009 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 437/2021 í máli nr. KNU21070015 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2021 í máli nr. KNU21070013 dags. 29. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2021 í máli nr. KNU21050026 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2021 í máli nr. KNU21080029 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 499/2021 í máli nr. KNU21090040 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 536/2021 í máli nr. KNU21090002 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 566/2021 í máli nr. KNU21100053 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2021 í máli nr. KNU21090089 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2021 í máli nr. KNU21100020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 606/2021 í máli nr. KNU21110035 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 626/2021 í máli nr. KNU21100036 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2021 í máli nr. KNU21110022 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2021 í máli nr. KNU21110076 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2021 í máli nr. KNU21110019 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 661/2021 í máli nr. KNU21110027 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2022 í máli nr. KNU21110030 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2022 í máli nr. KNU22010018 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2022 í máli nr. KNU21110034 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2022 í máli nr. KNU22010015 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2022 í máli nr. KNU21110042 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2022 í máli nr. KNU22030006 dags. 24. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2022 í málum nr. KNU22030031 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2022 í máli nr. KNU22030019 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2022 í máli nr. KNU22030004 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2022 í máli nr. KNU22040037 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 250/2022 í máli nr. KNU22060023 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2022 í máli nr. KNU22060024 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 264/2022 í máli nr. KNU22050025 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2022 í máli nr. KNU22050032 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2022 í máli nr. KNU22070022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2022 í máli nr. KNU22060055 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2022 í máli nr. KNU22070065 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2022 í máli nr. KNU22090009 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2022 í máli nr. KNU22100027 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 455/2022 í máli nr. KNU22090041 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2022 í máli nr. KNU22110037 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2022 í máli nr. KNU22110062 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2023 í máli nr. KNU22100078 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2023 í máli nr. KNU22110030 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2023 í máli nr. KNU22110001 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2023 í málum nr. KNU22120072 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2023 í máli nr. KNU22120055 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2023 í máli nr. KNU22120020 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2023 í máli nr. KNU22120024 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2023 í máli nr. KNU23010060 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2023 í máli nr. KNU23020054 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2023 í máli nr. KNU23020055 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 202/2023 í máli nr. KNU23020073 dags. 12. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2023 í máli nr. KNU22110048 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2023 í máli nr. KNU23030005 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2023 í máli nr. KNU23040010 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2023 í máli nr. KNU23020079 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2023 í máli nr. KNU23030046 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 311/2023 í máli nr. KNU23030077 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 333/2023 í máli nr. KNU23040085 dags. 7. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2023 í máli nr. KNU23040052 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2023 í máli nr. KNU23060088 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2023 í máli nr. KNU23060087 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2023 í máli nr. KNU23060086 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 402/2023 í máli nr. KNU23060085 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 401/2023 í máli nr. KNU23060084 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2023 í máli nr. KNU23040082 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2023 í máli nr. KNU23050004 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2023 í máli nr. KNU23050028 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 496/2023 í máli nr. KNU23060186 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 570/2023 í máli nr. KNU23060158 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2023 í máli nr. KNU23060159 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2023 í máli nr. KNU23060155 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 568/2023 í máli nr. KNU23060156 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2023 í máli nr. KNU23060011 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 659/2023 í máli nr. KNU23060213 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 718/2023 í máli nr. KNU23080054 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 719/2023 í máli nr. KNU23080055 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 777/2023 í máli nr. KNU23110019 dags. 19. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2024 í máli nr. KNU23120095 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2024 í máli nr. KNU23120096 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2024 í máli nr. KNU23090083 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2024 í máli nr. KNU23110047 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2024 í máli nr. KNU23110124 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 392/2024 í máli nr. KNU24030141 dags. 15. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 447/2024 í máli nr. KNU24010020 dags. 8. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 97/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Lrú. 98/2018 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Lrú. 100/2018 dags. 16. janúar 2018[HTML]

Lrú. 118/2018 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Lrú. 134/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Lrú. 11/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML]
Lögreglustjóri gaf út ákæru vegna meints brots á 106. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, ásamt öðrum greinum þeirra laga. Landsréttur taldi lögreglustjóra ekki heimilt að gefa út ákæru í þeim tegundum mála sbr. 1. mgr. 24. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008, sbr. b-lið 1. mgr. 23. gr. sömu laga, en þær tegundir mála voru á forræði héraðssaksóknara. Var því fallist á kröfu um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Lrú. 138/2018 dags. 21. febrúar 2018 (Söluskáli á Seltjarnarnesi)[HTML]

Lrú. 200/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 199/2018 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Lrú. 258/2018 dags. 13. mars 2018[HTML]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 189/2018 dags. 16. mars 2018[HTML]

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Lrú. 270/2018 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Lrú. 301/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Lrú. 269/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Lrú. 371/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Lrú. 326/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]

Lrú. 458/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Lrd. 101/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrd. 65/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrú. 393/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrd. 274/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Lrú. 546/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Lrú. 537/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Lrú. 661/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 660/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 662/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 500/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML]

Lrú. 63/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Lrú. 683/2018 dags. 25. september 2018[HTML]

Lrú. 456/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrd. 123/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrú. 751/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 105/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrú. 761/2018 dags. 22. október 2018[HTML]

Lrd. 32/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Lrú. 712/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML]

Lrd. 290/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 304/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 181/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 729/2018 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 400/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 399/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 398/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 397/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 396/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 275/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML]

Lrú. 769/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML]

Lrd. 64/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 377/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 775/2018 dags. 3. desember 2018[HTML]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.
Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 349/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 429/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 830/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Lrú. 927/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Lrd. 369/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 402/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrú. 44/2019 dags. 25. janúar 2019[HTML]
Sakborningur var sakaður um fjármunabrot. Lögð var fram skýrsla á lokuðum fundi innan ákæruvaldsins og hún lak svo til verjanda.
Lrú. 16/2019 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Lrd. 347/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 734/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML]

Lrd. 589/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 103/2019 dags. 6. mars 2019[HTML]

Lrú. 123/2019 dags. 20. mars 2019[HTML]

Lrú. 625/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 146/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 493/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 256/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrú. 171/2019 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Lrú. 178/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Lrú. 172/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 667/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 602/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrú. 235/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML]

Lrd. 780/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML]

Lrú. 122/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Lrú. 326/2019 dags. 23. maí 2019[HTML]

Lrd. 809/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrd. 622/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Lrú. 300/2019 dags. 3. júní 2019[HTML]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 885/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 700/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Lrú. 352/2019 dags. 19. júní 2019[HTML]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Lrd. 777/2018 dags. 21. júní 2019 (Þverbrekka 4)[HTML]
Seljandi hafði verið giftur bróðurdóttur formanns húsfélags sem hafði gegnt því embætti í dágóðan hluta undanfarinna 30 ára og sá aðili hafði séð um reglulegt viðhald fjöleignarhússins. Varð þetta til þess að seljandinn var talinn hafa vitað eða mátt vitað af annmörkum á gluggum eignarinnar.
Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 392/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Lrú. 451/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Lrú. 574/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 461/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Lrú. 537/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Lrú. 521/2019 dags. 12. september 2019[HTML]

Lrú. 450/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrd. 52/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrd. 838/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrú. 411/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Lrú. 652/2019 dags. 3. október 2019[HTML]

Lrd. 825/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrd. 337/2019 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrd. 909/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 721/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrú. 642/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Lrú. 668/2019 dags. 24. október 2019[HTML]

Lrú. 662/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 161/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]
Tjónþolinn var á snjósleða í Eyrarfjalli ofan Skutulsfjörð með félögum sínum. Hann lenti í snjóflóði og slasast illa við það. Hann var með frítímaslysatryggingu og sækir í hana. Hann fékk synjun á þeim grundvelli að atburðurinn væri ekki bættur vegna undanþágu í skilmálum.

Hann fékk bæturnar þar sem hann var talinn hafa valdið snjóflóðinu sjálfir með því að keyra sleðann á svæðinu. Samkvæmt orðalagi skilmálanna væru snjóflóð eingöngu undanskilin ef þau væru vegna náttúruhamfara. Á grundvelli andskýringarreglunnar var vátryggingafélagið látið bera hallan af því.
Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 663/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 674/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 38/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 749/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Lrú. 748/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Lrú. 725/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Lrd. 932/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 876/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 349/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 348/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 234/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrd. 125/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 842/2019 dags. 17. desember 2019[HTML]

Lrú. 841/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrú. 723/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 255/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 222/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrú. 851/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Lrú. 389/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Lrd. 923/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrú. 63/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 754/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 822/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 896/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 823/2018 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 333/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 261/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 441/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrd. 354/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrd. 835/2018 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrd. 335/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrú. 91/2020 dags. 20. mars 2020[HTML]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrú. 151/2020 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrú. 101/2020 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Lrd. 567/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrd. 291/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrd. 106/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrú. 187/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Lrd. 20/2019 dags. 8. maí 2020[HTML]

Lrú. 255/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Lrú. 205/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 494/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 213/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrd. 690/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrd. 470/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrú. 322/2020 dags. 27. maí 2020[HTML]

Lrd. 632/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrd. 22/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrú. 242/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrd. 168/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrd. 362/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]

Lrú. 192/2020 dags. 12. júní 2020[HTML]

Lrd. 224/2019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrd. 415/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Lrú. 285/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 382/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Lrú. 389/2020 dags. 4. september 2020[HTML]

Lrd. 530/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 247/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrú. 551/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Lrú. 410/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Lrú. 577/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 340/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 366/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrú. 459/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 755/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 825/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 533/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 569/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 616/2020 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 385/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]

Lrú. 637/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Lrú. 629/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrú. 613/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrú. 598/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Lrd. 835/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 388/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 880/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML]

Lrú. 665/2020 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Lrú. 7/2021 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Lrú. 749/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Lrú. 42/2021 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Lrú. 707/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 746/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 79/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 714/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 703/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 109/2021 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 907/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 528/2019 dags. 26. febrúar 2021 (Snapchat)[HTML]

Lrd. 46/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 34/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrú. 138/2021 dags. 9. mars 2021[HTML]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 72/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 74/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 107/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 143/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 237/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Lrú. 246/2021 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrú. 277/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrú. 276/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 29/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrd. 179/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrú. 261/2021 dags. 19. maí 2021[HTML]

Lrd. 141/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]

Lrd. 105/2020 dags. 21. maí 2021

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 117/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrú. 343/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrd. 200/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrd. 8/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Lrú. 375/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Lrd. 572/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 30/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 35/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 260/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 396/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrú. 395/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Lrd. 183/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrd. 234/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrú. 431/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Lrú. 481/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Lrú. 511/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 509/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Lrú. 409/2021 dags. 3. september 2021[HTML]

Lrú. 477/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Lrú. 478/2021 dags. 8. september 2021[HTML]

Lrú. 561/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Lrú. 560/2021 dags. 20. september 2021[HTML]

Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 256/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 335/2021 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrd. 105/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrú. 549/2021 dags. 5. október 2021[HTML]

Lrú. 588/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Lrd. 491/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrd. 751/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrd. 524/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Lrú. 586/2021 dags. 12. október 2021[HTML]

Lrú. 610/2021 dags. 19. október 2021[HTML]

Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrú. 653/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 654/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 244/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 484/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 634/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 678/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 681/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 682/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 656/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 694/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 695/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 564/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 696/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 488/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 667/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 727/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrú. 728/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 560/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 705/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrú. 690/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrú. 664/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 633/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 765/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 749/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML]

Lrd. 510/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrú. 50/2022 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrú. 733/2021 dags. 31. janúar 2022[HTML]

Lrd. 592/2020 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 734/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 561/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 307/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 433/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrú. 796/2021 dags. 8. mars 2022[HTML]

Lrú. 90/2022 dags. 8. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 666/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrú. 113/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Lrd. 187/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrú. 179/2022 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 9/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 336/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 369/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 243/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Lrú. 200/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Lrú. 364/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Lrú. 268/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Lrd. 627/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 161/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 289/2022 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrú. 298/2022 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 322/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Lrú. 284/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 280/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 326/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 264/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrú. 313/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrú. 124/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrú. 360/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Lrú. 364/2022 dags. 8. júní 2022[HTML]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrd. 299/2021 dags. 13. júní 2022[HTML]

Lrd. 297/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 268/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 286/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 267/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 63/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 294/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 414/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML]

Lrú. 424/2022 dags. 5. júlí 2022[HTML]

Lrú. 246/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Lrú. 445/2022 dags. 11. júlí 2022[HTML]

Lrú. 491/2022 dags. 3. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 505/2022 dags. 9. ágúst 2022[HTML]

Lrd. 274/2022 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 376/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrú. 378/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Lrd. 204/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Lrd. 754/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrd. 252/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Lrú. 567/2022 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrd. 250/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrú. 479/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Lrd. 402/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 487/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 644/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Lrú. 653/2022 dags. 25. október 2022[HTML]

Lrú. 578/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Lrú. 656/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Lrú. 662/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrd. 256/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 432/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 369/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 558/2022 dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 412/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 546/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 600/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 604/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 606/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 464/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Lrú. 722/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrd. 684/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrú. 798/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Lrú. 48/2023 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Lrú. 17/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Lrú. 66/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Lrú. 63/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Lrú. 69/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Lrú. 68/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Lrú. 813/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrú. 729/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Lrú. 726/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Lrd. 792/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 38/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 1/2023 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 186/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 822/2022 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 474/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 223/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 162/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 135/2023 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 743/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrú. 175/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 196/2023 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 217/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 67/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 174/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 258/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Lrú. 230/2023 dags. 24. apríl 2023[HTML]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Lrd. 2/2023 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrú. 122/2023 dags. 15. maí 2023[HTML]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 159/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 31/2023 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 30/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 153/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 85/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 168/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrd. 499/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrd. 249/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrd. 154/2023 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrú. 380/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Lrd. 229/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrú. 458/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Lrd. 244/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 412/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Lrú. 476/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Lrú. 312/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Lrú. 485/2023 dags. 30. júní 2023[HTML]

Lrú. 500/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML]

Lrú. 522/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Lrú. 539/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML]

Lrú. 621/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 622/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 526/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Lrú. 450/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrd. 197/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Lrú. 524/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Lrú. 638/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Lrú. 649/2023 dags. 5. október 2023[HTML]

Lrd. 241/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrú. 642/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 365/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 40/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 601/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 461/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 448/2023 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrú. 725/2023 dags. 30. október 2023[HTML]

Lrd. 748/2020 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 333/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 530/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 778/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 779/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 344/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 417/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 598/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 517/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 683/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 826/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrú. 825/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 704/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 642/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 854/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 812/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Lrú. 822/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Lrú. 22/2024 dags. 12. janúar 2024[HTML]

Lrú. 45/2024 dags. 23. janúar 2024[HTML]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrd. 689/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrú. 806/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Lrd. 473/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 6/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 540/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 674/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 131/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 885/2023 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 132/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 807/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 178/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 82/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 843/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 634/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 186/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 498/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 164/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 141/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Lrd. 265/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Lrú. 158/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrd. 239/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrú. 638/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 57/2023 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 165/2023 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 765/2022 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 4/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 143/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML]

Lrd. 300/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 245/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 77/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 432/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 433/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 431/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 840/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 430/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 856/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 398/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrú. 117/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrú. 446/2024 dags. 19. júní 2024[HTML]

Lrd. 836/2022 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrd. 888/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrd. 200/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 297/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 279/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Lrú. 437/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Lrd. 693/2023 dags. 27. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1892:241 í máli nr. 32/1891 [PDF]

Lyrd. 1910:380 í máli nr. 4/1910 [PDF]

Lyrd. 1913:78 í máli nr. 25/1912 [PDF]

Lyrd. 1913:118 í máli nr. 41/1911 [PDF]

Lyrd. 1914:319 í máli nr. 20/1914 [PDF]

Lyrd. 1916:684 í máli nr. 67/1915 [PDF]

Lyrd. 1917:69 í máli nr. 60/1916 [PDF]

Lyrd. 1918:503 í máli nr. 79/1917 [PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 62/2012 dags. 20. nóvember 2012

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2014 dags. 9. apríl 2014

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 20/2017 dags. 23. maí 2017

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. desember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/1994 dags. 12. júlí 1995[HTML]

Úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta nr. 5/2001 (Dísarland)
Farið í eignarnám á einbýlishúsi í Bolungarvík er stóð á snjóflóðahættusvæði. Fasteignareigandinn tjáði að enginn fasteignamarkaður væri á Bolungarvík er yrði til þess að hann fengi nær ekkert fyrir húsið og að sambærilegt hús í Reykjavík væri um tíu sinnum meira virði. Myndi hann byggja eins hús utan hættusvæðisins myndi það kosta hann nokkrum sinnum meira en söluvirðið. Aðspurður sagði eignarnámsþolinn að hann gæti ekki fundið sambærilegt hús á svæðinu fyrir jafngildi söluverðsins og ekki væri hægt að skikka hann til að flytja til Ísafjarðar. Á það var fallist að bæturnar myndu miðast við enduröflunarverð.
Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2003 dags. 19. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2014 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 12/2022 dags. 20. janúar 2022

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Rangárvallahreppur, nú í Rangárþingi ytra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fyrrum Fljótshlíðar-, Hvol- og Vestur- og Austur-Landeyjahreppar, nú í Rangárþingi eystra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Álftaver og Skaftártunga, sveitarfélaginu Skaftárhreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2007 dags. 24. janúar 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2007 dags. 9. mars 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2007 dags. 25. júlí 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2007 dags. 13. ágúst 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2007 dags. 24. ágúst 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2007 dags. 24. ágúst 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2008 dags. 11. janúar 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2008 dags. 14. febrúar 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2008 dags. 15. febrúar 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2008 dags. 1. apríl 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2008 dags. 22. apríl 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2008 dags. 9. maí 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2008 dags. 14. ágúst 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2009 dags. 19. febrúar 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2009 dags. 6. mars 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2009 dags. 23. júní 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2010 dags. 16. apríl 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2010 dags. 21. maí 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2010 dags. 29. júní 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2010 dags. 22. september 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2010 dags. 6. október 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2011 dags. 16. febrúar 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2012 dags. 6. janúar 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2012 dags. 2. febrúar 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2012 dags. 15. febrúar 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2012 dags. 7. mars 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2012 dags. 22. mars 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2012 dags. 11. maí 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2012 dags. 20. september 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2013 dags. 15. mars 2013

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2013 dags. 11. júlí 2013

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2014 dags. 1. apríl 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2015 dags. 20. febrúar 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2015 dags. 13. júlí 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 25/2015 dags. 12. ágúst 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2015 dags. 28. september 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2015 dags. 28. september 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2016 dags. 30. maí 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2016 dags. 9. ágúst 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2016 dags. 29. september 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2017 dags. 19. janúar 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2017 dags. 3. júlí 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2018 dags. 23. janúar 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2018 dags. 10. september 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2019 dags. 22. febrúar 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2019 dags. 20. mars 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2021 dags. 16. febrúar 2021

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2021 dags. 30. júní 2021

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116a/1998 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 141/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 79/2002 dags. 19. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 155/2002 dags. 9. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 186/2002 dags. 6. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 141/2003 dags. 25. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 182/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 193/2003 dags. 17. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 216/2003 dags. 8. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 177/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 187/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 279/2004 dags. 7. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2004 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 197/2004 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 241/2005 dags. 25. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 214 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 232 dags. 20. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 289 dags. 1. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 247 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 156 dags. 18. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 354 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 335 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 340 dags. 22. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 19 dags. 8. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 44 dags. 4. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 77 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 16 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 115 dags. 11. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 124 dags. 9. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 91 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 140 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 203 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 242 dags. 8. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 141 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 167 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 241 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 231 dags. 2. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 24/2008 dags. 28. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2008 dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 73/2009 dags. 27. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 59/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 14/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 31/2009 dags. 6. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 143/2009 dags. 4. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 409/2008 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 336/2009 dags. 24. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 470/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 510/2010 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 4/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 190/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 71/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 116/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 99/2012 dags. 4. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 104/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 11/2013 dags. 20. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 82/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 121/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 148/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 65/2014 dags. 28. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 26/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 333/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 64/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 108/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 207/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 46/2010 dags. 5. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 32/2010 dags. 26. október 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 226/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 67/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 33/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 81/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 177/2011 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 167/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 17/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 113/2013 dags. 1. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 143/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 154/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 6/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 73/2011 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 13/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 37/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2014 dags. 5. nóvember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/1999 dags. 22. september 1999

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2003 dags. 21. október 2003

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2004 dags. 4. mars 2004

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2004 dags. 14. júní 2004

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2006 dags. 10. apríl 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2006 dags. 17. júlí 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 15/2006 dags. 21. desember 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2007 dags. 1. júlí 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2013 dags. 30. desember 2013

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2015 dags. 3. desember 2015

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2015 dags. 9. júní 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2016 dags. 11. október 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2015 dags. 19. október 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2015 dags. 30. desember 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 64/2001 dags. 14. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2002 dags. 15. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 69/2002 dags. 18. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 86/2003 dags. 15. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 88/2003 dags. 4. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 49/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2010 dags. 11. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2011 dags. 2. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 53/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 7/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, nr. 129/2012 (Gömul blæðing í heila)
Maður keypti líf- og sjúkratryggingu. Þegar hann reyndi að sækja um bætur kom í ljós að hann hefði ekki látið vita af blæðingu í heila sem átti sér stað fyrir samningsgerð. Þetta var talið óverulegt og félagið þurfti því að greiða bæturnar.
Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-3/1997 dags. 30. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-6/1997 dags. 24. mars 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-20/1997 dags. 18. ágúst 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-73/1999 dags. 23. mars 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 25. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-85/1999 dags. 12. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-89/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-147/2002 dags. 10. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-160/2003 dags. 23. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-162/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-171/2004 dags. 15. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-191/2004 dags. 22. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-214/2005 dags. 25. júlí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-221/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-224/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-268/2007 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-274/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-277/2008 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-279/2008 dags. 14. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-283/2008 dags. 29. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-286/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-303/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-313/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-316/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-317/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-321/2009 (Salmonellusýkingar)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-322/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-323/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-324/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-332/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-352/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-354/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-356/2011 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-360/2011 (Upplýsingar birtar í ársskýrslu SÍ)
Úrskurðarnefndin taldi að Seðlabanka Íslands bæri að afhenda þann hluta gagna sem hafði upplýsingar sem bankinn sjálfur hafði sjálfur birt í ársskýrslu sinni.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-360/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-361/2011 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-363/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-365/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-374/2011 dags. 28. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-378/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-381/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-387/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-391/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-393/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-399/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-406/2012 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-411/2012 dags. 22. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-418/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-423/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-435/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-438/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-439/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-442/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-447/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-453/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-461/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-460/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-469/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-467/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-470/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-471/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-472/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-473/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-474/2013 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-476/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-486/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-503/2013 (Innri reglur um gjaldeyrisviðskipti)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-503/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-509/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-514/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-520/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-526/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-530/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-531/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-540/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 558/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 566/2015 (Eineltisskýrsla HÍ)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 566/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 567/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 568/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 571/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 578/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 580/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 590/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 609/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 613/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 614/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 619/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 623/2016 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 631/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 636/2016 (Brit Insurance)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 636/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 637/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 645/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 646/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 660/2016 (Stjórnstöð ferðamála I)
Óskað var aðgangs að fundargerðum Stjórnstöðvar ferðamála sem stofnuð var til að undirbúa ýmis mál. Ráðuneytið sem hélt utan um stjórnstöðina tefldi því fram að um væri að ræða aðila sem settur hefði verið á fót með formlegri ákvörðun og fastmótuðu hlutverki, og teldust því gögn hennar til vinnuskjala. Úrskurðarnefndin heimvísaði málinu aftur til ráðuneytisins þar sem það tók ekki afstöðu til þess hvort fundargerðirnar væru vinnugögn í reynd.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 660/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 665/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 679/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 694/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 704/2017 (Uppreist æru)
Úrskurðarnefndin vísaði til þess að umbeðnar upplýsingar lægju fyrir á vef Hæstaréttar.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 703/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 704/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 723/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 727/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 734/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 735/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 904/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 978/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 994/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 996/2021 dags. 13. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1009/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1064/2022 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1070/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1085/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1129/2023 dags. 20. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1133/2023 dags. 8. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1149/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1152/2023 dags. 20. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1169/2024 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1187/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1201/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1200/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1202/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 285/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 28. apríl 2016 (2)[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2015 dags. 11. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2016 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 117/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2015 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 89/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 91/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 92/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2015 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 168/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 396/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 256/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 257/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 136/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 358/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 399/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 438/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 505/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 308/2016 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 422/2016 dags. 10. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 40/2017 dags. 29. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 80/2017 dags. 9. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2017 dags. 23. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 142/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 97/2014 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 339/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 354/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 272/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 263/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 329/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 366/2017 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 414/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Ákvörðun Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 420/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 435/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 9/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 326/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2018 dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2018 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 124/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 235/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í málum nr. 65/2014 o.fl. dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2017 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 436/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 62/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2019 dags. 28. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 190/2019 dags. 9. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 179/2019 dags. 3. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 173/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2019 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 224/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2019 dags. 29. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 331/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 424/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 413/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 433/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 425/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 530/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 511/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2019 dags. 6. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 151/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 153/2020 dags. 7. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 300/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 617/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 489/2020 dags. 13. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 513/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 627/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 646/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 42/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 12/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 686/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 145/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 232/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 213/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 158/2021 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2021 dags. 2. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 103/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 309/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 394/2021 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 388/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 462/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 518/2022 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 497/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 540/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 667/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 631/2022 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 657/2021 dags. 21. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 690/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 683/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 283/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 492/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 665/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 682/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 705/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 704/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 7/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 223/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 299/2022 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 167/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2021 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 373/2022 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 475/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 401/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 478/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 575/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 474/2022 dags. 22. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 69/2023 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2022 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 108/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 225/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 162/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 367/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 386/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 463/2023 dags. 1. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 486/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 490/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 427/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 593/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 482/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 516/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 580/2023 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 586/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 3/2024 dags. 20. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 56/2024 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 522/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 53/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2024 dags. 15. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 77/1989 dags. 21. mars 1989[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 123/1989 dags. 21. desember 1989[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 126/1989 dags. 29. desember 1989[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 87/1989 dags. 24. janúar 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 172/1989[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 213/1989 dags. 28. ágúst 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 259/1990 dags. 22. mars 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 415/1991 dags. 25. nóvember 1991 (Kynning stjórnmálaflokka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 621/1992 dags. 6. október 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 505/1991 dags. 9. október 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 610/1992 (Gjald fyrir tollskýrslueyðublöð)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 656/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 612/1992 dags. 9. febrúar 1993 (Tæknifræðingur)[HTML] [PDF]
Umsagnaraðili breytti framkvæmd sinni er leiddi til þess að stjórnvaldið breytti einnig sinni framkvæmd.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 613/1992 dags. 19. apríl 1993 (Umsögn byggingarnefndar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 865/1993 dags. 28. desember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 900/1993 dags. 10. febrúar 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 807/1993 dags. 24. febrúar 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 968/1993 dags. 24. febrúar 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 894/1993 dags. 22. apríl 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 913/1993 dags. 28. júlí 1994 (Rjúpnavernd)[HTML] [PDF]
Veiðitími rjúpu var styttur um mánuð og veiðifélag lagði fram þau rök að stytting veiðitímans væri ekki til þess fallið að vernda rjúpnastofninn. UA taldi að það væri til þess fallið að ná markmiðinu að einhverju leyti og taldi styttinguna því ekki brot á meðalhófsreglunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 912/1993 (Ölvunarakstur lögreglumanna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1076/1994 dags. 14. febrúar 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1041/1994 dags. 13. mars 1995 (Gjald fyrir leyfi til hundahalds í Reykjavík)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1293/1994 dags. 19. apríl 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1197/1994 dags. 6. júní 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML] [PDF]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1263/1994 dags. 22. ágúst 1995 (Áminning lögreglumanns)[HTML] [PDF]
Lögreglumaður fékk „veikari áminningu“ en ekki var ljóst hvernig áminning það var enda ekkert slíkt réttarúrræði til staðar í íslenskum rétti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1383/1995 dags. 22. ágúst 1995 (Myndbandsspóla)[HTML] [PDF]
Barnaverndarráð neitaði að afhenda myndbandsspólu sem stjórnvald þar sem ráðið hafði endursent hana eftir að hafa skoðað hana.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1272/1994 dags. 29. ágúst 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1336/1995 dags. 15. september 1995 (Rússajeppi - Óskráð bifreið fjarlægð)[HTML] [PDF]
Heilbrigðisnefnd hafði skilgreint óskráðar bifreiðar sem rusl. Einstaklingur kvartaði til UA þar sem heilbrigðisfulltrúinn hafði komið og fjarlægt bifreið við fjöleignarhús, án þess að hafa fengið andmælarétt áður en reglurnar voru settar og áður en bifreiðin var fjarlægð.

UA nefndi að þegar reglurnar voru settar voru þær settar almennt, jafnvel þótt tilefnið hafi verið þessi tiltekna bifreið. Hins vegar fólst framkvæmd þeirra gagnvart þeirri tilteknu bifreið, í sér stjórnvaldsákvörðun, og þyrftu því að leitast við eins og þau geta að veita andmælarétt. Þó bifreiðin hafi verið óskráð vissi heilbrigðisfulltrúinn hins vegar hver átti bílinn.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 974/1993 dags. 13. október 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 999/1994 dags. 12. desember 1995 (Nefndarmaður í flugráði)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1468/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1395/1995 (Svæðisráð málefna fatlaðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1435/1995 dags. 15. febrúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1448/1995 dags. 21. júní 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML] [PDF]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1611/1995 dags. 15. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1890/1996 dags. 4. nóvember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1706/1996 (Umönnunargreiðslur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1725/1996 dags. 20. mars 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1693/1996 dags. 30. júní 1997 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2058/1997 dags. 30. júlí 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1820/1996 dags. 13. febrúar 1998 (Lýðveldissjóður)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2036/1997 dags. 27. febrúar 1998 (Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1833/1996 (Lækkun eignarskattsstofns II)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2339/1996 (Lækkun eignarskattsstofns II)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2039/1997 dags. 25. mars 1998 (Kaffi Lefolii)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2135/1997 dags. 1. júní 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2259/1997 dags. 9. júní 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2144/1997 dags. 13. ágúst 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2509/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1756/1996 dags. 4. september 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2080/1997 dags. 1. október 1998 (Tölvunefnd - Reiknistofan ehf.)[HTML] [PDF]
Tölvunefnd fékk kvörtun er beindist að Reiknistofunni. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að ekkert brot hefði átt sér stað og vísaði til meðalhófsreglunnar. Umboðsmaður taldi hana ekki hafa rannsakað málið vel.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2289/1997 dags. 27. nóvember 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2156/1997 dags. 16. desember 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2275/1997 dags. 13. apríl 1999 (Flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður taldi tengsl þar sem annar aðilinn var fyrrverandi nemandi og samstarfsmaður hins ekki leiða til vanhæfis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2202/1997 dags. 4. júní 1999 (Stöðuveiting - Skólastjóri Listdansskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2408/1998 dags. 22. júlí 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2253/1997 dags. 6. ágúst 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2580/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2214/1997 dags. 4. september 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2771/1999 dags. 22. nóvember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1924/1996 dags. 2. desember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2679/1999 dags. 29. desember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2641/1999 dags. 29. febrúar 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2532/1998 dags. 6. apríl 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2417/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2643/1999 dags. 9. maí 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2435/1998 (Ættleiðingar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2858/1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2485/1998 dags. 17. nóvember 2000 (Ófullnægjandi upplýsingar um slys - Sjómaður - Skaði á öxl)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2785/1999 dags. 5. desember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2900/1999 dags. 29. janúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2878/1999 dags. 30. janúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2862/1999 dags. 31. janúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2760/1999 dags. 6. febrúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2701/1999 dags. 20. febrúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2877/1999 dags. 27. febrúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2824/1999 dags. 23. mars 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2836/1999 dags. 23. mars 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2813/1999 (Ritari kærunefndar fjöleignarhúsamála)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3137/2000 dags. 16. maí 2001 (Friðhelgi fjölskyldu - Dvalarleyfi)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML] [PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2940/2000 dags. 29. júní 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3123/2000 dags. 15. ágúst 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2954/2000 (Skatteftirlit)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3298/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3066/2000 (Umsögn umsækjanda í óhag)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3047/2000 dags. 6. febrúar 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3306/2001 dags. 11. mars 2002 (Kaup á ábúðarjörð)[HTML] [PDF]
Kvartað til landbúnaðarráðuneytisins varðandi kauprétt á ábúðarjörð.
Ráðuneytið beitti undantekningu á kauprétti til synjunar og var leigjandinn ekki sáttur. Niðurstaða ráðuneytisins var byggð á umsögn sem það aflaði frá Landgræðslu ríkisins og neitaði ráðuneytið að afhenda kvartanda umsögnina þar sem hún innihéldi eingöngu lagalega umfjöllun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3259/2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML] [PDF]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3609/2002 (Umsókn um að taka barnabarn í fóstur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3699/2003 dags. 17. janúar 2003 (Byggðakvóti)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3574/2002 (Umsókn um ríkisborgararétt)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3515/2002 dags. 18. mars 2003 (Afturköllun ákvörðunar - Blóðskilunarmeðferð)[HTML] [PDF]
Maður var langt kominn með nýrnasjúkdóm og þurfti að fara í blóðskilunarmeðferð. Sonur hans þurfti að keyra honum til höfuðborgarsvæðisins og sótti um ívilnun vegna þessa. Tryggingayfirlækni var sent eyðublað með beiðni um þessa fyrirgreiðslu ferðakostnaðar, sem samþykkti umsóknina. Nokkru síðar var ákvörðunin leiðrétt þar sem yfirlæknirinn taldi sig hafa séð annað eyðublað, og send synjun í staðinn. Mistökin voru ekki rakin til sonarins og ekki séð að hann hefði beitt neinum blekkingum. Umboðsmaður taldi ekki heimilt að beita ákvæðinu í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3714/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3724/2003 dags. 31. október 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3837/2003 dags. 1. desember 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3852/2003 (Staða tollstjóra fyrir ríkistollanefnd)[HTML] [PDF]
Ákvörðun tollstjóra var vísað til ríkistollanefndar með stjórnsýslukæru, og komst hún að niðurstöðu. Aðili máls óskaði eftir því að nefndin endurupptæki málið. Meira en þrír mánuðir voru liðnir og spurði nefndin þá ríkistollstjóra hvort hann legðist gegn endurupptökunni, sem hann gerði. Nefndin taldi því skorta nauðsynlegt samþykki fyrir endurupptöku. UA taldi það ekki heimilt þar sem tollstjórinn gæti ekki talist vera aðili málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 29. desember 2003 (Falun Gong)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3786/2003 dags. 30. desember 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3909/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3980/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4014/2004 dags. 4. maí 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3989/2004 dags. 28. maí 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4043/2004 dags. 28. maí 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3955/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3929/2003 (Listamannalaun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3902/2003 dags. 19. október 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4132/2004 dags. 19. október 2004 (Súðavíkurhreppur - Byggðakvóti)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4192/2004 dags. 29. mars 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4195/2004 dags. 29. mars 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4249/2004 (Ráðning lögreglumanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4291/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4231/2004 dags. 28. júní 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML] [PDF]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3977/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4186/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML] [PDF]
Bótaþegi var svipt rétti sínum til atvinnuleysisbóta á þeim grundvelli að hún hefði tekið að sér störf í fyrirtæki eiginmanns síns, og var hún krafin um endurgreiðslu bótanna. Breytingarlögum var ætlað að fjarlægja almenn skilyrði tiltekins lagabálks um ásetningsbrot og skilja eftir gáleysisbrot. Hins vegar láðist að breyta lagatextanum með hliðsjón af því að þeirri röksemd að ekki sé viljandi hægt að gera eitthvað af gáleysi.

Að mati umboðsmanns var því ekki hægt að beita þeim gagnvart ásetningsbrotum og þar sem háttsemin var skilgreind þannig í lögunum að hún gæti eingöngu átt við um ásetning, og því rúmaðist yfirlýst ætlan löggjafans í lögskýringargögnum ekki innan merkingar lagatextans sjálfs.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4363/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4189/2004 dags. 25. nóvember 2005 (Gjald fyrir útskrift úr ökutækjaskrá)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4243/2004 dags. 28. desember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4279/2004 dags. 10. janúar 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4427/2005 dags. 6. mars 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4469/2005 dags. 7. mars 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4210/2004 dags. 21. mars 2006 (Skipun ráðuneytisstjóra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4521/2005 (Málskotsnefnd LÍN)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4686/2006 (Veiting lektorsstöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4248/2004 dags. 29. desember 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4579/2005 dags. 29. desember 2006 (Meðaltal heildarlauna foreldris)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4902/2007 (Vélstjórafélagið)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4887/2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4699/2006 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4633/2006 (Samfélagsþjónusta)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður taldi órannsakað hjá yfirvöldum um ástæður þess að viðkomandi aðili mætti ekki í samfélagsþjónustu, en að þeim hefði borið að gera það áður en farið væri að taka þá ákvörðun að telja hann ekki hafa uppfyllt þá vararefsingu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML] [PDF]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5321/2008 (Áætlunarheimild LÍN)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5151/2007 dags. 4. júní 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5141/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4891/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5132/2007 (Bifreiðakaupastyrkur)[HTML] [PDF]
Sett var skilyrði um að ekki mætti veita slíkan styrk nema með a.m.k. sex ára millibili. Umboðsmaður taldi að um væri ólögmæta þrengingu á lagaheimild.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5124/2007 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5196/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5404/2008 dags. 19. desember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5376/2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5230/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5286/2008 dags. 31. desember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5387/2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5142/2007 dags. 9. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5512/2008 dags. 9. mars 2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5261/2008 (Brottvísun og endurkomubann)[HTML] [PDF]
Útlendingur á Íslandi er tekinn fyrir ofbeldisbrot og sat fyrir það í fangelsi. Útlendingastofnun tók fyrir hvort skilyrði væru fyrir því að vísa honum úr landi og setja á hann endurkomubann. Hún veitti útlendingnum frest til að kynna sér gögn málsins.

Umboðsmaður taldi að þriggja daga fresturinn til að kynna sér gögn málsins hefði verið of skammur þar sem hann gat ekki skilið efni gagnanna án túlks, og engar forsendur á grundvelli skjótrar málsmeðferðar réttlættu tímalengdina. Þá leit hann einnig til þess að ákvörðun stofnunarinnar var tekin löngu eftir að setti fresturinn var liðinn og ákvörðunin hafði birt honum mörgum vikum eftir að hún hafði verið tekin.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5612/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5118/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5002/2007 (Innheimta gjalds af sjúklingum og aðstandendum þeirra fyrir gistingu á sjúkrahóteli)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður taldi að sjúkrahótel væri hluti af þjónustunni en ekki ólögbundin aukaþjónusta.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5335/2008 dags. 17. september 2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5186/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5530/2008 (Gjaldskrá Lyfjastofnunar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML] [PDF]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5515/2008 (Agaviðurlög í fangelsi)[HTML] [PDF]
Töflur fundust á fanga og hélt fanginn fram að um væri að ræða hjartamagnil-töflur. Í forsendum ákvörðunarinnar var ekki tekið fram að innihald taflnanna skipti ekki máli fyrir beitingu agaviðurlaganna enda gerðu gildandi reglur ekki greinarmun á innihaldi taflna í þessu samhengi. Umboðsmaður leit svo á að þá staðreynd hefði átt að nefna í forsendum hennar því það hefði spornað við frekari ágreining síðar um innihald þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5234/2008 dags. 31. desember 2009 (Gjald fyrir sérstakt námskeið vegna akstursbanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5900/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5649/2009 (Leiðrétting á einkunn)[HTML] [PDF]
Nemandi var á gangi skólans með einkunnablað þar sem stóð að hann hefði fengið 5 í einu námskeiðinu. Kennari þess námskeiðs tók eftir því og taldi þá einkunn ekki vera rétta. Fór hann þá með nemandann afsíðis og leiðrétti einkunnina niður í 4.

Fyrsta víglínan af hálfu skólayfirvalda var að birtingin hefði ekki átt sér stað fyrr en hann fékk tilkynninguna um 5 í einkunn, sem umboðsmaður féllst ekki á.

Næsta víglína fólst í því að um hefði verið væri að leiðréttingu á einkunninni. Þá reyndi á hvort mistökin hafi verið bersýnileg. Umboðsmaður taldi svo ekki vera, heldur hefði þurft að hefja nýtt stjórnsýslumál.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML] [PDF]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5733/2009 (Lífeyrisuppbót)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5826/2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5882/2009 dags. 30. desember 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5862/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5757/2009 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5778/2009 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5949/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5959/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6109/2010 dags. 7. júní 2011 (Úthlutunarreglur LÍN)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður gerði athugasemdir við stuttan tímafrest sem væntanlegir nemendur fengu frá því breytingar voru gerðar og þar til lánstímabilið hófst.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6073/2010 dags. 13. júlí 2011 (Greiðsluþátttaka lyfs)[HTML] [PDF]
Lyfjagreiðslunefnd hefði átt að veita félaginu X tækifæri til að andmæla álitum Taugalæknafélagi Íslands og Geðlæknafélagsins þar sem þau álit voru talin hafa haft verulega þýðingu fyrir úrlausn málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6218/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6660/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6698/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6251/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6333/2011 dags. 30. desember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6367/2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6402/2011 (Staðfesting ráðherra á svæðisskipulagi)[HTML] [PDF]
Setning aðalskipulags sem var ekki talin vera stjórnvaldsákvörðun.
Álitamálið snerist um það hvort ráðherrann hafi verið vanhæfur til að staðfesta skipulagið þar sem ráðherrann tók þátt í samþykkt þess á sveitarstjórnarstigi. Umboðsmaður var á því að svo hafi verið.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5864/2009 (Mat á menntun og starfsreynslu umsækjanda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6137/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6276/2011 dags. 18. júní 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6297/2011 dags. 29. júní 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6252/2010 dags. 16. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6055/2010 dags. 5. september 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6620/2011 dags. 7. nóvember 2012 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6614/2011 dags. 4. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6560/2011 (Veiting starfa lögreglumanna hjá sérstökum saksóknara)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6527/2011 dags. 12. mars 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6767/2011 dags. 15. apríl 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6697/2011 dags. 17. apríl 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6639/2011 dags. 22. maí 2013 (Gjald til Fjármálaeftirlits)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6460/2011 dags. 8. júlí 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7182/2012 (Endurupptaka á ákvörðun málskostnaðar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6405/2011 (Greiðsla kostnaðar vegna sérstaks umframeftirlits)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7022/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7183/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7184/2012 dags. 28. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6335/2011 (Húsleit og haldlagning gagna)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7100/2012 dags. 25. september 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7242/2012 (Atvinnuleysisbætur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7817/2013 (Tollflokkun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014 (Réttur til örorkulífeyris I)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7675/2013 (Flugmaður - Heilbrigðisvottorð)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML] [PDF]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7934/2014 dags. 4. mars 2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8354/2015 (Ráðning deildarstjóra í grunnskóla - Pólitískar skoðanir umsækjanda)[HTML] [PDF]
Einstaklingur sótti um stöðu deildarstjóra en var ekki ráðinn. Hann var í framboði í sveitarstjórnarkosningum. Ráðningarfyrirtækið gaf út skýrslu er benti á að ástæðu ólgu innan skólans voru mismunandi pólitískar skoðanir og því var litið til þess þegar ráðið var í stöðuna. Umboðsmaður taldi að ekki mætti líta til slíkra sjónarmiða þótt þau kæmu fram í skýrslunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8383/2015 dags. 3. desember 2015 (Skattrannsókn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8478/2015 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5544/2008 dags. 13. júní 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8544/2015 dags. 21. september 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8678/2015 dags. 23. desember 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8820/2016 dags. 26. júní 2017[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9258/2017 dags. 11. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML] [PDF]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9524/2017 dags. 7. maí 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9248/2017 dags. 25. júlí 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9708/2018 dags. 19. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9954/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9960/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10010/2018 dags. 28. mars 2019[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10021/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9810/2018 dags. 13. maí 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9823/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9991/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10128/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10502/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10038/2019 dags. 14. maí 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9979/2019 dags. 15. júní 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10225/2019 dags. 26. júní 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10025/2019 dags. 16. október 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10480/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10093/2019 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10475/2020 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10850/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10743/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10879/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10892/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10920/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10908/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10613/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10785/2020 dags. 31. mars 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10467/2020 dags. 29. apríl 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11031/2021 dags. 7. maí 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11061/2021 dags. 7. maí 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10301/2019 dags. 3. júní 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10619/2020 dags. 15. júní 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11161/2021 dags. 15. júní 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10384/2020 dags. 2. júlí 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10968/2021 dags. 2. júlí 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11217/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10922/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11297/2021 dags. 23. september 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11066/2021 dags. 6. október 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10484/2020 dags. 12. október 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F79/2018 dags. 21. október 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10864/2020 dags. 17. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10925/2021 dags. 15. desember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11393/2021 dags. 16. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10870/2020 dags. 21. desember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11482/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11499/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11595/2022 dags. 5. apríl 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11598/2022 dags. 22. apríl 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11359/2021 dags. 6. maí 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11026/2021 dags. 17. maí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11184/2021 dags. 20. maí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11339/2021 dags. 30. maí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11505/2022 dags. 30. júní 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11662/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11524/2022 dags. 3. október 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11358/2021 dags. 4. október 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11643/2022 dags. 18. október 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F118/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11410/2021 dags. 21. nóvember 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11835/2022 dags. 2. desember 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11551/2022 dags. 7. mars 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F133/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12062/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12105/2023 dags. 9. maí 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F117/2022 dags. 23. maí 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11373/2021 dags. 21. júní 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12186/2023 dags. 21. júní 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12243/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12271/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F139/2023 dags. 15. ágúst 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12330/2023 dags. 27. september 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11797/2022 dags. 23. október 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12141/2023 dags. 7. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11696/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11761/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12448/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12449/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12254/0223 dags. 27. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11882/2022 dags. 20. desember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11975/2022 dags. 22. desember 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F128/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F116/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12305/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12576/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12273/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F124/2022 dags. 6. maí 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12522/2023 dags. 17. maí 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12230/2023 dags. 5. júní 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12179/2023 dags. 7. júní 2024[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1815-1824232, 267, 290
1824-183016, 365
1837-1845 - Registur54
1837-1845376
1845-1852 - Registur46
1845-185286
1853-18579
1857-1862 - Registur49, 55, 83
1863-1867 - Registur28
1868-1870 - Registur50
1871-1874 - Registur53
1871-1874337
1875-1880 - Registur20
1875-1880128, 264
1890-1894243
1908-1912387
1913-191681, 121, 321, 690
1917-191971, 390, 507
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1926298, 431
1927659
19291210
1934704
193590
193796, 154
1938 - Registur99
1938712
1940274, 501
194133, 75, 110, 322
1942322
1943262
1944351, 372
1945171, 294, 373
1946 - Registur63, 92
1946102, 110, 374, 376
194731, 431
1948132, 198
194931, 180, 491
1950176, 201
1951101, 436
1952147, 154
1953 - Registur78, 103, 156
1953313
195414, 434, 440, 442, 445
1954 - Registur37, 60, 74, 80
195538, 469
1956 - Registur113
1956236
1957423
1958281, 697
1959157, 304, 307, 406-407, 705, 708, 712, 716
1960 - Registur47, 75, 107, 150-151
1960324, 335, 345, 391, 453, 552
1961 - Registur108
1961268-269, 282, 365, 422, 594, 741
1962320, 399, 531, 852
1963152, 154
1964 - Registur64
1964301, 413, 593
1965 - Registur55
1965340-341, 351, 733, 816
196618, 77, 234, 605, 748, 979, 1048-1049, 1053-1054
1966 - Registur58, 82, 93
196751, 235, 735, 813, 868, 905, 956, 958
1968 - Registur71, 96-97
1968204, 303, 306-307, 334, 553-554, 583, 808, 810, 1160, 1265
1969115, 144, 150, 637, 720, 814, 1200
197019, 901, 983, 1128
1971117, 198, 391, 548, 621, 822, 1238
1972251, 796-797, 846, 960, 993, 1008
1973415, 424-425, 842
197424, 92-93, 466, 625, 744, 893
1975301
1976341, 343, 412, 439, 971
1977339-340, 754, 1006
197883-84, 149, 454, 481, 944, 1085, 1095, 1222, 1224, 1321
1979524, 585, 592, 663, 896, 1169, 1172-1173, 1180, 1212, 1220
1980 - Registur108, 141
1980810, 1195-1196, 1286, 1314, 1341, 1343, 1594
198179, 224, 370, 986, 996, 1215, 1578
1981 - Registur107, 125, 172
1982607, 1751, 1775
198386, 258, 634, 803, 861, 865, 1061, 1070, 1229, 1471, 1496, 1835, 1900, 2253
198446, 221, 255, 285, 592, 1059, 1101
198579, 504, 569, 1038, 1173, 1439
1986572, 643, 815-816, 1223, 1665
1987142, 196, 371, 466, 604, 820, 855, 1148, 1277, 1446, 1458, 1462, 1532
198810, 32, 105, 560, 585, 1392, 1701
198934, 108, 229, 281, 363, 566, 792, 995, 1265, 1319, 1631, 1650, 1673, 1683, 1801
1990186, 241, 434, 1048, 1651
199121, 320, 340, 959, 1109, 1353, 1403, 1528, 1733, 1763
1991 - Registur172
199210, 358-359, 697, 756, 1320, 1334, 1363, 1390, 1625, 2072, 2248, 2257, 2292
1993 - Registur125, 245-246
1993127, 241, 243-245, 270-271, 612, 651, 884, 1127, 1383, 1503, 1593, 1723, 1963, 1990, 2139
199430, 91, 151, 331, 581, 600, 1115, 1197, 1290, 1297, 1302, 1317, 1351, 1481, 1490, 1537, 1825, 1951, 1972, 2036, 2038, 2369, 2372, 2439, 2495, 2728
1994 - Registur171, 212, 215, 232
1995147, 245, 302, 636, 874, 973, 1036, 1207, 1289-1290, 1292, 1358, 1455, 1874, 2012, 2015, 2313, 2583, 2762, 3015, 3077
1995 - Registur154
199621, 42-43, 75, 285, 385, 588, 595, 702, 781, 849, 1019, 1100, 1200, 1453, 1573, 1689, 1695, 1927, 2470, 2553, 2782, 2992-2993, 3012, 3340, 3475, 3491, 3977, 4068, 4130
1996 - Registur182, 237, 342
199713, 88, 109, 119, 143, 235-236, 366, 374, 426, 625, 770, 846, 960, 1274, 1491, 1700, 1717, 1796, 2067, 2190, 2272, 2289, 2330, 2559, 2571, 2586, 2683, 2687, 2860, 2937, 3020, 3131, 3144, 3146, 3290, 3324, 3329-3331, 3402, 3405, 3606, 3783, 3794
1997 - Registur154
199812, 58, 60, 126, 261, 294, 365, 383, 414, 451, 462, 651, 825, 1010, 1312, 1314, 1427, 1441-1442, 1474, 1478, 1629, 1648, 1672, 1924, 2247, 2268, 2411, 2551, 2642, 2825, 2829, 2849, 2924, 3017, 3044, 3100, 3103, 3106, 3108, 3113, 3266, 3383, 3519, 3523, 3700, 3737-3738, 3759, 3919, 3966, 4248, 4257, 4286, 4336, 4354, 4521, 4544
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1948-1952109
1953-196062
1961-19654, 39, 92, 97, 100, 187
1966-197010-11, 59, 141, 144
1966-1970 - Registur13
1971-197565, 194, 203, 205, 215, 239
1976-198319, 42-43, 92, 107, 109, 190, 193, 235, 292
1984-199287, 108, 121, 149, 155, 204, 400, 447, 561
1993-199699, 416, 544, 568
1997-200089, 99, 143, 157, 173, 181, 254, 284, 286, 297, 355, 379, 440, 447, 513, 519, 541
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1874B23
1887A78
1904A42
1904B177
1917B336
1927A38
1936A249-250
1954A110, 115
1961A23
1962B123
1963A9, 455
1964B154
1965A104
1969A406
1970A245
1971A224
1973A257
1975A91, 129
1976A82, 135
1976B316
1977A9, 209
1978A90
1978B382, 484
1980A359
1980B204, 400
1981A58
1981B419, 1297
1983B254
1984A86, 121
1985A128, 201, 284, 298
1986A34, 81, 109, 114
1986B9, 490, 755, 840, 958, 965, 1015
1987A197
1987B85-86, 216, 229, 307, 384, 408, 421, 429, 569, 592, 626, 645, 698, 831, 884, 1045, 1056, 1067, 1080, 1093, 1268
1988B70, 113, 180, 194, 265, 340, 389, 475, 574, 584, 597, 639, 677, 848, 1179, 1187, 1210, 1265, 1276, 1321
1989A257, 261, 400
1989B42, 48, 133, 199, 440
1989C76
1990A235
1990B113, 503, 535, 686, 697, 726, 755, 767, 779, 807, 852, 1046, 1199, 1229, 1261, 1287
1991A117, 132, 171, 518
1991B225, 237, 370, 389, 412, 529, 536, 566
1992A217
1992B60, 112, 128, 193, 853, 888, 969
1993A67, 78, 83-84, 179, 199
1993B285, 287, 381, 456, 700, 972, 1242
1994A33-36, 40, 44, 49, 281, 311
1994B591, 977, 991, 1124, 1272, 1298, 1530, 1639, 1678, 2051, 2572, 2585, 2619, 2634, 2813, 2829, 2842
1995A80, 762
1995B23, 40, 80, 203, 244, 313, 364, 675, 788, 811, 839, 843, 1029, 1150, 1169, 1293, 1306, 1353, 1441, 1547, 1560
1996A38, 200, 203, 219, 294, 298, 371
1996B9, 225, 232, 288, 419, 617, 636, 733, 875, 926, 1069, 1277, 1322, 1374, 1472, 1474, 1596, 1784, 1801, 1817
1997A152, 441, 481
1997B5, 35, 173, 257, 384, 450, 1799, 1808
1998A30, 55, 62, 141-142, 176, 180, 484
1998B188, 665, 727, 757, 780, 812, 841, 891, 1147, 1160, 1175, 1197, 1215, 1225, 1286, 1304, 1325, 1340, 1380, 1559, 1620, 1722, 1731, 1735, 1837, 1869, 1908, 1911, 2068, 2073, 2171, 2391, 2494, 2497
1999A215
1999B76, 168, 172, 249, 254, 289, 293, 301, 305, 315, 319, 368, 372, 388, 392, 535, 539, 588, 592, 813, 817, 825, 829, 912, 917, 934, 945, 949, 1032, 1042, 1046, 1093, 1146, 1150, 1525, 1529, 1673, 1677, 2094, 2122, 2140, 2157, 2162, 2166, 2169, 2183, 2188, 2193, 2197, 2207, 2236, 2257, 2269, 2280, 2285, 2290, 2296, 2302, 2310, 2320, 2326, 2333, 2343, 2348, 2544, 2555, 2609, 2676, 2680, 2710, 2718, 2722, 2848
2000A224, 284-285, 313-314
2000B308, 452, 456, 495, 499, 597, 601, 607, 610, 632, 636, 643, 647, 681, 685, 748, 768, 772, 782, 787, 796, 800, 805, 810, 851, 855, 868, 928, 933, 942, 946, 956, 960, 981, 985, 993, 998, 1093, 1101, 1105, 1196, 1200, 1214, 1229, 1233, 1243, 1247, 1493, 1800, 1804, 1812, 1816, 1828, 1832, 1845, 1850, 1977, 2001, 2005, 2045, 2049, 2100, 2109, 2318, 2434, 2438, 2690, 2694, 2743, 2778, 2782, 2801, 2805
2000C481
2001A72, 76, 198
2001B58, 62, 132, 136, 144, 149, 249, 254, 323, 327, 334, 338, 345, 349, 357, 361, 370, 375, 383, 387, 447, 477, 559, 563, 583, 588, 603, 674, 678, 706, 710, 718, 722, 910, 914, 954, 958, 965, 969, 1077, 1082, 1231, 1385, 1390, 1474, 1478, 1530, 1534, 1540, 1597, 1602, 1633, 1636, 1734, 1739, 2504, 2618, 2622, 2704, 2719, 2723, 2895
2002A158, 266
2002B203, 227, 231, 238, 243, 352, 565, 570, 609, 630, 693, 697, 922, 974, 1000, 1005, 1031, 1262, 1267, 1320, 1325, 1362, 1367, 1390, 1394, 1404, 1408, 1496, 1588, 1593, 1683, 1688, 1730, 1734, 1967, 1972, 1980, 1984, 2119, 2123
2003A122, 269
2003B950, 1102, 1107, 1285, 1967, 2118, 2209, 2223, 2263, 2290, 2594, 2599, 2691, 2693, 2815, 2820, 2934, 2939
2004A7, 72
2004B151, 155, 459, 463, 1224, 1229, 1266, 1271, 1588, 1593, 1596, 1837, 1842, 2725, 2730
2005A136, 465
2005B241, 394, 398, 485, 1590, 1595, 1882, 1944, 1948, 2560, 2742, 2768, 2773, 2796, 2801
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing8Þingskjöl70, 156
Ráðgjafarþing12Þingskjöl39, 182
Ráðgjafarþing12Umræður521
Löggjafarþing1Fyrri partur150, 347
Löggjafarþing3Umræður495
Löggjafarþing4Þingskjöl73, 75
Löggjafarþing4Umræður609, 845, 948, 1078
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)273/274, 461/462, 465/466
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)841/842, 1119/1120, 1349/1350
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)299/300
Löggjafarþing8Þingskjöl81, 176, 190, 330
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)259/260
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)443/444, 1061/1062
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)167/168, 173/174
Löggjafarþing15Þingskjöl114, 116, 170
Löggjafarþing16Þingskjöl230, 259, 291
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)421/422
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)79/80
Löggjafarþing20Þingskjöl316, 855
Löggjafarþing20Umræður1289/1290
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)567/568
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)817/818
Löggjafarþing22Þingskjöl1143
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)825/826
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)217/218
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)505/506
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)941/942, 959/960, 1097/1098, 1185/1186
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)865/866, 1101/1102, 1185/1186
Löggjafarþing31Þingskjöl182, 1082
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1747/1748, 2409/2410
Löggjafarþing33Þingskjöl500
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál561/562
Löggjafarþing34Þingskjöl95
Löggjafarþing35Þingskjöl814
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1039/1040
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál139/140, 795/796
Löggjafarþing37Þingskjöl143, 811
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)27/28, 691/692, 1121/1122
Löggjafarþing38Þingskjöl669
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál823/824, 1197/1198
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)551/552
Löggjafarþing39Þingskjöl32, 361, 594, 605
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3121/3122
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál775/776
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)573/574
Löggjafarþing40Þingskjöl217
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)39/40, 1029/1030, 1269/1270, 1645/1646, 4859/4860
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)997/998, 3011/3012
Löggjafarþing42Þingskjöl609, 1130
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1687/1688, 2079/2080, 2281/2282
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál321/322
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)289/290
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál331/332, 1307/1308
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)117/118
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)975/976, 1061/1062
Löggjafarþing45Þingskjöl616
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)941/942
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál97/98, 1205/1206
Löggjafarþing46Þingskjöl77, 423
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)671/672, 945/946
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)531/532
Löggjafarþing48Þingskjöl295, 632, 1022
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)67/68, 767/768
Löggjafarþing49Þingskjöl320, 897, 965, 974, 978
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)523/524, 1143/1144, 1291/1292, 1743/1744, 2315/2316, 2319/2320
Löggjafarþing50Þingskjöl147, 744, 882
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)1125/1126
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál195/196, 571/572
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)175/176
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál813/814, 835/836
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)479/480, 779/780
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál233/234
Löggjafarþing53Þingskjöl313
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)533/534, 863/864, 1049/1050, 1057/1058
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál145/146, 185/186
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)25/26, 67/68
Löggjafarþing54Þingskjöl259-260, 264-265, 272
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)929/930
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)485/486, 495/496
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál21/22, 131/132
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál87/88
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir17/18
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)33/34, 153/154
Löggjafarþing58Umræður - Fallin mál183/184
Löggjafarþing58Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir31/32
Löggjafarþing59Þingskjöl543
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)927/928, 967/968
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)291/292, 313/314
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir13/14, 17/18, 47/48
Löggjafarþing61Þingskjöl99, 345
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)117/118, 311/312, 527/528, 589/590, 629/630, 815/816
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál255/256, 257/258, 273/274, 303/304, 381/382, 389/390
Löggjafarþing62Þingskjöl410
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)343/344, 371/372, 477/478, 517/518, 911/912
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál627/628
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir107/108, 177/178, 217/218, 253/254, 331/332, 413/414
Löggjafarþing63Þingskjöl121, 166, 256, 443, 581, 1157, 1267, 1352
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál507/508
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir435/436, 583/584, 609/610, 631/632, 743/744, 765/766, 805/806
Löggjafarþing64Þingskjöl235, 1189
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)271/272, 493/494, 897/898, 979/980, 1245/1246, 1279/1280, 1363/1364, 1445/1446, 1977/1978, 1987/1988, 1991/1992
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál177/178, 201/202, 271/272, 277/278, 319/320
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)145/146, 233/234
Löggjafarþing65Þingskjöl12, 92-94
Löggjafarþing65Umræður77/78, 97/98, 103/104, 157/158, 249/250
Löggjafarþing66Þingskjöl330, 792, 813
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)125/126, 271/272, 637/638, 793/794, 1107/1108, 1165/1166, 1499/1500, 1733/1734, 1737/1738, 1979/1980, 1987/1988
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál311/312, 353/354
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)327/328, 891/892
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál367/368, 611/612
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)171/172, 297/298, 535/536
Löggjafarþing68Þingskjöl24, 70, 74, 95, 371
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)27/28, 283/284, 1257/1258, 1447/1448, 1679/1680, 1895/1896
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál299/300, 445/446, 485/486
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)297/298, 437/438
Löggjafarþing69Þingskjöl322, 436
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)255/256, 269/270, 359/360, 363/364, 869/870, 1269/1270, 1293/1294
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál187/188
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 109/110, 209/210, 287/288, 295/296
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)77/78, 431/432, 607/608, 709/710, 959/960, 1127/1128, 1163/1164, 1391/1392, 1393/1394
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál87/88, 331/332
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)371/372
Löggjafarþing71Þingskjöl324
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)489/490, 645/646, 1129/1130, 1415/1416
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)261/262
Löggjafarþing72Þingskjöl225, 979
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)235/236, 349/350, 781/782, 1003/1004, 1369/1370
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál395/396, 425/426
Löggjafarþing73Þingskjöl222, 347, 410, 416-417, 857, 914, 919, 924
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)759/760, 1257/1258, 1407/1408
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál79/80, 345/346, 347/348, 391/392
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)129/130, 239/240, 389/390, 557/558
Löggjafarþing74Þingskjöl213, 263, 413, 416, 623, 812
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)679/680, 807/808, 933/934, 1031/1032, 1043/1044, 1243/1244, 1653/1654, 1691/1692, 1979/1980, 2065/2066
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál3/4, 59/60, 143/144, 233/234
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)39/40, 153/154, 319/320, 355/356, 371/372, 625/626
Löggjafarþing75Þingskjöl224, 230, 279, 293, 527, 535, 1379
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)193/194, 227/228, 229/230, 1021/1022, 1369/1370
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál59/60, 233/234, 571/572, 663/664, 675/676
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)83/84, 309/310, 377/378, 461/462
Löggjafarþing76Þingskjöl248, 898, 1026
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)97/98, 285/286, 299/300, 349/350, 1005/1006, 1467/1468, 1547/1548, 1645/1646, 1843/1844, 2033/2034, 2145/2146, 2149/2150, 2307/2308, 2353/2354, 2387/2388, 2393/2394
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)271/272
Löggjafarþing77Þingskjöl718
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)137/138, 145/146, 211/212, 295/296, 329/330, 349/350, 351/352, 561/562, 1007/1008, 1017/1018
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál177/178, 181/182, 201/202, 207/208
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)37/38, 139/140, 193/194, 215/216
Löggjafarþing78Þingskjöl581, 584
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)23/24, 477/478, 1013/1014
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál25/26, 35/36, 97/98, 187/188, 203/204, 205/206
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)127/128
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)199/200, 415/416, 543/544
Löggjafarþing80Þingskjöl182, 1166, 1207, 1281, 1299
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)341/342, 535/536, 537/538, 541/542, 615/616, 707/708, 751/752, 1097/1098, 1107/1108, 1517/1518, 1529/1530, 1919/1920, 1963/1964, 2569/2570, 2603/2604, 2933/2934, 3469/3470, 3473/3474, 3613/3614
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál221/222, 307/308
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 239/240, 261/262, 377/378, 391/392, 395/396
Löggjafarþing81Þingskjöl310, 819, 943, 1186, 1249
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál79/80, 137/138, 349/350, 393/394, 517/518, 641/642, 677/678, 729/730
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)477/478, 601/602, 795/796, 1131/1132
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)209/210, 725/726, 851/852, 1051/1052, 1101/1102, 1275/1276, 1313/1314, 1499/1500, 1727/1728, 1927/1928, 2059/2060, 2133/2134, 2145/2146, 2337/2338, 2403/2404, 2411/2412, 2519/2520, 2623/2624
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál131/132, 137/138
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)375/376
Löggjafarþing83Þingskjöl164, 1038-1039, 1051, 1090, 1104, 1202, 1217
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)321/322, 387/388, 589/590, 609/610, 837/838, 1081/1082, 1085/1086, 1119/1120, 1279/1280, 1669/1670, 1929/1930
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál187/188, 189/190
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)191/192
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)105/106, 121/122, 231/232, 253/254, 513/514, 515/516, 557/558, 575/576, 1085/1086, 1273/1274, 1279/1280, 1343/1344, 1405/1406, 1551/1552, 1559/1560, 1645/1646, 1671/1672, 2129/2130
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)313/314, 427/428, 1003/1004, 1115/1116, 1129/1130, 1363/1364, 1415/1416, 1739/1740, 1831/1832, 1837/1838, 2253/2254, 2261/2262, 2331/2332
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)321/322, 385/386, 399/400, 441/442, 653/654
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál187/188, 367/368, 485/486, 487/488
Löggjafarþing86Þingskjöl223, 860, 1456, 1589
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)517/518, 717/718, 961/962, 983/984, 1051/1052, 1187/1188, 1275/1276, 1359/1360, 1633/1634, 1727/1728, 1915/1916, 1963/1964, 2039/2040, 2253/2254, 2477/2478
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)245/246
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál37/38, 39/40, 109/110, 113/114, 151/152, 173/174, 177/178, 297/298, 425/426
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)171/172, 397/398, 479/480, 743/744, 767/768, 1265/1266, 1393/1394, 1753/1754, 1765/1766, 1829/1830
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)23/24, 33/34, 63/64, 207/208, 265/266, 377/378
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál31/32, 117/118, 211/212, 237/238, 405/406, 457/458
Löggjafarþing88Þingskjöl867, 877, 1247, 1317-1318
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)15/16, 193/194, 575/576, 849/850, 893/894, 977/978, 1065/1066, 1139/1140, 1213/1214, 1223/1224, 1285/1286, 1299/1300, 1343/1344, 1417/1418, 1421/1422, 1477/1478, 1603/1604, 1619/1620, 2131/2132, 2177/2178
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 225/226, 309/310
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál95/96, 103/104, 261/262, 315/316, 349/350, 361/362, 729/730, 789/790
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)135/136, 281/282, 375/376, 423/424, 549/550, 709/710
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál101/102, 287/288, 341/342, 557/558
Löggjafarþing90Þingskjöl363, 371, 482, 484, 487, 494, 787, 801, 1251, 1673, 1863
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)81/82, 173/174, 179/180, 215/216, 301/302, 425/426, 449/450, 555/556, 581/582, 653/654, 663/664, 687/688, 777/778, 785/786, 909/910, 949/950, 971/972, 1041/1042, 1053/1054, 1193/1194, 1271/1272
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)377/378, 453/454, 527/528, 529/530, 597/598, 667/668, 851/852, 941/942
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál77/78, 111/112, 131/132, 249/250, 319/320, 343/344, 463/464, 515/516
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)137/138, 329/330, 331/332, 367/368, 393/394, 639/640, 647/648, 723/724, 737/738, 977/978, 1011/1012, 1101/1102, 1103/1104, 1107/1108, 1261/1262, 1637/1638, 1721/1722, 1785/1786, 1865/1866
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál31/32, 45/46, 171/172, 335/336, 539/540
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)27/28, 87/88, 179/180, 187/188, 277/278, 297/298, 299/300, 375/376, 545/546, 683/684, 935/936, 1115/1116, 1243/1244, 1373/1374, 1529/1530, 1593/1594, 1673/1674, 1709/1710, 1749/1750, 1751/1752, 2029/2030, 2091/2092, 2253/2254, 2257/2258, 2287/2288, 2307/2308, 2407/2408
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál215/216, 223/224, 225/226, 227/228, 235/236, 343/344, 373/374, 419/420
Löggjafarþing93Þingskjöl306-307, 1099, 1137
Löggjafarþing97Þingskjöl254, 430, 1075, 1341, 1361, 1484, 1491, 1618, 1841, 1957, 1999
Löggjafarþing101Þingskjöl247, 250, 280, 525, 529, 536
Löggjafarþing104Umræður87/88, 245/246, 363/364, 857/858, 1045/1046, 1085/1086, 1149/1150, 1247/1248, 1903/1904, 1953/1954, 2335/2336, 2697/2698, 2821/2822, 2823/2824, 2989/2990, 3085/3086, 3141/3142, 3233/3234, 3497/3498, 3773/3774, 3841/3842, 3903/3904, 4139/4140, 4161/4162, 4463/4464, 4539/4540, 4749/4750, 4777/4778, 4893/4894, 4903/4904
Löggjafarþing105Umræður29/30, 63/64, 111/112, 557/558, 559/560, 675/676, 843/844, 851/852, 1093/1094, 1121/1122, 1205/1206, 1255/1256, 1385/1386, 1615/1616, 1625/1626, 1897/1898, 2313/2314, 2335/2336, 2537/2538, 2577/2578, 2605/2606, 2629/2630, 2821/2822
Löggjafarþing114Þingskjöl31
Löggjafarþing114Umræður247/248, 375/376, 383/384, 475/476, 495/496, 601/602
Löggjafarþing119Umræður89/90, 167/168, 173/174, 207/208, 321/322, 335/336, 445/446, 467/468, 627/628, 659/660, 713/714, 785/786, 1089/1090, 1205/1206, 1279/1280
Löggjafarþing124Umræður11/12, 165/166, 175/176, 207/208, 279/280, 323/324
Löggjafarþing126Þingskjöl748, 1010, 1208-1209, 1309, 1313, 1319, 1324, 1339, 1344, 1354, 1537, 1552, 1610, 1928, 2003, 2043, 2048, 2368, 2423, 2441, 2454, 2652, 2870, 3012, 3070, 3114, 3207, 3232, 3254, 3281, 3352, 3357, 3359-3360, 3408, 3426, 3581, 3583, 3684, 3777, 3816, 3827, 3836, 3838-3839, 3944-3945, 4052, 4220, 4226-4227, 4496, 4515, 4517, 4532, 4536, 4560, 4564, 4583, 4597, 4659, 4745, 4827, 5039, 5354, 5494, 5498, 5604, 5635
Löggjafarþing128Þingskjöl519, 524, 806, 893, 903, 906, 910, 913, 917, 920, 943, 1030, 1098, 1112, 1117, 1120, 1205, 1209-1210, 1392-1393, 1402, 1481, 1483, 1508, 1537, 1567, 1584, 1635, 1637, 1797, 2263, 3126, 3158, 3222, 3351, 3379, 3585, 3594, 3603, 3615, 3765, 3819, 3833, 4013, 4216, 4258, 4317, 4354, 4357-4358, 4430, 4608, 4610, 4616-4617, 4633, 4815, 5029, 5364, 5376, 5405, 5420, 5427-5428, 5444, 5562, 5786, 6026
Löggjafarþing133Þingskjöl519, 828, 916, 1078, 1088, 1101, 1214-1215, 1242, 1314, 1351, 1359, 1399, 1421, 1455, 1581-1582, 1585, 1589, 1605, 1689, 1761, 2343, 2937, 3190, 3495, 3559, 3574, 3672, 3689, 4156, 4186, 4222, 4277, 4314, 4338, 4582, 4705, 4867, 5008, 5088, 5225-5226, 5230, 5237, 5246, 5250, 5479-5480, 5482, 5528, 5543, 5622, 5713, 5905, 6251-6252, 6277, 6323, 7030, 7037, 7044, 7333
Löggjafarþing134Þingskjöl128, 204-205
Löggjafarþing134Umræður15/16, 241/242, 261/262, 327/328, 363/364, 373/374, 507/508, 517/518, 569/570
Löggjafarþing137Þingskjöl41, 103, 375, 488, 558, 617, 837, 997, 1007, 1028, 1087, 1124
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198949, 87, 88, 102
199452, 187, 212, 214, 331, 371, 379
199566, 72, 92, 145, 181, 357, 358, 417, 441, 503, 539
199766, 173, 200, 345, 369
199850, 107, 109
199965, 66, 68, 84, 104, 112, 137, 226
200057, 74, 102, 166
200112, 70, 86, 94, 130, 191, 192, 201, 227, 231, 232, 233, 251
200211, 22, 82, 106, 113, 167
200310, 21, 44, 54, 83, 85, 87, 134, 141, 193, 196, 220, 229
200411, 94, 113, 115, 127, 128, 134, 164
200548, 50, 72, 109, 151, 165, 170
200624, 102, 108, 141, 190, 194, 203
200714, 22, 33, 197, 225
200812, 46, 50, 87, 106, 115, 163, 165, 172, 205, 208, 209, 210, 211, 217, 232, 233
201020, 21, 27, 100, 108
201128
201291
201322
201689
201713
2018122, 162
201951
202013, 47, 68
20215, 19
202212, 18, 31, 43, 53
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994437
200126155
200151354, 360-361
2005214
20084337
200963
2009238
2009641
20115594
201212316
2012338-9
2012574
2013232
201356125
20136822
20136923
20142220
201436528
2015122-3, 10, 14
20153024
20163211
201740109
201748289
2017524
201774526
20178212
20181464
20184618
201975
201958176
202016162
202020166
2020645
2021375
20224123
202263179
20226830
20233924
2024411
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1909-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-01 00:00:00

Löggjafarþing 22

Þingmál A95 (vantraust á Kristján háyfirdómara Jónsson)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00

Löggjafarþing 26

Þingmál A33 (viðskiptabréfaógilding)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-07-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A31 (styrkveiting til íslenskrar þýðingar á Goethe)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-01-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A16 (dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (slysatrygging sjómanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1917-08-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A78 (hækkun á styrk til skálda og listamanna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (bráðabirgðalaunaviðbót handa starfsmönnum landssímans)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-07-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (kaup landsstjórnarinnar á síld)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1918-07-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-23 00:00:00

Þingmál A86 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ullarmat)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (sóttvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1919-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (brúargerðir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A86 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-12 00:00:00

Þingmál A102 (bann á innflutningi á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A3 (prestar þjóðkirkjunnar og prófastar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (aðflutningsbann á ýmsum vörum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1924-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-10 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-14 00:00:00

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A6 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala á síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1926-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A5 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (umboðsmaður sáttasemjara á Austurfjörðum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1928-03-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ríkisrekstur á útvarpi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (trygging á fatnaði og munum skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-30 00:00:00

Þingmál A67 (endurskoðun fátækralaganna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A4 (rekstur verksmiðju til bræðslu síldar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (laganefnd)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hannes Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A86 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1930-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (fullnaðarskil við Pál J. Torfason)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1930-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (útvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-10 00:00:00

Löggjafarþing 43

Þingmál A8 (vitagjald)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1931-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1931-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (merking á útfluttum saltfiski)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisveðbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1931-08-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1932-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (innflutningur á kartöflum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1932-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (háleiguskattur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (viðurkenning dóma og fullnægja þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00

Löggjafarþing 46

Þingmál A4 (bifreiðaskatt og fl.)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárþröng hreppsfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1933-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A3 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1933-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (dráttarbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (ríkisgjaldanefnd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00

Þingmál A83 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00

Þingmál A112 (útflutningur á síldarmjöli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00

Löggjafarþing 49

Þingmál A28 (námskeið fyrir atvinnulausa unglinga)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-11 00:00:00

Þingmál A87 (eignarnámsheimild landa í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (gagnfræðaskóli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (sala og útflutningur á ýmsum íslenzkum afurðum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verslun með kartöflur og aðra garðávexti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-12-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00

Þingmál A191 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (áveita á Flóann)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eiríkur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00

Þingmál A45 (atvinnumöguleikar á Bíldudal)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Reykjatorfan í Ölfusi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (mjólkurlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-18 00:00:00

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A96 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-05 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A25 (niðursuðuverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1937-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (mjólkursala og rjóma o. fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1937-11-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A25 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1938-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-03-28 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Árni Jónsson - Ræða hófst: 1938-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (lóðarnot í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (skjalaheimt og forngripa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1939-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A42 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Thor Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (jöfnunarsjóður aflahluta)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkuveitusjóður)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A31 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (efni til skipasmíða og smíðastöð)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (jarðakaup ríkisins vegna kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1941-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (trúnaðarbrot við Alþingi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-11-10 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1941-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A2 (söluverð á síldarmjöli til fóðurbætis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1942-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-09-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (einkasala á bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-25 00:00:00

Þingmál A60 (sjúkrahús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-05 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-01-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (uppdráttur af Íslandi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (kynnisferð sveitafólks)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Kristinn E. Andrésson - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A8 (kaup á hlutabréfum Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (byggðasími í Álftaveri)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-09-06 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (nýbýlamyndun)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (birting laga og stjórnvaldserinda)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (neyzlumjólkurskortur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1943-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skipun mjólkurmála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (rafmagnsveita Reykjaness)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-02-23 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-02-04 00:00:00

Þingmál A28 (afkoma sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hátíðarhöld 17. júní 1944)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-06 00:00:00
Þingskjal nr. 979 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-01-30 00:00:00

Þingmál A126 (opinberir starfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (þáltill.) útbýtt þann 1944-09-18 00:00:00

Þingmál A146 (húsnæði fyrir geðveikt fólk)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1944-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1944-09-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-03 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (bygging nokkurra raforkuveita)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1945-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (vantraust á núverandi ríkisstjórn)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (veltuskattur)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-18 00:00:00

Þingmál A264 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (endurskoðun og samþykkt ríkisreikninganna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (skattgreiðslur h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-02-22 00:00:00 - [HTML]
135. þingfundur - Barði Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (leiga á færeyskum skipum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1945-02-16 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (húsmæðrafræðsla í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-22 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (orlof)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1945-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1946)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1945-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Thors (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-03 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (barnaheimilið Sólheimar)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1946-09-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00

Þingmál A96 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (opinberar byggingar bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (sala Stóruborgar í Grímsnesi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (vatnsveitur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1947-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (skattgreiðsla samvinnufélaga og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (þáltill.) útbýtt þann 1947-03-14 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1947-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskþurrkun við hverahita)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (erfitlit með verksmiðjum og vélum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (útrýming villiminka)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (takmörkun á sölu áfengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1947-11-28 00:00:00

Þingmál A104 (sölugjald af jörðum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1947-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (réttindi Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-04 00:00:00

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A2 (síldarbræðsluskip)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (skyldueintök til bókasafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00

Þingmál A26 (happadrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (réttindi Íslendinga á Grænlandi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (rafmagnsnotkun í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-12 00:00:00

Þingmál A98 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1949)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A2 (heimilistæki)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1949-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (uppbætur á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1949-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-07 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (fiskimálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-01-25 00:00:00

Þingmál A73 (tunnuverksmiðja á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (lóðakaup í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1950)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-10 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Hafstein (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (jeppabifreiðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisreikningurinn 1947)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (Akademía Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (vínveitingaleyfi lögreglustjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-01 00:00:00

Þingmál A60 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (veðdeildir Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (jafnvirðiskaup og vöruskipti)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1952-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-19 00:00:00

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-19 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1953-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00
Þingskjal nr. 411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00

Þingmál A107 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Sjóvinnuskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (laun karla og kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1954-02-16 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Grænlandsmál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-02 00:00:00

Þingmál A178 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A12 (yfirstjórn mála á varnarsvæðunum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00

Þingmál A45 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-15 00:00:00

Þingmál A51 (menntun kennara)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (vantraust á menntamálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (löggæsla á samkomum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (atkvæðagreiðsla að hálfu Íslands)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00

Þingmál A110 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00

Þingmál A141 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (lækkun verðlags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1955-02-22 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (fiskveiðalandhelgi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Karl Guðjónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A35 (fiskveiðalandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-14 00:00:00

Þingmál A41 (framleiðslusamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1955-10-18 00:00:00

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (fræðsla í þjóðfélags- og þjóðhagsfræðum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (skattkerfi og skattheimta)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00
Þingræður:
96. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (óskilgetin börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (glersteypa)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-20 00:00:00

Þingmál A200 (aðstoð við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (byggingar hraðfrystihúsa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-11-21 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-04-09 00:00:00

Þingmál A123 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Hafstein (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1956-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (uppeldisskóla fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnlaugur Þórðarson - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Karl Guðjónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sveitastjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-04-15 00:00:00

Þingmál A137 (stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (póstlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björgvin Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1958-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (handritamálið)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1959-02-27 00:00:00

Þingmál A91 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (Bjargráðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-03-03 00:00:00

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (togarasmíð)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A1 (Byggingarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-11-30 11:10:00

Þingmál A20 (hafnarstæði við Héraðsflóa)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1960-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (vinnsla sjávarafurða á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1960-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-19 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (virkjun Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-06-01 12:49:00

Þingmál A101 (Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-05-23 13:55:00
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-06-02 13:42:00

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (ríkisreikningurinn 1957)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00
Þingræður:
88. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (efnahagsmálaráðuneyti og iðnaðarmálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A9 (verkstjóranámskeið)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (héraðsfangelsi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-10-27 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-11-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-11-07 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (útboð opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (yfirvinna kennara)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (landsútsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-10 14:27:00
Þingræður:
20. þingfundur - Karl Guðjónsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1960-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (ríkisreikningurinn 1959)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-06 09:06:00
Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (læknaskortur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1961-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-01-27 13:31:00

Þingmál A179 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-03-21 09:43:00
Þingskjal nr. 630 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-24 09:43:00
Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-02-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (landsútsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-12 00:00:00

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lántaka hjá Alþjóðabankanum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Kirkjubyggingarsjóður)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1962-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-03-27 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-22 00:00:00

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00

Þingmál A41 (eiturlyfjanautn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (heimild til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1963-02-14 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00

Þingmál A194 (listflytjendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (héraðsskólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-31 00:00:00

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-09 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1964-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (efling skipasmíða)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisreikningurinn 1962)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1964-05-08 00:00:00

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (Ljósmæðraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A804 (niðursuðuverksmiðja ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A810 (greiðslur vegna ríkisábyrgða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00

Þingmál A14 (kaup Seðlabankans á víxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (verðtrygging sparifjár)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00

Þingmál A82 (landskiptalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (lánveitingar til íbúðarbygginga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1964-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (tækniaðstoð við nýjungar í vinnslu og veiði sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Jón Skaftason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Bergs (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A12 (iðnfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (verðjöfnunar- og flutningasjóður síldveiða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingi R. Helgason - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fjárhagur rafmagnsveitna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1966-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ríkisreikningurinn 1964)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1966-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Stéttarsamband bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-29 00:00:00

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00

Þingmál A12 (endurkaup Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00

Þingmál A25 (verðjöfnunargjald af veiðarfærum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1966-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (skipan heilbrigðismála)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-29 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (gerðabækur ríkisstjórnar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (Stéttarsamband og Kjararannsóknarstofa bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (ellefu hundruð ára afmæli byggðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1967-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (verðlagsuppbót á laun og vísitala framfærslukostnaðar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (lækkun tolla á efnum og vélum til iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00

Þingmál A77 (ráðstafanir á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-17 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 1967-12-19 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur Pálsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (nýsmíði fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (rekstur fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-14 00:00:00

Þingmál A139 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-03-05 00:00:00

Þingmál A156 (lausn verkfalla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (Stofnfjársjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Skaftason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-17 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-15 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Pétur Benediktsson - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-17 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-29 00:00:00

Þingmál A44 (smíði fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00

Þingmál A61 (smíði fiskiskipa innanlands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Vestfjarðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (fjárframlög vegna byggingaráætlunar í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (breyting á lausaskuldum iðnaðarins í föst lán)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (rannsóknir á málmvinnslu á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00

Þingmál A116 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (leiklistaskóli ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1969-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlaun forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-25 00:00:00

Þingmál A157 (embættaveitingar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kalrannsóknir á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-28 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sveinn Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1969-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (sjómannalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00

Þingmál A31 (rannsóknarstofnun skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (fjárhagsaðstoð ríkisins til að jafna aðstöðu barna og ungmenna til skólagöngu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1969-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Fjárfestingarfélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-04 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lán og styrkveitingar atvinnumálanefndar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (heimild til handa Kvennaskólanum að brautskrá stúdenta)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00

Þingmál A96 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-05 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00

Þingmál A137 (verslun með ópíum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Iðnþróunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (aðild ríkisfyrirækja að Vinnuveitendasambandi Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1970-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1970-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (nefndir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (tryggingadeild útflutningslána við Ríkisábyrgðasjóð)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup á sex skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-08 00:00:00

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (mengun frá álbræðslunni í Straumi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1970-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (ráðgjafar- og rannsóknarstofnun skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlun um skólaþörf landsmanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (hlutdeild starfsmanna í stjórn atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (menntastofnanir og vísinda utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (eftirlit með dráttarvélum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-10 00:00:00

Þingmál A134 (rannsókn á verðhækkunum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (gengistöp hjá Fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (fyrirframinnheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðgarður á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (endurskoðun laga varðandi úrskurðarvald félagsmálaráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 1971-02-09 00:00:00

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (Iðnþróunarstofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00

Þingmál A260 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1971-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (stöðugt verðlag)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (samgöngumál Vestmannaeyinga)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-28 00:00:00
Þingskjal nr. 751 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (afurðalán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (landhelgi og verndun fiskistofna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (happdrættislán ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Tómas Karlsson - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (vöruvöndun útflutningsafurða sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-01 00:00:00

Þingmál A157 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (staðarval og flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (loðna til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (úrskurðarvald félagsmálaráðuneytisins um ályktanir sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (veggjald af hraðbrautum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (samningur Íslands við Efnahagsbandalag Evrópu og breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evró)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-13 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-02-13 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-13 00:00:00

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (kaup og kjör yfirmanna á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarni Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-11 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Halldór Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (rannsókn á jafnrétti þegnanna í íslensku þjóðfélagi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B62 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S86 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00

Þingmál S305 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-02-27 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-01 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (sjóminjasafn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (sjálfskuldarábyrgð á lánum til kaupa á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1974-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1973-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00

Þingmál A121 (z í ritmáli)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00

Þingmál A152 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00

Þingmál A302 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00

Þingmál A318 (launasjóður rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (jafnvægi í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-05-02 00:00:00
Þingræður:
119. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A397 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A413 (skipulagning björgunarmála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A432 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1974-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S379 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-02-28 00:00:00

Löggjafarþing 96

Þingmál A4 (ráðstafanir í sjávarútvegi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-05 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (breyting fjárlagaárs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-12 00:00:00

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Skaftason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (launasjóður rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (félagsráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-04-17 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (uppsögn fastráðins starfsfólks)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (lán fyrir Flugleiðir hf.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-05-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1975-02-24 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S261 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum er stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-29 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (samskipti Íslands við vestrænar þjóðir)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kristján J Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 752 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00

Þingmál A103 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (Lánasjóður dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-12-12 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (verkefni sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (iðnaður í tengslum við framkvæmdaáætlun fyrir Norðurlandskjördæmi vestra)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (gjald af gas- og brennsluolíum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1976-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 1976-03-16 00:00:00

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (veiðar utan fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00

Þingmál B43 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (umboðsnefnd Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kaup og kjör sjómanna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (samræming og efling útflutningsstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tölvutækni við söfnun upplýsinga um skoðanir manna og persónulega hagi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (endurhæfing)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00

Þingmál A100 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipan raforkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-10 00:00:00

Þingmál A112 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1977-04-15 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-02-07 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (tékkar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00

Þingmál A164 (samræming á fjárhagslegum grundvelli framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-03-21 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1977-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (þjóðaratkvæði um prestskosningar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-21 00:00:00

Þingmál A204 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00

Þingmál A205 (rafstrengur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Garðar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (atvinnumál á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Garðar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00

Þingmál A227 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (kjarasamningar starfsmanna banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-22 00:00:00

Þingmál A241 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B62 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S63 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-11-15 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (raforkusala á framleiðslukostnaðarverði til stóriðju)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00

Þingmál A99 (verðlagsmál landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rekstrar- og afurðalán til bænda)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (virkjun Blöndu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-12-14 00:00:00

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-01 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-01 00:00:00

Þingmál A176 (risna fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (uppbygging strandferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00

Þingmál A213 (þroskaþjálfar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-07 00:00:00

Þingmál A228 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (þáltill.) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00

Þingmál A246 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (endurnýjum á stöðum forstöðumanna ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00

Þingmál A337 (réttindi grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A339 (könnun vegna fæðingarorlofs)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-10-23 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-15 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (samstarf Norðurlanda á sviði sjónvarpsmála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1978-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00

Þingmál A78 (smíði brúar yfir Ölfusá við Óseyrarnes)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Garðar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00

Þingmál A124 (skipan innflutnings- og gjaldeyrismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-07 00:00:00

Þingmál A125 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (réttur verkafólks til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1979-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00

Þingmál A264 (fiskeldi að Laxalóni)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (frumvarp) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00

Þingmál A329 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A35 (viðskiptabankar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-01-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00

Þingmál A77 (niðurgreiðsla á olíu til upphitunar húsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1980-01-24 00:00:00

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00

Þingmál A113 (útreikningur framfærsluvísitölu í hverju kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-04-30 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (meinatæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00

Þingmál A147 (innflutningur á skipi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1980-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (fjarskiptaþjónusta á Gufuskálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-13 00:00:00

Þingmál A200 (samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A10 (samgöngur um Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (meinatæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00

Þingmál A31 (stóriðjumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (merkingaskylda við ríkisframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fjarskiptaþjónusta á Gufuskálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-30 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (manntal 1981)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (samningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (nýting kolmunna og vinnslustöð á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00

Þingmál A189 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (innlendur lyfjaiðnaður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00
Þingræður:
96. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (Þróunarsamvinnustofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Skúli Alexandersson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (lífeyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A377 (greiðslufrestur á tollum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (símamál)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A388 (utanríkismál 1981)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 ()[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S57 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (ráðunautur í öryggis- og varnarmálum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (hagnýting orkulinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (þáltill.) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00

Þingmál A129 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (innlendur lífefnaiðnaður)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (fóðurverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (verðtryggður skyldusparnaður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00

Þingmál A330 (útboð verklegra framkæmda)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B112 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stóriðnaður á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00

Þingmál A36 (laxveiðar Færeyinga í sjó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-01-31 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-01-31 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00

Þingmál A103 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-30 13:42:00

Þingmál A149 (kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ingólfur Guðnason - Ræða hófst: 1983-02-28 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00

Þingmál A278 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-02-28 15:53:00

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A3 (sala ríkisbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00
Þingskjal nr. 154 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eiður Guðnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00

Þingmál A19 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00

Þingmál A44 (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (frestun á greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00

Þingmál A105 (viðhald á skipastólnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00

Þingmál A175 (fjarvistarréttur foreldra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-14 00:00:00

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00

Þingmál A227 (stjórn Hafnamálastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (sala eyðijarðarinnar Írafells í Lýtingsstaðahreppi)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (sala ríkisjarðarinnar Selárdals í Suðureyrarhreppi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (framburðarkennsla í íslensku)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00

Þingmál A304 (selveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00

Þingmál A314 (sjúkraliðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00

Þingmál A315 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00

Þingmál A316 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00
Þingræður:
100. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (endurskoðun laga um lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-24 00:00:00

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A371 (þjóðhagsáætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-17 00:00:00

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A399 (verðlagseftirlit með þjónustugjöldum bankanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A424 (notkun sjónvarpsefnis í skólum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B189 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A25 (tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (forræðislausir foreldrar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-18 00:00:00
Þingræður:
105. þingfundur - Páll Dagbjartsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skattsvik)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00

Þingmál A136 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-06 00:00:00

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (rekstrargrundvöllur sláturhúsa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1985-01-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00

Þingmál A217 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00

Þingmál A254 (nöfn fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (lánveitingar úr Byggingarsjóði ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00

Þingmál A323 (iðnþróunarsjóðir landshluta)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (afnám misréttis gagnvart konum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-16 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (uppboðsbeiðnir Fiskveiðasjóðs)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00

Þingmál A441 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (námaleyfi Kísiliðjunnar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00
Þingskjal nr. 1253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-06-03 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A470 (Þroskaþjálfaskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A478 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórn efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn Pálsson - Ræða hófst: 1985-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A505 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00

Þingmál A520 (frjálsir vöruflutningar á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00

Þingmál B85 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B125 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B138 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B150 ()[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B154 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1985-06-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00

Þingmál S84 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00
Þingræður:
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00

Þingmál A35 (kjötinnflutningur varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (bann gegn geimvopnum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (langtímaáætlun um jarðgangagerð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Helgi Seljan (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (röksemdir fyrir hollenskri hersveit á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (réttaráhrif tæknifrjóvgunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-21 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-20 00:00:00

Þingmál A176 (sjálfstætt bankaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (frumvarp) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Eiður Guðnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 878 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 923 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 1064 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (ráðningar í lausar stöður embættismanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-03 00:00:00

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (byggðanefnd þingflokkanna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (veð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1986-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (störf milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A339 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-13 00:00:00

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00

Þingmál A392 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A420 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00

Þingmál A422 (starfsmenn þjóðkirkju Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A54 (réttarstaða heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00

Þingmál A77 (Bankaeftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00

Þingmál A80 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00

Þingmál A124 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Þingmál A209 (sjómannadagur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A212 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A214 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A215 (staða og þróun jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A275 (stöðvun verkfalls á fiskiskipum og á farskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-13 00:00:00

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00

Þingmál A294 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00

Þingmál A302 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00

Þingmál A340 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-11 00:00:00

Þingmál A342 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00

Þingmál A375 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-25 00:00:00

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00

Þingmál A200 (rannsókn á byggingu flugstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00

Þingmál A301 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A464 (lögbókandagerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A28 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1990-10-15 00:00:00 [HTML]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 1991-02-08 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Sakadómarar í Reykjavík[PDF]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 1991-02-20 - Sendandi: Helgi Gíslason verkefnisstj. Héraðsskóga[PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A193 (staða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 1992-05-05 - Sendandi: Samtökin '78,félag lesbía/homma[PDF]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1992-07-16 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]

Þingmál A5 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 1992-09-01 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Athugasemdir v/frv[PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv.[PDF]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 1992-12-28 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda[PDF]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A485 (fjáröflun til varna gegn ofanflóðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 1993-11-02 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins,[PDF]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML]

Þingmál A512 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-31 09:18:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML]

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A28 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-11 12:51:00 [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt[PDF]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML]

Þingmál A232 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 1993-11-22 14:30:00 [HTML]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-22 14:50:00 [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML]

Þingmál A287 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]

Þingmál A392 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 1994-04-11 - Sendandi: Neytendasamtökin,[PDF]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-06 14:30:00 [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A541 (samningur um opna lofthelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:58:00 [HTML]

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Fræðsluráð Reykjanesumdæmis[PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 1994-12-16 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 1995-02-07 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Menntaskólinn við Sund, B/t skólanefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna[PDF]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML]

Þingmál A431 (umgengni um auðlindir sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-02-21 12:02:00 [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 1995-05-26 - Sendandi: Formaður réttarfarsnefndar[PDF]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 70 - Komudagur: 1995-06-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML]

Þingmál A100 (öryggi vöru og opinber markaðsgæsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:29:00 [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 1996-01-24 - Sendandi: Framkvæmdastjórn Ríkisspítala[PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 1996-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-29 09:52:00 [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Vinnumálasambandið[PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar[PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðsfélagið Fram[PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagastofnun[PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar)[PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svar við bréfi nefndarinnar)[PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Lögreglufélag Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 1996-05-13 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Félag úthafsútgerða, Snorri Snorrason formaður[PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: Forseti Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit)[PDF]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 580 - Komudagur: 1996-12-18 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara)[PDF]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 985 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands[PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 1997-03-26 - Sendandi: Ásatrúarfélagið, Kormákur Hlini Hermannsson[PDF]

Þingmál A407 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 13:35:00 [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 1997-04-18 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Starfshópur um málefni ge[PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 1997-04-22 - Sendandi: Barnaverndarstofa, Austurstræti 16[PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá dómsmálaráðuneyti)[PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka, Finnur Sveinbjörnsson[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman[PDF]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 1997-12-11 - Sendandi: Kjaradómur[PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 1997-12-05 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið[PDF]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-20 19:17:00 [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2130 - Komudagur: 1998-05-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga, Þrúður G. Haraldsdóttir[PDF]

Þingmál A605 (Verðlagsstofa skiptaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:13:00 [HTML]

Þingmál A606 (Kvótaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:14:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra[PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 1999-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A228 (tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 1998-12-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1999-02-16 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-10-01 15:21:00 [HTML]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML]

Þingmál A13 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML]

Þingmál A99 (þörf á byggingu leiguíbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (svar) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 522 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj.[PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]

Þingmál A260 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-08 13:12:00 [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi fél)[PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]

Þingmál A298 (greiðslur frá Íslenskri erfðagreiningu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (svar) útbýtt þann 2000-02-14 18:23:00 [HTML]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-08 13:05:00 [HTML]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Útlendingaeftirlitið[PDF]

Þingmál A339 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (frumvarp) útbýtt þann 2000-02-14 14:11:00 [HTML]

Þingmál A359 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2000-04-19 - Sendandi: Barnaverndarstofa, Austurstræti 16[PDF]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga, Unnur Steingrímsdóttir formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins, b.t. forstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir)[PDF]

Þingmál A393 (hlutföll kynja í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1637 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Húsi verslunarinnar[PDF]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1008 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A419 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-05-04 11:46:00 [HTML]

Þingmál A470 (Norræna ráðherranefndin 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-16 11:49:00 [HTML]

Þingmál A475 (launaþróun í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2000-04-26 10:13:00 [HTML]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML]

Þingmál A532 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1309 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:28:00 [HTML]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A564 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2000-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél.)[PDF]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML]

Þingmál A649 (störf úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-12 10:17:00 [HTML]

Þingmál A142 (hlutfall kynja í nefndum og ráðum á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (svar) útbýtt þann 2000-12-14 14:23:00 [HTML]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 14:21:00 [HTML]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML]

Þingmál A274 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (þáltill.) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML]

Þingmál A294 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-22 15:31:00 [HTML]

Þingmál A331 (réttindagæsla fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-15 15:17:00 [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2001-03-15 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2001-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - Skýring: (svör við fyrirspurn landbn.)[PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML]

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 764 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A449 (samvinnufélög (innlánsdeildir))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-14 15:40:00 [HTML]

Þingmál A452 (starfsemi Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2001-03-06 14:14:00 [HTML]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A487 (útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-27 16:45:00 [HTML]

Þingmál A503 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML]

Þingmál A525 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 18:17:00 [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2264 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2507 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum)[PDF]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2001-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A2 (þjóðhagsáætlun 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-10-01 15:39:00 [HTML]

Þingmál A7 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2002-01-15 - Sendandi: Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna[PDF]

Þingmál A26 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A28 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 506 - Komudagur: 2001-12-13 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins[PDF]

Þingmál A69 (útgjöld heimila til lyfja- og læknisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (svar) útbýtt þann 2001-11-06 16:25:00 [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurn. 3. des.)[PDF]

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML]

Þingmál A172 (skattfríðindi í skjóli laga um alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:22:00 [HTML]

Þingmál A186 (umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2059 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A228 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2001-11-26 - Sendandi: Flugskóli Íslands hf[PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja[PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A330 (greiðsla sjúkratrygginga fyrir sérfræðilæknishjálp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 18:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 13:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Minni hluti allsherjarnefndar[PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-07 18:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1389 (lög í heild) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 14:43:00 [HTML]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2002-03-05 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A439 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra[PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: 2. minni hluti umhverfisnefndar Alþingis - Skýring: (KolH)[PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Iðntæknistofnun, Ingólfur Þorbjörnsson[PDF]

Þingmál A553 (opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 13:04:00 [HTML]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands[PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Pharmaco hf.[PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]

Þingmál A659 (starfsmannafjöldi hjá Fasteignamati ríkisins og Landskrá fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (svar) útbýtt þann 2002-04-19 13:28:00 [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2002-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 11:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 19:59:00 [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A9 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A142 (þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-09 15:18:00 [HTML]

Þingmál A153 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf[PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2002-11-13 - Sendandi: Tilvera[PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A206 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1662 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A216 (aðskilnaður ríkis og þjóðkirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-06 13:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - Skýring: (svör við spurningum)[PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML]

Þingmál A345 (opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML]

Þingmál A375 (björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-11 18:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:40:00 [HTML]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2003-02-12 - Sendandi: Reynir Bergsveinsson[PDF]

Þingmál A413 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-02 15:54:00 [HTML]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2003-03-13 10:22:00 [HTML]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2003-02-11 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2003-02-11 - Sendandi: Heilsugæslustöðin Hveragerði[PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Jón Birgir Jónsson, fyrrv. ráðuneytisstjóri - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.)[PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-13 14:45:00 [HTML]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A490 (þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2003-02-17 - Sendandi: Austurvallarhópurinn, Elísabet K. Jökulsdóttir[PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 985 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: 2. minni hl. umhverfisnefndar (KolH)[PDF]

Þingmál A518 (verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-23 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja[PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar)[PDF]

Þingmál A546 (aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1646 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Búðahreppur[PDF]

Þingmál A551 (starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (þáltill.) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML]

Þingmál A552 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 2003-02-18 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Rannsóknanefnd sjóslysa[PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2003-02-21 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML]

Þingmál A589 (úthlutun sérstaks greiðslumarks í sauðfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML]

Þingmál A602 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML]

Þingmál A613 (vatnsréttindi til virkjunar í Þjórsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:45:00 [HTML]

Þingmál A634 (Evrópuráðsþingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2003-04-11 - Sendandi: Kísiliðjan hf[PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Þingmál A668 (breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]

Þingmál A17 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]

Þingmál A19 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga[PDF]

Þingmál A22 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A23 (skattafsláttur vegna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 16:24:00 [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A42 (bótaréttur höfunda og heimildarmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML]

Þingmál A99 (afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2003-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2003-10-30 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir lektor[PDF]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A138 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Refsiréttarnefnd[PDF]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg umsögn)[PDF]

Þingmál A185 (bátar sem hafa landað leyfilegum meðafla botnfisks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2004-01-23 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML]

Þingmál A254 (gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Félag dagabátaeigenda[PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 739 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands - Skýring: (frá Verkfr.félaginu og Tæknifr.félaginu)[PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]

Þingmál A304 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur[PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Veðurstofa Íslands/Magnús Jónss[PDF]

Þingmál A332 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-19 15:51:00 [HTML]

Þingmál A343 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2004-03-15 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - Skýring: (um breyt.tillögur)[PDF]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-02 13:22:00 [HTML]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-15 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML]

Þingmál A420 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-04 18:05:00 [HTML]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-17 17:41:00 [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 20:40:00 [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Trúnaðarráð fanga (Atli Helgason)[PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Hreinn S. Hákonarson fangaprestur - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.)[PDF]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Refsiréttarnefnd[PDF]

Þingmál A521 (fjárveitingar til rannsóknastofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (svar) útbýtt þann 2004-03-30 13:22:00 [HTML]

Þingmál A561 (íslensk leikritun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 18:32:00 [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Halldór Valdimarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2004-03-19 - Sendandi: Kísiliðjan hf[PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1487 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Olíudreifing ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2004-03-17 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A613 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-19 15:52:00 [HTML]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML]

Þingmál A669 (greiðslur úr ríkissjóði án heimildar í fjárlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1600 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (tillögur, álit o.fl. frá nefnd)[PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli[PDF]
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf[PDF]

Þingmál A751 (einkaleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: A & P Árnason ehf, vörum. og einkaleyfavernd[PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1802 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Olíudreifing ehf. Olíufélagið efh. og Olíuverzlun Ísl. hf. - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 17:52:00 [HTML]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML]

Þingmál A880 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2171 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Lyfjastofnun, Eiðistorgi 13-15[PDF]
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: D.A.C[PDF]

Þingmál A888 (rannsóknir í Brennisteinsfjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1646 (svar) útbýtt þann 2004-05-14 15:02:00 [HTML]

Þingmál A895 (fjarnám á háskólastigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1835 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 13:26:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML]

Þingmál A1002 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2004-05-24 13:18:00 [HTML]

Þingmál A1008 (samanburður á matvælaverði á Íslandi, Norðurlöndum og ríkjum Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1828 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-27 16:41:00 [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2606 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Viðbragðshópur Þjóðarhreyfingarinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Sigurður H. Líndal[PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (frumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
48. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-03 19:55:32 - [HTML]

Þingmál A16 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-19 16:06:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 15:47:51 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 18:42:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:56:16 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-14 16:42:36 - [HTML]
73. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-14 16:46:53 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-17 13:07:47 - [HTML]

Þingmál A53 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-08 17:55:33 - [HTML]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2005-01-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A70 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-10 12:29:41 - [HTML]

Þingmál A72 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1352 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 19:04:49 - [HTML]

Þingmál A100 (menntunarmál geðsjúkra)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 14:41:46 - [HTML]

Þingmál A108 (afsláttarkort)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-24 12:54:48 - [HTML]

Þingmál A114 (þjónusta við yngri alzheimersjúklinga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 15:03:20 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2005-04-18 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A159 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2004-11-09 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2004-11-17 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A192 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2004-12-08 20:35:27 - [HTML]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 16:36:00 [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 11:13:44 - [HTML]
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-21 14:57:02 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 12:07:19 - [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]

Þingmál A234 (staðbundnir fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-22 16:08:33 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:18:48 - [HTML]
133. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-05-11 20:35:36 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 20:37:17 - [HTML]
133. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 20:39:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Áhugahópur um verndun Þjórsárvera[PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (sbr. umsögn Samorku)[PDF]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 17:32:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A269 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-09 14:15:35 - [HTML]

Þingmál A296 (kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2004-12-17 - Sendandi: Íslensk tónverkamiðstöð[PDF]

Þingmál A302 (hlunnindatekjur og ríkisjarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2005-01-27 10:06:00 [HTML]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 16:46:00 [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Launanefnd sveitarfélaga - Skýring: (samþykktir fyrir Launanefnd sveitarfélaga)[PDF]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 417 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 21:16:01 - [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-26 12:12:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri[PDF]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML]

Þingmál A345 (samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-02-02 13:59:33 - [HTML]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-22 16:23:57 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-22 18:19:14 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 22:41:45 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-23 15:04:05 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 17:16:57 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-09 18:03:08 - [HTML]
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 23:52:33 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-26 21:08:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 15:26:10 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 15:43:26 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-02 16:10:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2005-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2005-03-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (drög að greiningu)[PDF]

Þingmál A384 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (svar) útbýtt þann 2004-12-06 16:47:00 [HTML]

Þingmál A395 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-02 10:09:00 [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-07 14:24:38 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-07 16:34:22 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-09 01:18:18 - [HTML]
53. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-09 01:28:14 - [HTML]
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 16:29:12 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 10:33:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-09 13:19:00 [HTML]

Þingmál A431 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-03-15 15:03:15 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A478 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 991 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A481 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-31 11:36:23 - [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-07 16:53:54 - [HTML]
118. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-27 00:09:10 - [HTML]
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-04-27 00:26:48 - [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML]

Þingmál A512 (sjúkrahússbyggingar í Fossvogi)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 14:37:51 - [HTML]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML]

Þingmál A537 (meinatæknar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Rannsóknastofa í meinafræði[PDF]

Þingmál A544 (ÖSE-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML]

Þingmál A545 (VES-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML]

Þingmál A547 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-17 15:33:00 [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Tryggingar og ráðgjöf ehf.[PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:43:55 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-07 18:27:28 - [HTML]
126. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-09 10:53:43 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um Samkeppniseftirlitið)[PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-10 11:07:00 - [HTML]

Þingmál A615 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A627 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 12:35:38 - [HTML]

Þingmál A637 (viðbrögð við faraldri)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-13 14:57:44 - [HTML]
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-13 15:11:55 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-17 11:25:11 - [HTML]
92. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-03-17 17:14:20 - [HTML]
92. þingfundur - Magnús Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 17:32:35 - [HTML]

Þingmál A640 (kvartanir og kærur sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (svar) útbýtt þann 2005-04-18 14:50:00 [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 20:00:45 - [HTML]

Þingmál A651 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 10:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (sent til ums. af flm. AG)[PDF]

Þingmál A659 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-22 14:05:01 - [HTML]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-05-02 18:04:30 - [HTML]

Þingmál A686 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 14:52:31 - [HTML]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-04-07 12:09:48 - [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2005-05-02 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík[PDF]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2005-04-07 15:31:55 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-04-07 16:35:16 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-12 19:12:52 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-10 02:27:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:20:17 - [HTML]

Þingmál A737 (framkvæmd vegáætlunar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 17:34:17 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1766 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2005-05-04 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A789 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-20 17:56:00 [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML]

Þingmál A816 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-11 12:38:05 - [HTML]

Þingmál B75 (staða geðsjúkra og þjónusta við þá)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-10-14 13:54:38 - [HTML]

Þingmál B362 (verkfall grunnskólakennara)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-09 13:59:28 - [HTML]

Þingmál B370 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-11-11 10:59:48 - [HTML]
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-11 16:53:15 - [HTML]

Þingmál B463 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-07 14:01:06 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-12-07 14:21:06 - [HTML]

Þingmál B471 (samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-12-08 14:00:10 - [HTML]

Þingmál B521 (félagsleg undirboð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-01-27 13:55:27 - [HTML]

Þingmál B592 (þróun íbúðaverðs)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-23 15:30:39 - [HTML]

Þingmál B610 (framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-03-07 15:49:47 - [HTML]

Þingmál B736 (kynþáttafordómar og aðgerðir gegn þeim)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-14 13:51:09 - [HTML]

Þingmál B743 (umferðaröryggismál)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-18 15:36:28 - [HTML]

Þingmál B754 (staða Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 13:09:37 - [HTML]

Þingmál B766 ()[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-29 13:47:03 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-29 14:17:01 - [HTML]

Þingmál B785 ()[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-09 10:40:08 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 11:14:24 - [HTML]
29. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-25 00:21:46 - [HTML]
35. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-12-06 21:00:16 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 16:16:32 - [HTML]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2005-12-12 - Sendandi: Umferðarráð[PDF]

Þingmál A49 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:55:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A61 (Djúpborun á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-13 18:58:54 - [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 17:06:59 - [HTML]

Þingmál A70 (láglaunahópar og hlutur þeirra í tekjuskiptingunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A86 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 16:35:53 - [HTML]

Þingmál A108 (jörðin Saurbær í Eyjafjarðarsveit)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 18:17:20 - [HTML]

Þingmál A126 (saksókn og ákæruvald í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (svar) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 14:10:36 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-06 11:14:00 [HTML]

Þingmál A145 (húsnæðismál geðfatlaðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 13:50:06 - [HTML]

Þingmál A161 (íslenskir friðargæsluliðar eða hermenn í Afganistan)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 13:45:22 - [HTML]

Þingmál A171 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 15:20:05 - [HTML]

Þingmál A172 (réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A179 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-10-18 13:53:43 - [HTML]

Þingmál A209 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 12:31:05 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:53:16 - [HTML]

Þingmál A225 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 17:17:19 - [HTML]

Þingmál A253 (eftirlit með framkvæmd fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (svar) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 17:25:47 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-07 18:53:28 - [HTML]
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]
88. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 15:14:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginl. frá nokkrum samtökum)[PDF]
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (sent eftir fund í iðn.)[PDF]

Þingmál A278 (vinnsla skógarafurða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 14:19:45 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 20:02:05 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]

Þingmál A293 (þjónustusamningur við SÁÁ)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-25 13:48:56 - [HTML]

Þingmál A303 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 14:10:38 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-09 17:07:48 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-12-09 17:33:58 - [HTML]

Þingmál A326 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-12-07 22:10:00 [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:41:10 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 15:04:57 - [HTML]

Þingmál A329 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2006-01-30 - Sendandi: sr. Kristján Björnsson sóknarprestur - Skýring: umsögn og skýrsla[PDF]

Þingmál A330 (endurbætur á varðskipinu Ægi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (svar) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-10 17:30:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 16:36:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Orðanefnd rafmagnsverkfræðinga[PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 15:41:56 - [HTML]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-01 15:02:53 - [HTML]

Þingmál A347 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-22 16:08:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 15:44:08 - [HTML]
94. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-28 15:53:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Samtökin Stígamót[PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 15:12:43 - [HTML]

Þingmál A381 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-28 16:19:00 [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-24 14:34:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra[PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-06-02 15:45:23 - [HTML]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-30 16:27:20 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-30 17:46:49 - [HTML]
54. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2006-01-30 18:56:21 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 21:55:46 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 23:26:47 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 13:23:54 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-21 18:00:44 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-16 17:43:44 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-17 15:02:14 - [HTML]

Þingmál A424 (Fæðingarorlofssjóður)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-22 12:04:53 - [HTML]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-06 16:08:21 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:16:31 - [HTML]

Þingmál A456 (heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-24 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2006-04-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. allshn.)[PDF]

Þingmál A475 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-01-30 14:41:00 [HTML]

Þingmál A506 (barnaklám á netinu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-15 14:50:53 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - SLÍR[PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda)[PDF]

Þingmál A557 (ÖSE-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 12:25:00 [HTML]

Þingmál A558 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-09 18:58:28 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML]

Þingmál A573 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 17:22:00 [HTML]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-09 18:32:10 - [HTML]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML]

Þingmál A596 (varnir gegn fisksjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-20 21:36:30 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1649 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - Skýring: (um mál 595,596,607,612,613)[PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A610 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-06-01 12:08:03 - [HTML]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf.[PDF]

Þingmál A615 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-21 16:17:04 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A630 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-15 11:29:00 [HTML]

Þingmál A647 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-30 15:06:56 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A666 (skráning og þinglýsing skipa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-24 22:01:35 - [HTML]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:05:57 - [HTML]

Þingmál A676 (samkeppnisstaða íslenskrar fiskvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (svar) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML]

Þingmál A678 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML]

Þingmál A684 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (fjármögnun nýsköpunar)[PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-11 13:16:45 - [HTML]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-04-11 17:49:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kvennaathvarfið[PDF]

Þingmál A730 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: ASÍ, LÍÚ, SA, SI og SF - Skýring: (sameigl. umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1921 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2106 - Komudagur: 2006-05-15 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-10 19:05:29 - [HTML]

Þingmál A734 (stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-02 20:24:04 - [HTML]

Þingmál A735 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:26:00 [HTML]

Þingmál A740 (eldi og heilbrigði sláturdýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1076 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML]

Þingmál A743 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 16:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2006-05-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A775 (framhaldsskóli í Suðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-05-31 15:02:27 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-03 00:40:41 - [HTML]

Þingmál A793 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-05-02 14:33:11 - [HTML]
113. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-05-02 15:21:17 - [HTML]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-05-04 15:34:20 - [HTML]
114. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2006-05-04 15:46:24 - [HTML]

Þingmál B127 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-03 10:38:18 - [HTML]
14. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-03 10:56:14 - [HTML]

Þingmál B156 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:02:38 - [HTML]

Þingmál B182 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-17 15:46:32 - [HTML]

Þingmál B266 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-18 12:19:34 - [HTML]

Þingmál B293 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-26 10:47:35 - [HTML]

Þingmál B325 (loðnuveiðar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-06 16:05:37 - [HTML]

Þingmál B363 (aðbúnaður aldraðra sem bíða eftir útskrift á LSH)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-16 13:36:41 - [HTML]

Þingmál B389 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-03-02 10:44:46 - [HTML]

Þingmál B422 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-10 10:45:48 - [HTML]

Þingmál B499 (hrefnustofninn)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-03 15:14:35 - [HTML]

Þingmál B511 ()[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-05 15:25:47 - [HTML]

Þingmál B512 (útreikningur bóta hjá Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 15:37:19 - [HTML]

Þingmál B513 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-04-06 14:42:20 - [HTML]

Þingmál B567 (staða garðplöntuframleiðenda)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-26 15:37:06 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-23 22:07:59 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 755 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A10 (afnám verðtryggingar lána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.)[PDF]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 16:49:29 - [HTML]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 16:33:16 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-01 17:00:05 - [HTML]

Þingmál A51 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 18:11:57 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-16 17:14:39 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-16 19:32:05 - [HTML]
13. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-17 16:49:23 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2006-10-17 17:00:17 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2007-01-15 22:09:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A57 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 12:17:48 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]

Þingmál A69 (samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-09 12:45:23 - [HTML]

Þingmál A70 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 17:51:00 [HTML]

Þingmál A102 (neyslustaðall)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-10-11 13:39:07 - [HTML]

Þingmál A104 (fæðingarorlofsgreiðslur og umönnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-01 13:53:19 - [HTML]

Þingmál A106 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:31:24 - [HTML]

Þingmál A175 (búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A177 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 14:11:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A191 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2006-11-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð[PDF]

Þingmál A231 (upplýsingar og samráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-09 20:24:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A238 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 829 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-02-12 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 904 (lög í heild) útbýtt þann 2007-02-15 13:38:00 [HTML]

Þingmál A266 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2007-01-11 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2007-01-29 - Sendandi: Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - Skýring: (afrit af umsögn til heilbr.- og trnrn.)[PDF]

Þingmál A275 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-09 13:55:00 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:13:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 15:37:55 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-07 16:01:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (frá ASÍ, SA, SF, SI, LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2007-03-11 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (v. umsagna)[PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-11-07 17:17:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2006-12-06 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 00:18:32 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-17 00:53:55 - [HTML]

Þingmál A291 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 15:39:00 [HTML]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-13 15:41:38 - [HTML]

Þingmál A311 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 14:33:00 [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 15:50:30 - [HTML]

Þingmál A331 (hlutfall verknámsnemenda)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-24 14:56:32 - [HTML]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-21 14:36:23 - [HTML]

Þingmál A352 (hætta á vegum á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-24 11:22:55 - [HTML]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 17:58:47 - [HTML]

Þingmál A377 (eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-20 16:44:00 [HTML]

Þingmál A382 (skattlagning lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-24 17:49:15 - [HTML]

Þingmál A386 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-11-24 15:07:43 - [HTML]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:19:26 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-29 19:33:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 883 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2007-02-14 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A389 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:20:38 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 16:04:17 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-23 16:09:21 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-17 22:31:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - Skýring: Sameiginleg umsögn: Með öðrum náttúrustofum.[PDF]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-25 14:53:30 - [HTML]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 18:09:21 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2006-12-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-12-06 21:33:45 - [HTML]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Félag háskólakennara, bt. formanns[PDF]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML]

Þingmál A443 (íslenska friðargæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:59:00 [HTML]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 994 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 22:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML]

Þingmál A463 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-03-16 20:12:57 - [HTML]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-03-16 12:01:45 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2007-01-22 15:30:55 - [HTML]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-25 16:22:27 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 11:58:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Félag íslenskra framhaldsskóla[PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-05 20:11:12 - [HTML]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-03-09 13:58:58 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-13 19:41:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (breyt. á 14. gr.)[PDF]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 15:13:06 - [HTML]
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 15:28:42 - [HTML]

Þingmál A552 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-02-22 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A559 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-03-09 17:23:47 - [HTML]

Þingmál A563 (hækkun raforkugjalda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-28 13:32:52 - [HTML]

Þingmál A564 (starfsemi Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 13:55:10 - [HTML]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML]

Þingmál A568 (starfstengdir eftirlaunasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 20:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2007-03-10 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 21:55:59 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 22:02:29 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-16 23:03:11 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 11:51:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-26 15:53:21 - [HTML]
78. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2007-02-26 17:24:11 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-26 21:21:26 - [HTML]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML]

Þingmál A660 (skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 17:48:00 [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]

Þingmál A668 (skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-08 11:52:46 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 14:48:56 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 15:16:21 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-03-08 17:28:13 - [HTML]
91. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-03-16 16:03:44 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML]
Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-12 16:51:26 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:11:46 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 17:47:00 - [HTML]
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-12 18:14:19 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:37:16 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 21:59:50 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-13 01:18:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð)[PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A693 (umhverfismengun af völdum einnota umbúða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-13 11:09:21 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 11:29:26 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 11:58:23 - [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Þingmál B192 (lækkun virðisaukaskatts á geisladiskum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-06 15:34:39 - [HTML]

Þingmál B208 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-09 12:01:12 - [HTML]

Þingmál B209 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 13:52:07 - [HTML]

Þingmál B223 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 13:49:12 - [HTML]

Þingmál B326 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-01-15 13:42:06 - [HTML]

Þingmál B343 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-18 11:56:45 - [HTML]

Þingmál B384 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-01 10:48:27 - [HTML]

Þingmál B500 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-09 10:59:59 - [HTML]

Þingmál B520 (áform um breytt rekstrarform Iðnskólans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-13 13:57:17 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-12 20:00:29 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 21:01:10 - [HTML]

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-07 17:42:41 - [HTML]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-06-07 18:19:48 - [HTML]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-06-06 15:32:49 - [HTML]
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-06 19:01:05 - [HTML]
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 14:33:44 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-07 15:17:24 - [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-05-31 16:03:08 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 12:56:27 - [HTML]
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-04 17:22:27 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-11-29 17:32:23 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-29 22:01:00 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-12 20:42:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2007-10-24 - Sendandi: Landmælingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2007-10-24 - Sendandi: Úrvinnslusjóður[PDF]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Félag eldri borgara[PDF]

Þingmál A9 (hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2007-10-30 14:52:41 - [HTML]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Skjárinn ehf. - Skýring: (um 12. og 17. mál)[PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 19:21:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A31 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A45 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2007-12-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A49 (réttindi og staða líffæragjafa)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-05 15:12:18 - [HTML]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-24 14:34:49 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 14:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. til viðskrn., lagt fram á fundi v.)[PDF]
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda - Skýring: (drög send viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A90 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi sl.)[PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Samtök fjárfesta alm. hlutabréfa- og sparifjáreigenda[PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 13:09:37 - [HTML]
8. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 15:28:54 - [HTML]
28. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-20 18:10:08 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 16:48:34 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-06 17:26:27 - [HTML]

Þingmál A104 (samstarf við Norðmenn og Dani á sviði öryggismála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 13:35:43 - [HTML]
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 13:44:59 - [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A108 (staða forsjárforeldra sem hafa annað lögheimili en börn þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (svar) útbýtt þann 2007-11-05 17:20:00 [HTML]

Þingmál A114 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-03-06 16:49:00 [HTML]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:59:18 - [HTML]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-17 14:37:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-05 16:53:10 - [HTML]

Þingmál A132 (sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 15:09:27 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-14 16:46:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 12:37:00 - [HTML]
16. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 15:53:08 - [HTML]
47. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-15 14:15:43 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 15:11:29 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:20:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið[PDF]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-12 15:41:26 - [HTML]
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-12 15:45:28 - [HTML]
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-12 16:56:56 - [HTML]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 16:11:00 [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-13 14:22:12 - [HTML]
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-13 14:51:13 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-13 15:15:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Veðurstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 989 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 09:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1073 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-22 13:27:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-29 14:15:01 - [HTML]
96. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 14:28:18 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-05-21 15:26:25 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 11:34:37 - [HTML]
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 12:04:52 - [HTML]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-19 15:47:40 - [HTML]

Þingmál A231 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: SVÞ - flutningasvið - Skýring: (lagt fram á fundi umhvn.)[PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2008-01-15 - Sendandi: Bogi Nilsson fyrrv. ríkissaksóknari - Skýring: (athugasemdir og ábendingar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]

Þingmál A268 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-27 14:35:47 - [HTML]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-21 18:39:13 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1008 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-15 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:08:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 19:45:08 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-22 21:05:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Heimili og skóli[PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-05-22 10:08:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-23 19:10:14 - [HTML]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:05:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 12:17:26 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 16:06:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 15:58:00 [HTML]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-13 18:00:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-03 20:01:17 - [HTML]
44. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-13 18:32:38 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-13 23:53:18 - [HTML]

Þingmál A303 (aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Vinnueftirlitið[PDF]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna[PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila)[PDF]
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-01 15:28:17 - [HTML]
102. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-08 16:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2008-03-04 - Sendandi: Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi[PDF]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1305 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:56:00 [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 11:53:26 - [HTML]
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-17 14:38:38 - [HTML]
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-17 15:40:00 - [HTML]

Þingmál A334 (krabbamein í blöðruhálskirtli)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-06 14:16:19 - [HTML]
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-06 14:24:13 - [HTML]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A342 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (frumvarp) útbýtt þann 2008-01-24 10:05:00 [HTML]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-31 11:43:16 - [HTML]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-05 14:30:32 - [HTML]
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-05 14:37:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-11 18:22:48 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-11 18:59:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: K. Hulda Guðmundsdóttir og Jón A. Guðmundsson, Fitjum, Skorradal[PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ft.)[PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2176 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 3142 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (við 52. gr.)[PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2008-02-15 - Sendandi: Samorka, SART og Félag raftækjaheildsala[PDF]
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Almannavarnadeild, Ríkislögreglustjóraembættið[PDF]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A402 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-26 17:44:03 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-21 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A419 (gjaldtaka tannlækna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 15:28:58 - [HTML]
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 15:39:45 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 19:40:17 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 19:49:24 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-26 11:57:07 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-26 20:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-09-10 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1350 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-11 19:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Félag ráðgjafarverkfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (samráðsstarf um þróunarsamvinnu)[PDF]

Þingmál A446 (Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (þáltill.) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-06 12:40:38 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 15:42:39 - [HTML]

Þingmál A459 (sala á Breiðafjarðarferjunni Baldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 14:00:31 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-13 14:18:15 - [HTML]
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-13 15:04:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2008-04-17 - Sendandi: Lyfjaver[PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-04-03 16:00:20 - [HTML]

Þingmál A495 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 10:08:00 [HTML]

Þingmál A502 (tónlistarnám á framhaldsskólastigi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-09 13:06:03 - [HTML]

Þingmál A514 (stefnumörkun í málefnum kvenfanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3045 - Komudagur: 2008-07-04 - Sendandi: Réttargeðdeildin á Sogni[PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-10 11:21:48 - [HTML]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-04-17 15:45:54 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2446 - Komudagur: 2008-04-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2554 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2702 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson[PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2008-09-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML]

Þingmál A537 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2400 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A543 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-08 20:40:12 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-21 17:23:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2540 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, háskólarektor[PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 18:11:48 - [HTML]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson[PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 14:04:25 - [HTML]
86. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-08 16:53:03 - [HTML]

Þingmál A564 (sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A577 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-10 13:21:00 [HTML]

Þingmál A592 (viðbrögð við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 14:56:08 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-15 12:03:35 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-09 23:25:53 - [HTML]

Þingmál A614 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-08 13:50:50 - [HTML]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3035 - Komudagur: 2008-06-30 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2008-07-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál B5 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:37:12 - [HTML]

Þingmál B44 (staðan í sjávarútvegi, kjör sjómanna og fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-11 13:37:38 - [HTML]

Þingmál B60 (stefna stjórnvalda í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 13:38:42 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-02 10:34:24 - [HTML]
17. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-02 10:43:00 - [HTML]

Þingmál B92 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-08 11:09:55 - [HTML]

Þingmál B125 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-21 12:27:32 - [HTML]

Þingmál B160 (fjárhagur sveitarfélaga og samskipti ríkisins við þau)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-04 14:14:57 - [HTML]

Þingmál B169 ()[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-05 18:11:44 - [HTML]

Þingmál B171 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 12:15:06 - [HTML]

Þingmál B172 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-06 10:54:57 - [HTML]

Þingmál B183 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-10 15:30:19 - [HTML]

Þingmál B269 (framboð Íslands til öryggisráðsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-21 15:35:06 - [HTML]

Þingmál B283 (bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-24 10:58:50 - [HTML]

Þingmál B293 (uppsagnir í fiskvinnslu og atvinnuöryggi í sjávarbyggðum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 14:15:54 - [HTML]

Þingmál B352 (lög um reykingabann)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-07 10:42:01 - [HTML]

Þingmál B578 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-10 11:04:49 - [HTML]

Þingmál B667 (olíuhreinsistöð á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-06 14:06:26 - [HTML]

Þingmál B825 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-09-02 20:34:36 - [HTML]

Þingmál B840 (svar frá mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-03 13:49:08 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-10-03 13:30:23 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 17:49:53 - [HTML]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-17 14:04:36 - [HTML]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML]

Þingmál A43 (aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A44 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 18:19:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Tónastöðin[PDF]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 16:20:47 - [HTML]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 12:50:50 - [HTML]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-01-20 16:00:37 - [HTML]

Þingmál A63 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-09 16:11:05 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-10-06 21:31:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-06 21:53:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.)[PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2008-11-21 - Sendandi: Ritari efnahags- og skattanefndar - Skýring: (dreifing hlutafjáreignar o.fl.)[PDF]

Þingmál A85 (skipan frídaga að vori)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Samúel Örn Erlingsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 15:36:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-12 13:38:16 - [HTML]

Þingmál A103 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML]

Þingmál A123 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-03-24 20:11:44 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:46:56 - [HTML]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2009-01-20 - Sendandi: Háskóli Íslands - Skýring: (frá HÍ og Menntavís.sviði HÍ)[PDF]

Þingmál A144 (Smáríkjastofnun Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 2008-11-11 16:45:00 [HTML]

Þingmál A148 (nýtt framhaldsskólapróf og fræðsluskylda)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-12-10 15:06:14 - [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 19:55:00 [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð[PDF]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-05 19:52:20 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-11-27 11:25:42 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-27 15:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Jóhannes Karl Sveinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1502 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Ásmundur Helgason lögfræðingur[PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-18 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 16:15:05 - [HTML]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-28 02:11:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-28 03:08:20 - [HTML]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 564 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri[PDF]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 22:27:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 20:13:27 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:33:00 [HTML]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-18 22:35:48 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-18 23:09:45 - [HTML]

Þingmál A254 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 12:21:00 [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-04-01 18:26:54 - [HTML]

Þingmál A265 (endurskoðun á samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (þáltill.) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 841 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 11:35:56 - [HTML]
89. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 15:08:19 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 16:22:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-13 12:29:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A289 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-03-05 12:48:35 - [HTML]
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-06 13:46:00 - [HTML]

Þingmál A305 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-06 09:47:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 13:47:13 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 15:35:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-24 22:42:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A344 (kortlagning vega og slóða á hálendinu)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-04 15:18:20 - [HTML]

Þingmál A349 (staða á íbúðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 15:07:56 - [HTML]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Jafnréttisráð[PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-14 18:16:51 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-14 21:46:25 - [HTML]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-03-24 17:34:12 - [HTML]

Þingmál A365 (tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2009-03-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2009-03-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A375 (hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-03 17:20:00 [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-02 12:11:33 - [HTML]
127. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-06 18:37:18 - [HTML]
130. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 10:52:18 - [HTML]
131. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-14 15:43:56 - [HTML]
131. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-15 01:22:02 - [HTML]
134. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-17 12:41:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna[PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-24 14:32:33 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-04-01 19:00:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A411 (endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A413 (Bjargráðasjóður)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-13 11:57:27 - [HTML]

Þingmál A414 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-13 12:18:24 - [HTML]

Þingmál A422 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:11:00 [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1496 - Komudagur: 2009-03-30 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands og Farmanna- og fiskimannasamband Íslands[PDF]

Þingmál A445 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-03-25 23:37:14 - [HTML]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML]

Þingmál A460 (staða Icesave-samningaviðræðna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (svar) útbýtt þann 2009-04-17 16:30:00 [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 16:08:58 - [HTML]

Þingmál B107 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-10-30 11:27:34 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-10-30 12:07:52 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 13:01:58 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-10-30 15:00:37 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-30 18:38:55 - [HTML]

Þingmál B120 (rannsókn á hræringum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-11-04 13:38:24 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-11-06 12:00:19 - [HTML]

Þingmál B203 (embættismenn og innherjareglur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-11-17 15:51:32 - [HTML]

Þingmál B238 (10% niðurskurður í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-21 10:45:16 - [HTML]

Þingmál B340 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-10 14:01:49 - [HTML]

Þingmál B485 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2009-01-22 10:56:50 - [HTML]

Þingmál B543 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-02-06 10:43:41 - [HTML]

Þingmál B649 (staða og starfsumhverfi íslenskrar verslunar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-02-24 14:32:35 - [HTML]

Þingmál B951 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-02 11:29:25 - [HTML]

Þingmál B970 (framkvæmd fjárlaga og samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-04 10:56:28 - [HTML]

Þingmál B1046 (lánið frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-17 10:41:22 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 14:49:10 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-19 15:05:47 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-09 18:24:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2009-05-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2009-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A5 (hlutafélög með gegnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML]

Þingmál A13 (breytingar á ýmsum lögum um óréttmæta viðskiptahætti)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-05-25 17:38:59 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-07-23 16:43:12 - [HTML]

Þingmál A14 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2009-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2009-06-11 16:49:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-05-27 14:11:59 - [HTML]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-05-28 15:08:22 - [HTML]
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-07-13 19:32:56 - [HTML]
44. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 17:03:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Heimssýn - Skýring: (um 38. og 54. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2009-06-16 - Sendandi: Heimssýn[PDF]

Þingmál A39 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A49 (afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-04 15:31:56 - [HTML]

Þingmál A56 (olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-28 18:36:28 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-05-28 19:05:46 - [HTML]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A71 (fjármálaráðgjöf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-07-01 14:54:31 - [HTML]

Þingmál A85 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-01 18:41:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A86 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 17:47:34 - [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-06-11 15:11:45 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-06-11 15:50:14 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-24 14:23:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-10 15:45:06 - [HTML]

Þingmál A92 (yfirtaka fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Magnússon (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-08-12 15:22:16 - [HTML]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og Landssamband ísl. útvegsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2009-07-07 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - Skýring: Sameiginleg umsögn með Félagi skipstjórnarmanna.[PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2009-08-12 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 14:24:04 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-06-19 14:39:20 - [HTML]
26. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-26 15:36:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-06-22 17:59:48 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-22 18:06:31 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-08-11 15:58:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-30 18:15:24 - [HTML]
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-06-30 19:30:34 - [HTML]
30. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-30 20:06:26 - [HTML]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-30 14:19:22 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-29 15:43:16 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (reglugerð)[PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 18:20:45 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-20 16:03:15 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-21 15:02:14 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-08-21 15:39:32 - [HTML]
56. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 20:31:43 - [HTML]
58. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-27 14:47:05 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 16:21:17 - [HTML]
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 16:50:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið o.fl. - Skýring: (um forgangsrétt)[PDF]
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2009-07-31 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (minnisbl. o.fl. um forgangsrétt)[PDF]

Þingmál A145 (synjun á staðfestingu aðalskipulags Skeiða- og Gnúpverjahrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (svar) útbýtt þann 2009-08-21 18:34:00 [HTML]

Þingmál A160 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A161 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-23 20:42:00 [HTML]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-11 15:27:00 [HTML]

Þingmál A168 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-08-17 14:53:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-17 15:55:03 - [HTML]

Þingmál B174 (umboð samninganefndar í Icesave-deilunni)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-08 15:10:48 - [HTML]

Þingmál B216 (nýting orkulinda og uppbygging stóriðju)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 14:15:59 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 18:10:54 - [HTML]

Þingmál B366 (uppbygging á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-07-13 15:01:59 - [HTML]

Þingmál B405 (frumvarp um Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 10:56:41 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-23 11:00:55 - [HTML]

Þingmál B462 (fyrirgreiðsla í bönkum -- spekileki)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-17 15:17:48 - [HTML]

Þingmál B494 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 11:42:31 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Þór Saari (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-14 14:57:37 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-12-14 17:02:43 - [HTML]
43. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-15 00:39:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 4. minni hluti - Skýring: (um 1. gr.)[PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-06 14:39:14 - [HTML]

Þingmál A5 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 11:14:47 - [HTML]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-16 22:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-10 19:47:35 - [HTML]
22. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 19:59:48 - [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-02 17:41:02 - [HTML]

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 17:24:45 - [HTML]

Þingmál A35 (fækkun opinberra starfa)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 15:02:08 - [HTML]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-05 16:54:04 - [HTML]

Þingmál A58 (landflutningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-14 13:08:00 [HTML]

Þingmál A63 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 18:29:06 - [HTML]

Þingmál A66 (tenging kvóta við byggðir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðrún Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-21 15:24:47 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-17 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 599 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-23 10:10:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-23 10:04:39 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 15:40:19 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-24 18:27:16 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 22:50:43 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 22:53:09 - [HTML]
32. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-27 00:57:11 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 13:05:50 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-03 03:21:28 - [HTML]
37. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 15:17:27 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 11:55:02 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-12-08 01:43:40 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-08 14:43:17 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-28 14:00:01 - [HTML]
63. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 22:17:59 - [HTML]
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-30 15:23:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 4. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2009-11-11 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (svör við spurn. frá 5.11.09)[PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.)[PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2009-11-12 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:43:04 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-11-03 15:38:16 - [HTML]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
138. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-12 17:52:56 - [HTML]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Háskóli Íslands - heilbrigðisvísindasvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2010-03-10 - Sendandi: Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Skýring: (framhaldsumsögn)[PDF]

Þingmál A122 (lánssamningar í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 12:39:08 - [HTML]

Þingmál A128 (lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 14:30:30 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-03 14:39:42 - [HTML]

Þingmál A131 (útganga fulltrúa Íslands á allsherjarþingi SÞ)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-11 18:02:01 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 17:35:09 - [HTML]
133. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-06-08 21:18:25 - [HTML]
133. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 23:23:01 - [HTML]
134. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-09 15:43:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2009-12-17 - Sendandi: Landskjörstjórn[PDF]

Þingmál A161 (sérstakt fjárframlag til sparisjóða)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-11 19:13:38 - [HTML]

Þingmál A167 (úttekt á gjaldmiðilsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-13 12:00:32 - [HTML]
74. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 12:59:01 - [HTML]
75. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-16 14:11:49 - [HTML]
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-03-22 18:17:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-22 17:55:57 - [HTML]

Þingmál A198 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 16:40:45 - [HTML]

Þingmál A199 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-16 11:18:13 - [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-01 17:40:28 - [HTML]
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-01 18:00:54 - [HTML]

Þingmál A218 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]

Þingmál A238 (eftirlaun til aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-24 13:07:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:56:26 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Tónastöðin, Hrönn Harðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A244 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2010-01-18 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]

Þingmál A253 (úrræði gegn ólöglegu niðurhali hugverka)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-02-17 14:49:41 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML]
Þingræður:
142. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-16 03:23:25 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök fjárfesta[PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SART,SFF,LÍÚ,SAF,SF,SVÞ)[PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-18 16:57:32 - [HTML]

Þingmál A258 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML]

Þingmál A269 (fundargerðir af fundum um Icesave-málið)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 16:07:36 - [HTML]

Þingmál A270 (fundargerðir af fundum ráðherra með erlendum aðilum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-12-16 13:42:08 - [HTML]

Þingmál A275 (samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-04 22:43:29 - [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-04 21:55:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (LÍÚ, SVÞ, VM, FFSÍ, Sjómannasamb. Íslands og Land[PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-07 20:19:10 - [HTML]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A308 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2010-01-15 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2010-02-19 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-12-21 15:09:00 [HTML]

Þingmál A339 (staðfesting ráðuneytis á aðalskipulagi sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2010-02-16 12:30:00 [HTML]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-03 11:57:02 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]
128. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-31 14:50:30 - [HTML]
128. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-31 15:10:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-01-08 18:30:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu)[PDF]

Þingmál A357 (jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 18:00:50 - [HTML]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-04-29 10:08:00 [HTML]
Þingræður:
115. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-04-29 18:21:16 - [HTML]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-17 12:53:00 [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-25 14:27:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2010-03-11 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-25 12:21:47 - [HTML]
81. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-25 12:48:16 - [HTML]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-23 15:17:11 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A403 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-25 14:16:00 [HTML]

Þingmál A408 (óeðlileg undirboð í vegagerð og byggingariðnaði)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 12:57:31 - [HTML]

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML]

Þingmál A420 (rýmkun heimilda til útgreiðslu séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-28 13:11:53 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 14:47:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2010-04-26 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2010-04-09 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur[PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2010-08-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eggert Hauksson[PDF]

Þingmál A445 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-15 15:42:02 - [HTML]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 16:50:36 - [HTML]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A461 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-25 12:03:51 - [HTML]

Þingmál A499 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-25 18:27:00 [HTML]

Þingmál A506 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals)[PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A517 (heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-01 17:49:15 - [HTML]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi[PDF]

Þingmál A531 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3102 - Komudagur: 2010-08-26 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A539 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-07 16:14:23 - [HTML]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 16:29:09 - [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2632 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 2815 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2010-06-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-20 21:39:50 - [HTML]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2434 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A578 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2782 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (réttur grunnskólabarna til náms í framh.sk.áföngu[PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2126 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: SFR-stéttarfélag í almannaþjón.[PDF]
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML]
Þingræður:
142. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-15 10:44:00 - [HTML]
142. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-15 11:51:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 12:35:34 - [HTML]
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-16 13:13:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2269 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ[PDF]

Þingmál A594 (skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd samgönguáætlunar 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-04-20 12:46:00 [HTML]

Þingmál A600 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga til ágúst 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (álit) útbýtt þann 2010-04-28 13:06:00 [HTML]

Þingmál A605 (jafnræði lífsskoðunarfélaga, trúarlega sem veraldlegra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-06 10:10:00 [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML]

Þingmál A635 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1123 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-18 14:13:00 [HTML]

Þingmál A657 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (svar) útbýtt þann 2010-06-24 12:56:00 [HTML]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:35:29 - [HTML]
144. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-06-16 13:21:18 - [HTML]
144. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-06-16 14:07:34 - [HTML]
144. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 14:38:07 - [HTML]
144. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 14:58:31 - [HTML]
151. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-06 18:10:54 - [HTML]
151. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-06 18:32:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2971 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A659 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 12:56:00 [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 17:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2010-08-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-09-03 09:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3113 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: KPMG hf.[PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:01:24 - [HTML]
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-14 18:28:21 - [HTML]
161. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-09-15 10:51:17 - [HTML]
167. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 11:05:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3157 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Aðallögfræðingur Alþingis (Ásm,H.) - Skýring: (samantekt um Tamílamálið)[PDF]
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga)[PDF]
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3175 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Jóhanna Sigurðardóttir fyrrv. félags- og tryggingamálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3177 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Jónína Bjartmarz fyrrv. umhverfisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
163. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 18:11:51 - [HTML]
168. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-09-28 10:32:05 - [HTML]
168. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-28 13:05:46 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-21 19:14:35 - [HTML]

Þingmál B82 (lausn Icesave-deilunnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-19 15:10:26 - [HTML]

Þingmál B98 (fjárhagsstaða Landsvirkjunar og framtíðarhorfur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 14:37:07 - [HTML]

Þingmál B190 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-10 14:26:02 - [HTML]

Þingmál B256 (vextir af Icesave)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-11-24 13:38:30 - [HTML]

Þingmál B259 (lögmæti neyðarlaganna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-24 13:55:17 - [HTML]

Þingmál B365 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-12-15 10:40:43 - [HTML]

Þingmál B491 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-30 23:28:58 - [HTML]

Þingmál B634 (afskriftir og fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-25 13:44:39 - [HTML]

Þingmál B773 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-04-13 17:43:40 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:01:41 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:21:30 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 12:45:45 - [HTML]

Þingmál B866 (opinbert neysluviðmið)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-28 12:22:01 - [HTML]

Þingmál B1007 ()[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-06-08 10:49:19 - [HTML]

Þingmál B1011 (fjárhagsstaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-08 15:10:50 - [HTML]

Þingmál B1126 ()[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-24 14:00:54 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-05 14:12:08 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-10-05 16:23:30 - [HTML]
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-10-05 17:49:33 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 20:02:02 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-06 14:44:15 - [HTML]
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:04:03 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 17:54:02 - [HTML]
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-12-15 20:15:58 - [HTML]
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 20:59:59 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 21:48:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðin - Skýring: (fjárhagsstaða Byggðastofnunar)[PDF]

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-07 12:34:47 - [HTML]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-12 17:15:51 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A43 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 15:46:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 18:15:30 - [HTML]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML]
Þingræður:
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-05-19 15:47:35 - [HTML]
130. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 15:51:55 - [HTML]
142. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 16:12:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A59 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 17:37:02 - [HTML]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-11-05 14:28:13 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-19 14:35:19 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-06 18:22:40 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-06 20:29:29 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2010-11-11 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: Viðbætur[PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-07 15:56:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A89 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (svar) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-12-14 18:27:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A114 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Hjartaheill[PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 15:58:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A134 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:27:00 [HTML]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Vodafone[PDF]

Þingmál A158 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-09 13:22:00 [HTML]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-01-26 15:20:37 - [HTML]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-10 13:56:00 [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-03-29 17:01:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið[PDF]

Þingmál A191 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 15:02:11 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 22:20:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-23 15:17:32 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-17 17:39:49 - [HTML]
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-17 18:38:37 - [HTML]
107. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 12:28:12 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-04-07 14:46:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (breytingar á frv.)[PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Og fjarskipti ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: DV ehf.[PDF]

Þingmál A205 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-24 16:09:59 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn)[PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 16:21:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-23 18:26:55 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-03 20:22:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: KPMG hf.[PDF]

Þingmál A212 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-16 18:27:33 - [HTML]

Þingmál A214 (heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]

Þingmál A231 (höfuðstöðvar Skógræktar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 11:38:57 - [HTML]
46. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 11:48:41 - [HTML]

Þingmál A232 (orka í jörð í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 11:21:48 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-23 19:02:51 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-31 19:02:30 - [HTML]

Þingmál A238 (fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A239 (fjölgun öryrkja)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 13:44:54 - [HTML]

Þingmál A240 (aukin verkefni eftirlitsstofnana)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 12:23:46 - [HTML]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 17:26:09 - [HTML]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 12:12:51 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 12:20:33 - [HTML]
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 14:17:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2010-12-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A283 (uppbygging Náttúrugripasafns Íslands á Selfossi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: Félag íslenskra safnafræðinga[PDF]

Þingmál A292 (úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML]

Þingmál A294 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 17:12:39 - [HTML]
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-11-30 18:18:55 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-16 16:07:20 - [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-19 16:17:05 - [HTML]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 18:50:11 - [HTML]
41. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 19:47:59 - [HTML]
103. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-30 15:43:53 - [HTML]
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-30 16:42:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Hjartaheill, Landssamtök hjartasjúklinga[PDF]

Þingmál A306 (stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2011-02-10 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-06 16:22:14 - [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2011-01-20 14:28:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1394 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála[PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-18 16:58:54 - [HTML]

Þingmál A340 (fyrirmynd breytinga á heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (svar) útbýtt þann 2011-02-24 15:06:00 [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 12:04:32 - [HTML]
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-07 12:06:49 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 13:30:52 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-17 13:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 18:32:01 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-02-03 14:15:02 - [HTML]
73. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-02-16 13:55:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1191 - Komudagur: 2011-01-21 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (Icesave-samn. og gjaldeyrishöft)[PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Ritari fjárlaganefndar - Skýring: (beiðni um afrit af símtali - bréfaskipti fln. og[PDF]
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: Slitastjórn og skilanefnd Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (sent skv. beiðni fl.)[PDF]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A408 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2011-03-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SÍ, FFSÍ, VM, SVÞ, SL)[PDF]

Þingmál A426 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (svar) útbýtt þann 2011-05-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A430 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-14 16:31:26 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2699 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 18:18:11 - [HTML]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 17:34:26 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-17 18:17:36 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2011-03-08 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson[PDF]

Þingmál A506 (beiting reiknilíkans við fjárveitingar til framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 17:34:42 - [HTML]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-17 15:32:00 [HTML]

Þingmál A540 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A547 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-02 17:41:21 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 12:04:03 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-03 19:32:17 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 23:49:07 - [HTML]
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-23 17:29:52 - [HTML]
99. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-24 11:27:30 - [HTML]

Þingmál A550 (uppsagnir ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 19:08:37 - [HTML]

Þingmál A552 (þjónusta dýralækna)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-04-11 16:59:43 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-09 20:07:04 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-08 19:03:00 - [HTML]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 22:42:33 - [HTML]

Þingmál A573 (ávana- og fíkniefni og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1273 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-04-07 11:38:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-14 18:51:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1928 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-03-24 16:05:03 - [HTML]
153. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-11 17:54:21 - [HTML]

Þingmál A616 (ábendingar Ríkisendurskoðunar um mannauðsstjórnun)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 15:38:23 - [HTML]

Þingmál A644 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 11:38:00 [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2486 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Biskupsstofa[PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML]

Þingmál A668 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 17:03:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2007 - Komudagur: 2011-04-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1949 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-09-17 12:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-05-04 15:04:02 - [HTML]
161. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 16:31:29 - [HTML]
161. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 19:33:52 - [HTML]
161. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-09-12 20:19:52 - [HTML]
162. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 11:05:48 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 14:01:03 - [HTML]
163. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-14 11:57:02 - [HTML]
163. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 16:20:29 - [HTML]
164. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-15 20:00:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2688 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-12 15:53:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF,LF og Samál)[PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML]
Þingræður:
139. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-01 10:00:44 - [HTML]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2227 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-04-12 18:34:17 - [HTML]

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2309 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-15 13:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál)[PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-06-09 16:41:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2321 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Norðurorka[PDF]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson[PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1875 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-07 22:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML]
Þingræður:
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 22:24:51 - [HTML]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML]

Þingmál A734 (námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 15:56:03 - [HTML]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:33:17 - [HTML]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2809 - Komudagur: 2011-05-30 - Sendandi: Háskóli Íslands, Skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A766 (þingmál í tengslum við Sóknaráætlun 20/20)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-08 13:36:12 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-05 14:20:32 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2788 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Brynjar Níelsson hrl.[PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Slitastjórn Landsbanka Íslands[PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 17:16:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:39:25 - [HTML]
165. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 19:02:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2011-09-08 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A789 (stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 11:23:13 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-05-16 21:37:05 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 21:49:44 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-16 22:16:15 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 11:53:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2759 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 23:49:54 - [HTML]
153. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-11 17:38:57 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-06 11:39:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte)[PDF]

Þingmál A834 (skuldalækkun og ábyrgð á húsnæðislánum)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-08 15:19:53 - [HTML]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-06-06 15:23:15 - [HTML]

Þingmál A853 (eyðibýli)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 14:35:32 - [HTML]

Þingmál A862 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1576 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 18:31:00 [HTML]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML]

Þingmál B33 (áminningarbréf ESA og lausn Icesave-deilunnar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-06 14:20:58 - [HTML]

Þingmál B180 (Bankasýslan og Vestia-málið)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-08 15:48:21 - [HTML]

Þingmál B209 (skuldavandi heimilanna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-16 14:19:44 - [HTML]

Þingmál B232 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-17 14:08:01 - [HTML]

Þingmál B240 (eftirlitskerfi ESB og Ísland)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-18 10:42:38 - [HTML]

Þingmál B253 (AGS og fjármögnun Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-22 15:19:23 - [HTML]

Þingmál B266 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-24 14:07:30 - [HTML]

Þingmál B520 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-27 11:52:45 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 15:21:42 - [HTML]

Þingmál B524 (svör sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við spurningum ESB)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-01-27 10:40:59 - [HTML]

Þingmál B531 (HS Orka, stefna og stjórnsýsla ríkisstjórnarinnar í málinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-27 15:31:31 - [HTML]

Þingmál B633 (gerð fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-22 14:52:36 - [HTML]

Þingmál B697 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-02 14:23:40 - [HTML]

Þingmál B713 (framkvæmdir í Þingeyjarsýslu í ljósi sameiginlegs umhverfismats)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-03 11:25:59 - [HTML]

Þingmál B795 (fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og aukinn hagvöxtur)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-03-22 14:05:30 - [HTML]

Þingmál B887 (endurskoðun á tekjum af Lottói)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-04-07 11:50:12 - [HTML]

Þingmál B1018 (launagreiðslur til stjórnenda banka og skilanefnda)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-05-12 10:46:51 - [HTML]

Þingmál B1179 ()[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-06-08 20:13:03 - [HTML]

Þingmál B1270 ()[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:32:26 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 398 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-04 10:31:54 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 13:38:30 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 15:28:10 - [HTML]
28. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 18:22:13 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-29 18:28:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:57:55 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 00:48:21 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 06:55:19 - [HTML]
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 14:55:35 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 18:10:55 - [HTML]
32. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-12-06 18:14:40 - [HTML]
32. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 21:41:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 1. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, 1. minni hluti[PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:06:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Forseti kirkjuþings, Pétur Hafstein[PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Viktor Orri Valgarðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um 74. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2011-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-05 16:23:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Samtökin '78[PDF]
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A5 (stöðugleiki í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 16:46:17 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-21 21:24:41 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 14:26:54 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-06 14:37:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 15:20:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A14 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:54:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A15 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 16:09:58 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2011-12-06 - Sendandi: Íslensk-Ameríska verslunarfélagið[PDF]

Þingmál A24 (hitaeiningamerkingar á skyndibita)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-28 20:52:38 - [HTML]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-02 18:36:14 - [HTML]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML]

Þingmál A90 (úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML]

Þingmál A96 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2012-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-09 18:48:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-13 14:10:54 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 19:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2678 - Komudagur: 2012-06-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-15 15:36:33 - [HTML]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Heilbrigðisstofnunin Blönduósi[PDF]

Þingmál A133 (innflutningur aflandskróna frá því að gjaldeyrishöft voru sett á)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 18:03:00 [HTML]

Þingmál A134 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Bændasamtök Íslands og Landssamtön sauðfjárbænda - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]

Þingmál A141 (svört atvinnustarfsemi og umfang skattsvika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 16:25:00 [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML]

Þingmál A146 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-04-30 17:40:18 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárframlög til veiða á ref og mink)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-01-16 18:32:07 - [HTML]

Þingmál A156 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 511 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-15 11:34:59 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-15 23:31:22 - [HTML]
37. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-16 00:13:44 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 14:59:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 14:16:00 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-12-13 15:11:48 - [HTML]

Þingmál A216 (jöfnun kostnaðar við húshitun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-11-14 17:27:17 - [HTML]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-15 16:49:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1808 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Landssamband eldri borgara, bt. formanns[PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-14 15:02:18 - [HTML]
56. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-14 15:33:41 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson[PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-18 16:48:19 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-02 13:47:10 - [HTML]
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-20 17:07:37 - [HTML]

Þingmál A285 (ferðasjóður Íþróttasambands Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-16 19:34:08 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-02 17:24:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd[PDF]

Þingmál A302 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 11:32:10 - [HTML]
38. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 16:19:17 - [HTML]
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-12-16 16:21:30 - [HTML]
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-16 16:57:19 - [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Biskupsstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir)[PDF]

Þingmál A321 (staða barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-03-28 10:44:00 [HTML]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]

Þingmál A342 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 15:16:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-02-02 11:06:52 - [HTML]

Þingmál A344 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 14:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 17:39:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Vodafone[PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2012-01-12 - Sendandi: Fjarskipti ehf. (Vodafone)[PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-25 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A368 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-05-30 10:39:00 [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-15 19:59:26 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-18 18:10:25 - [HTML]

Þingmál A387 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-12 22:18:00 [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Leið ehf.[PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-01-19 14:23:16 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-01 16:39:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Árneshreppur - Skýring: (lagt fram á fundi us.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Leið ehf.[PDF]

Þingmál A399 (rammaáætlanir Evrópusambandsins um menntun, rannsóknir og tækniþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2012-02-29 20:36:00 [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-20 11:35:22 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-01-20 12:00:27 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 13:42:55 - [HTML]
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-01-20 18:46:34 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 19:01:32 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 17:44:55 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 17:54:04 - [HTML]
64. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-29 23:10:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.)[PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A440 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A451 (kynheilbrigði ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-03-12 16:49:00 - [HTML]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra myndlistarmanna - Skýring: (v. umsagnir)[PDF]

Þingmál A476 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-30 14:29:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 15:29:19 - [HTML]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-28 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A503 (verklagsreglur um skilarétt, gjafabréf og inneignarnótur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 15:40:11 - [HTML]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML]

Þingmál A509 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-15 17:52:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1632 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: KFUM og KFUK[PDF]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A546 (starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]

Þingmál A566 (starfsmannahald og rekstur sendiráða Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1411 (svar) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 14:35:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2395 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2409 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A608 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 17:53:03 - [HTML]
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-12 18:03:36 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-12 18:29:31 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-12 22:28:42 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-12 22:49:23 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-03-12 23:11:09 - [HTML]

Þingmál A618 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-04-30 17:04:00 - [HTML]
91. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-04-30 17:09:44 - [HTML]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 16:48:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A624 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (svar) útbýtt þann 2012-06-04 15:00:00 [HTML]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-29 19:58:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:21:49 - [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 16:37:19 - [HTML]
80. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 14:04:01 - [HTML]
80. þingfundur - Björn Valur Gíslason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-03-29 23:34:31 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 11:12:28 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 14:36:39 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 14:53:22 - [HTML]
106. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 13:56:59 - [HTML]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-28 23:58:31 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 00:28:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf[PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 10:33:35 - [HTML]
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-04 22:43:58 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
113. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-05 21:12:07 - [HTML]
114. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-06 12:32:14 - [HTML]
115. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 19:37:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9[PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf[PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2653 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A679 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-03-28 20:18:00 [HTML]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 12:02:00 [HTML]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-30 11:04:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-17 15:22:23 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-17 16:35:42 - [HTML]
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 16:52:41 - [HTML]
84. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-17 18:13:16 - [HTML]
84. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-04-17 21:24:09 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 21:55:43 - [HTML]
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 23:39:20 - [HTML]
93. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 21:41:03 - [HTML]
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-03 00:54:15 - [HTML]
94. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-03 16:53:25 - [HTML]
94. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 23:41:18 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 11:52:58 - [HTML]

Þingmál A700 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A703 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 18:31:37 - [HTML]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A709 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1659 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-19 22:53:00 [HTML]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar)[PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-22 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-25 11:17:55 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-25 13:58:52 - [HTML]
107. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-25 14:27:27 - [HTML]
107. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-25 17:31:07 - [HTML]
107. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-26 00:07:47 - [HTML]

Þingmál A719 (heiðurslaun listamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2518 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2012-05-18 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands[PDF]

Þingmál A725 (aðstaða og skipulag á Hveravöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 13:11:00 [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 17:09:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Græna netið[PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.)[PDF]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Umferðarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2506 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Lýsing hf.[PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-13 17:12:31 - [HTML]

Þingmál A735 (atvinnutengd starfsendurhæfing og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2394 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri Skjásins - Skýring: (blaðagreinar)[PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-04-26 12:08:59 - [HTML]
89. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-26 15:10:08 - [HTML]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-05-11 12:17:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-21 16:44:46 - [HTML]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-05-22 18:14:36 - [HTML]
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 11:02:18 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-18 15:01:48 - [HTML]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML]

Þingmál A852 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp) útbýtt þann 2012-06-18 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 17:04:48 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-10-03 20:13:28 - [HTML]

Þingmál B66 (afskriftir og afkoma bankanna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-10-12 16:06:26 - [HTML]

Þingmál B165 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-11-10 11:42:28 - [HTML]

Þingmál B189 (framtíð sparisjóðakerfisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-17 11:05:41 - [HTML]

Þingmál B409 (staða íslenskrar kvikmyndagerðar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-18 16:19:45 - [HTML]

Þingmál B436 (frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-24 13:38:08 - [HTML]

Þingmál B461 (embætti forseta Alþingis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-01-26 10:48:09 - [HTML]

Þingmál B525 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 18:10:07 - [HTML]

Þingmál B528 (rammaáætlun í orkumálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:22:54 - [HTML]

Þingmál B530 (verndun og nýting)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-13 15:37:29 - [HTML]

Þingmál B545 (brottfall í íslenska skólakerfinu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-15 15:37:09 - [HTML]

Þingmál B565 (starfsumhverfi sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-02-21 14:39:44 - [HTML]

Þingmál B569 (endurútreikningur lána og nauðungarsölur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-21 14:02:30 - [HTML]

Þingmál B581 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-22 15:12:07 - [HTML]

Þingmál B625 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-29 15:06:55 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-03-12 15:54:48 - [HTML]

Þingmál B666 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-12 17:51:18 - [HTML]

Þingmál B669 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-03-13 13:44:33 - [HTML]

Þingmál B720 (barátta lögreglu við glæpagengi)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-20 14:10:29 - [HTML]

Þingmál B850 (bann við innflutningi á hráu kjöti)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-04-27 10:52:58 - [HTML]

Þingmál B898 (eftirlitsnefnd um framkvæmd skuldaaðlögunar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-04 10:39:28 - [HTML]

Þingmál B912 (umgjörð ríkisfjármála)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 13:37:28 - [HTML]

Þingmál B927 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-05-11 10:56:12 - [HTML]

Þingmál B1025 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-05-29 21:04:56 - [HTML]

Þingmál B1164 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-06-14 14:25:57 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 14:49:00 - [HTML]
4. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 15:13:19 - [HTML]
4. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-14 16:19:47 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-09-14 16:25:32 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-30 16:01:02 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-12-03 20:08:21 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-05 00:48:49 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 15:34:03 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 17:40:08 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-12-19 15:18:40 - [HTML]
57. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 15:56:16 - [HTML]
57. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-19 17:43:50 - [HTML]
58. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-12-20 12:20:17 - [HTML]

Þingmál A9 (þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A10 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Lýðræðisfélagið Alda[PDF]

Þingmál A28 (ætlað samþykki við líffæragjafir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 11:34:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 16:45:14 - [HTML]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML]

Þingmál A39 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 17:54:19 - [HTML]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2012-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk)[PDF]

Þingmál A54 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML]

Þingmál A57 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 18:31:25 - [HTML]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-11-06 18:20:17 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-11-06 18:30:08 - [HTML]

Þingmál A67 (lækningatæki)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 22:05:21 - [HTML]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssv.[PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 16:34:12 - [HTML]
12. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 19:42:25 - [HTML]
50. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-11 16:50:42 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-11 17:54:05 - [HTML]
50. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-12-11 19:30:35 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 12:15:27 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-13 13:56:11 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-13 14:38:44 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 15:01:10 - [HTML]
52. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 17:53:24 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-12-13 19:30:37 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 23:26:41 - [HTML]
52. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 23:56:54 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-14 01:14:39 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-17 17:19:02 - [HTML]
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-17 18:49:28 - [HTML]
54. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 21:43:52 - [HTML]
63. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-14 11:05:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2012-10-25 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (viðbótar umsögn, Bjarnarflag)[PDF]

Þingmál A94 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:45:00 [HTML]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-11 15:34:01 - [HTML]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 698 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A126 (hámarkshraði á Reykjanesbraut)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-22 15:59:02 - [HTML]

Þingmál A127 (sérmerking á vörum frá landtökubyggðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-08 16:26:01 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-22 16:02:15 - [HTML]
68. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-22 16:22:27 - [HTML]
84. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-02-20 17:55:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: LÍÚ, SVÞ, FFSÍ, SI, SA, VM o.fl.[PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A149 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-11-15 14:02:36 - [HTML]
35. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 14:16:17 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML]

Þingmál A162 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 15:08:00 [HTML]

Þingmál A172 (tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson[PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-21 12:45:11 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 20:43:16 - [HTML]
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-25 21:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins[PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1333 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi am.)[PDF]

Þingmál A205 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:01:00 [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-10-16 16:05:47 - [HTML]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 17:13:20 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 16:07:22 - [HTML]
104. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-15 14:58:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf.[PDF]

Þingmál A238 (tjón af völdum gróðurelda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML]

Þingmál A245 (þjónustusamningur við Heilbrigðisstofnun Suðausturlands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-10-22 16:46:17 - [HTML]

Þingmál A246 (rekstur og stjórnsýsla Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-11-05 18:01:06 - [HTML]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 14:08:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 11:31:48 - [HTML]
21. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-10-18 12:43:11 - [HTML]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-24 16:33:05 - [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 17:22:19 - [HTML]
28. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 17:39:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 17:46:27 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-16 13:02:45 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-16 15:03:41 - [HTML]

Þingmál A358 (úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML]

Þingmál A382 (kennitöluútgáfa Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 13:12:00 [HTML]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga[PDF]

Þingmál A402 (útgjaldasparnaður í almannatryggingakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (svar) útbýtt þann 2013-01-14 10:07:00 [HTML]

Þingmál A404 (embættismannakvóti Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (svar) útbýtt þann 2012-12-05 16:55:00 [HTML]

Þingmál A408 (óverðtryggð lán hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (svar) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML]

Þingmál A413 (tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-03-15 13:07:00 [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-20 18:47:35 - [HTML]
38. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 21:01:28 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-11-20 22:09:06 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 23:05:28 - [HTML]
39. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 18:44:42 - [HTML]
39. þingfundur - Guðrún Erlingsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 19:25:48 - [HTML]
40. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 11:29:34 - [HTML]
40. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 12:40:07 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 17:37:41 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 15:59:14 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-02-13 18:31:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kristján Andri Stefánsson - Skýring: (um VIII. kafla,til sérfræðingahóps, skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2012-09-04 - Sendandi: Trausti Fannar Valsson lektor - Skýring: (um VII. kafla, til sérfræðingahóps, skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Pawel Bartoszek - Skýring: (ábendingar)[PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Dr. Níels Einarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samorka - Skýring: (til stjsk- og eftirln. og atvn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla)[PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar - Skýring: (um 13. og 34. gr., sent til SE og EV)[PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Birgir Guðmundsson - Skýring: (um 39. gr., 105. og 106. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla)[PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1257 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 1. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um 32.-36. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka - Skýring: (framhaldsumsögn)[PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Landspítalinn, Réttar- og öryggisdeild[PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2013-01-02 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Póst- fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2013-02-26 - Sendandi: ISNIC[PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-14 11:14:42 - [HTML]
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 14:33:56 - [HTML]
111. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-03-27 01:12:51 - [HTML]
113. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-03-28 00:00:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Jeppavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1913 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-16 16:51:53 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 17:02:55 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 17:06:03 - [HTML]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Trefjar ehf[PDF]

Þingmál A448 (búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-19 12:24:10 - [HTML]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-29 17:16:29 - [HTML]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 18:08:36 - [HTML]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]

Þingmál A460 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-26 15:33:51 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-05 21:27:05 - [HTML]
48. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-06 17:12:35 - [HTML]
60. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-12-21 14:13:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (v. virðisaukaskatts á gistingu)[PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A469 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna[PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum[PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:53:22 - [HTML]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:36:33 - [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1218 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 20:22:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-17 13:35:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A495 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráuneytið[PDF]

Þingmál A502 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-12-14 20:11:10 - [HTML]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1922 - Komudagur: 2013-03-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA)[PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A577 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-14 11:42:53 - [HTML]
81. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 21:45:25 - [HTML]

Þingmál A609 (sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-19 20:14:26 - [HTML]

Þingmál A610 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (vantraust) útbýtt þann 2013-02-20 18:34:00 [HTML]

Þingmál A611 (vottun á stjórnkerfi upplýsingaöryggis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (svar) útbýtt þann 2013-03-15 18:29:00 [HTML]

Þingmál A618 (stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-02-26 22:19:22 - [HTML]
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-26 22:46:08 - [HTML]

Þingmál A619 (vörugjald og tollalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-08 11:47:42 - [HTML]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-03-11 21:33:01 - [HTML]

Þingmál A626 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2009--2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-09 12:07:57 - [HTML]
93. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-03-09 12:47:11 - [HTML]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 20:01:28 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 20:25:22 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 20:27:56 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-27 02:30:26 - [HTML]

Þingmál A633 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga og Landssamtök landeigenda[PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-07 15:04:26 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-07 17:47:27 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-27 23:26:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 17:02:45 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-18 20:28:43 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-18 23:16:56 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 14:19:50 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-19 15:15:36 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-19 16:07:10 - [HTML]
108. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-21 13:35:49 - [HTML]
108. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 14:57:14 - [HTML]
108. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-21 18:15:34 - [HTML]

Þingmál A646 (útgjöld ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 20:42:00 [HTML]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (vantraust) útbýtt þann 2013-03-06 18:08:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-11 10:32:59 - [HTML]
97. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-03-11 14:19:49 - [HTML]
97. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-03-11 15:06:44 - [HTML]

Þingmál A655 (rekjanleiki í tölvukerfum ráðuneytisins, sýslumannsembætta og lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 11:33:00 [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML]

Þingmál A669 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-13 14:41:11 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 23:32:44 - [HTML]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 13:56:38 - [HTML]

Þingmál A690 (rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 11:35:00 [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML]

Þingmál A700 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML]

Þingmál A703 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2013-03-26 18:27:00 [HTML]

Þingmál B173 (refsiaðgerðir ESB gegn Íslendingum vegna makríldeilunnar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 14:09:16 - [HTML]

Þingmál B218 (grunnskólinn á Tálknafirði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-25 10:40:35 - [HTML]

Þingmál B253 (afleiðingar veiðigjaldsins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-07 15:43:55 - [HTML]

Þingmál B359 (undirbúningur olíuleitar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-03 15:21:43 - [HTML]

Þingmál B384 (áhrif hækkana í fjárlögum á skuldir heimilanna)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-05 15:21:46 - [HTML]

Þingmál B406 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-12 15:09:33 - [HTML]

Þingmál B441 (starfsleyfi sorpbrennslu á Kirkjubæjarklaustri)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-17 10:34:32 - [HTML]

Þingmál B553 (aðgengi fatlaðra að náttúru Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-01-22 13:51:53 - [HTML]

Þingmál B598 (skattumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-31 11:12:07 - [HTML]

Þingmál B633 (nauðasamningar þrotabúa föllnu bankanna og útgreiðslur gjaldeyris)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-13 16:58:42 - [HTML]

Þingmál B856 ()[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-03-22 10:33:27 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 20:37:03 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-24 15:38:20 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Freyja Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 18:07:11 - [HTML]

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-26 17:44:58 - [HTML]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 16:52:34 - [HTML]
15. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-27 11:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-13 11:47:35 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-28 12:08:33 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-18 17:14:01 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-09-12 16:34:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Helgi Tómasson[PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-07-01 21:31:12 - [HTML]

Þingmál A16 (málefni sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (svar) útbýtt þann 2013-09-16 14:49:00 [HTML]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 121 - Komudagur: 2013-06-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: Svör við sp. ev. nefndar[PDF]

Þingmál A23 (framtíð Fisktækniskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-07-01 12:29:47 - [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-25 17:09:00 [HTML]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 16:27:20 - [HTML]

Þingmál B38 (staða þjóðmenningar og menningarmála almennt í stjórnskipuninni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 13:31:16 - [HTML]
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 13:36:25 - [HTML]

Þingmál B88 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-06-20 11:14:33 - [HTML]

Þingmál B227 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 14:17:07 - [HTML]
25. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:56:13 - [HTML]
25. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 16:12:24 - [HTML]

Þingmál B268 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-09-16 15:03:31 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 360 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-13 11:57:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 12:12:21 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 12:14:36 - [HTML]
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-10-03 14:03:05 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-10-03 14:45:19 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 14:43:52 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:06:13 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-13 14:44:46 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-13 19:40:48 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-17 15:01:13 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 16:26:47 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-17 20:01:17 - [HTML]
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-20 11:25:41 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-20 14:13:36 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis[PDF]
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Samband íslenskra sparisjóða[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-09 18:04:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-13 00:29:54 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]

Þingmál A11 (viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 17:17:16 - [HTML]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:15:35 - [HTML]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2013-10-16 19:05:26 - [HTML]

Þingmál A19 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-04 10:18:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 16:42:17 - [HTML]
107. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 16:21:10 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 14:44:37 - [HTML]
11. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-17 14:54:16 - [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-11-01 11:24:38 - [HTML]

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-26 17:45:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 17:11:44 - [HTML]

Þingmál A72 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík[PDF]

Þingmál A76 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-10-15 15:44:58 - [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-15 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A89 (mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 410 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-18 16:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Hugarafl[PDF]
Dagbókarnúmer 392 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML]

Þingmál A139 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-01-20 15:46:09 - [HTML]

Þingmál A149 (undanþágur frá gildissviði upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (svar) útbýtt þann 2013-12-10 16:05:00 [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf.[PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.)[PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 17:43:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason[PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML]

Þingmál A178 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2013-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A186 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 548 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 15:31:15 - [HTML]
33. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 16:27:13 - [HTML]
33. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-12-10 21:40:29 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-11 17:42:00 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 18:16:01 - [HTML]
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-12 00:16:55 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 21:06:29 - [HTML]

Þingmál A200 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2014-01-06 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna, Reykjavíkurakademían[PDF]

Þingmál A203 (háhraðanettengingar í dreifbýli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2014-02-03 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1258 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2014-01-08 - Sendandi: Samtök iðnaðarins o.fl. - Skýring: (frá SI, SA og SVÞ)[PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2014-03-25 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða[PDF]

Þingmál A247 (starf samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-12-19 11:11:00 [HTML]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 12:54:08 - [HTML]
102. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-05-02 14:58:08 - [HTML]
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-05-02 15:34:01 - [HTML]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A285 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 15:09:12 - [HTML]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-13 18:15:14 - [HTML]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 16:31:58 - [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-20 12:22:06 - [HTML]
66. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 15:27:16 - [HTML]
68. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-02-25 20:44:14 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-02-27 15:15:23 - [HTML]

Þingmál A333 (dómsmál gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2014-04-01 14:46:00 [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-27 17:20:39 - [HTML]
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-03-10 19:47:37 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 12:28:07 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-13 13:53:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A351 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-24 17:30:58 - [HTML]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 13:36:03 - [HTML]

Þingmál A383 (útgjöld vegna almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (svar) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML]

Þingmál A387 (atvinnumál)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-03-31 16:56:29 - [HTML]

Þingmál A402 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 11:41:09 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 11:07:44 - [HTML]
78. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-20 18:21:05 - [HTML]

Þingmál A449 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-05-14 11:04:25 - [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-10 12:01:38 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-10 14:41:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML]

Þingmál A482 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 14:46:00 [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-09 17:41:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 16:02:15 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 16:31:13 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-02 18:02:42 - [HTML]
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 18:24:43 - [HTML]
90. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 19:33:52 - [HTML]
108. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:02:10 - [HTML]
108. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-12 15:52:26 - [HTML]
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 16:19:47 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-05-12 16:38:36 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 18:08:32 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1105 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-07 21:01:26 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 22:32:10 - [HTML]
92. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 15:51:02 - [HTML]
92. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 16:55:29 - [HTML]
116. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 14:44:39 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 19:20:07 - [HTML]
119. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-16 20:36:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2014-04-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-09 20:23:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-30 16:56:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1808 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1877 - Komudagur: 2014-05-30 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 00:27:15 - [HTML]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML]

Þingmál A515 (varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:22:00 [HTML]

Þingmál A523 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML]

Þingmál A525 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 886 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-29 14:20:06 - [HTML]
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-04-30 15:47:31 - [HTML]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML]

Þingmál A606 (afhending kjörskrárstofna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1309 (svar) útbýtt þann 2014-06-30 14:59:00 [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-06-18 17:42:42 - [HTML]

Þingmál B16 (staða bankakerfisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-08 13:34:38 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-08 13:38:00 - [HTML]

Þingmál B103 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-04 15:04:19 - [HTML]

Þingmál B213 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-03 13:38:29 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-03 13:54:21 - [HTML]

Þingmál B259 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-11 15:16:35 - [HTML]
34. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 15:32:36 - [HTML]

Þingmál B381 (innflutningur á landbúnaðarafurðum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-01-16 11:34:19 - [HTML]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 14:31:04 - [HTML]

Þingmál B431 (upplýsingar um hælisleitendur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-27 15:43:52 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-27 16:05:46 - [HTML]

Þingmál B433 (afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-27 15:14:29 - [HTML]

Þingmál B539 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-02-25 13:42:08 - [HTML]

Þingmál B543 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-25 20:17:47 - [HTML]

Þingmál B554 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-02-26 20:15:05 - [HTML]

Þingmál B621 (endurupptaka dómsmáls)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-03-18 14:32:43 - [HTML]

Þingmál B647 (utanríkisstefna Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 15:24:57 - [HTML]

Þingmál B648 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-24 15:34:42 - [HTML]

Þingmál B696 (staða efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-03-31 15:33:12 - [HTML]

Þingmál B766 ()[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-11 15:17:07 - [HTML]
96. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-11 15:58:20 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 12:38:27 - [HTML]
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 14:18:12 - [HTML]
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-11 16:25:03 - [HTML]
4. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-09-12 14:22:08 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-12-03 21:11:53 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 00:45:06 - [HTML]
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-12-05 20:44:15 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 17:12:01 - [HTML]
45. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 17:54:15 - [HTML]
50. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 16:29:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Húnaþing vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 17:00:48 - [HTML]
6. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-09-16 22:23:16 - [HTML]
39. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-02 16:35:46 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-02 18:46:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2014-11-19 - Sendandi: Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-18 15:33:49 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 16:49:05 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 22:27:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2014-10-07 - Sendandi: Gildi - lífeyrissjóður[PDF]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:09:20 - [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 17:42:52 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 18:15:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Arnar Sigurðsson[PDF]

Þingmál A18 (útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 163 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins[PDF]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A52 (aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Skýring: , Þroska- og hegðunarstöð[PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 651 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-04 10:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-12 16:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 748 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-12-15 13:30:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 21:37:05 - [HTML]
46. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 21:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2014-10-21 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A75 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-24 16:23:25 - [HTML]

Þingmál A77 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 14:23:00 [HTML]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A101 (athugun á hagkvæmni lestarsamgangna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-01 10:47:31 - [HTML]
141. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-07-01 11:07:57 - [HTML]

Þingmál A105 (Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML]

Þingmál A122 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1564 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A125 (veikleikar í framkvæmd fjárlaga fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-09-22 14:49:00 [HTML]

Þingmál A151 (skráning tjónabifreiða og eftirlit)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-03 16:19:15 - [HTML]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 16:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:56:23 - [HTML]

Þingmál A198 (staða manna sem grunaðir eru um refsiverða háttsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:56:00 [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-10-16 14:04:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 11:47:00 [HTML]

Þingmál A221 (aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (svar) útbýtt þann 2014-12-08 15:46:00 [HTML]

Þingmál A226 (skipun sendiherra)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-01-26 17:54:16 - [HTML]

Þingmál A243 (Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-09 15:58:00 [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 18:43:23 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-10-15 16:23:08 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-05-15 14:11:36 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 18:16:52 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-26 16:20:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill.[PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Mosfellsbær[PDF]

Þingmál A258 (40 stunda vinnuvika o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2014-12-19 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 16:42:45 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 17:34:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2015-03-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A355 (undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík ehf.[PDF]

Þingmál A356 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-09 18:43:25 - [HTML]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-28 12:15:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2014-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 11:19:18 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 11:22:36 - [HTML]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-12 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2014-12-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML]

Þingmál A405 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-10 22:27:22 - [HTML]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-28 17:26:00 - [HTML]

Þingmál A411 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar[PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1336 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-26 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-05 11:23:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 20:17:57 - [HTML]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 16:58:49 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 15:40:07 - [HTML]
57. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 18:17:23 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:07:40 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 19:46:25 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]

Þingmál A454 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-05 18:46:26 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-02-03 15:30:17 - [HTML]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-01-21 16:42:41 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-21 16:57:23 - [HTML]
54. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 17:18:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti[PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML]

Þingmál A465 (fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2015-03-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2015-04-19 - Sendandi: Bjarni Ólafur Guðmundsson, SegVeyjar ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A508 (skuldaþak sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-03-02 16:58:26 - [HTML]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1253 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-30 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Haraldur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-28 17:52:06 - [HTML]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-05-27 11:05:09 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 12:05:25 - [HTML]

Þingmál A533 (þagnarskylda starfsmanna Alþingis um orð og athafnir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-02-27 13:52:36 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 14:03:37 - [HTML]
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 14:08:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Loftmyndir ehf[PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 16:31:02 - [HTML]
70. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 17:37:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2015-05-02 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A562 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 15:07:59 - [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-04 16:31:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Sparisjóður Suður-Þingeyinga og Sparisjóður Höfðhverfinga[PDF]

Þingmál A573 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 11:54:54 - [HTML]

Þingmál A576 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (frumvarp) útbýtt þann 2015-02-26 13:53:00 [HTML]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-24 15:56:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A588 (efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-11 21:34:11 - [HTML]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML]

Þingmál A597 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti[PDF]

Þingmál A602 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-11 20:03:43 - [HTML]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-25 15:39:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2144 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A620 (ráðgjafarnefnd um verndun hella)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 19:23:34 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]
82. þingfundur - Karl Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 15:37:22 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-03-19 16:26:05 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 16:43:21 - [HTML]
82. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-03-19 17:38:12 - [HTML]
82. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-03-19 17:52:41 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:32:45 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-05 15:59:50 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 16:11:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 20:19:57 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-04-21 16:19:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands - Skýring: og Minjastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A636 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:59:15 - [HTML]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 19:38:04 - [HTML]

Þingmál A663 (staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-26 13:35:00 [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-28 20:57:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-04-22 18:23:55 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-22 18:41:10 - [HTML]
94. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-04-22 18:43:36 - [HTML]
96. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-27 19:36:25 - [HTML]
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-05 14:08:43 - [HTML]
125. þingfundur - Karl Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 14:21:23 - [HTML]
125. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 17:31:55 - [HTML]
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-06-09 17:38:33 - [HTML]
125. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 18:18:55 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-21 21:02:03 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin - Leigjendaaðstoðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi[PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 15:27:28 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 15:49:29 - [HTML]

Þingmál A701 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 17:52:46 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-05 19:00:27 - [HTML]
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-11 19:32:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML]

Þingmál A757 (tónlistarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (svar) útbýtt þann 2015-08-10 13:58:00 [HTML]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-29 16:09:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Breiðdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 2260 - Komudagur: 2015-06-15 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-01 15:30:06 - [HTML]
116. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-01 20:34:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2015-06-07 - Sendandi: Sjávareldi ehf[PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-07-02 18:21:48 - [HTML]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2015-06-30 - Sendandi: InDefence[PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2015-08-17 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-15 19:31:04 - [HTML]
131. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 19:41:42 - [HTML]
131. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-15 19:44:05 - [HTML]

Þingmál A800 (uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-24 16:32:36 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-24 17:11:55 - [HTML]
136. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-06-24 18:30:12 - [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:27:28 - [HTML]

Þingmál B57 (flutningur Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-22 15:26:49 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2014-09-23 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B150 (staða verknáms)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-10-16 11:23:14 - [HTML]

Þingmál B169 (útkoma landsbyggðarinnar í fjárlagafrumvarpinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-16 10:38:25 - [HTML]

Þingmál B195 (staða barnaverndar í landinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-22 17:33:37 - [HTML]

Þingmál B215 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-11-04 14:08:28 - [HTML]

Þingmál B409 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-12-11 10:55:13 - [HTML]

Þingmál B502 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-01-22 16:22:42 - [HTML]

Þingmál B530 (gjaldeyrishöft)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-27 14:42:50 - [HTML]

Þingmál B607 (glufur í skattalögum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-18 15:18:56 - [HTML]

Þingmál B712 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 17:08:57 - [HTML]
80. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 21:18:59 - [HTML]
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-18 16:56:37 - [HTML]

Þingmál B789 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 15:29:36 - [HTML]

Þingmál B796 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-04-15 15:06:58 - [HTML]

Þingmál B797 (málefni Íslandspósts)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-04-15 16:07:49 - [HTML]

Þingmál B820 (verkföll í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-20 15:29:05 - [HTML]

Þingmál B828 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-04-20 15:37:22 - [HTML]

Þingmál B837 (framhald uppbyggingar Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-22 15:22:24 - [HTML]

Þingmál B850 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-04-22 15:36:56 - [HTML]

Þingmál B853 (siðareglur ráðherra og túlkun þeirra)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-27 15:13:03 - [HTML]

Þingmál B884 (staðan á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-04 17:04:54 - [HTML]

Þingmál B918 ()[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-12 14:03:35 - [HTML]

Þingmál B928 ()[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-13 16:19:48 - [HTML]

Þingmál B996 ()[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-22 11:39:26 - [HTML]

Þingmál B1004 ()[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-22 11:10:19 - [HTML]

Þingmál B1074 ()[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 13:52:34 - [HTML]

Þingmál B1081 ()[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-03 10:13:19 - [HTML]

Þingmál B1089 (verkföll í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-04 10:06:47 - [HTML]

Þingmál B1231 (háskólamenntun og laun)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-22 16:03:52 - [HTML]

Þingmál B1311 ()[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-07-03 13:42:27 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-10 14:24:52 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 12:44:01 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-11 13:21:36 - [HTML]
4. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-11 17:33:14 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-12-08 21:21:46 - [HTML]
49. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-12-08 23:01:15 - [HTML]
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 16:16:21 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-10 17:39:52 - [HTML]
51. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 20:01:47 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 20:30:59 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 21:29:01 - [HTML]
51. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 21:31:34 - [HTML]
51. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-10 22:50:49 - [HTML]
51. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-12-11 00:12:04 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 01:33:28 - [HTML]
52. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 13:10:03 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 13:23:23 - [HTML]
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-11 17:17:36 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-14 17:26:15 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-12-14 20:12:36 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-16 02:08:48 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:03:00 - [HTML]
56. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:04:02 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-19 13:04:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 18:35:47 - [HTML]

Þingmál A7 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-14 19:39:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A9 (aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 14:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Valva lögmenn - Helga Vala Helgadóttir[PDF]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann[PDF]
Dagbókarnúmer 828 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 17:41:35 - [HTML]

Þingmál A20 (aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 18:45:57 - [HTML]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML]

Þingmál A26 (dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-03 17:42:49 - [HTML]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:49:53 - [HTML]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:46:51 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 12:31:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil[PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-03-09 16:30:26 - [HTML]

Þingmál A60 (sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML]

Þingmál A80 (efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-15 20:10:53 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 14:52:41 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-22 15:29:57 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-18 18:56:07 - [HTML]
37. þingfundur - Margrét Gauja Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 16:09:02 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 16:53:02 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 20:57:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-14 18:02:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 18:34:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 17:59:25 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-18 18:13:22 - [HTML]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2015-10-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1805 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-11-27 11:57:10 - [HTML]

Þingmál A150 (uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 17:09:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 17:34:32 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-03 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-05 17:34:04 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-03 21:15:57 - [HTML]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A195 (brot á banni við kaupum á vændi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (svar) útbýtt þann 2015-12-07 14:40:00 [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-10 20:01:51 - [HTML]

Þingmál A202 (Tónlistarsafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-10-19 17:13:46 - [HTML]

Þingmál A226 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 13:17:00 [HTML]

Þingmál A228 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-20 17:32:36 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-20 14:43:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A254 (fjárveitingar til endurhæfingar geðsjúkra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML]

Þingmál A261 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 14:49:52 - [HTML]

Þingmál A299 (innsigli við framkvæmd kosninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (svar) útbýtt þann 2015-12-07 14:41:00 [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-10 16:28:44 - [HTML]
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-11-10 17:01:02 - [HTML]
46. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-03 11:17:03 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-08 15:05:59 - [HTML]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (álit) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-12 16:37:09 - [HTML]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-04-20 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-28 15:01:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðs ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A353 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-19 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
138. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-04-14 14:07:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra[PDF]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-27 15:14:36 - [HTML]

Þingmál A372 (stefna um nýfjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-25 16:52:00 [HTML]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 18:33:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A375 (siglingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-27 11:27:00 [HTML]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2015-12-18 19:01:23 - [HTML]

Þingmál A380 (þjónusta við þá sem þarfnast langtímameðferðar í öndunarvél um barkarennu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-01-25 16:04:27 - [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A398 (málefni aldraðra o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 17:12:00 [HTML]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2016-01-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Félagsstofnun stúdenta[PDF]
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-19 14:50:34 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1468 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:01:26 - [HTML]
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-02 13:17:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2016-01-26 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A408 (ákvæði um greiðslu sérstakrar framfærsluuppbótar í samræmi við búsetu hér á landi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-25 15:47:09 - [HTML]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2016-01-20 18:20:00 [HTML]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1043 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-17 11:25:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-02 17:49:59 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-02 18:00:26 - [HTML]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1266 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-12 14:17:05 - [HTML]
110. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-12 14:53:44 - [HTML]
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-06-01 17:42:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Félagsbústaðir hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-20 19:20:33 - [HTML]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1[PDF]

Þingmál A458 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 14:24:06 - [HTML]
76. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 15:50:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Félagsvísindasvið Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A462 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 11:10:29 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 12:04:38 - [HTML]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-28 13:59:12 - [HTML]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2016-03-14 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-18 17:01:09 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:50:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Kristleifur Indriðason[PDF]
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2016-04-06 - Sendandi: Dómstólaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-05-31 18:01:23 - [HTML]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML]

Þingmál A630 (eftirlit með rekstri Íslandspósts og póstþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (svar) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-19 18:19:37 - [HTML]
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-19 18:38:39 - [HTML]
164. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 16:13:56 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-10-05 16:34:05 - [HTML]
164. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-10-05 18:30:27 - [HTML]
164. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-05 18:50:54 - [HTML]
165. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-06 16:09:41 - [HTML]
165. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-06 16:45:50 - [HTML]
166. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-07 14:50:41 - [HTML]

Þingmál A642 (staðlaðar verðmerkingar fyrir mælieiningaverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A649 (aðkoma að samningum við kröfuhafa og meðferð slitabúa föllnu bankanna o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1561 (svar) útbýtt þann 2016-08-22 14:44:00 [HTML]

Þingmál A655 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 21:19:05 - [HTML]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-10 18:16:14 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
153. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 17:23:08 - [HTML]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-28 12:24:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-13 16:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
147. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 15:23:55 - [HTML]
147. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 16:52:46 - [HTML]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-12 15:23:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2016-06-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 14:09:47 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-30 17:12:36 - [HTML]
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 23:36:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2016-08-22 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1675 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 18:37:00 [HTML]
Þingræður:
154. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 20:57:57 - [HTML]
154. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 21:17:25 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-04-08 16:50:13 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-29 15:59:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A712 (áhrif verkefnisins höfuðstólslækkun fasteignalána á starfsemi ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1389 (svar) útbýtt þann 2016-05-31 14:56:00 [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2016-05-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Körfuknattleikssamband Íslands[PDF]

Þingmál A730 (þjónusta við börn með geðvanda eða fjölþættan vanda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-30 15:29:33 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 15:37:08 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-03 16:40:25 - [HTML]
107. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-03 16:44:58 - [HTML]
134. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 15:52:25 - [HTML]
134. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-17 16:39:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-29 12:06:00 [HTML]

Þingmál A754 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-05-23 17:01:57 - [HTML]

Þingmál A763 (heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-06-01 18:56:28 - [HTML]
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Nefnd) - Ræða hófst: 2016-06-01 21:23:22 - [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 18:07:05 - [HTML]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2016-07-20 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]

Þingmál A775 (ráðstafanir til að bæta fráveitumál á landsbyggðinni og viðbrögð við náttúruvá við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (þáltill.) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-20 17:29:52 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-22 22:19:13 - [HTML]
114. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-05-22 22:41:08 - [HTML]

Þingmál A783 (samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-05-26 12:16:35 - [HTML]
119. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 12:54:57 - [HTML]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 10:20:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-26 16:55:18 - [HTML]
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-16 22:20:56 - [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML]
Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 16:51:09 - [HTML]
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
168. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-10-11 16:31:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A789 (meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-05-31 18:17:23 - [HTML]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1723 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1725 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-09-28 16:19:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-16 21:09:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2023 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-18 16:17:09 - [HTML]
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 18:15:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2016-09-08 - Sendandi: Ólafur Margeirsson[PDF]

Þingmál A818 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-18 12:47:59 - [HTML]
167. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 18:31:14 - [HTML]
169. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-10-12 12:11:43 - [HTML]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2016-09-30 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-08 14:07:58 - [HTML]
169. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 14:36:30 - [HTML]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2152 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Kjararáð[PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-22 17:26:21 - [HTML]
158. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 12:18:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A888 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-29 18:31:00 [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-09-15 13:41:57 - [HTML]

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:04:22 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-09-16 15:16:21 - [HTML]

Þingmál B116 (menning á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 11:51:15 - [HTML]

Þingmál B165 (verkföll í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-19 15:36:58 - [HTML]

Þingmál B232 (staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Valur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 11:08:41 - [HTML]

Þingmál B286 ()[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-19 14:33:33 - [HTML]

Þingmál B359 (vopnaburður lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-04 14:06:36 - [HTML]
47. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 14:16:30 - [HTML]

Þingmál B404 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-11 10:51:52 - [HTML]

Þingmál B429 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-14 15:06:05 - [HTML]

Þingmál B570 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-02-02 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B584 (ný aflaregla í loðnu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-15 15:58:10 - [HTML]

Þingmál B609 (aukin viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-23 14:44:05 - [HTML]

Þingmál B693 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-03-18 10:31:32 - [HTML]

Þingmál B750 (útdeiling skúffufjár ráðherra)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-12 14:49:08 - [HTML]

Þingmál B758 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-04-13 15:51:33 - [HTML]

Þingmál B786 (viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2016-04-19 14:37:44 - [HTML]

Þingmál B829 (fullgilding Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-02 15:16:29 - [HTML]

Þingmál B842 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-05-04 17:26:58 - [HTML]

Þingmál B857 (staða Mývatns og frárennslismála)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 14:16:34 - [HTML]

Þingmál B937 (skil þjónustu ríkis og sveitarfélaga í heilbrigðismálum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-26 10:49:22 - [HTML]

Þingmál B1068 (uppboðsleið í stað veiðigjalda)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-25 12:12:56 - [HTML]

Þingmál B1213 ()[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-26 21:40:05 - [HTML]

Þingmál B1251 (lenging fæðingarorlofs og hækkun greiðslna)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-10-03 11:36:05 - [HTML]

Þingmál B1280 ()[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-10-05 10:56:41 - [HTML]

Þingmál B1339 ()[HTML]

Þingræður:
172. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-10-13 12:38:31 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-12-22 20:14:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 12:47:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A3 (sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-20 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Smári McCarthy (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-20 17:11:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 13:43:56 - [HTML]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-08 17:41:32 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 18:41:49 - [HTML]

Þingmál A50 (stefna í almannavarna- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (svar) útbýtt þann 2017-02-21 13:20:00 [HTML]

Þingmál A57 (heilbrigðisáætlun)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 19:23:55 - [HTML]

Þingmál A60 (fasteignir Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2017-03-22 18:27:00 [HTML]

Þingmál A63 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A64 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2017-03-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-28 18:48:00 - [HTML]
51. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 18:03:43 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-03 17:49:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A77 (úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-22 17:53:16 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-02-22 18:29:38 - [HTML]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-02 11:14:29 - [HTML]

Þingmál A86 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A89 (framkvæmd þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (svar) útbýtt þann 2017-03-02 14:34:00 [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-23 14:20:50 - [HTML]
36. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 16:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2017-03-19 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A112 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 19:07:32 - [HTML]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-06 14:45:00 [HTML]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 15:54:31 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 14:04:48 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 14:18:28 - [HTML]

Þingmál A124 (rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-27 18:24:01 - [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-09 12:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 12:36:21 - [HTML]
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 21:40:46 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Brynjólfsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-04 12:25:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A143 (húsnæði Listaháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-09 16:46:05 - [HTML]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Carbon Recycling International ehf.[PDF]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-27 21:17:45 - [HTML]

Þingmál A169 (valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT))[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 16:16:29 - [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-24 17:10:33 - [HTML]

Þingmál A205 (staða og stefna í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-02-28 13:49:00 [HTML]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-02 18:43:15 - [HTML]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:41:45 - [HTML]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 17:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A243 (aðstoð við fórnarlömb mansals)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:00:00 [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A289 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:39:00 [HTML]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A325 (starfsmannahald RÚV)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:49:00 [HTML]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML]

Þingmál A356 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A377 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:27:00 [HTML]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-30 17:13:10 - [HTML]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 15:10:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Júlíus Georgsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf.[PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 17:24:47 - [HTML]
57. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-04-06 22:20:03 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-23 14:59:55 - [HTML]
69. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2017-05-23 23:17:10 - [HTML]
71. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 22:50:38 - [HTML]
72. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-26 12:11:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Icelandair Group hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti[PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 18:30:20 - [HTML]

Þingmál A417 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 15:14:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-04-25 17:56:06 - [HTML]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-02 17:25:55 - [HTML]

Þingmál A446 (fjárfestingarstefna lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-04-24 19:23:25 - [HTML]
58. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-04-24 19:26:53 - [HTML]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-09 20:31:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A468 (leit að týndum börnum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 19:19:35 - [HTML]

Þingmál A469 (fóstur og fósturbörn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 19:25:52 - [HTML]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 13:01:05 - [HTML]

Þingmál A538 (endurupptaka dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-05-15 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1151 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]

Þingmál A544 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-22 18:10:06 - [HTML]

Þingmál A545 (kærunefnd jafnréttismála og Jafnréttisstofu)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 12:16:48 - [HTML]

Þingmál A551 (eignasafn Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]

Þingmál A553 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 17:06:28 - [HTML]
68. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-22 17:25:30 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-05-22 17:27:53 - [HTML]

Þingmál A603 (friðlýsing á vatnasviði Svartár og Suðurár í Bárðardal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 12:33:07 - [HTML]
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 12:51:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010[PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti[PDF]
Dagbókarnúmer 1523 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti[PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti[PDF]

Þingmál B32 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-12-13 13:38:17 - [HTML]
4. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2016-12-13 14:01:18 - [HTML]

Þingmál B38 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-15 10:42:40 - [HTML]

Þingmál B132 (stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-31 15:14:02 - [HTML]

Þingmál B181 (heilbrigðisáætlun og hjúkrunarheimili)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-02-09 11:02:41 - [HTML]

Þingmál B319 (framtíðarsýn fyrir skapandi greinar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-08 17:19:31 - [HTML]

Þingmál B392 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2017-03-29 15:26:33 - [HTML]

Þingmál B428 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 15:30:24 - [HTML]

Þingmál B450 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-04-06 12:09:40 - [HTML]

Þingmál B493 (uppbygging löggæslu)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-02 13:48:27 - [HTML]

Þingmál B609 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-29 19:39:02 - [HTML]
74. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 20:21:22 - [HTML]

Þingmál B617 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 10:27:34 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-14 14:03:22 - [HTML]
3. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 17:09:09 - [HTML]
3. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 17:30:57 - [HTML]

Þingmál A19 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 11:00:00 [HTML]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Þingmál A75 (viðurlög við því að hylma yfir kynferðisafbrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál A121 (skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 17:00:00 [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-09-12 14:22:46 - [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:46:51 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 17:44:41 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2017-12-22 16:32:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 17:33:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2018-01-02 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2018-02-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-21 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-12-21 19:47:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A8 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 11:45:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 13:36:49 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2017-12-16 13:43:14 - [HTML]

Þingmál A22 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 12:34:12 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 13:46:21 - [HTML]
20. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 14:02:26 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 15:10:55 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 14:07:09 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 14:40:41 - [HTML]
54. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-24 15:42:47 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-24 15:52:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2018-01-18 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp, ÖBÍ, NPA-miðstöðin og Tabú[PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2018-02-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A28 (málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-12-21 20:45:37 - [HTML]

Þingmál A35 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML]

Þingmál A36 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-07 15:47:02 - [HTML]

Þingmál A39 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-07 16:07:47 - [HTML]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Óli Björn Kárason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-03-21 18:08:56 - [HTML]

Þingmál A42 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins[PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A51 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 12:28:28 - [HTML]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-12-21 12:08:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2018-02-05 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2017-12-21 14:39:08 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 15:57:11 - [HTML]
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2017-12-29 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd[PDF]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-30 17:25:48 - [HTML]

Þingmál A105 (þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2018-02-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A110 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 15:15:33 - [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-01 14:54:34 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-03-01 16:55:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1042 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A127 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 16:08:14 - [HTML]

Þingmál A128 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-25 17:31:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A163 (innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 14:08:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2018-03-21 - Sendandi: Lota[PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins[PDF]

Þingmál A203 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-20 14:48:36 - [HTML]

Þingmál A212 (gagnaver)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-26 18:11:09 - [HTML]

Þingmál A247 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-22 16:34:00 [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hafnasamband Íslands[PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML]

Þingmál A267 (eftirfylgni við þingsályktun nr. 22/146)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-09 18:06:14 - [HTML]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-07 18:25:26 - [HTML]

Þingmál A343 (undanþágur frá banni við hergagnaflutningum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 18:32:02 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-03-06 18:04:34 - [HTML]
35. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-03-06 19:11:41 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML]

Þingmál A389 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 15:10:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1358 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 17:01:00 - [HTML]

Þingmál A426 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 16:22:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2018-04-23 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A427 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 17:59:00 [HTML]

Þingmál A436 (framkvæmd laga um almennar íbúðir og húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 15:36:00 [HTML]

Þingmál A439 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 20:26:00 [HTML]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2018-05-17 - Sendandi: Sjóvá-Almennar tryggingar hf[PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar[PDF]

Þingmál A458 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 18:28:49 - [HTML]

Þingmál A468 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1083 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 22:36:12 - [HTML]
72. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:49:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 23:21:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 12:15:36 - [HTML]
48. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-12 14:46:13 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 15:44:16 - [HTML]
70. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-07 12:38:27 - [HTML]
70. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-06-07 14:12:19 - [HTML]
70. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-06-07 22:36:55 - [HTML]
71. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:58:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A502 (opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1319 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-13 13:00:39 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 13:45:17 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-13 14:54:46 - [HTML]

Þingmál A519 (útreikningur á verðtryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A521 (fjöldi hælisleitenda og dvalartími þeirra hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:12:00 [HTML]

Þingmál A529 (eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A533 (börn sem sækja um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1304 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML]

Þingmál A537 (fjölkerfameðferð við hegðunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML]

Þingmál A544 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (álit) útbýtt þann 2018-04-24 15:15:00 [HTML]

Þingmál A551 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A556 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML]

Þingmál A593 (svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1386 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 16:25:31 - [HTML]
63. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-05-29 16:54:48 - [HTML]
64. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 20:25:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1805 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A624 (óskráðar reglur og hefðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A638 (geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML]

Þingmál A662 (veigamiklar ástæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A669 (hagur barna við foreldramissi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML]

Þingmál A681 (verðtryggð jafngreiðslulán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML]

Þingmál B42 (ný vinnubrögð á Alþingi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2017-12-19 14:41:23 - [HTML]

Þingmál B93 (breytingartillaga um hækkun barnabóta)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-29 10:50:15 - [HTML]

Þingmál B160 (göngudeild SÁÁ á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-30 14:02:59 - [HTML]

Þingmál B176 (pólitísk ábyrgð ráðherra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-01 11:21:20 - [HTML]

Þingmál B234 (samkeppnisundanþágur mjólkuriðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:41:09 - [HTML]

Þingmál B235 (samgöngur til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:44:52 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:48:41 - [HTML]

Þingmál B315 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-07 15:36:13 - [HTML]

Þingmál B551 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-05-09 18:47:32 - [HTML]

Þingmál B558 (aðgerðir vegna stöðu sauðfjárbænda)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-28 16:01:08 - [HTML]

Þingmál B592 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-05-31 11:35:28 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 12:45:06 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 17:52:51 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 18:23:06 - [HTML]
4. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-09-14 22:31:53 - [HTML]
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 11:32:37 - [HTML]
32. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-15 15:44:12 - [HTML]
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-19 18:21:41 - [HTML]
34. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-11-20 14:22:44 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2018-10-05 - Sendandi: Mannanafnanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir[PDF]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-09-19 19:07:15 - [HTML]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 21:29:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 18:40:49 - [HTML]
5. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-17 19:32:55 - [HTML]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 20:33:04 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2018-11-08 18:06:19 - [HTML]

Þingmál A40 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 658 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A45 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-13 15:00:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 18:40:50 - [HTML]

Þingmál A47 (endurmat á hvalveiðistefnu Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-11-22 18:25:53 - [HTML]

Þingmál A52 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Smári McCarthy (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-06 14:49:13 - [HTML]

Þingmál A53 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:12:57 - [HTML]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 23:34:37 - [HTML]

Þingmál A56 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-01 11:20:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5758 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-13 13:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2018-10-23 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A69 (refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A80 (eftirlit með starfsemi Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (svar) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]

Þingmál A104 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-05 18:56:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4885 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 16:25:38 - [HTML]
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-06 17:26:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5594 - Komudagur: 2019-05-20 - Sendandi: Forsætisnefnd[PDF]

Þingmál A136 (endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4440 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 20:13:48 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-26 21:39:34 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 16:31:38 - [HTML]
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 20:27:08 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 15:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 16:21:00 [HTML]

Þingmál A158 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 15:02:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-11 16:05:29 - [HTML]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-05 15:56:52 - [HTML]
63. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-02-06 16:27:30 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-06 19:43:42 - [HTML]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]

Þingmál A176 (stuðningur við útgáfu bóka á íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 18:10:00 [HTML]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 18:55:19 - [HTML]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 17:01:34 - [HTML]

Þingmál A185 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 23:02:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-19 12:27:42 - [HTML]

Þingmál A188 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-11 16:34:50 - [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-09 14:44:27 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:10:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins[PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML]

Þingmál A244 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (svar) útbýtt þann 2018-11-15 14:45:00 [HTML]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-16 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-18 18:50:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Vísindasiðanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 16:19:01 - [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 13:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-12-06 - Sendandi: Íslandspóstur hf[PDF]

Þingmál A282 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:40:30 - [HTML]

Þingmál A296 (velferðartækni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 19:49:48 - [HTML]

Þingmál A300 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 13:53:30 - [HTML]
29. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 13:57:30 - [HTML]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML]

Þingmál A337 (skattundanskot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1985 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:47:00 [HTML]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4411 - Komudagur: 2019-02-19 - Sendandi: Eyverjar, félag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum[PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-11 17:22:10 - [HTML]
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-11 17:26:50 - [HTML]
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-12-11 17:58:17 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 22:03:53 - [HTML]
101. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 17:01:06 - [HTML]
101. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-07 18:17:23 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-05-13 17:38:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4219 - Komudagur: 2019-01-23 - Sendandi: Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna[PDF]
Dagbókarnúmer 4416 - Komudagur: 2019-02-19 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4823 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2019-03-25 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1631 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-27 17:54:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 17:23:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4296 - Komudagur: 2019-01-30 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum[PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Sigurður Ólafsson[PDF]
Dagbókarnúmer 4748 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 15:03:12 - [HTML]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-03 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1699 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3736 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC[PDF]
Dagbókarnúmer 5053 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:04:00 [HTML]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-12 17:58:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4291 - Komudagur: 2019-01-30 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A435 (ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3439 - Komudagur: 2019-01-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A436 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4436 - Komudagur: 2019-02-20 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum[PDF]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4393 - Komudagur: 2019-02-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A459 (seta í stjórn dómstólasýslunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 19:25:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 17:54:17 - [HTML]

Þingmál A482 (aksturskostnaður þingmanna fyrir kosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2019-01-31 14:04:00 [HTML]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-02-28 11:07:03 - [HTML]

Þingmál A492 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-06 11:45:01 - [HTML]

Þingmál A496 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 16:12:02 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-24 11:49:58 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4560 - Komudagur: 2019-03-04 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-01-30 18:05:49 - [HTML]
115. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-03 11:52:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML]

Þingmál A549 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-21 12:33:17 - [HTML]
69. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-02-21 13:37:33 - [HTML]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1785 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4868 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Tollstjóri[PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML]

Þingmál A637 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5745 - Komudagur: 2019-06-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A638 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-02 16:43:00 [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4840 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A644 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 15:12:00 [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 16:47:09 - [HTML]
122. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-06-13 14:30:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa[PDF]
Dagbókarnúmer 4899 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 4916 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Valdimar Ingi Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 4921 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Helgi Thorarensen[PDF]
Dagbókarnúmer 4946 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson[PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4948 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A665 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-07 14:52:00 [HTML]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-20 16:10:48 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-20 17:03:20 - [HTML]
81. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 18:03:27 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-21 14:15:14 - [HTML]
82. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-21 14:21:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4945 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-21 11:46:30 - [HTML]
82. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-21 11:48:39 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-21 12:14:22 - [HTML]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 18:16:12 - [HTML]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5013 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1949 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 12:46:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-26 14:41:59 - [HTML]
84. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 15:23:19 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-26 18:31:10 - [HTML]
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-26 19:05:50 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-26 20:38:49 - [HTML]
84. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-26 21:18:42 - [HTML]
85. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-27 17:16:45 - [HTML]
85. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 19:29:49 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 22:34:38 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 22:41:55 - [HTML]
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 23:40:25 - [HTML]
86. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-28 11:29:34 - [HTML]
86. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-28 11:39:56 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-20 15:49:39 - [HTML]
129. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-20 18:07:46 - [HTML]
129. þingfundur - Jarþrúður Ásmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-20 18:30:52 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-20 19:52:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5497 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Borgarbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 5550 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]
Dagbókarnúmer 5556 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A752 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-14 11:37:14 - [HTML]

Þingmál A753 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5709 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A756 (breyting á lögreglulögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 13:21:00 [HTML]

Þingmál A757 (landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5236 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:31:15 - [HTML]
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:45:27 - [HTML]

Þingmál A761 (vernd persónuupplýsinga hjá dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2047 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:50:00 [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:25:28 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:59:12 - [HTML]
124. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-18 18:30:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5087 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-02 15:46:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5248 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A769 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML]

Þingmál A770 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-29 17:41:30 - [HTML]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 17:34:09 - [HTML]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5265 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-02 22:15:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5307 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Þorbjörn hf., Rammi hf og Nesfiskur ehf[PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-04-09 20:39:08 - [HTML]
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-09 21:45:30 - [HTML]
104. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-14 17:14:51 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 17:53:24 - [HTML]
105. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 04:12:55 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 20:03:04 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-22 23:06:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 04:59:24 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 22:59:59 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 04:25:15 - [HTML]
132. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-02 10:49:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5139 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5337 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 19:18:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 5482 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-06 21:57:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5348 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Háskólaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5368 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 5614 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5138 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5340 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1727 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 16:04:00 [HTML]
Þingræður:
121. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 10:46:30 - [HTML]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5313 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-04-11 19:47:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5529 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-04-01 20:24:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5086 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5137 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5338 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5136 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5339 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 20:58:39 - [HTML]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-11 15:46:45 - [HTML]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 20:49:28 - [HTML]

Þingmál A803 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5245 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A851 (Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. og Hildu ehf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 17:03:10 - [HTML]
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-30 17:13:47 - [HTML]
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-30 18:14:18 - [HTML]

Þingmál A926 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2037 (svar) útbýtt þann 2019-08-28 10:17:00 [HTML]

Þingmál A935 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og sendiráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2086 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-05-29 21:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1875 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:27:00 [HTML]
Þingræður:
115. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 22:31:56 - [HTML]
115. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 22:41:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5729 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 11:22:43 - [HTML]

Þingmál B48 (biðtími hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-24 15:54:57 - [HTML]

Þingmál B126 (deilur Rússa við Evrópuráðið)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-15 15:21:56 - [HTML]

Þingmál B198 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-05 15:51:08 - [HTML]
26. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-05 16:31:56 - [HTML]

Þingmál B261 (aðgengi fatlaðra að opinberum byggingum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-11-20 14:03:25 - [HTML]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 16:12:41 - [HTML]

Þingmál B358 (endurskoðun laga vegna úthlutunar veiðheimilda í makríl)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-10 15:37:41 - [HTML]

Þingmál B399 (Íslandspóstur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 13:49:22 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-13 14:29:37 - [HTML]

Þingmál B442 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 15:45:37 - [HTML]

Þingmál B484 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-29 16:53:34 - [HTML]

Þingmál B620 (aðgerðaáætlun gegn mansali)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-04 15:38:10 - [HTML]

Þingmál B643 (efnahagsleg staða íslenskra barna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-07 11:52:03 - [HTML]

Þingmál B656 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:32:49 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:46:55 - [HTML]

Þingmál B665 (samningur um stöðuna eftir Brexit)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-19 13:57:00 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 14:54:10 - [HTML]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-25 15:47:34 - [HTML]

Þingmál B751 (Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-04-11 11:00:25 - [HTML]

Þingmál B755 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-04-11 12:17:21 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-20 15:47:19 - [HTML]

Þingmál B909 (veiðar á langreyði)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-05-27 15:30:17 - [HTML]

Þingmál B935 (straumar í alþjóðastjórnmálum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-06-03 09:37:29 - [HTML]

Þingmál B943 ()[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-03 10:52:11 - [HTML]
115. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-03 11:16:47 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-09-12 14:05:41 - [HTML]
4. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-13 12:34:20 - [HTML]
4. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-13 12:37:53 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 15:15:59 - [HTML]
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 20:06:48 - [HTML]
30. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-12 14:07:03 - [HTML]
30. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 15:05:47 - [HTML]
30. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 19:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 16:26:15 - [HTML]
31. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 16:59:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2019-10-11 - Sendandi: Sjálfstætt starfandi heilsugæstustöðvar[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-09-17 15:35:23 - [HTML]
6. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-09-17 15:56:45 - [HTML]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-11 19:21:00 [HTML]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-12-17 13:45:05 - [HTML]

Þingmál A9 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-24 14:33:16 - [HTML]

Þingmál A13 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 14:24:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 15:44:35 - [HTML]

Þingmál A16 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2020-03-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A21 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 18:24:23 - [HTML]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Snarrótin[PDF]

Þingmál A25 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-08 17:26:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:42:38 - [HTML]

Þingmál A30 (aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-14 17:55:00 [HTML]

Þingmál A32 (endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-17 13:28:18 - [HTML]

Þingmál A33 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-19 18:53:07 - [HTML]

Þingmál A41 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-25 18:15:51 - [HTML]
10. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-25 18:39:10 - [HTML]

Þingmál A50 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-22 18:56:39 - [HTML]

Þingmál A68 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 10:19:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-05 18:50:33 - [HTML]

Þingmál A74 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 18:18:10 - [HTML]

Þingmál A76 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 18:24:10 - [HTML]

Þingmál A85 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 16:05:56 - [HTML]

Þingmál A90 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A92 (stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A95 (stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML]

Þingmál A96 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:36:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 19:28:26 - [HTML]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 16:31:00 [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 12:37:35 - [HTML]

Þingmál A104 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-13 10:56:59 - [HTML]

Þingmál A109 (fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:05:27 - [HTML]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2019-10-16 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Útlendingastofnun[PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-28 17:34:40 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-28 18:15:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 365 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:33:00 [HTML]

Þingmál A166 (framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-26 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-24 17:17:14 - [HTML]

Þingmál A170 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-25 17:33:00 [HTML]

Þingmál A172 (Guðmundar- og Geirfinnsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (svar) útbýtt þann 2019-10-22 13:20:00 [HTML]

Þingmál A176 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2020-03-16 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A179 (niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 18:16:51 - [HTML]

Þingmál A180 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2020-02-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 16:01:44 - [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-30 14:59:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-08 18:02:27 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 14:51:50 - [HTML]

Þingmál A194 (lyfjamál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-10-21 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Hafsteinn Þór Hauksson og Oddur Þorri Viðarsson[PDF]

Þingmál A211 (utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (svar) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML]

Þingmál A220 (stefna og aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (svar) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-15 14:06:38 - [HTML]
18. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-15 16:08:04 - [HTML]

Þingmál A230 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-23 18:10:30 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 15:21:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2020-01-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 18:11:45 - [HTML]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-29 14:54:00 [HTML]

Þingmál A252 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML]

Þingmál A266 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A268 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML]

Þingmál A269 (breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-18 12:59:00 [HTML]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 16:16:02 - [HTML]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2019-12-13 12:07:00 - [HTML]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 17:04:08 - [HTML]
27. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-11-05 17:30:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Snarrótin, samtök um borgaraleg réttindi[PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-11-05 16:36:00 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-28 19:45:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 712 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A334 (Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2020-01-30 14:28:17 - [HTML]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Verðbréfamiðstöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A381 (úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-14 15:59:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-18 16:47:43 - [HTML]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A388 (lagarök, lögskýringarsjónarmið og lögskýringargögn til grundvallar útgáfu reglugerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2019-12-17 16:30:00 [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-28 11:43:26 - [HTML]
128. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 16:12:45 - [HTML]
128. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 16:47:49 - [HTML]
128. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-26 16:56:22 - [HTML]
130. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-06-29 21:32:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A425 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-28 16:30:00 [HTML]

Þingmál A432 (virðisaukaskattur og tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-03 18:06:37 - [HTML]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 20:56:17 - [HTML]
118. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-16 13:29:41 - [HTML]
118. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-16 13:51:12 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-18 21:36:12 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:21:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 835 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]
Dagbókarnúmer 1483 - Komudagur: 2020-03-09 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A437 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 16:53:24 - [HTML]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1680 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-11 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 17:42:13 - [HTML]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1859 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-25 16:14:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 17:51:48 - [HTML]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-12 14:46:47 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Smári McCarthy - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-12-11 20:57:30 - [HTML]
43. þingfundur - María Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-11 21:09:03 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-11 23:51:30 - [HTML]
44. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-12-12 14:09:57 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1684 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 12:22:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-21 14:22:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 22:10:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A468 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 14:46:00 [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-05-19 16:00:01 - [HTML]

Þingmál A508 (framkvæmd laga um fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A533 (kostnaður við hjúkrunar- og bráðarými)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (svar) útbýtt þann 2020-05-25 16:49:00 [HTML]

Þingmál A548 (hvatar fyrir fyrirtæki í landbúnaði og sjávarútvegi og líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (svar) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML]

Þingmál A550 (samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-06 11:09:05 - [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A607 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-28 13:08:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 17:53:15 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-04 18:11:50 - [HTML]
69. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-04 18:25:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]

Þingmál A626 (hækkun launa yfirlögregluþjóna og föst yfirvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2062 (svar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML]

Þingmál A632 (ákvæði laga um vegi og aðra innviði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-05-20 19:44:35 - [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-25 16:08:35 - [HTML]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 17:12:00 [HTML]
Þingræður:
115. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-06-09 15:41:48 - [HTML]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-12 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A659 (staðgreiðsla opinberra gjalda og tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-13 11:03:59 - [HTML]

Þingmál A662 (samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1739 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 21:21:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-05-05 16:33:00 - [HTML]
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 10:45:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A664 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-19 23:08:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-20 11:42:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna[PDF]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2020-04-06 - Sendandi: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A667 (tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-17 16:00:20 - [HTML]

Þingmál A681 (stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 15:05:00 [HTML]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-21 16:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1189 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1206 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-30 20:17:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 11:19:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg[PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2020-03-29 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson[PDF]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2020-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A701 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-26 15:55:00 [HTML]
Þingræður:
129. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:29:48 - [HTML]
129. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 15:33:22 - [HTML]

Þingmál A711 (Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2092 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: Nasdaq Iceland[PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 16:14:48 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML]
Þingræður:
129. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-06 21:56:22 - [HTML]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2197 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: UN Women[PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2020-06-01 - Sendandi: Réttur - ráðgjöf og málflutningur ehf[PDF]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-20 16:33:00 [HTML]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1275 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-28 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:20:19 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-28 14:58:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2020-04-21 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2020-04-22 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 17:09:52 - [HTML]
100. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 20:58:54 - [HTML]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1905 - Komudagur: 2020-04-28 - Sendandi: Landsbankinn hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1923 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 16:03:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-05-06 17:42:09 - [HTML]
99. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-05-06 18:16:43 - [HTML]
99. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-06 18:27:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1914 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2020-05-20 - Sendandi: N1 hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2218 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1648 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 17:16:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-05-05 21:35:15 - [HTML]
115. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 18:49:35 - [HTML]
115. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 19:12:11 - [HTML]
126. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-24 15:39:30 - [HTML]
126. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-06-24 16:26:19 - [HTML]
126. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-24 17:46:34 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 17:51:53 - [HTML]
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-24 18:34:38 - [HTML]
127. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:07:55 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 13:07:26 - [HTML]
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 14:25:00 - [HTML]
100. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 14:34:42 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]

Þingmál A776 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-18 16:53:04 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-05-28 17:30:56 - [HTML]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 21:05:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-29 15:02:43 - [HTML]
110. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 17:18:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Sindri Steinn Marínósson[PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Litla Ísland, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-06-09 17:47:16 - [HTML]

Þingmál A842 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML]
Þingræður:
116. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-12 17:50:45 - [HTML]

Þingmál A861 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2026 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]

Þingmál A885 (verkfallsréttur lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 12:01:16 - [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-10 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
116. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-12 20:00:13 - [HTML]
134. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-09-02 17:03:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2390 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A943 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-23 14:48:00 [HTML]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2031 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-09-03 16:25:26 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2020-08-28 17:51:29 - [HTML]
140. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2020-09-04 18:10:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2474 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY[PDF]

Þingmál A970 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2020-08-31 - Sendandi: Flugfélagið PLAY[PDF]

Þingmál B54 (borgarlína og veggjöld)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-23 15:10:07 - [HTML]

Þingmál B76 (dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 11:01:33 - [HTML]

Þingmál B100 (vindorka og vindorkuver)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-10-09 15:59:35 - [HTML]

Þingmál B179 (aðgerðir Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-10-24 10:33:47 - [HTML]

Þingmál B213 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-06 15:07:10 - [HTML]

Þingmál B218 (samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-11-06 16:27:49 - [HTML]

Þingmál B234 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-11-12 13:43:11 - [HTML]

Þingmál B264 (samskipti Sjúkratrygginga og hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:21:34 - [HTML]

Þingmál B276 (rannsókn Samherjamálsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-11-25 15:17:54 - [HTML]

Þingmál B365 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-10 14:05:43 - [HTML]

Þingmál B427 (staða hjúkrunarheimila og Landspítala)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:14:43 - [HTML]

Þingmál B457 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-01-29 15:31:15 - [HTML]

Þingmál B458 (jafnrétti til náms óháð búsetu)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 15:37:49 - [HTML]

Þingmál B483 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-02-04 13:56:28 - [HTML]

Þingmál B502 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2020-02-18 13:44:52 - [HTML]

Þingmál B518 (viðbrögð við kórónuveirunni)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-02-24 15:10:04 - [HTML]

Þingmál B580 (staðan vegna Covid-19)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-12 10:54:23 - [HTML]

Þingmál B679 ()[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-04-14 13:30:21 - [HTML]

Þingmál B781 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-05-06 15:13:46 - [HTML]

Þingmál B824 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:28:27 - [HTML]

Þingmál B962 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-06-12 13:39:11 - [HTML]

Þingmál B965 (opnun landamæra)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-06-15 15:26:56 - [HTML]

Þingmál B978 ()[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-16 12:47:12 - [HTML]

Þingmál B986 (seinni bylgja Covid-19, svör við fyrirspurnum)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-18 10:41:31 - [HTML]

Þingmál B1019 ()[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-22 14:56:19 - [HTML]

Þingmál B1022 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-06-23 20:28:26 - [HTML]

Þingmál B1088 ()[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-09-02 21:32:41 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-10 11:11:14 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 12:34:20 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 16:01:20 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 17:05:52 - [HTML]
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-10 20:03:24 - [HTML]
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 20:33:54 - [HTML]
35. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-10 21:21:40 - [HTML]
36. þingfundur - Willum Þór Þórsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-11 13:08:47 - [HTML]
43. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 21:50:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2020-11-12 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-10-06 11:53:40 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 14:51:33 - [HTML]
40. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-17 11:57:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 12:03:25 - [HTML]

Þingmál A6 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-24 15:28:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1376 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:23:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson[PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 15:46:59 - [HTML]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 21:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-08 16:53:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-09 20:26:25 - [HTML]

Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML]

Þingmál A22 (kynrænt sjálfræði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 11:25:13 - [HTML]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-12 16:09:04 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-21 18:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A31 (ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa[PDF]

Þingmál A34 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A38 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 19:19:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A42 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-05 14:17:58 - [HTML]
17. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 14:54:51 - [HTML]

Þingmál A45 (viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-19 16:27:50 - [HTML]
80. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-04-19 17:35:00 - [HTML]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-07 16:51:16 - [HTML]
49. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-27 19:09:37 - [HTML]
50. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 12:45:55 - [HTML]
50. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-01-28 14:12:17 - [HTML]

Þingmál A70 (Nýsköpunarmiðstöð Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-11-18 16:26:27 - [HTML]

Þingmál A73 (kynhlutlaus málnotkun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-11-18 16:47:41 - [HTML]

Þingmál A80 (Þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-10-06 12:24:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 14:09:18 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 15:30:04 - [HTML]

Þingmál A117 (tafir á aðgerðum og biðlistar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-11-18 16:58:36 - [HTML]

Þingmál A121 (heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-26 21:56:20 - [HTML]

Þingmál A128 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-23 15:00:20 - [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV[PDF]

Þingmál A131 (framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:38:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-17 16:45:55 - [HTML]

Þingmál A135 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 11:27:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 17:12:31 - [HTML]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Félag íslenskra bókaútgefenda[PDF]

Þingmál A139 (aukin skógrækt til kolefnisbindingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]

Þingmál A140 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A157 (aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 20:59:55 - [HTML]
38. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-12-15 21:13:24 - [HTML]

Þingmál A160 (breyting á ýmsum lögum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-12 18:42:18 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-09 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir[PDF]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML]

Þingmál A163 (endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A164 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 16:28:36 - [HTML]

Þingmál A174 (einangrun fanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (svar) útbýtt þann 2020-11-25 17:54:00 [HTML]

Þingmál A184 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:37:27 - [HTML]

Þingmál A187 (orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 14:31:58 - [HTML]

Þingmál A191 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 14:58:52 - [HTML]

Þingmál A193 (frumvarp um skilgreiningu auðlinda)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-18 17:58:50 - [HTML]

Þingmál A202 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-19 13:21:00 [HTML]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A226 (viðhald og varðveisla gamalla báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2110 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands[PDF]

Þingmál A227 (útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]

Þingmál A230 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2020-11-27 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A233 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-22 17:44:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-24 16:06:56 - [HTML]

Þingmál A236 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 22:43:57 - [HTML]

Þingmál A260 (starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-05 15:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-04-15 16:10:18 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]

Þingmál A268 (könnun á hagkvæmi strandflutninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-23 21:59:31 - [HTML]
73. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-24 16:21:22 - [HTML]

Þingmál A279 (leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-25 18:23:25 - [HTML]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 17:16:00 [HTML]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð[PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-14 21:53:04 - [HTML]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-04-14 14:06:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 02:14:45 - [HTML]
42. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-18 14:59:46 - [HTML]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-01-28 14:29:51 - [HTML]
50. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-01-28 17:16:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Guðrún Bergmann[PDF]

Þingmál A333 (munur á rekstrarkostnaði Vífilsstaða og annrra hjúkrunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 15:48:00 [HTML]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 18:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Allrahanda GL ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa[PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 16:43:12 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:41:12 - [HTML]
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-12-15 22:54:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Kjörstjórn Múlaþings[PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-14 17:35:11 - [HTML]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-11-27 20:33:36 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1573 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-01 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 14:55:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Sjónarhóll - ráðgjafarmiðstöð, ADHD samtökin, Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Umhyggja ? félagi langveikra barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 1400 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A360 (græn atvinnubylting)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2021-01-12 - Sendandi: Græna orkan, Samstarfsvettvangur um orkuskipti[PDF]

Þingmál A362 (greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-03 16:30:55 - [HTML]
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 16:48:13 - [HTML]
31. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-03 18:11:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa[PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-05-18 19:42:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-12 18:59:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ásahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferða-og útivistarfélagið Slóðavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf.[PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-09 16:36:03 - [HTML]
80. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-04-19 14:18:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2282 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A374 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-15 18:23:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 12:03:04 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-16 12:33:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf[PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A379 (flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (þáltill.) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:33:01 - [HTML]

Þingmál A389 (breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A399 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Deloitte ehf.[PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-20 17:02:36 - [HTML]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-01-26 18:14:29 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-11 17:34:38 - [HTML]

Þingmál A443 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-19 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1313 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-03 18:15:01 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-05-04 15:45:17 - [HTML]

Þingmál A463 (samkeppniseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1329 (svar) útbýtt þann 2021-05-05 12:43:00 [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:22:14 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-02-03 16:29:38 - [HTML]
54. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-02-11 19:06:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-02 17:50:01 - [HTML]
51. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 18:48:27 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-02 18:52:38 - [HTML]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1793 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A485 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 13:35:37 - [HTML]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 13:59:00 - [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A501 (þjóðsöngur Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson[PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML]

Þingmál A518 (samgönguúrbætur á norðanverðum Tröllaskaga)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-03 14:01:35 - [HTML]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-18 16:38:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2098 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Jóhann Þorvarðarson[PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Húnavatnshreppur[PDF]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-16 18:35:39 - [HTML]
67. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-16 19:06:31 - [HTML]
67. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-16 19:24:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-02 12:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A569 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-11 21:34:22 - [HTML]

Þingmál A573 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1203 (svar) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A582 (skráning samskipta í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (svar) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2437 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1607 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-03 18:40:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Brynjar Níelsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 16:32:53 - [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-03-24 16:33:32 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 21:58:15 - [HTML]
101. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 18:07:30 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-26 19:10:47 - [HTML]
102. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-05-27 16:49:23 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-05-27 17:41:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-08 21:17:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2500 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: HS Veitur hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2523 - Komudagur: 2021-04-13 - Sendandi: Ráðgjafaráð veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1654 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 20:42:28 - [HTML]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2695 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Þjóðkirkjan[PDF]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 18:42:31 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 19:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A690 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2792 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2791 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-12 16:31:10 - [HTML]

Þingmál A716 (grunnskólar og framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2814 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A740 (stuðningur við fjölskyldur fatlaðra barna í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-04-27 13:49:33 - [HTML]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-21 14:45:29 - [HTML]
82. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-04-21 17:26:16 - [HTML]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2949 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Húseigendafélagið[PDF]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-26 17:46:35 - [HTML]

Þingmál A755 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML]

Þingmál A762 (Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 14:58:41 - [HTML]
91. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-06 15:20:50 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML]

Þingmál A775 (atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-04 16:12:13 - [HTML]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML]

Þingmál A791 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-06-11 12:28:37 - [HTML]

Þingmál A801 (fulltrúar Hæstaréttar í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1581 (svar) útbýtt þann 2021-06-03 13:54:00 [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-10 18:22:05 - [HTML]

Þingmál B133 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2020-11-13 11:04:19 - [HTML]

Þingmál B134 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-13 11:37:05 - [HTML]

Þingmál B195 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 11:36:13 - [HTML]
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 11:39:34 - [HTML]
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 12:02:39 - [HTML]
26. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-11-26 12:07:29 - [HTML]

Þingmál B235 (málefni SÁÁ)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-07 15:24:17 - [HTML]

Þingmál B333 (stjórnarsamstarfið)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:16:35 - [HTML]

Þingmál B365 (staða stjórnarskrármála)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-21 11:13:22 - [HTML]
47. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-01-21 11:19:02 - [HTML]

Þingmál B385 (algild hönnun ferðamannastaða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-28 10:48:12 - [HTML]

Þingmál B389 (staða stóriðjunnar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-28 11:12:19 - [HTML]

Þingmál B614 (aðgerðir ríkisstjórnarinnar og atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-12 15:27:57 - [HTML]

Þingmál B615 (aflétting sóttvarnaaðgerða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-12 15:33:09 - [HTML]

Þingmál B647 (lagasetning um sóttvarnir)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-19 13:08:03 - [HTML]

Þingmál B886 (endurgreiðslur ferðakostnaðar vegna fyrirbyggjandi aðgerða)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-08 13:39:40 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 12:27:39 - [HTML]
3. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-12-02 13:34:58 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 14:01:31 - [HTML]
15. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-21 22:51:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2021-12-15 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-07 17:26:29 - [HTML]
17. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-27 12:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A4 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]

Þingmál A5 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-07 16:32:00 [HTML]

Þingmál A7 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 15:57:08 - [HTML]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands[PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-08 16:51:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2022-01-18 - Sendandi: Félag tamningamanna[PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 15:45:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Ungir Píratar[PDF]

Þingmál A23 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3659 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Deloitte ehf.[PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 18:44:37 - [HTML]

Þingmál A47 (afnám vasapeningafyrirkomulags)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 18:12:23 - [HTML]

Þingmál A49 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 18:31:06 - [HTML]

Þingmál A53 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 20:28:00 [HTML]

Þingmál A54 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-02 16:43:55 - [HTML]

Þingmál A76 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1147 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML]

Þingmál A107 (biðtími og stöðugildi geðlækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (svar) útbýtt þann 2021-12-15 16:46:00 [HTML]

Þingmál A117 (þjóðarhöll og þjóðarleikvangur fyrir íþróttir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - svar - Ræða hófst: 2022-01-31 16:11:44 - [HTML]

Þingmál A142 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Kjarnafæði Norðlenska hf[PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-14 19:39:51 - [HTML]

Þingmál A160 (afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 17:26:49 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 17:29:44 - [HTML]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 13:32:30 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-27 14:30:37 - [HTML]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 20:35:24 - [HTML]
12. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-16 15:13:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2022-01-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2022-01-04 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Míla ehf.[PDF]

Þingmál A175 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 16:55:16 - [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-18 15:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2022-01-24 - Sendandi: 27 Mathús & Bar, Brút, Finnson Bistro o.fl.[PDF]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 18:46:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-03 16:59:24 - [HTML]

Þingmál A253 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-02-22 15:25:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 15:31:34 - [HTML]
40. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-23 16:41:50 - [HTML]

Þingmál A258 (minnisblöð sóttvarnalæknis og ákvarðanir ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (svar) útbýtt þann 2022-03-15 14:20:00 [HTML]

Þingmál A268 (aðlögun barna að skólastarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (svar) útbýtt þann 2022-06-01 15:06:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-27 22:00:30 - [HTML]

Þingmál A279 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A290 (biðtími eftir kynleiðréttingaraðgerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (svar) útbýtt þann 2022-02-23 14:39:00 [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 12:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár[PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A381 (aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1145 (svar) útbýtt þann 2022-06-07 13:11:00 [HTML]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A414 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 18:22:00 [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-08 17:32:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi[PDF]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 16:56:43 - [HTML]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-28 17:12:02 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-08 17:50:02 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Viktor Stefán Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 15:10:11 - [HTML]

Þingmál A441 (utanríkis- og alþjóðamál 2021)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 15:22:02 - [HTML]
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-03-10 15:57:02 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-04-26 20:11:50 - [HTML]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-09 11:05:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-29 16:24:06 - [HTML]
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 16:40:44 - [HTML]
59. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 17:42:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 2022-04-12 - Sendandi: Míla ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A497 (tengsl kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi og forseta Hvíta-Rússlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 18:13:07 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 18:47:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 3483 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 3492 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 12:24:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3266 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1278 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 21:39:00 [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML]

Þingmál A536 (landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3397 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A569 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3427 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í lif- og heilbrigðistækni[PDF]

Þingmál A571 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3503 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3416 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands[PDF]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 19:20:06 - [HTML]
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 19:42:29 - [HTML]

Þingmál A586 (raunverulegir eigendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3458 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-04 14:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A598 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 14:08:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3370 - Komudagur: 2022-05-27 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A612 (skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML]

Þingmál A636 (brot á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3597 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Íslenski lífeyrissjóðurinn[PDF]

Þingmál A703 (viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML]

Þingmál A747 (ráðningar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1467 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML]

Þingmál B9 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-11-25 16:35:10 - [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-01 19:34:16 - [HTML]

Þingmál B41 (friðlýsing og orkuöflun)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2021-12-07 13:21:00 - [HTML]

Þingmál B129 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2021-12-28 16:45:14 - [HTML]

Þingmál B136 (sóttvarnaaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-01-17 15:31:35 - [HTML]

Þingmál B168 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-25 16:18:23 - [HTML]

Þingmál B215 (áhrif takmarkana vegna Covid-19 á börn)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-03 11:23:01 - [HTML]
33. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-03 11:32:14 - [HTML]

Þingmál B216 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 12:24:56 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-03 13:02:11 - [HTML]

Þingmál B299 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 15:16:45 - [HTML]

Þingmál B300 (ástandið í Úkraínu og áhrifin hér á landi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-02 16:01:07 - [HTML]

Þingmál B324 (samspil verðbólgu og vaxta)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-03 11:38:23 - [HTML]

Þingmál B376 (orkuskipti í þágu loftslagsmála og sjálfbærrar framtíðar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-15 14:58:37 - [HTML]

Þingmál B529 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-08 11:44:34 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-26 16:52:36 - [HTML]

Þingmál B557 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jódís Skúladóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-04-27 16:01:16 - [HTML]

Þingmál B566 (ábyrgð fjármálaráðherra við bankasölu)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 10:56:19 - [HTML]

Þingmál B577 (afstaða ráðherranefndar til bankasölu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-29 10:35:20 - [HTML]

Þingmál B603 (framlög vegna barna á flótta)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2022-05-18 15:16:59 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-09 18:18:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A7 (stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Kjarnafæði hf.[PDF]

Þingmál A20 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A26 (gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 2023-01-24 16:01:00 [HTML]

Þingmál A50 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2022-11-16 - Sendandi: Rósa Líf Darradóttir[PDF]

Þingmál A55 (neytendalán og fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A59 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML]

Þingmál A77 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML]

Þingmál A89 (breytingar á raforkulögum til að tryggja raforkuöryggi almennings o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2022-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]

Þingmál A104 (gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Viðar Eggertsson - Ræða hófst: 2023-03-07 14:27:15 - [HTML]

Þingmál A113 (félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa[PDF]

Þingmál A123 (flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:59:00 [HTML]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands[PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 16:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2022-09-30 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Rannís - Rannsóknamiðstöð Íslands[PDF]

Þingmál A200 (skipanir án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2022-10-13 10:51:00 [HTML]

Þingmál A205 (börn í fóstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:54:00 [HTML]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML]

Þingmál A226 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2022-10-25 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands[PDF]

Þingmál A251 (sérstök ákvæði í fríverslunarsamningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (svar) útbýtt þann 2022-11-21 14:47:00 [HTML]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: Skatturinn[PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands[PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]

Þingmál A353 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-21 10:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-08 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1274 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-09 13:07:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 18:35:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2022-12-09 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3812 - Komudagur: 2023-01-23 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML]

Þingmál A406 (uppbygging fjarskipta í dreifbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (svar) útbýtt þann 2022-11-24 10:52:00 [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-10 13:45:35 - [HTML]
40. þingfundur - Inga Sæland - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-11-29 22:13:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2022-11-21 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1265 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-13 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-03-14 18:51:48 - [HTML]
80. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-14 18:59:54 - [HTML]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML]

Þingmál A429 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-14 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1697 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-08 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Monerium EMI ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3761 - Komudagur: 2023-01-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A442 (tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 15:47:00 [HTML]

Þingmál A448 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML]

Þingmál A474 (úrskurðarvald stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML]

Þingmál A479 (frestun réttaráhrifa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-11-29 15:09:35 - [HTML]
39. þingfundur - Inga Sæland (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 16:01:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A506 (póstkosning á grundvelli bráðabirgðaákvæðis VIII í kosningalögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML]

Þingmál A522 (fjölgun starfsfólks og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A531 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3782 - Komudagur: 2023-01-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið[PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4684 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A539 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3743 - Komudagur: 2023-01-10 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A540 (opinbert eftirlit Matvælastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3959 - Komudagur: 2023-03-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3756 - Komudagur: 2023-01-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3933 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Húsnæðis- og mannvirkjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 4384 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A599 (skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (frumvarp) útbýtt þann 2023-01-23 17:13:00 [HTML]

Þingmál A679 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4068 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Læknafélag Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A705 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp) útbýtt þann 2023-02-06 16:49:00 [HTML]

Þingmál A721 (neyðarbirgðir matvæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1497 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:41:00 [HTML]

Þingmál A732 (málsmeðferðartími umsókna um alþjóðlega vernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (svar) útbýtt þann 2023-03-29 15:39:00 [HTML]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4112 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4160 - Komudagur: 2023-03-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML]

Þingmál A806 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4882 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A830 (vaxtabætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1642 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 16:47:00 [HTML]

Þingmál A840 (vistráðning (au pair))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1441 (svar) útbýtt þann 2023-03-30 10:52:00 [HTML]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1922 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 14:51:00 [HTML]

Þingmál A866 (gagnanotkun Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1567 (svar) útbýtt þann 2023-04-18 13:11:00 [HTML]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4476 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 4719 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4592 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Maria Elvira Mendez Pinedo[PDF]
Dagbókarnúmer 4638 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Hafsteinn Dan Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 4665 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst[PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4682 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4474 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 4477 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4478 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 4497 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A895 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4417 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML]

Þingmál A940 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 14:14:00 [HTML]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4768 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A944 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1476 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]

Þingmál A945 (kosningalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4582 - Komudagur: 2023-05-08 - Sendandi: Indriði Ingi Stefánsson[PDF]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4744 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Fjarskiptastofa[PDF]

Þingmál A952 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:21:00 [HTML]

Þingmál A955 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4628 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A967 (fræðastörf við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1717 (svar) útbýtt þann 2023-05-15 14:42:00 [HTML]

Þingmál A971 (hatursorðræða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1570 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:54:00 [HTML]

Þingmál A979 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4601 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4695 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-09-14 19:37:54 - [HTML]

Þingmál B187 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-10-25 14:05:14 - [HTML]

Þingmál B211 (fjármögnun málaflokks fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-27 10:53:31 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-15 15:07:56 - [HTML]

Þingmál B445 (aðgerðir vegna hælisleitenda)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-12-15 10:46:28 - [HTML]

Þingmál B678 (viðbrögð stjórnvalda við loftslagsáætlun ESB)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-03-06 15:29:00 - [HTML]

Þingmál B979 (Stytting vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-05-23 15:12:30 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2023-09-14 11:47:41 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 17:46:43 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 17:47:43 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-05 22:59:37 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-05 23:33:41 - [HTML]
44. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-06 18:35:02 - [HTML]
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-12-06 23:56:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2023-09-25 - Sendandi: Fornminjanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Kvikmyndasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-09-18 17:44:12 - [HTML]
5. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-18 18:05:44 - [HTML]
48. þingfundur - Guðbrandur Einarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-12-12 16:00:59 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-12 16:35:50 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2023-12-12 17:05:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2023-10-03 - Sendandi: Þjóðkirkjan[PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 17:03:12 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 17:34:41 - [HTML]

Þingmál A11 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-20 16:48:36 - [HTML]

Þingmál A13 (breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Landssamtök íslenskra stúdenta[PDF]

Þingmál A16 (tæknifrjóvgun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-16 18:09:25 - [HTML]

Þingmál A18 (gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 2023-11-29 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 18:49:24 - [HTML]

Þingmál A21 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 14:32:47 - [HTML]

Þingmál A24 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-22 17:38:40 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi[PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Rarik ohf[PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2024-01-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A32 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2023-12-19 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A37 (málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-12-04 16:29:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Félag heyrnarlausra[PDF]

Þingmál A50 (brottfall laga um heiðurslaun listamanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-10-26 13:45:44 - [HTML]

Þingmál A52 (ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-20 16:19:48 - [HTML]

Þingmál A66 (friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A83 (aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-23 15:11:04 - [HTML]

Þingmál A90 (orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 18:16:29 - [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-07 18:58:15 - [HTML]

Þingmál A98 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-14 18:50:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-20 18:00:32 - [HTML]
7. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-20 18:34:05 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:29:11 - [HTML]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2023-11-03 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A109 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A116 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-15 11:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2024-02-23 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-22 11:28:34 - [HTML]

Þingmál A123 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML]

Þingmál A136 (flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-19 13:14:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 18:46:56 - [HTML]

Þingmál A137 (vísitala neysluverðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A143 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 13:15:00 [HTML]

Þingmál A145 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 13:11:37 - [HTML]

Þingmál A160 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML]

Þingmál A181 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Póstdreifing ehf.[PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A186 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-19 17:55:56 - [HTML]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1909 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-18 13:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Fjarskiptastofa[PDF]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 807 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 14:26:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 21:29:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands[PDF]

Þingmál A229 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 15:15:46 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-21 16:37:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 15:04:58 - [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-09 17:08:56 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-12-07 12:57:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2023-09-28 12:07:53 - [HTML]

Þingmál A264 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 16:53:02 - [HTML]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 16:10:23 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-10 19:01:57 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2023-10-10 20:34:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2023-11-14 - Sendandi: Súðavíkurhreppur[PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2847 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum[PDF]

Þingmál A361 (þróunarsamvinna og réttindabarátta hinsegin fólks)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 16:20:30 - [HTML]

Þingmál A384 (sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-22 17:45:06 - [HTML]

Þingmál A408 (innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-22 19:43:46 - [HTML]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML]

Þingmál A445 (alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (svar) útbýtt þann 2023-11-13 14:21:00 [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Árni H. Kristjánsson og Viðar Eggertsson,[PDF]

Þingmál A460 (fjöldi lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-05 18:46:30 - [HTML]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 17:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 781 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-12-13 22:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 849 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla[PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Cruise Iceland[PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1649 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-07 17:46:00 [HTML]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 18:39:37 - [HTML]
32. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 19:02:01 - [HTML]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML]

Þingmál A487 (ráðstöfun Byggðastofnunar á aflaheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00

Þingmál A504 (eftirlit með vistráðningum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-05 18:34:36 - [HTML]
65. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 18:37:45 - [HTML]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-21 15:22:00 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-19 18:04:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 16:47:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A508 (tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-27 16:48:02 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-04-30 13:29:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-05-07 15:03:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A514 (eftirlit með framkvæmd brottvísana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1393 (svar) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-01-30 15:20:32 - [HTML]

Þingmál A534 (aðgerðir í kjölfar skýrslu umboðsmanns Alþingis um konur í fangelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (svar) útbýtt þann 2024-02-16 16:03:00 [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Landgræðslan[PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi[PDF]
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-15 20:08:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A564 (tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2024-03-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A581 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-12-14 16:33:00 [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A617 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2024-01-29 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A618 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-25 12:58:42 - [HTML]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 15:29:40 - [HTML]

Þingmál A620 (skipulag og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 926 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML]

Þingmál A627 (fyrirtækjaskrá o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-02-13 18:52:49 - [HTML]

Þingmál A645 (gervigreind)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 17:54:15 - [HTML]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-01 15:27:41 - [HTML]

Þingmál A675 (tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-07 16:29:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - Ræða hófst: 2024-02-22 12:53:59 - [HTML]
77. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 13:36:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar[PDF]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML]

Þingmál A697 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 13:59:00 [HTML]

Þingmál A704 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-22 16:17:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Grindavíkurbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1503 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf[PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2024-02-20 19:31:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A708 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (álit) útbýtt þann 2024-02-15 15:03:00 [HTML]

Þingmál A715 (heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-05-06 17:25:35 - [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1710 - Komudagur: 2024-03-12 - Sendandi: Ríkislögmaður[PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1716 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-16 13:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1795 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-04 17:39:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-05-16 15:45:32 - [HTML]
113. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 16:04:33 - [HTML]
114. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 14:16:34 - [HTML]
122. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-13 11:50:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1775 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: FTA - félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Claudia & Partners Legal Services[PDF]
Dagbókarnúmer 2216 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2605 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A724 (ytri rýni aðgerða á grundvelli laga um almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 18:26:01 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 14:11:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A729 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-18 18:18:51 - [HTML]

Þingmál A730 (mat á menntun innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 17:38:43 - [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1856 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Félagsbústaðir hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2024-03-27 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson[PDF]

Þingmál A771 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2024-03-14 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A774 (hjúkrunarheimili á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-11 17:26:27 - [HTML]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A795 (samningar Sjúkratrygginga Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1506 (svar) útbýtt þann 2024-04-15 16:14:00 [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:38:01 - [HTML]
88. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-19 19:52:28 - [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-20 18:38:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir[PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2024-04-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2645 - Komudagur: 2024-05-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-16 20:32:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samorka[PDF]
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-04-16 18:49:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2213 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samorka[PDF]
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Fljótsdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A908 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Skatturinn[PDF]
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A909 (breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2111 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2132 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2165 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A910 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2023 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 17:41:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-11 16:04:13 - [HTML]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-15 16:31:49 - [HTML]

Þingmál A918 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML]

Þingmál A923 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2081 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-11 13:39:16 - [HTML]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2626 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2656 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 14:16:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen[PDF]
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen[PDF]

Þingmál A931 (skák)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2024-05-12 - Sendandi: Hjörvar Steinn Grétarsson[PDF]

Þingmál A934 (námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-29 16:20:39 - [HTML]

Þingmál A935 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-15 18:34:27 - [HTML]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1891 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-13 15:09:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 21:07:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]

Þingmál A970 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1627 (svar) útbýtt þann 2024-05-06 15:20:00 [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-18 11:34:24 - [HTML]
98. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-18 12:56:10 - [HTML]
99. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 10:38:43 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 10:44:37 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 11:20:12 - [HTML]
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 11:23:46 - [HTML]
100. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 19:08:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Fjármálaráð[PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna[PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2687 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Cruise Iceland[PDF]
Dagbókarnúmer 2722 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu[PDF]

Þingmál A1039 (rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-24 16:42:34 - [HTML]

Þingmál A1075 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 13:07:00 [HTML]

Þingmál A1078 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-07 16:24:39 - [HTML]

Þingmál A1081 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1579 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-24 17:22:00 [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1628 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-03 20:28:00 [HTML]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-05-13 18:11:45 - [HTML]

Þingmál A1105 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-08 14:52:00 [HTML]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-14 14:10:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-17 14:51:35 - [HTML]
114. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-05-17 15:11:32 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2718 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Atvinnuteymi Grindavíkurbæjar[PDF]

Þingmál B135 (efling Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 13:37:32 - [HTML]

Þingmál B160 (ákvörðun um fordæmingu innrása)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-09 15:42:22 - [HTML]

Þingmál B201 (Slysasleppingar í sjókvíaeldi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-10-17 14:44:18 - [HTML]

Þingmál B240 (fjárlög og aðgerðir gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-26 10:57:06 - [HTML]

Þingmál B354 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-11-23 11:01:09 - [HTML]

Þingmál B384 (framsal íslenskra ríkisborgara)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-11-29 15:29:50 - [HTML]

Þingmál B484 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-12-14 11:36:46 - [HTML]

Þingmál B572 (mat á menntun innflytjenda og atvinnuþátttaka þeirra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-30 14:14:54 - [HTML]

Þingmál B659 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-13 14:58:14 - [HTML]
72. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-02-13 15:47:49 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-02-13 15:53:01 - [HTML]

Þingmál B746 (aðkoma ríkisins að gerð kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2024-03-07 11:04:08 - [HTML]

Þingmál B782 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-03-19 13:46:16 - [HTML]

Þingmál B833 ()[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-10 15:52:09 - [HTML]

Þingmál B864 (Óundirbúinn fyrirspurnatími)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 15:13:06 - [HTML]

Þingmál B947 (öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-05-07 14:54:23 - [HTML]

Þingmál B993 (útgáfa bókar í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-05-16 10:37:23 - [HTML]

Þingmál B1000 (Staða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2024-05-16 11:35:11 - [HTML]