Merkimiði - Dómvenjur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (839)
Dómasafn Hæstaréttar (498)
Umboðsmaður Alþingis (4)
Stjórnartíðindi - Bls (4)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (4)
Dómasafn Félagsdóms (3)
Alþingistíðindi (170)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
Lagasafn (5)
Lögbirtingablað (3)
Alþingi (141)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1923:439 nr. 34/1922[PDF]

Hrd. 1923:516 nr. 31/1923[PDF]

Hrd. 1929:982 nr. 7/1929 (Bankaráðsmaður í Landsbankanum)[PDF]

Hrd. 1937:273 nr. 128/1936[PDF]

Hrd. 1943:188 nr. 14/1943[PDF]

Hrd. 1951:476 kærumálið nr. 27/1951[PDF]

Hrd. 1954:268 nr. 156/1953[PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir)[PDF]

Hrd. 1961:339 nr. 91/1960 (Lögræðissvipting fyrir sakadómara)[PDF]

Hrd. 1963:461 nr. 66/1963 (Löghald á skip)[PDF]

Hrd. 1964:179 nr. 16/1963[PDF]
Einstaklingur var ósáttur við landskiptingu og skrifaði harðorða grein í blöð. Landskiptagjörðin var felld úr gildi.
Hrd. 1964:344 nr. 117/1963[PDF]

Hrd. 1966:504 nr. 138/1965[PDF]

Hrd. 1968:1146 nr. 46/1968 (Ölvaður maður kastaði sér til sunds)[PDF]

Hrd. 1968:1208 nr. 66/1968[PDF]

Hrd. 1969:92 nr. 143/1968 (Hefðbundið ráðskonukaup - Ráðskonulaun IV)[PDF]

Hrd. 1970:984 nr. 85/1970[PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970[PDF]

Hrd. 1971:646 nr. 196/1970[PDF]

Hrd. 1971:679 nr. 64/1971[PDF]

Hrd. 1971:703 nr. 23/1971[PDF]

Hrd. 1971:1004 nr. 39/1970 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1972:367 nr. 114/1970 (Vatnsvarinn krossviður)[PDF]
Kaupandi taldi sig hafa keypt vatnsvarinn krossvið sem var svo ekki vatnsvarinn. Ætlunin var að nota hann fyrir þakið sitt, sem var svo ekki hægt. Byggingafulltrúi taldi það ekki nothæft í þeim tilgangi. Vatnsvarinn krossviður hefði svo kostað margfalt meira. Þá var vísað til samtals kaupanda við sölumann en enginn sölumanna vildi kannast við það samtal. Ekki þótti sýnt fram á að seljandi hafi vitað af ætlan kaupandans um að nota krossviðinn fyrir þakið sitt.
Hrd. 1972:504 nr. 140/1971[PDF]

Hrd. 1973:494 nr. 193/1971[PDF]

Hrd. 1973:912 nr. 114/1973 (Yrsufell - Fullur ökumaður I)[PDF]

Hrd. 1974:439 nr. 132/1973[PDF]

Hrd. 1974:567 nr. 48/1974 (Fullur ökumaður II)[PDF]

Hrd. 1974:678 nr. 110/1974 (Afhending barns)[PDF]
Fógetaréttur hafði úrskurðað að barn yrði tekið af föður þess og fengið móður með beinni fógetagerð. Úrskurðinum var bæði áfrýjað og gagnáfrýjað til Hæstaréttar. Móðirin krafðist afhendingar á barninu samkvæmt innsetningargerðinni og úrskurðaði fógetarétturinn nokkrum dögum eftir fyrri úrskurð sinn, þrátt fyrir áfrýjunina, að barnið yrði afhent móðurinni. Sá úrskurður var kærður samdægurs til Hæstaréttar.

Hæstiréttur taldi að varhugavert væri að fullnusta áfrýjuðum úrskurði um afhendingu barnsins áður en dómur Hæstaréttar lægi fyrir. Væri slíkt í brýnni andstöðu við meginreglur barnalöggjafar og barnaverndarlaga. Ákvæði þáverandi aðfararlaga kváðu á um að áfrýjun úrskurðar um að aðför fari fram fresti ekki framkvæmd hennar. Hæstiréttur taldi að það ákvæði ætti að víkja fyrir meginreglum barnalaga og barnaverndarlaga.
Hrd. 1974:905 nr. 109/1973[PDF]

Hrd. 1974:1004 nr. 123/1973[PDF]

Hrd. 1974:1170 nr. 128/1973[PDF]

Hrd. 1975:640 nr. 54/1974 (Nýsköpunartogarinn)[PDF]

Hrd. 1975:933 nr. 80/1974[PDF]

Hrd. 1976:212 nr. 194/1974 (Réttmæt synjun)[PDF]

Hrd. 1976:345 nr. 102/1974 (Dvergabakki 24)[PDF]

Hrd. 1976:489 nr. 35/1975[PDF]

Hrd. 1976:863 nr. 76/1974[PDF]

Hrd. 1976:874 nr. 54/1975[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:375 nr. 110/1975 (Varið land)[PDF]

Hrd. 1977:567 nr. 45/1976[PDF]

Hrd. 1977:1364 nr. 71/1975[PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976[PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976[PDF]

Hrd. 1979:295 nr. 14/1977[PDF]

Hrd. 1979:580 nr. 123/1977[PDF]

Hrd. 1979:863 nr. 135/1979[PDF]

Hrd. 1979:873 nr. 136/1979[PDF]

Hrd. 1979:882 nr. 137/1979[PDF]

Hrd. 1979:1142 nr. 144/1977 (Asíufélagið - Síldarnætur)[PDF]

Hrd. 1979:1181 nr. 71/1977[PDF]

Hrd. 1980:1239 nr. 35/1978[PDF]

Hrd. 1980:1692 nr. 127/1978[PDF]

Hrd. 1980:1905 nr. 19/1979[PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1229 nr. 62/1979[PDF]

Hrd. 1982:511 nr. 113/1978[PDF]

Hrd. 1982:836 nr. 214/1977 (Farþegi gegn gjaldi - Bílslys í Þjórsárdal)[PDF]

Hrd. 1982:1107 nr. 5/1980[PDF]

Hrd. 1982:1492 nr. 226/1980[PDF]

Hrd. 1982:1706 nr. 86/1980[PDF]

Hrd. 1983:145 nr. 59/1980[PDF]

Hrd. 1983:224 nr. 66/1980 (Mæðralaun - Lagaforsendur)[PDF]

Hrd. 1983:392 nr. 11/1981[PDF]

Hrd. 1983:406 nr. 34/1982[PDF]

Hrd. 1983:451 nr. 89/1981[PDF]

Hrd. 1983:495 nr. 125/1980[PDF]

Hrd. 1983:509 nr. 126/1980[PDF]

Hrd. 1983:898 nr. 188/1980[PDF]

Hrd. 1983:906 nr. 189/1979[PDF]

Hrd. 1983:1399 nr. 57/1981[PDF]

Hrd. 1983:1423 nr. 10/1982[PDF]

Hrd. 1983:1469 nr. 118/1982 (Steinsteypa)[PDF]

Hrd. 1983:1508 nr. 69/1980 (Garðaflöt 23)[PDF]

Hrd. 1983:1826 nr. 59/1981 (Kalkkústur)[PDF]

Hrd. 1983:2247 nr. 36/1982[PDF]

Hrd. 1984:65 nr. 142/1982[PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó)[PDF]

Hrd. 1984:550 nr. 59/1984 (Gæsluvarðhald)[PDF]

Hrd. 1984:775 nr. 88/1982 (Starfsmannavegabréf)[PDF]
P krafði ríkissjóð um bætur fyrir ólögmæta handtöku þar sem hún hafði einungis framvísað starfsmannavegabréfi í stað gestavegabréfs. Handtakan var réttlætt með vísun í reglugerð settra með heimild í eldri lögum er giltu þá. Þau lög voru síðar afnumin með tilkomu laga um notkun nafnskírteina og talið að þá hafi grundvöllur reglugerðarinnar brostið. Krafa P um skaðabætur var því samþykkt.
Hrd. 1984:845 nr. 59/1982[PDF]

Hrd. 1984:917 nr. 62/1981 (Vaxtafótur I)[PDF]

Hrd. 1984:1154 nr. 103/1982[PDF]

Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur)[PDF]

Hrd. 1985:30 nr. 68/1983 (Fiskvinnslan)[PDF]
Deilt var um hvort skilyrði undantekningar 4. gr. laga nr. 19/1979 hefðu verið til staðar. Launþegar héldu því fram að réttlætingar vinnuveitanda síns um slík óviðráðanleg atvik hefðu verið fyrirsláttur þar sem hann hefði verið í slæmri fjárhagsstöðu áður en meint atvik komu upp. Hæstiréttur lét vinnuveitandann njóta vafans og féllst því ekki á kröfu launþeganna í málinu.
Hrd. 1985:142 nr. 21/1985[PDF]

Hrd. 1985:235 nr. 223/1982[PDF]

Hrd. 1985:346 nr. 242/1984[PDF]

Hrd. 1985:444 nr. 82/1981[PDF]

Hrd. 1985:634 nr. 27/1983 (Svell)[PDF]

Hrd. 1985:665 nr. 88/1983[PDF]

Hrd. 1985:692 nr. 116/1983[PDF]

Hrd. 1986:619 nr. 34/1984 (Vextir af skyldusparnaði)[PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut)[PDF]

Hrd. 1987:587 nr. 85/1986[PDF]

Hrd. 1987:782 nr. 111/1987[PDF]

Hrd. 1987:1119 nr. 47/1986[PDF]

Hrd. 1987:1179 nr. 90/1987[PDF]

Hrd. 1987:1229 nr. 243/1986[PDF]

Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits)[PDF]

Hrd. 1987:1533 nr. 242/1986[PDF]

Hrd. 1987:1686 nr. 268/1986[PDF]

Hrd. 1988:256 nr. 163/1987[PDF]

Hrd. 1988:267 nr. 14/1987[PDF]

Hrd. 1988:346 nr. 59/1988[PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987[PDF]

Hrd. 1988:575 nr. 86/1988[PDF]

Hrd. 1988:631 nr. 187/1986[PDF]

Hrd. 1988:677 nr. 183/1987[PDF]

Hrd. 1988:754 nr. 100/1987 (Túlkun álfheimadóms)[PDF]

Hrd. 1988:1249 nr. 338/1988 (Olíuverslun Íslands)[PDF]

Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu)[PDF]

Hrd. 1989:576 nr. 8/1989[PDF]

Hrd. 1989:599 nr. 238/1988[PDF]

Hrd. 1989:653 nr. 329/1987[PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987[PDF]

Hrd. 1989:1330 nr. 119/1988[PDF]

Hrd. 1989:1586 nr. 76/1988[PDF]

Hrd. 1989:1714 nr. 475/1989[PDF]

Hrd. 1990:128 nr. 258/1988[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:1013 nr. 191/1988 (Sumarbústaður)[PDF]

Hrd. 1990:1276 nr. 251/1989[PDF]

Hrd. 1991:50 nr. 9/1991[PDF]

Hrd. 1991:145 nr. 424/1988 (Eftirstöðvabréf)[PDF]

Hrd. 1991:426 nr. 74/1989[PDF]

Hrd. 1991:449 nr. 93/1988 (Vaxtafótur v. örorkubóta)[PDF]

Hrd. 1991:857 nr. 117/1988 (Fógetinn)[PDF]

Hrd. 1991:1759 nr. 31/1989[PDF]

Hrd. 1991:1807 nr. 283/1990 (Lífeyrissjóður leigubílstjóra)[PDF]

Hrd. 1991:1888 nr. 322/1989[PDF]

Hrd. 1991:1894 nr. 323/1989[PDF]

Hrd. 1991:1949 nr. 40/1989[PDF]

Hrd. 1991:2006 nr. 269/1989[PDF]

Hrd. 1992:198 nr. 271/1989 (Reynilundur)[PDF]

Hrd. 1992:312 nr. 2/1990[PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992[PDF]

Hrd. 1992:448 nr. 168/1990[PDF]

Hrd. 1992:468 nr. 137/1990[PDF]

Hrd. 1992:1040 nr. 316/1990 (Hrafnaklettur 8)[PDF]

Hrd. 1992:1845 nr. 13/1991[PDF]

Hrd. 1992:1995 nr. 487/1989[PDF]

Hrd. 1992:2122 nr. 162/1992[PDF]

Hrd. 1992:2302 nr. 280/1990[PDF]

Hrd. 1993:677 nr. 108/1993 (Brattakinn)[PDF]
K var skráð fyrir eignunum en M var með tekjuöflunina. Framlög M voru skýr. Mikil fjárhagsleg samstaða.
Hrd. 1993:720 nr. 141/1990[PDF]

Hrd. 1993:726 nr. 403/1990[PDF]

Hrd. 1993:876 nr. 152/1993[PDF]

Hrd. 1993:898 nr. 136/1990[PDF]

Hrd. 1993:961 nr. 57/1991[PDF]

Hrd. 1993:974 nr. 43/1991[PDF]

Hrd. 1993:1021 nr. 188/1993[PDF]

Hrd. 1993:1081 nr. 67/1993 (Skæradómur - Ofsaakstur - Tálbeita)[PDF]
Maður sem afplánaði dóm leitaði til lögreglu um fyrirhugað fíkniefnabrot samfanga síns. Lögreglan fékk hann til að vera í sambandi við samfangann og fá hann til að lokka ákærða til slíks brots. Hæstiréttur leit til þess að notkun tálbeitu hefði hvorki breytt ásetningi til að fremja brotið né eðli þess.

Þegar dómurinn féll voru ekki til staðar reglur er kváðu um að tálbeiturnar þyrftu endilega að vera lögreglumenn.
Hrd. 1993:1521 nr. 278/1993[PDF]

Hrd. 1993:1693 nr. 194/1990 (Akurholt 11 - Afsláttarkrafan sem gleymdist)[PDF]

Hrd. 1993:1960 nr. 19/1992[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1993:2360 nr. 49/1992 (Krani)[PDF]
Krani sem kaupandi keypti var enn í höndum seljanda en seljandinn seldi hann svo til annars kaupanda. Fyrri kaupandinn vildi brigða kranann til sín frá síðari kaupandanum með vísan til 14. kapítula kaupabálks Jónsbókar. Hæstiréttur féllst á það.
Hrd. 1994:367 nr. 3/1992[PDF]

Hrd. 1994:436 nr. 58/1994[PDF]

Hrd. 1994:704 nr. 121/1992[PDF]

Hrd. 1994:798 nr. 117/1992[PDF]

Hrd. 1994:804 nr. 209/1992[PDF]

Hrd. 1994:1055 nr. 77/1994[PDF]

Hrd. 1994:1257 nr. 440/1991 (Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1994:1335 nr. 397/1991 (Laufás)[PDF]

Hrd. 1994:1392 nr. 59/1992[PDF]

Hrd. 1994:1497 nr. 29/1992[PDF]

Hrd. 1994:1536 nr. 284/1994[PDF]

Hrd. 1994:1559 nr. 269/1994[PDF]

Hrd. 1994:1621 nr. 279/1992[PDF]

Hrd. 1994:1874 nr. 254/1994[PDF]

Hrd. 1994:2071 nr. 282/1991 (Slípirokkur)[PDF]

Hrd. 1994:2127 nr. 53/1991 og 7/1994[PDF]

Hrd. 1994:2398 nr. 417/1992 (Sunnuflöt)[PDF]

Hrd. 1994:2700 nr. 2/1993[PDF]

Hrd. 1994:2921 nr. 216/1993 (Handtaka)[PDF]

Hrd. 1995:304 nr. 384/1992[PDF]

Hrd. 1995:306 nr. 9/1993[PDF]

Hrd. 1995:308 nr. 104/1994[PDF]

Hrd. 1995:400 nr. 204/1992[PDF]

Hrd. 1995:426 nr. 133/1993[PDF]

Hrd. 1995:497 nr. 421/1993[PDF]

Hrd. 1995:501 nr. 468/1994[PDF]

Hrd. 1995:503 nr. 191/1994[PDF]

Hrd. 1995:505 nr. 179/1993[PDF]

Hrd. 1995:638 nr. 116/1993[PDF]

Hrd. 1995:716 nr. 139/1992[PDF]

Hrd. 1995:856 nr. 369/1992[PDF]

Hrd. 1995:937 nr. 429/1992[PDF]

Hrd. 1995:989 nr. 386/1992 (Sérfræðiskýrsla læknis)[PDF]
Hæstiréttur taldi óheimilt fyrir lækni í vitnaskýrslu að gefa álit á sérfræðilegum atriðum.
Hrd. 1995:1052 nr. 55/1992 (Málarameistarinn)[PDF]

Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu)[PDF]

Hrd. 1995:1431 nr. 431/1992[PDF]

Hrd. 1995:1727 nr. 11/1993[PDF]

Hrd. 1995:2194 nr. 165/1993[PDF]

Hrd. 1995:2559 nr. 326/1993[PDF]

Hrd. 1995:2712 nr. 344/1993[PDF]

Hrd. 1995:3197 nr. 158/1994[PDF]

Hrd. 1995:3206 nr. 160/1994[PDF]

Hrd. 1995:3269 nr. 202/1994[PDF]

Hrd. 1996:229 nr. 224/1994[PDF]

Hrd. 1996:270 nr. 36/1996 (Saurar)[PDF]

Hrd. 1996:390 nr. 209/1994[PDF]

Hrd. 1996:503 nr. 417/1994[PDF]

Hrd. 1996:765 nr. 35/1994[PDF]

Hrd. 1996:919 nr. 159/1994[PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995[PDF]

Hrd. 1996:1002 nr. 419/1994 (Hálka við Blómaval)[PDF]
Blómaval varð skaðabótaskylt á þeim grundvelli að það gerði ekki varúðarráðstafanir vegna hálku fyrir framan búðina.
Hrd. 1996:1059 nr. 55/1995[PDF]

Hrd. 1996:1152 nr. 281/1994[PDF]

Hrd. 1996:1236 nr. 483/1994 (Aflagrandi 20)[PDF]

Hrd. 1996:1457 nr. 451/1994[PDF]

Hrd. 1996:1475 nr. 452/1994[PDF]

Hrd. 1996:1523 nr. 148/1996[PDF]

Hrd. 1996:1832 nr. 181/1995[PDF]

Hrd. 1996:1840 nr. 142/1995[PDF]

Hrd. 1996:2063 nr. 131/1995 (Grensásvegur)[PDF]

Hrd. 1996:2221 nr. 147/1995 (Vikurvinnslusamstæða)[PDF]
Bótaábyrgðin færðist frá leigusala til leigutaka.
Verkamaður hjá Víkurvinnslu hlaut líkamstjón vegna háttsemi kranamanns sem hafði ásamt krana verið leigður frá öðru fyrirtæki. Litið var meðal annars til þess að kranamaðurinn tók við fyrirmælum frá starfsmönnum leigjandans. Verkið var hluti af nokkuð stóru heildarverki en ekki eitt afmarkað verk. Helmingur tjónsins var fellt á verkamanninn vegna skorts á aðgæslu hans.
Hrd. 1996:2574 nr. 247/1995[PDF]

Hrd. 1996:2915 nr. 89/1996[PDF]

Hrd. 1996:3037 nr. 254/1995[PDF]

Hrd. 1996:3049 nr. 122/1995[PDF]

Hrd. 1996:3093 nr. 351/1995 (Hlíðarbær)[PDF]

Hrd. 1996:3120 nr. 453/1994 (Áhættutaka I - Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns)[PDF]

Hrd. 1996:3141 nr. 329/1995[PDF]

Hrd. 1996:3225 nr. 180/1995[PDF]

Hrd. 1996:3323 nr. 255/1995[PDF]

Hrd. 1996:3499 nr. 136/1995[PDF]

Hrd. 1996:3544 nr. 96/1996 (Deilur skipverja)[PDF]

Hrd. 1996:3604 nr. 296/1995[PDF]

Hrd. 1996:3622 nr. 341/1995[PDF]

Hrd. 1996:3718 nr. 414/1996[PDF]

Hrd. 1996:4139 nr. 245/1996[PDF]

Hrd. 1997:232 nr. 23/1997 (Grindavík II - 20 ár)[PDF]

Hrd. 1997:490 nr. 110/1996[PDF]

Hrd. 1997:567 nr. 421/1995[PDF]

Hrd. 1997:667 nr. 231/1996 (Umferðarslys)[PDF]

Hrd. 1997:683 nr. 147/1996 (Kistustökk í leikfimi - Örorka unglingsstúlku)[PDF]

Hrd. 1997:1106 nr. 119/1997[PDF]

Hrd. 1997:1137 nr. 257/1996[PDF]

Hrd. 1997:1197 nr. 184/1996[PDF]

Hrd. 1997:1230 nr. 120/1996[PDF]

Hrd. 1997:1537 nr. 288/1996[PDF]

Hrd. 1997:1615 nr. 335/1996[PDF]

Hrd. 1997:1683 nr. 364/1996[PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld)[PDF]

Hrd. 1997:2312 nr. 254/1996 (Ekki sótt um örorkulífeyri)[PDF]

Hrd. 1997:2663 nr. 49/1997[PDF]

Hrd. 1997:2779 nr. 7/1997 (Hafald hf.)[PDF]
Umdeild túlkun á sennilegri afleiðingu.
Skipið Særún er eign G. Særún er svo flutt milli umdæma og á henni hvíldu 7 milljónir króna og 0,5 milljónir á öðrum veðrétti. Þurfti því að flytja veðréttinn í skipabækur hins umdæmisins. Hins vegar gleymdist að flytja 7 milljóna króna veðið. Síðar gaf Landsbankinn út veðskuldabréf byggt á því að það lægi 0,5 milljón króna lán.

Hæstiréttur taldi að fyrirsvarsmenn Særúnar hefðu vísvitandi nýtt sér mistökin og því væri ekki um sennilega afleiðingu að ræða.
Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997[PDF]

Hrd. 1997:3098 nr. 46/1997[PDF]

Hrd. 1997:3111 nr. 450/1996[PDF]

Hrd. 1997:3160 nr. 39/1997[PDF]

Hrd. 1997:3287 nr. 47/1997[PDF]

Hrd. 1997:3523 nr. 166/1997[PDF]

Hrd. 1997:3537 nr. 86/1997 (Flugumferðarstjóri)[PDF]

Hrd. 1997:3749 nr. 200/1997[PDF]

Hrd. 1998:421 nr. 114/1997[PDF]

Hrd. 1998:1012 nr. 481/1997[PDF]

Hrd. 1998:1115 nr. 335/1997[PDF]

Hrd. 1998:1762 nr. 281/1997[PDF]

Hrd. 1998:1782 nr. 221/1997[PDF]

Hrd. 1998:1846 nr. 406/1997 (Hlaðmaður)[PDF]

Hrd. 1998:1949 nr. 198/1998[PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla)[PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2002 nr. 312/1997[PDF]

Hrd. 1998:2098 nr. 420/1997[PDF]

Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings)[PDF]

Hrd. 1998:2449 nr. 245/1998 (Krafa um framlagningu haldlagðra fíkniefna í dómsmáli)[PDF]

Hrd. 1998:2588 nr. 151/1997[PDF]

Hrd. 1998:2640 nr. 295/1998[PDF]

Hrd. 1998:2760 nr. 349/1997[PDF]

Hrd. 1998:2884 nr. 522/1997[PDF]

Hrd. 1998:2908 nr. 394/1998 (Vanhæfi héraðsdómara)[PDF]

Hrd. 1998:3115 nr. 333/1997 (Dönsk skaðabótalög)[PDF]

Hrd. 1998:3132 nr. 413/1998[PDF]

Hrd. 1998:3205 nr. 472/1997[PDF]

Hrd. 1998:3369 nr. 24/1998[PDF]

Hrd. 1998:3378 nr. 49/1998[PDF]

Hrd. 1998:3478 nr. 62/1998 (Andmælaréttur fyrir endurkröfunefnd)[PDF]

Hrd. 1998:3525 nr. 48/1998[PDF]

Hrd. 1998:4065 nr. 195/1998[PDF]

Hrd. 1998:4103 nr. 470/1998[PDF]

Hrd. 1998:4328 nr. 147/1998[PDF]

Hrd. 1998:4392 nr. 313/1997[PDF]

Hrd. 1998:4406 nr. 166/1998 (Iðnaðarmálagjald)[PDF]

Hrd. 1999:74 nr. 425/1998 (Skrá ráðherra um sektir - Sektarreglugerð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:151 nr. 210/1998 (Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns - Áhættutaka II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:312 nr. 155/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:544 nr. 327/1998 (Skattalagabrot)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:550 nr. 323/1998 (Lágmarksfjárhæð sekta vegna vanskila á vörslusköttum)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:709 nr. 271/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:827 nr. 341/1998 (Litli-fingurinn)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:838 nr. 240/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:894 nr. 235/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:905 nr. 305/1998 (Dýralæknir - Kynbótahross)[HTML][PDF]
Hestur lést og lyfjaglasi hafði verið fargað og hesturinn var ekki krufinn. Ekki tókst að sanna saknæmi.
Hrd. 1999:1310 nr. 404/1998 (Gifsmeðferð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1360 nr. 340/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML][PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:1569 nr. 258/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1680 nr. 284/1998 (Laugavegur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1728 nr. 491/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2294 nr. 504/1998 (Samningur um helmingaskipti - 23 ár)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2628 nr. 37/1999 (Fiskiðjan Ver)[HTML][PDF]
G var sjómaður sem ráðinn var til starfa hjá félaginu I sem leigði skipið af félaginu K. G krafði H, eiganda skipsins, um greiðslu ógreiddra launa vegna starfa á skipi hans. Kröfuna byggði hann á ákvæði siglingalaga um að hann hefði sjóveðrétt í skipinu og heimildarákvæði sömu laga til að sækja fullnustu slíkra krafna hvort sem er hjá eiganda eða skipstjóra þess.

Hæstiréttur skýrði síðarnefnda ákvæðið þannig að það leiddi ekki sjálfkrafa til þess að eigandi skipsins bæri persónulega ábyrgð á greiðslu krafna sem sjóveðréttur væri í, og leit til þess að bæði eldra ákvæðið og hið nýja væru efnislega hin sömu. H hafði ekki persónulega ábyrgst greiðslu á slíkum kröfum og því gæti G ekki beint kröfu sinni til hans. Þá skipti máli að G hafði heldur ekki áður beint launakröfu að I né sótt mál til fullnustu hennar. Var málinu því vísað frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:2834 nr. 18/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2845 nr. 142/1999 (Reglugerð um sektir og viðurlög við umferðarlagabrotum)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2851 nr. 143/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2997 nr. 302/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3159 nr. 25/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3196 nr. 78/1999 (Ristill - Eftirmeðferð)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3225 nr. 508/1997[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3386 nr. 65/1999 (Good Morning America)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3438 nr. 150/1999 (Umferðarslys I)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3574 nr. 138/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3612 nr. 72/1999 (Kastalagerði)[HTML][PDF]
Afsláttur var ákveðinn með hliðsjón af viðgerðarkostnaði.
Hrd. 1999:3734 nr. 116/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3799 nr. 114/1999 (MS-félagið)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3921 nr. 26/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3985 nr. 250/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4234 nr. 223/1999 (Niðurlagning stöðu - Ótímabundinn starfsmaður hjá RÚV - Biðlaun)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4316 nr. 131/1999 (Hekla hf.)[HTML][PDF]
Hekla krafðist endurgreiðslu vaxta af kröfu vegna ofgreidds virðisaukaskatts og deilt var um í málinu hvort krafan bæri dráttarvexti eða aðra vexti þar sem lög um tekju- og eignaskatt kváðu á um dráttarvexti en ekki lög um virðisaukaskatt. Hæstiréttur taldi að túlka bæri ákvæðið þröngt þar sem víðari túlkun fæli í sér frávik frá þeirri meginreglu kröfuréttar um dráttarvexti við endurheimtu ofgreidds fjár.
Hrd. 1999:4563 nr. 220/1999 (Þinghólsbraut)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4631 nr. 211/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4717 nr. 274/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4740 nr. 410/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4899 nr. 281/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4965 nr. 307/1999 (Afferming tengivagns)[HTML][PDF]
Ekki var talið að tjónið hafi verið vegna notkunar bifreiðarinnar þar sem hún var kyrrstæð og verið var að afferma hana.
Hrd. 1999:4983 nr. 216/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4990 nr. 330/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4997 nr. 219/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:557 nr. 342/1999 (Afnot af jeppabifreið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:617 nr. 327/1999 (Afturköllun flugumferðarstjóraskírteinis)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:963 nr. 399/1999 (Völubein)[HTML][PDF]
Tjónþolinn var látinn bera hallan af skorti á rannsókn tjónsatviksins.
Hrd. 2000:974 nr. 426/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1103 nr. 443/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1658 nr. 291/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1693 nr. 5/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1702 nr. 474/1999 (Stífluð skólplögn)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2682 nr. 94/2000 (Fljótasel 34)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2971 nr. 79/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3093 nr. 101/2000 (Uppgjör bóta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3305 nr. 203/2000 (Skipaþjónusta Suðurlands hf.)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3757 nr. 151/2000 (Uppsögn vagnstjóra hjá Strætó)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3876 nr. 76/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3964 nr. 420/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4036 nr. 201/2000 (Kæra um kynferðisbrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4141 nr. 331/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4228 nr. 431/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4443 nr. 333/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:123 nr. 314/2000 (Atvinnuleysistrygging launþega)[HTML]

Hrd. 2001:848 nr. 375/2000[HTML]

Hrd. 2001:879 nr. 49/2001[HTML]

Hrd. 2001:901 nr. 180/2000 (Læknamistök)[HTML]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:1241 nr. 29/2001[HTML]

Hrd. 2001:1497 nr. 373/2000[HTML]

Hrd. 2001:1672 nr. 446/2000[HTML]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2001:1943 nr. 20/2001[HTML]

Hrd. 2001:2841 nr. 301/2001 (Kærustupar - Opinber skipti)[HTML]
Samband í 5 ár en ekki skráð.
M vildi opinber skipti.
Ekki þótti sannað að sambúðin hefði varað í tvö ár samfellt.
Hrd. 2001:3069 nr. 102/2001[HTML]

Hrd. 2001:3080 nr. 77/2001 (Timburborð)[HTML]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3484 nr. 144/2001 (Staðgengilslaun - Skagstrendingur)[HTML]

Hrd. 2001:3558 nr. 112/2001[HTML]

Hrd. 2001:3638 nr. 92/2001[HTML]

Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML]

Hrd. 2001:3659 nr. 157/2001 (Langeyrarvegur)[HTML]

Hrd. 2001:4036 nr. 78/2001 (Rótarfylling á jaxli)[HTML]
Talið var að allt verklag hefði verið rétt.
Hrd. 2001:4188 nr. 229/2001[HTML]

Hrd. 2001:4201 nr. 69/2001[HTML]

Hrd. 2001:4266 nr. 313/2001[HTML]

Hrd. 2001:4311 nr. 143/2001[HTML]

Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML]
Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 2001:4495 nr. 265/2001 (VÍS I)[HTML]

Hrd. 2001:4551 nr. 211/2001 (Fannafold - 2 ár)[HTML]
Tveir aðilar voru í óvígðri sambúð og voru báðir þinglýstir eigendur fasteignar. Eingöngu annar aðilinn hafði lagt fram fé til kaupanna. Hæstiréttur taldi á þeim forsendum að eingöngu annar aðilinn væri talinn eigandi fasteignarinnar.
Hrd. 2002:296 nr. 303/2001 (Brunaæfing á Ísafirði)[HTML]

Hrd. 2002:643 nr. 255/2001[HTML]

Hrd. 2002:815 nr. 248/2001[HTML]

Hrd. 2002:860 nr. 278/2001 (Knattborðsstofa)[HTML]

Hrd. 2002:960 nr. 30/2002 (Erfðaskrá en ekki til erfingja beggja)[HTML]

Hrd. 2002:1140 nr. 115/2002[HTML]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML]

Hrd. 2002:1708 nr. 293/2001 (Njörvasund 27)[HTML]

Hrd. 2002:1966 nr. 138/2002 (Svipting ökuréttar)[HTML]

Hrd. 2002:2409 nr. 23/2002 (Sæþotur)[HTML]
Líkamstjón hlaust af notkun sæþota. Tveir strákar leigðu tækin og annar slasaðist. Við leigutökuna undirrituðu strákarnir samning um takmarkanirnar á bótaábyrgð leigusalans.
Hrd. 2002:2432 nr. 72/2002 (Krónusprengja)[HTML]

Hrd. 2002:2593 nr. 313/2002[HTML]

Hrd. 2002:2657 nr. 373/2002 (Aðgangur að skrá yfir stofnfjáreigendur)[HTML]

Hrd. 2002:2745 nr. 210/2002[HTML]

Hrd. 2002:2901 nr. 92/2002 (Tilfærslur í starfi)[HTML]

Hrd. 2002:2975 nr. 36/2002[HTML]

Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML]

Hrd. 2002:3534 nr. 194/2002[HTML]

Hrd. 2002:3671 nr. 314/2002[HTML]

Hrd. 2002:3675 nr. 327/2002[HTML]

Hrd. 2002:3825 nr. 370/2002[HTML]

Hrd. 2002:3835 nr. 243/2002 (Fylgjulos)[HTML]

Hrd. 2002:4032 nr. 326/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2002:4183 nr. 250/2002 (Fiskveiðibrot)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:535 nr. 375/2002[HTML]

Hrd. 2003:631 nr. 423/2002 (Hurðar - Fíkniefni)[HTML]

Hrd. 2003:874 nr. 214/2002 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. II)[HTML]
Rör í brunakerfi réð ekki við íslenskt vatn og var dæmdur afsláttur.
Hrd. 2003:943 nr. 411/2002 (Örorkubætur)[HTML]

Hrd. 2003:973 nr. 536/2002[HTML]

Hrd. 2003:1071 nr. 511/2002[HTML]

Hrd. 2003:1085 nr. 438/2002 (Lyfjaeftirlitsgjald II)[HTML]

Hrd. nr. 327/2001 dags. 20. mars 2003[HTML]

Hrd. 2003:1271 nr. 387/2002 (Miðdalur - Selvatn - Vatnslind)[HTML]

Hrd. 2003:1338 nr. 113/2003[HTML]

Hrd. 2003:1466 nr. 90/2003[HTML]

Hrd. 2003:1486 nr. 429/2002 (Hlíðartún)[HTML]
Galli að gluggar héldu ekki vindi og gólfið væri sigið. Í matsgerð kom fram að ekki hefði verið unnt að finna sambærilegt hús á markaði. Afslátturinn var dæmdur að álitum.
Hrd. 2003:1576 nr. 497/2002 (Björgunarsveitarmaður - Fall af þaki)[HTML]
Björgunarsveitarmaður var að festa þakplötur í óveðri. Hann varð fyrir líkamstjóni og krafði húseigandann um bætur á grundvelli reglna um óbeðinn erindisrekstur. Hæstiréttur taldi skilyrðin um óbeðinn erindisrekstur ekki eiga við í málinu.
Hrd. 2003:1690 nr. 433/2002[HTML]

Hrd. 2003:2091 nr. 544/2002[HTML]

Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.
Hrd. 2003:2566 nr. 8/2003[HTML]

Hrd. 2003:2610 nr. 9/2003[HTML]

Hrd. 2003:2671 nr. 569/2002 (Faxatún 3)[HTML]
Afsláttar krafist sem var minna en hálft prósent af kaupverðinu. Hæstiréttur taldi upphæðina það litla að hann féllst ekki á afsláttarkröfuna.
Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML]

Hrd. 2003:3239 nr. 23/2003 (Sýking í hælbeini)[HTML]

Hrd. 2003:3369 nr. 104/2003[HTML]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3461 nr. 121/2003 (Hólmadrangur)[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:4242 nr. 185/2003[HTML]

Hrd. 2003:4351 nr. 171/2003 (Reiknireglur varðandi varanlega örorku barna)[HTML]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML]

Hrd. 2004:153 nr. 330/2003 (Ráðning leikhússtjóra)[HTML]

Hrd. 2004:382 nr. 332/2003 (Gautavík 1)[HTML]

Hrd. 2004:489 nr. 272/2003 (Vesturberg)[HTML]

Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML]

Hrd. 2004:632 nr. 276/2003[HTML]

Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML]

Hrd. 2004:766 nr. 309/2003 (Núpur II)[HTML]

Hrd. 2004:804 nr. 19/2003[HTML]

Hrd. 2004:1001 nr. 414/2003[HTML]

Hrd. 2004:1282 nr. 64/2004[HTML]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML]

Hrd. 2004:1402 nr. 368/2003 (Brotthlaup)[HTML]

Hrd. 2004:1647 nr. 409/2003[HTML]

Hrd. 2004:1672 nr. 42/2004[HTML]

Hrd. 2004:2567 nr. 214/2003 (Tígulsteinn)[HTML]
Dómsúrlausnin var tekin fyrir í Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04).
Hrd. 2004:2701 nr. 448/2003[HTML]

Hrd. 2004:2772 nr. 62/2004 (Þakvirki ehf.)[HTML]

Hrd. 2004:2847 nr. 67/2004[HTML]

Hrd. 2004:2861 nr. 75/2004[HTML]

Hrd. 2004:3368 nr. 50/2004 (Slys á Keflavíkurvegi)[HTML]

Hrd. 2004:3587 nr. 117/2004 (Breki KE 61 - Magnel - Veiki kokkurinn)[HTML]
Matsveinn á skipi og var ráðningarfyrirkomulag hans sérstakt miðað við almennan vinnumarkað. Hann veikist og taldi sig eiga veikindarétt. Vinnuveitandinn réð hann stöðugt til skamms tíma og taldi matsveinninn það vera til málamynda.

Hæstiréttur nefndi að samkvæmt sjómannalögum væri hægt að gera tímabundna ráðningarsamninga en litið á aðstæður. Þar sem útgerðin var í fjárhagskröggum og allir sjómennirnir voru einnig ráðnir í tímabundinn tíma með því markmiði að bjarga útgerðinni. Taldi hann því fyrirkomulagið í þessu tilviki hafi ekki verið ósanngjarnt. Ekki var sýnt fram á að um hefði verið að ræða málamyndagerning.
Hrd. 2004:3608 nr. 88/2004[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2004:4236 nr. 191/2004[HTML]

Hrd. 2004:4261 nr. 243/2004[HTML]

Hrd. 2004:4529 nr. 202/2004[HTML]

Hrd. 2004:4618 nr. 134/2004[HTML]

Hrd. 2004:4776 nr. 204/2004 (Flugþjónustan - Hlaðmaður)[HTML]

Hrd. 2005:248 nr. 241/2004[HTML]

Hrd. 2005:436 nr. 305/2004 (Axlarbrot)[HTML]

Hrd. 2005:597 nr. 315/2004 (Hyrjarhöfði 2)[HTML]

Hrd. 2005:613 nr. 370/2004[HTML]

Hrd. 2005:690 nr. 180/2004[HTML]

Hrd. 2005:988 nr. 401/2004 (Kópavogsbraut)[HTML]

Hrd. 2005:1009 nr. 402/2004[HTML]

Hrd. 2005:1168 nr. 95/2005[HTML]

Hrd. 2005:1467 nr. 8/2005 (Svipting ökuréttar)[HTML]
A var svipt ökuréttindum fyrir ölvunarakstur á grundvelli blóðmælingar er sýndi fram á að hún hefði verið yfir mörkunum, og gekkst hún við brotinu, en deilt var um lengd tímabilsins sem sviptingin myndi vara. Við gildistöku breytingarlaga stuttu áður hafði texta lagaákvæðisins verið breytt þannig að samkvæmt skýru orðalagi hans yrði gerð bæði krafa um ákveðið lágmarksmagn af vínanda í blóði sem og ákveðið lágmarksmagn vínanda í lofti.

Hæstiréttur vísaði til þess að þar sem löng dómvenja hefði verið um að önnur hvor þessara mælinga myndi duga og löggjafinn hefði ekki tekið afstöðu í lögskýringargögnum til þeirrar ætlunar að herða sönnunarfærsluna, yrði ekki vikið frá dómvenjunni.
Hrd. 2005:1472 nr. 9/2005[HTML]

Hrd. 2005:1477 nr. 518/2004[HTML]

Hrd. 2005:1482 nr. 526/2004[HTML]

Hrd. 2005:1486 nr. 17/2005[HTML]

Hrd. 2005:1490 nr. 527/2004 (Ölvunarakstur)[HTML]

Hrd. 2005:1495 nr. 15/2005[HTML]

Hrd. 2005:1507 nr. 453/2004[HTML]

Hrd. 2005:1547 nr. 519/2004 (Svipting ökuréttar)[HTML]

Hrd. 2005:2130 nr. 365/2004[HTML]

Hrd. 2005:2147 nr. 479/2004[HTML]

Hrd. 2005:2999 nr. 294/2005 (Sönn íslensk sakamál - Miskabætur)[HTML]
Nokkrir aðilar settu fram eina dómkröfu um miskabætur vegna umfjöllunar þáttarins „Sönn sakamál“ sem bæði RÚV og þrotabú framleiðanda þáttarins ættu að greiða, án þess að tiltekið væri að um væri óskipta ábyrgð þeirra að ræða.

Í dómi Hæstaréttar kom fram að skilyrði samlagsaðildar töldust uppfyllt, enda hefðu stefndu í héraði ekki gert kröfu um frávísun á grundvelli heimildarbrestar til aðilasamlags, né af öðrum ástæðum. Þar sem krafa stefnenda fól í sér að bæturnar yrðu dæmdar til þeirra óskiptar, án þess að sá annmarki væri leiðréttur, tók Hæstiréttur undir með héraðsdómi að dómkrafan væri ódómtæk. Var því úrskurður héraðsdóms um ex officio frávísun staðfestur.
Hrd. 2005:3500 nr. 495/2004[HTML]

Hrd. 2005:3704 nr. 133/2005[HTML]

Hrd. 2005:4094 nr. 180/2005[HTML]

Hrd. 2005:4377 nr. 194/2005[HTML]

Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.
Hrd. 2005:5276 nr. 267/2005[HTML]

Hrd. 2006:465 nr. 337/2005[HTML]

Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML]

Hrd. 2006:1296 nr. 406/2005[HTML]

Hrd. 2006:1539 nr. 428/2005[HTML]

Hrd. 2006:1634 nr. 179/2006[HTML]

Hrd. 2006:1957 nr. 338/2005[HTML]

Hrd. 2006:2032 nr. 196/2006[HTML]

Hrd. 2006:2080 nr. 22/2006[HTML]

Hrd. 2006:2125 nr. 202/2006 (Skuld v. ölvunaraksturs, 2. mgr. 106. gr.)[HTML]
M hafði verið sektaður vegna ölvunaraksturs og vildi að sú upphæð teldist vera skuld hans við skipti hans við K.
Dómstólar tóku ekki afstöðu til þess hvort K bæri ábyrgð á greiðslu þeirrar skuldar en sú skuld var ekki talin með í skiptunum.
Hrd. 2006:2192 nr. 17/2006[HTML]

Hrd. 2006:3275 nr. 369/2006[HTML]

Hrd. 2006:3954 nr. 135/2006[HTML]

Hrd. 2006:4161 nr. 55/2006[HTML]

Hrd. 2006:4467 nr. 14/2006[HTML]

Hrd. 2006:4553 nr. 183/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. 2006:4690 nr. 182/2006 (Festarfell)[HTML]

Hrd. 2006:4749 nr. 178/2006[HTML]

Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]

Hrd. 2006:5685 nr. 105/2006[HTML]

Hrd. nr. 395/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 390/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 387/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 513/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 388/2006 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 91/2007 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 241/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 278/2006 dags. 1. mars 2007 (Bubbi fallinn)[HTML]
Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.
Hrd. nr. 516/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Hrd. nr. 192/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 421/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 264/2006 dags. 10. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 602/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 281/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 282/2007 dags. 6. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 23/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk)[HTML]

Hrd. nr. 22/2007 dags. 14. júní 2007 (Þórsmörk og Goðaland)[HTML]

Hrd. nr. 668/2006 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 98/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 28/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 25/2007 dags. 14. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 27/2007 dags. 4. október 2007 (Tindfjallajökull - Grænafjall - Þjóðlenda)[HTML]

Hrd. nr. 491/2006 dags. 11. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 67/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 206/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 121/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Neikvæðar hvatir í garð útlendinga)[HTML]

Hrd. nr. 127/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 185/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2007 dags. 20. desember 2007 (Knattspyrnuleikur á Litla-Hrauni)[HTML]

Hrd. nr. 490/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 283/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 238/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Opel Vectra)[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 442/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 443/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 207/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Hrd. nr. 146/2008 dags. 11. apríl 2008 (SMÁÍS - 365 miðlar ehf.)[HTML]

Hrd. nr. 189/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 188/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 164/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 466/2007 dags. 17. apríl 2008 (Búrfell)[HTML]
Ágreiningur var um hluta jarðar, en hann var 19,4% minni en uppgefin stærð.
Hrd. nr. 366/2007 dags. 23. apríl 2008 (Portus - Tónlistarhúsið Harpan)[HTML]
Tveir aðilar sem höfðu ekki verið valdir til að fá sérleyfi til byggingar, eign og rekstur tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpuna, kröfðust afrits af samkomulags sem Austurhöfn-TR ehf., fyrirtæki stofnað af íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg, gerði við Portus ehf. Þeirri beiðni var synjað af hálfu Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar og var henni skotið til úrskurðarnefndar upplýsingamála sem féllst svo á beiðnina.

Hæstiréttur hafnaði málsástæðu um að samningurinn félli utan við gildissvið upplýsingalaga og vísaði þar á meðal að í þeim lögum hefði ekki verið neinn áskilnaður um ákvörðun er varðaði rétt eða skyldu manna. Þá var einnig getið þess í dómnum að Ríkiskaup sáu um þau innkaup sem voru aðdragandi samningins auk þess að hann var undirritaður af fulltrúum íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar. Ljóst var að Ríkiskaup og Reykjavíkurborg höfðu haft samninginn undir höndum vegna verkefna þeirra á sviði stjórnsýslu.
Hrd. nr. 82/2008 dags. 8. maí 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 292/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 302/2008 dags. 11. júní 2008 (Garðabær)[HTML]
K var skrifuð fyrir eign en M taldi sig eiga hlutdeild.
M var talinn hafa lagt fram of lítið til að það skapaði hlutdeild.
Hæstiréttur nefnir að M hefði ekki lagt fram kröfu um endurgreiðslu vegna vinnu við eignina.
Hrd. nr. 100/2008 dags. 19. júní 2008 (Berserksgangur á Egilsstöðum)[HTML]

Hrd. nr. 373/2008 dags. 10. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. nr. 86/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML]

Hrd. nr. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 648/2008 dags. 17. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 687/2008 dags. 23. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 23/2009 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 71/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 374/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 73/2009 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 379/2008 dags. 19. mars 2009 (Lindargata 33)[HTML]
Synjað var um skaðabætur vegna leigu á öðru húsnæði á meðan endurbætur færu fram á þeim grundvelli að saknæm háttsemi gagnaðilans var ekki sönnuð, þrátt fyrir að fallist hafði verið á skaðabætur vegna beins tjóns.
Hrd. nr. 416/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. nr. 563/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 418/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 81/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 627/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 574/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 57/2009 dags. 20. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 389/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 391/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 390/2009 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 182/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 109/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Hrd. nr. 252/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 312/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 276/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 203/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 767/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Vélsleði)[HTML]
Ekki var fallist á bótaábyrgð þar sem ökumaður vélsleðans notaði ekki hlífðarhjálm þrátt fyrir lagafyrirmæli þar um. Auk þess var tjónþolinn sjálfur ökumaður sleðans en reglan um hlutlæga ábyrgð nær ekki til tjóns sem ökumaðurinn veldur sjálfum sér.
Hrd. nr. 104/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 440/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 164/2010 dags. 15. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 573/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 174/2010 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 216/2010 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 689/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 747/2009 dags. 6. maí 2010 (Skráning, framlög)[HTML]

Hrd. nr. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML]

Hrd. nr. 459/2009 dags. 20. maí 2010 (Bakkastaðir)[HTML]

Hrd. nr. 420/2009 dags. 27. maí 2010 (Dróst að gefa út ákæru í eitt ár)[HTML]

Hrd. nr. 612/2009 dags. 3. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 457/2009 dags. 16. júní 2010 (Gæsluvarðhald)[HTML]

Hrd. nr. 318/2010 dags. 16. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 751/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 352/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 435/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 434/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 505/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 506/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 469/2010 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 535/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 534/2010 dags. 15. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 531/2010 dags. 12. október 2010 (Hjólhýsi)[HTML]

Hrd. nr. 581/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 582/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 21/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 702/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 18/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 629/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 667/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Sorpa)[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 113/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 481/2010 dags. 9. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 453/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 425/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 370/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 304/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 231/2011 dags. 1. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 652/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 443/2010 dags. 9. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 661/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 422/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Hrd. nr. 476/2011 dags. 2. september 2011[HTML]

Hrd. nr. 448/2011 dags. 6. september 2011 (Endurkaup fasteignar)[HTML]

Hrd. nr. 664/2010 dags. 6. október 2011 (Spónarplata)[HTML]

Hrd. nr. 662/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Hrd. nr. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML]

Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 288/2011 dags. 15. desember 2011 (20 ára sambúð)[HTML]
K og M gerðu fjárskiptasamning sín á milli eftir nær 20 ára sambúð. Eignir beggja voru alls 60 milljónir og skuldir beggja alls 30 milljónir. Eignamyndun þeirra fór öll fram á sambúðartíma þeirra. Í samningnum var kveðið á um að M héldi eftir meiri hluta eignanna en myndi í staðinn taka að sér allar skuldir þeirra beggja.

K krafðist svo ógildingar á samningnum og bar fram ýmis ákvæði samningalaga, 7/1936, eins og óheiðarleika og að M hafi nýtt sér yfirburðastöðu sína með misneytingu. Hæstiréttur taldi hvorugt eiga við en breytti samningnum á grundvelli 36. gr. samningalaganna. Tekið var tillit til talsverðrar hækkunar eignanna við efnahagshrunið 2008 og var M gert að greiða K mismuninn á milli þeirra 5 milljóna sem hún fékk og þeirra 15 milljóna sem helmingur hennar hefði átt að vera.
Hrd. nr. 206/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 418/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framkvæmdastjóri til málamynda)[HTML]

Hrd. nr. 362/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 571/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 472/2011 dags. 15. mars 2012 (Kal)[HTML]
Tjónþoli vildi meina að vinnuveitandi bæri ábyrgð á tjóni sem þeir yrðu fyrir við vinnu. Hæstiréttur taldi að reglan í 23. gr. a skaðabótalaga um hlutlæga ábyrgð ætti ekki við.
Hrd. nr. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 623/2011 dags. 22. mars 2012 (Líkamshiti)[HTML]

Hrd. nr. 529/2011 dags. 12. apríl 2012 (Hjón lenda í átökum)[HTML]

Hrd. nr. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá - Erfðasamningur)[HTML]
Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.

Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.

Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.

Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.

Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. nr. 234/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 666/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 671/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 557/2012 dags. 21. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 584/2012 dags. 6. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 598/2012 dags. 17. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 59/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 200/2012 dags. 20. september 2012 (Skilorðsrof og alvarlegt brot)[HTML]

Hrd. nr. 673/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 89/2012 dags. 25. október 2012 (Ránsbrot)[HTML]

Hrd. nr. 203/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 309/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 123/2012 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 429/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 704/2012 dags. 14. desember 2012 (Sjónarmið - Bein og óbein framlög)[HTML]
Sönnunarbyrðin fyrir því að annar en þinglýstur eigandi geti krafist eignarhluta liggur hjá þeim aðila er ber uppi þá kröfu. K var talin bera sönnunarbyrði um að hún hefði veitt framlög, bein eða óbein, til eignarinnar.

K og M hófu sambúð apríl-maí 2002 og slitu henni mánaðarmótin janúar-febrúar 2010. Viðmiðunardagur skipta er 1. febrúar 2010, og var ekki gerður ágreiningur um það. Við upphaf sambúðarinnar kveðst M hafa átt verulegar eignir, þar á meðal fengið um 9 milljónir í slysabætur 27. maí 2001. Fyrir sambúðartímann hafi hann fest kaup á íbúð sem síðar seldist fyrir 18,6 milljónir, og hafi fengið 10 milljónir í sinn hlut. Fjárhæðin hafi runnið í raðhús sem keypt var á 20,5 milljónir, og höfðu 11,5 milljónir verið teknar að láni að auki til að fjármagna kaupin. Þá hafi M lagt fram fé til að fullgera húsið og unnið að standsetningu þess ásamt iðnarmönnum. M hafi því átt húsið að öllu leyti áður en sambúð hófst. M er eini þinglýsti eigandi hússins.

Á meðan sambúðartímanum stóð stóð K í umfangsmiklum bifreiðaviðskiptum að frumkvæði M en K hafi verið skráður eigandi þeirra, tryggingataki og annað sem til hafi þurft vegna þeirra viðskipta. M, sem var bifreiðasmiður, gerði þær upp og seldi aftur. Tekjur þeirra af þessu voru töluverðar og hafi K litið svo á að þær hafi verið sameiginlegar. Tekjurnar voru hins vegar ekki taldar fram til skatts. M andmælti staðhæfingu K um að hún hafi átt mikinn þátt í bifreiðaviðskiptum sínum og því að hún hafi í einhverjum tilvikum lagt fram fé til kaupa á bifreiðum í einhverjum tilvikum. M kveðst hafa stundað viðskiptin á eigin kennitölu og hafi í öllum tilvikum séð um að greiða seljendum bifreiða og taka við fé frá kaupendum þegar þær voru svo aftur seldar. Engin gögn lágu fyrir um framlög K til bifreiðakaupa, en á skattframtölum þeirra mátti sjá að K hafi alls keypt og selt 21 bifreið á árunum 2002 til 2009.

Þau eignuðust tvö börn á sambúðartímanum, árin 2003 og 2005, og kveðst K þá hafa verið meira heimavinnandi en M við umönnun þeirra, auk þess að hún hafi stundað nám hluta af tímanum. Þetta hafi valdið því að launatekjur K hafi verið lægri en hjá M og hún hafi þar að auki tekið námslán sem hafi að óskiptu runnið til framfærslu heimilis þeirra. M mótmælti því að námslánið hafi runnið til sameiginlegs heimilishalds. Bæði lögðu þau fram greiðslur vegna kostnaðar vegna heimilisreksturs, en M hafi þó greitt mun meira en K þar sem hann var tekjuhærri.

Fyrir héraði krafðist K þess:
1. Að tiltekin fasteign kæmi við opinber skipti á búi aðila þannig að 30% eignarhlutur kæmi í hlut K en 70% í hlut M.
2. Að aðrar eignir aðila sem til staðar voru við slit óvígðrar sambúðar, þ.e. sumarhús, ökutækjaeign og bankainnistæður á beggja nafni komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
3. Að skuld á nafni K við LÍN, eins og hún var við sambúðarslit, komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
4. Að skuld á nafni K við skattstjóra miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta á milli aðila að jöfnu.
5. Að M beri að greiða K helming húsaleigukostnaðar hennar tímabilið mars 2010 til mars 2012, alls 2 milljónir króna.
6. Að hafnað verði að aðrar eignir eða skuldir verði teknar með í skiptin á búi þeirra en fram koma í dómkröfum K.
7. Að M greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraði krafðist M þess:
1. Að hafnað verði dómkröfum K nr. 1-6 að undanskilinni dómkröfu 4.
2. Að K greiði málskostnað og að M greiði óskipt kostnað við skiptameðferð bús þeirra.

Fyrir héraðsdómi var dómkröfum K ýmist hafnað eða vísað frá dómi nema kröfu um að skattaskuld á nafni K miðað við álagningu í ágúst 2011 komi til skipta milli aðila að jöfnu, en M hafði samþykkt þá kröfu. Kröfum beggja varðandi skiptakostnað var sömuleiðis vísað frá dómi. Forsendur frávísana dómkrafna voru þær að skiptastjóri hafði ekki vísað þeim til héraðsdóms, sbr. 3. tl. 1. mgr. 122. gr. l. nr. 20/1991. Málskostnaður var felldur niður.

Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms nema að því leyti að K hafi átt 20% eignarhlutdeild í fasteigninni og 15% eignarhlutdeild í sumarhúsinu við fjárslitin. Leit Hæstiréttur svo á málavexti að meðal þeirra hafi verið rík fjármálaleg samstaða milli þeirra, meðal annars í sameiginlegum bifreiðaviðskiptum, hafi K öðlast hlutdeild í eignamyndun á sambúðartímanum. Kaupin á sumarhúsinu voru fjármögnuð með sölu á þremur skuldlausum bifreiðum, ein þeirra var þá í eigu K. Þá breytti Hæstiréttur ákvæðum úrskurðarins um niðurfellingu málskostnaðar, en M var dæmdur til að greiða 600 þúsund í málskostnað í héraði ásamt kærumálskostnaði fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 350/2012 dags. 19. desember 2012 (Gangaslagur í MR)[HTML]
Tjónþoli fékk bætur eftir að hafa hálsbrotnað í gangaslag sem var algengur innan þess skóla, þrátt fyrir að skólinn hafi gert einhverjar ráðstafanir til að koma í veg fyrir háttsemina. Hins vegar þurfti tjónþolinn að bera hluta tjónsins sjálfur vegna meðábyrgðar hans.

Skortur var á mati sem sýndi læknisfræðilega þörf fyrir breytingu á húsnæði.
Hrd. nr. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 723/2012 dags. 19. desember 2012 (Commerzbank I)[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 363/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 458/2012 dags. 7. febrúar 2013 (Akraneshöfn)[HTML]
Netagerðarmaður hefði átt að taka við nótunni beint úr krana en gerði það ekki. Hins vegar var venja um að leggja netið beint á bryggjuna og greiða svo úr því.

Vinnueftirlitið gerði engar athugasemdir en Hæstiréttur taldi aðstæðurnar á bryggjunni vera nógu erfiðar að fallist var á bótaábyrgð. Vinnuveitandinn var svo talinn bera hana.
Hrd. nr. 384/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 536/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Viðbygging sumarhúss)[HTML]
Framkvæmdir við viðbyggingu sumarhúss. Skírskotað til stórfelldrar slysahættu.

Málið var höfðað gegn:
P, byggingarstjóra framkvæmda og skráðum húsasmíðameistara,
R, smið ráðnum í framkvæmdirnar á grundvelli verksamnings við sumarhúsaeigandann,
S, eiganda sumarhússins, og
V ehf., sem vátryggjanda ábyrgðartrygginga P og S

Tjónþoli var sonur eiganda sumarhúss og aðstoðaði föður sinn við byggingu viðbyggingar meðfram ýmsum öðrum. Búið var að steypa kjallaraveggi og grunnplötuna en upp úr henni stóðu járnteinar. Hurð var við rýmið. Um kvöldið fengu nokkrir sér í tá og fóru að sofa. Maðurinn í svefngalsa fer samt sem áður um hurðina og dettur þannig að teinarnir fóru í gegnum búk hans, og hlaut því líkamstjón.

Fallist var á bótaábyrgð allra sem málið var höfðað gegn. Auk þess var talið að R hefði átt að gera sér grein fyrir hættunni á staðnum. P var ekki geta talinn geta komist framhjá lögbundinni ábyrgð húsasmíðameistara með því að fela R tiltekið verk.

Síðar höfðaði tjónþolinn mál gagnvart vátryggingafélagi sínu um greiðslur úr frítímaslysatryggingu sinni, er varð Hrd. nr. 821/2013 dags. 22. maí 2014 (Maður féll ofan á steyputeina í grunni viðbyggingar).
Hrd. nr. 534/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 583/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 722/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 398/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 111/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 49/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 346/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]

Hrd. nr. 86/2013 dags. 13. júní 2013 (Fyrirvari)[HTML]

Hrd. nr. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML]

Hrd. nr. 488/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 249/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 586/2012 dags. 24. október 2013 (Greiðsla fyrir kynmök)[HTML]

Hrd. nr. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. nr. 705/2013 dags. 18. nóvember 2013 (Meiðyrðamál - Gunnar í Krossinum)[HTML]
Dómurinn er til marks um að vitnisburður með óbeinni sönnun er álitinn heimilaður á grundvelli dómvenju, svo framarlega sem dómarinn teldi vitnisburðinn ekki tilgangslausan og að það hefði þýðingu í málinu.
Hrd. nr. 395/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 233/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 604/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Icelandair ehf. - Uppsögn)[HTML]
Flugstjóra var vikið úr starfi fyrirvaralaust sökum ávirðinga auk annarra atvika er áttu sér stað. Hæstiréttur taldi brottvikninguna hafa verið ólögmæta. Þá hélt Icelandair fram ýmsum öðrum atvikum en rétturinn taldi þau haldlaus í málinu þar sem félagið hefði ekki veitt flugstjóranum áminningu vegna þeirra á sínum tíma.
Hrd. nr. 72/2014 dags. 13. febrúar 2014 (Glitnir banki - LBI)[HTML]

Hrd. nr. 80/2014 dags. 19. febrúar 2014 (Lánssamningur)[HTML]

Hrd. nr. 329/2013 dags. 6. mars 2014 (Meðferð málsins dregist úr hömlu)[HTML]

Hrd. nr. 285/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 233/2014 dags. 11. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. nr. 680/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 152/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML]

Hrd. nr. 295/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 355/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Kynferðisbrot gegn andlega fatlaðri tengdamóður)[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 790/2014 dags. 12. desember 2014 (Sameign)[HTML]
K og M voru í sambúð við andlát M.
K er í máli við erfingja hans og var M skráður fyrir eignunum.
Erfingjarnir vildu ekki að hún fengi hlut í eignunum.
Hrd. nr. 275/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML]

Hrd. nr. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML]

Hrd. nr. 389/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 431/2014 dags. 12. mars 2015 (Skaðabótamál vegna símahlerunar)[HTML]

Hrd. nr. 590/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 570/2014 dags. 19. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 641/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 671/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 569/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML]
Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.
Hrd. nr. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML]

Hrd. nr. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 720/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 85/2015 dags. 7. maí 2015 (Hafnarberg)[HTML]

Hrd. nr. 328/2015 dags. 12. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]

Hrd. nr. 737/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML]

Hrd. nr. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 568/2014 dags. 18. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML]
Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.
Hrd. nr. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 304/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 303/2015 dags. 17. desember 2015 (Skeifan)[HTML]

Hrd. nr. 787/2015 dags. 7. janúar 2016 (Afhending gagna)[HTML]
Fallist var á kröfu um afhendingu gagna sem voru eingöngu afhend matsmönnum en ekki gagnaðila.
Hrd. nr. 93/2015 dags. 14. janúar 2016 (Faðir flutti)[HTML]

Hrd. nr. 356/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 382/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 333/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 326/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 344/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 391/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 365/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)[HTML]
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.
Hrd. nr. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML]

Hrd. nr. 194/2016 dags. 11. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 523/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 591/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 195/2016 dags. 3. maí 2016 (Fasteign skv. skiptalögum - Séreignarlífeyrissparnaður)[HTML]
Deilt um verðmat á fasteign sem verður til í hjúskapnum fyrir samvistarslit.

K var að reka fyrirtæki þar sem hún var búin að ganga í ábyrgðir. Sá rekstur gekk illa og borgaði M skuldir þessa fyrirtækis.
M þurfti að verjast mörgum einkamálum ásamt sakamálum í kjölfar efnahagshrunsins 2008 og var að bíða eftir afplánun. Óvíst var um hverjir tekjumöguleikar hans yrðu í framtíðinni.

Hjónin voru sammála um að fá verðmat frá fasteignasala. K var ósátt við það verðmat og vildi fá annan fasteignasala og þau sammæltust um það. K var heldur ekki sátt við það og fá þau þá þriðja matið. K var einnig ósátt við þriðja matið og krafðist þess að fá dómkvadda matsmenn til að verðmeta fasteignina. Það mat var lægra en möt fasteignasalanna og miðaði K þá kröfu sína um annað mat fasteignasalanna.
Ekki var krafist yfirmats né krafist vaxta af verðmati til skipta.
M hafði safnað um 185 milljónum í séreignarlífeyrissparnað á um tveimur árum.

Hæstiréttur nefndi að í málinu reyndi ekki á 102. gr. hjskl. hvað séreignarlífeyrissparnað hans varðaði þar sem M gerði enga tilraun til þess að krefjast beitingar þess lagaákvæðis. Engin tilraun var gerð til þess að halda honum utan skipta. M reyndi í staðinn að krefjast skáskipta og var fallist á það.

Hæstiréttur taldi enn fremur að ef ósættir séu um verðmat eigi skiptastjórinn að kveða matsmenn, og síðan fengið yfirmat séu ósættir við það. Aðilar geti því ekki látið framkvæma nokkur verðmöt og velja úr þeim. Því var ekki hægt að miða við mat fasteignasalanna.
Hrd. nr. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 815/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 779/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 553/2016 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 465/2016 dags. 5. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 546/2016 dags. 7. september 2016 (Sjálfstæðisflokkurinn fyrir hönd hóps íhaldssamra stjórnmálaflokka innan Norðurlandaráðs)[HTML]

Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]
M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 45/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 11/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 669/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 188/2016 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML]

Hrd. nr. 97/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 852/2016 dags. 12. janúar 2017 (Ekki hlutdeild eftir 15 ár)[HTML]
Ekki dæmd hlutdeild eftir tiltölulegan tíma.
Líta þarf til þess hversu lengi eignin var til staðar.
Ekki litið svo á að það hefðu verið næg framlög frá M í eigninni.
Hrd. nr. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. nr. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 363/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 345/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 864/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 468/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 179/2017 dags. 3. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 799/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 678/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 584/2016 dags. 8. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML]

Hrd. nr. 845/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 613/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 665/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 687/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 763/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 30/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 55/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 755/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. 12/2018 dags. 21. maí 2019 (Endurupptaka - Skattur - Ne bis in idem)[HTML]

Hrd. nr. 55/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-268 dags. 17. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 48/2021 dags. 1. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 30/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-99 dags. 20. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 48/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-106 dags. 23. október 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-149 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 44/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-58 dags. 24. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 6/2024 dags. 14. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 29/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2025-15 dags. 6. mars 2025[HTML]

Hrd. nr. 56/2024 dags. 21. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2013 dags. 30. desember 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2017 dags. 26. júní 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 14. desember 2011 í máli nr. E-3/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. nóvember 2012 í máli nr. E-17/11[PDF]

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2023 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2015 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1979:132 í máli nr. 3/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:142 í máli nr. 4/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1998:382 í máli nr. 16/1998[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2002 (Reykjavíkurborg - Úrskurður um sveitarstjórnarkosningar 25. maí 2002, lög um persónuvernd og verndun persónuupplýsinga, frávísun)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-192/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-32/2005 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-153/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-131/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-351/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-344/2007 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-352/2009 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-212/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-63/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-14/2015 dags. 7. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-36/2016 dags. 29. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-9/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-30/2017 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2017 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-45/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-39/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-9/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-41/2020 dags. 27. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-73/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-11/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-2/2021 dags. 21. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-91/2021 dags. 29. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-403/2004 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-438/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-22/2008 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-271/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-334/2008 dags. 30. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-17/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-203/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-109/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Q-2/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-14/2015 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-26/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-253/2013 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-25/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-295/2013 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-120/2017 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2016 dags. 15. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-82/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-122/2019 dags. 25. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-152/2019 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-597/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-564/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-370/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-391/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-467/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-389/2023 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-321/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-506/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-625/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-620/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-623/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-101/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-161/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-193/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-523/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-565/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-517/2024 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-119/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-374/2007 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. A-5/2007 dags. 3. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-154/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-82/2008 dags. 25. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-17/2008 dags. 11. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-169/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-132/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-196/2008 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-78/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-84/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-93/2010 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-57/2012 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. Q-2/2013 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-1/2016 dags. 10. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-22/2016 dags. 27. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-25/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-15/2017 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-73/2018 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-13/2018 dags. 11. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-120/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-109/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-23/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-71/2019 dags. 9. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-188/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-185/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2020 dags. 12. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-228/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-187/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-113/2021 dags. 1. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-181/2019 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-114/2021 dags. 1. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-82/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-79/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-77/2023 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-28/2024 dags. 14. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-17/2025 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-113/2024 dags. 27. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-91/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-92/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-62/2006 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1304/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2299/2006 dags. 5. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1337/2005 dags. 1. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2229/2006 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-732/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-514/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2152/2006 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1143/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-710/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1451/2007 dags. 11. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1690/2008 dags. 23. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3332/2008 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-868/2009 dags. 2. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3970/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-176/2010 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-734/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-490/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-906/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-415/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-10/2011 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-295/2011 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-969/2011 dags. 7. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-968/2011 dags. 7. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-448/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1129/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1032/2011 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1414/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1456/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-134/2012 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1572/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1612/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 11. júní 2012[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-580/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-579/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-607/2012 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-606/2012 dags. 25. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-612/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-624/2012 dags. 3. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-236/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-876/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-828/2012 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-436/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-89/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-743/2012 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-134/2013 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1029/2012 dags. 8. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-599/2013 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-880/2013 dags. 7. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1695/2012 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-978/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-938/2014 dags. 17. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1/2016 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-129/2016 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-173/2016 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-148/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1254/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2016 dags. 29. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-239/2016 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-357/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-350/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-236/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-939/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-502/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-484/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-631/2016 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2017 dags. 13. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-183/2017 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-239/2017 dags. 31. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-131/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-271/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-549/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-351/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-349/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-337/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-327/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-14/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-495/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-287/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-447/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-12/2018 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-491/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-476/2017 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-31/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-30/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-428/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-26/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-123/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-112/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-98/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-74/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-89/2018 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-185/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-93/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-142/2018 dags. 14. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-212/2018 dags. 17. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-242/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-202/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-183/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-410/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-240/2018 dags. 18. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-425/2018 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-424/2018 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-512/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-505/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-548/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-516/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-497/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-618/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-506/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-440/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-439/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-630/2018 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2018 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-200/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-656/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-373/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-518/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-488/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-543/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-7/2019 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-625/2018 dags. 5. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-489/2018 dags. 5. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-12/2019 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-647/2018 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-76/2019 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-632/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-649/2018 dags. 28. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-86/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-118/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-117/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-116/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-115/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-113/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-111/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-85/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-219/2019 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-267/2019 dags. 3. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-83/2019 dags. 10. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-249/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-650/2019 dags. 28. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-702/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-700/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-699/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-696/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-372/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1469/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-644/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1471/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1301/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1143/2019 dags. 7. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1183/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1294/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1148/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1141/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1055/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1289/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1572/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1739/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2013/2019 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1966/2019 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1964/2019 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1961/2019 dags. 16. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1697/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2499/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2239/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1027/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1026/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-829/2019 dags. 3. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1905/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2500/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1083/2019 dags. 6. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2252/2019 dags. 24. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-45/2017 dags. 24. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-214/2020 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-215/2020 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-212/2020 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-747/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2503/2019 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-823/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-822/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1018/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1115/2020 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-702/2020 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-942/2020 dags. 16. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1244/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1368/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-932/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-937/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-213/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1470/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1560/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1128/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2433/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3025/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2876/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2892/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2526/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2806/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3274/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3067/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3061/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-619/2021 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-143/2021 dags. 15. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3062/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2807/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-224/2021 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3068/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2198/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-426/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-425/2021 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2983/2020 dags. 6. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3066/2020 dags. 3. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-631/2021 dags. 8. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-890/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-734/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-881/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1189/2021 dags. 5. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-180/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1104/2021 dags. 9. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1202/2021 dags. 9. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2947/2020 dags. 9. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1388/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1526/2021 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3321/2020 dags. 12. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-21/2022 dags. 21. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-111/2022 dags. 13. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-630/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1435/2022 dags. 14. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-832/2022 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1243/2022 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1242/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1437/2022 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1404/2022 dags. 10. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1396/2022 dags. 11. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-928/2022 dags. 20. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1738/2022 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1395/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2022 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-317/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-316/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-315/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-314/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-313/2023 dags. 9. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2112/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-319/2023 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-295/2023 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-228/2023 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2486/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-297/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-294/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-361/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1175/2011 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-594/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-767/2023 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1076/2023 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1020/2023 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1051/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-705/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1075/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1291/2023 dags. 7. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1290/2023 dags. 7. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1052/2023 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-781/2023 dags. 13. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1088/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-467/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-292/2023 dags. 18. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2023 dags. 8. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1814/2023 dags. 8. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1809/2023 dags. 8. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1801/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2022/2023 dags. 19. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2075/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2074/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2072/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1812/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1810/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-468/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2078/2023 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2077/2023 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2076/2023 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2313/2023 dags. 10. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2063/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-323/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2357/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2355/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2065/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-323/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2679/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2677/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-229/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2414/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2346/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2359/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2961/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2964/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2803/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2817/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3276/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1341/2023 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3467/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3464/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3463/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3398/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-130/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-133/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-503/2024 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-282/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-41/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-816/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-136/2024 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-42/2024 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1296/2024 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-956/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-556/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1106/2024 dags. 28. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-957/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1427/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1424/2024 dags. 18. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1330/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1328/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1329/2024 dags. 4. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2013/2024 dags. 5. september 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1272/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1665/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1664/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2350/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2548/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2357/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2680/2024 dags. 15. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2312/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2356/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2374/2024 dags. 6. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2206/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2546/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2543/2024 dags. 19. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1313/2024 dags. 10. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3015/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3235/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2014/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2549/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2869/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2870/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-149/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-261/2025 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3221/2024 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-54/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-161/2025 dags. 4. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-352/2025 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-50/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2025 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2058/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-588/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1666/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-57/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-797/2025 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1801/2024 dags. 8. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-714/2025 dags. 27. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1987/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1988/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1990/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1991/2025 dags. 29. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1684/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2368/2025 dags. 9. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2670/2025 dags. 8. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-30/2006 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4733/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6953/2005 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4734/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2006/2003 dags. 4. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-292/2006 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1226/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7569/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4916/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5377/2005 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-872/2005 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1143/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-860/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1163/2006 dags. 30. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1145/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-854/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7380/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6032/2005 dags. 14. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1650/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4021/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2080/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3261/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4573/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3019/2006 dags. 5. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1148/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2051/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1940/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2006 dags. 20. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2006 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-344/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7407/2006 dags. 27. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-515/2007 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2006 dags. 18. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6774/2006 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-696/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2007 dags. 19. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-16/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-249/2008 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6/2008 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5901/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5107/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5892/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6399/2007 dags. 13. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7677/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7125/2007 dags. 15. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2008 dags. 16. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2008 dags. 10. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-250/2008 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8141/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6840/2006 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7167/2007 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-976/2008 dags. 31. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5522/2006 dags. 17. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8596/2007 dags. 22. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-1/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1442/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2006 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8409/2007 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3041/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5194/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1455/2007 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-154/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-213/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1777/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-274/2009 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4791/2007 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12008/2008 dags. 15. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-369/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-69/2009 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-649/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-804/2009 dags. 16. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1168/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11906/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2009 dags. 12. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4613/2009 dags. 13. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11201/2008 dags. 13. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6097/2009 dags. 20. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2007 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6012/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3212/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1356/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10758/2008 dags. 1. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4317/2009 dags. 2. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4204/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2009 dags. 21. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8674/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-707/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9040/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4718/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8539/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5728/2008 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10889/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11040/2009 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13658/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12324/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12323/2009 dags. 4. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9489/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9488/2009 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13240/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10308/2008 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1175/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2008 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-428/2010 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-128/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-111/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10887/2009 dags. 3. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8528/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-44/2010 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10813/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-573/2010 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-501/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12652/2009 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-677/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1765/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3945/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-892/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-23/2011 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2971/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2010 dags. 8. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4908/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2010 dags. 14. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4909/2010 dags. 5. apríl 2011[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1957/2008 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-240/2010 dags. 16. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2011 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5266/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-933/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1230/2011 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6024/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4811/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7935/2009 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6524/2010 dags. 13. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1132/2011 dags. 9. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1703/2011 dags. 25. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1587/2011 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1326/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1607/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-578/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1704/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5814/2010 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2011 dags. 30. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2939/2011 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3673/2011 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3023/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-229/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2592/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-275/2012 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-553/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-157/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4512/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4198/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-994/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2304/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4190/2011 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-722/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2214/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2243/2012 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2058/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1904/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1903/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7492/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4904/2010 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2173/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2012 dags. 19. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4096/2012 dags. 16. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2100/2012 dags. 18. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-872/2012 dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-333/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-219/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2733/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1471/2013 dags. 11. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2013 dags. 14. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4287/2012 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2266/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1467/2013 dags. 10. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2013 dags. 15. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-168/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4523/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2014 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-439/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4291/2013 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2564/2014 dags. 22. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5084/2014 dags. 2. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1575/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4731/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-684/2012 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-121/2015 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2132/2014 dags. 11. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-967/2016 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1986/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1654/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5109/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4008/2014 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2277/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-1/2016 dags. 1. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-420/2016 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-843/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-255/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-590/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-484/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-509/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-495/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-511/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-508/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-503/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-530/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-529/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-528/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-518/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-510/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-574/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-569/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-564/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-563/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-514/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-505/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-679/2015 dags. 6. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1020/2015 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-667/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-661/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-556/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1890/2014 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-709/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-698/2016 dags. 19. október 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-573/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-520/2016 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2510/2013 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-567/2016 dags. 21. október 2016[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-738/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-736/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-735/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-733/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-730/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-41/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-677/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-666/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-664/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-662/2016 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-767/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-765/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-686/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-768/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-506/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-828/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-825/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-824/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-778/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-764/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-722/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-844/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-842/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-841/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-769/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-848/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-827/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-953/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-945/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-944/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-933/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-315/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-973/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-965/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-972/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-970/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-957/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-971/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-969/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-60/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-919/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-823/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-44/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-15/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-717/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-64/2017 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3533/2016 dags. 17. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-114/2017 dags. 22. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-73/2017 dags. 22. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6/2017 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-157/2017 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-146/2017 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-118/2017 dags. 5. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-181/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-180/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-179/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-172/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-218/2017 dags. 10. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-175/2017 dags. 10. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-268/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-333/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-354/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-370/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-277/2017 dags. 28. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-340/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-368/2017 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-341/2017 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3422/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2016 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-427/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-422/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-458/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-453/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-394/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2233/2016 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-511/2017 dags. 18. október 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-508/2017 dags. 18. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2459/2016 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-566/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-565/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-141/2017 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-624/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-622/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-620/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-676/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-601/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-512/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-497/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2016 dags. 28. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2016 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-654/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-570/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-331/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2635/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2119/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-107/2018 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2251/2017 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-722/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1596/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-219/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-109/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-225/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-195/2018 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-103/2018 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-245/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-244/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-311/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-259/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-257/2018 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-191/2018 dags. 15. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-309/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-291/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-61/2013 dags. 25. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-320/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-224/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-289/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-472/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-439/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-321/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-237/2018 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-319/2018 dags. 19. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-322/2018 dags. 26. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3762/2017 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-571/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-567/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-294/2018 dags. 18. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-587/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-595/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-550/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-622/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-604/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-46/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-640/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-799/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-660/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-654/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-405/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-663/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-800/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-794/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-638/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-818/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-783/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-833/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-850/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-790/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-788/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2015 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2017 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-651/2018 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-848/2018 dags. 13. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2354/2018 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-17/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-15/2019 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-759/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-621/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-48/2019 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-105/2019 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-173/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-157/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-155/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-143/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-127/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-167/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-159/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-128/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4070/2017 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-40/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-288/2019 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-274/2019 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-187/2019 dags. 15. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-393/2019 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-58/2019 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-94/2019 dags. 31. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-320/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3815/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-385/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-793/2018 dags. 6. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-116/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-118/2019 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-103/2019 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-408/2019 dags. 20. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2013 dags. 24. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-467/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-446/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-436/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-282/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-259/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-145/2019 dags. 5. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-449/2019 dags. 3. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3555/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3781/2019 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3777/2019 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-457/2019 dags. 19. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3549/2019 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-381/2019 dags. 25. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3551/2019 dags. 26. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3793/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3779/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3791/2019 dags. 3. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3780/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-410/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-399/2019 dags. 9. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2580/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3792/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-316/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5314/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5115/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5098/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-262/2019 dags. 23. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-377/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5308/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5303/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5118/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5116/2019 dags. 30. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5364/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3650/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3373/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5313/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-309/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5566/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5366/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6144/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5568/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5567/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5563/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1270/2019 dags. 21. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5571/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5310/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6000/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5371/2019 dags. 4. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4690/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6556/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6447/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6309/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-139/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-468/2019 dags. 17. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6903/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6815/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6553/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6552/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6449/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6007/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-198/2019 dags. 18. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6554/2019 dags. 8. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3448/2019 dags. 9. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6956/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6926/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-426/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7173/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6445/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3916/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6908/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6902/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6145/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5991/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1761/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-228/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7533/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-434/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7543/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7156/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-787/2020 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7541/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3659/2019 dags. 20. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-964/2020 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7390/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6454/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5365/2019 dags. 2. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-134/2020 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-804/2020 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6560/2019 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-965/2020 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-889/2020 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2019 dags. 11. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-601/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-600/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-646/2020 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7549/2019 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7174/2019 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3882/2016 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3754/2019 dags. 23. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1383/2020 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1380/2020 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1112/2020 dags. 25. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3211/2019 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2449/2018 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7068/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2018 dags. 15. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-473/2019 dags. 21. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1546/2020 dags. 11. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1544/2020 dags. 11. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1541/2020 dags. 11. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6143/2019 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1554/2020 dags. 13. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2005/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1928/2020 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5557/2019 dags. 14. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2057/2020 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1705/2020 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1703/2020 dags. 18. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2308/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5565/2019 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2009/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1545/2020 dags. 20. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6954/2019 dags. 22. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2687/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2677/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2523/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2049/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1896/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2688/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2686/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2682/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2537/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2050/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1894/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2020 dags. 25. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2519/2020 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5926/2019 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2525/2020 dags. 26. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2047/2020 dags. 27. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2698/2020 dags. 27. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2055/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7538/2019 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2675/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1078/2020 dags. 28. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2546/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2520/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2548/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2547/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2524/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2518/2020 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2683/2020 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2905/2020 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2684/2020 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2936/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2549/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2510/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2512/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3046/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3041/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3066/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3115/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3109/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3092/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3100/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3085/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2912/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2690/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-603/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3093/2020 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2516/2020 dags. 11. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3281/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3098/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2705/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3102/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3099/2020 dags. 15. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3045/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2918/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2917/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2685/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2010/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3084/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1817/2020 dags. 19. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3261/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3246/2020 dags. 22. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3104/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7360/2019 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3306/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3270/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3649/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3558/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3272/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3256/2020 dags. 24. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3107/2020 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-328/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3627/2020 dags. 28. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3648/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3266/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3145/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3048/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2913/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2521/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2511/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3217/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-148/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3120/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3647/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3051/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1547/2020 dags. 15. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3958/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3299/2020 dags. 2. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4561/2020 dags. 9. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4563/2020 dags. 9. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4454/2020 dags. 9. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4691/2019 dags. 15. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4455/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3268/2020 dags. 24. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3963/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3639/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5176/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2859/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5094/2020 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4453/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6322/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4477/2020 dags. 15. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5423/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2695/2020 dags. 21. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3641/2020 dags. 26. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5875/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5871/2020 dags. 29. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5092/2020 dags. 2. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3959/2020 dags. 2. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6325/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5097/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2541/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5397/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6709/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6956/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6959/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6958/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5870/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6541/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6698/2020 dags. 2. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2019 dags. 3. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4243/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4378/2014 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6980/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6539/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6710/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6705/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5513/2019 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7394/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7393/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7391/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7357/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7356/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7199/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7198/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7190/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2309/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7351/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7348/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6697/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7189/2020 dags. 14. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7188/2020 dags. 14. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7181/2020 dags. 14. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7004/2020 dags. 14. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7730/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7720/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7713/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7399/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7722/2020 dags. 21. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7721/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6708/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6543/2020 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5096/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2706/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8556/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8548/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7398/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2018 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4562/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5162/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8127/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6349/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8537/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2696/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8557/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8551/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7714/2020 dags. 3. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-557/2021 dags. 9. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-146/2021 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8543/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8466/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8271/2020 dags. 10. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-449/2021 dags. 17. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5355/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6327/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6372/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7183/2020 dags. 24. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8276/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1898/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7388/2019 dags. 29. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7724/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1167/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1166/2021 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6961/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-685/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6529/2019 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8525/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4698/2019 dags. 16. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-638/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6329/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5991/2020 dags. 3. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1868/2021 dags. 5. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1867/2021 dags. 5. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1866/2021 dags. 5. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1197/2021 dags. 5. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6363/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6336/2020 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-263/2019 dags. 18. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7748/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1582/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1201/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2095/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1372/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7287/2019 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-817/2019 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7197/2020 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2017 dags. 1. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2623/2021 dags. 2. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2622/2021 dags. 2. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6979/2020 dags. 2. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8540/2020 dags. 8. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1864/2021 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7196/2020 dags. 9. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8184/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2560/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2625/2021 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1165/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2946/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2670/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-8451/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7322/2020 dags. 29. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2834/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2782/2021 dags. 30. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2290/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3075/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3072/2021 dags. 1. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1163/2021 dags. 1. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2785/2021 dags. 10. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3721/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3725/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3713/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3722/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6702/2020 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3891/2021 dags. 6. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7584/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3711/2021 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3047/2021 dags. 20. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6512/2020 dags. 26. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4609/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4470/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4249/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3738/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3715/2021 dags. 27. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2938/2021 dags. 28. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4895/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4271/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2786/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5607/2019 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-450/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6235/2019 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4770/2021 dags. 7. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2627/2021 dags. 9. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2026/2021 dags. 13. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5630/2021 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7773/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2730/2020 dags. 15. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2673/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1543/2020 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7180/2020 dags. 5. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4973/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5981/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5956/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5982/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3565/2021 dags. 7. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5979/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-29/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5462/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5993/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5804/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5635/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6011/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3728/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3593/2021 dags. 1. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5990/2021 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-601/2022 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-599/2022 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-598/2022 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-595/2022 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-577/2022 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-281/2022 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-19/2022 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-15/2022 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5502/2021 dags. 3. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2130/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-17/2022 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5997/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5991/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-417/2022 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-278/2022 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-844/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-416/2022 dags. 16. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5994/2021 dags. 23. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-620/2022 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-614/2022 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-612/2022 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-611/2022 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2022 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5985/2021 dags. 30. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-600/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-736/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1365/2020 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1061/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-23/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-635/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-424/2022 dags. 13. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2022 dags. 20. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4980/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1069/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1418/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-762/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-742/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5604/2021 dags. 28. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1148/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-283/2022 dags. 28. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4974/2021 dags. 28. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-419/2022 dags. 29. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1581/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1556/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1554/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1553/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1552/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-597/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1577/2022 dags. 4. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5361/2019 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1579/2022 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5984/2021 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2022 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1633/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1583/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1575/2022 dags. 25. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1585/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2037/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1268/2022 dags. 1. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4024/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-481/2022 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2021 dags. 2. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1802/2022 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1638/2022 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1635/2022 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1634/2022 dags. 8. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1988/2022 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-617/2022 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 15. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2392/2022 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2385/2022 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-594/2022 dags. 22. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5657/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5909/2021 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2479/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-613/2022 dags. 1. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5283/2021 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3195/2022 dags. 7. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2892/2022 dags. 7. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3260/2022 dags. 7. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3205/2022 dags. 7. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2898/2022 dags. 7. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2897/2022 dags. 7. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3429/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3252/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3202/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3485/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3479/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3461/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3460/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3422/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3421/2022 dags. 28. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3194/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3509/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-21/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3522/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3513/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3515/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3532/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3543/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3542/2022 dags. 5. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1180/2022 dags. 6. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3524/2021 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3517/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3484/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3253/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3540/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3196/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2034/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3530/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3516/2022 dags. 12. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1277/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5939/2021 dags. 17. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3418/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3507/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1422/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1424/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2844/2022 dags. 19. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3776/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1799/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3983/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3774/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3523/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3511/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3204/2022 dags. 26. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4164/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4161/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3982/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-850/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3458/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3773/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3510/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4152/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3518/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4158/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4153/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2480/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2021 dags. 14. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2453/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4749/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4747/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4743/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4742/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4739/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3423/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5044/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5019/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4374/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3581/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4445/2022 dags. 7. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4782/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3984/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4781/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4740/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3775/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3531/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1610/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3427/2022 dags. 20. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2021 dags. 3. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5708/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6109/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5181/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-39/2023 dags. 1. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-37/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1340/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3767/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-142/2023 dags. 15. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-660/2023 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-651/2023 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-551/2023 dags. 22. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-715/2023 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-659/2023 dags. 1. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3419/2022 dags. 7. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-847/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-38/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1803/2022 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-718/2023 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-843/2023 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3728/2022 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-927/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1026/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-926/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-924/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-908/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-842/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-646/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1144/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1024/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-925/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1038/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-717/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4997/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1109/2023 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5277/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4443/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1123/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1113/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-792/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-786/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1111/2023 dags. 5. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-920/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3261/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2182/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1119/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5706/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2190/2023 dags. 24. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4639/2022 dags. 25. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1036/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2380/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2545/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2381/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-653/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2547/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1545/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1039/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-697/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-44/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2390/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-661/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1035/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-919/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1681/2023 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1543/2023 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1397/2023 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-281/2023 dags. 3. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2191/2023 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1393/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-987/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2542/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2538/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2536/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2205/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2204/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1034/2023 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1384/2023 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2206/2023 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1136/2023 dags. 17. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6108/2022 dags. 22. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-846/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-48/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2383/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2680/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1362/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2686/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2683/2023 dags. 24. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2383/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2677/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2731/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2678/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-655/2023 dags. 25. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3045/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1399/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3044/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2949/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2946/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2944/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2200/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2022 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5341/2021 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4444/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3544/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1135/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1033/2023 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-991/2023 dags. 7. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2202/2023 dags. 7. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-993/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1122/2023 dags. 12. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3059/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2192/2023 dags. 14. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3420/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3419/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2772/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3049/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3048/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3046/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2198/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5320/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2945/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2376/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2197/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2893/2022 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4485/2022 dags. 29. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3421/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3224/2023 dags. 5. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3219/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-995/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3414/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2994/2023 dags. 12. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3676/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3425/2023 dags. 13. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3417/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2187/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2948/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-844/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4247/2023 dags. 6. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3836/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4255/2023 dags. 13. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3559/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3041/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1542/2023 dags. 20. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2196/2023 dags. 26. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4244/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4242/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3832/2023 dags. 27. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-139/2023 dags. 28. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5953/2022 dags. 28. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2663/2023 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1629/2023 dags. 3. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3197/2022 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4271/2023 dags. 4. október 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-680/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2537/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4805/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4803/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3217/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4804/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4795/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2057/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4806/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4274/2023 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5101/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4802/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4696/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4243/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4239/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4228/2023 dags. 16. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4837/2023 dags. 17. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4839/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1643/2022 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-725/2023 dags. 18. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4877/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2201/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1361/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4854/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3839/2023 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3848/2022 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4935/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4697/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1682/2023 dags. 30. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4929/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5099/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5489/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5487/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5485/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4890/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4704/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5162/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4226/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6204/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6200/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5231/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4855/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4842/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-129/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6056/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5105/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4693/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5103/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4933/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4644/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6201/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5486/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1127/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2732/2023 dags. 28. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6596/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6061/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5589/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5483/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1722/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4834/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4238/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4276/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-654/2023 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2022 dags. 5. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6744/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6370/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6055/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5582/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6365/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5643/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5584/2023 dags. 6. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6726/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7043/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7039/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6865/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7072/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6727/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6208/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6745/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6743/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5227/2023 dags. 13. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6324/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6203/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4809/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4427/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7022/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6398/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5816/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7231/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7065/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7045/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7036/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7025/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7018/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3227/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5488/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6395/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-118/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2406/2022 dags. 29. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7400/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6366/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4813/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3372/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4272/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6684/2023 dags. 8. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5583/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1769/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7775/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7053/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5830/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5653/2023 dags. 10. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2379/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5868/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5/2024 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7425/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7420/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7063/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7070/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7047/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7042/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7027/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6868/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6864/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6397/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7059/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7052/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7035/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7024/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4882/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7233/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7066/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7051/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7050/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4815/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4853/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2676/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-148/2024 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-152/2024 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-154/2024 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2346/2023 dags. 7. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6871/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2179/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4936/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7254/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6751/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7402/2023 dags. 13. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-402/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-241/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7544/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7069/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7060/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-158/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-105/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7017/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5827/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7014/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6863/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-104/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4241/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5821/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-610/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-151/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-20/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7786/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-886/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-882/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-906/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-611/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-155/2024 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6199/2023 dags. 6. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1032/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-160/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-873/2024 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6392/2023 dags. 18. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-613/2024 dags. 19. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7073/2023 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-456/2024 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1098/2024 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-904/2024 dags. 20. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4667/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-907/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5978/2021 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7067/2023 dags. 26. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1099/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-905/2024 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7404/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6872/2023 dags. 27. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-374/2024 dags. 2. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1121/2024 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1102/2024 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-153/2024 dags. 3. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3447/2023 dags. 5. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1124/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4265/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1726/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1135/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-405/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7232/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5541/2022 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4810/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5790/2023 dags. 16. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1728/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1130/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1100/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-146/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4225/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1929/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1923/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1921/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-918/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-915/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1961/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1948/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1926/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1723/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-919/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3226/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-837/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4254/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2060/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1123/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1120/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6369/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2058/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1131/2024 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2104/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2059/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2057/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1960/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1925/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1727/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1547/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-964/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-893/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2103/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2099/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1927/2024 dags. 15. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4811/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-884/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7056/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2378/2023 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1649/2024 dags. 21. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1104/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2593/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1279/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5711/2023 dags. 28. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2484/2024 dags. 29. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1963/2024 dags. 29. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1558/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-723/2024 dags. 4. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1958/2024 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1924/2024 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-722/2024 dags. 5. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1440/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-161/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-486/2024 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5807/2023 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3114/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6851/2023 dags. 14. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3133/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3132/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3118/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3131/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2487/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2024 dags. 19. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7055/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-569/2023 dags. 20. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6632/2020 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6927/2023 dags. 24. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3019/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3123/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3020/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3444/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3426/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3121/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7235/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1928/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3204/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3452/2024 dags. 5. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3752/2024 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3449/2024 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3767/2024 dags. 10. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3761/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3750/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3760/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3755/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3751/2024 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7153/2023 dags. 11. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3677/2023 dags. 12. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3125/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3757/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1956/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1919/2024 dags. 21. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6164/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1950/2024 dags. 2. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6750/2023 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4013/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4009/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4006/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4005/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2721/2024 dags. 11. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6402/2023 dags. 20. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1949/2024 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4224/2023 dags. 25. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4953/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4050/2024 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1390/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4004/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3602/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-211/2024 dags. 15. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5133/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5125/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5120/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5118/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5098/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5096/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7749/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5117/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5114/2024 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4225/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5128/2024 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5281/2024 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4548/2024 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3439/2024 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5802/2023 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5703/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5669/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5119/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5107/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4833/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5137/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6025/2023 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6196/2023 dags. 1. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1729/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4075/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2182/2024 dags. 5. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4551/2024 dags. 6. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4305/2024 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2436/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5110/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5134/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5135/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6015/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-271/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3021/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6467/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7458/2023 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2493/2023 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5129/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5819/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6347/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-272/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4094/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4377/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1132/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3749/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5321/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6054/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2024 dags. 27. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1207/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4051/2024 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5124/2024 dags. 4. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3758/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1546/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5875/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5322/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7763/2023 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2023 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1545/2024 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5672/2024 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5287/2024 dags. 18. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-274/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-704/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5138/2024 dags. 8. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3300/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1350/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3939/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7570/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7816/2024 dags. 22. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6056/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-14/2025 dags. 29. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-171/2025 dags. 29. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2287/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2288/2024 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5113/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6460/2024 dags. 4. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-174/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5109/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2023 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2179/2024 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-454/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-457/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-458/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-461/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-463/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7034/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7037/2023 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-733/2025 dags. 12. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2133/2024 dags. 14. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2289/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-758/2025 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-759/2025 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7531/2023 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7527/2023 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7530/2023 dags. 19. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-880/2024 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-755/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-829/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-456/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-757/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-824/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4448/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-827/2025 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-828/2025 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2024 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3016/2024 dags. 5. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4849/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5184/2024 dags. 11. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1162/2025 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1165/2025 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1005/2025 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2297/2024 dags. 12. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7865/2024 dags. 17. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-460/2025 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1164/2025 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1169/2025 dags. 19. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4850/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1386/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1383/2025 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-488/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7019/2023 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3431/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6730/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-666/2025 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-823/2025 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1161/2025 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1567/2025 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7817/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6841/2023 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1588/2025 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1752/2025 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-724/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1166/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1953/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2185/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-822/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2051/2025 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7459/2023 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1569/2025 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5276/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 14. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5586/2022 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1009/2025 dags. 16. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-170/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6856/2024 dags. 20. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2052/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2053/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2232/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2233/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-15/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2230/2025 dags. 21. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1729/2025 dags. 27. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2225/2025 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3324/2024 dags. 4. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1168/2025 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2039/2025 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2981/2025 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1963/2025 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2370/2025 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2993/2025 dags. 18. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3277/2025 dags. 25. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5278/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1254/2024 dags. 1. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3357/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2694/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3668/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2025 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2024 dags. 16. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3012/2025 dags. 13. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3135/2025 dags. 20. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3934/2025 dags. 21. ágúst 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4255/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4256/2025 dags. 3. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4217/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4226/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4238/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4242/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4257/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4265/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4232/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4218/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4223/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4244/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4246/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4248/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4251/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4262/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4264/2025 dags. 17. september 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2022 dags. 18. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7145/2024 dags. 22. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7768/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4221/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4240/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4215/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4239/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4253/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4261/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4398/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4514/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4230/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4390/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3218/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4069/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4338/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4214/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4066/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4067/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-819/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4243/2025 dags. 1. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4070/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4385/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4334/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4336/2025 dags. 3. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4383/2025 dags. 6. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4228/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4537/2025 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4397/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4400/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2054/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4213/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5000/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5021/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5023/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5025/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5027/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3930/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4536/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5016/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5019/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5026/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5030/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2024 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5007/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4249/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5011/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5013/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5015/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5018/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4025/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4410/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5032/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5034/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4219/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5014/2025 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5377/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4236/2025 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5005/2025 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5134/2025 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5139/2025 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4237/2025 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5141/2025 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5143/2025 dags. 29. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4049/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3935/2025 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3970/2025 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4292/2025 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5468/2025 dags. 5. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5010/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5345/2025 dags. 12. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5470/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5340/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5202/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5463/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5042/2025 dags. 21. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4235/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4999/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5004/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4250/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5146/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5330/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4227/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5825/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5958/2025 dags. 27. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6333/2024 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6190/2025 dags. 1. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1163/2025 dags. 3. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5012/2025 dags. 3. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4233/2025 dags. 9. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2227/2025 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5009/2025 dags. 10. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3651/2025 dags. 15. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5469/2025 dags. 17. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4026/2025 dags. 17. desember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5020/2025 dags. 17. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-305/2005 dags. 7. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-268/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-493/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-495/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-491/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-490/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2005 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-409/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-494/2006 dags. 7. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-102/2007 dags. 14. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-157/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-45/2007 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-353/2007 dags. 10. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-203/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-336/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-164/2008 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-64/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-349/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-483/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-257/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-69/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-437/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-414/2013 dags. 13. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-540/2013 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-104/2015 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-144/2015 dags. 26. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-222/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-236/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-306/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-305/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-12/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-265/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-302/2015 dags. 27. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-114/2014 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-361/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-359/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-355/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-221/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-380/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-73/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-404/2015 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-405/2012 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-54/2016 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-115/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-110/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-151/2016 dags. 1. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-133/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-132/2016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-217/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-194/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-99/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-264/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-274/2016 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-227/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-318/2016 dags. 20. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-276/2016 dags. 20. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-100/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-54/2017 dags. 10. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-58/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-56/2017 dags. 16. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-71/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-66/2017 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-64/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-164/2016 dags. 7. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-242/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-351/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-223/2016 dags. 26. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-50/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-134/2017 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-131/2017 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-152/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-136/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-144/2017 dags. 4. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-161/2017 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-318/2016 dags. 20. október 2017[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-177/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-186/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-196/2017 dags. 6. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-176/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-153/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-242/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-238/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-237/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-245/2017 dags. 7. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-257/2017 dags. 16. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-17/2018 dags. 6. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-54/2018 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-53/2018 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-86/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-83/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-76/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2017 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-176/2018 dags. 9. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-178/2018 dags. 22. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-156/2018 dags. 1. nóvember 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-286/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-24/2019 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-34/2019 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-99/2018 dags. 20. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-33/2019 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-218/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-37/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-41/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-52/2019 dags. 16. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-77/2019 dags. 13. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-180/2018 dags. 13. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-121/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-46/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-189/2019 dags. 19. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-297/2018 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-228/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-368/2019 dags. 30. ágúst 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-373/2019 dags. 4. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-320/2019 dags. 5. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-367/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-405/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-406/2019 dags. 15. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-517/2019 dags. 21. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-589/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-669/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-674/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-628/2019 dags. 19. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-62/2020 dags. 19. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-156/2020 dags. 5. maí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-283/2020 dags. 23. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-392/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-475/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-476/2020 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-474/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-494/2020 dags. 13. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-627/2019 dags. 28. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-231/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-663/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-497/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-662/2020 dags. 23. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-702/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-705/2020 dags. 9. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-495/2020 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-471/2020 dags. 2. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-163/2021 dags. 26. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-207/2021 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-274/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-270/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-269/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-158/2021 dags. 15. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-160/2021 dags. 22. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-374/2021 dags. 18. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-371/2021 dags. 1. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-480/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-479/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-533/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-534/2021 dags. 18. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-535/2021 dags. 25. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-536/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-77/2022 dags. 24. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-130/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-269/2022 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-241/2022 dags. 6. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-194/2022 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-397/2022 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-15/2022 dags. 31. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-459/2022 dags. 22. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-398/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-44/2023 dags. 20. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-71/2022 dags. 17. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-248/2023 dags. 31. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-461/2022 dags. 7. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-463/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-518/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-112/2023 dags. 16. janúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-623/2023 dags. 15. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-685/2023 dags. 5. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-681/2023 dags. 5. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-42/2024 dags. 7. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-96/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-178/2024 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-180/2024 dags. 29. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-187/2024 dags. 29. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-206/2024 dags. 6. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-512/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-303/2024 dags. 13. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-463/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-208/2024 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-431/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-460/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-500/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-376/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-277/2024 dags. 24. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-464/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-482/2024 dags. 13. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-572/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-564/2024 dags. 3. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-644/2024 dags. 5. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-501/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-563/2024 dags. 13. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-594/2024 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-645/2024 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-671/2024 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-687/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-667/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-35/2025 dags. 11. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-362/2024 dags. 17. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-680/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-573/2024 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-69/2025 dags. 31. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-48/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-82/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-87/2025 dags. 14. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-212/2025 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-277/2025 dags. 10. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-349/2025 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-289/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-290/2025 dags. 24. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-352/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-383/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-402/2025 dags. 3. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-203/2024 dags. 14. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-550/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-534/2025 dags. 17. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2005 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-205/2004 dags. 6. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-68/2007 dags. 8. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. X-3/2007 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2005 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-95/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-7/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-8/2013 dags. 13. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-66/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-68/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-4/2016 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-50/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-1/2018 dags. 1. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-44/2018 dags. 8. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-52/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-78/2019 dags. 4. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-10/2020 dags. 12. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-33/2020 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-34/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-211/2020 dags. 14. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-169/2020 dags. 26. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-111/2021 dags. 23. september 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-143/2021 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-14/2022 dags. 24. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-51/2022 dags. 27. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-59/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-56/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-55/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-65/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-93/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-2/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-54/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-161/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-157/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-27/2006 dags. 7. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-318/2006 dags. 12. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-127/2006 dags. 8. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-120/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-290/2007 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-37/2009 dags. 8. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-17/2012 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2012 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-245/2011 dags. 3. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-70/2012 dags. 14. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-125/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-229/2011 dags. 2. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-17/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-54/2013 dags. 21. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2013 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-101/2013 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-85/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-124/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-125/2015 dags. 14. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-1/2017 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-2/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-42/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-29/2019 dags. 21. maí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-271/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-272/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-256/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-252/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-285/2020 dags. 16. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-113/2019 dags. 9. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2020 dags. 16. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-20/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-257/2022 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-73/2022 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-77/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-205/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-259/2023 dags. 18. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-275/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-276/2023 dags. 29. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-197/2024 dags. 10. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 4/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 9/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 32/2011 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 12/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 70/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 76/2011 dags. 28. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 16/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 23/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 101/2012 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 92/2012 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 116/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 185/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 246/2012 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2015 dags. 12. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2023 dags. 30. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2024 í máli nr. KNU24010111 dags. 19. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landskjörstjórn

Úrskurður Landskjörstjórnar nr. 45/2024 dags. 3. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Landskjörstjórnar nr. 55/2024 dags. 3. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 21/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrd. 53/2018 dags. 27. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 27/2018 dags. 4. maí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 45/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 506/2018 dags. 24. ágúst 2018[HTML][PDF]

Lrú. 644/2018 dags. 13. september 2018 (Yfirlýsing um að virða erfðaskrá)[HTML][PDF]

Lrú. 573/2018 dags. 3. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 303/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]
Tveir lögreglumenn fóru að heimili ákærða til að birta honum fyrirkallið en hann fannst ekki. Þá birti annar lögreglumaðurinn fyrirkallið fyrir hinum. Landsréttur taldi það ekki fullnægjandi.
Lrd. 114/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 304/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 282/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 154/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 48/2018 dags. 7. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 7/2019 dags. 22. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 306/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 583/2018 dags. 22. febrúar 2019 (Tölvustýrð flökunarvél)[HTML][PDF]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 587/2018 dags. 29. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 177/2019 dags. 14. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 240/2019 dags. 15. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 283/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 282/2019 dags. 22. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 668/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 429/2019 dags. 12. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 615/2018 dags. 13. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 310/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 930/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 62/2019 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 871/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 820/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 707/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 267/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 222/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 682/2019 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 355/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 180/2019 dags. 27. mars 2020 (Sérmerktar glerflöskur)[HTML][PDF]
Kaupandi tólf þúsund glerflaskna tilkynnti strax eftir afhendingu um að um það bil þúsund þeirra væru gallaðar. Hins vegar tilkynnti hann ekki fyrr en löngu síðar um galla á öðrum flöskum. Landsréttur taldi óljóst hvort gallarnir hefðu verið til staðar við afhendingu og að kaupandinn hefði ekki sýnt fram á að svo hefði verið. Kaupandi glerflaskanna var því talinn hafa vanrækt rannsóknarskyldu sína með því að skoða sendinguna ekki nógu vel og þurfti hann því að sæta afleiðingum þess.
Lrd. 471/2019 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 375/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 526/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 177/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrd. 129/2019 dags. 29. maí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 384/2019 dags. 26. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 467/2019 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 712/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 63/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 247/2020 dags. 2. október 2020 (Gróft ofbeldis- og kynferðisbrot leiddi til andlegs tjóns)[HTML][PDF]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 562/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 832/2019 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 848/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 534/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 318/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 551/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 28/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 669/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 739/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 645/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 61/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 41/2021 dags. 12. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 798/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 3/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 689/2019 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 57/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 814/2019 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 10. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 180/2020 dags. 28. maí 2021 (Brot gegn kærustu)[HTML][PDF]

Lrd. 126/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 228/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 486/2020 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 68/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 246/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 354/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 471/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 40/2020 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 509/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrd. 257/2020 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 79/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 261/2020 dags. 1. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 593/2021 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 190/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 472/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 89/2021 dags. 15. október 2021 (Refsiákvörðun leiðrétt til samræmis við dómvenju)[HTML][PDF]

Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 436/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 235/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 614/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 618/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 644/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 541/2020 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 98/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 368/2021 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 240/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 217/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 154/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 55/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 598/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 803/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 307/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 66/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 433/2021 dags. 25. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 468/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 25/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 334/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 532/2021 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 86/2022 dags. 18. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 498/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 145/2022 dags. 2. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 71/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 247/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 434/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 719/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 740/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 506/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 465/2022 dags. 13. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 427/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 527/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 528/2022 dags. 21. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 323/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 537/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 505/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 407/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 408/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 458/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 687/2021 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 14/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 509/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 743/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 737/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 759/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 15/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 444/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 88/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 467/2021 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 47/2022 dags. 16. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 692/2022 dags. 21. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 751/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 259/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 775/2022 dags. 31. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 65/2023 dags. 7. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 128/2022 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 61/2023 dags. 14. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 155/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 19/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 3/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 216/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 383/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 331/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 520/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 220/2023 dags. 2. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 31/2023 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 537/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 198/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 573/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 277/2023 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 338/2022 dags. 20. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 442/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 782/2021 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 474/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 339/2023 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 622/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 635/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 809/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 93/2023 dags. 19. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 769/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 91/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 786/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 634/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 118/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 582/2023 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 59/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 9/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 79/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 278/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 117/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 330/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 247/2023 dags. 10. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 81/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 436/2024 dags. 23. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 222/2023 dags. 24. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 438/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 768/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 764/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 316/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 317/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 417/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 564/2024 dags. 13. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 491/2024 dags. 18. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 392/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 446/2023 dags. 10. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 842/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 322/2024 dags. 21. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 738/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 11/2024 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 767/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 233/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 724/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 844/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 333/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 798/2024 dags. 18. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 75/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 57/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 152/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 46/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 96/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 615/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 299/2024 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 136/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 175/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 526/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 368/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 127/2025 dags. 7. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 173/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 310/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 216/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 380/2024 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 385/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 409/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 290/2025 dags. 23. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 278/2024 dags. 28. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 367/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 809/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 827/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 497/2024 dags. 19. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 636/2025 dags. 4. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 10/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 619/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 530/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 807/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 620/2024 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 553/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 686/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 797/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 959/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 431/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 488/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 904/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 880/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 695/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 669/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 82/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 55/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1998 dags. 23. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 2/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Grindavík og Vatnsleysa)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Húnavatnshreppur austan Blöndu og Skagafjörður vestan Vestari-Jökulsár ásamt Hofsjökli)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 898/1978[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2000 dags. 27. janúar 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 47/2014 dags. 13. maí 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 359/2014 dags. 20. janúar 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 258/2023 dags. 12. september 2023[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 411/2023 dags. 7. febrúar 2024[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2024 dags. 14. janúar 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 71/2011 dags. 13. janúar 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 162/2012 dags. 25. janúar 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Vörumerkjaskrárritari

Ákvörðun Vörumerkjaskrárritara nr. 9/1993 dags. 17. ágúst 1993[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 195/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 259/2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1262/1994 dags. 4. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2261/1997 dags. 9. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3925/2003 dags. 22. nóvember 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924443, 517
1925-1929985
1937278
1943194
1951477
1954281
1959554
1961348
1963461, 471
1964190, 348
1966513
19681154, 1218, 1222
196995
1970986
1972373, 518
1973 - Registur56, 104
1973502, 916
1974 - Registur62, 121, 141
1974445, 680, 913, 1012, 1014, 1175
1975651-652, 940
1976214, 231, 364, 501, 872, 895, 1099
1978116, 707
1979 - Registur76, 115, 186, 190-191
1979301-302, 584-585, 864, 874, 1143, 1186
1981972, 986, 996, 1234
1982513, 870, 1119, 1506, 1717
19831418, 1421, 1427, 1445, 1471, 1532, 1838, 1846, 2249, 2251
1984780, 850, 939-940, 942, 1164
198513, 34, 143, 241, 244, 348, 462, 641, 669, 698
1986643-644, 1788, 1790
1987 - Registur187-188
1987606, 787, 1135, 1184, 1233, 1305, 1539, 1688
1988 - Registur126
1988266, 275, 283, 347, 468, 577, 642, 682
1989151, 160, 577, 601, 657, 665, 1001, 1335, 1343, 1595-1596, 1714
1990133, 760, 1018, 1279
199151, 436, 460, 468-469, 471, 866, 1767, 1816, 1891-1892, 1898-1899, 1963, 2012-2013
1992 - Registur163, 299
1992201, 326, 353, 356, 472, 1043, 1846, 1851-1852, 2004-2005, 2139, 2141, 2316-2317, 2323
1993 - Registur109, 178, 210, 213
1993681, 721, 724-725, 734, 738, 879, 901, 979, 985, 1025, 1111, 1525-1526, 1693, 1964, 2219, 2360
1994 - Registur166
1994372, 440, 709, 802, 806, 1059, 1260-1261, 1348, 1395, 1512, 1514-1515, 1537, 1624, 1878, 2073, 2136, 2405, 2707, 2929
1995 - Registur174, 399
1995305, 307, 309, 406-407, 432, 498, 502, 504, 506, 645, 723-725, 2567, 2730, 3198, 3207, 3272-3274, 3276
1996 - Registur313-314, 357, 396
1996234, 275, 394, 506, 768, 774-775, 925-926, 991, 996, 998, 1000, 1003, 1009-1011, 1060, 1066-1067, 1160, 1243, 1458, 1472, 1474, 1489, 1491, 1527, 1530, 1837, 2067, 2231, 2235, 2581-2582, 2923, 3045-3046, 3058, 3077, 3103, 3121, 3146, 3228-3229, 3327, 3512, 3552, 3615, 3620, 3623, 3626, 3720, 4156
1997 - Registur94-95, 226
1997235, 499, 576, 679, 681, 688, 1110-1111, 1141, 1209-1210, 1213, 1235, 1237, 1244-1245, 1541, 1624, 1691, 2289, 2316, 2327, 2683, 2685-2686, 2788, 3009, 3099-3100, 3102, 3106, 3169, 3290, 3292, 3526, 3550, 3756
1998 - Registur225, 329
1998427-430, 1019, 1121-1123, 1126, 1768, 1789-1790, 1858, 1957, 1980, 1993-1995, 1997-1998, 2005, 2012, 2015-2016, 2018, 2106, 2110, 2245-2246, 2251, 2451, 2601-2602, 2604-2605, 2641, 2769-2770, 2899, 2909, 3127, 3135, 3211, 3373, 3375, 3386, 3481, 3483, 3533, 4073-4074, 4105, 4334, 4336-4337, 4339-4340, 4396, 4412
199974, 76, 151-152, 155-156, 321, 544, 546, 550, 552, 718-720, 822, 834, 843, 903, 911, 1330, 1360, 1363, 1369-1371, 1406, 1576-1577, 1686, 1735, 2634, 2842-2843, 2846-2850, 2852-2856, 3004-3005, 3169, 3171, 3211, 3236-3237, 3240, 3398, 3446-3448, 3450, 3575, 3740, 3808, 3926, 4004, 4213, 4241, 4326, 4645, 4721, 4745, 4903, 4968, 4987, 4995, 5004
2000566, 636, 643, 679, 971, 986, 1010-1011, 1103, 1105, 1676, 1701, 1711, 2308, 2312, 2982, 3103, 3111-3112, 3115, 3269, 3272, 3307, 3768, 3890, 3965, 4046, 4152, 4234, 4477
20024035, 4185
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-1983141, 151
1997-2000389
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1919A52
1935A236
1987C16
1994A197
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1919AAugl nr. 22/1919 - Lög um hæstarjett[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 112/1935 - Lög um hæstarétt[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 6/1987 - Auglýsing um viðbótarsamninga við Mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing3Umræður158
Löggjafarþing23Þingskjöl63, 69
Löggjafarþing28Þingskjöl250-251, 275, 533
Löggjafarþing31Þingskjöl179, 181, 319, 323, 325-326, 668, 716, 829, 877, 952
Löggjafarþing33Þingskjöl214
Löggjafarþing42Þingskjöl175, 178, 991, 1151
Löggjafarþing43Þingskjöl544
Löggjafarþing45Þingskjöl137, 494, 1096, 1288
Löggjafarþing46Þingskjöl421, 438
Löggjafarþing49Þingskjöl952, 961, 965, 969-970, 979
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1217/1218
Löggjafarþing54Þingskjöl277
Löggjafarþing66Þingskjöl1404
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1721/1722
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)1165/1166
Löggjafarþing68Þingskjöl78, 94, 706
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál297/298
Löggjafarþing72Þingskjöl808
Löggjafarþing73Þingskjöl418
Löggjafarþing74Þingskjöl128
Löggjafarþing75Þingskjöl228
Löggjafarþing76Þingskjöl161, 481
Löggjafarþing77Þingskjöl570
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1491/1492
Löggjafarþing81Þingskjöl230
Löggjafarþing82Þingskjöl385, 1400, 1402
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)1511/1512
Löggjafarþing85Þingskjöl189
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1349/1350
Löggjafarþing89Þingskjöl412-413
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál313/314
Löggjafarþing91Þingskjöl2062
Löggjafarþing92Þingskjöl353
Löggjafarþing97Þingskjöl1256
Löggjafarþing97Umræður2287/2288
Löggjafarþing98Þingskjöl464
Löggjafarþing98Umræður55/56, 919/920
Löggjafarþing99Umræður4529/4530
Löggjafarþing100Umræður2497/2498, 4753/4754
Löggjafarþing101Þingskjöl280, 282
Löggjafarþing102Þingskjöl523, 525
Löggjafarþing103Þingskjöl329, 331
Löggjafarþing104Þingskjöl1849
Löggjafarþing104Umræður763/764, 4325/4326
Löggjafarþing106Þingskjöl2613
Löggjafarþing107Þingskjöl3133
Löggjafarþing108Þingskjöl512
Löggjafarþing109Þingskjöl3196, 3828
Löggjafarþing109Umræður1345/1346
Löggjafarþing111Þingskjöl809, 823, 877-878
Löggjafarþing111Umræður1015/1016, 3173/3174
Löggjafarþing112Þingskjöl3956
Löggjafarþing113Umræður3567/3568
Löggjafarþing115Þingskjöl908, 912, 1062, 1117, 1119, 2910, 2912-2913, 2923, 2927, 2937
Löggjafarþing115Umræður5739/5740-5741/5742, 5745/5746-5747/5748
Löggjafarþing116Þingskjöl3622, 3625-3626, 3637, 3641, 3654, 4380, 4382, 4384, 5593, 5853, 5886
Löggjafarþing116Umræður6779/6780, 9695/9696
Löggjafarþing117Þingskjöl763, 796, 3438
Löggjafarþing118Þingskjöl2092, 3324
Löggjafarþing120Þingskjöl3138, 3299, 3311, 3453, 4615
Löggjafarþing120Umræður7049/7050
Löggjafarþing121Umræður1133/1134, 1751/1752, 3035/3036, 6035/6036
Löggjafarþing123Þingskjöl1302, 1348-1349, 1352, 1356
Löggjafarþing125Þingskjöl1986, 2617, 2631
Löggjafarþing127Þingskjöl4000-4001
Löggjafarþing128Umræður3079/3080
Löggjafarþing130Þingskjöl1691, 2834
Löggjafarþing130Umræður3085/3086, 5513/5514
Löggjafarþing132Þingskjöl4479
Löggjafarþing133Þingskjöl560, 5266
Löggjafarþing133Umræður921/922
Löggjafarþing138Þingskjöl5217, 5220, 5224, 5384, 5390, 5392, 7038, 7054
Löggjafarþing139Þingskjöl4919, 4922, 4926
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311923/1924
19452575/2576
1954 - 2. bindi2753/2754
1990 - 1. bindi105/106
199515
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1996148
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2019431362
2023524948
2024605607
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 28

Þingmál A61 (málskostnaður einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (stefnubirtingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (varnarþing í einkamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A7 (landamerki o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 43

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 738 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A102 (fimmtardóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (æðsta dóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A10 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
127. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A79 (kaupréttur á jörðum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A175 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A4 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A10 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A51 (skaðabótaábyrgð ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-19 09:07:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - Ræða hófst: 1966-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A37 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A286 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A164 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A25 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A279 (endurskoðun meiðyrðalöggjafar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A6 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A63 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A4 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (endurskoðun laga um lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A465 (skipti á dánarbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A26 (skipti á dánarbúum og félagsbúum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A362 (ábyrgð vegna galla í húsbyggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A425 (viðbótarsamningar við Mannréttindasáttmála Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-28 11:29:00 - [HTML]
92. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-02-28 11:48:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-28 12:01:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A14 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 1992-10-09 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 12:00:10 - [HTML]
167. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 16:54:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 1993-04-16 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 1996-04-24 - Sendandi: Stéttarfél. lögfræðinga - [PDF]

Þingmál A529 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-28 23:58:25 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnar Arnalds - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-29 16:00:34 - [HTML]

Þingmál A137 (lágmarksrefsing við alvarlegum líkamsárásum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-11-13 13:53:38 - [HTML]

Þingmál A154 (tekjuviðmiðun lífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-04 14:38:34 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A601 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-05-07 15:20:48 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1999-01-15 - Sendandi: Guðmundur Skaftason fyrrverandi hæstaréttardómari - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2002-01-18 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2002-04-11 - Sendandi: Norður-Hérað - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-02-06 11:10:36 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 12:06:31 - [HTML]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-04-16 11:02:32 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2005-11-14 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-02 16:24:26 - [HTML]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2007-02-02 - Sendandi: Rannsóknarnefnd umferðarslysa - [PDF]

Þingmál A647 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 21:28:49 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 13:32:00 - [HTML]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 15:18:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna - [PDF]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 04:04:55 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (meðferð sakamála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 18:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með am.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A399 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 13:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:24:30 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A132 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 18:19:00 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3359 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-12-07 15:39:20 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 18:00:29 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1126 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (þáltill.) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]