Merkimiði - Alþingismenn


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (155)
Dómasafn Hæstaréttar (127)
Umboðsmaður Alþingis (48)
Stjórnartíðindi - Bls (525)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (299)
Dómasafn Félagsdóms (3)
Dómasafn Landsyfirréttar (59)
Alþingistíðindi (10279)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (27)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2)
Lovsamling for Island (13)
Lagasafn handa alþýðu (24)
Lagasafn (275)
Lögbirtingablað (151)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (19)
Samningar Íslands við erlend ríki (1)
Alþingi (11368)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1922:294 nr. 9/1922 (Bergstaðastræti - O. Johnson & Kaaber)[PDF]

Hrd. 1926:358 nr. 21/1926[PDF]

Hrd. 1927:460 nr. 66/1926[PDF]

Hrd. 1927:554 nr. 59/1926[PDF]

Hrd. 1932:407 nr. 86/1931[PDF]

Hrd. 1932:504 nr. 21/1931[PDF]

Hrd. 1936:504 nr. 47/1935[PDF]

Hrd. 1937:273 nr. 128/1936[PDF]

Hrd. 1938:83 nr. 46/1935[PDF]

Hrd. 1940:455 nr. 2/1940[PDF]

Hrd. 1941:276 nr. 77/1941[PDF]

Hrd. 1942:65 nr. 37/1941[PDF]

Hrd. 1942:277 nr. 47/1942[PDF]

Hrd. 1943:368 kærumálið nr. 12/1943[PDF]

Hrd. 1944:379 nr. 111/1942[PDF]

Hrd. 1945:361 nr. 86/1944[PDF]

Hrd. 1945:406 kærumálið nr. 13/1945[PDF]

Hrd. 1946:60 nr. 112/1945[PDF]

Hrd. 1946:269 nr. 21/1946[PDF]

Hrd. 1946:378 kærumálið nr. 8/1946[PDF]

Hrd. 1946:506 nr. 56/1946[PDF]

Hrd. 1947:133 nr. 16/1945[PDF]

Hrd. 1947:267 nr. 131/1946[PDF]

Hrd. 1949:255 nr. 42/1946[PDF]

Hrd. 1949:493 nr. 92/1946[PDF]

Hrd. 1950:474 nr. 135/1950[PDF]

Hrd. 1951:523 nr. 38/1950[PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti)[PDF]

Hrd. 1952:190 nr. 62/1950 (NATO mótmæli)[PDF]

Hrd. 1952:270 nr. 161/1951[PDF]

Hrd. 1952:545 nr. 11/1952[PDF]

Hrd. 1953:36 kærumálið nr. 27/1952 (Ákært fyrir brot á viðskipta- og gjaldeyrisslöggjöf)[PDF]

Hrd. 1953:602 nr. 145/1952[PDF]

Hrd. 1954:1 nr. 178/1952 (Sæbjörg)[PDF]

Hrd. 1954:653 nr. 33/1954[PDF]

Hrd. 1955:244 nr. 13/1953[PDF]

Hrd. 1956:457 nr. 85/1955[PDF]

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958[PDF]

Hrd. 1959:541 nr. 134/1958 (Kvennaheimilið Hallveigarstaðir)[PDF]

Hrd. 1964:96 nr. 114/1962[PDF]

Hrd. 1964:179 nr. 16/1963[PDF]
Einstaklingur var ósáttur við landskiptingu og skrifaði harðorða grein í blöð. Landskiptagjörðin var felld úr gildi.
Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú)[PDF]

Hrd. 1964:618 nr. 13/1963[PDF]

Hrd. 1964:716 nr. 185/1962[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:737 nr. 184/1964[PDF]

Hrd. 1966:561 nr. 127/1964[PDF]

Hrd. 1967:707 nr. 176/1965 (Hjaltalínsreitir)[PDF]

Hrd. 1968:1028 nr. 191/1968[PDF]

Hrd. 1969:141 nr. 193/1968[PDF]

Hrd. 1969:510 nr. 128/1967 (Nýjabæjarafréttarmál)[PDF]

Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA)[PDF]

Hrd. 1969:1307 nr. 103/1969[PDF]

Hrd. 1972:231 nr. 77/1971 (Mótorbáturinn Dagný)[PDF]
Skipverji keypti tryggingu fyrir bát og sigldi til Stykkishólms. Þegar báturinn hafði siglt í nokkra daga næst ekki samband við skipið. Gleymst hafði að slysatryggja áhöfnina og óskaði umboðsmaður skipsins eftir slysatryggingu á áhöfnina þegar farið var að sakna hennar. Synjað var um greiðslu bótanna þar sem ekki var upplýst að við samningsgerðina að áhafnarinnar væri saknað.
Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1974:306 nr. 59/1973[PDF]

Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós)[PDF]

Hrd. 1975:132 nr. 70/1973[PDF]

Hrd. 1975:804 nr. 134/1973[PDF]

Hrd. 1976:248 nr. 2/1976[PDF]

Hrd. 1977:1201 nr. 9/1976[PDF]

Hrd. 1977:1398 nr. 236/1976[PDF]

Hrd. 1978:210 nr. 163/1977[PDF]

Hrd. 1978:414 nr. 49/1977[PDF]

Hrd. 1978:514 nr. 165/1976[PDF]

Hrd. 1978:563 nr. 119/1975 (Fiskveiðasjóður Íslands)[PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977[PDF]

Hrd. 1979:84 nr. 140/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:104 nr. 141/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:122 nr. 142/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:141 nr. 135/1976 (Þjóðhátíð á Þingvöllum)[PDF]

Hrd. 1979:647 nr. 186/1977[PDF]

Hrd. 1979:811 nr. 206/1977[PDF]

Hrd. 1980:909 nr. 92/1979[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1129 nr. 204/1981[PDF]

Hrd. 1982:1955 nr. 73/1980[PDF]

Hrd. 1983:1818 nr. 64/1983[PDF]

Hrd. 1984:152 nr. 75/1982 (Goðatún)[PDF]

Hrd. 1984:172 nr. 12/1982 (Flóagaflsey)[PDF]

Hrd. 1985:953 nr. 171/1985[PDF]

Hrd. 1986:1043 nr. 251/1984 (Lífsgjöf á dánarbeði)[PDF]
Reyndi á þá spurningu hvort að viðkomandi var búinn að gefa of mikið áður en hann dó, s.s. að dulbúa gjafir til að komast framhjá arfleiðsluheimild.
Hrd. 1987:674 nr. 326/1986 (Ljósmyndaiðnaður)[PDF]

Hrd. 1987:990 nr. 157/1987[PDF]

Hrd. 1987:995 nr. 162/1987[PDF]

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs)[PDF]

Hrd. 1989:1011 nr. 28/1987[PDF]

Hrd. 1989:1404 nr. 128/1988[PDF]

Hrd. 1989:1586 nr. 76/1988[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:936 nr. 19/1991[PDF]

Hrd. 1992:886 nr. 321/1989[PDF]

Hrd. 1992:1602 nr. 351/1992[PDF]

Hrd. 1993:1343 nr. 15/1990 (Iðnráðgjafi - Danskur tækjabúnaður)[PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys)[PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur)[PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996[PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari)[PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML][PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:2777 nr. 40/1999 (Krýsuvík og Stóri Nýibær)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML][PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:379 nr. 245/2000[HTML]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML]

Hrd. 2002:3943 nr. 523/2002[HTML][PDF]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML]

Hrd. 2003:3136 nr. 36/2003 (Meiðyrðamál)[HTML]

Hrd. 2003:4547 nr. 447/2003[HTML]

Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:4256 nr. 164/2005[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:3179 nr. 43/2006 (Hnúkur í Klofningshreppi)[HTML]

Hrd. nr. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. nr. 575/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 200/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Viðskiptablaðið)[HTML]

Hrd. nr. 326/2013 dags. 8. maí 2014 (Þagnarskyldubrot - Hefndarhvatir)[HTML]

Hrd. nr. 284/2015 dags. 27. maí 2015 (Ógilding á launaákvörðun Kjararáðs)[HTML]

Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 500/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 106/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 104/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 102/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 107/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 101/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 103/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 108/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 105/2016 dags. 8. desember 2016 (Gálgahraun II)[HTML]

Hrd. nr. 100/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 451/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 452/2017 dags. 31. júlí 2017 (Landsréttur)[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 598/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 29/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Hrd. nr. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-71 dags. 14. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-73 dags. 10. júlí 2023[HTML]

Hrd. nr. 10/2025 dags. 24. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1977:59 í máli nr. 4/1977[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:482 í máli nr. 21/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:512 í máli nr. 24/1995[PDF]

Dómur Félagsdóms 1996:523 í máli nr. 25/1995[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2000 (Húnaþing vestra - Stofnun veiðifélags Arnarvatnsheiðar og Tvídægru, gildi yfirlýsinga sameiningarnefndar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2002 (Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. apríl 2003 (Vestmannaeyjabær - Ábyrgðaveiting til sameignarfélags, skortur á að ábyrgða og skuldbindinga sé getið í ársreikningi sveitarfélags o.fl.)[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4818/2009 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1844/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2524/2008 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-149/2010 dags. 16. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2011 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-944/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2833/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2830/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2829/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2828/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2827/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2826/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-893/2016 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-840/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-723/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-151/2013 dags. 20. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 65/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 58/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1991 dags. 20. nóvember 1991[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/1992 dags. 30. apríl 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1992 dags. 10. september 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/1992 dags. 10. september 1993[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 14/2003 dags. 5. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2005 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2009 dags. 22. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2018 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2019 í máli nr. KNU19020023 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Landsdómur

Úrskurður Landsdóms dags. 3. október 2011 í máli nr. 3/2011 (Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde)[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 78/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Lögreglumaður dæmdur fyrir alvarleg brot í starfi)[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 856/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 357/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1878:307 í máli nr. 35/1877[PDF]

Lyrd. 1880:433 í máli nr. 6/1880[PDF]

Lyrd. 1880:473 í máli nr. 20/1880[PDF]

Lyrd. 1882:114 í máli nr. 2/1882[PDF]

Lyrd. 1882:140 í máli nr. 9/1882[PDF]

Lyrd. 1883:219 í máli nr. 17/1883[PDF]

Lyrd. 1884:301 í máli nr. 33/1883[PDF]

Lyrd. 1884:343 í máli nr. 12/1884[PDF]

Lyrd. 1884:356 í máli nr. 9/1884[PDF]

Lyrd. 1884:391 í máli nr. 43/1884[PDF]

Lyrd. 1885:442 í máli nr. 44/1884[PDF]

Lyrd. 1887:142 í máli nr. 5/1887[PDF]

Lyrd. 1887:200 í máli nr. 1/1887[PDF]

Lyrd. 1888:359 í máli nr. 27/1888[PDF]

Lyrd. 1888:361 í máli nr. 28/1888[PDF]

Lyrd. 1888:385 í máli nr. 33/1888[PDF]

Lyrd. 1889:488 í máli nr. 5/1889[PDF]

Lyrd. 1891:138 í máli nr. 16/1891[PDF]

Lyrd. 1894:466 í máli nr. 46/1893[PDF]

Lyrd. 1894:536 í máli nr. 13/1894[PDF]

Lyrd. 1895:18 í máli nr. 55/1893[PDF]

Lyrd. 1896:262 í máli nr. 14/1896[PDF]

Lyrd. 1900:176 í máli nr. 6/1900[PDF]

Lyrd. 1902:485 í máli nr. 4/1902[PDF]

Lyrd. 1903:607 í máli nr. 2/1903[PDF]

Lyrd. 1903:636 í máli nr. 25/1903[PDF]

Lyrd. 1905:197 í máli nr. 37/1905[PDF]

Lyrd. 1909:175 í máli nr. 36/1908[PDF]

Lyrd. 1911:562 í máli nr. 3/1911[PDF]

Lyrd. 1913:69 í máli nr. 4/1913[PDF]

Lyrd. 1914:386 í máli nr. 33/1914[PDF]

Lyrd. 1916:760 í máli nr. 90/1915[PDF]

Lyrd. 1917:57 í máli nr. 50/1916[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. nóvember 1983[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 4/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Fljótsdalur og Jökuldalur austan Jökulsár á Jökuldal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2011/18 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/932 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2018/1741 dags. 22. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 93/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 257/1976[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 19. janúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-130/2001 dags. 24. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-134/2001 dags. 15. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-190/2004 dags. 15. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-222/2005 dags. 30. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-312/2009 (Kostnaðargreiðslur til þingmanna)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-312/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 726/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 820/2019 dags. 10. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2022 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 89/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 529/1991 dags. 19. febrúar 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 472/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 882/1993 dags. 26. apríl 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 913/1993 dags. 28. júlí 1994 (Rjúpnavernd)[HTML]
Veiðitími rjúpu var styttur um mánuð og veiðifélag lagði fram þau rök að stytting veiðitímans væri ekki til þess fallið að vernda rjúpnastofninn. UA taldi að það væri til þess fallið að ná markmiðinu að einhverju leyti og taldi styttinguna því ekki brot á meðalhófsreglunni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1280/1994 dags. 24. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1299/1994 dags. 22. júní 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1313/1994 dags. 17. ágúst 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 965/1993 dags. 4. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2610/1998 dags. 29. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3409/2002 dags. 21. febrúar 2003 (Flugumferðarstjórar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3490/2002 (Skipun í embætti sýslumanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4332/2005 dags. 25. október 2005 (Endurnýjun fiskibáts)[HTML]
Fiskistofa hafði synjað umsóknum um aukna aflahlutdeild á þeim forsendum að umsækjendurnir hefðu við breytingar og lagfæringar á bátum sínum ekki endurnýjað þá í skilningi bráðabirgðaákvæðis er heimilaði aukna aflahlutdeild ef svo yrði gert, sem var skilgreint í reglugerð að um væri að ræða útskiptingu fiskibátsins fyrir annan og aflaheimildir fluttar yfir.

Við meðferð málanna vísaði umboðsmaður Alþingis til skilgreiningar orðabókarinnar um merkingu orðsins ‚endurnýjun‘ sem almenns málskilnings og nýtti þá skilgreiningu til stuðnings niðurstöðu sinni um að endurnýjun þurfi ekki endilega að fela í sér algera útskiptingu, heldur geti einnig verið endurnýjun að hluta til.

Við almenna umræðu um frumvarp á Alþingi kom flutningsmaður þess (ráðherrann) á framfæri tilteknum skilningi og tóku ýmsir aðrir þingmenn, þ.m.t. nefndarmenn í fastanefndinni sem afgreiddi frumvarpið, undir það að þeir höfðu einnig skilið málið á sama hátt. Taldi hann að reglugerðin sem ráðherrann setti gæti því ekki kveðið á um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5769/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5112/2007 (Útgáfa lagasafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5836/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6092/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6222/2010 dags. 26. ágúst 2011 (Afnotamissir af bifreið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7204/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7320/2012 dags. 31. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10911/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10936/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10939/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10977/2021 dags. 24. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11033/2021 dags. 16. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11102/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11439/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11453/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11695/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12157/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12421/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12481/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 188/2025 dags. 6. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 245/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 246/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 253/2025 dags. 25. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1845-1852293
1853-1857246, 253
1857-1862306
1868-187049, 256, 326
1875-1880385, 474
1881-188574, 114, 116, 134, 140-141, 143, 220, 301, 343, 348, 356, 358, 363, 390, 393, 437, 442, 486, 488, 499-500
1886-188931, 64, 257, 359, 361, 363, 385, 387, 493
1899-190331
1899-1903177, 355, 487, 610, 617, 637
1908-1912175, 181, 506, 511, 562, 564
1913-191672, 75, 94, 387, 760
1917-191957
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924295
1925-1929334, 361, 462, 556
1931-1932403, 411, 505
1936508
1937279
193887
1940460
194266, 279
1943149, 369
1944352, 380
1945362, 407
194665, 270, 379
1947269
1949261, 493, 495
1950475
1951524
1952 - Registur51-52, 149
1952148, 193-197, 216, 220-221, 223, 228, 253, 260, 271, 547
195361, 604, 606
19543, 655
1955255
1959 - Registur32, 37
1959542
196497, 183-184, 583-584, 625, 718, 722-724
1966562, 564
1967710
19681029
1969142, 853, 859, 1308
1972330
1974312, 407
1975135, 808
1976260
1978218, 420, 517, 525, 530, 575
197990, 109, 128, 146, 656, 817, 822
1981199, 1132
19821965
1985958
19861047
1987675-676, 679, 682, 992, 998, 1289
19891017, 1407, 1595, 1639
1991124, 952, 1005, 1055
1992895, 1608
19931345
19961883
1998 - Registur72
19981379, 1392, 1431
19991935, 2780, 2791, 4788
20023943, 3945
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1976-198364
1993-1996490, 525
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1875A28, 30, 38, 68, 84
1875B23-24, 34, 42, 48, 56, 77, 98-99
1876A62, 64, 72
1876B40, 84, 113, 125, 136-137
1877A54, 56, 58, 60, 62
1877B23, 30, 61, 94, 111, 113-114, 123
1878B11, 45, 107, 111, 118, 121, 135, 142
1879B48, 57, 61, 160
1880B62
1881B25, 35-36, 55, 79, 137
1882B4, 7, 16, 86, 88, 117-118, 131-132, 157, 186-187, 192
1883B1, 8, 36, 71, 88, 138
1884C1
1885B43-44, 60, 69, 109
1886B44, 101, 150
1887B60, 66, 68, 72, 108, 113, 152
1888B8, 56, 108
1889A74
1889B1
1890B130
1891B4, 96
1892B184
1893B56
1895B76, 185-186
1896B12, 192
1897A50
1897B15, 112, 120, 123, 150, 152, 218
1898B140, 142, 163, 177
1899B68-69, 92, 146, 148, 153
1900B75-76, 148
1901B59, 77, 163, 171
1901C2
1902A120
1903A70, 72, 98, 104
1903B217
1904B117, 177, 328, 388
1905A4, 96, 100, 298, 308
1905B23, 215
1907A34, 36, 120
1908B189, 485
1909B1, 167, 202, 221
1910B66
1911A86, 100
1911B158, 169, 293
1912A50, 52
1912B243
1913B1, 109, 150, 154
1914B132
1915A18, 100, 107, 116
1915B181
1916B422
1917B151, 153, 437-439
1918B224, 282, 353, 371
1919A134-135
1919B250, 329, 333
1920A16-17, 25
1920B6, 399-400
1921A328
1921B1, 383, 439-440
1922B2, 9, 345, 355
1923B288
1924A69
1924B255, 283-284
1925B153
1926A1
1926B69, 85, 335
1927B347, 349-350
1928A52, 146
1928B489-490, 497
1929A170
1929B456, 459
1930A7, 265
1930B1, 455, 457, 460, 462
1931B113, 446
1932B283, 367, 509, 530
1934A91
1934B470, 474, 479
1935A72
1935B462
1936A442
1936B607, 614
1937B249, 329
1938A61
1938B329
1939B108, 230, 526
1940B472
1941A39
1941B491
1942B194, 442, 446, 449
1943A8, 112, 326
1943B578, 646
1944A43, 47-48, 57, 86
1944B471
1945A83
1945B71, 270, 548, 552
1946B205, 459, 525, 528
1947A23-24
1947B206, 689-690, 695
1948B444, 499, 504, 507
1949A20
1949B497, 557, 624, 631
1950A203
1950B700, 706
1951A56-57, 64, 132
1951B129, 540, 547
1952A55, 160
1952B107, 309, 518, 520, 523
1953A191-193
1953B408, 445, 580-581
1954A288
1954B455-456
1955A201
1955B553
1956B329, 367, 375, 496
1957A144
1957B384-385, 526, 541
1958A111
1958B623
1959A168-169
1959B356, 358, 364
1960A115, 158, 334
1960B500, 633
1961A255-256, 263, 400
1961B250, 603
1962A272
1962B217, 616
1963A2, 7, 441, 454
1963B427, 694
1964A5-7, 274, 276, 288
1964B183, 602
1965A106-107, 131, 185, 337, 339
1965B302, 324-325, 579
1966A408, 410
1966B514
1967A256
1967B426, 428, 471, 604
1968A362
1968B447, 646
1969A420
1969B707
1970A494
1971A136, 266
1971B292, 457
1972A75, 308
1972B903-904
1973A205-206, 213, 318
1973B980
1974A282, 345, 347, 354, 442
1974B496, 1104
1975A214
1975B428
1976A584
1976B1018, 1031
1977A228
1977B973
1978A398, 422
1978B689, 1157, 1167
1979B225, 1032, 1193, 1205
1980A34, 314-316, 372
1980B1295
1981A310
1981B1484
1982A100-101, 103, 164
1983A138
1983B765, 1648
1984A314
1984B1025
1985A176, 388
1985B985-986
1986A214
1986B1112, 1126
1987A27, 1045
1987B606
1988A129
1988B1123
1989A11-12, 459, 585
1989B1368
1990A26
1990B253
1991A50, 59, 349, 357-359
1991B549, 1234, 1238
1992A565
1994B1669
1995A613-616
1995B578
1996A200, 340, 345-346
1996B246
1997A10, 288, 655
1998A69, 314, 580, 755
1998B2546
1999A413
1999B843, 1491, 1825
2000A645
2000B743
2001A414, 593
2002A340, 399, 714
2002B255
2003A571, 575-577, 579, 755
2004A162, 403, 464, 690, 804
2004B88, 1238-1239
2005A252, 313, 1304
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1875AAugl nr. 10/1875 - Þingsköp til bráðabyrgða handa alþingi Íslendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1875 - Fjárlög fyrir árin 1876 og 1877[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1875 - Lög um heiðurslaun handa Jóni Sigurðssyni, alþingismanni Ísfirðinga[PDF prentútgáfa]
1875BAugl nr. 24/1875 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð Jóhannesar Kristjánssonar handa fátækum námfúsum bændaefnum í Helgastaða- Húsavíkur- og Ljósavatnshreppum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1875 - Brjef landshöfðingja (til beggja amtmanna)[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1875 - Auglýsing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1875 - Brjef landshöfðingja (til amtmannsins yfir norður- og austurumdæminu)[PDF prentútgáfa]
1876AAugl nr. 14/1876 - Lög um þingsköp handa alþingi Íslendinga[PDF prentútgáfa]
1877AAugl nr. 16/1877 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
1877BAugl nr. 22/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. A. Fundur amtsráðs norður- og austurumdæmisins á Akureyri 11.—17. júní 1875[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1877 - Fundaskýrslur amtsráðanna. (Framh. frá 28 bls.). F. Fundur amtsráðsins í suðurumdæminu 5. og 6. dag júnímánaðar 1877[PDF prentútgáfa]
1878BAugl nr. 49/1878 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um tilhögun á ferðum póstgufuskipanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1878 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um kaup á handrita- og bókasafni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1878 - Fundaskýrslur amtsráða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1878 - Reikningar. Ágrip af reikningum opinberra sjóða og stofnana, sem eru undir stjórn amtmannsins í norður- og austurumdæminu. XIV. Jafnaðarsjóður norður- og austuramtsins árið 1877[PDF prentútgáfa]
1882BAugl nr. 176/1882 - Amtsráðsskýrslur. Fundur amtsráðsins í norður- og austurumdæminu 28. og 29. dag júním. 1882[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 210/1882 - Amtsráðsskýrslur. Fundur amtsráðsins í Vesturamtinu 18.—20. júlí 1882[PDF prentútgáfa]
1885BAugl nr. 32/1885 - Brjef landshöfðingja til alþingismanns, prófasts sjera Þórarins Böðvarssonar um þorskanetalagnir í Faxaflóa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1885 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um neitun staðfestingar á lögum um heimild til að taka útlend skip á leigu til fiskiveiða[PDF prentútgáfa]
1889AAugl nr. 19/1889 - Fjáraukalög fyrir árin 1888 og 1889[PDF prentútgáfa]
1895BAugl nr. 130/1895 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Vesturamtinu 14. og 15. júní 1895[PDF prentútgáfa]
1897AAugl nr. 10/1897 - Fjárlög fyrir árin 1898 og 1899[PDF prentútgáfa]
1897BAugl nr. 81/1897 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Vesturamtinu 9. og 10. júní 1897[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1897 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktanir viðvíkjandi breyting á stjórnarskránni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1897 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Suðuramtinu 24.—26. júní 1897[PDF prentútgáfa]
1898BAugl nr. 96/1898 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 30. júní — 2. júlí 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1898 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Vesturamtinu 8.—10. júní 1898[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1898 - Skýrsla um aðalfund amtsráðs Austuramtsins 11.—14. júlí 1898[PDF prentútgáfa]
1899BAugl nr. 59/1899 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um stjórnarskipunarmálið[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1899 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 27. maí til 1. júní 1899[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1899 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Austuramtinu 10.—13. júlí 1899[PDF prentútgáfa]
1900BAugl nr. 54/1900 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um neitun á staðfesting á lagafrumvarpi um friðun fugla og hreindýra[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1900 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 26.—29. júní 1901[PDF prentútgáfa]
1901BAugl nr. 92/1901 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í Norðuramtinu 5. til 11. júní 1901[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1901 - Skýrsla um aðalfund amtsráðs Austuramtsins 15.—18. júlí 1901[PDF prentútgáfa]
1902AAugl nr. 36/1902 - Lög um breyting á 18. gr. í lögum um kosningar til alþingis 14. sept. 1877[PDF prentútgáfa]
1903AAugl nr. 16/1903 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1903 - Lög um kosningar til alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1903 - Lög um kosningu fjögurra nýrra þingmanna[PDF prentútgáfa]
1903BAugl nr. 80/1903 - Fundargjörðir amtsráðs Austuramtsins 11.—13. júlí 1903[PDF prentútgáfa]
1904BAugl nr. 160/1904 - Firma-tilkynningar[PDF prentútgáfa]
1905AAugl nr. 2/1905 - Tilskipun til bráðabirgða um breytingar á lögum 7. apríl 1876 um þingsköp handa alþingi Íslendinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1905 - Lög um landsdóm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1905 - Lög um þingsköp handa Alþingi[PDF prentútgáfa]
1907AAugl nr. 14/1907 - Konungleg auglýsing um nefndarskipun viðvíkjandi stöðu Íslands í veldi Danakonungs[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1907 - [Ótitlað konunglegt erindisbréf fyrir nefnd sbr. konunglega auglýsingu nr. 14/1907][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1907 - Fjáraukalög fyrir árin 1906 og 1907[PDF prentútgáfa]
1908BAugl nr. 58/1908 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Jakobs Hálfdánarsonar,« útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 7. apríl 1908[PDF prentútgáfa]
1911AAugl nr. 13/1911 - Fjárlög fyrir árin 1912 og 1913[PDF prentútgáfa]
1912AAugl nr. 10/1912 - Lög um þingfararkaup alþingismanna[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 1/1913 - Auglýsing[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1913 - Auglýsing kosning alþingismanns fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1913 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Minningarsjóð Jóns alþingismanns Sigurðssonar frá Gautlöndum, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 6. ágúst 1913[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 12/1915 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands 5. jan. 1874 og stjórnarskipunarlögum 3. okt. 1903[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1915 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1915 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
1917BAugl nr. 61/1917 - Auglýsing um kosning alþingismanns fyrir Norður-Ísafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
1918BAugl nr. 140/1918 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1919AAugl nr. 36/1919 - Lög um þingfararkaup alþingismanna[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1920 - Lög um þingmannakosning í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1920BAugl nr. 2/1920 - Auglýsing um kosning eins alþingismanns fyrir Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1920 - Embætti og sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1921BAugl nr. 1/1921 - Auglýsing um kosning þriggja alþingismanna fyrir Reykjavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 164/1921 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1922BAugl nr. 6/1922 - Auglýsing um kosning alþingismanns fyrir Vestur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 36/1924 - Lög um bæjargjöld í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1924BAugl nr. 143/1924 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 62/1925 - Auglýsing um kosning alþingismanns fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 1/1926 - Opið brjef um kosning landskjörinna Alþingismanna[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 40/1926 - Auglýsing um kosning landskjörins alþingismanns og varaþingmanns og um kosning alþingismanns fyrir Dalasýslu, alþingismanns fyrir Rangárvallasýslu og tveggja alþingismanna fyrir Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 59/1928 - Lög um friðun Þingvalla[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 6/1930 - Opið bréf um kosning landskjörinna alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1930 - Konungsbréf um heiðursmerki alþingishátíðarinnar 1930[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 28/1931 - Alþingismenn kosnir við kjördæmakosningar árið 1931[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1931 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið árið 1931[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 166/1932 - Firmnatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 27/1935 - Lög um aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 115/1936 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 136/1937 - Alþingismenn kosnir árið 1937[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1937 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 182/1938 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 25/1941 - Lög um ríkisstjóra Íslands[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 125/1942 - Alþingismenn kosnir 5. júlí 1942[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 39/1943 - Lög um húsaleigu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1943 - Fjárlög fyrir árið 1944[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 271/1943 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 56/1945 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 225/1946 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 227/1946 - Alþingismenn kosnir í júní 1946[PDF prentútgáfa]
1948BAugl nr. 244/1948 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 18/1949 - Lög um kyrrsetningu og lögbann[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 238/1949 - Alþingismenn kosnir í október 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 252/1949 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 100/1950 - Lög um breyting á lögum nr. 85 23. júní 1936, um meðferð einkamála í héraði[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1951 - Bráðabirgðalög um hámark húsaleigu o. fl.[PDF prentútgáfa]
1952AAugl nr. 73/1952 - Lög um tilkynningar aðsetursskipta[PDF prentútgáfa]
1953AAugl nr. 84/1953 - Lög um þingfararkaup alþingismanna, lífeyrissjóð o. fl.[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 172/1953 - Alþingismenn kosnir í júní 1953[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 166/1956 - Alþingismenn kosnir í júní 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1956 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 236/1957 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 59/1958 - Auglýsing um samþykkt á starfsreglum Norðurlandaráðs[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 250/1960 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 113/1961 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 92/1962 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1963AAugl nr. 3/1963 - Lög um landsdóm[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1963 - Fjárlög fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 4/1964 - Lög um þingfararkaup alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 46/1965 - Lög um eftirlaun alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1965 - Lög um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 136/1965 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 97/1966 - Fjárlög fyrir árið 1967[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 266/1966 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 191/1967 - Alþingismenn kosnir í júní 1967[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1967 - Reikningar Tryggingastofnunar ríkisins[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 288/1968 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð frú Hlínar Þorsteinsdóttur, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 11. nóvember 1968[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 354/1969 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1971AAugl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 230/1971 - Alþingismenn kosnir í júní 1971[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 54/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 115 19. nóv. 1936, um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 366/1972 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 427/1973 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 54/1974 - Lög um Þjóðhagsstofnun og breyting á lögum nr. 93/1971, um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 439/1974 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 460/1976 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 482/1977 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 328/1978 - Alþingismenn kosnir í júní 1978[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/1978 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 465/1978 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 126/1979 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 544/1979 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1979 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1980 - Lög um þingfararkaup alþingismanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 688/1980 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 817/1981 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 73/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 46/1965, um eftirlaun alþingismanna, lögum nr. 47/1965, um eftirlaun ráðherra, svo og lögum nr. 29/1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sbr. lög nr. 49/1973, lög nr. 21/1975 og lög nr. 98/1980, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 466/1983 - Alþingismenn kosnir í apríl 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 829/1983 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 523/1984 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 52/1985 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 495/1985 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 551/1986 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 319/1987 - Alþingismenn kosnir í apríl 1987[PDF prentútgáfa]
1988AAugl nr. 54/1988 - Lög um breyting á lögum um meðferð einkamála í héraði, nr. 85 23. júní 1936, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 424/1988 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1989BAugl nr. 656/1989 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 21/1990 - Lög um lögheimili[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 119/1990 - Reglugerð um bréfaskipti, símtöl og heimsóknir til afplánunarfanga[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1991 - Lög um þingsköp Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1991 - Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 281/1991 - Alþingismenn kosnir í apríl 1991[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1991 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 643/1991 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 120/1992 - Lög um Kjaradóm og kjaranefnd[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 533/1994 - Reglugerð um vegabréf utanríkisráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 88/1995 - Lög um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 280/1995 - Alþingismenn kosnir í apríl 1995[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 70/1996 - Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1996 - Lög um breyting á lögum um eftirlaun alþingismanna, nr. 46/1965, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 124/1996 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1997 - Lög um umboðsmann Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1998 - Fjáraukalög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 818/1998 - Samþykktir um breytingu á samþykktum nr. 196/1997 fyrir Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 299/1999 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 626/1999 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 140/2001 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 100/2002 - Lokafjárlög fyrir árið 1998[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/2002 - Lokafjárlög fyrir árið 1999[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/2002 - Fjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 96/2002 - Auglýsing um niðurlagningu sjóða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 138/2003 - Lög um breytingu á lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað, nr. 88/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/2003 - Lög um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2003 - Fjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 1060/2003 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2004AAugl nr. 47/2004 - Lög um þjóðgarðinn á Þingvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2004 - Lokafjárlög fyrir árið 2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Fjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og fleiri lögum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2004 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 18/2004 - Skipulagsskrá fyrir listaverkasjóð Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/2004 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 496/2004 - Reglur um greiðslu eftirlauna forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 63/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/2005 - Lokafjárlög fyrir árið 2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 47/2006 - Lög um kjararáð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2006 - Lokafjárlög fyrir árið 2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 68/2007 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, sbr. lög nr. 74/1992 og 102/1993[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2007 - Lokafjárlög fyrir árið 2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2007 - Fjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 8/2008 - Lög um breytingu á lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað, nr. 88/1995, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 10/2008 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2008 - Lokafjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 47/2006, um kjararáð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 141/2003, um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2008 - Fjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 1259/2008 - Skipulagsskrá fyrir Forvarna- og fræðslusjóðinn Þú getur[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 12/2009 - Lög um afnám laga nr. 141/2003, um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, með síðari breytingum, og breyting á lögum nr. 1/1997, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2009 - Lokafjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2009 - Fjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 90/2010 - Lög um stjórnlagaþing[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2010 - Lokafjárlög fyrir árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 169/2010 - Fjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 1154/2010 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 50/2011 - Lokafjárlög fyrir árið 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 185/2011 - Fjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 360/2011 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2011 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1342/2011 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 47/2012 - Lokafjárlög fyrir árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2012 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, með síðari breytingum (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2012 - Fjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 5/2013 - Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (mútubrot)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2013 - Lög um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála (endurupptökunefnd)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2013 - Lokafjárlög fyrir árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 149/2013 - Fjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 79/2014 - Lokafjárlög fyrir árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2014 - Fjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 92/2015 - Lokafjárlög fyrir árið 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2015 - Fjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 46/2016 - Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2016 - Lokafjárlög fyrir árið 2014[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 400/2016 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2016 - Auglýsing um setningu íslenskra ritreglna[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 18/2017 - Lokafjárlög fyrir árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 190/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1250/2017 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 65/2018 - Lög um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2018 - Lokafjárlög fyrir árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 135/2018 - Lög um breytingu á lögum nr. 88/1995, um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 148/2018 - Lög um breytingu á lögum nr. 83/1994, um umboðsmann barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing)[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 75/2018 - Auglýsing um skiptingu fjárheimilda fjárlaga í fjárveitingar[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 79/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna brottfalls laga um kjararáð, nr. 130/2016, með síðari breytingum (launafyrirkomulag)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2019 - Lög um Seðlabanka Íslands[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1397/2019 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 150/2020 - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1420/2020 - Reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 80/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis og lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (starf þingnefnda, tímafrestir, eftirlit, starfsfólk, stjórnsýsla o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 94/2021 - Lög um breytingu á lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað, nr. 88/1995, með síðari breytingum (ferðakostnaður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2022 - Lög um breytingu á lögum um meðferð einkamála, lögum um meðferð sakamála og lögum um dómstóla (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1728/2022 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 52/2023 - Lög um breytingu á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 60/2024 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna (hækkun launa)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2024 - Lög um breytingu á lögum um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991 (undirbúningsnefnd og framtíðarnefnd)[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 212/2024 - Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Þjóðfundurinn 1851Þingskjöl25, 67, 70-71, 73, 112, 120, 122
Þjóðfundurinn 1851Umræður195
Ráðgjafarþing1Þingskjöl73, 79, 118
Ráðgjafarþing1Umræður1, 8, 11-12, 14, 16, 21-24, 26, 28, 31-32, 34-35, 37-38, 44, 49, 51, 53-54, 56, 65, 72-73, 76, 82, 86, 92, 97-103, 106-107, 109, 117-119, 122, 127, 129, 144, 163-166, 172, 191, 195, 204-205, 250, 274, 298, 349, 363, 376, 425, 439-440, 443, 450, 472, 474-475, 492, 497, 503, 505, 508, 515-516, 527, 530, 532-533, 552, 572, 601, 603, 628
Ráðgjafarþing2Þingskjöl53, 56
Ráðgjafarþing2Umræður1, 3, 6, 9, 11-12, 16, 18, 23, 38, 41, 47-48, 52, 67, 70, 72, 79-80, 94, 97, 105, 141-143, 189-190, 225, 232, 263, 306, 311, 328, 338, 364-365, 421, 430, 436, 440, 468, 484, 495, 517-518, 525, 528, 559, 635, 744, 747, 749-751, 758, 762, 765-768, 770-771, 773, 775, 779-781, 786-788, 793-796, 807, 813, 815, 822, 825, 827-828, 834-835
Ráðgjafarþing3Þingskjöl26-27, 29-32, 34, 36, 58-60
Ráðgjafarþing3Umræður4-5, 39, 42, 47, 52, 57, 70, 77, 102, 124, 132, 154, 165-168, 177, 179-182, 185-186, 192, 235, 324, 430, 467, 581, 597, 600, 610, 622, 631-635, 637-638, 644, 663, 668, 680, 697, 699, 701, 713, 719, 785-786, 789, 794-795, 849, 875, 945, 947-949, 956, 958, 963-964
Ráðgjafarþing4Þingskjöl29
Ráðgjafarþing4Umræður1, 4, 6-7, 9-14, 25, 187, 396-397, 401, 518-519, 521, 979-981, 1073
Ráðgjafarþing5Þingskjöl61, 92
Ráðgjafarþing5Umræður1-2, 6-8, 30, 129, 714, 728, 751, 826, 862
Ráðgjafarþing6Þingskjöl93
Ráðgjafarþing6Umræður322, 370, 876
Ráðgjafarþing7Þingskjöl79-80
Ráðgjafarþing7Umræður15, 219, 277, 293, 1567, 1724, 1911, 1918
Ráðgjafarþing8Umræður124, 454
Ráðgjafarþing9Þingskjöl63, 67, 71-72, 92, 110, 115, 126, 146, 149, 184, 186, 195, 197, 199, 220, 222, 240, 255, 293-294, 328, 379, 434, 442, 456
Ráðgjafarþing9Umræður9-10, 43, 119, 160, 441, 691, 1148-1149, 1151-1152, 1180, 1183, 1187, 1190
Ráðgjafarþing10Þingskjöl3, 8, 189, 208-210, 216, 282, 344, 387, 448, 563, 568, 590-592
Ráðgjafarþing10Umræður11, 16, 25, 28-29, 40, 119, 454, 465, 554, 787, 878, 941-942, 1067, 1070-1071, 1073, 1079
Ráðgjafarþing11Þingskjöl15, 18-19, 23-24, 32, 36, 40-41, 44, 46, 160, 174, 216, 220-221, 223-224, 241, 251-252, 254, 276, 285-286, 296, 329, 397, 399, 414, 463, 485, 488-489, 494, 538, 553-554, 573-574, 580-582, 590, 622, 625-626, 630, 650
Ráðgjafarþing11Umræður1-2, 5-6, 14, 19, 25-26, 480, 488, 543, 566, 657, 795, 833, 884, 983, 990-991, 1019, 1031-1033, 1036-1037, 1045
Ráðgjafarþing12Þingskjöl3, 24, 27-28, 32-33, 40-43, 68-69, 79-80, 85, 90, 92, 97, 99, 104, 110, 134, 136, 179, 182, 185-188, 200, 214, 287, 332, 347, 349-350, 389, 393-394, 398-399, 401-402, 405
Ráðgjafarþing12Umræður2-3, 51, 61, 100, 106, 122, 265, 275-276, 279, 290, 296, 300-304, 500, 511, 518, 580, 608, 676, 693, 696, 699, 701, 758, 824, 839-840
Ráðgjafarþing13Þingskjöl2, 10, 13-14, 18-19, 40-41, 50, 55, 57, 66, 133, 147, 159, 165, 179, 200, 206, 212-213, 254, 265, 324, 334, 358-359, 444-445, 448, 458, 461-462, 464-465, 468-469, 485, 492, 545-546, 548-549, 555, 640-641, 643, 647, 662, 696
Ráðgjafarþing13Umræður1, 4-5, 203, 214, 300, 352, 618, 858, 914
Ráðgjafarþing14Þingskjöl2, 56, 58, 105, 112, 114-115, 119, 124-125, 128, 136-137, 140, 145, 193-194, 196-197, 200-202, 208, 218, 268-269, 271-272, 276-277
Ráðgjafarþing14Umræður1-2, 84, 261, 275, 297, 371-373, 377
Löggjafarþing1Fyrri partur1-3, 32, 43, 62, 138, 147, 168, 339, 343, 347, 350, 360, 363, 374, 379, 382, 428-429, 431-432, 434, 438-439, 443-444, 446-447, 450, 452, 471
Löggjafarþing1Seinni partur18-19, 21, 349-350, 352-353, 362, 380, 387, 390, 393, 396, 399, 404, 406
Löggjafarþing2Fyrri partur1-2, 32, 46, 97, 112, 116, 152, 157-159, 171, 200-202, 498-501, 503-504, 509-513, 687
Löggjafarþing2Seinni partur198, 357, 615, 618
Löggjafarþing3Þingskjöl51, 112, 121, 177, 306, 440
Löggjafarþing3Umræður1, 255, 467, 612, 1007, 1014
Löggjafarþing4Þingskjöl343, 366, 371, 374, 377, 417, 479, 516, 520, 612
Löggjafarþing4Umræður1-4, 154, 361, 380, 488, 734, 901, 1004, 1104, 1130, 1135, 1148, 1154, 1159, 1164-1165
Löggjafarþing5Þingskjöl219, 357, 368-370, 374, 392-394, 396
Löggjafarþing5Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 9/10, 193/194, 351/352, 357/358, 491/492, 497/498
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1497/498
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #259/60
Löggjafarþing6Þingskjöl117, 135, 160, 185-186, 197, 210, 212, 235, 272, 280, 307, 313, 321, 383-384, 401-402
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 9/10
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)33/34, 171/172-173/174, 575/576, 643/644, 659/660-661/662, 731/732, 807/808, 1215/1216, 1327/1328, 1421/1422
Löggjafarþing7Þingskjöl13, 15, 24, 50-51, 69, 71-72, 80, 82-83
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)15/16, 215/216
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)19/20, 91/92, 447/448
Löggjafarþing8Þingskjöl127, 136, 245, 249-250, 257, 295-296, 302, 305, 327, 349
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 65/66, 71/72, 303/304, 341/342, 487/488, 635/636
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)165/166
Löggjafarþing9Þingskjöl155-156, 183-184, 204, 221, 228-229, 251-252, 255, 266, 312-313, 327, 350-352, 409, 432, 451, 493, 514, 521-523, 527-528, 543, 561-564, 568
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 9/10, 549/550
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)1201/1202
Löggjafarþing10Þingskjöl117-119, 126, 131-132, 144, 146-147, 159-162, 180-182, 194, 213, 218, 227, 235, 257, 266-267, 277, 295-296, 304, 403, 485
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 31/32-33/34, 55/56, 65/66-69/70, 73/74, 79/80-81/82, 173/174-175/176, 479/480
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)103/104, 151/152, 285/286, 493/494, 1063/1064, 1565/1566
Löggjafarþing11Þingskjöl162-163, 172-174, 207-209, 248-249, 287-289, 301, 310, 353, 361-364, 370-371, 376, 409, 484, 583-584, 596, 638
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 233/234, 243/244, 313/314-315/316, 363/364-367/368, 425/426, 643/644, 743/744, 975/976
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)5/6, 175/176, 281/282, 471/472, 521/522, 541/542, 1139/1140, 1173/1174, 1885/1886-1887/1888, 1941/1942
Löggjafarþing12Þingskjöl10-11, 17, 41, 65, 81, 98, 106, 112
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 45/46, 195/196-197/198, 271/272
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)5/6
Löggjafarþing13Þingskjöl141-142, 253, 332-333, 406
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 179/180
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)5/6, 1811/1812, 1851/1852
Löggjafarþing14Þingskjöl418, 436, 441, 457, 500, 561, 634, 661
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)445/446, 535/536
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)219/220, 267/268, 1097/1098
Löggjafarþing15Þingskjöl185, 284, 297, 534
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 693/694-695/696
Löggjafarþing16Þingskjöl180-181, 187, 189, 194, 201, 341, 366-367, 387-388, 417, 475, 486, 496, 548, 619, 657-659, 741, 747, 786, 793
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 539/540, 663/664
Löggjafarþing17Þingskjöl2-3, 48, 73, 78-79, 127, 129, 133, 168, 174, 188, 203, 207-208, 243, 279, 306
Löggjafarþing17Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 33/34-35/36, 79/80, 283/284
Löggjafarþing17Umræður (Nd.)59/60, 71/72, 77/78
Löggjafarþing18Þingskjöl2-3, 138-139, 141, 144, 215, 218-219, 246, 270, 276, 301, 314, 330-331, 577, 756, 814, 841
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 23/24, 63/64, 847/848
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)249/250
Löggjafarþing19Þingskjöl139, 153, 162-164, 166-167, 169-170, 180-181, 336, 405, 407, 429, 431, 453, 455, 558, 564, 782, 1052, 1058, 1062, 1081, 1087, 1108, 1114, 1153, 1272, 1278, 1308, 1314
Löggjafarþing19Umræður5/6, 119/120, 443/444, 743/744, 1399/1400, 1541/1542, 1701/1702, 1709/1710, 1727/1728, 2127/2128
Löggjafarþing20Þingskjöl175, 187-188, 190, 195, 203, 207, 486, 975-978, 984, 1003, 1005, 1041, 1216, 1245
Löggjafarþing20Umræður5/6, 203/204, 1759/1760, 2103/2104, 2779/2780, 2901/2902, 2909/2910-2911/2912, 2919/2920, 2925/2926, 2977/2978
Löggjafarþing21Þingskjöl192-192, 192, 202, 376, 379-380, 502, 600, 643, 782, 792, 794, 832-833, 900, 1100
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)43/44, 395/396, 415/416, 671/672, 955/956, 1093/1094
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)335/336, 365/366, 1007/1008, 1023/1024, 1445/1446, 1669/1670, 1893/1894
Löggjafarþing22Þingskjöl217-220, 239, 367, 401, 477, 521, 523, 620, 676, 685, 863, 931, 936, 941, 964, 988, 1001, 1042, 1058, 1094, 1107, 1169, 1173, 1189, 1225, 1230, 1273, 1280, 1302, 1317, 1341-1342, 1355, 1362, 1364, 1412, 1417, 1420, 1433, 1536
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)5/6, 107/108, 295/296, 321/322, 445/446
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)405/406, 455/456, 711/712, 935/936, 1933/1934, 1987/1988
Löggjafarþing23Þingskjöl152, 159, 164-165, 226-227, 313, 315, 366, 374-375, 386, 390, 395-396, 484-486, 488, 516-517
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)927/928, 1067/1068-1077/1078, 1081/1082-1087/1088, 1091/1092-1093/1094
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)187/188-191/192, 197/198-213/214, 217/218-221/222
Löggjafarþing23Umræður - Sameinað þing67/68
Löggjafarþing24Þingskjöl92, 278, 371-372, 1059, 1081, 1100, 1191, 1328-1329, 1671-1672, 1680, 1683
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)307/308, 353/354, 365/366, 377/378, 419/420, 821/822, 867/868, 1463/1464, 1469/1470-1471/1472, 1691/1692, 1725/1726, 1981/1982-1983/1984, 2527/2528
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)15/16, 735/736, 1069/1070
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing57/58
Löggjafarþing25Þingskjöl2, 20, 28, 32, 35, 156, 165-166, 194, 261, 289, 305, 314, 397, 438, 514, 646, 659, 667-668, 671, 679, 681-682, 718, 726-727, 748-749, 756-757, 777, 785-786, 803, 811-812, 834, 842-843
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)189/190, 1013/1014
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)61/62, 537/538
Löggjafarþing25Umræður - Sameinað þing11/12, 85/86
Löggjafarþing26Þingskjöl178, 186, 373, 375, 425, 433, 478, 629, 832, 838, 1085-1086, 1090, 1096, 1141, 1144, 1150, 1165-1166, 1208, 1216, 1310, 1318, 1536, 1544, 1570, 1576, 1603, 1611
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1461/1462, 1885/1886-1887/1888, 2013/2014, 2113/2114, 2297/2298
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)453/454, 505/506, 781/782-785/786, 789/790, 939/940-941/942
Löggjafarþing26Umræður - Sameinað þing67/68, 77/78, 95/96-97/98
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)169/170, 485/486, 557/558
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)37/38
Löggjafarþing27Umræður - Sameinað þing65/66
Löggjafarþing28Þingskjöl1281, 1640, 1655
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)2317/2318
Löggjafarþing29Þingskjöl46, 418, 555
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)9/10, 1385/1386, 1395/1396, 1401/1402
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál819/820
Löggjafarþing31Þingskjöl99-100, 434, 537, 1242, 1296, 1371, 1484, 1595, 1607-1608, 1645-1646, 1657, 1677, 1694, 1753-1754, 1860, 2016, 2018
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)11/12, 15/16, 561/562, 2029/2030, 2033/2034, 2037/2038-2039/2040, 2511/2512-2515/2516
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál565/566, 879/880
Löggjafarþing32Þingskjöl7-8, 91, 95, 103, 120, 122, 137-139, 142, 163, 172, 245, 256, 261, 283, 289, 293, 297, 310, 312, 316
Löggjafarþing32Umræður (samþ. mál)31/32, 485/486, 495/496
Löggjafarþing32Umræður - Fallin mál147/148
Löggjafarþing33Þingskjöl403, 405-406, 412, 531, 1691, 1693
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)49/50, 453/454, 653/654, 1291/1292, 1797/1798, 1805/1806, 2497/2498-2499/2500, 2503/2504
Löggjafarþing34Þingskjöl191, 233, 249, 277, 577-579, 658, 677
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)137/138, 303/304, 937/938
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál253/254-255/256, 259/260-263/264
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)325/326
Löggjafarþing35Þingskjöl148, 167, 262, 308, 397, 454, 1277
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)11/12, 487/488, 1325/1326, 1397/1398, 1893/1894
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál305/306
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)159/160, 823/824, 887/888
Löggjafarþing36Þingskjöl163, 174-175, 188, 194, 224, 256, 327, 436-437, 439-440, 513, 624, 651, 688, 845, 865, 960, 966, 1003
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)9/10, 503/504, 1079/1080, 2377/2378, 2391/2392
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál277/278, 931/932, 1185/1186-1193/1194, 1197/1198-1203/1204, 1209/1210-1217/1218
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1025/1026, 2863/2864, 3353/3354
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)255/256
Löggjafarþing38Þingskjöl285-288, 325, 387, 443, 1051
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)9/10, 1273/1274, 2401/2402-2403/2404, 2421/2422-2423/2424
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál413/414
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)653/654
Löggjafarþing39Þingskjöl100, 185, 208, 589, 714, 737, 910-911
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)767/768, 2295/2296, 2935/2936, 3099/3100-3101/3102, 3105/3106, 3111/3112, 3117/3118, 3167/3168, 3171/3172, 3177/3178, 3185/3186, 3189/3190, 3205/3206, 3213/3214, 3223/3224, 3237/3238, 3635/3636
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál709/710
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)469/470, 493/494
Löggjafarþing40Þingskjöl67, 163, 321, 348, 353, 386, 521, 987, 1075, 1177
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)71/72, 1201/1202, 1257/1258, 3131/3132-3133/3134, 4691/4692, 4863/4864
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál15/16
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 185/186
Löggjafarþing41Þingskjöl97-98, 311, 1143, 1171, 1481
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)9/10-11/12, 2017/2018, 2103/2104, 2839/2840
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál795/796
Löggjafarþing42Þingskjöl300, 321, 347, 500, 752, 955, 998, 1402
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)7/8, 451/452, 561/562, 1083/1084, 2331/2332, 2479/2480
Löggjafarþing43Þingskjöl660, 704, 963
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1073/1074, 1127/1128, 1143/1144
Löggjafarþing44Þingskjöl240, 325, 392
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)19/20, 49/50
Löggjafarþing45Þingskjöl203-204, 209-210, 245, 649, 771-776, 780-781, 786-787, 1032, 1073-1074
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)7/8, 95/96, 2413/2414, 2455/2456
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál257/258, 1441/1442-1443/1444
Löggjafarþing46Þingskjöl184, 205-209, 300, 511, 958, 1063, 1086, 1218, 1243, 1270, 1478, 1542
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)11/12, 407/408
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)199/200, 333/334
Löggjafarþing47Þingskjöl108-109, 186, 409
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)7/8, 561/562, 567/568
Löggjafarþing48Þingskjöl280, 286, 288, 321, 633, 657, 705, 980, 1025, 1052, 1057, 1147, 1224
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)13/14-15/16, 1285/1286, 1387/1388, 2577/2578, 2615/2616, 2851/2852
Löggjafarþing49Þingskjöl234, 482, 509, 566, 571, 640, 1138, 1231
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)383/384, 427/428, 1079/1080, 2347/2348, 2405/2406, 2449/2450, 2459/2460
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál49/50
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)25/26
Löggjafarþing50Þingskjöl284-285, 1059
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)7/8, 1233/1234, 1451/1452, 1455/1456, 1459/1460-1461/1462
Löggjafarþing51Þingskjöl294, 378, 597
Löggjafarþing51Umræður (þáltill. og fsp.)69/70
Löggjafarþing52Þingskjöl128, 160, 183, 430
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)697/698, 1245/1246, 1257/1258, 1263/1264
Löggjafarþing53Þingskjöl268, 517
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)1471/1472, 1475/1476
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)71/72
Löggjafarþing54Þingskjöl220, 224, 258, 265-266, 534, 667, 752, 1297
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)429/430, 757/758, 1285/1286, 1319/1320-1323/1324, 1327/1328, 1339/1340-1341/1342, 1347/1348-1349/1350
Löggjafarþing55Þingskjöl71, 76, 449, 532, 599
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)797/798, 805/806
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir15/16-17/18
Löggjafarþing56Þingskjöl124, 283, 375, 452-453, 455, 478, 800, 833, 862, 925, 943, 992
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)7/8, 1259/1260, 1267/1268, 1273/1274, 1297/1298, 1303/1304, 1309/1310
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál29/30
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir5/6, 31/32-33/34
Löggjafarþing57Umræður11/12-13/14, 21/22, 29/30-31/32, 37/38, 81/82
Löggjafarþing58Þingskjöl14
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)7/8, 149/150, 153/154, 159/160
Löggjafarþing59Þingskjöl121-122, 136, 238-239, 314, 364, 445, 449-450, 495, 543
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)7/8, 219/220, 951/952, 967/968, 973/974
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir13/14
Löggjafarþing60Þingskjöl75, 96, 124, 195
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)5/6-7/8, 157/158, 443/444
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir41/42, 129/130
Löggjafarþing61Þingskjöl68, 88, 146-147, 188, 241, 262, 271, 275, 308, 347, 391, 456, 459, 461, 467, 487, 633, 674, 738, 765, 778, 824, 859, 865
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)5/6, 301/302, 493/494, 497/498, 509/510, 541/542-543/544, 875/876-889/890, 1351/1352, 1387/1388, 1391/1392-1393/1394, 1401/1402-1403/1404
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir197/198
Löggjafarþing62Þingskjöl204-205, 218-219, 234, 285-286, 353, 370, 424, 491, 666, 810, 812, 862, 942
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)5/6, 41/42, 45/46, 209/210, 219/220, 923/924-925/926
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir263/264-267/268
Löggjafarþing63Þingskjöl2, 6-7, 82, 94, 122, 193, 197-198, 205, 209-210, 249, 254, 286, 329, 334, 366, 474-475, 556, 610, 652, 701, 731, 957, 1237, 1241, 1415
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)5/6, 57/58, 165/166, 897/898, 919/920, 993/994, 1385/1386, 1519/1520, 1971/1972-1975/1976, 2021/2022, 2025/2026, 2029/2030, 2033/2034-2035/2036, 2063/2064-2065/2066
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir395/396, 901/902
Löggjafarþing64Þingskjöl281, 292, 298, 455, 613, 1076, 1117, 1214, 1243
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)7/8, 2175/2176
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)239/240, 273/274
Löggjafarþing65Þingskjöl134
Löggjafarþing65Umræður5/6-7/8, 75/76, 93/94, 279/280, 287/288
Löggjafarþing66Þingskjöl168, 182, 193, 232, 250, 354, 369, 462, 475, 540, 682, 714, 821, 976, 1028, 1111, 1416, 1572, 1609, 1619, 1627, 1635, 1667
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)7/8, 1411/1412, 1983/1984, 2051/2052-2053/2054
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál209/210
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)299/300
Löggjafarþing67Þingskjöl70, 181, 250, 449, 496, 498, 621, 632, 659, 877, 977, 1198
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)5/6-7/8, 1019/1020, 1241/1242-1243/1244
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 113/114, 309/310, 313/314, 581/582, 615/616
Löggjafarþing68Þingskjöl12, 37, 39, 46, 85, 151, 271, 289-290, 357, 418, 441, 618, 633, 662, 664, 666, 678-679, 697, 707-708, 739, 746, 776-777, 829, 870, 889, 893, 899, 969, 972, 1082-1083, 1095-1096, 1129, 1203, 1334, 1428
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)7/8-9/10, 587/588, 613/614, 655/656, 769/770, 1185/1186, 1229/1230, 1263/1264, 1935/1936, 1943/1944, 2043/2044, 2099/2100-2101/2102, 2115/2116, 2165/2166, 2169/2170
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál223/224-229/230, 545/546
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)95/96-99/100, 133/134, 141/142-143/144, 185/186, 243/244, 251/252, 281/282-285/286, 319/320, 761/762-765/766, 941/942
Löggjafarþing69Þingskjöl61, 63, 70, 105, 610, 790, 792, 809, 896, 924
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)9/10-11/12, 367/368, 481/482-483/484, 723/724, 727/728-729/730, 737/738, 855/856, 897/898, 1529/1530-1531/1532, 1559/1560-1561/1562, 1571/1572-1573/1574, 1577/1578
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál13/14, 109/110, 481/482
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)123/124
Löggjafarþing70Þingskjöl133, 135, 141, 166, 176, 236, 241-242, 249, 330, 388, 417, 833, 897, 899, 1024-1025, 1132, 1184
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)47/48, 215/216, 277/278, 501/502, 665/666, 1471/1472, 1555/1556-1557/1558, 1563/1564-1565/1566
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)87/88, 115/116, 169/170-171/172
Löggjafarþing71Þingskjöl131, 142, 200-201, 227, 255, 306, 324, 334, 376, 422, 458, 460, 474, 503, 517, 528, 618, 649, 759-760, 768-769, 776, 991, 1001
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)7/8-9/10, 81/82, 93/94, 113/114-115/116, 165/166, 475/476, 489/490, 507/508, 549/550, 1347/1348, 1423/1424-1427/1428, 1435/1436
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál221/222
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 275/276
Löggjafarþing72Þingskjöl268, 362, 418-419, 421, 425, 469, 519, 541, 584, 590, 818, 1028, 1036, 1045, 1069, 1125, 1287, 1290, 1297, 1319
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)9/10-11/12, 221/222, 713/714, 1095/1096, 1313/1314
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)229/230
Löggjafarþing73Þingskjöl433-434, 482, 493, 553-554, 570-571, 590-591, 609, 731, 743-747, 754-756, 758, 888, 982, 1377, 1382, 1392, 1407, 1435, 1444
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)5/6, 9/10-11/12, 99/100, 181/182-183/184, 453/454, 1279/1280-1283/1284, 1287/1288-1293/1294, 1701/1702, 1719/1720, 1725/1726, 1733/1734-1735/1736, 1741/1742
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál445/446, 543/544
Löggjafarþing74Þingskjöl180, 227, 294, 315, 438-439, 588, 592, 620, 642-645, 747, 885, 1017-1021, 1275, 1300, 1322, 1328
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)9/10, 889/890, 1143/1144-1145/1146, 1377/1378, 1381/1382, 1427/1428, 1615/1616, 1805/1806, 2055/2056, 2075/2076
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál183/184, 297/298
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)63/64, 283/284, 407/408, 499/500, 595/596, 625/626, 645/646, 657/658
Löggjafarþing75Þingskjöl193, 298, 308, 358, 433, 509-510, 780, 807, 854, 909-910, 913-914, 1135, 1139, 1147, 1218, 1348, 1351, 1353, 1374, 1377, 1400, 1427-1428, 1545, 1583, 1604
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)9/10-11/12, 211/212, 319/320, 405/406, 689/690, 755/756, 963/964, 1193/1194, 1375/1376, 1417/1418
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál209/210, 561/562-563/564
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)25/26, 133/134, 287/288, 325/326, 399/400, 427/428
Löggjafarþing76Þingskjöl168, 244, 395, 434, 606-607, 610, 613-614, 790, 802, 847, 928, 1251, 1422, 1425, 1460
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)7/8, 13/14, 17/18, 27/28, 31/32, 71/72, 87/88-89/90, 245/246, 909/910, 1845/1846, 2343/2344-2347/2348, 2357/2358, 2375/2376, 2391/2392, 2415/2416
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál163/164, 247/248, 267/268, 297/298
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)15/16, 19/20, 25/26, 71/72, 397/398
Löggjafarþing77Þingskjöl161, 218, 247, 589, 780, 854, 889, 992, 998, 1003, 1007, 1019
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)7/8, 497/498, 625/626, 887/888, 1611/1612, 1665/1666, 1923/1924, 1943/1944, 1947/1948, 1965/1966
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál71/72, 301/302
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)41/42, 55/56, 109/110, 233/234, 261/262, 341/342, 385/386
Löggjafarþing78Þingskjöl180, 250, 280, 314, 333, 344, 511, 527, 563, 642, 735, 805, 1054, 1158
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)9/10, 97/98, 477/478, 593/594, 845/846, 1267/1268, 1283/1284, 1393/1394, 1481/1482, 1627/1628, 1677/1678, 1959/1960-1963/1964, 1983/1984
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál111/112, 193/194
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)253/254
Löggjafarþing79Þingskjöl3-4, 33, 38, 45, 57-58, 119
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)7/8, 105/106, 265/266, 567/568-569/570
Löggjafarþing80Þingskjöl192, 219, 222, 400, 444, 446, 482, 489-490, 493, 561, 608, 718, 744, 773, 915, 919, 922, 926, 1002, 1011, 1063, 1086, 1252, 1326, 1338, 1341, 1346, 1358, 1372
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)7/8, 167/168, 187/188, 325/326-327/328, 331/332, 353/354-357/358, 397/398, 915/916, 1277/1278, 1905/1906, 2339/2340, 3453/3454, 3637/3638-3639/3640, 3645/3646, 3669/3670, 3673/3674-3675/3676
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál5/6, 23/24, 163/164, 249/250
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 15/16, 19/20, 425/426
Löggjafarþing81Þingskjöl81, 180, 191, 244, 314, 319, 372, 529, 531, 567, 690, 720, 862, 1055, 1105, 1184, 1249
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)7/8, 111/112, 245/246, 367/368, 605/606, 713/714, 1043/1044, 1343/1344, 1353/1354, 1397/1398, 1723/1724, 1729/1730, 1735/1736-1737/1738, 1757/1758
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál105/106, 463/464, 497/498, 559/560, 797/798, 827/828, 903/904
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)51/52, 307/308, 359/360, 365/366, 371/372, 647/648, 671/672, 777/778, 871/872
Löggjafarþing82Þingskjöl81, 175, 275, 291, 351, 663, 705, 800, 842, 876, 894, 966, 981, 1191, 1211, 1224, 1479
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)7/8-11/12, 187/188, 191/192, 443/444, 525/526, 537/538, 1039/1040, 1139/1140, 1153/1154, 1521/1522, 1535/1536, 1613/1614, 1817/1818, 1867/1868, 2003/2004, 2083/2084, 2219/2220, 2315/2316, 2375/2376, 2447/2448, 2679/2680, 2733/2734-2735/2736, 2747/2748, 2751/2752-2753/2754
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál141/142, 369/370, 507/508
Löggjafarþing83Þingskjöl83, 146, 151, 161-162, 317, 411, 434, 493, 551, 565, 575, 588, 723, 731, 736, 860, 862, 884, 917, 929, 975, 1194, 1356, 1371-1372, 1411-1412, 1667, 1708, 1714, 1774, 1845
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)7/8-9/10, 471/472
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál641/642
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)455/456-459/460
Löggjafarþing84Þingskjöl163, 398, 609, 636, 723, 736, 827-828, 830, 853, 860, 878, 887, 898, 923, 930-931, 933, 962-963, 971, 990, 1170, 1244, 1385, 1390, 1397, 1424
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1823/1824, 1829/1830, 2137/2138-2139/2140, 2211/2212, 2245/2246, 2253/2254
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál451/452
Löggjafarþing85Þingskjöl69, 81, 86, 256, 549, 577-579, 679, 691, 701, 710, 811, 813, 824, 864, 891, 964, 968, 1018, 1028, 1159, 1251, 1253, 1268, 1280, 1296, 1298-1301, 1303, 1326, 1367, 1395, 1420, 1511, 1525-1526, 1547, 1552, 1573, 1577, 1579, 1584
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1787/1788, 1971/1972, 2005/2006, 2009/2010-2011/2012, 2361/2362, 2369/2370-2371/2372
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)535/536, 575/576
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál457/458
Löggjafarþing86Þingskjöl68, 70, 109, 176, 351, 605, 607, 663, 741, 743, 763, 800, 915, 1107, 1222, 1447-1448, 1539
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1791/1792
Löggjafarþing87Þingskjöl69, 71, 90, 169, 197-199, 253, 259, 380, 549, 693, 695, 711, 714, 824, 826, 857, 924, 927, 942, 955, 957, 982, 985, 1027, 1148, 1150, 1175-1176, 1228-1230, 1276, 1440, 1497
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)7/8
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál217/218
Löggjafarþing88Þingskjöl381, 400, 441, 746, 1030, 1163, 1165, 1177, 1232, 1236, 1238, 1240, 1255, 1394, 1461, 1496, 1524, 1533, 1573-1577, 1585, 1616, 1623, 1628, 1641, 1644
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)697/698, 721/722, 2189/2190, 2215/2216, 2219/2220
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)575/576
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál289/290
Löggjafarþing89Þingskjöl8, 113, 124, 277, 291, 341, 343, 345, 430, 479, 623, 782, 891, 978, 1239, 1362, 1439, 1497, 1523, 1549, 1563, 1573, 1590, 1606, 1628, 1727, 2045, 2076
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)7/8-11/12, 1573/1574, 1737/1738, 2185/2186-2187/2188, 2211/2212
Löggjafarþing90Þingskjöl8, 129, 137, 246, 348, 352, 354, 356, 380, 387, 460, 492, 526, 578, 596, 855, 1090, 1248, 1298, 1670, 1674, 1717, 1745, 1793, 1905, 1998, 2117, 2232, 2282, 2292, 2300, 2326
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)7/8-9/10, 1739/1740
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)527/528
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál211/212
Löggjafarþing91Þingskjöl8, 229, 360, 383, 428, 430, 473, 501, 503, 505, 536, 572, 655, 733, 764, 960, 1297, 1349, 1386, 1448-1450, 1556, 1629, 1655, 1698, 1749, 1774-1775, 1796, 1802, 1857, 1861, 1925, 1936, 1963, 2105, 2107, 2156
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)7/8-9/10, 689/690, 1813/1814-1821/1822, 1825/1826-1827/1828, 1841/1842, 1845/1846, 2081/2082, 2127/2128
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál349/350
Löggjafarþing92Þingskjöl8, 142, 242, 365, 372, 393, 405, 507, 542, 553, 569, 638, 816, 963, 966-967, 979, 981, 998, 1032, 1061, 1071, 1087, 1089, 1192, 1198, 1216, 1350, 1374, 1415, 1420, 1431, 1433, 1571, 1579, 1740, 1761, 1768, 1794-1795, 1836, 1963, 1966-1967, 1978-1979, 1982
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)7/8-9/10, 1733/1734, 2509/2510, 2519/2520, 2523/2524
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)235/236-239/240, 593/594, 953/954, 1025/1026
Löggjafarþing93Þingskjöl8, 135, 139, 150, 227, 274, 315, 407, 430-431, 434, 452, 595, 606, 800, 932, 1079, 1125, 1174, 1468, 1497, 1499, 1571, 1647, 1690, 1784, 1801, 1805, 1808, 1813, 1837, 1839, 1844, 1858, 1865, 1873
Löggjafarþing93Umræður1/2, 5/6, 17/18, 43/44, 67/68, 145/146, 753/754, 865/866-867/868, 907/908, 1745/1746, 2375/2376, 2383/2384
Löggjafarþing94Þingskjöl8, 135, 141, 154, 348, 390, 460, 477, 514, 604, 606, 687-689, 1054, 1319, 1328, 1461-1464, 1469, 1518, 1694, 1762, 1764, 1859, 1869, 1884, 1934, 2051, 2347, 2349, 2362, 2384, 2396-2397, 2403, 2405, 2429
Löggjafarþing94Umræður95/96, 341/342, 467/468, 957/958, 997/998, 1681/1682
Löggjafarþing95Þingskjöl73, 76, 82
Löggjafarþing95Umræður3/4, 21/22-23/24, 273/274
Löggjafarþing96Þingskjöl8, 570, 587, 612, 646, 873, 898, 1047, 1060, 1167, 1188-1189, 1361-1363, 1435-1436, 1445-1447, 1462-1463, 1570, 1619, 1623, 1748, 1861, 1900
Löggjafarþing96Umræður3/4, 1295/1296, 1351/1352, 1847/1848-1849/1850, 2733/2734, 2913/2914, 3433/3434-3435/3436, 3529/3530, 3871/3872, 3947/3948-3951/3952, 4169/4170-4197/4198, 4255/4256, 4423/4424
Löggjafarþing97Þingskjöl8, 248, 313, 339, 365, 434, 498, 536, 591, 610, 794, 842, 1005, 1084, 1178, 1265, 1289, 1292, 1354, 1485, 1514, 1613, 1615, 1652, 1672, 1698, 1836, 2177, 2187, 2197, 2214, 2216, 2219, 2228
Löggjafarþing97Umræður997/998, 1229/1230, 1603/1604, 2655/2656, 3241/3242, 3805/3806, 3919/3920
Löggjafarþing98Þingskjöl8, 212, 214, 216-217, 221, 229, 233, 235, 303, 318, 330, 424, 592, 607, 692, 716, 1158, 1302, 1525, 1548, 1767, 1773, 1891, 2152, 2861, 2886, 2899, 2918
Löggjafarþing98Umræður3/4, 305/306, 515/516, 2877/2878, 4299/4300, 4303/4304
Löggjafarþing99Þingskjöl8, 229, 244, 286-287, 306, 509, 542, 579, 583, 637, 744, 850, 1010, 1108, 1264, 1279, 1467-1468, 1499, 1540, 1685-1686, 1744, 1805-1806, 1899, 2040-2041, 2105, 2290, 2350, 2673, 2681, 2716, 3068, 3078, 3335, 3437, 3443, 3469, 3514, 3518
Löggjafarþing99Umræður3/4-5/6, 749/750, 1089/1090, 2091/2092-2151/2152, 2183/2184, 2815/2816, 4311/4312, 4657/4658
Löggjafarþing100Þingskjöl5-8, 51, 62, 89, 126-127, 148, 393, 407, 409, 427, 439, 447, 479, 576, 588, 633-634, 785-786, 804, 1081, 1091, 1161, 1175, 1236, 1423-1424, 1437, 1683, 1689-1690, 1720, 1728, 1740, 1915, 2702, 2738, 2750, 2855, 2865, 2872, 2875-2877, 2879, 2892, 2918
Löggjafarþing100Umræður3/4, 13/14, 635/636, 741/742-749/750, 829/830, 893/894, 945/946-967/968, 1005/1006, 1225/1226-1231/1232, 1245/1246, 1329/1330-1337/1338, 1381/1382, 1759/1760-1767/1768, 1785/1786, 1989/1990, 1993/1994, 4293/4294-4295/4296, 4335/4336, 4645/4646, 5203/5204
Löggjafarþing101Þingskjöl8, 559
Löggjafarþing101Umræður3/4
Löggjafarþing102Þingskjöl8, 680, 699, 735, 838, 1164, 1360, 1577, 1692, 1710, 1804, 1859, 2036, 2214, 2234-2235
Löggjafarþing102Umræður669/670, 695/696, 1143/1144, 1251/1252, 2711/2712, 2951/2952-2953/2954, 2975/2976, 3057/3058, 3209/3210, 3251/3252-3253/3254
Löggjafarþing103Þingskjöl8, 264, 316, 387, 521, 571, 606, 695-697, 713, 721, 762, 827-828, 1025, 1056, 1068, 1277, 1283, 1388, 1556, 1568, 1655, 1669, 1688, 1746, 1825, 1852, 1944, 1990, 2039, 2050, 2077, 2246, 2350, 2369, 2560, 2579, 2673, 2853, 2918, 2927, 2979, 2982, 2993, 2995, 3025, 3036, 3041
Löggjafarþing103Umræður11/12, 23/24, 399/400, 549/550, 693/694-695/696, 699/700-701/702, 795/796-799/800, 1731/1732-1733/1734, 1737/1738, 1755/1756, 1767/1768, 1873/1874-1877/1878, 1881/1882, 2587/2588, 2749/2750, 2833/2834, 2863/2864, 2903/2904, 3117/3118, 3737/3738, 4643/4644-4645/4646, 4949/4950, 4987/4988, 5023/5024-5025/5026
Löggjafarþing104Þingskjöl8, 244, 256, 392, 493-494, 563, 673-674, 699, 709, 718, 737, 787, 852-853, 1016, 1026-1027, 1049, 1068, 1088, 1356, 1674, 1741, 1796, 1829, 1874-1875, 1943, 2007, 2174-2175, 2177, 2202, 2204, 2209, 2379, 2431, 2466, 2483, 2505, 2518, 2530, 2656, 2666, 2681, 2740, 2745, 2764, 2774, 2788, 2840-2841, 2877
Löggjafarþing104Umræður3/4, 7/8, 261/262, 1027/1028, 1047/1048, 1511/1512, 1521/1522, 1901/1902, 2121/2122, 2613/2614, 2649/2650, 3459/3460, 3501/3502, 3751/3752, 3763/3764, 3791/3792, 3875/3876, 4001/4002, 4145/4146, 4161/4162, 4191/4192, 4199/4200-4201/4202, 4279/4280, 4309/4310, 4455/4456-4457/4458, 4477/4478, 4531/4532, 4929/4930
Löggjafarþing105Þingskjöl8, 255, 259, 271, 279, 281-282, 284, 392-393, 400, 436, 565, 570, 657, 711, 714, 803, 807-808, 823, 890, 914, 982-983, 1186, 1343, 1500, 1688, 1707, 1729, 1745, 1760, 1777-1778, 1798, 1924, 1929, 1932, 2359, 2362, 2365, 2367, 2400, 2423, 2515, 2560, 2680, 2687, 2705, 2722-2723, 2726-2727, 2731, 2738, 2740, 2746, 2805-2806, 2816, 2860, 2914, 2997, 3123
Löggjafarþing105Umræður3/4-5/6, 377/378, 403/404, 625/626, 789/790, 865/866, 1013/1014, 1125/1126, 1173/1174, 1321/1322-1323/1324, 1733/1734, 1873/1874, 2619/2620, 2727/2728, 3083/3084
Löggjafarþing106Þingskjöl8, 247, 254, 298-299, 317, 365, 431, 516, 534, 562, 572, 617, 632, 645, 665, 691, 693, 910, 929, 959, 991, 1098, 1259, 1266, 1274, 1328, 1334, 1490, 1652, 1684, 1713, 1720-1721, 1726, 1915, 1921, 2072, 2084-2085, 2122, 2245, 2391, 2441, 2451, 2465, 2474, 2505, 2589, 2719, 2724, 2960, 3090, 3122, 3139, 3146, 3148, 3155, 3163, 3169, 3362-3363, 3366, 3368, 3378-3382, 3397, 3399-3401, 3403-3404, 3409-3410, 3412-3414, 3418, 3421-3422, 3427-3428, 3431, 3434-3437, 3439, 3442-3444, 3452-3453, 3457, 3460, 3462, 3476
Löggjafarþing106Umræður3/4-7/8, 325/326, 329/330, 729/730, 763/764, 1535/1536, 2253/2254, 2257/2258-2259/2260, 3471/3472, 6193/6194, 6405/6406, 6585/6586
Löggjafarþing107Þingskjöl11, 366-367, 372, 390, 424-425, 478, 480, 625, 681, 686, 805, 819, 850, 883, 1079, 1086, 1089, 1299, 1307, 1327, 1355, 1421, 1567, 1595, 1613, 1942, 2202, 2289, 2292, 2294, 2346, 2390, 2477, 2636, 2749, 2899, 2906, 2989, 3018-3020, 3043, 3088, 3093, 3099, 3146, 3148, 3197, 3213, 3283, 3360, 3404, 3425, 3441, 3514, 3517-3518, 3528, 3581, 3596-3597, 3658, 3675, 3711, 3782, 3836, 3933, 4023, 4059-4060, 4068, 4076, 4097, 4104-4105, 4166, 4168-4169, 4171-4172, 4215, 4222, 4246, 4283
Löggjafarþing107Umræður3/4, 81/82, 263/264, 547/548, 669/670, 683/684, 775/776, 839/840-843/844, 1247/1248, 1467/1468, 1953/1954, 2067/2068, 2187/2188, 2211/2212, 2817/2818, 2861/2862, 2891/2892, 3257/3258, 3409/3410, 3641/3642, 4585/4586, 4633/4634, 5249/5250, 5743/5744, 6231/6232, 6239/6240, 6253/6254-6255/6256, 6267/6268-6269/6270, 6793/6794
Löggjafarþing108Þingskjöl8, 207, 210, 262, 375, 390-391, 418, 430, 436, 467, 594-595, 600, 684, 691, 847, 876, 896, 925, 939, 993, 1045-1046, 1127-1128, 1135, 1138, 1162-1163, 1167, 1216, 1222, 1326, 1594, 1669, 1727, 1743-1744, 1775-1776, 1784, 2183, 2186, 2211-2212, 2222, 2355, 2411, 2487, 2499-2500, 2502-2504, 2510-2511, 2514, 2530, 2624, 2676, 2679-2681, 3181, 3200, 3233-3234, 3236-3237, 3240, 3292, 3685-3686, 3696, 3718
Löggjafarþing108Umræður3/4, 137/138, 251/252, 303/304, 537/538, 629/630, 761/762, 857/858, 1105/1106, 1139/1140, 1145/1146-1149/1150, 1159/1160, 1495/1496, 1515/1516, 1537/1538, 1594/1595, 1624/1625, 1811/1812-1813/1814, 2067/2068, 2133/2134, 2185/2186, 2571/2572, 2927/2928, 3221/3222, 3499/3500, 3505/3506, 3575/3576, 3599/3600, 3705/3706, 3717/3718, 4609/4610
Löggjafarþing109Þingskjöl11, 221, 396, 407, 455, 465, 483, 598, 617-618, 677, 714, 732, 813, 897, 1041-1042, 1085, 1106, 1110, 1191-1193, 1195-1197, 1203-1204, 1207, 1353, 1360, 1370, 1522, 1609, 1697-1698, 1727, 2181, 2189, 2221, 2230, 2241, 2516, 2556, 2559, 2577, 2600, 2625-2627, 2650, 2685, 2688, 2798, 2832, 2835, 2874, 2886, 3191, 3337, 3354, 3358, 3420, 3467, 3486, 3501, 3601, 3647-3649, 3652, 3655-3658, 3679, 3686, 4152-4154
Löggjafarþing109Umræður3/4, 9/10, 139/140, 173/174, 197/198-199/200, 523/524-525/526, 823/824-825/826, 847/848, 1589/1590, 2041/2042, 2339/2340, 2377/2378, 2395/2396, 2459/2460, 2529/2530, 2717/2718, 3017/3018-3019/3020, 3209/3210, 3525/3526, 3711/3712, 3741/3742, 4579/4580, 4583/4584
Löggjafarþing110Þingskjöl11, 233-234, 423, 487-488, 532, 599, 606, 837, 865, 996-997, 1060, 1175, 1555, 1568, 1664, 1696, 1724, 1954, 1993-1994, 2045, 2061, 2087, 2129, 2391-2392, 2394, 2407, 2499, 2537, 2615, 2637, 2781, 2816, 2820-2821, 2872-2874, 2884, 2958, 3079-3080, 3084, 3253, 3370, 3506, 3540, 3689-3690, 3778, 3859, 3876, 3879, 3902, 3905-3908, 3928, 3953, 3980, 4089, 4109, 4169-4171, 4189
Löggjafarþing110Umræður3/4-7/8, 859/860, 1013/1014, 1135/1136, 1141/1142, 1525/1526, 2079/2080, 2401/2402, 2777/2778, 2943/2944, 3317/3318, 3345/3346, 3583/3584, 4359/4360, 4421/4422, 4913/4914, 5171/5172, 5337/5338-5339/5340, 5629/5630, 6031/6032-6033/6034, 6047/6048, 6173/6174, 6271/6272, 6485/6486, 6773/6774, 7229/7230, 7785/7786, 7795/7796, 7831/7832, 7969/7970, 7973/7974-7975/7976
Löggjafarþing111Þingskjöl11, 27, 90, 92, 102, 144, 147, 155, 196, 203, 215, 432, 626, 662-663, 685, 693, 704, 716, 734, 916, 978, 1004, 1108, 1113, 1165, 1190, 1346, 1374, 1393, 1796, 1862, 1947-1948, 2236-2237, 2243, 2267-2268, 2332, 2488-2489, 2578, 2709, 2716, 2849, 2853, 2874-2875, 2913, 2924, 3058-3059, 3063, 3065, 3079-3080, 3092, 3127, 3130, 3133-3134, 3137, 3397, 3501, 3604, 3676
Löggjafarþing111Umræður3/4-5/6, 29/30, 157/158, 215/216, 369/370, 621/622-623/624, 627/628, 643/644-651/652, 789/790, 811/812, 823/824, 889/890, 915/916, 929/930, 1071/1072, 1159/1160, 1209/1210, 1411/1412, 1483/1484, 1609/1610, 1753/1754, 2059/2060, 2077/2078, 2137/2138, 2183/2184, 2193/2194, 2197/2198-2199/2200, 2293/2294, 2311/2312, 2493/2494, 2521/2522, 2707/2708, 2745/2746-2747/2748, 2755/2756, 2765/2766, 2841/2842, 2861/2862, 2923/2924, 2929/2930, 2935/2936, 2953/2954, 2959/2960, 2965/2966, 3013/3014, 3063/3064-3065/3066, 3079/3080, 3193/3194, 3343/3344, 3351/3352-3353/3354, 3431/3432, 3475/3476, 3503/3504, 3585/3586, 3593/3594, 3647/3648, 3653/3654, 3845/3846, 3933/3934, 4035/4036, 4067/4068-4069/4070, 4207/4208, 4307/4308, 4351/4352, 4401/4402-4403/4404, 4409/4410, 4641/4642-4643/4644, 4757/4758, 4881/4882, 4893/4894, 4949/4950, 4955/4956-4957/4958, 4961/4962, 4967/4968, 5011/5012, 5097/5098, 5103/5104, 5203/5204, 5243/5244, 5259/5260, 5267/5268, 5271/5272-5281/5282, 5287/5288, 5301/5302, 5383/5384, 5433/5434, 5533/5534, 5593/5594, 5611/5612, 5787/5788, 5799/5800, 5803/5804, 5849/5850, 5883/5884, 5893/5894, 5929/5930, 5981/5982, 5985/5986, 6037/6038, 6041/6042-6043/6044, 6117/6118, 6133/6134, 6165/6166, 6383/6384, 6403/6404, 6407/6408, 6411/6412, 6419/6420, 6445/6446, 6643/6644, 6771/6772, 6819/6820, 6905/6906, 6967/6968, 7023/7024, 7059/7060, 7081/7082, 7147/7148, 7161/7162, 7199/7200, 7217/7218, 7283/7284, 7375/7376, 7383/7384-7397/7398, 7409/7410, 7449/7450, 7475/7476, 7479/7480-7481/7482, 7549/7550, 7591/7592, 7631/7632, 7677/7678, 7707/7708, 7729/7730, 7819/7820
Löggjafarþing112Þingskjöl11, 245-246, 453, 547, 552, 556, 571, 579, 678, 739, 809-810, 827-828, 845, 862, 879, 889, 914, 918, 936-937, 1234, 1307, 1346, 1360, 1415, 1828-1829, 1895-1896, 2032-2033, 2103, 2127, 2410, 2442, 2444, 2457, 2460-2461, 2463-2465, 2468-2470, 2476, 2532, 2665, 2742, 2857, 2864, 2944-2947, 2959, 3043, 3098, 3253, 3500, 3527, 3539, 3541, 3552, 3590, 3721, 3730, 3742, 3835, 3845, 3891-3892, 3897, 3899, 3912-3913, 4008, 4075, 4119, 4219-4220, 4231, 4400, 4442, 4579, 4597, 4625, 4640, 4649, 4670, 4720, 4750, 4768, 4795, 4799, 4828, 4864, 4872, 4890, 4897, 4902-4903, 5181, 5195, 5250, 5255, 5351-5352
Löggjafarþing112Umræður3/4-7/8, 19/20, 35/36, 67/68, 169/170, 229/230, 343/344, 359/360, 365/366, 385/386, 409/410, 415/416, 423/424, 431/432, 489/490, 595/596-597/598, 625/626, 659/660, 803/804, 821/822, 835/836, 839/840, 873/874, 891/892, 901/902, 905/906, 963/964, 1011/1012, 1027/1028, 1129/1130, 1149/1150-1151/1152, 1263/1264, 1447/1448, 1559/1560, 1587/1588, 1751/1752-1753/1754, 1779/1780, 1789/1790-1791/1792, 1795/1796, 1809/1810, 1833/1834, 1917/1918, 1953/1954, 2021/2022, 2025/2026, 2065/2066-2067/2068, 2101/2102, 2147/2148, 2153/2154, 2459/2460, 2499/2500, 2551/2552, 2591/2592, 2641/2642, 2653/2654, 2739/2740, 2751/2752, 2761/2762, 2817/2818, 2821/2822, 2841/2842-2843/2844, 2997/2998-3001/3002, 3195/3196, 3243/3244, 3249/3250-3251/3252, 3255/3256, 3273/3274, 3453/3454, 3643/3644, 3765/3766, 4239/4240, 4271/4272-4273/4274, 4285/4286, 4505/4506, 4569/4570, 4649/4650-4655/4656, 4871/4872, 4963/4964, 5005/5006, 5101/5102, 5125/5126, 5189/5190-5191/5192, 5211/5212, 5267/5268, 5307/5308, 5449/5450, 5457/5458, 5473/5474, 5491/5492, 5565/5566, 5659/5660-5661/5662, 5683/5684, 5725/5726, 5751/5752, 5813/5814, 5835/5836, 5839/5840-5841/5842, 5847/5848, 5857/5858, 5863/5864, 5889/5890, 5975/5976, 6009/6010, 6021/6022, 6027/6028, 6049/6050, 6087/6088, 6123/6124, 6193/6194, 6199/6200, 6285/6286, 6323/6324, 6493/6494, 6547/6548, 6551/6552-6553/6554, 6805/6806, 6829/6830, 6917/6918, 6965/6966, 7029/7030, 7049/7050, 7065/7066, 7107/7108, 7157/7158, 7169/7170, 7175/7176, 7189/7190, 7305/7306-7307/7308, 7359/7360, 7441/7442, 7481/7482, 7495/7496, 7503/7504, 7527/7528, 7547/7548, 7559/7560-7561/7562, 7567/7568, 7589/7590
Löggjafarþing113Þingskjöl1660, 1669, 1779, 1788, 1853, 1943, 1946, 1949, 2037, 2095, 2148-2149, 2151, 2199, 2202, 2233, 2246-2247, 2268, 2282, 2296, 2643, 2664, 2951, 2987, 2989, 3046-3047, 3049-3050, 3052, 3061, 3066-3067, 3351-3352, 3421, 3454-3455, 3459, 3461, 3466-3467, 3664, 3673, 3884, 3937, 3945, 3984, 4021, 4115-4116, 4118, 4123, 4129, 4293-4294, 4383, 4385, 4416, 4437, 4570, 4716, 4750, 4770, 4772, 4867, 4875, 5115, 5222-5224
Löggjafarþing113Umræður3/4-7/8, 21/22, 75/76, 79/80, 105/106, 133/134, 145/146, 187/188-191/192, 205/206-209/210, 297/298, 307/308, 343/344, 365/366, 401/402, 435/436, 471/472-473/474, 529/530, 535/536-537/538, 631/632-633/634, 637/638, 701/702, 717/718-721/722, 739/740, 745/746, 787/788, 797/798, 865/866, 873/874, 899/900, 1003/1004, 1015/1016-1017/1018, 1023/1024-1025/1026, 1089/1090-1091/1092, 1107/1108, 1111/1112, 1117/1118, 1187/1188, 1237/1238, 1265/1266, 1273/1274, 1321/1322, 1325/1326, 1379/1380-1381/1382, 1393/1394, 1409/1410-1413/1414, 1417/1418, 1425/1426, 1439/1440, 1485/1486, 1583/1584, 1633/1634, 1671/1672, 1701/1702-1703/1704, 1707/1708-1711/1712, 1727/1728, 1825/1826, 1829/1830, 1911/1912, 1955/1956, 2055/2056, 2063/2064-2065/2066, 2069/2070, 2097/2098, 2117/2118, 2231/2232, 2359/2360, 2441/2442, 2491/2492, 2515/2516-2517/2518, 2567/2568, 2581/2582, 2617/2618, 2621/2622, 2649/2650, 2719/2720, 2777/2778, 2803/2804, 2855/2856-2857/2858, 2861/2862-2863/2864, 2889/2890, 2951/2952, 2955/2956-2959/2960, 2963/2964-2965/2966, 2973/2974-2975/2976, 2983/2984, 3039/3040, 3057/3058, 3081/3082, 3085/3086-3087/3088, 3091/3092-3093/3094, 3097/3098, 3101/3102, 3107/3108, 3115/3116-3117/3118, 3135/3136, 3161/3162-3163/3164, 3169/3170, 3407/3408-3411/3412, 3419/3420, 3439/3440-3441/3442, 3467/3468, 3497/3498, 3505/3506, 3511/3512, 3545/3546, 3575/3576, 3595/3596-3597/3598, 3651/3652, 3675/3676, 3727/3728-3729/3730, 3819/3820, 3863/3864, 3925/3926, 3933/3934-3935/3936, 4035/4036, 4047/4048-4049/4050, 4087/4088, 4151/4152, 4187/4188, 4277/4278, 4287/4288, 4365/4366-4371/4372, 4403/4404, 4429/4430, 4435/4436, 4441/4442, 4449/4450, 4479/4480, 4527/4528, 4539/4540, 4543/4544, 4557/4558, 4583/4584, 4651/4652, 4753/4754, 4775/4776, 4783/4784, 4805/4806, 4813/4814, 4859/4860, 4939/4940, 4971/4972, 5007/5008, 5045/5046, 5091/5092, 5129/5130, 5167/5168, 5209/5210, 5215/5216, 5281/5282, 5359/5360, 5365/5366, 5371/5372-5373/5374
Löggjafarþing114Þingskjöl1-3, 12, 23, 98
Löggjafarþing114Umræður3/4-5/6, 53/54, 113/114, 143/144, 485/486, 499/500, 609/610-611/612, 669/670-673/674, 687/688
Löggjafarþing115Þingskjöl449, 452, 788, 1220, 1284, 1490, 1796, 1831, 2102, 2109-2111, 2249-2251, 2253, 2354, 2407, 2442, 2814-2815, 2839, 3026, 3049, 3054, 3057, 3139, 3163-3164, 3398, 3407, 3411, 3490, 3501, 3906, 3956, 3968, 4282, 4309, 4439, 4585, 4702, 4734, 4795, 4969, 5119, 5652, 5655-5656, 5666
Löggjafarþing115Umræður3/4, 7/8, 83/84, 157/158, 215/216, 243/244, 247/248, 291/292, 295/296, 367/368, 397/398, 507/508, 539/540, 553/554, 675/676, 815/816, 821/822, 877/878, 889/890-893/894, 919/920, 991/992, 997/998, 1007/1008, 1093/1094, 1155/1156, 1227/1228, 1261/1262, 1511/1512, 1537/1538, 1625/1626, 1631/1632, 1745/1746, 1899/1900, 1913/1914, 1921/1922, 1973/1974, 2013/2014, 2049/2050, 2115/2116, 2231/2232, 2267/2268, 2307/2308, 2313/2314, 2431/2432, 2579/2580, 2623/2624, 2665/2666, 2669/2670, 2699/2700, 2713/2714, 2729/2730, 2745/2746, 2757/2758, 2775/2776, 2787/2788, 2797/2798-2799/2800, 2815/2816, 2841/2842-2843/2844, 3173/3174, 3261/3262, 3327/3328, 3379/3380, 3395/3396, 3419/3420, 3433/3434, 3567/3568, 3631/3632, 3637/3638, 3669/3670, 3685/3686, 3735/3736, 3753/3754, 3769/3770, 3801/3802-3803/3804, 3831/3832, 3845/3846-3847/3848, 3923/3924, 3931/3932, 3945/3946-3947/3948, 3959/3960, 3997/3998, 4061/4062-4063/4064, 4095/4096, 4199/4200, 4213/4214, 4259/4260-4261/4262, 4287/4288, 4301/4302, 4345/4346, 4379/4380, 4455/4456, 4483/4484, 4641/4642, 4707/4708, 4897/4898, 4907/4908, 4953/4954, 4965/4966, 4975/4976, 5117/5118, 5125/5126, 5131/5132, 5141/5142-5143/5144, 5175/5176, 5183/5184, 5253/5254, 5271/5272, 5285/5286, 5321/5322, 5325/5326, 5463/5464, 5497/5498, 5555/5556, 5617/5618, 5709/5710, 5731/5732, 5741/5742-5743/5744, 5777/5778, 5981/5982, 6115/6116, 6209/6210, 6233/6234, 6321/6322, 6389/6390-6391/6392, 6795/6796, 6889/6890, 7007/7008, 7345/7346, 7355/7356, 7367/7368, 7425/7426, 7467/7468, 7491/7492, 7509/7510, 7513/7514, 7717/7718, 7737/7738, 7741/7742-7743/7744, 7839/7840, 7907/7908, 7937/7938, 8071/8072, 8125/8126, 8135/8136, 8191/8192-8193/8194, 8243/8244, 8353/8354, 8401/8402, 8515/8516, 8639/8640, 8675/8676, 8705/8706-8707/8708, 8711/8712-8713/8714, 8743/8744, 8813/8814, 8817/8818, 8933/8934, 8955/8956, 9035/9036, 9095/9096-9097/9098, 9193/9194, 9409/9410, 9425/9426, 9469/9470-9471/9472, 9541/9542, 9663/9664, 9679/9680-9681/9682, 9685/9686
Löggjafarþing116Þingskjöl681, 718, 722, 725, 759-760, 865, 868, 870, 901, 944, 1031, 1737, 1802, 1820, 1823, 1833, 2200-2201, 2228, 2759, 2943, 3076-3077, 3106, 3201-3202, 3221-3222, 3439, 3482, 3520, 3549, 3592, 3835, 4033, 4070, 4126, 4206, 4228, 4299-4300, 4681, 4707, 4989, 5165, 5169, 5442, 5612, 5869, 6035
Löggjafarþing116Umræður3/4-5/6, 33/34, 61/62, 131/132, 137/138-139/140, 149/150, 155/156, 163/164-165/166, 211/212, 221/222, 225/226, 231/232, 263/264, 271/272-273/274, 277/278, 289/290, 293/294-297/298, 307/308, 315/316, 335/336, 363/364, 367/368, 441/442, 461/462-463/464, 477/478, 485/486, 491/492, 499/500, 509/510, 529/530, 533/534, 537/538, 541/542-545/546, 563/564, 671/672, 683/684, 697/698-699/700, 711/712, 723/724, 727/728-729/730, 743/744, 789/790, 799/800, 875/876-879/880, 1285/1286-1289/1290, 1293/1294-1295/1296, 1305/1306, 1311/1312, 1327/1328, 1333/1334-1335/1336, 1377/1378, 1381/1382, 1389/1390, 1441/1442, 1521/1522, 1541/1542, 1643/1644, 1655/1656, 1685/1686, 1933/1934, 1999/2000, 2075/2076, 2249/2250, 2325/2326, 2411/2412, 2453/2454, 2521/2522, 2555/2556, 2561/2562, 2579/2580, 2657/2658, 2681/2682, 2779/2780, 2783/2784-2785/2786, 2821/2822-2825/2826, 2863/2864, 2937/2938, 3041/3042, 3303/3304, 3331/3332, 3337/3338, 3341/3342, 3353/3354-3355/3356, 3367/3368, 3373/3374, 3393/3394, 3405/3406-3407/3408, 3417/3418-3419/3420, 3423/3424, 3429/3430-3431/3432, 3437/3438, 3557/3558, 3629/3630, 3639/3640, 3643/3644, 3805/3806-3807/3808, 4027/4028, 4075/4076, 4215/4216, 4227/4228, 4243/4244, 4277/4278, 4289/4290, 4315/4316, 4323/4324, 4343/4344, 4375/4376, 4437/4438-4439/4440, 4481/4482, 4487/4488, 4495/4496, 4507/4508, 4511/4512, 4515/4516, 4519/4520, 4525/4526, 4535/4536, 4539/4540, 4553/4554, 4563/4564, 4587/4588, 4699/4700, 4731/4732, 4821/4822, 4849/4850, 4865/4866, 4981/4982, 4993/4994, 5047/5048-5049/5050, 5181/5182, 5209/5210, 5269/5270, 5299/5300, 5323/5324, 5329/5330-5331/5332, 5355/5356, 5359/5360, 5367/5368, 5415/5416, 5463/5464-5465/5466, 5507/5508-5509/5510, 5535/5536, 5573/5574, 5595/5596, 5665/5666, 5731/5732, 5753/5754, 5849/5850, 5877/5878, 5901/5902, 5967/5968-5971/5972, 5979/5980, 6017/6018, 6021/6022, 6113/6114, 6131/6132, 6151/6152, 6199/6200, 6205/6206-6207/6208, 6247/6248, 6277/6278, 6321/6322, 6343/6344, 6393/6394, 6543/6544, 6669/6670, 6801/6802, 6883/6884, 6915/6916, 6929/6930, 7009/7010, 7015/7016, 7067/7068, 7131/7132, 7231/7232, 7273/7274, 7293/7294, 7461/7462, 7793/7794, 7847/7848, 7961/7962, 7987/7988, 8053/8054, 8119/8120, 8165/8166-8167/8168, 8189/8190-8193/8194, 8207/8208-8209/8210, 8443/8444, 8705/8706, 8715/8716, 8833/8834, 8891/8892, 8949/8950, 8953/8954, 8959/8960-8961/8962, 8965/8966, 8983/8984, 8989/8990-8991/8992, 9009/9010, 9137/9138, 9313/9314, 9395/9396, 9401/9402, 9557/9558, 9565/9566-9567/9568, 9649/9650, 9693/9694, 9713/9714, 9739/9740, 9893/9894, 9901/9902, 9925/9926, 9941/9942-9943/9944, 9951/9952, 9977/9978, 10053/10054, 10197/10198, 10217/10218, 10229/10230, 10249/10250, 10401/10402, 10421/10422, 10457/10458, 10475/10476
Löggjafarþing117Þingskjöl344, 434, 535, 558-560, 566, 629, 636, 638, 779, 911, 926, 932, 1192, 1360, 1537, 1545, 1560, 1644, 1716, 1994, 2011, 2053, 2056, 2140, 2227-2228, 2258, 2276, 2307, 2314, 2365, 2379, 2425, 2430, 2432, 2756, 2767, 2770, 3002-3003, 3715, 3795, 3801, 3812, 4011, 4091, 4221-4222, 4253, 4267, 4721, 5015, 5047, 5149
Löggjafarþing117Umræður3/4, 75/76, 87/88-89/90, 99/100, 109/110, 165/166, 177/178-179/180, 245/246, 261/262, 335/336, 345/346, 383/384-399/400, 511/512, 533/534, 575/576, 669/670, 729/730, 783/784, 815/816, 849/850, 853/854, 859/860, 925/926, 997/998, 1005/1006-1007/1008, 1013/1014, 1021/1022, 1031/1032, 1043/1044, 1049/1050, 1087/1088, 1091/1092, 1109/1110, 1137/1138, 1163/1164-1167/1168, 1195/1196, 1207/1208, 1231/1232, 1237/1238, 1333/1334, 1339/1340-1341/1342, 1473/1474, 1507/1508, 1513/1514-1521/1522, 1567/1568, 1571/1572-1575/1576, 1589/1590, 1617/1618-1621/1622, 1759/1760, 1809/1810-1811/1812, 1861/1862, 1895/1896, 1899/1900, 1947/1948, 1965/1966, 1981/1982, 2241/2242, 2257/2258, 2265/2266, 2299/2300, 2429/2430, 2469/2470, 2545/2546, 2625/2626, 2761/2762, 2825/2826, 2831/2832, 2877/2878, 2931/2932, 2941/2942, 2979/2980, 2993/2994, 3043/3044, 3269/3270, 3273/3274-3275/3276, 3307/3308, 3331/3332, 3379/3380, 3405/3406, 3423/3424-3425/3426, 3435/3436, 3493/3494, 3505/3506, 3531/3532, 3553/3554, 3557/3558, 3565/3566, 3583/3584, 3591/3592, 3605/3606, 3645/3646, 3687/3688, 3697/3698, 3723/3724, 3727/3728, 3757/3758, 3793/3794, 3807/3808, 3829/3830, 3937/3938, 3947/3948, 3977/3978, 3985/3986, 3989/3990, 4081/4082, 4123/4124, 4215/4216, 4393/4394, 4477/4478, 4551/4552, 4555/4556, 4719/4720, 4749/4750, 4793/4794, 4835/4836, 4965/4966-4967/4968, 5045/5046, 5063/5064, 5073/5074, 5119/5120, 5179/5180, 5215/5216, 5223/5224, 5267/5268, 5275/5276, 5327/5328, 5339/5340, 5425/5426, 5481/5482, 5523/5524, 5541/5542-5543/5544, 5555/5556, 5653/5654-5655/5656, 5671/5672, 5691/5692, 5813/5814-5815/5816, 5895/5896, 6033/6034, 6081/6082, 6105/6106, 6127/6128, 6197/6198, 6211/6212, 6225/6226, 6249/6250, 6257/6258, 6269/6270, 6279/6280, 6343/6344, 6373/6374-6375/6376, 6449/6450, 6525/6526, 6543/6544, 6667/6668, 6673/6674, 6723/6724, 6727/6728, 6733/6734, 6753/6754, 6809/6810, 6857/6858, 6923/6924, 6997/6998, 7053/7054, 7099/7100, 7233/7234, 7273/7274-7275/7276, 7337/7338, 7343/7344-7345/7346, 7349/7350, 7483/7484, 7493/7494, 7499/7500, 7529/7530, 7645/7646, 7667/7668, 7729/7730, 7753/7754, 7829/7830, 7855/7856, 7883/7884, 7983/7984, 8011/8012, 8149/8150, 8163/8164-8167/8168, 8173/8174, 8201/8202, 8313/8314, 8505/8506, 8603/8604, 8779/8780, 8783/8784, 8797/8798, 8815/8816, 8821/8822, 8825/8826, 8831/8832-8833/8834, 8857/8858, 8893/8894-8897/8898, 8917/8918, 8925/8926, 8929/8930
Löggjafarþing118Þingskjöl281, 570-571, 1157, 1247, 1252, 1564-1565, 1606-1609, 1808, 1894, 2304, 2495, 2696, 2804, 2860, 2919, 2964, 2967-2968, 3055, 3145-3146, 3161, 3192-3193, 3264, 3281, 3358, 3368, 3392, 3407, 3521, 3523, 3878, 3952, 4132, 4151, 4232
Löggjafarþing118Umræður3/4, 61/62, 69/70-71/72, 91/92, 203/204, 399/400, 443/444, 453/454, 583/584, 627/628, 639/640-647/648, 669/670, 675/676, 679/680, 707/708, 711/712, 781/782, 947/948, 959/960-961/962, 999/1000, 1149/1150, 1187/1188, 1211/1212, 1329/1330, 1537/1538, 1541/1542, 1595/1596, 1655/1656, 1731/1732, 1765/1766, 1831/1832, 1841/1842-1843/1844, 1957/1958, 1973/1974, 2003/2004, 2041/2042, 2273/2274, 2415/2416, 2479/2480, 2513/2514-2519/2520, 2523/2524, 2537/2538, 2959/2960, 3147/3148, 3307/3308, 3325/3326, 3413/3414-3415/3416, 3427/3428, 3563/3564, 3567/3568-3569/3570, 3577/3578, 3601/3602, 3747/3748, 3765/3766, 3813/3814, 3817/3818-3819/3820, 3885/3886, 3889/3890, 3929/3930, 3945/3946, 4097/4098-4099/4100, 4259/4260, 4277/4278, 4287/4288, 4359/4360, 4385/4386, 4419/4420, 4435/4436, 4457/4458, 4471/4472, 4495/4496, 4545/4546, 4583/4584, 4751/4752-4753/4754, 4893/4894, 4897/4898, 4925/4926, 5205/5206, 5255/5256-5257/5258, 5325/5326, 5329/5330, 5345/5346, 5349/5350-5351/5352, 5373/5374, 5447/5448, 5547/5548, 5687/5688, 5721/5722, 5741/5742, 5757/5758, 5855/5856, 5859/5860
Löggjafarþing119Þingskjöl25, 673, 692-703, 719-720, 726-729
Löggjafarþing119Umræður3/4, 9/10-13/14, 41/42-43/44, 63/64, 113/114, 173/174-175/176, 189/190, 245/246, 267/268-269/270, 273/274, 317/318, 337/338, 459/460, 511/512, 569/570, 585/586, 709/710, 725/726, 777/778, 803/804, 837/838, 935/936, 951/952-953/954, 1013/1014, 1127/1128, 1133/1134, 1139/1140, 1195/1196, 1263/1264-1265/1266, 1269/1270-1271/1272, 1287/1288-1289/1290, 1295/1296-1301/1302, 1305/1306, 1309/1310-1311/1312
Löggjafarþing120Þingskjöl291, 648, 719-720, 722-724, 730-732, 834, 837, 1197, 1201-1202, 1247, 1364, 1419-1420, 1422, 1436, 1605, 1722-1723, 1748, 2031, 2584, 2596, 2698, 2702, 2770, 2841, 2865, 2867-2868, 2871, 2968, 3096, 3123, 3135, 3140, 3145, 3293, 3372, 3380, 3730, 3829, 3831, 3896, 4119, 4365, 4409, 4411, 4413-4419, 4421, 4424-4427, 4430-4433, 4437, 4465, 4475, 4497, 4509, 4734, 4798, 4810, 4992-4997, 5149-5150, 5172
Löggjafarþing120Umræður3/4-7/8, 13/14, 33/34, 45/46, 49/50-51/52, 59/60, 65/66, 129/130, 133/134, 137/138-139/140, 161/162, 165/166, 177/178, 187/188, 323/324-333/334, 339/340-345/346, 351/352-357/358, 381/382, 395/396, 415/416-417/418, 423/424, 519/520, 557/558-559/560, 601/602, 611/612, 617/618-619/620, 727/728, 741/742, 751/752-755/756, 759/760, 769/770, 781/782, 797/798-799/800, 803/804-805/806, 825/826, 849/850, 873/874, 943/944, 953/954, 1023/1024, 1065/1066, 1087/1088, 1105/1106, 1121/1122, 1149/1150, 1175/1176, 1183/1184, 1201/1202, 1287/1288-1289/1290, 1295/1296, 1361/1362, 1379/1380, 1445/1446, 1471/1472, 1511/1512, 1517/1518, 1527/1528, 1625/1626, 1827/1828, 1843/1844, 1905/1906, 1909/1910, 1969/1970, 2049/2050, 2053/2054, 2081/2082, 2123/2124, 2143/2144, 2247/2248, 2355/2356, 2373/2374, 2423/2424, 2481/2482, 2495/2496, 2511/2512, 2599/2600, 2703/2704, 2743/2744, 2777/2778, 2781/2782, 2831/2832, 2855/2856-2857/2858, 2879/2880-2881/2882, 2885/2886, 2921/2922, 2929/2930, 2983/2984, 3005/3006, 3043/3044, 3077/3078, 3105/3106, 3149/3150, 3195/3196, 3211/3212, 3261/3262, 3267/3268, 3275/3276, 3279/3280, 3419/3420, 3437/3438, 3509/3510, 3579/3580, 3593/3594, 3603/3604, 3661/3662, 3689/3690-3691/3692, 3701/3702, 3719/3720, 3755/3756-3759/3760, 3787/3788, 3847/3848, 3873/3874, 3919/3920-3921/3922, 3981/3982, 4027/4028, 4149/4150, 4161/4162, 4185/4186, 4273/4274, 4285/4286, 4299/4300, 4303/4304, 4425/4426, 4467/4468, 4501/4502-4505/4506, 4567/4568, 4745/4746, 4799/4800, 4917/4918, 4939/4940, 4943/4944, 4957/4958, 5053/5054, 5315/5316, 5419/5420, 5705/5706, 5783/5784, 5993/5994, 5999/6000-6001/6002, 6005/6006-6007/6008, 6015/6016-6017/6018, 6035/6036, 6061/6062, 6065/6066, 6077/6078, 6081/6082, 6087/6088, 6097/6098, 6107/6108-6109/6110, 6113/6114, 6119/6120, 6131/6132, 6135/6136, 6153/6154, 6169/6170, 6223/6224, 6239/6240-6241/6242, 6347/6348, 6453/6454, 6485/6486, 6505/6506, 6535/6536, 6563/6564, 6655/6656, 6661/6662, 6729/6730, 6829/6830, 6835/6836, 6929/6930, 6957/6958, 6973/6974, 7055/7056, 7079/7080, 7095/7096, 7101/7102, 7145/7146, 7159/7160, 7173/7174, 7205/7206, 7327/7328, 7373/7374, 7439/7440, 7487/7488, 7493/7494, 7531/7532, 7535/7536-7539/7540, 7557/7558, 7563/7564, 7649/7650, 7657/7658, 7681/7682-7685/7686, 7715/7716-7717/7718, 7723/7724, 7761/7762, 7803/7804-7809/7810, 7813/7814-7815/7816
Löggjafarþing121Þingskjöl275, 314, 515, 526, 574, 668, 696, 738, 842, 906, 1463, 1482, 1912, 1937, 2321, 2621, 2927, 2931, 2935-2936, 3142, 3405, 3414, 3603, 4335, 4358, 4447-4449, 4460, 4617, 4622, 4647, 4891-4892, 4938, 5111, 5460, 5472-5473, 5491, 5601, 5963-5964, 6008
Löggjafarþing121Umræður5/6-9/10, 45/46, 77/78, 85/86, 167/168, 209/210, 247/248, 273/274, 339/340, 379/380, 391/392-393/394, 431/432, 501/502, 541/542, 571/572, 651/652, 879/880, 921/922, 927/928, 943/944, 1001/1002, 1009/1010, 1061/1062, 1177/1178, 1183/1184, 1193/1194-1195/1196, 1201/1202, 1267/1268-1269/1270, 1303/1304, 1333/1334, 1357/1358, 1375/1376, 1437/1438, 1445/1446, 1477/1478, 1525/1526, 1583/1584-1585/1586, 1661/1662-1663/1664, 1691/1692, 1703/1704-1707/1708, 1805/1806, 1821/1822, 1837/1838, 1869/1870, 1875/1876, 1907/1908, 2039/2040, 2075/2076, 2185/2186, 2289/2290, 2293/2294, 2307/2308, 2327/2328, 2433/2434, 2489/2490, 2505/2506, 2701/2702-2703/2704, 2715/2716-2717/2718, 2909/2910, 2937/2938-2943/2944, 2955/2956, 3105/3106, 3127/3128, 3141/3142, 3159/3160, 3243/3244-3245/3246, 3249/3250, 3279/3280, 3299/3300, 3319/3320, 3355/3356, 3493/3494, 3499/3500, 3571/3572, 3587/3588, 3605/3606, 3655/3656, 3777/3778-3779/3780, 3787/3788, 3825/3826, 3871/3872, 3889/3890, 3905/3906, 3961/3962, 3997/3998, 4029/4030, 4095/4096, 4113/4114, 4117/4118, 4187/4188, 4231/4232, 4257/4258-4259/4260, 4293/4294, 4317/4318, 4349/4350, 4383/4384, 4455/4456-4457/4458, 4557/4558, 4621/4622, 4633/4634, 4663/4664, 4725/4726, 4751/4752-4755/4756, 4759/4760, 4933/4934, 5129/5130, 5233/5234, 5309/5310, 5325/5326, 5365/5366, 5389/5390, 5417/5418, 5475/5476, 5533/5534, 5595/5596, 5639/5640, 5699/5700, 5703/5704, 5755/5756, 5771/5772, 5817/5818-5819/5820, 5825/5826, 5841/5842, 5959/5960, 5989/5990, 6123/6124, 6195/6196, 6375/6376, 6425/6426, 6459/6460, 6483/6484, 6599/6600, 6605/6606, 6729/6730, 6741/6742-6743/6744, 6853/6854, 6917/6918, 6927/6928, 6943/6944-6945/6946, 6967/6968-6969/6970
Löggjafarþing122Þingskjöl221, 443, 532, 562, 565, 575, 629, 1093, 1124, 1220, 1225, 1357-1358, 1464, 1561, 1611-1613, 1668, 1726, 1732, 1753, 1886, 1967, 2561, 2680, 2782, 2879, 2952, 2993, 2997, 2999-3000, 3104, 3348, 3374, 3578, 3580, 3583, 3753, 3784, 3899, 4069, 4073-4074, 4147, 4177, 4179, 4311, 4719-4721, 4784, 4813, 5301-5302, 5305-5306, 5327-5328, 5535, 5621, 5801, 5810, 5948, 6034, 6067, 6222
Löggjafarþing122Umræður3/4-9/10, 15/16, 21/22, 47/48, 95/96, 105/106, 123/124, 201/202, 207/208, 219/220, 295/296, 299/300-303/304, 311/312, 341/342, 389/390, 425/426, 465/466, 479/480, 507/508, 537/538, 647/648, 779/780-783/784, 805/806, 811/812, 835/836, 839/840, 851/852, 857/858, 927/928, 963/964, 1021/1022, 1147/1148, 1289/1290, 1313/1314, 1317/1318, 1333/1334, 1457/1458, 1465/1466, 1483/1484, 1535/1536, 1551/1552, 1697/1698, 1807/1808-1809/1810, 1827/1828, 1897/1898, 1909/1910, 1987/1988, 1993/1994, 2003/2004, 2019/2020, 2055/2056, 2259/2260, 2437/2438, 2455/2456, 2495/2496, 2509/2510, 2589/2590, 2595/2596, 2659/2660, 2683/2684, 2711/2712, 2757/2758, 2811/2812, 2821/2822, 2825/2826, 2859/2860, 2877/2878-2879/2880, 2881/2882, 2895/2896, 2959/2960, 2971/2972, 3009/3010, 3041/3042, 3087/3088, 3095/3096, 3103/3104-3105/3106, 3143/3144, 3163/3164, 3211/3212, 3225/3226, 3237/3238, 3243/3244, 3315/3316, 3333/3334, 3397/3398, 3467/3468, 3475/3476, 3511/3512, 3563/3564-3565/3566, 3573/3574, 3587/3588-3593/3594, 3611/3612, 3623/3624, 3651/3652, 3657/3658, 3673/3674, 3697/3698-3699/3700, 3735/3736, 3753/3754, 3771/3772, 3813/3814, 3853/3854, 3987/3988, 4051/4052, 4161/4162, 4183/4184, 4241/4242, 4335/4336-4337/4338, 4451/4452, 4497/4498, 4651/4652, 4677/4678, 4743/4744, 4799/4800, 4817/4818, 4835/4836, 4867/4868, 4945/4946, 4955/4956, 5001/5002, 5061/5062, 5159/5160, 5197/5198, 5203/5204-5205/5206, 5211/5212-5213/5214, 5261/5262, 5277/5278, 5313/5314, 5333/5334-5335/5336, 5353/5354, 5423/5424, 5449/5450, 5513/5514, 5533/5534, 5573/5574, 5587/5588, 5663/5664, 5695/5696, 5705/5706, 5761/5762, 5813/5814, 5825/5826, 5893/5894, 5943/5944-5945/5946, 5949/5950, 6051/6052, 6055/6056, 6059/6060, 6063/6064-6067/6068, 6087/6088-6101/6102, 6105/6106, 6111/6112, 6135/6136, 6221/6222, 6315/6316, 6351/6352, 6357/6358-6359/6360, 6375/6376, 6383/6384, 6405/6406, 6435/6436, 6441/6442, 6461/6462, 6481/6482, 6507/6508, 6523/6524, 6543/6544, 6595/6596, 6617/6618, 6795/6796, 6913/6914, 6917/6918, 6927/6928, 7061/7062, 7067/7068, 7169/7170, 7209/7210, 7265/7266, 7281/7282, 7317/7318, 7335/7336, 7339/7340-7341/7342, 7465/7466, 7501/7502, 7543/7544, 7579/7580, 7735/7736, 7867/7868, 7951/7952-7953/7954, 7985/7986, 8005/8006, 8079/8080, 8131/8132-8133/8134, 8139/8140-8141/8142, 8145/8146, 8149/8150-8155/8156, 8161/8162, 8195/8196-8197/8198, 8201/8202, 8205/8206
Löggjafarþing123Þingskjöl159, 321, 385, 554-556, 562, 573, 588, 667-671, 1000-1001, 1004, 1098, 1100, 1142, 1187, 1244, 1277-1278, 1788, 1791, 1795, 1930, 2006, 2811-2812, 2815-2816, 3045, 3058-3059, 3108, 3215, 3223-3224, 3228, 3230, 3260, 3288, 3357, 3415, 3454, 3525, 3529, 3578, 3610-3611, 3620-3622, 3625-3626, 3628-3629, 3635, 3642, 3645, 3651, 3776, 4527, 4900, 4912
Löggjafarþing123Umræður3/4-5/6, 13/14, 35/36, 107/108, 167/168, 235/236, 241/242, 271/272, 291/292, 299/300, 337/338, 393/394-395/396, 405/406, 415/416, 479/480-481/482, 535/536, 547/548, 569/570-571/572, 581/582, 589/590, 619/620, 631/632, 713/714, 815/816, 819/820, 839/840, 851/852, 925/926, 983/984, 1035/1036, 1059/1060-1065/1066, 1147/1148, 1153/1154, 1291/1292, 1343/1344, 1351/1352, 1359/1360, 1389/1390, 1415/1416-1421/1422, 1461/1462, 1517/1518, 1541/1542, 1551/1552, 1711/1712, 1739/1740, 1763/1764, 1863/1864, 1901/1902, 1907/1908, 1985/1986, 2013/2014, 2175/2176, 2299/2300, 2311/2312, 2437/2438, 2453/2454, 2611/2612, 2625/2626, 2643/2644-2645/2646, 2667/2668, 2761/2762-2763/2764, 2779/2780-2781/2782, 2809/2810, 2897/2898-2905/2906, 2933/2934, 2987/2988, 3001/3002, 3009/3010, 3013/3014-3017/3018, 3025/3026, 3073/3074, 3077/3078-3079/3080, 3101/3102, 3147/3148, 3155/3156, 3167/3168-3169/3170, 3257/3258, 3349/3350, 3521/3522, 3533/3534, 3549/3550, 3565/3566-3567/3568, 3621/3622, 3733/3734, 3787/3788, 3825/3826, 3837/3838, 3847/3848, 3861/3862, 3969/3970-3975/3976, 4017/4018, 4023/4024, 4051/4052, 4065/4066-4073/4074, 4097/4098, 4137/4138, 4205/4206, 4233/4234, 4299/4300-4301/4302, 4397/4398, 4447/4448, 4515/4516, 4533/4534, 4583/4584, 4591/4592, 4709/4710, 4725/4726, 4757/4758, 4813/4814, 4819/4820, 4843/4844, 4857/4858, 4875/4876-4877/4878, 4883/4884, 4887/4888-4889/4890
Löggjafarþing124Umræður3/4, 7/8-11/12, 25/26, 41/42, 45/46, 113/114, 189/190, 265/266, 307/308, 339/340-341/342, 347/348
Löggjafarþing125Þingskjöl159, 335, 407, 648, 1209, 1261, 1789, 2131, 2510, 2534, 2549, 2606, 2613-2614, 2632, 2642, 2785, 2794, 2938, 3057, 3217, 3457, 3493, 3518, 3538, 3674, 3898-3901, 4118, 4294, 4299, 4375, 4510, 4648-4649, 4652, 4705, 5688, 5729, 5923, 5949, 6496
Löggjafarþing125Umræður3/4-5/6, 29/30, 41/42-43/44, 59/60, 105/106, 165/166, 221/222, 235/236, 243/244, 273/274, 377/378, 413/414, 437/438, 447/448-449/450, 491/492, 549/550, 651/652, 721/722, 757/758, 811/812, 933/934, 1001/1002, 1057/1058, 1061/1062, 1129/1130-1131/1132, 1185/1186, 1195/1196, 1221/1222, 1227/1228-1229/1230, 1261/1262, 1315/1316-1317/1318, 1327/1328-1331/1332, 1347/1348, 1397/1398-1401/1402, 1407/1408, 1425/1426, 1431/1432, 1461/1462, 1469/1470, 1475/1476-1477/1478, 1491/1492, 1497/1498, 1515/1516, 1659/1660, 1673/1674-1675/1676, 1691/1692, 1745/1746, 1755/1756-1757/1758, 1769/1770, 1779/1780, 1857/1858, 1861/1862, 1865/1866, 1879/1880, 2085/2086, 2113/2114, 2119/2120, 2125/2126, 2245/2246, 2285/2286, 2331/2332, 2343/2344, 2357/2358, 2465/2466, 2475/2476, 2489/2490, 2549/2550, 2621/2622, 2677/2678, 2719/2720, 2845/2846, 2889/2890-2891/2892, 2899/2900, 3007/3008, 3111/3112, 3139/3140, 3151/3152, 3199/3200, 3209/3210, 3249/3250, 3253/3254, 3335/3336, 3477/3478, 3491/3492, 3537/3538, 3683/3684, 3693/3694, 3727/3728, 3757/3758, 3789/3790, 3819/3820, 3865/3866, 3947/3948, 3955/3956, 3959/3960, 3963/3964-3967/3968, 4001/4002, 4037/4038, 4085/4086, 4139/4140, 4199/4200, 4253/4254-4257/4258, 4261/4262, 4337/4338, 4371/4372, 4409/4410, 4493/4494, 4503/4504, 4599/4600, 4671/4672, 4683/4684, 4697/4698, 4715/4716, 4911/4912-4915/4916, 5099/5100, 5149/5150, 5155/5156, 5201/5202, 5217/5218, 5237/5238, 5273/5274, 5281/5282, 5287/5288, 5409/5410, 5437/5438, 5459/5460, 5465/5466, 5479/5480, 5493/5494, 5501/5502, 5531/5532, 5579/5580, 5583/5584, 5619/5620, 5653/5654-5655/5656, 5667/5668-5669/5670, 5709/5710, 5719/5720, 5725/5726, 5749/5750, 5753/5754, 5771/5772, 5785/5786, 5793/5794, 5949/5950, 6001/6002, 6113/6114, 6143/6144, 6273/6274, 6281/6282, 6291/6292, 6433/6434, 6465/6466, 6507/6508, 6541/6542, 6563/6564, 6623/6624, 6641/6642, 6739/6740, 6751/6752, 6757/6758, 6789/6790-6791/6792, 6797/6798, 6861/6862, 6869/6870-6871/6872, 6883/6884, 6917/6918-6919/6920, 6925/6926-6927/6928, 6933/6934-6935/6936, 6955/6956
Löggjafarþing126Þingskjöl221, 437, 519, 608, 686, 701, 810, 819-822, 830, 1084, 1091, 1093, 1132, 1449, 1567, 1639, 2294, 2450, 2452, 2475, 2477, 2489, 2559, 2653, 2785-2788, 2894, 2896, 2900-2901, 3054, 3143, 3160, 3425, 3763, 3998, 4462-4467, 4551, 4565, 5052, 5283, 5305, 5616
Löggjafarþing126Umræður3/4-7/8, 21/22, 33/34, 81/82, 165/166, 213/214, 289/290, 343/344, 379/380, 423/424, 477/478, 503/504, 539/540, 723/724, 733/734, 775/776, 841/842, 855/856, 861/862, 959/960, 1039/1040, 1057/1058, 1077/1078, 1081/1082, 1089/1090, 1143/1144, 1319/1320, 1341/1342-1345/1346, 1421/1422-1427/1428, 1447/1448, 1523/1524, 1527/1528, 1739/1740, 1767/1768, 1775/1776, 1827/1828, 1831/1832, 1869/1870, 1921/1922, 2117/2118, 2125/2126, 2183/2184, 2397/2398, 2505/2506, 2533/2534, 2609/2610-2611/2612, 2635/2636, 2647/2648, 2731/2732, 3037/3038-3041/3042, 3227/3228, 3237/3238, 3243/3244, 3391/3392, 3463/3464, 3567/3568, 3599/3600, 3653/3654, 3689/3690, 3695/3696, 3743/3744, 3763/3764, 3867/3868-3869/3870, 4079/4080, 4095/4096-4097/4098, 4123/4124, 4127/4128, 4137/4138, 4143/4144-4147/4148, 4219/4220, 4251/4252-4255/4256, 4259/4260, 4265/4266-4267/4268, 4273/4274, 4279/4280, 4385/4386, 4413/4414, 4755/4756, 4903/4904, 4929/4930, 4977/4978-4983/4984, 4989/4990, 5121/5122, 5251/5252, 5263/5264, 5311/5312, 5317/5318, 5355/5356, 5365/5366, 5435/5436, 5489/5490, 5513/5514, 5543/5544, 5597/5598-5599/5600, 5605/5606, 5699/5700, 5703/5704, 5789/5790, 5809/5810, 5833/5834, 5839/5840, 5845/5846, 5973/5974, 6069/6070, 6171/6172, 6203/6204, 6217/6218, 6261/6262, 6285/6286, 6459/6460, 6503/6504, 6521/6522-6523/6524, 6645/6646, 6689/6690, 6831/6832, 6853/6854, 6951/6952, 7069/7070, 7151/7152-7153/7154, 7263/7264, 7321/7322, 7339/7340-7341/7342
Löggjafarþing127Þingskjöl202, 585, 601, 603-604, 655, 657, 721, 975-976, 1015, 1018, 1534, 1706, 1735, 1795, 2119, 2352, 2366, 2435, 2645, 2832, 2876, 3032-3033, 3041-3042, 3123-3124, 3517-3518, 3634-3635, 3639-3646, 3663-3664, 4047-4048, 4538-4539, 4755-4756, 4873-4874, 5262-5263, 5338-5339, 5521-5524, 5770-5771, 5835-5836, 5843-5844, 5870-5871
Löggjafarþing127Umræður3/4-5/6, 127/128, 267/268, 273/274, 463/464, 549/550, 627/628, 637/638, 665/666, 735/736-737/738, 753/754, 813/814, 839/840, 917/918-919/920, 951/952, 963/964, 1033/1034, 1199/1200, 1213/1214, 1229/1230, 1309/1310, 1339/1340, 1395/1396, 1403/1404, 1491/1492, 1497/1498, 1539/1540, 1651/1652, 1703/1704-1705/1706, 1935/1936, 1945/1946, 1951/1952-1953/1954, 1959/1960-1965/1966, 1971/1972, 1975/1976-1977/1978, 2057/2058, 2065/2066, 2081/2082, 2221/2222, 2259/2260, 2263/2264, 2273/2274, 2353/2354, 2383/2384, 2407/2408, 2789/2790, 2877/2878, 2927/2928, 2931/2932, 2939/2940, 2965/2966, 2969/2970, 3033/3034, 3053/3054, 3125/3126, 3141/3142, 3169/3170, 3177/3178, 3353/3354, 3365/3366, 3381/3382, 3389/3390, 3423/3424-3425/3426, 3429/3430, 3459/3460, 3465/3466, 3469/3470, 3555/3556, 3593/3594, 3623/3624, 3635/3636, 3649/3650, 3657/3658, 3673/3674-3675/3676, 3693/3694, 3727/3728-3729/3730, 3745/3746, 3771/3772, 3901/3902, 3999/4000, 4003/4004, 4015/4016, 4049/4050, 4101/4102, 4105/4106-4107/4108, 4129/4130, 4133/4134-4141/4142, 4159/4160, 4191/4192, 4201/4202, 4251/4252, 4353/4354, 4431/4432, 4471/4472, 4477/4478, 4533/4534, 4591/4592, 4651/4652, 4705/4706-4707/4708, 4743/4744, 4779/4780, 4801/4802, 4811/4812, 4857/4858, 4899/4900, 4985/4986, 5089/5090, 5137/5138-5139/5140, 5203/5204, 5247/5248, 5255/5256, 5273/5274, 5285/5286, 5291/5292, 5329/5330, 5343/5344, 5451/5452, 5457/5458, 5501/5502, 5603/5604, 5659/5660, 5695/5696-5697/5698, 5707/5708, 5711/5712, 5889/5890, 5933/5934, 5997/5998, 6011/6012, 6023/6024, 6077/6078, 6175/6176, 6279/6280, 6287/6288, 6291/6292, 6299/6300, 6305/6306-6307/6308, 6323/6324, 6335/6336, 6361/6362, 6413/6414, 6565/6566, 6589/6590, 6593/6594, 6599/6600, 6603/6604, 6623/6624, 6631/6632, 6635/6636, 6641/6642, 6647/6648, 6651/6652, 6655/6656, 6667/6668, 6673/6674-6675/6676, 6697/6698, 6743/6744-6749/6750, 6787/6788, 6791/6792, 6843/6844, 6917/6918-6919/6920, 7067/7068, 7073/7074, 7093/7094, 7099/7100-7101/7102, 7123/7124, 7221/7222, 7267/7268-7269/7270, 7291/7292, 7295/7296, 7347/7348, 7351/7352, 7355/7356, 7377/7378, 7401/7402, 7427/7428, 7495/7496, 7677/7678, 7683/7684, 7693/7694, 7819/7820, 7907/7908, 7939/7940, 7971/7972-7973/7974
Löggjafarþing128Þingskjöl192, 195, 289, 291-292, 294-295, 660, 664, 759, 763, 822, 825-826, 829, 957, 961, 979, 983, 1002, 1006, 1350, 1354, 1830, 1833, 2244-2251, 2516-2517, 2585-2586, 2594-2595, 2632-2633, 2654-2655, 2843-2844, 2861-2865, 2875-2876, 3544, 4119-4120, 4296, 4903, 5111, 5255, 5539, 5637
Löggjafarþing128Umræður1/2-5/6, 45/46, 261/262, 267/268, 321/322, 359/360, 375/376, 779/780-781/782, 815/816, 841/842, 857/858, 935/936, 947/948-949/950, 957/958-961/962, 1009/1010, 1215/1216, 1229/1230, 1243/1244, 1331/1332, 1377/1378, 1385/1386, 1515/1516, 1643/1644-1645/1646, 1735/1736, 1773/1774, 1909/1910, 1961/1962, 2019/2020, 2033/2034, 2123/2124, 2131/2132-2133/2134, 2185/2186, 2273/2274, 2377/2378-2381/2382, 2453/2454, 2467/2468, 2603/2604, 2681/2682, 2685/2686, 2701/2702, 2881/2882, 2895/2896, 3041/3042, 3301/3302, 3399/3400, 3437/3438, 3509/3510, 3535/3536, 3543/3544, 3631/3632-3633/3634, 3653/3654, 3701/3702, 3705/3706, 3761/3762-3763/3764, 3851/3852, 3899/3900, 3945/3946, 3969/3970, 4103/4104, 4261/4262, 4357/4358, 4379/4380, 4401/4402, 4417/4418, 4501/4502, 4545/4546-4547/4548, 4551/4552, 4715/4716, 4773/4774, 4905/4906, 4935/4936-4937/4938
Löggjafarþing129Umræður3/4-5/6, 11/12, 15/16, 19/20-21/22, 39/40, 49/50, 63/64, 71/72, 79/80, 85/86, 89/90, 103/104, 109/110-113/114
Löggjafarþing130Þingskjöl199, 290, 602, 640, 802, 848, 926, 945, 1223, 1226, 1429, 1501-1502, 1559, 1575, 1715, 1869, 1939, 2575-2583, 2585-2586, 2588-2595, 2735-2738, 2743-2745, 2879, 2963-2964, 2967, 2969, 2971-2973, 2976, 3011-3013, 3460, 3560-3561, 3588, 3612, 3761, 3763, 3852, 3936, 4014, 4641, 4726, 4858, 4995, 5064, 5066, 5526, 5857, 6486, 6492, 6603, 6605, 6736, 6966, 7139, 7348-7349, 7353, 7359, 7373-7374, 7378, 7382, 7386
Löggjafarþing130Umræður5/6-7/8, 41/42, 93/94-95/96, 101/102, 437/438, 485/486, 617/618, 645/646, 667/668-671/672, 725/726-727/728, 805/806, 871/872, 921/922, 1037/1038, 1043/1044-1045/1046, 1087/1088, 1223/1224, 1251/1252, 1299/1300, 1309/1310, 1339/1340, 1435/1436, 1675/1676, 1851/1852, 1857/1858, 1861/1862, 1981/1982-1983/1984, 2015/2016, 2049/2050, 2061/2062, 2095/2096, 2137/2138, 2145/2146, 2247/2248, 2369/2370, 2401/2402, 2675/2676, 2705/2706, 2733/2734-2749/2750, 2815/2816, 2863/2864-2867/2868, 2889/2890, 2895/2896-2897/2898, 2905/2906-2917/2918, 2923/2924-2937/2938, 2941/2942-2945/2946, 2949/2950-2955/2956, 2959/2960-2967/2968, 2971/2972-2973/2974, 2977/2978-2981/2982, 2997/2998-3003/3004, 3133/3134, 3183/3184, 3281/3282, 3379/3380, 3387/3388, 3417/3418, 3449/3450, 3463/3464, 3577/3578, 3613/3614, 3641/3642-3647/3648, 3679/3680, 3693/3694, 3697/3698-3703/3704, 3789/3790-3791/3792, 3797/3798, 3821/3822, 3835/3836, 3915/3916, 3987/3988, 3991/3992, 3995/3996, 4053/4054, 4123/4124, 4133/4134-4135/4136, 4141/4142-4143/4144, 4171/4172, 4329/4330-4331/4332, 4429/4430, 4459/4460, 4531/4532, 4563/4564, 4587/4588, 4655/4656, 4663/4664-4667/4668, 4693/4694, 4735/4736-4737/4738, 4831/4832, 4905/4906, 4973/4974, 4983/4984, 5129/5130, 5133/5134-5135/5136, 5147/5148, 5187/5188, 5227/5228, 5289/5290, 5299/5300, 5431/5432, 5443/5444, 5465/5466-5467/5468, 5481/5482, 5537/5538, 5597/5598, 5613/5614, 5633/5634, 5691/5692, 5719/5720, 5783/5784, 5975/5976, 6097/6098, 6321/6322, 6345/6346-6347/6348, 6373/6374, 6483/6484, 6493/6494, 6529/6530, 6533/6534, 6545/6546, 6561/6562, 6649/6650, 6685/6686-6687/6688, 6701/6702, 6707/6708, 6711/6712, 6723/6724, 6739/6740, 6753/6754, 6819/6820, 6829/6830-6831/6832, 6863/6864, 6961/6962, 6965/6966, 7033/7034, 7051/7052, 7057/7058-7059/7060, 7091/7092, 7137/7138, 7145/7146, 7193/7194, 7261/7262, 7265/7266, 7277/7278, 7301/7302, 7347/7348, 7355/7356-7357/7358, 7431/7432, 7569/7570-7571/7572, 7597/7598, 7639/7640, 7681/7682, 7685/7686, 7723/7724, 7755/7756, 7761/7762, 7785/7786, 7965/7966, 7971/7972, 8011/8012, 8051/8052-8053/8054, 8105/8106-8107/8108, 8153/8154-8155/8156, 8159/8160, 8179/8180, 8203/8204, 8321/8322, 8399/8400, 8425/8426-8427/8428, 8439/8440, 8445/8446, 8469/8470-8473/8474, 8483/8484, 8493/8494, 8497/8498, 8519/8520, 8523/8524, 8579/8580, 8613/8614-8615/8616, 8621/8622, 8627/8628, 8637/8638
Löggjafarþing131Þingskjöl193, 283, 414-415, 511, 519, 552, 575, 624, 649, 687, 750, 858, 907, 1043, 1214-1215, 1218, 1390, 1608, 2197, 2235, 2363, 2384, 2437, 2500, 2670, 2780, 2997, 3729, 3734, 3842, 3845, 3947, 4030, 4211, 4549, 4560, 4690, 4720, 5257, 6032
Löggjafarþing131Umræður1/2, 5/6-13/14, 41/42, 79/80, 137/138, 185/186, 189/190, 221/222, 245/246, 645/646, 861/862, 877/878-879/880, 883/884, 893/894, 953/954, 1039/1040-1041/1042, 1079/1080, 1095/1096, 1263/1264, 1345/1346, 1371/1372, 1411/1412, 1443/1444, 1499/1500, 1543/1544, 1561/1562, 1573/1574, 1621/1622, 1687/1688, 1741/1742, 1787/1788, 1877/1878, 1915/1916, 1983/1984, 1995/1996, 2193/2194, 2215/2216, 2221/2222, 2761/2762, 2779/2780, 2827/2828, 2991/2992, 3013/3014, 3073/3074, 3095/3096, 3173/3174, 3225/3226, 3247/3248, 3271/3272-3273/3274, 3343/3344, 3417/3418, 3457/3458, 3463/3464-3469/3470, 3483/3484, 3491/3492-3493/3494, 3503/3504, 3517/3518, 3567/3568, 3609/3610-3611/3612, 3697/3698, 3707/3708, 3791/3792, 3975/3976, 3991/3992, 4069/4070, 4091/4092, 4113/4114, 4191/4192, 4203/4204, 4289/4290, 4367/4368, 4561/4562, 4609/4610, 4635/4636, 4655/4656, 4659/4660-4661/4662, 4861/4862, 5121/5122, 5235/5236, 5277/5278, 5281/5282, 5309/5310, 5333/5334, 5413/5414, 5465/5466, 5517/5518, 5575/5576, 5599/5600, 5623/5624, 5655/5656, 5727/5728, 5753/5754, 5825/5826-5829/5830, 5875/5876, 5919/5920, 5925/5926, 5933/5934, 6055/6056, 6203/6204, 6207/6208, 6211/6212, 6413/6414, 6457/6458, 6473/6474, 6479/6480, 6523/6524, 6571/6572-6573/6574, 6687/6688, 6799/6800, 6895/6896, 6959/6960, 6969/6970, 7149/7150, 7229/7230-7231/7232, 7251/7252, 7283/7284, 7353/7354, 7387/7388, 7457/7458, 7469/7470, 7489/7490, 7497/7498, 7783/7784, 7841/7842-7843/7844, 7945/7946, 7961/7962, 7981/7982, 8111/8112, 8261/8262, 8269/8270-8271/8272
Löggjafarþing132Þingskjöl187, 279, 528, 531, 560, 608, 613, 713, 930-931, 1035, 1296, 1596, 1783, 2209, 2434-2435, 2632, 2645-2647, 2829, 3082, 3097, 3168, 3304, 4022, 4405, 4407-4408, 4416-4417, 4419, 4421-4422, 4427, 4546, 5068, 5228, 5387, 5569
Löggjafarþing132Umræður1/2-11/12, 31/32, 65/66, 219/220, 231/232, 255/256-257/258, 265/266, 275/276, 289/290, 299/300, 339/340, 383/384, 463/464-465/466, 597/598, 627/628, 709/710, 729/730, 807/808, 989/990, 1131/1132, 1147/1148, 1237/1238-1239/1240, 1251/1252, 1277/1278, 1423/1424, 1451/1452-1453/1454, 1471/1472, 1495/1496, 1605/1606, 1785/1786, 1869/1870, 2037/2038, 2097/2098, 2103/2104, 2311/2312, 2325/2326, 2353/2354, 2439/2440, 2553/2554, 2641/2642, 2669/2670-2671/2672, 2685/2686, 2835/2836, 2855/2856, 2863/2864, 2877/2878, 2951/2952-2957/2958, 2975/2976-2981/2982, 2989/2990, 3003/3004, 3021/3022, 3031/3032, 3175/3176, 3185/3186-3189/3190, 3193/3194, 3221/3222, 3341/3342, 3357/3358, 3365/3366, 3371/3372, 3425/3426, 3649/3650, 3687/3688, 3693/3694, 4017/4018, 4043/4044, 4073/4074, 4129/4130, 4133/4134, 4145/4146, 4149/4150-4151/4152, 4161/4162-4165/4166, 4199/4200-4201/4202, 4259/4260, 4329/4330, 4377/4378, 4423/4424, 4439/4440, 4555/4556, 4669/4670, 4703/4704, 4721/4722-4723/4724, 4733/4734-4735/4736, 4741/4742, 4763/4764, 4813/4814, 4821/4822, 4877/4878, 4905/4906, 4975/4976, 5075/5076, 5105/5106, 5133/5134, 5209/5210, 5213/5214, 5357/5358, 5549/5550-5551/5552, 5621/5622, 5633/5634, 5773/5774, 5789/5790-5795/5796, 5819/5820, 5891/5892, 5919/5920, 5923/5924-5925/5926, 6113/6114, 6327/6328, 6495/6496, 6503/6504, 6529/6530, 6537/6538, 6559/6560, 6855/6856, 6935/6936, 6943/6944, 7101/7102, 7117/7118-7121/7122, 7379/7380, 7429/7430, 7523/7524, 7529/7530-7535/7536, 7547/7548, 7551/7552, 7599/7600, 7639/7640, 7661/7662, 7665/7666, 7709/7710, 7735/7736, 7741/7742, 7775/7776, 7787/7788, 7853/7854, 7937/7938, 8077/8078, 8137/8138, 8377/8378-8381/8382, 8387/8388, 8491/8492, 8529/8530, 8533/8534-8535/8536, 8553/8554-8555/8556, 8677/8678, 8725/8726, 8785/8786, 8957/8958, 8983/8984-8985/8986
Löggjafarþing133Þingskjöl184, 270, 494-495, 624, 890, 1162, 1207, 1337, 1376, 1399, 1634, 1739, 1770, 1798, 2234, 2335, 2364, 2621, 2840, 2902, 3173, 3340, 3625, 3678, 3792, 3987, 4095, 4195, 4227, 4352, 5041, 5802, 5857, 6470, 6511-6512, 6608-6609, 6698, 6700, 6853, 6860-6861, 6867, 6876, 6945, 6948-6949, 6952, 6961, 6978, 7005, 7013, 7021, 7032, 7035, 7049-7051, 7053, 7056, 7247
Löggjafarþing133Umræður1/2-9/10, 23/24, 75/76, 87/88, 135/136-137/138, 215/216, 231/232, 237/238, 245/246, 255/256, 281/282, 369/370, 375/376, 391/392-393/394, 399/400, 463/464, 501/502, 549/550, 571/572, 737/738, 769/770, 823/824, 865/866, 949/950, 987/988, 1049/1050, 1143/1144, 1153/1154, 1221/1222, 1245/1246-1247/1248, 1257/1258, 1261/1262, 1269/1270, 1289/1290-1291/1292, 1397/1398, 1447/1448, 1501/1502, 1543/1544, 1579/1580-1583/1584, 1647/1648, 1695/1696, 1891/1892, 1897/1898, 1955/1956, 2261/2262, 2267/2268, 2297/2298, 2563/2564, 2589/2590, 2653/2654, 2715/2716, 2857/2858, 2891/2892, 2907/2908, 2929/2930, 2953/2954, 2957/2958, 2965/2966, 3127/3128, 3131/3132, 3221/3222-3225/3226, 3333/3334, 3507/3508, 3511/3512, 3529/3530-3533/3534, 3537/3538, 3541/3542, 3547/3548, 3569/3570, 3653/3654, 3681/3682-3683/3684, 3791/3792, 3821/3822, 3829/3830, 3911/3912, 4017/4018, 4053/4054-4055/4056, 4093/4094, 4171/4172, 4181/4182-4183/4184, 4255/4256, 4337/4338, 4347/4348, 4591/4592, 4703/4704, 4707/4708, 4751/4752, 4763/4764, 4805/4806, 4863/4864, 5061/5062, 5095/5096, 5179/5180, 5221/5222, 5265/5266, 5411/5412, 5421/5422, 5495/5496, 5523/5524, 5533/5534, 5599/5600, 5605/5606, 5609/5610, 5625/5626, 5661/5662, 5667/5668, 5713/5714, 5747/5748, 5811/5812, 5817/5818, 5877/5878, 5917/5918, 5925/5926, 5965/5966, 5969/5970, 6049/6050, 6053/6054, 6061/6062, 6193/6194, 6249/6250, 6329/6330, 6519/6520, 6541/6542, 6765/6766, 6795/6796, 6803/6804, 6833/6834, 6941/6942, 7035/7036, 7137/7138, 7159/7160-7163/7164
Löggjafarþing134Umræður3/4-5/6, 9/10-13/14, 29/30, 33/34, 51/52, 59/60, 77/78, 145/146, 243/244-245/246, 393/394, 421/422, 427/428, 535/536, 561/562, 579/580, 597/598
Löggjafarþing135Þingskjöl187, 269, 547, 606, 897, 977-978, 996, 1002, 1048, 1051, 1252, 1339, 1446, 1964, 1970, 2044, 2145, 2751, 2983, 3095, 3153, 3384, 3432-3433, 3873, 3890-3892, 3939, 3966-3970, 3989, 4023, 4152, 4193, 4247, 5103, 5202, 5962, 6173, 6180, 6432, 6511, 6601, 6625
Löggjafarþing135Umræður3/4-9/10, 45/46-47/48, 53/54-55/56, 229/230, 233/234, 311/312, 331/332, 373/374, 397/398, 433/434, 475/476, 501/502, 509/510-511/512, 613/614, 693/694, 699/700, 761/762, 769/770, 821/822, 829/830, 839/840, 861/862, 905/906, 921/922, 999/1000, 1019/1020, 1037/1038, 1047/1048, 1057/1058, 1063/1064, 1085/1086-1099/1100, 1125/1126, 1167/1168-1169/1170, 1181/1182, 1193/1194, 1223/1224, 1297/1298, 1339/1340, 1429/1430, 1437/1438, 1509/1510-1511/1512, 1515/1516, 1559/1560-1563/1564, 1569/1570, 1581/1582, 1623/1624, 1665/1666, 1733/1734, 1743/1744, 1919/1920, 1935/1936, 1975/1976, 2061/2062, 2077/2078, 2131/2132-2133/2134, 2289/2290, 2307/2308, 2311/2312, 2349/2350, 2409/2410-2411/2412, 2437/2438-2439/2440, 2455/2456, 2481/2482, 2515/2516, 2573/2574, 2577/2578, 2691/2692-2695/2696, 2891/2892, 2917/2918, 3019/3020, 3143/3144-3145/3146, 3181/3182, 3219/3220, 3273/3274, 3315/3316, 3327/3328-3329/3330, 3357/3358, 3393/3394-3397/3398, 3431/3432, 3443/3444, 3501/3502, 3523/3524, 3567/3568-3569/3570, 3635/3636, 3639/3640, 3663/3664, 3717/3718, 3775/3776, 4113/4114, 4123/4124, 4127/4128, 4133/4134, 4163/4164-4167/4168, 4177/4178, 4199/4200, 4211/4212, 4233/4234, 4307/4308, 4317/4318, 4321/4322, 4329/4330, 4437/4438, 4545/4546, 4643/4644, 4699/4700, 4735/4736, 4789/4790, 4819/4820, 4825/4826, 4843/4844, 4869/4870-4885/4886, 4903/4904, 4919/4920, 5005/5006, 5027/5028, 5045/5046, 5071/5072-5089/5090, 5117/5118, 5155/5156, 5161/5162, 5177/5178, 5229/5230, 5237/5238-5283/5284, 5287/5288-5291/5292, 5355/5356, 5413/5414, 5421/5422-5425/5426, 5489/5490, 5497/5498, 5509/5510, 5519/5520, 5541/5542, 5641/5642, 5675/5676, 5681/5682, 5715/5716, 5749/5750-5751/5752, 5901/5902-5903/5904, 5915/5916, 5967/5968, 6061/6062, 6229/6230, 6301/6302, 6341/6342, 6373/6374, 6403/6404, 6493/6494, 6683/6684, 6693/6694, 6713/6714-6715/6716, 6731/6732, 6819/6820, 6861/6862, 6889/6890, 6987/6988, 7005/7006, 7027/7028, 7171/7172, 7299/7300, 7385/7386, 7421/7422, 7455/7456, 7585/7586, 7751/7752, 7893/7894, 7927/7928-7929/7930, 7935/7936, 7939/7940, 7945/7946, 8121/8122, 8179/8180-8181/8182, 8251/8252-8259/8260, 8347/8348, 8443/8444, 8473/8474, 8477/8478, 8515/8516, 8583/8584, 8643/8644, 8657/8658, 8689/8690, 8705/8706, 8755/8756, 8799/8800, 8821/8822, 8829/8830
Löggjafarþing136Þingskjöl138, 429, 500, 665-666, 671, 686, 770, 779-781, 1074, 1224, 1352-1353, 1356-1357, 1372, 1761, 2131-2136, 2140, 2163-2164, 2167, 2218, 2319-2322, 2481, 2517, 2565, 2806, 2835, 2839, 2915, 2943-2944, 2948, 2951-2953, 2955, 2958, 2986-2989, 2991-2996, 3084, 3191, 3195, 3384, 3389, 3394, 3396, 3400, 3402, 3404, 3408, 3410, 3534, 4033, 4059, 4101, 4197, 4434, 4442, 4482, 4484
Löggjafarþing136Umræður1/2-7/8, 29/30, 35/36, 67/68, 85/86, 97/98, 141/142, 207/208, 227/228-229/230, 239/240, 303/304, 333/334, 355/356, 375/376, 427/428-429/430, 445/446, 465/466, 493/494-495/496, 499/500, 547/548-549/550, 563/564, 567/568, 573/574, 577/578, 723/724, 843/844-845/846, 859/860, 923/924-925/926, 971/972, 1023/1024, 1063/1064, 1089/1090-1091/1092, 1139/1140, 1151/1152, 1173/1174, 1177/1178, 1423/1424, 1473/1474, 1511/1512-1513/1514, 1539/1540, 1547/1548, 1555/1556, 1575/1576, 1613/1614, 1627/1628, 1855/1856, 1885/1886, 1899/1900-1901/1902, 1905/1906-1911/1912, 1939/1940-1943/1944, 2021/2022, 2049/2050-2051/2052, 2091/2092, 2099/2100, 2141/2142, 2211/2212, 2215/2216, 2219/2220, 2251/2252-2253/2254, 2415/2416, 2449/2450, 2557/2558, 2561/2562-2567/2568, 2573/2574-2575/2576, 2591/2592-2623/2624, 2627/2628-2629/2630, 2707/2708, 2723/2724, 2731/2732, 2745/2746, 2773/2774, 2785/2786, 2789/2790-2843/2844, 2863/2864-2871/2872, 2925/2926, 2955/2956-2963/2964, 2967/2968-2969/2970, 2979/2980-2985/2986, 3011/3012-3013/3014, 3017/3018, 3033/3034, 3085/3086, 3107/3108-3111/3112, 3117/3118, 3125/3126-3127/3128, 3139/3140, 3157/3158, 3249/3250, 3259/3260, 3267/3268, 3283/3284, 3309/3310, 3319/3320, 3395/3396, 3553/3554, 3599/3600-3605/3606, 3611/3612-3613/3614, 3623/3624-3625/3626, 3635/3636-3641/3642, 3651/3652-3653/3654, 3659/3660-3661/3662, 3683/3684-3741/3742, 3799/3800-3801/3802, 3859/3860-3869/3870, 3991/3992-3993/3994, 4083/4084-4089/4090, 4095/4096-4097/4098, 4139/4140-4145/4146, 4193/4194, 4203/4204, 4215/4216, 4219/4220-4221/4222, 4233/4234, 4257/4258-4273/4274, 4281/4282-4285/4286, 4295/4296, 4323/4324, 4331/4332-4333/4334, 4343/4344, 4351/4352-4353/4354, 4363/4364-4369/4370, 4387/4388-4391/4392, 4399/4400, 4433/4434, 4437/4438, 4451/4452-4453/4454, 4613/4614, 4683/4684, 4719/4720, 4733/4734, 4777/4778, 4781/4782, 4813/4814, 4831/4832, 4837/4838, 4843/4844, 4905/4906, 4943/4944, 4981/4982, 5089/5090, 5099/5100, 5433/5434, 5461/5462, 5587/5588, 5603/5604, 5625/5626, 5645/5646, 5715/5716, 5779/5780, 5793/5794, 5949/5950, 5959/5960, 5997/5998-5999/6000, 6009/6010-6011/6012, 6085/6086, 6089/6090, 6137/6138, 6147/6148, 6179/6180, 6259/6260, 6275/6276, 6291/6292-6293/6294, 6301/6302, 6311/6312, 6409/6410, 6415/6416, 6463/6464, 6473/6474, 6483/6484, 6491/6492, 6501/6502-6503/6504, 6507/6508-6509/6510, 6543/6544, 6557/6558, 6561/6562, 6579/6580, 6615/6616, 6729/6730, 6733/6734-6737/6738, 6797/6798-6799/6800, 6807/6808, 7123/7124, 7157/7158, 7193/7194, 7213/7214-7219/7220
Löggjafarþing137Þingskjöl680, 863, 1030, 1034, 1044, 1046, 1051, 1058, 1062, 1105, 1184, 1195, 1209, 1214, 1255-1256, 1261-1262
Löggjafarþing137Umræður1/2-5/6, 9/10-13/14, 27/28, 51/52, 81/82, 97/98, 105/106, 219/220, 267/268, 419/420, 509/510, 513/514, 583/584, 757/758, 975/976, 1109/1110, 1185/1186, 1201/1202-1203/1204, 1211/1212, 1215/1216, 1221/1222, 1313/1314, 1341/1342, 1427/1428, 1461/1462, 1561/1562, 1585/1586-1587/1588, 1613/1614, 1635/1636, 1689/1690, 1729/1730, 1733/1734, 1741/1742-1745/1746, 1749/1750, 1851/1852, 1867/1868-1869/1870, 1895/1896, 1917/1918, 1923/1924, 1967/1968, 1973/1974, 1979/1980, 2029/2030, 2071/2072, 2203/2204, 2209/2210, 2229/2230, 2275/2276, 2285/2286, 2327/2328, 2401/2402, 2493/2494, 2497/2498-2499/2500, 2509/2510, 2529/2530, 2549/2550, 2709/2710, 2737/2738, 2771/2772, 2821/2822, 2831/2832, 2847/2848, 2853/2854, 2865/2866, 3013/3014, 3081/3082, 3101/3102, 3111/3112, 3161/3162, 3169/3170, 3189/3190, 3309/3310-3311/3312, 3315/3316-3317/3318, 3399/3400, 3465/3466, 3471/3472, 3505/3506, 3515/3516-3517/3518, 3527/3528-3529/3530, 3561/3562, 3579/3580-3581/3582, 3595/3596, 3603/3604, 3609/3610-3611/3612, 3625/3626, 3655/3656, 3665/3666, 3673/3674, 3695/3696, 3709/3710, 3743/3744, 3755/3756, 3767/3768-3769/3770, 3775/3776-3779/3780
Löggjafarþing138Þingskjöl130, 231, 233, 768-769, 972, 1180, 1184, 1195-1196, 1202, 1209, 1213, 1361, 1365-1366, 1442, 1590, 1602, 1978, 2154, 2177, 2224, 2387, 2779-2780, 2790, 2849, 2920, 2986, 2991, 3001, 3151, 3219, 4249-4250, 4252, 4264, 4375, 4469, 4497, 4874, 5053-5054, 5775, 5811, 5840-5842, 5958-5959, 5961, 6050, 6167, 6593, 6648, 6712, 6802, 6804-6805, 6823-6824, 6826, 6915, 6920, 6976-6977, 7199, 7240, 7253-7254, 7262-7263, 7277-7278, 7455, 7475, 7487, 7645, 7795
Löggjafarþing139Þingskjöl135, 492, 494-495, 513-517, 520, 556, 664-665, 685-686, 688, 817, 935, 1155, 1425, 1428, 2058-2060, 2420, 2653, 2747, 2754, 3005, 3333, 4452, 4562, 4640, 4646, 4713, 5050, 5229, 5264, 5308, 5666, 5716, 5932, 5946, 5958, 5961, 5964, 5966-5967, 5969, 5978-5979, 5981-5983, 5985-5986, 6046, 6052-6053, 6074-6075, 6242, 6251, 6316, 6776, 6842, 7674, 7874, 7977, 8068, 8371, 8375-8376, 8390, 8475-8477, 8518, 8732-8733, 8767, 8809, 9176, 9377, 9381-9382, 9384, 9387, 9389, 9396, 9401, 9404, 9406, 9683, 9714, 9718, 9880, 9987, 10038
Fara á yfirlit

Ritið Lovsamling for Island

BindiBls. nr.
12520
16373
19260
20126, 402
2164, 87, 163, 620, 736, 740-741, 745
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
238, 50-51, 252, 255
348-49, 52, 56, 64, 130, 136, 164, 166, 168-169
566, 81, 84-85, 173, 175, 273, 279
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur13/14, 97/98
19317/8, 23/24, 27/28-29/30, 43/44, 53/54-55/56, 69/70, 75/76, 81/82-83/84, 541/542
1945 - Registur13/14, 117/118, 167/168
19457/8, 13/14, 83/84, 91/92, 2151/2152, 2385/2386
1954 - Registur15/16, 129/130, 139/140, 171/172
1954 - 1. bindi13/14, 27/28-29/30, 83/84-85/86, 91/92-93/94, 175/176, 207/208
1954 - 2. bindi2255/2256, 2261/2262, 2507/2508, 2601/2602, 2705/2706-2707/2708, 2715/2716
1965 - Registur13/14, 71/72, 113/114-115/116, 133/134, 149/150, 169/170
1965 - 1. bindi7/8, 23/24, 29/30-33/34, 75/76-77/78, 83/84-85/86, 167/168, 217/218, 913/914
1965 - 2. bindi2321/2322, 2327/2328, 2583/2584, 2675/2676, 2779/2780-2781/2782, 2791/2792, 2835/2836
1973 - Registur - 1. bindi1/2, 113/114, 125/126, 137/138-139/140, 153/154, 171/172
1973 - 1. bindi1/2, 7/8, 27/28, 33/34, 37/38, 75/76-77/78, 83/84-85/86, 133/134, 167/168, 839/840, 857/858, 1431/1432
1973 - 2. bindi2651/2652, 2735/2736, 2829/2830-2831/2832, 2841/2842
1983 - Registur1/2-3/4, 145/146, 151/152, 163/164, 167/168, 173/174, 207/208, 251/252, 259/260
1983 - 1. bindi5/6, 25/26, 31/32, 35/36-37/38, 71/72-73/74, 79/80-83/84, 151/152, 175/176, 347/348, 951/952, 1345/1346
1983 - 2. bindi2503/2504, 2573/2574, 2671/2672-2673/2674, 2679/2680
1990 - Registur1/2, 95/96-97/98, 127/128, 175/176, 219/220, 227/228
1990 - 1. bindi5/6, 27/28, 31/32, 73/74, 79/80-81/82, 85/86-87/88, 173/174, 195/196, 331/332, 1365/1366
1990 - 2. bindi2609/2610, 2721/2722-2723/2724, 2731/2732
1995 - Registur2, 4, 26, 42, 56
19951-3, 49, 51, 53, 55, 57, 59-61, 64-65, 72, 108, 214, 218, 256, 261, 265-266, 272, 718, 1009
1999 - Registur4, 6, 27, 44, 60
19991-3, 47, 49, 51, 53, 55, 57, 59-61, 65, 73, 80, 114, 220, 224, 263, 273, 277, 284-285, 291, 752, 1078
2003 - Registur8, 10, 45, 51, 68
20031-3, 66-67, 69, 71, 73, 75, 77-81, 85, 93, 101, 136-137, 249, 251-252, 295, 310, 318, 323, 865, 1246, 1252
2007 - Registur8, 10, 43, 47, 54, 72
20071-3, 78-79, 81, 83, 85, 87, 89-92, 96, 105, 147-148, 258, 305, 315-316, 321, 331, 335, 1425, 1439
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1730, 789-790, 827
3119, 140, 160, 162, 166, 173, 180, 608, 701-702, 706-707, 711-712, 787
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1617
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
19896
1992292
1993193, 223
1994168, 304, 374
1995209, 483
2000187
2003109
2004115, 131, 138
200522, 155
2008150
2009237, 239
201018, 121
201116
201332, 105
201574
201893
202213
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2005287-8
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200369545-552
2006521662
2007331025-1037, 1039-1042
2009321004-1007, 1009-1014, 1016-1018, 1020-1024
2013351089-1106, 1108-1112, 1116-1119
2013361121-1124
2013391248
20171311-15, 17-32
2017141-3
20171631
2017842-14, 16-22, 24
2018591878
2021231749-1759, 1761-1770, 1772-1775, 1777-1778
2023504789
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 20

Þingmál A44 (alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1907-07-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1907-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (breytingartillaga) útbýtt þann 1907-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (breytingartillaga) útbýtt þann 1907-08-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1907-07-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1907-08-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 21

Þingmál A1 (fjárlög 1910 og 1911)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (breytingartillaga) útbýtt þann 1909-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (landsreikningurinn 1906-1907)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (aðflutningsgjald)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (háskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (laun háskólakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (vígslubiskupar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (sala á Kjarna)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (byggingarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1909-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (þingtíðindaprentun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Landssjóðshluttaka í Thorefélaginu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (mentaskólamálefni)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (dánarbú Jóns Sigurðssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (þáltill.) útbýtt þann 1909-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (kjördæmaskipting)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (þinglok)

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen (forseti) - Ræða hófst: 1909-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A1 (stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (styrkveiting úr landssjóði til búnaðarfélaga)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (rannsókn bankamálsins)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-02-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1911-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1911-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (landsbankalög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 1910 og 1911)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (kjördæmaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 332 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 501 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 749 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 816 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 900 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 934 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 1911-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 804 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 832 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 904 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 907 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 943 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1911-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1911-04-08 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein - Ræða hófst: 1911-05-04 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1911-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (millilandaferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1911-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A23 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 250 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-08-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 375 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 379 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (lög í heild) útbýtt þann 1912-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-23 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-24 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Júlíus Havsteen (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1912-07-31 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-08-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Jónatansson - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1912-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (viðskiptaráðunauturinn)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (strandferðanefnd til að athuga strandferðirnar og Thore-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (þáltill. n.) útbýtt þann 1912-08-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 24

Þingmál A1 (fjárlög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-08-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (fjáraukalög 1912 og 1913)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Andrésson (forseti) - Ræða hófst: 1913-07-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (málaflutningsmenn við landsyfirréttinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (nafnabreytingar og ný nöfn á býlum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Stefán Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1913-07-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1913-07-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 578 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 874 (frv. til. stjórnarsk.) útbýtt þann 1913-09-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (bæjarstjórn í kaupstaðnum Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Björnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B7 (kosning nefndar til að úrskurða þingfararkaup alþingismanna)

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Magnússon (forseti) - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B9 (fundalok)

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Andrésson (forseti) - Ræða hófst: 1913-09-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A18 (reikningsskil og fjárheimtur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 200 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 250 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-07-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1914-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (vegir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (stofnun kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1914-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (fjáraukalög 1914 og 1915)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-07-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (friðun héra)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1914-08-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (sambandsmálið o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1914-07-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 372 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 444 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 449 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (breytingartillaga) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 473 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 508 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 515 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1914-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1914-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (lög í heild) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B4 (tilkynning frá ráðherra)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristinn Daníelsson (forseti) - Ræða hófst: 1914-07-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1915-07-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 722 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 724 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 787 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 975 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1915-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (landhelgissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-08-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hagnýt sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1915-08-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Siglufjarðarhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1915-08-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Eggerz - Ræða hófst: 1915-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (yfirskoðunarmenn landsreikninganna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-18 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Björn Þorláksson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1915-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (frumvarp) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1915-09-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Karl Finnbogason - Ræða hófst: 1915-09-06 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1915-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B10 (þinglok neðri deildar)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Gunnarsson - Ræða hófst: 1915-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A4 (Íslandsbanka leyft að auka seðlaupphæð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannes Hafstein (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (ullarmat)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-01-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (skipun bankastjórnar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1917-01-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (minning Þórhalls biskups)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - Ræða hófst: 1916-12-18 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - Ræða hófst: 1916-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (stjórnarskipti)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-01-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A1 (fjárlög 1918 og 1919)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (sjálfstæðismál landsins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1917-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1917-09-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (Minst Magnúsar landshöfðingja Stephensen)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Briem (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1917-07-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (Fráfall Skúla S. Thoroddsens, alþm.)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristinn Daníelsson (forseti) - Ræða hófst: 1917-07-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A10 (sala Ólafsvallatorfunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1918-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (afhending á landi til kirkjugarðs í Stokkseyrarsókn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (frumvarp) útbýtt þann 1918-06-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A105 (bráðabirgðalaunaviðbót til embættismanna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A57 (ritsíma- og talsímakerfi (Silfrastaðasími))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A108 (sala á prestssetrinu Hvanneyri og kirkjujörðinni Leyningi í Siglufirði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (póstferðir á Vesturlandi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1919-08-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-09-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1919-09-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 752 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 848 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 850 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 876 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 894 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 911 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1919-09-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 920 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-10 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-04 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-09-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1919-09-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-08 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gísli Sveinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (þingsetning)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (kosningar)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 33 (nefndarálit) útbýtt þann 1920-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 34 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 36 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 39 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 51 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 58 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 76 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 139 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 149 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 184 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (breytingartillaga) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (sérleyfi til hagnýtingar á orkuvötnum og raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (skipun prestakalla Suðurdalaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1920-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (skipun læknishéraða o. fl. Kjalarneshérað)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Þorgilsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1920-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1920-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (stjórnarskipti)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1921-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (varnir gegn berklaveiki)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1921-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (fjárlög 1922)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (skoðun á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (nýtt skipaveðlán h.f. Eimskipafélags)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1921-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 1921-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (launalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1921-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (áskorun um kvöldfundi)

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1921-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (kosningakæra frá Ísafirði)

Þingræður:
3. þingfundur - Gunnar Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1922-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (fjárhagsár ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (bæjarstjórn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1922-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 266 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 1922-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1922-03-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-04-01 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Sigurðsson - Ræða hófst: 1922-04-01 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1922-04-01 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (útflutningsgjald af síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (landsverslunin)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1922-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Péturs atvinnumálaráðherra Jónssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurður Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1922-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (kosningar)

Þingræður:
52. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (nefndarálit) útbýtt þann 1923-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (afnám yfirskjalavarðarembættisins við Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1923-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (fjáraukalög 1922)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1923-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (breytingartillaga) útbýtt þann 1923-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (hlutaeign alþingismanna og dómara í Íslandsbanka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1923-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1923-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ferðalög ráðherra)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (sameign ríkisjóðs og bæjarsjóðs Vestmannaeyja á Vestmannaeyjajörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (bæjargjöld í Reuykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (tryggingar Íslandsbanka fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (setning og veiting læknisembætta)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (fjáraukalög 1923)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1923-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (löggiltir endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurður Jónsson (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1923-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1924-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-02 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Ólafsson - Ræða hófst: 1924-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 41 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 47 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 185 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 328 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1924-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-02-22 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur Ottesen (forseti) - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Sveinn Ólafsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur Þórðarson - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1924-04-08 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (sendiherra í Kaupmannahöfn)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 374 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 491 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (yfirsetukvennaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (skýrsla n.) útbýtt þann 1924-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (botnvörpukaup í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1924-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (Landspítalamálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (þáltill.) útbýtt þann 1924-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurður Jónsson (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1924-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (stjórnarskipti)

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Eggerz (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (þinglausnir)

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - Ræða hófst: 1924-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1925-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1925-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1926-03-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kosningar í málum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (ritsíma og talsímakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (yfirsetukvennalög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Árnason - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (líkhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (almennur ellistyrkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (skylda útgerðarmanns til að tryggja fatnað og muni lögskráðs skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (frumvarp) útbýtt þann 1926-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (hlunnindi handa nýjum banka)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (færsla póstafgreiðslustaðar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1926-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (minning Sigurðar Sigurðssonar ráðunauts)

Þingræður:
7. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1926-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (kosningar)

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - Ræða hófst: 1926-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-01 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 363 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 421 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 439 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 453 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-27 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Baldvinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-27 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (einkasala á saltfisk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (trygging á fatnaði og munum skipverja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (gin- og klaufaveiki)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Landsbanki Íslands setji á fót útibú í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Steinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (ríkisrekstur á útvarpi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 668 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1928-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 759 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (tilbúinn áburður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (skipting Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (frystihús og bygging nýs kæliskips)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1928-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (brot dómsmálaráðherra á varðskipalögum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A15 (laganefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1929-04-19 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-03-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (skipun barnakennara og laun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Hannes Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1929-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-24 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Skeiðaáveitan o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1930-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (fullnaðarskil við Pál J. Torfason)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 1930-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1930-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A361 (fjáraukalög 1929)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minning látinna sjómanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1930-01-17 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1930-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (þinglausnir)

Þingræður:
13. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-06-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (þingmannakosning í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1931-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (leyfi til að reka útvarpsstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 1931-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1931-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (leyfi til að reka útvarpsstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 1931-07-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (rekstrarlán fyrir Útvegsbanka Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-07-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (bæjarstjórn á Eskifirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bergur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (eftirlitsmaður með bönkum og sparisjóðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1932-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A297 (fjáraukalög 1931)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A557 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning Björns Líndal)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Ólafsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1932-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (stjórnarskipti)

Þingræður:
85. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1932-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (sjórnarskrárbreytingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1933-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (lögreglustjóra í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (þáltill.) útbýtt þann 1933-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (réttur alþingismanna til að athuga fylgiskjöl með reikningum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (þáltill.) útbýtt þann 1933-05-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 939 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-06-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-05-19 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B8 (Utanríkismálanefnd)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Baldvinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1933-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A22 (lögreglustjóri í Bolungarvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (lögreglustjóri í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (þáltill.) útbýtt þann 1933-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (Minning Þorgríms Þórðarsonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Þorleifur Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1933-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (þinglausnir)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1933-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 418 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (eftirlit með opinberum rekstri)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (hafnargerð á Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A82 (bann geng því að reisa nýjan bæ við Vellankötlu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (verslunarskuldir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (atvinnudeild við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (senditæki Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (þáltill.) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (aldurshámark opinberra embættis- og starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 919 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (samkomudagur Alþingis árið 1935)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigfús Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1934-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B8 (kosning til efrideildar)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-10-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (þinglausnir)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 317 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (hafnarlög Siglufjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1935-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1935-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (verðuppbót á útflutt kjöt)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (fjáraukalög 1933)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (bæjarstjórn í Neskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (kæra um kjörgengi)

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-10-12 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (aldarafmæli Tryggva Gunnarssonar)

Þingræður:
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B46 (þinglausnir)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A45 (atvinnumöguleikar á Bíldudal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1936-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigfús Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1936-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (minning Ingólfs Bjarnarsonar)

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (þinglausnir)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (brunaslys í Keflavík)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (Bolungavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 1937-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigfús Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1937-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A19 (Bolungavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1937-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (strigaverksmiðja og rafveita á Eskifirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (þáltill.) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B23 (minning látinna manna)

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B48 (þinglausnir)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A72 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Stefánsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (útvarpsráð)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (þinglausnir)

Þingræður:
32. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (lögreglustjóri í Hrísey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (vinnuskóli ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1939-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (hafnargerð í Stykkishólmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
21. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1939-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (minning látinna manna)

Þingræður:
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1939-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (minning látinna manna)

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1939-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (minning látinna manna)

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Ottesen (forseti) - Ræða hófst: 1939-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (minning látinna manna)

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1939-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (stjórnarskipti)

Þingræður:
6. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (afstaða þingsins til stjórnmálaflokks)

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur Ottesen (forseti) - Ræða hófst: 1939-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B58 (þinglausnir)

Þingræður:
27. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-01-05 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-01-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A7 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A19 (verðuppbót á kjöti og mjólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (talstöðvar í fiskiskip o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (athugun á fjárhag þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1940-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál B29 (þinglausnir)

Þingræður:
25. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A7 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1941-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (sala á spildu úr Neslandi í Selvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A41 (krikjuþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1941-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (sala Lækjardals í Öxarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (húsnæði handa hæstarétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 1941-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (handtaka alþingismanns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 1941-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1941-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1941-04-28 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (lögreglustjóri á Dalvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (friðun æðarfugls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (frestun alþingiskosninga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ríkisstjóri Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-06-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 711 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-06-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-06-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (frávikning starfsmanns í þjónustu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (þáltill.) útbýtt þann 1941-06-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látins þingmanns)

Þingræður:
1. þingfundur - Jakob Möller (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1941-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
11. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1941-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
57. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (fyrirspurnir um stjórnarráðst. o. fl.)

Þingræður:
28. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (þinglausnir)

Þingræður:
30. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-06-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (ríkisstjóri setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A9 (trúnaðarbrot við Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 1941-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (ríkisstjóri setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1941-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (lausnarbeiðni ríkisstjórnarinnar og stjórnarmyndun af nýju)

Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarframkvæmdir o.fl.)

Þingræður:
4. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarframkvæmdir o.fl.)

Þingræður:
6. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (þingmaður leggur niður þingmennsku)

Þingræður:
7. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (þinglausnir)

Þingræður:
16. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1941-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lendingarbætur á Stokkseyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (ársskýrslur síldarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1942-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (útgáfa lagasafnsins)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (friðun æðarfugla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp) útbýtt þann 1942-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (Langanesvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1942-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (stjórnarskrárnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (hreppamörk Borgar- og Stafholtstungnahreppa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 1942-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (ríkisprentsmiðjan Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (ríkisstjóri setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1942-02-16 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1942-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Matthíasar Ólafssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Jakob Möller (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1942-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (minning Thorvalds Staunings)

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (stjórnarskipti)

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (þingfrestun og þingrof)

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1942-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1942-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (vatnsveita Víkurkaupatúns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (húsnæði handa alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 159 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1942-08-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-08-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1942-08-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-08-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1942-08-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-08-25 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (ríkisstjóri setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1942-08-04 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jakob Möller (starfsaldursforseti) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1942-08-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (vatnsveita Víkurkaupatúns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1942-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (sala hluta úr landi Viðvíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A48 (hafnargerð á Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (virkjun Fljótaár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1942-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-18 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-27 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (framlög úr ríkissjóði í nokkrum löndum til skálda og listamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1943-01-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 371 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-02-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 519 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 604 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 640 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1943-02-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (samflot íslenzkra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (útgáfa á Njálssögu)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1943-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (ríkisstjóri setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson - Ræða hófst: 1942-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1942-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stjórnarskipti)

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
28. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (100 ára minning tilskipunar um endurreisn Alþingis)

Þingræður:
29. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (þinglausnir)

Þingræður:
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1943-04-14 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A7 (minkaeldi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-09-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 697 (lög í heild) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (hafnarlög fyrir Ólafsfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (vatnsveita í Grímsey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1943-10-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (aðhald frá hálfu ríkisvaldsins að því er snertir rétta breytni borgaranna í landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1943-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (rafveita Húsavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (þáltill.) útbýtt þann 1943-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (aðstoðarmenn héraðslækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (þáltill.) útbýtt þann 1943-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (uppbót á þingfararkaupi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (þáltill.) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 667 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 668 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 669 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-12-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-12-15 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (launakjör alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (þáltill.) útbýtt þann 1943-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 670 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1943-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Lárus Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (ríkisstjóri setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Ingvar Pálmason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1943-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (Dönum vottuð samúð)

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-09-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (vélskipasmíði innanlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 1944-01-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (birting skjala varðandi samband Íslands og Danmerkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1944-01-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (réttindi danskra ríkisborgara á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1945-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (bændaskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (línurit yfir vegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1944-09-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (iðnaðarnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-09-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (manneldisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-11-15 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (ríkið kaupi húseignina nr. 11 við Fríkirkjuveg í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1945-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (frumvarp) útbýtt þann 1944-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (lendingarbætur í Grunnavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (endurskoðun og samþykkt ríkisreikninganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (þáltill.) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A287 (húsnæði í þarfir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1183 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B12 (gildistaka lýðveldisstjórnarskrár og forsetakjör)

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-06-17 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-06-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (kveðja frá Bandaríkjaþingi)

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (stjórnarskipti)

Þingræður:
60. þingfundur - Björn Þórðarson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (minning látinna manna)

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (slysfarir á sjó, - minning)

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-01-17 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1944-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (þinglausnir)

Þingræður:
101. þingfundur - Gísli Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1945-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A6 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-08 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Thors (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1945-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (minning Sigurðar Eggerz)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1945-11-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-07-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (barnaheimilið Sólheimar)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-09-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1946-07-22 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Ingvar Pálmason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1946-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (setning þings af nýju)

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1946-09-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 (þinglausnir)

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A42 (sala Hringverskots í Ólafsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1947-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (kirkjubyggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 535 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (byggingarstofnun ríkisins og byggingarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (fiskiðjuver á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hvíldartími háseta á botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (hlutatryggingafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 1946-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (bæjarstjórn á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (sala Stóruborgar í Grímsnesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (út- og uppskipun á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (frumvarp) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A265 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1947-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (samvinna ísl. þegna við þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp) útbýtt þann 1947-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 1946-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Sveinn Björnsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1946-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (minning Árna Jónssonar frá Múla)

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (þinglausnir)

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skömmtunarreglur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1947-10-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (hlutafélög, verzlunarskrár, firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (ljóskastarar í skipum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (ræktunarlönd og byggingarlóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A62 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (þurrkví við Elliðaárvog)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 1947-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (ullarverksmiðja í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (frumvarp) útbýtt þann 1948-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (mæling á siglingaleiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (þáltill.) útbýtt þann 1948-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (iðnskóli í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (frumvarp) útbýtt þann 1948-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (sjóminjasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (þáltill.) útbýtt þann 1948-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A908 (áhættuiðgjöld til Tryggingastofnunar ríkisins 1947)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A910 (Bessastaðastofa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Ísland setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Sveinn Björnsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1947-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna þingmanna)

Þingræður:
0. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1947-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (þinglausnir)

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A7 (sjóminjasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 281 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 397 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-02-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1949-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1948-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 1948-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (fiskiðjuver í Höfn í Hornafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (launakjör alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1949-05-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (vopnaðir varðbátar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A110 (ræktunarlönd og byggingarlóðir í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (sala Hafnarness)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (bæjarstjórn í Keflavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (iðnskóli í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (frumvarp) útbýtt þann 1949-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 584 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-29 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-29 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-29 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-29 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1949-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (stóríbúðaskattur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (iðnaðarframleiðsla og lækkað verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (þáltill.) útbýtt þann 1949-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (eignarnámsheimild á Efri-Skútu og Neðri-Skútu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-03-30 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (hlutatryggingarsjóður bátaútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-04-08 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-05-05 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (þjóðvörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (lögsagnarumdæmi Neskaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (frumvarp) útbýtt þann 1949-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (óeirðirnar 30. marz 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 816 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A908 (lýsisherzluverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A909 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A910 (njósnir fyrir flugvöllum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A911 (kynbótastöðin á Úlfarsá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A912 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1948-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Sveinn Björnsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1948-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
0. þingfundur - Björn Kristjánsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1948-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
4. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-19 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (málshöfðunarleyfi gegn þingmanni)

Þingræður:
87. þingfundur - Barði Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-04-07 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1949-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
2. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1948-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (minning látinns manns)

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1949-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (þinglausnir)

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A3 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kristín L. Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (bæjarstjórn í Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-04-28 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (Helicopterflugvél)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hermann Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1950-03-11 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknabifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (þáltill.) útbýtt þann 1950-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (útvegun heilnæmra fæðutegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (þáltill.) útbýtt þann 1950-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Sveinn Björnsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1949-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
0. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1949-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1949-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (stjórnarskipti)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1950-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 (varamaður tekur þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B62 (þinghlé)

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (þinghlé)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forseti) - Ræða hófst: 1950-01-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (þinglausnir)

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B71 (stjórnarskipti)

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (friðun rjúpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1950-10-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 57 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1950-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 66 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1950-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (loftskeytastengurnar á Melunum í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (vélbátaflotinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (þáltill.) útbýtt þann 1950-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (orkuver og orkuveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (sjóveðskröfur síldveiðisjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (útvegun heilnæmra fæðutegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (þáltill.) útbýtt þann 1950-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (ríkisreikningurinn 1948)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (aðstoð til byggingar íbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (þáltill.) útbýtt þann 1951-01-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (frumvarp) útbýtt þann 1951-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A166 (atvinnuvandræði Bílddælinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (þáltill.) útbýtt þann 1951-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (vandamál bátaútvegsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (flugslys - samúðarávarp forseta)

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1951-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (stjórn áburðarverksmiðju)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1951-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (starfslok deilda)

Þingræður:
86. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (þinglausnir)

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1951-03-07 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (gengisskráning, launabreytingar, stóreignarskattur, framleiðslugj. o. fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (iðnaðarmálastjóra og framleiðsluráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-10-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-22 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 270 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A47 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (æskulýðshöll í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A64 (veðlán til íbúðabygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A89 (leturborð ritvéla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 1951-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (ræðuritun á Alþingi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1952-01-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1952-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1951-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (frumvarp) útbýtt þann 1951-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (fiskveiðisjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (virkjun jarðgufu í Krísuvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (vistheimili fyrir drykkjusjúka menn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (innflutningur og sala á jólatrjám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 1952-01-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning Björns Bjarnarsonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1951-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (varamaður tekur þingsæti o. fl.)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1951-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (minning látinna manna)

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1951-11-14 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-03 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (þinglausnir)

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1952-01-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1952-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1952-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (kaup á togurum og togveiðibát)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (bann við ferðum erlendra hermanna utan samningssvæða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (húsmæðrafræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1952-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (leturborð ritvéla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (tilkynningar aðsetursskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 147 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1952-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (togaraútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1952-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (þingmennskuafsal - Varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1952-10-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1953-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 254 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 267 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 268 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 269 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 286 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1953-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 339 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1953-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Zóphóníasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Sjóvinnuskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (efnahagskreppa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (þáltill.) útbýtt þann 1953-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (bátagjaldeyriságóði til hlutarsjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (þáltill.) útbýtt þann 1954-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (stækkun þinghúslóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (þáltill.) útbýtt þann 1954-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1953-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1953-10-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
58. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (minning látinna manna)

Þingræður:
9. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B30 (þingfrestun og setning þings að nýju)

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1953-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 (starfslok deilda)

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-14 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (hagnýting brotajárns)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (strandferða og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (gistihús á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (iðnskóli í sveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Geysir)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (þingfararkaup alþingismanna, lífeyrissjóð o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 316 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 321 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (bátagjaldeyriságóði til hlutar sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (þáltill.) útbýtt þann 1955-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (vernd gegn ágangi Breta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vinnudeila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (þáltill.) útbýtt þann 1955-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (lán til vegagerðar um Heydal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (fiskveiðalandhelgi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (mæðiveiki)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (bygging þingmannabústaðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1955-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (minning látinna manna)

Þingræður:
14. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1954-11-16 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1955-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (þinglausnir)

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-01-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (friðunarsvæði fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (uppsögn varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (eftirlit með rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (verkalýðsskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (Alþingistíðindi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Marshallsamningurinn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 219 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (samningar um landhelgina)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (símamál Austfirðinga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-01-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala jarðeigna í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (lágmarksaldur barna við sjómennsku)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (hafnarbætur við Dyrhólaós)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (þáltill.) útbýtt þann 1956-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A185 (þaraverksmiðja og þangmjölsverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (þáltill.) útbýtt þann 1956-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (biskupsstóll í Skálholti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (þáltill.) útbýtt þann 1956-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál B4 (minning Stefáns Stefánssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1955-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o. fl.)

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (þingfrestun og setning þings)

Þingræður:
27. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-01-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skipakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (festing verðlags og kaupgjalds)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-10-30 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1956-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 318 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (árstíðabundinn iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A30 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (fiskirannsóknir á Breiðafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (þáltill.) útbýtt þann 1956-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (hlutur sveitarfélaga af söluskatti)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1956-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (útfærsla fiskveiðitakmarka)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (kjörbréf varaþingmanns)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-02-11 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1957-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vetrarflutningar á mjólkurframleiðslusvæðum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1956-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1956-10-11 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-10-11 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-10-11 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1956-10-11 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (bifreiðastæði alþingismanna)

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-09 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (minning látinna fyrrverandi alþingismanna)

Þingræður:
13. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-11-23 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-01-21 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-02-07 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Áki Jakobsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B51 (þinghlé)

Þingræður:
18. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-12-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1956-12-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (kostnaður við skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1957-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (hafnarbótasjóður)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (Ungverjalandsmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (jafnlaunanefnd)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Adda Bára Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (elli- og örorkulífeyrir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (starfsreglur Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (rafveitulína frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1958-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1958)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (réttindi vélstjóra á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (þáltill.) útbýtt þann 1958-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (skipun innflutnings og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (afnám tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (biskup í Skálholti)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fræðslustofnun launþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (frumvarp) útbýtt þann 1958-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning Barða Guðmundssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1957-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
50. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (minnst byltingartilraunar í Ungverjalandi)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (minning látinna manna)

Þingræður:
24. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-02-04 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (varamenn taka þingsæti- rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
11. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-11-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forseti) - Ræða hófst: 1957-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (þingfrestun og setning þings)

Þingræður:
24. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 (þinglausnir)

Þingræður:
54. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-06-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1958-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (Ungverjalandsmálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (þáltill.) útbýtt þann 1958-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (skipulagning samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (sameining pósts og síma í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1958-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (sameign fjölbýlishúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (lán til byggingarsjós af greiðsluafgangi ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (þáltill.) útbýtt þann 1959-01-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (uppsögn varnarsamningsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1959-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sigurður Ágústsson - Ræða hófst: 1959-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1959-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Björgvin Jónsson - Ræða hófst: 1959-05-09 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-25 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 1959-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning)

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1958-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (aldarminning fyrrverandi þingmanna)

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Olgeirsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (slysfarir á sjó - minning)

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1959-02-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1959-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 24 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1959-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-07-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 20 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning Magnúsar Péturssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A7 (gjaldaviðauki 1960)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-09 11:10:00 [PDF]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1959-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1959-12-02 10:55:00 [PDF]

Þingmál A35 (Siglufjarðarvegur ytri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1959-12-05 10:55:00 [PDF]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-03-14 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-25 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00 [PDF]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-02-18 13:55:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-05 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-02-08 13:55:00 [PDF]

Þingmál A58 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-23 09:54:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-16 09:54:00 [PDF]

Þingmál A66 (Rafleiðsla á 4 bæi í Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1960-02-24 09:54:00 [PDF]

Þingmál A67 (björgunartæki)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-29 13:48:00 [PDF]

Þingmál A77 (síldariðnaður á Vestfjörðum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (búnaðarháskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-24 13:55:00 [PDF]

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Þingmál A110 (verslunarstaður við Arnarnesvog)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1960-03-31 13:55:00 [PDF]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-03-31 13:55:00 [PDF]

Þingmál A118 (landnám, ræktun og byggingar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-09 13:42:00 [PDF]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-27 09:12:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (frumvarp) útbýtt þann 1960-04-29 09:12:00 [PDF]

Þingmál A165 (radíóviti á Sauðanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (þáltill.) útbýtt þann 1960-05-17 11:11:00 [PDF]

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-05-27 11:11:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1959-11-20 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Gísli Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1959-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (stjórnarskipti)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir ofl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (landhelgismál)

Þingræður:
42. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1960-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (minning látinna fyrrverandi alþingismanna)

Þingræður:
5. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sigurður Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (varamenn taka þingsæti, rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
23. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B58 (þingfrestun og setning þings að nýju)

Þingræður:
9. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 (þinglausnir)

Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-06-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-06-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sigurður Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-06-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 15:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-12-13 05:47:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (lög í heild) útbýtt þann 1960-12-19 11:13:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-17 09:07:00 [PDF]

Þingmál A38 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00 [PDF]

Þingmál A59 (launajöfnuður karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (framleiðslu- og atvinnuaukningarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-20 09:07:00 [PDF]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-01 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1960-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (vega- og brúarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-24 09:07:00 [PDF]

Þingmál A87 (styrkir til landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1960-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (þáltill.) útbýtt þann 1960-11-10 14:27:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-11 14:27:00 [PDF]

Þingmál A112 (ríkisreikningurinn 1959)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjartmar Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-21 09:06:00 [PDF]

Þingmál A128 (alþjóðlega framfarastofnunin)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (sala jarðanna Stokkseyri I--III með hjáleigum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-12 10:32:00 [PDF]

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (radíóviti á Sauðanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (þáltill.) útbýtt þann 1960-12-16 10:32:00 [PDF]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-07 16:26:00 [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1961)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-28 12:50:00 [PDF]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (fjáröflun til íþróttasjóðs)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1960-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurninr um stórnarráðstafanir)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-11-28 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (minning látinna manna)

Þingræður:
40. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (starfsmenn þingsins)

Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-12-20 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Thors (forseti) - Ræða hófst: 1961-01-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1961-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (landsútsvör)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (Handritastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (námskeið til tæknifræðimenntunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (Tunnuverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (lífeyrissjóður togarasjómanna og undirmanna á farskipum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (samkomudagur reglulegs Alþingis)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (þáltill.) útbýtt þann 1962-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-15 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 1962-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1961-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
0. þingfundur - Gísli Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1961-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
55. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (minning Halldórs Steinsens)

Þingræður:
32. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (þingsetning)

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 (þinglausnir)

Þingræður:
58. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-04-18 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (forseti) - Ræða hófst: 1962-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 225 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (jarðhitarannsóknir og leit í Borgarfjarðarhéraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (Stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (vegabætur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (jarðhitarannsóknir á Norðurlandi eystra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1962-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A109 (aðstoð við Snæfjallahrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (þáltill.) útbýtt þann 1962-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (sala Utanverðuness í Rípurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 1963-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (sala tveggja eyðijarða í Árskógshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A148 (launakjör alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1963-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (menntaskóli Vestfirðinga á Ísafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (bifreiðaferja á Hvalfjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun laga um byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A206 (tónlistarskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (sjúkrahúsalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (frumvarp) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (stækkun Mosfellshrepps í Kjósarsýslu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1962-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna fyrrv. þingmanna)

Þingræður:
0. þingfundur - Gísli Jónsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1962-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 173 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (lög í heild) útbýtt þann 1963-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (héraðsskólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 477 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-02-20 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-24 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fóðuriðnaðarverksmiðjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (vináttuheimsókn fulltrúa Alþingis til Grænlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (utanríkisstefna íslenska lýðveldisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (áfengisvandamálið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (þáltill.) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Sverrir Júlíusson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (sala jarðarinnar Áss í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 1964-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (Alþingishús og ráðhús)

Þingræður:
34. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 (minning látinna fyrrv. ráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1963-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (þinglausnir)

Þingræður:
80. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1964-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 156 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 201 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (Áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1964-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 507 (breytingartillaga) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (gróðurvernd og landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (kvikmyndasýningar í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (vegáætlun fyrir árin 1965--68)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (útfærsla fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1965-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (héraðsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (samkomustaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1965-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 495 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-04-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-29 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Lánasjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (eftirlaun alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 591 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 740 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Einar Ingimundarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Ingimundarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-04 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (eftirlaun ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1965-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (bifreiðaferja á Hvalfjörð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1964-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (athugun á byggingu aluminíumverksmiðju á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B51 (þinglausnir)

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1965-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-12-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1965-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (frumvarp) útbýtt þann 1965-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1966-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (þáltill.) útbýtt þann 1966-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (Vesturlandsvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (sala kristfjárjarðarinnar Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (héraðsskóli í Austur- Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1966-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (Framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jónas Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (jarðeignasjóður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (verðjöfnun á áburði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A124 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A132 (þaraþurrkstöð á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (sala sex eyðijarða í Grýtubakkahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (hafnargerðir og lendingarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (frumvarp) útbýtt þann 1967-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (ellefu hundruð ára afmæli byggðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (sjónvarp til Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (störf tveggja nefnda til að rannsaka atvinnuástand á Norðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A204 (rekstrarvandamál hinna smærri báta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1966-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1966-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (minning látinna fyrrverandi alþingismanna)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1966-11-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (sameining Landsbókasafns og Háskólabókasafns)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (hagnýting fiskimiðanna umhverfis landið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1968-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A86 (hægri handar umferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (þáltill.) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (styrjöldin í Víetnam)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (þáltill.) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 1968-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (Framleiðslusjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (frumvarp) útbýtt þann 1968-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál B25 (minning látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
11. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B54 (þinglausnir)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1968-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1968-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (aðild að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1968-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A69 (alþjóðlegt ráðstefnuhús í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1968-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 539 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1969-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (athugun á auknum siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A184 (rannsóknarstofnun í áfengismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1969-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (Sala jarðarinnar Ytra-Krossanes)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1968-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (minning látinna fyrrv. alþingismanna)

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1968-12-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B41 (þinglausnir)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1969-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (sala Ytra-Krossaness til Akureyrarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A35 (fjárhagsaðstoð ríkisins til að jafna aðstöðu barna og ungmenna til skólagöngu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (rannsóknarnefnd vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1970-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (læknalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (sumardvalarheimili fyrir kaupstaðarbörn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (rannsóknarstofnun í áfengismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1969-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A74 (skattfrelsi heiðursverðlauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A112 (réttindi sambúðarfólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 1969-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A122 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1969-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1970-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 1970-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-04-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (þáltill.) útbýtt þann 1970-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (orlof húsmæðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (þáltill.) útbýtt þann 1970-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning látinna alþingismanna)

Þingræður:
0. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1969-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (þinglausnir)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1970-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A5 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (námskostnaðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A23 (framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (menntaskólar í Reykjaneskjördæmi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (stækkun fiskveiðilandhelginnar fyrir Vestfjörðum og Austfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (þurrkví í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (virkjun fallvatns)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1970-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Birgir Finnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 688 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (sala hluta af landi jarðinnar Dysja og jarðarinnar Háagerðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (flugmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A273 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (sala Útskála í Gerðahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 568 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 682 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 748 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (leiðrétting á vaxtabyrði lána úr Byggingasjóði ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (þáltill.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1970-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Sigurvin Einarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1970-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (skýrsla um utanríkismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (starfshættir Alþingis)

Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1970-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Finnsson (forseti) - Ræða hófst: 1971-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (afnám fálkaorðunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A40 (sala Ytri-Bugs í Fróðárhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (hafnarstæði við Dyrhólaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (læknishéraðasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (sala Brekkuborgar í Breiðdalshreppi og Þorsteinsstaða í Sauðaneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (uppbygging þjóðvegakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (landshlutaáætlun fyrir Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (þáltill.) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 534 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (varnir gegn ofneyslu áfengis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Hjördís Hjörleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (hafnarskilyrði í Kelduhverfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (Tækniskóli Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (dýralæknar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1972-05-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (sala Útskála í Gerðahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (jöfnun á námskostnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (dagvistunarheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A284 (að alþingismenn gegniekki öðrum fastlaunuðum störfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (þáltill.) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A930 (skýrsla samgönguráðherra um framkvæmd vegáætlunar 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1972-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (þingsetning)

Þingræður:
0. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1971-10-11 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1971-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 (varamenn taka þingsæti - rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bygging og rekstur dagvistunarheimila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum störfum í opinberri þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (veggjald af hraðbrautum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1972-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (sala Útskála og Brekku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1972-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1973-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (þáltill.) útbýtt þann 1973-02-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A238 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 704 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A258 (eftirlaun starfsmanna stjórnmálaflokkanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1973-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B1 (þingsetning)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti) - Ræða hófst: 1972-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1972-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B77 (minning látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 644 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (kaupstaðarréttindi til handa Seltjarnarneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (samgönguáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (veitinga- og gistihúsarekstur að vetrarlagi utan þéttbýlissvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (kaupstaðarréttindi til handa Grindavíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (kostnaðaráætlanir við stjórnarfrumvörp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 329 (þáltill.) útbýtt þann 1974-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A183 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp) útbýtt þann 1974-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (eftirlaun starfsmanna stjórnmálaflokkanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (frumvarp) útbýtt þann 1974-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A198 (tryggingadómur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (afnám og einföldun skattframtala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1974-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (erfðafjárskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (sala kirkjujarðarinnar Stóru-Borgar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A317 (fjölfatlaðraskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál B19 (minnst látins alþingismanns)

Þingræður:
12. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 95

Þingmál A1 (landgræðslu- og gróðurverndaráætlun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (forseti) - Ræða hófst: 1974-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1974-07-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (varamaður tekur þingsæti)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1974-07-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (þinglausnir)

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (breyting fjárlagaárs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1975-01-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 365 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A176 (endurskoðun á opinberri þjónustustarfssemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1975-03-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A218 (iðnþróunaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (framkvæmd laga um grunnskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A231 (alþingismenn gegni ekki öðrum fastlaunuðum störfum í opinberri þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (eyðing refa og minka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1975-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (frumvarp) útbýtt þann 1975-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A272 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (sérmenntað starfslið á sviði hæfingar og endurhæfingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (þáltill.) útbýtt þann 1975-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A290 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1974-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minning Björns Ólafssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1974-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B75 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
42. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1975-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B85 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
57. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1975-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
76. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B115 (þinglausnir)

Þingræður:
82. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (kaupstaðarréttindi til handa Garðahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A75 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (kaupstaðarréttindi til handa Njarðvíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A113 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (Landhelgisgæslan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (þáltill.) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (þáltill.) útbýtt þann 1976-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (frumvarp) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (frumvarp) útbýtt þann 1976-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A254 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A318 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál B92 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
79. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1976-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (umboðsnefnd Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A9 (bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 15:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (símakostnaður aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1976-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (dreifikerfi sjónvarps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1976-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A210 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (þáltill.) útbýtt þann 1977-03-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (rafmagn á sveitabýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1976-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (hafnarmál Suðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1976-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A241 (framkvæmd skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1976-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minning látinna fyrrv. alþingismanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1976-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B92 (þinglausnir)

Þingræður:
87. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1977-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A12 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A71 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1978-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1978-01-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 1978-02-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (réttindi bænda sem eiga land að sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (þáltill.) útbýtt þann 1978-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1978-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A240 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (atvinnu- og félagsmál á Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (þáltill.) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A328 (Kröfluvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1977-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (framkvæmd grunnskólalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A366 (Norðurlandaráð 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (menntamálaráðuneytið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1977-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
54. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (þinglausnir)

Þingræður:
77. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (forseti) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (beinar greiðslur til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (lífríki Breiðafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 337 (breytingartillaga) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Eggert Haukdal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A72 (meðferð íslenskrar ullar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A79 (jöfnun á rafmagnsverði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (biðlaun alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 136 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 138 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 141 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 215 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 216 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 218 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 219 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Garðar Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-30 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Helgason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bragi Níelsson - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A247 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A284 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (frumvarp) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A351 (Norðurlandaráð 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1978-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
2. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1978-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B143 (þinglausnir)

Þingræður:
105. þingfundur - Gils Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 1979-05-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Þingmál B2 (minning Ingólfs Flygering)

Þingræður:
1. þingfundur - Oddur Ólafsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1979-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1980-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A182 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A189 (gengismunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (bann við kjarnorkuvopnum á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A226 (skýrsla dómsmálaráðherra til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál B105 (minning Jóhanns Hafsteins)

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B127 (þinglausnir)

Þingræður:
70. þingfundur - Kristján Eldjárn (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (aukning orkufreks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 132 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 133 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jósef Halldór Þorgeirsson - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-11-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Sverrir Hermannsson (forseti) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Patric Gervasonni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (þáltill.) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (sérhannað húsnæði aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (tímabundið olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A229 (greiðslutryggingarsjóður fiskafla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (árlegt lagasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A239 (vínveitingar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (húsakostur Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (þáltill.) útbýtt þann 1981-03-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A278 (lifnaðarhættir æðarfugls)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (Landakaupasjóður kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A323 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (frumvarp) útbýtt þann 1981-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (frumvarp) útbýtt þann 1981-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 643 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A380 (kaup á togara fyrir Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga hf. Þórshöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1981-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 987 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál B10 (kosning í fastanefndir skv. 15. gr. þingskapa)

Þingræður:
2. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (beiðni um umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 (None)

Þingræður:
38. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 (þingfrestun)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B69 (framhaldsfundir eftir þingfrestun)

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
59. þingfundur - Þórður Skúlason - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (skýrsla forsætisráðherra um Framkvæmdastofnun ríkisins)

Þingræður:
83. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
85. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B130 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
109. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B137 (þinglausnir)

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1981-05-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (skattafrádráttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (þóknun fyrir innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A147 (nefndir og fjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (landgræðslu- og landverndaráætlun 1982--86)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A153 (ríkisbókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (iðnfræðingar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-02-23 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (aukaþing til að afgreiða nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (atvinnumál á Raufarhöfn og Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (þáltill.) útbýtt þann 1982-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 790 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 888 (þál. í heild) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A264 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A269 (Tónskáldasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A279 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A298 (eftirlaun alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 715 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-04-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 822 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 853 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-24 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-26 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A312 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A313 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A363 (framkvæmd jöfnunar á starfsskilyrðum atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A370 (mat á eignum Iscargo hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1982-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (norrænt samstarf á sviði menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A385 (framkvæmd jöfnunar á starfsskilyrðum atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minnst látinna fyrrv. alþingismanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1981-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B6 (Alþingishús í 100 ár)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1981-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B62 (framhaldsfundir eftir þingfrestun)

Þingræður:
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 (minnst látins fyrrverandi þingmanns)

Þingræður:
76. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
73. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1982-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B105 (minnst látins fyrrv. ráðherra og alþingismanns)

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (þinglausnir)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 09:49:00 [PDF]

Þingmál A5 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 09:49:00 [PDF]

Þingmál A6 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A7 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 15:00:00 [PDF]

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-18 15:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (endurreisn Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 14:20:00 [PDF]

Þingmál A46 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00 [PDF]

Þingmál A61 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-01-31 13:37:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (Tónskáldasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-25 13:42:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-29 13:42:00 [PDF]

Þingmál A130 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-02 13:42:00 [PDF]

Þingmál A149 (kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1982-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (fjölskylduráðgjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A167 (þóknun fyrir lögboðna innheimtu gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1983-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00 [PDF]

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A203 (jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (þáltill.) útbýtt þann 1983-02-17 15:53:00 [PDF]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00 [PDF]

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A232 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (kapalkerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (þáltill.) útbýtt þann 1983-03-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A282 (norrænt samstarf 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-14 15:53:00 [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1982-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minning Kristján Eldjárns fyrrv. forseta Íslands)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1982-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B48 (um þingsköp)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Helgason (forseti) - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B74 (um þingsköp)

Þingræður:
37. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 191 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 192 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]

Þingmál A8 (ráðstafanir í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00 [PDF]

Þingmál A25 (lántaka Áburðarverksmiðju ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A26 (fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-17 23:59:00 [PDF]

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (frestun Suðurlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (Tónskáldasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A76 (orkusparnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (sveitarstjórnarkosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A87 (lífeyrismál sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A99 (jarðgöng um Ólafsfjarðarmúla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (áfengt öl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A131 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (þáltill.) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-07 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A178 (sala lagmetisiðju ríkisins á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (takmörkun á umsvifum erlendra sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A217 (uppbygging Reykholtsstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (þáltill.) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A268 (framburðarkennsla í íslensku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A295 (útvarp frá Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A335 (kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1984-05-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A375 (`tarfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A376 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1984-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A377 (framkvæmd laga um jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1984-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (innheimta og ráðstöfun kjarnfóðursgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A392 (Þormóður rammi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A393 (fundargerðir bankaráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A394 (bankaútubú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A395 (staðgreiðslukerfi skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (lækkun tolla af tækjabúnaði til sjúkrahúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1983-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (minnst látinna alþingismanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1983-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B95 (minnst látinna fyrrv. alþingismanna)

Þingræður:
36. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1984-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B188 (þinglausnir)

Þingræður:
94. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A8 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A13 (athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (endurmenntun vegna tæknivæðingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A54 (endurmat á störfum kennara)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (skoðun fiski- og skemmtibáta)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (þrjú bréf fjármálaráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1984-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-05-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (rekstrargrundvöllur sláturhúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A192 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A199 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A209 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A214 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (ríkisstyrkir Norðmanna til sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A234 (brunavarnir í fiskvinnslufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (orkufrekur iðnaður á Suðurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A352 (breytingar á húsnæði fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A361 (uppboðsbeiðnir Fiskveiðasjóðs)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A366 (könnun á hagkvæmni útboða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (þáltill.) útbýtt þann 1985-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1351 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Einarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A427 (fiskeldismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A429 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A483 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A494 (efling atvinnulífs í Mývatnssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A505 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A522 (húsnæðissparnaðarreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A528 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A535 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A536 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A539 (heildarendurskoðun lífeyrismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1984-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A540 (sjóefnavinnsla á Reykjanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1984-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A545 (skýrsla fulltrúa Íslands á 36.þingi Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A546 (norrænt samstarf 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A548 (greiðsluskyldur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
1. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1984-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (Ingólfur Jónsson)

Þingræður:
1. þingfundur - Stefán Valgeirsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1984-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (stefnuræða forseta og umræða um hana)

Þingræður:
24. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B154 (þinglausnir)

Þingræður:
101. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1985-06-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S35 ()

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S36 ()

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S84 ()

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A9 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A18 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A23 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (lán Byggðasjóðs til Flugfisks - Flateyri hf.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (kjaradómur í deilu Flugfreyjufélags Íslands og Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (töf á brottför sovéska utanríkisráðherrans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (raforkuverð til álversins í Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (bann við framleiðslu hergagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1985-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (staða Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1065 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (afskipti bankaeftirlitsins af málefnum Útvegsbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (rannsóknarnefnd til að rannsaka viðskipti Hafskips)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 397 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 398 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A263 (fullorðinsfræðslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 1986-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A267 (undirbúningur að svæðabúmarki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1986-02-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (fjarnám ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A312 (verkfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A330 (endurnýjun fiskiskipastólsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A339 (sjóðir atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A356 (úrvinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1986-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (starfsemi Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A370 (varnir gegn hagsmunaárekstrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A426 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (Rannsóknadeild fiskisjúkdóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A438 (norrænt samstarf 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A442 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minning Axels Jónssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Stefán Valgeirsson (starfsaldursforseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (Hafskip og Útvegsbankinn)

Þingræður:
16. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (minnst látins fyrrverandi þingmanns)

Þingræður:
20. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B48 (umferðamál)

Þingræður:
24. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B50 (afstaða Íslands til banns við kjarnorkuvopnum)

Þingræður:
26. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (stjórnmálaástandið að loknu þinghléi)

Þingræður:
38. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B136 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
72. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B137 (minnst látins fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
73. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A4 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (úrvinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A17 (lífeyrissjóður allra landsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A54 (réttarstaða heimavinnandi fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 705 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A91 (þjóðaratkvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (álagning skatta 1985 og 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 1986-11-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A144 (viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A146 (öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-11-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A197 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A216 (mat á heimilisstörfum til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A245 (kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (sérkennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-01-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (veiting sterkra drykkja á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (þáltill.) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (álit milliþinganefndar um húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A308 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A316 (flugmálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A320 (Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A332 (námsbrautir á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A336 (deilur menntamálaráðuneytisins og fræðsluyfirvalda í Norðurlandsumdæmi eystra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A344 (kostnaður vegna samninganefnda um stóriðju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (svar) útbýtt þann 1987-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A391 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A392 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A397 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A399 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A402 (afnám einokunarsölu á lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A414 (norrænt samstarf 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 395 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (kostnaður við byggingu Flugstöðvar Leifs Eiríksson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A20 (kaup og sala fasteigna á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 335 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-12-17 14:55:00 [PDF]

Þingmál A32 (símar í bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (leyfi til slátrunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (veiting leyfa til útflutnings á skreið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-11-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 933 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 988 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1988-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (félagsleg þjónusta við foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A156 (staða list- og verkmenntagreina, heimilisfræða og íþróttakennslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 482 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A200 (rannsókn á byggingu flugstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 1987-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A212 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A223 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (svar) útbýtt þann 1988-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A271 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A315 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (frumvarp) útbýtt þann 1988-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A323 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A324 (Öryggismálanefnd sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A340 (varnargarðar sunnan Markarfljótsbrúarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A375 (eignir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A384 (stefna Íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1018 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (þál. í heild) útbýtt þann 1988-05-11 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (könnun á stöðu handmenntakennslu í grunnskólanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A415 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 763 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A437 (löggjöf um forskólastig og uppbyggingu dagvistarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A451 (sama gjald fyrir símaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A472 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (norrænt samstarf 1987-1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1034 (skýrsla rh. (viðbót)) útbýtt þann 1988-05-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A520 (vandi kartöflubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1988-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A521 (íslenska skjaldarmerkið á Alþingishúsinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (þáltill.) útbýtt þann 1988-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A176 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1989-01-12 - Sendandi: Áfengisvarnaráð - [PDF]

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 1989-04-03 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A281 (orlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 1989-04-10 - Sendandi: Verkamannafélagið Hlíf - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A110 (starfsreglur Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (þál. í heild) útbýtt þann 1990-04-26 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 1990-04-05 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 1990-04-09 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 1990-04-09 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 1990-04-10 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]

Þingmál A422 (læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 1990-03-28 - Sendandi: Sigurður Þór Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 1990-04-30 - Sendandi: Landlæknir - [PDF]

Þingmál A459 (Þjóðleikhús Íslendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 1990-04-24 - Sendandi: Húsameistari ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 1990-04-24 - Sendandi: Arkitektafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 1990-04-25 - Sendandi: Starfsmannfélag Þjóðleikhússins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 1990-04-03 - Sendandi: 122 íslenskir arkitektar - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Kristinn Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (ónýttur persónuafsláttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1990-11-01 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (listamannalaun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 1991-01-07 - Sendandi: Rithöfundasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 1991-02-01 - Sendandi: Stjórn Leikfélags Akureyrar - [PDF]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 1990-12-19 - Sendandi: Stjórn Félags skógarbænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 1991-01-21 - Sendandi: Félag skógarbænda á Héraði - [PDF]
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 1991-01-21 - Sendandi: Helgi Gíslason, verkefnisstjóri Héraðsskóga - [PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landsbanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 1991-03-05 - Sendandi: Samband íslenskra viðskiptabanka - [PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 1991-03-06 - Sendandi: Íslandsbanki - [PDF]

Þingmál A326 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1991-03-07 - Sendandi: Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Foreldrafélög tólf leikskóla í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 1991-03-15 - Sendandi: Þroskahjálp - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-05-15 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (ríkisfjármál 1991)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1991-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (þingfrestun)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þuríður Pálsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 18:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-22 22:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1991-10-22 23:20:00 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 14:21:00 - [HTML]
48. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-11 16:53:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-11 17:29:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1991-12-12 12:38:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1991-12-12 13:28:00 - [HTML]
50. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-12 14:26:00 - [HTML]
50. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-12 16:12:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-12 16:50:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-12 20:32:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]
50. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-13 01:33:00 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-13 01:57:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1991-12-20 18:33:00 - [HTML]
57. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-20 23:37:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 00:51:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 01:45:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 04:44:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-21 16:48:00 - [HTML]
58. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-21 17:28:00 - [HTML]
58. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 18:55:00 - [HTML]
59. þingfundur - Egill Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1991-12-22 03:28:00 - [HTML]

Þingmál A2 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-10-15 14:33:00 - [HTML]

Þingmál A9 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1991-11-18 14:43:00 - [HTML]

Þingmál A24 (þróun íslensks iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1992-04-13 23:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (lánsfjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-14 13:32:10 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-01-14 18:26:00 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-15 13:36:00 - [HTML]

Þingmál A31 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-03-16 14:04:01 - [HTML]

Þingmál A35 (stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1991-10-17 13:17:00 - [HTML]

Þingmál A44 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-26 14:29:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-10 14:17:00 - [HTML]
49. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-11 22:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (ferða- og dagpeningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 10:36:00 - [HTML]

Þingmál A58 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1991-11-13 14:25:00 - [HTML]
141. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-12 15:43:59 - [HTML]

Þingmál A63 (Verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-12 14:06:00 - [HTML]

Þingmál A73 (menntunar- og starfsréttindi lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-07 11:25:01 - [HTML]

Þingmál A79 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-19 14:55:00 - [HTML]

Þingmál A80 (ríkisreikningur 1989)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-07 15:07:00 - [HTML]

Þingmál A83 (þorskeldi)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-02 15:24:00 - [HTML]

Þingmál A85 (móttökuskilyrði hljóðvarps og sjónvarps á Vopnafirði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-28 11:18:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útflutningur á raforku um sæstreng)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-06 14:20:00 - [HTML]
76. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-02-06 14:53:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1991-11-29 15:14:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-01-09 14:07:00 - [HTML]
64. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-01-10 17:27:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-01-17 13:16:00 - [HTML]
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-01-21 20:10:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-05-04 14:25:23 - [HTML]

Þingmál A127 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-20 14:12:00 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-11-20 14:46:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-03 18:02:00 - [HTML]

Þingmál A138 (raforkuverð)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1991-11-28 12:08:00 - [HTML]

Þingmál A140 (starfsmenntun í atvinnulífinu)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-05-09 10:49:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 22:42:00 - [HTML]

Þingmál A155 (vistfræðileg þróun landbúnaðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-09 13:34:40 - [HTML]

Þingmál A164 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-17 10:11:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-06 10:48:00 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-06 13:30:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-06 14:37:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-12-06 17:27:00 - [HTML]
44. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1991-12-06 22:31:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Helgason - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-07 12:23:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-12-18 21:14:00 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 02:48:00 - [HTML]
55. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-19 05:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-12-20 16:42:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 11:28:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-01-16 13:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-16 14:23:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-01-16 15:19:00 - [HTML]
70. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-01-20 10:43:00 - [HTML]
70. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-20 12:09:00 - [HTML]

Þingmál A175 (upplýsingaskylda ráðuneyta og opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Finnur Ingólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-13 12:17:03 - [HTML]
80. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-02-13 12:20:00 - [HTML]

Þingmál A184 (endurnýjun skipakosts Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-02-06 11:16:00 - [HTML]

Þingmál A188 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-12-19 16:05:00 - [HTML]

Þingmál A192 (auglýsingakostnaður fjármálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-13 11:35:00 - [HTML]

Þingmál A193 (staða samkynhneigðs fólks)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-08 23:21:00 - [HTML]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1991-12-21 23:04:00 - [HTML]

Þingmál A198 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 02:13:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1992-02-13 14:28:00 - [HTML]
81. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-02-13 15:10:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Náttúrufræðistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-18 13:38:00 - [HTML]
83. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-02-18 14:47:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 19:44:00 - [HTML]

Þingmál A209 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-12-18 22:48:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-11 17:03:00 - [HTML]
78. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-02-11 18:41:00 - [HTML]
129. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 20:37:00 - [HTML]
129. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-29 22:43:05 - [HTML]
133. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-05 18:33:30 - [HTML]
133. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-05 23:16:00 - [HTML]
136. þingfundur - Sigurður Hlöðvesson - Ræða hófst: 1992-05-07 18:28:00 - [HTML]
145. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1992-05-14 18:15:39 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1991--1994)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-25 13:54:01 - [HTML]
93. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1992-03-03 15:13:00 - [HTML]

Þingmál A217 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-02-28 10:51:00 - [HTML]

Þingmál A221 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-24 13:49:00 - [HTML]

Þingmál A222 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-19 13:50:00 - [HTML]
146. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-15 17:23:50 - [HTML]
151. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-05-19 16:30:38 - [HTML]

Þingmál A246 (auglýsingakostnaður í dagblöðum og sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-03-12 11:12:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-02-28 11:48:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 1992-04-27 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 1992-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A261 (Evrópuráðsþingið)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björn Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-27 11:40:00 - [HTML]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-14 16:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-14 17:22:00 - [HTML]
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-14 17:33:00 - [HTML]
126. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 17:49:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-12 20:57:00 - [HTML]

Þingmál A358 (fræðsla fyrir almenning um kynferðismál)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-04-09 12:54:00 - [HTML]

Þingmál A366 (sala á veiðiheimildum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 10:48:00 - [HTML]

Þingmál A395 (fríverslunarsamningur EFTA við Tyrkland)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-19 22:37:55 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-03-31 15:32:00 - [HTML]
115. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-01 13:38:00 - [HTML]
115. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-01 14:53:00 - [HTML]

Þingmál A426 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1992-05-19 00:41:19 - [HTML]

Þingmál A443 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-08 21:42:00 - [HTML]

Þingmál A449 (skipulag á Miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-10 11:18:00 - [HTML]

Þingmál A456 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-04-09 15:31:00 - [HTML]

Þingmál A457 (ferðamiðlun)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-04-09 17:18:00 - [HTML]

Þingmál A459 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-15 11:09:00 - [HTML]

Þingmál A461 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-30 16:12:11 - [HTML]

Þingmál A489 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1992-05-12 18:33:40 - [HTML]
141. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-05-12 18:44:05 - [HTML]
150. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-18 22:48:37 - [HTML]
150. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-05-18 23:25:03 - [HTML]
150. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-05-18 23:29:35 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 1992-07-22 - Sendandi: Ríkisútvarpið - [PDF]

Þingmál B7 (kosning tveggja aðalmanna í útvarpsráð í stað Ingu Jónu Þórðardóttur viðskiptafræðings og Magnúsar Erlendssonar fulltrúa og eins varamanns í stað Friðriks Friðrikssonar framkvæmdastjóra, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar)

Þingræður:
4. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-10-09 14:56:00 - [HTML]

Þingmál B21 (skýrsla utanrrh. um niðurstöður samninga um Evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-10-25 15:15:00 - [HTML]
19. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-05 18:20:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-11-05 20:32:00 - [HTML]
19. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-11-05 22:23:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-04 21:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1991-11-04 21:46:00 - [HTML]
18. þingfundur - Stefán Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-11-05 00:25:00 - [HTML]
27. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1991-11-14 23:47:00 - [HTML]
147. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-05-16 00:59:38 - [HTML]

Þingmál B40 (lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1991-11-05 17:12:00 - [HTML]

Þingmál B41 (samráðsfundir forseta og formanna þingflokka)

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1991-11-06 13:36:00 - [HTML]

Þingmál B43 (samgöngumál á Austurlandi)

Þingræður:
22. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-07 16:44:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1991-11-12 16:40:00 - [HTML]

Þingmál B58 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum um starfshætti á Alþingi)

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-11-29 11:18:00 - [HTML]

Þingmál B69 (úrskurður Evrópudómstólsins um EES-samninginn)

Þingræður:
54. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1991-12-17 17:13:00 - [HTML]

Þingmál B75 (staða íslensks landbúnaðar með tilliti til þróunar viðræðna um nýjan GATT-samning o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-07 18:51:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-01-07 19:26:00 - [HTML]
61. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-01-07 20:36:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-01-07 20:40:00 - [HTML]
61. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1992-01-07 21:43:00 - [HTML]

Þingmál B79 (samþykkt ríkisstjórnarinnar um GATT)

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1992-01-10 15:12:00 - [HTML]

Þingmál B82 (afstaða ríkisstjórnarinnar til samninga um sölu á saltsíld til Rússlands)

Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-01-14 15:51:00 - [HTML]

Þingmál B88 (afstaða ríkisstjórnarinnar til aðildar Eystrasaltsríkjanna að Norðurlandaráði)

Þingræður:
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-01-22 14:35:00 - [HTML]

Þingmál B97 (minning Ásmundar Sigurðssonar)

Þingræður:
77. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-02-10 13:33:00 - [HTML]

Þingmál B98 (Landakotsspítali og stefna ríkisstj. í málefnum sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
78. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-11 14:11:00 - [HTML]

Þingmál B101 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við atvinnuleysi í landinu)

Þingræður:
83. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-18 15:59:00 - [HTML]
83. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-02-18 17:49:00 - [HTML]
83. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-02-18 18:34:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-02-25 18:27:00 - [HTML]

Þingmál B105 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1992-02-27 18:54:00 - [HTML]

Þingmál B106 (minning Hermanns Guðmundssonar)

Þingræður:
93. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-03-03 13:32:00 - [HTML]

Þingmál B110 (staða kjarasamninga)

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-23 15:30:00 - [HTML]

Þingmál B115 (Fæðingarheimili Reykjavíkur)

Þingræður:
125. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-13 15:45:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1992-04-28 15:12:41 - [HTML]
128. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-04-28 16:19:39 - [HTML]

Þingmál B138 (málefni menntamálaráðs)

Þingræður:
132. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-05-04 15:54:08 - [HTML]

Þingmál B140 (evrópska efnahagssvæðið (EES))

Þingræður:
8. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-10-16 15:13:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1991-10-16 15:35:00 - [HTML]

Þingmál B142 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-10-17 15:24:00 - [HTML]

Þingmál B148 (tilkynning um utandagskrárumræðu)

Þingræður:
15. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1991-10-24 13:05:00 - [HTML]

Þingmál B178 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
140. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-11 22:05:11 - [HTML]

Þingmál B184 (þingfrestun)

Þingræður:
59. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-22 04:48:00 - [HTML]

Þingmál B192 (framhald þingfunda)

Þingræður:
75. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-02-06 10:30:00 - [HTML]

Þingmál B209 (tilkynning um atkvæðagreiðslu)

Þingræður:
98. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-03-10 14:14:00 - [HTML]

Þingmál B214 (minning Sigurðar Óla Ólafssonar)

Þingræður:
103. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-03-17 13:32:00 - [HTML]

Þingmál B217 (afkoma landbúnaðarins)

Þingræður:
146. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1992-05-15 16:19:00 - [HTML]
146. þingfundur - Egill Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-15 16:30:52 - [HTML]

Þingmál B299 (prentun EES-samningsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-06 13:46:00 - [HTML]

Þingmál B307 (framhald umræðna um skýrslu Byggðastofnunar, ummæli forsætisráðherra um þingstörf o.fl.)

Þingræður:
143. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-13 14:31:30 - [HTML]

Þingmál B322 (EES-samningurinn og fylgiefni hans)

Þingræður:
151. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 10:46:05 - [HTML]
151. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-19 10:59:05 - [HTML]

Þingmál B328 (kosning í menntamálaráð)

Þingræður:
154. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-05-20 02:34:07 - [HTML]

Þingmál B330 (þingfrestun)

Þingræður:
155. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-05-20 03:47:04 - [HTML]
155. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-05-20 04:04:41 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-08-20 12:36:59 - [HTML]
5. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-08-20 12:46:37 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
7. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-25 13:34:05 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-08-25 15:31:12 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-08-31 13:35:52 - [HTML]
11. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-01 13:41:30 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]
11. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-01 20:54:24 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-01 21:59:58 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 11:35:03 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 13:15:55 - [HTML]
13. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-03 14:16:49 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-03 15:32:08 - [HTML]
16. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-09-09 18:25:28 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1992-09-09 20:30:12 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-09 20:58:18 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 14:59:45 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-15 15:47:23 - [HTML]
83. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-15 23:14:39 - [HTML]
83. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-15 23:23:12 - [HTML]
83. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-16 00:56:12 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-16 14:11:22 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 16:35:15 - [HTML]
84. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-16 20:31:40 - [HTML]
84. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-16 22:28:31 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 01:06:12 - [HTML]
85. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-17 21:00:10 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-17 22:27:27 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-01-04 15:17:18 - [HTML]
93. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-05 10:54:06 - [HTML]
93. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-01-05 11:24:16 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-01-05 18:29:03 - [HTML]
94. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-01-06 13:13:20 - [HTML]
94. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-06 13:33:01 - [HTML]
94. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:37:54 - [HTML]
94. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-06 17:42:31 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-07 21:56:24 - [HTML]
96. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-01-07 23:16:05 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-01-08 16:25:38 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-09 11:26:39 - [HTML]
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-01-09 13:42:52 - [HTML]
100. þingfundur - Sturla Böðvarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 15:35:02 - [HTML]
100. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-01-12 16:21:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-12-03 14:40:09 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-12-03 14:55:24 - [HTML]

Þingmál A17 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-10-19 18:29:19 - [HTML]

Þingmál A19 (kjaradómur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-02 13:56:01 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-09-02 15:06:08 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-02 15:23:16 - [HTML]
12. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-02 18:02:01 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-02 19:04:21 - [HTML]
15. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-08 13:34:38 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-08 13:36:44 - [HTML]
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-08 14:27:01 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-08 15:16:53 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1992-09-08 15:29:36 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-08 16:23:31 - [HTML]
23. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 16:44:17 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-17 17:02:40 - [HTML]
23. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-09-17 17:50:50 - [HTML]

Þingmál A23 (vegasamband hjá Jökulsárlóni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 13:07:31 - [HTML]

Þingmál A25 (lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-11 11:14:05 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-26 13:36:01 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1992-08-26 14:33:37 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-26 15:16:17 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 12:01:18 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 13:00:42 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 13:34:52 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 13:42:31 - [HTML]
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:42 - [HTML]
9. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 15:11:46 - [HTML]
9. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 16:10:53 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-08-27 17:08:53 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-10 02:26:37 - [HTML]
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 15:42:57 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 16:07:52 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 16:35:53 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-26 18:47:15 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-26 20:31:39 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-11-26 21:51:24 - [HTML]
66. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-11-26 22:53:30 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-11-26 23:08:20 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1992-12-03 13:46:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 10:33:16 - [HTML]
23. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-17 11:02:03 - [HTML]
23. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-17 11:11:54 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-17 11:43:48 - [HTML]
23. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1992-09-17 12:06:37 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-30 13:50:05 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 14:25:46 - [HTML]
67. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-30 14:37:56 - [HTML]
67. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-11-30 15:02:57 - [HTML]
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-30 15:18:24 - [HTML]
67. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-11-30 15:44:15 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-17 13:29:30 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-17 13:50:13 - [HTML]
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:11:05 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:22:03 - [HTML]
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:56:33 - [HTML]
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-05 17:26:11 - [HTML]

Þingmál A36 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-09-17 23:35:03 - [HTML]

Þingmál A39 (hlustunarskilyrði útvarps á Stöðvarfirði og í Breiðdal)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1992-10-08 10:34:15 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingamiðlun og aðgangur að upplýsingum um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-09-18 16:01:29 - [HTML]

Þingmál A46 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-08 17:20:26 - [HTML]
15. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-08 17:39:48 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-09-08 17:59:07 - [HTML]
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-08 18:16:36 - [HTML]
15. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-08 19:09:40 - [HTML]
89. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 13:35:18 - [HTML]
89. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-22 13:42:50 - [HTML]

Þingmál A84 (bæklingur meiri hluta stjórnar LÍN)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-29 10:52:55 - [HTML]
42. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-29 10:55:05 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1992-10-20 15:55:36 - [HTML]
78. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-12-10 18:28:40 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-12-11 00:12:10 - [HTML]
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-11 01:19:47 - [HTML]

Þingmál A110 (kaup á björgunarþyrlu)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-11-03 15:13:34 - [HTML]
117. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 13:36:10 - [HTML]

Þingmál A139 (íbúðaverð á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1992-10-22 12:17:34 - [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-01-13 10:44:24 - [HTML]

Þingmál A155 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-11-19 13:54:01 - [HTML]

Þingmál A156 (friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-16 15:18:24 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (endurmat á norrænni samvinnu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-10-29 17:03:13 - [HTML]

Þingmál A167 (aðild Alþingis að 50 ára afmæli lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-02-12 15:11:48 - [HTML]

Þingmál A174 (flutningur á starfsemi Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-11-03 18:29:11 - [HTML]

Þingmál A184 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-11 14:29:55 - [HTML]

Þingmál A190 (vegáætlun 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1992-11-10 16:09:05 - [HTML]

Þingmál A191 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-10 18:00:19 - [HTML]

Þingmál A197 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1992-11-18 14:03:10 - [HTML]
56. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-18 14:18:06 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1992-11-12 17:10:52 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-11-12 17:22:58 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-12 17:25:11 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-12 17:27:57 - [HTML]
152. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-05 14:19:11 - [HTML]

Þingmál A220 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-19 16:40:10 - [HTML]

Þingmál A243 (ríkisreikningur 1990)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-15 14:06:51 - [HTML]

Þingmál A255 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-02-23 16:01:25 - [HTML]

Þingmál A267 (veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 17:56:37 - [HTML]

Þingmál A269 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-02-12 11:12:58 - [HTML]

Þingmál A275 (samningar við EB um fiskveiðimál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-12-03 22:54:53 - [HTML]
69. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-12-03 23:26:59 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-01-07 12:03:20 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-11 15:11:08 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-12 18:01:01 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-30 12:25:53 - [HTML]
167. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-30 16:00:37 - [HTML]
167. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-04-30 18:21:28 - [HTML]
169. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-04 16:14:17 - [HTML]
169. þingfundur - Stefán Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-04 20:30:24 - [HTML]

Þingmál A277 (Þvottahús Ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-09 20:58:34 - [HTML]

Þingmál A285 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-08 18:06:49 - [HTML]
86. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1992-12-18 21:59:31 - [HTML]
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1992-12-18 23:35:24 - [HTML]
89. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-22 15:15:49 - [HTML]
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-12-22 15:31:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 1992-12-08 - Sendandi: Sauðárkrókskaupsstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 1992-12-11 - Sendandi: Meðlagsgreiðandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 587 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Samtök útgefenda tímarita - [PDF]
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 1992-12-14 - Sendandi: Samband ísl. sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A290 (vegáætlun 1993--1996)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1993-05-07 15:47:20 - [HTML]

Þingmál A295 (fjármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytis)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Helgason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-21 13:57:59 - [HTML]

Þingmál A296 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 597 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-01-13 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-01-14 14:42:02 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1993-01-14 16:09:56 - [HTML]

Þingmál A297 (Skálholtsskóli)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 12:59:06 - [HTML]

Þingmál A303 (tvíhliða samskipti við Evrópubandalagið)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-25 12:04:23 - [HTML]
145. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-03-25 13:46:09 - [HTML]
145. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 14:27:43 - [HTML]
145. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-25 15:40:02 - [HTML]

Þingmál A312 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðrún Helgadóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-02-26 11:36:58 - [HTML]
140. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-03-23 18:17:58 - [HTML]

Þingmál A314 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-03 15:34:27 - [HTML]

Þingmál A315 (gjaldþrot einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-11 10:51:09 - [HTML]

Þingmál A321 (greiðslur úr ríkissjóði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-04 16:26:34 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]

Þingmál A342 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-31 18:33:26 - [HTML]
148. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-03-31 18:46:15 - [HTML]
163. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-27 23:12:25 - [HTML]

Þingmál A374 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-02-23 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-25 13:21:17 - [HTML]

Þingmál A389 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-10 14:38:51 - [HTML]

Þingmál A397 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-22 15:09:18 - [HTML]
146. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-03-29 14:51:17 - [HTML]

Þingmál A407 (Norræna ráðherranefndin 1992--1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1993-03-09 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (endurskoðun á lögum um lífeyrissjóði)[HTML]

Þingræður:
171. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 10:31:56 - [HTML]
171. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-05-06 10:35:05 - [HTML]

Þingmál A437 (aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-04-27 16:12:28 - [HTML]

Þingmál A440 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
166. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-29 16:43:38 - [HTML]
170. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-05-05 14:44:56 - [HTML]
170. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-05 15:14:26 - [HTML]
170. þingfundur - Páll Pétursson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-05 17:25:03 - [HTML]

Þingmál A441 (Lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 23:49:51 - [HTML]

Þingmál A483 (sjávarútvegsstefna)[HTML]

Þingræður:
164. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1993-04-28 15:48:04 - [HTML]

Þingmál A486 (ríkisreikningur 1991)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-14 15:20:58 - [HTML]
157. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-15 14:34:50 - [HTML]
157. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-15 15:31:37 - [HTML]

Þingmál A491 (launakjör alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-01 11:18:54 - [HTML]
149. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-04-01 11:20:51 - [HTML]
149. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-01 11:25:06 - [HTML]

Þingmál A504 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 17:00:52 - [HTML]
176. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-05-08 18:46:21 - [HTML]

Þingmál A505 (réttarstaða barna með krabbamein)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:08:45 - [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (þáltill.) útbýtt þann 1993-04-02 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
177. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-09 00:08:57 - [HTML]
177. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-09 00:11:54 - [HTML]

Þingmál A554 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-20 23:42:08 - [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingræður:
175. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-05-07 17:16:15 - [HTML]

Þingmál A570 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1993-04-16 14:46:37 - [HTML]
158. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-16 18:50:22 - [HTML]

Þingmál A572 (rannsóknarnefnd til að rannsaka ráðningu framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-19 18:02:19 - [HTML]
159. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-19 18:18:05 - [HTML]
159. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-19 18:42:13 - [HTML]
159. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-04-19 18:53:00 - [HTML]
159. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-04-19 20:04:29 - [HTML]
159. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-04-19 20:30:29 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr.)

Þingræður:
1. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-08-19 13:33:00 - [HTML]

Þingmál B46 (bókaútgáfa Menningarsjóðs)

Þingræður:
28. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-08 15:30:38 - [HTML]

Þingmál B50 (tillögur ríkisstjórnarinnar um framkvæmdir í vegamálum)

Þingræður:
22. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-09-16 13:37:26 - [HTML]

Þingmál B94 (starfsskýrslur Ríkisendurskoðunar 1990 og 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-11-12 14:08:18 - [HTML]
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-12 14:19:10 - [HTML]

Þingmál B95 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-12 15:09:31 - [HTML]

Þingmál B111 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
64. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1992-11-26 13:56:19 - [HTML]

Þingmál B133 (skýrsla utanríkisráðherra um niðurstöður ráðherrafundar EFTA-ríkjanna)

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-12-12 15:00:54 - [HTML]
81. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-12-12 15:26:17 - [HTML]
81. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-12-12 15:34:05 - [HTML]
81. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-12-12 15:56:35 - [HTML]

Þingmál B134 (umræður um dagskrármál)

Þingræður:
81. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-12 17:10:49 - [HTML]

Þingmál B135 (umræða um EES og ummæli utanríkisráðherra)

Þingræður:
82. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-14 13:41:10 - [HTML]

Þingmál B140 (tilhögun þingfundar, nefndafundir o.fl.)

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-16 13:35:51 - [HTML]
84. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-16 13:39:50 - [HTML]

Þingmál B145 (jólakveðjur)

Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-12-22 20:12:16 - [HTML]

Þingmál B154 (formleg afgreiðsla EES-samningsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Páll Pétursson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-15 13:45:30 - [HTML]

Þingmál B155 (framhald umræðna um EES og fjarvera utanríkisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Ragnar Arnalds - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-16 13:57:09 - [HTML]

Þingmál B162 (minning Einars Olgeirssonar)

Þingræður:
105. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-10 13:34:22 - [HTML]

Þingmál B174 (150 ára minning tilskipunar um endurreisn Alþingis)

Þingræður:
123. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-03-08 13:33:20 - [HTML]

Þingmál B193 (upplýsingabréf fjármálaráðherra)

Þingræður:
109. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-02-16 14:04:45 - [HTML]

Þingmál B221 (ábyrgðir á lífeyrisgreiðslum Sambandsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-31 14:09:17 - [HTML]
148. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-03-31 14:56:15 - [HTML]
148. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1993-03-31 15:07:08 - [HTML]

Þingmál B231 (staða sjávarútvegsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1993-04-02 15:22:44 - [HTML]

Þingmál B232 (lokun meðferðarheimilis SÁÁ að Staðarfelli)

Þingræður:
152. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-05 15:36:05 - [HTML]

Þingmál B233 (ráðning framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)

Þingræður:
152. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-04-05 16:24:11 - [HTML]
152. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-04-05 16:29:08 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 21:42:51 - [HTML]
168. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 21:53:46 - [HTML]

Þingmál B253 (fyrirhugaður niðurskurður í herstöðinni í Keflavík)

Þingræður:
172. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 17:33:59 - [HTML]

Þingmál B261 (vandi sjávarútvegsins)

Þingræður:
175. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-05-07 18:07:16 - [HTML]
175. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-05-07 19:27:41 - [HTML]

Þingmál B276 (samkomulag um kvöldfund)

Þingræður:
86. þingfundur - Guðni Ágústsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1992-12-18 18:51:24 - [HTML]

Þingmál B303 (afgreiðsla mála í nefndum)

Þingræður:
172. þingfundur - Stefán Guðmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-06 13:41:57 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-12-18 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1993-10-12 16:41:02 - [HTML]
11. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-10-12 17:57:18 - [HTML]
11. þingfundur - Finnur Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-12 20:18:21 - [HTML]
53. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-09 11:49:10 - [HTML]
53. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1993-12-09 16:09:23 - [HTML]
53. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1993-12-09 18:02:36 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-09 21:57:01 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-09 23:15:23 - [HTML]
70. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-18 18:16:04 - [HTML]

Þingmál A3 (gæsla íslenskra hafsbotnsréttinda)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 11:28:29 - [HTML]

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 10:34:29 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-14 11:17:44 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-11 11:31:21 - [HTML]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (embætti ríkislögmanns)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-11 16:33:22 - [HTML]

Þingmál A29 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-06 15:33:52 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-10-06 15:38:16 - [HTML]

Þingmál A31 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-14 14:17:38 - [HTML]
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1993-10-14 14:24:07 - [HTML]
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 14:32:32 - [HTML]
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 14:34:32 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-10-14 14:36:01 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1993-10-14 14:46:06 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-14 14:48:24 - [HTML]

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-15 14:49:00 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-20 14:24:49 - [HTML]

Þingmál A42 (kostir þess að gera landið að einu kjördæmi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-28 13:00:51 - [HTML]
25. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-28 13:34:35 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-28 14:17:18 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1993-10-28 15:41:34 - [HTML]
25. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-10-28 15:59:15 - [HTML]
25. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-10-28 16:22:11 - [HTML]

Þingmál A43 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-09 15:23:14 - [HTML]

Þingmál A68 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-19 18:19:39 - [HTML]

Þingmál A69 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-21 12:05:29 - [HTML]

Þingmál A72 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-13 18:02:18 - [HTML]

Þingmál A73 (vegasamband hjá Jökulsárlóni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-13 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-09 17:01:07 - [HTML]

Þingmál A75 (lánsfjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1993-12-20 12:04:46 - [HTML]
71. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-12-20 12:19:34 - [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-15 14:16:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 75 - Komudagur: 1993-11-15 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneyti/Dögg Pálsdóttir - [PDF]

Þingmál A95 (vatnaflutningar til Fljótsdals)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1993-10-25 18:11:52 - [HTML]

Þingmál A97 (vegasamband allt árið milli Austurlands og Norðurlands)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1993-11-09 17:36:12 - [HTML]

Þingmál A100 (lánskjör og ávöxtun sparifjár)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-25 11:41:57 - [HTML]
44. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 11:56:02 - [HTML]
44. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-25 11:58:38 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Helgason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-27 14:31:25 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (réttarfar, atvinnuréttindi o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-10-26 17:00:35 - [HTML]

Þingmál A105 (fjáraukalög 1993)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-12-02 16:54:23 - [HTML]

Þingmál A113 (endurmat iðn- og verkmenntunar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-11-02 18:19:27 - [HTML]

Þingmál A114 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-10 11:24:33 - [HTML]

Þingmál A117 (skjaldarmerki lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-10 11:56:46 - [HTML]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-10-27 14:52:28 - [HTML]
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-11-03 13:42:21 - [HTML]
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-03 14:16:06 - [HTML]
29. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-03 14:17:14 - [HTML]
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-03 14:18:04 - [HTML]
29. þingfundur - Páll Pétursson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1993-11-03 14:19:00 - [HTML]
29. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-03 14:54:57 - [HTML]
136. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-19 14:14:32 - [HTML]

Þingmál A121 (Lyfjaverslun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-14 12:11:38 - [HTML]
132. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-14 15:16:26 - [HTML]
145. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-29 11:55:00 - [HTML]
145. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-29 12:28:02 - [HTML]

Þingmál A126 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1993-11-15 15:26:14 - [HTML]
36. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1993-11-15 15:32:08 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-10 15:07:31 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-10 15:32:54 - [HTML]

Þingmál A147 (fjárframlög til stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-03-08 17:48:45 - [HTML]

Þingmál A177 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-04 14:05:55 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-04 14:25:27 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-02 15:59:21 - [HTML]
85. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-02-08 16:44:14 - [HTML]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-09 16:00:27 - [HTML]
156. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-05-09 18:40:11 - [HTML]

Þingmál A201 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-04-29 15:31:00 - [HTML]
152. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 02:30:37 - [HTML]
152. þingfundur - Petrína Baldursdóttir - Ræða hófst: 1994-05-06 04:21:26 - [HTML]
159. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 17:56:30 - [HTML]

Þingmál A217 (ríkisreikningur 1992)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 12:05:31 - [HTML]

Þingmál A231 (endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-10 11:08:44 - [HTML]

Þingmál A233 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-23 13:34:05 - [HTML]

Þingmál A237 (skipun nefndar til að kanna útlánatöp)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-08 15:38:45 - [HTML]

Þingmál A240 (skilyrði fyrir veitingu ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-25 14:31:52 - [HTML]

Þingmál A244 (prestssetur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-12-07 14:54:44 - [HTML]
51. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-12-07 15:24:31 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Helgason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 18:25:22 - [HTML]
63. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-16 20:28:48 - [HTML]

Þingmál A245 (kirkjumálasjóður)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-07 18:01:09 - [HTML]

Þingmál A249 (viðhald húsa í einkaeign)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-01-31 15:42:36 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-11-30 14:37:34 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-11-30 15:36:30 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 10:44:52 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-17 13:28:36 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-12-18 23:21:41 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-20 22:48:56 - [HTML]
72. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-12-20 23:39:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 1993-12-11 - Sendandi: Almenningsvagnar bs - [PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 1993-12-11 - Sendandi: Stjórn Almenningsvagna - [PDF]
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 1993-12-13 - Sendandi: Flugleiðir - [PDF]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1994-04-26 22:15:40 - [HTML]

Þingmál A257 (færsla grunnskólans til sveitarfélaganna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-01-24 17:29:44 - [HTML]

Þingmál A260 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 01:21:18 - [HTML]
132. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-14 18:06:57 - [HTML]

Þingmál A263 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1994)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-12-18 16:59:40 - [HTML]

Þingmál A268 (sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 10:36:04 - [HTML]

Þingmál A275 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-13 21:26:24 - [HTML]

Þingmál A278 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-14 16:59:11 - [HTML]

Þingmál A280 (skuldastaða heimilanna)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-10 15:11:19 - [HTML]
157. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-05-10 16:57:02 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-28 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1994-02-15 17:21:22 - [HTML]
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-16 00:53:01 - [HTML]
149. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-03 10:35:54 - [HTML]
149. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-05-03 12:25:28 - [HTML]
149. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-05-03 18:30:44 - [HTML]
149. þingfundur - Stefán Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-03 22:43:44 - [HTML]
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-05-04 01:03:24 - [HTML]
158. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-05-11 14:11:52 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-12-15 21:24:54 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-15 21:59:11 - [HTML]

Þingmál A288 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-09 16:04:27 - [HTML]

Þingmál A292 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1993-12-16 15:38:38 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1993-12-16 16:14:35 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-16 16:23:17 - [HTML]
62. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1993-12-16 16:29:06 - [HTML]

Þingmál A295 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-04-06 19:28:59 - [HTML]

Þingmál A296 (starfsleyfi fyrir THORP-endurvinnslustöðina)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristín Einarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-12-16 22:36:23 - [HTML]

Þingmál A298 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1993-12-20 14:46:53 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-12-20 15:41:03 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-01-25 14:24:04 - [HTML]
76. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-01-25 14:44:01 - [HTML]
76. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-01-25 17:24:33 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-01-25 21:49:43 - [HTML]
76. þingfundur - Svavar Gestsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1994-01-25 22:36:37 - [HTML]
100. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-03-01 20:31:01 - [HTML]
102. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-03 12:06:38 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-03 13:33:44 - [HTML]

Þingmál A303 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 15:50:50 - [HTML]

Þingmál A309 (skráning notaðra skipa)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-28 15:27:44 - [HTML]

Þingmál A332 (sjónvarps- og útvarpssendingar frá Alþingi)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-03-29 18:37:59 - [HTML]
122. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-29 18:52:37 - [HTML]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-08 18:25:59 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-02-03 13:59:07 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-03 14:35:50 - [HTML]
82. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-02-03 15:05:01 - [HTML]
82. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1994-02-03 16:25:37 - [HTML]
106. þingfundur - Gísli S. Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 14:37:29 - [HTML]
109. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-15 18:48:09 - [HTML]
109. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-03-15 23:11:53 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-16 00:21:20 - [HTML]
109. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-16 01:25:51 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhann Ársælsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-16 02:02:44 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (3. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-16 02:07:44 - [HTML]
122. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-03-29 14:25:49 - [HTML]
122. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-29 15:51:57 - [HTML]
122. þingfundur - Egill Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1994-03-29 16:55:08 - [HTML]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-02-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-03 10:42:16 - [HTML]
130. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1994-04-13 15:36:29 - [HTML]
130. þingfundur - Guðrún J. Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-13 15:56:23 - [HTML]

Þingmál A355 (notkun steinsteypu til slitlagsgerðar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-03-08 19:01:29 - [HTML]

Þingmál A377 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1994-02-23 15:30:58 - [HTML]
153. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-05-06 15:45:20 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 16:02:46 - [HTML]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-17 17:33:05 - [HTML]

Þingmál A391 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (frumvarp) útbýtt þann 1994-02-15 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-24 15:34:30 - [HTML]

Þingmál A398 (Ráðstefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-24 15:41:37 - [HTML]

Þingmál A411 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-03-03 16:26:10 - [HTML]

Þingmál A420 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-29 19:21:46 - [HTML]

Þingmál A434 (bann dragnótaveiða í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-29 20:16:44 - [HTML]

Þingmál A468 (sala ríkisins á SR-mjöli)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-02 21:25:17 - [HTML]
148. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-02 23:01:21 - [HTML]

Þingmál A469 (flugmálaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-03-24 14:02:07 - [HTML]

Þingmál A478 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-03-24 11:06:15 - [HTML]
118. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-24 11:42:34 - [HTML]

Þingmál A500 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-23 15:27:25 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-06 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-22 15:40:07 - [HTML]

Þingmál A529 (alþjóðasamþykktin um öryggi fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-04-08 15:29:51 - [HTML]
138. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1994-04-20 14:06:02 - [HTML]
138. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-04-20 14:14:51 - [HTML]
158. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-05-11 12:25:30 - [HTML]
158. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:04:30 - [HTML]

Þingmál A542 (samningur um Svalbarða)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-04-08 17:07:09 - [HTML]

Þingmál A547 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-07 11:48:05 - [HTML]

Þingmál A548 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-05-11 15:26:25 - [HTML]
159. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-11 15:44:48 - [HTML]
159. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-11 15:47:00 - [HTML]
159. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-11 16:13:18 - [HTML]
159. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1994-05-11 16:26:09 - [HTML]

Þingmál A551 (viðurkenning á menntun og prófskírteinum)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1994-05-06 11:02:23 - [HTML]
153. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-05-06 11:10:24 - [HTML]

Þingmál A557 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-05-05 09:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vöruflutningar á landi)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Páll Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-12 17:32:33 - [HTML]

Þingmál A562 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-04-12 17:50:55 - [HTML]

Þingmál A577 (brunatryggingar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-04-15 11:43:55 - [HTML]

Þingmál A614 (samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-04-28 11:31:58 - [HTML]
143. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-28 12:16:11 - [HTML]
143. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-28 12:22:42 - [HTML]
143. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-04-28 12:32:24 - [HTML]

Þingmál B6 (minning Eysteins Jónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Matthías Bjarnason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1993-10-01 14:21:33 - [HTML]

Þingmál B10 (fjárframlög til Gunnarsholts)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-10-06 14:43:01 - [HTML]

Þingmál B25 (málefni Seðlabankans)

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-10-11 15:47:17 - [HTML]

Þingmál B35 (vandi skipasmíðaiðnaðarins)

Þingræður:
29. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-11-03 15:26:06 - [HTML]

Þingmál B59 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálaleg samskipti Hrafns Gunnlaugssonar við ýmsa opinbera aðila)

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-04 15:15:39 - [HTML]

Þingmál B63 (fordæmisgildi dóms um innflutning á skinku)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-27 13:42:28 - [HTML]

Þingmál B68 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1992)

Þingræður:
82. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-02-03 11:12:13 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-18 10:58:59 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-11-18 11:03:16 - [HTML]
39. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-11-18 11:30:41 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 14:32:43 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-18 14:42:57 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Helgason - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 15:26:39 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 15:53:16 - [HTML]
39. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-11-18 17:06:27 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-11-18 19:21:06 - [HTML]
39. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-18 19:36:46 - [HTML]

Þingmál B76 (skýrsla um sjúkrahúsmál)

Þingræður:
39. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 10:40:05 - [HTML]

Þingmál B77 (breytingar á sjúkrahúsmálum)

Þingræður:
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-22 15:10:07 - [HTML]

Þingmál B79 (framlagning skattafrumvarpa ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
43. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-24 13:47:46 - [HTML]

Þingmál B81 (tilboð ríkisstjórnarinnar í GATT-viðræðunum)

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Helgason - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-15 15:05:59 - [HTML]

Þingmál B86 (kynning á tillögum um sameiningu sveitarfélaga)

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-11-17 13:58:36 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 15:34:57 - [HTML]
44. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-11-25 18:01:51 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-25 18:25:00 - [HTML]

Þingmál B101 (fundur í Þingvallabænum 1. desember)

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-30 13:33:09 - [HTML]

Þingmál B107 (svar við fyrirspurn um kaup á björgunarþyrlu fyrir Landhelgisgæsluna)

Þingræður:
51. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-07 13:38:37 - [HTML]
51. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-07 13:43:20 - [HTML]

Þingmál B111 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
54. þingfundur - Stefán Guðmundsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-12-10 13:31:17 - [HTML]

Þingmál B119 (minning Steingríms Aðalsteinssonar)

Þingræður:
73. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-12-21 01:45:01 - [HTML]

Þingmál B130 (samkeppnisstaða innlendrar garðyrkju)

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-24 15:39:56 - [HTML]

Þingmál B132 (fundarstjórn forseta og stuðningur við setningu bráðabirgðalaga)

Þingræður:
75. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-24 16:57:03 - [HTML]

Þingmál B133 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
74. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-01-24 15:02:14 - [HTML]

Þingmál B134 (bráðabirgðalög á verkfall fiskimanna, framlagning frumvarps um breytingu á búvörulögum o.fl.)

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-26 14:46:30 - [HTML]

Þingmál B135 (lögskráning sjómanna)

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-26 15:40:42 - [HTML]

Þingmál B136 (atvinnuleysið og aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn því)

Þingræður:
78. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-01-27 12:25:52 - [HTML]

Þingmál B154 (jólakveðjur)

Þingræður:
73. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1993-12-21 03:01:03 - [HTML]

Þingmál B157 (setning bráðabirgðalaga og ummæli forseta)

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-24 15:05:02 - [HTML]

Þingmál B160 (starfshættir nefnda, vinnubrögð í landbúnaðarnefnd)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-01-26 16:01:24 - [HTML]

Þingmál B163 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við atburðunum í Sarajevó)

Þingræður:
85. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-08 13:36:04 - [HTML]

Þingmál B166 (afmæli heimastjórnar og þingræðis)

Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-02-01 13:32:13 - [HTML]

Þingmál B175 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1991 og 1992)

Þingræður:
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-17 12:46:14 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-02-17 13:04:35 - [HTML]
92. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-02-17 13:45:28 - [HTML]

Þingmál B209 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1994-03-17 14:37:06 - [HTML]
111. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-03-17 16:05:05 - [HTML]
111. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-03-17 16:51:39 - [HTML]

Þingmál B210 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
111. þingfundur - Páll Pétursson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-17 13:53:49 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-03-17 13:58:40 - [HTML]

Þingmál B236 (breyttar úthlutunarreglur LÍN)

Þingræður:
123. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-04-06 13:36:57 - [HTML]

Þingmál B243 (minning Alberts Guðmundssonar)

Þingræður:
124. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-04-07 13:32:36 - [HTML]

Þingmál B245 (minning Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur)

Þingræður:
142. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-04-27 13:33:40 - [HTML]

Þingmál B247 (þingmennskuafsal Steingríms Hermannssonar)

Þingræður:
145. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-04-29 14:06:32 - [HTML]

Þingmál B252 (prentuð áætlun um þinghaldið)

Þingræður:
152. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-05-05 10:33:25 - [HTML]

Þingmál B259 (störf efh.- og viðskn. og allshn., verkfall meinatækna)

Þingræður:
154. þingfundur - Eggert Haukdal - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-05-07 09:04:15 - [HTML]

Þingmál B273 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu SR-mjöls)

Þingræður:
139. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-04-25 15:08:11 - [HTML]

Þingmál B282 (skýrsla um skuldastöðu heimilanna)

Þingræður:
152. þingfundur - Guðni Ágústsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-05-05 13:31:01 - [HTML]

Þingmál B291 (þingfrestun)

Þingræður:
159. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-05-11 20:19:45 - [HTML]
159. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-11 20:29:48 - [HTML]
159. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-05-11 20:32:14 - [HTML]

Þingmál B292 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
160. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1994-06-16 10:03:08 - [HTML]

Þingmál B293 (þingmennskuafsal Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur)

Þingræður:
160. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-06-16 10:04:22 - [HTML]

Þingmál B298 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
162. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-06-17 11:06:00 - [HTML]

Þingmál B299 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
162. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1994-06-17 11:46:01 - [HTML]

Þingmál B300 (þingfrestun)

Þingræður:
162. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1994-06-17 11:47:03 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-21 18:07:14 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-10-25 18:39:34 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-12-27 15:23:38 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-12-28 01:57:44 - [HTML]

Þingmál A5 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-10-13 11:03:30 - [HTML]

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-05 14:07:11 - [HTML]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-10-06 12:42:45 - [HTML]

Þingmál A18 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-10-13 15:29:24 - [HTML]

Þingmál A25 (afnám tvísköttunar af lífeyrisgreiðslum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-18 13:37:16 - [HTML]

Þingmál A34 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-18 17:42:55 - [HTML]
14. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-18 18:06:12 - [HTML]

Þingmál A37 (vegaframkvæmdir á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-11-02 14:42:24 - [HTML]

Þingmál A42 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-06 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-15 15:07:41 - [HTML]

Þingmál A43 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 11:20:21 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-10-20 11:28:06 - [HTML]

Þingmál A51 (aðgangur almennings að þingskjölum og umræðum á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-10 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 14:20:07 - [HTML]

Þingmál A54 (greiðsluaðlögun húsnæðislána)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-22 16:43:49 - [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A63 (ferðamálastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (nefnd til að kanna útlánatöp innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-16 14:16:25 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-11-22 17:46:12 - [HTML]

Þingmál A72 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 1994-12-19 - Sendandi: Félag bókhalds-og fjárhagsráðgjafa - [PDF]

Þingmál A74 (lánsfjáraukalög 1994)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-10-13 14:38:45 - [HTML]

Þingmál A84 (miðstöð fyrir nám í matvælagreinum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-31 17:31:47 - [HTML]

Þingmál A105 (forfallaþjónusta í sveitum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðni Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-03 11:57:05 - [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 14:05:50 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-11-07 18:41:52 - [HTML]
28. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-11-07 19:09:47 - [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1995-02-16 12:24:44 - [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-16 16:49:53 - [HTML]
96. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1995-02-16 23:22:31 - [HTML]
96. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-17 00:06:48 - [HTML]
105. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-24 14:57:54 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-24 14:59:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 1994-11-29 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 1995-03-23 - Sendandi: Þroskahjálp,landssamtök - [PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Fjölbrautaskóli Suðurnesja, B/t skólanefndar - [PDF]

Þingmál A137 (vegasamband milli Austurlands og Norðurlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-26 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 18:25:47 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 16:28:09 - [HTML]
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-06 17:32:05 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-06 17:49:41 - [HTML]
88. þingfundur - Guðni Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1995-02-07 14:13:23 - [HTML]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 17:19:14 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-12-08 17:55:35 - [HTML]

Þingmál A191 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-18 15:24:59 - [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1994-11-17 14:37:19 - [HTML]

Þingmál A242 (Lyfjaverslun Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-06 13:54:44 - [HTML]

Þingmál A255 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1994-12-08 14:23:33 - [HTML]

Þingmál A258 (þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-07 14:51:47 - [HTML]

Þingmál A261 (alþjóðleg fjármálamiðstöð á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-30 15:44:58 - [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (listmenntun á háskólastigi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-16 11:11:42 - [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-12-28 14:22:55 - [HTML]
69. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-28 15:55:48 - [HTML]
72. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-12-29 22:04:47 - [HTML]

Þingmál A283 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-08 14:43:52 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-08 15:17:46 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1994-12-15 12:00:42 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1994-12-29 20:45:00 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1994-12-19 17:20:15 - [HTML]
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1995-02-23 14:12:20 - [HTML]
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-23 14:35:45 - [HTML]
104. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-23 15:51:43 - [HTML]
104. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1995-02-23 17:53:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 1995-01-12 - Sendandi: Guðni Á. Haraldsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 1995-01-24 - Sendandi: BHMR - [PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 1995-01-25 - Sendandi: Hjálparstofnun kirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 1995-01-26 - Sendandi: Biskup Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 1995-02-02 - Sendandi: Rithöfundasambanf Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A301 (dreifing sjónvarps og útvarps)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1995-02-02 14:57:00 - [HTML]
83. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1995-02-02 15:03:22 - [HTML]

Þingmál A308 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-01-26 15:48:11 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1995-01-26 15:56:48 - [HTML]
107. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 10:33:27 - [HTML]
107. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-25 12:18:15 - [HTML]

Þingmál A312 (tóbaksvarnalög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-02-25 03:45:52 - [HTML]

Þingmál A317 (áhafnir íslenskra kaupskipa)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-25 14:19:28 - [HTML]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-30 16:53:30 - [HTML]

Þingmál A329 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-07 17:39:11 - [HTML]

Þingmál A338 (húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 12:10:09 - [HTML]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1995-02-25 02:29:30 - [HTML]

Þingmál A342 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1995-02-22 13:08:13 - [HTML]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-02-24 00:40:34 - [HTML]

Þingmál A442 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-02-23 10:54:49 - [HTML]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 1995-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál B11 (sjónvarpsútsendingar frá Alþingi)

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-10-05 13:35:13 - [HTML]
3. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-10-05 13:38:04 - [HTML]

Þingmál B13 (staða ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
5. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-10-10 17:38:11 - [HTML]

Þingmál B35 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-10-27 12:34:53 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-10-27 16:40:06 - [HTML]

Þingmál B38 (staða garðyrkju- og kartöflubænda)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðni Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-31 15:05:45 - [HTML]

Þingmál B46 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1993)

Þingræður:
32. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1994-11-10 14:14:55 - [HTML]
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1994-11-10 14:30:36 - [HTML]

Þingmál B78 (skýrslur stofnana Háskóla Íslands um ESB-aðild)

Þingræður:
36. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-11-18 10:36:53 - [HTML]

Þingmál B81 (minning Lúðvíks Jósepssonar)

Þingræður:
38. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1994-11-21 15:02:53 - [HTML]

Þingmál B86 (vinnudeila ríkisins og sjúkraliða)

Þingræður:
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-11-23 15:55:47 - [HTML]

Þingmál B87 (skýrslur háskólans um EES og ESB)

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1994-11-24 13:44:19 - [HTML]

Þingmál B108 (greiðsla fyrir vottorð til Tryggingastofnunar)

Þingræður:
41. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1994-11-23 13:55:41 - [HTML]

Þingmál B118 (skuldastaða heimilanna)

Þingræður:
53. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1994-12-09 11:10:01 - [HTML]

Þingmál B120 (kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. þingsályktun frá 15. desember 1961 um kjör fulltrúa í Norðurlandaráð, sbr. þingsályktun frá 3. desember 1969 og þingsályk)

Þingræður:
69. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - prent - Ræða hófst: 1994-12-28 13:20:05 - [HTML]

Þingmál B135 (verkfall sjúkraliða)

Þingræður:
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-21 16:46:39 - [HTML]

Þingmál B138 (minning Valdimars Indriðasonar)

Þingræður:
76. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-01-25 15:04:51 - [HTML]

Þingmál B140 (forkaupsréttarákvæði fiskveiðistjórnarlaga)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1995-02-02 14:02:46 - [HTML]

Þingmál B159 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-09 11:33:34 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-09 12:08:25 - [HTML]
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-02-09 15:09:37 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-09 16:03:55 - [HTML]
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-02-09 17:38:10 - [HTML]

Þingmál B162 (hringamyndun og samþjöppun valds í íslenskri fjölmiðlun)

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-02-13 16:32:53 - [HTML]

Þingmál B164 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
95. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1995-02-15 15:16:42 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1995-02-15 18:34:21 - [HTML]
95. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1995-02-15 18:40:23 - [HTML]

Þingmál B165 (staðan í kennaradeilunni með hliðsjón af afgreiðslu grunnskólafrumvarpsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-15 15:05:55 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-02-22 21:41:21 - [HTML]
103. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-22 21:56:51 - [HTML]

Þingmál B177 (jólakveðjur)

Þingræður:
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-12-22 02:23:04 - [HTML]

Þingmál B181 (nýársóskir)

Þingræður:
75. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-12-30 02:11:00 - [HTML]

Þingmál B183 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-01-25 15:03:24 - [HTML]

Þingmál B184 (snjóflóð í Súðavík)

Þingræður:
76. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-01-25 15:04:32 - [HTML]

Þingmál B193 (þinglausnir)

Þingræður:
109. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 1995-02-25 21:08:41 - [HTML]
109. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-25 21:21:27 - [HTML]
109. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-25 21:24:47 - [HTML]

Þingmál B205 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
90. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (ráðherra norrænna samstarfsmála) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-09 17:47:04 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 1995-06-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands-Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-05-19 13:25:33 - [HTML]
4. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-22 18:27:08 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-22 18:34:28 - [HTML]
18. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 16:39:05 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 17:31:05 - [HTML]

Þingmál A4 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-05-23 15:27:02 - [HTML]
18. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-09 18:40:58 - [HTML]

Þingmál A6 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-09 12:12:09 - [HTML]
25. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-06-15 15:03:40 - [HTML]

Þingmál A7 (framkvæmdaáætlun til að ná fram launajafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-24 14:43:45 - [HTML]

Þingmál A10 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-10 12:25:59 - [HTML]

Þingmál A12 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-07 14:43:59 - [HTML]

Þingmál A14 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-05-29 16:35:41 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-05-29 16:43:09 - [HTML]

Þingmál A25 (úrelding smábáta)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-01 11:00:48 - [HTML]
12. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 11:05:26 - [HTML]

Þingmál A27 (Alþjóðaviðskiptastofnunin)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1995-06-12 22:35:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 1995-06-02 - Sendandi: Félag Kartöflubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 1995-06-02 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 1995-06-07 - Sendandi: Landbúnaðarnefnd - Skýring: umsögn landbn. - [PDF]
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 1995-06-08 - Sendandi: Raunvísindastofnun HÍ - [PDF]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-06-01 14:46:01 - [HTML]
13. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1995-06-01 15:58:25 - [HTML]
13. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1995-06-01 18:05:47 - [HTML]
16. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1995-06-08 22:02:33 - [HTML]
23. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-06-14 19:19:54 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1995-06-14 20:29:48 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-06-14 21:11:30 - [HTML]

Þingmál A36 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-06-15 11:07:29 - [HTML]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 17:22:31 - [HTML]
26. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-15 17:44:04 - [HTML]
26. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-06-15 17:51:06 - [HTML]
26. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-15 17:58:23 - [HTML]
27. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 19:32:21 - [HTML]
27. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 19:38:19 - [HTML]
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-06-15 19:40:57 - [HTML]

Þingmál B2 (þingsetning)

Þingræður:
0. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1995-05-16 14:07:14 - [HTML]
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1995-05-16 14:10:12 - [HTML]

Þingmál B3 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
1. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-05-17 14:32:42 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1995-05-18 21:53:12 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-05-18 22:01:24 - [HTML]
2. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1995-05-18 23:16:48 - [HTML]

Þingmál B16 (forsetaúrskurður um hæfi þingmanns til umfjöllunar um þingmál)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-05-23 14:00:52 - [HTML]

Þingmál B18 (ástand á geðdeildum og sumarlokun sjúkrahúsa)

Þingræður:
5. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-23 18:16:11 - [HTML]

Þingmál B19 (boðað verkfall á fiskiskipum)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-05-24 14:35:24 - [HTML]

Þingmál B20 (kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 96 28. sept. 1990, um atvinnuleysistryggingar)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 19:59:36 - [HTML]

Þingmál B22 (kosning sjö manna og sjö varamanna í stjórn Byggðastofnunar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 4. gr. laga nr. 64 1. júlí 1985, um Byggðastofnun)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:03:27 - [HTML]

Þingmál B24 (kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 3. gr. laga nr. 61/1993, um Húsnæðisstofnun ríkisins)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:06:58 - [HTML]

Þingmál B27 (kosning fjögurra manna og jafnmargra varamanna í stjórn Landsvirkjunar, allra til fjögurra ára, frá 1. júlí 1995 til 30. júní 1999, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 42 23. mars 1983, um Landsvirkjun)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:10:31 - [HTML]

Þingmál B31 (kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í tryggingaráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 5. gr. laga nr. 67 20. apríl 1971, um almannatryggingar)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:16:01 - [HTML]

Þingmál B33 (kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í útvarpsráð til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 19. gr. útvarpslaga nr. 68 27. júní 1985)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:17:16 - [HTML]

Þingmál B42 (kosning tveggja aðalmanna og tveggja varamanna í bankaráð Landsbanka Íslands til 31. desember 1997, skv. 27. gr. laga nr. 43 11. maí 1993, um viðskiptabanka og sparisjóði)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:34:03 - [HTML]

Þingmál B45 (ummæli félagsmálaráðherra um EES-samninginn)

Þingræður:
10. þingfundur - Svavar Gestsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-05-30 13:50:00 - [HTML]

Þingmál B47 (kosning þriggja alþingismanna í Þingvallanefnd, frá þinglokum til loka fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 5. gr. laga nr. 59 7. maí 1928, um friðun Þingvalla)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - prent - Ræða hófst: 1995-06-15 20:29:18 - [HTML]

Þingmál B52 (minning Eggerts G. Þorsteinssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1995-05-16 14:11:18 - [HTML]

Þingmál B53 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1995-05-17 14:16:11 - [HTML]

Þingmál B69 (málefni Brunamálastofnunar)

Þingræður:
25. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1995-06-15 10:51:40 - [HTML]

Þingmál B70 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Brunamálastofnun)

Þingræður:
25. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-06-15 10:58:54 - [HTML]
25. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-06-15 11:00:01 - [HTML]

Þingmál B76 (athugasemd um 54. gr. þingskapa)

Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-06-07 13:34:54 - [HTML]

Þingmál B83 (þingfrestun)

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-15 20:42:59 - [HTML]
29. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-06-15 20:49:52 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A1 (fjárlög 1996)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-06 14:04:13 - [HTML]
4. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-06 14:42:53 - [HTML]
4. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1995-10-06 14:45:48 - [HTML]
4. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-06 16:16:40 - [HTML]
13. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-17 16:12:32 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-10-17 17:38:46 - [HTML]
13. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-17 18:27:59 - [HTML]
65. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-14 17:55:03 - [HTML]
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-14 22:10:11 - [HTML]
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-12-14 23:21:39 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-12-15 10:59:26 - [HTML]
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-15 12:24:57 - [HTML]

Þingmál A3 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-09 16:40:44 - [HTML]

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 17:07:19 - [HTML]

Þingmál A13 (réttarstaða kjörbarna og foreldra þeirra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-09 15:42:11 - [HTML]

Þingmál A16 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 1995-10-05 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-10-05 10:45:27 - [HTML]
19. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1995-10-30 16:46:04 - [HTML]

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-17 11:06:07 - [HTML]

Þingmál A61 (stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-02 15:10:23 - [HTML]

Þingmál A62 (ólöglegur innflutningur fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-06-03 22:01:42 - [HTML]
158. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1996-06-03 22:07:37 - [HTML]

Þingmál A65 (útbreiðsla fíkniefna og þróun ofbeldis)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-20 16:02:49 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 13:37:49 - [HTML]
105. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-12 13:55:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 1995-12-12 - Sendandi: Þorbjörg Hilbertsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 1996-03-21 - Sendandi: Íslensk málnefnd - [PDF]

Þingmál A79 (lífeyrisréttindi alþingismanna og ráðherra)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-06 16:47:04 - [HTML]
28. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1995-11-06 17:00:51 - [HTML]
28. þingfundur - Vilhjálmur Ingi Árnason - Ræða hófst: 1995-11-06 17:22:11 - [HTML]
28. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-06 17:23:42 - [HTML]

Þingmál A84 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-16 15:53:44 - [HTML]
12. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:08:40 - [HTML]
12. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:20:21 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 16:27:53 - [HTML]
12. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 17:11:05 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1995-10-16 17:23:08 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 17:31:30 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 17:34:04 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 17:36:22 - [HTML]
12. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 17:38:03 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 18:02:47 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 17:10:24 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-11-02 17:26:11 - [HTML]
25. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-02 17:36:50 - [HTML]
26. þingfundur - Ágúst Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1995-11-02 18:33:20 - [HTML]

Þingmál A85 (kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-16 18:10:24 - [HTML]
12. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-16 18:20:20 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1995-10-16 18:24:27 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-16 18:31:57 - [HTML]

Þingmál A91 (Habitat-ráðstefnan 1996)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-29 13:57:59 - [HTML]

Þingmál A93 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 17:17:14 - [HTML]

Þingmál A94 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-02 10:36:14 - [HTML]
25. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-02 14:08:36 - [HTML]
130. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-05-03 15:55:08 - [HTML]

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 16:15:40 - [HTML]
17. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-19 16:36:28 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 19:04:42 - [HTML]

Þingmál A103 (endurskoðun á kosningalöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-01-31 13:43:16 - [HTML]

Þingmál A109 (rannsókn á launa- og starfskjörum landsmanna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 15:03:42 - [HTML]

Þingmál A123 (eftirlit með viðskiptum bankastofnana)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Vilhjálmur Ingi Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-08 13:52:32 - [HTML]

Þingmál A124 (stofnun úrskurðarnefnda í málefnum neytenda)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vilhjálmur Ingi Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-09 12:24:59 - [HTML]

Þingmál A128 (ríkisreikningur 1993)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-11-16 11:13:26 - [HTML]

Þingmál A140 (samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-17 14:05:41 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1995-11-17 15:54:58 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-11-17 17:27:39 - [HTML]

Þingmál A146 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-20 17:21:59 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 1996-03-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A156 (stefnumótun í löggæslu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 16:47:06 - [HTML]

Þingmál A157 (umferðaröryggi og framkvæmdaáætlun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 16:02:43 - [HTML]

Þingmál A164 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-13 15:47:11 - [HTML]

Þingmál A167 (endurskoðun á meiðyrðalöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-28 17:59:53 - [HTML]

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-11-23 15:38:56 - [HTML]
40. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-23 16:15:09 - [HTML]
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-12-16 13:04:39 - [HTML]
72. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-19 16:23:49 - [HTML]

Þingmál A179 (verndun jarðhitasvæðisins við Geysi í Haukadal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1996-02-02 - Sendandi: Jón Karlsson, Gýgjarhólskoti II - [PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 1996-03-19 - Sendandi: Arnmundur Backman hf., v. landeigenda Neðri-Dals ehf. Bisk. - [PDF]

Þingmál A188 (jöfnun atkvæðisréttar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-11-27 18:23:19 - [HTML]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-04-23 23:53:05 - [HTML]

Þingmál A220 (bókaútgáfa)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-02-01 17:09:31 - [HTML]

Þingmál A224 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-11 16:21:32 - [HTML]
59. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-11 16:56:13 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-11 17:02:05 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-08 14:22:52 - [HTML]
58. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-08 16:06:49 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-12-20 16:53:21 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-12-20 21:17:52 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-20 23:02:12 - [HTML]

Þingmál A227 (bætt þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-02-01 17:44:35 - [HTML]

Þingmál A232 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-22 16:03:14 - [HTML]

Þingmál A248 (læsivarðir hemlar í bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-06 13:52:28 - [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-12 18:24:32 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-02-14 14:09:49 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-02-19 16:46:00 - [HTML]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-06 15:03:57 - [HTML]

Þingmál A263 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-21 13:34:52 - [HTML]

Þingmál A266 (aðgengi opinberra bygginga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-07 14:02:16 - [HTML]

Þingmál A273 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-01 10:57:28 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-02-01 13:32:03 - [HTML]
82. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-01 14:11:52 - [HTML]

Þingmál A295 (vegáætlun 1995--1998)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1996-02-13 16:38:37 - [HTML]

Þingmál A297 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-15 12:18:13 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-15 13:02:36 - [HTML]
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-02-15 13:56:45 - [HTML]
91. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-15 14:18:08 - [HTML]

Þingmál A309 (samanburður á lífskjörum á Íslandi og í nálægum löndum)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 10:48:12 - [HTML]

Þingmál A312 (ÖSE-þingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-29 14:45:40 - [HTML]

Þingmál A313 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-18 14:32:06 - [HTML]

Þingmál A315 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:43:22 - [HTML]

Þingmál A316 (fíkniefnasmygl)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-21 14:14:16 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1996-03-05 19:02:04 - [HTML]

Þingmál A323 (réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-07 10:51:10 - [HTML]
108. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-14 11:34:38 - [HTML]
108. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-14 11:38:59 - [HTML]

Þingmál A324 (Vestnorræna þingmannaráðið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-02-29 13:32:02 - [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-02-27 13:31:55 - [HTML]
96. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-27 19:10:56 - [HTML]
147. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-23 13:38:23 - [HTML]
151. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-29 12:21:49 - [HTML]
151. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1996-05-29 14:44:26 - [HTML]
158. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 10:04:22 - [HTML]
158. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1996-06-03 16:09:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 1996-03-07 - Sendandi: Samtök veitenda fjarskiptaþjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 1996-03-20 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Pósts og síma - [PDF]

Þingmál A335 (Norður-Atlantshafsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-29 15:30:15 - [HTML]

Þingmál A341 (lögfræðideild Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-17 14:22:26 - [HTML]
120. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-04-17 14:25:53 - [HTML]

Þingmál A344 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-20 15:19:21 - [HTML]

Þingmál A350 (gjaldskrá Pósts og síma)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-03-13 13:40:19 - [HTML]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A365 (flugmálaáætlun 1996--1999)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-05 14:37:37 - [HTML]
100. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-05 16:51:48 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-07 16:54:50 - [HTML]
161. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 14:18:44 - [HTML]
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-05 15:45:45 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-19 13:55:45 - [HTML]
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-03-19 14:52:16 - [HTML]
110. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-19 16:48:56 - [HTML]
110. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-03-19 21:11:57 - [HTML]
134. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-05-09 15:51:15 - [HTML]
134. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 16:58:09 - [HTML]
134. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 17:01:25 - [HTML]
134. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 17:03:22 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-05-09 17:07:51 - [HTML]
134. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-05-09 18:14:06 - [HTML]
134. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-09 22:27:01 - [HTML]
135. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-10 10:57:55 - [HTML]
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 12:34:22 - [HTML]
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 15:12:30 - [HTML]
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-10 15:53:50 - [HTML]
135. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-05-10 15:59:02 - [HTML]
136. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-13 15:49:38 - [HTML]
136. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-13 23:13:05 - [HTML]
137. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-05-14 15:08:37 - [HTML]
138. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 14:46:14 - [HTML]
138. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 14:47:37 - [HTML]
138. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-05-15 14:48:36 - [HTML]
148. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-24 17:51:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 1996-03-28 - Sendandi: Kennarar og trúnaðarmenn í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 1996-03-28 - Sendandi: Trúnaðarmaður HÍK í Kvennaskólanum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Meinatæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Ályktun frá 38. þingi ASÍ - [PDF]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-11 16:08:54 - [HTML]

Þingmál A394 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-04-11 12:16:55 - [HTML]

Þingmál A407 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-15 19:04:24 - [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-04-10 13:49:32 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-21 11:49:43 - [HTML]
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-21 12:50:13 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-03-22 17:57:59 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-03-22 22:50:50 - [HTML]
140. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-17 16:02:00 - [HTML]
143. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1996-05-21 14:50:36 - [HTML]
143. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-21 15:10:29 - [HTML]
143. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-21 15:25:52 - [HTML]
144. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-05-22 10:03:03 - [HTML]
154. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 10:32:02 - [HTML]
154. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-30 11:25:35 - [HTML]
154. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-30 13:15:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 1996-03-28 - Sendandi: Kennarar og trúnaðarmenn í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 1996-03-28 - Sendandi: Trúnaðarmaður HÍK í Kvennaskólanum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1311 - Komudagur: 1996-04-09 - Sendandi: Verkalýðsfélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Verkamannafélagið Árvakur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Verkakvennafélagið Snót - [PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Sleipnir, bifreiðastjórafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Félag starfsfólks í veitingahúsum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Félag blikksmiða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (ályktanir aðildarfélaga ASÍ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðs- og sjómannafél. Gerðahrepps - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðs- og sjómannafél. Breiðdælinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Verkalýðsfélag Borgarness - [PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Samiðn, Samband iðnfélaga, Suðurlandsbraut 30, 2. hæð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Verkamannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: Ályktun frá 38. þingi ASÍ - [PDF]

Þingmál A421 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-30 16:16:43 - [HTML]
160. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-04 11:33:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1742 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2116 - Komudagur: 1996-05-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A422 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-04-17 20:34:01 - [HTML]
121. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1996-04-17 21:54:17 - [HTML]

Þingmál A437 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-05-31 17:27:03 - [HTML]

Þingmál A456 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2418 - Komudagur: 1996-07-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A457 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2417 - Komudagur: 1996-07-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-18 10:07:56 - [HTML]
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-18 11:55:09 - [HTML]
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]
160. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-06-04 23:28:39 - [HTML]

Þingmál A531 (átak í jafnréttismálum hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-05-28 15:41:45 - [HTML]

Þingmál A533 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-29 15:34:34 - [HTML]

Þingmál A540 (eftirlaun alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 21:31:00 - [HTML]
162. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 21:33:35 - [HTML]

Þingmál A541 (þingfararkaup og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-05 21:37:07 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1995-10-02 14:09:00 - [HTML]

Þingmál B3 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1995-10-02 14:16:55 - [HTML]
0. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-10-02 14:20:11 - [HTML]

Þingmál B19 (minning Davíðs Ólafssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1995-10-02 14:10:15 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-04 20:33:31 - [HTML]
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 21:05:52 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1995-10-04 21:51:04 - [HTML]
2. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 22:47:59 - [HTML]
2. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:08:45 - [HTML]
2. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:19:03 - [HTML]
2. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-10-04 23:43:56 - [HTML]

Þingmál B29 (athugasemd við 53. gr. þingskapa)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-10-09 15:07:07 - [HTML]

Þingmál B47 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
16. þingfundur - Hrafn Jökulsson - Ræða hófst: 1995-10-19 12:28:34 - [HTML]

Þingmál B49 (minnst þeirra er létust í snjóflóðinu á Flateyri 26. okt. sl.)

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1995-10-30 15:02:12 - [HTML]

Þingmál B51 (minning Braga Sigurjónssonar)

Þingræður:
22. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-10-31 13:31:06 - [HTML]

Þingmál B56 (rannsókn kjörbréfs)

Þingræður:
39. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1995-11-22 13:34:03 - [HTML]

Þingmál B82 (móttöku- og hlustunarskilyrði útvarps og sjónvarps í Grundarfirði)

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-11-20 15:12:18 - [HTML]

Þingmál B106 (greiðslur úr ríkissjóði samkvæmt búvörusamningi)

Þingræður:
45. þingfundur - Guðni Ágústsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1995-11-29 18:34:08 - [HTML]

Þingmál B115 (launakjör í utanríkisþjónustunni)

Þingræður:
50. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1995-12-04 15:20:39 - [HTML]

Þingmál B150 (þingstörf fram að jólahléi)

Þingræður:
72. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-19 14:40:23 - [HTML]

Þingmál B151 (þingstörf fram að jólahléi)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-12-20 10:18:16 - [HTML]

Þingmál B162 (starfsleyfi fyrir álver í Straumsvík)

Þingræður:
77. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-22 11:07:02 - [HTML]

Þingmál B163 (jólakveðjur)

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1995-12-22 13:35:58 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1995-12-22 13:38:26 - [HTML]

Þingmál B165 (þingfrestun)

Þingræður:
78. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1995-12-22 13:40:09 - [HTML]

Þingmál B169 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
79. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1996-01-30 13:33:56 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-01-30 13:34:37 - [HTML]

Þingmál B175 (ástand heilbrigðismála)

Þingræður:
87. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-08 14:38:09 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-08 17:32:40 - [HTML]

Þingmál B179 (frumvarp um orku fallvatna og jarðhita)

Þingræður:
88. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-02-12 15:06:06 - [HTML]

Þingmál B192 (færsla grunnskólans til sveitarfélaga)

Þingræður:
92. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-02-19 15:19:17 - [HTML]

Þingmál B210 (lækkun lífeyrisbóta 1. mars)

Þingræður:
100. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-05 16:47:59 - [HTML]

Þingmál B212 (rekstur meðferðarheimilisins við Kleifarveg)

Þingræður:
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-06 15:31:22 - [HTML]
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-06 15:47:55 - [HTML]
102. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-06 15:50:46 - [HTML]

Þingmál B229 (umræður um frv. um stéttarfélög og vinnudeilur o.fl.)

Þingræður:
113. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-03-21 10:49:40 - [HTML]

Þingmál B235 (minning Friðjóns Skarphéðinssonar)

Þingræður:
115. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-04-10 13:34:25 - [HTML]

Þingmál B249 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
118. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-15 15:32:27 - [HTML]

Þingmál B276 (forræðismál Sophiu Hansen)

Þingræður:
128. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1996-04-30 13:52:53 - [HTML]

Þingmál B286 (samningur um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
131. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-06 18:29:47 - [HTML]

Þingmál B298 (skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum)

Þingræður:
135. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-10 13:32:33 - [HTML]
135. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-10 13:45:57 - [HTML]
135. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-05-10 14:41:15 - [HTML]

Þingmál B302 (Orkustofnun)

Þingræður:
136. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-05-13 15:16:20 - [HTML]

Þingmál B318 (meðferð landbúnaðarráðuneytisins á malartökuleyfi Vatnsskarðs hf.)

Þingræður:
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-24 14:17:16 - [HTML]

Þingmál B320 (heimsókn forseta Írlands)

Þingræður:
149. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1996-05-28 14:39:38 - [HTML]

Þingmál B322 (tilskipanir Evrópusambandsins um orkumál og stefna íslenskra stjórnvalda)

Þingræður:
151. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-29 10:10:17 - [HTML]
151. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-29 10:17:40 - [HTML]

Þingmál B345 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé og framgangur þingmannamála)

Þingræður:
161. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-06-05 10:08:20 - [HTML]
161. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-05 10:10:57 - [HTML]

Þingmál B350 (þingfrestun)

Þingræður:
163. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-06-05 22:02:58 - [HTML]
163. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-06-05 22:14:01 - [HTML]
163. þingfundur - Vigdís Finnbogadóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1996-06-05 22:18:00 - [HTML]

Þingmál B358 (minning Björns Pálssonar)

Þingræður:
118. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-04-15 15:01:44 - [HTML]

Þingmál B359 (minning Þórarins Þórarinssonar)

Þingræður:
137. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-05-14 13:31:37 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-08 19:31:06 - [HTML]
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-08 23:54:49 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-12-13 18:04:29 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-10-15 15:39:07 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-10-15 16:40:32 - [HTML]
11. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-10-28 17:15:08 - [HTML]

Þingmál A4 (stytting vinnutíma án lækkunar launa)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-18 16:23:09 - [HTML]
26. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-18 16:30:56 - [HTML]

Þingmál A15 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1996-10-02 20:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-12 15:19:36 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-14 17:29:19 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-16 14:45:59 - [HTML]

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 1996-12-10 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 1997-02-28 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A31 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-09 15:52:19 - [HTML]

Þingmál A45 (launajafnrétti)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-10-30 15:20:46 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-10-17 15:10:14 - [HTML]
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-10-17 15:38:12 - [HTML]

Þingmál A50 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 19:00:06 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-10 12:05:45 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:11:44 - [HTML]

Þingmál A67 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1996-12-09 18:29:20 - [HTML]

Þingmál A68 (fíkniefnaneysla barna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-11-06 14:21:16 - [HTML]

Þingmál A71 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A87 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-07 19:29:32 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-07 20:47:36 - [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-15 13:56:23 - [HTML]
123. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-13 22:53:48 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-15 10:09:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 1996-12-06 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 1997-04-17 - Sendandi: Pétur H. Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A117 (sala á lambakjöti)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-11-20 14:14:59 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-12-09 16:04:09 - [HTML]

Þingmál A144 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A145 (tryggingagjald)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-16 14:19:20 - [HTML]
45. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1996-12-16 15:25:52 - [HTML]

Þingmál A146 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-11-14 20:59:10 - [HTML]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-12-17 23:16:11 - [HTML]
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-18 22:11:01 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-19 13:37:49 - [HTML]
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1996-11-19 14:50:39 - [HTML]
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-25 16:01:19 - [HTML]
77. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-02-25 18:50:28 - [HTML]

Þingmál A172 (vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-11-21 14:43:16 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-21 20:32:47 - [HTML]
30. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-21 21:13:46 - [HTML]
61. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1997-02-04 19:44:57 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-04 20:04:45 - [HTML]
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-04 20:30:58 - [HTML]
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-11 20:58:19 - [HTML]
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-11 21:41:07 - [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-03 15:26:13 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-12-03 16:11:08 - [HTML]
33. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:35:19 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-03 16:37:29 - [HTML]
33. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-12-03 16:46:12 - [HTML]

Þingmál A189 (sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-05 11:10:58 - [HTML]
36. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-12-05 12:03:40 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-16 23:26:52 - [HTML]

Þingmál A199 (alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 13:43:23 - [HTML]

Þingmál A200 (uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-03-18 14:46:16 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-03-03 16:45:05 - [HTML]

Þingmál A203 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-16 17:07:10 - [HTML]

Þingmál A209 (læsivarðir hemlar í bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 16:39:15 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-09 15:30:02 - [HTML]

Þingmál A228 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 18:35:23 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 16:38:42 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-15 10:28:05 - [HTML]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-02 13:31:18 - [HTML]

Þingmál A244 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-02-13 12:39:51 - [HTML]

Þingmál A261 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-20 22:47:22 - [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-13 14:32:54 - [HTML]

Þingmál A266 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-24 17:35:47 - [HTML]

Þingmál A278 (Norræna ráðherranefndin 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1997-02-06 11:00:15 - [HTML]

Þingmál A284 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 1997-02-03 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (Norður-Atlantshafsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-06 16:06:04 - [HTML]

Þingmál A289 (Evrópuráðsþingið 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-06 12:48:48 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-09 18:17:43 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-12 17:08:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Munkaþverársókn, Kristján Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Samtök sóknarnefnda í Reykjavíkur- og Kjalarnesprófastsdæmum - Skýring: (sameiginleg umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A302 (biskupskosning)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-13 11:29:31 - [HTML]

Þingmál A308 (fræðsla til að búa nemendur í framhaldsskóla undir þátttöku í samfélaginu)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1997-02-20 13:33:11 - [HTML]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-17 18:17:57 - [HTML]

Þingmál A310 (kaup skólabáts)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-02-27 16:14:15 - [HTML]

Þingmál A334 (miðlun EES-gerða á íslensku um tölvunet)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-26 14:54:15 - [HTML]

Þingmál A346 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-24 16:30:39 - [HTML]

Þingmál A363 (efling íþróttastarfs)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-03-04 17:22:16 - [HTML]

Þingmál A381 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-04 14:00:36 - [HTML]

Þingmál A383 (úrskurðarnefnd í málefnum neytenda)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-04 14:34:48 - [HTML]

Þingmál A392 (umhverfisáhrif frá álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-12 14:04:14 - [HTML]

Þingmál A408 (Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1997-04-22 18:50:16 - [HTML]

Þingmál A409 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-03-11 14:52:05 - [HTML]
87. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-03-11 17:30:43 - [HTML]
90. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-13 14:48:27 - [HTML]
109. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-04-22 14:00:10 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-04-22 14:22:34 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 17:46:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 1997-05-09 - Sendandi: Heimili og skóli - [PDF]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1997-03-20 12:16:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 1997-04-17 - Sendandi: Jón Sveinsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.) - [PDF]

Þingmál A476 (meðferð sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-04-02 15:38:43 - [HTML]

Þingmál A482 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1997-04-04 17:04:55 - [HTML]

Þingmál A490 (stöðvun hraðfara jarðvegsrofs)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 16:18:08 - [HTML]

Þingmál A514 (upplýsingar ráðherra um málefni hlutafélags í ríkiseigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (þáltill.) útbýtt þann 1997-04-03 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins frá störfum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 16:50:45 - [HTML]

Þingmál A528 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 11:18:55 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-04-18 16:20:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Lífeyrissjóður Tæknifræðingafél., Bergsteinn Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 10:54:44 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-05-16 12:08:31 - [HTML]

Þingmál A543 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-15 23:42:34 - [HTML]

Þingmál A545 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-21 17:15:26 - [HTML]

Þingmál A552 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-04-18 21:25:25 - [HTML]

Þingmál A577 (réttarstaða flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-23 15:40:59 - [HTML]

Þingmál A593 (samningur um bann við framleiðslu efnavopna)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-28 18:03:16 - [HTML]

Þingmál B1 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1996-10-02 22:38:37 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1996-10-01 14:14:44 - [HTML]
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1996-10-01 14:29:34 - [HTML]

Þingmál B3 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1996-10-01 14:35:25 - [HTML]
0. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-10-01 14:38:41 - [HTML]

Þingmál B7 (þingmennskuafsal Ólafs Ragnars Grímssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1996-10-01 14:31:33 - [HTML]

Þingmál B26 (lífskjör og undirbúningur kjarasamninga)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1996-10-07 16:36:52 - [HTML]
3. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1996-10-07 17:15:29 - [HTML]

Þingmál B58 (minning Péturs Péturssonar)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-10-28 15:02:28 - [HTML]

Þingmál B65 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1995)

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-07 12:04:17 - [HTML]
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1996-11-07 12:35:33 - [HTML]
20. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-11-07 14:16:03 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 12:46:57 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 10:38:51 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:26:19 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-11-14 11:59:13 - [HTML]

Þingmál B87 (fjárstyrkur til heilsárshótela á landsbyggðinni 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-14 13:31:15 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-11-14 13:53:34 - [HTML]

Þingmál B102 (kosning sérnefndar skv. 32. gr. þingskapa)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðni Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-11-21 10:34:02 - [HTML]

Þingmál B105 (skrifleg svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
28. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-11-20 13:40:26 - [HTML]

Þingmál B122 (niðurstöður alþjóðlegrar könnunar um raungreinamenntun íslenskra skólabarna)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-03 13:42:44 - [HTML]

Þingmál B124 (alþjóðadagur fatlaðra)

Þingræður:
33. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-03 13:32:51 - [HTML]

Þingmál B131 (lokun póststöðva)

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-12-05 13:52:55 - [HTML]

Þingmál B142 (minning Péturs Sigurðssonar)

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-12-16 14:02:50 - [HTML]

Þingmál B146 (þingstörf fram að jólahléi)

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1996-12-18 21:04:59 - [HTML]

Þingmál B159 (minning Einars Ingimundarsonar)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-01-28 13:35:10 - [HTML]

Þingmál B160 (álver á Grundartanga)

Þingræður:
56. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-28 14:30:36 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1997-01-28 15:27:11 - [HTML]

Þingmál B163 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
56. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-01-28 13:32:15 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-01-28 13:33:06 - [HTML]

Þingmál B166 (undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1997-02-03 16:19:31 - [HTML]
60. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-03 17:42:33 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-02-03 17:51:09 - [HTML]

Þingmál B171 (niðurskurður á fjárveitingum til sjúkrahúsa á landsbyggðinni)

Þingræður:
60. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-02-03 15:30:39 - [HTML]

Þingmál B174 (kynning MIL á Íslandi fyrir erlenda fjárfesta)

Þingræður:
63. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-02-05 15:36:07 - [HTML]

Þingmál B199 (minning Jónasar Péturssonar)

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-02-19 15:30:23 - [HTML]

Þingmál B201 (starfskjör yfirmanna í ríkisbönkunum)

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-02-19 16:00:03 - [HTML]

Þingmál B206 (skýrsla félagsmálaráðherra um afleiðingar langs vinnutíma)

Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-02-24 15:12:19 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-02-24 15:14:23 - [HTML]

Þingmál B216 (öryggismál fiskiskipa og stöðugleikamælingar)

Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-02-27 14:31:10 - [HTML]
81. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-02-27 14:38:45 - [HTML]

Þingmál B225 (heimsókn formanns grænlensku landstjórnarinnar)

Þingræður:
81. þingfundur - Guðni Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-02-27 16:05:51 - [HTML]

Þingmál B231 (minning Eyjólfs Konráðs Jónssonar)

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-03-10 15:08:16 - [HTML]

Þingmál B233 (sjóslys og mannskaðar)

Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-03-10 15:02:32 - [HTML]

Þingmál B234 (strand flutningaskipsins Víkartinds)

Þingræður:
87. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:37:25 - [HTML]
87. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-11 13:39:42 - [HTML]

Þingmál B256 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-17 15:05:50 - [HTML]

Þingmál B261 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-03-20 10:34:20 - [HTML]

Þingmál B262 (réttur alþingismanna til upplýsinga um fyrirtæki og stofnanir í ríkiseigu)

Þingræður:
95. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-03-20 13:33:52 - [HTML]
95. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-03-20 13:39:06 - [HTML]
95. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-03-20 14:00:07 - [HTML]

Þingmál B287 (Ólafur Þ. Þórðarson fyrir GMS)

Þingræður:
103. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1997-04-16 13:32:23 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-17 10:33:45 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-04-17 12:22:59 - [HTML]
105. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 14:51:34 - [HTML]

Þingmál B301 (minning Steindórs Steindórssonar)

Þingræður:
112. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-04-28 17:32:55 - [HTML]

Þingmál B310 (rekstur Áburðarverksmiðjunnar)

Þingræður:
117. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1997-05-06 14:32:26 - [HTML]

Þingmál B311 (skýrsla um innheimtu vanskilaskulda)

Þingræður:
116. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-05-05 15:10:36 - [HTML]

Þingmál B341 (málefni barna og ungmenna)

Þingræður:
130. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-05-17 10:20:28 - [HTML]

Þingmál B344 (Þingfrestun)

Þingræður:
132. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-05-17 14:43:05 - [HTML]
132. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-05-17 14:47:57 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1997-12-18 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-07 13:46:35 - [HTML]
4. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-10-07 15:04:06 - [HTML]
4. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1997-10-07 16:50:46 - [HTML]
5. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-08 15:52:52 - [HTML]
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-08 18:35:59 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-12 10:35:20 - [HTML]
41. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-12 17:42:58 - [HTML]
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-12 18:12:57 - [HTML]
41. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-12 20:32:33 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-12-12 22:06:09 - [HTML]
49. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 16:12:37 - [HTML]
49. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-19 18:59:33 - [HTML]
49. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 21:21:52 - [HTML]

Þingmál A3 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-15 14:29:00 - [HTML]

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-09 12:43:43 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-10-09 13:49:07 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-09 14:01:55 - [HTML]
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-09 14:39:48 - [HTML]

Þingmál A8 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-03-19 16:57:52 - [HTML]

Þingmál A13 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-06 15:31:23 - [HTML]

Þingmál A18 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-13 18:45:42 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-10-23 15:31:06 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-23 15:43:18 - [HTML]
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-23 15:45:17 - [HTML]
16. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-23 15:47:35 - [HTML]

Þingmál A43 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 17:14:12 - [HTML]

Þingmál A49 (kjör stjórnenda Pósts og síma hf.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-05 13:38:22 - [HTML]

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 1997-10-07 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A55 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-14 16:20:28 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]

Þingmál A58 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 14:22:16 - [HTML]
50. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 14:34:35 - [HTML]

Þingmál A70 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-13 14:13:43 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-13 14:22:43 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-13 15:00:26 - [HTML]

Þingmál A71 (réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-12 12:31:41 - [HTML]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-02-02 15:26:15 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 15:52:14 - [HTML]
56. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 16:06:20 - [HTML]
56. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-02 16:37:57 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-02-02 16:43:15 - [HTML]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-02-25 15:18:49 - [HTML]

Þingmál A108 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-01-27 19:28:38 - [HTML]

Þingmál A146 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-20 16:47:17 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-20 16:52:18 - [HTML]

Þingmál A155 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1997-10-20 18:02:13 - [HTML]

Þingmál A156 (söfnunarkassar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:44:12 - [HTML]
17. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1997-11-03 17:58:08 - [HTML]
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-11-03 18:23:43 - [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1998-03-05 14:30:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 1997-11-12 - Sendandi: Réttarfarsnefnd, dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari - [PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Hrafn Bragason hæstaréttardómari - [PDF]

Þingmál A178 (lækkun fasteignaskatta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-10 17:18:44 - [HTML]

Þingmál A187 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 16:06:09 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-24 16:15:38 - [HTML]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A202 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-13 16:26:43 - [HTML]

Þingmál A209 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 18:40:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A216 (markaðshlutdeild fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-12-18 10:17:05 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-03-03 15:21:33 - [HTML]

Þingmál A229 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-15 12:19:41 - [HTML]
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 12:33:31 - [HTML]

Þingmál A230 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 1998-04-30 - Sendandi: Landssími Íslands hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 1998-05-08 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 1998-05-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A249 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-18 13:34:12 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1997-11-18 15:35:01 - [HTML]
27. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1997-11-18 16:07:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 1997-11-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 1997-12-02 - Sendandi: Samtök verðbréfafyrirtækja, B/t Sigurðar B. Stefánssonar - [PDF]

Þingmál A251 (reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 13:33:36 - [HTML]

Þingmál A266 (efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 1998-02-04 15:21:25 - [HTML]
144. þingfundur - Guðni Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-04 13:02:10 - [HTML]

Þingmál A271 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-01-28 14:53:35 - [HTML]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 14:13:30 - [HTML]

Þingmál A287 (sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-12-04 11:57:01 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-05 16:10:08 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-28 17:45:30 - [HTML]
113. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-04-28 18:35:33 - [HTML]
114. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-29 15:14:18 - [HTML]
114. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1998-04-29 20:31:44 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-04-30 14:47:08 - [HTML]
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-04 16:40:09 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-05 10:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-05 11:38:39 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-05 11:41:16 - [HTML]
118. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-05 11:45:35 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-05 12:01:10 - [HTML]
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-05-05 22:06:33 - [HTML]
120. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 13:31:45 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
120. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-07 17:39:41 - [HTML]
120. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-07 20:24:37 - [HTML]
121. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-08 10:52:10 - [HTML]
121. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-05-08 14:14:30 - [HTML]

Þingmál A290 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 15:06:44 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-12-18 16:55:00 - [HTML]

Þingmál A302 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-12-02 15:15:53 - [HTML]

Þingmál A323 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1997-12-09 14:13:44 - [HTML]
38. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1997-12-09 15:12:43 - [HTML]
38. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-12-09 17:10:39 - [HTML]
49. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-12-19 10:48:29 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-12-19 11:08:16 - [HTML]

Þingmál A333 (búnaðargjald)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Egill Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-17 16:03:35 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 13:30:01 - [HTML]

Þingmál A345 (flutningur húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-02-18 13:36:16 - [HTML]

Þingmál A348 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-02 22:20:40 - [HTML]
141. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-06-02 23:16:51 - [HTML]

Þingmál A353 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-03-12 12:23:18 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
125. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-12 11:11:32 - [HTML]
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-05-12 13:53:07 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 10:34:16 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-05 11:05:44 - [HTML]
123. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-09 12:02:27 - [HTML]
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-09 13:57:34 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-18 15:35:59 - [HTML]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1998-02-03 15:00:16 - [HTML]
57. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-03 16:34:16 - [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-27 13:58:45 - [HTML]

Þingmál A378 (vegáætlun 1998-2002)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-01-29 11:26:03 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1998-01-29 14:37:22 - [HTML]

Þingmál A395 (fjármagn vegna mælinga á geislavirkum efnum í sjó)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-02-04 14:16:53 - [HTML]

Þingmál A422 (málefni Hanes-hjónanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-02-18 16:14:14 - [HTML]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 13:14:44 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-19 14:22:39 - [HTML]

Þingmál A436 (dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-02-12 16:29:18 - [HTML]

Þingmál A438 (slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-04-22 15:28:06 - [HTML]

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-24 15:52:23 - [HTML]

Þingmál A450 (skipulagsbreytingar í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-02-18 14:58:41 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-02-19 17:38:17 - [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-05 16:14:24 - [HTML]

Þingmál A479 (áfengis- og vímuvarnaráð)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-04 21:22:00 - [HTML]

Þingmál A489 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-23 17:39:17 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-06 14:09:26 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-03-10 13:53:49 - [HTML]
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-14 10:32:23 - [HTML]
128. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 10:31:45 - [HTML]
129. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-16 14:24:39 - [HTML]
129. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-16 15:43:38 - [HTML]
130. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1998-05-18 11:33:39 - [HTML]
131. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-05-19 11:05:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Starfsmannafélag Húsnæðisstofnunar ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Viggó Jörgensson fasteignasali - [PDF]

Þingmál A516 (kjör og staða fólks er stundar nám fjarri heimabyggð)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-03-18 14:19:16 - [HTML]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-04 11:13:18 - [HTML]

Þingmál A557 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-23 18:50:22 - [HTML]

Þingmál A559 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-26 14:46:21 - [HTML]

Þingmál A565 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-04-22 20:13:12 - [HTML]

Þingmál A592 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 14:26:54 - [HTML]

Þingmál A603 (kjaramál fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-03-25 16:11:57 - [HTML]
94. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-03-25 17:02:35 - [HTML]
94. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-25 22:50:19 - [HTML]

Þingmál A630 (fjáraukalög 1997)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-14 14:24:36 - [HTML]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-14 15:55:23 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-08 15:07:11 - [HTML]

Þingmál A654 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-04-14 19:02:28 - [HTML]

Þingmál A661 (gagnagrunnar á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1998-04-16 15:46:12 - [HTML]
106. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-04-16 17:45:19 - [HTML]
106. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-04-16 18:06:14 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-04-21 18:53:39 - [HTML]

Þingmál A723 (skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-05 10:07:39 - [HTML]
146. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 10:33:12 - [HTML]
146. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 10:53:12 - [HTML]
146. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:19:57 - [HTML]
146. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:25:15 - [HTML]
146. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:30:33 - [HTML]
146. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:33:56 - [HTML]
146. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1998-06-05 11:40:43 - [HTML]
146. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-06-05 11:47:42 - [HTML]
146. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-06-05 12:26:55 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:02:25 - [HTML]

Þingmál B3 (minning Guðmundar J. Guðmundssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:14:45 - [HTML]

Þingmál B4 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:22:30 - [HTML]
0. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:25:47 - [HTML]

Þingmál B5 (Kristjana Bergsd. fyrir HÁs og Guðrún Helgad. fyrir BH)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:20:37 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-02 20:33:33 - [HTML]
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-02 20:57:39 - [HTML]
2. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-10-02 22:42:24 - [HTML]

Þingmál B27 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1997-10-01 14:13:41 - [HTML]

Þingmál B33 (útboð og verksamningur um veitingasölu í Leifsstöð)

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1997-10-08 16:30:12 - [HTML]

Þingmál B43 (lögheimilisbreytingar sjómanna)

Þingræður:
7. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-13 15:16:23 - [HTML]

Þingmál B52 (minnst Friðjóns Sigurðssonar)

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-10-15 13:30:52 - [HTML]

Þingmál B55 (stefnan í heilbrigðismálum)

Þingræður:
11. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-16 11:06:43 - [HTML]

Þingmál B57 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-16 14:08:30 - [HTML]

Þingmál B58 (grunnskólinn og kjaramál kennara)

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1997-10-21 13:40:58 - [HTML]
13. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-10-21 14:04:01 - [HTML]

Þingmál B69 (utandagskrárumræða um gjaldskrárbreytingar Pósts og síma)

Þingræður:
17. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 15:08:37 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1997-11-06 15:28:38 - [HTML]
100. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-31 17:34:43 - [HTML]

Þingmál B83 (Svanhildur Kaaber fyrir ÖJ)

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-11-06 10:30:59 - [HTML]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1997-11-13 12:14:21 - [HTML]

Þingmál B101 (minning Björgvins Jónssonar)

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-12-02 13:33:40 - [HTML]

Þingmál B106 (sala á Pósti og síma hf.)

Þingræður:
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1997-12-02 14:05:48 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla félagsmálaráðherra um réttindi fatlaðra)

Þingræður:
35. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-04 10:44:08 - [HTML]

Þingmál B136 (skýrsla umhverfisráðherra um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og Kyoto-bókunina)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-16 10:35:41 - [HTML]
44. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-16 12:11:22 - [HTML]

Þingmál B148 (afleiðingar af uppsögnum ungra lækna)

Þingræður:
48. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-12-18 14:04:33 - [HTML]

Þingmál B157 (Jólakveðjur)

Þingræður:
51. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1997-12-20 18:46:54 - [HTML]
51. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-12-20 18:50:36 - [HTML]

Þingmál B159 (þingfrestun)

Þingræður:
51. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1997-12-20 18:52:27 - [HTML]

Þingmál B172 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-01-27 13:31:50 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-01-27 13:33:16 - [HTML]

Þingmál B174 (för þingmanns á Suðurpólinn)

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-01-27 13:33:57 - [HTML]

Þingmál B175 (viðskiptabann á Írak)

Þingræður:
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-01-27 14:27:12 - [HTML]

Þingmál B181 (lögbinding lágmarkslauna)

Þingræður:
54. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-01-28 14:17:46 - [HTML]

Þingmál B206 (minnst Halldórs Kiljans Laxness)

Þingræður:
61. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-09 15:01:35 - [HTML]

Þingmál B220 (uppboð á skuldabréfum ÞÞÞ á Akranesi)

Þingræður:
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 16:25:53 - [HTML]
68. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-16 18:24:27 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-17 13:31:26 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-17 14:36:49 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 15:10:20 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-02-17 16:39:24 - [HTML]
69. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-02-17 17:13:11 - [HTML]

Þingmál B254 (minning Stefáns Valgeirssonar)

Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-03-16 15:02:59 - [HTML]

Þingmál B265 (vinna í nefndum)

Þingræður:
91. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-03-19 10:46:44 - [HTML]

Þingmál B277 (staðan í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna)

Þingræður:
92. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-03-23 16:19:04 - [HTML]

Þingmál B286 (vistun ungra afbrotamanna)

Þingræður:
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-03-30 15:28:58 - [HTML]

Þingmál B295 (kostnaður Landsbankans við laxveiðar og rangar upplýsingar í svari ráðherra til Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 14:25:45 - [HTML]
101. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-06 14:35:49 - [HTML]
101. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-04-06 15:00:22 - [HTML]

Þingmál B297 (frekari upplýsingar um laxveiðikostnað Landsbankans)

Þingræður:
101. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 15:13:04 - [HTML]

Þingmál B322 (ráðstefna á vegum fjögurra ráðuneyta)

Þingræður:
113. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-28 15:11:21 - [HTML]

Þingmál B328 (svör við fyrirspurn um kaup Landsbankans á veiðileyfum í Hrútafjarðará)

Þingræður:
114. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1998-04-29 10:43:19 - [HTML]

Þingmál B331 (tillaga um dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
115. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-04-30 10:34:10 - [HTML]
115. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-04-30 10:42:01 - [HTML]

Þingmál B340 (framhald þingstarfa og þingfrestun)

Þingræður:
117. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-04 16:22:35 - [HTML]

Þingmál B343 (framhald þingstarfa og þingfrestun)

Þingræður:
117. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-04 16:28:12 - [HTML]

Þingmál B352 (ákvörðun um þingfrestun)

Þingræður:
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 10:41:14 - [HTML]

Þingmál B394 (ummæli forsætisráðherra í fréttatíma sjónvarps)

Þingræður:
128. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-15 20:48:28 - [HTML]

Þingmál B396 (beiðni um úttekt Ríkisendurskoðunar á málefnum Búnaðarbankans)

Þingræður:
129. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-16 10:33:04 - [HTML]

Þingmál B409 (svar við fyrirspurn um málefni Landsbankans og Lindar hf.)

Þingræður:
133. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-26 10:39:02 - [HTML]

Þingmál B412 (ummæli viðskiptaráðherra á blaðamannafundi)

Þingræður:
134. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-05-27 10:46:42 - [HTML]

Þingmál B430 (Schengen-samstarfið)

Þingræður:
139. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 11:13:33 - [HTML]

Þingmál B439 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
143. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1998-06-03 21:53:34 - [HTML]

Þingmál B465 (þingfrestun)

Þingræður:
147. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-06-05 16:56:39 - [HTML]
147. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1998-06-05 17:05:31 - [HTML]

Þingmál B468 (minning Jónasar Árnasonar)

Þingræður:
101. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-04-06 14:02:43 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-15 16:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-10-05 14:13:05 - [HTML]
39. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-12 13:33:45 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-19 17:52:31 - [HTML]

Þingmál A6 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-10-08 14:05:26 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-08 15:34:48 - [HTML]

Þingmál A41 (undirritun Kyoto-bókunarinnar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-10-08 10:57:40 - [HTML]

Þingmál A43 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-19 16:46:37 - [HTML]

Þingmál A51 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-02 16:11:19 - [HTML]

Þingmál A79 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 15:04:42 - [HTML]

Þingmál A82 (mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-02-25 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-11-12 12:08:37 - [HTML]
82. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1999-03-09 16:32:46 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-09 17:59:13 - [HTML]

Þingmál A104 (þingfararkaup)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 16:02:34 - [HTML]
23. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-12 16:34:26 - [HTML]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-15 13:58:44 - [HTML]
12. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-10-16 10:30:19 - [HTML]
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-16 16:00:47 - [HTML]
35. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-08 17:07:57 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-08 20:31:58 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-08 22:56:53 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-09 15:51:00 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
36. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-09 22:25:34 - [HTML]
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 18:37:48 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-15 17:11:23 - [HTML]
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-16 14:59:23 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-17 11:35:15 - [HTML]

Þingmál A123 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-16 18:06:36 - [HTML]

Þingmál A128 (störf við loftskeytastöðina á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 15:40:26 - [HTML]

Þingmál A146 (leiklistarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-10-22 10:54:21 - [HTML]

Þingmál A173 (fjáraukalög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1998-12-08 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-04 11:45:16 - [HTML]

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (frumvarp) útbýtt þann 1998-11-03 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1999-03-06 11:23:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Vinnumálasambandið, Kringlan 7 - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1363 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1509 - Komudagur: 1999-03-24 - Sendandi: Verslunarmannafélag Reykjavíkur - Skýring: (samþykkt frá stjórnarfundi 8. mars 1999) - [PDF]

Þingmál A184 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-19 17:57:33 - [HTML]

Þingmál A192 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-11-18 14:31:58 - [HTML]

Þingmál A198 (aðbúnaður og kjör öryrkja)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-03-11 15:17:32 - [HTML]

Þingmál A218 (aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-11 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (stefna í byggðamálum fyrir árin 1999-2001)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðni Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-02 17:32:13 - [HTML]
75. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-02 19:48:07 - [HTML]

Þingmál A231 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-10 15:30:00 - [HTML]

Þingmál A246 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 17:46:30 - [HTML]

Þingmál A254 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-19 11:11:03 - [HTML]
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-11-19 11:29:38 - [HTML]
28. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-11-19 16:27:36 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-11-19 17:16:53 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-02-11 10:42:23 - [HTML]
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-02-11 13:49:55 - [HTML]
64. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1999-02-11 15:01:33 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-02-11 16:36:07 - [HTML]
64. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 1999-02-11 17:51:12 - [HTML]

Þingmál A259 (uppbyggingin á Eiríksstöðum í Haukadal)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-02-17 14:15:56 - [HTML]

Þingmál A260 (tilkynningarskylda íslenskra skipa)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-03 10:50:19 - [HTML]

Þingmál A268 (fjarnám og fjarkennsla)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-02-03 14:38:03 - [HTML]

Þingmál A279 (bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 1998-12-09 - Sendandi: Landssamband vörubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A324 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-03-10 21:05:59 - [HTML]

Þingmál A342 (íslenski hesturinn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-09 23:30:05 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 17:24:24 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-12-18 18:50:39 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1998-12-18 20:31:20 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-18 22:07:20 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 19:21:37 - [HTML]
52. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-01-11 20:28:15 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-11 21:03:49 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 22:32:44 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:20:07 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:51:28 - [HTML]
55. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-13 11:32:31 - [HTML]
55. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-13 16:11:23 - [HTML]
55. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-13 16:56:48 - [HTML]

Þingmál A352 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-03-10 19:05:48 - [HTML]

Þingmál A365 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-19 16:36:39 - [HTML]
46. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 16:45:36 - [HTML]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1998-12-19 20:34:46 - [HTML]

Þingmál A481 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 1998)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-25 18:19:37 - [HTML]

Þingmál A484 (landshlutabundin skógræktarverkefni)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-03-10 23:32:04 - [HTML]

Þingmál A498 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 14:03:44 - [HTML]
69. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 1999-02-18 15:09:30 - [HTML]
70. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 11:54:14 - [HTML]

Þingmál A521 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-03-11 10:55:00 - [HTML]

Þingmál A523 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-18 10:33:28 - [HTML]

Þingmál A540 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 12:43:01 - [HTML]

Þingmál A560 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-02-26 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-08 12:10:42 - [HTML]

Þingmál A576 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-03-02 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B3 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1998-10-01 14:10:41 - [HTML]

Þingmál B4 (minning Ólafs Þ. Þórðarsonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ragnar Arnalds (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1998-10-01 14:13:17 - [HTML]

Þingmál B5 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-10-01 14:17:24 - [HTML]

Þingmál B10 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1998-10-01 21:54:28 - [HTML]

Þingmál B24 (tilkynning um stofnun nýs þingflokks)

Þingræður:
1. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-10-01 15:34:09 - [HTML]

Þingmál B40 (endurskoðun á lögum um málefni aldraðra)

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-10-12 15:11:47 - [HTML]

Þingmál B54 (minningarorð)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-10-13 13:29:26 - [HTML]

Þingmál B56 (minning Ástu B. Þorsteinsdóttur)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-10-13 13:32:04 - [HTML]

Þingmál B59 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1997)

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1998-10-15 11:18:02 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1998-10-15 11:28:13 - [HTML]

Þingmál B60 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1996)

Þingræður:
11. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-10-15 12:20:04 - [HTML]

Þingmál B73 (aðlögunarsamningur við fangaverði)

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-10-22 13:53:35 - [HTML]

Þingmál B90 (minning Magnúsar Torfa Ólafssonar)

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-11-04 13:02:58 - [HTML]

Þingmál B91 (úrræði fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu)

Þingræður:
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-04 13:15:35 - [HTML]
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-11-04 14:54:36 - [HTML]

Þingmál B92 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-11-05 15:17:45 - [HTML]

Þingmál B106 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1997)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-17 13:46:39 - [HTML]
25. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-11-17 14:25:49 - [HTML]

Þingmál B109 (rannsókn kjörbréfs)

Þingræður:
28. þingfundur - Guðni Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-11-19 13:32:20 - [HTML]

Þingmál B122 (afgreiðsla heilbrigðis- og trygginganefndar á málum um gagnagrunn á heilbrigðissviði)

Þingræður:
29. þingfundur - Guðni Ágústsson (forseti) - Ræða hófst: 1998-11-30 15:20:55 - [HTML]

Þingmál B127 (málefni Stofnfisks)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-02 13:09:11 - [HTML]
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-12-02 13:20:21 - [HTML]
30. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-12-02 13:22:03 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-12-02 13:27:53 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-12-02 13:30:16 - [HTML]

Þingmál B132 (kerfisbreyting í húsnæðismálum og ástandið á leigumarkaði)

Þingræður:
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-03 15:59:08 - [HTML]

Þingmál B135 (undirritun Kyoto-bókunarinnar í ljósi niðurstöðu ráðstefnunnar í Buenos Aires)

Þingræður:
33. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1998-12-04 13:13:08 - [HTML]

Þingmál B180 (útboð á rekstri hjúkrunarheimilis fyrir aldraða)

Þingræður:
45. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 16:32:54 - [HTML]

Þingmál B192 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
50. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-01-06 13:33:32 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-01-06 13:34:24 - [HTML]

Þingmál B215 (þingfrestun)

Þingræður:
56. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-13 17:58:17 - [HTML]

Þingmál B216 (minning Bjarna Guðbjörnssonar)

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-02-02 13:34:45 - [HTML]

Þingmál B223 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1999-02-02 13:33:24 - [HTML]

Þingmál B232 (mannabreytingar í nefndum)

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1999-02-08 16:02:28 - [HTML]

Þingmál B256 (tilkynning um afgreiðslu þingmannamála o.fl.)

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-02-15 15:47:37 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 14:37:06 - [HTML]
72. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1999-02-25 14:47:30 - [HTML]
72. þingfundur - Árni M. Mathiesen - andsvar - Ræða hófst: 1999-02-25 17:11:08 - [HTML]

Þingmál B278 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-02-19 10:41:10 - [HTML]
70. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-19 10:45:32 - [HTML]

Þingmál B286 (minning Ólafs Björnssonar)

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-02-25 10:33:23 - [HTML]

Þingmál B287 (frestun undirritunar Kyoto-bókunarinnar)

Þingræður:
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-02-25 10:47:17 - [HTML]
72. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-02-25 10:59:25 - [HTML]

Þingmál B291 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-26 10:38:50 - [HTML]

Þingmál B292 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-02-26 10:33:44 - [HTML]

Þingmál B303 (nefnd um kynhlutlaust starfsmat)

Þingræður:
74. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-01 15:17:40 - [HTML]

Þingmál B323 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
79. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 10:35:14 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-06 10:38:19 - [HTML]

Þingmál B327 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
81. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-08 22:28:41 - [HTML]

Þingmál B356 (umræða um málefni sjávarútvegsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-11 10:03:30 - [HTML]

Þingmál B359 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
86. þingfundur - Ragnar Arnalds (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-11 12:58:13 - [HTML]

Þingmál B374 (þingfrestun)

Þingræður:
89. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-11 16:34:01 - [HTML]

Þingmál B401 (minning Óskars E. Levís, fyrrv. alþingismanns)

Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-25 10:33:22 - [HTML]

Þingmál B402 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
90. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-25 10:32:36 - [HTML]

Þingmál B410 (þingfrestun)

Þingræður:
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-25 10:59:01 - [HTML]
91. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-03-25 11:15:58 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-03-25 11:20:29 - [HTML]
91. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-03-25 11:20:52 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-10 15:57:06 - [HTML]

Þingmál A3 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-14 16:28:26 - [HTML]
4. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-06-14 16:38:20 - [HTML]

Þingmál A9 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-15 15:47:02 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1999-06-08 13:46:05 - [HTML]

Þingmál B3 (ávarp starfsaldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1999-06-08 13:57:34 - [HTML]

Þingmál B4 (kosning í kjörbréfanefnd, 9 manna, skv. 2. mgr. 1. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1999-06-08 13:58:49 - [HTML]

Þingmál B6 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1999-06-08 15:14:37 - [HTML]
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1999-06-08 15:18:29 - [HTML]

Þingmál B7 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 1999-06-08 15:22:36 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-06-08 15:27:49 - [HTML]

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 1999-06-08 21:11:03 - [HTML]
0. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-06-08 22:21:02 - [HTML]

Þingmál B18 (aðgerðir til að hamla gegn verðbólgu)

Þingræður:
1. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-06-09 13:35:48 - [HTML]

Þingmál B73 (þingfrestun)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 1999-06-16 14:15:14 - [HTML]
9. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-16 14:15:58 - [HTML]
9. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-06-16 14:17:51 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 402 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1999-10-05 14:11:07 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-05 17:57:41 - [HTML]
42. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 1999-12-10 15:46:32 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Ingi Gunnarsson - Ræða hófst: 1999-12-10 16:07:44 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-12-10 20:37:40 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-15 15:01:49 - [HTML]
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-15 21:31:23 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-15 22:43:49 - [HTML]

Þingmál A7 (mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-10-07 15:09:22 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1999-10-07 15:21:03 - [HTML]
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-10-07 16:25:51 - [HTML]
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-07 16:59:11 - [HTML]

Þingmál A9 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-12 17:19:32 - [HTML]

Þingmál A11 (stofnun Snæfellsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þuríður Backman - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 16:04:00 - [HTML]

Þingmál A18 (staða garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1999-12-17 20:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1999-11-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum) - [PDF]

Þingmál A53 (gerð vega og vegslóða í óbyggðum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-20 14:53:31 - [HTML]

Þingmál A59 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-05 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-01 15:47:05 - [HTML]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-16 18:32:41 - [HTML]

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-12 12:47:22 - [HTML]
24. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-12 13:02:32 - [HTML]

Þingmál A87 (innganga í Alþjóðahvalveiðiráðið)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 11:01:17 - [HTML]

Þingmál A90 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1999-10-21 15:05:51 - [HTML]

Þingmál A94 (lágmarkslaun)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-10 14:40:55 - [HTML]

Þingmál A118 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-15 17:56:43 - [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1999-11-11 14:04:10 - [HTML]
23. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-11 14:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL) - [PDF]

Þingmál A124 (framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-11 10:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-04 15:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (reglur um sölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-22 15:13:03 - [HTML]

Þingmál A150 (lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-07 18:16:44 - [HTML]

Þingmál A151 (aukagreiðslur til ríkisendurskoðanda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (afkoma Flugstöðvar og Fríhafnar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1999-11-18 11:27:46 - [HTML]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-16 13:51:24 - [HTML]

Þingmál A174 (bætt staða þolenda kynferðisafbrota)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-22 18:04:54 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-16 10:35:04 - [HTML]
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 11:40:33 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-11-16 14:03:48 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 14:30:45 - [HTML]
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 14:37:25 - [HTML]
26. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-16 15:44:17 - [HTML]
26. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1999-11-16 17:05:22 - [HTML]
26. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1999-11-16 21:48:06 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 21:57:52 - [HTML]
27. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 1999-11-17 13:57:01 - [HTML]
27. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-11-17 14:12:07 - [HTML]
27. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 14:27:24 - [HTML]
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-17 15:36:14 - [HTML]
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-11-17 22:00:55 - [HTML]
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 22:22:49 - [HTML]
27. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-11-17 22:36:06 - [HTML]
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-17 22:51:36 - [HTML]
29. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1999-11-18 13:24:52 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-11-18 13:59:13 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1999-11-18 14:35:40 - [HTML]
29. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 15:55:28 - [HTML]
29. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 16:19:36 - [HTML]
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 17:38:54 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 17:44:28 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-18 12:49:06 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 13:57:12 - [HTML]
50. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-20 12:59:36 - [HTML]
50. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-20 14:00:38 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-12-20 20:22:10 - [HTML]
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-21 11:48:23 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1999-12-21 13:47:33 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-21 17:14:21 - [HTML]
51. þingfundur - Árni Johnsen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1999-12-21 18:36:01 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-14 16:12:11 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-07 10:50:41 - [HTML]
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 11:51:59 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-04-07 11:55:27 - [HTML]
95. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-04-07 12:12:55 - [HTML]
97. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 14:19:39 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-21 14:26:15 - [HTML]

Þingmál A223 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-03 12:20:50 - [HTML]
96. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-04-10 18:28:46 - [HTML]

Þingmál A224 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-24 12:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-02 11:02:42 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 15:07:57 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-06 17:13:34 - [HTML]
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-06 17:57:18 - [HTML]
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 18:13:26 - [HTML]
36. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-12-06 18:15:43 - [HTML]
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-06 18:31:42 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]

Þingmál A227 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-02 12:26:32 - [HTML]

Þingmál A229 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-08 22:07:07 - [HTML]

Þingmál A233 (notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-14 18:42:17 - [HTML]
97. þingfundur - Kristján Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 15:52:40 - [HTML]
97. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-04-11 16:38:08 - [HTML]

Þingmál A235 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-03 14:20:53 - [HTML]
35. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-03 14:57:01 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1999-12-09 13:31:04 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 15:05:45 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-09 17:09:24 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-12-09 21:28:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 1999-12-07 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (svör við spurn. JóhS) - [PDF]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 19:15:02 - [HTML]

Þingmál A239 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-01 20:15:24 - [HTML]

Þingmál A243 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-14 15:10:57 - [HTML]

Þingmál A246 (kjör forræðislausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1302 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-05-09 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2000-02-03 18:14:14 - [HTML]
56. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-03 19:15:09 - [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A273 (ráðstöfun erfðafjárskatts)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-15 13:18:57 - [HTML]
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-15 14:10:46 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 16:02:08 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-21 16:17:25 - [HTML]
67. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:01:43 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:13:17 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:21:53 - [HTML]
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:37:28 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 17:56:11 - [HTML]

Þingmál A292 (lögleiðing ólympískra hnefaleika)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-15 15:15:41 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-12 17:48:49 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-05-12 18:28:17 - [HTML]
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2000-05-12 21:28:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2000-03-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A296 (vegáætlun fyrir árin 2000 - 2004)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 14:42:07 - [HTML]
66. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-17 16:14:09 - [HTML]
118. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-05-13 16:08:04 - [HTML]

Þingmál A301 (nefnd um innlenda orkugjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (notkun þjóðfánans)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-02-23 15:15:59 - [HTML]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-04-26 12:15:32 - [HTML]
104. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-04-28 18:34:13 - [HTML]
108. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-05-08 21:19:59 - [HTML]
112. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-10 10:51:10 - [HTML]

Þingmál A326 (skylduskil til safna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - [PDF]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2000-03-20 - Sendandi: Mannréttindasamtök innflytjenda á Ísl., Guðjón Atlason - [PDF]

Þingmál A331 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-02-16 15:05:00 - [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-20 18:46:29 - [HTML]

Þingmál A351 (útgáfa diplómatískra vegabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (svar) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (Alþjóðaþingmannasambandið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 18:36:30 - [HTML]

Þingmál A377 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 12:25:28 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-02-24 15:46:53 - [HTML]

Þingmál A388 (Vestnorræna ráðið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 13:30:07 - [HTML]
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 14:07:26 - [HTML]

Þingmál A392 (umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-24 13:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1690 - Komudagur: 2000-04-25 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A399 (markaðssetning vistvænna og lífrænna afurða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 14:11:18 - [HTML]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-14 16:02:58 - [HTML]
78. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-14 16:51:39 - [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-09 10:41:36 - [HTML]

Þingmál A405 (varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-11 17:32:23 - [HTML]
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-11 12:14:45 - [HTML]

Þingmál A406 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 22:14:56 - [HTML]

Þingmál A415 (Evrópuráðsþingið 1999)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 19:04:17 - [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-13 15:15:41 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-20 17:45:13 - [HTML]

Þingmál A450 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-13 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-20 16:38:30 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 17:13:24 - [HTML]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-03-23 14:25:09 - [HTML]
86. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-03-23 14:48:01 - [HTML]

Þingmál A522 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-11 18:49:27 - [HTML]
97. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2000-04-11 22:09:32 - [HTML]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A545 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2000-04-28 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra, Þorgeir Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A547 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1984 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða, Hrafn Magnússon - [PDF]

Þingmál A548 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 20:47:01 - [HTML]

Þingmál A549 (vörugjald af ökutækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-05 15:34:47 - [HTML]
92. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-05 15:57:57 - [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-04-06 17:52:12 - [HTML]

Þingmál A556 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (sjúkraflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-07 11:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (úrbætur í öryggismálum sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (svar) útbýtt þann 2000-05-11 12:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 10:32:08 - [HTML]
101. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-13 14:57:27 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-04-13 14:59:22 - [HTML]

Þingmál A615 (notkun íslenskra veðurhugtaka)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2000-05-10 13:54:51 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-28 15:17:54 - [HTML]
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-28 16:19:41 - [HTML]

Þingmál A642 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1300 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-09 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (skattfrelsi forseta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1407 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-13 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-05-13 11:25:49 - [HTML]
118. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 12:09:47 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 12:10:49 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 12:11:59 - [HTML]
118. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 12:24:23 - [HTML]
119. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-13 21:07:27 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-13 21:35:24 - [HTML]
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2000-05-13 21:37:55 - [HTML]
119. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-13 21:56:58 - [HTML]

Þingmál B25 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 1999-10-01 14:11:28 - [HTML]

Þingmál B26 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Páll Pétursson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1999-10-01 14:24:05 - [HTML]

Þingmál B27 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 1999-10-01 16:07:08 - [HTML]

Þingmál B28 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1999-10-04 21:16:29 - [HTML]
2. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-04 22:02:55 - [HTML]
2. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1999-10-04 22:15:59 - [HTML]

Þingmál B35 (aðgangur að sjúkraskýrslum)

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1999-10-06 16:14:51 - [HTML]

Þingmál B52 (viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma)

Þingræður:
6. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-11 15:06:20 - [HTML]

Þingmál B63 (viðnám gegn byggðaröskun)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-13 15:04:41 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1997)

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-14 11:22:37 - [HTML]

Þingmál B67 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1998)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-10-14 12:12:02 - [HTML]
9. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1999-10-14 12:18:03 - [HTML]

Þingmál B70 (verslun með manneskjur)

Þingræður:
9. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-14 13:43:55 - [HTML]

Þingmál B76 (minning Auðar Auðuns)

Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 1999-10-19 13:30:55 - [HTML]

Þingmál B108 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-02 15:39:29 - [HTML]

Þingmál B116 (kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2000 til 31. desember 2003)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1999-11-04 13:32:30 - [HTML]

Þingmál B154 (framhald umræðu um Fljótsdalsvirkjun)

Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1999-11-17 13:46:31 - [HTML]

Þingmál B170 (tillaga Samfylkingarinnar um opna nefndarfundi)

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-24 13:19:21 - [HTML]

Þingmál B179 (fjárhagsstaða sveitarfélaga)

Þingræður:
35. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-03 13:31:04 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 1999-12-03 13:44:08 - [HTML]

Þingmál B192 (ósk um viðræður við fulltrúa Norsk Hydro)

Þingræður:
37. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-07 13:39:15 - [HTML]

Þingmál B230 (fréttaflutningur af kjarnorkuvopnum á Íslandi)

Þingræður:
48. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-12-17 13:45:48 - [HTML]

Þingmál B257 (jólakveðjur)

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 1999-12-21 21:56:35 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-21 21:57:17 - [HTML]

Þingmál B259 (þingfrestun)

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-12-21 21:58:59 - [HTML]

Þingmál B260 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
53. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-02-01 13:34:07 - [HTML]
53. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-02-01 13:34:55 - [HTML]

Þingmál B261 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-02-01 13:36:40 - [HTML]

Þingmál B346 (atvinnuleysi á landsbyggðinni)

Þingræður:
71. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-02-24 13:50:07 - [HTML]

Þingmál B354 (úthlutun listamannalauna)

Þingræður:
72. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-06 15:21:32 - [HTML]

Þingmál B361 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-07 13:35:05 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-07 13:39:57 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-03-07 13:46:54 - [HTML]
73. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-07 13:50:00 - [HTML]

Þingmál B364 (málefni Þjóðminjasafnsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-07 14:01:43 - [HTML]

Þingmál B451 (tilkynning um útgáfu Kristni á Íslandi)

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-04-12 13:32:28 - [HTML]

Þingmál B455 (utandagskrárumræða og fjarvera sjávarútvegsráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-04-13 13:55:27 - [HTML]
101. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-04-13 14:01:56 - [HTML]

Þingmál B460 (sumarkveðjur)

Þingræður:
102. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2000-04-26 10:34:10 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-04-26 14:21:49 - [HTML]
102. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-04-26 15:32:14 - [HTML]

Þingmál B471 (tilkynning um gjöf frá Gideonfélaginu)

Þingræður:
103. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2000-04-27 13:34:46 - [HTML]

Þingmál B477 (afgreiðsla utanrmn. á þáltill. um endurskoðun viðskiptabanns á Írak)

Þingræður:
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-05-04 10:45:35 - [HTML]

Þingmál B493 (þingstörf fram að sumarhléi)

Þingræður:
108. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-08 22:51:45 - [HTML]

Þingmál B523 (fyrirspurnir til forsætisráðherra)

Þingræður:
114. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-10 12:14:18 - [HTML]

Þingmál B527 (afgreiðsla vegáætlunar)

Þingræður:
116. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-05-11 10:42:14 - [HTML]

Þingmál B533 (þingmannamál til umræðu)

Þingræður:
117. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-05-12 17:09:40 - [HTML]

Þingmál B534 (afbrigði)

Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-05-12 13:40:17 - [HTML]

Þingmál B547 (svör við fyrirspurn)

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-13 21:02:47 - [HTML]

Þingmál B550 (þingfrestun)

Þingræður:
120. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-05-13 22:17:17 - [HTML]
120. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-05-13 22:21:53 - [HTML]
120. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-05-13 22:23:22 - [HTML]

Þingmál B553 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
121. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-06-30 13:31:55 - [HTML]
121. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-06-30 13:32:29 - [HTML]

Þingmál B562 (þingfrestun)

Þingræður:
123. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2000-07-02 11:13:00 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-10-05 17:19:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2000-12-08 13:43:54 - [HTML]
44. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2000-12-08 20:26:54 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-12-08 22:39:53 - [HTML]

Þingmál A3 (aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-04 15:49:50 - [HTML]

Þingmál A4 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (endurskoðun viðskiptabanns á Írak)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-10-10 18:21:40 - [HTML]

Þingmál A8 (dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-09 16:46:23 - [HTML]

Þingmál A13 (endurskoðun á fyrirkomulagi rafmagnsöryggismála)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2000-11-03 14:21:23 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-03 15:53:27 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-03 16:09:33 - [HTML]

Þingmál A20 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hólmfríður Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2000-10-17 17:01:11 - [HTML]

Þingmál A25 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-10-12 13:37:12 - [HTML]
10. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-16 18:31:14 - [HTML]

Þingmál A26 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-10-12 16:58:30 - [HTML]
15. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-10-30 16:13:27 - [HTML]

Þingmál A51 (löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-02 14:18:34 - [HTML]

Þingmál A73 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-05 18:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-10-17 14:12:40 - [HTML]

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 14:06:08 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 15:22:36 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 15:44:05 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-02-20 17:30:31 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 17:58:07 - [HTML]
73. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-02-20 18:39:54 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 19:20:21 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-20 19:35:47 - [HTML]

Þingmál A78 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-12 18:09:15 - [HTML]

Þingmál A112 (móttaka flóttamanna frá Júgóslavíu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-11-01 15:06:15 - [HTML]

Þingmál A117 (umboðsmaður aldraðra)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-08 15:08:34 - [HTML]

Þingmál A124 (tímareikningur á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-31 17:41:18 - [HTML]

Þingmál A133 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 15:58:21 - [HTML]
77. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 16:15:05 - [HTML]

Þingmál A139 (flutningur á félagslegum verkefnum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-01 14:40:17 - [HTML]

Þingmál A147 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 16:40:12 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 16:56:22 - [HTML]
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 17:20:26 - [HTML]

Þingmál A148 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (fjáraukalög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-10-31 14:19:18 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-27 15:46:58 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-27 18:06:56 - [HTML]
32. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-11-27 18:24:08 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-12-04 16:53:19 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-11-03 12:08:46 - [HTML]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-11-03 16:53:34 - [HTML]

Þingmál A197 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-20 16:49:46 - [HTML]
27. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-20 17:22:12 - [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-02 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-09 12:20:56 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2000-11-28 16:06:20 - [HTML]
33. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-11-28 20:42:49 - [HTML]

Þingmál A207 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-03-08 15:56:50 - [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-05-19 20:07:34 - [HTML]

Þingmál A250 (útbreiðsla spilafíknar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 17:18:45 - [HTML]

Þingmál A257 (notendabúnaðardeild Landssíma Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2000-11-29 14:34:01 - [HTML]
34. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-29 14:38:01 - [HTML]

Þingmál A274 (sjálfbær orkustefna)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-02 18:15:40 - [HTML]

Þingmál A276 (heilbrigðisáætlun til ársins 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-16 17:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2000-12-07 12:11:52 - [HTML]

Þingmál A292 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 18:10:05 - [HTML]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-24 17:27:13 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-24 17:37:59 - [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-03-05 16:55:42 - [HTML]

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A356 (lífeyrisskuldbinding vegna opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (svar) útbýtt þann 2001-01-22 18:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 16:38:42 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-04-26 16:54:22 - [HTML]
113. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-26 17:02:41 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-17 18:15:02 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 19:17:12 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 19:20:44 - [HTML]
60. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2001-01-17 20:33:57 - [HTML]
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-01-18 18:47:23 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 15:46:36 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-01-23 11:18:34 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-01-23 14:31:08 - [HTML]
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-01-23 21:35:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (afrit af blaðagrein - lagt fram á fundi ht.) - [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-13 17:03:03 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (íslenskir búningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (svar) útbýtt þann 2001-02-14 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A414 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-02-27 15:54:34 - [HTML]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-03 16:27:44 - [HTML]
104. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-03 16:57:59 - [HTML]

Þingmál A416 (stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-08 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (Alþjóðaþingmannasambandið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-14 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (málefni Búnaðarbankans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (svar) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 12:27:21 - [HTML]
118. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-09 15:07:41 - [HTML]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2001-03-15 16:44:37 - [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-13 17:23:02 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 12:49:09 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-10 17:24:30 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-05-10 20:13:21 - [HTML]
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 11:17:34 - [HTML]

Þingmál A525 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (frumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-03-15 14:36:08 - [HTML]

Þingmál A548 (náttúruverndaráætlun)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-28 14:50:28 - [HTML]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-05 14:58:24 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (átak í lífrænni ræktun)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-04-04 14:22:01 - [HTML]

Þingmál A672 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 19:14:37 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 10:32:12 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-02 18:01:39 - [HTML]
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-17 11:08:38 - [HTML]
127. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-05-17 14:05:07 - [HTML]
127. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-05-17 15:16:01 - [HTML]
127. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 16:25:57 - [HTML]
129. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-19 11:08:38 - [HTML]
129. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-05-19 11:13:01 - [HTML]
129. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2001-05-19 11:15:39 - [HTML]

Þingmál A737 (kjaramál fiskimanna og fleira)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-05-14 13:30:56 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-14 14:52:07 - [HTML]
122. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-14 15:17:07 - [HTML]
122. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-14 15:55:27 - [HTML]
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-05-15 12:14:22 - [HTML]
123. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-15 15:47:41 - [HTML]

Þingmál B7 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2000-10-02 14:13:00 - [HTML]

Þingmál B8 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Páll Pétursson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2000-10-02 14:26:06 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2000-10-03 20:14:16 - [HTML]
2. þingfundur - Katrín Fjeldsted - Ræða hófst: 2000-10-03 21:02:35 - [HTML]

Þingmál B10 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-10-02 16:04:31 - [HTML]

Þingmál B48 (ummæli iðnaðarráðherra í fyrirspurnatíma)

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 10:36:11 - [HTML]

Þingmál B68 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-30 15:46:36 - [HTML]

Þingmál B76 (kjaramál framhaldsskólakennara)

Þingræður:
17. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2000-11-01 13:48:27 - [HTML]

Þingmál B110 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
24. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 15:17:18 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 17:11:12 - [HTML]
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-14 17:23:13 - [HTML]
24. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-14 17:27:43 - [HTML]

Þingmál B117 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 11:34:46 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 12:23:06 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 12:36:04 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 12:44:25 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-16 12:47:14 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 14:58:55 - [HTML]

Þingmál B180 (sala Landssímans)

Þingræður:
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-12-08 10:43:06 - [HTML]

Þingmál B183 (sameining Landsbanka og Búnaðarbanka)

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-12-11 11:14:05 - [HTML]

Þingmál B229 (þingfrestun)

Þingræður:
54. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-12-16 18:33:21 - [HTML]

Þingmál B230 (jólakveðjur)

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2000-12-16 18:29:54 - [HTML]
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-16 18:30:53 - [HTML]

Þingmál B235 (minning Björns Fr. Björnssonar)

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-01-15 13:35:24 - [HTML]

Þingmál B244 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-01-15 13:34:55 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-08 10:53:23 - [HTML]

Þingmál B274 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
66. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-08 10:30:43 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-02-08 10:31:51 - [HTML]

Þingmál B286 (þingmennskuafsal Sighvats Björgvinssonar)

Þingræður:
67. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-02-12 15:03:04 - [HTML]

Þingmál B334 (staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga)

Þingræður:
77. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 13:32:44 - [HTML]

Þingmál B336 (umfjöllun menntmn. um túlkun 53. gr. grunnskólalaga)

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-02-28 13:34:28 - [HTML]

Þingmál B375 (skýrslutökur af börnum)

Þingræður:
87. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-03-13 16:46:58 - [HTML]

Þingmál B412 (innflutningur gæludýrafóðurs frá gin- og klaufaveikisvæðum)

Þingræður:
97. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-03-26 15:59:01 - [HTML]

Þingmál B416 (minnisblað ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu)

Þingræður:
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-26 15:05:02 - [HTML]
97. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-26 15:11:57 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-03-26 15:19:46 - [HTML]
97. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-03-26 15:21:54 - [HTML]
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-03-26 15:24:20 - [HTML]

Þingmál B461 (skipulag flugöryggismála)

Þingræður:
108. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 13:30:37 - [HTML]

Þingmál B468 (staða starfsnáms)

Þingræður:
109. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-23 15:25:23 - [HTML]

Þingmál B474 (þingmennskuafsal Ingibjargar Pálmadóttur)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 2001-04-23 15:01:24 - [HTML]

Þingmál B476 (sumarkveðjur)

Þingræður:
109. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (forseti) - Ræða hófst: 2001-04-23 15:00:56 - [HTML]

Þingmál B489 (stjórnskipulag byggðamála og vinnulag við byggðaáætlanir)

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-26 14:25:24 - [HTML]

Þingmál B502 (heimsókn forseta danska þingsins)

Þingræður:
115. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-04-30 16:41:54 - [HTML]

Þingmál B524 (nýjar hugmyndir um skipan og starfshætti Rannsóknarráðs Íslands)

Þingræður:
119. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-05-10 13:48:58 - [HTML]

Þingmál B537 (vinnubrögð við fundarboðun)

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-05-12 18:57:32 - [HTML]

Þingmál B555 (orð sjávarútvegsráðherra)

Þingræður:
124. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-05-16 10:24:21 - [HTML]

Þingmál B563 (málefni smábáta og starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
128. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-05-18 10:07:56 - [HTML]

Þingmál B587 (skýrsla um stjórnunar- og eignatengsl í íslensku atvinnulífi)

Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-18 20:35:31 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-27 14:09:36 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-11-27 20:15:17 - [HTML]
46. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 10:35:29 - [HTML]
46. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2001-12-07 12:18:12 - [HTML]
46. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-07 12:29:31 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-07 20:01:24 - [HTML]
46. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-12-07 22:21:33 - [HTML]

Þingmál A5 (átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2001-10-15 19:13:18 - [HTML]

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 16:13:53 - [HTML]

Þingmál A8 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-11-12 17:45:16 - [HTML]

Þingmál A10 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:04:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-10-30 18:31:02 - [HTML]

Þingmál A28 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-15 15:36:20 - [HTML]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 15:23:27 - [HTML]
80. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-02-19 15:38:27 - [HTML]

Þingmál A30 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-04 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 15:47:03 - [HTML]
80. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:00:41 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-19 16:08:42 - [HTML]
80. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 16:17:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Frjálslyndi flokkurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Vinstri hreyfingin - grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1718 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A39 (áhugamannahnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 15:04:18 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 16:54:47 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-04 16:55:53 - [HTML]
68. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-04 17:09:11 - [HTML]
73. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 13:52:06 - [HTML]
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-02-11 16:02:19 - [HTML]

Þingmál A42 (brunatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Íbúasamtök Vesturbæjar - [PDF]

Þingmál A44 (forvarnir gegn krabbameinssjúkdómum í meltingarvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, læknadeild heimilislæknisfræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2002-04-19 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A46 (rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2002-02-08 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A49 (vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2001-11-15 15:02:58 - [HTML]

Þingmál A50 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-10 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (talsmaður útlendinga á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A80 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2001-11-21 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (fjölskyldustefna utanríkisþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-10-17 14:08:58 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-09 15:37:41 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-09 15:38:51 - [HTML]
6. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-09 16:05:34 - [HTML]
45. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-12-06 20:31:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Pétur H. Blöndal alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2001-11-23 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum JóhS) - [PDF]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-07 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A120 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 15:38:24 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 2002-02-07 15:52:02 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2002-02-07 15:56:56 - [HTML]
74. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-02-11 16:08:39 - [HTML]

Þingmál A126 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-07 17:17:46 - [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 18:35:46 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-04 19:17:12 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2001-12-04 22:04:26 - [HTML]

Þingmál A133 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-18 15:49:21 - [HTML]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-04 20:38:02 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-04 21:18:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A144 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-11 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A156 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-19 17:51:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A157 (svæðisskipulag fyrir landið allt)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-18 17:47:18 - [HTML]

Þingmál A159 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 634 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-11-01 11:34:30 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2001-11-01 13:44:49 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2001-10-23 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (ályktanir frá aðalfundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Þingmál A179 (greiðslur fyrir veiðiheimildir 1996/1997 til 2000/2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2001-12-07 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 95 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-02 13:51:44 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-11-02 16:45:35 - [HTML]
55. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-12-14 13:33:40 - [HTML]
55. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-14 13:52:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A194 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-06 15:21:46 - [HTML]

Þingmál A225 (heildarlántökur erlendis)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli S. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-14 18:05:36 - [HTML]

Þingmál A249 (lagning ljósleiðara)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2001-11-14 14:21:46 - [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2002-01-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök um almannaflug - [PDF]

Þingmál A286 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-11-20 17:01:52 - [HTML]

Þingmál A315 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 12:49:25 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (kynning á málstað Íslands í hvalveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-06 15:05:56 - [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 17:52:27 - [HTML]

Þingmál A348 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2002)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-12-08 11:46:05 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-13 16:47:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - Skýring: (viðbótargögn vegna LÍN) - [PDF]

Þingmál A352 (Forvarnasjóður)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-23 13:57:20 - [HTML]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A369 (útkallstími björgunarþyrlu og stjórn björgunaraðgerða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-01-23 15:14:39 - [HTML]
59. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-01-23 15:19:40 - [HTML]

Þingmál A371 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-13 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 679 (svar) útbýtt þann 2002-01-30 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-01-24 16:15:38 - [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 11:06:21 - [HTML]
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2002-02-07 12:32:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Hafnasamband sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2002-03-27 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A388 (ófrjósemisaðgerðir 1938--1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-03-25 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 16:02:13 - [HTML]
67. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-31 16:15:23 - [HTML]
67. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-01-31 16:48:26 - [HTML]
67. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-01-31 18:01:43 - [HTML]
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-01-31 18:35:19 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-05 18:48:37 - [HTML]

Þingmál A395 (starfslokasamningar hjá Landssímanum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 819 (svar) útbýtt þann 2002-02-18 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-01-28 16:47:30 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-01-28 17:40:40 - [HTML]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (frumvarp) útbýtt þann 2002-01-29 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A437 (náttúruminjar á hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-13 19:59:59 - [HTML]

Þingmál A442 (gagnsemi raflýsingar á þjóðvegum milli þéttbýlisstaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2002-05-16 - Sendandi: Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur - [PDF]

Þingmál A483 (norrænt samstarf 2001)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-28 16:41:03 - [HTML]
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-28 17:13:12 - [HTML]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-02-14 18:06:13 - [HTML]
78. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-14 20:00:46 - [HTML]
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-21 11:29:48 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2002-03-21 14:00:03 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2002-03-21 14:51:07 - [HTML]
102. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-03-21 20:00:05 - [HTML]
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-22 16:29:19 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 10:58:20 - [HTML]
106. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-03 13:31:00 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]
110. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-04 16:31:57 - [HTML]
114. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-08 15:48:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Fjarðabyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið, efnahagsskrifstofa - Skýring: (v. fsp. JóhSig í ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 18:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A537 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ísólfur Gylfi Pálmason - Ræða hófst: 2002-03-13 14:17:56 - [HTML]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-02-26 21:01:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (úr skýrslu um byggðamál) - [PDF]

Þingmál A539 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-28 13:04:14 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-11 22:37:31 - [HTML]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2002-04-22 - Sendandi: Raunvísindastofnun Háskóla Íslands - Skýring: (ums. um 549., 539. og 553. mál) - [PDF]

Þingmál A550 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 12:09:54 - [HTML]
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-05 13:32:27 - [HTML]

Þingmál A554 (skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-06 15:39:09 - [HTML]
90. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-06 15:45:07 - [HTML]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-07 18:15:10 - [HTML]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2002-03-04 16:22:20 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-03-04 22:12:21 - [HTML]
87. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 17:16:10 - [HTML]
134. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-30 16:49:04 - [HTML]
134. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-04-30 19:30:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A564 (brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð - [PDF]

Þingmál A576 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-04-08 11:58:21 - [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 15:32:35 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-07 17:37:54 - [HTML]

Þingmál A599 (stefnumótun um aukið umferðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-08 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-19 18:40:21 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-04-08 20:21:49 - [HTML]
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 15:48:17 - [HTML]

Þingmál A621 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-25 17:46:48 - [HTML]

Þingmál A645 (tilnefning á heimsminjaskrá UNESCO)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 19:42:58 - [HTML]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-03-26 13:56:59 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-26 18:13:30 - [HTML]

Þingmál A648 (hvalveiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2002-04-23 - Sendandi: Hvalamiðstöðin á Húsavík ehf - [PDF]

Þingmál A649 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-29 12:28:25 - [HTML]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 19:11:14 - [HTML]

Þingmál A663 (steinullarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-29 19:17:26 - [HTML]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1292 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-20 15:13:47 - [HTML]

Þingmál A677 (verndun íslensku mjólkurkýrinnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2121 - Komudagur: 2002-05-10 - Sendandi: Yfirdýralæknir - [PDF]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2002-04-09 17:09:32 - [HTML]

Þingmál A682 (fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 11:39:52 - [HTML]

Þingmál A690 (hafnarframkvæmdir 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2002-06-07 - Sendandi: Heilsugæslustöðin á Akureyri - [PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-18 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 11:40:15 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-04-10 13:31:13 - [HTML]
117. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-10 13:51:07 - [HTML]
117. þingfundur - Gísli S. Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 14:13:13 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-10 14:31:27 - [HTML]
117. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-04-10 15:09:06 - [HTML]
117. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-10 15:26:06 - [HTML]
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 18:38:26 - [HTML]
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-10 18:42:42 - [HTML]
122. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-18 14:44:03 - [HTML]
122. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-18 16:05:18 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-18 17:56:24 - [HTML]
122. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-18 18:34:14 - [HTML]
122. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-18 19:03:03 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-18 20:30:39 - [HTML]
122. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-18 21:02:05 - [HTML]
122. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-18 21:43:37 - [HTML]
122. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-04-18 22:30:50 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-04-18 23:00:23 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-04-18 23:24:05 - [HTML]
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2002-04-20 13:59:08 - [HTML]
131. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-27 13:00:33 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-27 13:41:45 - [HTML]
131. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-04-27 15:23:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Samband íslenskra bankamanna - [PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 19:48:59 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-10 21:56:35 - [HTML]
135. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-05-02 19:41:36 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1344 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 09:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-23 12:02:24 - [HTML]
126. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-04-23 14:15:10 - [HTML]
126. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-23 14:37:02 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2002-04-23 17:05:54 - [HTML]
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2002-04-26 15:08:50 - [HTML]
130. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-26 17:21:18 - [HTML]
137. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2002-05-03 14:05:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A735 (hafnarframkvæmdir 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1358 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-23 12:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2001-10-01 14:15:00 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Páll Pétursson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2001-10-01 14:26:25 - [HTML]

Þingmál B4 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-10-01 14:31:08 - [HTML]

Þingmál B33 (þingmennskuafsal Árna Johnsens og Hjálmars Jónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Páll Pétursson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2001-10-01 14:28:12 - [HTML]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-11-05 15:14:08 - [HTML]

Þingmál B117 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
26. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 15:43:01 - [HTML]

Þingmál B151 (upplýsingaskylda ráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2001-11-20 13:46:13 - [HTML]
32. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-11-20 13:52:23 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-03 16:08:22 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-03 16:43:22 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 16:54:02 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 16:54:24 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 16:56:44 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 17:18:25 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-12-03 17:19:01 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 17:36:58 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-12-03 18:05:37 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-03 18:13:03 - [HTML]
41. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-12-03 18:20:29 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:35:52 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-03 18:43:42 - [HTML]

Þingmál B190 (úrskurður forseta)

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-03 15:25:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 15:28:05 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2001-12-03 15:30:46 - [HTML]

Þingmál B216 (starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
74. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 2002-02-11 17:34:55 - [HTML]
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-11 19:41:55 - [HTML]

Þingmál B254 (jólakveðjur)

Þingræður:
56. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2001-12-14 16:29:54 - [HTML]
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-12-14 16:30:46 - [HTML]

Þingmál B255 (þingfrestun)

Þingræður:
56. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2001-12-14 16:32:13 - [HTML]

Þingmál B262 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
57. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-01-22 13:32:21 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-01-22 13:33:29 - [HTML]

Þingmál B277 (svör um sölu ríkisjarða)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-01-28 15:15:49 - [HTML]

Þingmál B333 (þingsályktunartillaga um stefnu í byggðamálum 2002--2005)

Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-11 15:03:18 - [HTML]

Þingmál B339 (umræða um einkavæðingarnefnd og sölu Landssímans)

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-18 15:12:47 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-02-18 15:15:22 - [HTML]
79. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2002-02-18 15:17:40 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-02-18 15:19:49 - [HTML]

Þingmál B343 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
80. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-02-19 13:40:05 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-02-19 13:51:58 - [HTML]

Þingmál B363 (boðað frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
82. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-26 13:40:27 - [HTML]

Þingmál B388 (útboð í heilbrigðisþjónustu)

Þingræður:
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-03-08 13:49:03 - [HTML]

Þingmál B392 (landverðir)

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-03-11 15:25:33 - [HTML]

Þingmál B412 (afgreiðsla iðnaðarnefndar á virkjanafrumvarpi)

Þingræður:
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-19 13:32:25 - [HTML]
99. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-19 13:35:50 - [HTML]

Þingmál B417 (pistill á heimasíðu viðskiptaráðherra)

Þingræður:
102. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-03-21 10:50:51 - [HTML]

Þingmál B420 (minnisblað um öryrkjadóminn)

Þingræður:
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 13:30:59 - [HTML]

Þingmál B479 (heimsókn fulltrúa sænska þjóðþingsins)

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-04-08 15:02:05 - [HTML]

Þingmál B537 (utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-22 10:15:42 - [HTML]
125. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 10:20:54 - [HTML]

Þingmál B550 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé)

Þingræður:
130. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-26 10:11:36 - [HTML]

Þingmál B557 (ummæli þingflokksformanna stjórnarflokkanna)

Þingræður:
132. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-04-29 10:26:26 - [HTML]

Þingmál B582 (þingfrestun)

Þingræður:
138. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-05-03 15:46:58 - [HTML]
138. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-05-03 15:51:17 - [HTML]
138. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-05-03 15:52:52 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 574 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-10-04 14:01:58 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-27 10:32:30 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 14:57:56 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-12-05 19:02:42 - [HTML]

Þingmál A4 (einkavæðingarnefnd)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-08 15:19:44 - [HTML]

Þingmál A5 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-09 14:57:42 - [HTML]

Þingmál A10 (skattfrelsi lágtekjufólks)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2002-10-10 12:10:55 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-10 14:10:08 - [HTML]

Þingmál A15 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A27 (grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2002-11-05 14:06:07 - [HTML]

Þingmál A32 (verðmyndun á innfluttu sementi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 498 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Aalborg Portland Íslandi hf, - [PDF]

Þingmál A55 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 17:24:05 - [HTML]

Þingmál A62 (aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gísli S. Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-05 10:55:45 - [HTML]

Þingmál A70 (verkaskipting ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-01-22 14:47:16 - [HTML]

Þingmál A151 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (umsvif deCODE Genetics Inc. í íslensku fjármálakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 18:04:13 - [HTML]

Þingmál A197 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-18 18:24:19 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-02-18 18:44:22 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 13:51:17 - [HTML]
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-01 13:55:17 - [HTML]

Þingmál A228 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-23 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-11-11 15:48:59 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-10 23:15:56 - [HTML]

Þingmál A291 (sparisjóðir og bankaþjónusta)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-11-20 13:51:01 - [HTML]

Þingmál A292 (samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Herjólfs)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-11-28 11:51:17 - [HTML]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-20 14:05:39 - [HTML]

Þingmál A315 (hlutfall öryrkja á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-12-12 13:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A324 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-10 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-10 15:34:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (afrit af umsögn frá 126. þingi, 114. mál) - [PDF]

Þingmál A327 (hækkun póstburðargjalda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-12-04 15:29:54 - [HTML]

Þingmál A336 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-18 16:07:23 - [HTML]
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-18 17:06:53 - [HTML]

Þingmál A349 (Forvarnasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-06 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-10 21:40:32 - [HTML]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-12 11:01:32 - [HTML]
54. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2002-12-12 11:41:23 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 11:43:25 - [HTML]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2002-11-26 15:25:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2003-01-16 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga - [PDF]

Þingmál A391 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur - [PDF]

Þingmál A410 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A441 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-06 13:44:48 - [HTML]

Þingmál A458 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-12-12 13:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 22:22:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins - [PDF]

Þingmál A469 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-03-11 17:01:12 - [HTML]
96. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-03-11 18:15:21 - [HTML]

Þingmál A477 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2003-01-29 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A482 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-05 14:25:36 - [HTML]

Þingmál A490 (þjóðaratkvæðagreiðsla um byggingu Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2003-02-17 - Sendandi: Austurvallarhópurinn, Elísabet K. Jökulsdóttir - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-01-28 16:37:09 - [HTML]
66. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-01-28 17:17:52 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-01-28 18:34:17 - [HTML]
84. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-02-26 14:25:59 - [HTML]
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-02-26 18:33:56 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-02-26 22:45:31 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-03-03 15:53:28 - [HTML]
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-03-04 13:38:18 - [HTML]
87. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-04 17:27:41 - [HTML]
88. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-03-05 13:45:42 - [HTML]
88. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-03-05 13:52:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (svar skv. beiðni ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2003-02-14 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A510 (áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-01-22 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - Skýring: (um 563. og 469. mál) - [PDF]

Þingmál A577 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2003-02-06 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 16:05:48 - [HTML]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2003-04-28 - Sendandi: Skólafélag Viðskiptaháskólans á Bifröst - [PDF]

Þingmál A614 (ferðakostnaður ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-06 18:43:04 - [HTML]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-13 15:06:23 - [HTML]
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 15:30:58 - [HTML]

Þingmál A671 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-13 11:12:30 - [HTML]

Þingmál A688 (fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-03-11 22:20:30 - [HTML]

Þingmál A689 (skógrækt 2004--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-08 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 20:55:05 - [HTML]

Þingmál A696 (kröfulýsing fjármálaráðherra um þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-10 22:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (hafnarframkvæmdir 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 18:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B126 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2002-10-01 14:07:40 - [HTML]

Þingmál B127 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Páll Pétursson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2002-10-01 14:20:11 - [HTML]

Þingmál B128 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-10-01 14:22:37 - [HTML]

Þingmál B129 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-10-02 20:33:51 - [HTML]
2. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2002-10-02 21:56:03 - [HTML]

Þingmál B157 (staða heilbrigðismála)

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-08 15:38:53 - [HTML]
6. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-10-08 16:08:57 - [HTML]

Þingmál B208 (skýrsla um starfslok forstjóra Landssímans)

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2002-11-04 15:28:56 - [HTML]

Þingmál B220 (vændi)

Þingræður:
22. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2002-11-05 15:14:49 - [HTML]

Þingmál B227 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-07 12:41:47 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-07 12:53:53 - [HTML]

Þingmál B228 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2001)

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-07 10:57:43 - [HTML]
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-11-07 11:55:20 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2002-11-07 11:59:16 - [HTML]
25. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-07 12:09:26 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-07 12:11:34 - [HTML]

Þingmál B242 (sala Búnaðarbankans)

Þingræður:
31. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-18 15:09:21 - [HTML]

Þingmál B288 (heimsókn forsætisráðherra Rúmeníu)

Þingræður:
44. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-12-03 15:11:48 - [HTML]

Þingmál B317 (staðan í samningaviðræðum um Kárahnjúkavirkjun)

Þingræður:
54. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-12-12 16:10:13 - [HTML]

Þingmál B343 (þingfrestun)

Þingræður:
60. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-12-13 15:51:29 - [HTML]

Þingmál B348 (jólakveðjur)

Þingræður:
60. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2002-12-13 15:49:16 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-12-13 15:50:17 - [HTML]

Þingmál B350 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
61. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-01-21 13:31:49 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-01-21 13:32:50 - [HTML]

Þingmál B351 (þingmennskuafsal Vilhjálms Egilssonar)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-01-21 13:33:42 - [HTML]

Þingmál B352 (BjörgvS fyrir MF)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-01-21 13:35:04 - [HTML]

Þingmál B360 (atvinnuástandið)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-22 13:42:05 - [HTML]

Þingmál B381 (Landhelgisgæslan)

Þingræður:
65. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-27 16:19:26 - [HTML]

Þingmál B392 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
70. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-03 15:10:45 - [HTML]

Þingmál B394 (afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-02-03 15:03:46 - [HTML]

Þingmál B448 (heimsókn forseta norrænu þjóðþinganna)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-02-27 13:30:35 - [HTML]

Þingmál B513 (áskorun verkalýðsfélaga gegn stríði í Írak)

Þingræður:
101. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-03-14 10:40:25 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-05-26 16:49:14 - [HTML]
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:00:50 - [HTML]
0. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:47:04 - [HTML]
0. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-05-26 19:35:21 - [HTML]
0. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-05-26 20:15:43 - [HTML]

Þingmál B37 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
-1. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2003-05-26 14:23:01 - [HTML]

Þingmál B40 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2003-05-26 14:08:26 - [HTML]

Þingmál B41 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
-1. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2003-05-26 14:22:17 - [HTML]

Þingmál B63 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-05-27 13:57:54 - [HTML]

Þingmál B64 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-05-27 20:12:02 - [HTML]
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-05-27 20:32:24 - [HTML]
3. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2003-05-27 21:23:37 - [HTML]
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-05-27 21:51:59 - [HTML]

Þingmál B69 (þingfrestun)

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-05-27 21:58:28 - [HTML]
4. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-05-27 21:59:55 - [HTML]

Þingmál B72 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2003-05-27 13:47:25 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-24 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-03 14:14:16 - [HTML]
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-03 14:18:58 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-03 14:51:17 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2003-11-25 19:12:21 - [HTML]
33. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-25 20:07:37 - [HTML]
42. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-04 16:16:59 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-04 20:27:54 - [HTML]

Þingmál A12 (efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2004-03-04 - Sendandi: Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - [PDF]

Þingmál A17 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-10-16 12:44:04 - [HTML]

Þingmál A19 (friðlýsing Jökulsár á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-04 14:29:56 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-04 14:36:24 - [HTML]

Þingmál A20 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2003-10-16 15:22:55 - [HTML]

Þingmál A21 (aðgerðir gegn fátækt)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-02-10 15:35:58 - [HTML]

Þingmál A29 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 14:51:19 - [HTML]

Þingmál A30 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 15:07:07 - [HTML]

Þingmál A34 (framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-10-30 15:29:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Stígamót,samtök kvenna - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Landssamband framsóknarkvenna - [PDF]

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (staða hjóna og sambúðarfólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 416 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-29 13:34:42 - [HTML]

Þingmál A85 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-09 17:17:30 - [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-11-06 14:16:09 - [HTML]
22. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2003-11-06 16:30:34 - [HTML]
23. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-10 15:32:02 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2003-11-10 16:52:45 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-11-10 17:56:24 - [HTML]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-09 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (störf einkavæðingarnefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2003-11-05 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (ferðasjóður íþróttafélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2003-11-27 15:19:50 - [HTML]

Þingmál A142 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-01 16:58:20 - [HTML]
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-01 17:16:57 - [HTML]
73. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-01 17:32:16 - [HTML]

Þingmál A154 (aflétting veiðibanns á rjúpu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-11-04 18:01:49 - [HTML]

Þingmál A166 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-02-10 18:02:24 - [HTML]

Þingmál A169 (náttúruverndaráætlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2003-12-03 15:24:13 - [HTML]

Þingmál A186 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-16 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 664 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-12 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-12 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-15 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 13:02:35 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-13 16:54:49 - [HTML]

Þingmál A200 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 11:40:57 - [HTML]

Þingmál A207 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 15:32:31 - [HTML]
65. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-02-17 15:42:30 - [HTML]
65. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-02-17 15:46:04 - [HTML]

Þingmál A208 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (réttindi barna með Goldenhar-heilkenni)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-12 14:21:50 - [HTML]

Þingmál A247 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-24 18:30:31 - [HTML]

Þingmál A277 (stofnun sædýrasafns)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2003-12-12 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 15:45:48 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-02-18 15:52:07 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-03-04 11:20:14 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 11:32:49 - [HTML]
77. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-04 11:56:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-04 12:13:30 - [HTML]

Þingmál A284 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-18 19:31:21 - [HTML]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (háskóli á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 15:26:53 - [HTML]

Þingmál A326 (lokafjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-18 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1807 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-18 11:46:27 - [HTML]

Þingmál A335 (skipulag sjóbjörgunarmála)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-02 16:49:56 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-03-11 13:31:34 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-11 13:43:28 - [HTML]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A376 (afdrif hælisleitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1714 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2004-05-25 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-06 15:12:46 - [HTML]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-12 14:34:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A432 (gerendur í kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2004-03-08 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A444 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-18 14:26:41 - [HTML]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 696 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-12 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-12 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-13 09:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-13 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-13 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 717 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-12-15 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 721 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-15 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 14:13:39 - [HTML]
48. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 14:46:27 - [HTML]
48. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 14:49:08 - [HTML]
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2003-12-11 14:52:02 - [HTML]
48. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-11 15:00:43 - [HTML]
48. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-12-11 15:02:40 - [HTML]
48. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-12-11 15:13:23 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-13 10:29:47 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-12-13 11:16:20 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 12:05:57 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-12-13 12:12:13 - [HTML]
50. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2003-12-13 12:36:10 - [HTML]
50. þingfundur - Steinunn K. Pétursdóttir - Ræða hófst: 2003-12-13 13:35:12 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 13:43:08 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2003-12-13 14:02:47 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 14:11:44 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2003-12-13 14:13:59 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-12-13 14:27:24 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2003-12-13 15:07:05 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 15:21:44 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-13 15:24:30 - [HTML]
50. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-12-13 15:51:35 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-12-13 16:42:57 - [HTML]
51. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2003-12-15 11:37:41 - [HTML]
51. þingfundur - Þuríður Backman - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-12-15 12:54:30 - [HTML]
51. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2003-12-15 12:57:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2003-12-11 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Efling, stéttarfélag - Skýring: (ályktanir, mótmæli o.fl. frá ýmsum félögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2004-02-11 - Sendandi: Talnakönnun hf. - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A452 (vetnisráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Skeljungur hf. - Skýring: (v. umsagnar SA) - [PDF]

Þingmál A453 (uppsögn af hálfu atvinnurekanda)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-03-23 18:33:35 - [HTML]

Þingmál A458 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 19:02:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A459 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (frumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 11:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1910 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf - [PDF]

Þingmál A464 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Jón Hilmar Hálfdanarson - [PDF]

Þingmál A471 (listasafn Samúels Jónssonar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-02-12 11:38:09 - [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-03 14:19:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Valur Lýðsson - [PDF]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-04 14:50:49 - [HTML]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-04 16:09:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Samtök stofnfjáreigenda SPRON - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A553 (stytting þjóðvegar eitt)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 16:04:54 - [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-23 17:06:02 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-23 18:15:36 - [HTML]

Þingmál A579 (Norræna ráðherranefndin 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-12 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 14:17:17 - [HTML]

Þingmál A583 (útgáfa bókarinnar Forsætisráðherrar Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-17 13:50:02 - [HTML]

Þingmál A586 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-16 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Birgisson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 16:43:22 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-27 20:27:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Páll Ólafsson og Jón Sveinsson - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-19 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (milliliðalaust lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-18 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-23 18:11:10 - [HTML]

Þingmál A649 (Vestnorræna ráðið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A650 (lega þjóðvegar nr. 1)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-01 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (lokafjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1808 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-26 21:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (norrænt samstarf 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-02 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2004-03-29 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2004-03-29 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A733 (barnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (svar) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-03-18 11:39:30 - [HTML]
86. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-18 12:03:46 - [HTML]
86. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-03-18 14:39:37 - [HTML]
130. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-28 10:33:50 - [HTML]

Þingmál A746 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - Skýring: (v. brtt. þskj. 1203 frá AGísl) - [PDF]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-16 12:53:01 - [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - Skýring: (skv. beiðni PBl) - [PDF]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-04 17:15:13 - [HTML]

Þingmál A848 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A849 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-04-05 21:23:05 - [HTML]

Þingmál A850 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-15 15:48:18 - [HTML]

Þingmál A852 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2594 - Komudagur: 2004-06-21 - Sendandi: Verslunarmannafélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A856 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-15 17:46:27 - [HTML]
119. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-05-18 15:54:27 - [HTML]
119. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-18 16:21:35 - [HTML]

Þingmál A859 (borgaralegir og hernaðarlegir þættir í starfi Íslensku friðargæslunnar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-04-27 14:19:05 - [HTML]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1656 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1826 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1861 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-05 16:31:57 - [HTML]
94. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-05 16:38:56 - [HTML]
94. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-05 17:03:07 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-04-05 17:50:46 - [HTML]
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 11:44:19 - [HTML]
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 11:46:41 - [HTML]
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 11:47:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Grímsn.- og Grafningshr., Bláskógabyggð og Árnessýsla - Skýring: Sameiginleg umsögn - [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 17:22:45 - [HTML]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1670 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-15 19:00:57 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-28 15:31:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2451 - Komudagur: 2004-05-13 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-15 14:54:12 - [HTML]

Þingmál A881 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-04-15 16:39:56 - [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A910 (tónlistarsjóður)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-26 18:48:41 - [HTML]
127. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-26 20:16:21 - [HTML]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-23 13:42:16 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 16:40:29 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-11 17:44:27 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 17:02:18 - [HTML]
113. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2004-05-12 17:24:30 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2004-05-12 21:03:27 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-13 12:46:17 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-05-13 13:31:33 - [HTML]
114. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-13 14:13:26 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-13 16:13:50 - [HTML]
115. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-05-14 11:44:14 - [HTML]
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-14 12:03:07 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-15 11:38:22 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 12:24:04 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 13:30:37 - [HTML]
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-05-15 15:30:40 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-15 18:53:44 - [HTML]
120. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-19 11:44:09 - [HTML]
121. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-21 14:06:26 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-21 14:19:17 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:53:36 - [HTML]
121. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-21 20:01:34 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Þorbjörn Broddason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2413 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Frétt ehf., starfsmannafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A992 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-12 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-05-17 23:36:26 - [HTML]
118. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-17 23:56:31 - [HTML]
127. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-26 23:08:24 - [HTML]
131. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 17:27:23 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-28 18:23:55 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-28 18:58:19 - [HTML]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-05-17 10:20:08 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-17 16:46:05 - [HTML]

Þingmál A1005 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-27 15:35:59 - [HTML]
129. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-27 16:05:14 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1898 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-21 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-07-07 11:42:23 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-07-07 12:16:23 - [HTML]
136. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 17:49:27 - [HTML]
137. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-22 10:03:52 - [HTML]
137. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-22 10:49:48 - [HTML]
137. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-07-22 11:03:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2600 - Komudagur: 2004-07-08 - Sendandi: Björn Baldursson - Skýring: ábending - [PDF]
Dagbókarnúmer 2604 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Norðurljós hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2617 - Komudagur: 2004-07-12 - Sendandi: Dögg Pálsdóttir hrl. - Skýring: (eftir fund með allshn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Frétt ehf, Starfsmannafélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 2621 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Hróbjartur Jónatansson, hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2636 - Komudagur: 2004-07-15 - Sendandi: Minni hluti allsherjarnefndar (ÖS, GAK, MF, ÁÓÁ, SJS) - Skýring: (beiðni um fund í allshn.) - [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (frumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-07 14:35:09 - [HTML]

Þingmál B27 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2003-10-01 14:03:09 - [HTML]

Þingmál B28 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2003-10-01 14:19:15 - [HTML]

Þingmál B30 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-10-01 14:25:53 - [HTML]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-02 20:51:16 - [HTML]
2. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-10-02 21:25:21 - [HTML]

Þingmál B80 (staða hinna minni sjávarbyggða)

Þingræður:
9. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-13 15:25:47 - [HTML]

Þingmál B87 (geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga)

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-14 13:42:36 - [HTML]

Þingmál B91 (aðgangur þingmanna að upplýsingum)

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 10:43:08 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-10-17 10:50:21 - [HTML]

Þingmál B109 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2003-10-30 11:06:20 - [HTML]

Þingmál B126 (viðbrögð við hækkun lögboðinna iðgjalda tryggingafélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2003-11-04 14:01:18 - [HTML]

Þingmál B133 (heimsókn forsætisráðherra Namibíu)

Þingræður:
24. þingfundur - Jónína Bjartmarz (forseti) - Ræða hófst: 2003-11-11 14:31:07 - [HTML]

Þingmál B142 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-13 11:30:27 - [HTML]

Þingmál B161 (afkoma bankanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-18 13:41:43 - [HTML]

Þingmál B186 (sjálfstæði Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-27 10:39:16 - [HTML]

Þingmál B190 (ofurlaun stjórnenda fyrirtækja)

Þingræður:
36. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-27 13:40:03 - [HTML]

Þingmál B241 (sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík)

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-12 16:12:35 - [HTML]

Þingmál B253 (þingfrestun)

Þingræður:
51. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2003-12-15 13:02:49 - [HTML]

Þingmál B254 (jólakveðjur)

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2003-12-15 13:01:29 - [HTML]
51. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-12-15 13:01:35 - [HTML]

Þingmál B256 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
52. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-01-28 13:30:37 - [HTML]
52. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-01-28 13:32:05 - [HTML]

Þingmál B258 (þingmennskuafsal Tómasar Inga Olrichs)

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-01-28 13:38:23 - [HTML]

Þingmál B265 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
52. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-01-28 13:34:02 - [HTML]

Þingmál B284 (aldarafmæli þingræðis og heimastjórnar)

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-02-02 15:02:17 - [HTML]

Þingmál B342 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-02-23 15:01:24 - [HTML]

Þingmál B348 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum)

Þingræður:
69. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-23 15:24:00 - [HTML]

Þingmál B384 (breyttar áherslur dómsmálaráðherra í lögreglumálum)

Þingræður:
77. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-04 10:38:51 - [HTML]

Þingmál B411 (tímasetning ráðstefna á vegum ráðuneyta)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-17 13:33:53 - [HTML]

Þingmál B415 (þróun atvinnuleysis og kjör atvinnulausra)

Þingræður:
85. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-17 15:37:19 - [HTML]

Þingmál B420 (starfsskilyrði héraðsdómstólanna)

Þingræður:
86. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-03-18 11:04:20 - [HTML]

Þingmál B421 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
87. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-03-22 15:03:39 - [HTML]

Þingmál B442 (fjarskiptalög og misnotkun netmiðla)

Þingræður:
90. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-03-30 13:47:07 - [HTML]

Þingmál B445 (afgreiðsla þingmannamála úr nefndum o.fl.)

Þingræður:
91. þingfundur - Gunnar Örlygsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 13:34:53 - [HTML]

Þingmál B449 (afgreiðsla fjarskiptalaga úr samgöngunefnd)

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2004-03-31 14:04:57 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2004-04-06 14:22:30 - [HTML]
95. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-06 19:08:08 - [HTML]
95. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-06 20:01:24 - [HTML]

Þingmál B485 (fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
100. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-04-16 14:45:26 - [HTML]

Þingmál B488 (sumarkveðjur)

Þingræður:
101. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2004-04-23 10:30:39 - [HTML]

Þingmál B499 (fyrirætlan ríkisstjórnarinnar í skattamálum)

Þingræður:
102. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-26 15:21:35 - [HTML]

Þingmál B514 (innköllun varamanna)

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 22:31:44 - [HTML]

Þingmál B515 (staða viðræðna við Bandaríkjamenn um herinn og uppsagnir starfsmanna hjá hernum)

Þingræður:
106. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2004-04-29 11:15:30 - [HTML]

Þingmál B535 (lokun Kísiliðjunnar við Mývatn og framtíðarhorfur)

Þingræður:
109. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-04 13:34:08 - [HTML]

Þingmál B538 (heimsókn forseta Eistlands)

Þingræður:
109. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-05-04 15:22:17 - [HTML]

Þingmál B547 (heimsókn forseta ungverska þingsins)

Þingræður:
112. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-05-11 10:34:32 - [HTML]

Þingmál B550 (skipan hæstaréttardómara)

Þingræður:
112. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-11 14:28:31 - [HTML]

Þingmál B567 (ummæli forsætisráðherra í fjölmiðlum)

Þingræður:
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-15 10:39:06 - [HTML]

Þingmál B575 (framhald umræðu um fjölmiðlafrumvarp)

Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-18 10:06:01 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-24 20:02:49 - [HTML]
124. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-24 20:22:52 - [HTML]

Þingmál B588 (ráðning landvarða)

Þingræður:
125. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-25 10:11:10 - [HTML]

Þingmál B622 (þingfrestun)

Þingræður:
132. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2004-05-28 20:32:47 - [HTML]
132. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-28 20:35:06 - [HTML]
132. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-05-28 20:36:32 - [HTML]

Þingmál B628 (þinghaldið fram undan)

Þingræður:
133. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-07-05 15:03:08 - [HTML]

Þingmál B630 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
133. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-07-05 15:01:30 - [HTML]
133. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-07-05 15:02:19 - [HTML]

Þingmál B631 (úrskurður forseta um frumvarp um fjölmiðlalög)

Þingræður:
134. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-07-07 11:08:38 - [HTML]

Þingmál B641 (veikindi forsætisráðherra)

Þingræður:
136. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-07-21 13:31:22 - [HTML]

Þingmál B648 (þingfrestun)

Þingræður:
138. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-07-22 12:03:18 - [HTML]
138. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-07-22 12:04:36 - [HTML]
138. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2004-07-22 12:05:00 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-05 11:47:21 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-10-05 16:31:32 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2004-11-25 20:51:16 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
49. þingfundur - Jóhann Ársælsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-12-04 11:47:51 - [HTML]

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 14:21:53 - [HTML]
56. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-10 19:07:06 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (breytingar á stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-02 14:29:54 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 14:38:17 - [HTML]
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-02 14:54:51 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-02 15:36:22 - [HTML]

Þingmál A11 (íþróttaáætlun)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Örlygsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-14 17:09:46 - [HTML]

Þingmál A19 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-19 17:43:55 - [HTML]

Þingmál A20 (textun)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-04 15:50:15 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-04 16:18:16 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 21:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 17:16:12 - [HTML]

Þingmál A26 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-01-25 16:57:45 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-01-25 17:20:04 - [HTML]

Þingmál A30 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 15:39:45 - [HTML]
31. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-16 15:56:36 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-16 16:37:22 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 14:52:47 - [HTML]

Þingmál A42 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-08 15:22:05 - [HTML]

Þingmál A43 (vegagerð og veggjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Frami, bifreiðastj.félag - [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-01 18:06:44 - [HTML]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Fjölmenningarráð - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2005-02-25 - Sendandi: Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2005-02-28 - Sendandi: Fjölmenningarráð - [PDF]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-14 17:28:44 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A56 (kvennahreyfingin á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-17 16:41:32 - [HTML]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2005-05-11 14:00:08 - [HTML]

Þingmál A59 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-21 17:33:43 - [HTML]

Þingmál A70 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 15:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-10 11:59:19 - [HTML]
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 12:27:03 - [HTML]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 14:57:16 - [HTML]
87. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 15:03:57 - [HTML]

Þingmál A75 (veggjald í Hvalfjarðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 156 - Komudagur: 2004-11-22 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Svæðisvinnumiðlun Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Skilmannahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Innri-Akraneshreppur - [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-07 12:00:07 - [HTML]
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-18 15:11:12 - [HTML]
33. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-18 18:21:18 - [HTML]

Þingmál A81 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-20 14:03:13 - [HTML]

Þingmál A120 (heilsugæslustöðin á Raufarhöfn)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-10 18:28:40 - [HTML]

Þingmál A123 (Villinganesvirkjun og Skatastaðavirkjun)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 13:21:57 - [HTML]

Þingmál A145 (heiðurslaun listamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2005-05-04 - Sendandi: Ungir jafnaðarmenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2005-05-04 - Sendandi: Frjálshyggjufélagið - [PDF]

Þingmál A146 (framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-03-16 14:51:21 - [HTML]
91. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-16 14:59:38 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-10-19 15:33:18 - [HTML]

Þingmál A161 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A170 (kynbundið ofbeldi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-03 14:42:38 - [HTML]

Þingmál A177 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 11:54:59 - [HTML]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-02-01 13:47:18 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-24 11:24:49 - [HTML]

Þingmál A197 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 15:46:25 - [HTML]

Þingmál A203 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 17:54:25 - [HTML]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-15 14:35:28 - [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-05 14:39:39 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A242 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 18:01:58 - [HTML]

Þingmál A287 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-09 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A296 (kynning á íslenskri list í sendiskrifstofum Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2004-12-14 - Sendandi: Félag húsgagna og innanhússarkitekta - [PDF]

Þingmál A300 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-10 03:19:09 - [HTML]

Þingmál A304 (úttektir á ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-12 12:41:37 - [HTML]
27. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2004-11-12 15:06:32 - [HTML]

Þingmál A321 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-10 01:30:11 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2004-12-10 03:11:21 - [HTML]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-16 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 19:08:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-22 19:01:08 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-08 22:38:07 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-08 23:45:31 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-12-10 13:53:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A349 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A350 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-20 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-10 11:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-10 22:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-23 21:04:10 - [HTML]
36. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-11-23 21:59:44 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 12:55:16 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 14:42:33 - [HTML]
54. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-12-09 20:15:56 - [HTML]
54. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-12-09 23:58:51 - [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-02-03 12:52:10 - [HTML]
66. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-02-03 14:19:55 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-22 15:00:13 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-03-22 15:28:18 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-04-04 20:04:42 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-04-06 15:56:17 - [HTML]
105. þingfundur - Halldór Blöndal - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-04-06 16:08:04 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-05-03 16:47:19 - [HTML]
121. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-03 23:39:24 - [HTML]
121. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-05-04 00:22:51 - [HTML]
121. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2005-05-04 00:26:17 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-07 16:54:33 - [HTML]
74. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-02-15 14:46:16 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:13:28 - [HTML]
80. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-02-24 16:59:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Félag Tækniháskólakennara - [PDF]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-22 15:33:12 - [HTML]
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2005-02-22 15:48:13 - [HTML]

Þingmál A426 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-09 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A431 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (jöfnun lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-10 17:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 23:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (listmeðferð)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-09 15:11:51 - [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-10 15:37:14 - [HTML]

Þingmál A510 (klæðaburður alþingismanna í þingsal og ávarpsvenjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-03 11:36:58 - [HTML]
83. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-03-03 12:32:19 - [HTML]

Þingmál A520 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (norrænt samstarf 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (skipulögð leit að krabbameini í ristli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-22 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (kostnaður við breikkun Suðurlandsvegar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-03-09 15:18:42 - [HTML]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 16:57:32 - [HTML]

Þingmál A588 (lega þjóðvegar nr. 1)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:13:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2005-04-07 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A600 (hvalveiðar í vísindaskyni)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-30 14:49:22 - [HTML]

Þingmál A603 (rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2005-03-18 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A604 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-03-10 10:54:21 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-10 11:30:28 - [HTML]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 13:38:53 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-04-20 13:42:46 - [HTML]

Þingmál A630 (áhrif hvalveiða á ímynd Íslands sem ferðamannalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (söfn og listaverk í eigu Símans)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-04-06 15:44:13 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Hjálmar Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 12:51:13 - [HTML]
92. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-03-17 14:47:39 - [HTML]
92. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-03-17 16:09:46 - [HTML]
92. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 18:40:25 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 18:55:00 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 20:00:45 - [HTML]
107. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 23:07:32 - [HTML]

Þingmál A664 (friðlýsing Arnarvatnsheiðar og Tvídægru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-21 18:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-04-01 11:38:49 - [HTML]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-02 11:36:39 - [HTML]
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-05-02 16:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A696 (Lífeyrissjóður bænda)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-03 13:31:13 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - Skýring: (um 700. og 701. mál) - [PDF]

Þingmál A707 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-04-14 11:17:18 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-12 13:56:08 - [HTML]
108. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-12 16:46:43 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 20:36:45 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-12 20:42:27 - [HTML]
128. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 21:13:38 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-10 00:12:49 - [HTML]
128. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-05-10 01:12:18 - [HTML]
128. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-05-10 02:27:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1626 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Skeiða- og Gnúpverjahreppur - [PDF]

Þingmál A723 (framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 14:59:13 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Birna G Bjarnleifsdóttir - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-19 17:25:26 - [HTML]

Þingmál A751 (jarðgangagerð)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-05-04 11:29:40 - [HTML]

Þingmál A771 (sala á hlutabréfum í Landssíma Íslands hf. til almennings)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 14:15:01 - [HTML]

Þingmál A775 (jarðgöng í Dýrafirði)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-05-04 12:03:49 - [HTML]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (framkvæmd samgönguáætlunar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:07:06 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:22:47 - [HTML]

Þingmál B3 (minning Árna R. Árnasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:23:51 - [HTML]

Þingmál B4 (minning Gylfa Þ. Gíslasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:29:30 - [HTML]

Þingmál B5 (minning Gunnars G. Schrams)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:38:01 - [HTML]

Þingmál B6 (minningarorð um Gauk Jörundsson)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:42:31 - [HTML]

Þingmál B10 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:52:35 - [HTML]

Þingmál B40 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-10-04 21:09:33 - [HTML]

Þingmál B44 (afleiðingar kennaraverkfallsins fyrir þjóðlífið)

Þingræður:
4. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-06 13:41:56 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-10-06 13:55:06 - [HTML]

Þingmál B46 (heimsókn varaforseta neðri málstofu breska þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2004-10-07 10:32:15 - [HTML]

Þingmál B327 (breytt fyrirkomulag við útbýtingu þingskjala)

Þingræður:
16. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 2004-11-02 13:32:24 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 13:34:54 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 16:03:05 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-11 18:01:51 - [HTML]

Þingmál B398 (stofnun íþróttaakademíu í Reykjanesbæ)

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-18 10:53:05 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-18 10:57:08 - [HTML]

Þingmál B495 (þingfrestun)

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-10 22:31:57 - [HTML]

Þingmál B496 (jólakveðjur)

Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2004-12-10 22:29:28 - [HTML]
57. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-10 22:30:09 - [HTML]

Þingmál B499 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2005-01-24 15:49:03 - [HTML]
58. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-01-24 16:21:05 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 16:33:06 - [HTML]

Þingmál B500 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2003)

Þingræður:
58. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 17:11:05 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-24 17:26:06 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-24 18:24:19 - [HTML]

Þingmál B510 (nýr skrifstofustjóri Alþingis)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-01-24 15:03:56 - [HTML]

Þingmál B512 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-24 15:01:43 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-01-24 15:02:31 - [HTML]

Þingmál B515 (skýrsla iðnaðarráðherra um framkvæmd raforkulaga)

Þingræður:
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-01-27 15:05:13 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-27 17:06:55 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-27 17:45:44 - [HTML]

Þingmál B545 (fundir í landbúnaðarnefnd)

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 13:41:47 - [HTML]
68. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-08 13:46:20 - [HTML]

Þingmál B554 (utanferðir lækna á kostnað lyfjafyrirtækja)

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-09 16:01:15 - [HTML]

Þingmál B588 (Landsvirkjun)

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-02-22 14:02:42 - [HTML]

Þingmál B603 (sala Símans og grunnnetið)

Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-03 10:38:51 - [HTML]

Þingmál B622 (mælendaskrá í athugasemdum um störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-03-08 14:05:23 - [HTML]

Þingmál B679 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-03-22 13:47:36 - [HTML]

Þingmál B690 (umræða um málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-01 11:13:32 - [HTML]

Þingmál B692 (umræða um málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 13:34:09 - [HTML]

Þingmál B724 (synjun fyrirspurnar)

Þingræður:
108. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-04-12 13:34:58 - [HTML]

Þingmál B728 (umræða um störf einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
109. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-04-13 13:09:37 - [HTML]

Þingmál B741 (ráðstöfun söluandvirðis Símans)

Þingræður:
112. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-18 15:22:14 - [HTML]

Þingmál B767 (minning Helga Bergs)

Þingræður:
119. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-04-29 10:30:20 - [HTML]

Þingmál B771 (minning Gils Guðmundssonar)

Þingræður:
120. þingfundur - Jónína Bjartmarz (forseti) - Ræða hófst: 2005-05-02 10:31:36 - [HTML]

Þingmál B785 (svar utanríkisráðherra við fyrirspurn um innleiðingu EES-gerða)

Þingræður:
126. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-09 10:33:22 - [HTML]

Þingmál B819 (þingfrestun)

Þingræður:
134. þingfundur - Halldór Blöndal (forseti) - Ræða hófst: 2005-05-11 23:16:03 - [HTML]
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-11 23:17:56 - [HTML]
134. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-05-11 23:21:35 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 10:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-24 10:40:27 - [HTML]
29. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 20:34:23 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-25 01:47:38 - [HTML]
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-11-25 11:57:28 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-12-06 23:18:13 - [HTML]
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-12-07 14:35:36 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-05 14:11:01 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-10-10 16:19:04 - [HTML]
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-10-10 17:51:47 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-10-10 18:50:59 - [HTML]
5. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-10-10 19:30:56 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-10 20:32:09 - [HTML]

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 11:43:07 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 11:56:18 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-10-13 14:20:25 - [HTML]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:05:44 - [HTML]

Þingmál A13 (skipulögð leit að krabbameini í ristli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:50:57 - [HTML]

Þingmál A15 (nýskipan í starfs- og fjöltækninámi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-10-18 19:18:05 - [HTML]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 11:16:56 - [HTML]
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-10-20 11:40:11 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-20 11:57:40 - [HTML]

Þingmál A20 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-03 14:59:04 - [HTML]

Þingmál A28 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-05 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 19:01:13 - [HTML]

Þingmál A38 (göngubrú yfir Ölfusá)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (textun)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-15 18:07:43 - [HTML]

Þingmál A43 (vegagerð um Stórasand)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-10 15:03:16 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-11-10 16:13:22 - [HTML]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 16:54:45 - [HTML]

Þingmál A48 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 18:18:29 - [HTML]
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-15 18:37:22 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (fiskverndarsvæði við Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 796 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A55 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-02-21 14:33:04 - [HTML]

Þingmál A56 (stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-02-13 18:08:22 - [HTML]
65. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-13 18:16:14 - [HTML]

Þingmál A57 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 19:13:23 - [HTML]

Þingmál A65 (átaksverkefni í ferðamálum í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2054 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Samtök sveitarfél. á Norðurlandi vestra - [PDF]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-02 14:36:40 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-29 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-10-11 16:08:33 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-15 16:14:41 - [HTML]

Þingmál A145 (húsnæðismál geðfatlaðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 13:50:06 - [HTML]

Þingmál A150 (veggjöld)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 13:48:32 - [HTML]

Þingmál A159 (kjarabætur til vistfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-23 13:56:32 - [HTML]

Þingmál A163 (fyrri störf sendiherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2005-11-16 11:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A213 (styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 17:17:19 - [HTML]
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-02 17:40:32 - [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-30 18:12:18 - [HTML]

Þingmál A251 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A256 (jafnréttisfræðsla fyrir ráðherra og stjórnendur opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-18 11:50:41 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:55:44 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-03-10 12:30:27 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-13 17:17:45 - [HTML]
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:10:17 - [HTML]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-06-02 14:33:20 - [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-22 15:03:45 - [HTML]
27. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-22 15:05:42 - [HTML]
27. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-22 15:16:09 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-07 17:45:51 - [HTML]
38. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-07 21:34:25 - [HTML]
38. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-12-07 22:41:22 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]

Þingmál A310 (uppbygging héraðsvega)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2006-04-12 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]

Þingmál A329 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-02-10 10:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 13:34:13 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2006-02-01 - Sendandi: Prestar í Þingeyjarprófastsdæmi - [PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Jón Valur Jensson - Skýring: (ritgerð o.fl. sent í tölvupósti) - [PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-02-20 18:52:38 - [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-29 19:24:59 - [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 12:17:19 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 13:43:40 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-12-09 14:10:19 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-12-09 15:14:27 - [HTML]

Þingmál A371 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 376 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A372 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (Verkefnasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 17:58:09 - [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 13:58:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-05 16:51:09 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-09 16:54:49 - [HTML]
63. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-09 20:00:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Öxarfjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:28:38 - [HTML]
93. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-27 15:43:42 - [HTML]
93. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-27 16:01:24 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 18:11:11 - [HTML]
93. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-03-27 21:19:53 - [HTML]

Þingmál A396 (viðskipti með aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-06-01 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-23 23:31:36 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 00:52:16 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-04 20:58:42 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 15:05:57 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 20:05:38 - [HTML]
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 17:05:56 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 13:57:41 - [HTML]
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 14:13:37 - [HTML]
60. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-02-07 15:03:23 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-02-07 15:21:11 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-02-07 16:26:44 - [HTML]
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 16:37:59 - [HTML]
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 16:41:39 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 16:43:40 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-16 10:32:13 - [HTML]
69. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 11:49:13 - [HTML]
69. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-16 12:20:07 - [HTML]
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-16 14:20:27 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-16 17:05:01 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-16 18:11:46 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-17 14:41:33 - [HTML]
44. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-17 15:02:14 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 15:43:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-17 16:45:24 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 17:05:42 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-17 18:15:58 - [HTML]
47. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-20 11:40:11 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-20 12:47:14 - [HTML]
47. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-20 12:49:44 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-20 13:21:38 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-01-20 15:36:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Garðar Garðarsson, formaður Kjaradóms - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A434 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 18:29:14 - [HTML]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2006-02-22 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 18:06:42 - [HTML]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 17:39:02 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-03 18:59:16 - [HTML]

Þingmál A472 (aukning umferðar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-02-08 14:23:41 - [HTML]

Þingmál A473 (Suðurlandsvegur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-08 14:31:36 - [HTML]

Þingmál A514 (Heyrnar-, tal- og sjónstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Blindrafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (styrkir til kjörforeldra ættleiddra barna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Kristjánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 13:33:32 - [HTML]

Þingmál A547 (skattaumhverfi líknarfélaga)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-02-23 16:20:49 - [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-23 14:07:53 - [HTML]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 11:14:01 - [HTML]

Þingmál A571 (upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-02-23 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 15:48:24 - [HTML]
79. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 15:51:21 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-03-08 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A574 (norrænt samstarf 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (lokafjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1423 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Magnús Stefánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 12:16:45 - [HTML]

Þingmál A577 (Vestnorræna ráðið 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-09 16:45:17 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnisstaða ríkisbanka á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-26 13:26:09 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 18:56:53 - [HTML]
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-03-20 18:58:20 - [HTML]
89. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 20:01:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1589 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Eigendur jarðarinnar Skóga í Flókadal - [PDF]

Þingmál A610 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Magnús Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 12:05:22 - [HTML]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1491 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-06-03 15:01:15 - [HTML]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-11 20:26:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1478 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1504 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 12:40:04 - [HTML]
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 13:02:35 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-11 13:16:45 - [HTML]
103. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-11 13:35:25 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-06-02 21:44:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Kjaradómur - Garðar Garðarsson form. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 2014 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 17:30:55 - [HTML]

Þingmál A713 (skráning losunar gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-10 22:28:53 - [HTML]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 16:22:12 - [HTML]
102. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-04-10 20:48:06 - [HTML]

Þingmál A744 (Vísinda- og tækniráð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 14:28:05 - [HTML]

Þingmál A753 (íþróttastefna)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 14:17:48 - [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-04-28 11:30:47 - [HTML]

Þingmál A792 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2006-05-26 - Sendandi: Æðaskurðlækningafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A794 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2006-05-23 - Sendandi: Slysavarnarfél. Landsbjörg, Landssamband björgunarsveita - [PDF]

Þingmál A802 (öryggisgæsla við erlend kaupskip)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 18:17:26 - [HTML]

Þingmál A807 (framkvæmd samgönguáætlunar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-06-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:12:05 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:23:28 - [HTML]

Þingmál B3 (minning Bergs Sigurbjörnssonar og Steinþórs Gestssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:24:17 - [HTML]

Þingmál B4 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:33:06 - [HTML]

Þingmál B63 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-01 14:42:53 - [HTML]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-04 20:24:10 - [HTML]

Þingmál B76 (aðgangur að gögnum einkavæðingarnefndar)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-10 15:37:12 - [HTML]

Þingmál B82 (sameiningarkosningar sveitarfélaga)

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-10 15:09:59 - [HTML]

Þingmál B85 (umræða um sameiningu sveitarfélaga)

Þingræður:
5. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-10 15:07:57 - [HTML]

Þingmál B88 (ummæli dómsmálaráðherra á heimasíðu sinni)

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-11 13:37:19 - [HTML]

Þingmál B118 (svar við skriflegu erindi þingmanns)

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-20 13:32:11 - [HTML]

Þingmál B127 (starfsmannaleigur)

Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-03 10:53:52 - [HTML]

Þingmál B151 (vandi rækjuiðnaðarins)

Þingræður:
17. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-11-08 14:27:43 - [HTML]

Þingmál B156 (skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:30:13 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:56:50 - [HTML]
19. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 12:52:43 - [HTML]

Þingmál B174 (rannsókn kjörbréfs)

Þingræður:
22. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-11-16 12:26:52 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Magnússon - Ræða hófst: 2005-11-17 14:28:36 - [HTML]

Þingmál B204 (verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
30. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-25 10:19:21 - [HTML]

Þingmál B214 (minning Páls Hallgrímssonar)

Þingræður:
34. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-12-05 15:04:00 - [HTML]

Þingmál B254 (þingfrestun)

Þingræður:
42. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-12-09 19:17:02 - [HTML]
42. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2005-12-09 19:19:59 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-09 19:21:53 - [HTML]

Þingmál B257 (kveðjur til Steingríms J. Sigfússonar)

Þingræður:
43. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-01-17 13:35:26 - [HTML]

Þingmál B259 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
43. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-17 13:33:10 - [HTML]
43. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-01-17 13:34:55 - [HTML]

Þingmál B266 (gögn með frumvarpi um Ríkisútvarpið)

Þingræður:
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-18 12:15:18 - [HTML]

Þingmál B290 (skipun nefndar um stöðu verknáms)

Þingræður:
50. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-24 13:36:47 - [HTML]

Þingmál B301 (stóriðjuáform ríkisstjórnarinnar og loftslagsmál)

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2006-01-30 16:08:31 - [HTML]

Þingmál B325 (loðnuveiðar)

Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-06 15:37:42 - [HTML]

Þingmál B340 (aðgerðir gegn fíkniefnaneyslu)

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2006-02-09 13:43:47 - [HTML]

Þingmál B345 (stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar og afleiðingar hennar)

Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-10 11:26:32 - [HTML]

Þingmál B355 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
67. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 13:28:40 - [HTML]

Þingmál B359 (tenging Sundabrautar við Grafarvog)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-15 15:34:40 - [HTML]

Þingmál B372 (sala Búnaðarbankans)

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-20 15:05:36 - [HTML]

Þingmál B383 (staða útlendinga hér á landi)

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-22 12:35:25 - [HTML]

Þingmál B393 (heimildir lögreglu til að leita uppi barnaníðinga)

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 11:34:59 - [HTML]

Þingmál B412 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
78. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-03-07 13:35:11 - [HTML]

Þingmál B417 (framtíð Listdansskóla Íslands)

Þingræður:
81. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 10:33:17 - [HTML]

Þingmál B422 (frumvarp um vatnatilskipun ESB)

Þingræður:
82. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-03-10 11:19:55 - [HTML]
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-10 12:25:23 - [HTML]

Þingmál B434 (þingmenn bera af sér sakir)

Þingræður:
84. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-13 15:26:05 - [HTML]

Þingmál B520 (heimsókn forseta skoska þingsins)

Þingræður:
103. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-04-11 14:50:36 - [HTML]

Þingmál B527 (tóbaksvarnalög -- eftirlaunafrumvarp -- starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-04-19 12:14:41 - [HTML]

Þingmál B528 (kveðjur)

Þingræður:
104. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-04-19 12:02:39 - [HTML]

Þingmál B534 (sumarkveðjur)

Þingræður:
105. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-04-21 10:32:00 - [HTML]

Þingmál B593 (þingfrestun)

Þingræður:
116. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-05-04 20:20:01 - [HTML]

Þingmál B594 (störf iðnaðarnefndar)

Þingræður:
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-05-30 13:54:03 - [HTML]

Þingmál B597 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
117. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-05-30 13:32:58 - [HTML]
117. þingfundur - Jónína Bjartmarz (forseti) - Ræða hófst: 2006-05-30 13:33:38 - [HTML]

Þingmál B598 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
117. þingfundur - Jónína Bjartmarz (forseti) - Ræða hófst: 2006-05-30 13:34:03 - [HTML]

Þingmál B604 (viðbrögð í kjölfar upplýsinga um símhleranir)

Þingræður:
119. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 10:32:56 - [HTML]
119. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-06-01 10:37:27 - [HTML]
119. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-06-01 10:42:48 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-06-01 10:51:15 - [HTML]

Þingmál B606 (viðbrögð í kjölfar upplýsinga um símhleranir)

Þingræður:
119. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 10:55:34 - [HTML]

Þingmál B634 (þingfrestun)

Þingræður:
125. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-06-03 16:22:56 - [HTML]
125. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-06-03 16:24:47 - [HTML]
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-06-03 16:26:29 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-23 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-10-05 12:37:21 - [HTML]
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-05 13:02:00 - [HTML]
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-10-05 15:01:21 - [HTML]
7. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-05 19:02:56 - [HTML]
34. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 11:48:40 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-05 17:22:00 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-12-05 20:08:29 - [HTML]

Þingmál A5 (úttekt á hækkun rafmagnsverðs)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-10-31 14:04:49 - [HTML]

Þingmál A7 (færanleg sjúkrastöð í Palestínu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-25 17:47:36 - [HTML]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 14:45:08 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-21 19:17:08 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 19:43:46 - [HTML]

Þingmál A16 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2007-01-03 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 16:39:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2006-11-21 - Sendandi: Kristín Ingvadóttir og Anna Kristine Magnúsdóttir - [PDF]

Þingmál A27 (réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-04 18:10:55 - [HTML]

Þingmál A34 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 19:39:07 - [HTML]

Þingmál A41 (þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 17:52:32 - [HTML]
66. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-06 18:09:35 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 15:10:45 - [HTML]
26. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-14 18:00:50 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-30 11:58:12 - [HTML]

Þingmál A51 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2007-03-13 21:18:28 - [HTML]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-16 18:21:18 - [HTML]
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-10-16 22:26:56 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2006-10-16 22:29:57 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-12-07 23:23:52 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-16 23:12:01 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-17 11:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 12:48:07 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-18 21:57:58 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-18 23:24:15 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-19 16:00:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2006-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A57 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-19 12:17:48 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2007-01-05 - Sendandi: Og fjarskipti ehf (Vodafone) - [PDF]

Þingmál A61 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A74 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A77 (samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-12 18:16:00 - [HTML]

Þingmál A80 (samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-03-17 23:02:57 - [HTML]

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A95 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-12-08 16:53:07 - [HTML]

Þingmál A151 (flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 14:39:15 - [HTML]

Þingmál A171 (barna- og unglingageðdeildin)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-21 12:35:53 - [HTML]

Þingmál A184 (fátækt barna og hagur þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2006-12-08 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A221 (skipulögð leit að krabbameini í ristli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-16 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A223 (heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 15:23:21 - [HTML]

Þingmál A224 (stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 12:53:28 - [HTML]

Þingmál A230 (hlerun á símum alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-10-12 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 15:11:31 - [HTML]
28. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-15 15:16:30 - [HTML]
28. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-15 15:17:41 - [HTML]
28. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-11-15 15:21:14 - [HTML]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A243 (tvöföldun Hvalfjarðarganga)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-12-06 14:22:06 - [HTML]

Þingmál A251 (öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-24 14:16:58 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-03 17:29:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Læknafélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 12:47:39 - [HTML]
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-09 12:59:58 - [HTML]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-11-07 17:52:55 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-07 18:38:10 - [HTML]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-13 17:17:20 - [HTML]

Þingmál A284 (búsetumál geðfatlaðra í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 13:26:55 - [HTML]

Þingmál A307 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-03 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 2006-11-06 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-16 17:55:18 - [HTML]

Þingmál A347 (stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 11:41:53 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (heimild til hlerunar á símum alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2006-11-16 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (skattlagning lífeyrisgreiðslna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-24 17:43:55 - [HTML]
36. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2006-11-24 18:14:54 - [HTML]

Þingmál A388 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-17 14:48:42 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 16:38:37 - [HTML]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-25 14:53:30 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-01-25 15:50:27 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-25 16:07:16 - [HTML]

Þingmál A415 (vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-29 17:15:31 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2006-12-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A424 (magn og verðmæti ólöglegra fíkniefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (svar) útbýtt þann 2007-01-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-08 12:39:09 - [HTML]

Þingmál A429 (ættleiðingarstyrkir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 21:16:20 - [HTML]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-25 13:29:59 - [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:44:13 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 16:10:58 - [HTML]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-30 15:03:30 - [HTML]
62. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-01-30 15:37:19 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1272 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-22 15:55:31 - [HTML]

Þingmál A489 (Suðurlandsvegur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 10:47:17 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-24 10:56:05 - [HTML]

Þingmál A494 (Tónlistarþróunarmiðstöðin)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 18:49:42 - [HTML]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 14:06:41 - [HTML]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tómas Geirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Reynir Tómas Geirsson, LSH - [PDF]

Þingmál A531 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-09 15:47:11 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A558 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-27 14:36:44 - [HTML]

Þingmál A561 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A563 (hækkun raforkugjalda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-28 13:24:44 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 11:27:49 - [HTML]
77. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 14:02:53 - [HTML]

Þingmál A574 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 15:44:07 - [HTML]
73. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-19 17:59:22 - [HTML]
73. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-19 18:39:31 - [HTML]
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 18:52:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2007-03-01 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Flutningasvið - [PDF]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-15 20:35:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Hafnarnefnd Vopnafjarðar - Skýring: (um 575. og 574. mál) - [PDF]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 14:48:14 - [HTML]

Þingmál A614 (aðgengi og afþreying í þjóðgarðinum á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-28 12:58:38 - [HTML]

Þingmál A622 (norrænt samstarf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 17:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-27 17:13:20 - [HTML]

Þingmál A635 (flutningur á starfsemi Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Níels Eiríksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-27 20:19:20 - [HTML]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 14:45:17 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 15:22:13 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-01 18:09:31 - [HTML]

Þingmál A639 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-01 23:34:34 - [HTML]

Þingmál A640 (samningur um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-01 18:27:12 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-26 16:06:55 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-26 17:14:17 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 17:45:35 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-02-26 17:52:52 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-26 18:56:32 - [HTML]
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-26 22:09:42 - [HTML]
91. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 18:37:38 - [HTML]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-03-01 11:19:19 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-02 00:24:56 - [HTML]
83. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-02 00:36:48 - [HTML]

Þingmál A664 (framkvæmdaáætlun um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2007-03-15 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-16 13:30:19 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-16 15:22:18 - [HTML]
91. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-03-16 16:03:44 - [HTML]

Þingmál A670 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-08 10:37:50 - [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:02:51 - [HTML]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-15 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1385 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 20:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2006-10-02 14:05:43 - [HTML]

Þingmál B3 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2006-10-02 14:23:01 - [HTML]

Þingmál B7 (minning Magnúsar H. Magnússonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2006-10-02 14:19:13 - [HTML]

Þingmál B101 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2006-10-02 14:18:50 - [HTML]

Þingmál B102 (ávarp forseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-02 14:26:55 - [HTML]

Þingmál B104 (fundarbjalla Alþingis)

Þingræður:
1. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-02 16:03:33 - [HTML]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:52:19 - [HTML]

Þingmál B106 (varnarmál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-10-04 15:01:16 - [HTML]

Þingmál B130 (geðheilbrigðismál)

Þingræður:
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-09 15:39:22 - [HTML]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-09 15:53:20 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:22:52 - [HTML]
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-09 16:44:59 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-09 17:09:50 - [HTML]

Þingmál B140 (alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn)

Þingræður:
9. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-10-10 13:50:17 - [HTML]

Þingmál B145 (Kárahnjúkavirkjun og Hálslón, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 10:50:02 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-10-12 11:59:18 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2006-10-12 12:09:33 - [HTML]

Þingmál B149 (heimsókn forseta norska Stórþingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-10-12 13:30:52 - [HTML]

Þingmál B155 (skerðing lífeyrissjóða á lífeyrisgreiðslum til öryrkja)

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2006-10-16 15:58:17 - [HTML]

Þingmál B156 (rannsóknir á meintum hlerunum -- áhrif Kárahnjúkavirkjunar á efnahagslífið)

Þingræður:
13. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-10-17 13:42:23 - [HTML]

Þingmál B166 (þjónusta við heilabilaða)

Þingræður:
15. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 15:38:50 - [HTML]

Þingmál B183 (vopnaburður lögreglumanna)

Þingræður:
18. þingfundur - Eiríkur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-01 15:56:10 - [HTML]

Þingmál B203 (frumvörp um eignarhald orkufyrirtækja)

Þingræður:
23. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-11-08 12:06:08 - [HTML]

Þingmál B207 (niðurstöður nýrrar könnunar um launamun kynjanna)

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 15:47:10 - [HTML]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 10:55:08 - [HTML]
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 11:08:38 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-09 11:46:10 - [HTML]
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 12:14:39 - [HTML]

Þingmál B209 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 13:52:07 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-09 15:31:47 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 15:39:01 - [HTML]
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 15:44:05 - [HTML]

Þingmál B216 (álversáform í Þorlákshöfn)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-14 14:04:06 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 13:47:26 - [HTML]
29. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 13:50:57 - [HTML]

Þingmál B296 (ummæli þingmanns um samgönguráðherra og Vegagerðina)

Þingræður:
44. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-07 10:55:07 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-07 10:56:45 - [HTML]

Þingmál B301 (símhleranir)

Þingræður:
45. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-12-08 14:36:57 - [HTML]

Þingmál B325 (þingfrestun)

Þingræður:
50. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2006-12-09 19:01:55 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-12-09 19:02:39 - [HTML]
50. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-12-09 19:04:00 - [HTML]

Þingmál B329 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
51. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-15 13:33:29 - [HTML]
51. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-01-15 13:34:16 - [HTML]

Þingmál B340 (ummæli forseta í hádegisfréttum)

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-17 13:40:43 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-01-17 14:08:38 - [HTML]

Þingmál B343 (málefni Byrgisins, þingstörfin fram undan o.fl.)

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-01-18 11:42:46 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-01-18 11:50:24 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)

Þingræður:
65. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2007-02-05 16:49:53 - [HTML]

Þingmál B428 (skýrsla um aðgang að opinberum gögnum um öryggismál Íslands 1945--1991)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-15 11:10:30 - [HTML]

Þingmál B429 (rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum)

Þingræður:
72. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-02-15 13:46:13 - [HTML]

Þingmál B500 (mælendaskrá í athugasemdum)

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 10:52:17 - [HTML]

Þingmál B525 (samúðarkveðjur)

Þingræður:
88. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-03-14 19:50:52 - [HTML]

Þingmál B557 (minning Ingólfs Guðnasonar)

Þingræður:
93. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-03-17 09:36:55 - [HTML]

Þingmál B581 (þingfrestun)

Þingræður:
96. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-03-18 00:16:30 - [HTML]
96. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-18 00:26:13 - [HTML]
96. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-18 00:31:06 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-06-04 18:47:12 - [HTML]
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-13 14:58:08 - [HTML]
10. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 15:48:27 - [HTML]

Þingmál A6 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-07 19:25:23 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-06-04 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A11 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-06-06 15:47:14 - [HTML]
5. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-06-06 18:00:26 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-06-12 12:15:01 - [HTML]
8. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-06-12 12:46:36 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Harðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-06-13 11:01:03 - [HTML]

Þingmál B7 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2007-05-31 14:06:24 - [HTML]

Þingmál B8 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2007-05-31 14:18:55 - [HTML]

Þingmál B11 (kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-05-31 16:03:08 - [HTML]

Þingmál B35 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-05-31 15:45:23 - [HTML]

Þingmál B48 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2007-05-31 15:36:03 - [HTML]
1. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2007-05-31 15:42:53 - [HTML]

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 19:53:06 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-05-31 20:13:38 - [HTML]
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-05-31 21:21:54 - [HTML]

Þingmál B56 (drengskaparheit)

Þingræður:
3. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-06-04 15:03:08 - [HTML]

Þingmál B66 (vandi sjávarbyggðanna)

Þingræður:
4. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-06-05 13:50:19 - [HTML]

Þingmál B95 (stuðningur við innrásina í Írak og stjórn Palestínu)

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-06-12 10:41:25 - [HTML]

Þingmál B99 (áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-06-12 13:48:43 - [HTML]

Þingmál B110 (þingfrestun)

Þingræður:
10. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-06-13 16:35:28 - [HTML]
10. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-13 16:36:43 - [HTML]
10. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-13 16:38:54 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-29 11:55:57 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-29 16:15:18 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-30 16:01:37 - [HTML]
42. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 13:31:40 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Harðarson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 14:25:36 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-12 20:33:38 - [HTML]
42. þingfundur - Dýrleif Skjóldal - Ræða hófst: 2007-12-12 23:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-10 15:50:49 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 21:28:34 - [HTML]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-15 15:23:22 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-15 15:58:00 - [HTML]
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-10-16 18:12:43 - [HTML]
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-18 17:28:29 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-18 18:17:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna - [PDF]

Þingmál A9 (hlutdeild sveitarfélaga í skatttekjum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 14:03:26 - [HTML]
14. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-30 14:39:25 - [HTML]

Þingmál A11 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-30 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-10-10 14:28:36 - [HTML]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. - [PDF]

Þingmál A18 (réttindi samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-12 17:51:17 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-12 18:27:00 - [HTML]

Þingmál A21 (heilsársvegur yfir Kjöl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - Skýring: (ályktun stjórnar) - [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A24 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 18:02:32 - [HTML]
23. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-13 18:30:00 - [HTML]

Þingmál A25 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 19:26:27 - [HTML]
16. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-01 20:09:12 - [HTML]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 15:00:25 - [HTML]

Þingmál A31 (brottfall laga um búnaðargjald)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-31 14:48:28 - [HTML]

Þingmál A35 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 19:07:43 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjutap hafnarsjóða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-11-06 14:17:04 - [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]

Þingmál A44 (þyrlubjörgunarsveit á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]

Þingmál A45 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:36:24 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-06 17:32:07 - [HTML]

Þingmál A48 (friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-27 18:12:44 - [HTML]

Þingmál A54 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-07 11:58:21 - [HTML]

Þingmál A60 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2008-03-06 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-01 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-01 16:33:08 - [HTML]
16. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 16:42:34 - [HTML]
16. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-11-01 18:00:38 - [HTML]
17. þingfundur - Atli Gíslason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-11-02 10:54:27 - [HTML]
18. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-05 16:04:33 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-10-11 17:58:21 - [HTML]
43. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-13 15:20:51 - [HTML]
43. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-12-13 15:23:02 - [HTML]
44. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-12-13 17:53:34 - [HTML]
45. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-12-14 13:41:11 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 15:29:54 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (kostnaður við Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-03-06 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Félag sjálfst. starfandi sjúkraþjálfara - [PDF]

Þingmál A118 (skýrsla fjárlaganefndar um greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-10-15 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-10-18 12:39:22 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-04 16:33:33 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-11 17:02:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2007-11-09 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A134 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-18 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 13:57:38 - [HTML]
55. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-30 14:30:57 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-30 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-01-21 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 698 (lög í heild) útbýtt þann 2008-02-26 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-29 16:48:37 - [HTML]
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-01-29 18:43:45 - [HTML]
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-26 18:19:08 - [HTML]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:25:27 - [HTML]

Þingmál A155 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 12:32:58 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:42:58 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:46:02 - [HTML]
17. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-11-02 12:50:45 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-02 12:53:34 - [HTML]
17. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-02 13:01:12 - [HTML]
17. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-11-02 13:13:18 - [HTML]
17. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-02 13:28:00 - [HTML]
17. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-02 13:30:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 197 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Kjararáð - [PDF]
Dagbókarnúmer 750 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2008-03-13 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2482 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - Skýring: (álitsgerð) - [PDF]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-14 15:05:17 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-26 15:23:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tóms Geirsson - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-15 18:29:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 10:37:29 - [HTML]
25. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-15 11:01:51 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-15 11:56:17 - [HTML]

Þingmál A221 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-14 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-19 18:00:34 - [HTML]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - Skýring: (frá félagsfundi) - [PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-13 14:21:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Garðar Garðarsson hrl. fyrrv. form. Kjaradóms - [PDF]
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Starfsmannaráð flutningsskyldra starfsmanna utanríkisþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Félag prófessora við ríkisháskóla - [PDF]

Þingmál A248 (nýtt starfsheiti fyrir ráðherra)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-04 17:12:36 - [HTML]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-27 15:01:55 - [HTML]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2008-02-08 - Sendandi: Lúðvík E. Kaaber - [PDF]

Þingmál A273 (heimkvaðning friðargæsluliða frá Afganistan)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 15:09:48 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Atli Gíslason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2008-05-23 00:16:15 - [HTML]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Starfsgr.ráð í málm-, véltækni- og framl.greinum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (tillögur starfshópa) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2490 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Kennarafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2877 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Kennarafélag Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-22 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A289 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2007-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - flutningasvið - [PDF]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (frumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-03 19:15:46 - [HTML]
35. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-12-03 21:33:14 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-12-03 23:07:09 - [HTML]
44. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-12-13 21:26:24 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-13 23:53:18 - [HTML]
44. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-14 01:04:03 - [HTML]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-12 11:37:49 - [HTML]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A307 (einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-12-07 18:50:47 - [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 16:07:46 - [HTML]

Þingmál A317 (siðareglur opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2008-02-04 17:59:55 - [HTML]

Þingmál A319 (sala Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. á fasteignum á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (þáltill.) útbýtt þann 2007-12-12 20:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A322 (tvöföldun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-16 15:13:06 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-04-07 15:49:54 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-17 14:17:09 - [HTML]
90. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-04-15 14:40:34 - [HTML]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-29 14:36:26 - [HTML]
96. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 15:34:18 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 17:07:58 - [HTML]

Þingmál A340 (ræður og ávörp ráðamanna á íslensku)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-04 18:07:49 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (útvarp frá Alþingi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-02-04 18:49:43 - [HTML]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-31 11:04:55 - [HTML]
57. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-31 11:59:08 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2008-01-31 13:58:39 - [HTML]
57. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 14:44:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-31 16:13:33 - [HTML]

Þingmál A362 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-11 16:06:15 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 17:22:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2008-02-26 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi um.) - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-08 18:42:58 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 15:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 702 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 713 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 714 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 742 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-05 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 766 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-12 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 16:53:34 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-21 17:03:58 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-02-21 17:38:40 - [HTML]
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-21 17:57:50 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-27 14:38:29 - [HTML]
71. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-27 14:44:42 - [HTML]
71. þingfundur - Atli Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-27 14:52:13 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-27 15:33:08 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-03-03 15:32:53 - [HTML]
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-03 15:54:14 - [HTML]
73. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-03 16:15:50 - [HTML]
73. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-03 16:17:59 - [HTML]
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-03-03 16:22:37 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-03-03 17:29:53 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-03-12 14:08:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Helgi Bernódusson skrifstofustjóri - [PDF]

Þingmál A410 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-21 12:34:09 - [HTML]
67. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2008-02-21 13:31:44 - [HTML]
67. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-02-21 14:44:41 - [HTML]

Þingmál A419 (gjaldtaka tannlækna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-03-12 15:28:58 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-31 17:10:28 - [HTML]
81. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-31 17:38:07 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-28 15:22:25 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:42:42 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-28 12:16:07 - [HTML]
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-04 15:34:57 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 15:50:36 - [HTML]

Þingmál A448 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A451 (norrænt samstarf 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 10:58:39 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-03-06 16:08:18 - [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (jarðskaut)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-07 12:13:32 - [HTML]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2972 - Komudagur: 2008-05-28 - Sendandi: Starfsmenn Vatnamælinga - [PDF]

Þingmál A519 (viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-17 15:38:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2806 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Flutningasvið - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Ísfugl ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2810 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Atli Gíslason alþingismaður - [PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 14:27:24 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 17:37:32 - [HTML]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-05-28 19:16:51 - [HTML]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-08 20:49:50 - [HTML]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-09-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A592 (viðbrögð við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-07 15:00:04 - [HTML]

Þingmál A598 (skipan Evrópunefndar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-05-21 14:13:28 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 11:37:44 - [HTML]
119. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-09-09 14:19:27 - [HTML]
119. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-09-09 19:45:43 - [HTML]
120. þingfundur - Guðni Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-09-10 14:34:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2833 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2951 - Komudagur: 2008-05-24 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2952 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A615 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (frumvarp) útbýtt þann 2008-05-08 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A618 (aðgerðir gegn kynbundnum launamun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (þáltill.) útbýtt þann 2008-05-15 09:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3084 - Komudagur: 2008-08-08 - Sendandi: Tilvera, samtök um ófrjósemi - Skýring: (athugasemdir og svar form. heilbrigðisnefndar) - [PDF]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-27 10:31:58 - [HTML]

Þingmál A642 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-09-04 12:46:39 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 15:26:55 - [HTML]

Þingmál A656 (beinar aðgerðir til að jafna flutningskostnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (svar) útbýtt þann 2008-09-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-09-11 18:33:40 - [HTML]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-11 11:40:46 - [HTML]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:13:28 - [HTML]
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:27:07 - [HTML]

Þingmál B3 (minning Einars Odds Kristjánssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:27:26 - [HTML]

Þingmál B4 (minning Jónasar Jónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:31:41 - [HTML]

Þingmál B5 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-01 14:37:12 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-02 21:56:44 - [HTML]

Þingmál B40 (fyrirhugaður flutningsstyrkur Atvinnuleysistryggingasjóðs)

Þingræður:
5. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-09 14:11:19 - [HTML]
5. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-09 14:32:00 - [HTML]

Þingmál B44 (staðan í sjávarútvegi, kjör sjómanna og fiskvinnslufólks)

Þingræður:
8. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-11 13:47:32 - [HTML]

Þingmál B67 (minning Kristínar S. Kvaran)

Þingræður:
14. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2007-10-30 13:31:10 - [HTML]

Þingmál B92 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-08 10:31:50 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2007-11-08 13:53:24 - [HTML]

Þingmál B106 (fyrirkomulag umræðna um skýrslur)

Þingræður:
25. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-11-15 10:34:13 - [HTML]

Þingmál B108 (Urriðafossvirkjun)

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2007-11-15 15:57:15 - [HTML]

Þingmál B142 (breytingar á þingsköpum)

Þingræður:
33. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-11-29 10:52:15 - [HTML]

Þingmál B153 (erindi frá VG til ríkisendurskoðanda)

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-03 15:04:02 - [HTML]

Þingmál B160 (fjárhagur sveitarfélaga og samskipti ríkisins við þau)

Þingræður:
36. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-12-04 14:10:26 - [HTML]

Þingmál B163 (samgöngur til Eyja -- sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-12-05 14:00:10 - [HTML]

Þingmál B168 (sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-05 14:13:01 - [HTML]

Þingmál B171 (skýrsla forsætisráðherra um starfsemi Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar)

Þingræður:
38. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-12-06 12:04:19 - [HTML]

Þingmál B186 (yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár)

Þingræður:
40. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-10 16:06:10 - [HTML]

Þingmál B198 (kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2011)

Þingræður:
43. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-12-13 11:00:43 - [HTML]

Þingmál B224 (þingfrestun)

Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2007-12-14 17:58:49 - [HTML]
46. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-12-14 18:02:46 - [HTML]
46. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2007-12-14 18:04:46 - [HTML]

Þingmál B239 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
47. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-15 13:32:41 - [HTML]
47. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-01-15 13:34:46 - [HTML]

Þingmál B241 (skipan dómara í embætti)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-16 13:46:23 - [HTML]

Þingmál B244 (breytt fyrirkomulag umræðna um störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-01-16 13:33:02 - [HTML]

Þingmál B263 (nefnd um úrræði á húsnæðismarkaðnum)

Þingræður:
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-21 15:26:54 - [HTML]

Þingmál B402 (ólögmæt veðmálastarfsemi)

Þingræður:
68. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-02-25 15:11:49 - [HTML]

Þingmál B439 (eftirlaunafrumvarp -- aðstoð við fatlaða -- svar við fyrirspurn)

Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 13:33:52 - [HTML]
74. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-03-04 13:38:29 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-03-04 13:40:11 - [HTML]
74. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2008-03-04 13:46:33 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2008-03-04 13:47:18 - [HTML]
74. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-03-04 13:49:32 - [HTML]

Þingmál B456 (staða efnahags-, atvinnu- og kjaramála)

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 14:14:30 - [HTML]

Þingmál B491 (kveðjur)

Þingræður:
81. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-03-31 15:04:26 - [HTML]

Þingmál B507 (Sundabraut)

Þingræður:
82. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-01 14:38:36 - [HTML]

Þingmál B513 (minning Gunnars Gíslasonar)

Þingræður:
83. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-04-02 13:32:45 - [HTML]

Þingmál B536 (minning Geirs Gunnarssonar)

Þingræður:
85. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-04-07 15:01:59 - [HTML]

Þingmál B551 (álver í Helguvík)

Þingræður:
86. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-08 13:43:16 - [HTML]

Þingmál B600 (skólagjöld í háskólum -- efnahagsspár -- hvalveiðar)

Þingræður:
91. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-04-16 13:59:14 - [HTML]

Þingmál B610 (vegalög)

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 11:03:02 - [HTML]

Þingmál B617 (tilhögun þingfundar)

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-17 13:38:35 - [HTML]

Þingmál B705 (stefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum)

Þingræður:
101. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 11:08:47 - [HTML]

Þingmál B719 (frumvarp um eftirlaun)

Þingræður:
103. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-15 10:37:01 - [HTML]

Þingmál B755 (afbrigði um lengd þingfundar)

Þingræður:
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-23 10:54:29 - [HTML]

Þingmál B759 (afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-23 12:55:28 - [HTML]

Þingmál B772 (tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar)

Þingræður:
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2008-05-26 10:03:17 - [HTML]

Þingmál B803 (símhleranir á árunum 1949 til 1968)

Þingræður:
112. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 18:05:34 - [HTML]
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-28 18:14:40 - [HTML]
112. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-28 18:33:22 - [HTML]

Þingmál B804 (yfirlýsing frá forsætisráðherra)

Þingræður:
112. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-28 18:52:10 - [HTML]

Þingmál B814 (minning Alexanders Stefánssonar)

Þingræður:
114. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-05-29 22:00:40 - [HTML]

Þingmál B823 (þingfrestun)

Þingræður:
115. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-05-30 02:02:44 - [HTML]
115. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-30 02:10:15 - [HTML]

Þingmál B824 (minning Egils Jónssonar)

Þingræður:
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:39:10 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-09-02 19:56:29 - [HTML]

Þingmál B830 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:32:34 - [HTML]
116. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-09-02 13:33:23 - [HTML]

Þingmál B862 (afdrif þingmannamála -- efnahagsmál)

Þingræður:
120. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-09-10 13:40:05 - [HTML]
120. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-09-10 13:42:20 - [HTML]

Þingmál B863 (álit mannréttindanefndar SÞ -- landskiptalög -- Íbúðalánasjóður -- ný Vestmannaeyjaferja)

Þingræður:
122. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2008-09-11 10:38:26 - [HTML]

Þingmál B887 (þingfrestun)

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2008-09-12 12:05:32 - [HTML]
123. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-12 12:07:35 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-15 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-10-03 11:25:11 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-10-03 13:30:23 - [HTML]
3. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-10-03 14:26:41 - [HTML]
58. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-15 14:12:43 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-12-15 15:01:15 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-15 16:54:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2008-12-01 - Sendandi: Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður - Skýring: (grein um menningararf eftir Önnu Þ. Þorgrímsd.) - [PDF]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-09 10:49:44 - [HTML]
10. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2008-10-09 11:37:39 - [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 15:17:13 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 16:59:27 - [HTML]
14. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-16 12:22:50 - [HTML]

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A21 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 16:40:27 - [HTML]

Þingmál A22 (hönnun og stækkun Þorlákshafnar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 13:38:05 - [HTML]

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A30 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-30 17:10:55 - [HTML]

Þingmál A35 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-08 14:02:55 - [HTML]

Þingmál A41 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 15:40:17 - [HTML]

Þingmál A43 (aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:41:50 - [HTML]

Þingmál A46 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-28 16:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2008-11-24 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A51 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 284 - Komudagur: 2008-12-02 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 15:23:24 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-01-20 16:00:37 - [HTML]

Þingmál A62 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-07 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2008-10-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2008-11-21 - Sendandi: Ritari efnahags- og skattanefndar - Skýring: (dreifing hlutafjáreignar o.fl.) - [PDF]

Þingmál A90 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (innköllun íslenskra aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-02 17:09:58 - [HTML]
90. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-02 18:04:02 - [HTML]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-06 14:37:26 - [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-11-06 15:50:29 - [HTML]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Atli Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:27:57 - [HTML]
55. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-12 13:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2008-11-12 - Sendandi: Starfshópur um útflutning á óunnum fiski - Skýring: (skýrsla starfshóps - [PDF]

Þingmál A124 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-09 20:22:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2009-01-13 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - [PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2009-01-16 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-24 15:21:30 - [HTML]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2008-11-11 17:08:03 - [HTML]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-11-17 22:20:19 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 12:06:50 - [HTML]
32. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-20 12:20:54 - [HTML]

Þingmál A168 (skuldir sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2009-01-22 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Árni Johnsen - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-11-24 18:58:21 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 16:33:12 - [HTML]
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-11-28 01:34:09 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-05 17:51:27 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-27 11:03:12 - [HTML]
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-11-27 13:45:39 - [HTML]
37. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-11-27 14:28:02 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-11-27 15:09:43 - [HTML]
56. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-12-12 16:38:52 - [HTML]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-28 03:37:26 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 996 - Komudagur: 2009-03-03 - Sendandi: Samráðshópur íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]

Þingmál A198 (íslensk málstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-12-05 16:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 21:38:48 - [HTML]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-09 16:08:21 - [HTML]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 13:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-19 19:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 10:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 16:56:47 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-09 16:59:13 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:19:08 - [HTML]
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-09 17:35:37 - [HTML]
47. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:38:17 - [HTML]
47. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:52:02 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 18:34:06 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-18 18:39:36 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 20:03:29 - [HTML]
62. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-12-18 20:33:57 - [HTML]
62. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 20:44:11 - [HTML]
63. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-19 11:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 458 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Skrifstofustjórar í menntamálaráðuneytinu - [PDF]

Þingmál A216 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 14:05:04 - [HTML]

Þingmál A219 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-11 16:06:26 - [HTML]

Þingmál A221 (árlegur vestnorrænn dagur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-26 02:01:59 - [HTML]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 21:44:15 - [HTML]

Þingmál A241 (vinnubrögð við gerð fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-16 18:09:16 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-19 21:09:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, minni hluti - [PDF]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-16 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 19:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 426 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-19 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 429 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-19 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 08:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 475 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 21:57:40 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 22:09:22 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 22:12:24 - [HTML]
62. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-18 22:15:35 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 22:23:16 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 22:27:31 - [HTML]
62. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 22:30:55 - [HTML]
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-18 22:35:48 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-18 22:50:40 - [HTML]
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 23:07:15 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-18 23:09:45 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 23:27:07 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-18 23:29:07 - [HTML]
62. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-18 23:31:23 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 10:32:50 - [HTML]
64. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 10:35:18 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-20 10:37:26 - [HTML]
64. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 10:49:34 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-20 10:53:52 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-12-20 11:14:12 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 11:36:41 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 11:43:23 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 11:45:36 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 11:47:42 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-20 11:51:57 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 12:11:24 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 12:16:42 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 12:22:38 - [HTML]
64. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 12:24:49 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 14:10:00 - [HTML]
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 14:35:49 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 14:58:43 - [HTML]
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-20 15:15:34 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-20 15:42:52 - [HTML]
64. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-12-20 15:50:11 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-12-22 09:48:18 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Magnússon - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2008-12-22 09:53:24 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-22 09:56:51 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-22 09:59:31 - [HTML]
66. þingfundur - Ellert B. Schram - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-12-22 10:01:56 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-22 17:29:16 - [HTML]

Þingmál A253 (peningamarkaðs- og skammtímasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2009-04-07 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2009-01-22 14:56:41 - [HTML]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-04-01 18:26:54 - [HTML]

Þingmál A261 (bifreiðahlunnindi starfsmanna hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (frumvarp) útbýtt þann 2009-01-22 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 16:22:57 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-19 16:57:08 - [HTML]
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-19 17:07:31 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-06 11:57:13 - [HTML]
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-06 12:28:50 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-06 13:33:43 - [HTML]
76. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-06 14:34:55 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:02:46 - [HTML]
89. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-26 14:10:06 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-26 14:30:17 - [HTML]
89. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 15:05:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (útvarpsviðtal við Jón Sig.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Jón Sigurðsson fyrrv. bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans - [PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-17 14:53:42 - [HTML]
82. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 16:08:22 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 16:16:58 - [HTML]
82. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-17 18:00:04 - [HTML]
82. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 18:11:41 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-02-17 18:28:46 - [HTML]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A308 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (störf nefndar um eflingu háskólastarfs á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (svar) útbýtt þann 2009-03-11 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-16 18:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 624 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-02 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 627 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-03 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 649 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-05 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-17 19:30:55 - [HTML]
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-17 19:48:22 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:01:25 - [HTML]
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 20:18:45 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:25:14 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 20:38:36 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-02-17 20:45:21 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 21:13:54 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 21:27:13 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-17 22:00:22 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-17 22:07:57 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-03 16:23:48 - [HTML]
91. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-03 16:30:17 - [HTML]
91. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-03-03 16:40:01 - [HTML]
91. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 16:53:32 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-03-03 17:00:25 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 17:13:16 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 17:26:47 - [HTML]
92. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-03-04 12:32:10 - [HTML]
95. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-05 11:10:50 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 11:17:40 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 11:21:36 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-05 11:29:41 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 11:35:12 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-03-05 13:43:38 - [HTML]
95. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-03-05 13:45:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2009-02-23 - Sendandi: Hagstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2009-02-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Vinnumálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Árni Þór Sigurðsson varaform. efnh.- og skattanefndar - [PDF]

Þingmál A315 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 18:35:33 - [HTML]
89. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-26 18:37:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2009-02-26 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A316 (samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Reykjanesi)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 14:57:19 - [HTML]

Þingmál A318 (bráðabirgðalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-11 12:41:18 - [HTML]

Þingmál A321 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-09 20:16:43 - [HTML]

Þingmál A338 (einföldun á almannatryggingakerfinu)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-03-04 15:41:40 - [HTML]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-03 14:44:34 - [HTML]

Þingmál A368 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-04 18:04:25 - [HTML]
94. þingfundur - Geir H. Haarde - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-04 18:28:03 - [HTML]
94. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-04 18:52:02 - [HTML]
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-04 19:34:31 - [HTML]
95. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-03-05 16:44:25 - [HTML]
95. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 16:59:05 - [HTML]
95. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-03-05 18:06:22 - [HTML]
95. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-05 18:17:42 - [HTML]

Þingmál A370 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-03-05 14:24:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2009-04-06 - Sendandi: Breytendur, ungliðahreyfing Hjálparstarfs kirkjunnar - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 917 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-04-06 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 949 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-04-16 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-04-16 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-10 16:02:46 - [HTML]
98. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-10 17:07:12 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-10 21:12:59 - [HTML]
100. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-11 14:11:18 - [HTML]
100. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2009-03-11 14:37:42 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-11 15:11:16 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 17:31:21 - [HTML]
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-02 18:07:34 - [HTML]
124. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-02 21:22:52 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-02 21:52:19 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 16:26:08 - [HTML]
125. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-03 17:18:41 - [HTML]
125. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 21:09:08 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-04 12:43:52 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 13:46:39 - [HTML]
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 15:30:20 - [HTML]
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-04 16:25:55 - [HTML]
127. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-06 21:04:30 - [HTML]
127. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-07 01:07:58 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-07 01:42:30 - [HTML]
127. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-07 02:13:21 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 11:38:30 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-07 12:13:07 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-07 12:18:04 - [HTML]
128. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 14:07:09 - [HTML]
130. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 12:14:28 - [HTML]
130. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-08 17:06:26 - [HTML]
131. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-14 15:43:56 - [HTML]
131. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-14 16:04:36 - [HTML]
131. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-14 16:14:57 - [HTML]
131. þingfundur - Jón Magnússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-15 00:43:58 - [HTML]
131. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-15 00:49:04 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-15 01:32:22 - [HTML]
134. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-17 14:23:34 - [HTML]
134. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 15:38:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2009-04-17 19:19:11 - [HTML]

Þingmál A401 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2009-03-17 15:46:18 - [HTML]

Þingmál A405 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 11:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 13:40:59 - [HTML]

Þingmál A407 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-01 20:15:33 - [HTML]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-11 17:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-16 17:11:32 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-26 00:35:02 - [HTML]

Þingmál A438 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-04-17 16:40:31 - [HTML]
135. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-04-17 20:28:21 - [HTML]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (norrænt samstarf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-23 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (jarðgöng undir Fjarðarheiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (þáltill.) útbýtt þann 2009-03-25 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-31 18:35:37 - [HTML]

Þingmál A473 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 11:57:05 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:12:25 - [HTML]
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:31:22 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:38:25 - [HTML]

Þingmál B3 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:31:58 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-02 20:53:28 - [HTML]
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-02 21:18:11 - [HTML]

Þingmál B22 (tilhögun þingfunda)

Þingræður:
5. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-06 17:36:40 - [HTML]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-15 14:35:47 - [HTML]

Þingmál B86 (tilhögun þingfunda)

Þingræður:
14. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-16 13:35:14 - [HTML]

Þingmál B92 (áfengisauglýsingar)

Þingræður:
15. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-10-28 13:48:50 - [HTML]

Þingmál B107 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-30 11:58:50 - [HTML]
17. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 13:01:58 - [HTML]
17. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-30 13:33:36 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-30 14:00:20 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-10-30 14:14:46 - [HTML]
17. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-30 14:24:56 - [HTML]

Þingmál B162 (heræfingar Breta í íslenskri lofthelgi -- auknar veiðiheimildir)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-11 13:42:17 - [HTML]

Þingmál B166 (drengskaparheit)

Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-11-11 13:35:24 - [HTML]

Þingmál B178 (kostnaður við varalið lögreglu)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-13 10:54:12 - [HTML]

Þingmál B196 (hlutverk og horfur sveitarfélaga í efnahagskreppu)

Þingræður:
26. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-13 16:36:45 - [HTML]

Þingmál B206 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-11-17 15:05:32 - [HTML]

Þingmál B216 (Icesave-reikningar og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)

Þingræður:
27. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-11-17 15:16:07 - [HTML]

Þingmál B225 (tilkynning um nýjan þingmann)

Þingræður:
32. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-11-20 10:34:09 - [HTML]

Þingmál B259 (frumvarp um sérstakan saksóknara)

Þingræður:
36. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-11-26 13:53:30 - [HTML]

Þingmál B333 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 14:03:34 - [HTML]

Þingmál B426 (lífeyrisréttindi þingmanna og ráðherra -- endurskoðun laga um stjórn fiskveiða o.fl.)

Þingræður:
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-19 10:43:14 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 10:47:20 - [HTML]
63. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 10:49:06 - [HTML]
63. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-19 10:50:34 - [HTML]
63. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-19 10:54:34 - [HTML]

Þingmál B457 (þingfrestun)

Þingræður:
68. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-12-22 19:57:04 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-22 20:02:11 - [HTML]
68. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-22 20:04:37 - [HTML]

Þingmál B461 (minningarorð um Halldóru Eldjárn)

Þingræður:
68. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-12-22 19:54:11 - [HTML]

Þingmál B472 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
69. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-01-20 13:34:48 - [HTML]

Þingmál B485 (staða efnahagsmála og horfur á vinnumarkaði, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
70. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-01-22 11:12:12 - [HTML]

Þingmál B504 (slit stjórnarsamstarfs)

Þingræður:
72. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-01-26 15:22:30 - [HTML]

Þingmál B505 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
73. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-04 14:23:34 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-04 19:54:30 - [HTML]
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-04 20:50:04 - [HTML]

Þingmál B521 (stjórnarskipti og kosningar)

Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-04 13:39:06 - [HTML]

Þingmál B524 (kjör nýs forseta þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-04 13:45:44 - [HTML]

Þingmál B529 (starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-05 10:34:08 - [HTML]

Þingmál B560 (athugasemdir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum -- aðild að ESB)

Þingræður:
78. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-10 13:37:03 - [HTML]

Þingmál B588 (minning Sigbjörns Gunnarssonar)

Þingræður:
81. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-02-16 15:02:04 - [HTML]

Þingmál B605 (umræða um frumvörp um eftirlaun)

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-17 14:11:50 - [HTML]

Þingmál B616 (heilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 11:29:45 - [HTML]

Þingmál B685 (efnahagshrunið og pólitísk ábyrgð -- iðnaðarmálagjald og Mannréttindadómstóll Evrópu)

Þingræður:
91. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-03 13:41:38 - [HTML]
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-03 13:51:16 - [HTML]

Þingmál B742 (lánveitingar bankanna til eigenda, málþóf o.fl.)

Þingræður:
98. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-03-10 13:53:44 - [HTML]

Þingmál B778 (Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar)

Þingræður:
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-13 10:43:09 - [HTML]

Þingmál B856 (framhald þingfundar)

Þingræður:
112. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2009-03-25 00:18:41 - [HTML]

Þingmál B876 (starfslok á Alþingi)

Þingræður:
113. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 2009-03-25 13:32:41 - [HTML]
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-03-25 13:34:12 - [HTML]

Þingmál B974 (starfslok á Alþingi)

Þingræður:
126. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-04-04 17:13:44 - [HTML]

Þingmál B994 (fundur í umhverfisnefnd -- umhverfismál)

Þingræður:
128. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 10:43:48 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 10:50:10 - [HTML]

Þingmál B995 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
129. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-07 20:06:14 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-07 20:30:16 - [HTML]
129. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-04-07 21:37:03 - [HTML]

Þingmál B999 (ræðutími í utandagskrárumræðu)

Þingræður:
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-07 10:35:03 - [HTML]

Þingmál B1000 (röð mála á dagskrá o.fl.)

Þingræður:
128. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-07 11:03:21 - [HTML]

Þingmál B1002 (skýrsla fjármálanefndar breska þingsins um áhrif aðgerða bresku stjórnarinnar á fall íslensku bankanna)

Þingræður:
128. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-07 15:14:56 - [HTML]

Þingmál B1056 (þingfrestun)

Þingræður:
135. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (forseti) - Ræða hófst: 2009-04-17 20:39:11 - [HTML]
135. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-17 20:45:43 - [HTML]
135. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-04-17 20:47:46 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-05-19 14:51:40 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-05-19 15:58:14 - [HTML]
3. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-05-19 16:29:33 - [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 16:16:44 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-05-29 11:55:05 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 15:38:03 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-10 16:18:05 - [HTML]
38. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-07-10 18:46:21 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-07-10 18:49:08 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-11 11:15:39 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-13 17:35:33 - [HTML]
42. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-07-13 18:19:59 - [HTML]
42. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 20:53:11 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-14 14:06:01 - [HTML]
44. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-15 11:15:12 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-07-15 15:26:40 - [HTML]
44. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-15 18:24:17 - [HTML]
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-16 10:01:59 - [HTML]
45. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-07-16 11:02:41 - [HTML]
45. þingfundur - Illugi Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 12:45:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólöf Nordal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 13:11:56 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-16 13:55:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 309 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Björg Thorarensen og Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (ferill ESB-máls) - [PDF]

Þingmál A50 (fjáraukalög)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 14:06:26 - [HTML]
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-07-01 14:16:06 - [HTML]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-12 18:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Samráðshópur íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal, Erla Bil Bjarnardótti - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 307 - Komudagur: 2009-06-22 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Björg Thorarensen og Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (ferill ESB-máls) - [PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-28 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-10 11:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A59 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (svar) útbýtt þann 2009-08-26 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A60 (bílalán í erlendri mynt)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 14:20:53 - [HTML]

Þingmál A61 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 14:50:26 - [HTML]

Þingmál A71 (fjármálaráðgjöf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 14:37:10 - [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-18 15:33:08 - [HTML]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-18 19:43:25 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 17:34:21 - [HTML]

Þingmál A115 (mat nýju bankanna á eignasafni þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (svar) útbýtt þann 2009-07-01 19:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 19:11:51 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-19 13:32:32 - [HTML]
23. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 15:27:50 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-26 21:35:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 396 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 16:48:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A125 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-06-30 20:06:26 - [HTML]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-30 16:43:19 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 16:01:30 - [HTML]
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 16:15:52 - [HTML]
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 17:51:23 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-06-29 19:08:23 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 350 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-27 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 12:13:37 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 13:52:40 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 13:56:31 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-02 15:34:58 - [HTML]
33. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 16:45:51 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-07-02 17:08:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 20:45:11 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-07-02 21:14:34 - [HTML]
33. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-07-02 21:43:18 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-07-03 13:56:10 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 10:49:06 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-20 10:52:42 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 11:32:15 - [HTML]
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-08-20 17:07:18 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-08-20 22:18:41 - [HTML]
55. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-20 22:48:47 - [HTML]
56. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-08-21 11:15:53 - [HTML]
56. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 12:11:58 - [HTML]
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 13:17:03 - [HTML]
56. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 13:54:26 - [HTML]
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:13:00 - [HTML]
56. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-08-21 17:22:48 - [HTML]
56. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 18:31:37 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-08-21 19:00:38 - [HTML]
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-21 20:02:32 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-08-21 20:21:01 - [HTML]
56. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 21:28:43 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-27 11:05:26 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-27 11:43:03 - [HTML]
58. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-08-27 12:19:32 - [HTML]
58. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-08-27 15:02:17 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 09:02:13 - [HTML]
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-08-28 10:06:45 - [HTML]
59. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-08-28 10:48:27 - [HTML]
59. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-08-28 10:53:25 - [HTML]
59. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-08-28 10:54:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2009-07-20 - Sendandi: Minni hluti fjárlaganefndar - Skýring: (beiðni um úttekt Hagfr.stofn HÍ og um gestaboðun) - [PDF]
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (samn. milli ísl. og breska trygg.sjóðs og bréf fj - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Þóri Saari alþingismaður - Skýring: (krafa um að bankaleynd verði aflétt) - [PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2009-08-05 - Sendandi: 2. minni hluti utanríkismálanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: Gunnar Tómasson hagfræðingur - Skýring: (um Icesave Settlement Agreement) - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2009-09-29 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B52 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-05-15 16:00:48 - [HTML]
1. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2009-05-15 16:08:10 - [HTML]

Þingmál B53 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-05-15 16:19:24 - [HTML]

Þingmál B54 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2009-05-15 16:08:53 - [HTML]
1. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2009-05-15 16:16:51 - [HTML]

Þingmál B55 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-05-15 14:17:43 - [HTML]

Þingmál B56 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2009-05-15 14:33:24 - [HTML]

Þingmál B60 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-18 19:52:47 - [HTML]
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2009-05-18 21:45:54 - [HTML]

Þingmál B143 (þjóðlendur)

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-03 13:53:08 - [HTML]

Þingmál B168 (meðferð ríkisbanka á fyrirtækjum í greiðsluerfiðleikum)

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-06-05 14:57:46 - [HTML]

Þingmál B201 (Icesave-samningurinn)

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-15 15:08:10 - [HTML]

Þingmál B234 (upplýsingar um Icesave-samningana)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 18:02:45 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 18:10:54 - [HTML]
22. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-06-18 18:43:42 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-06-18 19:02:27 - [HTML]

Þingmál B301 (þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB -- peningamálastefnan -- lán frá Norðurlöndum)

Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-01 13:33:26 - [HTML]

Þingmál B339 (ríkisábyrgð vegna Icesave)

Þingræður:
36. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-09 12:52:16 - [HTML]

Þingmál B346 (ríkisbankarnir -- sparnaður í rekstri þingsins -- samgöngumál --svar við fyrirspurn)

Þingræður:
37. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-07-10 10:37:55 - [HTML]
37. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-07-10 10:56:47 - [HTML]

Þingmál B414 (munnleg skýrsla fjármálaráðherra um eigendastefnu ríkisins á fjármálafyrirtækjum)

Þingræður:
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-07-24 11:03:08 - [HTML]

Þingmál B446 (náttúruverndaráætlun -- Icesave -- atvinnumál -- vörugjöld -- vestnorrænt samstarf)

Þingræður:
50. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-08-12 13:32:21 - [HTML]

Þingmál B494 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
60. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-28 11:38:48 - [HTML]

Þingmál B496 (þingfrestun)

Þingræður:
60. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-08-28 11:46:25 - [HTML]
60. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-08-28 11:49:55 - [HTML]
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-08-28 11:51:46 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 384 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:42:24 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 12:09:18 - [HTML]
5. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 18:06:31 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-14 15:24:37 - [HTML]
43. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-14 21:01:27 - [HTML]
58. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-21 21:46:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2009-09-17 - Sendandi: Snæfellsbær - Skýring: (afrit af bréfi til fjárln. v. Þjóðgarðsins Snæfel - [PDF]
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Karl M. Kristjánsson - Skýring: (lækkun útgjalda Alþingis o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A4 (afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 15:00:59 - [HTML]

Þingmál A5 (þjóðaratkvæðagreiðslur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 11:54:02 - [HTML]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 22:19:05 - [HTML]
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-16 22:22:41 - [HTML]
26. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-16 22:37:51 - [HTML]

Þingmál A9 (hagsmunir Íslands í loftslagsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2009-11-30 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-12-15 15:04:12 - [HTML]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-02 17:21:10 - [HTML]
84. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-03-02 17:58:56 - [HTML]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 17:03:58 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-25 17:21:54 - [HTML]
82. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 17:24:45 - [HTML]

Þingmál A41 (gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (svar) útbýtt þann 2010-06-09 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Neyðarmóttaka LSH og réttargæslumaður - [PDF]

Þingmál A46 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 17:08:04 - [HTML]

Þingmál A47 (aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-21 15:03:41 - [HTML]

Þingmál A52 (eftirlit og björgunarstörf á Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 18:42:31 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-23 12:48:13 - [HTML]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-02 17:04:58 - [HTML]
86. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-03-04 11:18:07 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (frhnál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-28 13:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2009-12-28 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 11:48:44 - [HTML]
13. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-10-22 15:02:18 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-22 18:50:26 - [HTML]
13. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-22 18:58:36 - [HTML]
29. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 14:53:30 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-19 23:09:56 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-24 16:05:33 - [HTML]
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-24 16:59:33 - [HTML]
30. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-11-24 17:12:09 - [HTML]
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-24 18:27:16 - [HTML]
30. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-24 23:08:51 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 20:30:51 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 21:18:29 - [HTML]
32. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 21:57:30 - [HTML]
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-27 00:16:53 - [HTML]
33. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-27 14:23:03 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-27 14:34:35 - [HTML]
33. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-27 17:47:24 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 11:33:47 - [HTML]
34. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-28 12:53:51 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-28 13:29:37 - [HTML]
34. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 20:28:34 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 16:44:00 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 17:10:58 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 17:14:40 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 17:26:19 - [HTML]
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-30 17:28:02 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-30 17:30:49 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-30 18:33:41 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-30 19:11:06 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-30 19:32:24 - [HTML]
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-11-30 21:23:44 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-02 12:47:54 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-02 12:50:18 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-12-02 15:32:20 - [HTML]
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-02 19:05:34 - [HTML]
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 19:31:22 - [HTML]
36. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-03 00:13:55 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 00:54:18 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-03 02:47:11 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-03 12:43:15 - [HTML]
37. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 13:00:04 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-03 14:14:13 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 20:55:13 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-12-04 19:58:35 - [HTML]
38. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-12-04 20:30:23 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-12-05 19:15:35 - [HTML]
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-05 19:41:42 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 22:34:33 - [HTML]
40. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 22:42:43 - [HTML]
40. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-07 22:52:39 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 23:11:53 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 23:24:09 - [HTML]
41. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-12-08 14:05:14 - [HTML]
41. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-08 14:16:07 - [HTML]
41. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-08 14:22:00 - [HTML]
41. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-08 14:50:29 - [HTML]
63. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-28 14:00:01 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-28 16:25:54 - [HTML]
63. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-28 17:48:40 - [HTML]
64. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-12-29 14:05:01 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-29 17:14:08 - [HTML]
64. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-29 22:27:27 - [HTML]
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-30 16:21:46 - [HTML]
65. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-30 22:36:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: INDEFENCE - [PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson lögfr. - [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-23 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A92 (opnir borgarafundir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 2009-10-22 17:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-19 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-06 12:01:06 - [HTML]
55. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:26:30 - [HTML]

Þingmál A96 (skipun nefndar um fyrirkomulag varðandi leigu á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 14:23:54 - [HTML]

Þingmál A102 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2009-11-18 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A103 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2009-11-18 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 11:58:46 - [HTML]
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 12:10:52 - [HTML]
24. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 16:15:14 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-12 17:50:46 - [HTML]
138. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-12 18:22:21 - [HTML]
138. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-12 18:42:03 - [HTML]
142. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 18:49:51 - [HTML]

Þingmál A143 (ferðasjóður Íþróttasambands Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-18 15:04:15 - [HTML]

Þingmál A146 (stofnun framhaldsskóla í Rangárþingi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-18 15:21:25 - [HTML]

Þingmál A151 (eyðing refs)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-11-18 18:48:48 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1222 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-07 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-06-14 22:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-16 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 17:07:11 - [HTML]
24. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 17:58:09 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 14:33:19 - [HTML]
133. þingfundur - Ólöf Nordal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:46:14 - [HTML]
133. þingfundur - Ólöf Nordal (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 17:38:47 - [HTML]
133. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 18:36:57 - [HTML]
133. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 21:57:01 - [HTML]
133. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-06-08 22:25:17 - [HTML]
134. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-09 12:02:59 - [HTML]
134. þingfundur - Óli Björn Kárason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-06-09 14:34:27 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-06-09 14:35:43 - [HTML]
134. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-09 14:56:32 - [HTML]
134. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-09 15:13:59 - [HTML]
134. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-09 18:35:28 - [HTML]
134. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-09 19:01:53 - [HTML]
134. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-09 19:10:35 - [HTML]
137. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-11 20:27:22 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-16 01:22:40 - [HTML]
142. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 01:34:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Borgarahreyfingin - [PDF]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Elinóra Inga Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-16 16:06:36 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-02-02 16:38:42 - [HTML]
72. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-02 16:54:06 - [HTML]
74. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-02-04 15:10:59 - [HTML]
74. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-04 17:30:49 - [HTML]
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-16 14:17:39 - [HTML]
93. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-03-16 18:41:12 - [HTML]

Þingmál A193 (lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-16 14:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-13 09:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 548 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-17 14:48:27 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 14:53:39 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 14:55:44 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 16:02:36 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-20 02:04:00 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-20 02:06:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-04-20 15:15:26 - [HTML]

Þingmál A203 (fjármögnun verkefna af hálfu lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (svar) útbýtt þann 2009-12-22 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill. n.) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
134. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 00:47:49 - [HTML]

Þingmál A222 (sérverkefni fyrir forsetaembættið á núverandi kjörtímabili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:44:55 - [HTML]

Þingmál A227 (endurskoðendur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-12-05 17:01:06 - [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-19 22:12:48 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-20 01:24:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samtök fjárfesta - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-18 14:33:13 - [HTML]
51. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-18 16:02:58 - [HTML]
51. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-18 17:41:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-12-19 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 605 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-28 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-12-07 19:11:09 - [HTML]
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 19:42:40 - [HTML]
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 19:52:03 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-07 20:19:10 - [HTML]
55. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-12-19 19:20:51 - [HTML]
55. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-12-19 20:06:14 - [HTML]
55. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-19 20:12:17 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-29 09:30:52 - [HTML]
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-12-29 09:51:01 - [HTML]
64. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-12-29 10:26:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Hreyfingin - Skýring: (breyt.tillögur) - [PDF]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 16:25:02 - [HTML]
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 16:41:44 - [HTML]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]

Þingmál A333 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 15:38:21 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-05-31 14:10:39 - [HTML]
137. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-11 16:42:23 - [HTML]

Þingmál A352 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-08 10:37:20 - [HTML]
68. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-01-08 18:47:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2010-01-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu) - [PDF]

Þingmál A355 (störf viðræðunefndar um einkaframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-17 14:14:54 - [HTML]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-16 16:56:01 - [HTML]
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-16 17:19:02 - [HTML]
75. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-16 18:55:43 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-25 14:56:33 - [HTML]
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-25 15:05:38 - [HTML]
82. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-02-25 15:20:54 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Haukur Arnþórsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-03-25 17:29:14 - [HTML]

Þingmál A389 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 12:07:35 - [HTML]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 14:39:33 - [HTML]
119. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-05-07 14:44:20 - [HTML]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-07 15:53:49 - [HTML]

Þingmál A400 (skuldameðferð og skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja í íslenskum bönkum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 801 (svar) útbýtt þann 2010-03-22 19:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-08 19:05:24 - [HTML]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-03-15 17:58:23 - [HTML]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 16:50:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2599 - Komudagur: 2010-05-28 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A469 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-03-23 14:29:01 - [HTML]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (kostnaður við aðildarumsóknarferlið að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-16 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: FAS, Samtök foreldra og aðstand. samkynhneigðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Steinunn Jóhannesdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Finnbogi Ástvaldsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2719 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Sr. Sigríður Guðmarsdóttir og fleiri prestar - Skýring: (till. og undirskriftarlistar) - [PDF]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-07 20:48:05 - [HTML]

Þingmál A519 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-27 20:34:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3081 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Valorka ehf. - Skýring: (sjávarorka og sjávarfallahverflar) - [PDF]

Þingmál A539 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 928 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:58:38 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2760 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 12:44:09 - [HTML]

Þingmál A559 (húsaleigulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-07 17:34:24 - [HTML]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 15:40:06 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 19:46:21 - [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-29 11:08:01 - [HTML]
115. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-29 12:00:56 - [HTML]
142. þingfundur - Árni Johnsen - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-06-15 13:35:16 - [HTML]
142. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-06-15 13:46:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2236 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Ráðhúsinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2293 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A595 (ákærur vegna atburða í og við Alþingishúsið 8. desember 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2010-05-11 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 12:46:06 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 14:10:00 - [HTML]
150. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-03 15:28:22 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 13:59:39 - [HTML]
123. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-14 15:22:15 - [HTML]
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-14 15:23:26 - [HTML]

Þingmál A619 (ákæra á hendur níu mótmælendum fyrir árás á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
152. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-09-07 13:32:06 - [HTML]
152. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-07 16:01:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2997 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A668 (uppbygging á Vestfjarðavegi, nr. 60)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2960 - Komudagur: 2010-07-16 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A671 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 11:48:32 - [HTML]

Þingmál A683 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1448 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-03 12:11:01 - [HTML]
153. þingfundur - Róbert Marshall - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-08 11:11:07 - [HTML]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3121 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-13 10:32:32 - [HTML]
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 11:40:58 - [HTML]
159. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 12:36:24 - [HTML]
159. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 12:38:50 - [HTML]
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 12:39:33 - [HTML]
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 12:42:05 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-09-13 14:00:59 - [HTML]
159. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-13 14:35:44 - [HTML]
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
159. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:04:01 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
159. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:47:07 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:01:24 - [HTML]
160. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 14:31:05 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:46:42 - [HTML]
160. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 15:04:27 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 15:06:43 - [HTML]
160. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 15:11:16 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-14 15:13:37 - [HTML]
160. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-09-14 16:18:06 - [HTML]
160. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:13:38 - [HTML]
160. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-14 18:56:32 - [HTML]
161. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 11:12:00 - [HTML]
161. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 11:48:33 - [HTML]
161. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 14:22:36 - [HTML]
161. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-09-15 15:51:01 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
161. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-09-15 16:21:54 - [HTML]
161. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-15 16:55:43 - [HTML]
167. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-27 11:30:27 - [HTML]
167. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 11:46:28 - [HTML]
167. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 12:18:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3165 - Komudagur: 2010-06-06 - Sendandi: Skrifstofa forseta Íslands - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3177 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Jónína Bjartmarz fyrrv. umhverfisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3179 - Komudagur: 2010-06-06 - Sendandi: Siv Friðleifsdóttir fyrrv. heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3180 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Sturla Böðvarsson fyrrv. samgönguráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3194 - Komudagur: 2010-07-09 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (svar við spurningum þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-17 10:32:28 - [HTML]
162. þingfundur - Birgir Ármannsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-17 10:36:27 - [HTML]
162. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-17 10:59:47 - [HTML]
163. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-20 11:13:26 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
163. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-09-20 17:51:28 - [HTML]
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-21 12:06:34 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-21 14:30:18 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-21 15:58:04 - [HTML]
167. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-09-27 15:07:49 - [HTML]
167. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-09-27 17:07:45 - [HTML]
167. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-09-27 17:52:39 - [HTML]
167. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 18:32:36 - [HTML]
167. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 18:55:18 - [HTML]
168. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:16:44 - [HTML]
168. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-28 11:54:54 - [HTML]
168. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 13:29:28 - [HTML]
168. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-09-28 13:59:16 - [HTML]
169. þingfundur - Atli Gíslason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-28 16:12:56 - [HTML]
169. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-28 16:21:33 - [HTML]
169. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-09-28 16:26:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur - [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-21 17:31:16 - [HTML]
164. þingfundur - Anna Margrét Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 18:48:07 - [HTML]
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 18:57:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3137 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur - [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2009-10-01 14:07:17 - [HTML]
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-10-01 14:24:49 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-06 13:32:03 - [HTML]
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-10-06 15:04:32 - [HTML]

Þingmál B71 (heimsókn forseta sænska þingsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-10-15 10:30:58 - [HTML]

Þingmál B72 (mögulegt lán frá Norðmönnum óháð AGS)

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-15 11:22:00 - [HTML]

Þingmál B152 (staða garðyrkjunnar -- Icesave)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-03 13:43:42 - [HTML]
18. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-11-03 13:57:08 - [HTML]

Þingmál B162 (ummæli í utandagskrárumræðu -- loftslagsráðstefna -- þjóðgarðurinn Snæfellsjökull -- lán OR)

Þingræður:
21. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-06 10:44:27 - [HTML]

Þingmál B174 (afskriftir skulda og samkeppnisstaða fyrirtækja)

Þingræður:
21. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-11-06 11:16:10 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-11-06 11:27:36 - [HTML]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-12 14:00:59 - [HTML]

Þingmál B238 (fjárhagsleg endurskipulagning rekstrarhæfra fyrirtækja)

Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2009-11-18 14:26:42 - [HTML]

Þingmál B365 (svar við fyrirspurn -- skattamál -- nauðungarsölur -- vinnubrögð við fjárlög)

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-12-15 10:45:08 - [HTML]

Þingmál B373 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
44. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-12-15 11:49:08 - [HTML]

Þingmál B476 (jólakveðjur)

Þingræður:
61. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-12-22 12:26:06 - [HTML]

Þingmál B479 (tilhögun þinghalds)

Þingræður:
63. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2009-12-28 13:35:59 - [HTML]

Þingmál B491 (þingfrestun)

Þingræður:
65. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-12-30 23:27:02 - [HTML]
65. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-12-30 23:28:58 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-12-30 23:31:52 - [HTML]

Þingmál B492 (framhaldsfundir Alþingis -- tilkynning forseta um útbýtingu þingskjals (frv. til laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 1/2010))

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-01-08 10:33:41 - [HTML]
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-01-08 10:34:45 - [HTML]

Þingmál B513 (þingfrestun)

Þingræður:
69. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-01-08 19:43:24 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-01-08 19:43:56 - [HTML]

Þingmál B515 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
70. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-01-29 12:03:52 - [HTML]

Þingmál B520 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-01-29 12:02:47 - [HTML]
70. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-01-29 12:03:32 - [HTML]

Þingmál B540 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
72. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-02-02 13:31:06 - [HTML]

Þingmál B565 (endurkoma fyrri stjórnenda í viðskiptalífið)

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2010-02-16 13:57:15 - [HTML]

Þingmál B625 (málefni RÚV)

Þingræður:
81. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-02-25 11:26:01 - [HTML]

Þingmál B665 (peningamálastefna Seðlabankans)

Þingræður:
86. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 13:31:17 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2010-04-13 13:39:49 - [HTML]
104. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-04-13 14:38:46 - [HTML]
104. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-04-13 15:21:06 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 16:41:30 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-13 17:11:54 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:16:44 - [HTML]
104. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 18:10:46 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:22:05 - [HTML]
105. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-04-14 13:28:44 - [HTML]
105. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:40:58 - [HTML]
105. þingfundur - Þráinn Bertelsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:42:58 - [HTML]
105. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 13:45:02 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-04-14 14:41:49 - [HTML]
105. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-14 15:38:05 - [HTML]
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 11:28:00 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 11:40:47 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-04-15 12:34:53 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2010-04-15 13:31:34 - [HTML]
106. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-04-15 14:16:42 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-15 15:01:32 - [HTML]

Þingmál B774 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-04-12 15:01:05 - [HTML]

Þingmál B785 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
106. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-04-15 10:31:41 - [HTML]

Þingmál B789 (lífeyrisréttindi)

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 10:59:58 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 11:04:40 - [HTML]

Þingmál B823 (viðbragðsáætlun fyrir flug vegna eldgosa)

Þingræður:
108. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-20 14:37:13 - [HTML]

Þingmál B837 (Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.)

Þingræður:
110. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-04-21 12:12:24 - [HTML]
110. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-04-21 12:15:17 - [HTML]

Þingmál B919 (launakjör seðlabankastjóra)

Þingræður:
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-10 15:15:36 - [HTML]

Þingmál B965 (nauðungarsölur)

Þingræður:
128. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-05-31 12:11:49 - [HTML]

Þingmál B974 (staða atvinnumála)

Þingræður:
128. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-05-31 12:53:54 - [HTML]

Þingmál B977 (ráðningar án auglýsinga -- vinnulag á þingi -- sveitarstjórnarkosningar o.fl.)

Þingræður:
129. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-06-01 13:41:23 - [HTML]
129. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-06-01 13:48:23 - [HTML]

Þingmál B980 (tilkynning um nýjan þingmann)

Þingræður:
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-01 13:31:11 - [HTML]

Þingmál B981 (árás ísraelsks herskips á skipalest með hjálpargögn)

Þingræður:
129. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-01 14:36:40 - [HTML]

Þingmál B985 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
130. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-01 19:22:50 - [HTML]

Þingmál B1004 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé)

Þingræður:
132. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-06-07 11:32:09 - [HTML]
132. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-06-07 11:37:31 - [HTML]

Þingmál B1020 (launakjör hjá opinberum fyrirtækjum)

Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-09 11:04:29 - [HTML]

Þingmál B1033 (heimsókn forseta Eistlands)

Þingræður:
135. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-10 13:51:32 - [HTML]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:06:46 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:18:57 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-06-24 14:24:00 - [HTML]

Þingmál B1138 (frestun á fundum Alþingis)

Þingræður:
148. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-06-24 17:00:05 - [HTML]
148. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 17:04:23 - [HTML]
148. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-24 17:06:25 - [HTML]

Þingmál B1139 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns)

Þingræður:
149. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-09-02 13:34:48 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 14:07:24 - [HTML]
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 15:30:30 - [HTML]

Þingmál B1146 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
149. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-02 13:33:14 - [HTML]
149. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-09-02 13:33:46 - [HTML]

Þingmál B1179 (þátttaka lífeyrissjóðanna í atvinnulífinu)

Þingræður:
152. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-07 11:18:50 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 16:46:09 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 14:00:41 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 15:16:02 - [HTML]
44. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-12-08 18:32:52 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Valur Gíslason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-09 14:07:36 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-09 14:12:30 - [HTML]
45. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 15:51:39 - [HTML]
49. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-15 19:03:50 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2010-12-15 22:17:05 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-15 22:38:13 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-16 12:50:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Heilbrigðisnefnd, 1. minni hluti - [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 16:38:25 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-10-06 17:10:48 - [HTML]

Þingmál A6 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 11:08:09 - [HTML]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 17:21:21 - [HTML]

Þingmál A13 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-04-14 11:28:32 - [HTML]

Þingmál A24 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-05 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-19 16:47:20 - [HTML]
15. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 16:57:26 - [HTML]
15. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-19 17:01:26 - [HTML]
15. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 17:08:08 - [HTML]
15. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 17:12:19 - [HTML]
15. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 17:21:15 - [HTML]
15. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 17:33:34 - [HTML]
15. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-10-19 17:42:05 - [HTML]
15. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-10-19 17:46:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Kjararáð - [PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Fulltrúar í kjararáði (RS, VHV og GZ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2610 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Þingskapanefnd - [PDF]

Þingmál A29 (atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (svar) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús - [PDF]

Þingmál A43 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1539 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 18:15:30 - [HTML]

Þingmál A49 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 18:15:50 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2011-02-23 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A59 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-05 13:14:38 - [HTML]
21. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-05 14:20:32 - [HTML]

Þingmál A73 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-10 16:24:20 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-11-30 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-19 16:01:12 - [HTML]
36. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-11-29 15:45:20 - [HTML]
42. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-06 21:52:49 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-07 14:51:20 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-07 15:00:38 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 23:01:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðurlands - [PDF]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-04 17:30:31 - [HTML]

Þingmál A86 (heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-25 19:06:57 - [HTML]

Þingmál A87 (stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-05-11 14:44:41 - [HTML]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 14:37:40 - [HTML]
25. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 15:55:07 - [HTML]
25. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2010-11-11 17:08:25 - [HTML]
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 17:13:52 - [HTML]

Þingmál A98 (efling íslenskrar kvikmyndagerðar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 18:46:07 - [HTML]

Þingmál A102 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]

Þingmál A120 (atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Þingeyjarsveit - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Mörður Árnason alþingismaður - Skýring: (frá Póst- og fjarskiptastofnun) - [PDF]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 12:40:59 - [HTML]
21. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 12:45:40 - [HTML]
23. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-11-09 18:07:31 - [HTML]

Þingmál A147 (rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-05 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-18 17:35:00 - [HTML]

Þingmál A175 (álagning virðisaukaskatts á sölu vef- og rafbóka, hljóðbóka, nótnabóka, landabréfa o.þ.h.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2010-12-13 12:01:42 - [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-16 16:37:56 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-29 16:13:09 - [HTML]
103. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-03-30 14:41:49 - [HTML]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 390 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2010-11-30 - Sendandi: Ríkharður Örn Steingrímsson varðstjóri - [PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]

Þingmál A205 (Orkuveita Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-11-24 16:09:59 - [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-17 16:04:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Arion banki hf - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:34:11 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 15:48:15 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-05-12 16:03:32 - [HTML]
123. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-05-12 16:11:51 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 17:06:32 - [HTML]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1511 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-20 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 19:09:24 - [HTML]

Þingmál A247 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-24 17:09:39 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-24 17:18:55 - [HTML]

Þingmál A250 (sala Landsbankans á fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (svar) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A275 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-01-26 17:36:49 - [HTML]

Þingmál A278 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 18:49:29 - [HTML]

Þingmál A281 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 12:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2011-03-28 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A294 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-07 11:22:12 - [HTML]

Þingmál A307 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (þáltill.) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2011-02-16 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Staðganga - stuðningsfélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Guðmundur Pálsson sérfr. í heimilislækningum - [PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2011-02-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-17 20:32:01 - [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1429 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-17 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Menntamálanefnd - [PDF]

Þingmál A337 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-24 17:14:50 - [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]
143. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-07 14:06:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2011-02-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 11:52:24 - [HTML]

Þingmál A368 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (þáltill.) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 15:01:53 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-16 14:04:54 - [HTML]
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-16 15:42:27 - [HTML]
50. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-12-16 16:54:48 - [HTML]
50. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-12-16 17:30:28 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-12-16 19:47:57 - [HTML]
50. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-16 20:26:41 - [HTML]
69. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:19:05 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:56:46 - [HTML]
70. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-03 12:12:42 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-15 17:40:56 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-16 00:01:51 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 00:22:08 - [HTML]
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-16 00:42:42 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-16 02:32:21 - [HTML]
73. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-02-16 13:36:04 - [HTML]
73. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-02-16 14:04:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2011-01-10 - Sendandi: InDefence - [PDF]

Þingmál A427 (flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-31 17:01:08 - [HTML]

Þingmál A430 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-02-14 16:28:14 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-02-14 16:33:54 - [HTML]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (frumvarp) útbýtt þann 2011-01-25 11:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A449 (menntun og atvinnusköpun ungs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2011-03-31 - Sendandi: Iðnskólinn í Hafnarfirði - [PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-01-31 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (fundur ómerktrar tölvu í húsakynnum Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-01-31 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2011-02-22 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 12:05:33 - [HTML]

Þingmál A489 (aðstoðarmenn ráðherra, fjölmiðlafulltrúar og tímabundnar ráðningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2011-03-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1635 - Komudagur: 2011-03-09 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Landssamtök hjólreiðamanna - Skýring: (hjálmaskylda) - [PDF]

Þingmál A496 (aðgerðaáætlun í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-03-22 16:53:55 - [HTML]

Þingmál A532 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-16 17:51:21 - [HTML]

Þingmál A546 (kostnaður við sölu Landsbanka Íslands o.fl.)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-04-11 16:24:19 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (þáltill.) útbýtt þann 2011-02-28 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-15 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-03-24 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-02 16:05:54 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 16:29:27 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 17:07:04 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-02 18:05:15 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 18:15:02 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 18:17:05 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 18:18:05 - [HTML]
85. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 14:21:30 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 14:32:04 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 14:36:26 - [HTML]
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:57:47 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 17:36:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-03 18:25:35 - [HTML]
93. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-15 18:43:24 - [HTML]
93. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 19:14:49 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 19:51:46 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 21:25:09 - [HTML]
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-03-22 19:51:43 - [HTML]
97. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-22 20:25:46 - [HTML]
98. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-23 15:22:14 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-23 15:37:44 - [HTML]
98. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-03-23 15:48:15 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-23 15:58:26 - [HTML]
98. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-03-23 16:15:29 - [HTML]
98. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-23 17:29:52 - [HTML]
98. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-23 17:57:02 - [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-14 18:41:13 - [HTML]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 15:01:57 - [HTML]

Þingmál A583 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2010)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 14:52:02 - [HTML]

Þingmál A595 (norrænt samstarf 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1794 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1795 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-11 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-24 15:12:04 - [HTML]
153. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-11 17:54:21 - [HTML]
153. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2011-06-11 18:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2918 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - Skýring: (þagnarskyldubrot) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis - [PDF]

Þingmál A622 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-22 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-07 12:22:12 - [HTML]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1413 (svar) útbýtt þann 2011-05-12 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (verktakasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (svar) útbýtt þann 2011-05-12 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A672 (mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-17 09:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 22:38:55 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 22:59:24 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 16:43:24 - [HTML]
117. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 17:39:48 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 19:42:44 - [HTML]
117. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 19:43:49 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-04 19:45:01 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-12 11:36:16 - [HTML]
161. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-12 15:51:30 - [HTML]
161. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-09-12 16:41:19 - [HTML]
161. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:08:34 - [HTML]
161. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-09-12 18:15:39 - [HTML]
161. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 00:14:27 - [HTML]
162. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 14:01:03 - [HTML]
162. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 16:05:12 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 18:49:01 - [HTML]
162. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-13 21:45:08 - [HTML]
162. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-13 22:25:51 - [HTML]
163. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-14 11:06:46 - [HTML]
163. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-09-14 20:22:27 - [HTML]
163. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-14 22:20:20 - [HTML]
163. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-15 00:43:11 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-15 14:00:26 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 14:29:24 - [HTML]
164. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-15 16:28:13 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 18:29:25 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-15 19:06:38 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-09-15 20:41:22 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-15 21:07:12 - [HTML]
164. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 21:30:10 - [HTML]
164. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 22:49:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2914 - Komudagur: 2011-06-21 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-05 17:23:37 - [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 15:51:30 - [HTML]

Þingmál A686 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-17 18:51:50 - [HTML]

Þingmál A691 (staða skólamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1927 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-01 10:00:44 - [HTML]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A704 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 19:06:47 - [HTML]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 15:38:10 - [HTML]
156. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-02 17:33:06 - [HTML]
157. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-05 18:16:30 - [HTML]
158. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-06 11:25:19 - [HTML]
158. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-09-06 11:30:32 - [HTML]

Þingmál A717 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-09-16 23:13:14 - [HTML]
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-17 00:04:11 - [HTML]
167. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-09-17 16:51:51 - [HTML]

Þingmál A748 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 17:36:26 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-13 16:22:11 - [HTML]
111. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-04-13 17:06:10 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A768 (brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-05-19 18:38:51 - [HTML]
130. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-19 18:59:25 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:09:02 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:49:49 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 12:22:45 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-05 15:00:14 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-05-05 15:18:01 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 15:38:35 - [HTML]
119. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-05-05 16:26:48 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-06 15:39:27 - [HTML]
159. þingfundur - Pétur H. Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-09-07 17:17:37 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-16 15:02:23 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 17:50:45 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 17:53:48 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 19:07:39 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 20:16:38 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 20:35:00 - [HTML]
124. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 20:41:18 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 22:39:30 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-16 23:00:48 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-10 14:05:27 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-30 11:56:08 - [HTML]
135. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-30 18:44:20 - [HTML]
135. þingfundur - Ólöf Nordal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-30 18:49:57 - [HTML]
135. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-05-30 20:32:16 - [HTML]
135. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-05-30 20:46:46 - [HTML]
135. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-05-30 22:04:46 - [HTML]
138. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 15:41:04 - [HTML]
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-05-31 21:13:55 - [HTML]
138. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-31 22:22:13 - [HTML]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 17:34:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-09-02 14:10:42 - [HTML]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3003 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A863 (úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (þáltill.) útbýtt þann 2011-05-30 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A891 (prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar forseta)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2011-06-15 11:29:16 - [HTML]

Þingmál A898 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 15:18:46 - [HTML]
165. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-16 21:56:12 - [HTML]

Þingmál B4 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2010-10-01 14:14:40 - [HTML]

Þingmál B6 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-10-01 14:31:20 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-04 20:53:53 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-04 21:05:55 - [HTML]

Þingmál B30 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við skuldastöðu heimilanna, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
7. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-10-07 14:31:00 - [HTML]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 14:02:02 - [HTML]

Þingmál B119 (fjárhagsstaða sveitarfélaganna)

Þingræður:
15. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-10-19 16:35:46 - [HTML]

Þingmál B126 (niðurskurður í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
16. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-10-20 15:03:30 - [HTML]

Þingmál B143 (aðstoð við fátæka -- mál á dagskrá)

Þingræður:
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-21 11:07:51 - [HTML]

Þingmál B232 (safnliðir á fjárlögum -- vinnulag í nefndum -- ESB -- Icesave o.fl.)

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-11-17 14:28:37 - [HTML]

Þingmál B248 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 11:15:14 - [HTML]

Þingmál B249 (ný þjóðhagsspá -- vinnulag við fjárlagagerð -- meðferðarheimilið í Árbót o.fl.)

Þingræður:
33. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-11-23 14:17:23 - [HTML]

Þingmál B294 (atvinnuuppbygging á Bakka í Þingeyjarsýslum)

Þingræður:
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-11-29 15:33:52 - [HTML]

Þingmál B413 (skuldavandi heimilanna)

Þingræður:
51. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 10:57:23 - [HTML]

Þingmál B439 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-12-18 10:04:45 - [HTML]

Þingmál B458 (þingfrestun)

Þingræður:
58. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-12-18 14:40:21 - [HTML]
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-12-18 14:42:51 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-12-18 14:44:54 - [HTML]

Þingmál B468 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:02:12 - [HTML]
59. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-01-17 15:02:40 - [HTML]

Þingmál B469 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-17 15:45:16 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-01-17 15:49:18 - [HTML]

Þingmál B477 (atvinnumál -- ESB-umsóknarstyrkir -- netskrif þingmanns -- St. Jósefsspítali o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-19 14:15:45 - [HTML]

Þingmál B482 (Vestia-málið)

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 17:08:04 - [HTML]

Þingmál B498 (skýrsla forseta um öryggismál tölvukerfis Alþingis)

Þingræður:
62. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-01-20 14:44:14 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-20 15:06:11 - [HTML]

Þingmál B509 (meðferð trúnaðarupplýsinga)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-25 14:05:21 - [HTML]

Þingmál B514 (úrskurður Hæstaréttar um kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-25 17:28:35 - [HTML]
64. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-01-25 17:53:22 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 11:07:59 - [HTML]
66. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-01-27 15:04:49 - [HTML]

Þingmál B523 (útgáfa vegabréfs til íslensks ríkisborgara)

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-27 10:34:22 - [HTML]

Þingmál B536 (trúnaður í nefndum -- rannsókn Evrópuráðsþingsins á beitingu hryðjuverkalaga o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-01 14:03:25 - [HTML]

Þingmál B586 (störf í þágu þjóðar -- málefni grunnskólans -- skipulagsmál sveitarfélaga o.fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:19:49 - [HTML]
72. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:25:55 - [HTML]

Þingmál B587 (fréttir af fundi þingflokksformanna)

Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-14 16:38:07 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-02-15 15:10:34 - [HTML]

Þingmál B624 (stjórnlagaþing)

Þingræður:
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 10:39:22 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-17 10:41:27 - [HTML]

Þingmál B631 (viðbragðsáætlun við fjármálaóstöðugleika)

Þingræður:
76. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-22 14:35:48 - [HTML]

Þingmál B633 (gerð fjárlaga)

Þingræður:
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-22 14:50:28 - [HTML]

Þingmál B639 (synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum)

Þingræður:
76. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-02-22 14:12:17 - [HTML]

Þingmál B643 (þjóðaratkvæðagreiðslur -- lánshæfismat ríkisins -- bætt stjórnsýsla o.fl.)

Þingræður:
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-23 14:18:46 - [HTML]

Þingmál B651 (minning Karvels Pálmasonar)

Þingræður:
78. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-02-24 10:30:49 - [HTML]

Þingmál B688 (staða kjarasamninga á almennum og opinberum markaði)

Þingræður:
82. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-02-28 16:34:16 - [HTML]

Þingmál B719 (umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar)

Þingræður:
86. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 15:38:26 - [HTML]

Þingmál B789 (tilkynning um úrsögn úr þingflokki)

Þingræður:
97. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-03-22 14:00:47 - [HTML]

Þingmál B826 (viðbrögð forsætisráðherra við úrskurði kærunefndar jafnréttismála)

Þingræður:
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-24 11:04:59 - [HTML]

Þingmál B831 (NATO, Líbía og afstaða VG -- kjarasamningar -- gjaldeyrishöft o.fl.)

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-29 14:10:40 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2011-03-29 14:30:40 - [HTML]

Þingmál B866 (endurreisn íslenska bankakerfisins)

Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-03-31 11:34:55 - [HTML]

Þingmál B875 (aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum)

Þingræður:
104. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-31 14:40:34 - [HTML]

Þingmál B877 (kostnaður við Icesave-samninganefnd)

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-07 10:35:08 - [HTML]

Þingmál B887 (endurskoðun á tekjum af Lottói)

Þingræður:
105. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-07 11:34:06 - [HTML]

Þingmál B920 (fréttaflutningur af stjórnmálamönnum -- málstaður Íslands í ESB-umsóknarferli o.fl.)

Þingræður:
113. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-04-15 10:43:24 - [HTML]

Þingmál B960 (sumarkveðjur)

Þingræður:
114. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-02 15:01:22 - [HTML]

Þingmál B968 (heimsókn forseta Slóveníu)

Þingræður:
116. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:23:49 - [HTML]

Þingmál B1009 (fundur Evrópuþingmanna og alþingismanna -- ummæli þingmanns í fjölmiðlum -- kjarasamningar o.fl.)

Þingræður:
121. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-11 14:20:58 - [HTML]

Þingmál B1018 (launagreiðslur til stjórnenda banka og skilanefnda)

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-12 10:49:00 - [HTML]
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-12 10:52:26 - [HTML]

Þingmál B1022 (heimsókn varaforseta Dúmunnar)

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-05-12 10:30:37 - [HTML]

Þingmál B1102 (gjaldeyrishöft og fjármál ríkissjóðs)

Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-30 10:41:30 - [HTML]

Þingmál B1139 (framkvæmd launastefnu hjá stjórnsýslunni)

Þingræður:
140. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-06-03 13:38:39 - [HTML]

Þingmál B1162 (sameining háskóla landsins)

Þingræður:
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-06 10:57:24 - [HTML]

Þingmál B1179 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
145. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-08 21:45:00 - [HTML]

Þingmál B1247 (þingfrestun)

Þingræður:
154. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-11 19:33:20 - [HTML]
154. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-06-11 19:35:24 - [HTML]

Þingmál B1248 (minningarfundur í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta)

Þingræður:
155. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-06-15 11:07:26 - [HTML]

Þingmál B1251 (þingfrestun)

Þingræður:
155. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-15 11:38:20 - [HTML]

Þingmál B1253 (staðan í efnahags- og atvinnumálum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
156. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-02 11:11:04 - [HTML]

Þingmál B1254 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
156. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-02 10:32:18 - [HTML]
156. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-02 10:32:45 - [HTML]

Þingmál B1270 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
157. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-05 10:32:26 - [HTML]

Þingmál B1277 (heimsókn forseta króatíska þingsins)

Þingræður:
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-05 16:04:13 - [HTML]

Þingmál B1284 (heimsókn formanns grænlensku landsstjórnarinnar)

Þingræður:
158. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-06 14:02:34 - [HTML]

Þingmál B1288 (matvælaöryggi og tollamál)

Þingræður:
159. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-09-07 15:28:56 - [HTML]

Þingmál B1309 (minning Stefáns Guðmundssonar)

Þingræður:
161. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-12 10:31:16 - [HTML]

Þingmál B1338 (afskriftir banka og fjármálastofnana á skuldum heimilanna)

Þingræður:
163. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-09-14 16:03:00 - [HTML]

Þingmál B1355 (lengd þingfundar)

Þingræður:
164. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-15 11:12:05 - [HTML]
164. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-09-15 11:20:52 - [HTML]

Þingmál B1381 (frestun á fundum Alþingis)

Þingræður:
167. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-09-17 17:51:57 - [HTML]
167. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-09-17 17:53:33 - [HTML]

Þingmál B1383 (samkomulag um staðgöngumæðrun)

Þingræður:
167. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-09-17 17:50:52 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 14:32:48 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-10-04 15:09:33 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-10-04 17:06:47 - [HTML]
28. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 14:37:18 - [HTML]
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 16:44:46 - [HTML]
28. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-11-29 21:46:33 - [HTML]
28. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-11-30 00:25:40 - [HTML]
28. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-11-30 03:36:04 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 16:10:01 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 16:15:47 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 16:45:14 - [HTML]
32. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-06 21:47:47 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-11 14:46:20 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:06:59 - [HTML]
6. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 15:45:19 - [HTML]
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:58:13 - [HTML]
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-11 16:11:06 - [HTML]
6. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-11 16:13:16 - [HTML]
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 18:06:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: A-nefnd stjórnlagaráðs - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Dr. Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Finnbjörn Gíslason - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Friðrik Ólafsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Viktor Orri Valgarðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 579 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um 74. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Þórarinn Lárusson og Árni Björn Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Jón Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (v. netlög, lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-05 16:23:13 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-10-05 16:50:10 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-01-17 19:44:10 - [HTML]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 843 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 11:59:25 - [HTML]
5. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-06 13:30:51 - [HTML]
5. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 13:54:17 - [HTML]
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-21 18:25:29 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-14 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 11:32:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni) - [PDF]

Þingmál A8 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:11:22 - [HTML]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-14 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 17:02:09 - [HTML]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Eva Hauksdóttir - [PDF]

Þingmál A27 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 17:21:48 - [HTML]

Þingmál A28 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 16:09:40 - [HTML]
14. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 16:34:15 - [HTML]
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-10-20 16:50:55 - [HTML]
14. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-10-20 17:10:57 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Valorka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2012-08-27 - Sendandi: Valorka ehf. - Skýring: (aths. vegna umsagna) - [PDF]

Þingmál A31 (viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 16:52:46 - [HTML]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:23:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Travis Didrik Kovaleinen - [PDF]

Þingmál A43 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-20 15:18:49 - [HTML]

Þingmál A51 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:42:47 - [HTML]

Þingmál A57 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:24:07 - [HTML]

Þingmál A73 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 18:51:33 - [HTML]

Þingmál A84 (fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A86 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 12:26:25 - [HTML]

Þingmál A88 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Hvolsvelli - [PDF]

Þingmál A90 (úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A91 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-11 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-02 18:03:32 - [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 12:08:58 - [HTML]
8. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-13 13:51:12 - [HTML]
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-13 14:57:20 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-11-10 15:33:28 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-29 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 15:23:36 - [HTML]

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: SÁÁ - [PDF]

Þingmál A127 (Fjarðarheiðargöng)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2011-12-08 - Sendandi: Austfar - [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 15:43:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]

Þingmál A156 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-11-02 17:58:51 - [HTML]

Þingmál A187 (viðtaka fjárframlaga frá erlendum aðilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (svar) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-12-15 16:35:33 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 11:08:59 - [HTML]
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 15:14:08 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-12-14 12:04:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2011-11-19 - Sendandi: Thorsil ehf. - Skýring: (sent til ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2011-12-16 - Sendandi: Staðlaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A238 (þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-02-14 16:43:12 - [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-02 16:06:16 - [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 17:29:29 - [HTML]

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Íslensk ættleiðing,félag - [PDF]

Þingmál A293 (tannskemmdir hjá börnum og unglingum)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 17:50:20 - [HTML]

Þingmál A304 (hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 11:23:16 - [HTML]
38. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-16 16:37:02 - [HTML]

Þingmál A306 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-02 12:16:31 - [HTML]
30. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-02 12:53:15 - [HTML]
39. þingfundur - Þráinn Bertelsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 16:24:59 - [HTML]

Þingmál A329 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (þáltill.) útbýtt þann 2011-11-29 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-05-31 11:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A354 (Schengen-samstarfið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1698 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2012-08-21 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2012-01-20 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-24 14:18:51 - [HTML]
47. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-24 14:38:05 - [HTML]
47. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-24 17:17:38 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 16:16:10 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 16:40:33 - [HTML]
126. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 12:16:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1361 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - [PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Ráðhúsinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2739 - Komudagur: 2012-06-22 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A394 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-13 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-20 10:32:13 - [HTML]
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-20 11:35:22 - [HTML]
46. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 11:45:41 - [HTML]
46. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 14:51:42 - [HTML]
46. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-01-20 15:07:44 - [HTML]
46. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 15:23:57 - [HTML]
46. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 15:44:46 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 16:32:12 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 17:14:21 - [HTML]
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-01-20 17:57:33 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 19:15:49 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-01-20 21:20:54 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 20:15:13 - [HTML]
64. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 22:49:54 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-02-29 22:56:27 - [HTML]
65. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-01 11:10:00 - [HTML]
65. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-01 11:30:31 - [HTML]
65. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-03-01 11:34:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Viljinn, félag ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (álitsgerð Páls Hr. frá mars 2004) - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-26 12:14:29 - [HTML]

Þingmál A486 (dagpeningagreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-01-31 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 16:55:53 - [HTML]

Þingmál A511 (framkvæmd samgönguáætlunar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-13 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (svar) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2012-02-27 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (norrænt samstarf 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 17:50:54 - [HTML]
76. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-03-21 18:22:27 - [HTML]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-31 14:42:34 - [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-29 11:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 14:38:02 - [HTML]
77. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 15:39:10 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-03-28 00:01:47 - [HTML]
80. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-03-29 14:28:01 - [HTML]
80. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 19:40:12 - [HTML]
80. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-03-29 19:50:37 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Geirsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-03-29 23:39:25 - [HTML]
101. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-05-18 16:33:24 - [HTML]
101. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-18 18:06:25 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-18 18:43:43 - [HTML]
101. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 21:09:48 - [HTML]
101. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 22:56:11 - [HTML]
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 23:56:54 - [HTML]
104. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-21 18:31:08 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:13:11 - [HTML]
104. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 21:01:56 - [HTML]
104. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-21 22:15:11 - [HTML]
104. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 23:42:33 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-22 15:03:10 - [HTML]
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-22 15:38:11 - [HTML]
105. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-05-22 16:55:41 - [HTML]
106. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-24 11:13:41 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 12:46:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2012-05-10 - Sendandi: Landskjörstjórn - Skýring: (um brtt.) - [PDF]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2393 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Bókmenntasjóður - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2012-03-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (afrit af bréfi til stjsk- og eftirln.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Fjallabyggð - Skýring: (bæjarfulltr. og bæjarstjóri) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1833 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Norðurþing, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1927 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2012-04-25 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2737 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Örn Friðriksson o.fl. (undirskriftarlistar frá Vestm.eyjum) - Skýring: (um 657. og 658. mál) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-06-01 22:25:12 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
112. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-04 20:44:28 - [HTML]
112. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-04 22:43:58 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-06 16:28:16 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:20:18 - [HTML]
114. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 18:08:03 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-06-06 20:41:29 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-06 22:11:05 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-06-06 23:57:26 - [HTML]
114. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-07 00:51:18 - [HTML]
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-08 13:31:31 - [HTML]
116. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:45:06 - [HTML]
116. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 17:51:28 - [HTML]
117. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 12:22:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1792 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Fjallabyggð - Skýring: (bæjarfulltr. og bæjarstjóri) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Ráðhúsinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Norðurþing, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Snæfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Vestmannaeyjabær - [PDF]

Þingmál A659 (siðareglur fyrir forsetaembættið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-06-19 15:44:33 - [HTML]

Þingmál A667 (bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1939 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Eiríkur Steingrímsson PhD og fleiri - Skýring: (opið bréf til flm. till.) - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-18 16:56:26 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 17:52:09 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 01:05:42 - [HTML]
95. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-04 11:30:33 - [HTML]
97. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-05-10 17:37:52 - [HTML]
97. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-05-10 20:30:17 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 21:29:39 - [HTML]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-25 13:58:52 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 14:23:31 - [HTML]
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-25 18:06:55 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 21:32:33 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 21:35:18 - [HTML]
107. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-25 23:02:14 - [HTML]
120. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-13 15:08:25 - [HTML]
121. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-06-14 17:02:22 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-14 18:12:38 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-20 14:13:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Suðurorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2153 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2253 - Komudagur: 2012-05-08 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2473 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands - [PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-11 13:32:46 - [HTML]

Þingmál A816 (framkvæmd samgönguáætlunar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1420 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-30 12:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A827 (jöfnun lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (frumvarp) útbýtt þann 2012-06-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp) útbýtt þann 2012-06-18 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1662 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-19 23:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 16:25:42 - [HTML]
126. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 16:47:07 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 16:49:19 - [HTML]
126. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-19 16:55:11 - [HTML]
126. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-06-19 17:11:26 - [HTML]
126. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-19 17:28:24 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2011-10-01 11:14:46 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-10-01 11:33:48 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-03 19:52:52 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2011-10-03 21:07:52 - [HTML]
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-03 21:38:26 - [HTML]

Þingmál B45 (efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035)

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-10-11 14:43:29 - [HTML]

Þingmál B47 (fjárhagsstaða heimilanna -- málefni háskólanna -- ráðning forstjóra Bankasýslunnar o.fl.)

Þingræður:
5. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-10-06 10:45:47 - [HTML]

Þingmál B74 (skuldaúrvinnsla lánastofnana -- tjón af manngerðum jarðskjálftum -- aðgerðir í efnahagsmálum o.fl.)

Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-10-19 15:30:16 - [HTML]

Þingmál B153 (minning Matthíasar Á. Mathiesens)

Þingræður:
20. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-11-10 10:30:18 - [HTML]

Þingmál B201 (3. umr. um fjáraukalög og salan á Byr)

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-11-16 15:12:11 - [HTML]

Þingmál B202 (samningar um sölu Byrs)

Þingræður:
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-11-16 16:00:28 - [HTML]

Þingmál B272 (deilur Vantrúar við guðfræðideild HÍ)

Þingræður:
31. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-05 15:21:13 - [HTML]

Þingmál B279 (fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna)

Þingræður:
31. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-05 15:35:36 - [HTML]

Þingmál B380 (þingfrestun)

Þingræður:
41. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2011-12-17 17:21:48 - [HTML]
41. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-12-17 17:24:08 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-12-17 17:26:21 - [HTML]

Þingmál B381 (minning Sigurðar Bjarnasonar)

Þingræður:
42. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-16 15:03:27 - [HTML]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-16 15:14:36 - [HTML]
42. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-01-16 15:48:52 - [HTML]

Þingmál B395 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-16 15:02:41 - [HTML]
42. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-01-16 15:03:01 - [HTML]

Þingmál B410 (umræður um störf þingsins 18. janúar)

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-01-18 15:29:45 - [HTML]

Þingmál B436 (frumvarp um forvirkar rannsóknarheimildir)

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-24 13:34:41 - [HTML]

Þingmál B468 (svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-26 11:09:31 - [HTML]

Þingmál B475 (skýrsla Norðmanna um EES-samstarfið)

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-30 16:00:06 - [HTML]

Þingmál B497 (minning Láru Margrétar Ragnarsdóttur)

Þingræður:
52. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-01 15:01:15 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-02-16 16:31:37 - [HTML]
58. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 18:12:24 - [HTML]

Þingmál B578 (breytingartillaga og kostnaðarmat við 6. mál)

Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 14:53:51 - [HTML]

Þingmál B625 (umræður um störf þingsins 29. febrúar)

Þingræður:
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 15:22:31 - [HTML]
64. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-02-29 15:29:26 - [HTML]

Þingmál B640 (staða ættleiðingarmála)

Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-01 10:48:00 - [HTML]

Þingmál B692 (umræður um störf þingsins 14. mars)

Þingræður:
73. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-03-14 15:25:30 - [HTML]

Þingmál B698 (netfærsla af nefndarfundi)

Þingræður:
73. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-03-14 15:50:09 - [HTML]

Þingmál B714 (Vaðlaheiðargöng)

Þingræður:
75. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 14:11:34 - [HTML]

Þingmál B715 (umræður um störf þingsins 21. mars)

Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-03-21 15:20:11 - [HTML]

Þingmál B744 (umræður um störf þingsins 28. mars)

Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-03-28 15:03:14 - [HTML]
79. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-03-28 15:24:42 - [HTML]

Þingmál B780 (ávarpsorð forseta)

Þingræður:
82. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-16 13:00:13 - [HTML]

Þingmál B811 (sumarkveðjur)

Þingræður:
86. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-04-20 10:31:06 - [HTML]

Þingmál B817 (landsdómur)

Þingræður:
87. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-24 13:35:37 - [HTML]

Þingmál B886 (umræður um störf þingsins 3. maí)

Þingræður:
94. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-05-03 10:39:18 - [HTML]
94. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-05-03 10:51:38 - [HTML]

Þingmál B888 (minning Guðrúnar J. Halldórsdóttur)

Þingræður:
94. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-05-03 10:31:33 - [HTML]

Þingmál B899 (útvistun opinberra verkefna til Bændasamtakanna)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-04 10:51:37 - [HTML]

Þingmál B951 (umræður um störf þingsins 16. maí)

Þingræður:
100. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-16 15:26:09 - [HTML]

Þingmál B1004 (umræður um störf þingsins 24. maí)

Þingræður:
106. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-24 10:37:30 - [HTML]

Þingmál B1061 (umræður um veiðigjöld og sjómannadagurinn)

Þingræður:
111. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-06-01 19:43:44 - [HTML]

Þingmál B1113 (umræður um störf þingsins 8. júní)

Þingræður:
116. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 10:37:49 - [HTML]

Þingmál B1198 (afgreiðsla mála fyrir þinghlé)

Þingræður:
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-18 10:36:29 - [HTML]

Þingmál B1234 (þingfrestun)

Þingræður:
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-06-19 23:36:57 - [HTML]
129. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-19 23:40:30 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-11-29 20:16:49 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-30 11:51:54 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-30 19:53:11 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 17:04:20 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 01:43:44 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-05 02:46:34 - [HTML]
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-05 04:06:16 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-18 13:45:32 - [HTML]
57. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:08:04 - [HTML]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 11:57:07 - [HTML]
13. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-27 12:01:51 - [HTML]
13. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-27 13:47:54 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1044 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-29 16:13:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]

Þingmál A16 (skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2013-01-29 16:39:01 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 16:14:08 - [HTML]
42. þingfundur - Mörður Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-11-29 11:14:56 - [HTML]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 15:35:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]

Þingmál A26 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 18:22:17 - [HTML]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-02-20 18:56:12 - [HTML]

Þingmál A33 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A37 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-06 16:24:32 - [HTML]
30. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-11-06 17:19:41 - [HTML]

Þingmál A54 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þjónustusamningur við löggilt ættleiðingarfélag)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-09-24 16:29:50 - [HTML]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 16:34:12 - [HTML]
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-26 16:53:57 - [HTML]
41. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-23 13:32:15 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-11 15:28:41 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 15:55:11 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-11 15:58:28 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-11 17:54:05 - [HTML]
52. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-14 00:45:29 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-12-17 12:14:54 - [HTML]
54. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-17 12:29:05 - [HTML]
55. þingfundur - Mörður Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 11:54:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Eldvötn - [PDF]
Dagbókarnúmer 573 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Ólafur Örn Haraldsson - [PDF]

Þingmál A106 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-09-24 18:10:34 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason, ekki fjárfestir - [PDF]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 18:13:04 - [HTML]

Þingmál A130 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 663 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-05 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-01-24 12:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-27 16:25:56 - [HTML]
67. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 17:58:58 - [HTML]
68. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-01-22 14:16:31 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Illugi Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-21 11:31:27 - [HTML]

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-11-08 11:43:11 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 12:46:28 - [HTML]
35. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-11-15 13:30:53 - [HTML]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2012-10-05 - Sendandi: Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum - [PDF]

Þingmál A193 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Slow Food Reykjavík, Náttúran, Samtök lífr. neytenda og VOR - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur og afurðir þeirra - [PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-12 13:55:25 - [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Bandalag íslenskra leikfélaga - Skýring: (aths. og ályktun) - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 407 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 16:07:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Dr. Elvira Mendez - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-10-25 15:36:28 - [HTML]

Þingmál A248 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-18 12:09:09 - [HTML]

Þingmál A253 (greiðsla fasteignagjalda til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A261 (starfsemi skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (skrifstofur alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-10-22 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 678 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (heilsársvegur um Kjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-25 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (rannsókn og saksókn kynferðisbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (svar) útbýtt þann 2012-12-19 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-15 17:39:32 - [HTML]
105. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-16 13:02:45 - [HTML]
111. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-26 20:22:14 - [HTML]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2013-03-21 - Sendandi: Helga Leifsdóttir hdl. - [PDF]

Þingmál A342 (úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A355 (prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 402 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2013-01-22 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (mótun framleiðslustefnu í lífrænum landbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-03-15 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 959 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 15:22:11 - [HTML]
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 16:08:57 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-11-20 17:40:49 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 17:53:21 - [HTML]
38. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-11-20 18:12:35 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-20 20:20:01 - [HTML]
38. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 22:43:17 - [HTML]
39. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-11-21 17:06:13 - [HTML]
39. þingfundur - Birna Lárusdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 17:42:45 - [HTML]
39. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 19:51:31 - [HTML]
40. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 16:39:14 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 19:30:31 - [HTML]
76. þingfundur - Valgeir Skagfjörð - Ræða hófst: 2013-01-31 15:31:44 - [HTML]
76. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-01-31 17:41:15 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-31 18:38:10 - [HTML]
80. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-02-13 17:01:30 - [HTML]
80. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-02-13 20:29:03 - [HTML]
82. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:27:24 - [HTML]
82. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:29:43 - [HTML]
89. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2013-03-06 16:15:01 - [HTML]
89. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-06 16:58:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2012-08-20 - Sendandi: Gunnar Helgi Kristinsson prófessor - Skýring: (um kosningar, forseta o.fl., til sérfr.hóps, skv. - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Vigdís Finnbogadóttir, Júlíus Sólnes og Guðrún Nordal - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Ragnar Böðvarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Svanur Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Svanur Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landskjörstjórn - Skýring: (um 39., 42.-44. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Jón Valur Jensson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1076 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Guðmundur Ágúst Sæmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Skýring: (um 6. og 32. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 57.-71. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Þingskapanefnd Alþingis, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Forsætisnefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Páll Þórhallsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti) - [PDF]

Þingmál A416 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-14 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 15:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-20 21:42:43 - [HTML]
59. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 21:53:55 - [HTML]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-16 18:12:40 - [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-14 17:41:21 - [HTML]
103. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-14 21:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Landssamband sumarhúsaeiganda - Skýring: Sameiginl. ub með Landssamtökum landeigenda á Ísla - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Helgi Tómasson og Ólafur Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A443 (málsvörn í dómsmálum gegn ríkinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1146 - Komudagur: 2012-12-21 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A449 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-22 15:53:41 - [HTML]

Þingmál A452 (heildrænar meðferðir græðara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2012-12-02 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A454 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-12-05 19:32:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - Skýring: (v. virðisaukaskatts á gistingu) - [PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A470 (velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 18:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Félag íslenskra öldrunarlækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1745 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Rannsóknarstofa Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum - [PDF]

Þingmál A473 (vörugjöld og tollalög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-12-20 23:02:19 - [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (uppgreiðslur ólögmætra gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2013-01-14 10:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-12-20 15:34:33 - [HTML]

Þingmál A527 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:38:41 - [HTML]

Þingmál A537 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2013-01-24 12:39:11 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 15:43:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1705 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Grýtubakkahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1747 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A578 (norrænt samstarf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (boðuð gjaldskrárhækkun Íslandspósts)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-03-13 11:24:07 - [HTML]

Þingmál A625 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-11 17:50:56 - [HTML]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-07 20:46:33 - [HTML]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-22 16:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga og Landssamtök landeigenda - [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 11:17:09 - [HTML]
91. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-07 13:55:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-27 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-18 13:51:21 - [HTML]
106. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 14:25:15 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 17:17:57 - [HTML]
106. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2013-03-18 21:42:27 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-03-18 22:18:40 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-18 23:16:56 - [HTML]
107. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-19 15:15:36 - [HTML]
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-19 16:47:10 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 12:51:42 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-21 15:39:07 - [HTML]
108. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-03-21 16:40:23 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-21 20:31:45 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-22 11:34:06 - [HTML]
109. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 16:59:20 - [HTML]
112. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-27 15:55:54 - [HTML]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:10:07 - [HTML]
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:21:10 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:27:34 - [HTML]

Þingmál B7 (minning Þórarins Sigurjónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:21:38 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-09-12 21:07:20 - [HTML]
2. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-09-12 21:37:42 - [HTML]

Þingmál B31 (valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum)

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 11:17:29 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 26. september)

Þingræður:
11. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-09-26 15:01:36 - [HTML]
11. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-09-26 15:06:34 - [HTML]
11. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-09-26 15:23:05 - [HTML]

Þingmál B135 (hamingjuóskir)

Þingræður:
14. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-10-08 15:03:39 - [HTML]

Þingmál B142 (umræður um störf þingsins 9. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-09 13:41:30 - [HTML]

Þingmál B144 (umræður um störf þingsins 10. október)

Þingræður:
16. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-10 15:04:47 - [HTML]
16. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2012-10-10 15:21:48 - [HTML]

Þingmál B165 (umræður um störf þingsins 17. október)

Þingræður:
20. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-17 15:15:27 - [HTML]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-18 14:36:00 - [HTML]
21. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2012-10-18 15:04:11 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Kr. Arnarson - Ræða hófst: 2012-10-18 15:30:17 - [HTML]

Þingmál B204 (umræður um störf þingsins 23. október)

Þingræður:
24. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-23 13:51:31 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-23 14:08:31 - [HTML]
24. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-10-23 14:16:07 - [HTML]
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 14:26:43 - [HTML]
24. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-10-23 14:51:35 - [HTML]
24. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-23 15:01:32 - [HTML]
24. þingfundur - Davíð Stefánsson - Ræða hófst: 2012-10-23 15:15:00 - [HTML]

Þingmál B244 (minning Jóhanns Einvarðssonar)

Þingræður:
29. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-11-05 15:02:37 - [HTML]

Þingmál B310 (umræður um störf þingsins 20. nóvember)

Þingræður:
38. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 13:56:29 - [HTML]

Þingmál B461 (umræður um störf þingsins 19. desember)

Þingræður:
56. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 11:02:28 - [HTML]

Þingmál B504 (þingfrestun)

Þingræður:
62. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-12-22 03:03:40 - [HTML]
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-22 03:04:38 - [HTML]

Þingmál B507 (umræður um störf þingsins 15. janúar)

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-01-15 13:45:44 - [HTML]

Þingmál B508 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-14 10:33:43 - [HTML]
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2013-01-14 10:34:19 - [HTML]

Þingmál B509 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
63. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2013-01-14 10:38:40 - [HTML]

Þingmál B527 (ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að hægt verði á viðræðum við ESB)

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 15:07:25 - [HTML]

Þingmál B575 (dómur EFTA-dómstólsins um Icesave, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-01-28 16:06:20 - [HTML]

Þingmál B582 (rannsókn á Icesave-samningaferlinu)

Þingræður:
74. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-29 13:44:47 - [HTML]

Þingmál B635 (lengd þingfundar)

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-02-13 15:51:18 - [HTML]

Þingmál B653 (minnst fyrstu konunnar á þingi)

Þingræður:
82. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2013-02-15 10:31:48 - [HTML]

Þingmál B672 (heimsókn forseta norska Stórþingsins)

Þingræður:
84. þingfundur - Þuríður Backman (forseti) - Ræða hófst: 2013-02-20 15:02:06 - [HTML]

Þingmál B720 (vegurinn um Súðavíkurhlíð)

Þingræður:
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-06 10:51:58 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-13 21:43:17 - [HTML]

Þingmál B894 (þingfrestun)

Þingræður:
114. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2013-03-28 01:38:40 - [HTML]
114. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-28 01:52:36 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]

Þingmál A5 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-07-03 18:42:10 - [HTML]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-13 12:14:00 - [HTML]
5. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-13 12:28:13 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:15:30 - [HTML]
10. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-06-21 17:14:36 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-24 19:22:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2013-06-18 - Sendandi: Lárus Ýmir Óskarsson - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:20:08 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-09-17 15:40:37 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 12:49:59 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:54:20 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-14 15:11:13 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2013-06-28 15:44:55 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-01 20:33:43 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-07-01 21:31:12 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-07-02 14:45:32 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 20:32:19 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 21:31:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 60 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna, Jón Gunnar Björgvinsson - [PDF]

Þingmál A21 (kostnaður við fjölgun ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (svar) útbýtt þann 2013-07-04 18:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-06-26 16:08:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2013-06-30 - Sendandi: Landssamband eldri borgara, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:08:52 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Hreggviðs Jónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:25:22 - [HTML]
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:26:07 - [HTML]

Þingmál B3 (kosning kjörbréfanefndar)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 14:31:20 - [HTML]

Þingmál B16 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 16:18:58 - [HTML]
1. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 16:24:49 - [HTML]

Þingmál B17 (tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
1. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-06-06 16:27:20 - [HTML]

Þingmál B20 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:52:04 - [HTML]

Þingmál B36 (umræður um störf þingsins 13. júní)

Þingræður:
5. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2013-06-13 10:41:03 - [HTML]
5. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 10:43:13 - [HTML]

Þingmál B133 (umræður um störf þingsins 26. júní)

Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-06-26 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B180 (ályktun Evrópuráðsins og landsdómur)

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-01 15:07:53 - [HTML]

Þingmál B195 (umræður um störf þingsins 2. júlí)

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 13:46:38 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 13:12:56 - [HTML]
20. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-07-03 14:26:20 - [HTML]

Þingmál B226 (þingfrestun)

Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-07-05 01:59:04 - [HTML]
24. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-07-05 02:01:36 - [HTML]

Þingmál B227 (störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 13:36:59 - [HTML]
25. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:16:21 - [HTML]

Þingmál B228 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
25. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-09-10 13:33:14 - [HTML]

Þingmál B244 (ávarpsorð í þingsal)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-09-11 16:38:26 - [HTML]

Þingmál B269 (umræður um störf þingsins 17. september)

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-09-17 13:31:41 - [HTML]

Þingmál B282 (þingfrestun)

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-09-18 16:45:02 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-18 16:47:49 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 11:25:49 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-10-03 16:05:23 - [HTML]
4. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-10-04 11:40:16 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 15:15:04 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 16:55:27 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-13 12:05:21 - [HTML]
36. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-13 14:01:21 - [HTML]
37. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-14 10:11:55 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-12-17 17:23:43 - [HTML]
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-17 22:25:41 - [HTML]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-08 14:50:21 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-08 14:54:28 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-10-08 14:57:19 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-08 16:56:09 - [HTML]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2013-12-12 17:05:44 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-12 18:15:08 - [HTML]
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-12 20:07:26 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-12 21:26:39 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-12 23:43:11 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-12 23:44:36 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-10 11:58:10 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-17 11:46:11 - [HTML]
11. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-10-17 12:16:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2013-11-15 - Sendandi: SANS - Samtök um nýja stjórnarskrá - [PDF]

Þingmál A22 (lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2013-11-01 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (skipun nefndar um málefni hinsegin fólks)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-01-14 18:06:43 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2013-10-17 15:07:26 - [HTML]

Þingmál A42 (samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2014-01-14 19:32:32 - [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 14:09:43 - [HTML]
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:22:32 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-02-13 15:05:12 - [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1104 - Komudagur: 2014-02-18 - Sendandi: Hörður Einarsson, hrl. - [PDF]

Þingmál A67 (samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-09 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-31 11:12:07 - [HTML]
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 17:48:57 - [HTML]

Þingmál A69 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-01 11:17:00 - [HTML]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-15 14:46:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2013-11-11 - Sendandi: Hafþór Sævarsson, stjórnarform. Unseen ehf. - [PDF]

Þingmál A77 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Óttarr Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-03 17:42:47 - [HTML]

Þingmál A86 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Sigurður Jónsson - [PDF]

Þingmál A96 (myglusveppur og tjón af völdum hans)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-10-30 17:46:10 - [HTML]
108. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-12 11:44:29 - [HTML]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Vantrú - [PDF]

Þingmál A110 (matvæli)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-11-07 14:54:13 - [HTML]

Þingmál A131 (Saurbær í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:43:21 - [HTML]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-05 16:39:13 - [HTML]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-05-15 23:27:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Gísli Jón Kristjánsson - Skýring: (lagt fram á fundi AV) - [PDF]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 18:32:46 - [HTML]
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-19 15:43:20 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-11-20 17:14:45 - [HTML]
80. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-03-25 17:13:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-10 16:35:33 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-10 16:53:51 - [HTML]
34. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 20:23:58 - [HTML]
35. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-12 12:07:31 - [HTML]
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 21:27:46 - [HTML]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2014-01-21 - Sendandi: Skógræktarfélag Kópavogs - [PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-11 17:29:05 - [HTML]

Þingmál A237 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-14 15:25:19 - [HTML]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-21 14:24:50 - [HTML]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-16 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 17:17:09 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 17:41:40 - [HTML]

Þingmál A273 (höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-05-09 15:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 17:49:32 - [HTML]

Þingmál A277 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (þáltill.) útbýtt þann 2014-01-21 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-06 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-02-13 16:23:13 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-02-13 17:59:45 - [HTML]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-05-06 21:53:36 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 17:53:56 - [HTML]
67. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-02-24 21:34:41 - [HTML]
68. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-02-25 16:39:47 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-25 23:18:03 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-02-26 20:59:09 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-02-27 12:36:05 - [HTML]

Þingmál A330 (útboð seinni áfanga Dettifossvegar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-19 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 17:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2014-03-21 - Sendandi: Akureyrarbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Sjálfstæðir Evrópumenn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1487 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Signý Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Herjan, félag stúdenta gegn aðild að ESB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Samtök um rannsókn. á Evrópusamb. og tengslum þess við Ísland - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1277 - Komudagur: 2014-03-21 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Sjálfstæðir Evrópumenn - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2014-03-21 - Sendandi: Akureyrarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Sjálfstæðir Evrópumenn - [PDF]

Þingmál A365 (Alþjóðaþingmannasambandið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (afstaða þingmanna við atkvæðagreiðslu um umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (svar) útbýtt þann 2014-04-08 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (ferðakostnaður ráðuneytisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2014-04-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (frestun á svari) - [PDF]

Þingmál A461 (staða sóknaráætlunar skapandi greina)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-05-14 12:13:41 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 15:03:54 - [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 15:56:15 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 17:18:00 - [HTML]
90. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 18:36:04 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-02 20:38:09 - [HTML]
108. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-12 18:43:58 - [HTML]
109. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 14:42:41 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-05-13 20:01:06 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-13 22:13:48 - [HTML]
119. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-05-16 20:50:35 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 00:17:43 - [HTML]
92. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-09 00:27:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr. - [PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2014-04-29 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2014-06-20 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A499 (fiskvegur í Efra-Sog)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (þáltill.) útbýtt þann 2014-04-01 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (lögbinding lágmarkslauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 17:31:32 - [HTML]
101. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2014-04-30 18:04:42 - [HTML]

Þingmál A511 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-11 00:23:05 - [HTML]

Þingmál A558 (þingsköp Alþingis og rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (frumvarp) útbýtt þann 2014-04-11 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 15:19:50 - [HTML]
99. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-29 15:26:37 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-29 18:01:08 - [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf.)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-15 13:04:18 - [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-06-18 15:59:29 - [HTML]
123. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 17:52:22 - [HTML]
124. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 21:44:56 - [HTML]
124. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-06-18 22:37:00 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2013-10-01 14:07:11 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-10-01 14:21:25 - [HTML]

Þingmál B28 (staða Landspítalans)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-09 15:36:39 - [HTML]

Þingmál B48 (umræður um störf þingsins 15. október)

Þingræður:
9. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-15 13:56:11 - [HTML]

Þingmál B72 (fjarvera forsætisráðherra)

Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-10-17 11:43:07 - [HTML]

Þingmál B73 (umræður um störf þingsins 30. október)

Þingræður:
12. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2013-10-30 15:30:08 - [HTML]

Þingmál B101 (formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014, munnleg skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda)

Þingræður:
17. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-06 15:39:26 - [HTML]

Þingmál B131 (umræður um störf þingsins 12. nóvember)

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-12 13:59:56 - [HTML]

Þingmál B132 (umræður um störf þingsins 13. nóvember)

Þingræður:
21. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-11-13 15:21:05 - [HTML]
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-11-13 15:23:19 - [HTML]
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-11-13 15:30:29 - [HTML]

Þingmál B164 (skuldaleiðréttingar)

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-18 15:05:22 - [HTML]

Þingmál B179 (málefni RÚV)

Þingræður:
26. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-11-20 16:12:13 - [HTML]

Þingmál B213 (umræður um störf þingsins 3. desember)

Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2013-12-03 13:32:16 - [HTML]
31. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-12-03 13:56:44 - [HTML]

Þingmál B259 (umræður um störf þingsins 11. desember)

Þingræður:
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-12-11 15:01:38 - [HTML]

Þingmál B268 (umræður um störf þingsins 12. desember)

Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-12-12 10:45:03 - [HTML]
35. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-12-12 10:55:56 - [HTML]

Þingmál B359 (þingfrestun)

Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2013-12-21 18:13:05 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-12-21 18:16:54 - [HTML]
48. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-12-21 18:19:08 - [HTML]

Þingmál B376 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
49. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-14 13:36:11 - [HTML]
49. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-01-14 13:36:38 - [HTML]

Þingmál B385 (umræður um störf þingsins 21. janúar)

Þingræður:
53. þingfundur - Oddgeir Ágúst Ottesen - Ræða hófst: 2014-01-21 13:53:20 - [HTML]

Þingmál B387 (umræður um störf þingsins 22. janúar)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-01-22 15:26:48 - [HTML]

Þingmál B446 (staðgöngumæðrun, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-29 18:32:52 - [HTML]
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-29 19:18:31 - [HTML]

Þingmál B505 (umræður um störf þingsins 19. febrúar)

Þingræður:
65. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-02-19 15:11:47 - [HTML]

Þingmál B520 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
66. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-02-20 13:32:05 - [HTML]

Þingmál B529 (tilkynning)

Þingræður:
67. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-02-24 16:14:28 - [HTML]

Þingmál B547 (dagskrártillaga)

Þingræður:
69. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-02-26 16:20:00 - [HTML]

Þingmál B555 (kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins)

Þingræður:
70. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-02-27 11:10:05 - [HTML]

Þingmál B558 (kosningaloforð og efndir)

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-02-27 11:31:42 - [HTML]

Þingmál B567 (minning Matthíasar Bjarnasonar)

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-03-10 15:02:49 - [HTML]

Þingmál B650 (Brynhildur S. Björnsdóttir fyrir RM)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-03-24 15:02:42 - [HTML]

Þingmál B653 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-03-25 13:51:15 - [HTML]

Þingmál B754 (staða hafrannsókna)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-04-10 13:58:42 - [HTML]

Þingmál B766 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna)

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-04-11 14:16:28 - [HTML]
96. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-04-11 14:56:35 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-11 15:17:07 - [HTML]

Þingmál B789 (sumarkveðjur)

Þingræður:
97. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-04-28 15:02:22 - [HTML]

Þingmál B793 (umræður um störf þingsins 29. apríl)

Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-29 13:58:16 - [HTML]

Þingmál B801 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
99. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-04-29 14:14:41 - [HTML]

Þingmál B830 (fyrirspurn um lekamálið í innanríkisráðuneytinu)

Þingræður:
103. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 13:35:30 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-05-06 13:36:30 - [HTML]

Þingmál B873 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-05-14 20:26:30 - [HTML]
112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-14 21:24:45 - [HTML]
112. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 21:29:28 - [HTML]

Þingmál B881 (svör við munnlegum fyrirspurnum)

Þingræður:
111. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 10:12:36 - [HTML]

Þingmál B928 (þingfrestun)

Þingræður:
121. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-05-16 22:10:10 - [HTML]
121. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-16 22:20:13 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-05-16 22:22:14 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-09-11 14:01:31 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-03 16:41:22 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-12-04 17:29:40 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 10:37:08 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-05 11:22:56 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-12-05 16:07:35 - [HTML]
42. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 17:10:38 - [HTML]
42. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-12-05 21:26:38 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-12-09 21:19:27 - [HTML]
45. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 17:33:38 - [HTML]
45. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 18:17:23 - [HTML]
45. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 19:59:57 - [HTML]
50. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-12-16 15:39:45 - [HTML]
50. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 16:08:29 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 19:25:37 - [HTML]
50. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-12-16 20:13:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2014-09-15 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - Skýring: (ályktun um Fjarðarheiðagöng) - [PDF]
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2014-11-07 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2015-02-10 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 17:32:08 - [HTML]
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-09-16 18:57:54 - [HTML]
6. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-16 19:14:44 - [HTML]
50. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-16 11:14:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2014-10-01 - Sendandi: SFH - Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda - [PDF]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-11-18 14:38:07 - [HTML]
34. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-18 14:51:03 - [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-19 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 18:40:46 - [HTML]
17. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2014-10-09 12:22:35 - [HTML]
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-09 15:07:44 - [HTML]
19. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-15 18:18:09 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-21 18:33:29 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-21 18:41:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2014-11-11 - Sendandi: Samstarfsráð um forvarnir SAMFO - [PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2014-12-11 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]

Þingmál A20 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Norður-Atlantshafsbandalaginu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2014-11-28 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]

Þingmál A24 (rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-24 19:03:05 - [HTML]

Þingmál A25 (fjármögnun byggingar nýs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2014-10-22 18:53:50 - [HTML]

Þingmál A42 (efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A46 (uppbygging á Kirkjubæjarklaustri)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-06 17:06:50 - [HTML]

Þingmál A55 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 18:37:33 - [HTML]

Þingmál A56 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-18 15:20:19 - [HTML]

Þingmál A57 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2015-04-14 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A84 (ráðningar starfsmanna ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:32:23 - [HTML]

Þingmál A131 (fulltrúar ríkisins á erlendum vettvangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A183 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT))[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2015-01-07 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-16 13:32:17 - [HTML]
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 13:48:14 - [HTML]
20. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 13:58:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:28:12 - [HTML]

Þingmál A210 (lögbinding lágmarkslauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 16:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-20 15:08:00 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 17:43:10 - [HTML]
18. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 18:16:11 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 16:44:42 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-05-12 20:17:27 - [HTML]
105. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 20:57:11 - [HTML]
105. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-05-12 21:40:20 - [HTML]
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-12 22:32:41 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 15:56:03 - [HTML]
107. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 18:58:30 - [HTML]
108. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-19 22:08:40 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 18:49:07 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-20 18:51:57 - [HTML]
140. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-30 22:30:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Landvernd - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Árdís Jónsdóttir - Skýring: , um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 20:00:47 - [HTML]
113. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-27 10:40:40 - [HTML]
114. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-05-28 11:08:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. - [PDF]
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:36:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - [PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2015-01-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A339 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Orlofsnefnd Kópavogs - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A366 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-11-28 12:42:23 - [HTML]

Þingmál A372 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Lögreglufélag Eyjafjarðar - [PDF]

Þingmál A396 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 16:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-28 17:44:23 - [HTML]
63. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 16:33:01 - [HTML]
63. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-04 16:55:34 - [HTML]
63. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-04 17:52:39 - [HTML]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - [PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 16:34:08 - [HTML]
57. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 16:38:20 - [HTML]
57. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 16:45:14 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-01-27 16:55:11 - [HTML]
57. þingfundur - Páll Valur Björnsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 17:26:35 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-02 17:50:00 - [HTML]
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 16:23:59 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 16:48:44 - [HTML]
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 19:37:43 - [HTML]
119. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:53:30 - [HTML]
119. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 12:55:49 - [HTML]
119. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 16:52:12 - [HTML]

Þingmál A466 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-02-17 14:45:10 - [HTML]

Þingmál A522 (skilyrðing fjárveitingar til háskóla)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:00:30 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (þagnarskylda starfsmanna Alþingis um orð og athafnir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-02-05 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1448 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-16 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-24 15:56:15 - [HTML]
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-24 18:15:57 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 21:41:19 - [HTML]
84. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 23:28:19 - [HTML]
84. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 23:30:14 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 16:01:50 - [HTML]
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 17:07:51 - [HTML]
85. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-03-25 17:19:25 - [HTML]
85. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 18:34:33 - [HTML]
85. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-25 18:36:46 - [HTML]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (staða opinberra lífeyrissjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-03-03 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (skipan starfshóps er kanni tilhögun bólusetninga barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-05 13:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-19 18:01:02 - [HTML]

Þingmál A625 (lyf og greiðsluþátttökukerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (svar) útbýtt þann 2015-05-13 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-14 17:44:19 - [HTML]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2015-05-29 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson - [PDF]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-04-29 17:21:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2015 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Laufey Bjarnadóttir - Skýring: og fleiri - [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:05:09 - [HTML]

Þingmál A666 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-28 19:13:09 - [HTML]

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-28 20:42:01 - [HTML]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-28 14:07:50 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 11:05:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1780 - Komudagur: 2015-05-03 - Sendandi: Dögun-stjórnmálasamtök um réttlæti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-07-02 11:41:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 11:54:06 - [HTML]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Ketill Berg Magnússon og Einar Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A709 (íþróttakennsla í framhaldsskólum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-20 16:44:44 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A739 (fjarskiptaupplýsingar alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-04-30 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2015-05-19 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-06-30 11:41:36 - [HTML]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2015-06-12 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-06-11 13:30:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2015-06-17 - Sendandi: Lilja Mósesdóttir - [PDF]

Þingmál A791 (efling tónlistarnáms)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-22 17:06:42 - [HTML]
134. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-06-22 17:16:33 - [HTML]
134. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-06-22 19:11:42 - [HTML]
135. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-23 22:16:07 - [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-13 16:16:08 - [HTML]

Þingmál A803 (Jafnréttissjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:20:36 - [HTML]
133. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-19 11:27:40 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:03:51 - [HTML]
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:19:02 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Vilhjálms Hjálmarssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:19:47 - [HTML]

Þingmál B3 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:27:28 - [HTML]

Þingmál B4 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-09 14:36:21 - [HTML]

Þingmál B22 (staða og öryggi í fjarskiptum á landsbyggðinni og uppbygging háhraðatengingar í dreifbýli)

Þingræður:
5. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 16:18:07 - [HTML]

Þingmál B49 (heimsókn sendinefndar frá þinginu í Wales)

Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-18 10:31:48 - [HTML]

Þingmál B126 (þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga)

Þingræður:
16. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-08 16:00:53 - [HTML]

Þingmál B137 (ummæli ráðherra í Kastljósi)

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-09 11:09:49 - [HTML]

Þingmál B146 (úthlutun menningarstyrkja)

Þingræður:
18. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-10-14 14:34:23 - [HTML]

Þingmál B170 (málefni Landspítalans)

Þingræður:
20. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 10:45:08 - [HTML]

Þingmál B198 (fjárhagsstaða RÚV)

Þingræður:
24. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 14:07:24 - [HTML]

Þingmál B241 (verkfall lækna)

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2014-11-06 11:33:19 - [HTML]

Þingmál B293 (umræður um störf þingsins 18. nóvember)

Þingræður:
34. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2014-11-18 13:46:54 - [HTML]
34. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-11-18 14:00:54 - [HTML]

Þingmál B326 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins á spurningum um verðtryggingu, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-11-27 16:16:21 - [HTML]

Þingmál B409 (umræður um störf þingsins 11. desember)

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2014-12-11 11:00:15 - [HTML]

Þingmál B474 (þingfrestun)

Þingræður:
52. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-12-16 22:26:47 - [HTML]
52. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2014-12-16 22:32:34 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2014-12-16 22:35:14 - [HTML]

Þingmál B480 (minning Tómasar Árnasonar)

Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-20 13:33:40 - [HTML]

Þingmál B482 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-20 13:33:19 - [HTML]

Þingmál B494 (ávarp forseta)

Þingræður:
53. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-01-20 13:37:47 - [HTML]

Þingmál B514 (breytingartillaga atvinnuveganefndar við rammaáætlun)

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-01-22 10:51:45 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-01-22 10:54:51 - [HTML]

Þingmál B516 (úrskurður forseta)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-01-22 14:37:41 - [HTML]
55. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 15:05:44 - [HTML]

Þingmál B529 (umræður um störf þingsins 27. janúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 13:31:45 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Örn Ágústsson - Ræða hófst: 2015-01-27 13:57:46 - [HTML]

Þingmál B531 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-01-28 15:33:04 - [HTML]

Þingmál B565 (umræður um störf þingsins 3. febrúar)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Örn Ágústsson - Ræða hófst: 2015-02-03 13:37:58 - [HTML]

Þingmál B599 (minning Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar)

Þingræður:
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-02-17 13:31:13 - [HTML]

Þingmál B633 (lengd þingfundar)

Þingræður:
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-02-26 16:01:01 - [HTML]

Þingmál B679 (umræður um störf þingsins 4. mars)

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-03-04 15:35:26 - [HTML]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-03-16 16:36:11 - [HTML]
79. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-16 17:33:23 - [HTML]
79. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-03-16 17:58:01 - [HTML]
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2015-03-16 18:01:14 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
80. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-17 14:57:59 - [HTML]
80. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-03-17 16:13:26 - [HTML]
80. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 17:54:22 - [HTML]

Þingmál B716 (ummæli þingmanns í umræðu um störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-03-17 14:30:47 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:30:16 - [HTML]
81. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-03-18 15:32:17 - [HTML]

Þingmál B736 (ívilnunarsamningur við Matorku)

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-03-23 15:56:56 - [HTML]

Þingmál B755 (umræður um störf þingsins 25. mars)

Þingræður:
85. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-03-25 15:07:40 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-03-25 15:23:46 - [HTML]

Þingmál B783 (ávarp forseta)

Þingræður:
87. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-04-13 15:02:14 - [HTML]

Þingmál B829 (umræður um störf þingsins 21. apríl)

Þingræður:
93. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 13:55:29 - [HTML]

Þingmál B865 (umræður um störf þingsins 29. apríl)

Þingræður:
98. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-04-29 15:05:10 - [HTML]
98. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-04-29 15:20:14 - [HTML]

Þingmál B918 (umræður um störf þingsins 12. maí)

Þingræður:
105. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-12 13:56:43 - [HTML]

Þingmál B933 (dagskrá þingsins)

Þingræður:
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-05-13 15:02:01 - [HTML]

Þingmál B948 (stjórnarfrumvörp væntanleg fyrir þinglok)

Þingræður:
108. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-05-19 14:48:41 - [HTML]

Þingmál B952 (minning Halldórs Ásgrímssonar)

Þingræður:
108. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-19 13:30:50 - [HTML]

Þingmál B985 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-21 10:52:33 - [HTML]
110. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-21 11:09:41 - [HTML]

Þingmál B994 (ósk um fund forseta með þingflokksformönnum)

Þingræður:
110. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 14:03:58 - [HTML]

Þingmál B1005 (sáttatónn í stjórnarliðum)

Þingræður:
111. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-22 12:29:49 - [HTML]

Þingmál B1009 (minning Skúla Alexanderssonar)

Þingræður:
112. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-05-26 13:02:23 - [HTML]

Þingmál B1022 (umræður um störf þingsins 27. maí)

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-27 10:10:55 - [HTML]

Þingmál B1031 (umræður um störf þingsins 28. maí)

Þingræður:
114. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-28 10:28:26 - [HTML]

Þingmál B1081 (umræður um störf þingsins 3. júní)

Þingræður:
118. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-03 10:21:58 - [HTML]

Þingmál B1215 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
133. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-19 11:01:00 - [HTML]

Þingmál B1216 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
133. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-06-19 11:45:44 - [HTML]

Þingmál B1237 (umræður um störf þingsins 23. júní)

Þingræður:
135. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-23 13:51:06 - [HTML]

Þingmál B1242 (umræður um störf þingsins 24. júní)

Þingræður:
136. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-06-24 15:41:23 - [HTML]

Þingmál B1252 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
137. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-25 10:35:34 - [HTML]

Þingmál B1265 (minning Péturs H. Blöndals)

Þingræður:
138. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:02:11 - [HTML]

Þingmál B1294 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
143. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-07-01 20:47:23 - [HTML]
143. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-07-01 21:57:17 - [HTML]

Þingmál B1311 (þingfrestun)

Þingræður:
147. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-07-03 13:42:27 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-07-03 13:52:36 - [HTML]
147. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-07-03 13:54:12 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 601 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-10 15:51:05 - [HTML]
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
50. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2015-12-09 15:57:52 - [HTML]
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-09 17:32:27 - [HTML]
50. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2015-12-09 19:30:30 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-12-09 20:31:59 - [HTML]
50. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-10 00:07:28 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 11:50:34 - [HTML]
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-10 11:55:19 - [HTML]
51. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-12-11 01:01:32 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 12:00:27 - [HTML]
54. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-12-14 22:31:23 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-12-15 00:39:35 - [HTML]
54. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-15 02:15:27 - [HTML]
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-12-15 23:45:16 - [HTML]
55. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-16 02:51:52 - [HTML]
56. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-12-16 15:30:18 - [HTML]
56. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 21:48:37 - [HTML]
56. þingfundur - Ögmundur Jónasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 22:59:20 - [HTML]
59. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-19 13:01:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2015-09-28 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-18 11:49:33 - [HTML]

Þingmál A10 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-18 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 15:48:15 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-08 18:33:27 - [HTML]
18. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-08 19:08:02 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 17:03:25 - [HTML]
64. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-20 18:33:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2015-10-12 - Sendandi: Gunnar Hersveinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2016-01-19 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Núll Prósent hreyfingin - [PDF]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A18 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 16:44:40 - [HTML]

Þingmál A21 (staða kvenna á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-19 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A28 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1220 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Félag leiðsögumanna - [PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-23 16:10:49 - [HTML]
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-23 16:17:28 - [HTML]

Þingmál A57 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 12:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 16:03:55 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-09 16:13:23 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-09 16:47:49 - [HTML]

Þingmál A65 (kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A81 (hagræn áhrif kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-12-18 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 285 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-10-19 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-15 20:10:53 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 22:09:28 - [HTML]
6. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 23:00:57 - [HTML]
9. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 16:16:03 - [HTML]
9. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-21 16:46:16 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-21 17:20:37 - [HTML]
9. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-21 18:29:17 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 15:24:31 - [HTML]
10. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 15:38:12 - [HTML]
10. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-22 16:16:23 - [HTML]
24. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-21 16:13:31 - [HTML]
24. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-21 17:37:45 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 11:43:08 - [HTML]
37. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-19 15:31:06 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 17:01:55 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-25 21:11:04 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 21:31:47 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 21:51:11 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 21:55:28 - [HTML]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-17 12:22:39 - [HTML]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 873 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 14:22:07 - [HTML]
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 19:04:55 - [HTML]
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-16 16:07:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2015-10-27 - Sendandi: Háskóli Íslands, Siðfræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2015-11-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf. - [PDF]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 17:20:35 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-22 20:34:10 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-22 21:00:31 - [HTML]
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 16:03:44 - [HTML]
41. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 16:33:09 - [HTML]
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-11-27 11:37:18 - [HTML]
58. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 18:10:28 - [HTML]

Þingmál A169 (umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-03 21:51:04 - [HTML]
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-03 22:40:56 - [HTML]

Þingmál A196 (efnahagsleg áhrif af komu flóttamanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Preben Jón Pétursson - Ræða hófst: 2015-10-19 16:10:18 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-30 18:06:15 - [HTML]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-10-20 15:18:29 - [HTML]

Þingmál A242 (efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Vesturlands - [PDF]

Þingmál A246 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-15 11:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-22 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-12-03 12:12:57 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-03 14:43:16 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 16:54:06 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:42:26 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 18:09:10 - [HTML]
46. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-12-03 18:50:12 - [HTML]
46. þingfundur - Óttarr Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 19:12:46 - [HTML]
47. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 14:40:16 - [HTML]
47. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 15:28:32 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-08 14:28:49 - [HTML]
49. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-08 14:29:47 - [HTML]
58. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-12-18 15:53:47 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-18 16:07:33 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-12-18 16:39:49 - [HTML]
59. þingfundur - Óttarr Proppé - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-19 10:47:18 - [HTML]

Þingmál A319 (samkomulag stjórnvalda og slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (svar) útbýtt þann 2016-01-28 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A330 (rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Vigdís Hauksdóttir, form. fjárlaganefndar - [PDF]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 17:13:18 - [HTML]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-10 17:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 520 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (atkvæðagreiðsla á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og afstaða til kjarnavopna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 457 - Komudagur: 2015-11-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2015-12-09 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 16:10:01 - [HTML]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 18:49:22 - [HTML]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2016-01-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 22:09:32 - [HTML]

Þingmál A424 (auðkenning breytingartillagna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-17 17:42:48 - [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2016-01-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-01-28 13:00:24 - [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-03-14 16:40:08 - [HTML]

Þingmál A576 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2016-03-29 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A584 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-03-09 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-03-18 14:36:13 - [HTML]
91. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2016-03-18 14:41:53 - [HTML]
91. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 15:56:40 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-17 14:24:14 - [HTML]
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-17 14:46:57 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2016-05-24 15:44:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 2016-05-03 - Sendandi: Björn Ó. Vernharðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. - [PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Dalabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1330 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Sigurpáll Ingibergsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2016-04-27 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-05-26 11:21:44 - [HTML]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-10 18:11:34 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-10 17:34:52 - [HTML]

Þingmál A660 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-06 17:45:27 - [HTML]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: CCP - Hilmar Veigar Pétursson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Marel - [PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-09-06 16:30:06 - [HTML]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-12 15:09:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Kristinn Tómasson og Tómas Zoega - [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2016-08-13 - Sendandi: Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A678 (lyfjastefna til ársins 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2016-08-13 - Sendandi: Ingunn Björnsdóttir - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1600 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 15:00:19 - [HTML]
142. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 23:25:12 - [HTML]
150. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-12 16:33:51 - [HTML]
150. þingfundur - Kristján L. Möller (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-12 17:37:46 - [HTML]
151. þingfundur - Kristján L. Möller - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-13 14:43:56 - [HTML]
151. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-09-13 15:06:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Guðbjartur Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1696 - Komudagur: 2016-05-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 23:04:10 - [HTML]
154. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 23:31:14 - [HTML]
154. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-20 23:33:11 - [HTML]
156. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-23 12:42:03 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-04-08 14:05:54 - [HTML]
95. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-04-08 17:38:31 - [HTML]
95. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-04-08 17:52:41 - [HTML]

Þingmál A711 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-29 11:17:13 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A730 (þjónusta við börn með geðvanda eða fjölþættan vanda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2016-05-30 15:26:11 - [HTML]

Þingmál A732 (þátttaka Alþingis í störfum alþjóðlegra samtaka þingkvenna og kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-28 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-05-02 18:20:33 - [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-29 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-10 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A754 (Grænlandssjóður)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-23 16:58:22 - [HTML]

Þingmál A772 (símhleranir hjá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1303 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-05-18 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1517 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Haraldur Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 17:14:35 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 18:58:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1999 - Komudagur: 2016-09-06 - Sendandi: Signý Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Örn Karlsson - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-09-28 15:26:46 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 14:28:19 - [HTML]
144. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 16:32:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - [PDF]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-13 17:56:43 - [HTML]

Þingmál A856 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (frumvarp) útbýtt þann 2016-09-01 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 17:38:27 - [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-07 18:10:53 - [HTML]
169. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2016-10-12 15:20:33 - [HTML]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A862 (kjarnorkuafvopnun og Sameinuðu þjóðirnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2016-10-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 18:22:41 - [HTML]
154. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:08:17 - [HTML]
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 19:10:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 12:42:13 - [HTML]
158. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 15:07:05 - [HTML]
158. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-27 17:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
158. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-27 18:03:48 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2015-09-08 11:10:01 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-08 11:28:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-09-08 20:38:52 - [HTML]
2. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-08 21:18:04 - [HTML]
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-09-08 21:54:54 - [HTML]
2. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-09-08 22:06:58 - [HTML]

Þingmál B31 (100 ára afmæli þingskapa)

Þingræður:
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-14 15:03:09 - [HTML]

Þingmál B33 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-09-15 13:52:41 - [HTML]

Þingmál B34 (alþjóðlegur dagur lýðræðis)

Þingræður:
6. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-09-15 13:32:39 - [HTML]

Þingmál B41 (þjóðarátak um læsi)

Þingræður:
8. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 11:31:27 - [HTML]

Þingmál B140 (störf þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-10-14 15:20:23 - [HTML]
20. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-10-14 15:31:08 - [HTML]

Þingmál B154 (sjötíu ára afmæli Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-10-15 10:32:12 - [HTML]

Þingmál B165 (verkföll í heilbrigðiskerfinu)

Þingræður:
22. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-19 15:40:39 - [HTML]

Þingmál B188 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-10-22 11:33:32 - [HTML]

Þingmál B189 (minning Guðbjarts Hannessonar)

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:01:30 - [HTML]

Þingmál B199 (ný útgáfa Flateyjarbókar)

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-02 15:16:30 - [HTML]

Þingmál B201 (minning Árna Steinars Jóhannssonar)

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-03 13:31:16 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-11-03 13:41:30 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-03 13:57:08 - [HTML]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:19:38 - [HTML]
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:24:11 - [HTML]

Þingmál B233 (RÚV-skýrslan)

Þingræður:
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 11:49:51 - [HTML]

Þingmál B260 (samúðarkveðjur til frönsku þjóðarinnar frá Alþingi)

Þingræður:
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-16 15:02:48 - [HTML]

Þingmál B268 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2015-11-18 15:21:10 - [HTML]

Þingmál B296 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-24 13:39:22 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-11-24 13:56:30 - [HTML]

Þingmál B298 (almenningssamgöngur og uppbygging þeirra á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
39. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-24 15:16:48 - [HTML]

Þingmál B302 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-25 15:43:43 - [HTML]

Þingmál B321 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-27 10:41:28 - [HTML]
42. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-11-27 10:43:59 - [HTML]

Þingmál B339 (framganga formanns fjárlaganefndar gagnvart forstjóra Landspítalans)

Þingræður:
43. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-30 15:12:43 - [HTML]

Þingmál B340 (minning Lárusar Jónssonar)

Þingræður:
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-12-02 15:01:38 - [HTML]

Þingmál B343 (hamingjuóskir til forseta)

Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-02 15:13:20 - [HTML]

Þingmál B350 (afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja)

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-03 10:40:18 - [HTML]

Þingmál B359 (vopnaburður lögreglunnar)

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-04 14:32:47 - [HTML]

Þingmál B380 (viðvera ráðherra við atkvæðagreiðslu)

Þingræður:
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 15:12:17 - [HTML]

Þingmál B381 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Fanný Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-09 15:33:01 - [HTML]

Þingmál B390 (afturvirk hækkun bóta)

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-10 10:46:55 - [HTML]

Þingmál B420 (breytingartillögur við fjárlagafrumvarpið)

Þingræður:
53. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-12 14:28:43 - [HTML]

Þingmál B492 (þingfrestun)

Þingræður:
62. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-12-19 19:05:00 - [HTML]

Þingmál B493 (jólakveðjur)

Þingræður:
62. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-12-19 18:58:08 - [HTML]
62. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-12-19 19:01:56 - [HTML]

Þingmál B495 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
63. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:31:24 - [HTML]
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:31:48 - [HTML]

Þingmál B496 (minning Málmfríðar Sigurðardóttur)

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:34:55 - [HTML]

Þingmál B533 (kjör aldraðra og öryrkja)

Þingræður:
66. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-01-25 15:27:29 - [HTML]

Þingmál B536 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-01-26 13:35:17 - [HTML]

Þingmál B537 (Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
67. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 14:02:47 - [HTML]

Þingmál B540 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-01-27 15:28:37 - [HTML]

Þingmál B556 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ragnhildar Helgadóttur)

Þingræður:
70. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2016-02-01 15:01:14 - [HTML]

Þingmál B610 (störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-02-24 15:06:26 - [HTML]

Þingmál B630 (staðan í orkuframleiðslu landsins)

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 14:17:49 - [HTML]

Þingmál B651 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eggerts Haukdals)

Þingræður:
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-03-09 15:01:49 - [HTML]

Þingmál B692 (hagsmunatengsl forsætisráðherra)

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-03-16 15:42:32 - [HTML]

Þingmál B696 (hagsmunaskráning þingmanna)

Þingræður:
90. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-03-17 10:51:35 - [HTML]

Þingmál B709 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Stefáns Gunnlaugssonar)

Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-04-04 15:02:33 - [HTML]

Þingmál B723 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
92. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-04-04 15:56:44 - [HTML]

Þingmál B724 (skýringar forsætisráðherra á aflandsfélagi)

Þingræður:
92. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-04-04 16:44:44 - [HTML]
92. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-04-04 17:33:11 - [HTML]

Þingmál B726 (eignir ráðherra í skattaskjólum)

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-04-07 11:02:12 - [HTML]

Þingmál B742 (breyting á ríkisstjórn)

Þingræður:
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 10:25:59 - [HTML]

Þingmál B757 (tímasetning kosninga)

Þingræður:
96. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-04-12 14:07:32 - [HTML]

Þingmál B758 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-13 15:56:11 - [HTML]

Þingmál B767 (túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna)

Þingræður:
97. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-04-13 15:04:03 - [HTML]

Þingmál B794 (kjördagur og málaskrá ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
99. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-04-18 15:06:46 - [HTML]

Þingmál B820 (Panama-skjölin og afleiðingar þeirra)

Þingræður:
103. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-28 11:01:45 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-05-04 16:56:44 - [HTML]
108. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-05-04 17:54:56 - [HTML]

Þingmál B919 (störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-05-24 13:52:54 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-30 20:09:59 - [HTML]

Þingmál B954 (heimsókn barna úr Dalskóla)

Þingræður:
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2016-05-30 15:03:14 - [HTML]

Þingmál B961 (25 ára afmæli einnar málstofu)

Þingræður:
122. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-05-31 13:33:31 - [HTML]

Þingmál B1007 (þingfrestun)

Þingræður:
128. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-06-02 22:37:34 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-06-02 22:42:58 - [HTML]

Þingmál B1008 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
129. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-06-08 15:02:45 - [HTML]

Þingmál B1009 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Skaftasonar)

Þingræður:
129. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-06-08 15:03:38 - [HTML]

Þingmál B1022 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Kristínar Halldórsdóttur)

Þingræður:
132. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-08-15 15:04:47 - [HTML]

Þingmál B1025 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
132. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-08-15 15:03:36 - [HTML]
132. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-08-15 15:04:06 - [HTML]

Þingmál B1034 (störf þingsins)

Þingræður:
133. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 13:48:36 - [HTML]

Þingmál B1035 (störf þingsins)

Þingræður:
134. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 15:33:33 - [HTML]

Þingmál B1066 (störf þingsins)

Þingræður:
139. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-08-24 15:20:39 - [HTML]
139. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-08-24 15:27:30 - [HTML]

Þingmál B1068 (uppboðsleið í stað veiðigjalda)

Þingræður:
140. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-08-25 12:03:10 - [HTML]

Þingmál B1139 (störf þingsins)

Þingræður:
148. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-09-07 15:08:59 - [HTML]
148. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-07 15:11:33 - [HTML]

Þingmál B1154 (störf þingsins)

Þingræður:
151. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2016-09-13 14:05:47 - [HTML]

Þingmál B1187 (tilkynning forsætisráðherra um þingrof og kosningar)

Þingræður:
154. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-20 13:32:46 - [HTML]

Þingmál B1193 (fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga)

Þingræður:
155. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 12:42:16 - [HTML]

Þingmál B1204 (afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá)

Þingræður:
155. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 11:22:33 - [HTML]

Þingmál B1211 (afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá)

Þingræður:
156. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-09-23 12:03:25 - [HTML]

Þingmál B1245 (starfsáætlun og framhald þingstarfa)

Þingræður:
160. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2016-09-29 13:49:27 - [HTML]
160. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 13:57:25 - [HTML]

Þingmál B1269 (störf þingsins)

Þingræður:
163. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-10-04 15:52:59 - [HTML]

Þingmál B1280 (áætlanir um þinglok)

Þingræður:
164. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-10-05 11:06:42 - [HTML]

Þingmál B1289 (störf þingsins)

Þingræður:
166. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-10-07 10:34:33 - [HTML]
166. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-10-07 10:59:32 - [HTML]

Þingmál B1294 (kveðjuorð)

Þingræður:
166. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-07 14:13:28 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)

Þingræður:
168. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 11:10:10 - [HTML]

Þingmál B1333 (afgreiðsla mála fyrir þinglok)

Þingræður:
169. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-12 11:08:47 - [HTML]
169. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-10-12 11:17:51 - [HTML]

Þingmál B1339 (þingfrestun)

Þingræður:
172. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-10-13 12:38:31 - [HTML]
172. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-13 12:53:35 - [HTML]
172. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-13 13:00:28 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
2. þingfundur - Benedikt Jóhannesson - Ræða hófst: 2016-12-07 14:48:12 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-12-22 20:14:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2016-12-16 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Samband sunnlenskra kvenna - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2016-12-16 - Sendandi: Sveinn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2016-12-20 18:05:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-12-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 14 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2016-12-13 15:59:13 - [HTML]
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-13 16:39:15 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:58:20 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 15:07:15 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-20 15:12:38 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-21 23:02:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A52 (eftirfylgni við þingsályktun nr. 45/145)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2017-02-27 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-29 16:10:49 - [HTML]
50. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 16:46:30 - [HTML]
50. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 18:54:09 - [HTML]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-26 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 17:20:12 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 18:14:47 - [HTML]

Þingmál A78 (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2017-05-30 - Sendandi: Andri Ingason og Rebekka Bjarnadóttir - [PDF]

Þingmál A93 (hagir og viðhorf aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 15:24:28 - [HTML]
31. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-23 19:20:39 - [HTML]
36. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-28 19:36:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Seltjarnarnesbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2017-03-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 335 - Komudagur: 2017-03-09 - Sendandi: Flóahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2017-03-14 - Sendandi: SAFF Samstarfsráð félagasamtaka í forvörnum - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2017-03-15 - Sendandi: Rannsóknastofa í bernsku- og æskulýðsfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Sandgerðisbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 400 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Héraðssambandið Skarphéðinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Núll prósent hreyfingin - [PDF]
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Akraneskaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Krabbameinsfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Félag lýðheilsufræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Torfi H. Ágústsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1595 - Komudagur: 2017-08-21 - Sendandi: Svanur Sigurbjörnsson læknir - [PDF]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-24 12:01:40 - [HTML]

Þingmál A115 (stytting biðlista á kvennadeildum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-22 18:47:23 - [HTML]

Þingmál A119 (orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2017-03-28 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]

Þingmál A122 (fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-27 19:01:36 - [HTML]

Þingmál A143 (húsnæði Listaháskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: SÍM, Samband íslenskra myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2017-03-01 17:10:17 - [HTML]

Þingmál A160 (áfengisfrumvarp)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 17:17:22 - [HTML]

Þingmál A174 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-21 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 17:35:44 - [HTML]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-28 20:34:29 - [HTML]
36. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 21:09:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2017-03-09 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A190 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Ungmennaráð Reykjanesbæjar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar - [PDF]

Þingmál A193 (uppbygging að Hrauni í Öxnadal)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-23 13:39:37 - [HTML]

Þingmál A195 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-23 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:06:36 - [HTML]

Þingmál A199 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-24 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:14:18 - [HTML]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-07 15:05:30 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-07 16:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Árdís Jónsdóttir, Eystra-Geldingaholti - [PDF]

Þingmál A229 (aðgerðir á kvennadeildum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-27 17:13:40 - [HTML]

Þingmál A286 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A327 (þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-23 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 715 (svar) útbýtt þann 2017-05-09 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 17:13:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 17:35:47 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2017-04-05 16:56:14 - [HTML]
69. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:06:28 - [HTML]
69. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-05-23 17:09:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Fasteignafélag Bændahallarinnar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 867 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Ásbjörn Björgvinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Fannborg ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi - [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Krabbameinsfélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-04-25 22:13:23 - [HTML]
60. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-26 19:15:23 - [HTML]
77. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-05-31 21:06:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2017-05-13 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2017-05-22 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (eignasafn lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 13:01:05 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-05-04 15:02:46 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 14:45:31 - [HTML]
79. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-06-01 15:01:40 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 15:40:28 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:00:26 - [HTML]
79. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:43:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Þingmál A626 (blandaðar bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2016-12-06 16:07:18 - [HTML]

Þingmál B8 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2016-12-06 16:08:26 - [HTML]
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2016-12-06 16:16:16 - [HTML]

Þingmál B9 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2016-12-06 16:19:35 - [HTML]

Þingmál B11 (tilkynning um stjórnir þingflokka)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2016-12-06 16:25:23 - [HTML]

Þingmál B15 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2016-12-06 14:05:25 - [HTML]

Þingmál B16 (kosning kjörbréfanefndar)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2016-12-06 14:22:27 - [HTML]

Þingmál B17 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2016-12-06 14:18:37 - [HTML]

Þingmál B38 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-15 11:11:35 - [HTML]

Þingmál B42 (umræða um fjáraukalög)

Þingræður:
5. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2016-12-15 10:36:31 - [HTML]

Þingmál B84 (jólakveðjur)

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2016-12-22 22:57:46 - [HTML]
14. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-22 23:03:05 - [HTML]

Þingmál B85 (þingfrestun)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-12-22 23:05:43 - [HTML]

Þingmál B90 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 13:33:57 - [HTML]
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2017-01-24 13:34:29 - [HTML]

Þingmál B92 (kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa)

Þingræður:
16. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-01-24 13:44:40 - [HTML]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-24 20:13:27 - [HTML]

Þingmál B112 (uppfylling kosningaloforða)

Þingræður:
18. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-01-25 15:20:03 - [HTML]

Þingmál B144 (dráttur á birtingu tveggja skýrslna)

Þingræður:
20. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-01-31 13:42:39 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-01-31 13:49:48 - [HTML]

Þingmál B151 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eiðs Guðnasonar)

Þingræður:
24. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-02-02 10:30:01 - [HTML]

Þingmál B159 (framlagning tveggja skýrslna)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-06 15:04:59 - [HTML]

Þingmál B165 (verklag við opinber fjármál)

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-02-06 15:54:23 - [HTML]

Þingmál B190 (minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann)

Þingræður:
28. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-02-09 10:30:04 - [HTML]

Þingmál B199 (skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum)

Þingræður:
29. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-02-21 14:59:08 - [HTML]

Þingmál B295 (skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli)

Þingræður:
38. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-03-02 14:34:35 - [HTML]

Þingmál B312 (störf þingsins)

Þingræður:
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 14:12:12 - [HTML]

Þingmál B322 (orð fjármálaráðherra um Alþingi, dagskrá þingsins o.fl.)

Þingræður:
41. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2017-03-08 15:02:23 - [HTML]

Þingmál B357 (samningur við Klíníkina)

Þingræður:
47. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-03-23 10:46:08 - [HTML]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:32:41 - [HTML]

Þingmál B439 (heimsókn forseta þjóðþings Austurríkis)

Þingræður:
56. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-04-06 10:30:35 - [HTML]

Þingmál B465 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-04-25 14:01:26 - [HTML]

Þingmál B582 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-23 10:31:53 - [HTML]

Þingmál B609 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2017-05-29 19:49:55 - [HTML]

Þingmál B658 (þingfrestun)

Þingræður:
79. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-06-01 18:32:01 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 18:37:19 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-06-01 18:41:14 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-14 11:28:27 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2017-09-14 12:08:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-10-10 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2017-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A15 (viðbrögð við nýrri tæknibyltingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (ferðakostnaður alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 167 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (hlunnindamat vegna notkunar þingmanna á bílaleigubílum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-09-26 16:41:45 - [HTML]

Þingmál A117 (framlagning frumvarps að nýrri stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2017-09-12 14:11:08 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-09-12 14:22:46 - [HTML]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:19:49 - [HTML]
2. þingfundur - Óttarr Proppé (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:29:25 - [HTML]
2. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-09-13 21:27:49 - [HTML]

Þingmál B14 (dagskrártillaga)

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-09-26 13:46:06 - [HTML]

Þingmál B25 (þingfrestun)

Þingræður:
8. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-09-27 00:50:49 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2017-12-15 12:45:25 - [HTML]
3. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 14:33:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2017-12-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - [PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-22 19:11:38 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A16 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-04-12 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 16:21:43 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 16:24:19 - [HTML]
20. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 16:30:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2018-03-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-01 17:17:09 - [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-04-24 15:37:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2018-01-16 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A33 (aksturskostnaður alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-12-16 14:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 2018-02-08 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-03-23 18:24:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A53 (húsnæðis-, dvalar- og ferðakostnaður alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-12-19 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 196 (svar) útbýtt þann 2018-01-25 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-07 19:10:45 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2017-12-21 14:39:08 - [HTML]
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2017-12-29 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2017-12-27 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2018-03-30 - Sendandi: Gunnar Hrafn Birgisson - [PDF]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-23 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A97 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 17:38:43 - [HTML]

Þingmál A98 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-01-24 16:43:01 - [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 18:22:43 - [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2018-02-22 - Sendandi: Ragnar Geir Brynjólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2018-03-07 - Sendandi: Magnús Einarsson Smith - [PDF]
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Ian Watson - [PDF]
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Vantrú - [PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2018-03-26 - Sendandi: Mansoor Ahmad Malik - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Bjarni Randver Sigurvinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Arnljótur Davíðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Steinþór Als - [PDF]

Þingmál A162 (áætlanir um fjarleiðsögu um gervihnött)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 410 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A163 (innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2018-02-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2018-02-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2018-02-28 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1092 - Komudagur: 2018-04-06 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2018-04-11 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2018-04-18 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1598 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2018-06-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2018-07-31 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2018-08-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Guðrún D. Harðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Hörður Einarsson - [PDF]

Þingmál A182 (ræðismenn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A190 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-02-22 14:20:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Krabbameinsfélag Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Þingmál A239 (umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal - [PDF]

Þingmál A249 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-08 16:34:44 - [HTML]

Þingmál A261 (hlutfall íslenskra matvæla í innkaupum ráðuneyta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2018-05-25 - Sendandi: Bjarni Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson - [PDF]

Þingmál A287 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2018-04-23 - Sendandi: Guðbjörg Snót Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A325 (starfsmenn Alþingis og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 783 (svar) útbýtt þann 2018-04-18 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-03-19 17:31:27 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-06 17:25:51 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-03-06 18:35:18 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A358 (störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (skuldaskil einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1335 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2018-04-05 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A409 (aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-06-11 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A426 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-10 16:30:26 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 20:08:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2018-04-17 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (þáltill.) útbýtt þann 2018-03-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-05-29 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-05 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-26 15:07:21 - [HTML]
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-04-26 15:32:46 - [HTML]
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-26 15:36:34 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-26 15:52:07 - [HTML]
57. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-04-26 16:01:29 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-26 16:06:13 - [HTML]
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 16:15:45 - [HTML]
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 16:20:10 - [HTML]
57. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-26 16:32:36 - [HTML]
65. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-31 21:07:58 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A473 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Guðmundur Ögmundsson - [PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 18:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A486 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (aukin fjárveiting til SÁÁ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (þáltill.) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 12:03:29 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-12 15:44:16 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-06-08 10:43:47 - [HTML]

Þingmál A498 (framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1385 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (frumvarp) útbýtt þann 2018-05-02 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (sértæk skuldaaðlögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A581 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1654 - Komudagur: 2018-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-29 15:41:03 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-05-29 17:18:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2018-06-11 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]

Þingmál A624 (óskráðar reglur og hefðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-08 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-06-11 18:39:13 - [HTML]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Sigurður Hr. Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1743 - Komudagur: 2018-06-02 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]

Þingmál A655 (notkun á Alþingishúsinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-06-11 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (svar) útbýtt þann 2018-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A658 (ráðherrar og annað aðstoðarfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1336 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-07-18 14:22:22 - [HTML]

Þingmál B3 (kosning kjörbréfanefndar)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 14:29:30 - [HTML]

Þingmál B5 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2017-12-14 14:10:02 - [HTML]
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 14:20:35 - [HTML]

Þingmál B6 (minning Pálma Jónssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 14:22:39 - [HTML]

Þingmál B7 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 16:08:18 - [HTML]

Þingmál B8 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 16:09:27 - [HTML]

Þingmál B14 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 16:15:16 - [HTML]

Þingmál B16 (siðareglur þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2017-12-14 16:34:50 - [HTML]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2017-12-14 21:09:55 - [HTML]
2. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2017-12-14 22:09:26 - [HTML]

Þingmál B40 (fjármögnun kosningaauglýsinga)

Þingræður:
5. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-19 14:02:09 - [HTML]

Þingmál B75 (jólakveðjur)

Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2017-12-22 23:51:38 - [HTML]

Þingmál B79 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-12-28 13:35:27 - [HTML]

Þingmál B105 (þingfrestun)

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2017-12-30 00:22:23 - [HTML]
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-30 00:24:32 - [HTML]

Þingmál B113 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
14. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-01-22 15:01:48 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-01-22 15:02:21 - [HTML]

Þingmál B169 (tilkynning um kosningu ríkisendurskoðanda)

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-01-31 15:01:44 - [HTML]

Þingmál B180 (heimsókn forseta sænska þingsins)

Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-02-01 10:30:44 - [HTML]

Þingmál B183 (embættisfærslur dómsmálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:44:09 - [HTML]

Þingmál B231 (verð á hlut ríkisins í Arion banka)

Þingræður:
25. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-02-19 15:21:23 - [HTML]

Þingmál B243 (heimsókn forseta grænlenska þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-02-20 13:30:24 - [HTML]

Þingmál B248 (mál frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
26. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-02-20 14:13:38 - [HTML]

Þingmál B270 (ummæli þingmanns í Silfrinu)

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-26 16:06:44 - [HTML]

Þingmál B274 (störf þingsins)

Þingræður:
31. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-02-28 15:07:33 - [HTML]

Þingmál B315 (störf þingsins)

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-07 15:36:13 - [HTML]

Þingmál B351 (minnst látinna fyrrverandi alþingismanna, Sverris Hermannssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar)

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-19 15:01:24 - [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-22 11:32:12 - [HTML]

Þingmál B394 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-23 10:32:07 - [HTML]

Þingmál B412 (störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-04-10 13:32:55 - [HTML]

Þingmál B417 (barátta gegn fátækt)

Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-04-11 15:04:14 - [HTML]

Þingmál B431 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-13 10:55:29 - [HTML]

Þingmál B451 (kosning ríkisendurskoðanda skv. 2. gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, til sex ára frá 1. maí 2018)

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-04-16 16:22:21 - [HTML]

Þingmál B456 (stjórnarfrumvörp of seint fram komin -- beiðni um skýrslu)

Þingræður:
51. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 16:31:36 - [HTML]

Þingmál B476 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:25:37 - [HTML]

Þingmál B487 (skerðing bóta fólks í sambúð)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-04-26 11:01:40 - [HTML]

Þingmál B521 (frumvarp um persónuvernd)

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2018-05-08 14:05:21 - [HTML]

Þingmál B539 (Störf þingsins)

Þingræður:
61. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-09 15:03:03 - [HTML]

Þingmál B543 (hlé á fundum Alþingis)

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-05-09 20:49:41 - [HTML]

Þingmál B551 (vinnulag í nefndum og framhald þingfundar)

Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-05-09 18:52:57 - [HTML]

Þingmál B559 (ÁsgG fyrir SilG, SEÞ fyrir HHG)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2018-05-28 15:02:10 - [HTML]

Þingmál B592 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
65. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-05-31 10:56:16 - [HTML]

Þingmál B596 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
67. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-04 19:42:12 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-06-04 19:49:38 - [HTML]

Þingmál B615 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-06 10:34:31 - [HTML]
69. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-06-06 10:36:46 - [HTML]

Þingmál B683 (þingfrestun)

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-06-13 00:25:02 - [HTML]
79. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-06-13 00:33:35 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-06-13 00:35:36 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2018-06-13 00:35:56 - [HTML]

Þingmál B687 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-07-17 13:34:00 - [HTML]

Þingmál B694 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:01:37 - [HTML]

Þingmál B695 (ávarp forseta danska Þjóðþingsins)

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:51:15 - [HTML]
82. þingfundur - Pia Kjærsgaard - Ræða hófst: 2018-07-18 14:51:38 - [HTML]

Þingmál B696 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
82. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2018-07-18 15:06:51 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 11:44:11 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-20 18:01:01 - [HTML]
42. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 19:21:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2018-10-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A6 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-17 18:24:21 - [HTML]
5. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-09-17 18:26:18 - [HTML]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-06-19 22:57:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2018-10-14 - Sendandi: Sigurður Konráðsson form. mannanafnanefndar - [PDF]

Þingmál A16 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 21:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 18:40:49 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A22 (uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-26 17:31:00 - [HTML]

Þingmál A23 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-24 13:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 19:29:22 - [HTML]

Þingmál A24 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 22:34:13 - [HTML]

Þingmál A34 (Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-11-08 14:40:23 - [HTML]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-08 16:59:41 - [HTML]

Þingmál A39 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (kynjavakt Alþingis)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-22 12:01:50 - [HTML]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A57 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4625 - Komudagur: 2019-03-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (aðdragandi að ávarpi forseta danska þingsins á hátíðarþingfundi á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (svar) útbýtt þann 2018-09-27 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A107 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-06 16:25:38 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-06 17:31:47 - [HTML]
76. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-03-06 17:46:36 - [HTML]
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-06 17:58:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4854 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4869 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 5594 - Komudagur: 2019-05-20 - Sendandi: Forsætisnefnd - [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-06 19:14:41 - [HTML]
80. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-19 19:46:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5680 - Komudagur: 2019-06-03 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]
Dagbókarnúmer 5721 - Komudagur: 2019-06-06 - Sendandi: Æskan - barnahreyfing IOGT - [PDF]
Dagbókarnúmer 5768 - Komudagur: 2019-06-14 - Sendandi: Núll prósent - [PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-13 21:03:29 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 12:19:09 - [HTML]
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 12:20:25 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 12:31:10 - [HTML]
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 17:42:36 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-09-27 17:56:42 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-27 19:44:21 - [HTML]
40. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 16:37:02 - [HTML]
45. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 18:42:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-23 17:01:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A156 (umboðsmaður barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-26 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-12-10 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-13 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 734 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-16 16:03:52 - [HTML]
48. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-12 17:18:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2018-11-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A165 (breytingar á sköttum og gjöldum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2018-12-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 288 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1545 - Komudagur: 2018-12-13 - Sendandi: Haukur Jens Úlfarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Ingimundur Þórmar Guðnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2019-01-06 - Sendandi: Kjartan Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Jón Gunnar Kristinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2530 - Komudagur: 2018-12-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2814 - Komudagur: 2019-01-03 - Sendandi: Grétar William Guðbergsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3267 - Komudagur: 2019-01-06 - Sendandi: Guðjón Sigurbjartsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4173 - Komudagur: 2019-01-20 - Sendandi: Sigurpáll Ingibergsson - [PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2019-01-03 - Sendandi: Haukur Jens Úlfarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Ingimundur Þórmar Guðnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2019-01-06 - Sendandi: Kjartan Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2019-01-04 - Sendandi: Jón Gunnar Kristinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2815 - Komudagur: 2019-01-03 - Sendandi: Grétar William Guðbergsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 3269 - Komudagur: 2019-01-06 - Sendandi: Guðjón Sigurbjartsson - [PDF]

Þingmál A184 (endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (afborganir og vaxtagreiðslur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2018-12-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A198 (fulltrúar af landsbyggðinni í stjórnum, nefndum og ráðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (svar) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:41:31 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A255 (réttur barna sem aðstandendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-17 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 18:13:16 - [HTML]

Þingmál A271 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-23 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4554 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Gunnar Þór Ásgeirsson - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-07 16:25:44 - [HTML]

Þingmál A330 (notkun ávarpsorða á Alþingi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-08 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (skattundanskot)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2018-12-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A350 (fjárveitingar úr ríkissjóði til Sjómannadagsráðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2018-12-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A356 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-01-24 16:25:17 - [HTML]

Þingmál A382 (útgáfa á ársskýrslum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2018-12-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A391 (kirkjujarðasamkomulagið 1997/1998 og eignaskrá ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1138 - Komudagur: 2018-12-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A393 (þungunarrof)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-12-11 21:36:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4196 - Komudagur: 2019-01-22 - Sendandi: Magnús Ingi Sigmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4221 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp og Félag áhugafólks um Downs-heilkenni - [PDF]
Dagbókarnúmer 4229 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: Málefnahópur kristinna stjórnmálasamtaka - [PDF]
Dagbókarnúmer 4233 - Komudagur: 2019-01-24 - Sendandi: María Magnúsdóttir - [PDF]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1552 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-20 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1839 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-18 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-18 13:43:35 - [HTML]
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-18 13:55:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4339 - Komudagur: 2019-02-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A426 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2018-12-28 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4185 - Komudagur: 2019-01-22 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson - [PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-12-14 15:34:14 - [HTML]

Þingmál A440 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-06 21:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 2018-12-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 750 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 20:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-13 17:54:17 - [HTML]
51. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-12-14 12:07:28 - [HTML]

Þingmál A482 (aksturskostnaður þingmanna fyrir kosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-14 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2019-01-31 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-26 16:05:32 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 20:21:20 - [HTML]
70. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-26 23:32:57 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-02-27 00:53:59 - [HTML]
71. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-27 16:16:06 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-23 17:18:13 - [HTML]
56. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-01-23 18:02:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4380 - Komudagur: 2019-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A522 (fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (Landssímahúsið við Austurvöll)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-07 16:52:45 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 17:19:15 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-02-19 17:23:50 - [HTML]
67. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-02-19 17:59:41 - [HTML]

Þingmál A618 (lækkun á kostnaðargreiðslum þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-01 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (svar) útbýtt þann 2019-03-11 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-12 13:50:55 - [HTML]
126. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 19:52:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4858 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Veiðifélag Vatnsdalsár - [PDF]

Þingmál A685 (nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2073 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-20 16:00:45 - [HTML]

Þingmál A701 (launabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1998 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (efling græns hagkerfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (svar) útbýtt þann 2019-04-11 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-21 16:10:45 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-04-10 17:49:19 - [HTML]

Þingmál A739 (póstþjónusta)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 19:20:32 - [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-28 11:39:56 - [HTML]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5030 - Komudagur: 2019-04-11 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:48:20 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5491 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - [PDF]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5512 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-14 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-08 17:06:21 - [HTML]
90. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-04-08 17:20:31 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-09 17:12:27 - [HTML]
91. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 18:44:55 - [HTML]
91. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 19:18:59 - [HTML]
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-09 21:45:30 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 05:38:26 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 00:35:43 - [HTML]
106. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 03:56:56 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 15:32:48 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 18:44:50 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 19:40:32 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 20:19:54 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 00:27:40 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 08:35:07 - [HTML]
108. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 16:07:19 - [HTML]
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 17:49:51 - [HTML]
108. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-22 22:47:20 - [HTML]
108. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 00:10:53 - [HTML]
108. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-23 03:25:22 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 04:47:26 - [HTML]
108. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 04:50:01 - [HTML]
108. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 04:52:16 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 05:46:44 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 16:28:49 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:09:10 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 18:14:07 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-23 19:05:22 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-23 23:00:51 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:09:10 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:35:32 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:42:34 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-05-24 01:08:28 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-24 03:15:00 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 03:30:01 - [HTML]
109. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-24 08:06:24 - [HTML]
110. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 18:33:57 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 23:48:18 - [HTML]
110. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-24 23:54:12 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-25 00:42:45 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 08:34:53 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:04:08 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 09:50:48 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:36:09 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-05-28 05:12:23 - [HTML]
111. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 05:30:59 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 05:42:05 - [HTML]
112. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-05-28 11:08:15 - [HTML]
112. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-28 14:02:39 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 15:50:55 - [HTML]
112. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-28 22:57:34 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 01:59:20 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 03:06:48 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 05:20:05 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 16:09:59 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-05 17:15:18 - [HTML]
117. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-05 19:18:26 - [HTML]
117. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-05 19:30:39 - [HTML]
130. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 14:36:51 - [HTML]
130. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-08-28 18:18:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5095 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5096 - Komudagur: 2019-04-22 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 5147 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Elinóra Inga Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 5170 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Steindór Sigursteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5175 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Helga Garðarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 5178 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 5194 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar - [PDF]
Dagbókarnúmer 5215 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 5308 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Ögmundur Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5454 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5463 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2019-08-29 15:36:21 - [HTML]
131. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 18:17:57 - [HTML]
131. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-08-29 19:41:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5172 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5372 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-01 20:39:25 - [HTML]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5154 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5163 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Bjarni Jónsson - [PDF]

Þingmál A798 (lýðskólar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-11 17:08:34 - [HTML]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5618 - Komudagur: 2019-05-22 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A805 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A899 (hagsmunatengsl almannatengla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2000 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5755 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-04 11:55:22 - [HTML]

Þingmál A972 (lífeyristaka og fráfall sjóðfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2097 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A979 (skiptastjórar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5818 - Komudagur: 2019-09-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A995 (framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2076 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2018-09-11 14:08:43 - [HTML]

Þingmál B2 (minning Inga Tryggvasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-09-11 14:18:13 - [HTML]

Þingmál B3 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-09-11 14:26:26 - [HTML]

Þingmál B42 (framkvæmdir við Reykjanesbraut)

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-09-20 10:59:15 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-20 11:34:25 - [HTML]
8. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 11:40:17 - [HTML]
8. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:05:00 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:33:43 - [HTML]

Þingmál B57 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-09-25 13:36:03 - [HTML]

Þingmál B155 (framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-18 16:15:30 - [HTML]

Þingmál B183 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-25 11:57:17 - [HTML]

Þingmál B246 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-11-14 15:06:32 - [HTML]

Þingmál B304 (störf þingsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-27 14:01:16 - [HTML]

Þingmál B306 (rannsókn á aksturskostnaði þingmanns)

Þingræður:
38. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 16:28:48 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-26 16:44:57 - [HTML]

Þingmál B325 (lengd þingfundar)

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-12-03 15:11:41 - [HTML]

Þingmál B330 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-12-04 13:54:25 - [HTML]
41. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-04 13:56:49 - [HTML]

Þingmál B399 (Íslandspóstur)

Þingræður:
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-12-13 14:08:55 - [HTML]

Þingmál B407 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
49. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-12-13 13:35:33 - [HTML]

Þingmál B430 (jólakveðjur)

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-12-14 16:12:53 - [HTML]
53. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-12-14 16:19:54 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-12-14 16:21:49 - [HTML]

Þingmál B441 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-01-21 15:04:38 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 18:18:14 - [HTML]

Þingmál B462 (dagskrá fundarins)

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-01-22 14:24:32 - [HTML]

Þingmál B486 (alþingistíðindi.is)

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-01-29 13:31:15 - [HTML]

Þingmál B508 (vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði)

Þingræður:
61. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-04 15:51:59 - [HTML]

Þingmál B515 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-02-06 15:18:00 - [HTML]
63. þingfundur - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-06 15:28:04 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2019-02-19 13:40:41 - [HTML]

Þingmál B556 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-02-20 15:29:57 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:25:00 - [HTML]

Þingmál B674 (störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 15:06:43 - [HTML]
81. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 15:11:13 - [HTML]

Þingmál B699 (starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra)

Þingræður:
83. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-25 16:26:54 - [HTML]

Þingmál B719 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Helgasonar, fyrrverandi forseta sameinaðs Alþingis)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-04-08 15:01:58 - [HTML]

Þingmál B735 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, séra Ingibergs J. Hannessonar)

Þingræður:
91. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-04-09 13:31:51 - [HTML]

Þingmál B769 (sumarkveðjur)

Þingræður:
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-04-29 15:00:50 - [HTML]

Þingmál B811 (störf þingsins)

Þingræður:
101. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-07 13:57:38 - [HTML]

Þingmál B920 (störf þingsins)

Þingræður:
112. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-05-28 10:42:32 - [HTML]

Þingmál B960 (störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-06-05 10:30:43 - [HTML]

Þingmál B972 (hvítasunnukveðjur)

Þingræður:
119. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-07 16:06:22 - [HTML]

Þingmál B1003 (tilkynning um ráðningu nýs skrifstofustjóra Alþingis)

Þingræður:
123. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-14 10:34:13 - [HTML]

Þingmál B1010 (ungmennaþing og opið hús á 17. júní)

Þingræður:
124. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-18 13:32:07 - [HTML]

Þingmál B1042 (þingfrestun)

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-20 20:06:01 - [HTML]
129. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-06-20 20:16:47 - [HTML]
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-06-20 20:19:08 - [HTML]
129. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-06-20 20:19:28 - [HTML]

Þingmál B1043 (Framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
130. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 10:33:25 - [HTML]
130. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2019-08-28 10:34:09 - [HTML]

Þingmál B1062 (þingfrestun)

Þingræður:
133. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-02 12:45:16 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 14:55:11 - [HTML]
3. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 14:59:25 - [HTML]
3. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 15:00:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2019-10-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndafrmaleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2019-10-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 14:17:08 - [HTML]

Þingmál A13 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-12 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-16 15:44:35 - [HTML]

Þingmál A17 (300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-16 15:58:35 - [HTML]

Þingmál A26 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A53 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Núll prósent ungmennahreyfing IOGT - [PDF]

Þingmál A69 (hagsmunafulltrúi aldraðra)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 17:11:03 - [HTML]

Þingmál A86 (bygging hátæknisorpbrennslustöðvar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2019-11-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A91 (kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2019-10-01 10:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Þórey Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-14 17:10:31 - [HTML]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Tryggvi Rúnar Brynjarsson - [PDF]

Þingmál A140 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-02-04 19:17:58 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 11:13:37 - [HTML]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 19:11:43 - [HTML]
13. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-10-08 20:00:21 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-12-03 14:35:27 - [HTML]
40. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-04 15:51:00 - [HTML]

Þingmál A184 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-07 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 15:22:05 - [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2019-10-10 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-10-15 14:32:47 - [HTML]

Þingmál A230 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-23 18:10:30 - [HTML]

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-10-24 14:23:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A280 (árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2532 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]

Þingmál A334 (Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-01-30 14:55:50 - [HTML]

Þingmál A348 (þrotabú föllnu bankanna og endurskoðunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (svar) útbýtt þann 2019-11-13 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (búvörulög og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2019-12-13 19:14:56 - [HTML]

Þingmál A394 (staða eldri borgara hérlendis og erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2122 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-19 02:18:27 - [HTML]
121. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-20 11:57:26 - [HTML]
121. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-20 17:22:08 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 15:14:41 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:27:59 - [HTML]
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 23:54:33 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-06-23 00:10:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1731 - Komudagur: 2020-03-25 - Sendandi: Kristján L. Möller - [PDF]

Þingmál A440 (auknar skuldbindingar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins vegna laga um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-02 17:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (svar) útbýtt þann 2020-06-18 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-01-20 16:10:50 - [HTML]
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-02-17 15:01:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2019-12-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2020-02-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Vantrú - [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-17 01:50:42 - [HTML]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A483 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A486 (dánaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2038 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-08-27 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 10:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1492 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1493 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 16:39:26 - [HTML]
112. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-02 17:18:17 - [HTML]
112. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-06-02 18:22:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A550 (samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2018 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-06 11:21:08 - [HTML]
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-02-06 11:24:12 - [HTML]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (byggingar- og rekstrarkostnaður tónlistarhússins Hörpu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-03-03 13:32:16 - [HTML]

Þingmál A577 (kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 944 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-02-06 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1614 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1615 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A623 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1616 (svar) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (hugtakið mannhelgi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-18 11:28:45 - [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Valorka ehf - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-29 22:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-30 10:48:21 - [HTML]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-04-30 14:50:12 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2020-05-07 19:39:58 - [HTML]
100. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 20:04:15 - [HTML]
100. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 20:08:47 - [HTML]
100. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-07 21:27:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Landssamband eldri borgara - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-12 15:45:07 - [HTML]

Þingmál A731 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 2020-04-22 17:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-04-28 18:58:27 - [HTML]

Þingmál A734 (svæðisbundin flutningsjöfnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2183 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1648 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
115. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 18:49:35 - [HTML]
127. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:55:25 - [HTML]
129. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-06-29 15:18:10 - [HTML]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Iceland Camping Equipment - [PDF]

Þingmál A840 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (frumvarp) útbýtt þann 2020-05-26 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A923 (framkvæmd upplýsingalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1629 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-05 19:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (frumvarp) útbýtt þann 2020-06-09 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-06-12 18:43:28 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2020-09-04 18:10:50 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2019-09-10 14:10:52 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-09-10 14:25:57 - [HTML]

Þingmál B76 (dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR)

Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-26 11:05:18 - [HTML]

Þingmál B84 (kjaraviðræður og stytting vinnuvikunnar)

Þingræður:
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-08 14:00:31 - [HTML]

Þingmál B110 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-10-09 15:04:45 - [HTML]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-15 13:49:38 - [HTML]

Þingmál B168 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2019-10-22 13:33:50 - [HTML]

Þingmál B193 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Birgis Ísleifs Gunnarssonar)

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-11-04 15:00:57 - [HTML]

Þingmál B219 (málefni innflytjenda)

Þingræður:
28. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2019-11-06 17:11:36 - [HTML]

Þingmál B326 (úrskurður forseta um óundirbúna fyrirspurn þingmanns)

Þingræður:
38. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-02 16:00:18 - [HTML]

Þingmál B341 (mannabreytingar í nefndum)

Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-12-04 15:01:30 - [HTML]

Þingmál B360 (störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-12-10 14:22:35 - [HTML]

Þingmál B394 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Helga Seljans)

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-12-16 10:30:51 - [HTML]

Þingmál B406 (jólakveðjur)

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-12-17 18:25:05 - [HTML]
48. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-12-17 18:31:22 - [HTML]
48. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-12-17 18:32:52 - [HTML]

Þingmál B407 (þingfrestun)

Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-17 18:33:15 - [HTML]

Þingmál B410 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
49. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-20 15:01:22 - [HTML]
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-01-20 15:01:58 - [HTML]

Þingmál B411 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðrúnar Ögmundsdóttur)

Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-01-20 16:00:51 - [HTML]

Þingmál B591 (afbrigði frá þingsköpum)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-03-12 14:18:48 - [HTML]

Þingmál B678 (áhrif COVID-19 faraldursins og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-04-14 15:14:02 - [HTML]

Þingmál B679 (ávarpsorð forseta)

Þingræður:
87. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-04-14 13:30:21 - [HTML]

Þingmál B775 (störf þingsins)

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-05 14:05:48 - [HTML]

Þingmál B780 (orð þingmanns um annan þingmann)

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:11:50 - [HTML]

Þingmál B849 (skýrsla um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis)

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-05-19 13:30:38 - [HTML]

Þingmál B953 (fyrirspurn um sölu fullnustueigna Íbúðalánasjóðs)

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-12 14:04:05 - [HTML]

Þingmál B1037 (kveðja til forseta Íslands)

Þingræður:
129. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-06-29 10:00:50 - [HTML]

Þingmál B1050 (þingfrestun)

Þingræður:
131. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-06-30 02:27:33 - [HTML]
131. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-30 02:32:38 - [HTML]
131. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-06-30 02:34:16 - [HTML]

Þingmál B1060 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
132. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-08-27 10:31:08 - [HTML]
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-08-27 10:31:39 - [HTML]

Þingmál B1139 (þingfrestun)

Þingræður:
141. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson (forseti) - Ræða hófst: 2020-09-04 20:45:51 - [HTML]
141. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-09-04 20:48:03 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-10-05 18:51:12 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-12-10 17:05:52 - [HTML]
35. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-10 21:21:40 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-17 17:45:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - [PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Bílgreinasambandið og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-08 14:19:16 - [HTML]

Þingmál A8 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-10-05 11:21:06 - [HTML]
15. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-11-04 16:36:17 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-11-05 14:08:16 - [HTML]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 646 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-17 20:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-21 17:53:19 - [HTML]
13. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-21 19:24:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A27 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-15 15:17:23 - [HTML]

Þingmál A36 (aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: SUM - Samtök um áhrif umhverfis á heilsu - [PDF]

Þingmál A54 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 20:32:26 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 12:06:00 - [HTML]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Íslandsdeild alþjóðsamtaka gegn ofbeldi - [PDF]
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A108 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-26 18:56:03 - [HTML]

Þingmál A119 (fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A120 (fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A130 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 11:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A138 (minning Margrétar hinnar oddhögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 17:44:23 - [HTML]

Þingmál A161 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 198 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Ármann Jakobsson - [PDF]

Þingmál A166 (kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga honum tengdum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A173 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar - [PDF]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2020-11-24 - Sendandi: Þórsteinn Ragnarsson - [PDF]

Þingmál A240 (búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Pálmi V. Jónsson - [PDF]

Þingmál A272 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Ungmennaráð Sveitarfélagsins Árborgar - [PDF]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 20:21:55 - [HTML]
72. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-03-23 21:04:12 - [HTML]

Þingmál A308 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (svar) útbýtt þann 2020-12-10 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A309 (netnjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A310 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-19 14:36:38 - [HTML]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2020-11-24 22:13:12 - [HTML]

Þingmál A328 (liðskiptaaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-24 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 18:43:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A330 (orkuskipti í flugi á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-02-02 16:13:11 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-15 21:41:12 - [HTML]
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-06-12 15:12:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1182 - Komudagur: 2021-01-14 - Sendandi: Ágúst Sigurður Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1928 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2021-04-15 16:55:15 - [HTML]

Þingmál A348 (tollasamningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-03-31 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-02-25 15:50:19 - [HTML]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: Örn Þorvaldsson - [PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-05-18 17:54:42 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-20 13:44:10 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Drangeyjarfélagið - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferðafrelsisnefnd Eyjafjarðardeildar F4X4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Jens Benedikt Baldursson - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:10:11 - [HTML]

Þingmál A376 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-12-16 20:25:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-01-26 19:54:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2021-02-16 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A394 (biðlistar í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1604 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-03 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 16:54:16 - [HTML]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A423 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1895 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2330 - Komudagur: 2021-03-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A460 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 18:58:28 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-02-11 16:06:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1892 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Sigurður Hreinn Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Þorvaldur Gylfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Skjöldur Vatnar Björnsson - [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-04 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-02 16:53:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3178 - Komudagur: 2024-03-11 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A469 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 21:48:29 - [HTML]
51. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 22:01:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A487 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-02 15:46:25 - [HTML]
52. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-02-03 13:57:22 - [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 15:22:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A499 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2173 - Komudagur: 2021-03-15 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - [PDF]

Þingmál A560 (breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-11 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2021-06-02 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]

Þingmál A597 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-11 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-11 15:53:05 - [HTML]

Þingmál A604 (tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-06-09 19:58:38 - [HTML]
110. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-09 20:21:01 - [HTML]

Þingmál A614 (staða lífeyrissjóða í hagkerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1902 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 18:07:30 - [HTML]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (frumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1544 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1626 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1760 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-12 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 18:42:31 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 19:05:22 - [HTML]
77. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-04-13 19:10:06 - [HTML]
104. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-01 19:40:18 - [HTML]
104. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-06-01 19:42:50 - [HTML]
104. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-01 19:52:32 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 20:30:43 - [HTML]
112. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-06-11 20:38:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2914 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði - [PDF]

Þingmál A671 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1745 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-06-12 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A678 (lagaleg ráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-07-06 11:17:09 - [HTML]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2951 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2746 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins - [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A812 (rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-26 17:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 15:58:10 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 12:43:49 - [HTML]

Þingmál A850 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1655 (frumvarp) útbýtt þann 2021-06-08 20:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-11 12:13:13 - [HTML]

Þingmál A861 (veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1716 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-11 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2020-10-01 14:03:44 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-10-01 14:16:39 - [HTML]

Þingmál B7 (mannabreytingar í nefndum)

Þingræður:
1. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-10-01 15:32:08 - [HTML]

Þingmál B108 (orð þingmanns í störfum þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-11-05 11:10:21 - [HTML]

Þingmál B121 (þjónusta sérgreinalækna á landsbyggðinni)

Þingræður:
18. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 11:24:06 - [HTML]

Þingmál B140 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Kjartans Jóhannssonar.)

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-17 13:30:46 - [HTML]

Þingmál B154 (undirritun samnings um byggingu skrifstofuhúss Alþingis)

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-18 15:01:25 - [HTML]

Þingmál B180 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Páls Péturssonar)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-11-24 13:30:39 - [HTML]

Þingmál B289 (störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-15 13:43:16 - [HTML]

Þingmál B324 (jólakveðjur)

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-12-18 22:32:46 - [HTML]
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-12-18 22:38:47 - [HTML]

Þingmál B325 (þingfrestun)

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-18 22:40:41 - [HTML]

Þingmál B330 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
44. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:01:28 - [HTML]
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-01-18 15:01:54 - [HTML]

Þingmál B348 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Svavars Gestssonar)

Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-01-19 13:30:30 - [HTML]

Þingmál B584 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-03-23 13:00:51 - [HTML]

Þingmál B589 (störf þingsins)

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2021-03-24 13:23:51 - [HTML]

Þingmál B623 (breytt skipan þingviku)

Þingræður:
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-04-12 15:02:21 - [HTML]

Þingmál B645 (trúnaður um skýrslu)

Þingræður:
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-04-15 14:55:43 - [HTML]

Þingmál B687 (sumarkveðjur)

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-04-22 04:31:13 - [HTML]

Þingmál B699 (kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. maí 2021 til 30. apríl 2025)

Þingræður:
85. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-04-26 13:45:00 - [HTML]

Þingmál B762 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
92. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-10 14:01:20 - [HTML]

Þingmál B821 (traust á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
100. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - Ræða hófst: 2021-05-25 14:01:07 - [HTML]

Þingmál B852 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2021-06-01 13:05:31 - [HTML]

Þingmál B859 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-02 13:03:18 - [HTML]
105. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-02 13:09:59 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 20:54:16 - [HTML]
108. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2021-06-07 21:37:47 - [HTML]

Þingmál B943 (þingfrestun)

Þingræður:
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-06-13 01:21:00 - [HTML]
117. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-06-13 01:35:42 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-06-13 01:38:28 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-06-13 01:38:52 - [HTML]

Þingmál B949 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Braga Níelssonar)

Þingræður:
118. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2021-07-06 11:02:24 - [HTML]

Þingmál B950 (framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-07-06 11:01:31 - [HTML]

Þingmál B983 (þingfrestun)

Þingræður:
120. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-07-06 14:34:14 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-03 12:16:31 - [HTML]
5. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2021-12-04 10:57:07 - [HTML]
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 11:07:41 - [HTML]
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 15:39:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-07 15:51:55 - [HTML]
17. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-27 12:26:18 - [HTML]

Þingmál A7 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-26 15:57:08 - [HTML]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Oddur Þorri Viðarsson og Tanja Elín Sigurgrímsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT - [PDF]

Þingmál A39 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-02-09 18:09:59 - [HTML]

Þingmál A45 (Sundabraut)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-02-23 18:36:27 - [HTML]

Þingmál A57 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-07 15:56:48 - [HTML]

Þingmál A86 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 15:51:36 - [HTML]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2022-02-22 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-01-25 19:59:21 - [HTML]
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-01-27 12:26:27 - [HTML]

Þingmál A191 (undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2022-03-30 17:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 632 - Komudagur: 2022-01-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A236 (jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-01-26 - Sendandi: Súðavíkurhreppur - [PDF]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-03 18:04:36 - [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 18:00:36 - [HTML]

Þingmál A282 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-01 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-21 16:24:49 - [HTML]
82. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-05-31 19:40:22 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-06-14 18:02:07 - [HTML]
91. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-06-15 12:33:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Edda Pálsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Pétur Sólmar Guðjónsson - [PDF]

Þingmál A362 (aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2022-02-10 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-05-16 16:33:01 - [HTML]
74. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-05-16 16:48:43 - [HTML]

Þingmál A408 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-03-24 15:52:38 - [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Blóðbankinn - [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2022-03-30 - Sendandi: Lax-inn - [PDF]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-28 17:20:57 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 605 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2022-03-02 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2022-03-09 17:02:40 - [HTML]
49. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 17:59:24 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-09 18:36:26 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-15 16:07:14 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-15 18:02:37 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 18:30:55 - [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 15:51:25 - [HTML]
54. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 15:53:39 - [HTML]

Þingmál A437 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2022-03-08 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-22 19:07:05 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:46:59 - [HTML]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-04-05 22:00:02 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:30:09 - [HTML]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2022-05-31 15:29:11 - [HTML]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:02:01 - [HTML]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A733 (skýrsla OECD um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1454 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B2 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2021-11-23 14:04:30 - [HTML]

Þingmál B3 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
-1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2021-11-23 14:15:09 - [HTML]

Þingmál B4 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Þórunnar Egilsdóttur)

Þingræður:
-1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2021-11-23 14:15:49 - [HTML]

Þingmál B5 (minnst látins fyrrverandi ráðherra, Jóns Sigurðssonar)

Þingræður:
-1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2021-11-23 14:21:00 - [HTML]

Þingmál B8 (kosning kjörbréfanefndar)

Þingræður:
-1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2021-11-23 14:31:07 - [HTML]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 13:43:01 - [HTML]
0. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 14:23:23 - [HTML]
0. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 15:23:36 - [HTML]
0. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2021-11-25 15:41:14 - [HTML]
0. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-11-25 16:35:10 - [HTML]
0. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-11-25 16:46:01 - [HTML]
0. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 16:50:26 - [HTML]

Þingmál B10 (drengskaparheit unnin)

Þingræður:
0. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2021-11-25 21:43:07 - [HTML]

Þingmál B19 (fullveldisdagurinn)

Þingræður:
1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2021-12-01 13:06:23 - [HTML]

Þingmál B20 (ávarp forseta)

Þingræður:
1. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2021-12-01 13:10:11 - [HTML]

Þingmál B22 (siðareglur þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2021-12-01 13:23:15 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-01 20:55:51 - [HTML]

Þingmál B63 (desemberuppbót til lífeyrisþega)

Þingræður:
9. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-13 15:15:59 - [HTML]

Þingmál B80 (störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-15 15:27:39 - [HTML]

Þingmál B116 (jólakveðjur)

Þingræður:
16. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2021-12-22 19:27:36 - [HTML]

Þingmál B129 (nýárskveðjur)

Þingræður:
19. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2021-12-28 16:45:14 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-12-28 16:47:14 - [HTML]

Þingmál B130 (þingfrestun)

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-28 16:49:35 - [HTML]

Þingmál B143 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-01-18 13:48:55 - [HTML]

Þingmál B204 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
31. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-02-01 13:40:44 - [HTML]

Þingmál B289 (flóttafólk frá Úkraínu og víðar)

Þingræður:
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-02-28 15:20:22 - [HTML]

Þingmál B372 (frumvarp um hagsmunafulltrúa eldra fólks)

Þingræður:
51. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-14 15:37:02 - [HTML]

Þingmál B377 (heimsókn forseta norska Stórþingsins)

Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-15 13:30:19 - [HTML]

Þingmál B418 (andlát Guðrúnar Helgadóttur)

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-23 15:00:58 - [HTML]

Þingmál B419 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-23 15:01:25 - [HTML]

Þingmál B434 (athugasemdir Rússa við orð innviðaráðherra)

Þingræður:
55. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-23 16:06:01 - [HTML]

Þingmál B437 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðrúnar Helgadóttur, fyrrverandi forseta sameinaðs Alþingis)

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-03-24 10:29:56 - [HTML]

Þingmál B475 (störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-29 14:26:52 - [HTML]

Þingmál B490 (umræður í þingsal)

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-30 15:04:32 - [HTML]

Þingmál B496 (ákvæði siðareglna fyrir alþingismenn)

Þingræður:
61. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-04 15:30:37 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-04 15:32:53 - [HTML]
61. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-04-04 15:34:42 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-04 15:36:05 - [HTML]

Þingmál B509 (ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi)

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-05 14:07:59 - [HTML]

Þingmál B523 (ósk um að innviðaráðherra geri grein fyrir orðum sínum)

Þingræður:
64. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-07 15:56:48 - [HTML]

Þingmál B585 (pólitísk ábyrgð á ummælum)

Þingræður:
72. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-29 11:46:03 - [HTML]

Þingmál B682 (kosning ríkisendurskoðanda skv. 2. gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, til sex ára frá 9. júní 2022)

Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-06-09 11:11:28 - [HTML]

Þingmál B683 (niðurstöður barnaþings, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
88. þingfundur - Guðný Birna Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-09 12:54:28 - [HTML]

Þingmál B712 (störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Svanberg Hreinsson - Ræða hófst: 2022-06-14 13:21:24 - [HTML]
90. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-14 13:28:01 - [HTML]

Þingmál B723 (þingfrestun)

Þingræður:
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-06-16 01:31:50 - [HTML]
94. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-06-16 01:34:00 - [HTML]
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-06-16 01:36:52 - [HTML]
94. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-06-16 01:37:15 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-09-16 15:08:40 - [HTML]
43. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 23:44:00 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-12-08 00:51:19 - [HTML]
43. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-12-08 01:49:56 - [HTML]
44. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2022-12-08 12:05:15 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-08 16:27:38 - [HTML]
45. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-09 16:11:32 - [HTML]
45. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-09 17:11:24 - [HTML]
45. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-12-09 18:18:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 839 - Komudagur: 2022-11-08 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna og KVENN ? Félag kvenna í nýsköpun - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-19 16:47:54 - [HTML]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bolli Héðinsson - [PDF]

Þingmál A14 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-20 21:08:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2022-10-05 - Sendandi: Ólafur Þ. Harðarson - [PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-18 17:36:04 - [HTML]

Þingmál A43 (skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3723 - Komudagur: 2022-12-19 - Sendandi: Helgi Þorláksson - [PDF]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Society for Evidence-Based Gender Medicine (SEGM) - [PDF]
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2022-11-10 - Sendandi: Hrafnhildur Hjaltadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 4970 - Komudagur: 2023-06-09 - Sendandi: 22 - Hagsmunasamtök Samkynhneigðra - [PDF]

Þingmál A49 (fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-08 17:45:01 - [HTML]

Þingmál A52 (breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-22 17:13:43 - [HTML]
35. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-11-22 17:36:16 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 14:15:07 - [HTML]

Þingmál A77 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 17:08:22 - [HTML]

Þingmál A80 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 17:29:42 - [HTML]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-09-29 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A87 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-22 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-23 18:18:42 - [HTML]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-01 18:20:24 - [HTML]

Þingmál A133 (skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Sundsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A154 (kostnaður samfélagsins vegna fátæktar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1947 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-06-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A155 (niðurfelling námslána)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A165 (brottfall laga um orlof húsmæðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4153 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-14 23:17:23 - [HTML]
50. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-15 14:34:44 - [HTML]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A210 (umboðsmaður sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A219 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 19:21:55 - [HTML]

Þingmál A268 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 940 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-10 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2272 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ágúst Bjarni Garðarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 17:43:31 - [HTML]
23. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-10-26 19:03:53 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-24 17:24:21 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 18:29:28 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-26 13:49:14 - [HTML]
56. þingfundur - Halldór Auðar Svansson - Ræða hófst: 2023-01-26 17:46:46 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-01-31 22:35:50 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-02-03 00:46:53 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-02-03 00:49:49 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-02-03 02:14:24 - [HTML]
60. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-03 17:14:17 - [HTML]
64. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-02-09 14:38:37 - [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-10 17:36:47 - [HTML]

Þingmál A458 (farsímasamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-11-28 20:40:28 - [HTML]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-11-24 13:13:39 - [HTML]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 19:50:10 - [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-22 16:44:31 - [HTML]
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-23 11:23:14 - [HTML]
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-23 11:51:22 - [HTML]

Þingmál A581 (hungursneyðin í Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-22 17:47:16 - [HTML]
86. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-03-23 11:20:22 - [HTML]

Þingmál A584 (staða rannsókna í líf- og læknavísindum með áherslu á rannsóknir krabbameina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2172 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3920 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Jón Þór Ólafsson - [PDF]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-21 16:03:47 - [HTML]

Þingmál A647 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-31 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A762 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4137 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A789 (aðgreining þjóðarinnar og jöfn tækifæri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4138 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A799 (greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf.)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-06 17:04:27 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-06 17:16:01 - [HTML]

Þingmál A837 (takmörkun aðgangs að bréfi frá settum ríkisendurskoðanda og fylgiskjali þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (svar) útbýtt þann 2023-03-31 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A842 (jólagjafir opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (svar) útbýtt þann 2023-04-03 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-05-09 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-09 15:57:33 - [HTML]
104. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-09 17:03:44 - [HTML]
105. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-10 16:45:39 - [HTML]

Þingmál A869 (hleranir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-03-21 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2082 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4556 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Grímur Björnsson - [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-04-18 16:07:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4371 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 4477 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-29 17:15:01 - [HTML]

Þingmál A898 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-03 16:51:51 - [HTML]

Þingmál A899 (kvikmyndalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4370 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum - [PDF]
Dagbókarnúmer 4373 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Félag leikmynda- og búningahöfunda - [PDF]

Þingmál A912 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-03-30 14:05:32 - [HTML]

Þingmál A913 (veggöng milli Siglufjarðar og Fljóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (þáltill.) útbýtt þann 2023-03-28 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-03-30 14:49:13 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-30 11:00:38 - [HTML]
91. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:39:00 - [HTML]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4610 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Sverrir Óskarsson - [PDF]

Þingmál A1073 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp) útbýtt þann 2023-05-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1122 (fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1866 (þáltill. n.) útbýtt þann 2023-05-26 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-31 16:19:09 - [HTML]

Þingmál A1133 (frestun launahækkana æðstu ráðamanna þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1890 (þáltill.) útbýtt þann 2023-05-30 16:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1155 (almannatryggingar og húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4944 - Komudagur: 2023-06-07 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2147 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-06-07 11:21:24 - [HTML]
118. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-06-07 11:52:21 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:15:27 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:38:03 - [HTML]

Þingmál B3 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Árna Gunnarssonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:29:43 - [HTML]

Þingmál B4 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ingvars Gíslasonar)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-13 14:32:03 - [HTML]

Þingmál B25 (Andlát Ragnars Arnalds)

Þingræður:
4. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-16 09:33:10 - [HTML]

Þingmál B27 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ragnars Arnalds)

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-09-19 15:01:22 - [HTML]

Þingmál B45 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-09-21 15:09:47 - [HTML]

Þingmál B65 (Virðismat kvennastarfa)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-22 11:39:01 - [HTML]

Þingmál B84 (Verðbólga, vextir og staða heimilanna)

Þingræður:
9. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-09-27 15:41:18 - [HTML]

Þingmál B88 (siðareglur alþingismanna)

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-09-27 13:37:20 - [HTML]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-10-27 11:30:19 - [HTML]

Þingmál B239 (brottvísun umsækjenda um alþjóðlega vernd)

Þingræður:
25. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-11-07 16:41:11 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 14:33:32 - [HTML]

Þingmál B289 (Störf þingsins)

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-17 10:33:49 - [HTML]

Þingmál B341 (Staða leikskólamála)

Þingræður:
38. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-28 16:35:42 - [HTML]

Þingmál B426 (Störf þingsins)

Þingræður:
48. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-12-13 14:21:47 - [HTML]

Þingmál B431 (Störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-14 10:36:45 - [HTML]

Þingmál B465 (jólakveðjur)

Þingræður:
52. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2022-12-16 18:08:58 - [HTML]
52. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-12-16 18:12:11 - [HTML]

Þingmál B466 (þingfrestun)

Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2022-12-16 18:14:59 - [HTML]

Þingmál B479 (Framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
53. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-01-23 15:03:06 - [HTML]

Þingmál B612 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi)

Þingræður:
65. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-20 17:04:46 - [HTML]

Þingmál B718 (greinargerð um sölu Lindarhvols)

Þingræður:
76. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-09 11:54:36 - [HTML]

Þingmál B771 (heimsókn forseta þjóðþings Ungverjalands)

Þingræður:
85. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-22 15:00:53 - [HTML]

Þingmál B774 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
86. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2023-03-23 10:32:01 - [HTML]

Þingmál B786 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:00:21 - [HTML]

Þingmál B797 (afhending gagna varðandi ríkisborgararétt)

Þingræður:
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:07:52 - [HTML]

Þingmál B823 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
93. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-31 11:27:23 - [HTML]

Þingmál B824 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Sigurlaugar Bjarnadóttur)

Þingræður:
94. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-04-17 15:02:32 - [HTML]

Þingmál B828 (Störf þingsins)

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-04-18 13:41:29 - [HTML]

Þingmál B848 (málefni eldra fólks)

Þingræður:
97. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-04-24 15:14:58 - [HTML]

Þingmál B887 (matvælaöryggi og stuðningur við landbúnað)

Þingræður:
101. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-02 14:31:23 - [HTML]

Þingmál B888 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ólafs G. Einarssonar, fyrrverandi forseta Alþingis)

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-02 13:32:42 - [HTML]

Þingmál B889 (afsal þingmennsku)

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-02 13:45:30 - [HTML]

Þingmál B897 (Störf þingsins)

Þingræður:
102. þingfundur - Viðar Eggertsson - Ræða hófst: 2023-05-03 15:19:06 - [HTML]

Þingmál B898 (Kjaragliðnun)

Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-05-03 16:15:17 - [HTML]

Þingmál B917 (Notkun ópíóíðalyfja)

Þingræður:
104. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-09 14:22:43 - [HTML]

Þingmál B931 (andlát Önnu Kolbrúnar Árnadóttur)

Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-10 15:03:39 - [HTML]

Þingmál B962 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur)

Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-05-15 15:01:10 - [HTML]

Þingmál B975 (stýrivextir og aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu)

Þingræður:
110. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-23 13:59:09 - [HTML]

Þingmál B998 (Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umr.)

Þingræður:
113. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-30 18:00:03 - [HTML]

Þingmál B1050 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Árna Johnsens)

Þingræður:
121. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-06-08 11:17:22 - [HTML]

Þingmál B1058 (tilkynning forseta)

Þingræður:
118. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-06-07 11:16:56 - [HTML]

Þingmál B1082 (þingfrestun)

Þingræður:
123. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-06-09 19:23:03 - [HTML]
123. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-06-09 19:25:37 - [HTML]
123. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-06-09 19:27:31 - [HTML]
123. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-06-09 19:27:57 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-09-14 18:29:58 - [HTML]
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-09-15 10:08:33 - [HTML]
44. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-06 16:17:00 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-06 17:05:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2023-10-07 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Dansk-íslenska félagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Dansk-íslenska félagið - [PDF]

Þingmál A6 (kosningalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-28 17:03:12 - [HTML]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 16:30:21 - [HTML]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-06 16:07:20 - [HTML]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A60 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-09 14:50:45 - [HTML]

Þingmál A96 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2024-03-08 - Sendandi: Hrunamannahreppur - [PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Hvalavinir - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 23. október 2023 - [PDF]

Þingmál A106 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A147 (eignarréttur og erfð lífeyris)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-22 13:35:13 - [HTML]

Þingmál A160 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 14:31:56 - [HTML]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-12-14 16:42:51 - [HTML]

Þingmál A266 (ferðakostnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2023-10-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT á Íslandi - [PDF]

Þingmál A303 (kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-02-01 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A320 (búsetuúrræði fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-05-07 13:32:13 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-06-06 13:27:28 - [HTML]

Þingmál A379 (árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-11-29 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A393 (útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2898 - Komudagur: 2024-09-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A398 (niðurgreiðsla nikótínlyfja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-03-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2023-11-23 13:35:28 - [HTML]

Þingmál A404 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-24 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (virði kvennastarfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A409 (læsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (greining á smávirkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2012 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-21 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Stefanía Helga Skúladóttir - [PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A476 (kostir og gallar Schengen-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2083 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Daði Már Kristófersson - Ræða hófst: 2023-11-15 19:36:39 - [HTML]

Þingmál A491 (endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1146 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Hveragerðisbær - [PDF]

Þingmál A510 (sjálfstæði og fullveldi Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2024-02-05 - Sendandi: Áratog ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-04 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A540 (staða barna innan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1758 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Ingibjörg Isaksen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-15 19:42:00 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-11-29 18:14:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Fly PLAY - [PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A574 (ofbeldi og vopnaburður í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2223 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A578 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2023-12-16 15:50:04 - [HTML]

Þingmál A594 (fjöldi ráðinna starfsmanna þingflokka síðastliðin 20 ár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 987 (svar) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (eftirlit með fjárhagsupplýsingastofum)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-05-13 15:02:57 - [HTML]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 14:55:44 - [HTML]
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 15:15:12 - [HTML]

Þingmál A624 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2024-03-01 - Sendandi: STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar - [PDF]

Þingmál A656 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2024-06-18 16:05:57 - [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-02-20 17:32:01 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-20 17:46:24 - [HTML]

Þingmál A714 (umhverfisþing)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2024-03-18 17:35:21 - [HTML]

Þingmál A717 (fjáraukalög 2024)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-02-19 16:42:56 - [HTML]
74. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-19 16:53:58 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-04 17:22:21 - [HTML]
122. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2024-06-13 12:24:14 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A761 (teymi sérfræðinga um börn sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2024-03-26 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A777 (gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1468 (svar) útbýtt þann 2024-04-11 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:24:12 - [HTML]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:58:25 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-20 18:48:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A837 (skólanámskrár, skólastarf og lestrarkennsla)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-05-08 15:01:55 - [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 2024-04-12 - Sendandi: Guðmundur Karl Snæbjörnsson - [PDF]

Þingmál A868 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2220 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A885 (læknisþjónusta á Snæfellsnesi)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-05-06 15:03:17 - [HTML]

Þingmál A897 (ríkisfang brotamanna)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-03 15:05:17 - [HTML]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Elín Íris Fanndal - Ræða hófst: 2024-06-10 16:25:22 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 20:14:37 - [HTML]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 18:10:51 - [HTML]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2121 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:51:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 20:25:45 - [HTML]

Þingmál A937 (listamannalaun)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-04-23 21:37:54 - [HTML]

Þingmál A959 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1422 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 11:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A961 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1424 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1878 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2730 - Komudagur: 2024-05-30 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A962 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 11:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 11:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A963 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1426 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2141 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A964 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1729 (svar) útbýtt þann 2024-05-17 14:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2324 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A965 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1961 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2377 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A966 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1715 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A967 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1693 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A968 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A969 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1858 (svar) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A970 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1627 (svar) útbýtt þann 2024-05-06 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A971 (skrifleg svör forseta Alþingis við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1434 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 11:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (svar) útbýtt þann 2024-04-30 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1012 (kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2479 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1013 (nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1014 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2476 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-18 12:56:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2293 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 17:58:40 - [HTML]
97. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 21:00:22 - [HTML]
97. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 21:57:15 - [HTML]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-06 17:13:16 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-14 14:38:05 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-03 17:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2795 - Komudagur: 2024-06-07 - Sendandi: Húsverk ehf - [PDF]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-18 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2107 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2128 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-06-19 15:04:03 - [HTML]
125. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 15:40:06 - [HTML]
125. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 16:00:21 - [HTML]
130. þingfundur - Bergþór Ólason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 20:42:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2839 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2023-09-12 14:11:00 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-09-12 14:24:15 - [HTML]

Þingmál B3 (minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Ármanns Héðinssonar)

Þingræður:
1. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-09-12 15:31:20 - [HTML]

Þingmál B130 (heimsókn forseta þjóðþings Möltu)

Þingræður:
7. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-09-20 15:01:13 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)

Þingræður:
11. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-10-09 16:18:23 - [HTML]

Þingmál B196 (Þolmörk ferðaþjónustunnar)

Þingræður:
15. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2023-10-16 16:20:48 - [HTML]

Þingmál B251 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Bjarna Guðnasonar)

Þingræður:
22. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-11-06 15:01:32 - [HTML]

Þingmál B314 (Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra)

Þingræður:
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-14 14:58:44 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-11-14 15:17:35 - [HTML]
31. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-11-14 15:34:14 - [HTML]

Þingmál B318 (Málefni fatlaðs fólks)

Þingræður:
32. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-15 15:46:09 - [HTML]

Þingmál B319 (Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-11-15 16:40:51 - [HTML]

Þingmál B398 (flutningur barna úr landi og réttindi þeirra samkvæmt alþjóðlegum mannréttindasamningum)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-04 15:37:44 - [HTML]

Þingmál B478 (stjórnmálasamband Íslands við Ísrael)

Þingræður:
50. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-14 10:35:44 - [HTML]

Þingmál B490 (Störf þingsins)

Þingræður:
51. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-12-15 12:02:07 - [HTML]

Þingmál B515 (jólakveðjur)

Þingræður:
55. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-12-16 18:23:58 - [HTML]
55. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2023-12-16 18:30:39 - [HTML]

Þingmál B516 (þingfrestun)

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-12-16 18:31:01 - [HTML]

Þingmál B530 (Framhaldsfundir Alþingis)

Þingræður:
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-01-22 15:03:41 - [HTML]

Þingmál B733 (Störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:37:23 - [HTML]
80. þingfundur - Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-05 13:44:00 - [HTML]

Þingmál B830 (tilkynning forseta)

Þingræður:
92. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-08 15:01:04 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-04-10 17:20:42 - [HTML]

Þingmál B858 (breyting á búvörulögum)

Þingræður:
95. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-15 15:21:06 - [HTML]

Þingmál B886 (Andlát Guðmundar H. Garðarssonar)

Þingræður:
99. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-19 10:31:21 - [HTML]

Þingmál B889 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðmundar H. Garðarssonar)

Þingræður:
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-22 15:01:54 - [HTML]

Þingmál B929 (sumarkveðjur)

Þingræður:
102. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2024-04-24 19:43:28 - [HTML]

Þingmál B1022 (kveðja til nýkjörins forseta Íslands)

Þingræður:
115. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-03 15:01:57 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-12 20:14:40 - [HTML]
121. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-12 21:13:53 - [HTML]

Þingmál B1177 (þingfrestun)

Þingræður:
132. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-23 00:01:33 - [HTML]
132. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-06-23 00:05:40 - [HTML]
132. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-23 00:07:32 - [HTML]
132. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-06-23 00:08:29 - [HTML]
132. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2024-06-23 00:10:01 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-11-15 14:45:31 - [HTML]
24. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-15 15:08:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Alþjóðastofnunin Friður 2000 - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2024-10-21 - Sendandi: Handknattleikssamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2024-10-23 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Læknafélag Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands og Ljósmæðrafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Lýðheilsusjóður - [PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2024-11-06 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Snorrastofa í Reykholti - [PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2024-10-17 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2024-10-04 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 11:10:40 - [HTML]
10. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-09-26 13:59:11 - [HTML]

Þingmál A34 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:33:15 - [HTML]

Þingmál A49 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A60 (breyting á ýmsum lögum vegna banns við leit, rannsóknum og vinnslu kolefnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 16:33:04 - [HTML]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A274 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Erling Einarsson - [PDF]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2024-10-31 - Sendandi: Svens ehf - [PDF]

Þingmál A304 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (Afurðasjóður Grindavíkurbæjar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-11-11 15:16:47 - [HTML]

Þingmál A323 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp) útbýtt þann 2024-11-08 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 412 (lög í heild) útbýtt þann 2024-11-18 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-11-11 15:36:53 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2024-09-10 14:08:15 - [HTML]

Þingmál B2 (ávarp forseta Alþingis)

Þingræður:
0. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-09-10 14:24:11 - [HTML]

Þingmál B177 (þingfrestun)

Þingræður:
27. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-11-18 11:33:18 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-11-18 11:39:52 - [HTML]
27. þingfundur - Birgir Ármannsson (forseti) - Ræða hófst: 2024-11-18 11:42:36 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-11-18 11:43:02 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A5 (staðfesting ríkisreiknings 2023)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Dagur B. Eggertsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 11:47:07 - [HTML]

Þingmál A8 (rannsóknasetur öryggis- og varnarmála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Grímur Grímsson - Ræða hófst: 2025-03-04 20:07:23 - [HTML]

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-19 16:44:25 - [HTML]

Þingmál A65 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A78 (sýslumaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-02-11 15:15:17 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-06 18:29:47 - [HTML]
55. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:20:49 - [HTML]
55. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 22:51:59 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-06-06 23:09:42 - [HTML]
56. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-07 12:38:57 - [HTML]
61. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-06-15 00:39:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2025-02-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2025-03-13 - Sendandi: Hjörtur J. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Mörður Árnason - [PDF]

Þingmál A97 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-02-17 18:27:38 - [HTML]

Þingmál A101 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2025-03-20 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A129 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Haukur Arnþórsson - [PDF]

Þingmál A155 (eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2025-03-11 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 15:23:32 - [HTML]
14. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-13 16:09:39 - [HTML]

Þingmál A171 (opinber fjármál)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-17 16:34:36 - [HTML]

Þingmál A198 (kostnaður við gerð og þróun upplýsingatæknilausna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A199 (kostnaður við gerð og þróun upplýsingatæknilausna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2025-04-02 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A212 (skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Vilhjálmur Bjarnason - [PDF]

Þingmál A213 (kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 724 - Komudagur: 2025-04-10 - Sendandi: Bryndís Gunnlaugsdóttir - [PDF]

Þingmál A221 (atvinnuleysisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2025-04-28 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Gylfi Helgason - [PDF]

Þingmál A238 (fyrirkomulag og umfang upplýsingatækni hjá ríkinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2025-04-11 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A254 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Snorri Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 16:37:24 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-02 19:50:44 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-07-03 11:45:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Eldvötn samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-05 10:49:44 - [HTML]

Þingmál A282 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2025-04-20 - Sendandi: Nemendafélag Verzlunarskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1285 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1302 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Svanur Jóhannsson - [PDF]

Þingmál A316 (stoðþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A322 (kostnaður vegna jafnréttismála og kynjafræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2025-05-12 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A323 (kostnaður vegna jafnréttismála og kynjafræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2025-04-30 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónína Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-08 15:12:26 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 17:58:28 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Brynjólfsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-11 12:47:58 - [HTML]

Þingmál A373 (málaferli gegn orkufyrirtækjum og styrkir til málsaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (þingsköp Alþingis og þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (frumvarp) útbýtt þann 2025-05-20 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ellerts B. Schram)

Þingræður:
1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2025-02-04 16:02:46 - [HTML]

Þingmál B3 (Drengskaparheit unnin)

Þingræður:
1. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2025-02-04 16:25:10 - [HTML]

Þingmál B11 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2025-02-04 14:10:17 - [HTML]

Þingmál B12 (ávarp aldursforseta)

Þingræður:
0. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2025-02-04 14:24:43 - [HTML]

Þingmál B13 (kosning kjörbréfanefndar)

Þingræður:
0. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2025-02-04 14:28:04 - [HTML]

Þingmál B17 (siðareglur þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-02-04 16:51:52 - [HTML]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-02-10 20:12:12 - [HTML]
2. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-02-10 20:25:01 - [HTML]

Þingmál B26 (gögn í tengslum við bókun 35)

Þingræður:
3. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-02-11 13:58:21 - [HTML]

Þingmál B29 (tilkynning forseta)

Þingræður:
2. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-02-10 19:40:59 - [HTML]

Þingmál B37 (Störf þingsins)

Þingræður:
4. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-02-12 15:04:24 - [HTML]

Þingmál B38 (Alvarleg staða orkumála á Íslandi)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-12 15:39:38 - [HTML]

Þingmál B75 (valnefndir og eigendastefna)

Þingræður:
6. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2025-02-17 15:29:40 - [HTML]

Þingmál B89 (svæðisskipulag á höfuðborgarsvæðinu)

Þingræður:
8. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-02-20 10:32:52 - [HTML]

Þingmál B95 (Öryggi og varnir Íslands, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
8. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-02-20 15:10:09 - [HTML]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-03-05 15:08:24 - [HTML]

Þingmál B141 (Staða efnahagsmála í aðdraganda fjármálaáætlunar)

Þingræður:
14. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2025-03-13 11:39:33 - [HTML]
14. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-13 11:44:24 - [HTML]

Þingmál B152 (Störf þingsins)

Þingræður:
16. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-03-18 13:57:36 - [HTML]

Þingmál B166 (Einmanaleiki og einangrun eldra fólks)

Þingræður:
18. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-03-20 11:16:34 - [HTML]

Þingmál B170 (dagur Norðurlanda)

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-03-20 10:31:08 - [HTML]

Þingmál B203 (heimsókn sendinefndar frá þinginu í Wales)

Þingræður:
21. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-03-27 10:30:30 - [HTML]

Þingmál B244 (Störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-04 10:41:25 - [HTML]

Þingmál B252 (um fundarstjórn forseta)

Þingræður:
26. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2025-04-04 11:18:08 - [HTML]

Þingmál B260 (minningarorð)

Þingræður:
27. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-04-07 15:00:21 - [HTML]

Þingmál B410 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-05-20 14:14:12 - [HTML]

Þingmál B502 (heimild Alþingis til veitingar ríkisborgararéttar)

Þingræður:
54. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-06-05 10:37:44 - [HTML]

Þingmál B511 (Störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 10:59:47 - [HTML]

Þingmál B551 (Störf þingsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2025-06-12 13:51:21 - [HTML]

Þingmál B552 (heimsókn frá Alþýðuþjóðþingi Kína)

Þingræður:
57. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-06-10 17:47:51 - [HTML]

Þingmál B584 (ráðning nýs skrifstofustjóra Alþingis)

Þingræður:
60. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-06-13 13:32:16 - [HTML]

Þingmál B638 (dagskrá þingfundar)

Þingræður:
74. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-06-30 10:01:37 - [HTML]

Þingmál B653 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Magnúsar Þórs Hafsteinssonar)

Þingræður:
77. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-07-02 10:03:00 - [HTML]

Þingmál B657 (dagskrártillaga)

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-02 10:28:36 - [HTML]
77. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-02 10:32:58 - [HTML]

Þingmál B686 (slit þingfundar)

Þingræður:
85. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-07-10 10:58:48 - [HTML]
85. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2025-07-10 11:10:18 - [HTML]

Þingmál B690 (takmörkun umræðu)

Þingræður:
86. þingfundur - Birna Bragadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-11 10:36:27 - [HTML]
86. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-11 11:01:11 - [HTML]
86. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-11 11:20:18 - [HTML]

Þingmál B698 (þingfrestun)

Þingræður:
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-07-14 16:00:45 - [HTML]
91. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-07-14 16:07:08 - [HTML]
91. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-07-14 16:07:30 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-09-12 14:30:23 - [HTML]
40. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2025-12-03 19:02:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2025-10-01 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2025-11-10 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2025-11-11 - Sendandi: Hollvinasamtök varðskipsins Óðins - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 13:20:10 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 14:23:31 - [HTML]
8. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-18 15:17:45 - [HTML]
8. þingfundur - Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 17:22:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Bjarnason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Júlíus Valsson - [PDF]

Þingmál A13 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2025-11-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A23 (dánaraðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2025-12-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A63 (leit að olíu og gasi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A65 (minning Margrétar hinnar oddhögu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-08 16:40:41 - [HTML]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Tryggvi Másson - Ræða hófst: 2025-09-17 16:33:35 - [HTML]

Þingmál A85 (borgarstefna fyrir árin 2025--2040)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-21 16:18:17 - [HTML]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 247 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi - [PDF]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2025-10-30 - Sendandi: Aðalsteinn Hákonarson - [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2025-11-05 18:55:18 - [HTML]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-09-23 17:53:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A136 (flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2025-11-19 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A145 (hagsmunir hreyfihamlaðra og skipulagsáætlanir í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2025-10-15 16:31:28 - [HTML]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Andri Ottó Kristinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2025-10-23 14:14:03 - [HTML]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Dagur B. Eggertsson - Ræða hófst: 2025-11-06 15:26:44 - [HTML]

Þingmál A217 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (breyting á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-11-10 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Guðlaugur Kristján Jörundsson - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (laun forseta Íslands og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B3 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Halla Tómasdóttir (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2025-09-09 14:12:06 - [HTML]

Þingmál B11 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2025-09-10 20:34:16 - [HTML]
2. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-09-10 20:44:00 - [HTML]

Þingmál B36 (heimsókn forseta öldungadeildar þjóðþings Póllands)

Þingræður:
8. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-09-18 10:30:39 - [HTML]

Þingmál B46 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir - Ræða hófst: 2025-09-23 13:36:04 - [HTML]

Þingmál B94 (launaþjófnaður og brotastarfsemi á vinnumarkaði)

Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-10-15 16:11:33 - [HTML]

Þingmál B163 (Störf þingsins)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Adolfsson - Ræða hófst: 2025-11-05 15:26:44 - [HTML]

Þingmál B202 (Samfélagsmiðlar, börn og ungmenni)

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-17 15:52:58 - [HTML]

Þingmál B233 (Störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-25 13:42:45 - [HTML]

Þingmál B234 (Verndarráðstafanir ESB vegna innflutnings á járnblendi, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
38. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-11-25 14:35:09 - [HTML]

Þingmál B265 (siðareglur Alþingis)

Þingræður:
43. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-09 13:01:25 - [HTML]

Þingmál B281 (Störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-12-10 10:35:42 - [HTML]

Þingmál B299 (Störf þingsins)

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2025-12-12 10:36:33 - [HTML]

Þingmál B300 (Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Björns Dagbjartssonar.)

Þingræður:
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-12-12 10:30:33 - [HTML]

Þingmál B313 (eftirlitshlutverk Alþingis gagnvart framkvæmdarvaldinu)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-15 13:32:20 - [HTML]

Þingmál B319 (úrskurður forseta um breytingartillögu)

Þingræður:
50. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-12-16 13:00:44 - [HTML]

Þingmál B337 (jólakveðjur)

Þingræður:
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-12-18 18:30:28 - [HTML]
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-12-18 18:38:17 - [HTML]

Þingmál B338 (þingfrestun)

Þingræður:
53. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2025-12-18 18:38:42 - [HTML]