Úrlausnir.is


Merkimiði - Efndir



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1958)
Dómasafn Hæstaréttar (756)
Umboðsmaður Alþingis (19)
Stjórnartíðindi (189)
Dómasafn Félagsdóms (15)
Dómasafn Landsyfirréttar (8)
Alþingistíðindi (634)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (15)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (135)
Alþingi (2025)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1929:1235 nr. 37/1929 [PDF]

Hrd. 1932:874 nr. 122/1931 [PDF]

Hrd. 1936:348 nr. 18/1935 (Víxill - Líftryggingarskírteini - Fullnusta bótagreiðslu) [PDF]

Hrd. 1937:376 nr. 115/1936 [PDF]

Hrd. 1940:215 nr. 115/1939 [PDF]

Hrd. 1940:413 nr. 90/1940 [PDF]

Hrd. 1942:181 nr. 29/1942 [PDF]

Hrd. 1944:25 nr. 47/1943 (Síldartunnur og salt) [PDF]

Hrd. 1946:114 nr. 47/1944 [PDF]

Hrd. 1946:384 nr. 152/1945 (Torfbirgðir) [PDF]

Hrd. 1947:3 nr. 49/1946 (Landráð) [PDF]

Hrd. 1947:100 nr. 41/1945 (Loforð um að veita ekki aðstoð í skaðabótamáli) [PDF]
Ágreiningur stóð á milli kröfueiganda og lögmannsstofu. Fyrrnefndi var ósáttur við afgreiðslu hins síðarnefnda og gerði samning við tvo skuldara um að höfða mál gegn lögmannsstofunni. Hluti af þeim samningi var að skuldararnir myndu ekki veita lögmannsstofunni neina aðstoð við málsóknina gegn því að hluti skuldanna yrði felldur niður.
Hrd. 1947:189 nr. 51/1946 (Landráð) [PDF]

Hrd. 1947:196 nr. 25/1939 (Síldarkaup) [PDF]

Hrd. 1947:270 nr. 49/1947 [PDF]

Hrd. 1947:274 nr. 121/1945 [PDF]

Hrd. 1947:370 nr. 11/1947 [PDF]

Hrd. 1948:115 nr. 11/1947 (Heimsstyrjöld) [PDF]

Hrd. 1948:170 nr. 35/1947 (Langá) [PDF]

Hrd. 1948:299 kærumálið nr. 17/1946 [PDF]

Hrd. 1949:365 nr. 81/1948 [PDF]

Hrd. 1951:20 nr. 13/1950 (Lögmannamótmæli) [PDF]

Hrd. 1951:23 nr. 158/1949 [PDF]

Hrd. 1951:90 nr. 167/1949 (Einangrunartorf) [PDF]

Hrd. 1952:181 nr. 181/1951 [PDF]

Hrd. 1952:527 nr. 8/1951 [PDF]

Hrd. 1952:664 nr. 98/1951 [PDF]

Hrd. 1953:667 nr. 18/1952 [PDF]

Hrd. 1954:329 nr. 146/1952 [PDF]

Hrd. 1954:340 nr. 140/1951 (Fergja) [PDF]

Hrd. 1955:12 nr. 163/1953 [PDF]

Hrd. 1955:443 nr. 131/1953 (Leigugjald) [PDF]

Hrd. 1955:691 nr. 20/1955 (Laxagata - Grunnleigusamningur) [PDF]
Leiguverð var miðað við fasteignamat. Þegar samningurinn var gerður fór fasteignamatið fram á 10 ára fresti. Hins vegar verður lagabreyting sem var óhagfelld fyrir landeigandann með því að kveða á um að fasteignamatið færi fram á 20 ára fresti og sett hámarksupphæð sem miða mætti við í matinu.

Hæstiréttur féllst á breytingu á samningnum þar sem forsendurnar voru svo veigamiklar og að gera ætti mat á 10 ára fresti eftir hvert fasteignamat af dómkvöddum mönnum.
Hrd. 1956:756 nr. 19/1954 [PDF]

Hrd. 1957:701 nr. 91/1956 [PDF]

Hrd. 1959:49 nr. 191/1958 (Ættleiðingarleyfi) [PDF]

Hrd. 1959:227 nr. 153/1958 [PDF]

Hrd. 1959:457 nr. 1/1959 [PDF]

Hrd. 1959:759 nr. 129/1959 (Skattareglur um fyrirframgreiddan arf) [PDF]

Hrd. 1960:318 nr. 203/1959 [PDF]

Hrd. 1960:351 nr. 13/1959 [PDF]

Hrd. 1960:519 nr. 122/1959 [PDF]

Hrd. 1960:634 nr. 128/1959 [PDF]

Hrd. 1961:86 nr. 57/1960 [PDF]

Hrd. 1962:580 nr. 150/1961 (Leifsgata - Makaskipti) [PDF]
Þar hafi seljandi ábyrgst að byggingarrétturinn sem samningurinn snerist um væri tryggur gagnvart öðrum leigjendum Leifsgötu 13. Fallist var á að kaupandi hafi haft heimild til að rifta samningnum þegar hann uppgötvaði að svo reyndist ekki, og að hann ætti rétt til vangildisbóta.
Hrd. 1962:666 nr. 18/1962 [PDF]

Hrd. 1963:161 nr. 146/1962 (Fiskverkunarstöð) [PDF]

Hrd. 1963:222 nr. 148/1962 [PDF]

Hrd. 1964:258 nr. 65/1963 (Netjakúlur) [PDF]

Hrd. 1964:503 nr. 140/1963 (Geitafellsómagameðlag) [PDF]

Hrd. 1965:153 nr. 166/1964 [PDF]

Hrd. 1966:163 nr. 205/1965 [PDF]

Hrd. 1966:182 nr. 64/1965 [PDF]

Hrd. 1966:423 nr. 29/1965 (Hátún) [PDF]

Hrd. 1966:1031 nr. 91/1966 (Clairol) [PDF]

Hrd. 1967:3 nr. 251/1966 [PDF]

Hrd. 1968:1186 nr. 218/1968 (Þrotabúsmálið) [PDF]

Hrd. 1969:65 nr. 172/1967 [PDF]

Hrd. 1969:135 nr. 48/1968 [PDF]

Hrd. 1969:145 nr. 141/1968 [PDF]

Hrd. 1969:278 nr. 45/1967 [PDF]

Hrd. 1969:643 nr. 59/1969 (Þjóðleikhúskjallarinn - Undir lágmarkslaunum) [PDF]

Hrd. 1969:393 nr. 118/1968 [PDF]

Hrd. 1969:845 nr. 56/1968 (Skipasmíðastöð KEA) [PDF]

Hrd. 1969:1163 nr. 177/1968 [PDF]

Hrd. 1969:1213 nr. 84/1969 (Sokkaverksmiðjan Eva) [PDF]
Gerð var krafa um dagsektir þar til veðbandslausn á keyptri eign færi fram.
Hrd. 1969:1419 nr. 97/1969 [PDF]

Hrd. 1970:244 nr. 214/1969 [PDF]

Hrd. 1970:522 nr. 46/1970 [PDF]

Hrd. 1971:217 nr. 90/1970 [PDF]

Hrd. 1971:399 nr. 64/1970 [PDF]

Hrd. 1971:688 nr. 208/1970 [PDF]

Hrd. 1972:63 nr. 54/1971 (Óskriflegur húsaleigusamningur) [PDF]

Hrd. 1972:635 nr. 175/1971 [PDF]

Hrd. 1973:164 nr. 89/1972 [PDF]

Hrd. 1973:570 nr. 90/1973 [PDF]

Hrd. 1973:893 nr. 158/1973 [PDF]

Hrd. 1974:252 nr. 155/1972 [PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]

Hrd. 1974:849 nr. 164/1974 [PDF]

Hrd. 1974:860 nr. 150/1974 [PDF]

Hrd. 1974:870 nr. 5/1974 [PDF]

Hrd. 1975:385 nr. 179/1973 [PDF]

Hrd. 1975:611 nr. 161/1972 (Hraunbær 34) [PDF]

Hrd. 1975:675 nr. 39/1974 [PDF]

Hrd. 1975:687 nr. 35/1974 (Moskwitch 1971) [PDF]

Hrd. 1975:1032 nr. 3/1974 (Vörubirgðir) [PDF]

Hrd. 1976:750 nr. 134/1975 (Hvassaleiti - Safamýri 75) [PDF]

Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi) [PDF]

Hrd. 1977:831 nr. 43/1974 [PDF]

Hrd. 1978:344 nr. 47/1978 [PDF]

Hrd. 1978:469 nr. 107/1977 [PDF]

Hrd. 1978:504 nr. 135/1975 [PDF]

Hrd. 1978:678 nr. 81/1976 [PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976 [PDF]

Hrd. 1979:167 nr. 22/1977 (Sléttuhraun) [PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi) [PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977 [PDF]

Hrd. 1979:1142 nr. 144/1977 (Asíufélagið - Síldarnætur) [PDF]

Hrd. 1980:745 nr. 95/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1362 nr. 73/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1510 nr. 149/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1527 nr. 125/1978 (Hólagata - Lyklum skilað) [PDF]

Hrd. 1980:1627 nr. 102/1978 [PDF]

Hrd. 1981:88 nr. 32/1979 [PDF]

Hrd. 1981:785 nr. 185/1978 [PDF]

Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból) [PDF]

Hrd. 1981:884 nr. 44/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1398 nr. 61/1979 (Miðvangur - Uppboð) [PDF]

Hrd. 1981:1483 nr. 13/1980 (Hólmgarður) [PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan) [PDF]

Hrd. 1981:1579 nr. 78/1980 [PDF]

Hrd. 1982:96 nr. 113/1980 [PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti) [PDF]

Hrd. 1982:546 nr. 106/1979 [PDF]

Hrd. 1982:576 nr. 212/1979 [PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd) [PDF]

Hrd. 1982:1583 nr. 25/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1890 nr. 26/1980 [PDF]

Hrd. 1982:1921 nr. 225/1980 (Gamli frímerkjakaupamaðurinn) [PDF]
Meirihlutinn taldi að viðsemjendur mannsins hafi ekki verið grandsamir um ástand mannsins.

Athuga hefði samt að verðbólga var á undanförnu tímabili og því breyttist verðlag hratt. Það hafði eðlilega áhrif á gengi gjaldmiðla. Gamli maðurinn var ekki var um þetta og taldi sig því hafa verið að fá meira en raunin varð.
Hrd. 1983:421 nr. 171/1980 [PDF]

Hrd. 1983:549 nr. 5/1981 [PDF]

Hrd. 1983:621 nr. 250/1980 (Málefni ófjárráða) [PDF]

Hrd. 1983:1110 nr. 2/1981 (Bræðraborgarstígur 41) [PDF]

Hrd. 1983:1220 nr. 103/1983 (Fasteignauppgjör) [PDF]

Hrd. 1983:1605 nr. 171/1983 [PDF]

Hrd. 1983:1766 nr. 222/1981 [PDF]

Hrd. 1983:2194 nr. 206/1981 (Tískuvörur) [PDF]

Hrd. 1983:2200 nr. 216/1982 (Verslunarfélag Austurlands) [PDF]

Hrd. 1984:208 nr. 85/1981 (Gatnagerðargjöld í Mosó) [PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982 [PDF]

Hrd. 1984:636 nr. 77/1984 (Engjasel) [PDF]

Hrd. 1984:1096 nr. 165/1982 (Vélbáturinn Hamravík) [PDF]
Aðilar sömdu um kaup á vélbáti (Hamravík) og lá fyrir við samningsgerð að lög heimiluðu ekki innflutning á bátnum. Menn voru að reyna að leggja fram sérstakt frumvarp um innflutning á þessum bát en það náði ekki fram að ganga.

Hæstiréttur taldi samningurinn hafa fallið úr gildi og hvor aðili bæri ábyrgð gagnvart hinum vegna þessa. Vísað var til þess að samningsaðilarnir hafi vitað hver lagalegan staðan hefði verið á þeim tíma.
Hrd. 1985:3 nr. 40/1983 (Breiðvangur) [PDF]

Hrd. 1985:179 nr. 155/1983 [PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur) [PDF]

Hrd. 1985:813 nr. 129/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1048 nr. 129/1985 [PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1460 nr. 20/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1516 nr. 60/1984 (Miðbraut) [PDF]

Hrd. 1986:59 nr. 229/1983 [PDF]

Hrd. 1986:120 nr. 185/1984 (Sólvallagata) [PDF]

Hrd. 1986:657 nr. 101/1985 [PDF]

Hrd. 1986:762 nr. 135/1986 [PDF]

Hrd. 1986:941 nr. 15/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1011 nr. 60/1985 (Skipsgluggar og kýraugu) [PDF]

Hrd. 1986:1214 nr. 235/1986 (Sjö veðskuldabréf) [PDF]
Rannsókn var um hvort sjö tiltekin veðskuldabréf voru greiðsla fyrir fyrirtæki í tengslum við fjársvik.
Hrd. 1986:1455 nr. 279/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1464 nr. 280/1986 [PDF]

Hrd. 1986:1541 nr. 162/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar) [PDF]

Hrd. 1986:1742 nr. 223/1984 (Íbúðaval hf - Brekkubyggð) [PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut) [PDF]

Hrd. 1987:232 nr. 88/1985 [PDF]

Hrd. 1987:534 nr. 36/1986 (Laugavegur) [PDF]

Hrd. 1987:560 nr. 174/1985 (Ísafoldarprentsmiðja) [PDF]

Hrd. 1987:580 nr. 121/1987 [PDF]

Hrd. 1987:718 nr. 257/1986 [PDF]

Hrd. 1987:972 nr. 12/1986 (Kjarnaborvél) [PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir [PDF]

Hrd. 1987:1253 nr. 224/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1343 nr. 122/1987 [PDF]

Hrd. 1987:1374 nr. 14/1986 (Samvinnufélagið Hreyfill) [PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986 [PDF]

Hrd. 1987:1620 nr. 127/1987 [PDF]

Hrd. 1988:116 nr. 331/1986 [PDF]

Hrd. 1988:518 nr. 153/1987 [PDF]

Hrd. 1988:590 nr. 113/1987 [PDF]

Hrd. 1988:734 nr. 106/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1334 nr. 188/1987 (Laufásvegur - Vextir af málskostnaði) [PDF]

Hrd. 1988:1624 nr. 210/1988 [PDF]

Hrd. 1989:417 nr. 68/1989 [PDF]

Hrd. 1989:722 nr. 1/1988 (Bíldshöfði) [PDF]

Hrd. 1989:745 nr. 127/1988 [PDF]

Hrd. 1989:799 nr. 306/1987 (Hringbraut) [PDF]

Hrd. 1989:990 nr. 92/1988 [PDF]

Hrd. 1989:1358 nr. 2/1988 (Sjallinn á Akureyri) [PDF]

Hrd. 1989:1701 nr. 274/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1705 nr. 275/1987 [PDF]

Hrd. 1990:174 nr. 154/1989 (Vörðufell) [PDF]

Hrd. 1990:182 nr. 438/1989 [PDF]

Hrd. 1990:645 nr. 334/1989 (Drekavogur - Misneyting) [PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1045 nr. 318/1990 [PDF]

Hrd. 1990:1593 nr. 390/1988 [PDF]

Hrd. 1991:3 nr. 447/1990 (Olíuverslun Íslands) [PDF]

Hrd. 1991:42 nr. 79/1989 [PDF]

Hrd. 1991:145 nr. 424/1988 (Eftirstöðvabréf) [PDF]

Hrd. 1991:228 nr. 137/1988 [PDF]

Hrd. 1991:404 nr. 135/1989 [PDF]

Hrd. 1991:561 nr. 72/1989 (Ömmudómur II, barnabarn) [PDF]
Um er að ræða sömu atvik og í Ömmudómi I nema hér var um að ræða afsal til barnabarns konunnar sem var grandlaust um misneytinguna. Í þessum dómi var afsalið ógilt á grundvelli 36. gr. samningalaga nr. 7/1936 þrátt fyrir að um misneytingu hafi verið að ræða.
Hrd. 1991:570 nr. 73/1989 (Misneyting - Ömmudómur I) [PDF]
Fyrrverandi stjúpdóttir fer að gefa sig eldri manni. Hann gerir erfðaskrá og gefur henni peninga, og þar að auki gerir hann kaupsamning. Hún er síðan saksótt í einkamáli.

Héraðsdómur ógilti erfðaskrána á grundvelli 34. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, en Hæstiréttur ógilti hana á grundvelli 37. gr. erfðalaganna um misneytingu og því ekki á grundvelli þess að arfleifandinn hafi verið óhæfur til að gera erfðaskrána. Aðrir gerningar voru ógiltir á grundvelli 31. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Arfleifandi var enn á lífi þegar málið var til úrlausnar hjá dómstólum.
Hrd. 1991:930 nr. 59/1989 (Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps) [PDF]
Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps fékk lögbann á gerð smábátaaðstöðu innan hafnarsvæðisins en utan hinnar eiginlegu hafnar eftir að nokkrir aðilar hófu framkvæmdir þrátt fyrir synjun hafnarstjórnarinnar þar að lútandi.

Í hafnalögum var skilyrt að höfn félli eingöngu undir lögin á grundvelli reglugerðar samkvæmt staðfestu deiliskipulagi sem staðfesti mörk hennar auk annarra nauðsynlegra stjórnunarákvæða. Aðilar málsins voru ekki sammála um hvernig bæri að skilja setningu reglugerðar „samkvæmt staðfestu deiliskipulagi“ en þau orð rötuðu inn í frumvarp um hafnalögin í meðförum þingsins án þess að skilja eftir neinar vísbendingar um tilgang þessarar viðbótar. Hæstiréttur taldi rétt að skýra ákvæðið þannig að um hafnir yrði gert deiliskipulag sem yrði staðfest en ekki að reglugerðin yrði ekki gefin út án staðfests deiliskipulags.
Hrd. 1991:1155 nr. 186/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur) [PDF]

Hrd. 1991:1155 nr. 162/1991 (Goddi hf. - Smiðjuvegur) [PDF]

Hrd. 1991:1524 nr. 332/1989 (Mýrarás) [PDF]

Hrd. 1991:1609 nr. 291/1989 (Verslunarhúsnæði) [PDF]

Hrd. 1991:1704 nr. 215/1990 [PDF]

Hrd. 1991:1738 nr. 418/1988 [PDF]

Hrd. 1991:1759 nr. 31/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1973 nr. 140/1989 [PDF]

Hrd. 1991:2022 nr. 243/1990 [PDF]

Hrd. 1992:8 nr. 497/1989 [PDF]

Hrd. 1992:291 nr. 315/1989 [PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992 [PDF]

Hrd. 1992:761 nr. 137/1992 [PDF]

Hrd. 1992:987 nr. 73/1992 (Val hnífs í eldhúsi - Reiði og hatur) [PDF]

Hrd. 1992:1040 nr. 316/1990 (Hrafnaklettur 8) [PDF]

Hrd. 1992:1052 nr. 341/1990 [PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1235 nr. 240/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1240 nr. 397/1988 [PDF]

Hrd. 1992:1425 nr. 154/1991 (Skógarás) [PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut) [PDF]

Hrd. 1992:2171 nr. 411/1992 [PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn) [PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1993:23 nr. 10/1993 [PDF]

Hrd. 1993:56 nr. 21/1993 [PDF]

Hrd. 1993:132 nr. 327/1990 (Stekkjarholt 2, Akranesi) [PDF]

Hrd. 1993:185 nr. 190/1989 (Triton) [PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993 [PDF]

Hrd. 1993:644 nr. 42/1990 (Torfufell - Viðskiptafræðingur) [PDF]
I gaf út skuldabréf sem skuldari við G. Á fyrsta veðrétti hvíldu 24 þúsund krónur. Á öðrum veðrétti voru tvö veðskuldabréf sem G átti. Á veðskuldabréfunum voru fyrirvarar um að kröfuhafa væri var um þinglýstar kvaðir sem á eigninni hvíldu. Þeim var þinglýst athugasemdalaust en það hefði ekki átt að gera. Ekki var greitt af bréfinu. Íbúðin var svo seld á nauðungarsölu og nýtti Íbúðastofnun ríksins þá rétt sinn og tók hana til sín á matsverði, sem var talsvert lægra en fyrir skuldunum. G gat ekki innheimt skuldina gagnvart skuldara né þrotabúi hans og fór í mál við ríkið.

Talið var að þinglýsingarstjórinn hefði átt að setja athugasemd um þessar kvaðir. Hæstiréttur taldi að um mistök þinglýsingarstjóra væri að ræða en texti fyrirvaranna gaf til kynna að G hefði verið kunnugt um kvaðir sem þessar. G væri viðskiptafræðingur en ætlað var að hann ætti að vita nóg til að sýna aðgæslu.
Hrd. 1993:713 nr. 362/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1014 nr. 168/1993 (Laugavegur 27 - Réttmæti geymslugreiðslu) [PDF]
Skuldari taldi sig hafa verið í vafa um hverjum hann ætti að greiða en héraðsdómur taldi engan vafa hafa verið fyrir hendi. Hann mat svo að með því hafi skilyrðin fyrir geymslugreiðslunni ekki verið fyrir hendi, og taldi gjaldfellinguna heimila.

Hæstiréttur sneri dómnum við og nefndi að skuldarinn hafði verið haldinn misskilningi um greiðsluna og þótt geymslugreiðslan hafi ekki uppfyllt öll skilyrðin hafi verið sýnt fram á viljann og getuna til að inna greiðsluna af hendi, meðal annars í ljósi þess að geymslugreiðslan hafi farið fram afar nálægt gjalddaga. Taldi hann því að gjaldfellingin hefði ekki verið heimil.
Hrd. 1993:1189 nr. 212/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1205 nr. 431/1989 [PDF]

Hrd. 1993:1276 nr. 54/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1282 nr. 119/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1343 nr. 15/1990 (Iðnráðgjafi - Danskur tækjabúnaður) [PDF]

Hrd. 1993:1352 nr. 132/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1360 nr. 224/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1395 nr. 114/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1527 nr. 302/1993 [PDF]

Hrd. 1993:1628 nr. 90/1990 (Skíðaumboð) [PDF]

Hrd. 1993:1675 nr. 121/1989 [PDF]

Hrd. 1993:1737 nr. 51/1990 [PDF]

Hrd. 1993:1814 nr. 250/1991 [PDF]

Hrd. 1993:1820 nr. 147/1991 (Ábúðarjörð - Haffjarðará I) [PDF]

Hrd. 1993:1855 nr. 413/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2003 nr. 471/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2192 nr. 163/1991 [PDF]

Hrd. 1993:2440 nr. 450/1993 (b/v Júpiter) [PDF]

Hrd. 1994:1 nr. 508/1993 [PDF]

Hrd. 1994:69 nr. 201/1990 [PDF]

Hrd. 1994:97 nr. 2/1994 [PDF]

Hrd. 1994:104 nr. 19/1994 [PDF]

Hrd. 1994:190 nr. 401/1990 [PDF]

Hrd. 1994:245 nr. 28/1991 (Brot á söluskattslögum) [PDF]

Hrd. 1994:363 nr. 78/1994 (Túnsberg) [PDF]

Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar) [PDF]

Hrd. 1994:539 nr. 126/1991 [PDF]

Hrd. 1994:547 nr. 101/1994 (Fálkagata) [PDF]

Hrd. 1994:861 nr. 139/1994 (Polaris) [PDF]

Hrd. 1994:901 nr. 34/1991 [PDF]

Hrd. 1994:914 nr. 397/1990 (Loftskeytamannatal) [PDF]

Hrd. 1994:1001 nr. 347/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1032 nr. 20/1991 [PDF]

Hrd. 1994:1203 nr. 194/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1222 nr. 178/1994 (Fasteign á byggingarstigi - Vallarbarð) [PDF]

Hrd. 1994:1226 nr. 179/1994 (Fasteign á byggingarstigi - Vallarbarð) [PDF]

Hrd. 1994:1421 nr. 435/1991 (Langamýri 10) [PDF]

Hrd. 1994:1547 nr. 250/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1553 nr. 288/1994 [PDF]

Hrd. 1994:1615 nr. 276/1992 [PDF]

Hrd. 1994:1719 nr. 346/1994 (Þrotabú Miklagarðs) [PDF]

Hrd. 1994:1793 nr. 337/1991 (Bútur hf.) [PDF]

Hrd. 1994:1839 nr. 11/1991 (Sportvöruverslun) [PDF]
Viðskipti áttu sér stað um rekstur sportvöruverslunar og fasteigninni þar sem verslunin var staðsett, og gerður sitt hvor samningurinn. Meðal forsendna var að seljandinn hugðist áfram ætla að vera heildsali fyrir vörumerkið Puma á Íslandi. Rekstur verslunarinnar gengur ekki svo vel eftir kaupin, meðal annars þar sem heildsalan varð gjaldþrota, og telur kaupandinn að hann hafi verið blekktur. Kaupandinn beitti þá stöðvunarréttinum á sína greiðslu fyrir fasteignina, og var fallist á það.
Hrd. 1994:1913 nr. 288/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2030 nr. 299/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2051 nr. 377/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2057 nr. 331/1991 (Kelduhvammur 5) [PDF]

Hrd. 1994:2391 nr. 307/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2412 nr. 459/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2447 nr. 240/1991 [PDF]

Hrd. 1994:2487 nr. 393/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2734 nr. 479/1994 [PDF]

Hrd. 1994:2814 nr. 324/1991 [PDF]

Hrd. 1995:648 nr. 238/1993 (Flugslys) [PDF]

Hrd. 1995:669 nr. 281/1992 [PDF]

Hrd. 1995:822 nr. 292/1993 [PDF]

Hrd. 1995:850 nr. 131/1991 [PDF]

Hrd. 1995:1010 nr. 48/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1091 nr. 276/1993 (Leiga) [PDF]

Hrd. 1995:1231 nr. 282/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1375 nr. 274/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1493 nr. 56/1993 [PDF]

Hrd. 1995:1542 nr. 93/1995 (Hið íslenska kennarafélag) [PDF]

Hrd. 1995:1572 nr. 58/1994 (Sjávarréttir) [PDF]

Hrd. 1995:1646 nr. 316/1992 (Öryggisþjónustan Vari) [PDF]

Hrd. 1995:1792 nr. 345/1994 [PDF]

Hrd. 1995:1879 nr. 315/1993 (Ljósheimar) [PDF]

Hrd. 1995:2059 nr. 300/1994 (Örvar Ingólfsson) [PDF]

Hrd. 1995:2101 nr. 362/1992 [PDF]

Hrd. 1995:2226 nr. 461/1994 (Féfang hf.) [PDF]

Hrd. 1995:2493 nr. 350/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2824 nr. 399/1993 [PDF]

Hrd. 1995:2984 nr. 263/1995 [PDF]
Talið var að sakborningur, sem sá um vörn sína, var ekki heimilt að spyrja vitni beint heldur þurfti að spyrja í gegnum dómara. Dómurinn er þó talinn hafa lítið fordæmisgildi sökum MSE.
Hrd. 1995:3012 nr. 388/1995 (Hraunbæjarveð, hrein hjúskapareign) [PDF]
M hafði ákveðið að hjálpa bróður K við að taka lán.
Bankinn vildi ábyrgðarmann á lánið og gekkst M við því. Bróðirinn borgaði síðan ekki og þurfti M sjálfur að taka lán til að standa skil á ábyrgð sinni.

Bankinn vildi ekki lána M án veðs að allri fasteigninni sem M og K áttu saman.
K samþykkir veðsetninguna með undirskrift í reit er tilgreindi samþykki maka. Deilt var um hvort hún væri að samþykkja að M mætti veðsetja eignina eða hvort hún hefði (einnig) verið að taka ábyrgð á skuldinni.

M og K skildu og fóru að raða eignum og skuldum. Þau komust síðan að því að það skipti talsverðu máli hvort lánið væri á þeim báðum eða eingöngu hjá M.

Hæstiréttur leit svo á að undirskrift K væri eingöngu um samþykki um að M veðsetti eignina en ekki að hún hefði ábyrgst lán M. Lánið var því álitið að öllu leyti hjá M.
Hrd. 1995:3222 nr. 208/1994 [PDF]

Hrd. 1996:96 nr. 169/1994 (Miðholt) [PDF]

Hrd. 1996:126 nr. 401/1994 [PDF]

Hrd. 1996:139 nr. 365/1994 (Hjólaskófla) [PDF]

Hrd. 1996:301 nr. 342/1994 (Radíóbúðin) [PDF]

Hrd. 1996:489 nr. 23/1995 [PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23) [PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:812 nr. 119/1994 [PDF]

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn) [PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrd. 1996:927 nr. 85/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1123 nr. 90/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1143 nr. 498/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1279 nr. 405/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1326 nr. 170/1995 (Bifröst) [PDF]

Hrd. 1996:1338 nr. 136/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1422 nr. 150/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1542 nr. 137/1995 (Tígulgosinn hf.) [PDF]
Kaupsamningur hafði verið stofnaður í nafni óstofnaðs félags. Dómsmál var svo höfðað vegna samningsins á hendur því. Málinu var vísað frá þar sem málið var höfðað gegn hinu óstofnaða félagi en ekki þess stofnaða enda hafði hið síðarnefnda félag tekið við skyldum fyrrnefnda félagsins og að greiðslan hafði á stofndeginum ekki enn fallið í gjalddaga.
Hrd. 1996:1559 nr. 16/1996 (Suðurbraut á Hofsósi) [PDF]

Hrd. 1996:1580 nr. 378/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1720 nr. 45/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1735 nr. 411/1994 (Vesturberg 79) [PDF]

Hrd. 1996:1769 nr. 29/1995 [PDF]

Hrd. 1996:1779 nr. 162/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1969 nr. 288/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2153 nr. 172/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2158 nr. 171/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2195 nr. 167/1995 (Sumarbústaður) [PDF]

Hrd. 1996:2269 nr. 125/1995 (Hrognatunnur) [PDF]

Hrd. 1996:2451 nr. 232/1995 (Vinnuslys) [PDF]

Hrd. 1996:2466 nr. 216/1995 (Staða skulda við fasteignasölu) [PDF]
Kaupendur fóru í bótamál gegn seljendum og fasteignasala. Kaupendurnir voru upplýstir um veðskuld sem þeir tóku svo yfir, og þær uppreiknaðar. Fjárhagsstaða seljandanna var slæm á þeim tíma og lágu fyrir aðrar veðskuldir sem seljendur ætluðu að aflétta en gerðu svo ekki.

Fasteignin var svo seld á nauðungaruppboði. Fasteignasalinn var talinn hafa skapað sér bótaábyrgð með því að hafa ekki látið vita af hinum veðskuldunum með hliðsjón af slæmri fjárhagsstöðu seljendanna en svo tókst ekki að sanna tjónið.
Hrd. 1996:2489 nr. 240/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2501 nr. 201/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2546 nr. 405/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2561 nr. 242/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2727 nr. 238/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2733 nr. 1/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2776 nr. 230/1995 (Veiðileyfissvipting) [PDF]

Hrd. 1996:2915 nr. 89/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:2977 nr. 281/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3093 nr. 351/1995 (Hlíðarbær) [PDF]

Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum) [PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga) [PDF]

Hrd. 1996:3519 nr. 31/1996 (Borgey) [PDF]

Hrd. 1996:3544 nr. 96/1996 (Deilur skipverja) [PDF]

Hrd. 1996:3639 nr. 38/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3663 nr. 37/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3748 nr. 108/1996 (Grundarkjör) [PDF]

Hrd. 1996:3804 nr. 101/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3875 nr. 171/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3911 nr. 242/1996 (Range Rover I) [PDF]
Kaupandi hélt því fram að bréfið væri gott enda væri verið að greiða inn á það. Einnig hélt hann því fram að hann hefði greitt á þeirri forsendu að um væri að ræða fullnaðargreiðslu. Hæstiréttur taldi ósannað, gegn andmælum seljanda, að þetta hefði talist vera fullnaðargreiðsla.
Hrd. 1996:3992 nr. 213/1996 (Kranavírar slitnuðu vegna innra ryðs) [PDF]
Þegar hífa átti frystigám með krana slitnuðu vírar vegna ryðs. Talið var að ekki hefði verið um stórfellt gáleysi að ræða þar sem ryðið var innan víranna án þess að það sást utan á þeim. Árið eftir var rekist á mar á kranahúsinu og síðar komist að því að það mátti rekja til slitsins. Árið eftir það var farið út í skipta um snúningslegur og vátryggingarfélaginu tilkynnt um þetta. Talið var að hinn vátryggði vanrækti tilkynningarskylduna gróflega en ekki leitt til þess að félagið hefði ekki getað gætt hagsmuna sinna, og leiddi það því eingöngu til lækkunar á bótum.

Borið var við að brotin hafi verið varúðarregla í vátryggingarskilmálum um að starfsmenn fyrirtækisins ættu að halda tækjum í góðu rekstrarástandi. Hæstiréttur taldi varúðarregluna vera alltof almenna.
Hrd. 1996:4018 nr. 431/1996 [PDF]

Hrd. 1997:21 nr. 475/1996 (Skipasund - Veðskuldabréf) [PDF]

Hrd. 1997:208 nr. 233/1995 [PDF]

Hrd. 1997:269 nr. 100/1996 [PDF]

Hrd. 1997:342 nr. 230/1996 [PDF]

Hrd. 1997:456 nr. 169/1996 [PDF]

Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina) [PDF]
Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1997:553 nr. 168/1996 [PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996 [PDF]

Hrd. 1997:746 nr. 207/1996 (Grensásvegur) [PDF]

Hrd. 1997:864 nr. 219/1996 [PDF]

Hrd. 1997:977 nr. 224/1996 (Fjármögnunarleiga) [PDF]

Hrd. 1997:1065 nr. 355/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1307 nr. 324/1996 (Netstjóri) [PDF]

Hrd. 1997:1409 nr. 287/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1447 nr. 334/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1453 nr. 336/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1476 nr. 249/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1593 nr. 129/1996 [PDF]

Hrd. 1997:1603 nr. 204/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1651 nr. 352/1996 (Íblöndunarefni) [PDF]

Hrd. 1997:1852 nr. 12/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1898 nr. 235/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2463 nr. 412/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2470 nr. 458/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2773 nr. 457/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir) [PDF]

Hrd. 1997:2981 nr. 297/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3087 nr. 21/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3300 nr. 96/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3431 nr. 74/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3457 nr. 84/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3465 nr. 475/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3510 nr. 152/1997 (Teppadómur) [PDF]
Á fékk lánað tvö austurlensk teppi frá teppaverslun. Hann undirritaði yfirlýsingu um að hann væri að fá teppin lánuð í þrjá daga og að hafi teppunum ekki verið skilað innan tólf daga væru komin á viðskipti án afsláttar. Á skilaði ekki teppunum fyrr en löngu eftir að sá frestur var liðinn.

Á krafðist þess að ógilda kaupsamninginn á þeim forsendum að um væri að ræða einhliða skilmála og að fyrirkomulagið væri andstætt góðum viðskiptavenjum (aðallega 36. gr. samningalaga). Ógildingarkröfunni var synjað þar sem áðurgreind lánsskilyrði voru talin vera nægilega skýr, meðal annars þar sem þau komu fram í stóru letri við hliðina á fyrirsögn skjalsins.
Hrd. 1997:3587 nr. 160/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3722 nr. 241/1997 (Hamraborg) [PDF]

Hrd. 1997:3759 nr. 165/1997 [PDF]

Hrd. 1998:60 nr. 16/1998 [PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997 [PDF]

Hrd. 1998:187 nr. 113/1997 [PDF]

Hrd. 1998:207 nr. 331/1996 [PDF]

Hrd. 1998:255 nr. 223/1997 [PDF]

Hrd. 1998:305 nr. 80/1997 (Byggingarvísitala) [PDF]

Hrd. 1998:374 nr. 7/1998 [PDF]

Hrd. 1998:465 nr. 51/1998 [PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997 [PDF]

Hrd. 1998:708 nr. 237/1997 [PDF]

Hrd. 1998:818 nr. 73/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1067 nr. 122/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram) [PDF]

Hrd. 1998:1496 nr. 463/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald) [PDF]

Hrd. 1998:1572 nr. 248/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1705 nr. 254/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1724 nr. 346/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1745 nr. 380/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1938 nr. 178/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2049 nr. 370/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2116 nr. 427/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2363 nr. 20/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2390 nr. 478/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2440 nr. 233/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2452 nr. 65/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2735 nr. 374/1997 (Búlandstindur) [PDF]

Hrd. 1998:2951 nr. 419/1997 (Range Rover II) [PDF]

Hrd. 1998:3037 nr. 31/1998 (Gráðugur fasteignasali) [PDF]

Hrd. 1998:3181 nr. 432/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3315 nr. 124/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3729 nr. 100/1998 (Lokauppgjör) [PDF]

Hrd. 1998:3745 nr. 99/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3798 nr. 80/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3821 nr. 452/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4042 nr. 10/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4320 nr. 200/1998 (Borgarfell) [PDF]

Hrd. 1998:4361 nr. 228/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4369 nr. 229/1998 (Kaupfélag) [PDF]

Hrd. 1998:4433 nr. 207/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4487 nr. 469/1998 [PDF]

Hrd. 1999:4 nr. 6/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:173 nr. 411/1997 (Olíuverslun Íslands hf. - Bensínstöð)[HTML] [PDF]
Aðili semur við OLÍS um að reka og sjá um eftirlit bensínstöðvar á Húsavík. Lánsviðskipti voru óheimil nema með samþykki OLÍS. Tap varð á rekstrinum og fór stöðin í skuld.

Starfsmenn OLÍS hefðu átt að gera sér grein fyrir rekstrinum og stöðunni. OLÍS gerði ekki allsherjarúttekt á rekstrinum þrátt fyrir að hafa vitað af slæmri stöðu hans.
Matsmenn höfðu talið að samningurinn bæri með sér fyrirkomulag sem væri dæmt til að mistakast.

Beitt var sjónarmiðum um andstæðu við góðar viðskiptavenjur í skilningi 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 1999:252 nr. 517/1997 (Áfengissala)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:724 nr. 379/1998 (Akraneskaupstaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:770 nr. 319/1998 (Suðurlandsbraut 12)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1043 nr. 74/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1073 nr. 90/1999 (Híbýli hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1592 nr. 405/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1817 nr. 406/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1823 nr. 293/1998 (Árbók Akureyrar)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1995 nr. 414/1998 (Suðurlandsbraut 14)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2042 nr. 407/1998 (Marargrund)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2195 nr. 5/1999 (Fasteignatorgið)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2239 nr. 22/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2261 nr. 487/1998 (Stjórnarmaður í hlutafélagi - Búlandstindur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2405 nr. 4/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2414 nr. 509/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2425 nr. 449/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2529 nr. 499/1998 (Norberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2692 nr. 231/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2720 nr. 497/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2733 nr. 28/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2746 nr. 13/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2910 nr. 263/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3032 nr. 320/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3246 nr. 479/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3351 nr. 127/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3484 nr. 167/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3855 nr. 421/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3858 nr. 422/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3862 nr. 230/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4218 nr. 214/1999 (Suðurlandsbraut 4a - Ábyrgð á leigu)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um í ljósi þess að seljandi húsnæðis hafði ábyrgst skaðleysi leigusamninga í kaupsamningi. Leigjendur vanefndu svo leigusamninginn með því að greiða ekki leigugjaldið. Hæstiréttur leit svo á að ábyrgðaryfirlýsinguna ætti ekki að túlka svo víðtækt að seljandinn væri að taka að sér ábyrgð á vanefndum leigusamningsins.

Kaupandi fasteignarinnar leitaði til seljandans sem innti af hendi hluta upphæðarinnar og neitaði hann svo að greiða meira. Seljandinn krafðist endurgreiðslu um þrettán mánuðum síðar, með gagnstefnu í héraði. Litið var til þess að báðir aðilar höfðu mikla reynslu og var seljandinn álitinn hafa greitt inn á kröfuna af stórfelldu gáleysi. Kaupandinn var álitinn vera grandlaus. Ekki var fallist á endurgreiðslukröfu seljandans.
Hrd. 1999:4402 nr. 240/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 1999:4514 nr. 197/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4862 nr. 344/1999 (Keflavík í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4895 nr. 481/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:5028 nr. 326/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:22 nr. 484/1999 (Hlutabréf í Eimskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:115 nr. 339/1999 (Hitt húsið - Tímarit)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:179 nr. 218/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:351 nr. 338/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:468 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:670 nr. 434/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:691 nr. 370/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:738 nr. 325/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:860 nr. 431/1999 (Ingolf Jón Petersen gegn Samvinnusjóði Íslands hf. - Bifreiðaviðskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:869 nr. 374/1999 (Flugafgreiðslan - Hlaðmaður)[HTML] [PDF]
Hlaðmanni á Keflavíkurflugvelli var sagt upp fyrirvaralaust vegna ásakana um að hann hefði stolið varningi úr farmi, auk þess sem hann var kærður til lögreglu. Á meðan sakamálinu stóð höfðaði hann einkamál til að krefjast launa er samsvöruðu launagreiðslum í uppsagnarfresti og lauk því með fullnaðarsamkomulagi. Sakamálið var svo fellt niður. Hann kærði svo stjórn vinnuveitanda síns fyrir rangar sakargiftir. Hæstiréttur taldi að þar sem uppsögnin var reist á sögusögnum hefði hún verið óréttmæt. Starfsmaðurinn var ekki álitinn hafa afsalað sér öðrum rétti með útgáfu einfaldrar fullnaðarkvittunar þar sem hún ætti eingöngu við um þá kröfu.
Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1126 nr. 446/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1155 nr. 323/1999 (Veggjatítla)[HTML] [PDF]
Mikið veggjatítluvandamál var til staðar í timburhúsi og skaðinn það mikill að húsið væri ónýtt. Grunnurinn var hins vegar steyptur og því væri hægt að byggja nýtt hús ofan á hann.
Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1473 nr. 487/1999 (Vélfræðingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1479 nr. 488/1999 (Vélfræðingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1486 nr. 489/1999 (Vélfræðingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1493 nr. 23/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1521 nr. 461/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1815 nr. 161/2000 (Eltrón)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2090 nr. 42/2000 (Ármúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2099 nr. 80/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2387 nr. 49/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2488 nr. 54/2000 (Rækjukaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2633 nr. 282/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2829 nr. 351/2000 (Dagsektir)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3007 nr. 138/2000 (Parketfjöl)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3563 nr. 195/2000 (Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3772 nr. 223/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3951 nr. 416/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3969 nr. 83/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4003 nr. 163/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML] [PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.
Hrd. 2000:4108 nr. 197/2000 (Dragavegur - Vanheimild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4122 nr. 153/2000 (Kauphóll)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML] [PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2000:4317 nr. 219/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4403 nr. 156/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4412 nr. 214/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3 nr. 458/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:84 nr. 172/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:320 nr. 329/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:507 nr. 23/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:585 nr. 339/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:617 nr. 309/2000 (Leigusamningur - Stöðvarleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:862 nr. 261/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:918 nr. 336/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:946 nr. 359/2000 (Laxalind)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:986 nr. 366/2000[HTML] [PDF]

hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1226 nr. 429/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1361 nr. 435/2000 (Fiskeldisstöðin Húsafelli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1368 nr. 377/2000 (Saurbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1672 nr. 446/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1719 nr. 457/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1781 nr. 148/2001 (Þrotabú Ásdísar gegn Þorsteini Erlingi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1804 nr. 369/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1857 nr. 71/2001 (Oddviti lét af störfum í kjölfar fjárdráttar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2201 nr. 42/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2268 nr. 126/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2312 nr. 58/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2328 nr. 16/2001 (Skandia)[HTML] [PDF]
Fjallar um afleiðusamning. Krafist var ógildingar á samningnum en ekki var fallist á það þar sem öll lög gerðu ráð fyrir slíkum samningi.
Hrd. 2001:2547 nr. 40/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2666 nr. 256/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2766 nr. 276/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2851 nr. 305/2001 (Gefið andvirði lána)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2995 nr. 95/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3309 nr. 380/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3328 nr. 106/2001 (Hrefnugata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3416 nr. 162/2001 (Bæjarstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3647 nr. 206/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3766 nr. 283/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3914 nr. 396/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4051 nr. 169/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4214 nr. 103/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4472 nr. 245/2001 (Handsal)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4612 nr. 444/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:44 nr. 152/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:185 nr. 230/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:393 nr. 266/2001 (Sambúðarslit - Kranabíllinn ehf.)[HTML] [PDF]
Deilt var um fjárslitasamning á milli M og K. Þau höfðu rekið saman einkahlutafélag og M vanefnir þá skuldbindingu samkvæmt samningnum. Hann beitti fyrir sér að K hefði ekki getað borið fyrir sig samninginn á grundvelli 33. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hæstiréttur sneri héraðsdómi við og taldi samningsákvæðin vera skýr og að þau bæði hefðu verið fullkunnugt um þá þætti fyrirtækisins sem skiptu máli. Hæstiréttur hafnaði einnig að 36. gr. samningalaganna ætti við.
Hrd. 2002:445 nr. 297/2001 (Bílaþvottavélar)[HTML] [PDF]
Tjón vegna galla á bílaþvottastöð taldist sannað með öðrum hætti en með matsgerð. Hins vegar náðist ekki að sanna rekstrartjón en þar taldi Hæstiréttur að matsgerð hefði þurft til þess.
Hrd. 2002:688 nr. 285/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:796 nr. 349/2001 (Ármúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:806 nr. 353/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:837 nr. 279/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:860 nr. 278/2001 (Knattborðsstofa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:872 nr. 376/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:884 nr. 335/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML] [PDF]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:1051 nr. 326/2001 (Hársnyrtistofa)[HTML] [PDF]
Kona hafði verið ráðin til starfa og í ráðningarsamningnum var í uppsagnarákvæðinu skylda hennar til að greiða tilteknar greiðslur. Hæstiréttur taldi að þó ákvæðið hefði verið óvenjulegt var það samt sem áður nokkuð skýrt og ekki hægt að teygja þá túlkun.
Hrd. 2002:1058 nr. 345/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1093 nr. 113/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1176 nr. 354/2001 (Söltunarfélag Dalvíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1319 nr. 171/2002 (Wellington Management Services Ltd.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1387 nr. 50/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1560 nr. 184/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1582 nr. 324/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1600 nr. 388/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1680 nr. 198/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1687 nr. 428/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1936 nr. 456/2001 (Barnsmóðir og móðir falsara)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML] [PDF]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2082 nr. 391/2001 (Dalbraut - H-Sel - Dráttarvextir vegna húseignakaupa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2335 nr. 69/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2376 nr. 3/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2593 nr. 313/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2710 nr. 78/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2762 nr. 102/2002 (Vörubifreið - Loftbúkki)[HTML] [PDF]
Söluhlutur frá Danmörku. Kaupandi vildi að vörubifreið væri útbúinn loftbúkka, en svo varð ekki. Seljandinn var talinn vita af þeirri ósk kaupandans og sem sérfræðingur ætti hann að hafa vitað af því að varan uppfyllti ekki þær kröfur.
Hrd. 2002:3158 nr. 181/2002 (Austurbrún)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3175 nr. 230/2002 (Hljómalind - Innborgun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3182 nr. 155/2002 (Njálsgata 33 - Sér Danfoss)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3295 nr. 144/2002 (Eignarhaldsfélag Hörpu hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3325 nr. 145/2002 (Kr. Stef.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3392 nr. 236/2002 (Guðlaugur Magnússon sf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3429 nr. 258/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3713 nr. 491/2002 (Núpalind - Hótun um sjálfsmorð og fasteignakaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3978 nr. 215/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4050 nr. 205/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4098 nr. 530/2002 (Betri Pizzur ehf. gegn Papa John ́s International Inc.)[HTML] [PDF]
Ekki var fallist á að ákvæði í sérleyfissamningi um að tiltekinn breskur gerðardómur færi með lögsögu ágreinings um tiltekin atriði samningsins fæli í sér skerðingu á aðgengi að dómstólum. Var því haldið fram að hinn mikli kostnaður er fælist í meðferð mála við þann dómstól jafnaði til afsals á aðgengi að óhlutdrægum og óvilhöllum dómstóli til lausnar ágreiningsins.

Dómstólar nefndu að stefnanda málsins, Betri Pizzur ehf., hefði mátt gera sér grein fyrir kostnaðarlegum afleiðingum gerðardómsmeðferðar ef á reyndi og ósannað að hinn stefndi hefði átt að veita stefnanda sérstakar upplýsingar um þetta. Ástæðan fyrir því að stefnandinn hafi fallist á gerðardómsmeðferð var ekki talin hafa verið vegna lakari samningsstöðu hans. Þá var ekki fallist á málsástæður um svik, óheiðarleika né ósanngirni í tengslum við samningsgerðina né síðar. Var því málinu vísað frá dómi.
Hrd. 2002:4126 nr. 541/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4195 nr. 164/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4203 nr. 224/2002 (Bakkabraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4243 nr. 318/2002 (Slys við eigin atvinnurekstur)[HTML] [PDF]
Kaupfélag var með tryggingu er gilti allan sólarhringinn. Á skírteininu kom fram að þótt tryggingin gilti allan sólarhringinn gilti hún ekki um vinnu hjá öðrum eða önnur arðbær störf.

Maður var að koma upp eigin atvinnurekstri í heimahúsi við framleiðslu gúmmímotta. Hann slasaðist illa á hægri hendi og ætlaði að sækja bætur í slysatryggingu launþega. Undanþáguákvæðið hafði síðan horfið. Félagið vildi engu að síður að atvikið félli utan gildissvið samningsins.

Hæstiréttur leit til markmiðs samningsins byggt á sanngirnismati. Taldi rétturinn að tryggingin gilti eingöngu í frítíma en ekki við vinnu annars staðar, og því hefði brotthvarf ákvæðisins ekki þau áhrif að maðurinn gæti sótt bætur á þeim grundvelli. Félagið varð svo sýknað.
Hrd. 2002:4310 nr. 296/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4343 nr. 286/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4369 nr. 261/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4393 nr. 293/2002 (Smáratorg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:21 nr. 556/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:49 nr. 308/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:115 nr. 343/2002 (Starfslokasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:198 nr. 335/2002 (Tölvuþjónustan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:250 nr. 346/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:294 nr. 6/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:329 nr. 414/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:347 nr. 351/2002 (Nuddskóli)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:407 nr. 14/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:489 nr. 257/2002 (Sápudælur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:506 nr. 329/2002 (Bátasmiður - Gáski)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:557 nr. 383/2002 (Byggingarfélagið Sólhof hf. - Lækjarsmári)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:718 nr. 421/2002 (Knattspyrnumót)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:833 nr. 305/2002 (Dráttar- og lóðsbátur)[HTML] [PDF]
Verktaki tók að sér að smíða bát og átti kaupandinn að skila teikningum til verktakans. Afhending teikninganna dróst og var talið að tafir á verkinu hefðu verið réttlætanlegar í því ljósi enda var afhendingin forsendan fyrir því að verktakinn gæti framkvæmt skyldu sína.
Hrd. 2003:1193 nr. 357/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1451 nr. 476/2002 (Kiðjaberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1559 nr. 466/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1664 nr. 545/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1748 nr. 456/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1904 nr. 435/2002 (Umferðarmiðstöð á Selfossi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1932 nr. 518/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2038 nr. 526/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2373 nr. 504/2002 (Tjaldanes 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2435 nr. 527/2002 (Cafe Margret ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.
Hrd. 2003:2579 nr. 561/2002 (Þyrill ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2989 nr. 472/2002 (Dóttir héraðsdómara)[HTML] [PDF]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dóttir héraðsdómara og sonur eins vitnisins voru í hjúskap.
Hrd. 2003:3023 nr. 73/2003 (Vatn - Dalabyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3089 nr. 50/2003 (Hlíðasmári - Gúmmítékki)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3185 nr. 77/2003 (Hvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3221 nr. 40/2003 (Otislyftur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3298 nr. 303/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3469 nr. 52/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3524 nr. 154/2003 (Reykjamelur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML] [PDF]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3575 nr. 81/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3836 nr. 184/2003 (Hlutafjárloforð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3910 nr. 102/2003 (Hafnarstræti 17)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4048 nr. 183/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4220 nr. 189/2003 (Fífusel)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4256 nr. 194/2003 (Björgunarbátur)[HTML] [PDF]
Sbr. matsgerð var sýnt fram á að báturinn gæti ekki náð tilætluðum hraða þar sem ganghraðinn væri ekki í samræmi við smíðalýsingar. Bóta var krafist um þann kostnað sem þyrfti að reiða af hendi til að breyta bátnum.
Hrd. 2003:4400 nr. 446/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4582 nr. 228/2003 (Vífilfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4597 nr. 247/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1 nr. 335/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:121 nr. 201/2003 (Kaldasel)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:273 nr. 227/2003 (Nathan & Olsen ehf.)[HTML] [PDF]
Gerð var áreiðanleikakönnun vegna kaupa á fyrirtæki og benti hún á ýmsa ágalla. Í kjölfarið var samið um afslátt af kaupverðinu. Nokkrum mánuðum eftir afhendingu komst kaupandinn að því að ástandið hjá fyrirtækinu hefði verið enn verra. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki geta borið þetta fyrir sig gagnvart seljandanum þótt áreiðanleikakönnunin hafi ekki gefið rétta mynd af stöðunni.
Hrd. 2004:721 nr. 299/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:840 nr. 261/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:856 nr. 361/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:965 nr. 305/2003 (Corona)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1098 nr. 180/2003 (Kaupsamningsgreiðsla um fasteign)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1147 nr. 304/2003 (Kolgerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1328 nr. 408/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1445 nr. 343/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1506 nr. 373/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1523 nr. 413/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1647 nr. 409/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1684 nr. 358/2003 (Naustabryggja)[HTML] [PDF]
Kaupendur íbúðar fengu hana afhenta á réttum tíma en hún var þó ekki fullbúin. Ekki var talið að í þessu hafi falist greiðsludráttur þar sem orsökina mátti rekja til beiðni kaupendanna sjálfra um frestun á ýmsum þáttum verksins.
Hrd. 2004:1718 nr. 341/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1732 nr. 407/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1771 nr. 389/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1894 nr. 433/2003 (Gullborg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1905 nr. 366/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2039 nr. 471/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2194 nr. 5/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2272 nr. 136/2004 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2304 nr. 432/2003 (North Atlantic Computers)[HTML] [PDF]
Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur).
Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.
Hrd. 2004:2548 nr. 30/2004 (Þitt mál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2698 nr. 49/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2727 nr. 213/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2747 nr. 239/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2795 nr. 58/2004 (Hrauneyjarfossstöð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3029 nr. 324/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3038 nr. 297/2004 (Eignir/eignaleysi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3132 nr. 333/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3202 nr. 57/2004 (Boðagrandi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3312 nr. 87/2004 (Sjálfstæður dómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3379 nr. 115/2004 (Bílfoss)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3745 nr. 404/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3983 nr. 160/2004 (Boðahlein)[HTML] [PDF]

Hrd. 433/2004 [engin bls.] dags. 11. nóvember 2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4420 nr. 163/2004 (Brattakinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4539 nr. 203/2004 (Ingvar Helgason)[HTML] [PDF]
Samningi var sagt upp í andstöðu við lög. Umboðsmaður fyrirtækisins á Akranesi höfðaði mál gegn því en ekki var fallist á bótakröfu hans þar sem hann gat ekki sýnt fram á að vanefndin hefði leitt til tjóns fyrir hann.
Hrd. 2004:4597 nr. 262/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4610 nr. 256/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4689 nr. 459/2004 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4704 nr. 451/2004 (Jarðyrkjuvélar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4734 nr. 265/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4888 nr. 184/2004 (Aflétting lána)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5102 nr. 291/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:6 nr. 508/2004 (Tryggingasjóður lækna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:64 nr. 10/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:122 nr. 258/2004 (Félagsráðgjafi - Tæknifræðingur - Deildarstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:339 nr. 342/2004 (Líkkistur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:409 nr. 329/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:417 nr. 330/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:425 nr. 30/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:578 nr. 25/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:833 nr. 400/2004 (Melabraut)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:928 nr. 419/2004 (Leit.is)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1196 nr. 94/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1593 nr. 414/2004 (Glaðheimar)[HTML] [PDF]
Hús byggt 1960 og keypt árið 2000. Hæstiréttur taldi 7,46% hafi ekki talist uppfylla skilyrðið en brot seljanda á upplýsingaskyldu leiddi til þess að gallaþröskuldurinn ætti ekki við.

Kaupandinn hélt eftir lokagreiðslu sem var meira en tvöföld á við gallann sem kaupandinn hélt fram. Var hann svo dæmdur til að greiða mismuninn á upphæðunum ásamt dráttarvöxtum frá gjalddaga.
Hrd. 2005:1702 nr. 347/2004 (Landsímamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1787 nr. 120/2005 (Hafnarstræti 20)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1798 nr. 103/2005 (Afurðalánasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1817 nr. 473/2004 (Raðgreiðslusamningar - Greiðslumiðlun hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2049 nr. 448/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2096 nr. 163/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2261 nr. 11/2005 (Geislagata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2295 nr. 189/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2440 nr. 38/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2454 nr. 39/2005 (Kaldaberg)[HTML] [PDF]
Bjarki nokkur hafði verið í sambúð við Elísabetu og áttu hlutafélagið Kaldbak. Sambúðarslit urðu og voru gerð drög að fjárskiptasamningi. Samhliða gaf Bjarki út yfirlýsingu um að leysa Sigurð (föður Elísabetar) af ábyrgð vegna Kaldbaks og Bjarki myndi taka við félagið. Ekkert varð af fjárskiptasamningnum og fór Kaldbakur í þrot.

Sigurður fór í mál við Bjarka. Talið var að yfirlýsingin hafi verið gefin út í tengslum við fjárskiptasamninginn og því hefði forsendubrestur orðið og hún því ekki gild.
Hrd. 2005:2469 nr. 36/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2584 nr. 43/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2612 nr. 50/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2692 nr. 71/2005 (Flétturimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2861 nr. 277/2005 (Hnoðrahöll ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2981 nr. 309/2005 (Hótel Valhöll)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3394 nr. 66/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3631 nr. 211/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3660 nr. 96/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3816 nr. 116/2005 (Rykbindisalt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4111 nr. 139/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4121 nr. 207/2005 (Gunnvör)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4560 nr. 132/2005 (Grafík)[HTML] [PDF]
Uppsögn verkkaupa á verktaka talin óheimil. Hinn fyrrnefndi var álitinn eiga rétt á efndabótum.
Hrd. 2005:4634 nr. 245/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4707 nr. 353/2005 (Myndlistarsýning)[HTML] [PDF]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4722 nr. 354/2005 (Listaverk - Myndlistarsýning)[HTML] [PDF]
Listaverk sem ríkið fékk að láni voru til sýnis á Þingvöllum. Ríkið ákvað svo einhliða að hafa þau áfram án þess að afla heimildar. Svo eyðilögðust þau á því tímabili af óhappatilviljun. Íslenska ríkið var talið bera hlutlæga ábyrgð á því tjóni sökum casus mixtus cum culpa.
Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML] [PDF]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.
Hrd. 2005:5071 nr. 214/2005 (Stóri-Skógur)[HTML] [PDF]
Í þessu tilviki var forkaupsréttur að jörð bundinn við eiganda annarar tilgreindrar jarðar „að frágengnum þeim er kynnu að eiga hann lögum samkvæmt“.
Hrd. 2005:5153 nr. 305/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5171 nr. 292/2005 (Sóleyjarimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:181 nr. 272/2005 (Sparisjóður Hafnarfjarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:657 nr. 382/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:834 nr. 391/2005 (Breiðabólsstaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:843 nr. 393/2005 (Kasper ehf. - Ölgerðin)[HTML] [PDF]
Kasper rak bar á Höfðabakka og átti Ölgerðin að ráða hljómsveitir til að spila á barnum. Ölgerðin taldi forsendur samningsins brostnar þar sem bjórsalan hefði ekki orðið eins mikil og búist var og vildi ekki lengur ráða hljómsveitir til að spila á barnum, og beitti fyrir sig orðalagi viðaukasamnings sem Hæstiréttur túlkaði sem skilyrði. Ölgerðin var sýknuð af kröfum Kaspers ehf.
Hrd. 2006:956 nr. 412/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1112 nr. 417/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1211 nr. 108/2006 (Austurvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1249 nr. 427/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1455 nr. 129/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1480 nr. 156/2006 (Frakkastígsreitur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1489 nr. 157/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1643 nr. 170/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1940 nr. 451/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2198 nr. 5/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2502 nr. 494/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2513 nr. 502/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2631 nr. 534/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3189 nr. 7/2006 (Njálsgata)[HTML] [PDF]
Hús byggt 1904 og keypt 2003. Húsið hafði verið endurgert að miklu leyti árið 1992. Margir gallar komu í ljós, þar á meðal í upplýsingaskyldu, en hitakerfið var ranglega sagt vera sérstakt Danfoss hitakerfi en var í sameign. Verðrýrnunin hefði verið 800 þúsund ef upplýsingarnar hefðu verið réttar og að auki voru aðrir gallar. Hæstiréttur lagði saman alla gallana við matið á gallaþröskuldinum, en héraðsdómur hafði skilið galla á upplýsingaskyldu frá öðrum.
Hrd. 2006:3393 nr. 337/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3476 nr. 354/2006 (Frávísun kröfuliða)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3674 nr. 63/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3727 nr. 35/2006 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra Gildis)[HTML] [PDF]
Fallist var á brostnar forsendur um vel unnin störf í starfslokasamningi þegar uppgötvað var að framkvæmdastjórinn hafði brotið af sér í starfi.
Hrd. 2006:3735 nr. 76/2006 (Kostnaður/vinna)[HTML] [PDF]
Stutt sambúð.
Viðurkennt að það hafi ekki verið fjárhagsleg samstaða.
K höfðaði málið því henni fannst henni hafa lagt fram meira.
Vill fá til baka það sem hún hafði lagt fram að ósekju í málið.
Málinu var vísað frá þar sem málatilbúnaður er of ruglingslegur þar sem K væri að rugla saman kröfugerð og röksemdum, ásamt því að forma dómkröfurnar of illa.
Hrd. 2006:3876 nr. 502/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4013 nr. 60/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4189 nr. 285/2006 (Ferrari Enzo)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4277 nr. 161/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4370 nr. 537/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4454 nr. 99/2006 (Hressingarskálinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4483 nr. 174/2006 (Handveðsyfirlýsing)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4599 nr. 205/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4666 nr. 548/2006 (Atlantsskip)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4700 nr. 215/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4737 nr. 225/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4846 nr. 309/2006 (Sjómannabætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5267 nr. 360/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5276 nr. 245/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5743 nr. 269/2006 (Bergstaðastræti)[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2006 dags. 15. febrúar 2007 (Brekkuland 3 - Réttarágalli - Umferðarréttur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur féllst ekki á það með kaupanda, er hélt eftir greiðslu, að réttarágalli hefði legið fyrir vegna umferðarréttar skv. aðalskipulagi. Þetta hefði legið fyrir á aðalskipulaginu í lengri tíma og báðum aðilum hefði verið jafn skylt að kynna sér skipulagið áður en viðskiptin fóru fram.
Hrd. 462/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2007 dags. 3. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2007 dags. 11. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2007 dags. 27. apríl 2007 (Krafa leidd af réttindum yfir fasteign)[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2006 dags. 3. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2006 dags. 10. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2006 dags. 24. maí 2007 (Öryrkjabandalag Íslands - Loforð ráðherra um hækkun örorkulífeyris)[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2006 dags. 24. maí 2007 (Pizza-Pizza)[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 493/2006 dags. 31. maí 2007 (Húsvirki hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 296/2007 dags. 6. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 440/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2007 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2006 dags. 14. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2006 dags. 18. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 357/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2007 dags. 10. september 2007 (Sparisjóður Húnaþings og Stranda)[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2007 dags. 13. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2006 dags. 20. september 2007 (Blikastígur 9)[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2007 dags. 4. október 2007 (Greiðslumark)[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2007 dags. 11. október 2007 (Jakob Valgeir ehf. - Vélstjóri)[HTML] [PDF]
Í kjarasamningum hafði í langan tíma verið ákvæði er kvað á um að skipverji skyldi greiða útgerðarmanni jafngildi launa á fullum uppsagnarfresti ef hann færi fyrirvaralaust úr starfi án lögmætra ástæðna, óháð því hvort sannanlegt tjón hefði hlotist af eður ei né hvort upphæð þess væri jöfn eða hærri en sú fjárhæð. Taldi Hæstiréttur að kjarasamningsákvæðið hefði mörg einkenni févítis. Ákvæði þar að lútandi var síðar lögfest en í stað fulls uppsagnarfrests var kveðið á um hálfan uppsagnarfrest. Með hliðsjón af þessari forsögu var lagaákvæðið skýrt eftir orðanna hljóðan.
Hrd. 90/2007 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 141/2007 dags. 18. október 2007 (Fasteignasalar)[HTML] [PDF]

Hrd. 659/2006 dags. 18. október 2007 (Hellisvellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2007 dags. 18. október 2007 (Álfasteinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2007 dags. 18. október 2007 (ABC Holding)[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2007 dags. 23. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Yamaha)[HTML] [PDF]

Hrd. 159/2007 dags. 8. nóvember 2007 (Orkuveita)[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 157/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2007 dags. 10. desember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2007 dags. 13. desember 2007 (Dóra Dröfn Skúladóttir gegn Landspítala)[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2007 dags. 13. desember 2007 (Keilufell)[HTML] [PDF]
Skilyrði um gallaþröskuld var ekki talið vera uppfyllt þar sem flatarmálsmunur einbýlishúss samkvæmt söluyfirliti og kaupsamningi borið saman við raunstærð reyndist vera 14,4%.
Hrd. 196/2007 dags. 13. desember 2007 (Auto Ísland ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2007 dags. 20. desember 2007 (Örorkulífeyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2007 dags. 20. desember 2007 (BB & synir ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2007 dags. 31. janúar 2008 (Fiskhausar)[HTML] [PDF]

Hrd. 382/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2008 dags. 12. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2007 dags. 14. febrúar 2008 (Uppgjör fasteignakaupa - Lögmenn reikna lokagreiðslu - Fulning)[HTML] [PDF]
Dómurinn fjallar um mat hvort viðsemjandinn hafi verið í góðri trú eða ekki, og hvort viðsemjandinn hafi haft áhrif á það.

Samkomulag var gert eftir að galli kom upp en samkomulagið byggði á röngum tölum, sem sagt reikningsleg mistök, en afskipti kaupandans voru talin hafa valdið því. Seljandinn var því ekki talinn skuldbundinn af fjárhæðinni.
Hrd. 283/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Skaginn)[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2007 dags. 28. febrúar 2008 (Kjarval)[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2007 dags. 6. mars 2008 (Jurtaríki)[HTML] [PDF]

Hrd. 434/2007 dags. 13. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2007 dags. 18. mars 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2007 dags. 18. mars 2008 (Elliðahvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 157/2008 dags. 7. apríl 2008 (Dánarbússkipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 248/2007 dags. 10. apríl 2008 (Iveco bátavél)[HTML] [PDF]

Hrd. 473/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 461/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2007 dags. 17. apríl 2008 (Haukalind)[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2008 dags. 18. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2007 dags. 23. apríl 2008 (Cadillac Escalade)[HTML] [PDF]

Hrd. 350/2007 dags. 30. apríl 2008 (Turnhamar)[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML] [PDF]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. 480/2007 dags. 22. maí 2008 (Spekt)[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2007 dags. 5. júní 2008 (Baugsmál II)[HTML] [PDF]

Hrd. 337/2007 dags. 5. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 559/2007 dags. 12. júní 2008 (Öndvegisréttir)[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2008 dags. 8. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 469/2008 dags. 22. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2007 dags. 25. september 2008 (Búvélar)[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2007 dags. 25. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 654/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2007 dags. 2. október 2008 (Veiðifélag Norðurár í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2008 dags. 16. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Lyngberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2008 dags. 17. nóvember 2008 (Ístak - E. Pihl & Søn A.S.)[HTML] [PDF]

Hrd. 182/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 193/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2008 dags. 4. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 210/2008 dags. 11. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2008 dags. 17. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 673/2008 dags. 14. janúar 2009 (Vatnsendablettur - Vallakór)[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 343/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2008 dags. 5. mars 2009 (Sala veiðiheimilda - Þórsberg ehf. gegn Skarfakletti)[HTML] [PDF]
Kvóta og skipasalan gerði skriflegt tilboð til Þórsbergs um sölu tiltekinna veiðiheimilda. Þórsbergi var stefnt til að greiða. Talið var að um hefði verið að ræða umsýsluviðskipti og vísað í óskráðar reglur fjármunaréttar.
Hrd. 426/2008 dags. 5. mars 2009 (Eiðismýri - Búseti)[HTML] [PDF]

Hrd. 208/2008 dags. 5. mars 2009 (Lónsbraut - Milliloft)[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2008 dags. 5. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2009 dags. 9. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 80/2009 dags. 9. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2008 dags. 12. mars 2009 (Glitur ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 484/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2008 dags. 19. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2009 dags. 23. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2008 dags. 26. mars 2009 (Frjálsi Fjárfestingarbankinn)[HTML] [PDF]
Verktakafyrirtækið Flott hús var að reisa sjö hús. Gerðir voru tveir samningar við Frjálsa Fjárfestingarbankann. Hinn fyrrnefndi veitti hinum síðarnefnda heimild með yfirlýsingu um að greiða tilteknar greiðslur beint til Húsasmiðjunnar. Húsasmiðjan var ekki talin hafa sjálfstæðan rétt til að krefjast efnda né yrði yfirlýsingin túlkuð með slíkum hætti.
Hrd. 467/2008 dags. 26. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2009 dags. 27. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2008 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2009 dags. 2. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 157/2009 dags. 24. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 556/2008 dags. 30. apríl 2009 (Hvítá)[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2009 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 650/2008 dags. 14. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2008 dags. 20. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2008 dags. 20. maí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 125/2008 dags. 28. maí 2009 (Landfylling sjávarjarða - Slétta - Sanddæluskip)[HTML] [PDF]
Álverið í Reyðarfirði.
Jarðefni tekið innan netlaga. Það var talið hafa fjárhagslegt gildi og bótaskylt.
Hrd. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2008 dags. 4. júní 2009 (Bergþórshvoll)[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2008 dags. 4. júní 2009 (Prestbakki 11-21)[HTML] [PDF]
Í málinu reyndi á fyrirkomulagið hvað varðaði raðhús. Nýr eigandi kom inn og taldi að fjöleignarhúsalögin giltu. Hæstiréttur vísaði til 5. mgr. 46. gr. er gilti um allt annað og beitti ákvæðinu með þeim hætti að sýknað var um kröfu um að eigendur allra raðhúsanna yrðu að taka þátt í hlutfalli viðhaldskostnaðar sem hinn nýi eigandi krafðist af hinum.
Hrd. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 165/2009 dags. 11. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2009 dags. 12. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 528/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2008 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 152/2009 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 368/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2009 dags. 31. ágúst 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 45/2009 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2009 dags. 24. september 2009 (Byko)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur áréttaði að hvorki gagnaðilinn né dómarinn hafði hvatt aðilann til skýrslugjafar og því ekki nægar forsendur til þess að túlka skort á skýrslugjöf hans honum í óhag.
Hrd. 693/2008 dags. 8. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2009 dags. 15. október 2009 (Heilabólga)[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2009 dags. 23. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 228/2009 dags. 29. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 571/2009 dags. 4. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 126/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Framkvæmdastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2009 dags. 24. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2009 dags. 10. desember 2009 (Arnarhraun 2)[HTML] [PDF]
Kaupandi íbúðar hélt fram að íbúðin væri gölluð og hélt eftir lokagreiðslunni. Hæstiréttur leit svo á að kaupanda hefði verið óheimilt að halda eftir þeirri greiðslu þar sem galli hefði ekki verið til staðar.
Hrd. 688/2009 dags. 15. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 119/2009 dags. 17. desember 2009 (Gunnar Þ. gegn NBI hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2009 dags. 17. desember 2009 (Lambeyri)[HTML] [PDF]

Hrd. 285/2009 dags. 14. janúar 2010 (Fasteignakaup að Framnesvegi, fyrirvari um fjármögnun banka)[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2009 dags. 28. janúar 2010 (Ósamþykktur fyrirvari við greiðslu til Arion banka)[HTML] [PDF]
Stefnandi setti fyrirvara í uppgjör við greiðslu veðkröfu um endurheimta hluta hennar. Hæstiréttur taldi að eðli fyrirvarans væri slíkur að í honum fólst nýtt tilboð. Þar sem stefndi hafði ekki samþykkt tilboðið væri hann ekki bundinn af því.
Hrd. 50/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Hafsbrún ehf.)[HTML] [PDF]
Samningur á milli aðila um varnarþing sem var svo hunsað. Ósannað var um að samkomulag hefði verið á milli lögmanna aðilanna þess efnis.
Hrd. 278/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 279/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 321/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Sjóslys á Viðeyjarsundi)[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Klingenberg og Cochran ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 348/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Maresco)[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2009 dags. 11. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2010 dags. 24. mars 2010 (Moderna Finance AB)[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2009 dags. 25. mars 2010 (Ný gögn fyrir Hæstarétti)[HTML] [PDF]

Hrd. 486/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2009 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML] [PDF]
Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. 429/2009 dags. 30. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2010 dags. 16. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 192/2010 dags. 20. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 200/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 182/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2009 dags. 6. maí 2010 (Hugtakið sala - Síðumúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 709/2009 dags. 6. maí 2010 (Ártúnsbrekka)[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2009 dags. 6. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 399/2009 dags. 6. maí 2010 (Skuggahverfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2010 dags. 7. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 180/2010 dags. 10. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2010 dags. 11. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2009 dags. 12. maí 2010 (Bátur sökk - Leki við rafgeyma og dælur slógu út)[HTML] [PDF]
Smábátur var vátryggður og í samningnum kveðið á um að skipið þyrfti að vera fullkomlega haffært. Síðan kom leki og hann sökk. Ljóst að einhver leki var á bátum sem eigandanum var kunnugt um. Einnig voru rafgeymar hafðir á gólfi. Þegar báturinn lak slógu rafgeymarnir út og urðu þeir óvirkir, er leiddi til þess að báturinn sökk. Hæstiréttur taldi að varúðarregla hefði verið brotin en í þessu tilviki voru þær ekki felldar alveg niður en þær skertar um helming.
Hrd. 459/2009 dags. 20. maí 2010 (Bakkastaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2009 dags. 27. maí 2010 (Sýningarbásar)[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2009 dags. 27. maí 2010 (Innheimtufyrirtæki)[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2009 dags. 27. maí 2010 (Unnarholtskot II)[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2009 dags. 3. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 281/2010 dags. 8. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2010 dags. 8. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2010 dags. 15. júní 2010 (Málskostnaður Byrs hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2010 dags. 15. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 343/2010 dags. 15. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2010 dags. 16. júní 2010 (Lýsing - Gengislánadómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2009 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2010 dags. 16. júní 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2010 dags. 13. ágúst 2010 (Skjöl á erlendu tungumáli - Aðfinnslur)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur gerði athugasemdir um að nánast öll skrifleg gögn í málinu voru lögð fram á erlendu máli án þýðinga á íslensku. Hann taldi það vítavert en það var ekki talið duga eitt og sér til þess að vísa málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 408/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 470/2009 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]
Afhendingardráttur var til staðar af hálfu seljanda og héldi kaupendur eftir eigin greiðslum á meðan honum stóð. Frumkvæðisskylda var lögð á kaupendur fasteignar á þeirri stundu sem fasteignin var afhent og þurftu þeir því að greiða dráttarvexti frá afhendingardegi og þar til þeir létu greiðslu sína af hendi.
Hrd. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2010 dags. 7. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 531/2010 dags. 12. október 2010 (Hjólhýsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2010 dags. 12. október 2010 (Þörungaverksmiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2010 dags. 12. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2010 dags. 14. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 713/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2010 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2010 dags. 28. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML] [PDF]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. 618/2010 dags. 8. nóvember 2010 (Build a Bear Workshop)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2009 dags. 18. nóvember 2010 (Hafnarstræti 11)[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 274/2010 dags. 25. nóvember 2010 (Greiðsluaðlögun - Kröfuábyrgð - Sparisjóður Vestmannaeyja)[HTML] [PDF]
Þann 1. apríl 2009 tóku í gildi breytingarlög, nr. 24/2009, er breyttu gildandi lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 til að innleiða úrræði um greiðsluaðlögun. Alþingi samþykkti jafnframt annað frumvarp til laga um ábyrgðarmenn, nr. 32/2009, er höfðu þau áhrif að nauðasamningar og aðrar eftirgjafir, þ.m.t. nauðasamningar til greiðsluaðlögunar er kváðu á um lækkun krafna á hendur lántaka hafa sömu áhrif til lækkunar kröfu á hendur ábyrgðarmönnum. Það frumvarp var samþykkt á sama degi og frumvarp til breytingarlaganna en tók gildi 4. apríl það ár.

D fékk staðfestan nauðasamning til greiðsluaðlögunar með úrskurði héraðsdóms þann 15. september 2009. Í þeim nauðasamningi voru samningskröfur gefnar eftir að fullu. S, einn lánadrottna D, stefndi B og C til innheimtu á sjálfskuldarábyrgð þeirra fyrir skuld D gagnvart S. Málatilbúnaður B og C í málinu var á þá leið að þrátt fyrir að ákvæði laga um ábyrgðarmenn stönguðust á við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar yrði afleiðingin ekki sú að S gæti gengið á ábyrgðina, heldur yrði íslenska ríkið bótaskylt gagnvart S vegna tjóns sem S yrði fyrir sökum skerðingarinnar.

Að mati Hæstaréttar var um að ræða afturvirka og íþyngjandi skerðingu á kröfuréttindum sem yrði ekki skert án bóta. Forsendurnar fyrir niðurfellingunni í löggjöfinni voru þar af leiðandi brostnar og því ekki hægt að beita henni. Af þeirri ástæðu staðfesti Hæstiréttur kröfu S um að B og C greiddu sér umkrafða fjárhæð.
Hrd. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2010 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2010 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 185/2010 dags. 2. desember 2010 (Klettháls)[HTML] [PDF]
Staðfest var að heimilt væri að nýta fyrnda gagnkröfu til skuldajafnaðar þar sem gagnkrafan var samrætt aðalkröfunni.
Hrd. 628/2010 dags. 7. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2010 dags. 14. desember 2010 (Sparisjóður Mýrarsýslu II)[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 681/2010 dags. 17. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 671/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 165/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 244/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hjúkrunarfræðingur)[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2010 dags. 27. janúar 2011 (Aflahlutdeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2010 dags. 27. janúar 2011 (Hamravík 40)[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2010 dags. 14. febrúar 2011 (Mjóstræti - Frjálsi fjárfestingarbankinn - Gengistrygging)[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 457/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2010 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 713/2010 dags. 4. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2010 dags. 24. mars 2011 (Asbest)[HTML] [PDF]

Hrd. 529/2010 dags. 24. mars 2011 (Samskip - Tali ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2011 dags. 29. mars 2011 (Aðalstræti II)[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2010 dags. 31. mars 2011 (Ummæli yfirmanns eftirlitssviðs RSK)[HTML] [PDF]

Hrd. 548/2010 dags. 31. mars 2011 (Innkeyrsluhurðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 386/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2010 dags. 31. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 561/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gift fjárfestingarfélag)[HTML] [PDF]
Rannsóknarskýrsla Alþingis leysti Gift fjárfestingarfélagið ekki undan skyldu sinni til að sanna óheiðarleika Landsbankans við samningsgerðina.

Hæstiréttur nefnir að síðari atvik eftir samningsgerðina réttlættu heldur ekki beitingu 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 623/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2010 dags. 7. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 178/2011 dags. 28. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2010 dags. 12. maí 2011 (Íslenskir aðalverktakar)[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2011 dags. 12. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2011 dags. 12. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2011 dags. 12. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 238/2011 dags. 12. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 77/2011 dags. 23. maí 2011 (skilmálar við afleiðuviðskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2010 dags. 26. maí 2011 (Syðra Fjall 1)[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2010 dags. 26. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 640/2010 dags. 1. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2011 dags. 7. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2011 dags. 9. júní 2011 (Motormax)[HTML] [PDF]

Hrd. 315/2011 dags. 15. júní 2011 (Gjaldeyristakmarkanir)[HTML] [PDF]

Hrd. 351/2011 dags. 15. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2010 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML] [PDF]
Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.

Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. 546/2010 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2011 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2011 dags. 21. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2011 dags. 27. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML] [PDF]

Hrd. 371/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2011 dags. 2. september 2011 (Loforð um íbúðakaup)[HTML] [PDF]
K taldi öll skiptin ósanngjörn en krafðist hins vegar ógildingar samningsins á grundvelli vanefnda um íbúðarkaupin í stað þess að beita ósanngirni.
M hafði lofað K í fjárskiptasamningi að hann myndi kaupa handa henni íbúð innan ákveðins tíma. Hins vegar varð ekkert af kaupunum. Samningurinn var því talinn hafa fallið úr gildi. Fallist var á kröfu K um opinber skipti.
Hrd. 390/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2011 dags. 2. september 2011 (Forkaupsréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 429/2011 dags. 2. september 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2011 dags. 6. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 398/2011 dags. 12. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 241/2010 dags. 13. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 538/2011 dags. 18. október 2011 (Laugavegur 16)[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2010 dags. 20. október 2011 (Skuld vegna húsbyggingar)[HTML] [PDF]
M og K ætluðu að byggja hús.
K sagði að þau hefðu keypt lóðina og þau hafi ætlað að byggja hús. Einnig að þau hefðu ákveðið að K yrði skráður þinglýstur eigandi en M yrði einn skráður lántaki.
M sagðist hafa fengið lánið og samið við verktakann.
Verktakinn var byrjaður að byggja þegar efnahagshrunið 2008 varð og í kjölfarið varð M gjaldþrota.
Verktakinn vildi láta líta út fyrir að hann hefði samið við þau bæði. Hann hafði gefið út reikning sem var greiddur af bankareikningi K.
Niðurstaðan var sú að verktakinn hefði samið við M og eingöngu við hann. Ekki hafði talist sannað að K bæri ábyrgð á skuldbindingunni gagnvart verktakanum.
Hrd. 666/2010 dags. 20. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 282/2011 dags. 20. október 2011 (Þrotabú AB 258)[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 520/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2010 dags. 10. nóvember 2011 (Fiskislóð)[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2011 dags. 10. nóvember 2011 (Málatilbúnaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 87/2011 dags. 17. nóvember 2011 (Héðinsreitur)[HTML] [PDF]
Fjármögnunarsamningur milli Byrs sparisjóðs og byggingarverktaka. Sparisjóðurinn tilkynnti að sökum forsendubrestar væri fjármögnunarsamningurinn niðurfallinn. Í bréfi sparisjóðsins kom fram að forsendurnar hefðu verið mikill byggingarhraði og fastmótuð byggingaráætlun en það hefði ekki gengið upp vegna ýmissa vandkvæða, meðal annars tafir á útgáfu byggingarleyfis.

Fyrir dómi krafðist sparisjóðurinn riftunar. Hæstiréttur taldi að sparisjóðurinn hefði haft fulla vitneskju um tafirnar á verkinu og skammur byggingartími hafi ekki verið ákvörðunarástæða. Þá taldi hann að byggingarverktakanum hafi verið kunnugt um þær forsendur sem sparisjóðurinn tefldi fram.

Varðandi kröfur á sviði kröfuréttar taldi Hæstiréttur ekki hafa verið sýnt fram á vanefnd er gæti réttlætt riftun, hvorki samkvæmt almennum reglum né samkvæmt samningi þeirra.
Hrd. 551/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 93/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML] [PDF]

Hrd. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML] [PDF]
Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.

Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.

Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2011 dags. 1. desember 2011 (Atorka)[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 690/2010 dags. 7. desember 2011 (Völuteigur 31 og 31a)[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 619/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2011 dags. 9. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2011 dags. 15. desember 2011 (Lögmannsþóknun)[HTML] [PDF]
Samningur var talinn hafa sterkust tengsl við Kanada. Kanadískt félag stefndi málinu á Íslandi.

Hafnað var dráttarvaxtakröfu á þeim grundvelli að ef samningurinn færi eftir kanadískum lögum, þá væri ekki hægt að beita ákvæðum íslensku vaxtalaganna um dráttarvexti og ekki var upplýst í málinu hvernig því væri háttað í Kanada.
Hrd. 137/2011 dags. 15. desember 2011 (Kársnessókn)[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2011 dags. 15. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2011 dags. 19. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2011 dags. 20. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 660/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2012 dags. 17. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 332/2011 dags. 19. janúar 2012 (Hamraborg 14)[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 25/2012 dags. 24. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2011 dags. 26. janúar 2012 (Framvirkir samningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 447/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 252/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 220/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Aðalgata Stykkishólmsbæjar - Gullver)[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 211/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2011 dags. 15. febrúar 2012 (Gengisdómur - Elvira)[HTML] [PDF]
Gengistryggð lán höfðu áður verið dæmd ólögmæt af Hæstarétti og í kjölfarið voru samþykkt lög sem kváðu á um að slík lán ættu að bera seðlabankavexti í stað hinna ólögmætu vaxta. Bankarnir fóru þá að endurreikna vexti slíkra lána í samræmi við hin nýju lög.

Hæstiréttur kvað á um að „[m]eð almennum lögum [væri] ekki unnt með svo íþyngjandi hætti sem á reyndi í málinu, að hrófla með afturvirkum hætti við réttarreglum um efni skuldbindinga og greiðslur skulda frá því sem gilti þegar til þeirra var stofnað og af þeim greitt“. Braut þetta því í bága við 72. gr. stjórnarskrárinnar.

Lántakendur hefðu í góðri trú greitt af þessum lánum. Hins vegar lá fyrir misskilningur um efni laganna. Litið var til þess að lánveitandinn var stórt fjármálafyrirtæki og þyrfti að bera áhættuna af þessu. Hann gæti því ekki endurreiknað greiðslurnar aftur í tímann en gæti gert það til framtíðar.
Hrd. 431/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2012 dags. 20. febrúar 2012 (Dittó)[HTML] [PDF]

Hrd. 471/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2011 dags. 1. mars 2012 (Kristján Sveinbjörnsson gegn Jóni Egilssyni)[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2011 dags. 15. mars 2012 (Orkuveitan)[HTML] [PDF]

Hrd. 532/2011 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2012 dags. 15. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 513/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2011 dags. 29. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 251/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2012 dags. 30. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2012 dags. 8. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2012 dags. 9. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.
Hrd. 518/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 487/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2011 dags. 10. maí 2012 (Vanlýsing)[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2011 dags. 10. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2012 dags. 15. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2011 dags. 16. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 156/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2011 dags. 24. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2012 dags. 6. júní 2012 (Drómi)[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 367/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML] [PDF]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 375/2012 dags. 11. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2011 dags. 14. júní 2012 (Jón Ásgeir gegn Glitni hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2012 dags. 23. ágúst 2012 (Alnus)[HTML] [PDF]
Alus og Gamli Glitnir.
Glitnir seldi ýmis bréf og kaupverðið lánað af Glitni.
Alnus lenti í mínus vegna þeirra.
Haldið fram minniháttar nauðung og vísað til þess að bankastjóri Glitnis hefði hringt í framkvæmdarstjóra Alnusar að næturlagi og fengið hann til að ganga að samningum, og þyrfti að greiða um 90 milljónir ef hann kjaftaði frá samningaviðræðunum.
Nauðungin átti að hafa falist í því að ef ekki hefði verið gengið að uppgjörssamningnum myndu öll lán félagsins við bankann verða gjaldfelld.
Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið um nauðung að ræða, m.a. vegna þess að Glitnir hefði eingöngu beitt lögmætum aðferðum.
Hrd. 505/2012 dags. 27. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 401/2012 dags. 3. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2012 dags. 13. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 514/2012 dags. 18. september 2012 (Síminn - Skipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 67/2012 dags. 20. september 2012 (Frávísun)[HTML] [PDF]
K höfðaði mál með kröfu um opinber skipti en gerði það eins og um væri einkamál að ræða.

K vildi meina að þau hefðu ruglað saman reitum sínum það mikið að skráningin hafi verið röng þar sem hún sé raunverulegur eigandi tiltekinnar eignar. Hún vildi fá úr því skorið að hún ætti eignina.
Hæstiréttur synjaði að taka afstöðu til þeirrar kröfu.
Hrd. 416/2011 dags. 20. september 2012 (Íslenskir aðalverktakar hf. - NCC International AS - Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I) en eftir þau málalok náðust ekki sættir um bætur. Var þá sett fram bótakrafa studd með matsgerð dómkvaddra matsmanna. Þar sem verkið hafði verið unnið var hægt að taka mið af því, en þar spilaði inn í að verkið reyndist flóknara en áður sýndist.
Hrd. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML] [PDF]

Hrd. 667/2011 dags. 20. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2012 dags. 21. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2012 dags. 27. september 2012 (Sala verslunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2011 dags. 27. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2012 dags. 4. október 2012 (Hrófá í Strandabyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2012 dags. 4. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 658/2011 dags. 18. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 176/2012 dags. 25. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 658/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 625/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 255/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 161/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 671/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 213/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 184/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 183/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 699/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 343/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 713/2012 dags. 11. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2012 dags. 19. desember 2012 (Oddviti F-lista)[HTML] [PDF]
Reykjavíkurborg greiddi lögbundin framlög til F-listans og var greitt inn á tiltekinn bankareikning borgarmálafélags F-listans sem oddviti flokksins hafði áður stofnað sem klofningsflokk frá hinum. Ekki var fallist á að oddvitinn hefði haft stöðuumboð fyrir F-listann til að breyta ráðstöfuninni. F-listinn hafði tilkynnt borginni um umboðsskortinn.

Vísað var til ákvæða laganna um að framlögin ættu að vera greidd til stjórnmálaflokka en einstakir frambjóðendur þeirra ættu ekki sjálfstætt tilkall til þeirra. Einnig var litið til þess að oddvitinn var forseti borgarstjórnar á þeim tíma og því ekki talið að borgin hefði verið grandlaus um þetta.
Hrd. 308/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 724/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 735/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 736/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 752/2012 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 280/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 274/2012 dags. 24. janúar 2013 (Vindasúlur)[HTML] [PDF]

Hrd. 253/2012 dags. 24. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2012 dags. 29. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 420/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 421/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]
Kaupanda fasteignar var játað svigrúm til að halda eftir meiru en sem nam gallakröfu sinni, þ.e. fyrir matskostnaði dómskvadds matsmanns og lögmannskostnaði fyrir tiltekið tímabil. Það sem var umfram var kaupanda gert að greiða seljanda með dráttarvöxtum.
Hrd. 17/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 599/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2012 dags. 14. mars 2013 (MP banki hf.)[HTML] [PDF]
Kona setti með handveðsetningu til MP banka sem tryggingu og einnig tiltekinn reikning í hennar eigu hjá Kaupþingi. Innstæða hafði verið flutt af þessum reikningi til MP banka. Hún krafði bankann um féð þar sem hún taldi bankann hafa ráðstafað fénu án leyfis. Hæstiréttur taldi að handveðsetningin hefði ekki fallið niður vegna þessa.
Hrd. 605/2012 dags. 14. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2013 dags. 14. mars 2013 (Útgáfa afsals)[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2012 dags. 26. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2013 dags. 15. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2013 dags. 16. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 680/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 503/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML] [PDF]
Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 631/2012 dags. 2. maí 2013 (LBI hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2012 dags. 2. maí 2013 (Árekstur á Hringbraut/Birkimel)[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 634/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2012 dags. 2. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 769/2012 dags. 8. maí 2013 (Norðurmjólk - Plasteyri)[HTML] [PDF]
Auðhumla var sýknuð af kröfum Plasteyris þar sem ekki var litið svo á að ekki væri kominn eiginlegur samningur.
Hrd. 263/2013 dags. 8. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 753/2012 dags. 16. maí 2013 (Þrotabú Icarusar ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 757/2012 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2013 dags. 16. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 758/2012 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2013 dags. 23. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 322/2013 dags. 28. maí 2013 (Ábyrgðarskuldbinding - Fjallasport)[HTML] [PDF]
Fjárnám var gert í íbúð vegna ábyrgðar sem hann veitti fyrirtæki sem hann starfaði hjá sem almennur starfsmaður. Sú skuld var síðan færð (skuldskeytt) á eigendur fyrirtækisins persónulega þegar fyrirtækið var að fara í gjaldþrot og starfsmaðurinn var áfram skráður ábyrgðarmaður. Hæstiréttur synjaði um ógildingu þar sem staða ábyrgðarmannsins hefði ekki verið lakari vegna þess.
Hrd. 332/2013 dags. 28. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 85/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 55/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 365/2013 dags. 7. júní 2013 (Héðinsreitur)[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML] [PDF]

Hrd. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2013 dags. 19. júní 2013 (Húsasmíðanemi)[HTML] [PDF]

Hrd. 428/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 426/2013 dags. 26. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 524/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2013 dags. 12. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2013 dags. 16. september 2013 (Tjarnarvellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 144/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 572/2013 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2013 dags. 23. september 2013 (Endurfjármögnunarsamningur Giftar)[HTML] [PDF]
Loforðsgjafinn var Kaupþing og móttakandi Gift, og þriðji aðilinn SPRON verðbréf ehf. Kaupþing hafði tekið að sér að greiða skuldir Giftar til tiltekins þriðja aðila. Deilt var um hvort SPRON ætti beinan rétt til efnda á þeim samningi. Svo var ekki að mati Hæstaréttar.
Hrd. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 240/2013 dags. 26. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2013 dags. 4. október 2013 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2013 dags. 14. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2013 dags. 15. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2013 dags. 17. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 569/2013 dags. 21. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2013 dags. 21. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2013 dags. 22. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2013 dags. 31. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. / KPMG)[HTML] [PDF]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. 324/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 337/2013 dags. 14. nóvember 2013 (Reynir Finndal)[HTML] [PDF]
Fallist var á kröfu um viðbótargreiðslu þar sem eingöngu hefði verið greitt einu sinni af láninu.
Hrd. 284/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 361/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Ræktunarsamband)[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 723/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 514/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 393/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 446/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2013 dags. 12. desember 2013 (Hópbílaleigan ehf. II)[HTML] [PDF]
Framhald af atburðarásinni í Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I). Krafist var skaðabóta og matsgerð lögð fram þeim til stuðnings, og þær svo viðurkenndar af Hæstarétti.
Hrd. 423/2013 dags. 12. desember 2013 (Pizza - Pizza ehf.)[HTML] [PDF]
Starfsmaður hafði þegar ákveðið að hefja samkeppni við vinnuveitanda sinn og taldi Hæstiréttur að þær fyrirætlanir réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu.
Hrd. 468/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 764/2013 dags. 12. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2013 dags. 12. desember 2013 (Flugastraumur)[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2013 dags. 12. desember 2013 (Hagar)[HTML] [PDF]
Hagar var nokkuð stórt fyrirtæki og var lántaki stórs gengisláns. Lánveitandi krafðist mikillar viðbótargreiðslu.

Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða lán til fjárfestinga sem var sérstaklega sniðið að því. Auk þess myndi viðbótargreiðslan ekki leiða til mikils óhagræðis fyrir lántaka. Fallist var því á viðbótargreiðsluna.
Hrd. 762/2013 dags. 13. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 359/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gísli)[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gjalddagi láns)[HTML] [PDF]

Hrd. 191/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 412/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2013 dags. 23. janúar 2014 (Sparisjóður Keflavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 425/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 570/2013 dags. 23. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2013 dags. 30. janúar 2014 (Samþykki ógilt)[HTML] [PDF]
K hafði undirritað tryggingarbréf vegna lántöku M með 3. veðrétti í fasteign K. K byggði kröfu sína á 36. gr. samningalaga um að ekki væri hægt að bera ábyrgðaryfirlýsingu hennar samkvæmt tryggingarbréfinu fyrir sig þar sem ekki hefði verið fylgt skilyrðum og skyldum samkvæmt samkomulagi um notkun ábyrgða á skuldum einstaklinga frá 1. nóvember 2001, sem var þá í gildi. Fyrirsvarsmenn varnaraðila hefðu vitað að lánið til M væri vegna áhættufjárfestinga. Greiðslugeta M hafði ekki verið könnuð sérstaklega áður en lánið var veitt og báru gögn málsins ekki með sér að hann gæti staðið undir greiðslubyrði þess. Varnaraðilinn hefði ekki haft samband við K vegna ábyrgðar hennar, en augljós aðstöðumunur hefði verið með aðilum.
Hrd. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML] [PDF]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. 544/2013 dags. 30. janúar 2014 (Hótel Húsavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2014 dags. 5. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 624/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML] [PDF]

Hrd. 602/2013 dags. 6. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 638/2013 dags. 13. mars 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2014 dags. 13. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML] [PDF]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML] [PDF]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. 773/2013 dags. 20. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2014 dags. 26. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 734/2013 dags. 27. mars 2014 (Lífland)[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2014 dags. 31. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2013 dags. 3. apríl 2014 (Lýsing hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 749/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 534/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 542/2013 dags. 10. apríl 2014 (Atorka Group hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 250/2014 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2014 dags. 12. maí 2014 (Aresbank S.A.)[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2014 dags. 12. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2014 dags. 12. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 218/2014 dags. 14. maí 2014 (Stefnumið ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2014 dags. 14. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2014 dags. 20. maí 2014 (Klausturhvammur 20)[HTML] [PDF]

Hrd. 760/2013 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 339/2014 dags. 22. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 338/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2014 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2014 dags. 3. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 373/2014 dags. 5. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 787/2013 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Helmingur jarðar)[HTML] [PDF]
K afsalaði sér helmingi jarðar sinnar til sambúðarmaka síns, M. 10 árum síðar lýkur sambúðinni og telur K að óheiðarlegt væri fyrir M að beita fyrir sér samningnum.
Hrd. 517/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2014 dags. 4. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2014 dags. 9. september 2014 (Heiðarvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2014 dags. 10. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML] [PDF]

Hrd. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 540/2014 dags. 16. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 58/2014 dags. 18. september 2014 (Fonsi)[HTML] [PDF]

Hrd. 557/2014 dags. 22. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2014 dags. 25. september 2014 (Faris)[HTML] [PDF]
Tæp þrjú ár liðu þangað til krafist var leiðréttingar og var það talið of langur tími, einkum í ljósi þess að sá er krafðist viðbótargreiðslunnar var bókhaldsskylt atvinnufyrirtæki.
Hrd. 170/2014 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2014 dags. 25. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 79/2014 dags. 2. október 2014 (Intrum - Hampiðjan hf.)[HTML] [PDF]
Starfsmaður innheimtufyrirtækis vanrækti að innheimta kröfu þannig að hún fyrndist.
Hrd. 154/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML] [PDF]

Hrd. 197/2014 dags. 2. október 2014 (Farmgjald)[HTML] [PDF]
Seljandi þjónustunnar var íslenskt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík en kaupandi hennar var sænskur lögaðili með varnarþing í Malmö í Svíþjóð. Þjónustan fólst í því að seljandinn flutti farm með skipi frá Þýskalandi til Reykjavíkur og þaðan landleiðina til Þingeyrar. Kaupandinn var ekki sáttur við reikning seljandans þar sem farmgjaldið væri hærra en hann taldi umsamið.

Seljandinn höfðaði svo dómsmál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til innheimtu reikningsins og kaupandinn krafðist frávísunar á grundvelli þess að Lúganósamningsins komi í veg fyrir rekstur málsins á Íslandi. Hæstiréttur taldi að viðskiptin féll undir þann samning og að hann væri fullnægjandi réttarheimild til að virkja ákvæði í samningi málsaðilanna um að íslensk lög giltu um hann og að deilumál sem kynnu að rísa um hann yrðu úrskurðuð af íslenskum dómstólum. Leit rétturinn svo á að þar sem höfuðstöðvar seljandans væru í Reykjavík og að þetta væri flutningastarfsemi með kaupskipum hefði seljandanum verið réttilega heimilt að höfða það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ekki skipti máli hvort þjónustan hafi verið þegin í þeirri þinghá þar sem starfstöðin væri.
Hrd. 109/2014 dags. 2. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2014 dags. 9. október 2014 (Heildverslun)[HTML] [PDF]

Hrd. 648/2014 dags. 13. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 668/2014 dags. 27. október 2014 (Drómi - Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 685/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 692/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 82/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Grimsborgir II - Ásborgir)[HTML] [PDF]
Aðili keypti af sveitarfélagi tvær byggingarlóðir í landi og ætlaði að koma þar upp íbúðarbyggð. Fáeinum árum eftir kaupin uppgötvar kaupandinn umræður um það hvort skilgreina ætti svæðið einnig sem atvinnusvæði, og svo verður af því. Hæstiréttur taldi að seljandinn hefði brotið á samningsskyldum sínum með saknæmum hætti með þeirri endurskilgreiningu. Þetta var talið vera eftirfarandi vanefnd á kaupsamningi þeirra.
Hrd. 176/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 127/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML] [PDF]

Hrd. 707/2014 dags. 10. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 29/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML] [PDF]

Hrd. 153/2014 dags. 11. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 289/2014 dags. 18. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2014 dags. 18. desember 2014 (Bær)[HTML] [PDF]

Hrd. 805/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2014 dags. 14. janúar 2015 (Hallgrímur SI)[HTML] [PDF]

Hrd. 409/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2014 dags. 29. janúar 2015 (Vingþór - Grjótháls)[HTML] [PDF]

Hrd. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 526/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Tómlæti - Viðbótarmeðlag)[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2015 dags. 17. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 489/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 497/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML] [PDF]
Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.

M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.

Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.
Hrd. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 155/2015 dags. 4. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML] [PDF]
Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. 413/2014 dags. 5. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 507/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2015 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2014 dags. 19. mars 2015 (Verðmæti miðað við eignir búsins)[HTML] [PDF]
Reynt á sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá.

K hafði gefið börnunum eignir upp á hundrað milljónir á meðan hún sat í óskiptu búi. Reynt var á hvort um væri að óhæfilega gjöf eða ekki.

Hæstiréttur minnist á hlutfall hennar miðað við eignir búsins í heild. Eitt barnið var talið hafa fengið sínu meira en önnur. K hafði reynt að gera erfðaskrá og reynt að arfleifa hin börnin að 1/3 til að rétta þetta af, en sú erfðaskrá var talin ógild.
Hrd. 535/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 602/2014 dags. 19. mars 2015 (Þorsklifur)[HTML] [PDF]
Æ rifti samstarfssamningi sínum við J er kvað á um framleiðslu og dreifingu á niðursoðinni þorsklifur, er gerður var til fimm ára. J höfðaði svo í kjölfarið viðurkenningarmál gegn Æ. Forsenda riftunarinnar var sú að Æ hafi komist að því að J hefði farið í samkeppnisrekstur á tímabilinu. Í samningnum voru engin samkeppnishamlandi ákvæði en Hæstiréttur taldi að Æ hafi verið rétt að rifta samningnum þar sem samkeppnisrekstur J hefði verið ósamrýmanlegur tillits- og trúnaðarskyldum hans. J var ekki talinn hafa sannað að vitneskja Æ um hinn væntanlega rekstur hafi legið fyrir við samningsgerðina.
Hrd. 558/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2014 dags. 19. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2015 dags. 24. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 232/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 295/2015 dags. 28. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 274/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 605/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 285/2015 dags. 5. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 588/2014 dags. 7. maí 2015 (Einelti af hálfu slökkviliðsstjóra)[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2014 dags. 7. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML] [PDF]
Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).

Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. 697/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2014 dags. 13. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 726/2014 dags. 21. maí 2015 (Fjarðabyggð gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]
Fjarðabyggð byggði á að samningur ætti að vera ógiltur sökum brostinna forsenda af þeirri ástæðu að gengi íslensku krónunnar hefði fallið meira en sveitarfélagið gerði ráð fyrir. Hæstiréttur taldi það ósannað að fyrir hafi legið ákvörðunarástæða um að gengisþróun yrði með tilteknum hætti né að stefndi hefði mátt vita um slíka forsendu af hálfu sveitarfélagsins.
Hrd. 736/2014 dags. 21. maí 2015 (Greiðslukortaskuld - Greiðsluaðlögun)[HTML] [PDF]

Hrd. 752/2014 dags. 28. maí 2015 (Jökulsárlón - Spilda úr landi Fells - Riftun)[HTML] [PDF]

Hrd. 337/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 307/2015 dags. 28. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 395/2015 dags. 18. júní 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 413/2015 dags. 17. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 481/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 490/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2015 dags. 27. ágúst 2015 (Ísland Express ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2015 dags. 27. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2015 dags. 1. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 460/2015 dags. 7. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2015 dags. 10. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2015 dags. 17. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2015 dags. 30. september 2015 (Berlice ehf. - Þorsteinn Hjaltested - Afleiðutengd skuldabréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 846/2014 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 66/2015 dags. 1. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2014 dags. 8. október 2015 (Imon ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 35/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía II)[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2015 dags. 15. október 2015 (Atlantsolía I)[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2015 dags. 22. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2015 dags. 29. október 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML] [PDF]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. 128/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Bónusgrísinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Sértæk skuldaaðlögun á Gnoðarvogi 60)[HTML] [PDF]

Hrd. 117/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 458/2014 dags. 12. nóvember 2015 (Refsing skilorðsbundin að fullu vegna óhóflegs dráttar á málsmeðferð)[HTML] [PDF]

Hrd. 718/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Safn)[HTML] [PDF]

Hrd. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 198/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2015 dags. 3. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 134/2015 dags. 10. desember 2015 (Parlogis)[HTML] [PDF]

Hrd. 292/2015 dags. 17. desember 2015 (Lánasjóður sveitarfélaga II)[HTML] [PDF]

Hrd. 290/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 825/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 324/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 3/2016 dags. 27. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 286/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 757/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 383/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 378/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 406/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 449/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2015 dags. 3. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 781/2014 dags. 10. mars 2016 (Kaupréttarfélög)[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2015 dags. 10. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2016 dags. 15. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2016 dags. 15. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 136/2016 dags. 15. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 231/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML] [PDF]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 568/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 590/2015 dags. 28. apríl 2016 (Drykkjarvörusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 227/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2016 dags. 2. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 537/2015 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2015 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 263/2016 dags. 9. maí 2016 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]

Hrd. 261/2016 dags. 9. maí 2016 (Kaupþing - Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]
Kaupþing tók að sér fjárfestingar fyrir hönd Félagsstofnun stúdenta en efnahagshrunið 2008 leiddi til mikillar verðrýrnunar. Skv. matsgerð höfðu sumar þeirra leitt til tjóns þrátt fyrir að Kaupþing hefði haldið sig innan fjárfestingarstefnu sinnar. Því var ekki talið sýnt að vanefndin hefði leitt til tjónsins.
Hrd. 565/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 567/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML] [PDF]

Hrd. 693/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 330/2016 dags. 30. maí 2016 (Aðili flutti mál sitt sjálfur)[HTML] [PDF]
Máli var vísað frá í héraði og ekki var upplýst að dómarinn hefði fullnægt leiðbeiningarskyldunni. Frávísunin var felld úr gildi og héraðsdómi gert að taka það til löglegrar meðferðar að nýju.
Hrd. 304/2016 dags. 30. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2016 dags. 1. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. 600/2015 dags. 2. júní 2016 (Hópbílaleigan ehf. III)[HTML] [PDF]

Hrd. 479/2015 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML] [PDF]

Hrd. 713/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 356/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2016 dags. 14. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 810/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 454/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 547/2016 dags. 26. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 475/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML] [PDF]
Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.

Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. 469/2016 dags. 12. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2015 dags. 15. september 2016 (Loforð fjármálaráðherra um endurgreiðslu skatts)[HTML] [PDF]

Hrd. 709/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 691/2015 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 209/2016 dags. 15. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2016 dags. 27. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 860/2015 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2016 dags. 29. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2016 dags. 6. október 2016 (Grettisgata 6)[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2016 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2016 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 657/2016 dags. 11. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 658/2016 dags. 12. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]
Maður ritaði undir sjálfskuldarábyrgð vegna veltureiknings hjá Arion banka. Bankinn vildi meina að númer reikningsins hefði verið misritað. Ákveðið reikningsnúmer hafði verið ritað og dregin lína yfir það, og annað reikningsnúmer ritað í staðinn. Ábyrgðarmennirnir vildu ekki kannast við að hafa gert breytingar á skjalinu, og ekki höfðu verið ritaðir upphafsstafir hjá breytingunni.

Hæstiréttur taldi að bankinn bæri sönnunarbyrðina á að ábyrgðarmennirnir hefðu mátt vita af breytingunni á þeim tíma.
Hrd. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML] [PDF]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. 749/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 833/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 34/2016 dags. 13. október 2016 (Þorbjörn hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2016 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 855/2015 dags. 20. október 2016 (SPB)[HTML] [PDF]

Hrd. 84/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 71/2016 dags. 20. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 814/2015 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2016 dags. 27. október 2016 (Þrotabú IceCapitals ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 83/2016 dags. 27. október 2016 (Sjóklæðagerðin hf.)[HTML] [PDF]
Sjóklæðagerðin leigði atvinnuhúsnæði. Brunavarnir gerðu athugasemdir við húsið og þurfti því að fara í breytingar á húsnæðinu. Leigjandinn taldi þær breytingar ekki fullnægjandi og rifti samningnum. Leigusalinn fór svo í mál við Sjóklæðagerðina og krafðist efnda samkvæmt samningnum en Hæstiréttur taldi riftunina lögmæta en féllst ekki á hægt væri að krefjast efnda in natura og riftunar. Hins vegar féllst hann á að skaðabótaskylda hefði verið til staðar.
Hrd. 117/2016 dags. 27. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Sjúkratryggingar Íslands I)[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 96/2016 dags. 17. nóvember 2016 (Fjármögnunarleiga)[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2016 dags. 24. nóvember 2016 (Háteigsvegur 24)[HTML] [PDF]

Hrd. 208/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 118/2016 dags. 8. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML] [PDF]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 214/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 150/2016 dags. 20. desember 2016 (Hraðfrystihús Hellissands)[HTML] [PDF]

Hrd. 149/2016 dags. 20. desember 2016 (Guðmundur Runólfsson)[HTML] [PDF]

Hrd. 221/2016 dags. 20. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML] [PDF]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. 82/2016 dags. 20. desember 2016 (Festir)[HTML] [PDF]

Hrd. 825/2016 dags. 27. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 836/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 254/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 275/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 270/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2016 dags. 19. janúar 2017 (Vélasamstæða)[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML] [PDF]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. 305/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lögmaður og uppgjör)[HTML] [PDF]

Hrd. 242/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Innnes ehf. I)[HTML] [PDF]

Hrd. 358/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Lækjarsmári 7)[HTML] [PDF]
Dómurinn er til marks um það að gallaþröskuldur laga um fasteignakaup eigi ekki við þegar seljandi vanrækir upplýsingaskyldu sína. Kaupanda var því dæmdur afsláttur af kaupverði.
Hrd. 241/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Dalsnes)[HTML] [PDF]
Krafan um viðbótargreiðslu samsvaraði 15% af tekjum eins árs hjá lántaka og 10% af eigin fé hans. Fallist var á hana.
Hrd. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 809/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 293/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 477/2016 dags. 2. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2016 dags. 9. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 146/2017 dags. 20. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2016 dags. 23. mars 2017 (Molden Enterprises Ltd. gegn Sjóklæðagerðinni)[HTML] [PDF]
Greiðslur vegna starfsloka fyrrum forstjóra aðila. Sjóklæðagerðin var þriðji aðili og ekki aðili að samningnum. Egus hafði lofað að halda tilteknu félagi skaðlaust af starfslokasamningnum. Vísað frá héraðsdómi í Hæstarétti sökum varnarþingsákvæðis samningsins.
Hrd. 187/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2016 dags. 23. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 174/2017 dags. 27. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 483/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 318/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 442/2016 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2017 dags. 30. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 389/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 499/2016 dags. 6. apríl 2017 (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 137/2017 dags. 6. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 587/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 621/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2016 dags. 11. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2016 dags. 18. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 485/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 308/2017 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2017 dags. 12. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML] [PDF]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Hrd. 672/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 861/2016 dags. 15. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2016 dags. 15. júní 2017 (Jón Óskar)[HTML] [PDF]

Hrd. 427/2017 dags. 25. júlí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 380/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML] [PDF]
Málsástæða komst ekki að í Hæstarétti þar sem hún var ekki borin upp í héraði.
Hrd. 597/2016 dags. 21. september 2017 (Úttekt af bankareikningum - Fasteign afsalað til sonar sambýliskonu)[HTML] [PDF]
Dánarbú eldri manns (A) er tekið til skipta. Búið er tekið til opinberra skipta. Fyrir andlátið hafði A selt syni sambýliskonu sinnar (B) fasteign. Dánarbúið fór svo í mál gegn B þar sem kaupverðið var greitt en ekki í peningum.

Hæstiréttur taldi í ljósi þess að seljandinn hafi verið með Alzheimer og samkvæmt læknismati hafi hann verið heilabilaður við samningsgerðina, og að B hafi átt að vera fullkunnugt um það ástand.

Deilt var um fjármuni sem B hafi átt að hafa tekið út af bankareikningi A. B tókst ekki að sýna fram á að fjármunirnir hafi verið nýttir í þágu A né verið innan umboðsins og var því gert að endurgreiða fjármunina.
Hrd. 500/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 656/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 653/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 610/2016 dags. 5. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 635/2016 dags. 12. október 2017 (Reynivellir)[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2016 dags. 2. nóvember 2017 (Úkraínskt félag)[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 610/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 774/2016 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 770/2016 dags. 16. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 717/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 702/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 681/2016 dags. 7. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 791/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 830/2016 dags. 14. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML] [PDF]

Hrd. 867/2016 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 646/2016 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2017 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 768/2017 dags. 3. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 750/2017 dags. 16. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 677/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 832/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 740/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML] [PDF]

Hrd. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2016 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 54/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Greiðslumat)[HTML] [PDF]

Hrd. 6/2017 dags. 15. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Blikaberg)[HTML] [PDF]

Hrd. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 89/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 159/2017 dags. 8. mars 2018 (Greiðsluaðlögun)[HTML] [PDF]
Skuldari fór í greiðsluaðlögun og fékk greiðsluskjól er fólst í því að enginn kröfuhafi mátti beita vanefndaúrræðum á hendur skuldaranum á þeim tíma. Þegar greiðsluskjólið leið undir lok fór einn kröfuhafi skuldarans í dómsmál og krafðist dráttarvaxta fyrir það tímabil.

Hæstiréttur synjaði dráttarvaxtakröfunni fyrir tímabilið sem greiðsluskjólsúrræðið var virkt á þeim forsendum að lánardrottnar mættu ekki krefjast né taka við greiðslum frá skuldara á meðan það ástand varaði og ættu því ekki kröfu á dráttarvexti. Hins vegar reiknast almennir vextir á umræddu tímabili.
Hrd. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 164/2017 dags. 8. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 148/2017 dags. 8. mars 2018 (Landsbankinn Luxemborg)[HTML] [PDF]

Hrd. 217/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2017 dags. 15. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 288/2017 dags. 22. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 305/2017 dags. 27. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML] [PDF]

Hrd. 23/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2017 dags. 20. apríl 2018 (Gólfflísar)[HTML] [PDF]
Kaupandi hélt eftir fjórum milljónum króna greiðslu á grundvelli gagnkröfu sinnar upp á tvö hundruð þúsund.
Hrd. 343/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 271/2017 dags. 20. apríl 2018 (Skaginn hf.)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um riftun vinnusamnings er klæddur hafði verið í búning verksamnings. Starfsmaðurinn sýndi tómlæti við að skila inn umsömdum vinnustundum sem var látið átölulaust í nokkurn tíma. Viðsemjandi fyrirtækis starfsmannsins rifti þeim samningi svo fyrirvaralaust. Hæstiréttur mat ekki svo að um hefði verið um verulega vanefnd að ræða og að vanefndirnar hefðu verið þess eðlis að viðsemjandinn hefði átt að veita áminningu áður en hann færi að rifta samningnum. Hefði því komið til greina skaðabótakrafa ef slíkri hefði verið haldið uppi, en slíkri kröfu var ekki til að dreifa í málinu.
Hrd. 438/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 403/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 620/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 443/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 325/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 752/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2017 dags. 24. maí 2018 (Slysatrygging - Dagpeningar)[HTML] [PDF]

Hrd. 613/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 543/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 817/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 344/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 815/2017 dags. 7. júní 2018 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 597/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 584/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2017 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 7/2018 dags. 7. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 560/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML] [PDF]

Hrd. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 829/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML] [PDF]
Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. 644/2017 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2017 dags. 20. september 2018 (Hagaflöt 20)[HTML] [PDF]
Fasteign var keypt á 71 milljón króna. Kaupandi taldi hana verulega gallaða og aflaði sér matsgerðar um þá. Samkvæmt henni námu gallarnir alls 3,2 milljónum (4,5% af kaupverðinu). Kaupandi bar fyrir sig að seljandi hefði bakað sér sök vegna vanrækslu upplýsingaskyldu sinnar.

Hæstiréttur féllst ekki á hina meintu vanrækslu upplýsingarskyldunnar og taldi að gallarnir væru ekki nógu miklar til að heimila riftun án hinnar meintu sakar. Hins vegar féllst hann á skaðabótakröfu kaupandans upp á 1,1 milljón króna.
Hrd. 848/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 847/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2017 dags. 4. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 614/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 190/2017 dags. 18. október 2018 (LÍN og sjálfskuldarábyrgð)[HTML] [PDF]

Hrd. 838/2017 dags. 18. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2017 dags. 25. október 2018 (aðgengi fatlaðs einstaklings að fasteignum á vegum sveitarfélags)[HTML] [PDF]

Hrd. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 844/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Yfirdráttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 385/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 834/2017 dags. 8. nóvember 2018 (Fífuhvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 18/2018 dags. 16. janúar 2019 (Álag á skattstofna og ábyrgð maka - Ekki ábyrgð á álagi)[HTML] [PDF]
K var rukkuð um vangoldna skatta M og lætur reyna á allt í málinu. Meðal annars að verið sé að rukka K um bæði skattinn og álagið. Álagið er refsing og því ætti hún ekki að bera ábyrgð á því.

Hæsturéttur vísaði í dómaframkvæmd MSE og þar var búið að kveða á um að skattaálög séu refsikennd viðurlög. Löggjafinn hafði ekki orðað það nógu skýrt að makinn bæri ábyrgð á greiðslu álagsins og þurfti K því ekki að greiða skattinn þar sem bæði skatturinn og álagið voru saman í dómkröfu.
Hrd. 21/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2018 dags. 21. maí 2019 (Hluthafasamkomulag)[HTML] [PDF]
Tvær fjölskyldur áttu saman hlutafélag, um helming hvor. Önnur þeirra samanstóð af fjórum einstaklingum, er gerðu hluthafasamning sín á milli árið 2010 og svo var hluthafasamningur milli allra hluthafa. Í fyrrnefnda samningnum var ákvæði um að samþykki allra aðila þess samnings þyrfti svo einn gæti framselt hlut sinn. Einn aðilinn að fyrrnefnda samningnum framseldi hluta sinn til erlends einkahlutafélags, án þess að afla slíkrar heimildar, og það félag framseldi svo þann hluta til einkahlutafélags í fullri eigu þess einstaklings. Þessir gjörningar voru álitnir heimilaðir samkvæmt síðarnefnda samningnum, svo breyttum árið 2014.

Hæstiréttur taldi að fyrstnefndi framsalsgerningurinn væri brot á fyrrnefnda samningnum þrátt fyrir að hinn endanlegi eigandi væri fyrirtæki í fullri eigu viðkomandi einstaklings. Litið var á að hluthafinn ætti um 34% hlut í hlutafélaginu er stæði af 69% af þeim 50% hlut sem hluthafasamningurinn næði yfir. Sá sem rifti samningnum var talinn eiga verulegra hagsmuna að gæta í þessu og ekki væri tryggt að félagið sem ætti þennan 34% hlut kæmist ekki í eigu utanaðkomandi aðila. Væri því um verulega vanefnd að ræða og gæti hver og einn hinna aðila hluthafasamningsins rift honum á þeim forsendum.

Hrd. 29/2019 dags. 27. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2019 dags. 18. september 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML] [PDF]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. 23/2019 dags. 25. september 2019 (Slys á sjó)[HTML] [PDF]
Sykursjúkur sjómaður slasast á tá á sjó og leiddi slysið til örorku tjónþola. Inniheldur umfjöllun um sennilega afleiðingu.
Hrd. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2019 dags. 20. desember 2019 (Verktaki nr. 16)[HTML] [PDF]
Í málinu lá fyrir munnlegur samningur eiganda mannvirkis við byggingarstjóra þrátt fyrir að í lögum um mannvirki var kveðið á um skyldu um skriflegra samninga í þeim tilvikum. Hæstiréttur minntist á meginregluna um formfrelsi samninga og leit hann svo á að í lögunum væri ekki áskilið að gildi samningsins sé bundið við að hann sé skriflegur, og stæði því umrætt lagaákvæði ekki í vegi fyrir gildi hins umdeilda samnings.
Hrd. 19/2019 dags. 5. febrúar 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 56/2019 dags. 8. júní 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 19/2020 dags. 29. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2020 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 20/2020 dags. 10. desember 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. 26/2022 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. 53/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Hrd. 24/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. 14/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Hrd. 8/2022 dags. 9. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 30/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 55/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Hrd. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. 47/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Hrd. 4/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. 3/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. 2/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. 26/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. 5/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Hrd. 18/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrd. 43/2022 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. 25/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Hrd. 33/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 29/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 56/2023 dags. 22. maí 2024[HTML]

Hrd. 20/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Hrd. 54/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2013 (Kæra Atvinnueignar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 6/2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2010 (Kæra Karls Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2010.)

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 15/1999 dags. 10. desember 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2001 dags. 14. maí 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/2003 dags. 29. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2008 dags. 5. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2008 dags. 5. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2009 dags. 4. maí 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2011 dags. 29. september 2011[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2014 dags. 16. desember 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 7/2021 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 1/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1953:49 í máli nr. 6/1953

Dómur Félagsdóms 1966:29 í máli nr. 3/1966

Dómur Félagsdóms 1979:86 í máli nr. 2/1978

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990

Dómur Félagsdóms 1995:296 í máli nr. 18/1994

Úrskurður Félagsdóms 1996:597 í máli nr. 3/1996

Dómur Félagsdóms 1996:626 í máli nr. 3/1996

Dómur Félagsdóms 1997:75 í máli nr. 8/1997

Dómur Félagsdóms 1997:154 í máli nr. 15/1997

Dómur Félagsdóms 1997:160 í máli nr. 16/1997

Úrskurður Félagsdóms 1999:400 í máli nr. 13/1998

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 5/2000 dags. 8. júní 2000[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2000 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2001 dags. 12. júní 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2002 dags. 8. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2004 dags. 19. apríl 2004[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2006 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2006 dags. 7. júlí 2006[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2006 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2007 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2007 dags. 19. september 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2010 dags. 26. maí 2010

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2010 dags. 24. september 2010

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2011 dags. 3. febrúar 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2011 dags. 8. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2012 dags. 29. mars 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2012 dags. 12. júlí 2012

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2012 dags. 12. júlí 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2012 dags. 4. október 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2012 dags. 5. október 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2012 dags. 14. febrúar 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2013 dags. 11. október 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2015 dags. 29. júní 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-22/2015 dags. 14. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2015 dags. 28. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-21/2015 dags. 2. desember 2015

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2017 dags. 16. júní 2017

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2017 dags. 26. júní 2017

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2017 dags. 20. desember 2017

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2018 dags. 3. júlí 2018

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2019 dags. 7. mars 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2018 dags. 27. mars 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-14/2019 dags. 4. desember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2019 dags. 4. desember 2019

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2020 dags. 25. mars 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-15/2021 dags. 8. október 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2021 dags. 23. nóvember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2021 dags. 30. nóvember 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-24/2021 dags. 17. febrúar 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2023 dags. 15. desember 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2023 dags. 15. desember 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 4. júní 2024

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun, úthlutunarreglum breytt afturvirkt, meðalhófsregla, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2001 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Lóðaúthlutun, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, skylda til að tilkynna aðilum niðurstöðu, skortur á rökstuðningi, málshraði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2002 (Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 1/2021 dags. 8. júlí 2021

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-31/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-244/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-34/2007 dags. 28. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-314/2007 dags. 25. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-251/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-252/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-136/2008 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-54/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2009 dags. 1. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2009 dags. 21. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-335/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-70/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Z-1/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-140/2010 dags. 28. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-212/2010 dags. 24. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-192/2010 dags. 21. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-32/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-72/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-91/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2011 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-1/2012 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2011 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-12/2012 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-53/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-52/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-120/2011 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-27/2013 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-91/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-59/2012 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-29/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-21/2014 dags. 16. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-99/2015 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-15/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2019 dags. 14. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-92/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-85/2020 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-8/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-28/2020 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2020 dags. 26. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-64/2021 dags. 25. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-429/2005 dags. 24. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-17/2006 dags. 8. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-296/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-105/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-351/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-72/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-615/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-614/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-613/2005 dags. 27. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-395/2006 dags. 8. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-128/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-234/2006 dags. 13. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-537/2005 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-509/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-435/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-140/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2007 dags. 24. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2007 dags. 31. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-550/2006 dags. 31. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-541/2006 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2007 dags. 16. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-318/2006 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-503/2005 dags. 4. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-574/2006 dags. 6. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-315/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-186/2007 dags. 14. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-324/2007 dags. 6. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-508/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-643/2008 dags. 22. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-534/2008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-505/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2010 dags. 29. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-213/2010 dags. 31. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-201/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-416/2010 dags. 7. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-355/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-354/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-174/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-131/2010 dags. 4. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-243/2011 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-220/2012 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-219/2012 dags. 24. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-258/2010 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2013 dags. 30. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-170/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-103/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-218/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-25/2013 dags. 8. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-337/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-160/2013 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-189/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-172/2012 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-302/2013 dags. 9. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-58/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-319/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-1/2014 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-1/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-187/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-272/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-26/2014 dags. 29. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-212/2012 dags. 14. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-51/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-293/2014 dags. 15. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-264/2013 dags. 11. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-9/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-8/2016 dags. 3. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-237/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-98/2016 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Z-1/2016 dags. 2. ágúst 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2016 dags. 30. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2017 dags. 5. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-96/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-182/2017 dags. 10. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-225/2017 dags. 4. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-198/2018 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-73/2018 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-154/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-466/2019 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. X-415/2019 dags. 14. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-46/2020 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-52/2019 dags. 2. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-156/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-414/2020 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-107/2020 dags. 3. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 24. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-431/2019 dags. 3. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-393/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-102/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-27/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-426/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-202/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-353/2022 dags. 13. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-63/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-109/2023 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-363/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-362/2022 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-163/2005 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-17/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-58/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-32/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-77/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-44/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-2/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2008 dags. 8. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-104/2008 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-136/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-118/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-79/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 23. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-30/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-13/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-39/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-31/2015 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-45/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2017 dags. 9. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-18/2018 dags. 12. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-27/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-151/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-55/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-82/2021 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1783/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1788/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1607/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2415/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-372/2006 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-803/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1432/2005 dags. 16. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2382/2005 dags. 18. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-376/2004 dags. 2. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2165/2005 dags. 10. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2312/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1206/2005 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2006 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-949/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-842/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1422/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-667/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-377/2006 dags. 17. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2006 dags. 23. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2005 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1961/2004 dags. 27. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1020/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1153/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-401/2006 dags. 8. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1209/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-909/2006 dags. 3. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1379/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1974/2006 dags. 17. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1991/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-778/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1159/2006 dags. 26. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1953/2006 dags. 3. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-597/2007 dags. 15. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-481/2007 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-954/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-995/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2152/2006 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1735/2007 dags. 28. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1666/2005 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-525/2006 dags. 14. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1102/2007 dags. 25. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1069/2006 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-534/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1534/2007 dags. 17. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1954/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1538/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2369/2007 dags. 18. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-1/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1554/2007 dags. 29. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-804/2008 dags. 9. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2527/2007 dags. 7. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2642/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2515/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2273/2006 dags. 17. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1054/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2892/2007 dags. 12. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-2/2008 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1722/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1721/2008 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1689/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1768/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2221/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3145/2008 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1740/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1801/2008 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2007 dags. 17. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-148/2008 dags. 18. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2008 dags. 24. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2660/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2545/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2499/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2008 dags. 11. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2715/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3009/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3232/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1608/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-146/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1593/2009 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-822/2009 dags. 10. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1736/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3832/2008 dags. 1. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2828/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2050/2009 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4044/2008 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2128/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-735/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2009 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2215/2009 dags. 3. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2832/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-159/2009 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3705/2008 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3305/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3851/2009 dags. 3. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-10/2010 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-984/2009 dags. 28. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3592/2009 dags. 7. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5241/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1907/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4063/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3298/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3819/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2340/2009 dags. 5. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4601/2009 dags. 9. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-26/2010 dags. 13. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4554/2009 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4029/2009 dags. 17. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2077/2009 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-231/2010 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5254/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-753/2010 dags. 24. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1505/2009 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4664/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1892/2010 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-133/2010 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5271/2009 dags. 22. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-489/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4823/2009 dags. 12. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2009 dags. 19. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-88/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-599/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1241/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5260/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1460/2010 dags. 6. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1251/2010 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1931/2010 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-411/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-142/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2254/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2253/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2251/2009 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1383/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2010 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-357/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1155/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-738/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1375/2010 dags. 16. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1575/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1891/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5174/2009 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2903/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1244/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-903/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2446/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-79/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2578/2010 dags. 20. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2735/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1906/2010 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-176/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2563/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-115/2011 dags. 4. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-745/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-209/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2011 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-678/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2010 dags. 22. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1849/2010 dags. 10. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1559/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1197/2011 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-913/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1038/2011 dags. 9. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-4/2012 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1615/2011 dags. 23. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1612/2011 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1850/2011 dags. 13. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-119/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1885/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-176/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-673/2012 dags. 27. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-6/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-308/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1873/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-958/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-770/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-534/2012 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-14/2012 dags. 26. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-675/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2012 dags. 4. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1218/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-6/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1250/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1198/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-140/2013 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-6/2013 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-9/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-4/2013 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-177/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-598/2013 dags. 31. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1630/2012 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-362/2013 dags. 8. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-407/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-325/2012 dags. 18. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-757/2013 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1124/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-905/2013 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-54/2013 dags. 24. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1015/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-82/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-819/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-5/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-175/2013 dags. 14. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-206/2013 dags. 11. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-323/2014 dags. 16. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-83/2014 dags. 23. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-3/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-1/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-138/2014 dags. 24. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-44/2013 dags. 2. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1457/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-311/2014 dags. 29. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1189/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-6/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-234/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-165/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-625/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-624/2014 dags. 6. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1171/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1054/2014 dags. 6. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-701/2014 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-878/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2014 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-107/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1363/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1579/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1261/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1354/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1350/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1551/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-904/2013 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-80/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1588/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2013 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-18/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-769/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2014 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-502/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-78/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-77/2015 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-715/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-779/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-663/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2015 dags. 12. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-595/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2015 dags. 29. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-870/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-863/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2016 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1355/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-288/2015 dags. 6. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1492/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-532/2015 dags. 31. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2015 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-62/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1266/2014 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-813/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1258/2015 dags. 20. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-773/2015 dags. 20. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1278/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-919/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-319/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-103/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-891/2015 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-551/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-6/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-476/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-56/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1298/2015 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-529/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-55/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-364/2015 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-566/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-553/2016 dags. 1. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-535/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-834/2016 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-829/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-677/2016 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 3. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 8. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-276/2017 dags. 24. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-761/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-850/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-946/2016 dags. 19. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-857/2016 dags. 3. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-86/2017 dags. 6. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-577/2016 dags. 11. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-549/2017 dags. 19. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1005/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-356/2016 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-285/2017 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1052/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1051/2016 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-837/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-852/2016 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-309/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-235/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-243/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-347/2017 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-947/2016 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-948/2016 dags. 26. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-10/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-656/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1137/2017 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-396/2015 dags. 21. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-394/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-823/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1040/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-853/2016 dags. 3. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2016 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-736/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-298/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1204/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1208/2017 dags. 4. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-1/2018 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-125/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-987/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-671/2017 dags. 28. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-21/2018 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-658/2017 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-149/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-67/2018 dags. 18. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-153/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1167/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-499/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-167/2018 dags. 17. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-91/2017 dags. 24. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-154/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-94/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-170/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2017 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1203/2017 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-921/2017 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1096/2017 dags. 5. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-629/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-967/2017 dags. 27. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-656/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-575/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1054/2017 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-212/2018 dags. 7. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-432/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-815/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2018 dags. 28. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-608/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-839/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-164/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-517/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-897/2018 dags. 23. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-950/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-943/2018 dags. 2. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-975/2018 dags. 8. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1063/2018 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1253/2018 dags. 3. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1188/2018 dags. 4. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-122/2019 dags. 13. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-976/2018 dags. 14. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2018 dags. 15. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-428/2019 dags. 9. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-318/2019 dags. 20. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1185/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-73/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1007/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-52/2019 dags. 31. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-200/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1105/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-813/2018 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2019 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-306/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-474/2019 dags. 10. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1110/2018 dags. 12. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-360/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-417/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2019 dags. 2. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-290/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1222/2019 dags. 27. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 3. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1319/2019 dags. 4. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-7/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1265/2017 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1749/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-221/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-152/2019 dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-868/2018 dags. 2. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2578/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2577/2019 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2519/2019 dags. 18. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1616/2019 dags. 25. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2020 dags. 10. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1427/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2329/2019 dags. 15. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-479/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-461/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2523/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3223/2019 dags. 20. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2445/2019 dags. 27. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1224/2019 dags. 22. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2012/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2009/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-791/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2018 dags. 26. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-711/2020 dags. 16. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1678/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1540/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2382/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-856/2020 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2001/2019 dags. 5. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3043/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1665/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-660/2019 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2019 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1857/2019 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-51/2019 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2256/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-214/2019 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2522/2019 dags. 3. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2841/2020 dags. 10. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1664/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1332/2020 dags. 29. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2851/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-1684/2019 dags. 6. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2773/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-698/2020 dags. 26. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-226/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2255/2020 dags. 7. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-884/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-495/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-418/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3361/2020 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-705/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-886/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3237/2020 dags. 5. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-373/2021 dags. 6. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-201/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3284/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3283/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3281/2020 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2955/2020 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-744/2021 dags. 29. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3364/2020 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3366/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-942/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1129/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-759/2020 dags. 29. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-752/2019 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-627/2020 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1070/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1255/2021 dags. 12. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2514/2019 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1962/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1535/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1709/2021 dags. 2. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2261/2020 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-2108/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1335/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-902/2021 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3365/2020 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2330/2021 dags. 3. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1718/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2535/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-493/2021 dags. 23. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2133/2021 dags. 1. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1231/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3165/2020 dags. 20. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3080/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-508/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2220/2021 dags. 29. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2381/2021 dags. 1. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-135/2022 dags. 4. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1524/2021 dags. 5. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1065/2022 dags. 13. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2019 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2333/2021 dags. 31. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1075/2021 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1230/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2476/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-968/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2084/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-776/2022 dags. 12. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1164/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2132/2021 dags. 21. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-301/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-344/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-147/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2332/2021 dags. 21. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1058/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1180/2022 dags. 9. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-937/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2413/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1937/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1569/2022 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-700/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2218/2021 dags. 4. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2115/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1267/2022 dags. 1. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-742/2022 dags. 13. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1811/2022 dags. 19. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2185/2022 dags. 19. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1174/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-503/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-966/2023 dags. 13. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-749/2023 dags. 24. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1581/2022 dags. 24. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-424/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-708/2022 dags. 7. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-602/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-960/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-140/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1173/2023 dags. 8. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-654/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1777/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2033/2022 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-273/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1245/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-964/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-352/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1762/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1100/2023 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2546/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2167/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-272/2023 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-471/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1786/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-765/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1170/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2393/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2024 dags. 9. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-723/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-721/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-720/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-719/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-717/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-716/2023 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-269/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7738/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1067/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2005 dags. 17. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7571/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6137/2005 dags. 22. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2005 dags. 28. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5338/2004 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6110/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1984/2005 dags. 6. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7594/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5032/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7765/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4744/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7687/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3396/2005 dags. 5. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2005 dags. 12. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10432/2004 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-633/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7785/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5434/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1464/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2004 dags. 6. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5585/2005 dags. 9. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1229/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4933/2005 dags. 20. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5835/2005 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1713/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6280/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7365/2005 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5181/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4251/2005 dags. 23. ágúst 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8815/2004 dags. 25. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2006 dags. 27. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1029/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-367/2006 dags. 29. september 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2004 dags. 29. september 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10271/2004 dags. 6. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2006 dags. 9. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7689/2005 dags. 13. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10452/2004 dags. 19. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1686/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-662/2006 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2005 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-366/2006 dags. 31. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5265/2005 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3834/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2676/2006 dags. 3. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4326/2005 dags. 8. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4426/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1501/2006 dags. 16. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-216/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2005 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3220/2006 dags. 1. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1300/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2884/2005 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-243/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2831/2005 dags. 3. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2245/2006 dags. 11. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3090/2006 dags. 12. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3261/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4236/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2260/2005 dags. 29. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2006 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2194/2005 dags. 31. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2349/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1348/2006 dags. 2. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2311/2005 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3433/2006 dags. 16. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6775/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3230/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3098/2006 dags. 28. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2005 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7668/2005 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5647/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3967/2006 dags. 12. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7766/2006 dags. 15. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6631/2005 dags. 20. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-2/2006 dags. 21. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5353/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3177/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5482/2006 dags. 26. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4356/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2845/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2006 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3406/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-98/2007 dags. 20. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8360/2004 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5264/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4595/2005 dags. 30. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3756/2006 dags. 15. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6826/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4662/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1843/2006 dags. 1. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-92/2007 dags. 11. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6713/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7208/2006 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-745/2007 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5507/2006 dags. 20. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2211/2006 dags. 21. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7262/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2006 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2007 dags. 11. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2007 dags. 14. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1111/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2007 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3047/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2420/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1375/2006 dags. 10. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1924/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3905/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7214/2006 dags. 31. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-785/2007 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2007 dags. 19. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1072/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2007 dags. 20. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-616/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7264/2006 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6734/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2606/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7580/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6570/2006 dags. 11. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4041/2006 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1734/2007 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-295/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2006 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2794/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6188/2006 dags. 11. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2904/2007 dags. 14. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4680/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2006 dags. 18. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-784/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-577/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-576/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4499/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2312/2007 dags. 30. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2007 dags. 5. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2944/2007 dags. 6. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3187/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3094/2006 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2535/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-911/2006 dags. 3. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5568/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4961/2007 dags. 4. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5788/2007 dags. 7. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6690/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4085/2007 dags. 12. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2847/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7325/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2123/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2696/2007 dags. 28. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8236/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3893/2007 dags. 1. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2007 dags. 8. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5105/2007 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5974/2006 dags. 15. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5132/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4418/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7367/2006 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7312/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5780/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5549/2007 dags. 29. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2007 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5092/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7859/2007 dags. 8. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6695/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5337/2007 dags. 9. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6888/2007 dags. 14. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4830/2007 dags. 19. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-403/2008 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2322/2007 dags. 23. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1855/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2007 dags. 30. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7662/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2793/2007 dags. 2. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5903/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7481/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5785/2007 dags. 6. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1231/2008 dags. 13. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7010/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6487/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8629/2007 dags. 23. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6566/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4211/2007 dags. 24. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3255/2007 dags. 25. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-331/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7382/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6931/2007 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7707/2007 dags. 8. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6643/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2082/2007 dags. 14. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1501/2007 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7378/2007 dags. 3. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2008 dags. 18. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6207/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2008 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8081/2007 dags. 9. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3008/2007 dags. 15. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2918/2007 dags. 16. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4315/2007 dags. 21. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1313/2008 dags. 22. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1965/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1201/2008 dags. 24. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6353/2007 dags. 27. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2008 dags. 30. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5905/2007 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4979/2007 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2008 dags. 17. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3425/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3609/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1434/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2006 dags. 26. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8394/2007 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3289/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7968/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5330/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6342/2007 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3998/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3828/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4546/2008 dags. 15. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3764/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7592/2007 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2006 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1127/2008 dags. 29. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3829/2008 dags. 2. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3309/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3134/2008 dags. 14. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2007 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6647/2006 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6174/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1326/2008 dags. 23. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-93/2007 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6753/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2008 dags. 5. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9919/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7141/2008 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5433/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5381/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2078/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3031/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2006 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5323/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2923/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4891/2008 dags. 4. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10248/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2008 dags. 6. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6132/2008 dags. 10. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1008/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6171/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-615/2008 dags. 13. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8491/2008 dags. 16. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5196/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5195/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2567/2008 dags. 24. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9773/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-399/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4140/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9544/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7599/2008 dags. 26. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6224/2008 dags. 1. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11064/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3119/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1141/2008 dags. 3. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3961/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9341/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2789/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8603/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6181/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5104/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11242/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4969/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2066/2008 dags. 16. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8465/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2009 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7532/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10356/2008 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6442/2007 dags. 4. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9620/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5444/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9299/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7822/2008 dags. 13. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3480/2008 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5599/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9298/2008 dags. 26. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1947/2007 dags. 27. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9875/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10730/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3303/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-247/2009 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11067/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5689/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9442/2008 dags. 4. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6172/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3962/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1109/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-658/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3312/2008 dags. 12. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7362/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4537/2009 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6173/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1677/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9853/2008 dags. 7. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5364/2008 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7987/2008 dags. 24. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8884/2008 dags. 7. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11290/2008 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1195/2009 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9399/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2009 dags. 2. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3994/2008 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1255/2009 dags. 8. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6458/2007 dags. 8. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11063/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8403/2008 dags. 9. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11108/2008 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-91/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2009 dags. 16. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2911/2009 dags. 21. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-11/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8699/2009 dags. 26. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5355/2009 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 27. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7706/2007 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8959/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8012/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10520/2008 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5322/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5081/2009 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2116/2008 dags. 13. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-15/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6128/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4551/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11642/2008 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11953/2008 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1352/2009 dags. 7. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6459/2009 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3996/2008 dags. 14. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8506/2009 dags. 17. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1886/2008 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2009 dags. 23. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9248/2008 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8958/2009 dags. 6. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1094/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-699/2009 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4538/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4022/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5354/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6964/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1353/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 5. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8535/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3826/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6119/2009 dags. 10. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12044/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10616/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7206/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1988/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8500/2008 dags. 15. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2579/2009 dags. 16. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5269/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10509/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-262/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12626/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8595/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8594/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2009 dags. 25. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9382/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8443/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3631/2009 dags. 1. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8020/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-5/2008 dags. 5. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10187/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6321/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4577/2009 dags. 9. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11409/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3981/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4314/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3228/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8677/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2545/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3368/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-933/2009 dags. 29. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7958/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4593/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7951/2009 dags. 31. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4639/2009 dags. 14. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14070/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4948/2009 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2009 dags. 20. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-750/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14163/2009 dags. 27. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9261/2008 dags. 28. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7001/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6370/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7120/2008 dags. 14. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13461/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2009 dags. 20. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6916/2009 dags. 21. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1239/2010 dags. 28. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-52/2009 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11743/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1872/2007 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-30/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12325/2009 dags. 10. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11859/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11839/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5121/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7854/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6640/2009 dags. 16. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2010 dags. 18. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-708/2010 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7926/2009 dags. 25. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11613/2008 dags. 28. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12036/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9788/2009 dags. 29. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8546/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8504/2009 dags. 2. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11410/2009 dags. 30. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1990/2009 dags. 31. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-849/2010 dags. 7. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12180/2009 dags. 9. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9378/2009 dags. 10. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9114/2009 dags. 16. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2010 dags. 22. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11099/2009 dags. 23. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11663/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-97/2009 dags. 28. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-847/2010 dags. 29. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13703/2009 dags. 30. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12183/2009 dags. 1. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8541/2009 dags. 5. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13650/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10867/2009 dags. 8. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9787/2009 dags. 12. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6152/2009 dags. 19. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13748/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14134/2009 dags. 27. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4843/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2594/2010 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6460/2009 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-665/2010 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8697/2009 dags. 16. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11315/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-197/2010 dags. 22. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8951/2009 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2010 dags. 3. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-68/2009 dags. 3. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-653/2008 dags. 6. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 9. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5574/2010 dags. 14. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1426/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1425/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1424/2010 dags. 17. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14274/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9048/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8585/2009 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1989/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8678/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8524/2009 dags. 3. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4398/2010 dags. 4. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8711/2009 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14176/2009 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14132/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2009 dags. 14. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2972/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13460/2009 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-676/2010 dags. 1. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14099/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14098/2009 dags. 3. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2010 dags. 8. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-559/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5845/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-111/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2905/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14278/2009 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2010 dags. 9. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2401/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-964/2010 dags. 15. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4694/2010 dags. 23. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-167/2010 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-659/2008 dags. 28. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3360/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1960/2010 dags. 30. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3018/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3016/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-45/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-40/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7932/2009 dags. 7. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5998/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3534/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3533/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2010 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2010 dags. 14. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3532/2010 dags. 18. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-532/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5971/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2051/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11868/2009 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-15/2010 dags. 29. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-173/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-163/2010 dags. 4. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5862/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4903/2010 dags. 9. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6661/2010 dags. 19. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-484/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3253/2010 dags. 26. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-265/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2981/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12403/2009 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1409/2010 dags. 15. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1937/2010 dags. 20. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3336/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-104/2010 dags. 27. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7123/2007 dags. 28. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6907/2010 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2756/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-905/2010 dags. 6. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-513/2011 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7179/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7409/2010 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12352/2009 dags. 15. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2009 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6654/2010 dags. 30. ágúst 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12327/2009 dags. 14. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6156/2010 dags. 15. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1301/2011 dags. 21. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6913/2010 dags. 21. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-743/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2612/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-860/2011 dags. 4. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-481/2010 dags. 4. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6878/2010 dags. 6. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-88/2011 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-264/2010 dags. 20. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-98/2009 dags. 21. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4902/2010 dags. 2. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2010 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2010 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-471/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12435/2009 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2873/2011 dags. 16. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2413/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2011 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-625/2010 dags. 23. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6895/2010 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5569/2010 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1608/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-730/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1657/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2396/2005 dags. 9. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7491/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-46/2011 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12434/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12433/2009 dags. 21. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-382/2011 dags. 4. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1452/2011 dags. 6. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-52/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-875/2011 dags. 13. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-553/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12180/2009 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-82/2011 dags. 27. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14165/2009 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2199/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6904/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2201/2011 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8662/2009 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6693/2010 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2011 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2013/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2375/2011 dags. 23. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-142/2011 dags. 2. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5988/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5653/2010 dags. 7. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3210/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-187/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2601/2011 dags. 28. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6130/2010 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4248/2011 dags. 11. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4106/2010 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3584/2010 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4112/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2010 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3213/2011 dags. 8. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-500/2010 dags. 9. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3776/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5861/2010 dags. 16. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2576/2010 dags. 29. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2011 dags. 6. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2324/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-140/2011 dags. 8. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-871/2011 dags. 12. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2011 dags. 15. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2602/2011 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2839/2011 dags. 26. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-378/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-760/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4474/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5612/2010 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10158/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2889/2011 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10157/2009 dags. 3. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2011 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2011 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12443/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12442/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12440/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12444/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12441/2009 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2801/2011 dags. 26. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4867/2011 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 26. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-737/2012 dags. 3. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1186/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-420/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2011 dags. 17. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-350/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4775/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2878/2011 dags. 24. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3948/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1014/2011 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2229/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2379/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-417/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-428/2011 dags. 14. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2011 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4901/2010 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3671/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2010 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1804/2011 dags. 29. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-416/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2436/2011 dags. 3. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1069/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2012 dags. 11. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2011 dags. 12. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1603/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-149/2011 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-492/2010 dags. 14. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2010 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1285/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4640/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-867/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7305/2010 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2656/2011 dags. 23. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3949/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-716/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-715/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2046/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-631/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4649/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4646/2011 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1190/2011 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4831/2011 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4304/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2392/2011 dags. 13. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2278/2012 dags. 15. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4117/2011 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1773/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1665/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 1. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2298/2012 dags. 5. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-884/2012 dags. 13. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2214/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2012 dags. 15. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4648/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4647/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4636/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2011 dags. 19. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2383/2011 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1105/2012 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 27. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2013 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3958/2011 dags. 11. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4221/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1861/2012 dags. 17. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3607/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1749/2012 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-566/2012 dags. 23. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2802/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2303/2012 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2836/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3089/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-57/2012 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2011 dags. 21. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-180/2013 dags. 22. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1479/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2219/2012 dags. 27. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3787/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4635/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4634/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1289/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2232/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4432/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3782/2012 dags. 3. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-39/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2012 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4435/2012 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2932/2011 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2012 dags. 12. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-157/2011 dags. 12. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4271/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3339/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4433/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2294/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-650/2012 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-113/2013 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2010 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4513/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4431/2012 dags. 16. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2012 dags. 27. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2302/2012 dags. 29. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2701/2012 dags. 18. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3286/2012 dags. 24. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-532/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-315/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-184/2013 dags. 3. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2012 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2013 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-278/2013 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3308/2012 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-1125/2012 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-251/2013 dags. 23. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3285/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-449/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2012 dags. 7. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2013 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1751/2012 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1785/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-608/2012 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2011 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3428/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-629/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4399/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1755/2013 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3788/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4082/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4515/2011 dags. 11. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-564/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1003/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-422/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-252/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-440/2013 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-10/2013 dags. 6. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-181/2013 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4164/2011 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2013 dags. 14. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2810/2013 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4032/2012 dags. 22. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3642/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2053/2013 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-19/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-65/2013 dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-822/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2012 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3124/2012 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3133/2012 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1286/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-362/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2361/2013 dags. 28. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2296/2013 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2485/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2012 dags. 12. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1040/2013 dags. 18. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3729/2013 dags. 2. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4254/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2539/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2538/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1781/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1472/2013 dags. 7. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5231/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2957/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4442/2012 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3569/2012 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2525/2013 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4522/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3718/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1787/2013 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4077/2011 dags. 30. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2838/2012 dags. 2. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2488/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2013 dags. 16. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2412/2013 dags. 23. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5064/2013 dags. 26. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2542/2012 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2013 dags. 30. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2013 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-85/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-86/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10/2014 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2013 dags. 19. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4092/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2722/2013 dags. 20. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3377/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3012/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2363/2013 dags. 25. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1325/2013 dags. 1. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4310/2013 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1756/2013 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2360/2013 dags. 9. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-26/2014 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2013 dags. 15. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5041/2013 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-92/2013 dags. 29. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2014 dags. 3. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-690/2014 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-152/2013 dags. 13. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3615/2013 dags. 16. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-22/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2709/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4565/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2562/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2013 dags. 4. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5224/2013 dags. 7. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2013 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3807/2012 dags. 12. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2013 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4996/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1139/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2011 dags. 24. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2014 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2013 dags. 25. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-87/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-38/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3404/2012 dags. 9. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4456/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4454/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-912/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-657/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-917/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-744/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-667/2014 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4761/2013 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3976/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2737/2014 dags. 23. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1998/2013 dags. 23. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1812/2014 dags. 7. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2014 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2309/2013 dags. 20. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2138/2014 dags. 29. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3612/2012 dags. 5. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-293/2014 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4219/2013 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2788/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2149/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-618/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-443/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-821/2014 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4813/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2013 dags. 24. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3015/2013 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5162/2013 dags. 4. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2014 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1465/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5190/2013 dags. 13. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1624/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2772/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2014 dags. 27. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3393/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1962/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2012 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2014 dags. 7. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3484/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1845/2014 dags. 14. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5262/2013 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2700/2012 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4011/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2791/2014 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4927/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3361/2014 dags. 5. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2039/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-354/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3449/2014 dags. 27. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4819/2013 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1599/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-365/2014 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2913/2013 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3775/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3137/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5106/2014 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2011 dags. 12. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-930/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-147/2013 dags. 16. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2477/2015 dags. 21. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4131/2014 dags. 22. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3796/2014 dags. 23. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-736/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2809/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2012 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2782/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4552/2014 dags. 10. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4330/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-901/2014 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1571/2014 dags. 17. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-91/2015 dags. 14. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2902/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-916/2014 dags. 17. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2247/2014 dags. 23. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1601/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11/2014 dags. 28. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-908/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5037/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4006/2014 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-65/2013 dags. 30. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2015 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4663/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3619/2014 dags. 12. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-313/2015 dags. 13. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-529/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2633/2014 dags. 14. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1210/2015 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-742/2012 dags. 19. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-363/2014 dags. 22. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2014 dags. 28. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4797/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4738/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2616/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4820/2013 dags. 4. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4294/2014 dags. 6. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1699/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3425/2014 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2014 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2015 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-915/2015 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1155/2014 dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2145/2014 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4937/2013 dags. 24. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4850/2014 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1228/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2015 dags. 7. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2015 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2740/2012 dags. 11. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-84/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5215/2013 dags. 22. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1644/2015 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2154/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2153/2014 dags. 5. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2005/2015 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3409/2014 dags. 8. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2808/2014 dags. 19. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-190/2015 dags. 26. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2270/2015 dags. 29. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2622/2013 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2014 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2463/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4492/2014 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-868/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-559/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1205/2015 dags. 4. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-986/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2015 dags. 10. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2753/2012 dags. 17. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1708/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2014 dags. 21. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14/2013 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2941/2015 dags. 31. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-84/2013 dags. 1. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-389/2015 dags. 4. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3894/2015 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1342/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3664/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2015 dags. 11. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-67/2016 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2554/2015 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-5/2015 dags. 18. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1180/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-119/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3440/2015 dags. 22. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-574/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2742/2012 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2587/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1012/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2015 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4437/2014 dags. 13. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2824/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2015 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4364/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2419/2014 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4464/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4463/2013 dags. 18. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4222/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1675/2015 dags. 20. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2014 dags. 25. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4928/2014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4173/2013 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2015 dags. 3. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3049/2015 dags. 6. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3169/2015 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4252/2014 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2760/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2738/2012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1626/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4984/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1823/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1812/2014 dags. 21. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1809/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1583/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1582/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1098/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1096/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1095/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1094/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1092/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1584/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1097/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-662/2015 dags. 24. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1082/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5046/2014 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2225/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1705/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3689/2015 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2016 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-815/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2583/2014 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2745/2012 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2014 dags. 25. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3625/2015 dags. 27. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2014 dags. 3. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2834/2012 dags. 26. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-39/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3925/2015 dags. 9. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2752/2012 dags. 21. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4935/2014 dags. 22. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2015 dags. 23. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-322/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2555/2015 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-419/2016 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3560/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1200/2016 dags. 3. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1262/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-554/2016 dags. 18. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2016 dags. 20. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2491/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-203/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4259/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2274/2015 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2490/2015 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3852/2013 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-840/2016 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3519/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2765/2012 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1163/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-862/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-9/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-8/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-6/2016 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2744/2012 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3168/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2015 dags. 2. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1912/2016 dags. 7. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2476/2015 dags. 12. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2551/2015 dags. 16. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1160/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-565/2014 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-320/2016 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-788/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-869/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2085/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1282/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-927/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-926/2016 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4209/2015 dags. 31. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1220/2016 dags. 1. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-980/2016 dags. 3. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-85/2013 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1639/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1638/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1637/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1636/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1635/2016 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2015 dags. 13. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-227/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3926/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2061/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2282/2016 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2757/2012 dags. 28. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-318/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4210/2015 dags. 2. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-235/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1956/2016 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-120/2011 dags. 8. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2284/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2016 dags. 9. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1902/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1453/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3501/2015 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2548/2015 dags. 20. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-531/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-344/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-302/2016 dags. 27. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2987/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1790/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1789/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1788/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-839/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3617/2015 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2766/2012 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2285/2016 dags. 12. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2872/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2874/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2106/2016 dags. 2. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2743/2012 dags. 4. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3078/2016 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-809/2015 dags. 9. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3639/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-483/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-991/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2474/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1797/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1796/2016 dags. 6. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2016 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2014 dags. 20. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1593/2016 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-952/2017 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2514/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-591/2014 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1971/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2663/2016 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3208/2015 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1268/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-482/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-225/2016 dags. 12. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-949/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2736/2012 dags. 23. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1672/2016 dags. 27. október 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-198/2015 dags. 27. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2016 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2014 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1766/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1512/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1126/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-157/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2016 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2187/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1445/2016 dags. 7. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3203/2015 dags. 8. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-497/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2014 dags. 15. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2017 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-192/2014 dags. 21. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2926/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2578/2016 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1691/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1169/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1946/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3810/2016 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1017/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-573/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2017 dags. 19. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3337/2017 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3009/2016 dags. 23. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2175/2017 dags. 27. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2398/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2337/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1102/2017 dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1673/2017 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2835/2016 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-335/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2148/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2433/2017 dags. 8. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2451/2017 dags. 14. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2466/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-76/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3167/2017 dags. 25. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2767/2017 dags. 28. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1613/2017 dags. 29. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2887/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-52/2018 dags. 31. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3505/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-142/2017 dags. 1. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-314/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1252/2017 dags. 11. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2017 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-502/2017 dags. 13. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2650/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-931/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-212/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3300/2017 dags. 12. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2458/2017 dags. 24. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-240/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3439/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2929/2016 dags. 5. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3085/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2536/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2416/2017 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-728/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-404/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1511/2017 dags. 26. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1447/2018 dags. 29. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1402/2018 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2999/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-22/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-722/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1684/2017 dags. 26. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-897/2018 dags. 3. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-400/2017 dags. 4. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-134/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1832/2018 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-588/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2239/2016 dags. 5. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1246/2018 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-226/2018 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-803/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-844/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1597/2017 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4095/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3443/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-887/2018 dags. 14. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2002/2018 dags. 2. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-234/2015 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-12/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3437/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3093/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1518/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2018 dags. 16. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2611/2017 dags. 21. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3091/2018 dags. 22. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1121/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-40/2018 dags. 28. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1891/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2688/2018 dags. 4. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-837/2015 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2411/2017 dags. 7. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2018 dags. 12. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2018 dags. 18. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3895/2018 dags. 26. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1620/2017 dags. 12. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3035/2018 dags. 9. ágúst 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-457/2019 dags. 23. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2018 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3446/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-979/2019 dags. 17. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3270/2018 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-879/2018 dags. 24. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-955/2019 dags. 28. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3760/2018 dags. 29. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1280/2019 dags. 30. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2018 dags. 30. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7/2019 dags. 31. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3667/2017 dags. 4. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3701/2018 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4220/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2178/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1562/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2352/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-956/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3010/2018 dags. 10. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-139/2018 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3603/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2019 dags. 18. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2018 dags. 18. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2727/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1560/2019 dags. 10. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2595/2018 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1748/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3658/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-194/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3180/2018 dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2817/2016 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-848/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3214/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2018 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2016 dags. 2. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6608/2019 dags. 3. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3804/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1802/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-968/2019 dags. 11. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2186/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6371/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2986/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-906/2019 dags. 17. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1566/2019 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2018 dags. 19. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2118/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5467/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1433/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-972/2019 dags. 3. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3554/2015 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2527/2018 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4342/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4341/2018 dags. 28. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1131/2019 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-5155/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2019 dags. 5. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2455/2019 dags. 18. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4247/2019 dags. 19. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5655/2019 dags. 27. maí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-7537/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1738/2018 dags. 29. maí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2263/2019 dags. 4. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4859/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2369/2019 dags. 23. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1961/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5869/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3266/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3112/2019 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2019 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2038/2020 dags. 6. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6124/2019 dags. 7. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3426/2012 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4860/2019 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2019 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3182/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2816/2019 dags. 18. ágúst 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2080/2019 dags. 8. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3256/2018 dags. 17. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-896/2018 dags. 29. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2020 dags. 2. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2973/2019 dags. 5. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5001/2019 dags. 13. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6350/2019 dags. 20. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6882/2019 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3066/2019 dags. 22. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3199/2019 dags. 28. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3992/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4526/2019 dags. 4. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1750/2019 dags. 6. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6875/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4241/2019 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7190/2019 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1361/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1215/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6092/2019 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2017 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4047/2018 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6132/2019 dags. 2. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6654/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6298/2019 dags. 4. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7426/2019 dags. 8. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7421/2019 dags. 8. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6958/2019 dags. 10. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5178/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4288/2020 dags. 17. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-467/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1775/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2019 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4069/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3321/2020 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4416/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4322/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6924/2019 dags. 22. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3546/2020 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3209/2019 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5062/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3800/2018 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2019 dags. 1. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2405/2018 dags. 4. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2662/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2954/2020 dags. 9. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3197/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-51/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2672/2020 dags. 22. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2489/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6578/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2020 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3545/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3670/2018 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4334/2018 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2310/2019 dags. 19. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5987/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7629/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3490/2020 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3251/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7771/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2019 dags. 3. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1959/2019 dags. 3. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6374/2020 dags. 10. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 17. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6843/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7666/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6925/2020 dags. 26. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4324/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7203/2019 dags. 31. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7483/2020 dags. 1. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7816/2020 dags. 3. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3387/2020 dags. 7. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5367/2020 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-355/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2712/2020 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6373/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1757/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2018 dags. 24. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7866/2020 dags. 25. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7096/2020 dags. 28. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7484/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1742/2021 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7108/2020 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7414/2019 dags. 6. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7440/2019 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1217/2020 dags. 27. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5635/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3116/2020 dags. 8. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5792/2019 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6078/2020 dags. 27. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7228/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4054/2020 dags. 4. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-72/2021 dags. 6. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2019 dags. 7. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-819/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6872/2019 dags. 19. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-352/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4068/2020 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1754/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4307/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1414/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1043/2021 dags. 6. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2021 dags. 10. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-899/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4065/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1782/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1852/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2021 dags. 17. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2020 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2307/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-777/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4055/2020 dags. 25. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8226/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8054/2020 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2927/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2020 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2653/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2036/2020 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2868/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4877/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1408/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3563/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1522/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4237/2019 dags. 17. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8089/2020 dags. 21. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2482/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6521/2020 dags. 19. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1091/2021 dags. 27. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4266/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-888/2019 dags. 2. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3567/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1080/2020 dags. 10. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5022/2019 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2019 dags. 11. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5103/2021 dags. 17. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 18. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4255/2021 dags. 19. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3963/2018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5104/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8254/2020 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4064/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4729/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3970/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-392/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7354/2019 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7353/2019 dags. 10. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8183/2020 dags. 14. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2226/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-70/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4920/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2147/2021 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5913/2021 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2982/2020 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5542/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5906/2021 dags. 13. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5643/2021 dags. 23. september 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3364/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-679/2022 dags. 28. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7614/2020 dags. 10. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5170/2021 dags. 18. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2484/2021 dags. 19. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 1. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1124/2022 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5823/2021 dags. 8. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1568/2022 dags. 15. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2022 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5683/2021 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5408/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-91/2022 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4681/2021 dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5152/2021 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1034/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1819/2017 dags. 5. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-686/2022 dags. 6. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-806/2022 dags. 7. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3544/2021 dags. 12. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1296/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1745/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2021 dags. 26. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2021 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-607/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5933/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5931/2021 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4025/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2022 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3991/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1980/2022 dags. 14. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1539/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2025/2022 dags. 21. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2454/2019 dags. 29. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3744/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3160/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1614/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2020 dags. 11. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1956/2022 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5409/2019 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2272/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4368/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4394/2022 dags. 5. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2022 dags. 8. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1609/2022 dags. 30. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1027/2022 dags. 9. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3557/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5904/2022 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2021 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-411/2023 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5075/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5074/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5073/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4960/2021 dags. 5. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5069/2022 dags. 9. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-939/2023 dags. 9. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5701/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1858/2021 dags. 22. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-114/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5415/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-549/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5702/2020 dags. 1. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1767/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2068/2022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2339/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3384/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3459/2023 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2748/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2747/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-3885/2023 dags. 29. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3149/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5934/2021 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1641/2023 dags. 20. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3706/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3606/2022 dags. 20. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4088/2023 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-267/2022 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1541/2022 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4104/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3020/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6251/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2023 dags. 21. maí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6120/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5498/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3302/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3600/2022 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2019 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4037/2022 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4105/2023 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-735/2023 dags. 5. júlí 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3338/2023 dags. 17. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-285/2005 dags. 3. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-385/2005 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-530/2005 dags. 24. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-42/2006 dags. 8. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 6. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-32/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-753/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-749/2006 dags. 23. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-732/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2007 dags. 22. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-276/2006 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-597/2006 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-140/2006 dags. 25. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-62/2007 dags. 31. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-688/2006 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-333/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-125/2007 dags. 10. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-5/2008 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-175/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-426/2007 dags. 7. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-324/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2008 dags. 22. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-579/2007 dags. 16. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-101/2008 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-195/2007 dags. 11. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2008 dags. 7. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-217/2008 dags. 7. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2008 dags. 4. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-25/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-608/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-528/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 17. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-657/2008 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-69/2006 dags. 20. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-257/2009 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-912/2008 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-817/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-354/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-188/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-349/2009 dags. 25. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-157/2009 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-843/2008 dags. 2. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2009 dags. 3. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-559/2008 dags. 12. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-607/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-488/2007 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-1/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1083/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-840/2009 dags. 22. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-739/2009 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1052/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1051/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1095/2009 dags. 19. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-849/2009 dags. 26. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-894/2009 dags. 11. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-434/2009 dags. 18. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-863/2009 dags. 9. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1127/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-128/2010 dags. 13. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-371/2010 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-1227/2009 dags. 18. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-588/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-434/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-138/2011 dags. 1. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-139/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-185/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-243/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-267/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2011 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-343/2011 dags. 13. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-186/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-227/2011 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-90/2013 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-51/2012 dags. 25. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-17/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-167/2013 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-165/2013 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2013 dags. 30. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-359/2013 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. X-4/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2015 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-1/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-10/2016 dags. 19. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2015 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-122/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-292/2016 dags. 1. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-173/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-174/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2016 dags. 26. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-127/2017 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-54/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-255/2016 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-116/2017 dags. 31. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-252/2016 dags. 5. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-269/2019 dags. 16. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-91/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-299/2020 dags. 25. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-770/2020 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-237/2021 dags. 1. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-391/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-496/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-526/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2021 dags. 24. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-439/2019 dags. 30. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-130/2021 dags. 17. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-28/2022 dags. 21. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-362/2022 dags. 27. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-363/2022 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-478/2022 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-551/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-251/2023 dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-375/2022 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-578/2021 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-512/2023 dags. 10. júní 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-254/2023 dags. 28. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-76/2005 dags. 16. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-184/2006 dags. 25. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2003 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2007 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-177/2006 dags. 6. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2006 dags. 24. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-197/2006 dags. 24. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-83/2007 dags. 3. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-19/2008 dags. 12. ágúst 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-172/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-150/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-160/2008 dags. 26. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2008 dags. 15. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2009 dags. 29. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-235/2008 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-26/2009 dags. 7. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-161/2009 dags. 15. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-210/2009 dags. 24. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-47/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-46/2010 dags. 8. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-28/2011 dags. 5. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-222/2009 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Q-1/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-46/2011 dags. 16. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-31/2012 dags. 9. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-45/2012 dags. 15. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-40/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-36/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-66/2014 dags. 20. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-57/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-33/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-59/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-70/2016 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-16/2018 dags. 21. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-30/2018 dags. 27. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-126/2019 dags. 2. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-89/2019 dags. 2. desember 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-117/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2022 dags. 4. ágúst 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-196/2020 dags. 9. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-71/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-26/2006 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-4/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-367/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2006 dags. 11. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-3/2007 dags. 19. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 10. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-228/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-11/2010 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-131/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-163/2010 dags. 11. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-210/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-205/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-204/2010 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. X-2/2012 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-116/2011 dags. 22. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2011 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-259/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-20/2012 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-148/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2011 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-39/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2013 dags. 19. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2013 dags. 11. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-78/2013 dags. 24. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2013 dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 9. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-40/2014 dags. 1. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-176/2013 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-117/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-157/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-102/2013 dags. 13. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-31/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-35/2015 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-144/2011 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-88/2015 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-92/2015 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-73/2015 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-36/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2017 dags. 30. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-90/2015 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-134/2016 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-5/2017 dags. 10. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-108/2017 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2018 dags. 16. desember 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-109/2019 dags. 7. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Z-126/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2018 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-7/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2019 dags. 31. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-28/2019 dags. 19. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-295/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-162/2020 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-294/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-130/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-72/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-293/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-96/2021 dags. 20. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-187/2022 dags. 15. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-81/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-33/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-133/2021 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-240/2022 dags. 4. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-69/2024 dags. 18. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 19/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 43/2011 dags. 5. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 40/2011 dags. 5. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 234/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 230/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 21/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 41/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 43/2012 dags. 10. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 57/2012 dags. 17. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 61/2012 dags. 17. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 55/2012 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 87/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2012 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 107/2012 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 147/2012 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 153/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 167/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 212/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 216/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 220/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 223/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 243/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 245/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2013 dags. 13. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 138/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2013 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 161/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 163/2013 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 123/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 166/2013 dags. 29. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/1995 dags. 11. febrúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 69/1996 dags. 20. nóvember 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/1997 dags. 22. september 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1997 dags. 22. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/1998 dags. 18. september 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/1998 dags. 28. október 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/1999 dags. 28. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2002 dags. 19. júní 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2004 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2004 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2004 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2005 dags. 31. maí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2005 dags. 9. janúar 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 11/2007 dags. 28. ágúst 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2007 dags. 12. september 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2007 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2008 dags. 24. júlí 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2009 dags. 9. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2009 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2010 dags. 19. mars 2010[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2010 dags. 12. janúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2011 dags. 26. janúar 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2012 dags. 24. september 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2013 dags. 9. desember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2015 dags. 7. maí 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2015 dags. 31. ágúst 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 48/2015 dags. 22. febrúar 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 50/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2017 dags. 14. september 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2018 dags. 23. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2018 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2018 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2018 dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 113/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 112/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 129/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 133/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 130/2018 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 8/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2019 dags. 8. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 13/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 16/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2019 dags. 20. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 38/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 72/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 75/2019 dags. 23. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 91/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 87/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 97/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 102/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2020 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 117/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 3/2020 dags. 16. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 14/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 26/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 31/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2020 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 29/2020 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 32/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 54/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2020 dags. 1. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 86/2020 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 101/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 118/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 117/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 121/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 119/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 127/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 104/2020 dags. 1. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 125/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 144/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 149/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 25/2021 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 40/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 21/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 57/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 64/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 70/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 53/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 103/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 115/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 99/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 111/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 124/2021 dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 116/2021 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 6/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 17/2022 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 19/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 24/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 37/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 27/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 33/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 12/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 47/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 55/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 30/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 67/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 76/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 78/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 53A/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 43/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 79/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 77/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 98/2022 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 90/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 108/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 73/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 109/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 94/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 80/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 96/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2023 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 28/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 2/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 36/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 39/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 41/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 61/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 63/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 85/2023 dags. 29. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 58/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 49/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 89/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 82/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 84/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 62/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 83/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 108/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 88/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 81/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 113/2023 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 74/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 117/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 121/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 136/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 120/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 147/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 127/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 134/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 133/2023 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 18/2024 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 10/2024 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2024 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 135/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 5/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 141/2023 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2006 dags. 25. janúar 2007

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 18/2008 dags. 14. maí 2008

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2009 dags. 29. apríl 2009

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 34/2009 dags. 30. júní 2009

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 49/2009 dags. 18. ágúst 2009

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 69/2009 dags. 22. október 2009

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 90/2010 dags. 2. september 2010

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 138/2010 dags. 2. desember 2010

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 153/2010 dags. 19. janúar 2011

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 94/2011 dags. 24. janúar 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 92/2011 dags. 16. febrúar 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2011 dags. 12. apríl 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 1/2012 dags. 24. apríl 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 45/2012 dags. 5. október 2012

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 105/2012 dags. 4. apríl 2013

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 83/2012 dags. 4. apríl 2013

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2013 dags. 22. október 2013

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2013 dags. 4. mars 2014

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 30/2014 dags. 3. nóvember 2014

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 53/2014 dags. 3. desember 2014

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2014 dags. 22. desember 2014

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 72/2014 dags. 20. mars 2015

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 93/2014 dags. 17. apríl 2015

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 56/2016 dags. 16. ágúst 2017

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 96/2016 dags. 16. ágúst 2017

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2016 dags. 16. ágúst 2017

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 48/2017 dags. 12. október 2017

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 98/2018 dags. 21. október 2019

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2002 dags. 2. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2004 dags. 18. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2004 dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2006 dags. 16. ágúst 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2006 dags. 13. desember 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2013 dags. 28. maí 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2017 dags. 24. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2017 dags. 19. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2018 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2019 dags. 5. nóvember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2020 dags. 3. júní 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2020 dags. 17. júlí 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2020 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 47/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2022 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2022 dags. 20. júlí 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2022 dags. 31. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 3. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2023 dags. 11. október 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2023 dags. 28. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 34/2023 o.fl. dags. 31. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 35/2020 dags. 25. september 2020

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 81/2020 dags. 5. nóvember 2020

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2020 dags. 5. nóvember 2020

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 143/2020 dags. 4. mars 2021

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 8/2021 dags. 9. september 2021

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 33/2021 dags. 28. október 2021

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2021 dags. 23. nóvember 2021

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 43/2021 dags. 23. nóvember 2021

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 73/2021 dags. 28. janúar 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2021 dags. 16. mars 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 59/2021 dags. 5. júlí 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 23/2022 dags. 29. ágúst 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 10/2022 dags. 22. september 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 28/2022 dags. 18. október 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 12/2022 dags. 1. desember 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 51/2022 dags. 1. desember 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 29/2022 dags. 1. desember 2022

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 74/2022 dags. 30. mars 2023

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 13/2023 dags. 8. júní 2023

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 44/2023 dags. 30. október 2023

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 79/2023 dags. 8. janúar 2024

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 54/2023 dags. 5. febrúar 2024

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 80/2023 dags. 6. mars 2024

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 26/2024 dags. 29. ágúst 2024

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 198/2018 dags. 27. febrúar 2018[HTML]

Lrú. 129/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Lrú. 285/2018 dags. 21. mars 2018[HTML]

Lrú. 180/2018 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Lrú. 322/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML]

Lrú. 279/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Lrú. 358/2018 dags. 23. maí 2018[HTML]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 427/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 428/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrú. 424/2018 dags. 22. júní 2018[HTML]

Lrd. 274/2018 dags. 26. júní 2018[HTML]

Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML]

Lrú. 129/2018 dags. 27. ágúst 2018[HTML]

Lrú. 642/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Lrd. 186/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Lrú. 505/2018 dags. 3. október 2018[HTML]

Lrd. 188/2018 dags. 5. október 2018[HTML]

Lrd. 300/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 96/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrú. 617/2018 dags. 23. október 2018[HTML]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML]

Lrd. 219/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 174/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 127/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 372/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 117/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 417/2018 dags. 7. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/faðir+)[HTML]
Fjallað aðallega um forsjá en einnig hafði verið fyrirkomulag milli foreldranna um að barnið væri í tveimur leikskólum.
Lrd. 342/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrú. 747/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrú. 746/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 341/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrd. 139/2018 dags. 7. desember 2018[HTML]

Lrú. 855/2018 dags. 13. desember 2018[HTML]

Lrd. 343/2018 dags. 14. desember 2018 (Sumarbörn)[HTML]
Manneskja var ráðin til að klippa kvikmyndina Sumarbörn og átti að fá greiddar þrjár milljónir fyrir það. Framleiðandi kvikmyndarinnar taldi að verkið væri að ganga alltof hægt og leitar til annarra klippara. Landsréttur taldi að upprunalegi klipparinn ætti rétt á helmingi upphæðarinnar þar sem verkinu hafði ekki verið lokið.
Lrd. 635/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 265/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 472/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 384/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 539/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Lrd. 369/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Lrú. 911/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Lrd. 503/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 482/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 241/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 216/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 215/2018 dags. 1. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 467/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Lífstíðarábúð)[HTML]
Ábúandi jarðar vanrækti að greiða leigu er næmi 1% af fasteignarmati eignanna og leit Landsréttur svo á að jarðareigandanum hafi verið heimilt að rifta samningnum og víkja ábúanda af jörðinni.
Lrd. 557/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 476/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 454/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 453/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 90/2018 dags. 14. febrúar 2019 (Marple)[HTML]

Lrú. 672/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 530/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 483/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 447/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 583/2018 dags. 22. febrúar 2019 (Tölvustýrð flökunarvél)[HTML]

Lrd. 590/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 501/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrú. 497/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 468/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 671/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 502/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 488/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 401/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 166/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrú. 901/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 575/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 409/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 624/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 96/2019 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 640/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 549/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 560/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrú. 807/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 806/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 602/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 565/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 552/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 518/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 517/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Lrd. 485/2018 dags. 12. apríl 2019 (Útvarp Saga)[HTML]

Lrd. 815/2018 dags. 3. maí 2019[HTML]

Lrd. 527/2018 dags. 17. maí 2019[HTML]

Lrd. 353/2018 dags. 24. maí 2019 (Orðalag ákæru - Peningaþvætti)[HTML]

Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrd. 843/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Lrd. 466/2018 dags. 31. maí 2019[HTML]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrd. 884/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrd. 886/2018 dags. 7. júní 2019[HTML]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Lrd. 777/2018 dags. 21. júní 2019 (Þverbrekka 4)[HTML]
Seljandi hafði verið giftur bróðurdóttur formanns húsfélags sem hafði gegnt því embætti í dágóðan hluta undanfarinna 30 ára og sá aðili hafði séð um reglulegt viðhald fjöleignarhússins. Varð þetta til þess að seljandinn var talinn hafa vitað eða mátt vitað af annmörkum á gluggum eignarinnar.
Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 610/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 786/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 165/2019 dags. 25. júní 2019[HTML]

Lrú. 370/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 369/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 233/2019 dags. 26. júní 2019[HTML]

Lrú. 413/2019 dags. 27. júní 2019[HTML]

Lrú. 321/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrd. 931/2018 dags. 20. september 2019[HTML]

Lrd. 929/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrd. 634/2018 dags. 27. september 2019[HTML]

Lrd. 861/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrd. 825/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrú. 571/2019 dags. 9. október 2019[HTML]

Lrd. 909/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 874/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 867/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 788/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 288/2019 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 928/2018 dags. 18. október 2019[HTML]

Lrd. 192/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 159/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 847/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 335/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 174/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 153/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 94/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 211/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 118/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 105/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 39/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 13/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 730/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Lrd. 876/2018 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrú. 761/2019 dags. 6. desember 2019 (Samið um lögsögu enskra dómstóla)[HTML]
Landsréttur vísaði máli frá héraðsdómi að kröfu málsaðila á þeim forsendum að skilmálar samningsaðila kváðu á um að ensk lög giltu um túlkun samningsins og að samþykkt væri óafturkræft að enskir dómstólar myndu leysa úr ágreiningi sem kynnu að verða vegna eða í tengslum við þann samning.
Lrd. 349/2019 dags. 6. desember 2019[HTML]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrd. 244/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 667/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Lrd. 95/2019 dags. 20. desember 2019 (Háaleiti 37)[HTML]
Leki kom í ljós þremur mánuðum eftir afhendingu og var hann slíkur að talið var útilokað að seljandinn hafi ekki vitað af honum við kaupsamningsgerð.
Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 187/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 347/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Lrd. 256/2019 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Lrú. 559/2018 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 407/2019 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 480/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 11/2020 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 438/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 376/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 323/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 272/2019 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 399/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 397/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 324/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 259/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 258/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 35/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrú. 37/2020 dags. 11. mars 2020 (Héðinsreitur)[HTML]
Krafist var skaðabóta upp á fjóra milljarða króna í héraði. Málinu var vísað aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Lrd. 409/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrd. 325/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 395/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 393/2019 dags. 27. mars 2020[HTML]

Lrd. 567/2019 dags. 7. apríl 2020[HTML]

Lrd. 504/2019 dags. 17. apríl 2020[HTML]

Lrú. 204/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Lrú. 187/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Lrú. 224/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Lrú. 255/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Lrú. 233/2020 dags. 13. maí 2020[HTML]

Lrú. 237/2020 dags. 14. maí 2020[HTML]

Lrd. 503/2019 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 701/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrd. 544/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrd. 338/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Lrd. 24/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Lrd. 362/2019 dags. 12. júní 2020[HTML]

Lrd. 464/2019 dags. 18. júní 2020[HTML]

Lrd. 140/2018 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrd. 706/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrd. 585/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrd. 368/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Lrú. 449/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Lrú. 348/2020 dags. 2. september 2020[HTML]

Lrd. 584/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 530/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrú. 462/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrú. 451/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Lrd. 630/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 576/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML]

Lrú. 527/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Lrú. 404/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Lrd. 736/2018 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 655/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 654/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 396/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 383/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 343/2019 dags. 23. október 2020[HTML]

Lrd. 444/2019 dags. 30. október 2020

Lrd. 699/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 838/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 755/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 741/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 745/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 602/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 435/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrú. 600/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrd. 120/2020 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrú. 611/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Lrd. 499/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 726/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 28/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 704/2020 dags. 11. janúar 2021[HTML]

Lrd. 293/2020 dags. 15. janúar 2021[HTML]

Lrd. 653/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Lrd. 824/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 118/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 797/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 478/2019 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Lrú. 714/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 873/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 371/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 791/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 217/2019 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 36/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 80/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 53/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Lrd. 872/2019 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 484/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 67/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 196/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 85/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Lrd. 85/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 121/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 709/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 140/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrd. 203/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrd. 444/2019 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Lrú. 111/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 161/2020 dags. 7. maí 2021[HTML]

Lrd. 168/2020 dags. 14. maí 2021[HTML]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 304/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 197/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 572/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 174/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 181/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 82/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 206/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 234/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrú. 355/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Lrú. 381/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Lrú. 319/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Lrd. 325/2020 dags. 24. september 2021[HTML]

Lrd. 397/2020 dags. 8. október 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML]

Lrd. 374/2020 dags. 15. október 2021[HTML]

Lrd. 395/2020 dags. 22. október 2021[HTML]

Lrd. 252/2020 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrd. 413/2020 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrd. 416/2020 dags. 29. október 2021[HTML]

Lrú. 578/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 452/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 266/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 412/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 396/2020 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 607/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 229/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 338/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 651/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 481/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 540/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 425/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 635/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 597/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrú. 605/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Lrd. 663/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrd. 469/2020 dags. 10. desember 2021[HTML]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrú. 650/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Lrd. 250/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML]

Lrú. 747/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Lrd. 563/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 90/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 127/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 196/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 544/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 701/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 742/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 510/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 646/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 729/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 728/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 630/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 439/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 58/2022 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 781/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Lrú. 224/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 495/2020 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 716/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 601/2020 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 35/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 23/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 25/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 303/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 588/2020 dags. 18. mars 2022[HTML]

Lrú. 87/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Lrd. 187/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 167/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 344/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 150/2021 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrú. 96/2022 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Lrd. 132/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 325/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 330/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 336/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 181/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrú. 195/2022 dags. 4. maí 2022[HTML]

Lrd. 365/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Lrd. 627/2021 dags. 6. maí 2022[HTML]

Lrú. 227/2022 dags. 11. maí 2022[HTML]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 411/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 152/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 273/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 263/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 211/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 203/2021 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrd. 10/2022 dags. 3. júní 2022[HTML]

Lrú. 214/2022 dags. 7. júní 2022[HTML]

Lrú. 292/2022 dags. 14. júní 2022[HTML]

Lrd. 681/2020 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 333/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 200/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 218/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 296/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrú. 246/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Lrú. 446/2022 dags. 2. september 2022[HTML]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Lrd. 204/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML]

Lrd. 538/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 347/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Lrd. 402/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 441/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrd. 397/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrú. 442/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Lrd. 256/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 324/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 414/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 480/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 513/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 558/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 557/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 521/2021 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 375/2022 dags. 11. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 488/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 308/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 459/2021 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 676/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 629/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 509/2022 dags. 2. desember 2022[HTML]

Lrd. 304/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 555/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 721/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrd. 463/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 615/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 617/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Lrú. 708/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrú. 691/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Lrú. 550/2021 dags. 16. desember 2022[HTML]

Lrú. 709/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Lrú. 616/2022 dags. 10. janúar 2023[HTML]

Lrú. 821/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Lrd. 685/2021 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Lrú. 739/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Lrd. 688/2021 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Lrú. 797/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 65/2023 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 454/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 668/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 793/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 474/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 510/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 838/2022 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 19/2023 dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 752/2021 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 2/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 1/2022 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 503/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 662/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 112/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 84/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 112/2023 dags. 27. mars 2023[HTML]

Lrú. 44/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Lrd. 178/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 92/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 137/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrú. 7/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Lrd. 151/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Lrd. 2/2023 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrd. 181/2021 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML]

Lrd. 673/2022 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrú. 282/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrd. 42/2023 dags. 9. júní 2023[HTML]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 519/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 155/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 232/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 121/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 217/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 354/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 139/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Lrú. 556/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Lrú. 514/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Lrú. 544/2023 dags. 12. september 2023[HTML]

Lrú. 510/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Lrú. 553/2023 dags. 2. október 2023[HTML]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 211/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 275/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 210/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 351/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 291/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 374/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 400/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 365/2022 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 288/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 373/2022 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 339/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 273/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 418/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 406/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 440/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 354/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 441/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 571/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 521/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrú. 675/2023 dags. 23. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 471/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 502/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 343/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrú. 734/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrú. 771/2022 dags. 8. desember 2023[HTML]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 706/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 139/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrú. 712/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Lrú. 701/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Lrd. 823/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrd. 308/2021 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 473/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 678/2022 dags. 2. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 757/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 861/2023 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 800/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 32/2023 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 707/2022 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 24/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Lrú. 66/2024 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 690/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 827/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 837/2022 dags. 1. mars 2024[HTML]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 49/2023 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 127/2024 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrú. 180/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Lrd. 265/2023 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 96/2023 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 52/2023 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 72/2023 dags. 17. maí 2024[HTML]

Lrd. 245/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Lrd. 591/2022 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 77/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 720/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Lrd. 433/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 731/2022 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 128/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrú. 210/2024 dags. 12. júní 2024[HTML]

Lrd. 346/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Lrd. 101/2023 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrd. 200/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 298/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Lrú. 566/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Lrú. 334/2024 dags. 26. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. júlí 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-27/2013 dags. 27. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-60/2013 dags. 23. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-62/2013 dags. 9. maí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-91/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-61/2013 dags. 2. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-16/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-29/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-19/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-03/2014 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-20/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-15/2016 dags. 15. mars 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-28/2016 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-09/2017 dags. 2. október 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-18/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2018 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-6/2019- Endurgreiðsla námslána dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-9/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-14/2019 dags. 9. júní 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-05/2020 dags. 14. október 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-1/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2008 dags. 9. júlí 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2010 dags. 6. september 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2011 dags. 16. febrúar 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2012 dags. 4. júlí 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2016 dags. 29. september 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2019 dags. 23. ágúst 2019

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 472/1984[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 278/1983[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 20/2009 dags. 8. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um synjun um skil á byggingarétti. Mál nr. 20/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 27/2009 dags. 9. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um ákvörðun Reykjavíkurborgar að synja Brimborg ehf. um skil á lóð. Mál nr. 27/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 22/2009 dags. 10. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 22/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 43/2009 dags. 15. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 43/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 40/2009 dags. 21. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóð. Mál nr. 40/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 24. maí 2004 (Mál nr. 3/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2004 dags. 22. febrúar 2005 (Mál nr. 22/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2006 dags. 29. mars 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2006 dags. 22. maí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2007 dags. 27. mars 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 68/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2008 dags. 17. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 44/2008 dags. 31. júlí 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 48/2008 dags. 29. ágúst 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2009 dags. 4. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2010 dags. 25. mars 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2011 dags. 30. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2011 dags. 20. apríl 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 36/2011 dags. 7. nóvember 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2012 dags. 13. febrúar 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2012 dags. 8. október 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2013 dags. 18. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 19. janúar 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2016 dags. 11. mars 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2016 dags. 13. september 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 42/2017 dags. 8. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2019 dags. 3. apríl 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2023 dags. 26. janúar 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 29/2023 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1995 dags. 20. desember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2001 dags. 22. janúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/2001 dags. 2. febrúar 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 27/2001 dags. 27. september 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 41/2003 dags. 7. nóvember 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2004 dags. 1. apríl 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisstofnun

Ákvörðun Samkeppnisstofnunar nr. 1/2003 dags. 4. febrúar 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2004 dags. 28. janúar 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 432/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 155/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 12/2010 dags. 2. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2002 í máli nr. 5/2001 dags. 5. desember 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2014 í máli nr. 69/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2016 í máli nr. 79/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2017 í máli nr. 15/2017 dags. 15. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2017 í máli nr. 54/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 548/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-320/2009 dags. 22. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-354/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-376/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-422/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-444/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 638/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1089/2022 dags. 12. júlí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 26/2016 dags. 22. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2015 dags. 6. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 236/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 291/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 203/2016 dags. 11. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 132/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 75/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2018 dags. 14. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2021 dags. 23. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 603/2022 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 755/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 252/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 203/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 400/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 295/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 333/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 68/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 24/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 109/2008[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 618/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 189/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 149/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 425/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 252/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 24/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 315/2014[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 282/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 19/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 59/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 286/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 202/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 260/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 74/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 387/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 222/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 319/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 1110/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 354/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 499/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 114/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 155/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 80/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 87/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 124/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 23/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 148/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 39/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 138/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 165/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 166/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 197/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 73/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 170/1989 dags. 21. september 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 572/1992 dags. 6. mars 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 711/1992 dags. 15. desember 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1965/1996 dags. 17. febrúar 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3724/2003 dags. 31. október 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5924/2010 dags. 15. mars 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6597/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6674/2011 dags. 20. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6603/2011 dags. 22. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6340/2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7311/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8740/2015 dags. 29. júlí 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10521/2020 dags. 10. júní 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11134/2021 dags. 4. október 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11212/2021 dags. 14. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1815-1824403
1857-1862 - Registur86
1863-1867 - Registur41
1871-1874 - Registur61
1908-1912 - Registur33
1908-1912112
1913-1916696
1917-1919640
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19291237
1931-1932 - Registur34
1932876
1935 - Registur72
1936350, 353
1937 - Registur147, 169, 172
1937378
1939 - Registur79, 154
1940218, 414-416
1942185
194425
1944 - Registur87
1946 - Registur93
1946116, 385, 390-391
19473, 103-105, 189, 197-198, 273, 276, 372
1947 - Registur6, 83, 88, 127, 130-132, 138-140, 159
1948 - Registur62, 73, 83-84, 116-117, 127
1948116, 171, 301
1949 - Registur33, 40
1949377
195121, 27, 92-93
1952184, 528, 673
1953668
1954 - Registur68, 72
1954333, 335, 343
195515, 449, 695
1956 - Registur90, 95, 99, 141, 146, 149-150, 175
1956756, 761
1957 - Registur188
1957704
195952, 229, 461, 771
1959 - Registur114
1960 - Registur124, 137
1960319-320, 352, 522, 649
1961 - Registur47, 105
196187
1962 - Registur56
1962585, 678
1963167, 227
1964 - Registur81-82, 109, 113
1964266, 510
1965 - Registur7, 97
1965161
1966165, 171, 188, 425, 430, 1031
19677
1967 - Registur160
1968 - Registur106
19681189
196968, 75-76, 137, 152, 299-300, 399-400, 402, 647, 846, 859, 861, 1166, 1223, 1420
1970264, 523, 526-530
1971 - Registur12, 72, 81, 89, 96, 129, 138, 167
1971247, 402, 689, 696
197266, 641, 645
1973 - Registur131
1973177, 574-577, 897
1974 - Registur90
1974253, 260, 273, 669, 796, 856, 864, 869, 877
1975 - Registur141, 164, 166, 179
1975393, 618, 677, 696, 1041
1976754
1977 - Registur64
1977774, 836, 840
1978 - Registur149, 181
1978349, 359, 467, 474, 511, 690, 695
1979 - Registur79
1979174, 188, 336, 344, 1143, 1150-1151
1980755, 1366, 1512, 1539, 1541, 1635
198199, 792, 802, 832, 893, 1412, 1485, 1550, 1580
1982 - Registur93, 110
1982103, 468, 557, 580, 624, 656, 1588, 1597, 1915, 1927, 1940
1983 - Registur179, 203, 245, 270, 288, 327
1983433, 556, 630, 1128, 1222, 1606, 1772, 2194-2195, 2201
1984 - Registur86, 91, 113, 118, 128
1984210, 364, 638, 1106
19856, 9, 182, 679, 689, 814, 1053, 1331, 1464, 1525, 1529, 1540, 1542
1985 - Registur108, 166, 176, 186
198663, 124, 662, 766, 799, 954, 1018, 1216, 1458, 1467, 1543, 1722, 1748, 1785, 1791
1987235, 542, 568, 582, 721, 986, 1206, 1219-1220, 1255, 1345, 1348, 1377, 1388, 1584, 1586, 1626
1988120, 535, 538-540, 595, 735, 1337, 1641
1989418, 726, 733, 750, 802-803, 805, 807-809, 811-812, 993, 1363, 1365, 1704, 1708
1990176, 186, 648, 757, 1045, 1594
19917, 11, 47, 154, 231, 404, 409, 566, 575, 933, 1157-1158, 1528, 1611, 1707, 1740-1741, 1765-1766, 1991, 2028
1991 - Registur98, 188, 213
199214, 294, 358, 762, 994, 1040-1041, 1054, 1116, 1172, 1174, 1238, 1246, 1425, 1956, 1958, 1960, 2172, 2329
1992 - Registur164, 190, 253, 277, 299
199325, 57, 136, 186, 333, 651, 715, 1017-1018, 1191, 1214, 1276, 1285, 1288, 1294, 1347, 1353, 1362, 1398, 1527, 1529-1530, 1632-1633, 1675-1677, 1741, 1747, 1814, 1834, 1856, 2005, 2197, 2444
1993 - Registur161
19941, 73, 99, 107, 205, 250, 366, 489, 544, 551, 870, 903-904, 908, 912, 923, 1002, 1007, 1040, 1205, 1222, 1226, 1425, 1427-1430, 1547, 1549, 1551-1552, 1558, 1618, 1723-1724, 1796, 1845, 1917, 2031, 2036-2037, 2039, 2055, 2064, 2394, 2416, 2460, 2490, 2734-2735, 2838, 2840
1994 - Registur131, 152, 172, 175, 177, 180, 249, 254-255, 277, 311
1995 - Registur19, 183, 213, 314, 317, 357, 380
1995649, 680, 829, 855, 1036, 1098, 1233, 1377, 1420-1421, 1494, 1544, 1582-1583, 1646, 1649, 1796, 1798, 1883, 2059, 2103, 2230, 2496, 2827, 2991, 3013, 3225, 3227
1996122, 133, 148, 303, 305, 499, 637, 825, 869, 874, 928, 1097, 1126, 1128, 1130, 1146, 1293, 1330, 1339, 1343, 1423-1424, 1427, 1431, 1542-1545, 1561, 1598, 1722, 1745, 1770, 1773-1777, 1781, 1973, 2154, 2159, 2199, 2275, 2455, 2468-2469, 2490, 2499, 2503, 2506, 2511, 2513-2517, 2550, 2563, 2730, 2734, 2781, 2920, 2968, 2977-2978, 3101, 3466, 3469, 3474, 3478, 3482, 3485, 3490, 3493, 3522, 3554, 3645, 3666, 3757, 3812, 3889, 3900, 3913-3917, 4001, 4020, 4022, 4024-4025
1996 - Registur139, 143, 178, 181-182, 201, 238, 279-280, 301, 307, 326, 375
199726, 212, 273, 275-276, 343, 347-348, 473, 543-544, 565, 734, 738-739, 754, 879, 978, 1065, 1310, 1419, 1449, 1454, 1477, 1598, 1611, 1654, 1855, 1900, 2477, 2776, 2801, 3010, 3092, 3308, 3433, 3461, 3467-3468, 3513, 3589, 3761, 3770-3771
1997 - Registur90, 126, 202-203
199864, 77, 193, 258, 316, 384, 466, 473, 478, 483, 713, 827, 1072, 1075, 1077, 1079, 1483, 1497, 1538, 1541-1543, 1547, 1576, 1711, 1713, 1726, 1732-1734, 1754, 1885, 1941, 1943, 1945, 2055-2056, 2118-2119, 2380, 2392, 2442, 2456, 2580, 2737, 2953, 2956, 3038, 3040, 3043, 3184, 3186, 3190, 3299-3300, 3318, 3730, 3737, 3755, 3802, 3805, 3827, 4055, 4131, 4322, 4326, 4367, 4371, 4435, 4494
1998 - Registur162, 190, 258, 363
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1953-196053
1966-197032
1976-198394
1984-1992375-376
1993-1996304, 598, 627
1997-200077, 82, 156, 162, 410, 574, 576
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1890B39
1914A124
1915A76, 90
1921A318
1922A111, 117
1924A33
1926A154
1927A55
1936A15, 237
1940A57, 108
1940B227
1944B393
1948A220
1949A182
1954A9, 55
1955B337
1963A167, 313-314
1964A75
1966A123-124, 184-185, 193-194, 216, 218-220
1967A83
1971A71, 192
1972A43, 120
1973B410
1974B224
1975C41-42
1976A112
1977A81, 87, 90
1977B414
1978A106
1978C183
1979C43
1980B247
1981C33
1984A236
1984B196
1985A68, 84
1985B484
1985C6
1986A80-81
1987A14
1988B308
1989A248, 260, 427, 432, 441, 561
1989B297
1990A264
1990B439
1991A89, 97, 101-102, 113, 149-150, 155, 467-468, 497, 499
1991C213
1992B57, 101
1992C44
1993A28
1993C445, 563, 583, 739, 1462, 1466
1994A91, 157, 194, 405
1995A799
1995C681, 793
1997A154
1997B954, 959, 962-963, 1357, 1360
1997C95, 136, 140, 147, 150, 152, 158, 163-164
1998A98, 249, 288
1999A191, 498
1999C19, 24
2000A67, 91-92, 100, 111-113, 117-120, 125, 139, 200-201
2000C411, 413
2001A193, 196
2001B155
2001C64, 82, 219, 229-230, 233-234, 236
2002A18, 92-94, 96-98, 447
2002C144, 202-203, 315, 966
2003A20, 144-146, 149-151, 153
2003B602, 1707, 1710
2003C137, 236, 245, 309
2004B58, 1795
2005A74, 127-128, 167
2005B2812
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing12Umræður (Nd.)345/346
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)729/730
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1433/1434, 1643/1644
Löggjafarþing22Þingskjöl74, 79, 134, 157, 579, 584, 609, 614, 1051, 1376
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)241/242
Löggjafarþing23Þingskjöl37, 53
Löggjafarþing24Þingskjöl158, 175, 566, 582, 690, 706, 1292, 1308
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)63/64
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)465/466
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)2051/2052, 2285/2286
Löggjafarþing28Þingskjöl491
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál1337/1338
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál145/146
Löggjafarþing31Þingskjöl1102
Löggjafarþing33Þingskjöl11, 1413, 1637
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)679/680
Löggjafarþing34Þingskjöl138
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)97/98, 933/934
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál227/228, 475/476
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)13/14
Löggjafarþing35Umræður (þáltill. og fsp.)175/176, 577/578
Löggjafarþing36Þingskjöl136, 675
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)261/262
Löggjafarþing37Þingskjöl1049
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)689/690
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál815/816
Löggjafarþing38Þingskjöl86, 464, 578, 743, 759, 779, 783, 974, 977, 1004, 1021
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1857/1858, 1869/1870, 1881/1882, 1883/1884
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál159/160
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)591/592
Löggjafarþing39Þingskjöl159, 371, 427, 612, 674, 719
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)1177/1178, 2739/2740, 2797/2798
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)431/432
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)1281/1282, 1321/1322
Löggjafarþing41Þingskjöl1135
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)1135/1136
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)547/548
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)143/144
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)43/44, 51/52
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)55/56, 327/328, 1149/1150
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)105/106
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál805/806
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)35/36
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)267/268, 1391/1392, 1969/1970, 2515/2516, 2733/2734
Löggjafarþing49Þingskjöl801-802, 885-886, 954
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)69/70, 933/934, 1601/1602, 1639/1640, 1641/1642
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)89/90
Löggjafarþing50Þingskjöl135-136
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)51/52, 149/150, 901/902
Löggjafarþing51Þingskjöl374
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál281/282, 891/892, 895/896, 897/898
Löggjafarþing52Þingskjöl125
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)41/42, 1251/1252
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál221/222
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)173/174, 219/220, 263/264
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)77/78
Löggjafarþing54Þingskjöl346, 396, 802
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)115/116
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir39/40, 47/48
Löggjafarþing57Umræður61/62
Löggjafarþing60Þingskjöl8
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)55/56
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir99/100
Löggjafarþing61Þingskjöl812
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)795/796
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir27/28
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál313/314
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)53/54, 241/242, 243/244, 255/256, 263/264, 275/276, 311/312, 315/316
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)209/210, 213/214, 231/232, 235/236, 457/458
Löggjafarþing65Umræður145/146, 155/156, 205/206, 215/216, 237/238
Löggjafarþing66Þingskjöl171, 360
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)29/30
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)311/312
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)723/724, 781/782
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)155/156
Löggjafarþing68Þingskjöl446, 1161
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)897/898, 1163/1164, 1165/1166, 1327/1328
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál61/62
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)901/902
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)839/840, 863/864
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál19/20
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)147/148, 417/418
Löggjafarþing70Þingskjöl944
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)227/228, 229/230, 231/232, 383/384, 1323/1324, 1501/1502
Löggjafarþing71Þingskjöl236
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)451/452, 453/454
Löggjafarþing72Þingskjöl132, 187, 192, 637, 709, 1036
Löggjafarþing73Þingskjöl145, 201-202, 226, 278
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)285/286, 507/508, 509/510, 513/514, 547/548, 855/856
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 25/26, 279/280, 399/400, 575/576
Löggjafarþing74Þingskjöl219
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1107/1108, 1691/1692, 1695/1696, 1767/1768, 1797/1798
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál211/212
Löggjafarþing75Þingskjöl187, 254
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)619/620, 801/802, 939/940
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál59/60
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)517/518, 599/600, 899/900, 981/982, 1377/1378, 1405/1406, 1433/1434, 1483/1484, 1571/1572, 1605/1606, 2169/2170, 2171/2172, 2179/2180, 2193/2194, 2201/2202
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)153/154, 171/172, 393/394, 429/430
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)225/226, 287/288, 487/488, 515/516, 707/708, 725/726, 1105/1106, 1107/1108, 1219/1220, 1303/1304, 1327/1328, 1341/1342, 1343/1344, 1665/1666, 1675/1676, 1753/1754
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál325/326, 333/334
Löggjafarþing78Þingskjöl295, 325, 639, 780
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)323/324, 357/358, 363/364, 933/934, 1291/1292, 1685/1686, 1823/1824, 1845/1846
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)237/238
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)115/116
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)339/340, 999/1000, 1495/1496, 1499/1500, 1581/1582, 1925/1926, 1955/1956, 2157/2158, 2373/2374, 3487/3488
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál243/244
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)13/14, 207/208
Löggjafarþing81Þingskjöl540, 701-702, 731, 1199
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál395/396
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)307/308, 649/650, 701/702, 755/756
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)131/132, 347/348, 361/362, 505/506, 723/724, 1331/1332, 1665/1666, 2195/2196, 2581/2582, 2613/2614
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál407/408
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)253/254, 313/314
Löggjafarþing83Þingskjöl392, 422, 1027, 1181, 1236-1237, 1709
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)611/612, 695/696, 1231/1232, 1241/1242, 1627/1628
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)67/68, 221/222, 525/526
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)399/400, 699/700, 1315/1316, 1783/1784
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)129/130, 211/212, 215/216, 261/262, 341/342, 1033/1034, 1189/1190, 1239/1240, 1817/1818, 1879/1880, 2035/2036
Löggjafarþing86Þingskjöl992, 1000-1001, 1149-1150, 1172, 1174-1176, 1224, 1226-1228, 1238-1241, 1268-1269, 1281, 1305, 1310-1311, 1515-1516
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)133/134, 285/286, 863/864, 873/874, 937/938, 1257/1258, 2581/2582, 2587/2588, 2629/2630, 2699/2700
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)29/30, 41/42, 83/84, 369/370, 371/372, 727/728, 1675/1676
Löggjafarþing88Þingskjöl366, 569, 1126
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)227/228, 571/572, 573/574, 645/646, 655/656, 699/700, 761/762, 1519/1520, 2019/2020
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)197/198, 199/200, 583/584, 613/614
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál171/172, 469/470
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)231/232, 349/350, 433/434, 827/828, 919/920
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál311/312, 383/384
Löggjafarþing90Þingskjöl482, 1469, 1889
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)497/498, 1049/1050, 1433/1434
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)575/576, 817/818
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál559/560
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)943/944, 1851/1852, 1961/1962, 2003/2004
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)87/88, 193/194, 417/418, 507/508, 525/526, 561/562, 973/974, 979/980, 1049/1050, 1051/1052, 1341/1342, 1657/1658, 1695/1696, 1755/1756, 1839/1840, 1975/1976, 1977/1978, 2151/2152, 2177/2178, 2179/2180, 2205/2206, 2347/2348, 2361/2362
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál171/172, 219/220
Löggjafarþing93Þingskjöl1460
Löggjafarþing97Þingskjöl321, 1244, 1669
Löggjafarþing104Umræður215/216, 281/282, 1369/1370, 1529/1530, 1727/1728, 2205/2206, 2207/2208, 2209/2210, 2513/2514, 2585/2586, 3221/3222, 3327/3328, 3329/3330, 3489/3490, 4395/4396, 4551/4552, 4803/4804
Löggjafarþing105Umræður563/564, 939/940, 1443/1444, 1717/1718, 1859/1860, 2069/2070, 2413/2414, 2423/2424, 2861/2862, 3021/3022, 3031/3032
Löggjafarþing114Umræður275/276, 347/348, 643/644
Löggjafarþing119Umræður29/30, 31/32, 51/52, 59/60, 61/62, 305/306, 311/312, 339/340, 481/482, 483/484, 537/538, 561/562, 673/674, 679/680, 685/686, 749/750, 751/752, 831/832, 851/852, 947/948, 1029/1030, 1103/1104, 1111/1112, 1113/1114
Löggjafarþing124Umræður37/38, 39/40
Löggjafarþing126Þingskjöl662, 916-917, 919-923, 925, 1708, 1778-1779, 1796, 2914, 2924-2925, 2927-2928, 2930-2931, 3417, 3595, 4015, 4491, 4494, 5599, 5602
Löggjafarþing128Þingskjöl554-556, 775, 892, 937, 1248, 1538, 1804, 1809, 1811, 2595, 3254-3255, 3263, 3300, 3304, 3314, 3334-3335, 3339, 3347, 3349, 3518, 3776-3778, 3781-3783, 3786, 3794, 3798, 3808-3812, 3814, 3816-3818, 3828-3829, 3831-3835, 3845-3848, 4273, 4423, 4441, 4589, 4765, 4890, 5168-5170, 5173-5175, 5178, 5384, 5389
Löggjafarþing129Umræður107/108
Löggjafarþing133Þingskjöl1443, 1445, 1495, 1599, 1630, 1799, 1870, 2257, 3964, 3973, 4242, 4896, 5651, 6307, 6504
Löggjafarþing134Umræður41/42, 313/314, 345/346, 511/512
Löggjafarþing137Þingskjöl74, 109, 143, 205, 222, 228-229, 606, 1088, 1135, 1173, 1222, 1229
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994450
1995585
1997533
1998256
1999337
2000270
2001288
2003272
2004219
2005221
2006257
2007275
201191
201725-26
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994553
199842101, 104, 170
2000747
200021178
20003210
20004823, 51
200114199
200131299
20026345
20036142
200323385
200357297
200429203
200516260-261
200716173
20081492
20081991
200822221
200868208
200925104, 123
201039667-668
20115151
20112067
2011238
20114015
201212618
2012523
2012542, 1283
201259761, 790, 853
20126344
201341481
201314480, 714
20131634, 37
201320678
20133230, 129
201337289
201356804
201436647
2014541049, 1057-1058
201523635-636
201534304, 317
2016271004, 1006, 1027, 1077, 1079, 1124, 1218, 1256, 1258, 1310-1311
201644460
201652658
201663308, 318
20166710, 12, 35
201767690, 716, 724
20187549, 551
20181953
20182530, 160
20185111
201872333
201885145
201931225
201958233
20205623
20201290, 102
20201740
202020231, 267
202024212
202026270, 439
202042123
202050328
20205426, 216
20206274, 95
20206941
2020706-7
202085281, 321, 361-362, 766-769, 1155-1158
202087102
202134111-112
20215232-33
2021675
202178193
202218116
20222087
202234632
2022638
202272380
2023540
202320182
202411439, 454, 560
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A10 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (almenn viðskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1909-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 449 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1909-04-16 00:00:00

Þingmál A94 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (þingtíðindaprentun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-03-15 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1909-03-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A57 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (þáltill. n.) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00

Þingmál A85 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (þáltill. n.) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1911-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (almenn viðskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-30 00:00:00
Þingskjal nr. 456 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-03 00:00:00

Þingmál A160 (strandferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (þáltill. n.) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00

Löggjafarþing 24

Þingmál A15 (laun íslenskra embættismanna)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1913-07-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00

Löggjafarþing 25

Þingmál A101 (Norðurálfuófriðurinn)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (lög í heild) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00

Þingmál A92 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (nefndarálit) útbýtt þann 1915-09-04 00:00:00

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-09-10 00:00:00

Þingmál A120 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1915-08-24 00:00:00
Þingskjal nr. 667 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-08-30 00:00:00
Þingskjal nr. 709 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-03 00:00:00

Þingmál A137 (dýrtíðarskattur af tekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (breytingartillaga) útbýtt þann 1915-09-07 00:00:00

Þingmál A154 (Björgvinjargufuskipafélagið)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðmundur Hannesson - Ræða hófst: 1915-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A100 (úthlutun landsverslunarvara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (hjónavígsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-02 00:00:00

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1919-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 514 (nefndarálit) útbýtt þann 1919-08-26 00:00:00

Löggjafarþing 32

Þingmál A14 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1920-02-25 00:00:00

Löggjafarþing 33

Þingmál A1 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 581 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 678 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-20 00:00:00

Þingmál A25 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00

Þingmál A30 (fjáraukalög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1921-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A1 (fjárlög 1923)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1922-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (sameining Dalasýslu og Strandasýslu)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (afnám kennaraembættis í hagnýtri sálarfræði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1922-03-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A130 (tryggingar fyrir enska láninu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1923-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (strandvarðar og björgunarskip)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1923-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1924-04-23 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (nefndarálit) útbýtt þann 1924-03-11 00:00:00

Þingmál A19 (nauðasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1924-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 370 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-30 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A7 (fræðsla barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-06 00:00:00

Þingmál A8 (skipströnd og vogrek)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00
Þingskjal nr. 221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 565 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00

Þingmál A57 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (útrýming fjárkláða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00

Þingmál A96 (sérleyfi til virkjunar Dynjandisár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 403 (breytingartillaga) útbýtt þann 1926-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 440 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 561 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00
Þingskjal nr. 589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (mæling á siglingaleiðum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 264 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (hvíldartími háseta á íslenskum botnvörpuskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-05-06 00:00:00

Þingmál A106 (skipun opinberra nefnda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gunnar Sigurðsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lífeyrir starfsmanna Búnaðarfélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-15 00:00:00

Þingmál A72 (dómsmálastarf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00

Löggjafarþing 41

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-05-08 00:00:00
Þingskjal nr. 604 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-05-11 00:00:00
Þingskjal nr. 696 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-18 00:00:00

Þingmál A42 (Fiskiveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (sérleyfi til virkjunar Urriðafoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1930-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A538 (endurheimtun íslenskra handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Benedikt Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A43 (lækkun vaxta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1931-03-02 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1931-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (einkasala á síld)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1932-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (viðurkenning dóma og fullnægja þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-04-01 00:00:00

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-03 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1934-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-12-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A14 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1935-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (sala og meðferð íslenskra afurða)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1935-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-12-06 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-19 00:00:00

Þingmál A110 (tekjuöflun fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A28 (viðgerðir á skipum)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1937-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (stuðningur við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00

Þingmál A80 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-10-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-14 00:00:00

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A22 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-16 00:00:00

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00

Þingmál A69 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00

Löggjafarþing 55

Þingmál A74 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A17 (loftvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-04-26 00:00:00

Þingmál A153 (frestun alþingiskosninga)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhannes Jónasson úr Kötlum - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1941-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 57

Þingmál A1 (hervernd Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1941-07-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A134 (stjórnarskrárnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (þál. í heild) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00

Löggjafarþing 60

Þingmál A7 (dómnefnd í verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (úthlutun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (þáltill.) útbýtt þann 1942-08-07 00:00:00

Þingmál A19 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00

Þingmál A46 (flugmál Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (Kennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00

Löggjafarþing 62

Þingmál A24 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00

Þingmál A49 (einkasala á tóbaki og verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (skipun læknishéraða)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1944-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A6 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Áki Jakobsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hlutleysi útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ólafur Thors (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-20 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1946-09-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A45 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-11-04 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (landhelgisgæsla og björgunarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (björgunar og eftirlitsskip Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1946-12-05 00:00:00

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1948-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (nauðungaruppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-07 00:00:00

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (aðflutningar til Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1950-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1951-10-15 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A9 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-11-28 00:00:00

Þingmál A14 (mannréttindi og mannfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00

Þingmál A25 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00

Þingmál A160 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-20 00:00:00

Þingmál A199 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-23 00:00:00

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00

Þingmál A13 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00

Þingmál A50 (handrit, skjöl og forngripir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (Grænlandsmál)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00

Þingmál A91 (bygging íbúaðrhúsa til útrýmingar herbúðm o. fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1955-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A24 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-11 00:00:00

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (útfærsla fiskveiðitakmarka)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (lækkun tekjuskatts af lágtekjum)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (endurheimt íslenskra handrita frá Danmörku)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (álitsgerðir um efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-21 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (réttur verkafólks)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1958-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1958-03-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1958-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fræðslustofnun launþega)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Angantýr Guðjónsson - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lífeyrissjóður togarasjómanna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1958-06-02 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-06-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A72 (siglingarlög nr. 56)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-12-29 00:00:00

Þingmál A79 (lán til byggingarsjós af greiðsluafgangi ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (útvarps- og sjónvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (þáltill.) útbýtt þann 1959-04-09 00:00:00

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (þinglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1959-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A12 (byggingarsjóðir)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (menntaskóli Vestfirðinga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1960-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-13 10:32:00
Þingræður:
34. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-12 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-23 13:31:00

Þingmál A187 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-03-22 09:43:00

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Daníel Ágústínusson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1961-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-10-11 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-04-03 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1961-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A59 (vegabætur á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1962-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-11-12 00:00:00

Þingmál A102 (stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (námskeið í vinnuhagræðingu)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00

Þingmál A227 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-04-08 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (Siglufjarðarvegur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1963-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-12-04 00:00:00

Þingmál A107 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Bergs (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1964-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (vegáætlun 1964)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A16 (orlof)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 517 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-16 00:00:00

Þingmál A160 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (Atvinnujöfnunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (almennur frídagur 1. maí)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (síldarflutningaskip)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-13 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 423 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (sala Setbergs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-12-07 00:00:00

Þingmál A31 (byggingasamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (togarakaup ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-06 00:00:00

Þingmál A63 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1967-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (bandaríska sjónvarpið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A199 (Alþingishús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A200 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A201 (Stjórnarráðshús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A202 (húsaleigugreiðslur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A203 (Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (vinnuvernd)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1968-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (greiðslufrestur á skuldum bænda)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00

Þingmál A138 (Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jónas Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp) útbýtt þann 1969-02-25 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Axel Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (útbreiðsla sjónvarps)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jónas Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (smíði skuttogara)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A73 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (framkvæmd skoðanakannana)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (eftirlaun aldraðra í stéttarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00

Þingmál A915 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A9 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (ráðstafanir vegna skorts á hjúkrunarfólki)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 743 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (íslenskt sendiráð í Kanada)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (lán til innlendrar skipasmíði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1971-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1971-11-30 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Axel Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Oddur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Skúli Alexandersson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Geir Hallgrímsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1972-03-15 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Auður Auðuns (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (lán til kaupa á skuttogurum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1972)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A917 (framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Benedikt Gröndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (kaupgreiðsluvísitala)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (dómsmálastjórn í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-01-29 00:00:00

Þingmál A184 (rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (launaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-06 00:00:00
Þingræður:
97. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S133 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Auður Auðuns (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (húsnæðismál Menntaskólans við Lækjargötu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (launajöfnunarbætur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti (INTELSAT))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-12-09 00:00:00

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-02-12 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (endurskipulagning utanríkiþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-02-28 00:00:00

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (rekstrarlán til sauðfjárbænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (þáltill.) útbýtt þann 1975-04-25 00:00:00

Þingmál A337 (flutningur sjónvarps á leikhúsverkum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S95 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Heimir Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00
49. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00

Þingmál S324 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00
55. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (Stofnfjársjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sverrir Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (aðild Íslands að samningi um aðstoðarsjóð Efnahags- og framfarastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (ráðstafanir til að koma í veg fyrir atvinnuleysi og búseturöskun í Norður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00

Þingmál A254 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-28 00:00:00

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (dýpkunarskip og dýpkunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A300 (samstarf við erlenda aðila um virkjanir og stóriðju á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A301 (áætlanagerð Framkvæmdastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A302 (undanþága afnotagjalda fyrir síma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A303 (undanþága afnotagjalda af hljóðvarpi og sjónvarpi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A304 (kynlífsfræðsla í skólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A305 (ráðgjafarþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00

Þingmál A306 (barnalífeyrir og meðlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-11-04 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurður Magnússon - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-15 00:00:00

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-03-28 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Geir Gunnarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (mengunarvarnir og heilbrigðisgæsla í álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (rannsóknir á mengun í álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B31 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S440 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00

Þingmál A129 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skyldusparnaður og ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1977-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-01-30 00:00:00

Þingmál A175 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (þjónustu- og úrvinnsluiðnaður í sveitum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A33 (niðurfelling aðflutningsgjalda á vélum til fiskiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verksmiðjuframleidd hús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-27 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-11-28 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Geir Hallgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A263 (eftirlaun aldraðra)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A357 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-04-27 00:00:00

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1978-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B125 ()[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B127 ()[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S21 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (smásöluverslun í dreifbýli)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (tollskrá)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1980-02-20 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Karvel Pálmason (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1980-04-02 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-28 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-17 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B110 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefnumörkun í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1980-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-08 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eiður Guðnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (frídagar sjómanna á fiskiskipum um jólin)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-03-12 00:00:00

Þingmál A199 (samráð stjórnvalda við samtök launafólks og atvinnurekenda)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (dýralæknar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1981-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A356 (jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A379 (skilyrði fyrir ríkisábyrgð vegna lántöku Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B124 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-24 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuöflun vegna ráðstafana í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (jöfnun hitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (söluerfiðleikar búvara)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Egill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-02-03 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00

Þingmál A366 (atvinnumál á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A27 (nefnd til að spyrja dómsmálaráðherra spurningar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (stefnumörkun í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-25 18:20:00
Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (orlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 300 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 324 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-10 10:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Sigurðsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (viðmiðunarkerfi fyrir laun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-16 10:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B99 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (lækkun húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00
Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1983--1986)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00

Þingmál A255 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (tekjutap ríkissjóðs vegna undanþága frá söluskatti)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (átak í dagvistunarmálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (lífeyrismál sjómanna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (afnám tekjuskatts af almennum launatekjum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-26 00:00:00

Þingmál A186 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar G. Schram - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (verðjöfnunargjald af raforkusölu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (vistunarvandi öryrkja)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (lán frá Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A279 (ráðstafanir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (frumvarp) útbýtt þann 1985-02-06 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00

Þingmál A441 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00

Þingmál B36 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (vaxtaálagning banka á veðskuldabréf)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-11 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (frysting kjarnorkuvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00

Þingmál A189 (afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-10 00:00:00

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00

Þingmál A286 (úrbætur í ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (fjárhagsvandi Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A412 (dráttarvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00

Þingmál A413 (þjóðarátak til byggingar þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A44 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-10-15 00:00:00

Þingmál A151 (afstaða Íslands til stöðvunar kjarnorkuvígbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-13 00:00:00

Þingmál A271 (Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-04 00:00:00

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00

Þingmál A460 (jöfnun orkukostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 1990-11-29 - Sendandi: Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis[PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál A2 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-21 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]

Þingmál A274 (Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1992-11-30 14:30:00 [HTML]

Þingmál A286 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1992-12-18 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 555 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1992-12-22 14:30:00 [HTML]

Þingmál A354 (fullgilding samnings um fríverslun milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-02-16 13:18:00 [HTML]

Þingmál A447 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A566 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 933 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-12-16 11:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 1993-12-03 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands,[PDF]
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 1993-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands,[PDF]

Þingmál A293 (alferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-15 14:30:00 [HTML]

Þingmál A389 (sala notaðra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 1994-04-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands,[PDF]

Þingmál A536 (forkönnun á gerð fríverslunarsamnings við aðila að NAFTA)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:45:00 [HTML]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 1994-12-02 - Sendandi: Hið íslenska kennarafélag-Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 1994-12-12 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir-samantekt umsagna[PDF]

Þingmál A376 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (þáltill.) útbýtt þann 1995-02-08 14:29:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A171 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-20 14:20:00 [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara)[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 1997-03-17 - Sendandi: Gunnlaugur Finnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Grafarvogssókn, Bjarni Grímsson - Skýring: (sb. db. 1143)[PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum)[PDF]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 1997-05-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá iðnrn.)[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML]

Þingmál A310 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 1998-04-16 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A368 (búnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1530 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 17:08:00 [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A23 (öryggi greiðslufyrirmæla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 207 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-11-11 13:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-11-15 14:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 266 (lög í heild) útbýtt þann 1999-11-23 17:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 45 - Komudagur: 1999-11-03 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1096 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-04 16:13:00 [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1049 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML]

Þingmál A162 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML]

Þingmál A163 (rafræn eignarskráning á verðbréfum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1035 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 11:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1091 (lög í heild) útbýtt þann 2000-04-28 17:36:00 [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML]

Þingmál A415 (Evrópuráðsþingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: samningsbundið uppgjör á afleiðusamningum[PDF]

Þingmál A421 (húsgöngu- og fjarsölusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1094 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1151 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML]

Þingmál A509 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML]

Þingmál A553 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 13:25:00 [HTML]

Þingmál A561 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2000-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél.)[PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A38 (átak gegn fíkniefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 10:21:00 [HTML]

Þingmál A160 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML]

Þingmál A429 (samningar um sölu á vöru milli ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML]

Þingmál A550 (Evrópuráðsþingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2001-04-26 - Sendandi: Félagsmálanefnd Búða-, Fáskrfj., Guðgeir Ingvarsson félmstj.[PDF]
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Barnaverndarráð[PDF]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A96 (menningarhús á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-04 15:09:00 [HTML]

Þingmál A132 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (um minnisblað)[PDF]

Þingmál A177 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 15:11:00 [HTML]

Þingmál A178 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-17 15:04:00 [HTML]

Þingmál A203 (samningsbundnir gerðardómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-02-18 16:18:00 [HTML]

Þingmál A232 (flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Olíuverslun Íslands hf.[PDF]

Þingmál A235 (vatnsból sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Olíuverslun Íslands hf[PDF]

Þingmál A243 (úthlutun ærgilda til svæða sem eru háð sauðfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-02 16:35:00 [HTML]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1161 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-10 17:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-10 12:23:00 [HTML]

Þingmál A284 (smávirkjanir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-11-14 17:45:00 [HTML]

Þingmál A396 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2002-02-19 13:20:00 [HTML]

Þingmál A493 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 944 - Komudagur: 2002-02-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A540 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML]

Þingmál A615 (samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-12 13:08:00 [HTML]

Þingmál A682 (fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-23 10:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A21 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML]

Þingmál A92 (bygging menningarhúsa á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 10:23:00 [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML]

Þingmál A254 (rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 715 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2002-12-09 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A439 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 600 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 18:50:00 [HTML]

Þingmál A493 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1061 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-03 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1093 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-05 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2003-02-07 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og fjármálaráðuneytið - Skýring: (svar skv. beiðni ev.)[PDF]

Þingmál A556 (neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-30 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-06 20:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1162 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1195 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:29:00 [HTML]

Þingmál A588 (rekstraröryggi Kárahnjúkavirkjunar og álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (svar) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A634 (Evrópuráðsþingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML]

Þingmál A12 (efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2004-03-04 - Sendandi: Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra[PDF]

Þingmál A68 (bygging menningarhúsa á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]

Þingmál A90 (fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2003-11-03 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (svör við spurningum ev.)[PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-14 08:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]

Þingmál A313 (uppfinningar starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-13 17:01:00 [HTML]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-25 16:38:00 [HTML]

Þingmál A360 (breyting á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-27 13:24:00 [HTML]

Þingmál A418 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 09:55:00 [HTML]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML]

Þingmál A873 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum, Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1803 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-26 21:37:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:25:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-05 14:00:06 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-10-05 16:59:57 - [HTML]
39. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-11-25 16:01:55 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-03 18:06:11 - [HTML]

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-12 14:11:41 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristrún Heimisdóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 16:19:55 - [HTML]

Þingmál A81 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:08:55 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:12:56 - [HTML]
13. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-20 14:15:29 - [HTML]

Þingmál A85 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-30 16:35:44 - [HTML]

Þingmál A102 (forvarnir í fíkniefnum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-24 12:38:01 - [HTML]

Þingmál A153 (heimilislausir)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-10 14:30:17 - [HTML]

Þingmál A205 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 14:56:00 [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2004-10-21 14:57:02 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-05 15:09:42 - [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-11-12 14:26:34 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]

Þingmál A330 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-18 19:55:43 - [HTML]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 18:29:33 - [HTML]
36. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-23 18:37:07 - [HTML]
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 11:06:07 - [HTML]
54. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-09 17:20:48 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-09 18:03:08 - [HTML]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 18:30:59 - [HTML]

Þingmál A416 (hjólreiðabrautir meðfram Vesturlandsvegi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-09 15:16:17 - [HTML]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-04-29 10:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1263 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML]

Þingmál A602 (hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML]

Þingmál A605 (breyting á XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]

Þingmál A623 (fjárhagsleg og stjórnunarleg tengsl ráðherra)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-20 13:51:11 - [HTML]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML]

Þingmál A667 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-21 19:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:05:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2005-04-01 11:31:47 - [HTML]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML]

Þingmál B68 (túlkun fyrir heyrnarlausa)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-12 13:37:29 - [HTML]

Þingmál B471 (samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-12-08 13:46:44 - [HTML]

Þingmál B521 (félagsleg undirboð á vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 13:36:15 - [HTML]

Þingmál B548 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-02-10 11:47:49 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-24 23:43:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-12-06 17:37:33 - [HTML]

Þingmál A4 (afkomutrygging aldraðra og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-13 11:11:15 - [HTML]
8. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-10-13 12:41:38 - [HTML]
8. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-10-13 15:06:57 - [HTML]

Þingmál A15 (nýskipan í starfs- og fjöltækninámi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-10-18 19:34:34 - [HTML]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 16:21:55 - [HTML]

Þingmál A58 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-21 17:37:30 - [HTML]

Þingmál A93 (samráðsvettvangur stjórnvalda og samtaka aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (svar) útbýtt þann 2005-11-07 14:36:00 [HTML]

Þingmál A159 (kjarabætur til vistfólks á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-23 13:59:49 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-11 13:31:23 - [HTML]

Þingmál A323 (staða íslensks skipaiðnaðar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-18 13:57:45 - [HTML]

Þingmál A327 (olíugjald og kílómetragjald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-21 18:00:36 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML]

Þingmál A352 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-23 15:34:00 [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi fél., samkomul.o.fll)[PDF]
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga[PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 14:33:49 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-02-09 14:31:51 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:54:19 - [HTML]
122. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-06-03 12:37:22 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:21:21 - [HTML]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sandra Franks - Ræða hófst: 2006-02-06 19:51:55 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-02-21 17:59:00 [HTML]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 20:41:40 - [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]

Þingmál A631 (ívilnanir til álvera á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-26 13:02:40 - [HTML]

Þingmál A657 (flutningur verkefna Þjóðskrár)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 18:50:26 - [HTML]

Þingmál A685 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 20:42:50 - [HTML]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:22:00 [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 12:40:04 - [HTML]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-10-04 20:34:56 - [HTML]

Þingmál B156 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 11:19:40 - [HTML]

Þingmál B183 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-17 10:44:03 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-05 16:09:36 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-05 11:35:00 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2007-02-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A22 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2006-11-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-30 15:36:01 - [HTML]

Þingmál A162 (réttargeðdeild að Sogni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-11-08 15:07:47 - [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-07 16:01:00 [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-20 20:58:18 - [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-04 16:53:16 - [HTML]

Þingmál A431 (sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-25 12:22:02 - [HTML]

Þingmál A517 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (frumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 14:01:00 [HTML]

Þingmál A535 (niðurfelling á meðlagsskuldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (svar) útbýtt þann 2007-02-19 18:08:00 [HTML]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 15:13:06 - [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 12:14:10 - [HTML]
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-15 20:29:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Blönduósbær[PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2007-03-01 14:33:36 - [HTML]
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-01 15:08:53 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 18:37:38 - [HTML]
92. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-16 21:11:27 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-17 21:08:45 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]

Þingmál A699 (efling lýðheilsu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1149 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-13 14:33:00 [HTML]

Þingmál B212 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 13:33:18 - [HTML]

Þingmál B387 (leiga aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 11:22:26 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-05 16:23:13 - [HTML]

Þingmál B415 (samkeppnisstaða Vestmannaeyja og landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-02-13 14:08:22 - [HTML]

Þingmál B526 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-03-15 10:36:51 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-12 20:00:29 - [HTML]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-06-07 14:25:08 - [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-06-07 16:28:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Hafnarstjóri Hafnarfjarðarbæjar - Skýring: (lagt fram á fundi i.)[PDF]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2007-05-31 20:37:04 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-11-29 13:31:44 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-29 14:59:55 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 20:00:47 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-29 21:54:06 - [HTML]
33. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-29 23:28:03 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 16:08:17 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-03 16:45:10 - [HTML]
42. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-12 20:42:09 - [HTML]
42. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2007-12-12 23:33:00 - [HTML]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. til viðskrn., lagt fram á fundi v.)[PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-06 16:48:34 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]

Þingmál A131 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-11-15 17:38:55 - [HTML]
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2007-11-15 18:29:38 - [HTML]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 12:44:28 - [HTML]

Þingmál A230 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]

Þingmál A246 (framkvæmdir á Vestfjarðavegi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2007-12-05 20:22:21 - [HTML]

Þingmál A269 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 146/2007, um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-11-21 11:33:00 [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna[PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-23 18:04:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2008-01-24 - Sendandi: Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna[PDF]

Þingmál A290 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-04 22:02:15 - [HTML]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-03 22:08:41 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 21:30:53 - [HTML]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-06 15:16:10 - [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 15:42:39 - [HTML]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1251 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 16:02:10 - [HTML]
80. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-03-13 16:51:41 - [HTML]

Þingmál A476 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-04-07 16:34:09 - [HTML]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-28 23:53:12 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2469 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: SAH Afurðir ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 2675 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Landssamtök sláturleyfishafa[PDF]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús[PDF]

Þingmál A548 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-07 18:46:11 - [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-05-15 15:36:49 - [HTML]

Þingmál B110 (uppfylling ákvæða í kaupsamningi Símans)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-19 15:07:51 - [HTML]
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-19 15:09:58 - [HTML]

Þingmál B142 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-11-29 10:41:05 - [HTML]

Þingmál B697 (framkvæmd náttúruverndaráætlunar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-08 11:01:43 - [HTML]

Þingmál B781 ()[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2008-05-27 19:53:23 - [HTML]
110. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-27 20:59:16 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-03 16:13:22 - [HTML]

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 15:47:13 - [HTML]

Þingmál A26 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-08 13:32:25 - [HTML]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 09:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-17 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 743 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-17 14:10:00 [HTML]

Þingmál A111 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-02 18:52:59 - [HTML]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-06 14:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 786 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 814 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 855 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-24 14:46:56 - [HTML]
112. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-25 00:21:43 - [HTML]
112. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2009-03-25 01:06:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1334 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna[PDF]

Þingmál A135 (GSM-samband)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-10 14:33:45 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-16 18:55:37 - [HTML]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 12:40:00 [HTML]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-04 19:13:00 [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-19 15:20:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 15:30:20 - [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-11 18:54:28 - [HTML]
134. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 17:21:17 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1510 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Halldór H. Backman hrl.[PDF]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:28:40 - [HTML]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML]

Þingmál A465 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2009-04-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál B543 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-02-06 10:41:25 - [HTML]

Þingmál B553 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-09 15:49:30 - [HTML]

Þingmál B995 ()[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 20:57:53 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 55 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-05-28 16:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 69 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-05-29 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 77 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-05-29 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 80 (lög í heild) útbýtt þann 2009-05-29 16:37:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-05-26 14:08:24 - [HTML]
12. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-29 16:12:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta[PDF]
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: Skilanefnd Kaupþings banka hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 30 - Komudagur: 2009-05-28 - Sendandi: Skilanefnd Straums Burðaráss[PDF]
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2009-05-29 - Sendandi: Ragnar Þ. Jónasson[PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-07-14 22:36:21 - [HTML]

Þingmál A39 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Arndís Soffía Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2009-06-09 16:02:20 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2009-06-25 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:56:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-08-21 16:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Indefence-hópurinn[PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2009-07-24 - Sendandi: Meiri hluti efnahags- og skattanefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2009-07-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2009-07-27 - Sendandi: 3. minni hluti efnahags- og skattanefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2009-08-05 - Sendandi: 2. minni hluti utanríkismálanefndar[PDF]

Þingmál A150 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-13 15:31:55 - [HTML]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-11 15:27:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-13 11:08:29 - [HTML]

Þingmál B60 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-05-18 20:13:40 - [HTML]

Þingmál B267 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-06-26 13:45:23 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:24:04 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 20:05:57 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-14 12:10:14 - [HTML]
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 10:29:28 - [HTML]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-20 13:01:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-10 17:40:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2009-12-10 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-13 15:56:27 - [HTML]

Þingmál A19 (áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands)[HTML]

Þingræður:
151. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-06 11:22:56 - [HTML]

Þingmál A71 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-03-02 15:20:37 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-19 16:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 247 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-17 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML]
Þingræður:
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-26 15:28:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2009-11-16 - Sendandi: Efnahags- og skattanefnd, 4. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2009-12-03 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson lögfr.[PDF]
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2009-12-29 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (um álitsgerð Mishcon de Reya)[PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-12-19 15:10:54 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-26 22:46:00 [HTML]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-18 15:08:09 - [HTML]
77. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 15:32:10 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 15:34:19 - [HTML]

Þingmál A333 (olíugjald og kílómetragjald)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-03-04 15:45:57 - [HTML]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-03 11:38:13 - [HTML]

Þingmál A360 (tilfærsla verkefna frá Umhverfisstofnun til Heilbrigðiseftirlits Austurlands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-03-03 15:05:55 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 15:10:47 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-02-25 15:05:38 - [HTML]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 16:10:45 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Eggert Hauksson[PDF]

Þingmál A447 (aðför og gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A560 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 950 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Djúpavogshreppur[PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
155. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-09 16:42:17 - [HTML]

Þingmál A670 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1363 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 15:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:04:00 [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 20:43:38 - [HTML]

Þingmál B190 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-11-10 14:32:54 - [HTML]

Þingmál B651 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-03-03 13:33:53 - [HTML]

Þingmál B707 ()[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-03-16 13:58:42 - [HTML]

Þingmál B1140 ()[HTML]

Þingræður:
149. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-02 14:28:28 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-08 20:51:49 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-04-14 19:52:03 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]

Þingmál A80 (samvinnuráð um þjóðarsátt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2010-11-22 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A152 (greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 17:43:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-11-29 17:04:38 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 3021 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 3042 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (ákvæði 21. gr.)[PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A504 (varastöð ríkislögreglustjóra á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 16:34:11 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-27 14:35:51 - [HTML]
134. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-27 15:00:35 - [HTML]

Þingmál A540 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-16 18:45:29 - [HTML]

Þingmál A578 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A581 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A681 (fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A684 (fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A686 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-17 19:02:59 - [HTML]

Þingmál A718 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2011-04-27 - Sendandi: ISNIC, Internet á Íslandi hf.[PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-04-12 20:40:04 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-13 16:07:06 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti[PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 13:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (álit f. evrn. frá des. 2009 eftir JKS)[PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 15:48:52 - [HTML]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1646 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 12:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Fjárlaganefnd, 1. minni hl.[PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2011-05-31 17:09:16 - [HTML]

Þingmál B30 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-10-07 14:41:19 - [HTML]

Þingmál B648 (veggjöld og samgönguframkvæmdir)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-23 14:49:44 - [HTML]

Þingmál B751 (staða atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-15 14:58:53 - [HTML]

Þingmál B828 (hagvöxtur og kjarasamningar)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-03-24 14:51:48 - [HTML]

Þingmál B1009 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-05-11 14:09:22 - [HTML]

Þingmál B1103 (atvinnuuppbygging í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-05-30 10:51:10 - [HTML]

Þingmál B1179 ()[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-06-08 21:10:50 - [HTML]

Þingmál B1253 ()[HTML]

Þingræður:
156. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2011-09-02 12:28:40 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-04 10:31:54 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-10-04 11:27:31 - [HTML]
29. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-11-30 16:20:42 - [HTML]
32. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 12:50:06 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-07 15:38:26 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A38 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:59:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-02 15:35:53 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-03 13:50:25 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-12-15 16:53:59 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-15 23:49:19 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-12-14 17:03:36 - [HTML]
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-12-14 19:33:36 - [HTML]

Þingmál A269 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Einkaleyfastofan[PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-02 14:38:41 - [HTML]

Þingmál A288 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 16:53:00 [HTML]

Þingmál A320 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Umboðsmaður skuldara[PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2012-03-29 - Sendandi: Íslandspóstur ohf.[PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-19 18:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1531 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-01-24 15:44:34 - [HTML]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 21:53:33 - [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-01-18 18:43:00 - [HTML]
118. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-06-11 12:11:50 - [HTML]
118. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-06-11 12:32:07 - [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 16:40:33 - [HTML]
119. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-12 20:00:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Kaldrananeshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1335 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Vesturbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur[PDF]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-19 17:08:07 - [HTML]
52. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-02-01 16:56:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Kaldrananeshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Tálknafjarðarhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A493 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (þáltill.) útbýtt þann 2012-02-02 17:56:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 15:25:28 - [HTML]
63. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-02-28 16:15:44 - [HTML]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2012-04-05 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A605 (fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2012-03-27 15:29:07 - [HTML]
80. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-03-29 14:48:33 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-03-29 15:49:44 - [HTML]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2393 - Komudagur: 2012-05-11 - Sendandi: Bókmenntasjóður[PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML]

Þingmál A698 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2682 - Komudagur: 2012-06-08 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: Viðbótarumsögn[PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:56:34 - [HTML]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:52:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2672 - Komudagur: 2012-06-04 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2680 - Komudagur: 2012-06-08 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf.[PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (um dóm Hæstaréttar)[PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2012-05-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (svar við ath.semdum)[PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-21 16:32:38 - [HTML]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-11 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-18 10:46:02 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:28:27 - [HTML]
125. þingfundur - Eygló Harðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-18 21:06:52 - [HTML]

Þingmál A815 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (þáltill.) útbýtt þann 2012-05-25 15:52:00 [HTML]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-10-03 22:01:02 - [HTML]

Þingmál B188 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-11-15 14:33:19 - [HTML]

Þingmál B382 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-16 17:16:24 - [HTML]

Þingmál B399 (kaupmáttur heimilanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-17 14:00:13 - [HTML]

Þingmál B460 (staða kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-26 10:42:41 - [HTML]

Þingmál B461 (embætti forseta Alþingis)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-01-26 10:48:09 - [HTML]

Þingmál B514 (afnám verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-02-02 10:58:20 - [HTML]

Þingmál B591 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-23 15:04:44 - [HTML]

Þingmál B1004 ()[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-24 11:03:20 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-14 12:12:25 - [HTML]
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-14 17:08:19 - [HTML]
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-14 17:13:42 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-04 16:35:10 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-05 04:47:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln.[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.)[PDF]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson[PDF]

Þingmál A21 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML]

Þingmál A23 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:14:00 [HTML]

Þingmál A50 (rannsókn á einkavæðingu banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 455 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-11-07 17:42:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 16:54:11 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Geirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-06 15:15:14 - [HTML]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (fjármögnun á þátttöku félagasamtaka)[PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-09-27 11:10:26 - [HTML]

Þingmál A115 (nauðungarsala o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2012-12-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - Skýring: (sbr. ums. frá 140. þingi)[PDF]

Þingmál A131 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-22 16:51:17 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML]

Þingmál A191 (lagning heilsársvegar í Árneshrepp)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 19:15:33 - [HTML]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 17:54:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 16:08:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Creditinfo Ísland hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Creditinfo - Skýring: (sent eftir fund í ev.)[PDF]

Þingmál A281 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-07 15:14:00 [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, 1. minni hluti[PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-20 18:12:29 - [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-05 21:08:58 - [HTML]
60. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-12-21 12:26:31 - [HTML]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]

Þingmál A605 (endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2013-03-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A632 (kísilver í landi Bakka)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-28 00:16:38 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2013-04-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A639 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1908 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-21 15:39:07 - [HTML]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-11 12:32:44 - [HTML]

Þingmál B40 (aðkoma stjórnvalda að kjarasamningum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-09-20 10:32:01 - [HTML]

Þingmál B144 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-10 15:33:52 - [HTML]

Þingmál B281 (byggðamál)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 15:38:55 - [HTML]
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2012-11-14 16:10:52 - [HTML]

Þingmál B575 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2013-01-28 15:12:45 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 16:19:55 - [HTML]
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-11 18:52:03 - [HTML]
3. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 19:49:03 - [HTML]

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-06-11 21:03:25 - [HTML]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2013-06-28 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2013-07-03 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-27 11:14:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-06-13 14:34:57 - [HTML]
5. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 15:14:12 - [HTML]
5. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 16:30:43 - [HTML]
5. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2013-06-13 16:36:27 - [HTML]
5. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-06-13 17:02:47 - [HTML]
5. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-13 17:27:52 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Páll Árnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-06-27 13:31:37 - [HTML]
15. þingfundur - Árni Páll Árnason (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-27 13:59:58 - [HTML]
15. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 14:02:10 - [HTML]
15. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-06-27 14:16:05 - [HTML]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-07-02 22:49:42 - [HTML]

Þingmál A12 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-12 14:58:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-09-17 17:51:53 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-17 18:08:28 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-12 14:17:48 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-01 23:19:27 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 17:50:52 - [HTML]

Þingmál A20 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-19 19:59:00 [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-06-26 16:08:06 - [HTML]

Þingmál A40 (bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-10-01 - Sendandi: Félag löggiltra leigumiðlara[PDF]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:15:33 - [HTML]
2. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-10 21:29:43 - [HTML]

Þingmál B199 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-07-03 14:56:51 - [HTML]
20. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-03 15:18:23 - [HTML]

Þingmál B227 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-09-10 13:53:50 - [HTML]
25. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2013-09-10 15:32:55 - [HTML]

Þingmál B263 (skuldaleiðrétting fyrir heimilin)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-09-16 15:46:18 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.)[PDF]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-10-08 19:15:55 - [HTML]
40. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-18 11:18:11 - [HTML]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A74 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:10:00 [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML]

Þingmál A137 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A163 (frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (þáltill.) útbýtt þann 2013-11-11 15:16:00 [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 14:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-18 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 15:29:05 - [HTML]
33. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:51:00 - [HTML]
41. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 21:27:46 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A234 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 14:26:41 - [HTML]
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-12 11:32:19 - [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-06 15:44:10 - [HTML]
106. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 16:10:06 - [HTML]
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-06 16:21:14 - [HTML]
106. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 21:24:01 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 22:23:21 - [HTML]

Þingmál A316 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 606 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-13 14:11:00 [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-19 17:08:35 - [HTML]
66. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 12:49:02 - [HTML]
69. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-27 00:36:52 - [HTML]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]

Þingmál A329 (fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 14:52:09 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-11 18:48:04 - [HTML]
75. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-13 16:08:06 - [HTML]
75. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-14 01:20:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A356 (Evrópuráðsþingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:02:00 [HTML]

Þingmál A374 (norðurskautsmál 2013)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 20:50:17 - [HTML]

Þingmál A376 (losun og móttaka úrgangs frá skipum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-24 16:51:07 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML]

Þingmál A477 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-25 13:12:00 [HTML]

Þingmál A484 (séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-04-02 21:17:39 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-26 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 16:55:25 - [HTML]
91. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-07 16:56:35 - [HTML]
92. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-08 16:59:37 - [HTML]
92. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-04-08 21:31:24 - [HTML]
92. þingfundur - Edward H. Huijbens - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-08 21:51:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-04-09 20:23:23 - [HTML]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-10-02 20:05:40 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-10-09 15:13:18 - [HTML]

Þingmál B117 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-11-07 11:24:30 - [HTML]
18. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2013-11-07 12:18:04 - [HTML]

Þingmál B434 (hlutverk verðtryggingarnefndar og verðtryggð lán)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-01-27 15:15:47 - [HTML]

Þingmál B555 (kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-27 11:08:37 - [HTML]

Þingmál B573 (fyrri yfirlýsingar forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-10 16:24:18 - [HTML]

Þingmál B588 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-12 15:21:29 - [HTML]

Þingmál B611 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2014-03-13 15:48:04 - [HTML]

Þingmál B626 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 15:06:53 - [HTML]

Þingmál B660 ()[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-26 15:07:51 - [HTML]

Þingmál B679 (skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-27 10:37:16 - [HTML]

Þingmál B690 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-31 15:40:05 - [HTML]

Þingmál B695 (skuldaleiðrétting og lyklafrumvarp)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-31 15:26:10 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 14:47:06 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-04 21:00:02 - [HTML]
44. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-12-09 14:22:33 - [HTML]
44. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-09 22:58:15 - [HTML]
50. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-16 16:34:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2014-10-24 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-09-16 14:58:38 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-09-16 22:53:12 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-02 14:27:38 - [HTML]
46. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-12-11 14:32:32 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-15 12:49:54 - [HTML]

Þingmál A4 (fjárhagslegar tryggingarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1521 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:39:00 [HTML]

Þingmál A8 (greiðsludráttur í verslunarviðskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Motus ehf.[PDF]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 159 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A28 (jafnt aðgengi að internetinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-24 18:28:10 - [HTML]

Þingmál A31 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:06:00 [HTML]

Þingmál A115 (aðgengi handhafa rannsóknarheimilda að upplýsingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-10-21 14:23:36 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-10-21 16:34:44 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum[PDF]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-11 20:58:42 - [HTML]

Þingmál A419 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-10 22:40:30 - [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A424 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-24 18:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML]
Þingræður:
138. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:47:25 - [HTML]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML]

Þingmál A519 (fjárveitingar til háskóla)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-04-13 16:46:21 - [HTML]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-25 19:43:25 - [HTML]

Þingmál A565 (nýframkvæmdir í vegamálum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-04-13 18:24:28 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-19 14:32:07 - [HTML]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2015-04-28 - Sendandi: Benedikt Jóhannesson[PDF]

Þingmál A637 (framkvæmd samnings um klasasprengjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-23 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1533 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:45:00 [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-06-05 18:34:58 - [HTML]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-29 15:45:55 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 15:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-05 22:20:33 - [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-05-29 14:13:47 - [HTML]

Þingmál A785 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-06-07 21:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-07 22:53:00 [HTML]
Þingræður:
121. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-07 22:06:55 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1609 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-07-02 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1629 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:42:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-10 14:12:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2286 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings[PDF]
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2306 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence[PDF]
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2015-07-03 - Sendandi: ALMC hf.[PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1620 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 13:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2287 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings[PDF]
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2015-06-21 - Sendandi: InDefence[PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál B13 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-09-10 21:06:10 - [HTML]
2. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-09-10 21:51:47 - [HTML]

Þingmál B117 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-10-07 13:59:36 - [HTML]

Þingmál B268 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-11-12 15:54:14 - [HTML]
32. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-11-13 16:07:35 - [HTML]

Þingmál B568 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-04 15:33:19 - [HTML]

Þingmál B746 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 14:29:09 - [HTML]

Þingmál B946 (rammaáætlun og gerð kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-19 14:36:05 - [HTML]

Þingmál B1229 (kjarasamningar heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-22 15:46:48 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 17:07:27 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-12 15:49:34 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-12-16 15:02:18 - [HTML]
56. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 20:41:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Húnaþing vestra[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Félag eigenda torfærubifreiða í atvinnurekstri[PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-08 12:11:32 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 19:08:53 - [HTML]
21. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 19:11:05 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-10-15 19:18:17 - [HTML]
21. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-15 19:38:59 - [HTML]

Þingmál A15 (bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-24 12:12:31 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-09-24 15:21:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 304 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-24 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-11-02 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-04 21:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 380 (lög í heild) útbýtt þann 2015-11-04 21:51:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-05 17:18:15 - [HTML]
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-03 14:17:58 - [HTML]
27. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-11-03 18:21:00 - [HTML]
27. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-03 20:00:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn LBI hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs[PDF]
Dagbókarnúmer 209 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn Kaupþings[PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn SPRON[PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf[PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-10-20 14:58:23 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-20 15:45:07 - [HTML]
23. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-20 16:02:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2015-11-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 16:58:32 - [HTML]

Þingmál A313 (trygging fyrir efndum húsaleigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2015-11-03 13:44:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-23 15:56:05 - [HTML]

Þingmál A319 (samkomulag stjórnvalda og slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (svar) útbýtt þann 2016-01-28 14:37:00 [HTML]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar[PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 421 - Komudagur: 2015-11-23 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML]

Þingmál A369 (styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samband ísl. kvikmyndaframleiðenda[PDF]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-11-27 14:19:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Félags- og húsnæðismálaráðherra[PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2016-01-07 - Sendandi: Creditinfo Lánstraust hf[PDF]
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Creditinfo[PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:12:05 - [HTML]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2016-02-03 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 14:07:47 - [HTML]

Þingmál A503 (sáttamiðlun í sakamálum)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-03-14 16:12:09 - [HTML]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing[PDF]

Þingmál A576 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2016-04-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 963 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1615 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:53:00 [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-17 11:27:06 - [HTML]

Þingmál A656 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 14:51:52 - [HTML]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Davíð Þór Björgvinsson[PDF]

Þingmál A791 (rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (þáltill. n.) útbýtt þann 2016-05-26 18:22:00 [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Þingmál A817 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-08-18 17:35:10 - [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2209 - Komudagur: 2016-10-03 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 20:49:39 - [HTML]
2. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-09-08 21:44:37 - [HTML]

Þingmál B188 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-10-22 11:36:53 - [HTML]

Þingmál B263 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-17 14:25:50 - [HTML]

Þingmál B273 (hugmyndir um einkavæðingu Landsbankans)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-11-19 13:49:15 - [HTML]

Þingmál B297 (starfsumhverfi lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-24 14:27:28 - [HTML]

Þingmál B303 (loftslagsmál og markmið Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-25 16:29:48 - [HTML]

Þingmál B930 ()[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2016-05-25 15:13:37 - [HTML]

Þingmál B968 (staða og rekstrarvandi framhaldsskólanna)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 15:36:23 - [HTML]

Þingmál B1213 ()[HTML]

Þingræður:
157. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-26 21:03:22 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2016-12-08 11:55:13 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 81 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 145 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-30 16:09:25 - [HTML]

Þingmál A69 (starfshópur um keðjuábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A111 (viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1032 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1052 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:48:00 [HTML]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A131 (byggðaáætlun)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 11:00:32 - [HTML]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1002 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-22 19:05:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 592 - Komudagur: 2017-03-28 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:08:02 - [HTML]

Þingmál A336 (ráðstafanir samkvæmt þingsályktun nr. 49/145)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1131 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]

Þingmál A356 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-27 17:28:00 [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 842 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 17:05:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-04-05 16:30:37 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:57:28 - [HTML]
69. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 14:21:55 - [HTML]
71. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-24 20:28:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2017-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Velferðarnefnd, 4. minni hluti[PDF]

Þingmál A416 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 13:43:43 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Jón Höskuldsson[PDF]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-01-24 22:03:09 - [HTML]

Þingmál B328 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2017-03-09 11:01:33 - [HTML]

Þingmál B403 (rannsókn á sölu ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-30 10:58:25 - [HTML]

Þingmál B428 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-04-05 15:10:06 - [HTML]

Þingmál B544 (Landhelgisgæslan og endurnýjun þyrluflotans)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-15 17:07:12 - [HTML]

Þingmál B557 (Brexit og áhrifin á Ísland)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 11:07:16 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-09-14 12:33:51 - [HTML]
3. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-14 15:18:49 - [HTML]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-09-13 22:01:50 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 11:58:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 17:21:33 - [HTML]
8. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 14:12:21 - [HTML]
8. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 14:13:34 - [HTML]
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-12-22 17:50:52 - [HTML]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2018-02-18 - Sendandi: Ólafur Margeirsson PhD[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-12-28 17:41:22 - [HTML]

Þingmál A39 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2018-03-14 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A40 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2018-01-17 - Sendandi: Ungmennaráð UMFÍ[PDF]

Þingmál A86 (Evrópuráðsþingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML]

Þingmál A193 (bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-08 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-22 16:20:23 - [HTML]

Þingmál A246 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:41:56 - [HTML]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML]

Þingmál A381 (framkvæmdir við Landspítalann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML]

Þingmál A446 (rafmyntir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1343 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:13:00 [HTML]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2018-04-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 19:44:36 - [HTML]
75. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-11 12:33:40 - [HTML]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-04-11 20:44:51 - [HTML]
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2018-06-07 16:54:47 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]

Þingmál B376 (tollgæslumál)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-22 12:04:01 - [HTML]

Þingmál B412 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-04-10 13:48:50 - [HTML]

Þingmál B473 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-04-24 14:01:37 - [HTML]

Þingmál B537 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-05-08 14:16:38 - [HTML]

Þingmál B549 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-09 15:49:42 - [HTML]

Þingmál B596 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-06-04 21:31:06 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-09-14 20:23:08 - [HTML]
33. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-11-19 17:18:58 - [HTML]
33. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-19 23:32:55 - [HTML]
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-12-07 11:21:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A28 (mótun klasastefnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 485 - Komudagur: 2018-11-09 - Sendandi: Álklasinn, félagasamtök[PDF]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-09-24 17:26:58 - [HTML]

Þingmál A57 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 16:38:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-19 18:43:07 - [HTML]

Þingmál A157 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-10-23 15:33:58 - [HTML]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4747 - Komudagur: 2019-03-20 - Sendandi: Reykjanesbær[PDF]

Þingmál A236 (jafnréttismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (svar) útbýtt þann 2018-11-15 14:34:00 [HTML]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 20:37:04 - [HTML]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-14 15:55:48 - [HTML]

Þingmál A443 (íslenska sem opinbert mál á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2556 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 15:30:55 - [HTML]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 18:14:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:46:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5009 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 5028 - Komudagur: 2019-04-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4948 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 5004 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-06-11 20:01:58 - [HTML]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5098 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:34:52 - [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 21:41:03 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5262 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5371 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Héraðssaksóknari[PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5154 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Bjarni Jónsson[PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5163 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Bjarni Jónsson[PDF]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5637 - Komudagur: 2019-05-24 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A941 (dagsektir í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2050 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 17:59:00 [HTML]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5738 - Komudagur: 2019-06-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A1001 (stjórnvaldssektir og dagsektir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2078 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál B44 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-09-20 12:56:53 - [HTML]

Þingmál B180 (jafnréttismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-10-25 11:05:21 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-10-25 15:44:32 - [HTML]

Þingmál B560 (aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-21 10:39:20 - [HTML]

Þingmál B669 (staða Íslands í neytendamálum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 14:54:10 - [HTML]

Þingmál B926 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-29 21:22:49 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-09-13 20:13:24 - [HTML]
31. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 21:06:35 - [HTML]

Þingmál A17 (300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-16 16:31:24 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1366 - Komudagur: 2020-02-20 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis[PDF]

Þingmál A70 (undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 11:25:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 19:12:38 - [HTML]

Þingmál A121 (mótun klasastefnu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2019-10-29 - Sendandi: Álklasinn, félagasamtök[PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML]

Þingmál A311 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2020-03-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A320 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalags Íslands[PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2019-11-11 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2020-01-14 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML]

Þingmál A374 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-12 19:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1055 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-04 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1080 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:56:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-02 17:22:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2020-03-04 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A402 (barnaverndarnefndir og umgengni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1024 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2020-06-18 19:58:08 - [HTML]
120. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-19 00:48:42 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 12:10:33 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 14:54:29 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 15:36:07 - [HTML]
121. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-06-20 16:07:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 976 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Garðaflug ehf[PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar[PDF]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML]

Þingmál A462 (þjónusta við eldra fólk)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-02-03 16:58:13 - [HTML]

Þingmál A485 (öryggi fjarskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:12:00 - [HTML]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1785 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2020-05-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-04 15:45:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Skólar ehf.[PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1497 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-27 21:27:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-28 14:47:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1545 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-28 21:05:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-29 15:02:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ - Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-15 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-18 18:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1724 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-16 13:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2229 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Hagsmunahópur fasteignafélaga[PDF]

Þingmál A885 (verkfallsréttur lögreglumanna)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-06-18 12:17:22 - [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2020-06-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál B174 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-23 15:32:46 - [HTML]

Þingmál B426 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-01-22 15:06:24 - [HTML]

Þingmál B818 ()[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-05-12 13:40:23 - [HTML]

Þingmál B944 ()[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-09 13:59:13 - [HTML]

Þingmál B1022 ()[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-06-23 20:20:07 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-05 15:13:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A25 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 12:21:59 - [HTML]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A186 (undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-15 10:16:00 [HTML]

Þingmál A233 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-24 16:22:56 - [HTML]

Þingmál A278 (menntastefna 2021--2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-23 13:55:13 - [HTML]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1838 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Sigurjón Högnason[PDF]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2021-02-26 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A372 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2020-12-10 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-12 16:06:19 - [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-05-10 14:38:49 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2021-04-16 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1510 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-25 19:29:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-26 13:52:25 - [HTML]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 19:30:09 - [HTML]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A702 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson[PDF]

Þingmál A755 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3040 - Komudagur: 2021-05-21 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A764 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1317 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-04-30 15:50:00 [HTML]

Þingmál B459 (uppfærð markmið Íslands fyrir aðildarríkjafund loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP26))[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-02-18 14:20:15 - [HTML]

Þingmál B508 (opinberar fjárfestingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 13:34:37 - [HTML]

Þingmál B546 (atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-16 14:07:12 - [HTML]

Þingmál B905 ()[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-10 10:34:53 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-03 11:26:47 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 15:45:58 - [HTML]
4. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 17:10:03 - [HTML]
4. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-03 21:05:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 11:33:33 - [HTML]
16. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 11:35:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 253 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A90 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-15 22:21:56 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-15 18:07:17 - [HTML]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3664 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 21:28:25 - [HTML]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3478 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A690 (hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-30 16:37:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3531 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál B24 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-01 19:47:46 - [HTML]
2. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2021-12-01 21:07:20 - [HTML]

Þingmál B203 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-01 14:59:48 - [HTML]

Þingmál B299 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-03-02 15:38:49 - [HTML]

Þingmál B334 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-03-07 19:04:00 - [HTML]

Þingmál B362 (hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja og veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-14 16:03:55 - [HTML]

Þingmál B397 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-03-21 15:13:46 - [HTML]

Þingmál B467 (fæðuöryggi þjóðarinnar í ljósi stríðsins í Úkraínu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2022-03-28 16:43:29 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 42 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 62 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál A86 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML]

Þingmál A90 (réttlát græn umskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2021 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-08 12:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 4493 - Komudagur: 2023-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2123 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2144 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1962 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-05 16:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 18:59:11 - [HTML]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4771 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-09-14 19:57:55 - [HTML]

Þingmál B198 (framsetning fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-10-26 15:39:42 - [HTML]

Þingmál B271 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Högni Elfar Gylfason - Ræða hófst: 2022-11-15 14:13:17 - [HTML]

Þingmál B387 (aðgerðir vegna ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-12-08 10:39:50 - [HTML]

Þingmál B1049 ()[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-06-07 20:08:52 - [HTML]
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-06-07 20:49:52 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-12-08 15:30:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2023-10-09 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Heyrnar-og talmeinastöð Íslands[PDF]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1127 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-02-22 23:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1129 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-23 00:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2024-01-16 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A75 (þyrlupallur á Heimaey)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 756 - Komudagur: 2023-11-20 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A105 (samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-08 14:14:38 - [HTML]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-22 11:25:13 - [HTML]

Þingmál A222 (neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Neyðarlínan ohf.[PDF]

Þingmál A259 (markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2023-11-23 15:38:00 [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Sveitarfélagið Stykkishólmur[PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2023-11-14 - Sendandi: Súðavíkurhreppur[PDF]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A327 (föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2023-10-27 - Sendandi: Neyðarlínan ohf[PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna[PDF]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 16:34:37 - [HTML]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1101 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök verslunar og þjónustu og Viðskiptaráð Íslands.[PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 925 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-24 17:13:00 [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-02-13 18:06:49 - [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1737 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1966 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-20 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf[PDF]
Dagbókarnúmer 1903 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML]

Þingmál A915 (breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1970 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1989 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:26:00 [HTML]

Þingmál A917 (virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A921 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]

Þingmál A927 (aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-04-19 17:04:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 2363 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]

Þingmál A1082 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1580 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML]

Þingmál B318 (Málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-11-15 16:03:08 - [HTML]

Þingmál B415 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Valgerður Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-12-06 15:20:12 - [HTML]

Þingmál B624 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-02-07 15:21:04 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A152 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-18 14:46:00 [HTML]