Úrlausnir.is


Merkimiði - Ríkisstofnanir

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (276)
Dómasafn Hæstaréttar (225)
Umboðsmaður Alþingis (241)
Stjórnartíðindi (700)
Dómasafn Félagsdóms (129)
Alþingistíðindi (2854)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (139)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (155)
Alþingi (9971)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1925:200 nr. 42/1925 [PDF]

Hrd. 1931:29 nr. 56/1930 (Sjúkraskrá á Kleppi) [PDF]

Hrd. 1934:728 nr. 14/1934 (Álagning á áfengi) [PDF]

Hrd. 1944:352 nr. 6/1944 [PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti) [PDF]

Hrd. 1955:594 nr. 89/1955 [PDF]

Hrd. 1955:700 nr. 11/1954 [PDF]

Hrd. 1960:443 nr. 68/1960 (Féhirðir) [PDF]

Hrd. 1961:118 nr. 96/1960 [PDF]

Hrd. 1961:878 nr. 30/1961 [PDF]

Hrd. 1962:666 nr. 18/1962 [PDF]

Hrd. 1964:122 nr. 96/1962 [PDF]

Hrd. 1965:212 nr. 77/1962 [PDF]

Hrd. 1965:394 nr. 47/1965 (Útvegsbankadómur) [PDF]

Hrd. 1965:417 nr. 114/1964 [PDF]

Hrd. 1966:47 nr. 58/1963 [PDF]

Hrd. 1966:591 nr. 80/1965 (Skattkrafa) [PDF]

Hrd. 1966:837 nr. 203/1966 [PDF]

Hrd. 1967:251 nr. 151/1966 (Landgræðsludómur) [PDF]

Hrd. 1967:462 nr. 43/1967 [PDF]

Hrd. 1967:895 nr. 21/1967 [PDF]

Hrd. 1968:71 nr. 147/1966 (Landsmiðjan - Landhelgisgæslan) [PDF]

Hrd. 1968:1105 nr. 168/1967 [PDF]

Hrd. 1969:1125 nr. 152/1968 [PDF]

Hrd. 1970:56 nr. 3/1970 [PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1057 nr. 26/1971 (Geislameðferðin) [PDF]

Hrd. 1972:215 nr. 223/1970 [PDF]

Hrd. 1972:920 nr. 158/1971 (Skipun eða ráðning ríkisstarfsmanns - Kópavogshæli) [PDF]

Hrd. 1974:1170 nr. 128/1973 [PDF]

Hrd. 1976:447 nr. 73/1975 (Viðlagasjóður vegna jarðelda) [PDF]

Hrd. 1976:456 nr. 108/1974 (Nefndalaun) [PDF]
Þrír starfsmenn nefndar hafi verið starfsmenn HÍ en fengu lægri laun. Hæstiréttur taldi óheimilt að mismuna þeim á þennan hátt.
Hrd. 1977:198 nr. 142/1975 [PDF]

Hrd. 1978:15 nr. 1/1978 (Launamunur) [PDF]

Hrd. 1978:738 nr. 172/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1198 nr. 65/1975 [PDF]

Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur) [PDF]
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 1979:640 nr. 107/1979 [PDF]

Hrd. 1979:978 nr. 5/1978 (Hvellhettur) [PDF]
Vísað til hættu af sprengjuefninu og að það hefði ekki kostað mikið að flytja það í betri geymslu.
Hrd. 1979:1004 nr. 4/1977 [PDF]

Hrd. 1981:166 nr. 121/1978 [PDF]

Hrd. 1981:965 nr. 191/1978 [PDF]

Hrd. 1981:1357 nr. 203/1979 (Afl) [PDF]

Hrd. 1982:437 nr. 117/1979 [PDF]

Hrd. 1982:730 nr. 210/1979 [PDF]

Hrd. 1982:740 nr. 211/1979 [PDF]

Hrd. 1983:574 nr. 54/1981 (Nýr ráðningarsamningur ríkisstarfsmanns) [PDF]

Hrd. 1983:661 nr. 55/1981 [PDF]

Hrd. 1983:787 nr. 34/1981 (Aðalstræti - Fjalakötturinn) [PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar) [PDF]

Hrd. 1985:1296 nr. 201/1983 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna - Verðbætur á lífeyri) [PDF]

Hrd. 1986:1055 nr. 85/1985 (Lögfræðingur) [PDF]

Hrd. 1986:1206 nr. 151/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1657 nr. 120/1985 (Endurveiting kennarastöðu) [PDF]

Hrd. 1988:1140 nr. 302/1988 [PDF]

Hrd. 1988:1689 nr. 412/1988 [PDF]

Hrd. 1989:28 nr. 5/1989 (Ríkisendurskoðun) [PDF]
Ríkisendurskoðun hafði krafist aðgangs að sjúkraskýrslum ákveðins tímabils í því skyni að sannreyna hvort gjaldskrárreikningar sem nafngreindur heimilislæknir hafði gert og fengið greitt fyrir ættu stoð í skýrslunum. Eingöngu trúnaðarlæknir stofnunarinnar fengi að kynna sér efni skýrslnanna en ekki aðrir starfsmenn stofnunarinnar. Í málinu var vísað til almenns ákvæðis í lögum þar sem stofnunin hefði fengið víðtækar heimildir til þess að kanna gögn er lægju til grundvallar reikningsgerð á hendur ríkinu. Læknirinn mótmælti og krafðist þess að aðgangi stofnunarinnar og trúnaðarlæknisins yrði synjað á grundvelli einkalífsvernd sjúklinganna og leyndarskyldu lækna.

Hæstiréttur taldi í ljósi eðli málsins að aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnunarinnar hljóti að hafa vitneskju um gögnin og þar að auki bera reikningarnir með sér að tilteknar aðgerðir hafi verið gerðar. Því væri ekki um að ræða meginbreytingar varðandi leynd gagnanna þó trúnaðarlæknir, sem bundinn væri þagnarskyldu, myndi kynna sér gögnin á vegum Ríkisendurskoðunar að því marki sem krafist var í málinu. Var því lækninum skylt, að mati réttarins, að verða við kröfu Ríkisendurskoðunar um aðgang að gögnunum.

Í ræðu framsögumanns þingnefndar í neðri deild Alþingis, við afgreiðslu frumvarpsins, sagði að viðhorf þingnefndarinnar að til að viðhalda trúnaði við sjúklinga myndi sérstakur trúnaðarlæknir á vegum Ríkisendurskoðunar annast athuganir stofnunarinnar á sjúkragögnum er lægju til grundvallar greiðslum til lækna. Talið er að ræðan hafi haft verulega þýðingu fyrir úrslit málsins í Hæstarétti.
Hrd. 1989:131 nr. 238/1987 (Síritinn - Líkamstjón við fæðingu) [PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara) [PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:452 nr. 283/1988 [PDF]

Hrd. 1991:14 nr. 165/1989 [PDF]

Hrd. 1992:651 nr. 489/1989 [PDF]

Hrd. 1992:1377 nr. 224/1990 (Viðbótarsölugjald) [PDF]

Hrd. 1993:876 nr. 152/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1278 nr. 163/1993 [PDF]

Hrd. 1994:1906 nr. 357/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1347 nr. 41/1993 (Niðurlagning stöðu) [PDF]

Hrd. 1995:1444 nr. 103/1994 (Dómarafulltrúi - Aðskilnaðardómur VI) [PDF]

Hrd. 1995:2342 nr. 93/1994 [PDF]

Hrd. 1996:1199 nr. 23/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1779 nr. 162/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2707 nr. 58/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3169 nr. 307/1995 [PDF]

Hrd. 1996:3417 nr. 90/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3647 nr. 106/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3683 nr. 56/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3760 nr. 431/1995 [PDF]

Hrd. 1997:144 nr. 111/1996 [PDF]

Hrd. 1997:350 nr. 290/1995 [PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996 [PDF]

Hrd. 1997:3012 nr. 28/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3160 nr. 39/1997 [PDF]

Hrd. 1997:3776 nr. 325/1996 (Starfsuppsögn) [PDF]

Hrd. 1997:3786 nr. 326/1996 [PDF]

Hrd. 1998:455 nr. 37/1998 [PDF]

Hrd. 1998:1291 nr. 215/1997 (Skrifstofustjóri) [PDF]

Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun) [PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari) [PDF]

Hrd. 1998:1662 nr. 347/1997 (Lyfjaverðlagsnefnd) [PDF]

Hrd. 1998:2930 nr. 36/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3238 nr. 40/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3538 nr. 202/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3551 nr. 203/1998 (Lyfjaverslun ríkisins) [PDF]

Hrd. 1998:3563 nr. 204/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3575 nr. 205/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3587 nr. 206/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4109 nr. 157/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands) [PDF]
Ráðherra gaf út fyrirmæli um að færa ætti Landmælingar Íslands frá Reykjavík til Akraness. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir að engin bein fyrirmæli væru um það í lögum að ríkisstofnunin skuli staðsett í Reykjavík væri það ekki til þess að ráðherra hefði frjálst val um staðsetningu hennar. Ákvarðanir um heimili stofnunar og varnarþing væru meðal grundvallaratriða í skipulagi hennar og því yrðu breytingar sem þessar að hafa skýra heimild í almennum lögum.
Hrd. 1999:802 nr. 247/1998 (Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1080 nr. 254/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1096 nr. 255/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1112 nr. 256/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1398 nr. 129/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1606 nr. 386/1998 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML] [PDF]
Síldarverksmiðjur ríkisins voru einkavæddar, stöður lagðar niður og fengu sumir starfsmenn boð um að flytjast yfir í hið nýja félag. Ágreiningur var um hvort bæta bæri innheimtukostnað starfsmanns við að leita til lögmanns um að innheimta fyrir sig ógreidd biðlaun sem starfsmaðurinn taldi sig eiga rétt á, en engin krafa var gerð um þann innheimtukostnað í kröfugerðinni. Hæstiréttur taldi að framsetning sakarefnisins hefði verið í það miklu ósamræmi að vísa bæri frá því máli frá héraðsdómi.
Hrd. 1999:1617 nr. 387/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2015 nr. 151/1999 (Táknmálstúlkun)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2076 nr. 266/1998 (Háskólabíó)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2405 nr. 4/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2767 nr. 36/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3504 nr. 53/1999 (Biðlaunaréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3514 nr. 85/1999 (Biðlaunaréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4956 nr. 296/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:383 nr. 277/1999 (Uppsögn lektors í spænsku við HÍ)[HTML] [PDF]
Samkvæmt reglum er giltu á þeim tíma þurfti staðfestingu ráðherra til að ráða starfsfólk. Óheimilt var að segja upp lektornum án staðfestingar ráðherra þar sem ráðherra kom að staðfestingu ráðningar hans.
Hrd. 2000:447 nr. 371/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:468 357/1999 (Starfslokasamningur starfsmanns við Landsbanka Íslands)[HTML] [PDF]
Landsbankinn, sem þá var í ríkiseigu, sagði upp starfsmanni. Gerðu aðilar sín á milli starfslokasamning þar sem fram kom að um væri að ræða endanlegt uppgjör og hvorugur aðili ætti kröfu á hinn.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að um ekki hefði verið ólögmæt nauðung að ræða þar sem efni samningsins kvað á um betri hagsmuni fyrir stefnanda heldur en ef honum hefði verið sagt upp. Hins vegar ógilti Hæstiréttur nokkur ákvæði samningsins á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936, þar sem þau fólu í sér afsal á greiðslum sem starfsmaðurinn hefði ella hlotið við niðurlagningu starfs síns. Bankastjórn hefði með því hlunnfarið starfsmanninn og við samningsgerðina naut starfsmaðurinn ekki aðstoðar lögmanns.
Hrd. 2000:1040 nr. 6/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1056 nr. 378/1999 (Landsbanki Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1072 nr. 377/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1932 nr. 133/2000 dags. 18. maí 2000 (Uppsögn læknaprófessors)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3428 nr. 99/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:78 nr. 462/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML] [PDF]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2281 nr. 173/2001 (Hverfell)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi stefnendur málsins hefði skort lögvarða hagsmuni af því að leyst yrði úr fyrir dómi hvernig nafn fjalls yrði stafsett á landakorti.
Hrd. 2001:2505 nr. 17/2001 (Lánasýslan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2901 nr. 117/2001 (Kaupskylda sveitarstjórnar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1981 nr. 448/2001 (Íbúðalánasjóður - Langholtsvegur)[HTML] [PDF]
Íbúðalaunasjóður krafðist nauðungarsölu á íbúð með áhvílandi láni frá þeim. Hann kaupir svo íbúðina á sömu nauðungarsölu á lægra verði. Fólkið sem bjó í íbúðinni vildi kaupa íbúðina á því verði sem hann keypti hana á.
Hrd. 2002:2679 nr. 124/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2730 nr. 90/2002 (Hjúkrunarforstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3210 nr. 294/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:115 nr. 343/2002 (Starfslokasamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML] [PDF]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] [PDF]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3996 nr. 238/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4597 nr. 247/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:104 nr. 469/2003 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:139 nr. 344/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:615 nr. 337/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:624 nr. 338/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1881 nr. 465/2003 (Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1905 nr. 366/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2134 nr. 4/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3398 nr. 358/2004 (Siðanefnd Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:208 nr. 312/2004 (Fjárdráttur - Íslenski dansflokkurinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1086 nr. 378/2004 (Uppsögn á reynslutíma)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML] [PDF]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1870 nr. 475/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1961 nr. 146/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3370 nr. 112/2005 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3936 nr. 122/2005 (Landssími Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4940 nr. 175/2005 (Framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu)[HTML] [PDF]
V höfðaði skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu vegna málsmeðferðar félagsmálaráðherra við starfslok hennar úr starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu. V hafði lagt til að hún viki tímabundið úr starfi á meðan mál um ráðningu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar væri til meðferðar hjá dómstólum. Félagsmálaráðherra hafði látið hjá líða að fallast á þetta boð V.

Hæstiréttur taldi að ráðherra hefði átt að fallast á þetta boð þar sem í því hefði falist vægari valkostur en að víkja henni varanlega úr embættinu.
Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:732 nr. 449/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.
Hrd. 2006:4128 nr. 503/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 438/2006 dags. 1. mars 2007 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML] [PDF]
Reynt var á hvort stjórnsýslulögin ættu við. Starfsmanni hljómsveitarinnar hafði verið sagt upp þar sem hann stæði sig ekki nógu vel í starfi, og var ekki veittur andmælaréttur. Hæstiréttur taldi að hljómsveitin teldist ekki ríkisstofnun en hins vegar ættu stjórnsýslulögin við. Hún væri stjórnvald sökum þess að hún væri í eigu opinberra aðila og rekin fyrir almannafé.
Hrd. 455/2006 dags. 15. mars 2007 (Skattfrelsi Orkuveitu Reykjavíkur)[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 65/2007 dags. 25. október 2007 (Heiðarbær)[HTML] [PDF]

Hrd. 558/2007 dags. 10. apríl 2008 (Ummæli yfirmanns Samkeppnisstofnunar)[HTML] [PDF]
Forstjórinn mætti á fund kúabónda og hraunaði yfir fundarmenn.
Hæstiréttur taldi það ekki hafa leitt til vanhæfis í því tilviki.
Hrd. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML] [PDF]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 121/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 320/2008 dags. 19. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2009 dags. 30. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2009 dags. 31. júlí 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2009 dags. 1. október 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2009 dags. 21. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 441/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2010 dags. 31. ágúst 2010 (Barnaspítali Hringsins)[HTML] [PDF]
Í erfðaskrá var Barnaspítali Hringsins arfleiddur að eignum en enginn slíkur aðili var lögformlega til. Hins vegar var til kvenfélag sem hét Hringurinn og það rak barnaspítalasjóð. Kvenfélagið Hringurinn og Landspítalinn gerðu bæði tilkall til arfisins. Reynt var að finna út hver vilji arfleifanda var. Landspítalinn fékk arfinn.

Kvenfélagið sýndi m.a. bréfsefnið frá þeim til að reyna að sýna fram á að sjóðurinn þeirra væri þekktur sem slíkur, en án árangurs. Barn arfleifanda hafði verið lagt inn á deild Landspítalans en ekki hafði verið sýnt fram á nein tengsl við kvenfélagið.
Hrd. 76/2010 dags. 9. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 647/2010 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 76/2011 dags. 1. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2011 dags. 8. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 539/2011 dags. 10. maí 2012 (Skortur á heimild í reglugerð)[HTML] [PDF]
Íbúðalánasjóði krafðist bankaábyrgðar til tryggingar fyrir láni á grundvelli stjórnvaldsfyrirmæla sem áttu sér svo ekki lagastoð.
Hrd. 554/2011 dags. 14. júní 2012 (Tjörvastaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 655/2011 dags. 14. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 236/2012 dags. 19. desember 2012 (Starfslok fangavarðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2012 dags. 31. janúar 2013 (LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 384/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 352/2013 dags. 5. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 121/2013 dags. 13. júní 2013 (Uppsögn hjúkrunarfræðings vegna ávirðinga)[HTML] [PDF]

Hrd. 112/2013 dags. 13. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 162/2013 dags. 12. september 2013 (Flugskýli II)[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2013 dags. 3. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2013 dags. 10. október 2013 (Kaup á hlutabréfum í Glitni)[HTML] [PDF]

Hrd. 366/2013 dags. 17. október 2013 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML] [PDF]

Hrd. 237/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 175/2014 dags. 24. mars 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2014 dags. 25. september 2014 (Uppsögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 778/2013 dags. 25. september 2014 (Héðinsfjarðargöng II)[HTML] [PDF]

Hrd. 94/2014 dags. 2. október 2014 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Lánasjóður sveitarfélaga I)[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2014 dags. 23. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 160/2014 dags. 20. nóvember 2014 (Fasteignamatsgjald)[HTML] [PDF]

Hrd. 326/2014 dags. 22. desember 2014 (Notkun fjárhagslegra upplýsinga í hefndarskyni)[HTML] [PDF]

Hrd. 377/2014 dags. 15. janúar 2015 (Uppsögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 387/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Ráðning afleysingalæknis í síma)[HTML] [PDF]

Hrd. 397/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 284/2015 dags. 27. maí 2015 (Ógilding á launaákvörðun Kjararáðs)[HTML] [PDF]

Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 81/2015 dags. 24. september 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 577/2015 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 828/2015 dags. 13. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 525/2015 dags. 19. janúar 2017 (SPRON)[HTML] [PDF]

Hrd. 278/2016 dags. 26. janúar 2017 (Umboðsmaður skuldara)[HTML] [PDF]
Starfsmaður umboðsmanns skuldara skipti sér af þremur málum fyrrverandi eiginmanns síns. Hæstiréttur taldi að veita hefði átt starfsmanninum áminningu þar sem afskiptin voru ekki það alvarleg að þau réttlættu fyrirvaralausa brottvikningu úr starfi.
Hrd. 260/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2016 dags. 16. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 444/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML] [PDF]

Hrd. 563/2016 dags. 18. maí 2017 (Kjötbökumálið)[HTML] [PDF]
Matvælastofnun hafði keypt eina pakkningu af kjötbökum til rannsóknar og fann ekkert nautakjöt í bökunni. Fyrirtækið var beitt viðurlögum og birti Matvælastofnun tilkynningu um það á vefsíðu sinni.

Fyrirtækið fór í mál. Hæstiréttur vísaði til þess að með reglugerð var búið að ákveða að heilbrigðiseftirlitið hefði þurft að birta slíkar upplýsingar og brast því Matvælastofnun heimild til þess.
Hrd. 650/2016 dags. 21. september 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 730/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 644/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 645/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2017 dags. 9. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 101/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 11/2018 dags. 20. september 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 827/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2018 dags. 30. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Hrd. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Hrd. 24/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Hrd. 23/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 22/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 21/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 20/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 52/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Hrd. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2014 ( Kæra Túlkaþjónustunnar slf. á ákvörðun Neytendastofu dags. 15. apríl 2014)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2022 (Kæra Símans hf. á ákvörðun Neytendastofu frá 24. janúar 2022.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2021 (Kæra Íþróttasambands lögreglumanna á ákvörðun Neytendastofu frá 18. mars 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1954:77 í máli nr. 2/1954

Dómur Félagsdóms 1957:171 í máli nr. 12/1956

Dómur Félagsdóms 1963:143 í máli nr. 5/1963

Dómur Félagsdóms 1967:50 í máli nr. 6/1966

Dómur Félagsdóms 1969:119 í máli nr. 2/1969

Dómur Félagsdóms 1969:148 í máli nr. 7/1969

Dómur Félagsdóms 1975:241 í máli nr. 3/1975

Dómur Félagsdóms 1976:11 í máli nr. 8/1975

Dómur Félagsdóms 1978:71 í máli nr. 7/1977

Dómur Félagsdóms 1979:98 í máli nr. 8/1977

Dómur Félagsdóms 1979:121 í máli nr. 4/1978

Dómur Félagsdóms 1979:127 í máli nr. 5/1978

Dómur Félagsdóms 1984:58 í máli nr. 10/1984

Dómur Félagsdóms 1986:122 í máli nr. 1/1986

Dómur Félagsdóms 1987:200 í máli nr. 7/1987

Dómur Félagsdóms 1988:231 í máli nr. 2/1988

Dómur Félagsdóms 1989:287 í máli nr. 3/1989

Dómur Félagsdóms 1990:333 í máli nr. 1/1990

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991

Dómur Félagsdóms 1991:445 í máli nr. 6/1991

Dómur Félagsdóms 1992:494 í máli nr. 4/1992

Dómur Félagsdóms 1992:528 í máli nr. 7/1992

Dómur Félagsdóms 1993:1 í máli nr. 14/1992

Dómur Félagsdóms 1993:29 í máli nr. 1/1992

Dómur Félagsdóms 1993:94 í máli nr. 8/1993

Úrskurður Félagsdóms 1994:256 í máli nr. 11/1994

Dómur Félagsdóms 1995:453 í máli nr. 13/1995

Dómur Félagsdóms 1996:523 í máli nr. 25/1995

Úrskurður Félagsdóms 1996:597 í máli nr. 3/1996

Dómur Félagsdóms 1996:603 í máli nr. 5/1996

Dómur Félagsdóms 1996:626 í máli nr. 3/1996

Dómur Félagsdóms 1996:652 í máli nr. 11/1996

Úrskurður Félagsdóms 1997:1 í máli nr. 16/1996

Dómur Félagsdóms 1997:32 í máli nr. 1/1997

Dómur Félagsdóms 1997:104 í máli nr. 6/1997

Dómur Félagsdóms 1997:202 í máli nr. 18/1997

Dómur Félagsdóms 1998:291 í máli nr. 5/1998

Dómur Félagsdóms 1998:315 í máli nr. 4/1998

Úrskurður Félagsdóms 1999:414 í máli nr. 19/1998

Dómur Félagsdóms 1999:444 í máli nr. 19/1998

Dómur Félagsdóms 1999:484 í máli nr. 9/1999

Dómur Félagsdóms 2000:544 í máli nr. 2/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:570 í máli nr. 5/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:620 í máli nr. 11/2000

Dómur Félagsdóms 2000:633 í máli nr. 13/2000

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 26. mars 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2001 dags. 30. maí 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 3/2002 dags. 8. júlí 2002

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 12/2005 dags. 29. desember 2005

Dómur Félagsdóms í máli nr. 4/2006 dags. 6. júlí 2006

Dómur Félagsdóms í máli nr. 1/2008 dags. 30. apríl 2008

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2008 dags. 28. júlí 2008

Dómur Félagsdóms í máli nr. 5/2009 dags. 24. apríl 2009

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2011 dags. 8. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2011 dags. 19. desember 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2012 dags. 12. júlí 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2012 dags. 5. október 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2012 dags. 14. febrúar 2013

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2013 dags. 20. janúar 2014

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2014 dags. 10. júlí 2014

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-14/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-13/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2015 dags. 6. apríl 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-17/2015 dags. 10. maí 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2015 dags. 29. júní 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2015 dags. 17. júlí 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-15/2015 dags. 14. október 2015

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2019 dags. 20. nóvember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-16/2019 dags. 20. desember 2019

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2020 dags. 8. september 2020

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2021 dags. 28. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-18/2021 dags. 11. janúar 2022

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 26. apríl 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-21/2021 dags. 4. maí 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2023 dags. 6. júní 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-10/2023 dags. 15. desember 2023

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-202/2010 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-52/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2017 dags. 20. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-188/2020 dags. 24. mars 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-508/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-404/2009 dags. 5. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-188/2013 dags. 21. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-40/2012 dags. 29. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-56/2014 dags. 6. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1440/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-664/2006 dags. 14. mars 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-294/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1347/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1037/2010 dags. 9. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-2927/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-714/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1375/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4698/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4419/2005 dags. 15. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6278/2005 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6735/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5272/2005 dags. 22. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7185/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7054/2005 dags. 27. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1297/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4038/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1920/2007 dags. 27. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4808/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4807/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4804/2007 dags. 7. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2049/2007 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6975/2007 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6409/2007 dags. 7. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8306/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8305/2007 dags. 18. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7946/2007 dags. 9. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4250/2005 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2577/2008 dags. 3. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1357/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2008 dags. 29. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3127/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-261/2009 dags. 23. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4601/2009 dags. 15. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5841/2010 dags. 8. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6109/2010 dags. 13. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2010 dags. 28. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7453/2010 dags. 20. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1416/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-55/2011 dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2961/2010 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2170/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2355/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-183/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4867/2011 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 3. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-628/2012 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4193/2011 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4608/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4607/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-551/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-990/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-631/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-118/2011 dags. 7. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1032/2013 dags. 8. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-446/2012 dags. 19. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2492/2012 dags. 11. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-606/2013 dags. 6. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1783/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-172/2013 dags. 15. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4447/2012 dags. 4. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4986/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1440/2013 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4178/2013 dags. 9. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2630/2013 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-758/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4521/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-944/2014 dags. 30. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-807/2014 dags. 25. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-327/2015 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-163/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4444/2014 dags. 18. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4295/2014 dags. 15. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-256/2015 dags. 3. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2483/2015 dags. 9. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-634/2014 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3626/2015 dags. 27. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3482/2014 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2015 dags. 26. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1899/2015 dags. 30. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2478/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4238/2015 dags. 12. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-862/2014 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1449/2016 dags. 27. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2074/2016 dags. 3. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3940/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2655/2016 dags. 22. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2112/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3063/2016 dags. 19. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3730/2016 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2614/2016 dags. 13. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3344/2016 dags. 29. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2060/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2059/2016 dags. 10. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2252/2016 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3069/2017 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-335/2017 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2076/2016 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-650/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2891/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2000/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1513/2018 dags. 6. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2731/2018 dags. 24. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2018 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3659/2018 dags. 12. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4684/2019 dags. 3. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-957/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2435/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3892/2018 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5324/2019 dags. 21. september 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2020 dags. 8. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3257/2020 dags. 14. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6365/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6845/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3543/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7231/2020 dags. 30. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1926/2020 dags. 20. júlí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7632/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7631/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7630/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7617/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5993/2020 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-491/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1351/2021 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1054/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2481/2019 dags. 5. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2969/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2968/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2966/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1810/2021 dags. 20. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2021 dags. 4. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4875/2021 dags. 28. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3079/2022 dags. 22. desember 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2935/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3740/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2475/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2344/2022 dags. 30. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1611/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1786/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5303/2022 dags. 1. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2378/2022 dags. 30. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3006/2022 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2495/2023 dags. 5. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3088/2022 dags. 20. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5794/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5894/2022 dags. 22. desember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3713/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3712/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3711/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3710/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3708/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3707/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3705/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3704/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3703/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3702/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-199/2010 dags. 18. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-339/2011 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-228/2011 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-1/2012 dags. 26. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-148/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-294/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 48/2011 dags. 23. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 186/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/1996 dags. 28. október 1996[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 17/1992 dags. 9. júní 1994[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/1997 dags. 17. júlí 1997[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 7/1997 dags. 23. febrúar 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1997 dags. 16. apríl 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1998 dags. 21. ágúst 1998[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/1999 dags. 29. apríl 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/1999 dags. 26. nóvember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/1999 dags. 7. janúar 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 20/1999 dags. 17. maí 2000[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2002 dags. 21. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 16/2004 dags. 1. nóvember 2005[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2007 dags. 27. desember 2007[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/2007 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2008 dags. 22. júlí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2001 dags. 17. desember 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2002 dags. 26. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2003 dags. 8. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2005 dags. 18. maí 2005[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 12. október 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2005 dags. 6. desember 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2007 dags. 5. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2008 dags. 9. desember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2010 dags. 22. júní 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2012 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2013 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2016 dags. 24. mars 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2017 dags. 11. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2017 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2017 dags. 3. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2018 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2018 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 15. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 10. maí 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2024 dags. 12. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2015 dags. 29. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2015 dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2016 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU16080028 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2017 í máli nr. KNU17020041 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2017 í máli nr. KNU17030020 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2017 í máli nr. KNU17060008 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2017 í máli nr. KNU17080037 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 54/2018 í máli nr. KNU17100075 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2018 í máli nr. KNU1800026 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2018 í máli nr. KNU18050036 dags. 30. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2018 í máli nr. KNU18050047 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2018 í máli nr. KNU18070017 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2018 í málum nr. KNU18060043 o.fl. dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2018 í málum nr. KNU18080023 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2018 í máli nr. KNU18080026 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2018 í málum nr. KNU18100031 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2019 í málum nr. KNU18110035 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2019 í máli nr. KNU18120040 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 101/2019 í málum nr. KNU19010007 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2019 í máli nr. KNU19020033 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2019 í máli nr. KNU19020003 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2019 í máli nr. KNU18120063 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2019 í máli nr. KNU19020075 dags. 26. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2019 í málum nr. KNU19020076 o.fl. dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2019 í máli nr. KNU19030047 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2019 í máli nr. KNU19030048 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2019 í máli nr. KNU19030057 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2019 í máli nr. KNU19040093 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2019 í máli nr. KNU19030027 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2019 í máli nr. KNU19050034 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2019 í máli nr. KNU19060001 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2019 í máli nr. KNU19060002 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2019 í máli nr. KNU19050004 dags. 8. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2019 í máli nr. KNU19050046 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 410/2019 í máli nr. KNU19050054 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2019 í máli nr. KNU19060019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2019 í málum nr. KNU19060034 o.fl. dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 419/2019 í máli nr. KNU19060021 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 474/2019 í máli nr. KNU19070046 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 472/2019 í máli nr. KNU19070014 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2019 í máli nr. KNU19080006 dags. 7. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 565/2019 í máli nr. KNU19080007 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2019 í málum nr. KNU19090021 o.fl. dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2020 í máli nr. KNU19090052 dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2020 í máli nr. KNU19100009 dags. 27. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2020 í málum nr. KNU20030038 o.fl. dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2020 í máli nr. KNU20020058 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2020 í máli nr. KNU20020054 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2020 í máli nr. KNU19100081 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2020 í máli nr. KNU19110027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2020 í máli nr. KNU19120026 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 269/2020 í máli nr. KNU20050033 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2020 í máli nr. KNU20020053 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2020 í máli nr. KNU20050022 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 268/2020 í máli nr. KNU20050032 dags. 23. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2020 í máli nr. KNU20030022 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2020 í máli nr. KNU20050039 dags. 8. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 304/2020 í máli nr. KNU20070015 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 365/2020 í máli nr. KNU20090019 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2020 í máli nr. KNU20060024 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2020 í máli nr. KNU20110006 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2020 í máli nr. KNU20100030 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2020 í máli nr. KNU20090038 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2021 í máli nr. KNU20110032 dags. 14. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2021 í máli nr. KNU21030039 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 221/2021 í málum nr. KNU21030080 o.fl. dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 276/2021 í málum nr. KNU21040007 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2021 í málum nr. KNU21040036 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2021 í málum nr. KNU21040056 o.fl. dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2021 í máli nr. KNU21050043 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2021 í máli nr. KNU21060027 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2021 í máli nr. KNU21060071 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2021 í máli nr. KNU21060072 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2021 í málum nr. KNU21080034 o.fl. dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2021 í máli nr. KNU21090094 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 651/2021 í máli nr. KNU21100015 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2021 í máli nr. KNU21110021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 49/2022 í máli nr. KNU21120001 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2022 í máli nr. KNU22020006 dags. 10. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2022 í máli nr. KNU22040007 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2022 í máli nr. KNU22020019 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2022 í máli nr. KNU22030055 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2022 í máli nr. KNU22020018 dags. 2. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 231/2022 í máli nr. KNU22040009 dags. 18. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2022 í máli nr. KNU22050020 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2022 í máli nr. KNU22050021 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2022 í máli nr. KNU22060001 dags. 22. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2022 í máli nr. KNU22070035 dags. 1. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2022 í máli nr. KNU22070068 dags. 11. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 418/2022 í máli nr. KNU22090015 dags. 13. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2022 í máli nr. KNU22090023 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2022 í máli nr. KNU22100010 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 515/2022 í máli nr. KNU22100006 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2023 í máli nr. KNU22110005 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2023 í máli nr. KNU22110036 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2023 í máli nr. KNU22110063 dags. 16. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2023 í máli nr. KNU22120043 dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2023 í máli nr. KNU22120054 dags. 30. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2023 í máli nr. KNU22110048 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 209/2023 í máli nr. KNU23020076 dags. 17. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2023 í máli nr. KNU22120056 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2023 í máli nr. KNU23020065 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 364/2023 í málum nr. KNU23030023 o.fl. dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2023 í máli nr. KNU23020064 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 374/2023 í máli nr. KNU23020061 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2023 í máli nr. KNU23050028 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 473/2023 í málum nr. KNU23030052 o.fl. dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 526/2023 í máli nr. KNU23050128 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 539/2023 í máli nr. KNU23040065 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2023 í málum nr. KNU23040046 o.fl. dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 587/2023 í máli nr. KNU23040021 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 63/2024 í máli nr. KNU23050030 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2024 í máli nr. KNU24010113 dags. 10. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 487/2024 í máli nr. KNU24010085 dags. 10. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 4/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Lrd. 218/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Lrd. 395/2018 dags. 2. nóvember 2018 (Íslenskir endurskoðendur)[HTML]

Lrd. 159/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 158/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrú. 846/2018 dags. 18. desember 2018[HTML]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 243/2018 dags. 21. desember 2018[HTML]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 310/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Lrd. 493/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Lrd. 659/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Lrú. 329/2019 dags. 6. júní 2019[HTML]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 655/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrd. 97/2019 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 148/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 859/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 858/2018 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 591/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 829/2019 dags. 11. desember 2020[HTML]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Lrd. 16/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML]

Lrd. 170/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 207/2020 dags. 18. júní 2021[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 302/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 296/2021 dags. 7. október 2022[HTML]

Lrd. 530/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 656/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 657/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 658/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 659/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 467/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 783/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrd. 634/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Lrd. 25/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 748/2020 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 811/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 459/2022 dags. 3. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 394/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 393/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 395/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 392/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 235/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 420/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 350/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 735/2022 dags. 1. desember 2023[HTML]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 687/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 37/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML]

Lrd. 307/2023 dags. 3. maí 2024[HTML]

Lrd. 289/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Lrd. 216/2023 dags. 14. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 70 dags. 19. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 36/2011 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 320/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 152/2011 dags. 6. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2014 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2015 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2001 dags. 17. september 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 19/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2003 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 11/2005 dags. 13. maí 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 40/2009 dags. 7. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-78/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-85/1999 dags. 12. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-158/2003 dags. 20. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-168/2004 dags. 20. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-171/2004 dags. 15. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-183/2004 dags. 27. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-187/2004 dags. 27. september 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-232/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-301/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-314/2009 dags. 30. september 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-329/2010 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-380/2011 dags. 11. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-391/2011 dags. 14. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-414/2012 dags. 20. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-428/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-459/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-463/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-511/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-520/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 558/2014 dags. 17. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 566/2015 (Eineltisskýrsla HÍ)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 566/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 577/2015 dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 605/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 693/2017 dags. 27. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 987/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 993/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1074/2022 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1104/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1116/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 174/2015 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 280/2015 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2017 dags. 17. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 277/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2017 dags. 4. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 352/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 426/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 342/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 322/2018 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 341/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 477/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2020 dags. 4. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2020 dags. 1. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2021 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2020 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 454/2021 dags. 2. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 633/2021 dags. 3. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 296/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 480/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 73/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 198/2023 dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 91/1989 dags. 31. ágúst 1989[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 65/1988 dags. 29. september 1989[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 53/1988 (Tilmæli til starfsmanns um að segja upp starfi sínu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 242/1990 dags. 27. mars 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 273/1990 dags. 2. maí 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 227/1990 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 136/1989 (Þekktar bjórtegundir)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 457/1991 dags. 8. ágúst 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 262/1990 dags. 3. október 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 368/1990 dags. 18. nóvember 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 348/1990 dags. 25. nóvember 1991[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 415/1991 dags. 25. nóvember 1991 (Kynning stjórnmálaflokka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 500/1991 dags. 7. febrúar 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 592/1992 dags. 15. apríl 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 346/1990 (Innheimtubréf - Innheimtukostnaður Húsnæðisstofnunar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 353/1990 (Innheimtukostnaður af íbúðalánum í vanskilum)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 585/1992 dags. 9. júní 1992 (Sogn í Ölfusi)[HTML] [PDF]
Varðaði leigu á húsnæði. Tiltekið ráðuneyti var eigandi húss og gat því átt aðild að stjórnsýslumáli.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 615/1992 dags. 11. júní 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 382/1991 (Ráðning í tollvarðarstöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 406/1991 dags. 19. nóvember 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML] [PDF]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 588/1992 dags. 23. nóvember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 668/1992 dags. 20. desember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 828/1993 dags. 28. desember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1185/1994 dags. 9. maí 1995 (Tryggingagjald)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 776/1993 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML] [PDF]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1355/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1296/1994 (Uppsögn skipherra hjá Landhelgisgæslunni)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML] [PDF]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1801/1996 dags. 1. ágúst 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1623/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1746/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1303/1994 (Vaxtaálag)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1725/1996 dags. 20. mars 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1747/1996 dags. 6. ágúst 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2264/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2087/1997 dags. 17. mars 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1860/1996 dags. 14. maí 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1968/1996 dags. 10. ágúst 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2217/1997 dags. 14. október 1998 (Leiðrétting á launakjörum)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2275/1997 dags. 13. apríl 1999 (Flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður taldi tengsl þar sem annar aðilinn var fyrrverandi nemandi og samstarfsmaður hins ekki leiða til vanhæfis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2202/1997 dags. 4. júní 1999 (Stöðuveiting - Skólastjóri Listdansskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1767/1996 dags. 11. júní 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2422/1998 dags. 3. ágúst 1999 (Ráðherraröðun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2548/1998 dags. 26. ágúst 1999 (Rannsóknarráð Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2214/1997 dags. 4. september 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2685/1999 dags. 2. nóvember 1999 (Veiting starfs við Kennaraháskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2680/1999 dags. 18. nóvember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2630/1998 dags. 7. apríl 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2606/1998 (Launakjör forstöðumanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2850/1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2793/1999 dags. 20. nóvember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2787/1999 dags. 21. nóvember 2000 (Stöðuveiting)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2784/1999 dags. 6. desember 2000 (Upplýsingar um áfengisvandamál umsækjanda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2878/1999 dags. 30. janúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2901/1999 (Styrkumsókn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2887/1999 dags. 21. febrúar 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML] [PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3077/2000 (Hjúkrunarforstjóri Landspítalans)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2903/1999 (Launaákvörðun kjaranefndar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2953/2000 dags. 20. september 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2973/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2938/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3091/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3215/2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3099/2000 dags. 17. desember 2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3391/2001[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3245/2001 (Stöðuveiting - Þróunarsamvinnustofnun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3350/2001 (Gírógjald Ríkisútvarpsins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3616/2002 (Rás 2)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3684/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3714/2003 dags. 1. júlí 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3724/2003 dags. 31. október 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3878/2003 dags. 12. desember 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3853/2003 dags. 5. mars 2004 (Vinnuframlagi hafnað)[HTML] [PDF]
Starfsmaður hjá stjórnvaldi fékk lánaði peninga, og var hann í vanskilum við sjóðinn. Hann var svo sendur í leyfi og taldi starfsmaðurinn það ómálefnalegt. Sjóðurinn taldi að þá fengi starfsmaðurinn tækifæri til að koma skikki á fjármál sín. UA taldi það ekki til þess fallið að bæta úr vanskilum að svipta starfsmanninn tekjum sínum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3769/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3956/2003 dags. 1. september 2004 (Deildarstjóri)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4187/2004 (Tollstjóri)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4182/2004 dags. 18. maí 2005 (Túlkaþjónusta við heyrnarlausa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4018/2004 dags. 6. júní 2005 (Lausn opinbers starfsmanns frá störfum vegna sparnaðar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4249/2004 (Ráðning lögreglumanns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4291/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4315/2005 (Breyting á ráðningarkjörum)[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 dags. 30. júní 2006[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 dags. 30. júní 2006[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4588/2005 dags. 30. júní 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4417/2005 dags. 11. júlí 2006 (Líkhúsgjald)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4212/2004 (Uppsögn vegna hagræðingar hjá Fasteignamati ríkisins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4218/2004[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4306/2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4654/2006 (Skil á starfsleyfi til miðlunar vátrygginga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4729/2006 dags. 3. apríl 2007 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4949/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4962/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3671/2002 dags. 14. desember 2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4929/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4699/2006 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5035/2007 dags. 17. nóvember 2008 (ÁTVR - Ákvörðun útsöluverðs áfengis)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5129/2007 (Upplýsingar um veikindi umsækjandans)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4866/2006 dags. 18. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2008 dags. 3. desember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5124/2007 (Neikvæð umsögn yfirmanna um umsækjendur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5196/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5192/2007 (Rannís)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5356/2008 dags. 8. maí 2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5408/2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4904/2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5677/2009 (Ráðning upplýsingafulltrúa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5466/2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5900/2010 dags. 10. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5858/2009 dags. 31. mars 2010[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML] [PDF]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6376/2011 dags. 28. mars 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5796/2009 (Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6407/2011 dags. 3. júní 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6375/2011 dags. 16. júní 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6474/2011 dags. 23. júní 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6327/2011 dags. 20. september 2011 (Íslandsstofa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6454/2011 dags. 31. október 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5986/2010 (Aðild að Félagi læknanema)[HTML] [PDF]
Félag læknanema valdi með tilviljanakenndum hætti röð þeirra sem fengju að velja úr störfum en þó fékk stjórnin forgang um val á störfum.

Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.

Umboðsmaður taldi stjórnvöld gætu ekki bundið ráðningu í opinbert starf við aðild í einkaréttarlegu félagi þar sem það bryti í bága við félagafrelsisákvæði stjórnarskrárinnar enda lágu fyrir engar lagaheimildir né kjarasamningar um annað.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6883/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6908/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6852/2012 dags. 10. apríl 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6137/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6276/2011 dags. 18. júní 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7089/2012 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6357/2011 dags. 16. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6560/2011 (Veiting starfa lögreglumanna hjá sérstökum saksóknara)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6649/2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6211/2010 dags. 31. júlí 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7081/2012 (Starfsmaður með meistara- og doktorsgráðu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7172/2012 (Kjararáð)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7326/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7938/2014 dags. 22. apríl 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7126/2012 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7127/2012 dags. 5. maí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5520/2010 dags. 8. júlí 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7037/2012 dags. 28. nóvember 2014 (Félagsstofnun stúdenta)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður Alþingis taldi óskýrt í lögum hvort Félagsstofnun stúdenta væri opinber aðili í skilningi laga um opinber innkaup og taldi sér ekki fært að taka afstöðu um hvort frávísun kærunefndar útboðsmála væri réttmæt eður ei. Hann benti viðkomandi fagráðherra og Alþingi á téða óvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML] [PDF]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML] [PDF]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6226/2010 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8383/2015 dags. 3. desember 2015 (Skattrannsókn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8675/2015 (Úthlutun styrkja úr Orkusjóði - Heimildir stjórnvalda til að birta og leiðrétta upplýsingar opinberlega)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML] [PDF]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8945/2016 dags. 10. október 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9040/2016 dags. 30. desember 2016 (Uppsögn úr starfi)[HTML] [PDF]
Starfsmaður var ráðinn í ár til að sinna ákveðnu verkefni. Honum var svo sagt upp vegna hagræðingar.
Reynt var á þá reglu að ef starfsmanni væri sagt upp að ósekju starfsmannsins yrði honum fundið annað starf.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8991/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML] [PDF]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9519/2017 dags. 31. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9622/2018 dags. 23. september 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10319/2019 dags. 19. febrúar 2020 (Nafnbirting umsækjenda hjá RÚV)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9971/2019 dags. 17. mars 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10343/2019 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10475/2020 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10886/2020 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10103/2019 dags. 18. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10871/2020 dags. 20. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10791/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10881/2020 dags. 22. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10459/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10879/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10892/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10920/2021 dags. 23. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9683/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9694/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10967/2021 dags. 31. mars 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11226/2021 dags. 16. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F79/2018 dags. 21. október 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11152/2021 dags. 22. október 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11262/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11371/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11179/2021 dags. 6. desember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11027/2021 dags. 21. desember 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11328/2021 dags. 23. desember 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F109/2022 dags. 3. mars 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11449/2022 dags. 21. mars 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11384/2021 dags. 10. júní 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11628/202 dags. 23. júní 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11320/2021 dags. 24. júní 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11662/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11488/2022 dags. 6. september 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11643/2022 dags. 18. október 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11835/2022 dags. 2. desember 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11955/2022 dags. 13. desember 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11458/2021 dags. 15. desember 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12136/2023 dags. 21. apríl 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12124/2023 dags. 22. júní 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F132/2023 dags. 5. október 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12448/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12449/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12440/2023 dags. 13. desember 2023[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12210/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12461/2023 dags. 24. janúar 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12557/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12457/2023 dags. 25. mars 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12576/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12187/2023 dags. 23. maí 2024[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925201-203
1925-1929 - Registur65
193132-33
1934738
1935 - Registur40
1942 - Registur27
1944354
1952140
1953 - Registur98
1955594, 597, 703
1960 - Registur98, 104
1960444-445
1961 - Registur22
1961119, 122-123, 883
1962 - Registur11, 15
1962666-671, 676-679
1964130
1965217, 398, 418-423
196649, 599, 843
1967 - Registur174
1967257, 469, 903-905, 908
196873-75, 1120
19691127
197060, 62
1971828, 848, 1074-1075
1972220, 922, 926
19741171
1976451, 460
1977203
197815, 18, 21-22, 24, 742-743, 750, 1204, 1206
1978 - Registur22, 201
1979 - Registur43
1979546, 548-549, 551, 554, 641, 994, 1011
1981 - Registur105
1981174, 966-969, 971-972, 981, 1358, 1361-1362
1982445, 449, 458, 735, 744, 746
1983 - Registur56
1983579, 581, 665-666, 800, 1187
19851301
1986 - Registur43, 108-109
19861056-1058, 1060-1062, 1209, 1658, 1664
19881142, 1694
198929, 38, 132, 1647, 1651
1989 - Registur93, 113
1990456, 463
199116, 18
1991 - Registur113
1992 - Registur88, 262
1992655, 665, 1379
1993878-879
19941280, 1911
1995 - Registur91
19951352, 1448-1449, 2342, 2346-2348
1996 - Registur21, 82, 208
19961225, 1779-1782, 2707, 2711, 3172-3174, 3424, 3647, 3649, 3652, 3701, 3768, 3778
1997146, 362, 1506, 3017, 3166, 3168, 3780, 3783, 3790
1998 - Registur35, 76, 149, 317, 359-360
1998455, 457, 460, 1292, 1377, 1433, 1668-1669, 2947, 3243, 3540, 3553, 3565, 3578, 3590, 4116, 4552-4554, 4557-4560, 4562-4565
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1953-196082, 175
1961-1965144-148
1966-197054, 120, 124, 151, 154
1971-1975242, 244-245
1976-1983 - Registur10, 14, 29, 34
1976-198314, 16, 20, 75, 98, 110-111, 121-122, 127, 129, 132
1984-1992 - Registur10
1984-199260, 126-128, 130, 132, 202, 232, 289, 293, 337, 339-342, 345-346, 348, 351, 355-356, 360, 434, 437, 445, 447-448, 497-498, 500-502, 529
1993-19962, 29, 32, 94-97, 99, 257, 453, 463-464, 466, 523, 527, 597-599, 602, 608, 626-629, 632-633, 635, 655
1993-1996 - Registur8, 24, 27, 32, 36, 39
1997-20004, 33, 108-109, 202-203, 214, 293, 296, 315-317, 321-324, 414-415, 419, 444-445, 451, 490, 545, 577-578, 624, 633
1997-2000 - Registur8, 29
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1924B59
1926A53, 140
1929A189
1931A102, 149, 154, 175-176, 178-179
1932A190, 236-237, 239
1932B297
1933A194-197
1934A17, 186, 188-189
1935A77, 102, 128, 185, 190, 332
1935B5, 50, 67, 134
1936A28, 109, 240, 360-361, 363-364, 391, 417
1937A157-160, 168, 186
1938A150, 200-202, 207, 209
1939A154, 201-203
1939B361, 374
1940A5, 76, 131, 181, 184, 233-235, 245
1940B121
1941A6, 54, 84, 182-185
1941B1
1942A17, 78
1942B66, 228
1943A12, 64-67, 75, 184, 196, 226, 249, 320-322, 325
1943B26, 258-259, 495
1944A52, 96, 156, 158, 161
1944B177
1945A104, 244, 246
1945B20
1946A108, 131, 210
1946B78, 207
1947A120, 122, 127, 201, 220, 254, 260
1947B16, 425, 593
1948A1-2, 120, 122, 125, 147, 314
1948B36, 39
1949A112, 114, 117, 145
1949B30
1950A24, 48, 122, 124, 127, 290, 292, 295
1950B129, 330
1951A99, 251-252, 255, 258
1951B83-84, 481
1952B125, 131
1953A74, 76, 80, 266, 268, 271
1953B9
1954A134, 138, 291, 366, 368, 371
1954B1, 334
1955A31, 33, 54, 120, 200
1955B292, 431
1956A88, 90, 93, 122, 139, 147
1956B188, 298, 320, 385
1957A96, 98, 101, 131, 143, 233, 358, 360, 363
1957B148, 321, 329, 391, 429
1958A34, 72, 100
1958B56, 253, 371, 438, 477-478
1959A122, 124
1959B267-268, 303-304, 377-378
1960A24, 108, 110, 145, 246, 328-330
1960B359, 471-472
1961A19, 35, 128, 310, 395-396
1961B377-378
1962A70, 74, 112, 121, 123, 267-268
1962B118, 175
1963A252, 280, 368, 450
1963B376, 525
1964A51, 67, 91, 152, 161, 163, 172, 198, 284
1964B86, 609
1965A19, 96, 99, 127, 131, 134, 136, 225, 266, 348
1965B238, 244
1965C15
1966A9, 33, 77-78, 80, 85, 191, 221, 334, 418
1966B217, 291
1967A11, 28, 30, 43, 50, 55-56, 83, 139
1968A95, 355
1968B257, 267, 653
1968C48
1969A194, 209, 242, 312, 315, 356, 366, 403, 413, 527
1970A374-375, 382, 487
1970B191-193, 577-579, 592
1970C52
1971A99, 102, 136, 158, 183, 225, 259
1971B140
1972A63, 301, 420
1972B574-575, 718, 924
1973A8, 112, 117, 157, 311
1973B133, 216, 218
1974A414, 430, 435
1974B128, 462, 853
1975A207
1975B1046, 1050
1975C272
1976A27, 29, 65, 70-71, 77, 134, 238, 240, 577
1976B393, 641, 698, 708, 1039
1976C18
1977A98, 197, 221, 349
1977B997
1978A142, 157, 176, 415, 543
1978B709
1979A18
1979B158
1980A27, 157, 206, 249, 298, 315, 365, 498
1980B204, 401, 1308
1980C133
1981A49, 59, 84, 121, 222, 303, 440
1981B297, 719-721, 1288, 1291
1982A44, 99, 157, 298
1982B95, 140, 305
1983A131, 271
1983B1163
1984A1, 45, 87, 140, 185, 307, 491
1985A54-55, 169, 190, 195, 206, 273-274, 276, 278, 381, 568
1985B350-351, 484, 577, 856
1986A199, 205, 207, 405-406
1986B304
1987A87, 89, 141, 1037, 1235-1236
1987B714, 1099
1987C183
1988A79, 223
1988B80-81, 308, 412, 456-458, 649, 1123
1989A2, 204-205, 300, 340, 552, 577, 792-793
1989B297, 1113-1114
1989C75, 79
1990A8-9, 66, 73, 168, 170, 198, 320, 345, 347, 581, 583
1990B35, 41, 393, 439, 710-712, 828
1991A262, 345, 491, 559, 799-801
1991B198, 335, 377, 906, 1108-1109
1992A9, 71, 189, 240, 297, 533-534, 566
1992B57, 97-98, 125, 237, 318-319, 342
1993A297, 398, 539, 543, 623, 859-860
1993B371, 399, 496, 502, 693
1993C610, 1018, 1026
1994A521, 753
1994B1669, 1873, 2538-2539, 2776
1995A84, 205, 613, 831, 1066
1995B102-103, 110, 303, 471, 549, 678, 827, 1312, 1881
1995C180, 563, 632, 636-637, 639, 641, 643-644, 647, 654-655
1996A128, 204, 305, 491, 504, 545, 770
1996B214, 360, 627, 630, 1637, 1723
1997A263, 295, 297, 299, 301-302, 313, 470, 498, 511
1997B385
1997C143, 149
1998A197, 275, 376, 384, 611
1998B315, 886
1999A117, 258, 271
1999B164, 642, 746-747, 843, 875, 1825
1999C150
2000A503
2000B278, 1506, 2482
2000C13, 503, 535, 594
2001A12, 72, 165, 167-168, 186-187, 201-202, 403, 434, 450
2001B221, 224, 263, 1946, 2779
2001C15
2002A439, 509, 565
2002B2079
2002C363, 697
2003A6, 124, 330, 332, 347, 609
2003B622, 1585, 2559
2004A4, 263, 290, 336, 545
2004B88, 808, 1149, 1611, 2271, 2318, 2582, 2636, 2717-2718, 2720
2004C134, 319
2005A193, 954, 1169
2005B612, 1874, 1894, 2326, 2575
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)61/62
Löggjafarþing22Þingskjöl1303
Löggjafarþing31Þingskjöl753
Löggjafarþing33Þingskjöl782
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)581/582, 649/650
Löggjafarþing36Þingskjöl858
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)359/360, 2103/2104, 2175/2176, 2217/2218, 2223/2224, 2231/2232, 2265/2266, 2269/2270, 2271/2272, 2273/2274, 2275/2276, 2277/2278, 2279/2280, 2285/2286, 2287/2288, 2289/2290, 2293/2294, 2297/2298, 2303/2304, 2317/2318, 2319/2320, 2321/2322, 2323/2324
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál721/722, 1135/1136, 1201/1202
Löggjafarþing36Umræður (þáltill. og fsp.)137/138, 563/564, 573/574
Löggjafarþing37Þingskjöl701
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)91/92, 117/118, 173/174, 591/592, 1381/1382, 1413/1414, 1423/1424, 1453/1454, 1455/1456, 1469/1470, 2673/2674
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál87/88, 183/184
Löggjafarþing38Þingskjöl117, 415, 686, 1071
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1777/1778
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál313/314, 363/364, 1357/1358, 1391/1392
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)3123/3124, 3171/3172, 3251/3252
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)587/588, 611/612
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)269/270, 2023/2024, 2839/2840, 4365/4366, 4391/4392
Löggjafarþing41Þingskjöl79-80, 89, 219
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)289/290, 1617/1618, 1919/1920
Löggjafarþing41Umræður (þáltill. og fsp.)99/100
Löggjafarþing42Þingskjöl418, 1049
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)731/732, 1843/1844, 1861/1862
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál199/200, 853/854, 861/862
Löggjafarþing43Umræður (samþ. mál)127/128
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál117/118, 133/134, 351/352, 1045/1046
Löggjafarþing43Umræður (þáltill. og fsp.)151/152, 157/158
Löggjafarþing44Þingskjöl45, 99-100, 102-103, 105, 136, 376, 528, 570, 611-612, 637-641, 731, 736-737, 832, 873, 876-880
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)37/38, 137/138, 139/140, 447/448, 819/820, 1049/1050, 1069/1070, 1221/1222
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)243/244
Löggjafarþing45Þingskjöl55, 144, 321, 443-445, 754-757, 860, 929, 982, 1008, 1024, 1043, 1184, 1374, 1418-1419, 1508, 1520, 1531
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)219/220, 251/252, 503/504, 609/610, 689/690, 709/710, 1113/1114, 1289/1290, 1409/1410, 2433/2434, 2441/2442, 2445/2446
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál507/508, 1005/1006, 1299/1300, 1309/1310, 1637/1638
Löggjafarþing45Umræður (þáltill. og fsp.)9/10, 11/12, 13/14, 15/16, 17/18, 99/100, 101/102, 169/170, 171/172, 185/186, 187/188, 189/190, 193/194, 217/218, 219/220, 225/226, 243/244, 251/252, 261/262, 263/264, 265/266, 323/324, 333/334, 355/356, 361/362, 371/372, 375/376
Löggjafarþing46Þingskjöl2, 48-49, 323, 350, 522, 688, 732, 735, 753, 918, 920-921, 1158, 1202, 1204, 1323-1324, 1512
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)25/26, 131/132, 243/244, 507/508, 597/598, 609/610, 617/618, 631/632, 635/636, 637/638, 639/640, 707/708, 1721/1722, 1723/1724, 1725/1726, 1997/1998, 2125/2126
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál123/124, 127/128
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)125/126, 129/130, 151/152, 153/154, 157/158, 379/380
Löggjafarþing47Þingskjöl224, 298, 320, 334, 338, 394, 398, 417, 445
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)523/524
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál121/122
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)141/142, 283/284, 363/364, 575/576, 581/582, 587/588, 593/594, 595/596
Löggjafarþing48Þingskjöl2, 49-50, 82, 272, 274-276, 340, 401, 468, 489, 587, 597, 633, 714, 738, 753, 782, 814, 832, 846, 865-866, 869, 896, 966, 1068, 1111, 1119-1120, 1171, 1190, 1230, 1279-1280
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)369/370, 749/750, 751/752, 1011/1012, 1281/1282, 1829/1830, 2079/2080, 2493/2494, 2519/2520, 2569/2570, 2571/2572, 2575/2576, 2581/2582, 2583/2584
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál223/224, 317/318, 435/436, 525/526, 541/542
Löggjafarþing49Þingskjöl2, 52, 55, 57, 200, 256, 260, 307, 314, 317, 408, 430, 433-434, 437, 439, 515, 548, 563, 619, 681, 765, 888, 1060, 1073, 1096-1099, 1114, 1230, 1232, 1237, 1240, 1298-1299, 1406, 1419, 1552, 1646-1648, 1656
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)23/24, 113/114, 257/258, 259/260, 261/262, 269/270, 355/356, 413/414, 1665/1666, 1675/1676, 2215/2216, 2245/2246
Löggjafarþing50Þingskjöl2, 53, 55, 57, 203, 205, 219, 230, 381, 444, 497, 846, 959, 969, 971, 1093, 1130, 1184-1185, 1188, 1197, 1199
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)21/22, 29/30, 43/44, 335/336, 337/338, 339/340, 341/342, 345/346, 375/376, 1245/1246, 1247/1248, 1251/1252, 1253/1254, 1269/1270, 1291/1292, 1347/1348
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál97/98, 385/386, 389/390, 475/476, 479/480, 483/484, 485/486, 547/548, 549/550, 551/552
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)63/64, 67/68, 83/84, 101/102
Löggjafarþing51Þingskjöl2, 45-49, 260, 262-263, 315, 368, 384
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)173/174
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál235/236, 251/252, 401/402, 407/408, 757/758, 761/762, 771/772
Löggjafarþing52Þingskjöl2, 45-49, 372, 400, 506, 576, 621-622, 624, 666, 702, 749-752, 767
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)59/60, 269/270, 703/704, 911/912, 1191/1192, 1257/1258
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)97/98, 113/114, 117/118, 119/120, 121/122
Löggjafarþing53Þingskjöl48, 51, 280, 282, 292, 336-338, 366, 409, 448, 494, 496-498, 561, 584, 709, 717, 724, 774-776, 802
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)17/18, 19/20, 27/28, 41/42, 63/64, 77/78, 79/80, 81/82, 83/84, 85/86, 87/88, 89/90, 105/106, 217/218, 227/228, 231/232, 237/238, 245/246, 257/258, 279/280, 293/294, 793/794, 801/802, 1097/1098, 1099/1100
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál93/94, 123/124, 131/132, 211/212, 213/214
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)95/96, 119/120, 209/210, 211/212, 213/214, 215/216, 235/236
Löggjafarþing54Þingskjöl2, 47-49, 51, 431, 699, 724, 804-805, 851-853, 870, 915-917, 951, 1005-1006, 1021, 1115-1116, 1132, 1150, 1198-1199, 1231, 1308
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)323/324, 327/328, 329/330, 331/332, 343/344, 345/346, 353/354, 357/358, 409/410, 485/486, 577/578, 683/684, 687/688, 1001/1002, 1073/1074, 1077/1078, 1305/1306
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál67/68, 77/78, 87/88, 89/90
Löggjafarþing54Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir149/150
Löggjafarþing55Þingskjöl2, 51, 55, 262-263, 300, 349-350, 368, 400, 406, 410, 474, 492, 509, 530, 538, 590-591, 617, 635, 638, 647, 649, 660, 668, 673, 678, 703
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)23/24, 27/28, 49/50, 233/234, 671/672, 687/688, 691/692, 697/698
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál147/148, 159/160, 217/218
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir31/32, 39/40
Löggjafarþing56Þingskjöl51-53, 55, 154, 156-157, 160, 166-168, 171-173, 208, 375, 390, 509, 555, 561, 576, 626-627, 629, 667, 917-919, 962, 969, 1019
Löggjafarþing56Umræður - Fallin mál131/132
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir151/152
Löggjafarþing59Þingskjöl2, 51-53, 56, 117, 227, 245, 408-409, 441, 458, 492, 536, 543, 549-550, 552, 558, 562
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)689/690, 701/702, 733/734, 763/764, 771/772
Löggjafarþing59Umræður - Fallin mál25/26, 97/98, 99/100
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir35/36, 187/188
Löggjafarþing60Þingskjöl15-16, 131, 139, 141, 192, 194, 220, 222
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)391/392
Löggjafarþing60Umræður - Fallin mál9/10
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir33/34, 35/36, 37/38, 131/132
Löggjafarþing61Þingskjöl2, 51-53, 55, 79, 107, 311-312, 366, 377, 442, 444-445, 459, 482-484, 522, 533, 538, 590, 592-593, 650, 656, 684, 808, 811, 864, 878, 904, 906, 912
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)99/100, 181/182, 185/186, 257/258, 317/318, 335/336, 443/444, 499/500, 605/606, 623/624, 939/940, 949/950, 957/958, 1207/1208
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál265/266, 329/330
Löggjafarþing61Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir117/118
Löggjafarþing62Þingskjöl50-52, 94, 101, 104, 164, 166, 223, 252, 375, 383, 395, 429, 457, 462, 523, 529, 560, 596, 660-662, 665, 673, 699, 708, 723, 739, 757, 768, 818, 849, 872, 936-938, 941, 947, 953
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)21/22, 71/72, 187/188, 325/326, 333/334, 387/388, 389/390, 489/490, 493/494, 495/496, 531/532, 711/712, 713/714, 715/716, 727/728, 821/822, 887/888, 889/890
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál195/196, 199/200, 201/202, 203/204, 205/206, 217/218, 239/240, 653/654
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir189/190
Löggjafarþing63Þingskjöl18, 77, 79, 305, 307-308, 310, 313, 343, 387, 390, 394, 486, 543-544, 547, 575, 638, 780, 873, 882, 942, 944, 947, 988, 1048, 1050, 1053, 1207, 1362-1363, 1375, 1378, 1384, 1386-1387, 1389, 1434, 1529
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál17/18, 25/26, 249/250, 253/254, 355/356, 485/486, 507/508
Löggjafarþing63Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir15/16, 27/28, 191/192, 193/194, 587/588, 619/620, 731/732
Löggjafarþing64Þingskjöl31, 82, 84, 263, 366, 586, 608, 692, 752, 754, 804, 864, 1104, 1431, 1452, 1544, 1677
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)93/94, 95/96, 97/98, 99/100, 103/104, 199/200, 201/202, 249/250, 317/318, 537/538, 2047/2048
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)289/290, 291/292, 293/294
Löggjafarþing66Þingskjöl39, 96, 98, 249, 269, 488, 669, 702, 742, 779, 872, 934, 936, 997, 1150, 1281-1283, 1287, 1309, 1423, 1428, 1430, 1443, 1500, 1587
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)27/28, 31/32, 147/148, 163/164, 305/306, 307/308, 309/310, 313/314, 417/418, 419/420, 455/456, 577/578, 579/580, 581/582, 585/586, 593/594, 683/684, 685/686, 687/688, 689/690, 691/692, 695/696, 715/716, 743/744, 765/766, 933/934, 1017/1018, 1019/1020, 1021/1022, 1031/1032, 1033/1034, 1035/1036, 1511/1512, 1563/1564, 1571/1572, 1827/1828, 1837/1838, 1839/1840, 2009/2010
Löggjafarþing66Umræður - Fallin mál71/72, 75/76, 189/190, 191/192, 211/212, 295/296, 371/372, 497/498
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)213/214, 291/292, 321/322
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)69/70, 207/208, 473/474, 527/528, 545/546, 559/560, 561/562, 565/566, 587/588, 611/612, 653/654, 711/712, 763/764, 781/782, 783/784, 797/798, 897/898, 923/924, 925/926, 1071/1072
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál61/62, 109/110, 145/146, 149/150, 457/458, 595/596
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 61/62, 125/126, 369/370, 517/518, 519/520, 541/542, 557/558, 559/560, 593/594
Löggjafarþing68Þingskjöl16, 19-20, 139, 164, 228, 388, 432, 551, 590, 626, 707-712, 750, 762, 764, 790, 813-814, 865-866, 988, 1058, 1060, 1062, 1072, 1097-1098, 1197, 1201, 1224, 1245, 1247-1248, 1280, 1283, 1285, 1314, 1336, 1406, 1408, 1411, 1415, 1423, 1444, 1464, 1479
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)509/510, 537/538, 559/560, 685/686, 761/762, 869/870, 873/874, 875/876, 881/882, 887/888, 897/898, 901/902, 965/966, 1041/1042, 1063/1064, 1131/1132, 1135/1136, 1237/1238, 1353/1354, 1465/1466, 1471/1472, 1489/1490, 1685/1686
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál235/236, 319/320, 321/322, 323/324, 325/326, 327/328, 329/330, 331/332, 333/334, 335/336, 337/338, 339/340, 341/342, 343/344, 345/346, 347/348, 349/350, 351/352, 353/354, 355/356, 357/358, 359/360, 361/362, 363/364, 365/366, 367/368, 369/370, 371/372, 375/376, 377/378, 379/380, 381/382, 383/384, 385/386, 387/388, 389/390, 391/392, 393/394, 397/398, 399/400, 401/402, 403/404, 405/406, 407/408, 409/410, 583/584
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)61/62, 409/410, 525/526, 541/542, 601/602, 667/668, 673/674, 759/760, 881/882, 883/884
Löggjafarþing69Þingskjöl148, 212, 214, 216, 218, 234, 323, 548, 691, 707, 718, 724, 944, 981, 983, 985, 1096, 1170, 1172, 1175, 1285, 1296
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)313/314, 557/558, 689/690, 693/694, 697/698, 703/704, 711/712, 759/760, 887/888, 903/904, 953/954, 1095/1096, 1195/1196, 1197/1198, 1227/1228, 1391/1392
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál31/32, 365/366, 389/390, 399/400, 511/512
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 9/10, 27/28, 29/30, 61/62, 113/114
Löggjafarþing70Þingskjöl2, 62, 64, 66, 438-439, 498, 552, 618, 620, 732, 796, 798, 896, 1028-1029, 1043, 1063
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)227/228, 255/256, 269/270, 285/286, 411/412, 495/496, 591/592, 597/598, 669/670, 927/928, 1063/1064, 1295/1296, 1301/1302, 1309/1310, 1327/1328, 1547/1548
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál141/142, 187/188, 321/322, 395/396, 433/434
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)45/46, 179/180, 187/188, 189/190, 199/200, 201/202, 203/204, 205/206, 207/208, 209/210, 211/212, 263/264, 389/390
Löggjafarþing71Þingskjöl2, 62, 64, 66, 547, 566-568, 571, 616, 655, 674, 740, 742, 744, 867, 934, 936, 1077
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)77/78, 79/80, 301/302, 333/334, 349/350, 355/356, 357/358, 361/362, 377/378, 379/380, 381/382, 437/438, 441/442, 521/522, 727/728, 731/732, 737/738, 979/980
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál49/50, 171/172, 207/208, 279/280, 323/324
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)193/194
Löggjafarþing72Þingskjöl2, 64, 66, 68, 450, 561, 654, 662, 718, 786, 788, 790, 902-905, 1038-1039, 1058, 1093-1095, 1111-1112, 1129, 1156-1157, 1183, 1252, 1254, 1258, 1267, 1291-1292, 1318, 1324
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)411/412, 445/446, 451/452, 453/454, 519/520, 599/600, 669/670, 727/728, 729/730, 737/738, 741/742, 743/744, 755/756, 757/758, 769/770, 817/818, 855/856, 897/898, 1489/1490, 1547/1548
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál85/86, 87/88, 89/90, 91/92, 93/94, 95/96, 97/98, 99/100, 251/252, 295/296, 395/396, 645/646, 659/660
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)345/346
Löggjafarþing73Þingskjöl2, 64, 69, 182, 516, 548, 644, 714, 716, 719, 762, 834, 836, 839, 874, 990, 992, 1073-1074, 1112, 1427, 1435
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)185/186, 335/336, 361/362, 363/364, 379/380, 397/398, 473/474, 475/476, 487/488, 555/556, 559/560, 583/584, 725/726, 727/728, 785/786, 787/788, 791/792, 799/800, 809/810, 907/908, 1281/1282, 1659/1660, 1669/1670, 1679/1680
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál161/162, 621/622
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)467/468
Löggjafarþing74Þingskjöl2, 68, 70, 73, 165, 302, 334, 433, 435, 438, 466, 492, 566, 568, 571, 647, 722, 724, 727, 738, 741, 815, 836, 878, 880, 897, 899, 965, 1165, 1313, 1326
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)219/220, 231/232, 417/418, 531/532, 533/534, 535/536, 537/538, 557/558, 1079/1080, 1089/1090, 1799/1800, 1801/1802, 1803/1804
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál47/48, 95/96, 115/116, 123/124, 273/274, 283/284
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)221/222, 653/654, 663/664, 665/666, 667/668
Löggjafarþing75Þingskjöl2, 72, 77, 168, 190, 305-306, 308, 483, 598, 635, 650, 693, 770, 772, 942, 1020, 1100, 1114, 1238, 1377, 1466, 1482, 1495, 1549, 1555, 1557
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)63/64, 69/70, 103/104, 111/112, 127/128, 133/134, 189/190, 237/238, 459/460, 461/462, 473/474, 491/492, 553/554, 799/800, 1065/1066, 1093/1094, 1099/1100, 1125/1126, 1127/1128, 1129/1130, 1161/1162, 1165/1166, 1189/1190, 1203/1204, 1227/1228, 1303/1304, 1311/1312
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál301/302, 317/318, 451/452, 563/564, 691/692
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)209/210
Löggjafarþing76Þingskjöl2, 76, 78, 81, 186, 209, 505, 508, 592, 594, 597, 670, 756, 758, 761, 1079, 1116, 1128, 1182, 1220, 1285, 1290, 1308, 1344
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)855/856, 857/858, 863/864, 879/880, 933/934, 1215/1216, 1217/1218, 1513/1514, 1707/1708, 1843/1844, 1911/1912, 2021/2022, 2131/2132, 2135/2136, 2139/2140, 2141/2142, 2143/2144
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)89/90, 145/146
Löggjafarþing77Þingskjöl2, 76, 78, 81, 199-200, 207, 224-225, 240-241, 246, 272, 321, 332, 414, 416, 419, 423, 425, 429, 444, 462, 546, 548, 551, 554, 596, 640, 650, 652, 731, 819, 822, 831, 903, 960, 974, 989, 1018
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)251/252, 317/318, 329/330, 441/442, 475/476, 755/756, 913/914, 915/916, 917/918, 919/920, 923/924, 925/926, 927/928, 939/940, 941/942, 943/944, 947/948, 951/952, 953/954, 957/958, 1101/1102
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál105/106, 111/112, 115/116, 121/122
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)53/54, 91/92, 93/94, 97/98, 179/180, 183/184, 217/218, 223/224, 253/254, 255/256, 259/260, 267/268, 279/280, 283/284, 371/372
Löggjafarþing78Þingskjöl2, 88, 90, 189-190, 196, 246, 250, 515, 539, 571, 701, 713-714, 725, 819, 916, 918, 944, 1040, 1042, 1113, 1132
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)259/260, 471/472, 473/474, 485/486, 531/532, 535/536, 545/546, 581/582, 589/590, 603/604, 609/610, 661/662, 707/708, 1031/1032, 1245/1246, 1249/1250, 1291/1292, 1361/1362, 1387/1388, 1513/1514
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál129/130, 195/196, 197/198, 199/200, 203/204, 235/236
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)47/48, 103/104
Löggjafarþing80Þingskjöl4, 78, 80, 84, 241, 314, 316, 457-458, 465, 496, 565-566, 629, 712, 714, 828, 921, 927, 929, 1112, 1129, 1166, 1299, 1320
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)105/106, 107/108, 349/350, 559/560, 599/600, 1033/1034, 1211/1212, 1287/1288, 1463/1464, 1467/1468, 1471/1472, 1497/1498, 1531/1532, 1533/1534, 1561/1562, 1577/1578, 1723/1724, 2025/2026, 2145/2146, 2381/2382, 2383/2384, 2567/2568, 2571/2572, 2573/2574, 2583/2584, 2621/2622, 2737/2738, 3029/3030, 3203/3204
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál5/6, 7/8, 9/10, 137/138, 159/160
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)47/48, 79/80, 143/144, 391/392
Löggjafarþing81Þingskjöl2, 76-78, 82, 100, 194, 237-238, 270, 288, 297, 310, 392, 399, 413, 442, 524-526, 530, 560-561, 602, 684-686, 762, 787, 837, 873, 883, 893, 933, 1041, 1259, 1276
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál5/6, 37/38, 39/40, 77/78, 79/80, 189/190, 207/208, 435/436, 805/806
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)3/4, 525/526, 797/798, 841/842, 1155/1156
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)309/310, 311/312, 315/316, 333/334, 339/340, 343/344, 355/356, 393/394, 415/416, 529/530, 1083/1084, 1095/1096, 1173/1174, 1299/1300, 1513/1514, 1515/1516, 1529/1530, 1533/1534, 1573/1574, 1577/1578, 1607/1608, 1755/1756, 1757/1758, 1809/1810, 2075/2076, 2103/2104, 2121/2122, 2377/2378, 2381/2382, 2383/2384, 2397/2398, 2411/2412, 2677/2678
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál269/270, 271/272, 289/290, 369/370
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)501/502, 527/528, 705/706, 713/714, 715/716, 731/732, 733/734
Löggjafarþing83Þingskjöl2, 79-80, 101-102, 330, 361, 530, 551, 553-554, 556, 565, 567, 569-570, 572, 587, 592, 595, 597, 605, 607, 609-610, 612, 614, 624, 628, 632, 719, 725, 765, 855-856, 962, 967, 1005, 1110, 1155, 1221, 1404, 1408, 1430, 1435
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)147/148, 291/292, 303/304, 313/314, 321/322, 323/324, 439/440, 607/608, 615/616, 619/620, 627/628, 631/632, 633/634, 635/636, 641/642, 643/644, 645/646, 647/648, 657/658, 663/664, 667/668, 843/844, 963/964, 1125/1126, 1143/1144, 1151/1152, 1163/1164, 1735/1736, 1737/1738
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál123/124, 217/218, 227/228, 381/382
Löggjafarþing83Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 343/344, 497/498
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)121/122, 131/132, 133/134, 267/268, 271/272, 297/298, 409/410, 451/452, 1149/1150, 1267/1268, 1393/1394, 1395/1396, 1413/1414, 1415/1416, 1419/1420, 1435/1436, 1437/1438, 1457/1458, 1511/1512, 2029/2030, 2205/2206
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)157/158, 449/450, 471/472, 509/510, 511/512, 577/578, 607/608, 651/652, 701/702, 1117/1118, 1169/1170, 1331/1332, 1471/1472, 1577/1578, 1581/1582, 1613/1614, 1619/1620, 1631/1632, 1791/1792
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)209/210, 213/214, 289/290, 371/372, 537/538, 539/540, 667/668
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál51/52, 433/434, 443/444, 445/446, 467/468, 487/488
Löggjafarþing86Þingskjöl2, 300, 303-304, 351-352, 354, 405, 415, 456, 483, 492, 665, 670, 773-774, 781, 783, 785, 788, 806, 808, 852, 882, 1147, 1177, 1464, 1568, 1584, 1591, 1675, 1697
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)25/26, 27/28, 43/44, 45/46, 47/48, 117/118, 137/138, 141/142, 241/242, 909/910, 1169/1170, 1193/1194, 1669/1670, 1853/1854, 1965/1966, 2333/2334, 2335/2336, 2337/2338, 2339/2340, 2503/2504
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)159/160, 163/164, 297/298, 369/370, 449/450
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál339/340, 409/410
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)51/52, 53/54, 67/68, 81/82, 89/90, 113/114, 151/152, 165/166, 293/294, 317/318, 887/888, 895/896, 899/900, 909/910, 911/912, 931/932, 1171/1172, 1181/1182, 1183/1184, 1219/1220, 1257/1258, 1283/1284, 1287/1288, 1293/1294, 1323/1324, 1825/1826, 1827/1828
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)137/138, 355/356, 437/438, 573/574
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál247/248
Löggjafarþing88Þingskjöl1, 118-119, 121, 209, 422, 591, 913, 1036, 1042, 1126, 1129, 1140, 1251-1252, 1294, 1354, 1402, 1404-1406, 1435, 1437, 1597, 1628
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)405/406, 413/414, 415/416, 431/432, 453/454, 481/482, 881/882, 885/886, 951/952, 999/1000, 1001/1002, 1011/1012, 1167/1168, 1195/1196, 1547/1548, 1563/1564, 1597/1598, 1653/1654, 1849/1850, 1857/1858, 1859/1860, 1861/1862, 1863/1864, 1865/1866, 1877/1878, 1893/1894, 1911/1912
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)373/374, 375/376, 377/378, 381/382, 669/670, 671/672, 675/676, 703/704, 709/710
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál571/572, 581/582
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)95/96, 149/150, 273/274, 291/292, 295/296, 299/300, 647/648, 649/650, 655/656, 895/896, 909/910, 913/914, 961/962, 963/964
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál75/76, 77/78, 83/84, 85/86, 87/88, 89/90, 91/92, 111/112, 131/132, 161/162, 273/274, 479/480
Löggjafarþing90Þingskjöl1, 135, 142, 221, 289, 343, 431, 435, 469-471, 476-478, 480-481, 488, 623, 829, 835, 1083, 1197, 1291, 1405, 1454, 1779, 1874-1875, 1898, 1983, 2200
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)39/40, 63/64, 65/66, 89/90, 91/92, 99/100, 107/108, 631/632, 1037/1038, 1041/1042, 1055/1056, 1057/1058, 1077/1078, 1383/1384, 1575/1576, 1667/1668, 1677/1678
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)527/528, 797/798, 893/894, 899/900, 901/902, 903/904, 909/910, 911/912
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál219/220, 281/282, 283/284, 291/292, 361/362, 485/486
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)57/58, 77/78, 143/144, 325/326, 341/342, 361/362, 363/364, 367/368, 371/372, 389/390, 407/408, 415/416, 443/444, 447/448, 453/454, 481/482, 483/484, 497/498, 531/532, 567/568, 617/618, 883/884, 905/906, 959/960, 989/990, 991/992, 993/994, 995/996, 1209/1210, 1469/1470, 1519/1520, 1725/1726, 1727/1728, 1787/1788, 1815/1816, 1845/1846, 1851/1852, 1899/1900, 1909/1910, 2049/2050, 2059/2060, 2061/2062, 2131/2132
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál35/36, 37/38, 205/206, 221/222, 227/228, 411/412, 413/414, 489/490
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)217/218, 239/240, 305/306, 331/332, 503/504, 505/506, 521/522, 543/544, 545/546, 565/566, 573/574, 715/716, 803/804, 813/814, 1477/1478, 1487/1488, 1525/1526, 1591/1592, 1711/1712, 1717/1718, 1723/1724, 1819/1820, 2111/2112, 2363/2364
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál25/26, 51/52, 221/222, 391/392, 455/456, 479/480
Löggjafarþing93Þingskjöl1, 206, 294, 436, 547-549, 551, 559, 599, 773, 793, 912, 1087, 1117, 1134, 1136, 1149, 1191, 1263, 1276, 1376, 1381, 1391, 1836, 1854
Löggjafarþing95Þingskjöl23, 44, 48
Löggjafarþing95Umræður149/150, 175/176, 253/254, 265/266
Löggjafarþing97Þingskjöl1, 146, 169, 176, 180, 202, 205, 234-235, 298, 318, 439, 441, 446, 534, 537, 598, 774, 778, 783-784, 788, 830, 835, 1311, 1344, 1629, 1632, 1708, 1713, 1722, 2110, 2113, 2193
Löggjafarþing101Þingskjöl1, 170, 174, 211, 419
Löggjafarþing101Umræður49/50, 51/52, 55/56, 77/78
Löggjafarþing104Umræður125/126, 129/130, 151/152, 197/198, 359/360, 381/382, 385/386, 399/400, 405/406, 441/442, 447/448, 493/494, 515/516, 559/560, 587/588, 621/622, 795/796, 809/810, 843/844, 875/876, 877/878, 931/932, 937/938, 939/940, 943/944, 1037/1038, 1081/1082, 1149/1150, 1151/1152, 1315/1316, 1351/1352, 1353/1354, 1355/1356, 1357/1358, 1359/1360, 1361/1362, 1363/1364, 1371/1372, 1463/1464, 1507/1508, 1535/1536, 1567/1568, 1673/1674, 1679/1680, 1683/1684, 1745/1746, 1827/1828, 1863/1864, 1901/1902, 1903/1904, 1913/1914, 1991/1992, 2061/2062, 2149/2150, 2173/2174, 2621/2622, 2625/2626, 2731/2732, 3067/3068, 3069/3070, 3071/3072, 3085/3086, 3181/3182, 3183/3184, 3307/3308, 3313/3314, 3403/3404, 3457/3458, 3491/3492, 3623/3624, 3987/3988, 4211/4212, 4213/4214, 4387/4388, 4401/4402, 4439/4440, 4783/4784, 4785/4786, 4797/4798
Löggjafarþing105Umræður51/52, 127/128, 131/132, 375/376, 385/386, 389/390, 391/392, 397/398, 399/400, 411/412, 417/418, 419/420, 427/428, 437/438, 493/494, 507/508, 729/730, 733/734, 735/736, 869/870, 997/998, 1011/1012, 1129/1130, 1133/1134, 1143/1144, 1145/1146, 1163/1164, 1407/1408, 1445/1446, 1777/1778, 1857/1858, 1897/1898, 2153/2154, 2239/2240, 2393/2394, 2471/2472, 2793/2794
Löggjafarþing114Þingskjöl8, 94
Löggjafarþing114Umræður295/296
Löggjafarþing119Umræður227/228, 295/296, 451/452, 729/730, 773/774, 789/790, 791/792, 991/992, 1009/1010, 1039/1040, 1191/1192, 1195/1196
Löggjafarþing124Umræður69/70, 87/88, 161/162, 169/170, 311/312, 329/330
Löggjafarþing126Þingskjöl67, 80, 294, 311, 378-379, 411, 442-443, 496, 683, 693, 706, 914, 1089, 1120, 1129-1130, 1158, 1160, 1273, 1342, 1350, 1587, 1628, 1732-1733, 1752, 1786, 1800, 2016, 2189-2190, 2245, 2385, 2481, 2621, 2758, 3207, 3333, 3496, 3522, 3524, 3907, 4161, 4202, 4211, 4214, 4232, 4475, 4478, 4483, 4485, 4499-4500, 4514, 4516, 4520, 4534-4535, 4540-4541, 4544-4546, 4550, 4560, 4574-4575, 4581, 4584, 4633, 4635-4637, 4720, 4791, 4796, 5141, 5158, 5172-5173, 5305, 5328, 5330, 5359, 5493, 5550, 5552, 5554, 5591, 5593, 5607-5608, 5619-5620, 5627, 5639, 5660, 5662-5664
Löggjafarþing128Þingskjöl30, 43, 284, 286-287, 316, 343, 415, 418, 420, 476, 744, 756, 1248, 1263, 1351, 1419, 1456, 1497, 1582, 1648, 1661-1662, 1769, 1807, 1841, 2014, 2030, 2067-2068, 2084, 2086-2087, 2288, 2512, 2515, 2522, 2694, 2768, 3018, 3022-3023, 3029, 3032, 3053, 3245, 3419, 3441, 3524, 3663, 3691, 3695-3696, 3698, 3700, 3702, 3704-3706, 3741, 3757, 3764, 4016, 4126, 4471, 4596, 4657, 4663, 4825, 5111, 5274, 5277, 5558, 5777, 5886, 5889, 5935
Löggjafarþing129Umræður81/82
Löggjafarþing133Þingskjöl41, 53, 259, 263, 396-397, 487, 495-496, 687, 710, 747-750, 752-753, 756, 767, 776, 914-915, 919-920, 1084, 1342, 1379, 1381, 1428-1429, 1432, 1441, 1457-1458, 1467, 1482, 1525-1527, 1533, 1541, 1547, 1555, 1559-1560, 1585-1586, 1590-1591, 1611, 1635, 1641, 1655, 1703, 1706-1707, 2067, 2070, 2268, 2386, 2628, 2636, 2638, 2642, 2647, 2652, 2671, 2963, 2993, 3005, 3117, 3153, 3274, 3771, 3778, 3781, 3904, 3909, 4271, 4274, 4300, 4376, 4682, 4832, 5666, 5757, 5759, 5767, 5789, 5847, 5878-5879, 5893, 6384-6385, 6947, 7045, 7064, 7075, 7143, 7146, 7320
Löggjafarþing134Þingskjöl5-6, 8, 67, 180-181
Löggjafarþing134Umræður51/52, 97/98, 479/480, 497/498, 559/560, 587/588
Löggjafarþing137Þingskjöl110, 259-260, 282, 284, 319, 377, 408, 410, 460, 465, 507-508, 525, 528-529, 531, 539, 546, 588, 678, 688-689, 710-711, 800, 831, 923, 944, 951, 1011, 1073, 1081
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198818
198912, 104, 111, 149
199416, 447, 450
1995583
199714, 31, 167, 194, 275, 529
199817, 140, 189, 252
199912, 107, 138, 161, 262, 281
200018, 105, 262, 265
2001144, 157, 159, 163, 204, 283
200231, 228
200313, 31, 122, 129, 263, 266
200412, 27, 144, 148, 170, 210, 213
200513, 29, 112, 114, 125
200616, 19, 30, 31, 41, 60, 61, 133, 134, 135, 139, 140, 247
200710, 26, 32, 39, 117, 141, 145, 150, 151, 154, 265
200816, 25, 30, 35, 96, 104, 124, 130, 187, 188, 190, 199, 222
201023, 28, 35, 37
20117, 34, 40, 103, 108
201227, 43
20137, 25, 33, 34, 35, 39, 53, 103, 104, 105, 106, 117
201437, 50, 109
20156, 24, 28, 42, 59, 75, 83
201632, 35, 56
201832, 33
201930, 31
202046, 47, 52, 72, 77
202142
202243
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1997257-8
1997501
19984280
19996228
19992732
199930172
19994315
200021112
20005410, 97
200055174-175, 184-185, 213
2001712
200120288
200131287
200151338, 345, 349, 365
200253145
2003602
20044745
20046446
2005513
20062540
200630221, 225
20065899
20079386
200754445
200898
2008436
200844244, 246
2008563, 32
2008613-4
200868180, 195, 237-238, 250, 256, 264, 267-268, 313, 332
200876205, 217, 220, 239, 243, 247, 258
2009159
2009285
20097187, 126-127, 129
20101423, 31-32, 38, 40
2011414
2011118
2011275
2011622-4, 9, 23-24, 41
201168167-168
20121711
20121915-16, 19, 22
20126566
201341003
201337276
20135220
20135724
20136821, 24
20142827, 115
201436386
2014541219, 1223-1224, 1242
20158906
201574858
2016147
2016271058, 1114, 1137, 1155-1156, 1302
2016349-10
201657576, 733
2016618
20166643
201731647, 688
2017522
2017686
20181461, 69-70, 90-91, 95, 122, 132
201825105
20194992
20199453, 135
2019101144
202012467
20201644
20201716
202085428, 881, 1208, 1214
2021472
20217221, 264, 266, 268
202178200, 212, 263
2022206
202229514
20228520, 89
20235027
202411153
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A157 (vog og mælir)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Þorkelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A104 (einkasöluheimild á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Valtýr Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-08-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A1 (fjárlög 1920 og 1921)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skilnaður ríkis og kirkju)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A106 (elli og líftryggingar o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (þáltill.) útbýtt þann 1921-04-13 00:00:00

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-04-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1923-04-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þórarinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (sameining yfirskjalavarðarembættis og landsbókavarðarembættis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-02-26 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jakob Möller (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1924-04-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1924-04-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ágúst Flygenring (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vinnutími í skrifstofum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (búnaðarlánadeild við Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Árni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (starfsmannahald við landsverslunina og áfengisverslunina)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 177 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 321 (breytingartillaga) útbýtt þann 1924-04-07 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-03-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Klemens Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Klemens Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-03-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-07 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-04-10 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-04-09 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-04-26 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-04-28 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-30 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Halldór Steinsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1924-05-01 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Eggert Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skattgreiðslu hf Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (hressingarhæli fyrir berklaveika)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (útsvarsálagning erlendra vátryggingafélaga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-23 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (fiskifulltrúi á Spáni og Ítalíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (breytingartillaga) útbýtt þann 1925-03-06 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-06 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-25 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1925-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1925-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1925-02-23 00:00:00

Þingmál A99 (innheimta gjalda af erlendum fiskiskipum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A15 (útsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-16 00:00:00

Þingmál A57 (einkasala á tilbúnum áburði)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jakob Möller (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bæjargjöld í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (kvennaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1926-04-23 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1927-04-27 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjárlög 1928)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (húsmæðraskóli á Hallormsstað)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (sparnaðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (þáltill.) útbýtt þann 1927-05-06 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1927-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1926)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (sundhöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1928-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (lífeyrir starfsmanna Búnaðarfélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (vernd atvinnufyrirtækja gegn óréttmætum prentuðum ummælum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Magnús Kristjánsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (atkvæðagreiðslur utan kjörstaða við alþingiskosningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1928-02-28 00:00:00

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Baldvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A5 (rannsóknir í þarfir atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jónas Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1929-04-11 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1929-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (Skeiðaáveitan o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1930-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00

Þingmál A67 (seðlaútgáfa Íslandsbanka, hlutafjárauki o. fl)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1930-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1930-02-22 00:00:00

Þingmál A154 (milliþinganefnd)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (einkasala á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-04-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (sóknargjöld)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 1931-04-13 00:00:00

Þingmál A4 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 185 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-03-24 00:00:00
Þingskjal nr. 282 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00

Þingmál A9 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 310 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-03-31 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-25 00:00:00

Þingmál A65 (kirkjuráð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fimmtardómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-12 00:00:00

Þingmál A173 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1931-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (lokun Íslandsbanka)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-04-09 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00
Þingskjal nr. 142 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-07-29 00:00:00
Þingskjal nr. 230 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-17 00:00:00
Þingskjal nr. 391 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1931-08-20 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-17 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-28 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1931-08-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1931-08-06 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1931-08-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (ríkisbókhald og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00
Þingskjal nr. 264 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1931-08-10 00:00:00
Þingskjal nr. 295 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1931-08-11 00:00:00
Þingskjal nr. 450 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-22 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1931-07-15 00:00:00
Þingskjal nr. 445 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1931-08-22 00:00:00

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00

Þingmál A26 (hafnargerð á Akranesi)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jakob Möller (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 460 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-06-06 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1930)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-19 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (umsjón nokkurra ríkiseigna í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00

Þingmál A21 (geðveikrahæli)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (milliþinganefndir um iðjumál og iðnað)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (opinber greinargerð starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jónas Þorbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fávitahæli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 1932-04-16 00:00:00

Þingmál A52 (fræðslumálastjórn)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (bann hjá opinberum starfsmönnum að taka umboðslaun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Baldvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ljóslækningar berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (hámark launa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1932-03-14 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (niðurfærsla á útgjöldum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-02 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1932-04-02 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-02 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A368 (skiptalög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A448 (fækkun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 1932-04-18 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A498 (tala starfsmanna við starfrækslugreinir og stofnanir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill. n.) útbýtt þann 1932-04-23 00:00:00
Þingskjal nr. 530 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 562 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1932-04-23 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A548 (meðferð lánsfjár og starfsfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (þáltill.) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Jónas Þorbergsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1932-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-06-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1932-06-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00
Þingskjal nr. 213 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 411 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 768 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-20 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-02-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-31 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-10 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (fjáraukalög 1931)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (landsreikninga 1931)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannes Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bifreiðaskatt og fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-03-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jónas Þorbergsson - Ræða hófst: 1933-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (launakjör embættis- og starfsmanna ríkis og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (þáltill.) útbýtt þann 1933-04-04 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (kreppulánasjóð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1933-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (viðbótar- tekju- og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-04-28 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1933-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ráðstafanir vegna fjárkreppunnar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (gjaldþrot Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1933-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (víxilskuldir á Austfjörðum vegna Síldareinkasölu Íslands 1931)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1933-06-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (launamál, starfsmannafækkun og fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1933-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A10 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 223 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 277 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1933-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (varðskip landsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jakob Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (launakjör)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (milliþinganefnd um launamál, starfsmannafækkun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 1933-11-22 00:00:00
Þingskjal nr. 266 (breytingartillaga) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 310 (stöðuskjal m.áo.br.) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00
Þingskjal nr. 372 (stöðuskjal m.áo.br.) útbýtt þann 1933-12-04 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-24 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1933-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (dráttarbraut í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ólafur Thors (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-11-25 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1933-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (dýrtíðaruppbót)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1933-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (einkasala ríkissins á kartöflum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-30 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00
Þingskjal nr. 784 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 934 (lög í heild) útbýtt þann 1934-12-21 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 493 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (eldspýtur og vindlingapappír)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (ríkisútgáfa skólabóka)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (heimild rannsóknarstofnana ríkisins til lyfjasölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-02 00:00:00

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (Kreppulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (fiskimatsstjóri)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn og starfræksla póst- og símamála)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (einkasala á bifreiðum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00
Þingskjal nr. 500 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 515 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-19 00:00:00
Þingskjal nr. 854 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-18 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-20 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-10-22 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-06 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-06 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (ferðamannaskrifstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00
Þingskjal nr. 249 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-10-30 00:00:00
Þingskjal nr. 741 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Þorbergur Þorleifsson - Ræða hófst: 1934-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (eftirlit með opinberum rekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1934-10-18 00:00:00
Þingskjal nr. 419 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-14 00:00:00
Þingskjal nr. 610 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 753 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 786 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-14 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (yfirstjórn nokkurra ríkiseigna í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1934-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (hlutafjárframlag fyrir h/f Skallagrím í Borgarnesi)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1934-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (Skuldaskilasjóður útgerðarmanna)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (kaup á hlutabréfum í Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (frumvarp) útbýtt þann 1934-11-02 00:00:00

Þingmál A140 (hússtjórnar- og vinnuskóli fyrir konur í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (hafnarlög fyrir Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 584 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00

Þingmál A164 (Söfnunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 849 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1934-12-17 00:00:00

Löggjafarþing 49

Þingmál A1 (fjárlög 1936)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 671 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 773 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 954 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1935-12-21 00:00:00
Þingræður:
2. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-02-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1935-12-04 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jónas Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarni Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-07 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jónas Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarni Bjarnason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jónas Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1935-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1935-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (sala þjóðjarða og lög um sölu kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (loftskeytastöðvar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-10-30 00:00:00

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1935-06-08 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-03-12 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Skuldaskilasjóður vélbátaeigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (breytingartillaga) útbýtt þann 1935-03-26 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00

Þingmál A78 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 240 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-03-21 00:00:00

Þingmál A79 (stofnun atvinnudeildar við Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-11 00:00:00

Þingmál A91 (fávitahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-15 00:00:00

Þingmál A96 (Líftryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-18 00:00:00

Þingmál A117 (sjóðir líftryggingafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-29 00:00:00

Þingmál A131 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 778 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-12 00:00:00
Þingræður:
97. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (búreikningaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-24 00:00:00

Þingmál A150 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1935-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (verslun með kartöflur og aðra garðávexti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-31 00:00:00
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00
Þingskjal nr. 939 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-12-18 00:00:00
Þingræður:
102. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-30 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-12-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (verslun með kartöflur og grænmeti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1935-10-31 00:00:00

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-02 00:00:00

Þingmál A165 (vörugjald Sauðárkrókshrepps)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1935-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (landsreikningurinn 1933)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-08 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-05 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (landssmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-11 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Emil Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-11-20 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-14 00:00:00
Þingskjal nr. 720 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (nefndarálit) útbýtt þann 1935-12-06 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-19 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1935-12-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1936-02-15 00:00:00
Þingskjal nr. 611 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1936-05-08 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-02-19 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Pétur Halldórsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-22 00:00:00
Þingskjal nr. 444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 624 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-09 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-02-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1936-02-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-02-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1936-02-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (landssmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 123 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 163 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-03-17 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-02-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-03-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-03-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-03-11 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1936-03-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-03-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1936-03-16 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-01 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-01 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1936-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (nefndarálit) útbýtt þann 1936-04-25 00:00:00

Þingmál A75 (þingfréttir í útvarpi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1936-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (landsreikningurinn 1934)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-15 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-02-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1937-02-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1937-02-23 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jónas Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1937-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1937-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1937-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verzlunarráðuneyti, utanríkisverzlun og eftirlit með verðlagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00

Þingmál A114 (stuðningur við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A1 (fjárlög 1938)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 1937-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 452 (lög í heild) útbýtt þann 1937-12-20 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-11-18 00:00:00

Þingmál A25 (niðursuðuverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-19 00:00:00
Þingskjal nr. 463 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-21 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1937-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-14 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisatvinna skyldmenna)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann G. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-11-30 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhann G. Möller - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1937-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Pálmi Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A1 (fjárlög 1939)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-02-15 00:00:00
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 565 (lög í heild) útbýtt þann 1938-05-11 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-02-23 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-05-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-05-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1938-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1938-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (efnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-04 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1938-04-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-03-21 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (orkuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-21 00:00:00

Þingmál A75 (rafveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 182 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-05 00:00:00

Þingmál A77 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1938-03-23 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1938-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (laun starfsmanna ríkis og ríkisstofnana o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (þáltill.) útbýtt þann 1938-04-01 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Stefán Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-04-12 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1938-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1938-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1938-04-28 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (fjáraukalög 1936)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1938-04-27 00:00:00

Þingmál A123 (talstöðvar í fiskiskipum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (þáltill.) útbýtt þann 1938-04-29 00:00:00

Þingmál A132 (stimpilgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-05-10 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (hitaveita í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1939-02-15 00:00:00
Þingskjal nr. 418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 658 (lög í heild) útbýtt þann 1939-12-30 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-28 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-01-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (lögreglustjóri í Hrísey)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (talstöðvar í fiskiskipum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1939-03-30 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - svar - Ræða hófst: 1939-03-30 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1939-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (rafveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-22 00:00:00

Þingmál A50 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (gengisskráning og ráðstafanir í því sambandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-01-03 00:00:00
Þingskjal nr. 701 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-01-04 00:00:00
Þingræður:
99. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (ríkisreikningurinn 1937)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-11-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-11-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-07 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1939-11-07 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-12-07 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-07 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-07 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (rithöfundaréttur og prentréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-20 00:00:00

Þingmál A122 (verkstjórn í opinberri vinnu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-27 00:00:00

Þingmál A142 (ríkisreikningurinn 1937)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (þáltill. n.) útbýtt þann 1939-11-29 00:00:00

Þingmál A149 (héraðsskólar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-15 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-15 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Bergur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-15 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (bráðabirgðaráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (frumvarp) útbýtt þann 1939-12-07 00:00:00
Þingskjal nr. 546 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-22 00:00:00
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-22 00:00:00
Þingskjal nr. 595 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-12-23 00:00:00
Þingskjal nr. 621 (nefndarálit) útbýtt þann 1939-12-28 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1939-12-08 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1939-12-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1940-02-22 00:00:00
Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-03-16 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-02-27 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1940-02-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Bjarni Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-14 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (íþróttasjóður)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pálmi Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1940-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 183 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 225 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-27 00:00:00
Þingskjal nr. 237 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 411 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 472 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 505 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 522 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 527 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 538 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 554 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1940-04-22 00:00:00
Þingskjal nr. 573 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1940-04-23 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-15 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-03-26 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-23 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-03-28 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-18 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Árnason (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Ólafur Thors - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1940-04-19 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (raforkuveitusjóður)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Ívarsson - Ræða hófst: 1940-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (framkvæmd tollskrárákvæðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1940-03-14 00:00:00

Þingmál A86 (ríkisreikningurinn 1938)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1940-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1940-04-02 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1940-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (verðlagsuppbót á laun starfsmanna í verzlunum og skrifstofum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (frumvarp) útbýtt þann 1940-04-04 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sveinbjörn Högnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (launamál og starfsmannahald ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill. n.) útbýtt þann 1940-04-04 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A1 (fjárlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1941-03-06 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1941-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Sveinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1941-03-10 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1941-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (verðlagsuppót á laun embættis- og starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 78 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 79 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 104 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 108 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 109 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1941-03-28 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1941-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (búreikningaskrifstofa ríkissins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-03 00:00:00

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Ívarsson - Ræða hófst: 1941-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (húsnæði handa hæstarétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (þáltill.) útbýtt þann 1941-04-21 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1941-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (verðlagsuppbót til héraðsgagnfræða og húsmæðraskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1941-06-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1941-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A11 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-03-26 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-03-11 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Finnur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (framkvæmdasjóður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-05 00:00:00

Þingmál A26 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1942-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (rafveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-04-08 00:00:00

Þingmál A46 (Brunabótafélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (eftirlit með opinberum rekstri)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verðlagsuppbót embættismanna og starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1942-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 367 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 382 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-12 00:00:00
Þingskjal nr. 510 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-05-23 00:00:00
Þingskjal nr. 523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-08 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1942-05-09 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1942-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (lífeyrissjóður embættismanna og lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-21 00:00:00

Þingmál A151 (ríkisprentsmiðjan Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (þáltill.) útbýtt þann 1942-05-22 00:00:00

Löggjafarþing 60

Þingmál A10 (laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-07 00:00:00

Þingmál A11 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-07 00:00:00

Þingmál A19 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (raforkusjóður)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1942-09-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00

Þingmál A66 (launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-08-25 00:00:00
Þingskjal nr. 158 (þál. í heild) útbýtt þann 1942-08-28 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (einkasala á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1942-09-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1943)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1942-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 268 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00
Þingskjal nr. 346 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-06 00:00:00
Þingskjal nr. 390 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 455 (lög í heild) útbýtt þann 1943-02-15 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-11-26 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-29 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1943-01-29 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-02-01 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-01 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-03 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-11 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (orlof)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verðlagsuppbót á laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1942-11-27 00:00:00

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00

Þingmál A36 (efling landbúnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 393 (þál. í heild) útbýtt þann 1943-02-09 00:00:00

Þingmál A43 (búfjártryggingar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (menntamálaráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-04-09 00:00:00

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-01-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-08 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Áki Jakobsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (jöfnunarsjóður vinnulauna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (frumvarp) útbýtt þann 1943-01-21 00:00:00

Þingmál A135 (launabætur embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1942-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-02-18 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Eiríkur Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-02-23 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-02-24 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1943-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Sæmundsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (Kennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-03-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A1 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-04-17 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1943-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-22 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (heimild fyrir ríkisstjórnina og ríkisstofnanir að greiða eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-25 00:00:00
Þingskjal nr. 487 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-11-24 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Einar Arnórsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1943-11-01 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-11-18 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-09-03 00:00:00
Þingskjal nr. 297 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-01 00:00:00
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 697 (lög í heild) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-09-08 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1943-11-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (nýbýlamyndun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-11-30 00:00:00

Þingmál A57 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-17 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Finnur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-09-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (hverasvæðið í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-24 00:00:00

Þingmál A91 (stríðsslysatrygging íslenzkra skipshafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-22 00:00:00

Þingmál A115 (fjárhagsár ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (heilsuhæli fyrir drykkjumenn)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1943-11-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skólasetur og tilraunastöð á Reykhólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (frumvarp) útbýtt þann 1943-11-08 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1943-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1943-11-09 00:00:00
Þingskjal nr. 644 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-12-13 00:00:00

Þingmál A154 (olíugeymar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (starfsmannaskrá ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (þáltill.) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1943-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B29 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A4 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-13 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-02-02 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (launauppbót til embættis- og starfsmanna ríkisins vegna barna á framfærslualdri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-03-08 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-03 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (þjóðfáni Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-06-12 00:00:00
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-06-15 00:00:00
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-06-15 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-06-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00
Þingskjal nr. 691 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 1142 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-19 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-12-16 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-01-08 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-01-12 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Kristinn E. Andrésson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1945-01-29 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Pálmason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-09-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (landhelgisgæzla og björgunarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-10-23 00:00:00

Þingmál A143 (fjárlög 1945)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-25 00:00:00
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 750 (lög í heild) útbýtt þann 1944-12-19 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1944-10-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (nýbyggðir og nýbyggðasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (frumvarp) útbýtt þann 1944-10-15 00:00:00

Þingmál A175 (heimild fyrir ríkisstjórnina og ríkisstofnanir að greiða eftirlaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-10-20 00:00:00

Þingmál A187 (landssmiðja)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (samkeppni um hugmyndir að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 1945-02-20 00:00:00
Þingskjal nr. 1207 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1945-02-26 00:00:00
Þingræður:
133. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-21 00:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1945-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (kirkjubyggingar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gísli Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1944-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (vinnuhæli berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A264 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1945-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (frumvarp) útbýtt þann 1945-01-25 00:00:00
Þingræður:
117. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (bygging vegna hæstaréttar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1945-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (leiga á færeyskum skipum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1945-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (húsnæði í þarfir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-02-20 00:00:00
Þingræður:
132. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1945-02-20 00:00:00 - [HTML]
133. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1945-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (þáltill. n.) útbýtt þann 1945-02-21 00:00:00
Þingræður:
99. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1944-01-27 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Vilhjálmur Þór (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1944-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A5 (verðlagning landbúnaðarafurða o.fl. (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (fjárlög 1946)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-10-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-12-08 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1945-12-11 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (björgunarskúta Vestfjarða)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1946-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 744 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-10-29 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (menntaskólar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-11-28 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1946-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (innlend endurtrygging, stríðsslysatrygging skipshafna o. fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (byggingarstofnun ríkisins og byggingarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-15 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1946-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fiskiðjuver á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (nýjar síldarverksmiðjur á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1947-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (flutningur íslenzskra afurða með íslenskum skipum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (embættaveitingar og ráðning opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-24 00:00:00

Þingmál A140 (sala Böggvisstaða í Svarfaðardal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-02-26 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vátryggingarfélög fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 838 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 860 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00

Þingmál A164 (skipun innflutningsmála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A192 (fyrningarsjóður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 777 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00
Þingræður:
93. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-04-26 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (flugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-05-14 00:00:00

Þingmál A217 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-05-20 00:00:00
Þingræður:
108. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-04-08 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
131. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]
136. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-13 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (bifreiðaskattur)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1947-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-05 00:00:00
Þingskjal nr. 851 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 891 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00
Þingræður:
127. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-13 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Sigurður Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
130. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]
142. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]
142. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]
142. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00

Þingmál A267 (afnám veitinga á kostnað ríkisins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1946-11-20 00:00:00

Þingmál A273 (utanferðir nokkurra forstöðumanna ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 1946-12-13 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (héraðsskólar og húsmæðraskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 1947-04-22 00:00:00

Þingmál A307 (Austurvegur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A335 (þjóðleikhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (þáltill.) útbýtt þann 1947-02-21 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1947-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A5 (Parísarráðstefnan og dollaralán)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (sendiferðir til útlanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-14 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (vínveitingar á kostnað ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-14 00:00:00

Þingmál A37 (hlunnindi einstakra trúnaðarmanna þjóðfélagsins um vörukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-20 00:00:00

Þingmál A39 (gjaldeyrir til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-28 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1947-11-07 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (bindindisstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (opinberir starfsmenn)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-24 00:00:00

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-15 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-12-18 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (ullarverksmiðja í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-23 00:00:00
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 509 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 614 (breytingartillaga) útbýtt þann 1948-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 677 (lög í heild) útbýtt þann 1948-03-23 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-02-02 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Jón Pálmason (forseti) - Ræða hófst: 1948-03-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (starfsfé handa Ræktunarsjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (þáltill.) útbýtt þann 1948-01-23 00:00:00

Þingmál A135 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-01-26 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (þjóðleikhúsið)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (vátryggingarfélag fyrir fiskiskip)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (bráðabirgðafrestun nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (þáltill.) útbýtt þann 1948-02-10 00:00:00

Þingmál A155 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1948-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (Landsbókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-04 00:00:00

Þingmál A186 (Skipanaust h/f í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (ríkisreikningurinn 1944)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A900 (starfskerfi og rekstrargjöld ríkisins)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A905 (endurbygging sveitabýla)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-01-21 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (bifreiðaeign ríkissjóðs, opinberra stofnana og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A8 (Landsbókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-15 00:00:00
Þingskjal nr. 164 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 692 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-11 00:00:00
Þingræður:
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-02-22 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Eiríkur Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-27 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1948-11-01 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (vínveitingar á kostnað ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (þáltill.) útbýtt þann 1948-10-19 00:00:00

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-11-02 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-11-01 00:00:00
Þingskjal nr. 460 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 556 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 818 (lög í heild) útbýtt þann 1949-05-17 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Helgi Jónasson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-23 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-12 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (landhelgisgæzla og stækkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-10 00:00:00

Þingmál A71 (ábyrgð ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-19 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-02-10 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1949-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1948-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (aðstoð til síldarútvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 270 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-12-18 00:00:00

Þingmál A117 (vöruhappdrætti fyrir Samband íslenzkra berklasjúklinga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (samkomudagur reglulegs Alþingis 1949)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-04 00:00:00
Þingskjal nr. 450 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1949-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 482 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 567 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-04-25 00:00:00
Þingskjal nr. 585 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 647 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 665 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 702 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 703 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 727 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 738 (breytingartillaga) útbýtt þann 1949-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 774 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-05-16 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-02-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-07 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-10 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-03-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Lárus Jóhannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Gísli Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Páll Zóphóníasson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-04-26 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-29 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
105. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Axel Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-05-11 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Jóhann Hafstein - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Pálmason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (nefndir launaðar af ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (réttindi kvenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (frumvarp) útbýtt þann 1949-03-04 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (ríkisreikningar 1945)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1949-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (fiskiðjuver í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (afnám ríkisfyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1949-04-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Marshallaðstoðin)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-10 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00
Þingræður:
97. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (launabætur til opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1949-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A907 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1948-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A932 (mannahald og launagreiðslu hjá fjárhagsráði og deildum þess)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A933 (ljóskastarar í skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00

Þingmál A934 (Úlfarsá í Mosfellssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00

Þingmál A935 (leiga á jarðhúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00

Þingmál A936 (riftun kaupsamnings um Silfurtún)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00

Þingmál A937 (Skriðuklaustur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00

Þingmál A938 (þjóðartekjur af útgerð 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00

Þingmál A939 (embættisbústaðir dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1949-03-02 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A2 (heimilistæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (læknisbústaður á Reykhólum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (uppbætur á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-12-19 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1949-11-24 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1949-11-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1949-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 654 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 742 (lög í heild) útbýtt þann 1950-05-12 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1949-12-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (vínveitingar á kostnað ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1949-11-29 00:00:00

Þingmál A53 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (notendasímar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bernharð Stefánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (endurgreiðsla tolla af tilbúnum timburhúsum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-02-25 00:00:00
Þingskjal nr. 443 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 470 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-20 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (verðjöfnun á benzíni)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1950-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1950-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 265 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 438 (lög í heild) útbýtt þann 1950-12-16 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00

Þingmál A30 (iðnaðarmálastjóri)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (gengisskráning o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-01-16 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (fjáraukalög 1947)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisreikningurinn 1947)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1951-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (dagskrárfé útvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-11-28 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-11-22 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-12-06 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-12-09 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (aðstoð til útvegsmanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1950-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (Áfengis- og tóbakseinkasala ríkisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1950-11-23 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (jöfnunarverð á olíu og benzíni)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (niðurgreiðsla á olíu til rafstöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-02-20 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (jeppabifreiðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (atvinnustofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (ríkisreikningurinn 1948)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-20 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1951-01-29 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-01-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-01-30 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1951-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (frumvarp) útbýtt þann 1951-01-26 00:00:00

Þingmál A175 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-09 00:00:00

Þingmál A186 (launaflokkun opinberra starfsmanna o.fl.)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 296 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-11-29 00:00:00
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00
Þingskjal nr. 535 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1951-12-20 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-10-08 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-30 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-11-30 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-12-03 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (gengisskráning, launabreytingar, stóreignarskattur, framleiðslugj. o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-12-04 00:00:00
Þingskjal nr. 362 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-12-06 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (iðnaðarmálastjóra og framleiðsluráð)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-07 00:00:00

Þingmál A83 (Iðnaðarbanki Íslands hf)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (öryrkjahæli)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1951-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkisjóðs til vinnuheimila)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1951-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-01-18 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1952-01-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1952-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (ríkisaðstoð vegna atvinnuörðugleika)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 283 (nefndarálit) útbýtt þann 1952-11-26 00:00:00
Þingskjal nr. 335 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 789 (lög í heild) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1952-11-27 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-12-08 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1952-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1952-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (verðjöfnun á olíu og bensíni)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (manntal 16, okt. 1952)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (rannsókn á jarðhita)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1953-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00

Þingmál A147 (skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1952-11-14 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (hafnarsjóður Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-27 00:00:00

Þingmál A181 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-20 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-01-22 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (frumvarp) útbýtt þann 1952-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 661 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 680 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-30 00:00:00
Þingskjal nr. 706 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-02 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1952-12-15 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 513 (frumvarp) útbýtt þann 1953-01-12 00:00:00
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-02-05 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (strandferðir)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (gengisskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-01-26 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-27 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 754 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-02-04 00:00:00

Þingmál A221 (innflutningur fólksbifreiða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1952-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00
Þingskjal nr. 305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 344 (lög í heild) útbýtt þann 1953-12-18 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ásmundur Sigurðsson - Ræða hófst: 1953-10-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1953-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-19 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (bifreiðakostnaður ríkisins og opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (síldarleit)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (strandferðir og flóabátar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1954-03-26 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (ný raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00

Þingmál A147 (eftirgjöf á aðflutningsgjöldum af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Sogsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 1954-02-19 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (frumvarp) útbýtt þann 1954-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-31 00:00:00

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-03-25 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (Framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1954-03-27 00:00:00

Þingmál A188 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1954-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (brunatryggingar utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A1 (fjárlög 1955)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-09 00:00:00
Þingskjal nr. 238 (nefndarálit) útbýtt þann 1954-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1954-12-17 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-10-15 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 207 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-11-26 00:00:00
Þingskjal nr. 458 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 478 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-03-21 00:00:00

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-25 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1954-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-01 00:00:00

Þingmál A83 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1954-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (framkvæmd vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (þáltill.) útbýtt þann 1954-11-26 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (ríkisreikningar fyrir árið 1952)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-02-22 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1955-02-24 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 533 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1955-03-31 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-10 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (nýjar atvinnugreinar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar M. Magnúss (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (launalög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (verkfræðingar í þjónustu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1954-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-28 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1955-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 337 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1956-02-01 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1955-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-12-12 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (ríkisútgáfa námsbóka)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sálfræðiþjónusta í barnaskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1956-02-13 00:00:00

Þingmál A12 (verðlagsuppbót á laun opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00

Þingmál A22 (landkynning og ferðamál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (atvinnujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00

Þingmál A49 (eftirlit með rekstri ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-19 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1955-10-19 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (kaupþing í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-24 00:00:00

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00
Þingskjal nr. 176 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1955-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 219 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1955-12-15 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-07 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-07 00:00:00
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 619 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-27 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1956-02-27 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1955-11-08 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1955-11-22 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-11-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1956-02-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-06 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-09 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-16 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 272 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-01-20 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (framkvæmd launalaga)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (vátryggingasamningar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (sala Kópavogs og Digraness)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (frumvarp) útbýtt þann 1956-02-24 00:00:00

Þingmál A163 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00

Þingmál A165 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-28 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1956-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-03-20 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-10-10 17:00:00
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-02-25 00:00:00
Þingskjal nr. 300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-02-26 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-18 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1956-10-25 00:00:00

Þingmál A38 (selja Kópavogskaupstað land jarðanna Kópavogs og Digraness)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1956-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 471 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-06 00:00:00

Þingmál A93 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurvin Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jöfn laun karla og kvenna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1957-03-05 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-21 00:00:00
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-03-04 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (samþykkt á ríkisreikningum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-09 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1957-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (stofnun lífeyrissjóðs fyrir sjómenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sameiningÁfengisverslunar og Tóbakseinkasölu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (þáltill.) útbýtt þann 1957-05-10 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (sameining Landsbókasafns og Háskólabókasafns o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-05-13 00:00:00

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00

Þingmál A178 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00
Þingskjal nr. 616 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00
Þingskjal nr. 631 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00
Þingræður:
105. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-10 17:00:00
Þingskjal nr. 150 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 207 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1957-12-20 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-10-16 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (fjárfestingarþörf opinberra stofnana)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (póstlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (þáltill.) útbýtt þann 1957-10-25 00:00:00
Þingskjal nr. 88 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-11-19 00:00:00
Þingskjal nr. 95 (breytingartillaga) útbýtt þann 1957-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 449 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1958-04-30 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Alfreð Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1957-12-04 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1958-03-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (bygging kennaraskólans)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1957-10-28 00:00:00

Þingmál A46 (jafnlaunanefnd)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Adda Bára Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (útboð opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-13 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (aðsetur ríkisstofnana og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (þáltill.) útbýtt þann 1957-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 511 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 597 (þál. í heild) útbýtt þann 1958-05-30 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-30 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 213 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-02-07 00:00:00

Þingmál A76 (þang- og þaravinnsla)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bernharð Stefánsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1957-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kostnaður við rekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 247 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 434 (breytingartillaga) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-02-06 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-20 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-03 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-03 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 299 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1958-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 428 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sala jarðarinnar Raufarhafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1957-12-19 00:00:00

Þingmál A148 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (fjáraukalög 1955)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1958-03-14 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Jón Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-03-18 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1958-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 397 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 400 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-20 00:00:00
Þingskjal nr. 464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1959-04-29 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-10-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Karl Kristjánsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (lífeyrissjóður fyrir bátasjómenn)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-28 00:00:00

Þingmál A29 (skipulagning hagrannsókna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1958-10-29 00:00:00

Þingmál A45 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1959-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (skipulagning samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-21 00:00:00

Þingmál A65 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-01-08 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (birting skýrslna um fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-03 00:00:00

Þingmál A99 (lán vegna hafnargerða)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-02-17 00:00:00

Þingmál A110 (áfengis-og tóbakssala ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (frumvarp) útbýtt þann 1959-02-17 00:00:00

Þingmál A115 (ríkisreikningar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1959-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (útvegun lánsfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 1959-02-20 00:00:00

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
115. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1959-04-24 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (orlof)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1959-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A3 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-24 13:13:00

Þingmál A7 (gjaldaviðauki 1960)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-11-28 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1959-11-27 12:49:00

Þingmál A22 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1959-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (hagnýting farskipaflotans)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Benedikt Gröndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gunnar Jóhannsson - Ræða hófst: 1959-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (fjárlög 1960)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-01-28 13:55:00
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-03-15 13:55:00
Þingskjal nr. 215 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-25 13:55:00
Þingskjal nr. 260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1960-03-29 13:55:00
Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-02-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Karl Guðjónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-03-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (þjóðháttasaga Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-02-06 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1960-02-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (aukaútsvör ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-22 13:55:00
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-13 13:55:00
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-05-16 13:55:00
Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Hafstein (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1960-02-22 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-02-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-19 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-19 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Skúli Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1960-05-20 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Geir Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1960-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (erlend lán á Ræktunarsjóði Íslands og Byggingarsjóði sveitabæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-22 09:54:00

Þingmál A73 (sala lands í Vestmannaeyjum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-29 13:48:00
Þingskjal nr. 264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-03-31 13:48:00
Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1960-03-14 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1960-04-04 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1960-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-04-22 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (ríkisreikningurinn 1957)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-23 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1960-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Skúli Guðmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00

Þingmál A175 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A901 (efnahagsmálaráðuneyti og iðnaðarmálaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-02-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A1 (fjárlög 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-11 15:47:00
Þingskjal nr. 163 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-12-06 11:13:00
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-05 11:13:00
Þingskjal nr. 172 (nefndarálit) útbýtt þann 1960-12-06 11:13:00
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-12-13 05:47:00
Þingskjal nr. 219 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-12-15 11:13:00
Þingskjal nr. 258 (lög í heild) útbýtt þann 1960-12-19 11:13:00
Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1960-10-24 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-12-07 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ríkisreikningurinn 1958)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (löggilding bifreiðaverkstæða)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-10-14 09:07:00

Þingmál A42 (fræðslumyndasafn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (lækkun byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-01-26 09:07:00
Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Jónsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1961-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (útboð opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-20 09:07:00
Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (gjaldeyristekjur af ferðamannaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1960-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (Ræktunarsjóður Íslands og Byggingarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-24 09:07:00
Þingræður:
13. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1960-10-31 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-31 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1960-10-31 09:18:00

Þingmál A83 (framleiðslu- og framkvæmdaáætlun þjóðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1960-10-31 09:18:00
Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1960-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (landsútsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1960-11-10 14:27:00
Þingræður:
20. þingfundur - Karl Guðjónsson (forseti) - Ræða hófst: 1960-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-01-27 14:27:00

Þingmál A112 (ríkisreikningurinn 1959)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-02-06 09:06:00
Þingræður:
41. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-12-17 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1961-02-06 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jónas Pétursson - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (sala jarðanna Stokkseyri I--III með hjáleigum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1960-12-12 10:32:00
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-01-31 10:32:00

Þingmál A134 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-12-15 10:32:00
Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 16:26:00
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-20 16:26:00
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-27 16:26:00
Þingræður:
84. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1961-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (aðild ríkisstofnana að Vinnuveitendasambandi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00
Þingræður:
37. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-02-08 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1961-02-08 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-02-08 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1961-02-08 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00
Þingræður:
54. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-23 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 183 (breytingartillaga) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 185 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 186 (nefndarálit) útbýtt þann 1961-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1961-12-19 00:00:00
Þingræður:
1. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-10-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (samningar milli læknafélaga og sjúkrasamlaga)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (Iðnaðarmálastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-03-26 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-13 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-03-27 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1961-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (landsútsvör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1961-10-12 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (húsnæðismálastofnun)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (bygginarsjóður sveitabæja)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-07 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigurvin Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (ríkisreikningurinn 1960)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-22 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (frumvarp) útbýtt þann 1962-02-02 00:00:00

Þingmál A137 (vörukaupalán í Bandaríkjunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 819 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00

Þingmál A148 (framkvæmdaáætlun til 5 ára)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Stofnalánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1962-04-05 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 530 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-30 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Jón Skaftason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-03-30 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Auður Auðuns (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (lausn verkfræðingadeilunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1962-03-21 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 769 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 791 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-04-16 00:00:00
Þingskjal nr. 823 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-17 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1962-04-12 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (ráðstöfun 6 milljón dollara lánsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00

Þingmál A303 (ríkislántökur 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A304 (síldariðnaður á Vestfjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00

Þingmál A307 (fæðingarorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1962-03-21 00:00:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A1 (fjárlög 1963)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-10 00:00:00
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 225 (lög í heild) útbýtt þann 1962-12-20 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-10-23 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1962-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (ríkisreikningurinn 1961)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (nefndarálit) útbýtt þann 1962-12-17 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-11-05 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (hámarksþóknun fyrir verkfræðistörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1963-02-26 00:00:00
Þingskjal nr. 358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-08 00:00:00
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-02-28 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-12 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Alfreð Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-05 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmdalán)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-13 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-12-14 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-21 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (þyrilvængjur landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (námskeið í vinnuhagræðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-07 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Sigurður Ingimundarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (ríkisábyrgðasjóður)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1963-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (hagnýting síldarafla við Suðurland)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (varðskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1963-02-25 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-26 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (hafnargerðir við Dyrhólaey og í Þykkvabæ)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1963-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00

Þingmál A215 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-03-25 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1963-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00

Þingmál A222 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-26 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1962-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A1 (fjárlög 1964)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 134 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 135 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 192 (lög í heild) útbýtt þann 1963-12-21 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1963-10-22 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 588 (breytingartillaga) útbýtt þann 1964-05-06 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 377 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1964-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-16 00:00:00

Þingmál A34 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1963-10-23 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1963-11-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-03-12 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-02 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (þjóðhagsáætlun fyrir árin 1964-1968)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1963-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (héraðsskólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (framleiðnilánadeild)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-11-04 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-04 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1963-11-06 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (rafvæðingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1964-04-30 00:00:00

Þingmál A74 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (byggingasjóður fyrir ríkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 1963-12-03 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (ríkisreikningurinn 1962)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-12-19 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-13 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (fræðslu- og listaverkamiðstöðvar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1964-01-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (varðskip landsins og skipverjar á þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 1964-01-29 00:00:00

Þingmál A137 (þörf atvinnuveganna fyrir tæknimenntað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-10 00:00:00

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 260 (þáltill.) útbýtt þann 1964-02-12 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (aðstoð frá Viðreisnarsjóði Evrópuráðsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00

Þingmál A172 (eftirlit með fyrirtækjasamtökum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Unnar Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-03-16 00:00:00

Þingmál A191 (Landsspítali Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1964-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (vinnuvernd)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-14 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (framtíðarstaðsetning skóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 637 (þáltill.) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 154 (nefndarálit) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 232 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1964-12-22 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-14 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (launaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-19 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (náttúrurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-15 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (stóriðjumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1964-10-13 00:00:00

Þingmál A20 (tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-20 00:00:00

Þingmál A24 (Áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-10-28 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-21 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-11-05 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00
Þingskjal nr. 558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-30 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (samvinnubúskapur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efling Akureyrar sem skólabæjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-05 00:00:00
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-13 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-10 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurður Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (innlent lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-11-06 00:00:00

Þingmál A59 (dreifing framkvæmdavalds og efling á sjálfsstjórn héraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 1964-11-09 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (verkfall opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-21 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (ríkisreikningurinn 1963)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (þáltill.) útbýtt þann 1964-12-09 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Karl Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1964-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Landsspítali Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (sölunefnd varnarliðseigna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-03-03 00:00:00
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-04 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Kristján Thorlacius - Ræða hófst: 1965-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verkfræðiráðunautar ríkisins á Norður-, Austur- og Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-04 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samkomustaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 310 (þáltill.) útbýtt þann 1965-03-08 00:00:00

Þingmál A147 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-05 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Karl Kristjánsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1965-04-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1965-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (sala landspildna úr Garðatorfunni og þriggja jarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 623 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-05 00:00:00
Þingskjal nr. 652 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-06 00:00:00

Þingmál A154 (ráðstafanir vegna sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-29 00:00:00

Þingmál A181 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1965-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lausn kjaradeilu atvinnuflugmanna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1965-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (innlent lán)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-04-28 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A1 (fjárlög 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 112 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 187 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1965-12-14 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-18 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-02 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (jafnvægi í byggð landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-14 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1965-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (verkfræðiráðunautar ríkisins á Norður-, Austur- og Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-14 00:00:00

Þingmál A40 (þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-26 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (þáltill.) útbýtt þann 1965-10-26 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-15 00:00:00

Þingmál A77 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1965-11-24 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (sala jarðarinnar Kollaleiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-02-25 00:00:00

Þingmál A84 (embættisbústaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (þáltill.) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fjárhagur rafmagnsveitna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-12-15 00:00:00

Þingmál A99 (ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 583 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-26 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-02-10 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-26 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (skipting landsins í fylki er hafi sjálfstjórn í sérmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (þáltill.) útbýtt þann 1966-02-08 00:00:00

Þingmál A104 (sala hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og eignarnámsheimild á lóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1966-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (ríkisreikningurinn 1964)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (Stéttarsamband bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-29 00:00:00

Þingmál A208 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A1 (fjárlög 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 94 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 96 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-11-30 00:00:00
Þingskjal nr. 117 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 174 (lög í heild) útbýtt þann 1966-12-15 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1966-10-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Geir Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-02 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1966-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00
Þingskjal nr. 259 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-02-22 00:00:00
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-03-15 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (hlutverk Seðlabankans að tryggja atvinnuvegunum lánsfé)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-17 00:00:00
Þingskjal nr. 251 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-02-21 00:00:00

Þingmál A36 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00

Þingmál A39 (kaupmáttur tímakaups verkamanna í dagvinnu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (afnám fálkaorðunnar)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (nefndarálit) útbýtt þann 1966-12-12 00:00:00

Þingmál A88 (Framleiðnisjóður landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (verkfræðiráðunautar ríkisins á Norður-, Austur- og Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-01 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (Stéttarsamband og Kjararannsóknarstofa bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-06 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1967-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00
Þingskjal nr. 348 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 423 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-04-10 00:00:00
Þingræður:
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-02-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-09 00:00:00

Þingmál A111 (ríkisreikningurinn 1965)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-15 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-09 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Pálsson - Ræða hófst: 1967-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (afnám einkasölu á viðtækjum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-16 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gils Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-28 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (Búreikningastofa landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-23 00:00:00

Þingmál A138 (heimild að selja Kópavogskaupstað nýbýlalönd og hluta jarðarinnar Kópavogs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-27 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (Lífeyrissjóður barnakennara)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sala Þormóðsdals og Bringna)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-04-18 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (frumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00

Þingmál A179 (lántaka vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árið 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-07 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-04-08 00:00:00

Þingmál A183 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1967-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (uppbygging niðursuðuiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (þáltill.) útbýtt þann 1967-04-12 00:00:00

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00

Þingmál A215 (könnun á hag dagblaðanna)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A1 (fjárlög 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1967-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 211 (lög í heild) útbýtt þann 1967-12-20 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-10-19 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1967-12-11 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1967-10-18 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1967-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verndun og efling landsbyggðar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1967-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-22 00:00:00

Þingmál A70 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-19 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00

Þingmál A82 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1968-03-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (stuðningur við hlutarráðna fiskimenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-03-28 00:00:00

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-02-29 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1968-03-21 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (bandaríska sjónvarpið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (embættaveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-13 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (endurskoðun á rekstri ríkissjóðs og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-13 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (ríkisreikningurinn 1966)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-03-29 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-02-22 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-04 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-20 00:00:00

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 414 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-03-22 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-03-12 00:00:00

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-04-09 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (kostnaður af Kirkjuþingi, Búnaðarþingi og Fiskiþingi)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (útflutningsgjald af sjávarafurðum)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmdaáætlun fyrir Norðurland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A199 (Alþingishús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A200 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A201 (Stjórnarráðshús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A202 (húsaleigugreiðslur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1968-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (Norðurlandsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-01-30 00:00:00

Þingmál A204 (bifreiðaeign ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1968-03-12 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1968-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A1 (fjárlög 1969)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 178 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 238 (lög í heild) útbýtt þann 1968-12-21 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1968-10-24 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00

Þingmál A3 (læknaskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (Landsbókasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 448 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-14 00:00:00

Þingmál A11 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1969-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (starfshættir Alþingis)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (rannsóknarnefnd vegna kaupa á Sjálfstæðishúsinu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (aðstoð til vatnsveitna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1968-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-11-14 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-11-11 00:00:00

Þingmál A56 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1968-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (olíuverslun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-04-21 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (Útgerðarstofnun ríkisins til atvinnujöfnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1969-03-06 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (ráðstafanir vegna landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1968-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-14 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (stórvirkjanir og hagnýting raforku)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (veðurathugunarstöðvar í grennd við landið)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (embættaveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00

Þingmál A171 (fæðingardeild Landsspítalans)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (aðgerðir í atvinnumálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-24 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (tollstöðvarbygging við Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 754 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-14 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (heimild að selja Keflavíkurkaupstað landssvæði sem tilheyrði samningssvæði varnarliðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00

Þingmál A212 (sumaratvinna skólafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00

Þingmál A215 (sala landspildna úr landi Vífilstaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00

Þingmál A222 (ríkisreikningurinn 1967)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-04-25 09:40:00
Þingskjal nr. 722 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-22 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-04-29 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Ágústsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A223 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 497 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 651 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 679 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-09 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-06 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00

Þingmál A264 (bifreiðar í eigu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (Kísilvegur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00

Þingmál A284 (smíði skuttogara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00

Þingmál A285 (rekstur Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-15 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (sala á tækjum ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1969-02-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A1 (fjárlög 1970)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 156 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 210 (lög í heild) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1969-10-20 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-14 00:00:00

Þingmál A21 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-27 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Axel Jónsson - Ræða hófst: 1969-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-10-30 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Útgerðarstofnun ríkisins til atvinnujöfnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-11-11 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00

Þingmál A90 (stjórnarráðshús)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00

Þingmál A141 (ávísanir með nafni Seðlabanka Íslands á)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (sala Eystra-Stokkseyrarsels og hluta af Vestra-Stokkseyrarseli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00

Þingmál A153 (málefni Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (Stofnlánaadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1970-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (menntastofnanir utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1970-03-17 00:00:00

Þingmál A192 (útgáfustyrkur til vikublaðs)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-15 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (tryggingadeild útflutningslána við Ríkisábyrgðasjóð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-09 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (þáltill.) útbýtt þann 1970-04-09 00:00:00

Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (frumvarp) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1970-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skemmtanaskattur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (bygging þjóðarbókhlöðu)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (tollvörugeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-04-20 00:00:00

Þingmál A226 (ríkisreikningurinn 1968)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A915 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A923 (ómæld yfirvinna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A1 (fjárlög 1971)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 221 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 223 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Birgir Finnsson - Ræða hófst: 1970-10-20 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1970-12-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (ríkisreikningurinn 1968)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-12-16 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-19 00:00:00

Þingmál A42 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (aðstoð Íslands við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-02 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Helgi Bergs - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (hlutdeild starfsmanna í stjórn atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (stjórnkerfi sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (menntastofnanir og vísinda utan höfuðborgarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-06 00:00:00

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-09 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-10 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (Fiskvinnslustofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (verkfræðiskrifstofa Vestfjarðakjördæmis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-11 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (dreifing framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1970-11-12 00:00:00
Þingræður:
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (Byggðajafnvægisstofnun ríkisins og ráðstafanir að verndun og eflingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Gísli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (Fiskiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00

Þingmál A140 (Ráðstefnustofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-24 00:00:00

Þingmál A154 (verkfræðiráðunautar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-30 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson - Ræða hófst: 1971-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (gengistöp hjá Fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Landssmiðjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (þáltill.) útbýtt þann 1970-12-08 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (Áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-12-15 00:00:00

Þingmál A185 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-01-26 00:00:00

Þingmál A186 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1971-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Umferðarráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00

Þingmál A217 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-31 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 1971-02-03 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (stuðningur við blaðaútgáfu utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-01 00:00:00

Þingmál A230 (Iðnþróunarstofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (sala hluta af landi jarðinnar Dysja og jarðarinnar Háagerðis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 810 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-03 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1971-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (staðsetning ríkisfyrirtækja og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-16 00:00:00

Þingmál A260 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00

Þingmál A269 (skipting landsins í fylki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00

Þingmál A281 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 724 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 740 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-04-06 00:00:00
Þingræður:
78. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (embætti umboðsmanns Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (þáltill.) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00

Þingmál A292 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1971-03-23 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A353 (flugvallargerð á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1971-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (jarðvarmaveitur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00

Þingmál A355 (þingskjöl og Alþingistíðindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00

Þingmál A356 (þungaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1971-02-17 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A1 (fjárlög 1972)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 181 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 283 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1971-12-21 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1971-10-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-14 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (þáltill.) útbýtt þann 1971-10-28 00:00:00

Þingmál A49 (endurskoðun laga um byggingarsamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-02-01 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (endurskoðun orkulaga)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-11-30 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-11-18 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Inga Birna Jónsdóttir - Ræða hófst: 1971-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (þáltill.) útbýtt þann 1971-11-24 00:00:00
Þingskjal nr. 592 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 954 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1972-05-19 00:00:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-03 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Ágúst Þorvaldsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1972-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-10 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-17 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (Íþróttakennaraskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (nefndaskipanir og ráðning nýrra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (sérfræðileg aðstoð við þingnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-22 00:00:00

Þingmál A182 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-02-16 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (staðarval og flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 788 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (aðsetur ríkisstofnana og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (þáltill.) útbýtt þann 1972-02-29 00:00:00
Þingskjal nr. 789 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1972-05-15 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Lárus Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (útttekt á embættismannakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (vinnuauglýsingar hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (endurskoðun bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-13 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (Tækniskóli Íslands á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (þáltill.) útbýtt þann 1972-03-06 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1972-05-02 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-03-13 00:00:00

Þingmál A224 (umgengnis- og heilbrigðisvandamál á áningarstöðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (fiskvinnsluskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A229 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frumvarp) útbýtt þann 1972-03-21 00:00:00

Þingmál A236 (Rannsóknastofnun fiskræktar)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-12 00:00:00

Þingmál A254 (vátrygging fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00

Þingmál A255 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (vegáætlun 1972-1975)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A908 (stofnlán atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (málefni Siglufjarðar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1971-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A916 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A932 (leiguhúsnæði á vegum ríkisins eða ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-04-17 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1971-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A1 (fjárlög 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 167 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 168 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 171 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 187 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 217 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-12-20 00:00:00
Þingskjal nr. 218 (breytingartillaga) útbýtt þann 1972-12-20 00:00:00
Þingskjal nr. 264 (lög í heild) útbýtt þann 1972-12-21 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-23 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1972-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1972-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Fósturskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhann Hafstein - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (nýting orkulinda til raforkuframleiðslu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (leiga og sala íbúðarhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (eftirlit með skilum söluskatts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-21 00:00:00

Þingmál A95 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-11-27 00:00:00

Þingmál A122 (lán vegna framkvæmdaáætlunar 1973)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skólakostnaður)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A154 (ríkisreikningurinn 1970)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-28 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (milliþinganefnd í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-13 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (Lyfjastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00

Þingmál A179 (sjónvarp á sveitabæi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1973-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (skipulag byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00

Þingmál A201 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-30 00:00:00

Þingmál A222 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-02 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1973-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (ný höfn á suðurstönd landsins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (stjórnir, nefndir og ráð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A280 (sjónvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-21 00:00:00

Þingmál A281 (kennsluskylda og rannsóknarstörf prófessora)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-21 00:00:00

Þingmál A282 (endurskoðun ljósmæðralaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-21 00:00:00

Þingmál A283 (kostnaður ríkis og ríkisstofnana vegna utanferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-21 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A284 (lækkun á kostnaði ríkis og ríkisstofnana vegna utanferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-21 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S66 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1972-12-05 00:00:00

Þingmál S86 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-11-21 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 214 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-23 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-02 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-17 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A26 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-18 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-04 00:00:00

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (þáltill.) útbýtt þann 1973-11-07 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rannsóknarnefnd vegna landhelgisgæslu)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00

Þingmál A144 (vínveitingar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (byggingasvæði fyrir Alþingi, ríkisstjórn og stjórnarstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (þáltill.) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1974-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00
Þingræður:
34. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (varaforði sáðkorns til nota í kalárum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (skattaleg meðferð verðbréfa)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (Nefnd) - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (hússtjórnarskólar)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1974-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (skattkerfisbreyting)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00
Þingræður:
99. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 580 (frumvarp) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00

Þingmál A300 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Árnason - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A308 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-04-19 00:00:00

Þingmál A322 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björn Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00

Þingmál A340 (laxveiðileyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A341 (bætur til bænda vegna vegagerðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A342 (umsjónar- og eftirlitsstörf í heimavistarskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A343 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A344 (endurskoðun skattalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A345 (störf Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A346 (innflutningur júgóslavneskra verkamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A347 (landhelgismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00

Þingmál A367 (nýbygging Fjórungssjúkrahúss á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A403 (skipun formanns stjórnarnefndar ríkisspítalanna)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1974-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A414 (ríkisjarðir)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (forseti) - Ræða hófst: 1973-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S123 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00
21. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1973-11-20 00:00:00

Þingmál S399 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-05 00:00:00

Löggjafarþing 95

Þingmál A5 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Kjartansson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Magnús Kjartansson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (söluskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-30 00:00:00
Þingskjal nr. 25 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-09-02 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-09-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-09-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-09-03 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Karvel Pálmason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-09-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00
Þingskjal nr. 149 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (skipting landsins í þróunarsvæði)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (upplýsingaskylda stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1975-03-21 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (lántökur ríkissjóðs og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón G. Sólnes (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (ráðning starfsmanna og húsnæðismál ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 137 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 201 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-18 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-14 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00

Þingmál A58 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1974-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (Framleiðslueftirlit sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-11-21 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-25 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-03 00:00:00

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-02-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (landmælingastjórn ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (þáltill.) útbýtt þann 1974-12-05 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (Tæknistofnun Vestfirðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-06 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Kjartan Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-12-17 00:00:00

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-02-06 00:00:00

Þingmál A155 (Ríkisforlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1975-02-12 00:00:00
Þingskjal nr. 536 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1975-04-29 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1975-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-02-13 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir vegna snjóflóða í Norðfirði)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1975-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (skipunartími opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1975-05-14 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-04 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (endurskoðun á opinberri þjónustustarfssemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-04-21 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-03-21 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-21 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-04-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (vegáætlun 1974-1977)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Kjartansson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (mötuneytarekstur ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1975-04-16 00:00:00

Þingmál A240 (ríkisreikningurinn 1972)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (Félagsmálasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1975-04-30 00:00:00

Þingmál A273 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (frumvarp) útbýtt þann 1975-05-02 00:00:00

Þingmál A294 (fjáraukalög 1973)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (þjóðhátíðarmynt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-12-17 00:00:00

Þingmál A318 (hlutafélög og verðlagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-12-17 00:00:00

Þingmál A319 (trygginga- og skattakerfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-12-17 00:00:00

Þingmál A320 (staðarval ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-12-17 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A323 (sjónvarpsmál á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A329 (yfirvinna og aukagreiðslur í opinberum rekstri)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (rekstrarlán iðnfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A346 (utanríkismál 1975)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (skýrsla um Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B79 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1975-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S169 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 275 (breytingartillaga) útbýtt þann 1975-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-10-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-12-16 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00

Þingmál A8 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00

Þingmál A9 (skylduskil til safna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-15 00:00:00

Þingmál A29 (fjárreiður stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (endurskoðun fyrningarákvæða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (vörugjald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tómas Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (lækkun lögbundinna framlaga á fjárlögum)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-04-09 00:00:00

Þingmál A115 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 1975-12-11 00:00:00

Þingmál A118 (ráðstafanir til að draga úr áhrifum olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-23 00:00:00

Þingmál A187 (jöfnun á kostnaði við kyndingu húsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (þáltill.) útbýtt þann 1976-03-02 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (skattfrelsi bókmennta- og tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A203 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1976-03-18 00:00:00

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Albert Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00
Þingræður:
99. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
108. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A259 (kjarasamningar opinbera starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00

Þingmál A260 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (fjáröflun til landhelgisgæslu, ríkisfjármál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (sala Reykhóla í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandasýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1976-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 905 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00
Þingræður:
111. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
107. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A278 (bráðabirgðavegáætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-05-11 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (kvikmyndasjóður)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (lánsfjáráætlun 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1975-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B38 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B96 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S30 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1976-02-03 00:00:00

Þingmál S82 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-02-10 00:00:00

Þingmál S109 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00
56. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-24 00:00:00

Þingmál S296 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-17 00:00:00

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00
Þingskjal nr. 163 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1976-10-28 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-18 15:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (litasjónvarp)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1976-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (áhrif Framkvæmdastofnunar ríkisins og Byggðasjóðs á athugun á atvinnu- og byggðaþróun í landinu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-17 00:00:00

Þingmál A83 (dreifikerfi sjónvarps)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (lántaka vegna opinberra framkvæmda á árinu 1977)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00

Þingmál A144 (áhrif olíuverðhækkana á hitunarkostnað íbúða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1977-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (bygging nýs þinghúss)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00

Þingmál A162 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1977-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-15 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-02-17 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-02-22 00:00:00

Þingmál A179 (mengunarvarnir og heilbrigðisgæsla í álverinu í Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (deildaskipting Skipaútgerðar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00

Þingmál A227 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-19 00:00:00

Þingmál A230 (kjarasamningar starfsmanna banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-22 00:00:00

Þingmál A231 (verðjöfnun og aðstöðujöfnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (þáltill.) útbýtt þann 1977-04-26 00:00:00

Þingmál A253 (sparnaður í rekstri Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Lárus Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (lánsfjáráætlun 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1976-12-18 00:00:00

Þingmál A259 (atvinnumál aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-02-22 00:00:00

Þingmál A260 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1977-02-22 00:00:00

Þingmál A264 (byggingarþróun heilbrigðisstofnana 1970-1976 og ýmsar upplýsingar um heilbrigðismál)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (afkoma ríkissjóðs 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00

Þingmál A271 (áætlunarflugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-04-29 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B73 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S325 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00
57. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00
57. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00
57. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00
57. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00
57. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-03-01 00:00:00

Þingmál S440 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00
84. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-05-03 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 149 (nefndarálit) útbýtt þann 1977-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 246 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-12-20 00:00:00
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ingi Tryggvason - Ræða hófst: 1977-11-08 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steinþór Gestsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1977-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Oddur Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1977-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Páll Pétursson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1977-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Tómas Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1977-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00

Þingmál A29 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1977-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (skipulag orkumála)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (flugsamgöngur við Vestfirði)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (símaafnot aldraðs fólks og öryrkja)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (þjóðaratkvæði um prestkosningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1978-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Þingmál A58 (íslensk stafsetning)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (hafnaáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (innkaupastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00

Þingmál A86 (ráðstöfunarfé lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1977-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1978-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (matvælarannsóknir ríkisins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (launakjör og fríðindi embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-24 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-24 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (íslenskur iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1977-12-08 00:00:00

Þingmál A118 (rekstrar- og afurðalán til bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 1977-12-08 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (tímabundið vörugjald)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1978)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (vegáætlun 1977-1980)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1978-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (kostnaður vegna ráðgjafarstarfa um rekstur ríkisfyrirtækja eða stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 327 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-01-31 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-02-10 00:00:00

Þingmál A174 (kortabók Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (uppbygging strandferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-13 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1978-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00
Þingræður:
80. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (félagsheimili)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Gunnar Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (hagstofnun launþega og vinnuveitenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhannes Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-06 00:00:00
Þingskjal nr. 867 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00

Þingmál A212 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-15 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]
89. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1978-03-29 00:00:00

Þingmál A246 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-31 00:00:00
Þingræður:
72. þingfundur - Páll Pétursson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1978-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (endurnýjum á stöðum forstöðumanna ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-04 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00

Þingmál A268 (Iðntæknistofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Vilborg Harðardóttir - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (orlof)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (sáttastörf í vinnudeilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (breytingartillaga) útbýtt þann 1978-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-04-27 00:00:00

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (fjáraukalög 1976)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál A305 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00

Þingmál A312 (bifreiðahlunnindi ráðherra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A314 (laun forstjóra ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (aðstoð Þjóðleikhússins við áhugaleikfélögin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1977-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (starfsemi Hafrannsóknarstofnunar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (lánsfjáráætlun 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1977-12-13 00:00:00

Þingmál A355 (afkoma ríkissjóðs 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1978-03-13 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 ()[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B56 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B66 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 ()[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A9 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (utanlandsferðir á kostnað ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1978-10-18 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (lágmarks- og hámarkslaun)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1978-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kortabók Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (orkusparnaður)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (félagsmálaskóli alþýðu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00
Þingskjal nr. 201 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 204 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-12-20 00:00:00
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-11-14 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Lárus Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1978-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Eggert Haukdal - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00

Þingmál A76 (virðisaukaskattur og afnám tekjuskatts)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (verklegar framkvæmdir kostaðar af ríkissjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1978-11-27 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-04 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (landmælingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1978-12-15 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Kjartan Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (orlof)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00

Þingmál A157 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (hækkanir opinberra stofnana, framfærsluvísitölu og kaupgjaldsvísitölu)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-03-06 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (áætlanagerð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A225 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum og ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (þáltill.) útbýtt þann 1979-03-13 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1979-03-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-04-03 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1979-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (námsgagnastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 719 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-03-28 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Ingvar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A242 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (frumvarp) útbýtt þann 1979-03-28 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (rannsókna- og þróunarstarfsemi í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aðstoð við þroskahefta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A283 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1979-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A285 (vegáætlun 1979-82)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Geir Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (þróun og staða tölvunotkunar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (þáltill.) útbýtt þann 1979-05-03 00:00:00

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00

Þingmál A295 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Oddur Ólafsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A298 (ríkisreikningurinn 1977)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A309 (húsnæði menningarstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (þáltill.) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A327 (launakjör og fríðindi bankastjóra ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (málefni Landakotsspítala)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (störf nefndar til að kanna framleiðslu- og þjónustustarfssemi hins opinbera)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (störf byggðanefndar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1979-02-15 00:00:00

Þingmál A346 (niðurfelling afnotagjalds af síma fyrir ellilífeyrisþega)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A350 (Skógrækt ríkisins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B32 ()[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B55 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B128 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Tómas Árnason (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
112. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S48 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1978-10-31 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1979-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00

Þingmál A11 (útibú frá Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-05-16 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-14 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A38 (Dalabyggðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 1979-12-19 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Alexander Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (orlof)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Karvel Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (umboðsfulltrúar dóms- og kirkjumálaráðuneytisins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1980-01-23 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (Sölustofnun lagmetis)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (niðurgreiðsla á olíu til upphitunar húsa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A78 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (innkaup opinberra aðila á íslenskum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (áætlanagerð)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 1980-02-04 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00

Þingmál A92 (málefni farandverkafólks)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00

Þingmál A112 (útboð verklegra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-02-19 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 233 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eiður Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (greiðslur vegna Búnaðarþings)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-04-29 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (stefnumörkun í menningarmálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (gjaldskrárbreytingar þjónustustofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (þáltill.) útbýtt þann 1980-04-22 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (vegáætlun 1979-1982)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1980-04-29 00:00:00

Þingmál A175 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Þingmál A180 (lánsfjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (Iðnrekstrarsjóður)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (upplýsinga- og merkingaskylda við ríkisframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (þáltill.) útbýtt þann 1980-05-07 00:00:00

Þingmál A213 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 234 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 303 (breytingartillaga) útbýtt þann 1980-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-06 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Matthías Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1980-12-20 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1980-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1980-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00

Þingmál A20 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-14 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1980-10-16 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-20 00:00:00
Þingræður:
102. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (sveigjanlegur vinnutími hjá ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Guðmundur Karlsson - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (vitamál)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (aldurshámark starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00
Þingskjal nr. 429 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-18 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Markús Á Einarsson - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (merkingaskylda við ríkisframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-30 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (gjaldskrár þjónustustofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-06 00:00:00

Þingmál A85 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-10 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (eldsneytisgeymar varnarliðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 1980-11-17 00:00:00

Þingmál A118 (Lífeyrissjóður barnakennara og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Guðrún Hallgrímsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00

Þingmál A134 (kaup á togara til Þórshafnar og Raufarhafnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Karvel Pálmason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-17 00:00:00

Þingmál A187 (vegáætlun 1981--1984)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (viðnám gegn verðbólgu)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-02-25 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A197 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (Laugavegur 166 (Víðishúsið))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1981-01-29 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (ríkisstofnanir og ráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1981-02-03 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1981-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-19 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-02-23 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00

Þingmál A239 (vínveitingar á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A261 (jafnrétti kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-17 00:00:00
Þingskjal nr. 853 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-15 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-19 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A267 (menntun fangavarða)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (flugrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús H. Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-03-26 00:00:00

Þingmál A285 (húsnæðismál Náttúrugripasafnsins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A286 (mötuneyti á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 830 (breytingartillaga) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00

Þingmál A294 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00

Þingmál A297 (tilraunastöð Búnaðarsambands Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (efling almannavarna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (þáltill.) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Albert Guðmundsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A327 (umbætur á opinberum byggingum í þágu fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A347 (flugstöð á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A350 (þjóðhagsáætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-10-23 00:00:00

Þingmál A365 (kostnaður við myntbreytinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00

Þingmál A366 (reikningsmeðferð aura eftir myntbreytinguna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A367 (Vestfjarðalæknishérað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00

Þingmál A368 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1980-11-26 00:00:00

Þingmál A370 (viðskiptahættir ríkisbanka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A373 (málefni hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A387 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-03-25 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (stundakennarar Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B57 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B75 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B99 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S399 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00

Þingmál S485 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00
Þingskjal nr. 179 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (Listskreytingasjóður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-03-16 00:00:00
Þingskjal nr. 591 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-06 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Ingólfur Guðnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (olíuleitarmál og hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (orlofsbúðir fyrir almenning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-10-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00
Þingræður:
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00

Þingmál A28 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (tölvustýrð sneiðmyndatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (skattafrádráttur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (lánsfjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-11 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-18 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (starfsmat fyrir ríkisstarfsmenn og starfsfólk ríkisbankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (utanlandsferðir á vegum Alþingis, ríkisstjórnar og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1981-11-10 00:00:00

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (öryggisbúnaður fiski- og farskipahafna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (byggðastefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-16 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (öryggismál sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00

Þingmál A133 (atvinnutækifæri á Suðurlandi)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-03 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Helgi Seljan (forseti) - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-01-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (iðnaðarstefna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (virkjunarframkvæmdir og orkunýting)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00

Þingmál A179 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (Blindrabókasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-08 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-02-23 00:00:00
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 892 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-05-04 00:00:00
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1982-02-24 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A243 (steinullarverksmiðja í Þorlákshöfn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A253 (ríkisreikningurinn 1978)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A291 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-24 00:00:00

Þingmál A306 (áhrif starfsmanna á málefni vinnustaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (þáltill.) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00

Þingmál A320 (myndvarp)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A325 (símaþjónusta opinberra stjórnsýslustofnana)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A328 (gjaldtaka tannlækna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00

Þingmál A329 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00

Þingmál A330 (útboð verklegra framkæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A331 (gróði bankakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-10-21 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-21 13:59:00
Þingræður:
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A333 (þjóðhagsáætlun 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00

Þingmál A347 (olíustyrkir til jöfnunar og lækkunar hitakostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00

Þingmál A348 (lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A364 (utanríkismál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1982-03-15 00:00:00

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S430 ()[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00
67. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00
Þingskjal nr. 159 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-14 00:00:00
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-04 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Lárus Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (Útvegsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 09:49:00
Þingræður:
11. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús H. Magnússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00

Þingmál A7 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00

Þingmál A8 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 15:00:00

Þingmál A9 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (verktakastarfsemi við Keflavíkurflugvöll)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (utanlandsferðir á vegum Alþingis, ríkisstjórnar og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00

Þingmál A72 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00

Þingmál A73 (stjórn flugmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00
Þingskjal nr. 180 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-12-17 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1982-11-22 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1983-01-24 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-02-11 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1983-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00

Þingmál A96 (langtímaáætlun um þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00

Þingmál A155 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-01-19 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (gjaldskrár þjónustustofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 1983-01-25 00:00:00

Þingmál A198 (fjáröflun til vegagerðar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00
Þingræður:
53. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1983-03-07 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (kostnaður við frv. um leiðréttingu orkuverðs til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00

Þingmál A221 (lánsfjárlög 1983)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00

Þingmál A225 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00

Þingmál A245 (eftirmenntun í iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00

Þingmál A253 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00

Þingmál A269 (verðmyndunarkerfi landbúnaðarins og endurskoðun útflutningsbótakerfisins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (staðgreiðsla skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00

Þingmál A280 (ríkisfjármál 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-03-01 15:53:00

Þingmál A283 (lántökur ríkissjóðs og ríkisstofnana 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-02-24 15:53:00

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1982-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B27 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1983-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S117 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1983-02-08 00:00:00

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-27 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Lárus Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Eiður Guðnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1983-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (framkvæmd byggðastefnu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00

Þingmál A20 (hjartaskurðlækningar á Landspítalanum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (afnám bílakaupafríðinda embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00
Þingskjal nr. 985 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00
Þingskjal nr. 1116 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1984-05-22 00:00:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-19 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-10-31 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 1983-10-24 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1983-11-23 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]
106. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (starfsmannaráðningar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-10 00:00:00

Þingmál A101 (frestun byggingaframkvæmda við Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (Námsgagnastofnun)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1983-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 765 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-08 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (lánsfjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-03-14 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Kjartan Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-03-14 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (vegáætlun 1983--1986)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-01-31 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-01 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-24 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (friðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lausaskuldir bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 464 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-03-19 00:00:00

Þingmál A206 (breyting á lausaskuldum launafólks í löng lán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-21 00:00:00

Þingmál A209 (þróunarstofur landshlutanna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-11 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A227 (stjórn Hafnamálastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (afnám tekjuskatts á almennum launatekjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-29 00:00:00
Þingskjal nr. 887 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 892 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 951 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A276 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (gjaldskrár þjónustustofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-04 00:00:00

Þingmál A290 (sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (þáltill.) útbýtt þann 1984-04-05 00:00:00

Þingmál A303 (verðbætur í útboðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00
Þingræður:
87. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (skattskylda innlánsstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00
Þingræður:
102. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-13 00:00:00
Þingræður:
85. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A367 (notkun almannafjár til tækifærisgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00

Þingmál A368 (afnám tekjuskatts af almennum launatekjum)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A369 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-18 00:00:00

Þingmál A373 (fjárfestingar- og lánsfjáráætlun 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00

Þingmál A375 (`tarfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00

Þingmál A378 (ríkisfjármál 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-03-01 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A382 (starfsemi ríkisfyrirtækja og hlutafélaga með ríkisaðild er tilheyra starssviði iðnaðarráðuneytis ári)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-19 00:00:00

Þingmál A403 (lögrétta og endurbætur í dómsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A445 (arðgreiðslur til hluthafa Flugleiða hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00

Þingmál A446 (lánsfjáröflun með ríkisvíxlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-04-10 00:00:00

Þingmál A451 (starfsemi Íslenskra aðalverktaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00

Þingmál A452 (jafnréttislög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B145 ()[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 ()[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B189 ()[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00
Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1984-12-13 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Haraldur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (lækkun á gjaldtöku fyrir lyfja- og lækniskostnað)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (Skipaútgerð ríkisins)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1984-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Fiskifélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (Búnaðarfélag Íslands)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
10. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (laxveiðileyfi opinberra stofnana og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A50 (ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00

Þingmál A90 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (þrjú bréf fjármálaráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (hagsmunaárekstrar í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-10-31 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00
Þingskjal nr. 222 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-12-05 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Friðrik Sophusson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1984-11-06 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (kostnaður ríkissjóðs vegna húsaleigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1984-11-13 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-14 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (atvinnumál fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Geir Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (verndun kaupmáttar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (frádráttur frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar í atvinnurekstri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-12-03 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (framkvæmd höfundalaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp) útbýtt þann 1984-12-06 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (nýjar hernaðarratsjárstöðvar á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-10 00:00:00

Þingmál A212 (innkaup opinberra aðila á innlendum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (almannafé til tækifærisgjafa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-11 00:00:00

Þingmál A243 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 358 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-12-18 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-01 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00
Þingskjal nr. 873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-09 00:00:00

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00

Þingmál A269 (niðurskurður og sparnaður í ráðuneytum og stofnunum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (aukafjárveitingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A281 (hagnýting Seðlabankahúss)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A289 (Landmælingar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 768 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 780 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-04-29 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Stefán Valgeirsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1985-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 1071 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1413 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-20 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A293 (sala Gullaugans og Áburðarverksmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A317 (meint fjársvik í fasteignasölu)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (útboð á neyslu- og fjárfestingarvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (þáltill.) útbýtt þann 1985-02-25 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A352 (breytingar á húsnæði fyrir hreyfihamlaða)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Alexander Stefánsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A363 (lagmetisiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-18 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A365 (vegáætlun 1985--1988)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Bjarnason (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A378 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd þingsályktana)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A393 (niðurfelling söluskatts af auglýsingatekjum Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (þáltill.) útbýtt þann 1985-03-26 00:00:00

Þingmál A407 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (frumvarp) útbýtt þann 1985-04-01 00:00:00

Þingmál A417 (sjónvarpsefni frá fjarskiptahnöttum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (þáltill.) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A422 (launakjör bankastjóra og ráðherra)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00
Þingskjal nr. 1364 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A457 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-03 00:00:00
Þingræður:
100. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A459 (flótti háskólamenntaðra manna úr þjónustu ríkisins)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A471 (stofnun Útflutningsráðs)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 969 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-05-22 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A483 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-08 00:00:00

Þingmál A488 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-10 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A499 (ríkisbókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-15 00:00:00
Þingskjal nr. 1101 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-04 00:00:00
Þingskjal nr. 1129 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00

Þingmál A524 (úttekt á rekstri Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (þáltill.) útbýtt þann 1985-06-04 00:00:00

Þingmál A530 (greiðslujöfnun húsnæðislána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00

Þingmál A532 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A533 (breytt nýting útvarpshúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (þáltill.) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00
Þingræður:
103. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A544 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-04-10 00:00:00

Þingmál A548 (greiðsluskyldur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-21 00:00:00

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 ()[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S36 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - prent - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 317 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 377 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1985-12-13 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-20 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pálmi Jónsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1985-12-21 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (lánsfjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-16 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00

Þingmál A10 (nefnd til að kanna rekstur Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (mat heimilisstarfa til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (fylkisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-02-26 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1986-02-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-28 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00

Þingmál A71 (sveigjanlegur vinnutími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (svar) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (fríiðnaðarsvæðið við Keflavíkuflugvöll)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (Hollustuvernd ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A158 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-09 00:00:00

Þingmál A183 (eiginfjárstaða ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (bifreiðamál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (þáltill.) útbýtt þann 1985-12-20 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 877 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-16 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-12 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Páll Pétursson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (lántökur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (frumvarp) útbýtt þann 1986-01-28 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (ráðningar í lausar stöður embættismanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (Fiskifélag Íslands og Búnaðarfélag Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (þáltill.) útbýtt þann 1986-01-29 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (sjálfstæðar rannsóknastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1986-01-29 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-05 00:00:00

Þingmál A241 (innkaup á innlendum iðnaðarvörum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Albert Guðmundsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (dómshús fyrir Hæstarétt Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A332 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (skógrækt)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A345 (aðild Íslands að alþjóðastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-18 00:00:00

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00

Þingmál A385 (Rannsóknastofnun landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00

Þingmál A388 (sparnaður í ráðuneytum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A389 (takmörkun yfirvinnu ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1986-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A407 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-08 00:00:00

Þingmál A437 (þing Evrópuráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-04-14 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B28 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 ()[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson (forseti) - Ræða hófst: 1986-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B103 ()[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B108 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1986-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B121 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 302 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 305 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 469 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 470 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00

Þingmál A24 (lánsfjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A46 (launagreiðslur starfsfólks stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (svar) útbýtt þann 1986-11-06 00:00:00

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A72 (Rannsóknastofnun landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00

Þingmál A77 (Bankaeftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-23 00:00:00

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00

Þingmál A124 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00

Þingmál A125 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00

Þingmál A156 (gjaldskrár þjónustustofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00

Þingmál A167 (afnám tóbaksveitinga á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (þáltill.) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-18 00:00:00

Þingmál A216 (mat á heimilisstörfum til starfsreynslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00

Þingmál A252 (fangelsi og vinnuhæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-11 00:00:00

Þingmál A256 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1986-12-13 00:00:00

Þingmál A281 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1987-01-20 00:00:00

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00

Þingmál A296 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-26 00:00:00

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-28 00:00:00

Þingmál A313 (stjórnstöð vegna leitar og björgunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (þáltill.) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00

Þingmál A320 (Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00

Þingmál A359 (stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00

Þingmál A396 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Þingmál A397 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-03 00:00:00

Þingmál A427 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-03-16 00:00:00

Þingmál A432 (menntun löggæslumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (þáltill.) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00

Þingmál A22 (þjóðhagsáætlun 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-10-14 00:00:00

Þingmál A47 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 256 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-12-14 00:00:00

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-05 00:00:00

Þingmál A76 (skógrækt á Fljótsdalshéraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-05 00:00:00

Þingmál A103 (samgöngur á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-12 00:00:00

Þingmál A202 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-03-16 00:00:00

Þingmál A208 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00

Þingmál A212 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-22 00:00:00

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00

Þingmál A355 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00

Þingmál A356 (jafnréttisráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00

Þingmál A360 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00

Þingmál A375 (eignir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 1988-04-25 00:00:00

Þingmál A432 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 944 (breytingartillaga) útbýtt þann 1988-04-29 00:00:00

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A446 (Listasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A471 (stofnun hlutafélags um ríkisprentsmiðjuna Gutenberg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Þingmál A496 (löggjöf um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-04-18 00:00:00

Þingmál A504 (greiðsla fasteignagjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1988-04-26 00:00:00

Löggjafarþing 112

Þingmál A54 (atvinnumöguleikar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (þál. í heild) útbýtt þann 1990-03-19 00:00:00 [HTML]

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 1990-04-27 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1083 - Komudagur: 1990-05-02 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A57 (fjáraukalög 1990)[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Pálmi Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]
0. þingfundur - Halldór Blöndal - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1990-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (aukinn þáttur bænda í landgræðslu og skógræktarstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1991-03-11 00:00:00 [HTML]

Þingmál A236 (Héraðsskógar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Málmfríður Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1990-11-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 114

Þingmál B12 ()[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A214 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 1992-03-17 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir og br.tl við greinar frv.[PDF]
Dagbókarnúmer 830 - Komudagur: 1992-04-02 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir-breytingatillögur[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML]

Þingmál A115 (Síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML]

Þingmál A145 (lánsfjárlög 1993 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-01-12 14:30:00 [HTML]

Þingmál A158 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-05-08 14:30:00 [HTML]

Þingmál A216 (tvöföldun Reykjanesbrautar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 1992-11-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A232 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (þál. í heild) útbýtt þann 1993-05-07 14:30:00 [HTML]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 1993-04-01 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn, B/t Beru Nordal, Listasafni Ísland[PDF]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1993-12-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 1993-11-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: samantekt umsagna[PDF]

Þingmál A199 (áburðarverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-04-15 23:34:00 [HTML]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML]

Þingmál A207 (græn símanúmer)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (þál. í heild) útbýtt þann 1994-05-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 1994-02-15 - Sendandi: Landlæknir,[PDF]
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Landlæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt[PDF]

Þingmál A272 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-22 14:50:00 [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]

Þingmál A285 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]

Þingmál A378 (stefnumótandi byggðaáætlun 1994--1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1245 (þál. í heild) útbýtt þann 1994-05-06 16:58:00 [HTML]

Þingmál A520 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (þáltill.) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A41 (endurskoðun á launakerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-06 13:45:00 [HTML]

Þingmál A61 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-11 13:09:00 [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML]

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 656 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-14 13:42:00 [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 1994-12-07 - Sendandi: Skólanefnd Kópavogs[PDF]

Þingmál A127 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 1994-11-28 - Sendandi: Verslunarskóli Íslands, B/t skólastjóra[PDF]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (nefndarálit) útbýtt þann 1995-02-13 18:21:00 [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A265 (flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-07 13:00:00 [HTML]

Þingmál A278 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1995)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-28 14:26:00 [HTML]

Þingmál A289 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1994-12-13 11:07:00 [HTML]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera[PDF]

Þingmál A422 (opinber fjölskyldustefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-17 15:59:00 [HTML]

Þingmál A445 (vaxtalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 1995-02-24 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 1995-05-24 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Dómur hæstaréttar[PDF]

Þingmál A47 (þingfararkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-06-15 23:56:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML]

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 1996-03-21 - Sendandi: Félag íslenskra símamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Ritari samgöngunefndar - Skýring: (athugasemdir frá ritara)[PDF]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Innheimtustofnun sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-05 21:40:00 [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-29 09:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Starfsmannafélag ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1350 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 1996-04-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Starfsmannafélag Sauðárkróks[PDF]
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1567 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Stéttarfélag sjúkraþjálfara[PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 1711 - Komudagur: 1996-04-29 - Sendandi: Landssamband slökkviliðsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 1996-05-22 - Sendandi: A & P lögmenn[PDF]
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 1996-05-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (vegna breytinga á frv.)[PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 1996-04-11 - Sendandi: Starfsmannafélag ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 1996-04-16 - Sendandi: Verslunarmannafélag Húsavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum)[PDF]

Þingmál A461 (Flugskóli Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2117 - Komudagur: 1996-05-29 - Sendandi: Flugleiðir, aðalskrifstofur[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A74 (Löggildingarstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:50:00 [HTML]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-16 03:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 1997-02-04 - Sendandi: Iðnlánasjóður[PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 1997-02-06 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 1997-03-06 - Sendandi: Háskóli Íslands, lagadeild - Skýring: (lögfræðiálit)[PDF]
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 1997-04-11 - Sendandi: Ágúst Einarsson[PDF]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1274 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:58:00 [HTML]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 389 - Komudagur: 1996-12-10 - Sendandi: Starfsmannafélag ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 1996-12-13 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 1996-12-17 - Sendandi: Talnakönnun hf. - Skýring: (svör við spurningum um 180. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 1996-12-17 - Sendandi: Talnakönnun hf. - Skýring: (svör við spurningum ev.)[PDF]

Þingmál A183 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 1997-01-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A251 (sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-20 23:50:00 [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-16 23:31:00 [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Siðmennt, fél. um borgaralegar athafnir[PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum)[PDF]

Þingmál A364 (stofnun Vilhjálms Stefánssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:52:00 [HTML]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1823 - Komudagur: 1997-04-29 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman[PDF]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-12-18 20:48:00 [HTML]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Hrafn Bragason hæstaréttardómari[PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML]

Þingmál A230 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 1998-05-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML]

Þingmál A446 (listskreytingar opinberra bygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-04-28 15:17:00 [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Starfsmannafélag Húsnæðisstofnunar ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (sameiginleg umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 1951 - Komudagur: 1998-04-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 2107 - Komudagur: 1998-04-29 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A542 (þjóðfáni Íslendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 17:06:00 [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML]

Þingmál A605 (Verðlagsstofa skiptaverðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-27 21:13:00 [HTML]

Þingmál A620 (skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1546 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 18:39:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1998-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra[PDF]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 22:19:00 [HTML]

Þingmál A25 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-04 22:00:00 [HTML]

Þingmál A56 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 1999-10-11 14:55:00 [HTML]

Þingmál A73 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 1999-10-07 14:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 109 (svar) útbýtt þann 1999-10-21 11:53:00 [HTML]

Þingmál A79 (greiðslur viðbótarlauna til starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (svar) útbýtt þann 1999-10-18 14:52:00 [HTML]

Þingmál A98 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-14 15:41:00 [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-07 13:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 377 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL)[PDF]

Þingmál A145 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-04 16:54:00 [HTML]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-10 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 387 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 480 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-17 13:26:00 [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-13 12:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-16 13:05:00 [HTML]

Þingmál A200 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 425 - Komudagur: 1999-12-08 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2000-01-26 - Sendandi: Starfsmannafélag ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj.[PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev)[PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev)[PDF]

Þingmál A243 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (frumvarp) útbýtt þann 1999-12-02 12:23:00 [HTML]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal, samantekt á umsögnum)[PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML]

Þingmál A351 (útgáfa diplómatískra vegabréfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (svar) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML]

Þingmál A400 (Kvótaþing, Verðlagsstofa skiptaverðs og takmörkun á flutningi aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-02-24 14:42:00 [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A431 (vinnuvélanámskeið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-03-09 11:56:00 [HTML]

Þingmál A438 (úthlutun ferliverkaeininga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 708 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-03-09 15:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2000-05-12 09:48:00 [HTML]

Þingmál A469 (hópuppsagnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2000-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj.[PDF]

Þingmál A485 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2000-05-03 - Sendandi: Brunamálastjóri - Skýring: (lagt fram á fundi um.)[PDF]

Þingmál A502 (stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-21 22:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1200 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML]

Þingmál A555 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A557 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML]

Þingmál A595 (ríkisábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-29 15:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-11-30 10:36:00 [HTML]

Þingmál A30 (viðskipti og samningar um gagnaflutninga og önnur tölvusamskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (svar) útbýtt þann 2000-12-15 17:08:00 [HTML]

Þingmál A67 (nýjar ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2000-10-05 16:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 229 (svar) útbýtt þann 2000-11-08 11:24:00 [HTML]

Þingmál A75 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML]

Þingmál A79 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-12 13:28:00 [HTML]

Þingmál A155 (iðgjaldahækkanir tryggingafélaganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2000-12-16 13:20:00 [HTML]

Þingmál A158 (greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-19 15:33:00 [HTML]

Þingmál A164 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (svar) útbýtt þann 2001-02-08 09:47:00 [HTML]

Þingmál A199 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-02 17:00:00 [HTML]

Þingmál A220 (útseld þjónusta Siglingastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (svar) útbýtt þann 2000-11-28 14:48:00 [HTML]

Þingmál A222 (tíðni fjarvista opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (svar) útbýtt þann 2000-12-04 14:42:00 [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag[PDF]

Þingmál A225 (húsafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 20:52:00 [HTML]

Þingmál A259 (húsnæðismál ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2001-01-16 13:03:00 [HTML]

Þingmál A284 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-20 14:50:00 [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML]

Þingmál A360 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-12-14 15:17:00 [HTML]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML]

Þingmál A487 (útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2001-02-27 16:45:00 [HTML]

Þingmál A521 (stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2001-03-22 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML]

Þingmál A543 (Norræna ráðherranefndin 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-08 14:07:00 [HTML]

Þingmál A565 (samningur um opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML]

Þingmál A670 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-19 14:37:00 [HTML]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:39:00 [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-05-18 22:28:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 475 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 476 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-12-06 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 498 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 11:25:00 [HTML]

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík[PDF]

Þingmál A76 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-06 10:53:00 [HTML]

Þingmál A128 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-20 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-21 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 452 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 453 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2001-12-04 13:15:00 [HTML]

Þingmál A155 (framkvæmd laga um opinberar framkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (svar) útbýtt þann 2001-11-14 13:23:00 [HTML]

Þingmál A159 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 17:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 605 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 629 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi[PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2001-11-12 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2001-11-14 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A180 (girðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-17 15:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 607 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 632 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:22:00 [HTML]

Þingmál A189 (einkarekstur í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-18 17:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 270 (svar) útbýtt þann 2001-11-02 15:51:00 [HTML]

Þingmál A227 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 13:14:00 [HTML]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Heyrnarhjálp[PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML]

Þingmál A346 (persónuskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-12-05 17:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 699 (svar) útbýtt þann 2002-02-07 16:13:00 [HTML]

Þingmál A378 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2002-02-18 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]

Þingmál A396 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (svar) útbýtt þann 2002-02-19 13:20:00 [HTML]

Þingmál A431 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML]

Þingmál A488 (flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-07 13:19:00 [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]

Þingmál A494 (almenn hegningarlög og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2002-03-08 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Ísafirði[PDF]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Náttúrustofa Norðurlands vestra[PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1407 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-27 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1410 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-29 15:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1439 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2002-03-27 - Sendandi: Þróunarstofa Austurlands - Skýring: (sameiginl. ums. Atv.þróunarfélaga)[PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Landssími Íslands hf.[PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins[PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A552 (einkavæðing ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2002-04-05 15:10:00 [HTML]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2002-04-19 - Sendandi: Ísafjarðarbær - Skýring: (sama ums. og frá Skjólskógum)[PDF]

Þingmál A581 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1475 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Ríkisbókhald[PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2002-04-03 - Sendandi: Ríkisféhirðir[PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Skjólskógar, Vestfjörðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Búnaðarsamband Suðurlands[PDF]

Þingmál A594 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A604 (kostun á stöðum við háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (svar) útbýtt þann 2002-04-03 13:25:00 [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2002-04-08 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A629 (réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2002-04-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A639 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2002-04-18 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]

Þingmál A652 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML]

Þingmál A702 (þátttaka opinberra stofnana í velvildarstarfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (svar) útbýtt þann 2002-04-26 09:47:00 [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 10:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2002-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2002-07-29 - Sendandi: Félag um lýðheilsu[PDF]

Þingmál A709 (Þjóðhagsstofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1933 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A711 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-09 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-13 16:36:00 [HTML]

Þingmál A731 (úttekt Ríkisendurskoðunar á fjárlagaferlinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-19 18:56:00 [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 464 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-27 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 574 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 11:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML]

Þingmál A47 (strandsiglingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2003-03-12 19:41:00 [HTML]

Þingmál A55 (verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-08 14:55:00 [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 466 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 573 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 576 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2002-12-05 10:23:00 [HTML]

Þingmál A96 (jarðir í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (svar) útbýtt þann 2002-11-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A135 (aðkeypt ráðgjafarþjónusta ráðuneyta og stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (svar) útbýtt þann 2002-10-31 10:25:00 [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A254 (rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-29 13:21:00 [HTML]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML]

Þingmál A337 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 705 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 18:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-12 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 744 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 11:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 763 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 941 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-10 14:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2002-12-19 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-01-23 10:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 851 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-23 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2002-12-06 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A358 (Örnefnastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-13 18:16:00 [HTML]

Þingmál A371 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-14 13:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 713 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-12 19:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A373 (flutningur starfa Ferðamálaráðs til aðila innan ferðaþjónustunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Ferðamálaráð Íslands[PDF]

Þingmál A376 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-18 14:45:00 [HTML]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-19 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson lektor í fornleifafræði[PDF]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-03 13:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A423 (lyfjalög og læknalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 702 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1085 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-11 18:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1356 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-13 22:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2003-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 903 - Komudagur: 2003-02-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Neyðarlínan[PDF]

Þingmál A489 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-21 16:07:00 [HTML]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML]

Þingmál A525 (breytt verkaskipting innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 13:18:00 [HTML]

Þingmál A538 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1612 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1109 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar)[PDF]

Þingmál A545 (Íslenskar orkurannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1303 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-12 21:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða hf[PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML]

Þingmál A614 (ferðakostnaður ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1148 (svar) útbýtt þann 2003-03-10 20:39:00 [HTML]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-26 12:24:00 [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1776 - Komudagur: 2003-04-30 - Sendandi: Svalbarðsstrandarhreppur - Skýring: (um 651. og 652. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2003-05-02 - Sendandi: Búnaðarsamband Eyjafjarðar - Skýring: (um 652. og 651. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Eyjafjarðarsveit - Skýring: (um 651. og 652. mál)[PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Þingmál A701 (reynslusveitarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-11 16:19:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 426 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 428 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-25 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 466 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-12-02 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 566 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-12-04 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 588 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-05 16:26:00 [HTML]

Þingmál A15 (framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-02 19:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2003-11-19 - Sendandi: Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar[PDF]

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML]

Þingmál A39 (samgönguáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-06 16:24:00 [HTML]

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML]

Þingmál A87 (fjáraukalög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 10:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-17 16:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 372 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-18 13:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 512 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2003-11-28 13:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 2003-12-02 14:13:00 [HTML]

Þingmál A93 (sérfræðiþjónusta ráðuneyta og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-10-03 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 283 (svar) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML]

Þingmál A153 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 351 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A191 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 354 - Komudagur: 2003-11-27 - Sendandi: Vodafone, skrifstofur[PDF]

Þingmál A194 (kynja- og jafnréttissjónarmið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-17 10:15:00 [HTML]

Þingmál A250 (rannsóknahús við Háskólann á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-03 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML]

Þingmál A271 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (þáltill.) útbýtt þann 2003-11-06 16:25:00 [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML]

Þingmál A286 (launaákvarðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (svar) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-15 10:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Stéttarfélag í almannaþjónustu - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (sameiginl. umsögn BHM, BSRB og KÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (vísa í ums. BSRB, BHM og KÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Útgarður, félag háskólamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Veðurstofa Íslands/Magnús Jónss[PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2004-01-21 - Sendandi: Félag ísl. félagsvísindamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga - Skýring: (vísa í ums. BHM, BSRB og KÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg, kjaraþróunardeild[PDF]
Dagbókarnúmer 876 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis[PDF]

Þingmál A331 (fjarskiptakostnaður ráðuneyta og ríkisfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-19 15:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 744 (svar) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML]

Þingmál A337 (útvarpslög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1832 - Komudagur: 2004-04-16 - Sendandi: Ríkisútvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Háskóli Íslands, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A341 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1574 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-04 13:26:00 [HTML]

Þingmál A377 (íslenskur hugbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2004-01-28 13:13:00 [HTML]

Þingmál A381 (húsafriðunarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (svar) útbýtt þann 2004-02-02 14:47:00 [HTML]

Þingmál A446 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2004-03-02 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun[PDF]

Þingmál A447 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 929 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Efling, stéttarfélag - Skýring: (ályktanir, mótmæli o.fl. frá ýmsum félögum)[PDF]

Þingmál A498 (hugbúnaðarkerfi ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (svar) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML]

Þingmál A518 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-02 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1854 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:19:00 [HTML]

Þingmál A565 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML]

Þingmál A568 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2004-04-07 - Sendandi: Orator, félag laganema[PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML]

Þingmál A589 (starfslokasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1834 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 15:47:00 [HTML]

Þingmál A652 (Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson[PDF]

Þingmál A654 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1443 (svar) útbýtt þann 2004-04-23 13:28:00 [HTML]

Þingmál A658 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (svar) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A669 (greiðslur úr ríkissjóði án heimildar í fjárlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1600 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML]

Þingmál A715 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-08 14:44:00 [HTML]

Þingmál A781 (kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-22 14:48:00 [HTML]

Þingmál A784 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-22 16:11:00 [HTML]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2004-04-15 - Sendandi: Samtök banka og verðbréfafyrirtækja[PDF]

Þingmál A788 (alþjóðaheilbrigðisþingið í Genf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-22 16:24:00 [HTML]

Þingmál A818 (Háskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A819 (Tækniháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 14:57:00 [HTML]

Þingmál A827 (fækkun ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1267 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-30 16:37:00 [HTML]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML]

Þingmál A881 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A945 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-16 16:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1820 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1858 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:20:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2381 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Útgáfufélagið Heimur hf[PDF]

Þingmál A977 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1578 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-05-04 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1765 (svar) útbýtt þann 2004-05-28 15:47:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-01 15:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-12-02 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 530 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2004-12-03 11:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2004-12-04 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-05 10:33:27 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-10-05 11:18:24 - [HTML]
3. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-05 11:41:20 - [HTML]
3. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-05 13:30:59 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2004-10-05 15:22:55 - [HTML]
3. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-10-05 15:51:31 - [HTML]
3. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-10-05 16:13:22 - [HTML]
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 11:11:06 - [HTML]
39. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-25 20:45:44 - [HTML]
39. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 22:02:08 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-25 23:08:02 - [HTML]
39. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2004-11-25 23:57:01 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-03 11:31:56 - [HTML]
48. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-03 14:12:27 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2004-12-03 16:22:16 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-12-03 18:14:38 - [HTML]
48. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2004-12-03 19:25:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2004-11-04 - Sendandi: 2. minni hluti sjávarútvegsnefndar[PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-18 17:54:53 - [HTML]
10. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-10-18 18:03:00 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-10-18 18:23:51 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-02 16:11:46 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 16:24:20 - [HTML]

Þingmál A19 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-19 17:57:08 - [HTML]

Þingmál A29 (rekstur skólaskips)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-02 17:34:17 - [HTML]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-08 16:24:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2005-03-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A45 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-14 15:03:47 - [HTML]

Þingmál A49 (rekstur Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-14 16:26:03 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-17 16:06:43 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-10-07 11:29:55 - [HTML]
5. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-07 13:48:01 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-10-07 14:08:14 - [HTML]
5. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-10-07 15:04:24 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 11:13:41 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2004-11-18 17:14:16 - [HTML]
35. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-11-22 15:39:13 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-30 13:53:20 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-30 13:54:38 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-11-30 14:24:41 - [HTML]

Þingmál A90 (lágmarkshlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Ingvarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-17 12:24:50 - [HTML]

Þingmál A94 (aðgerðir gegn félagslegum undirboðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-10-13 13:57:34 - [HTML]

Þingmál A109 (minjagildi kirkjumuna og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-20 15:17:24 - [HTML]

Þingmál A119 (lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-17 14:02:34 - [HTML]

Þingmál A130 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-10-07 15:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 249 (svar) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]

Þingmál A164 (gerð stafrænna korta)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-01-26 14:12:59 - [HTML]

Þingmál A177 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 11:54:59 - [HTML]

Þingmál A183 (veðurþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 13:12:00 [HTML]

Þingmál A192 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 12:39:00 [HTML]

Þingmál A202 (grunnlínukerfi símans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (svar) útbýtt þann 2004-11-22 14:27:00 [HTML]

Þingmál A208 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 17:06:00 [HTML]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-10-21 17:18:20 - [HTML]
20. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 14:22:17 - [HTML]

Þingmál A219 (aðsókn að Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 15:17:58 - [HTML]
32. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-17 15:27:35 - [HTML]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Böðvar Jónsson - Ræða hófst: 2004-11-04 11:23:19 - [HTML]
19. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-04 11:39:43 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-11-04 12:33:00 - [HTML]

Þingmál A227 (rannsóknarstofa heilsugæslunnar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-08 10:28:47 - [HTML]
52. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-12-08 10:35:06 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-09 14:47:53 - [HTML]
22. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2004-11-09 15:03:30 - [HTML]

Þingmál A242 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A304 (úttektir á ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-11 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 746 (svar) útbýtt þann 2005-02-07 14:35:00 [HTML]

Þingmál A318 (kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-12 13:41:37 - [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-26 13:31:08 - [HTML]

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 420 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-12-08 17:38:11 - [HTML]

Þingmál A344 (eignarhlutur ríkisins í hlutafélögum og einkahlutafélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-18 11:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 684 (svar) útbýtt þann 2005-01-25 17:00:00 [HTML]

Þingmál A353 (virðisaukaskattur af lyfseðilsskyldum lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2004-11-22 18:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 584 (svar) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A364 (skattskylda orkufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:31:59 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-26 22:22:58 - [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 18:30:59 - [HTML]

Þingmál A396 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-03 17:13:02 - [HTML]

Þingmál A398 (afnám laga um Tækniháskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-07 16:09:27 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-12-07 16:54:33 - [HTML]
51. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-12-07 17:43:36 - [HTML]
74. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-15 16:29:12 - [HTML]
74. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-02-15 17:16:09 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-24 12:00:20 - [HTML]
80. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-02-24 13:37:13 - [HTML]
80. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:55:23 - [HTML]
80. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-24 15:57:56 - [HTML]
80. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2005-02-24 16:09:29 - [HTML]
80. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-24 18:59:14 - [HTML]
83. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-03 13:31:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A399 (stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML]

Þingmál A427 (ólögmætt samráð olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-02 12:36:11 - [HTML]

Þingmál A440 (lokafjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2005-03-15 15:03:15 - [HTML]
89. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-15 15:24:16 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-03-15 15:26:42 - [HTML]

Þingmál A441 (lokafjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 18:14:00 [HTML]

Þingmál A446 (viðskipti við ráðningarstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-01-25 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 834 (svar) útbýtt þann 2005-02-23 11:32:00 [HTML]

Þingmál A465 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (þáltill.) útbýtt þann 2005-01-26 13:13:00 [HTML]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A516 (Norræna ráðherranefndin 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-08 16:57:00 [HTML]

Þingmál A521 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-14 14:49:00 [HTML]

Þingmál A536 (Hollvinasamtök Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-02 14:56:35 - [HTML]

Þingmál A552 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 17:00:00 [HTML]

Þingmál A579 (viðskipti fjármálaráðuneytisins og stofnana þess við ráðningarstofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (svar) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML]

Þingmál A584 (opinber verkefni og þjónusta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 924 (svar) útbýtt þann 2005-03-07 18:12:00 [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 14:36:47 - [HTML]
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:57:02 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 17:40:06 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-03-08 17:53:58 - [HTML]
125. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:18:20 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:33:17 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:36:18 - [HTML]
128. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:46:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:41:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-05-09 17:12:52 - [HTML]
128. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 17:59:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A619 (opinber hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-16 13:30:07 - [HTML]

Þingmál A620 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-08 13:11:00 [HTML]

Þingmál A621 (kynjahlutföll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-08 13:11:00 [HTML]

Þingmál A622 (sumarbústaðir í eigu ríkisins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (svar) útbýtt þann 2005-04-26 17:24:00 [HTML]

Þingmál A631 (flutningur launaútreikninga heilbrigðisstofnana frá landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 14:29:06 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-20 14:32:18 - [HTML]

Þingmál A639 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2005-03-17 16:58:44 - [HTML]
92. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-17 17:30:18 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-03-21 18:18:38 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-21 18:29:58 - [HTML]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1438 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-11 13:24:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 16:46:50 - [HTML]
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 17:45:15 - [HTML]
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 18:00:50 - [HTML]
107. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 18:04:24 - [HTML]
107. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-11 20:00:45 - [HTML]
107. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-11 20:21:11 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 20:45:17 - [HTML]
107. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 20:47:15 - [HTML]
107. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 20:49:19 - [HTML]
107. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-11 21:32:12 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-04-11 22:57:12 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 23:19:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri - Skýring: (um 643. og 644. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Hollvinir Ríkisútvarpsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1713 - Komudagur: 2005-04-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1715 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (um 643. og 644. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Útvarp Saga[PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (svör við spurn. mennt.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2005-05-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2005-05-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins og Félag fréttamanna - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]

Þingmál A647 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-17 10:04:00 [HTML]

Þingmál A686 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-31 15:56:00 [HTML]

Þingmál A687 (þekkingarsetur á Egilsstöðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Katrín Ásgrímsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-06 14:10:17 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1330 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1335 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-06 11:07:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-07 15:10:08 - [HTML]
124. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 17:55:46 - [HTML]
124. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-06 18:02:31 - [HTML]
125. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-05-07 10:43:37 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 22:27:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Tilraunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum, B/t dýralækna[PDF]

Þingmál A701 (breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-06 18:56:46 - [HTML]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 21:13:38 - [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 18:12:13 - [HTML]
112. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-18 18:14:18 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 15:14:27 - [HTML]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-19 15:47:26 - [HTML]

Þingmál A746 (stefna í fjarskiptamálum 2005--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-07 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1463 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 22:02:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-19 18:25:36 - [HTML]

Þingmál A779 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-14 18:24:00 [HTML]

Þingmál A780 (stefna í málefnum barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-04-18 14:39:00 [HTML]

Þingmál A783 (minka- og refaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 17:00:00 [HTML]

Þingmál A805 (þjónusta fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-05-06 16:54:00 [HTML]

Þingmál B313 (kaup Landssímans í Skjá einum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-20 15:43:53 - [HTML]
13. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2004-10-20 15:51:40 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-10-20 16:00:26 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-05 13:45:11 - [HTML]

Þingmál B402 (áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 15:34:13 - [HTML]

Þingmál B499 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-01-24 16:21:05 - [HTML]

Þingmál B500 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-24 16:43:24 - [HTML]
58. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 17:11:05 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-01-24 17:26:06 - [HTML]
58. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-01-24 17:41:29 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-01-24 18:07:13 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-01-24 18:18:30 - [HTML]

Þingmál B538 (uppsagnir á Landsbókasafni -- Háskólabókasafni)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-07 15:37:50 - [HTML]

Þingmál B548 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-02-10 11:37:23 - [HTML]

Þingmál B656 (útboðsreglur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-03-21 15:54:54 - [HTML]

Þingmál B679 ()[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-03-22 13:41:02 - [HTML]

Þingmál B708 (jafnréttismál í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Katrín Ásgrímsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-05 13:51:44 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 404 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 492 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-12-05 19:01:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-10-06 14:42:38 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-06 15:24:49 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-10-06 18:16:10 - [HTML]
4. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-06 18:28:25 - [HTML]
29. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-24 11:33:12 - [HTML]
29. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-11-24 15:42:58 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-11-24 16:09:29 - [HTML]
29. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-24 23:12:48 - [HTML]
29. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2005-11-25 01:13:28 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-06 11:51:13 - [HTML]
35. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2005-12-06 14:44:46 - [HTML]
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-06 16:40:16 - [HTML]
35. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2005-12-06 21:24:18 - [HTML]

Þingmál A3 (ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-10 19:15:12 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Bjarnason (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 17:03:51 - [HTML]

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2005-10-18 15:47:14 - [HTML]

Þingmál A31 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2005-11-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 16:51:05 - [HTML]
15. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 16:53:23 - [HTML]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML]

Þingmál A60 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML]

Þingmál A66 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 16:45:18 - [HTML]
46. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-01-19 17:09:25 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-19 17:17:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2006-02-10 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Skýrr hf[PDF]

Þingmál A89 (bifreiða-, ferða- og risnukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 463 (svar) útbýtt þann 2005-12-02 14:47:00 [HTML]

Þingmál A117 (háhraðanettengingar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 13:43:12 - [HTML]

Þingmál A144 (fjáraukalög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-15 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 439 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2005-11-28 16:45:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2005-10-11 15:36:14 - [HTML]
6. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2005-10-11 16:30:43 - [HTML]
22. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-11-16 12:31:20 - [HTML]
32. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 13:50:19 - [HTML]
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:05:55 - [HTML]

Þingmál A148 (sveigjanlegur vinnutími í ríkisstofnunum og ráðuneytum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-10-20 15:46:56 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 16:11:12 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-10-20 16:16:04 - [HTML]

Þingmál A237 (yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML]

Þingmál A249 (mannaráðningar hjá Ríkisútvarpinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (svar) útbýtt þann 2005-11-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2071 - Komudagur: 2006-04-24 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A253 (eftirlit með framkvæmd fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2005-11-03 18:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 552 (svar) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML]

Þingmál A254 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 11:23:41 - [HTML]
25. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2005-11-18 11:33:43 - [HTML]

Þingmál A255 (framkvæmdaáætlun um launajafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-18 11:41:34 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:41:22 - [HTML]
86. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 14:27:52 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 430 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Vestfjarðasvæðis[PDF]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-05 17:07:58 - [HTML]
34. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-05 18:09:44 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-05 18:19:55 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-05 18:42:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Orðabók Háskólans, starfsmannafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Íslensk málstöð, forstöðumaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2006-02-23 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (kostn.mat)[PDF]

Þingmál A347 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2005-11-22 14:53:00 [HTML]

Þingmál A361 (faggilding o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML]

Þingmál A364 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-12-09 15:55:52 - [HTML]

Þingmál A379 (bílaleigur)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2006-01-19 14:07:24 - [HTML]

Þingmál A382 (Verkefnasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-24 19:29:12 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-24 19:35:27 - [HTML]

Þingmál A383 (fréttaþátturinn Auðlind)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-25 12:58:59 - [HTML]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-24 13:58:05 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 14:22:58 - [HTML]
50. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 14:24:33 - [HTML]
50. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 14:25:54 - [HTML]
50. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-24 14:34:54 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-24 14:54:08 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-24 15:32:41 - [HTML]
50. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-01-24 16:03:09 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-03 03:08:06 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-06-03 11:14:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Matvælarannsóknir Keldnaholti[PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2006-03-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2006-03-02 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2006-04-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn. o.fl.)[PDF]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-12-07 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-09 19:12:06 - [HTML]
122. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-06-03 11:54:19 - [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-30 17:46:49 - [HTML]
93. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-27 16:42:00 - [HTML]
93. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-27 18:02:48 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 18:11:11 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-27 20:00:29 - [HTML]
93. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-27 21:04:32 - [HTML]
93. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-27 21:13:06 - [HTML]
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-27 21:55:46 - [HTML]
93. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-27 22:34:32 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-30 13:30:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1088 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1037 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-30 18:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1232 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 19:55:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-23 15:40:21 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 16:15:32 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 16:43:14 - [HTML]
49. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 16:47:52 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-23 16:58:56 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 17:47:46 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 17:52:04 - [HTML]
49. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-01-23 17:56:18 - [HTML]
49. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-01-23 18:30:49 - [HTML]
49. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-01-23 19:05:55 - [HTML]
49. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-01-23 20:09:43 - [HTML]
49. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-01-23 20:21:42 - [HTML]
49. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 21:12:30 - [HTML]
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-01-23 22:13:18 - [HTML]
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-23 22:43:20 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-23 23:31:36 - [HTML]
49. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-24 00:26:55 - [HTML]
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-24 00:48:10 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 13:49:41 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 14:15:20 - [HTML]
99. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 14:18:34 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 14:21:20 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 14:22:36 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-04 14:30:57 - [HTML]
99. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 17:33:45 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 17:49:27 - [HTML]
99. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 20:01:58 - [HTML]
99. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-04 20:32:03 - [HTML]
99. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-04-04 20:58:42 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-04-05 05:34:05 - [HTML]
104. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-19 14:45:51 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 18:01:54 - [HTML]
104. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-19 20:05:38 - [HTML]
104. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-04-19 21:39:19 - [HTML]
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-04-19 22:36:53 - [HTML]
105. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-21 14:42:32 - [HTML]
105. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2006-04-21 15:05:14 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-21 17:16:35 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-04-21 17:24:59 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-04-21 18:00:44 - [HTML]
117. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 14:46:19 - [HTML]
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]
117. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-05-30 20:00:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (frá BSRB og BHM)[PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Háskóli Íslands, íslenskuskor[PDF]
Dagbókarnúmer 917 - Komudagur: 2006-02-20 - Sendandi: Starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins[PDF]
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2006-03-21 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2006-03-27 - Sendandi: Skjárinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1862 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Sigurbjörn Magnússon hrl. og Jón Sveinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]

Þingmál A402 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-24 01:09:20 - [HTML]

Þingmál A403 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 13:53:51 - [HTML]

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:48:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-07 13:33:36 - [HTML]
60. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 13:52:02 - [HTML]
60. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-02-07 14:38:17 - [HTML]
60. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-07 16:43:40 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-16 16:21:21 - [HTML]

Þingmál A412 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-19 14:48:00 - [HTML]

Þingmál A414 (styrkir til sjávarútvegs)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 13:47:09 - [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-01-20 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 14:12:41 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-17 14:34:55 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-17 15:22:27 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-01-17 16:05:23 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-17 16:45:24 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-17 17:05:42 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-17 18:32:13 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-20 11:35:06 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-01-20 14:12:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2006-01-19 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1420 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-02 11:02:22 - [HTML]
58. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-02 11:31:19 - [HTML]
58. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-02 14:22:18 - [HTML]

Þingmál A436 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-20 15:02:00 [HTML]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2006-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga[PDF]

Þingmál A514 (Heyrnar-, tal- og sjónstöð)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-13 16:13:05 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-14 16:52:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2006-03-09 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði[PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2006-04-03 - Sendandi: Mýrdalshreppur[PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML]

Þingmál A534 (auglýsingar hins opinbera í héraðsfréttablöðum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 12:05:58 - [HTML]

Þingmál A546 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-20 16:41:00 [HTML]

Þingmál A555 (landshlutaverkefni í skógrækt)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-23 13:52:49 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A565 (Norræna ráðherranefndin 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-23 16:07:00 [HTML]

Þingmál A571 (upplýsingar frá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 15:51:21 - [HTML]

Þingmál A573 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (frumvarp) útbýtt þann 2006-03-02 17:22:00 [HTML]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-20 21:39:52 - [HTML]
89. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-03-20 21:48:28 - [HTML]
121. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-03 00:06:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2003 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Laxfiskar ehf.[PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML]

Þingmál A657 (flutningur verkefna Þjóðskrár)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-05 18:50:26 - [HTML]

Þingmál A668 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-27 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-04-11 00:38:54 - [HTML]
102. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 00:47:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1840 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands[PDF]

Þingmál A688 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag[PDF]
Dagbókarnúmer 2089 - Komudagur: 2006-05-05 - Sendandi: Undirbúningshópur um þekkingarsetur á Egilsstöðum[PDF]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 14:02:15 - [HTML]
103. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-11 14:25:33 - [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1408 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-06-02 19:03:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 01:32:24 - [HTML]
121. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 03:21:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1941 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 2099 - Komudagur: 2006-05-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A695 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-04-11 20:50:14 - [HTML]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2148 - Komudagur: 2006-05-18 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - Skýring: (um 707. og 708. mál)[PDF]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-24 20:15:08 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 20:33:18 - [HTML]
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-24 20:39:40 - [HTML]
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 20:54:17 - [HTML]
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 21:08:54 - [HTML]
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-24 21:45:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2006-05-23 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins[PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1334 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 21:27:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1926 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kjaranefnd - Skýring: (ársskýrsla)[PDF]

Þingmál A715 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 11:44:00 [HTML]

Þingmál A720 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (frumvarp) útbýtt þann 2006-04-10 17:30:00 [HTML]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 15:59:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-04-10 16:53:16 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 17:13:15 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-10 18:24:32 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-10 18:44:57 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 19:25:02 - [HTML]
102. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-10 21:11:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A734 (stofnun hlutafélags um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Efling, stéttarfélag[PDF]

Þingmál A769 (skoðanakannanir)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 14:50:27 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-05-31 14:53:13 - [HTML]

Þingmál A777 (legurými og starfsmannafjöldi á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1411 (svar) útbýtt þann 2006-06-03 08:46:00 [HTML]

Þingmál A795 (Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2006-05-04 15:52:41 - [HTML]

Þingmál A797 (starf Íslands á vettvangi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-05-04 15:12:00 [HTML]

Þingmál B117 ()[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-10-20 13:48:36 - [HTML]

Þingmál B150 (aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 13:33:02 - [HTML]
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-08 13:53:30 - [HTML]

Þingmál B156 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:02:38 - [HTML]
19. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-10 11:30:13 - [HTML]

Þingmál B191 (sameining rannsóknastofnana iðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-21 15:20:31 - [HTML]
26. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-21 15:21:04 - [HTML]

Þingmál B368 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-20 15:34:00 - [HTML]

Þingmál B378 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-02-21 14:05:28 - [HTML]

Þingmál B464 (fjölgun starfa hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-03-20 15:24:50 - [HTML]

Þingmál B502 (opinber gjöld af bensíni og olíu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-03 15:40:28 - [HTML]
98. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-03 15:42:03 - [HTML]

Þingmál B513 ()[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2006-04-06 12:10:18 - [HTML]

Þingmál B622 ()[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-06-03 14:17:01 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-22 13:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 459 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 528 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 10:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-05 11:19:31 - [HTML]
7. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-10-05 11:56:24 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-23 10:55:18 - [HTML]
34. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-23 12:27:28 - [HTML]
34. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-11-23 21:24:12 - [HTML]
34. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-23 22:07:59 - [HTML]
40. þingfundur - Helgi Hjörvar (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-05 11:35:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-12-05 13:33:12 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-12-05 15:36:06 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-31 16:13:30 - [HTML]

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML]

Þingmál A19 (heildararðsemi stóriðju- og stórvirkjanaframkvæmda fyrir þjóðarbúið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Framtíðarlandið,félag[PDF]

Þingmál A24 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 17:37:05 - [HTML]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-01 18:14:17 - [HTML]

Þingmál A47 (fjáraukalög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 380 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-14 13:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 483 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2006-11-30 10:45:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-10-10 14:27:02 - [HTML]
26. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-14 15:10:45 - [HTML]
26. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-14 15:53:18 - [HTML]
26. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-11-14 17:14:04 - [HTML]
26. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-14 18:27:24 - [HTML]
38. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 11:18:03 - [HTML]
38. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-11-30 14:05:59 - [HTML]

Þingmál A51 (trjáræktarsetur sjávarbyggða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 17:55:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 500 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-30 19:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 558 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-12-07 10:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 706 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 2007-01-15 13:08:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-16 16:52:03 - [HTML]
12. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-16 17:32:48 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-16 18:21:18 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-16 19:32:05 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-10-16 20:19:03 - [HTML]
12. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-10-16 21:43:07 - [HTML]
13. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-10-17 14:29:00 - [HTML]
13. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2006-10-17 15:57:59 - [HTML]
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-10-17 17:59:34 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-17 20:02:04 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-17 20:43:21 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-07 11:14:16 - [HTML]
44. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-07 11:46:31 - [HTML]
44. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-12-07 13:32:59 - [HTML]
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 15:08:52 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 16:44:58 - [HTML]
44. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-12-07 20:00:28 - [HTML]
44. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-12-07 20:56:31 - [HTML]
44. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-12-07 21:24:13 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-12-07 22:24:13 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-07 22:31:15 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-12-08 13:45:46 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:01:29 - [HTML]
51. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-15 15:08:10 - [HTML]
51. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-15 15:26:22 - [HTML]
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-01-15 20:00:43 - [HTML]
51. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-15 22:51:47 - [HTML]
52. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2007-01-16 13:52:29 - [HTML]
52. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-16 15:27:58 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 17:22:41 - [HTML]
52. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-16 19:59:50 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-16 23:12:01 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-17 11:42:05 - [HTML]
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-01-17 18:02:22 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-01-17 19:59:59 - [HTML]
53. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 20:49:55 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 20:55:27 - [HTML]
53. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-17 20:56:40 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-01-17 21:10:02 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-18 12:10:28 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 13:51:40 - [HTML]
54. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 13:52:57 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 14:00:57 - [HTML]
54. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2007-01-18 14:10:18 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2007-01-18 16:29:59 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 17:33:44 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-18 17:40:18 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 17:46:14 - [HTML]
54. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-18 20:01:35 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2007-01-18 21:57:58 - [HTML]
54. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2007-01-18 23:24:15 - [HTML]
55. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2007-01-19 11:47:03 - [HTML]
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-19 12:16:44 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-01-19 14:55:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 25 - Komudagur: 2006-11-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Ríkisútvarpið, útvarpsstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Félag fréttamanna Ríkisútvarpsins[PDF]
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2006-11-09 - Sendandi: Íslenska sjónvarpsfélagið hf.- Skjárinn[PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2006-11-13 - Sendandi: Starfsmannasamtök Ríkisútvarpsins[PDF]
Dagbókarnúmer 127 - Komudagur: 2006-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 384 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Matsnefnd vegna stofnefnahagsreiknings - Skýring: (lögð fram á fundi m.)[PDF]
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2006-12-20 - Sendandi: 365-miðlar - Skýring: (auglýsingamarkaður)[PDF]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-02 15:56:08 - [HTML]

Þingmál A70 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-16 17:51:00 [HTML]

Þingmál A166 (áhrif gengisþróunar á rekstrarafkomu heilbrigðisstofnana)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 14:54:10 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 14:56:41 - [HTML]
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-07 15:04:31 - [HTML]

Þingmál A177 (fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML]

Þingmál A189 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-08 21:03:00 - [HTML]

Þingmál A215 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórdís Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 13:50:57 - [HTML]

Þingmál A222 (rannsóknir vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (svar) útbýtt þann 2006-12-06 15:21:00 [HTML]

Þingmál A233 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - Skýring: (frá LSR og LH)[PDF]

Þingmál A251 (öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-24 14:12:56 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1117 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 23:42:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 15:48:57 - [HTML]
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2006-11-03 17:11:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 989 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Læknafélag Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-03 17:48:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2007-01-11 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, framkvæmdastjóri lækninga[PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 742 - Komudagur: 2007-01-25 - Sendandi: Félagið Heyrnarhjálp[PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1053 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-06 17:13:02 - [HTML]
89. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-15 18:42:23 - [HTML]
92. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-03-17 01:41:07 - [HTML]
93. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-03-17 10:06:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð[PDF]
Dagbókarnúmer 301 - Komudagur: 2006-11-24 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 925 - Komudagur: 2007-02-13 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A279 (Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-07 15:18:50 - [HTML]

Þingmál A280 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-11-07 17:52:55 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-11-07 18:13:15 - [HTML]

Þingmál A281 (Náttúruminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:27:00 [HTML]
Þingræður:
25. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-13 18:02:58 - [HTML]
92. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 00:18:32 - [HTML]
92. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-17 00:53:55 - [HTML]

Þingmál A286 (kaup og sala heyrnartækja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-24 11:56:28 - [HTML]
59. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-01-24 12:05:47 - [HTML]

Þingmál A294 (afnám refsiákvæða vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2006-11-03 14:13:23 - [HTML]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML]

Þingmál A350 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 14:57:40 - [HTML]
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 15:19:39 - [HTML]
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-11-21 15:26:26 - [HTML]
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-21 15:46:31 - [HTML]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-20 18:33:27 - [HTML]

Þingmál A365 (breyting á lögum á orkusviði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-20 20:58:18 - [HTML]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Sveinbjörn Björnsson.[PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Veðurstofa Íslands.[PDF]

Þingmál A380 (málefni Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (svar) útbýtt þann 2007-02-13 16:29:00 [HTML]

Þingmál A393 (sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-02-14 16:01:15 - [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 23:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1409 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 23:57:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-23 15:37:07 - [HTML]
58. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 18:07:53 - [HTML]
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 18:10:03 - [HTML]
58. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2007-01-23 18:11:49 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-17 22:16:25 - [HTML]
94. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2007-03-17 22:41:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - Skýring: Sameiginleg umsögn: Með öðrum náttúrustofum.[PDF]
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 995 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Vélhjólaíþróttaklúbburinn[PDF]

Þingmál A405 (húsnæðismál opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (svar) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]

Þingmál A409 (æskulýðslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, Félagsvísinda- og lagadeild - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Kennaraháskóli Íslands, Gestur Guðmundsson prófessor[PDF]

Þingmál A428 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-12-08 12:39:09 - [HTML]

Þingmál A436 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML]

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A500 (kostnaður við dagskrárliði Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-02-14 13:27:28 - [HTML]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML]

Þingmál A521 (símhleranir og eftirgrennslana-, öryggis- eða leyniþjónustustarfsemi lögreglunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2007-02-07 15:47:00 [HTML]

Þingmál A558 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-27 15:15:23 - [HTML]

Þingmál A569 (Norræna ráðherranefndin 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-07 17:55:00 [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2007-02-27 19:40:01 - [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-16 22:02:29 - [HTML]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Guðni Th. Jóhannesson sagnfr.[PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-26 18:56:32 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]

Þingmál A671 (staða og þróun jafnréttismála frá 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-01 17:22:00 [HTML]

Þingmál A681 (fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML]

Þingmál A682 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-08 17:15:00 [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð)[PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Þingmál B207 (niðurstöður nýrrar könnunar um launamun kynjanna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-08 15:41:56 - [HTML]

Þingmál B208 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 12:14:39 - [HTML]

Þingmál B209 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 13:37:43 - [HTML]
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 13:52:07 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-09 14:15:57 - [HTML]
24. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - Ræða hófst: 2006-11-09 14:34:37 - [HTML]
24. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-09 15:11:49 - [HTML]

Þingmál B266 (málefni Umhverfisstofnunar í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-24 16:43:26 - [HTML]
36. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2006-11-24 16:48:06 - [HTML]

Þingmál B331 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-16 10:47:50 - [HTML]
52. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-01-16 10:52:59 - [HTML]

Þingmál B341 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-01-18 10:43:51 - [HTML]

Þingmál B355 (upplýsingar um fjárhagsstöðu RÚV)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-22 10:50:18 - [HTML]
56. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-01-22 10:53:04 - [HTML]

Þingmál B399 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-06 13:34:19 - [HTML]

Þingmál B488 ()[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-03-01 10:43:50 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A1 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 24 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 26 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-06-11 19:59:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-04 17:25:29 - [HTML]
8. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 17:50:40 - [HTML]
8. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2007-06-12 18:00:31 - [HTML]
8. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 18:53:05 - [HTML]
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-06-12 20:00:29 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-06-13 15:47:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - Skýring: (tímabundin vistaskipti)[PDF]
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2007-06-07 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A5 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-06-13 12:41:35 - [HTML]

Þingmál B49 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-05-31 21:21:54 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 339 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 345 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-29 10:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 354 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-11-29 15:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 472 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-12-12 11:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2007-10-04 11:39:17 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 12:28:07 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 12:29:44 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-10-04 13:32:41 - [HTML]
4. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2007-10-04 14:35:19 - [HTML]
4. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-04 17:32:49 - [HTML]
4. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-10-04 18:10:10 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-29 11:55:57 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Bjarnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-11-29 13:31:44 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-12 11:42:26 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-12 18:01:09 - [HTML]
43. þingfundur - Bjarni Harðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-13 12:40:38 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2007-12-13 13:08:03 - [HTML]

Þingmál A3 (markaðsvæðing samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2007-10-10 15:50:49 - [HTML]
8. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-10-11 21:47:38 - [HTML]
8. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 21:59:02 - [HTML]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-18 18:37:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2007-11-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 18:25:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 21:07:42 - [HTML]
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-10-18 21:20:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Elea Network, Valdimar Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2007-11-26 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.[PDF]

Þingmál A24 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-06 16:41:27 - [HTML]

Þingmál A44 (þyrlubjörgunarsveit á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-01-22 17:03:34 - [HTML]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-06 16:51:51 - [HTML]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A87 (Lánasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-04 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 404 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-06 19:04:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-11 16:06:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2007-11-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2007-12-14 13:41:11 - [HTML]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-16 14:58:02 - [HTML]
38. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-06 15:16:00 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-20 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 398 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2007-12-06 10:55:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-10-11 14:36:33 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 14:57:16 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-11-20 15:45:10 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 16:07:51 - [HTML]
28. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 16:45:57 - [HTML]
28. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-20 17:18:53 - [HTML]
28. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-20 18:10:08 - [HTML]
28. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-11-20 18:35:47 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 18:53:42 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-20 18:58:02 - [HTML]
30. þingfundur - Bjarni Harðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2007-11-21 15:40:51 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-06 14:28:21 - [HTML]
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-06 16:11:13 - [HTML]
38. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-12-06 16:38:59 - [HTML]

Þingmál A106 (samningar, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2007-10-10 13:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 593 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML]

Þingmál A112 (endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-10-17 14:41:32 - [HTML]

Þingmál A116 (sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1938 - Komudagur: 2008-04-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A128 (Hagstofa Íslands og opinber hagskýrslugerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-04 17:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-10 14:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-10 16:59:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 11:19:52 - [HTML]
38. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-06 18:08:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2007-11-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: ELEA Network[PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 381 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2007-12-04 13:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML]
Þingræður:
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-18 10:57:12 - [HTML]
12. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-18 14:26:53 - [HTML]
12. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-18 16:13:16 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:31:32 - [HTML]
36. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-04 14:59:18 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 14:53:05 - [HTML]
41. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 17:52:06 - [HTML]
45. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 12:45:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2007-10-26 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2007-11-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A134 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-18 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 13:57:38 - [HTML]

Þingmál A141 (stjórnunarkostnaður Ríkisútvarpsins ohf.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-07 14:42:14 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-15 15:47:39 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A160 (störf á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (svar) útbýtt þann 2007-12-05 15:56:00 [HTML]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-14 14:46:34 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 14:06:50 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-13 14:35:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2008-01-28 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 14:25:53 - [HTML]
96. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 14:29:55 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-21 15:17:29 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-21 15:22:03 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-21 15:34:08 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-05-21 18:27:29 - [HTML]
106. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-05-22 11:39:23 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 16:39:00 - [HTML]
26. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2007-11-15 16:58:02 - [HTML]
26. þingfundur - Þuríður Backman - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 17:10:21 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 16:11:25 - [HTML]
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-12-10 17:08:54 - [HTML]
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-12-10 17:31:46 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-11 10:34:07 - [HTML]
41. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-11 11:34:37 - [HTML]
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-11 12:04:52 - [HTML]
45. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-14 11:02:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi h.)[PDF]

Þingmál A198 (úthýsing verkefna á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2007-12-05 18:48:47 - [HTML]

Þingmál A205 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-15 13:54:12 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 14:19:34 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-11-15 14:28:21 - [HTML]

Þingmál A214 (íbúaþróun utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-28 14:29:39 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-15 11:01:51 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2007-11-15 12:23:58 - [HTML]
25. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 12:42:23 - [HTML]
25. þingfundur - Auður Lilja Erlingsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-15 13:31:25 - [HTML]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 17:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:08:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 16:28:18 - [HTML]
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 21:09:40 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2007-12-11 21:16:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis[PDF]

Þingmál A241 (starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 19:23:45 - [HTML]
37. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-12-05 19:31:39 - [HTML]

Þingmál A282 (heildarfjöldi ársverka í opinberum stofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (svar) útbýtt þann 2007-12-12 21:45:00 [HTML]

Þingmál A283 (innflutningur og eftirlit með innfluttu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (svar) útbýtt þann 2007-12-13 15:46:00 [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1257 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 21:14:00 [HTML]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1288 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]

Þingmál A289 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins[PDF]

Þingmál A292 (samgönguáætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - flutningasvið[PDF]

Þingmál A303 (aukið öryggi við framkvæmdir hins opinbera)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2008-03-27 - Sendandi: Framkvæmdasýsla ríkisins og Ríkiskaup[PDF]

Þingmál A306 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-04 15:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1179 - Komudagur: 2008-01-23 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna[PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-25 16:07:46 - [HTML]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-01 15:51:26 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (innleiðing tilskipunar)[PDF]

Þingmál A328 (hús Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á Seyðisfirði)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-23 14:39:34 - [HTML]
52. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2008-01-23 14:49:55 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 815 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-04-01 16:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2008-01-17 14:38:38 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 21:14:26 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 15:04:40 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 15:27:02 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2008-02-12 14:46:34 - [HTML]
64. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-12 17:33:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2102 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - Skýring: (sbr. Samb. ísl. sveitarfél.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-02-12 18:00:34 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-02-12 18:23:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2077 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Fljótsdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2115 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Fasteignamat ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2189 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2248 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2008-04-23 - Sendandi: Mosfellsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2008-07-20 - Sendandi: Neytendastofa, Birgir Ágústsson og Jóhann Ólafsson - Skýring: (um nál. og brtt.)[PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2082 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2008-04-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A398 (framkvæmd vaxtarsamnings Eyjafjarðar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-02-20 15:22:29 - [HTML]

Þingmál A399 (landupplýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (svar) útbýtt þann 2008-03-03 16:04:00 [HTML]

Þingmál A415 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við verðsamráði olíufélaganna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-05 18:44:01 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-26 20:01:05 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-06 16:46:31 - [HTML]
76. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-03-06 17:17:26 - [HTML]
76. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2008-03-06 17:22:45 - [HTML]
118. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 14:12:53 - [HTML]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML]

Þingmál A454 (samningar við sérfræðinga í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (svar) útbýtt þann 2008-05-27 21:43:00 [HTML]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-04 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-03-13 14:34:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1974 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Frumtök- Samtök framleiðenda frumlyfja[PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1120 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:16:49 - [HTML]

Þingmál A473 (Fasteignamat ríkisins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-04-16 14:43:14 - [HTML]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1084 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 19:19:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-07 15:53:15 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 15:16:55 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 15:44:51 - [HTML]
111. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-05-28 16:19:40 - [HTML]

Þingmál A501 (skattlagning á starf björgunarsveita)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML]

Þingmál A515 (tekjuskattur og skattlagning kaupskipaútgerðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2878 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (um tekjusk. o.fl.)[PDF]

Þingmál A517 (Veðurstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-02 17:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2747 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2906 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Rannsóknarþjónustan Sýni ehf.[PDF]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1097 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-23 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 21:08:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Skrifstofa borgarstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 2476 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 00:08:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 17:13:34 - [HTML]
109. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 11:59:20 - [HTML]
109. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-05-27 12:17:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson, Laxfiskar - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 17:48:50 - [HTML]
93. þingfundur - Paul Nikolov - Ræða hófst: 2008-04-17 18:12:33 - [HTML]
93. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 20:12:26 - [HTML]
93. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-17 20:16:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2618 - Komudagur: 2008-05-09 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna, ReykjavíkurAkademíunni[PDF]
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Alþjóðahús[PDF]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 11:23:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-17 21:14:35 - [HTML]

Þingmál A546 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-17 11:16:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Stúdentaráð Kennaraháskóla Íslands[PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson[PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1330 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 11:37:44 - [HTML]
103. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2008-05-15 14:41:45 - [HTML]
103. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-05-15 15:12:35 - [HTML]
113. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 10:02:07 - [HTML]
119. þingfundur - Þuríður Backman (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-09-09 15:09:30 - [HTML]
119. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-09-09 18:09:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2830 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 2862 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2873 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (stefnuyfirlýsing)[PDF]
Dagbókarnúmer 2924 - Komudagur: 2008-05-22 - Sendandi: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A618 (aðgerðir gegn kynbundnum launamun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (svar) útbýtt þann 2008-05-29 13:57:00 [HTML]

Þingmál A626 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2007)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-09-04 16:00:10 - [HTML]
118. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-09-04 16:10:34 - [HTML]
118. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-09-04 16:27:36 - [HTML]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML]

Þingmál A645 (framvinda byggðaáætlunar 2006--2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-28 11:26:00 [HTML]

Þingmál A647 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga 2007 og ársáætlanir 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (álit) útbýtt þann 2008-05-28 22:53:00 [HTML]

Þingmál A649 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-05-29 16:24:00 [HTML]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:36:08 - [HTML]
118. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 12:38:26 - [HTML]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML]
Þingræður:
122. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-09-11 11:08:49 - [HTML]

Þingmál B13 (horfur í efnahagsmálum og hagstjórn)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2007-10-03 13:56:51 - [HTML]

Þingmál B50 (fjárheimildir til endurnýjunar Grímseyjarferju)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-16 14:20:22 - [HTML]
10. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2007-10-16 14:29:05 - [HTML]

Þingmál B295 (skipun ferðamálastjóra)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-29 13:46:37 - [HTML]

Þingmál B300 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-01-30 13:38:18 - [HTML]

Þingmál B345 (háhraðatengingar og starfsemi Fjarskiptasjóðs)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-02-07 11:28:37 - [HTML]

Þingmál B370 (samningar um opinber verkefni)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-12 15:39:50 - [HTML]

Þingmál B693 (frumvarp um sjúkratryggingar, Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-05-08 10:37:09 - [HTML]

Þingmál B718 (staða tollgæslu- og lögreglumála á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 13:36:59 - [HTML]

Þingmál B825 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-09-02 15:22:37 - [HTML]
116. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-09-02 21:18:14 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-18 12:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 440 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 441 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-20 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 481 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-22 19:42:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-03 11:53:26 - [HTML]
3. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2008-10-03 12:34:32 - [HTML]
3. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-10-03 13:30:23 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 15:18:11 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 15:22:03 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-10-03 15:26:21 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 15:39:01 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 16:49:30 - [HTML]
3. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 16:51:46 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-03 16:53:48 - [HTML]
58. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:06:42 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-15 11:44:13 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-15 15:23:50 - [HTML]
58. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-12-15 15:26:57 - [HTML]
58. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-12-15 22:56:39 - [HTML]
58. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2008-12-15 23:33:19 - [HTML]
66. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 10:19:15 - [HTML]
66. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-12-22 11:47:49 - [HTML]

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-09 12:08:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A18 (málsvari fyrir aldraða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-17 14:19:28 - [HTML]

Þingmál A32 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Ásta Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-31 12:37:55 - [HTML]
18. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 12:52:43 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 12:54:58 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:05:22 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:07:12 - [HTML]
18. þingfundur - Ásta Möller - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-31 14:24:08 - [HTML]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-09 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-04 16:20:47 - [HTML]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 15:23:24 - [HTML]

Þingmál A66 (áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2008-11-14 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (til Kaupþings, beiðni um upplýs.)[PDF]
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Rekstrarfélag Kaupþingsbanka hf. - Skýring: (svar við bréfi viðskn. db.148)[PDF]

Þingmál A103 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-28 16:06:00 [HTML]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-11 13:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 152 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-11-10 17:43:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-11 14:09:43 - [HTML]

Þingmál A122 (húsaleigusamningar ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-11-05 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 215 (svar) útbýtt þann 2008-11-24 17:09:00 [HTML]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2008-11-11 16:44:21 - [HTML]

Þingmál A139 (Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-12 12:55:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 13:35:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 293 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 312 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-10 16:06:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 18:00:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2008-12-01 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A159 (greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 15:00:00 [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 267 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-05 10:38:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-05 12:16:07 - [HTML]
44. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-12-05 13:31:17 - [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-16 18:39:22 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-26 18:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-15 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 348 (lög í heild) útbýtt þann 2008-12-12 18:34:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:55:57 - [HTML]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-28 04:11:50 - [HTML]

Þingmál A192 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-01-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 13:48:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 18:34:06 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-18 18:39:36 - [HTML]
62. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-18 20:03:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2008-12-11 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-11 12:33:02 - [HTML]
51. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-12-11 15:09:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2008-12-19 - Sendandi: Ríkisútvarpið - Skýring: (uppbygging á stafrænu dreifikerfi)[PDF]

Þingmál A226 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-17 16:11:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 15:48:39 - [HTML]
61. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-18 15:50:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A239 (fjáraukalög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-15 10:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 408 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-19 10:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 465 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2008-12-22 15:04:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 21:58:26 - [HTML]
63. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-12-19 22:54:28 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Svavarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 15:23:09 - [HTML]

Þingmál A241 (vinnubrögð við gerð fjárlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (þáltill.) útbýtt þann 2008-12-15 21:24:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-16 18:09:16 - [HTML]
81. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-02-16 18:24:47 - [HTML]
81. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-02-16 18:37:32 - [HTML]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-12-16 18:37:29 - [HTML]
63. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-12-19 20:02:34 - [HTML]

Þingmál A245 (ársreikningar, endurskoðendur og skoðunarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (um 244. og 245. mál)[PDF]

Þingmál A246 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-12-18 22:50:40 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða[PDF]

Þingmál A261 (bifreiðahlunnindi starfsmanna hjá ríkisstofnunum og ríkisfyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-19 16:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 589 (svar) útbýtt þann 2009-02-26 17:01:00 [HTML]

Þingmál A262 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 16:18:26 - [HTML]

Þingmál A276 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-02-19 18:17:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 10:51:00 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-02-20 16:36:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 832 - Komudagur: 2009-02-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svör við fyrirspurnum)[PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Jón Gunnar Jónsson[PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-13 13:42:50 - [HTML]

Þingmál A283 (afhendingaröryggi raforku og virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-02-11 15:37:34 - [HTML]

Þingmál A313 (eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-02-17 21:18:12 - [HTML]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-17 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2009-03-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Keflavík[PDF]

Þingmál A356 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A362 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-03-24 17:56:22 - [HTML]
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:00:37 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 15:30:20 - [HTML]
130. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-08 10:09:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (kostnaðarmat)[PDF]

Þingmál A408 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-31 17:39:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-12 14:47:36 - [HTML]

Þingmál A416 (Ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-12 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Gunnar Svavarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-17 14:18:58 - [HTML]

Þingmál A420 (breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-24 18:28:40 - [HTML]

Þingmál A461 (greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-04-08 14:27:53 - [HTML]
130. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-08 15:15:07 - [HTML]

Þingmál B2 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Sturla Böðvarsson (forseti) - Ræða hófst: 2008-10-01 14:38:25 - [HTML]

Þingmál B132 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-11-05 13:56:09 - [HTML]

Þingmál B146 (afkoma heimilanna)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-11-06 12:36:07 - [HTML]

Þingmál B151 (upplýsingagjöf um aðgerðir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-10 15:07:38 - [HTML]

Þingmál B290 (sparnaður hjá ríkinu og uppsagnir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-04 10:45:49 - [HTML]

Þingmál B333 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 14:03:34 - [HTML]
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 14:32:42 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-12-09 14:34:42 - [HTML]

Þingmál B485 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-01-22 10:36:32 - [HTML]

Þingmál B603 (ástæða Breta fyrir að beita hryðjuverkalögum á Ísland)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-17 14:35:29 - [HTML]

Þingmál B616 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-02-19 11:29:45 - [HTML]

Þingmál B626 ()[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-20 10:46:47 - [HTML]

Þingmál B719 ()[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-03-06 10:56:26 - [HTML]

Þingmál B732 (innheimtuaðgerðir vegna afnotagjalda RÚV)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-03-09 15:52:22 - [HTML]
97. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-03-09 15:54:20 - [HTML]

Þingmál B929 ()[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gunnar Svavarsson - Ræða hófst: 2009-04-01 13:36:15 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-09 19:36:49 - [HTML]
36. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-07-09 20:55:29 - [HTML]
36. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-09 22:15:00 - [HTML]
37. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-07-10 11:22:51 - [HTML]

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Ritari umhverfisnefndar - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-15 21:25:23 - [HTML]

Þingmál A43 (ríkisstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-05-26 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 118 (svar) útbýtt þann 2009-06-15 18:06:00 [HTML]

Þingmál A52 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2009-06-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]

Þingmál A57 (lokafjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-18 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-06-04 13:37:20 - [HTML]
24. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-22 16:05:13 - [HTML]

Þingmál A62 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2009-07-30 - Sendandi: VR[PDF]

Þingmál A71 (fjármálaráðgjöf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-07-01 14:44:38 - [HTML]

Þingmál A81 (opinber störf frá 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2009-06-29 16:54:00 [HTML]

Þingmál A88 (nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2009-06-08 18:05:00 [HTML]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-11 10:12:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 14:46:03 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 15:05:21 - [HTML]

Þingmál A95 (hálaunastörf á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (svar) útbýtt þann 2009-07-01 17:34:00 [HTML]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 19:31:42 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-06-18 20:01:26 - [HTML]
22. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-18 20:14:41 - [HTML]
22. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2009-06-18 20:29:47 - [HTML]
46. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 17:37:17 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-23 20:20:09 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 16:48:56 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 16:53:30 - [HTML]
49. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2009-08-11 18:19:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2009-07-01 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A116 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-06-22 18:39:24 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-26 15:07:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 12:00:35 - [HTML]
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 12:28:15 - [HTML]
23. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 13:53:39 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-06-19 14:39:20 - [HTML]
23. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-06-19 15:06:18 - [HTML]
23. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 15:27:50 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hjörvar (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-26 15:19:35 - [HTML]
26. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-26 16:58:08 - [HTML]
26. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-06-26 18:48:59 - [HTML]
26. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-06-26 19:22:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Meiri hluti fjárlaganefndar[PDF]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-19 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 253 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-09 19:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 324 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-08-11 18:28:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-22 17:11:19 - [HTML]
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-06-22 17:36:51 - [HTML]
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-24 12:20:09 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-24 12:39:10 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-07-24 13:32:23 - [HTML]
47. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 13:40:47 - [HTML]
47. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 13:54:35 - [HTML]
47. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-07-24 13:58:23 - [HTML]
49. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-08-11 14:34:16 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-11 15:02:50 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 16:15:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2009-07-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2009-07-03 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 552 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A126 (skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-06-26 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-06-30 15:00:42 - [HTML]
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-30 15:24:54 - [HTML]
30. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-30 15:45:08 - [HTML]
30. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-06-30 17:33:29 - [HTML]

Þingmál A131 (vátryggingafélög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-12 15:40:30 - [HTML]

Þingmál A134 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-29 19:20:54 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-30 16:20:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-02 16:52:54 - [HTML]
55. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2009-08-20 16:03:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 278 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 306 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:53:00 [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-07-23 21:43:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 758 - Komudagur: 2009-09-08 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2009-09-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða[PDF]

Þingmál A156 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-11 17:41:33 - [HTML]

Þingmál A157 (endurreisn íslensku bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 275 (þáltill.) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML]

Þingmál A168 (laun forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-08-17 16:01:36 - [HTML]

Þingmál B64 (landbúnaðarháskólarnir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-19 13:45:36 - [HTML]

Þingmál B155 (skýrslur nefnda um háskólamál)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-06-04 11:19:57 - [HTML]

Þingmál B258 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þór Saari - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-08-11 14:04:20 - [HTML]

Þingmál B296 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-06-30 13:31:47 - [HTML]

Þingmál B309 (málefni Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-01 15:53:38 - [HTML]

Þingmál B390 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-14 14:01:29 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-14 14:04:06 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-01 13:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 394 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-14 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 422 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 553 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-12-21 11:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 594 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-22 11:15:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:24:04 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-10-08 11:42:24 - [HTML]
5. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 14:25:50 - [HTML]
5. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 15:42:50 - [HTML]
5. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-10-08 16:22:53 - [HTML]
5. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2009-10-08 16:57:32 - [HTML]
5. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-08 17:15:29 - [HTML]
5. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2009-10-08 19:53:20 - [HTML]
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 12:01:31 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2009-12-14 16:13:42 - [HTML]
43. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 17:34:21 - [HTML]
43. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-12-14 18:35:27 - [HTML]
43. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-14 20:54:31 - [HTML]
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-15 00:49:49 - [HTML]
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-21 16:06:45 - [HTML]
57. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-12-21 17:21:08 - [HTML]
59. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-22 10:47:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Allsherjarnefnd, minni hluti[PDF]

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-30 17:24:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-30 22:40:00 - [HTML]
35. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-30 23:14:03 - [HTML]
35. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-11-30 23:31:17 - [HTML]
35. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-30 23:50:09 - [HTML]
36. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2009-12-02 11:09:31 - [HTML]
45. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-15 14:04:59 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-15 15:02:00 - [HTML]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-05 18:18:12 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-10-13 17:10:03 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-15 16:15:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2009-10-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2009-11-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ[PDF]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML]

Þingmál A43 (Skógrækt ríkisins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-10-14 15:34:13 - [HTML]

Þingmál A53 (ávinningur við sameiningu ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-10-13 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 345 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:09:00 [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML]

Þingmál A74 (vitamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Flutningasvið[PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 11:11:45 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 13:30:29 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 02:17:35 - [HTML]
36. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-03 04:28:20 - [HTML]
37. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2009-12-03 14:14:13 - [HTML]
37. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 16:06:04 - [HTML]
37. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 16:41:43 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-12-03 17:54:53 - [HTML]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 13:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 12:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 570 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-21 10:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A90 (nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-21 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 159 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-11-04 13:10:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-11-05 11:04:18 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 370 - Komudagur: 2009-12-01 - Sendandi: Dómstólaráð[PDF]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 15:40:00 [HTML]

Þingmál A126 (starfsemi skattstofa á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-18 12:02:36 - [HTML]

Þingmál A128 (lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-03 14:27:13 - [HTML]
73. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-03 14:37:48 - [HTML]

Þingmál A129 (fjöldi starfsmanna hjá ríki og sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (svar) útbýtt þann 2009-11-19 17:18:00 [HTML]

Þingmál A130 (veittar áminningar og skipun tilsjónarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-03 16:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 335 (svar) útbýtt þann 2009-12-02 14:56:00 [HTML]

Þingmál A136 (þjónustusamningur við Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-18 14:47:03 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-08 14:03:10 - [HTML]

Þingmál A158 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-04-14 11:46:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-10 16:51:28 - [HTML]
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-10 17:17:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2009-12-07 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um útflutn.aðstoð og landkynningu)[PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2010-03-18 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA, SAF, LÍÚ, SI, SF, SVÞ)[PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2010-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (sent til iðn. og utanrmn.)[PDF]

Þingmál A159 (stefna ríkisstjórnarinnar um ríkislaun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 14:05:14 - [HTML]

Þingmál A169 (opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 14:50:00 [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML]

Þingmál A185 (héraðsdómarar og rekstur dómstóla)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-25 18:41:58 - [HTML]

Þingmál A194 (notkun á frjálsum og opnum hugbúnaði hjá A-hluta ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (svar) útbýtt þann 2009-12-08 09:40:00 [HTML]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-13 09:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 548 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-17 14:48:27 - [HTML]
27. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 15:09:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 325 - Komudagur: 2009-11-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2009-12-02 - Sendandi: Dómarafélag Íslands[PDF]

Þingmál A196 (sérverkefni fyrir ráðuneyti frá 1. febrúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2009-12-15 15:46:00 [HTML]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-17 18:24:21 - [HTML]
71. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-02-01 17:40:28 - [HTML]
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-01 18:08:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2009-12-04 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum[PDF]

Þingmál A219 (bókhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa[PDF]

Þingmál A220 (aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (þáltill. n.) útbýtt þann 2009-11-16 17:25:00 [HTML]
Þingræður:
134. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 00:47:49 - [HTML]
136. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-06-10 20:23:21 - [HTML]

Þingmál A226 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2009-12-14 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
124. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 17:36:44 - [HTML]
124. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-05-17 18:11:00 - [HTML]

Þingmál A241 (aðgangseyrir að Listasafni Íslands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:04:31 - [HTML]
85. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-03 14:11:37 - [HTML]

Þingmál A255 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1285 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 11:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3036 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (frá Landslögum)[PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-18 16:22:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skeljungur hf[PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 15:21:59 - [HTML]
40. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-07 15:26:35 - [HTML]
48. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-16 23:47:21 - [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A280 (áminningar vegna eyðslu umfram fjárheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 627 (svar) útbýtt þann 2010-01-08 14:42:00 [HTML]

Þingmál A281 (opinber störf á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (svar) útbýtt þann 2010-01-29 11:05:00 [HTML]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 11:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-29 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A332 (sóknaráætlun til eflingar atvinnulífi og samfélagi um land allt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A341 (árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1442 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML]
Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-03 11:07:59 - [HTML]
150. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-09-03 11:44:43 - [HTML]

Þingmál A360 (tilfærsla verkefna frá Umhverfisstofnun til Heilbrigðiseftirlits Austurlands)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-03 15:08:33 - [HTML]
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-03-03 15:10:47 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1391 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 22:21:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 14:44:13 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-15 22:00:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (þáltill.) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2010-03-17 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A391 (lokafjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 699 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-22 14:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1307 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:54:00 [HTML]
Þingræður:
132. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-07 11:43:53 - [HTML]
132. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-06-07 12:04:16 - [HTML]
132. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-06-07 16:18:04 - [HTML]
132. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-06-07 16:36:36 - [HTML]
137. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-11 13:18:37 - [HTML]

Þingmál A399 (ársskýrsla Ríkisendurskoðunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (álit) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML]

Þingmál A401 (velferðarvaktin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-02-24 15:34:00 [HTML]

Þingmál A402 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (álit) útbýtt þann 2010-03-01 14:36:00 [HTML]

Þingmál A407 (höfuðstöðvar FLUG-KEF ohf.)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-03-03 14:40:09 - [HTML]

Þingmál A420 (rýmkun heimilda til útgreiðslu séreignarsparnaðar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-28 13:12:59 - [HTML]

Þingmál A421 (markaðsleyfi fyrir lyf)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-03-24 18:40:34 - [HTML]

Þingmál A422 (varnarlínur sauðfjárvarnarsvæða)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 13:16:47 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-09 15:30:05 - [HTML]
88. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 15:34:46 - [HTML]
88. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 15:51:49 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-09 16:15:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1618 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Blaðamannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Friðrik Friðriksson[PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-03-08 19:20:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fasteignaskrá Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30[PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]

Þingmál A452 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-15 17:36:08 - [HTML]
112. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-27 15:14:10 - [HTML]
112. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 15:23:03 - [HTML]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML]

Þingmál A470 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálastjórn 50 ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (álit) útbýtt þann 2010-03-16 17:28:00 [HTML]

Þingmál A477 (norrænt samstarf 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 17:01:00 [HTML]

Þingmál A481 (kostnaður við aðildarumsóknarferlið að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-03-16 19:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2010-04-15 17:54:00 [HTML]

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1121 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 20:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1122 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-05-17 20:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1140 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1142 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-19 09:41:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 22:26:21 - [HTML]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2010-06-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A506 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1318 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 18:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1319 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-11 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:15:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-16 14:36:09 - [HTML]
138. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-12 19:05:31 - [HTML]
142. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-06-15 10:41:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2065 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2413 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2609 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2644 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 19:47:41 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-26 20:18:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]
Dagbókarnúmer 2316 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A548 (bygging nýs Landspítala við Hringbraut)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-15 16:29:09 - [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A552 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
121. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-11 14:37:12 - [HTML]
121. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:05:17 - [HTML]
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-05-11 15:11:49 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-11 15:23:53 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2010-05-11 15:35:16 - [HTML]
121. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-11 15:58:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2892 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2895 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A555 (Vinnumarkaðsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-20 16:05:20 - [HTML]
109. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 16:30:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Vinnumálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2223 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-06 12:15:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2695 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A561 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2034 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 952 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-15 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-15 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-24 17:05:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 16:37:30 - [HTML]
107. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-16 16:39:15 - [HTML]
143. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-16 05:06:16 - [HTML]
144. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-06-16 16:56:29 - [HTML]
147. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-24 12:55:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2043 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2090 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2428 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna, Friðrik Óttar Friðriksson[PDF]
Dagbókarnúmer 2617 - Komudagur: 2010-05-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Icelandair ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2433 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SFF og SVÞ)[PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1205 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1228 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2010-06-08 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1229 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-08 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1410 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 17:52:08 - [HTML]
109. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 18:18:28 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 18:20:47 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 18:23:49 - [HTML]
109. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-20 19:30:45 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 19:46:21 - [HTML]
109. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 19:48:43 - [HTML]
142. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-16 01:43:55 - [HTML]
142. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 02:10:03 - [HTML]
142. þingfundur - Eygló Harðardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-16 02:32:14 - [HTML]
144. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-06-16 17:05:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2159 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-06-15 11:22:45 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-15 16:57:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2297 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-16 13:25:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2049 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna[PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML]

Þingmál A600 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga til ágúst 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (álit) útbýtt þann 2010-04-28 13:06:00 [HTML]

Þingmál A602 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjármálastjórn ráðuneyta og skil rekstraráætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (álit) útbýtt þann 2010-04-29 10:15:00 [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML]

Þingmál A617 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-11 15:59:00 [HTML]

Þingmál A634 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 20:22:01 - [HTML]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
130. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-01 19:36:31 - [HTML]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 17:33:00 [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2935 - Komudagur: 2010-07-08 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-09 21:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1468 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-06 11:41:00 [HTML]
Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 11:38:56 - [HTML]
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:07:46 - [HTML]
144. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-16 12:16:08 - [HTML]
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-06-16 12:22:42 - [HTML]
144. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-06-16 13:17:35 - [HTML]
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-16 13:39:25 - [HTML]
151. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-06 12:06:42 - [HTML]
151. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-06 15:02:02 - [HTML]
151. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-06 17:08:39 - [HTML]
152. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-09-07 12:10:20 - [HTML]
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-07 14:38:49 - [HTML]
152. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-09-07 16:03:43 - [HTML]
155. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-09-09 15:23:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2971 - Komudagur: 2010-08-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2988 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2990 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2997 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3010 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 3018 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 3025 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3031 - Komudagur: 2010-08-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML]

Þingmál A669 (afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-14 12:46:00 [HTML]

Þingmál A673 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML]

Þingmál A686 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1433 (frumvarp) útbýtt þann 2010-06-24 14:05:00 [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1537 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-09-28 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
159. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 11:40:58 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 17:41:05 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:16:54 - [HTML]
160. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2010-09-14 14:01:24 - [HTML]
161. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2010-09-15 11:48:33 - [HTML]
161. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-09-15 16:03:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3160 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (nefndir á vegum Stjórnarráðsins)[PDF]
Dagbókarnúmer 3167 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Íbúðalánasjóður - Skýring: (um aðdraganda, innleiðingu og áhrif breytinga)[PDF]
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3194 - Komudagur: 2010-07-09 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (svar við spurningum þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3199 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Nefndarritari (BP) - Skýring: (afrit af útsendum bréfum)[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-10-05 21:11:34 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-06 13:32:03 - [HTML]
3. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-10-06 16:22:38 - [HTML]

Þingmál B115 (snjómokstur í Árneshreppi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristján L. Möller (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-22 11:04:04 - [HTML]

Þingmál B153 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-11-04 13:40:31 - [HTML]

Þingmál B166 (stjórnskipun Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-11-05 10:55:19 - [HTML]

Þingmál B206 (fjárlagagerð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2009-11-13 10:44:33 - [HTML]

Þingmál B252 (flutningur málefna fatlaðra til sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-19 13:39:00 - [HTML]

Þingmál B566 (sameining ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-02-16 13:59:43 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-02-16 14:03:58 - [HTML]

Þingmál B571 (staða efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-02-16 15:11:15 - [HTML]

Þingmál B575 ()[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-17 13:51:48 - [HTML]

Þingmál B625 (málefni RÚV)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 11:19:28 - [HTML]
81. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 11:30:18 - [HTML]
81. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2010-02-25 11:34:50 - [HTML]

Þingmál B679 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-03-09 13:42:49 - [HTML]

Þingmál B772 ()[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-12 15:03:21 - [HTML]

Þingmál B773 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-13 16:00:09 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-04-13 17:00:14 - [HTML]
105. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-04-14 12:01:41 - [HTML]

Þingmál B818 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-20 14:00:41 - [HTML]

Þingmál B825 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-04-20 14:20:04 - [HTML]

Þingmál B925 (skattar og fjárlagagerð 2011)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-05-10 16:14:41 - [HTML]

Þingmál B944 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við afleiðingum eldgosa)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-05-17 15:36:47 - [HTML]

Þingmál B1072 ()[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 21:15:05 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 414 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-06 21:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 448 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-08 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-15 10:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 524 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2010-12-15 10:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 556 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-16 14:31:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-05 15:47:00 - [HTML]
4. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-10-05 16:23:30 - [HTML]
4. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-10-05 17:49:33 - [HTML]
4. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-05 18:35:22 - [HTML]
5. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2010-10-06 15:15:01 - [HTML]
5. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-06 15:40:37 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 14:00:41 - [HTML]
44. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-08 15:16:02 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-08 20:51:49 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-08 21:33:09 - [HTML]
44. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 02:14:09 - [HTML]
45. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 14:30:45 - [HTML]
45. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-09 16:43:07 - [HTML]
49. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-15 16:09:45 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2010-12-15 22:17:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Iðnaðarnefnd, 2. minni hluti[PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML]

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A13 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-04-14 11:26:48 - [HTML]

Þingmál A25 (ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2010-10-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A35 (viðbrögð fjölmiðla við athugasemdum rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2010-10-18 17:27:34 - [HTML]

Þingmál A41 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 17:58:53 - [HTML]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 14:35:12 - [HTML]

Þingmál A59 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-15 16:10:00 [HTML]

Þingmál A69 (gæðaeftirlit með rannsóknum)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-08 17:34:24 - [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-24 16:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 11:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-11-25 12:09:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:01:36 - [HTML]
35. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-11-25 15:45:05 - [HTML]
35. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2010-11-25 16:07:09 - [HTML]
42. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-12-06 20:01:08 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-07 14:41:41 - [HTML]
43. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-12-07 14:45:37 - [HTML]
43. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-07 15:18:31 - [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-12-15 11:14:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2010-11-09 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Brunamálastofnun og Samband ísl. sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A83 (sérgreining landshlutanna sem vettvangur rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2010-11-10 18:16:09 - [HTML]
24. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-10 18:36:22 - [HTML]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-11 15:40:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML]

Þingmál A112 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-11 18:37:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 979 - Komudagur: 2010-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 277 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, SFF og SVÞ)[PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Skipti hf. (móðurfélag Mílu ehf. og Símans hf.)[PDF]

Þingmál A139 (heildarlöggjöf um starfsemi frjálsra félagasamtaka)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 13:06:50 - [HTML]

Þingmál A141 (aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-04 15:27:00 [HTML]

Þingmál A156 (ábendingar Ríkisendurskoðunar um kaup Fasteigna ríkissjóðs á málningarvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (álit) útbýtt þann 2010-11-08 17:06:00 [HTML]

Þingmál A158 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-09 13:22:00 [HTML]

Þingmál A164 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: RR-SKIL[PDF]

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-31 12:13:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 19:49:26 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-16 16:37:56 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-16 17:44:18 - [HTML]
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-29 16:48:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - Skýring: (v. aths. frá trúnaðarmönnum)[PDF]

Þingmál A191 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-14 15:02:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Elsa B. Friðfinnsdóttir form.[PDF]

Þingmál A197 (vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Bílgreinasambandið[PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: 365 - miðlar ehf.[PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 570 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-16 21:47:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-18 14:41:22 - [HTML]
52. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-17 18:00:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 15:38:26 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-16 16:25:57 - [HTML]
147. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-06-09 18:36:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A219 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 18:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 505 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-14 18:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 589 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A231 (höfuðstöðvar Skógræktar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 11:38:57 - [HTML]

Þingmál A237 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-03-31 16:37:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Áhugahópur um úrbætur á fjármálakerfinu[PDF]

Þingmál A240 (aukin verkefni eftirlitsstofnana)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2010-12-13 12:14:00 - [HTML]

Þingmál A242 (áhrif fækkunar ríkisstarfsmanna á fjárhag sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-12-13 12:46:15 - [HTML]

Þingmál A243 (fjöldi opinberra starfsmanna síðustu þrjú ár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 274 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-18 17:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 411 (svar) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra[PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-25 11:55:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Hlutverk - Samtök um vinnu og verkþjálfun[PDF]

Þingmál A294 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-02-16 16:34:23 - [HTML]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-30 17:41:55 - [HTML]
94. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-16 15:06:53 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-16 15:23:31 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-16 15:52:03 - [HTML]
94. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-16 15:55:27 - [HTML]
104. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-03-31 14:10:25 - [HTML]
104. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-31 14:19:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1062 - Komudagur: 2010-12-20 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um 10. gr.)[PDF]

Þingmál A300 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-30 20:26:01 - [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-14 14:37:36 - [HTML]

Þingmál A309 (samantekt á stöðu atvinnumála í sveitarfélögum landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (þáltill.) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 17:44:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 18:06:45 - [HTML]
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-01-26 18:33:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2011-02-18 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2011-04-11 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis, bt. formanns[PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2010-12-14 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.)[PDF]

Þingmál A314 (rannsókn á stöðu heimilanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:31:00 [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1480 (þál. í heild) útbýtt þann 2011-05-19 12:58:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-20 11:27:58 - [HTML]
62. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-01-20 12:22:47 - [HTML]

Þingmál A357 (leigusamningar um húsnæði hjá ráðuneytum og undirstofnunum þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML]

Þingmál A380 (framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-02-17 16:02:33 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1870 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 18:01:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-17 13:30:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1759 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 2762 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1635 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-06 17:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1588 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1636 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-06 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-02-01 16:35:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Hafnasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Þór Saari (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-03 12:38:33 - [HTML]

Þingmál A400 (staða skuldara á Norðurlöndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1921 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-16 18:06:00 [HTML]

Þingmál A401 (starfsmannahald Landsvirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (svar) útbýtt þann 2011-02-15 13:22:00 [HTML]

Þingmál A405 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2011-01-31 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A406 (framkvæmd fjarskiptaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-01-17 14:39:00 [HTML]

Þingmál A430 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-02-14 16:24:22 - [HTML]

Þingmál A471 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 762 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-31 13:19:00 [HTML]

Þingmál A514 (mannauðsstefna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-03-28 17:12:31 - [HTML]
101. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-28 17:15:45 - [HTML]

Þingmál A533 (staða íslenskrar tungu og íslensks táknmáls)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-24 11:47:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1855 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A534 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2883 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A550 (uppsagnir ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 19:11:45 - [HTML]

Þingmál A555 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Baldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-06-09 20:43:18 - [HTML]

Þingmál A556 (greiðslur til nefnda á vegum Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 10:43:00 [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 16:28:35 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 17:29:15 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-08 17:36:08 - [HTML]

Þingmál A570 (lokafjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1317 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-14 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1354 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-05-03 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-04-14 18:20:57 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-14 18:41:13 - [HTML]
115. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-02 16:55:27 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-02 17:05:11 - [HTML]

Þingmál A572 (Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:40:00 [HTML]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A577 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML]

Þingmál A587 (stuðningur ríkisins til starfsendurhæfingar)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-05-11 15:22:53 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1803 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-03-24 16:25:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2011-06-01 - Sendandi: Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis[PDF]

Þingmál A616 (ábendingar Ríkisendurskoðunar um mannauðsstjórnun)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-06-08 15:38:23 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1462 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-17 18:19:00 [HTML]
Þingræður:
129. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-18 17:44:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2334 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga[PDF]

Þingmál A658 (endurskoðun á núverandi kirkjuskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (þáltill.) útbýtt þann 2011-03-30 13:43:00 [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1949 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-09-17 12:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1996 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML]
Þingræður:
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-05-03 17:35:13 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 22:51:08 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-09-12 11:36:16 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 23:03:23 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 01:24:23 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 16:01:13 - [HTML]
164. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 18:34:07 - [HTML]
164. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 18:37:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 2721 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:38:00 [HTML]

Þingmál A703 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1583 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-05-31 15:02:00 [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-06-09 15:39:23 - [HTML]

Þingmál A717 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A723 (mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2386 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Nexus-Rannsóknarvettvangur, Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1874 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-07 21:13:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-12 20:55:04 - [HTML]
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-16 22:24:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Héraðsskjalaverðir Árnesinga og Kópavogs - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1879 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2659 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, FFSÍ, VM, LÍÚ, FFSÍ9[PDF]

Þingmál A749 (heyrnartæki og kostnaðarþátttaka ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (svar) útbýtt þann 2011-05-26 16:03:00 [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-04-13 17:06:10 - [HTML]
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 17:35:48 - [HTML]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2524 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Norðurþing[PDF]
Dagbókarnúmer 2751 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A754 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1672 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 11:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1775 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML]
Þingræður:
148. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:39:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2752 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A760 (Landsbókasafn -- Háskólabókasafn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1592 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 18:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1828 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 19:51:37 - [HTML]
142. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 15:45:08 - [HTML]
142. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-06 15:49:59 - [HTML]
143. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-07 11:28:59 - [HTML]
165. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-06-07 21:16:02 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML]

Þingmál A803 (utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1682 (svar) útbýtt þann 2011-06-08 16:55:00 [HTML]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-20 14:38:26 - [HTML]

Þingmál A835 (varðveisla minja um seinni heimsstyrjöldina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1785 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 10:51:00 [HTML]

Þingmál A909 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1918 (álit) útbýtt þann 2011-09-15 21:17:00 [HTML]

Þingmál B122 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2010-10-20 14:05:51 - [HTML]

Þingmál B132 (Bankasýslan)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-10-21 10:33:43 - [HTML]

Þingmál B235 (staða lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2010-11-17 14:56:17 - [HTML]

Þingmál B345 (staða Íbúðalánasjóðs)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-12-07 15:32:46 - [HTML]

Þingmál B469 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-01-17 15:45:16 - [HTML]

Þingmál B568 (eftirlitshlutverk Alþingis og seðlabankastjóri)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-02-03 10:57:20 - [HTML]

Þingmál B586 ()[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-15 14:15:01 - [HTML]

Þingmál B820 (umsóknir um styrki frá ESB)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-03-24 10:46:48 - [HTML]

Þingmál B887 (endurskoðun á tekjum af Lottói)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-07 11:28:50 - [HTML]

Þingmál B1064 (verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-18 15:01:27 - [HTML]

Þingmál B1139 (framkvæmd launastefnu hjá stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-03 13:40:41 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-29 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 454 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-12-06 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 466 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-05 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 471 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-06 11:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 493 (lög í heild) útbýtt þann 2011-12-07 19:09:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-10-04 15:29:38 - [HTML]
3. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-04 15:51:51 - [HTML]
3. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-10-04 17:53:25 - [HTML]
28. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-29 16:44:46 - [HTML]
28. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-11-29 18:02:21 - [HTML]
28. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 19:15:28 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:00:28 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-11-29 20:57:55 - [HTML]
28. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 21:44:06 - [HTML]
28. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-30 02:47:06 - [HTML]
28. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2011-11-30 04:10:13 - [HTML]
28. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-11-30 05:37:51 - [HTML]
32. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-06 12:11:36 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-06 17:15:02 - [HTML]
32. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-12-06 19:31:55 - [HTML]
33. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 17:23:30 - [HTML]
33. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 17:29:01 - [HTML]
33. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-12-07 17:38:32 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum)[PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (um 74. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (varðar sænsku stjórnarskrána)[PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi se.)[PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon[PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012)[PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður[PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 12:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1020 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-03-20 15:27:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-18 14:10:26 - [HTML]
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-10-18 15:03:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2011-11-10 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 97 - Komudagur: 2011-11-11 - Sendandi: Ferðakostnaðarnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 204 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Landbúnaðarháskóli Íslands, umhverfisdeild[PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2012-01-05 - Sendandi: Skúli Björnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2011-10-06 - Sendandi: Skúli Helgason, form. nefndar um eflingu græna hagkerfisins[PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-03 19:15:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 13:56:45 - [HTML]
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-15 14:55:53 - [HTML]

Þingmál A14 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-04 16:54:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 15:54:36 - [HTML]

Þingmál A19 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-11-01 16:19:47 - [HTML]
15. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-11-01 16:33:03 - [HTML]
15. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 16:45:56 - [HTML]
15. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-01 16:50:22 - [HTML]

Þingmál A21 (reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 752 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]

Þingmál A23 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:03:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 17:02:09 - [HTML]

Þingmál A29 (höfuðborg Íslands)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-01 17:16:49 - [HTML]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2764 - Komudagur: 2012-08-27 - Sendandi: Valorka ehf. - Skýring: (aths. vegna umsagna)[PDF]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Blönduósbær, Húnavatnshreppur og Sveitarfél. Skagafjörður - Skýring: (sameiginleg umsögn)[PDF]

Þingmál A39 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-03-13 18:15:47 - [HTML]

Þingmál A45 (staðfesting aðalskipulags)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-10-17 16:09:07 - [HTML]

Þingmál A46 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-28 17:30:24 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 17:33:24 - [HTML]
26. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-11-28 17:38:34 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 17:40:48 - [HTML]

Þingmál A59 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-13 15:45:27 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:00:06 - [HTML]

Þingmál A76 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-10 11:44:16 - [HTML]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-01 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:11:20 - [HTML]

Þingmál A107 (skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 409 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: SÁÁ[PDF]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-17 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-28 17:09:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Heilbrigðisstofnunin Blönduósi[PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Suðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A121 (Vefmyndasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands[PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2011-11-01 15:26:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: SÁÁ[PDF]

Þingmál A139 (staðfesting á aðalskipulagi Skaftárhrepps)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-14 18:40:36 - [HTML]

Þingmál A142 (aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 14:44:00 [HTML]

Þingmál A146 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 147 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-19 15:42:00 [HTML]

Þingmál A150 (sjálfstæði Háskólans á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-11-14 17:55:33 - [HTML]

Þingmál A184 (viðbúnaður við hamförum í Kötlu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (svar) útbýtt þann 2011-12-14 14:34:00 [HTML]

Þingmál A188 (lokafjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-20 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1222 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-20 11:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1438 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-01 13:24:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 16:50:18 - [HTML]
98. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-11 16:59:17 - [HTML]
98. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-05-11 17:27:23 - [HTML]
98. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-11 17:44:29 - [HTML]
110. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 11:05:49 - [HTML]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-12-15 16:53:59 - [HTML]
37. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-12-15 21:39:07 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-13 15:14:08 - [HTML]
36. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-12-14 21:15:34 - [HTML]

Þingmál A196 (skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A203 (varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:12:07 - [HTML]

Þingmál A209 (staða mála á gosslóðum undir Eyjafjöllum, í Mýrdal og í Skaftárhreppi)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 17:46:16 - [HTML]

Þingmál A218 (raunvextir á innlánum í bankakerfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (svar) útbýtt þann 2011-12-14 14:42:00 [HTML]

Þingmál A220 (tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 18:28:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Landmælingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]

Þingmál A226 (fjárveitingar til vísindarannsókna og nýsköpunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2011-11-30 14:46:00 [HTML]

Þingmál A231 (verknámshús við Fjölbrautaskóla Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-14 17:59:14 - [HTML]

Þingmál A237 (aðgerðir gegn einelti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (svar) útbýtt þann 2011-12-12 22:17:00 [HTML]

Þingmál A245 (tollgæsla ferjunnar Norrænu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2011-12-05 14:43:00 [HTML]

Þingmál A253 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 16:17:50 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-02 15:43:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1028 - Komudagur: 2012-02-14 - Sendandi: Björn Róbertsson kerfisstjóri[PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1018 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2012-03-20 14:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-02-02 13:31:59 - [HTML]
75. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-20 15:35:47 - [HTML]
75. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-03-20 16:17:56 - [HTML]
75. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-03-20 17:00:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Hafnasamband Íslands[PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 920 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-01 15:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1018 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2012-03-20 14:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1034 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 14:30:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A302 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2011-12-08 12:33:00 - [HTML]

Þingmál A307 (málefni aldraðra, heilbrigðisþjónusta, almannatryggingar og kosningar til Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2012-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1112 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir)[PDF]

Þingmál A338 (lækkun fasteignaskulda hjá Íbúðalánasjóði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-30 18:29:51 - [HTML]

Þingmál A340 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni: Þjóðleikhúsið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (álit) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML]

Þingmál A341 (fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2012-02-03 11:21:43 - [HTML]

Þingmál A359 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-13 18:57:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-16 21:44:16 - [HTML]

Þingmál A361 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 12:41:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-17 01:03:05 - [HTML]
39. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-12-17 12:23:32 - [HTML]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2012-01-10 - Sendandi: Inter, samtök aðila er veita Internetþjónustu[PDF]

Þingmál A363 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: IMMI, International Modern Media Institute[PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 913 - Komudagur: 2012-01-20 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1276 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-10 20:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 578 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-16 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-12-08 14:21:15 - [HTML]
34. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-12-08 14:35:21 - [HTML]

Þingmál A373 (samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]

Þingmál A374 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]

Þingmál A375 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2012-02-21 - Sendandi: Hafnasamband Íslands[PDF]

Þingmál A376 (frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-15 18:05:02 - [HTML]
105. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-22 18:46:24 - [HTML]

Þingmál A377 (orkuskipti í samgöngum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-12-02 15:34:00 [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-19 14:56:00 [HTML]
Þingræður:
118. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 15:18:29 - [HTML]

Þingmál A387 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-12 22:18:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 15:21:12 - [HTML]
51. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-31 15:30:13 - [HTML]
123. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-16 13:05:48 - [HTML]

Þingmál A389 (aðgangur almennings að hljóðupptökum Blindrabókasafns Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (þáltill.) útbýtt þann 2011-12-13 16:28:00 [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1629 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-19 13:32:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-12 20:23:10 - [HTML]
126. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-19 12:21:35 - [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1630 (þál. í heild) útbýtt þann 2012-06-19 13:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2012-03-06 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A395 (ábending Ríkisendurskoðunar um framkvæmd og utanumhald rammasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (álit) útbýtt þann 2011-12-14 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2011-12-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - Skýring: (ábending frá Ríkisendurskoðun)[PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A442 (áminningar gagnvart opinberum starfsmönnum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-27 16:36:24 - [HTML]
62. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-27 16:47:08 - [HTML]
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-27 16:49:17 - [HTML]

Þingmál A443 (starfsstöðvar ríkisskattstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (svar) útbýtt þann 2012-02-28 16:23:00 [HTML]

Þingmál A447 (mælingar á dilkakjöti og beitarrannsóknir í Skutulsfirði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-01-30 17:09:51 - [HTML]

Þingmál A462 (greiðslur samkvæmt starfslokasamningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2012-02-28 15:44:00 [HTML]

Þingmál A467 (myndlistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 713 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1453 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 10:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-11 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna[PDF]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-01-24 17:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst[PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2012-02-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Dr. Nína Margrét Grímsdóttir og fleiri - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]

Þingmál A480 (forstöðumenn ríkisstofnana sem fara umfram heimildir í fjárlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-30 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1286 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (frestun á umsögn)[PDF]

Þingmál A514 (ákvarðanir kjararáðs um laun og starfskjör)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML]

Þingmál A521 (viðbrögð stjórnvalda við úttekt barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1066 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A524 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (svar) útbýtt þann 2012-03-21 18:20:00 [HTML]

Þingmál A527 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:43:00 [HTML]

Þingmál A540 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-23 12:23:48 - [HTML]

Þingmál A551 (starfsmannastefna ráðuneytis varðandi atvinnuþátttöku fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]

Þingmál A555 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2012-03-13 - Sendandi: Miðstöð innflytjendarannsókna - MIRRA[PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2012-03-20 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A586 (eignarhald á bifreiðum og tækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (svar) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A618 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-30 17:08:22 - [HTML]

Þingmál A625 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 15:52:00 [HTML]

Þingmál A629 (sóknaráætlunin Ísland 2020 og staða verkefna á ábyrgðarsviði ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 19:11:00 [HTML]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2012-05-21 21:36:16 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 14:05:49 - [HTML]

Þingmál A641 (endurskoðun löggjafar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-21 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1153 (svar) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A654 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 11:20:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-27 16:11:07 - [HTML]

Þingmál A655 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Drífandi, stéttarfélag[PDF]
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2012-04-26 - Sendandi: Hafnasamband Íslands[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2012-06-01 22:25:12 - [HTML]
112. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-06-04 11:35:23 - [HTML]
114. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 20:29:47 - [HTML]
114. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-06-06 22:11:05 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-06-07 17:27:05 - [HTML]
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-08 20:01:41 - [HTML]
117. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-09 11:12:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (kynning á frv., lagt fram á fundi)[PDF]
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Drífandi, stéttarfélag[PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 18:59:24 - [HTML]

Þingmál A684 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A698 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2663 - Komudagur: 2012-05-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-04-30 18:05:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-17 14:19:05 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 17:35:25 - [HTML]
84. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-17 20:58:02 - [HTML]
93. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-02 16:17:13 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 17:52:09 - [HTML]
93. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-05-03 00:03:33 - [HTML]
94. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 12:53:29 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:12:35 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:23:21 - [HTML]
94. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:24:44 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 15:26:59 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-05-03 16:12:44 - [HTML]
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 16:45:50 - [HTML]
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-03 18:39:26 - [HTML]
94. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-03 20:39:05 - [HTML]
94. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-05-03 22:02:03 - [HTML]
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-04 18:14:18 - [HTML]
97. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 17:51:06 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-10 20:01:49 - [HTML]
98. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-05-11 11:11:07 - [HTML]
98. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-11 11:34:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A718 (heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-05-25 14:27:27 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-25 21:35:18 - [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 14:33:16 - [HTML]
87. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-24 14:35:28 - [HTML]

Þingmál A733 (ökutækjatrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Umferðarstofa[PDF]

Þingmál A734 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-13 12:48:56 - [HTML]
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-06-13 17:28:01 - [HTML]
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-13 17:48:44 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-14 11:52:01 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-15 12:27:43 - [HTML]
122. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-15 12:45:04 - [HTML]
123. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-16 12:32:33 - [HTML]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 18:05:54 - [HTML]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2012-08-07 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 11:53:54 - [HTML]
90. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 13:42:39 - [HTML]
90. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-04-27 14:40:40 - [HTML]
90. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-04-27 14:53:09 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-04-27 15:26:05 - [HTML]
90. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-27 16:08:30 - [HTML]

Þingmál A763 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2613 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Ragnar F. Ólafsson[PDF]

Þingmál A773 (skýrslur Ríkisendurskoðunar: Mannauðsmál ríkisins 1 og 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (álit) útbýtt þann 2012-05-10 17:27:00 [HTML]

Þingmál A774 (skýrslur Ríkisendurskoðunar 1--8 um skuldbindandi samninga ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (álit) útbýtt þann 2012-05-10 17:27:00 [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-05-11 10:15:00 [HTML]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML]

Þingmál A850 (staða tjónþola eftir eldgosin í Eyjafjallajökli og í Grímsvötnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1680 (svar) útbýtt þann 2012-08-21 11:42:00 [HTML]

Þingmál B283 (agi í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-12-08 16:27:00 - [HTML]

Þingmál B400 (fyrirkomulag matvælaeftirlits)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-01-17 14:01:31 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-01-17 14:06:04 - [HTML]

Þingmál B473 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-01-31 13:58:42 - [HTML]
51. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-01-31 14:03:11 - [HTML]

Þingmál B488 (ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 14:11:08 - [HTML]

Þingmál B489 (viðbrögð heilbrigðisyfirvalda vegna frétta um iðnaðarsílikon í brjóstapúðum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2012-01-31 15:13:55 - [HTML]

Þingmál B585 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-02-22 15:02:01 - [HTML]

Þingmál B592 (áætlun fjárlaga ársins 2012)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-23 11:44:08 - [HTML]
61. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-02-23 11:51:59 - [HTML]
61. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-23 11:54:27 - [HTML]
61. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-02-23 12:03:35 - [HTML]

Þingmál B647 (viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-03-12 15:57:08 - [HTML]

Þingmál B693 (skuldbindingar ríkissjóðs sem ekki eru nefndar í fjárlögum eða fjáraukalögum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-14 15:58:20 - [HTML]

Þingmál B863 (fjárframlög til Landbúnaðarháskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2012-04-30 15:32:31 - [HTML]

Þingmál B899 (útvistun opinberra verkefna til Bændasamtakanna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-05-04 10:51:37 - [HTML]

Þingmál B951 ()[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-05-16 15:18:51 - [HTML]

Þingmál B1002 ()[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-05-22 14:09:16 - [HTML]

Þingmál B1164 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-14 14:00:59 - [HTML]
121. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-06-14 14:30:20 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-11 16:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 568 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 589 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 11:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-11 13:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 693 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-12 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 12:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2012-12-20 15:49:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-11-29 11:17:28 - [HTML]
42. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-29 14:50:24 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 19:02:41 - [HTML]
42. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 19:06:39 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 21:56:22 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Geirsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-29 21:57:42 - [HTML]
42. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-11-29 22:31:45 - [HTML]
43. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 12:43:07 - [HTML]
43. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-11-30 16:01:02 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-30 19:53:11 - [HTML]
43. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-30 20:51:14 - [HTML]
43. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-30 21:49:18 - [HTML]
45. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-12-03 20:57:41 - [HTML]
45. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-03 22:33:09 - [HTML]
45. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-04 01:55:46 - [HTML]
46. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-04 15:05:39 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-12-04 17:04:20 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-04 23:36:51 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 02:25:57 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 16:09:30 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2012-12-05 16:30:08 - [HTML]
47. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 17:01:07 - [HTML]
47. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-12-05 17:21:39 - [HTML]
48. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-06 11:57:36 - [HTML]
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 13:17:31 - [HTML]
48. þingfundur - Illugi Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-06 14:12:07 - [HTML]
55. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 12:07:48 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-12-18 17:03:41 - [HTML]
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-18 18:56:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln.[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.)[PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]

Þingmál A34 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML]

Þingmál A53 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:20:00 [HTML]

Þingmál A57 (formleg innleiðing fjármálareglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-20 18:31:25 - [HTML]

Þingmál A60 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 368 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Varmavélar[PDF]

Þingmál A64 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 415 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-18 14:57:24 - [HTML]
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-18 15:01:52 - [HTML]
5. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-18 15:15:18 - [HTML]
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-18 15:19:44 - [HTML]
30. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-11-06 18:20:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2012-10-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A67 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 21:46:06 - [HTML]
55. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-18 22:05:21 - [HTML]

Þingmál A80 (málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 644 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Þóra Sæunn Úlfsdóttir[PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlandssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða[PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssv.[PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-20 13:52:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 20:48:15 - [HTML]
52. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-12-14 01:14:39 - [HTML]
53. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-12-14 12:16:33 - [HTML]
54. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-12-17 15:55:24 - [HTML]

Þingmál A90 (leyfisgjöld og frjáls og opinn hugbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-09-14 11:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 408 (svar) útbýtt þann 2012-11-05 14:40:00 [HTML]

Þingmál A109 (bókasafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:47:00 [HTML]

Þingmál A110 (bókmenntasjóður o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 17:17:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-19 17:37:03 - [HTML]
55. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-18 20:10:03 - [HTML]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2012-10-19 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A120 (miðstöð innanlandsflugs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A132 (skráð trúfélög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-17 16:58:37 - [HTML]
67. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-17 17:54:50 - [HTML]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-09-27 14:51:33 - [HTML]
21. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-10-18 16:44:40 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-10-18 17:07:39 - [HTML]
21. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 17:24:39 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 17:26:49 - [HTML]
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-18 17:31:27 - [HTML]
21. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2012-10-18 17:33:50 - [HTML]
21. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-10-18 17:53:10 - [HTML]
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-11-14 17:43:08 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-11-19 16:01:14 - [HTML]

Þingmál A138 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 252 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 522 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML]

Þingmál A151 (sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-25 14:41:44 - [HTML]
10. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-09-25 15:15:48 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2012-09-25 16:04:15 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:31:25 - [HTML]
10. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 16:39:12 - [HTML]

Þingmál A154 (mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-24 16:03:12 - [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 337 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Húsavík[PDF]

Þingmál A162 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 15:08:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-16 14:52:19 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-10-16 15:31:42 - [HTML]

Þingmál A171 (fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-09-27 16:52:38 - [HTML]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-10 18:05:43 - [HTML]
87. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-02-25 20:12:56 - [HTML]
88. þingfundur - Birgir Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-02-26 15:22:05 - [HTML]
99. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 11:36:20 - [HTML]
99. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 11:58:19 - [HTML]
99. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 12:43:07 - [HTML]
99. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-03-12 13:40:02 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-03-12 13:55:25 - [HTML]
99. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 17:05:20 - [HTML]
99. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-03-12 17:34:57 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-12 18:37:24 - [HTML]
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 19:38:29 - [HTML]
99. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-12 19:49:44 - [HTML]
99. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-12 20:04:42 - [HTML]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML]

Þingmál A199 (sviðslistalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-16 17:40:23 - [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 15:37:29 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-13 17:43:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-20 17:29:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Isavia ohf.[PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-25 14:08:00 - [HTML]

Þingmál A261 (starfsemi skilanefnda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML]

Þingmál A271 (lokafjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1199 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-09 13:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1341 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-10-23 15:27:35 - [HTML]
107. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 21:22:27 - [HTML]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:28:24 - [HTML]
110. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-25 13:42:39 - [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:56:14 - [HTML]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A303 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-24 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-14 16:37:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]

Þingmál A307 (fræða- og rannsóknarstarf á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-15 15:33:23 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-16 10:51:18 - [HTML]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 15:39:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 851 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A370 (innanlandsflug)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2013-01-14 15:54:09 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-01-14 15:59:27 - [HTML]

Þingmál A373 (réttarstaða starfsmanna sendiráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (svar) útbýtt þann 2012-11-15 15:46:00 [HTML]

Þingmál A382 (kennitöluútgáfa Þjóðskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (svar) útbýtt þann 2012-12-04 13:12:00 [HTML]

Þingmál A387 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-08 14:03:00 [HTML]

Þingmál A389 (stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (svar) útbýtt þann 2013-01-22 13:15:00 [HTML]

Þingmál A392 (varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A403 (námskeið um samband Íslands og Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-13 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 675 (svar) útbýtt þann 2012-12-11 13:08:00 [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Lúðvík Geirsson - Ræða hófst: 2012-11-20 21:30:13 - [HTML]
82. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-15 14:12:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar)[PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með am.)[PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með us.)[PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012)[PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda)[PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 57.-71. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1506 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 1. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Páll Þórhallsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Feneyjanefndin - Skýring: (drög að áliti)[PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 18:34:22 - [HTML]
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-16 18:44:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi[PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björn Róbertsson[PDF]

Þingmál A422 (opinber innkaup og Ríkiskaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-11-20 16:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 762 (svar) útbýtt þann 2012-12-19 14:36:00 [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1248 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-14 11:13:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-01-15 14:45:52 - [HTML]
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 13:30:58 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 14:53:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 17:13:30 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-14 18:42:55 - [HTML]
103. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 19:25:54 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-14 20:04:35 - [HTML]
103. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 21:00:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2013-02-11 - Sendandi: Veiðimálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Norðurþing[PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - Skýring: (sent skv. beiðni)+[PDF]

Þingmál A443 (málsvörn í dómsmálum gegn ríkinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (svar) útbýtt þann 2013-02-14 17:41:00 [HTML]

Þingmál A456 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 09:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-19 21:30:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-08 11:19:07 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-12-08 11:23:17 - [HTML]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]

Þingmál A464 (Þjóðhagsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-06 16:05:48 - [HTML]
60. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-12-21 13:57:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 17:00:59 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 17:05:41 - [HTML]
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2013-01-15 17:10:25 - [HTML]
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 17:28:00 - [HTML]
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 17:32:05 - [HTML]
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-15 17:54:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2013-02-05 - Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2013-02-06 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ungmennafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Íslensk getspá sf[PDF]
Dagbókarnúmer 1405 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Íslenskar getraunir[PDF]
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skjárinn ehf. - Skipti[PDF]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2012-12-21 18:24:42 - [HTML]

Þingmál A500 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn[PDF]

Þingmál A505 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (álit) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-17 15:35:25 - [HTML]
67. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-01-17 16:14:49 - [HTML]

Þingmál A507 (uppgreiðslur ólögmætra gengistryggðra lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2013-01-14 10:08:00 [HTML]

Þingmál A509 (þriðja stjórnsýslustigið með svæðisþingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-06 10:59:00 [HTML]

Þingmál A510 (stofnun þjóðhagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2012-12-11 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2013-01-28 16:21:59 - [HTML]
72. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-01-28 16:24:34 - [HTML]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]

Þingmál A548 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Drífandi stéttarfélag[PDF]

Þingmál A575 (fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]

Þingmál A628 (Norræna ráðherranefndin 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A630 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-09 11:45:22 - [HTML]
96. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-09 14:41:24 - [HTML]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 11:17:09 - [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1377 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-27 23:26:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-19 16:47:10 - [HTML]

Þingmál A646 (útgjöld ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (svar) útbýtt þann 2013-03-27 20:42:00 [HTML]

Þingmál A650 (tryggingagjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (frumvarp) útbýtt þann 2013-03-06 17:50:00 [HTML]

Þingmál A651 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-11 13:29:37 - [HTML]

Þingmál A666 (lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings hf. 6. október 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2012-09-12 19:52:19 - [HTML]

Þingmál B28 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-19 15:09:36 - [HTML]

Þingmál B161 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-10-11 10:34:30 - [HTML]

Þingmál B165 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-10-17 15:10:51 - [HTML]

Þingmál B219 (skipulagsáætlun fyrir strandsvæði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-25 10:44:59 - [HTML]

Þingmál B220 (skerðing elli- og örorkulífeyris)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2012-10-25 10:47:24 - [HTML]

Þingmál B252 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2012-11-07 15:05:17 - [HTML]

Þingmál B281 (byggðamál)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-14 15:55:18 - [HTML]

Þingmál B282 ()[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2012-11-14 15:01:30 - [HTML]

Þingmál B315 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-11-21 15:28:48 - [HTML]

Þingmál B329 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 10:46:54 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 10:50:25 - [HTML]

Þingmál B445 (mat á virkjunum í Þjórsá)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-17 10:59:39 - [HTML]

Þingmál B552 (viðbrögð ráðherra við ummælum forstjóra Útlendingastofnunar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-01-22 13:39:13 - [HTML]
68. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-01-22 13:45:40 - [HTML]

Þingmál B564 (þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-24 11:21:21 - [HTML]
70. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-01-24 11:23:59 - [HTML]

Þingmál B680 (álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-21 13:52:36 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A1 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2013-06-11 16:19:55 - [HTML]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML]

Þingmál A11 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-21 12:34:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-13 11:34:20 - [HTML]
5. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-13 11:55:42 - [HTML]
5. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-06-13 12:21:56 - [HTML]
5. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-13 12:30:03 - [HTML]
10. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:20:06 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hjörvar - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-06-21 15:21:20 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-06-21 15:24:28 - [HTML]
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-21 16:34:31 - [HTML]
11. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-24 18:11:55 - [HTML]
12. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2013-06-25 15:19:19 - [HTML]
16. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 12:34:06 - [HTML]
16. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-28 13:31:35 - [HTML]
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-06-28 13:46:56 - [HTML]
19. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2013-07-02 23:10:43 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-07-02 23:36:58 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-16 15:54:50 - [HTML]
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-09-17 15:22:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi[PDF]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-01 22:12:30 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2013-07-02 15:29:18 - [HTML]

Þingmál A25 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-07-03 16:04:00 [HTML]

Þingmál A31 (árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2013-09-30 13:46:00 [HTML]

Þingmál A48 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-09-17 15:48:28 - [HTML]

Þingmál B57 (áherslur nýrrar ríkisstjórnar í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-18 14:18:08 - [HTML]
7. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-06-18 15:16:48 - [HTML]

Þingmál B67 (jafnlaunaátak og kjarasamningar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-19 15:12:39 - [HTML]
8. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2013-06-19 15:26:43 - [HTML]

Þingmál B191 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2013-07-01 12:02:23 - [HTML]

Þingmál B199 ()[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2013-07-03 13:35:20 - [HTML]
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-07-03 15:46:33 - [HTML]

Þingmál B227 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-10 15:43:13 - [HTML]

Þingmál B286 (lög um fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-09-18 15:23:01 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 351 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-12 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 364 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 400 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-18 22:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 497 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-21 18:43:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2013-10-03 11:14:22 - [HTML]
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 11:25:49 - [HTML]
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-10-03 13:32:19 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-04 20:12:32 - [HTML]
4. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-10-04 21:04:07 - [HTML]
36. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-13 16:29:39 - [HTML]
37. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-14 10:21:01 - [HTML]
39. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 12:10:07 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-17 18:21:14 - [HTML]
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-12-17 22:25:41 - [HTML]
39. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-12-17 23:20:48 - [HTML]
44. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-20 11:25:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 723 - Komudagur: 2013-12-19 - Sendandi: Norðurál ehf. - Skýring: (til fjárln., efnh- og viðskn. og atvn.)[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:47:26 - [HTML]
35. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-13 00:54:24 - [HTML]

Þingmál A4 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 79 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A10 (endurnýjun og uppbygging Landspítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:53:51 - [HTML]
16. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-11-05 17:40:02 - [HTML]

Þingmál A37 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Byggðastofnun[PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML]

Þingmál A78 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:12:00 [HTML]

Þingmál A89 (mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Hugarafl[PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 16:15:39 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-10-16 16:58:13 - [HTML]
10. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-10-16 17:15:30 - [HTML]

Þingmál A103 (umbótasjóður opinberra bygginga)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-11-27 16:33:02 - [HTML]

Þingmál A110 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 15:10:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-05 16:09:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML]

Þingmál A152 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2013-11-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 14:04:41 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-13 14:39:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-18 15:59:20 - [HTML]
24. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-18 16:11:09 - [HTML]
24. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-11-18 18:37:05 - [HTML]
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-11-19 16:13:22 - [HTML]
25. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-19 16:45:01 - [HTML]
25. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-11-19 16:49:49 - [HTML]
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-20 18:26:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag[PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2013-12-11 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason[PDF]
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Græna netið, Dofri Hermannsson[PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni[PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2013-12-13 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A171 (framkvæmd skólastarfs í grunnskólum skólaárin 2007--2008, 2008--2009 og 2009--2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-14 14:53:00 [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-10 14:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 355 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-13 16:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 388 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-17 11:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 427 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-19 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-28 11:14:01 - [HTML]
28. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2013-11-28 13:31:19 - [HTML]
28. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-11-28 13:37:49 - [HTML]
33. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-10 15:51:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-10 16:53:51 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 17:20:34 - [HTML]
33. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-12-10 17:22:54 - [HTML]
33. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2013-12-10 18:00:55 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-10 21:04:51 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-12-10 22:18:51 - [HTML]
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-10 23:10:18 - [HTML]
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 16:32:04 - [HTML]
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-11 20:37:45 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-11 21:38:05 - [HTML]
34. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 22:31:47 - [HTML]
35. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-12-12 12:56:23 - [HTML]
41. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-12-18 21:06:29 - [HTML]

Þingmál A202 (flutningur stjórnsýslu um málefni hreindýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1078 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A211 (efling skógræktar sem atvinnuvegar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2014-02-06 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2014-03-19 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A218 (opinberar byggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (svar) útbýtt þann 2014-02-13 12:24:00 [HTML]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2014-01-23 12:17:32 - [HTML]
55. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-01-23 12:40:15 - [HTML]

Þingmál A243 (sóknargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (svar) útbýtt þann 2014-03-24 14:47:00 [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 946 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-04-10 16:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 947 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-04-10 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-21 15:06:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn[PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Akraness[PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Árnesinga og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Þingeyinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1124 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafnið á Akureyri[PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða[PDF]
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Skrifstofa Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2014-03-25 - Sendandi: Félag héraðsskjalavarða[PDF]

Þingmál A247 (starf samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-12-19 11:11:00 [HTML]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2014-03-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1084 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1126 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:30:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-02 11:39:39 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-05-02 12:25:00 - [HTML]
102. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 13:57:05 - [HTML]
102. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 14:36:06 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-02 17:02:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík[PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-24 21:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Vestmannaeyjabær[PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1048 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A263 (Drómi hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2013-12-20 15:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1315 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML]

Þingmál A285 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 553 (álit) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-02-11 14:48:56 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-11 15:09:12 - [HTML]
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-11 15:20:37 - [HTML]

Þingmál A286 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um reiknilíkan heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 557 (álit) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML]

Þingmál A303 (þjónustusamningar við veitendur heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-02-11 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-02-13 16:23:13 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-13 16:49:04 - [HTML]
63. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2014-02-13 16:53:24 - [HTML]
63. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-13 17:04:18 - [HTML]
63. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-13 17:13:33 - [HTML]
63. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2014-02-13 17:24:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2014-02-21 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2014-03-21 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1344 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - Skýring: (afnám markaðra tekna)[PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2014-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A315 (gjaldskrárlækkanir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 14:50:49 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-18 16:09:46 - [HTML]
76. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-18 17:19:14 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-06 20:02:31 - [HTML]
106. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-06 20:39:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 17:37:07 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-19 18:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2014-03-24 - Sendandi: Orri Vigfússon form. Verndarsjóðs villtra laxastofna[PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]
Dagbókarnúmer 1507 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Daði Rafnsson[PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A377 (lokafjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-06 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-26 17:12:45 - [HTML]
82. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-03-26 18:30:11 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-03-26 18:57:49 - [HTML]
82. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-26 19:14:53 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-26 19:31:51 - [HTML]
118. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:24:35 - [HTML]
118. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2014-05-16 10:27:00 - [HTML]

Þingmál A398 (Norræna ráðherranefndin 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-13 13:58:00 [HTML]

Þingmál A401 (leiðbeiningarskylda Tryggingastofnunar)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-03-31 19:16:41 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML]

Þingmál A420 (rekstrarform heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-03-18 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 945 (svar) útbýtt þann 2014-04-09 16:03:00 [HTML]

Þingmál A465 (kortaupplýsingar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 11:44:35 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-05-14 11:47:45 - [HTML]
111. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-14 11:52:11 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 11:55:07 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2014-03-27 16:05:49 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Brynhildur S. Björnsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-15 14:30:01 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-09 00:17:43 - [HTML]
92. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-04-09 00:39:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Þorvaldur Ingi Jónsson viðskiptafr.[PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Dalvíkurbyggð, bæjarskrifstofur[PDF]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-30 16:56:02 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-30 18:39:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1808 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2014-05-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A522 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML]

Þingmál A524 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-30 16:41:46 - [HTML]

Þingmál A529 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 21:54:00 [HTML]

Þingmál A532 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (svar) útbýtt þann 2014-04-30 14:43:00 [HTML]

Þingmál A535 (framkvæmd á úrskurðum kjararáðs vegna laga nr. 87/2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (svar) útbýtt þann 2014-05-16 20:27:00 [HTML]

Þingmál A595 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins, undirbúning og uppfærslu þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (álit) útbýtt þann 2014-05-13 23:19:00 [HTML]

Þingmál B99 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 13:59:48 - [HTML]
16. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-11-05 14:01:56 - [HTML]

Þingmál B148 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrstu sex mánuði ársins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 11:31:14 - [HTML]
22. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-11-14 11:33:14 - [HTML]

Þingmál B163 (ný stofnun um borgaraleg réttindi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 14:17:52 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-11-19 14:20:02 - [HTML]

Þingmál B233 (starfsmannamál RÚV)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-12-04 15:52:26 - [HTML]
32. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-12-04 15:59:22 - [HTML]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-01-21 14:35:35 - [HTML]

Þingmál B754 (staða hafrannsókna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 13:38:34 - [HTML]
95. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-10 13:52:01 - [HTML]

Þingmál B863 ()[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-13 11:50:34 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 638 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 639 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-15 14:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:02:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-09-11 12:17:18 - [HTML]
3. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-09-11 14:01:31 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 13:18:06 - [HTML]
4. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 14:04:52 - [HTML]
4. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-09-12 19:46:15 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-03 15:44:10 - [HTML]
40. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-03 16:39:49 - [HTML]
40. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-12-03 21:11:53 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-03 22:34:08 - [HTML]
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 19:15:51 - [HTML]
41. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-12-04 21:00:02 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2014-12-05 10:37:08 - [HTML]
45. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 16:43:59 - [HTML]
45. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2014-12-10 21:14:47 - [HTML]
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2014-12-16 19:49:12 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-12-16 21:09:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2014-09-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Blönduósbær[PDF]
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2014-10-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1575 - Komudagur: 2014-10-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-15 20:30:57 - [HTML]

Þingmál A13 (aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2014-10-13 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsm[PDF]

Þingmál A14 (efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2014-10-20 - Sendandi: Barnaheill[PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 17:42:52 - [HTML]
16. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 18:19:56 - [HTML]
17. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 17:25:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg[PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Arnar Sigurðsson[PDF]
Dagbókarnúmer 806 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Háskólinn á Bifröst ses.[PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 17:55:53 - [HTML]
11. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2014-09-23 18:03:04 - [HTML]

Þingmál A22 (stofnun samþykkisskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A24 (rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-24 18:48:21 - [HTML]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 840 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri - Skýring: , hjúkrunarráð[PDF]

Þingmál A61 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]

Þingmál A62 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 585 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2014-09-23 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A63 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 438 (svar) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML]

Þingmál A64 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 460 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2014-09-23 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A65 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 236 (svar) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]

Þingmál A66 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 330 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML]

Þingmál A67 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 10:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 296 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 17:06:00 [HTML]

Þingmál A68 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 227 (svar) útbýtt þann 2014-10-07 13:18:00 [HTML]

Þingmál A69 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 418 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:55:00 [HTML]

Þingmál A70 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 298 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 12:58:00 [HTML]

Þingmál A71 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-11 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 226 (svar) útbýtt þann 2014-10-07 14:28:00 [HTML]

Þingmál A75 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2014-09-24 15:52:17 - [HTML]

Þingmál A83 (húsaleiga ríkisstofnana á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-15 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 356 (svar) útbýtt þann 2014-10-21 17:20:00 [HTML]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-10-23 11:12:49 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-23 11:38:44 - [HTML]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-01-20 16:19:22 - [HTML]

Þingmál A125 (veikleikar í framkvæmd fjárlaga fyrir árið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-09-22 14:49:00 [HTML]

Þingmál A128 (greiðslur til upplýsingatæknifyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (svar) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML]

Þingmál A130 (gjafir til ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-09-23 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 487 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML]

Þingmál A132 (aðgengi fatlaðs fólks að opinberum byggingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML]

Þingmál A134 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 584 (svar) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML]

Þingmál A135 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 20:35:00 [HTML]

Þingmál A137 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 13:17:00 [HTML]

Þingmál A139 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (svar) útbýtt þann 2014-11-11 17:02:00 [HTML]

Þingmál A140 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 15:44:00 [HTML]

Þingmál A141 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML]

Þingmál A142 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML]

Þingmál A143 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:55:00 [HTML]

Þingmál A157 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 15:51:00 [HTML]

Þingmál A169 (byggingarsjóður Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2014-11-27 - Sendandi: Fjársýsla ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti[PDF]

Þingmál A183 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-12 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-16 11:39:41 - [HTML]
20. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-16 14:48:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Ríkiskaup[PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn[PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2014-12-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2014-10-31 - Sendandi: Samiðn,samband iðnfélaga[PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur[PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-20 14:44:58 - [HTML]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur[PDF]

Þingmál A247 (ADHD-teymi geðsviðs Landspítala)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-10-20 16:28:34 - [HTML]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-15 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Rannsóknasetur í fötlunarfræðum[PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Endurhæfing - þekkingarsetur[PDF]
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2014-11-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Heyrnar-og talmeinastöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins[PDF]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 16:58:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2015-05-27 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-02-24 16:48:17 - [HTML]
69. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 17:16:54 - [HTML]
69. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 20:23:34 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 23:21:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir[PDF]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2014-10-23 12:50:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1709 - Komudagur: 2015-04-15 - Sendandi: Fjárlaganefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A319 (haustrall Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-11-03 17:27:12 - [HTML]
26. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-03 17:33:36 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2014-12-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1004 - Komudagur: 2015-01-06 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2015-01-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A342 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-11-03 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1303 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-19 17:07:00 [HTML]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Samtök um betri byggð[PDF]

Þingmál A365 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-11-28 11:12:05 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-28 11:27:11 - [HTML]

Þingmál A367 (fjáraukalög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-07 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-18 16:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 692 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-08 12:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 712 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-12-11 10:42:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-11 17:05:09 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-11-20 11:10:26 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-20 11:41:46 - [HTML]
36. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-11-20 11:54:10 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 11:11:38 - [HTML]
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 11:25:01 - [HTML]

Þingmál A377 (aðgangur að upplýsingum við vinnu við fjárlaga- og tekjufrumvörp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (svar) útbýtt þann 2015-02-17 17:05:00 [HTML]

Þingmál A390 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 687 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-08 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-19 15:45:42 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2014-11-19 18:04:57 - [HTML]
46. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-12-11 20:00:45 - [HTML]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1416 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-11 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-27 17:48:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2014-12-18 - Sendandi: Starfsmenn Veiðimálastofnunar[PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar[PDF]
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2015-01-13 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin[PDF]

Þingmál A392 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1416 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-11 15:42:00 [HTML]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-05-27 17:03:16 - [HTML]

Þingmál A403 (örnefni)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 18:57:36 - [HTML]

Þingmál A412 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]

Þingmál A415 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 622 (þáltill.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-11 20:19:54 - [HTML]

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2015-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2015-02-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - Skýring: og Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A423 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir[PDF]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 16:43:14 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-22 16:58:49 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-01-22 17:13:47 - [HTML]
55. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-01-22 18:01:52 - [HTML]
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 18:25:57 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-22 18:55:23 - [HTML]
57. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 15:20:23 - [HTML]
57. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-27 15:37:48 - [HTML]
57. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 16:20:25 - [HTML]
57. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-27 17:36:34 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 17:41:49 - [HTML]
57. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-27 17:56:15 - [HTML]
116. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-02 00:19:24 - [HTML]
117. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-06-02 14:07:05 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-02 15:19:16 - [HTML]
117. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 15:41:55 - [HTML]
117. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-06-02 16:30:34 - [HTML]
117. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 16:51:16 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:12:34 - [HTML]
117. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 17:35:16 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-06-02 17:50:00 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 18:25:38 - [HTML]
117. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-02 18:27:49 - [HTML]
117. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 18:48:13 - [HTML]
117. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 20:13:17 - [HTML]
117. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 20:15:31 - [HTML]
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-06-02 21:11:14 - [HTML]
117. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 22:17:51 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 23:06:03 - [HTML]
117. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 23:31:22 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 23:38:26 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 23:42:58 - [HTML]
118. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 10:36:07 - [HTML]
118. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 15:03:24 - [HTML]
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 15:23:38 - [HTML]
118. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-03 15:32:25 - [HTML]
118. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-06-03 16:23:59 - [HTML]
118. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-03 17:02:52 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-06-04 11:21:21 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-06-04 16:03:44 - [HTML]
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-06-04 16:26:18 - [HTML]
119. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-04 16:57:59 - [HTML]
119. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-06-04 17:18:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fiskistofa, starfsmenn[PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Félag stjórnsýslufræðinga[PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Hjálmar Bogi Hafliðason - andsvar - Ræða hófst: 2015-01-21 16:25:29 - [HTML]
54. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-01-21 16:42:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema[PDF]
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A511 (stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2015-02-28 - Sendandi: Mosfellsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1604 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]

Þingmál A522 (skilyrðing fjárveitingar til háskóla)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2015-04-13 17:04:33 - [HTML]

Þingmál A528 (lokafjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-03 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1512 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-25 12:27:59 - [HTML]
137. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-25 14:48:54 - [HTML]

Þingmál A556 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:53:00 [HTML]

Þingmál A560 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-27 13:38:30 - [HTML]
74. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 13:50:21 - [HTML]
74. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-27 14:26:40 - [HTML]
74. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-02-27 14:28:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Loftmyndir ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 1611 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2015-03-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2015-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-25 15:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1778 - Komudagur: 2015-05-02 - Sendandi: Sparisjóður Suður-Þingeyinga og Sparisjóður Höfðhverfinga[PDF]

Þingmál A578 (skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (álit) útbýtt þann 2015-02-27 11:04:00 [HTML]

Þingmál A579 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-27 11:00:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 17:20:41 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 17:29:05 - [HTML]
84. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-03-24 18:15:57 - [HTML]
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 20:34:17 - [HTML]
84. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 21:29:33 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-03-24 22:46:37 - [HTML]
84. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-24 23:06:11 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-25 19:29:45 - [HTML]

Þingmál A589 (skipulag þróunarsamvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2015-03-03 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2015-05-13 18:28:00 [HTML]

Þingmál A627 (eftirfylgniskýrslur Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (álit) útbýtt þann 2015-03-18 16:59:00 [HTML]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-03-26 11:52:30 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A646 (umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1112 (þáltill. n.) útbýtt þann 2015-03-24 20:43:00 [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 19:59:10 - [HTML]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins[PDF]

Þingmál A688 (ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-22 16:56:50 - [HTML]
94. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-04-22 18:23:55 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-09 12:17:41 - [HTML]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A693 (byggðaáætlun og sóknaráætlanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1523 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:40:00 [HTML]

Þingmál A694 (framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-29 18:18:50 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-29 18:23:04 - [HTML]

Þingmál A705 (meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-05-05 19:00:27 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-05-05 21:09:39 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 22:55:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2168 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Ríkiskaup[PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Ríkiskaup[PDF]
Dagbókarnúmer 2194 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2015-06-01 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A712 (bifreiðahlunnindi ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1648 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML]

Þingmál A733 (skerðing framfærslulána til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1396 (svar) útbýtt þann 2015-06-05 16:13:00 [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2015-06-05 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]

Þingmál A777 (102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-01 14:37:00 [HTML]

Þingmál A795 (kynbundinn launamunur á meðal starfsmanna ríkisins og fyrirtækja í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-06-11 12:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1641 (svar) útbýtt þann 2015-09-02 13:58:00 [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-12 10:44:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-06-12 16:07:29 - [HTML]
128. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-06-12 19:43:30 - [HTML]

Þingmál B32 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-09-16 13:41:18 - [HTML]

Þingmál B67 ()[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2014-09-22 15:05:13 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sigrún Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-09-23 13:42:38 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2014-10-20 15:03:07 - [HTML]

Þingmál B194 ()[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2014-10-22 15:34:57 - [HTML]

Þingmál B198 (fjárhagsstaða RÚV)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 14:01:56 - [HTML]
24. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-23 14:07:24 - [HTML]
24. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2014-10-23 14:39:11 - [HTML]

Þingmál B380 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-12-08 10:48:14 - [HTML]

Þingmál B399 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-12-09 13:39:31 - [HTML]

Þingmál B457 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2014-12-16 11:04:47 - [HTML]

Þingmál B680 (málefni geðsjúkra fanga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-03-04 16:01:56 - [HTML]

Þingmál B686 (efling veikra byggða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-03-05 11:21:00 - [HTML]

Þingmál B796 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-15 15:22:30 - [HTML]

Þingmál B928 ()[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-13 16:14:50 - [HTML]

Þingmál B1060 ()[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-01 11:14:40 - [HTML]

Þingmál B1235 ()[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-06-22 16:28:30 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 586 (breytingartillaga) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 601 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-08 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-12-18 19:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 703 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML]
Þingræður:
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 15:49:16 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-08 20:00:44 - [HTML]
49. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 21:04:49 - [HTML]
49. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-12-08 21:21:46 - [HTML]
49. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-12-08 22:22:30 - [HTML]
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:40:29 - [HTML]
49. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:44:58 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-08 22:54:18 - [HTML]
50. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-09 20:27:03 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2015-12-09 23:06:30 - [HTML]
50. þingfundur - Karl Garðarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-09 23:46:50 - [HTML]
50. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 00:35:27 - [HTML]
51. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-12-10 14:46:08 - [HTML]
51. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-10 20:01:47 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-12-10 23:11:18 - [HTML]
51. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-12-11 01:40:04 - [HTML]
52. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-12-11 11:30:58 - [HTML]
54. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 12:00:27 - [HTML]
54. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 02:38:47 - [HTML]
55. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 12:46:59 - [HTML]
55. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 21:24:23 - [HTML]
55. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-15 22:12:04 - [HTML]
56. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-16 11:44:40 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-16 20:11:30 - [HTML]
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-19 13:23:49 - [HTML]
59. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-19 15:16:35 - [HTML]
59. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-19 15:23:30 - [HTML]
59. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-19 17:57:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hið íslenska bókmenntafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2015-09-25 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2015-10-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 138 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 312 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A4 (byggingarsjóður Landspítala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Landspítali[PDF]
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Fjárlaganefnd, meiri hluti[PDF]

Þingmál A10 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 10:18:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 16:02:12 - [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-08 18:33:27 - [HTML]
21. þingfundur - Ingibjörg Þórðardóttir - Ræða hófst: 2015-10-15 12:41:49 - [HTML]
21. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-10-15 16:06:51 - [HTML]

Þingmál A14 (embætti umboðsmanns aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 17:17:15 - [HTML]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 14:52:00 [HTML]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A37 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 17:17:00 [HTML]

Þingmál A45 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML]

Þingmál A53 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:35:00 [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-17 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-15 22:58:33 - [HTML]
10. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-22 16:31:40 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-10-21 17:16:59 - [HTML]
24. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-10-21 18:17:14 - [HTML]
25. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-10-22 14:12:10 - [HTML]
25. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-22 14:53:56 - [HTML]
39. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-24 18:14:22 - [HTML]
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-11-24 22:03:47 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 19:06:09 - [HTML]
40. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-25 21:30:11 - [HTML]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 383 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1282 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1333 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1357 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-25 17:29:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 12:31:25 - [HTML]
8. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-09-17 12:45:27 - [HTML]
112. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-18 18:18:11 - [HTML]
112. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-18 18:19:55 - [HTML]

Þingmál A122 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-09-23 18:23:24 - [HTML]
11. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2015-09-23 18:55:00 - [HTML]
88. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 16:46:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 313 - Komudagur: 2015-10-28 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-11 15:52:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Kerfélagið ehf.[PDF]

Þingmál A143 (styrking hjólreiða á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-22 13:14:00 [HTML]

Þingmál A148 (opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-18 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-23 15:34:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-26 11:59:11 - [HTML]
41. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-26 14:58:52 - [HTML]
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-11-26 15:16:31 - [HTML]
42. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-11-27 12:09:33 - [HTML]
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 17:53:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 265 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2015-10-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A150 (uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 17:34:32 - [HTML]

Þingmál A164 (umhverfissjónarmið við opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (svar) útbýtt þann 2015-11-18 16:59:00 [HTML]

Þingmál A175 (bifreiðastyrkir til hreyfihamlaðra)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-10-05 15:50:02 - [HTML]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-13 14:52:24 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-10 20:01:51 - [HTML]
44. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-30 17:58:41 - [HTML]
44. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-30 18:06:15 - [HTML]

Þingmál A200 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 534 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML]

Þingmál A201 (háskólarnir í Norðvesturkjördæmi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-10-19 17:03:44 - [HTML]

Þingmál A259 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A264 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML]

Þingmál A267 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]

Þingmál A289 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 2015-11-24 19:47:00 [HTML]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-31 19:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 563 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-02 18:13:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-10 16:45:25 - [HTML]
30. þingfundur - Hörður Ríkharðsson - Ræða hófst: 2015-11-10 17:25:45 - [HTML]
46. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-03 11:40:13 - [HTML]
46. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-12-03 13:30:54 - [HTML]
46. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-12-03 14:43:16 - [HTML]
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-03 17:02:55 - [HTML]
46. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-03 17:25:59 - [HTML]
47. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 11:07:10 - [HTML]
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-04 12:49:31 - [HTML]
47. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 13:32:48 - [HTML]
47. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-04 15:38:52 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-08 14:18:32 - [HTML]
49. þingfundur - Kristján L. Möller - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2015-12-08 14:59:08 - [HTML]
58. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-12-18 16:39:49 - [HTML]

Þingmál A305 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (álit) útbýtt þann 2015-11-02 14:50:00 [HTML]
Þingræður:
78. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-18 12:14:31 - [HTML]

Þingmál A322 (eftirfylgni áætlunar um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (svar) útbýtt þann 2015-11-30 14:38:00 [HTML]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML]

Þingmál A338 (stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2015-12-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2016-01-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A353 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland árið 2050)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 15:27:16 - [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-11-27 14:05:39 - [HTML]

Þingmál A371 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 16:11:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-27 15:07:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2015-12-17 - Sendandi: Héraðsnefnd Þingeyinga[PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2015-12-23 - Sendandi: Samtök náttúrustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2015-12-23 - Sendandi: Náttúrustofa Norðausturlands[PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML]

Þingmál A374 (lokafjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-30 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1239 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-10 13:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1301 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-18 16:47:00 [HTML]

Þingmál A377 (sundurliðaður kostnaður við sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (svar) útbýtt þann 2015-12-19 11:01:00 [HTML]

Þingmál A378 (sundurliðaður kostnaður við sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML]

Þingmál A379 (sundurliðaður kostnaður við sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (svar) útbýtt þann 2016-01-12 13:52:00 [HTML]

Þingmál A397 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2016-02-05 - Sendandi: Fagráð landlæknis um áfengis- og vímuvarnir[PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 682 - Komudagur: 2016-01-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2016-03-08 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML]

Þingmál A416 (kostnaður við afturvirka hækkun lífeyris almannatrygginga og launahækkun ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (svar) útbýtt þann 2016-02-02 13:10:00 [HTML]

Þingmál A419 (innflæði gjaldeyris)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2016-01-19 13:45:26 - [HTML]

Þingmál A420 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-18 22:10:44 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-18 22:19:40 - [HTML]
84. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-03-02 18:20:55 - [HTML]
85. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-03-09 15:57:42 - [HTML]

Þingmál A425 (tölvutækt snið þingskjala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1020 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A428 (aðgerðir gegn einelti í grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (svar) útbýtt þann 2016-02-15 14:36:00 [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2016-04-29 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A436 (fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-12-16 17:30:00 [HTML]

Þingmál A453 (fjöldi stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-12-19 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1288 (svar) útbýtt þann 2016-05-17 14:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2016-01-20 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1041 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Fjársýsla ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2016-04-22 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A463 (norrænt samstarf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-25 15:06:00 [HTML]

Þingmál A468 (innleiðing nýrra náttúruverndarlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-29 16:52:03 - [HTML]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 15:52:10 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:27:48 - [HTML]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-02-18 14:16:00 [HTML]

Þingmál A547 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 21:02:26 - [HTML]

Þingmál A584 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (frumvarp) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 13:58:28 - [HTML]
91. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-18 14:57:11 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Frosti Sigurjónsson - Ræða hófst: 2016-03-17 13:47:26 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir[PDF]

Þingmál A628 (framkvæmd skólahalds í framhaldsskólum skólaárin 2008/2009 til 2012/2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-17 14:59:00 [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1679 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 19:33:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-04-19 17:20:46 - [HTML]
101. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2016-04-19 17:43:22 - [HTML]
159. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-28 18:00:22 - [HTML]

Þingmál A647 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (þáltill.) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
138. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 18:12:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Veðurstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2016-09-16 - Sendandi: Samtök náttúrustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A653 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-04-04 14:44:00 [HTML]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1606 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands[PDF]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
153. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-19 17:47:51 - [HTML]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1704 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-06 09:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1778 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-11 13:33:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-28 12:13:45 - [HTML]
159. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-28 17:13:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja[PDF]
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1628 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1631 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A672 (ný skógræktarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 20:25:00 [HTML]
Þingræður:
122. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 21:36:14 - [HTML]
122. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-31 21:53:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1606 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 18:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2016-06-07 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
136. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-19 11:58:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (frávísunartilllaga) útbýtt þann 2016-08-15 15:54:00 [HTML]
Þingræður:
142. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-30 16:37:20 - [HTML]
142. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-08-30 23:02:39 - [HTML]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2016-04-08 14:05:54 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A741 (fjármálastefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-15 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1550 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
134. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-17 15:52:25 - [HTML]
134. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-08-17 18:27:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2016-05-10 15:58:17 - [HTML]

Þingmál A764 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1640 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-07 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 23:43:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A765 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-05-17 16:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1692 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-09-20 20:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2016-07-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2016-08-10 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1839 - Komudagur: 2016-08-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-31 14:11:02 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2016-08-29 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A802 (aðgerðaáætlun um orkuskipti)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 16:44:15 - [HTML]
137. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-22 16:46:22 - [HTML]

Þingmál A804 (aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2048 - Komudagur: 2016-09-14 - Sendandi: Veðurstofa Íslands[PDF]

Þingmál A806 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (þáltill.) útbýtt þann 2016-06-02 14:36:00 [HTML]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2014 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lagastoð, lögfræðiþjónusta[PDF]

Þingmál A845 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1586 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 13:18:00 [HTML]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1605 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-08-30 16:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2226 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Íbúðalánasjóður[PDF]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2016-10-12 15:54:29 - [HTML]

Þingmál A859 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1626 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-09-05 18:37:00 [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1668 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML]
Þingræður:
154. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-20 18:22:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Hópur sendiherra[PDF]
Dagbókarnúmer 2147 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag sjúkraþjálfara[PDF]

Þingmál A875 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 19:42:00 [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML]

Þingmál A881 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1708 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-27 15:45:00 [HTML]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML]

Þingmál B63 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-09-23 15:12:05 - [HTML]

Þingmál B102 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-10-06 13:45:33 - [HTML]

Þingmál B116 (menning á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-08 11:26:36 - [HTML]

Þingmál B131 (kaup á nýjum ráðherrabíl)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-10-13 13:53:31 - [HTML]

Þingmál B147 (atvinnumál sextugra og eldri)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-10-15 12:06:40 - [HTML]

Þingmál B165 (verkföll í heilbrigðiskerfinu)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-10-19 15:34:37 - [HTML]

Þingmál B191 (málefni Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-11-02 15:20:11 - [HTML]

Þingmál B205 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2015-11-04 15:26:32 - [HTML]

Þingmál B206 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (forseti) - Ræða hófst: 2015-11-04 15:03:41 - [HTML]

Þingmál B233 (RÚV-skýrslan)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-11-12 11:55:18 - [HTML]

Þingmál B296 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-24 13:39:22 - [HTML]

Þingmál B329 (hækkun bóta almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2015-11-30 15:47:12 - [HTML]

Þingmál B510 (sala bankanna)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-01-21 11:36:27 - [HTML]

Þingmál B630 (staðan í orkuframleiðslu landsins)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-01 14:49:55 - [HTML]

Þingmál B666 ()[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 10:53:15 - [HTML]

Þingmál B770 (fjárhagsstaða framhaldsskólanna)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2016-04-14 10:51:15 - [HTML]

Þingmál B830 (fjölgun vistvænna bifreiða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-05-02 15:17:49 - [HTML]

Þingmál B838 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-03 13:52:55 - [HTML]

Þingmál B842 ()[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-04 16:03:08 - [HTML]

Þingmál B936 (Mývatn og Jökulsárlón)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-26 10:42:02 - [HTML]

Þingmál B1042 ()[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Brynhildur Pétursdóttir - Ræða hófst: 2016-08-19 10:58:12 - [HTML]

Þingmál B1312 (áhrif málshraða við lagasetningu)[HTML]

Þingræður:
168. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-11 11:46:02 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 57 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-12-22 12:26:00 [HTML]
Þingræður:
2. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-07 13:33:03 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 13:32:21 - [HTML]
12. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (6. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 14:06:52 - [HTML]
12. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-22 16:22:23 - [HTML]
12. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-22 18:05:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 16 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2016-12-19 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2017-01-04 - Sendandi: Sjálfstæðu leikhúsin - Bandalag atvinnuleikhópa[PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2016-12-08 12:40:02 - [HTML]
3. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-08 14:15:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Vantrú[PDF]

Þingmál A4 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2017-03-01 - Sendandi: Sjúkrahúsið á Akureyri[PDF]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 16:13:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2016-12-13 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 13 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-19 18:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 19 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-12-29 11:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 59 (lög í heild) útbýtt þann 2016-12-22 11:40:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2016-12-13 15:59:13 - [HTML]
7. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:33:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2016-12-14 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A8 (lokafjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-12 20:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 430 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-03-22 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-12-13 17:04:40 - [HTML]
41. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-03-08 17:22:10 - [HTML]
41. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-08 17:41:32 - [HTML]

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Haraldur Benediktsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 18:27:24 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2016-12-22 18:41:49 - [HTML]

Þingmál A27 (launakostnaður og fjöldi starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-12-21 14:48:00 [HTML]

Þingmál A47 (launakostnaður og fjöldi starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-01-24 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 307 (svar) útbýtt þann 2017-03-02 13:57:00 [HTML]

Þingmál A66 (fjármálastefna 2017--2022)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-26 14:35:24 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-29 17:02:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 186 - Komudagur: 2017-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-01-26 11:57:38 - [HTML]
45. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 14:13:43 - [HTML]
45. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-03-21 14:33:47 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2017-03-21 15:19:40 - [HTML]

Þingmál A80 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-01-31 15:19:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2017-01-30 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]

Þingmál A88 (sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-02 16:57:59 - [HTML]

Þingmál A99 (nýsköpunarverkefni fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2017-03-07 13:12:00 [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-23 19:18:11 - [HTML]
36. þingfundur - Nichole Leigh Mosty - Ræða hófst: 2017-02-28 14:56:46 - [HTML]
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-28 16:16:20 - [HTML]

Þingmál A114 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-06 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 19:34:09 - [HTML]

Þingmál A116 (fyrirtækjaskrá)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-09 15:42:24 - [HTML]
28. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-09 16:19:41 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Hveragerðisbær[PDF]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2017-03-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Vinir Season Tours ehf.[PDF]

Þingmál A135 (flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-09 16:10:59 - [HTML]

Þingmál A146 (orkuskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-22 17:43:04 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-27 21:12:51 - [HTML]

Þingmál A151 (húsnæði ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-02-21 13:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1165 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:33:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2017-03-07 13:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2017-03-08 - Sendandi: Guðmundur Guðmarsson[PDF]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-21 15:21:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-01 17:35:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands[PDF]

Þingmál A189 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 397 - Komudagur: 2017-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A194 (sóknaráætlanir landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:40:00 [HTML]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML]

Þingmál A199 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-24 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-21 16:14:18 - [HTML]

Þingmál A200 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-24 15:24:00 [HTML]

Þingmál A201 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 2017-02-27 19:07:00 [HTML]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-07 21:39:22 - [HTML]
40. þingfundur - Einar Brynjólfsson - Ræða hófst: 2017-03-07 22:20:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-23 12:45:47 - [HTML]

Þingmál A273 (fjarfundir á vegum ráðuneyta og notkun fjarfundabúnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2017-04-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A307 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML]

Þingmál A347 (staða, hlutverk og fjármögnun náttúrustofa og rannsóknarstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-03-27 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 668 (svar) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A357 (framlög til menningarsamningsins við Akureyrarbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 12:45:00 [HTML]

Þingmál A358 (Alþjóðaþingmannasambandið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-29 16:43:00 [HTML]

Þingmál A367 (þjóðgarður á miðhálendinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-28 18:27:00 [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 860 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Júlíus Georgsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf.[PDF]

Þingmál A389 (landmælingar og grunnkortagerð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 12:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 980 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-30 20:36:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-03 17:03:45 - [HTML]
62. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-03 17:19:47 - [HTML]
62. þingfundur - Pawel Bartoszek - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 17:59:27 - [HTML]
62. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-03 18:01:33 - [HTML]
75. þingfundur - Pawel Bartoszek (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 21:48:01 - [HTML]
75. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-05-30 21:56:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2017-05-08 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Landmælingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Loftmyndir ehf[PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 16:28:03 - [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 809 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-22 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 873 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2017-05-23 12:16:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 16:11:55 - [HTML]
57. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2017-04-06 21:23:25 - [HTML]
57. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2017-04-06 23:21:30 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-05-23 11:57:28 - [HTML]
69. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-05-23 16:01:12 - [HTML]
71. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:49:54 - [HTML]
71. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 22:50:38 - [HTML]
71. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-24 22:53:12 - [HTML]
78. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 01:11:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Icelandair Group hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 940 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Blönduósbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, 2. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Velferðarnefnd, 3. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A405 (vegabréf)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-04 15:04:58 - [HTML]
68. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-22 18:29:25 - [HTML]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-03 19:19:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2017-06-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1602 - Komudagur: 2017-08-30 - Sendandi: Félag skógarbænda á Austurlandi[PDF]

Þingmál A411 (Framkvæmdasjóður ferðamannastaða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:27:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A414 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (þáltill.) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-16 22:50:31 - [HTML]

Þingmál A423 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:12:00 [HTML]

Þingmál A428 (stofnun embættis tæknistjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (þáltill.) útbýtt þann 2017-04-03 14:43:00 [HTML]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Lilja Sigrún Jónsdóttir læknir[PDF]

Þingmál A434 (stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-04-04 13:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1000 (þál. í heild) útbýtt þann 2017-05-31 15:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Blindrafélagið[PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-31 01:01:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1242 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Jafnréttisstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML]

Þingmál A477 (eignasafn lífeyrissjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 17:53:00 [HTML]

Þingmál A487 (flutningur námsbókalagers Menntamálastofnunar til A4)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2017-05-30 18:21:00 [HTML]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A503 (vinna við sjö ára byggðaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (svar) útbýtt þann 2017-06-01 14:28:00 [HTML]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML]

Þingmál A578 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-23 20:08:00 [HTML]

Þingmál B32 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2016-12-13 13:36:16 - [HTML]
4. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2016-12-13 13:43:05 - [HTML]

Þingmál B183 (stefnumörkun í fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-02-09 11:17:50 - [HTML]

Þingmál B241 (breyting á lögum um almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2017-02-27 15:11:53 - [HTML]

Þingmál B295 (skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-02 14:21:23 - [HTML]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-20 15:49:54 - [HTML]

Þingmál B405 ()[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2017-03-30 11:02:37 - [HTML]

Þingmál B497 (tölvukerfi stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-02 14:06:46 - [HTML]
61. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-02 14:17:15 - [HTML]
61. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-02 14:30:45 - [HTML]
61. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2017-05-02 14:38:01 - [HTML]

Þingmál B519 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-05-04 11:21:01 - [HTML]

Þingmál B567 (auknar álögur á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-22 15:49:27 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Benedikt Jóhannesson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-09-14 10:32:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2017-11-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A4 (gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]

Þingmál A19 (stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-14 11:00:00 [HTML]

Þingmál A48 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:11:00 [HTML]

Þingmál A56 (Menntamálastofnun og útgáfu námsefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (svar) útbýtt þann 2017-10-27 10:57:00 [HTML]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Þingmál A70 (viðbúnaður við kjarnorkumengun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál A106 (tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-09-26 22:43:00 [HTML]

Þingmál A126 (kröfur um menntun starfsmanna ríkisstofnana sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 126 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 16:45:00 [HTML]

Þingmál B8 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2017-09-13 21:33:26 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 89 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 09:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 95 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-22 12:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-12-28 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 144 (lög í heild) útbýtt þann 2017-12-30 00:56:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2017-12-22 15:06:36 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 15:36:04 - [HTML]
8. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-22 15:40:37 - [HTML]
12. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-29 18:53:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2017-12-15 - Sendandi: Félag lífeindafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 63 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2017-12-20 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Bandalag íslenskra listamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 80 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Vogar[PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2017-12-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Garður[PDF]
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2017-12-22 - Sendandi: Grindavíkurbær[PDF]

Þingmál A2 (fjármálastefna 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-21 16:10:25 - [HTML]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 77 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-21 12:55:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 10:32:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Viðlagatrygging Íslands[PDF]

Þingmál A19 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-16 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 16:21:43 - [HTML]

Þingmál A25 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2018-03-02 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Valdimar Össurarson[PDF]

Þingmál A42 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 12:11:24 - [HTML]

Þingmál A45 (samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-04-24 14:08:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2018-02-07 16:32:25 - [HTML]
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-07 16:50:33 - [HTML]
55. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-04-25 18:00:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2018-03-06 - Sendandi: EYÞING-samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A48 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 784 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-19 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1119 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1661 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A50 (þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 327 - Komudagur: 2018-02-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A52 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (þáltill.) útbýtt þann 2017-12-19 14:19:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-24 19:15:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 403 - Komudagur: 2018-02-27 - Sendandi: Hólaskóli - Háskólinn á Hólum[PDF]

Þingmál A65 (stofnefnahagsreikningar)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-23 17:58:10 - [HTML]
36. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-03-07 19:10:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2018-02-07 - Sendandi: Ríkiseignir[PDF]
Dagbókarnúmer 267 - Komudagur: 2018-02-05 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2018-02-08 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands[PDF]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-21 14:59:35 - [HTML]
12. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2017-12-29 16:03:50 - [HTML]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-20 20:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 108 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-12-28 13:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 134 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-29 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 15:55:24 - [HTML]
11. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-12-28 15:41:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2017-12-27 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands[PDF]

Þingmál A81 (leiga á fasteignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-05 16:48:33 - [HTML]

Þingmál A88 (óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-06-12 21:58:53 - [HTML]

Þingmál A125 (kaup á ráðgjafarþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML]

Þingmál A132 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (frumvarp) útbýtt þann 2018-01-25 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-20 16:15:25 - [HTML]

Þingmál A134 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 17:15:59 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-20 17:43:43 - [HTML]
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 17:54:15 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-20 18:26:37 - [HTML]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 923 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-08 11:58:01 - [HTML]
60. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-08 15:41:06 - [HTML]
60. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-05-08 16:21:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2018-03-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A186 (nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-22 10:32:51 - [HTML]

Þingmál A235 (nefndir og ráð um málefni fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (svar) útbýtt þann 2018-04-09 14:51:00 [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-06-11 16:03:02 - [HTML]

Þingmál A250 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-26 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-03-21 19:18:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2018-04-18 - Sendandi: Reykjanesbær[PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-28 16:56:29 - [HTML]

Þingmál A269 (Kristnisjóður o.fl.)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 17:21:07 - [HTML]

Þingmál A305 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 17:21:25 - [HTML]

Þingmál A321 (starfsmenn stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 17:24:00 [HTML]

Þingmál A322 (starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 18:10:00 [HTML]

Þingmál A330 (matvæli o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 868 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:03:00 [HTML]

Þingmál A339 (Þjóðskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-05 14:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2018-03-08 - Sendandi: Gangverð ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 1080 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1315 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-06 17:25:51 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-20 14:37:48 - [HTML]
41. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2018-03-20 14:53:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A349 (launaþróun stjórnenda ríkisfyrirtækja og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-03-06 17:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1054 (svar) útbýtt þann 2018-05-31 15:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2018-03-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A350 (þróunar- og mannúðaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (svar) útbýtt þann 2018-04-23 14:46:00 [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-03-20 17:31:19 - [HTML]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML]

Þingmál A423 (breyting á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1586 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1563 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Vesturbyggð[PDF]

Þingmál A440 (rekstrarkostnaður Nýs Landspítala ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2018-05-01 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna[PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar[PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 21:51:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 14:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1647 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Kvikmyndamiðstöð Íslands[PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 23:06:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands[PDF]

Þingmál A479 (stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A480 (stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1124 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-06 14:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1242 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-11 20:32:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 19:09:57 - [HTML]
51. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 20:24:13 - [HTML]
51. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-04-16 20:42:02 - [HTML]
75. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-06-11 12:12:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2018-05-15 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A486 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A492 (Íslandsstofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 10:54:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 21:46:24 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 21:49:04 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-10 22:31:43 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-10 22:42:04 - [HTML]
46. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 22:53:07 - [HTML]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1077 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-02 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 20:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1131 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-06 14:56:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 14:16:44 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-06-07 15:10:14 - [HTML]
71. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-06-08 14:08:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1385 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2018-05-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A547 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML]

Þingmál A549 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (svar) útbýtt þann 2018-06-12 20:26:00 [HTML]

Þingmál A553 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1298 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML]

Þingmál A556 (aðgengi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:13:00 [HTML]

Þingmál A567 (notkun stjórnvalda og ríkisstofnana á samfélagsmiðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-02 17:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1042 (svar) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML]

Þingmál A587 (Kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1092 (svar) útbýtt þann 2018-06-05 13:10:00 [HTML]

Þingmál A611 (breyttar áherslur í opinberum innkaupum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-09 20:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1332 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-06-06 21:25:41 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2018-05-29 17:52:47 - [HTML]
78. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-06-12 20:56:58 - [HTML]
78. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-06-12 21:17:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1772 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1796 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A670 (faggiltir vottunaraðilar jafnlaunakerfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1328 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A678 (úrræði gegn einelti og áreitni í ríkisstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1357 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-07-17 13:15:00 [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-22 17:38:50 - [HTML]

Þingmál B168 ()[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 15:31:02 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-21 15:44:46 - [HTML]

Þingmál B248 ()[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2018-02-20 14:17:20 - [HTML]

Þingmál B275 (mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-28 15:37:44 - [HTML]

Þingmál B316 ()[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-07 17:09:21 - [HTML]

Þingmál B512 (kjör ljósmæðra)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2018-05-03 11:32:01 - [HTML]

Þingmál B567 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-05-28 15:20:50 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 461 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 12:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 511 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 632 (lög í heild) útbýtt þann 2018-12-07 15:23:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-09-13 12:03:29 - [HTML]
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-13 12:16:44 - [HTML]
4. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-09-14 16:07:10 - [HTML]
4. þingfundur - Páll Magnússon - Ræða hófst: 2018-09-14 16:11:42 - [HTML]
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-14 18:30:02 - [HTML]
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 14:43:10 - [HTML]
32. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-15 18:15:25 - [HTML]
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-11-15 22:07:50 - [HTML]
33. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2018-11-19 15:49:31 - [HTML]
33. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-11-19 18:53:36 - [HTML]
33. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-19 19:34:11 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-11-20 18:01:01 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-20 20:09:50 - [HTML]
34. þingfundur - Birgir Þórarinsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 20:20:51 - [HTML]
42. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-05 19:27:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 37 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 468 - Komudagur: 2018-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-19 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-20 21:14:49 - [HTML]

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-19 16:13:22 - [HTML]
7. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 17:06:18 - [HTML]

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2018-09-20 15:04:34 - [HTML]
8. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-20 15:16:55 - [HTML]

Þingmál A19 (stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 17:57:50 - [HTML]
115. þingfundur - Bergþór Ólason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-06-03 12:38:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 111 - Komudagur: 2018-10-16 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Dalvíkurbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2018-10-17 - Sendandi: Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Reykjanesbær[PDF]
Dagbókarnúmer 249 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2018-10-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A20 (mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-24 18:38:59 - [HTML]
9. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-24 19:10:04 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A29 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-13 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-07 16:41:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Samtök náttúrustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 692 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Veðurstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A37 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 16:38:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A39 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML]

Þingmál A62 (aðgangur að rafrænni þjónustu hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A77 (breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-25 14:57:29 - [HTML]
51. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2018-12-14 14:55:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2018-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A92 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 354 (svar) útbýtt þann 2018-11-05 14:46:00 [HTML]

Þingmál A100 (ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (svar) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5713 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A149 (starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-10-15 17:09:19 - [HTML]

Þingmál A152 (staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4602 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A181 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-25 18:23:46 - [HTML]

Þingmál A183 (náttúruhamfaratrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 16:37:26 - [HTML]

Þingmál A185 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2018-11-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A187 (staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1853 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-18 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1926 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-19 20:23:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-28 13:47:34 - [HTML]
72. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-02-28 14:19:48 - [HTML]
125. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-19 12:27:42 - [HTML]
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 12:32:37 - [HTML]

Þingmál A212 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-10-23 16:31:32 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-19 15:27:52 - [HTML]
80. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-19 15:47:25 - [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Skógræktarfélag Borgarfjarðar[PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 22:52:15 - [HTML]

Þingmál A245 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (svar) útbýtt þann 2018-11-12 14:37:00 [HTML]

Þingmál A254 (verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4553 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Valorka ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 4578 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Valorka ehf[PDF]

Þingmál A307 (kostnaður ríkissjóðs við kísilverið á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-11-05 16:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 875 (svar) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1827 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 17:41:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-14 13:54:18 - [HTML]

Þingmál A331 (aðgerðir til að auka hlutfall vistvænna bifreiða í eigu eða umsjá ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-08 15:21:00 [HTML]

Þingmál A352 (símenntun og fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2018-12-10 16:31:39 - [HTML]

Þingmál A358 (fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML]

Þingmál A368 (stofnun embættis tæknistjóra ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (þáltill.) útbýtt þann 2018-11-14 19:29:00 [HTML]

Þingmál A375 (rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu dvalarleyfa)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 17:30:37 - [HTML]

Þingmál A392 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2014--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-22 13:57:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-27 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1687 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:52:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2019-05-31 11:33:10 - [HTML]

Þingmál A406 (áfangastaðaáætlanir fyrir landshlutana)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 17:52:38 - [HTML]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1749 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-07 16:18:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 19:42:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2549 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Blátt áfram, forvarnarverkefni[PDF]

Þingmál A412 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-01-24 12:50:00 - [HTML]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4339 - Komudagur: 2019-02-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands[PDF]

Þingmál A414 (staðfesting ríkisreiknings 2017)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-02 15:03:12 - [HTML]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]

Þingmál A431 (húsaleiga framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (svar) útbýtt þann 2019-01-10 11:29:00 [HTML]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-12 17:58:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4256 - Komudagur: 2019-01-28 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands[PDF]

Þingmál A437 (fjáraukalög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 22:55:00 [HTML]

Þingmál A442 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-07 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1432 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-06 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1442 (lög í heild) útbýtt þann 2019-05-06 16:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4307 - Komudagur: 2019-02-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4471 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1602 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-23 21:24:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:23:24 - [HTML]

Þingmál A495 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4523 - Komudagur: 2019-02-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A496 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 12:39:22 - [HTML]
57. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 12:41:45 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4551 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheimili aldraðra og Sjómannadagsráð[PDF]

Þingmál A520 (aðgangur almennings að listaverkum í eigu opinberra stofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML]

Þingmál A548 (samgöngusamningar og kolefnisjöfnun vegna flugferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-02-06 18:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1268 (svar) útbýtt þann 2019-04-01 15:14:00 [HTML]

Þingmál A577 (fjöldi starfa hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:43:00 [HTML]

Þingmál A634 (rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-06-04 15:19:13 - [HTML]

Þingmál A642 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1048 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:07:00 [HTML]

Þingmál A644 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-04 14:17:53 - [HTML]
116. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 14:23:29 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-11 16:47:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa[PDF]
Dagbókarnúmer 4891 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jón Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson[PDF]
Dagbókarnúmer 4908 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Húnaþing vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 4931 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 4972 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna[PDF]

Þingmál A673 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1483 (svar) útbýtt þann 2019-05-13 14:44:00 [HTML]

Þingmál A680 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1324 (svar) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-20 16:54:29 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4886 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Húnavatnshreppur[PDF]

Þingmál A748 (ríkisstofnanir og hlutafélög í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-21 16:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1984 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1931 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 09:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1949 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 12:46:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-26 15:35:52 - [HTML]
85. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-27 17:43:51 - [HTML]
128. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-20 11:18:56 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-06-20 15:49:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5356 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5449 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: EYÞING - Samband sveitarfél. á Norðurlandi eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 5501 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 5503 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5507 - Komudagur: 2019-05-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5510 - Komudagur: 2019-05-12 - Sendandi: Vestfjarðastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 5518 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 5554 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 5581 - Komudagur: 2019-05-16 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A758 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1728 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-06 17:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1729 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-06 17:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1796 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 17:07:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 17:23:38 - [HTML]
87. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:29:12 - [HTML]
87. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:33:35 - [HTML]
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-01 17:35:49 - [HTML]
120. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-11 16:24:17 - [HTML]
120. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 16:59:21 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-11 18:48:44 - [HTML]
120. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-06-11 20:22:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5111 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5119 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: iCert ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 5141 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5169 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5177 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 19:58:48 - [HTML]
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:19:04 - [HTML]
122. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-13 20:59:12 - [HTML]
124. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-18 18:36:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5229 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A771 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-29 17:56:48 - [HTML]

Þingmál A772 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5544 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5265 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-05-14 18:43:28 - [HTML]
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 20:19:41 - [HTML]
105. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-16 05:45:29 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 00:30:22 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-24 06:06:39 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-24 07:38:28 - [HTML]
111. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 17:10:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5384 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson[PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:59:15 - [HTML]
94. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-04-11 18:34:34 - [HTML]
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2019-04-11 19:18:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5246 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 5429 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Þórhallur Borgarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5456 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Jón Benediktsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5533 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]
Dagbókarnúmer 5565 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
131. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-29 11:13:52 - [HTML]
131. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-08-29 13:19:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5069 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5115 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Frjálst land, félagasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 5385 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson[PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5332 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi[PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1873 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 19:31:32 - [HTML]
87. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-01 20:39:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5070 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5386 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson[PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5071 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5387 - Komudagur: 2019-05-05 - Sendandi: Hilmar Gunnlaugsson[PDF]

Þingmál A800 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:44:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5394 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag leikstjóra á Íslandi[PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 22:46:34 - [HTML]

Þingmál A870 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1394 (álit) útbýtt þann 2019-04-30 13:15:00 [HTML]

Þingmál A881 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1893 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:44:00 [HTML]

Þingmál A908 (kjör hjúkrunarfræðinga utan Landspítalans)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2089 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5722 - Komudagur: 2019-06-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A954 (félagsleg aðstoð og almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 11:45:10 - [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML]

Þingmál A972 (lífeyristaka og fráfall sjóðfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2097 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML]

Þingmál A982 (kaup á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1852 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-06-18 13:27:00 [HTML]

Þingmál B30 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-18 13:52:56 - [HTML]

Þingmál B34 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-19 15:07:05 - [HTML]

Þingmál B44 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 12:29:59 - [HTML]
8. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-09-20 13:09:11 - [HTML]

Þingmál B57 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-25 14:01:08 - [HTML]

Þingmál B167 (framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-10-23 14:53:59 - [HTML]

Þingmál B183 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-10-25 12:08:17 - [HTML]
25. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2018-10-25 12:32:30 - [HTML]
25. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-10-25 13:01:35 - [HTML]
25. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 13:18:25 - [HTML]
25. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-10-25 13:24:55 - [HTML]

Þingmál B184 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 14:47:46 - [HTML]

Þingmál B442 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-21 16:41:52 - [HTML]

Þingmál B454 (stuðningur við landbúnað)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Elvar Eyvindsson - Ræða hófst: 2019-01-22 14:00:46 - [HTML]

Þingmál B455 (listaverk í eigu Seðlabankans)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-22 14:10:19 - [HTML]

Þingmál B463 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-01-23 15:31:12 - [HTML]

Þingmál B481 (rekstrarumhverfi afurðastöðva)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-01-29 14:02:31 - [HTML]

Þingmál B484 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-01-29 18:50:07 - [HTML]

Þingmál B489 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjartur Aðalbjörnsson - Ræða hófst: 2019-01-30 15:34:31 - [HTML]

Þingmál B545 (fjarlækningar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-02-18 15:52:10 - [HTML]

Þingmál B626 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-05 13:33:16 - [HTML]

Þingmál B685 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 15:06:28 - [HTML]

Þingmál B716 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-02 13:36:27 - [HTML]

Þingmál B782 (innkaup ríkisins á hugbúnaði)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-02 11:00:58 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-02 11:03:08 - [HTML]

Þingmál B791 ()[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-03 11:01:44 - [HTML]

Þingmál B828 (kjaramál)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-05-13 16:23:19 - [HTML]

Þingmál B842 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 13:42:25 - [HTML]

Þingmál B926 ()[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-05-29 21:30:29 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 443 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-11 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-11-11 18:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 451 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-11-25 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 16:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 561 (lög í heild) útbýtt þann 2019-11-27 18:01:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-09-12 16:08:40 - [HTML]
3. þingfundur - Haraldur Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 17:17:12 - [HTML]
3. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-12 17:33:38 - [HTML]
4. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 10:51:27 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 12:28:29 - [HTML]
4. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 12:32:51 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 12:57:52 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 13:16:25 - [HTML]
4. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 13:36:56 - [HTML]
4. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-09-13 16:37:18 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-13 20:33:10 - [HTML]
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-13 20:45:04 - [HTML]
30. þingfundur - Birgir Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 16:33:15 - [HTML]
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]
31. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-13 21:04:14 - [HTML]
31. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-13 21:26:18 - [HTML]
31. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-13 22:45:12 - [HTML]
31. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 22:52:15 - [HTML]
35. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-26 14:09:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2019-10-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2019-10-30 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-25 17:39:00 [HTML]
Þingræður:
37. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-11-28 15:08:35 - [HTML]
37. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-28 15:35:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2019-09-24 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A4 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-17 18:38:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Arion banki hf.[PDF]

Þingmál A5 (einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 16:31:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2019-10-14 - Sendandi: Hagfræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A9 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-19 17:07:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 14:17:08 - [HTML]

Þingmál A15 (tæknilegir innviðir Stjórnarráðsins og rafræn þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:06:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 19:22:50 - [HTML]
8. þingfundur - Njörður Sigurðsson - Ræða hófst: 2019-09-23 19:29:27 - [HTML]
53. þingfundur - Smári McCarthy (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-01-28 19:44:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2019-10-17 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands[PDF]

Þingmál A23 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-29 23:24:31 - [HTML]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2020-06-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 11:17:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2019-10-09 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-09-12 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 762 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-12-16 19:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2019-11-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A103 (náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-13 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1867 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-25 19:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1973 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-30 02:03:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-10 16:58:03 - [HTML]
130. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-30 00:27:33 - [HTML]

Þingmál A105 (innleiðing á stefnu um opinn og frjálsan hugbúnað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (svar) útbýtt þann 2019-10-14 14:46:00 [HTML]

Þingmál A106 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2019-10-23 18:26:00 [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2020-01-28 16:35:12 - [HTML]

Þingmál A165 (markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-10-17 15:12:25 - [HTML]

Þingmál A167 (aldur ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2019-11-18 15:14:00 [HTML]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A225 (fasteignagjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-10-14 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 689 (svar) útbýtt þann 2019-12-12 16:33:00 [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-22 17:23:28 - [HTML]
23. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-10-22 17:25:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A245 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-16 14:47:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-22 17:42:08 - [HTML]
23. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-10-22 18:21:55 - [HTML]
38. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-12-02 17:37:23 - [HTML]
39. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-03 14:23:53 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-03 14:25:15 - [HTML]
43. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-11 15:54:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A276 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-23 15:49:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Bandalag sjálfstæðra leikhúsa[PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2019-11-19 - Sendandi: Félag leikstjóra á Íslandi[PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Þingmál A280 (árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-05-28 10:24:00 [HTML]

Þingmál A289 (sýslumannsembætti)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-03 17:28:14 - [HTML]

Þingmál A303 (nýskógrækt)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-11-25 17:18:14 - [HTML]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Framleiðnisjóður landbúnaðarins[PDF]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-11 15:44:01 - [HTML]
29. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-11 16:33:50 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-11-11 16:42:18 - [HTML]
29. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-11 16:58:05 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 14:38:38 - [HTML]
47. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2019-12-17 14:42:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 797 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: OneSystem Ísland ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2019-12-06 - Sendandi: Stefán Ómar Jónsson[PDF]

Þingmál A324 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1479 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-25 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1558 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-08 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-09 14:22:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-05-25 19:47:18 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-05-28 19:21:41 - [HTML]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-03 16:56:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1353 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1354 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A340 (fjármálastofnanir og aðgerðir í loftslagsmálum)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-02-03 18:33:11 - [HTML]

Þingmál A350 (fyrirhuguð bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 969 (svar) útbýtt þann 2020-02-18 13:16:00 [HTML]

Þingmál A356 (barnaverndarnefndir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-02-24 17:21:55 - [HTML]

Þingmál A364 (fjáraukalög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-11-11 19:04:43 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-12 21:21:25 - [HTML]
44. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-12-12 23:08:51 - [HTML]

Þingmál A365 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2020-03-18 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins[PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A399 (aldursdreifing ríkisstarfsmanna sundurliðuð eftir kynjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2020-02-06 10:15:00 [HTML]

Þingmál A409 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]

Þingmál A410 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML]

Þingmál A411 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 11:23:00 [HTML]

Þingmál A413 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 17:03:00 [HTML]

Þingmál A414 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (svar) útbýtt þann 2020-01-28 13:16:00 [HTML]

Þingmál A415 (starfsmannamál stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2020-01-21 13:31:41 - [HTML]

Þingmál A416 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A417 (starfsmannamál ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (svar) útbýtt þann 2020-02-24 15:02:00 [HTML]

Þingmál A418 (starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (svar) útbýtt þann 2020-02-25 16:00:00 [HTML]

Þingmál A431 (staðfesting ríkisreiknings 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-18 18:00:10 - [HTML]
120. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-06-18 20:48:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1044 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum[PDF]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-15 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
127. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-06-25 23:02:33 - [HTML]
127. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-06-25 23:13:42 - [HTML]
128. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-26 10:41:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2019-12-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2019-12-20 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1438 - Komudagur: 2020-02-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A444 (heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-03 16:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 13:26:00 [HTML]

Þingmál A445 (kaup á Microsoft-hugbúnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-12-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1016 (svar) útbýtt þann 2020-03-02 15:44:00 [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-10 14:44:48 - [HTML]
42. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-10 14:59:56 - [HTML]
42. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-10 15:01:20 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-12-11 17:28:50 - [HTML]
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 14:53:20 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-12-17 14:58:58 - [HTML]

Þingmál A457 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Reykjanesbær[PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 01:25:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2020-02-03 - Sendandi: Árvakur hf[PDF]

Þingmál A467 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins[PDF]

Þingmál A483 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:29:00 [HTML]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML]

Þingmál A505 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (svar) útbýtt þann 2020-03-04 14:47:00 [HTML]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-29 17:08:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A597 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2289 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: ISAVIA[PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
129. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-29 16:45:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A626 (hækkun launa yfirlögregluþjóna og föst yfirvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-04 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2062 (svar) útbýtt þann 2020-09-01 16:49:00 [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML]

Þingmál A639 (Orkusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-08 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-09 14:45:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2020-04-16 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A640 (vörumerki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2020-04-17 - Sendandi: Sigurjónsson og Thor[PDF]

Þingmál A644 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 16:52:08 - [HTML]

Þingmál A681 (stofnanir sem brotið hafa jafnréttislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (svar) útbýtt þann 2020-04-22 15:05:00 [HTML]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2020-03-30 19:19:04 - [HTML]

Þingmál A695 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1655 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-23 15:02:53 - [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-25 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-03-26 14:41:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Vestfjarðastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2020-03-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A708 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Biskup Íslands[PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-06 23:53:49 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-11 19:36:37 - [HTML]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-26 19:27:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2158 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-04-28 15:01:59 - [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2020-05-06 17:08:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Skólar ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 16:20:55 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-24 16:53:47 - [HTML]
127. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-25 11:30:45 - [HTML]
127. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-06-25 12:55:25 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]

Þingmál A813 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 18:28:35 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-29 18:30:32 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-05-29 18:42:34 - [HTML]

Þingmál A818 (lögbundin verkefni Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2030 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]

Þingmál A822 (lögbundin verkefni Neytendastofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1886 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A841 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A872 (lögbundin verkefni Rannsóknamiðstöðvar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1826 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A884 (opinber störf og atvinnuleysi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-06-18 13:37:12 - [HTML]

Þingmál A925 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1652 (frumvarp) útbýtt þann 2020-06-09 14:16:00 [HTML]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-06-12 19:35:14 - [HTML]

Þingmál A951 (ráðningar einstaklinga með skerta starfsgetu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2112 (svar) útbýtt þann 2020-09-04 18:58:00 [HTML]

Þingmál A956 (störf við löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1838 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-06-24 17:22:00 [HTML]

Þingmál A968 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2094 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-09-03 18:07:00 [HTML]
Þingræður:
132. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-27 13:27:58 - [HTML]
132. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-27 14:11:22 - [HTML]
137. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-09-03 19:45:19 - [HTML]

Þingmál A969 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-08-28 17:07:10 - [HTML]

Þingmál A972 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-09-03 11:45:34 - [HTML]

Þingmál B47 (loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 12:36:59 - [HTML]

Þingmál B110 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2019-10-09 15:05:53 - [HTML]

Þingmál B156 (Landspítalinn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2019-10-21 15:26:12 - [HTML]

Þingmál B207 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-11-05 13:52:34 - [HTML]

Þingmál B405 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-17 15:34:24 - [HTML]

Þingmál B412 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-20 18:30:58 - [HTML]

Þingmál B519 (heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-02-24 15:17:38 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-02-24 15:21:54 - [HTML]

Þingmál B538 (rannsókn á brottkasti Kleifabergs)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-03 14:03:42 - [HTML]

Þingmál B561 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-04 16:22:43 - [HTML]

Þingmál B568 (skýrsla um bráðamóttöku Landspítalans)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2020-03-05 10:58:54 - [HTML]

Þingmál B780 ()[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-05-05 14:18:32 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 530 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-09 17:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 11:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 552 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 12:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 726 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:08:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-10-05 15:56:09 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-10 12:04:33 - [HTML]
35. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 12:34:20 - [HTML]
35. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-10 16:01:20 - [HTML]
35. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-10 20:03:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 29 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi[PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 653 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-16 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 10:27:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-10-06 20:43:36 - [HTML]
5. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-07 12:53:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A5 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-12-02 17:31:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2020-11-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-12 17:04:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 190 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 191 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands[PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML]

Þingmál A24 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-15 11:10:11 - [HTML]
9. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-15 12:07:47 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A32 (loftslagsmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2020-10-28 - Sendandi: Landgræðslan[PDF]
Dagbókarnúmer 448 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A46 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-17 20:06:43 - [HTML]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-07 17:47:35 - [HTML]
49. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-01-27 15:37:39 - [HTML]

Þingmál A57 (sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Umhyggja, félag langveikra barna[PDF]

Þingmál A59 (vinna utan starfsstöðva)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]

Þingmál A60 (vinnustöðvar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (svar) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]

Þingmál A61 (loftslagsstefna opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2020-10-05 17:48:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-18 17:44:55 - [HTML]
22. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-11-18 17:48:44 - [HTML]

Þingmál A75 (rannsóknir á hvölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML]

Þingmál A94 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 16:34:35 - [HTML]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A119 (fjöldi íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 500 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]

Þingmál A120 (fjöldi íbúða sem félög tengd Landsbankanum hf. eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]

Þingmál A130 (Þjóðhagsstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-08 11:08:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-13 15:19:12 - [HTML]

Þingmál A166 (kaupendur fullnustueigna Landsbankans og félaga honum tengdum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]

Þingmál A173 (fjöldi íbúða sem Íslandsbanki hf. og tengd félög eignuðust á tímabilinu 2008-2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (svar) útbýtt þann 2020-12-07 14:40:00 [HTML]

Þingmál A193 (frumvarp um skilgreiningu auðlinda)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2020-11-18 18:02:04 - [HTML]

Þingmál A195 (samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2021-02-23 14:01:00 [HTML]

Þingmál A201 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-04 17:29:08 - [HTML]

Þingmál A207 (skráning einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-20 16:15:12 - [HTML]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]

Þingmál A211 (bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-12-14 21:09:06 - [HTML]

Þingmál A235 (framkvæmd ályktana Alþingis 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-20 15:59:22 - [HTML]
99. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-20 16:16:48 - [HTML]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A277 (staðfesting ríkisreiknings 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-03 14:34:46 - [HTML]

Þingmál A280 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 774 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A320 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1553 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Reynir Kristinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]

Þingmál A321 (Tækniþróunarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2021-01-22 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1064 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2020-11-24 17:07:36 - [HTML]
24. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-11-24 17:28:53 - [HTML]
24. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2020-11-24 18:15:00 - [HTML]
71. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-18 16:24:06 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-18 19:08:06 - [HTML]
72. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 14:20:02 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-03-23 15:45:09 - [HTML]
72. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 16:08:53 - [HTML]
72. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-23 16:10:23 - [HTML]
78. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-04-14 15:04:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Ágúst Þór Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Skatturinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2021-01-22 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-28 15:38:14 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-28 17:44:52 - [HTML]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 19:22:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-26 16:07:32 - [HTML]
26. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-11-26 17:12:09 - [HTML]
42. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2020-12-18 17:28:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Rikisendurskoðun[PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1006 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 15:35:09 - [HTML]
65. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-11 17:50:49 - [HTML]
65. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-03-11 17:57:59 - [HTML]
66. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-03-12 13:12:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1485 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2177 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A351 (kjaramál flugvirkja Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-27 15:47:16 - [HTML]
27. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-11-27 15:50:53 - [HTML]
27. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-11-27 16:52:52 - [HTML]
27. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-11-27 17:02:22 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 15:05:01 - [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-09 17:11:45 - [HTML]
34. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-12-09 18:05:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1550 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:00:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2021-01-18 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1151 - Komudagur: 2021-01-13 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A359 (mótun stefnu Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1784 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A366 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-01-19 15:57:56 - [HTML]
97. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 17:23:47 - [HTML]
97. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-05-18 18:21:27 - [HTML]
97. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 19:32:54 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 20:04:16 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-18 20:08:36 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-18 20:11:05 - [HTML]
99. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-20 13:44:10 - [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Samtök náttúrustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Menja von Schmalensee[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 10:24:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-08 16:52:13 - [HTML]
33. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 17:34:04 - [HTML]
33. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-08 17:46:13 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-12-08 18:12:10 - [HTML]
33. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-08 22:18:36 - [HTML]
33. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-12-08 23:34:46 - [HTML]
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 10:52:12 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:10:56 - [HTML]
113. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-12 16:45:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ágústa Ágústsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Veiðifélag Landmannaafréttar og fjallskilanefnd Landmannaafréttar[PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Rangárþing eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Hveravallafélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Skálpi ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1375 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1382 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Jens Benedikt Baldursson[PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Óli Björn Kárason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-04-15 14:10:51 - [HTML]
80. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-04-19 14:18:55 - [HTML]
80. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-19 15:02:40 - [HTML]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-17 15:38:46 - [HTML]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-03 17:00:48 - [HTML]
63. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2021-03-03 17:03:09 - [HTML]

Þingmál A397 (ráðstöfun útvarpsgjalds)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2020-12-15 18:04:02 - [HTML]

Þingmál A424 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-17 18:47:00 [HTML]

Þingmál A426 (úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2020-12-18 15:42:00 [HTML]

Þingmál A441 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2423 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-16 16:17:05 - [HTML]
88. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-03 18:41:49 - [HTML]
89. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 16:22:28 - [HTML]
89. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2021-05-04 19:10:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2021-03-11 - Sendandi: Reykjanesbær[PDF]

Þingmál A455 (stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2275 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A461 (mötuneyti ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International[PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML]

Þingmál A469 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML]

Þingmál A471 (stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-26 13:02:00 [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1940 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Bruggvarpið[PDF]
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2027 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2073 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-11 16:00:54 - [HTML]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1633 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-08 13:09:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 14:25:43 - [HTML]
112. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-06-11 14:55:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A550 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-02 17:34:45 - [HTML]
110. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-06-09 16:24:40 - [HTML]

Þingmál A556 (mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (þáltill. n.) útbýtt þann 2021-02-23 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1048 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-03-12 11:40:51 - [HTML]

Þingmál A558 (brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 22:45:19 - [HTML]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2021-03-16 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 2431 - Komudagur: 2021-04-07 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2658 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-03-16 16:56:12 - [HTML]
67. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2021-03-16 17:08:54 - [HTML]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-03-17 16:42:09 - [HTML]

Þingmál A618 (fjármögnun á styttingu vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2021-04-27 14:03:00 - [HTML]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2021-04-09 - Sendandi: Rannsóknarnefnd almannavarna[PDF]

Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-06-11 16:53:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2397 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2535 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2551 - Komudagur: 2021-04-15 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson og Þorsteinn Tryggvi Másson[PDF]
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2021-04-19 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 21:52:56 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-05-26 19:53:26 - [HTML]

Þingmál A628 (raforkulög og stofnun Landsnets hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2935 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands[PDF]

Þingmál A635 (Sjúkratryggingar Íslands og fjölskyldunúmer barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1889 (svar) útbýtt þann 2021-08-25 11:42:00 [HTML]

Þingmál A637 (Samkeppniseftirlitið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (svar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]

Þingmál A645 (lýðheilsustefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2603 - Komudagur: 2021-04-21 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A663 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-04-13 19:10:06 - [HTML]
104. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-06-01 19:52:32 - [HTML]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 21:09:51 - [HTML]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 22:05:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2845 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A708 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2665 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2846 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2637 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Ólafur S. Andrésson[PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML]

Þingmál A792 (fjárframlög frá nánar tilgreindum erlendum aðilum.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (þáltill.) útbýtt þann 2021-05-17 14:48:00 [HTML]

Þingmál A798 (starfsemi Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1451 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-05-17 16:48:00 [HTML]

Þingmál A815 (úttekt á starfsemi Úrvinnslusjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2021-05-26 16:22:00 [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-31 18:32:09 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-31 18:49:49 - [HTML]
103. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-31 18:59:43 - [HTML]
104. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-01 16:07:58 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-06-10 13:07:10 - [HTML]
111. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-10 15:55:43 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-10 16:00:23 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2021-06-10 17:45:32 - [HTML]

Þingmál A872 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022-2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1849 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-07-06 10:28:00 [HTML]

Þingmál A884 (endurbygging á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1905 (svar) útbýtt þann 2021-09-03 11:09:00 [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2020-10-21 15:02:04 - [HTML]
12. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2020-10-21 15:21:55 - [HTML]

Þingmál B223 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-03 11:59:50 - [HTML]

Þingmál B253 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-12-08 13:36:01 - [HTML]

Þingmál B339 ()[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-18 22:37:15 - [HTML]

Þingmál B387 (hreinsunarstarf á Seyðisfirði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-01-28 11:02:02 - [HTML]

Þingmál B398 (afgreiðsla tekjufalls- og viðspyrnustyrkja)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-02 14:40:13 - [HTML]

Þingmál B404 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 13:04:09 - [HTML]

Þingmál B471 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-02-24 13:40:04 - [HTML]

Þingmál B480 (sala Landsbankans á fullnustueignum)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2021-02-25 13:25:27 - [HTML]

Þingmál B483 (staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2021-02-25 14:35:35 - [HTML]

Þingmál B537 ()[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 11:32:13 - [HTML]

Þingmál B544 (atvinnumál innflytjenda á Suðurnesjum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-16 13:42:07 - [HTML]

Þingmál B806 (endursendingar hælisleitenda)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-20 13:28:11 - [HTML]

Þingmál B853 (eignir Íslendinga á aflandssvæðum)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-06-01 14:09:26 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-12-28 10:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 286 (lög í heild) útbýtt þann 2021-12-28 17:00:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-12-02 15:59:16 - [HTML]
3. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-02 16:47:35 - [HTML]
4. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 13:31:02 - [HTML]
4. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-03 16:31:06 - [HTML]
4. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-12-03 19:03:36 - [HTML]
16. þingfundur - Thomas Möller - Ræða hófst: 2021-12-22 11:57:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2021-12-11 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2021-12-06 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2021-12-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 2021-12-13 - Sendandi: Vantrú[PDF]
Dagbókarnúmer 299 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A7 (skattleysi launatekna undir 350.000 kr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2022-01-19 17:45:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Suðurnesjabær[PDF]

Þingmál A12 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-07 12:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2022-02-02 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands[PDF]

Þingmál A13 (atvinnulýðræði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 446 - Komudagur: 2022-01-11 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A30 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML]

Þingmál A96 (þjóðarátak í landgræðslu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-12-09 17:37:11 - [HTML]

Þingmál A148 (aðgengi að sálfræðiþjónustu óháð efnahag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 797 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML]

Þingmál A161 (staðfesting ríkisreiknings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-01-26 17:49:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-02-01 15:09:48 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-02-01 16:28:04 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2021-12-15 20:57:25 - [HTML]
11. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-15 21:34:22 - [HTML]
12. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-12-16 17:11:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2022-01-18 - Sendandi: Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva[PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf[PDF]

Þingmál A174 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-13 20:59:00 [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 16:55:35 - [HTML]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-02 16:32:30 - [HTML]

Þingmál A261 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-02-01 13:10:00 [HTML]

Þingmál A289 (starfslokaaldur hjá opinberum hlutafélögum í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2022-04-26 13:25:00 [HTML]

Þingmál A291 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-07 18:19:45 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd[PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Santewines SAS[PDF]

Þingmál A337 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (svar) útbýtt þann 2022-03-14 14:38:00 [HTML]

Þingmál A338 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (svar) útbýtt þann 2022-05-18 15:19:00 [HTML]

Þingmál A339 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2022-06-02 16:45:00 [HTML]

Þingmál A340 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (svar) útbýtt þann 2022-03-28 18:09:00 [HTML]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML]

Þingmál A344 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML]

Þingmál A345 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (svar) útbýtt þann 2022-04-25 14:31:00 [HTML]

Þingmál A346 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (svar) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML]

Þingmál A347 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML]

Þingmál A348 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1445 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML]

Þingmál A392 (brotthvarf háskólamenntaðra sérfræðinga af almennum vinnumarkaði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 20:30:09 - [HTML]

Þingmál A410 (innleiðing tilskipunar um aðgengi vefsetra opinberra aðila og smáforrita þeirra fyrir farartæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (svar) útbýtt þann 2022-04-07 14:23:00 [HTML]

Þingmál A415 (aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1228 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-08 17:05:07 - [HTML]

Þingmál A418 (mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 17:51:48 - [HTML]
53. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-21 17:58:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A423 (málarekstur ráðherra fyrir dómstólum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-28 17:12:02 - [HTML]

Þingmál A427 (líkgeymslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:03:00 [HTML]

Þingmál A433 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 19:03:08 - [HTML]
53. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-03-21 19:17:36 - [HTML]
53. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-21 19:31:04 - [HTML]
54. þingfundur - Kolbrún Baldursdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 15:40:24 - [HTML]
54. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-22 15:58:11 - [HTML]
54. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 16:20:19 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-22 16:32:30 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 17:06:13 - [HTML]
54. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-03-22 17:40:17 - [HTML]
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2022-03-22 18:06:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1254 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Samtök heilbrigðisfyrirtækja[PDF]

Þingmál A436 (stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 628 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2022-03-07 17:36:00 [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-22 21:45:45 - [HTML]

Þingmál A455 (grænar fjárfestingar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1425 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-23 16:07:34 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson - Ræða hófst: 2022-03-23 18:27:20 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:57:06 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-29 20:49:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]

Þingmál A467 (uppfletting í fasteignaskrá)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-03-28 18:39:10 - [HTML]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-05 22:06:14 - [HTML]
63. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-06 15:22:48 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2022-04-06 17:18:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3294 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga[PDF]

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 18:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1274 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1378 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-29 13:49:24 - [HTML]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:26:26 - [HTML]
64. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-07 17:31:48 - [HTML]
64. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:43:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1356 - Komudagur: 2022-04-22 - Sendandi: Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta[PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3571 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A563 (stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-04-01 14:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1383 (þál. (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 21:05:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3235 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Þröstur Friðfinnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 3567 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 3620 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-05-17 16:19:36 - [HTML]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3529 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3379 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3514 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A592 (framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3473 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: BSRB[PDF]

Þingmál A644 (íslenski dansflokkurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A647 (valdaframsal til Bankasýslu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (svar) útbýtt þann 2022-04-28 18:40:00 [HTML]

Þingmál A673 (samþætting og aðkoma stjórnvalda að endurgerð Maríu Júlíu BA 36)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1379 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3521 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A695 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A718 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnanir ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (álit) útbýtt þann 2022-05-31 17:08:00 [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML]

Þingmál B59 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-09 15:08:29 - [HTML]

Þingmál B188 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-27 10:34:57 - [HTML]
28. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-27 10:45:11 - [HTML]

Þingmál B207 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-02 15:37:15 - [HTML]

Þingmál B398 ()[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Kolbrún Baldursdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 13:50:52 - [HTML]

Þingmál B482 (nýr þjóðarleikvangur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-03-30 15:20:23 - [HTML]

Þingmál B487 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-30 17:06:57 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 699 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-05 20:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 788 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-12 21:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-14 18:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 881 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-09 16:06:22 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-09 16:59:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 2022-10-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2022-11-14 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 858 - Komudagur: 2022-10-27 - Sendandi: HULDA - náttúruhugvísindasetur[PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Staðlaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3716 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 9 - Komudagur: 2022-10-05 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2022-10-11 - Sendandi: Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A4 (hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-15 08:56:00 [HTML]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2022-10-12 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A38 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 14:50:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4114 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International[PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A71 (grænir hvatar fyrir bændur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4281 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Skógræktin[PDF]

Þingmál A132 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 15:42:23 - [HTML]
29. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 15:47:03 - [HTML]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2022-10-19 - Sendandi: Múlaþing[PDF]
Dagbókarnúmer 4171 - Komudagur: 2023-03-22 - Sendandi: Múlaþing[PDF]

Þingmál A150 (verksmiðjubúskapur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (svar) útbýtt þann 2022-10-12 14:40:00 [HTML]

Þingmál A168 (orkuskipti farartækja opinberra stofnana og fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML]

Þingmál A179 (mat Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna (FSRE) á húsnæðisþörf stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-21 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1651 (svar) útbýtt þann 2023-04-27 16:14:00 [HTML]

Þingmál A191 (skipun þjóðminjavarðar án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (svar) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A200 (skipanir án auglýsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (svar) útbýtt þann 2022-10-13 10:51:00 [HTML]

Þingmál A231 (úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands[PDF]

Þingmál A243 (ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (svar) útbýtt þann 2022-12-09 12:48:00 [HTML]

Þingmál A269 (fólk á flótta og stuðningur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-09-29 14:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 420 (svar) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML]

Þingmál A274 (efling landvörslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4890 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Valbjörn Steingrímsson[PDF]

Þingmál A321 (innri endurskoðun og hagkvæmni í ríkisrekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1406 (svar) útbýtt þann 2023-03-28 13:30:00 [HTML]

Þingmál A327 (staðfesting ríkisreiknings 2021)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 357 - Komudagur: 2022-11-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A342 (störf án staðsetningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2022-11-29 17:06:00 [HTML]

Þingmál A357 (ÍL-sjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-10-20 15:31:00 [HTML]

Þingmál A376 (framkvæmd laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML]

Þingmál A377 (aðgerðir í þágu barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-10-20 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 726 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:40:00 [HTML]

Þingmál A383 (gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4855 - Komudagur: 2023-05-26 - Sendandi: Markaðsstofur landshlutanna[PDF]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A396 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-11-07 14:37:00 [HTML]

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-11-29 20:24:11 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3873 - Komudagur: 2023-02-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A452 (áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:58:00 [HTML]

Þingmál A474 (úrskurðarvald stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-11-17 15:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML]

Þingmál A483 (virðismat starfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:56:00 [HTML]

Þingmál A486 (lagaheimildir fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (svar) útbýtt þann 2023-02-21 13:36:00 [HTML]

Þingmál A525 (fjöldi stöðugilda hjá ríkinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1556 (svar) útbýtt þann 2023-04-19 14:45:00 [HTML]

Þingmál A542 (tónlist)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 684 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-06-01 18:03:13 - [HTML]

Þingmál A555 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (svar) útbýtt þann 2023-01-24 13:09:00 [HTML]

Þingmál A560 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (svar) útbýtt þann 2023-02-22 15:29:00 [HTML]

Þingmál A562 (skipulag og stofnanir ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:31:00 [HTML]

Þingmál A572 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2022-12-15 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A592 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML]

Þingmál A627 (kolefnisbókhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (svar) útbýtt þann 2023-04-24 14:56:00 [HTML]

Þingmál A711 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-08 14:34:00 [HTML]

Þingmál A735 (stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-03 16:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-08 16:38:00 [HTML]

Þingmál A741 (safnalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-20 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1774 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4013 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4120 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 4372 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A757 (ráðning starfsfólks með skerta starfsorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2026 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:24:00 [HTML]

Þingmál A782 (málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-28 13:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1433 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-28 15:41:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-07 14:30:51 - [HTML]
90. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-03-29 16:43:52 - [HTML]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (álit) útbýtt þann 2023-02-27 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-02-28 19:21:00 [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML]

Þingmál A844 (kostnaður vegna þátttöku Íslands í EES-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2270 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML]

Þingmál A857 (aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4359 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-20 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1922 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-01 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1985 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-06 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2129 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 15:50:00 [HTML]

Þingmál A860 (aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4363 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu[PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1995 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-07 12:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4392 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 4404 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Samband ungra sjálfstæðismanna[PDF]
Dagbókarnúmer 4436 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4446 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4451 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4474 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: BSRB[PDF]
Dagbókarnúmer 4490 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 4824 - Komudagur: 2023-05-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4952 - Komudagur: 2023-06-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A909 (forvarnir og viðbrögð við gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2051 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:26:00 [HTML]

Þingmál A914 (landbúnaðarstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4417 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1468 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4553 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 4563 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 4833 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4834 - Komudagur: 2023-05-25 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A942 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 18:53:18 - [HTML]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A984 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1532 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A985 (mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1533 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]

Þingmál A1000 (fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2166 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:32:00 [HTML]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4777 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Suðurnesjabær[PDF]

Þingmál A1065 (mat Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna (FSRE) á húsnæðisþörf stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1749 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-05-09 17:22:00 [HTML]

Þingmál A1109 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-05-23 13:03:00 [HTML]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2118 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-09 13:31:00 [HTML]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML]

Þingmál A1164 (framkvæmd krabbameinsáætlunar og stofnun krabbameinsmiðstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2276 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML]

Þingmál B10 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-09-14 20:29:54 - [HTML]

Þingmál B195 (ríkisábyrgð ÍL-sjóðs)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-26 15:20:15 - [HTML]
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2022-10-26 15:23:56 - [HTML]

Þingmál B474 (viðbrögð stjórnvalda vegna hælisleitenda)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-01-23 15:23:59 - [HTML]

Þingmál B557 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-02 10:42:37 - [HTML]

Þingmál B668 (hækkandi vextir á húsnæðislánum)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-03-01 15:37:42 - [HTML]

Þingmál B673 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-01 15:45:04 - [HTML]

Þingmál B979 (Stytting vinnuvikunnar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-23 14:50:32 - [HTML]
110. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-05-23 14:55:34 - [HTML]
110. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-23 15:05:33 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 711 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-08 18:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 854 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-14 10:48:08 - [HTML]
3. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 13:22:31 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 17:46:43 - [HTML]
3. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-14 19:09:33 - [HTML]
43. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2023-12-05 22:13:22 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2023-12-06 15:39:46 - [HTML]
44. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-06 16:28:37 - [HTML]
44. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-12-06 22:27:43 - [HTML]
44. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-12-06 23:52:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2023-09-22 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 82 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Félagið femínísk fjármál[PDF]
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann[PDF]
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2023-10-16 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 687 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2023-10-29 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 984 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2023-10-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 2023-11-08 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A4 (skattleysi launatekna undir 400.000 kr.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:42:00 [HTML]

Þingmál A27 (greiðsluaðlögun einstaklinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-02-21 15:37:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Menntasjóður námsmanna[PDF]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1141 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-04 14:39:00 [HTML]

Þingmál A30 (mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-02-06 16:58:30 - [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2024-02-08 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-25 18:12:10 - [HTML]

Þingmál A38 (fjarvinnustefna)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-08 11:40:01 - [HTML]

Þingmál A39 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 16:57:14 - [HTML]

Þingmál A46 (skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-21 16:21:15 - [HTML]

Þingmál A85 (starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 14:55:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 16:21:16 - [HTML]

Þingmál A97 (skráning menningarminja)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-20 17:50:59 - [HTML]

Þingmál A102 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 634 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 686 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-05 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-12-04 17:19:12 - [HTML]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 18:19:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-26 17:06:47 - [HTML]
9. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-26 17:28:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Sóttvarnalæknir[PDF]

Þingmál A234 (stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 752 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 19:44:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-12-14 16:23:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1040 - Komudagur: 2023-12-06 - Sendandi: Atvinnuveganefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 630 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:50:41 - [HTML]
40. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2023-11-29 21:59:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2023-10-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Sameyki[PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 11:38:57 - [HTML]
10. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-28 11:45:34 - [HTML]
10. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2023-09-28 12:07:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2023-10-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2023-11-27 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Elva Dögg Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-09 17:33:15 - [HTML]

Þingmál A241 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A283 (tekjur ríkissjóðs vegna gjaldtöku fyrir heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (svar) útbýtt þann 2023-11-20 16:31:00 [HTML]

Þingmál A346 (opinber störf á landsbyggðinni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-06 17:50:05 - [HTML]

Þingmál A381 (lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (svar) útbýtt þann 2024-03-05 13:59:00 [HTML]

Þingmál A382 (framlög og hagræðingarkrafa til Ríkisútvarpsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-10-17 16:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 879 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML]

Þingmál A399 (staðfesting ríkisreiknings 2022)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2023-10-25 15:47:39 - [HTML]

Þingmál A407 (virði kvennastarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (svar) útbýtt þann 2024-02-01 10:24:00 [HTML]

Þingmál A448 (framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-31 13:36:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 13:11:36 - [HTML]
27. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-11-09 14:02:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Stefanía Helga Skúladóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 915 - Komudagur: 2023-11-29 - Sendandi: Rótin - félag um málefni kvenna[PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1649 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-07 17:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-14 16:39:54 - [HTML]
31. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2023-11-14 17:18:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 918 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: VÍN[PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 942 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Þingeyjarsveit[PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2023-12-05 - Sendandi: Samtök sveitafélaga & atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra SSNE[PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: Náttúrustofa Norðausturlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samtök náttúrustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2024-01-03 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Kjara- og mannauðssýsla ríkisins[PDF]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 23:48:00 [HTML]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-11 15:23:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-13 12:33:36 - [HTML]

Þingmál A497 (barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 14:38:57 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Hagstofa Íslands[PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A531 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (álit) útbýtt þann 2023-11-23 14:45:00 [HTML]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-11-29 19:37:03 - [HTML]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A567 (framboð grænkerafæðis hjá stofnunum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-11 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 887 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-12-15 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1297 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-03-20 16:14:00 [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2134 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2024-03-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Kjara- og mannauðssýsla ríkisins[PDF]

Þingmál A591 (framvinda stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022--2036)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML]

Þingmál A655 (gervigreind)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 19:04:51 - [HTML]

Þingmál A688 (varðveisla íslenskra danslistaverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1669 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra listdansara[PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Dansverkstæðið[PDF]

Þingmál A694 (endurskoðun á rekstrarumhverfi fjölmiðla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (frumvarp) útbýtt þann 2024-02-13 15:50:00 [HTML]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1966 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-20 17:54:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 16:48:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf[PDF]
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2024-04-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og BSRB[PDF]

Þingmál A713 (mat Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna (FSRE) á húsnæðisþörf stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1067 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1186 (svar) útbýtt þann 2024-03-07 16:33:00 [HTML]

Þingmál A718 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML]

Þingmál A739 (útvistun ræstinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-02-22 20:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1550 (svar) útbýtt þann 2024-04-19 10:21:00 [HTML]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2024-03-06 16:29:07 - [HTML]

Þingmál A756 (kortlagning óbyggðra víðerna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (svar) útbýtt þann 2024-07-05 10:41:00 [HTML]

Þingmál A775 (vefurinn opnirreikningar.is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-07 10:13:00 [HTML]

Þingmál A781 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-07 15:24:00 [HTML]

Þingmál A802 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1846 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 11:22:00 [HTML]

Þingmál A806 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1776 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML]

Þingmál A824 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1567 (svar) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML]

Þingmál A827 (hatursorðræða og kynþáttahatur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (svar) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2097 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00
Þingskjal nr. 2068 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 13:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2079 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 14:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2094 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 16:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 22:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2135 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-23 00:00:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:58:25 - [HTML]
89. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 18:19:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru (VÍN)[PDF]
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2035 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Þuríður Elísa Harðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2037 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Sólrún Inga Traustadóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2042 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2339 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Kjara- og mannauðssýsla ríkisins[PDF]

Þingmál A832 (brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 19:10:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2040 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A847 (Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 13:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1875 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-13 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1997 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2070 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 14:17:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-20 17:17:52 - [HTML]
89. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-20 17:30:30 - [HTML]
89. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-03-20 17:32:29 - [HTML]
123. þingfundur - Eva Dögg Davíðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-14 16:32:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1932 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: Verðlagsstofa skiptaverðs[PDF]
Dagbókarnúmer 1946 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 2478 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]

Þingmál A863 (fasteignagjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-03-19 15:40:00 [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1931 - Komudagur: 2024-04-05 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A881 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-22 13:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2612 - Komudagur: 2024-05-24 - Sendandi: Náttúruhamfaratrygging Íslands[PDF]

Þingmál A887 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (álit) útbýtt þann 2024-03-21 18:06:00 [HTML]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 16:12:48 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2582 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru, fél[PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2583 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Vinir íslenskrar náttúru, fél[PDF]

Þingmál A911 (Nýsköpunarsjóðurinn Kría)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-15 17:26:49 - [HTML]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2055 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-21 23:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2058 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 10:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2356 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2458 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Consensa ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2505 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 2808 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 2812 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2818 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Consensa ehf.[PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir[PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar[PDF]

Þingmál A936 (sviðslistir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1383 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-05 12:23:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 20:44:51 - [HTML]
101. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 20:51:46 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-04-23 20:59:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Andri Björn Róbertsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2122 - Komudagur: 2024-04-26 - Sendandi: Andri Björn Róbertsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Íslenska óperan ses.[PDF]
Dagbókarnúmer 2488 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Menningar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]

Þingmál A942 (Orkusjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A959 (skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1745 (svar) útbýtt þann 2024-06-01 17:17:00 [HTML]

Þingmál A973 (fasteignagjöld ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 14:45:00 [HTML]

Þingmál A1022 (vefurinn opnirreikningar.is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-15 14:47:00 [HTML]

Þingmál A1023 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-15 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1702 (svar) útbýtt þann 2024-05-16 16:53:00 [HTML]

Þingmál A1026 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1823 (svar) útbýtt þann 2024-06-13 10:57:00 [HTML]

Þingmál A1029 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1653 (svar) útbýtt þann 2024-05-14 15:44:00 [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2024-04-18 12:35:05 - [HTML]
98. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-04-18 14:25:47 - [HTML]
100. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 17:38:37 - [HTML]
100. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-04-22 18:12:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2310 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2432 - Komudagur: 2024-05-10 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna[PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2701 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A1095 (framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2024-05-06 16:26:03 - [HTML]

Þingmál A1130 (breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2024-06-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1808 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-06-06 10:10:00 [HTML]

Þingmál A1159 (yfirvinna ríkisstarfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1910 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-06-14 17:20:00 [HTML]

Þingmál B122 (athugun Samkeppniseftirlitsins og samningur við matvælaráðuneytið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-09-21 10:32:52 - [HTML]

Þingmál B137 (niðurstöður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um athugun Samkeppniseftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-09-26 13:47:51 - [HTML]
9. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2023-09-26 13:52:15 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:37:49 - [HTML]

Þingmál B162 (Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:03:06 - [HTML]

Þingmál B177 (Rekstur og aðbúnaður Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2023-10-12 11:00:27 - [HTML]

Þingmál B200 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-17 13:48:08 - [HTML]

Þingmál B218 (aðgerðir gegn verðbólgu og nýting á skattfé)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-19 11:02:29 - [HTML]

Þingmál B267 (Sameining framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-11-07 14:48:12 - [HTML]

Þingmál B351 (Staða Landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-23 11:49:03 - [HTML]

Þingmál B625 (Fáliðuð lögregla)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 16:18:05 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-07 11:40:54 - [HTML]

Þingmál B754 (efnahagsstjórn og kjarasamningar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-11 15:21:36 - [HTML]

Þingmál B782 ()[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-03-19 14:05:16 - [HTML]

Þingmál B816 ()[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2024-03-22 11:00:37 - [HTML]

Þingmál B966 (orð ráðherra um valdheimildir ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-05-08 15:34:57 - [HTML]

Þingmál B1081 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-12 21:25:07 - [HTML]