Merkimiði - Lögbrot


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (234)
Dómasafn Hæstaréttar (116)
Umboðsmaður Alþingis (37)
Stjórnartíðindi - Bls (57)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (158)
Dómasafn Félagsdóms (14)
Dómasafn Landsyfirréttar (3)
Alþingistíðindi (1759)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (24)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (24)
Lagasafn (50)
Lögbirtingablað (3)
Alþingi (2649)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1921:127 nr. 13/1920[PDF]

Hrd. 1926:291 nr. 24/1926[PDF]

Hrd. 1929:1005 nr. 60/1928[PDF]

Hrd. 1936:484 nr. 181/1932[PDF]

Hrd. 1937:25 nr. 92/1936[PDF]

Hrd. 1938:295 nr. 127/1937 (Verslunarleyfi mjólkurbúðar)[PDF]
Málið er dæmi um að venjur geti mótast af almenningi án atbeina stjórnvalda.
Hrd. 1942:134 nr. 98/1941[PDF]

Hrd. 1948:181 nr. 45/1947 (Mælikvarði á árangur refsingar)[PDF]

Hrd. 1949:1 kærumálið nr. 8/1948 (Framleiga)[PDF]

Hrd. 1949:3 nr. 105/1946 (Silfurrefur)[PDF]

Hrd. 1949:291 nr. 33/1949 (Morð í bragga)[PDF]

Hrd. 1951:96 nr. 16/1951[PDF]

Hrd. 1951:432 nr. 94/1951 (Smásala)[PDF]

Hrd. 1952:270 nr. 161/1951[PDF]

Hrd. 1955:32 nr. 3/1955[PDF]

Hrd. 1960:390 nr. 64/1960[PDF]

Hrd. 1960:846 nr. 213/1960[PDF]

Hrd. 1963:592 nr. 95/1963[PDF]

Hrd. 1963:674 nr. 104/1962 (Ólöglegur innflutningur á vörum og gjaldeyrisskil)[PDF]

Hrd. 1964:144 nr. 150/1963[PDF]

Hrd. 1967:942 nr. 1/1967[PDF]

Hrd. 1967:1163 nr. 76/1966 (Lögregluþjónn við dyravörslu)[PDF]
Lögreglumaður starfaði við dyravörslu á veitingahúsi sem aukastarf. Gestur fór í bótamál við lögreglumanninn ásamt veitingastaðnum og lögreglustjóranum (sem embættismanni). Málsástæðum vegna ábyrgðar lögreglustjórans var hafnað þar sem lögreglumaðurinn var ekki að vinna sem slíkur.
Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur)[PDF]

Hrd. 1975:519 nr. 34/1975[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1977:80 nr. 116/1975[PDF]

Hrd. 1977:287 nr. 183/1976[PDF]

Hrd. 1977:537 nr. 144/1976[PDF]

Hrd. 1978:772 nr. 84/1977[PDF]

Hrd. 1979:588 nr. 77/1977 (Skáldsaga)[PDF]

Hrd. 1979:863 nr. 135/1979[PDF]

Hrd. 1979:873 nr. 136/1979[PDF]

Hrd. 1980:916 nr. 75/1979[PDF]

Hrd. 1980:1727 nr. 44/1980[PDF]

Hrd. 1980:1831 nr. 33/1980[PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík)[PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1981:775 nr. 181/1979[PDF]

Hrd. 1981:1229 nr. 62/1979[PDF]

Hrd. 1982:1160 nr. 134/1982[PDF]

Hrd. 1983:582 nr. 9/1982 (Drap eiginmann - Svipt erfðarétti - Ráðagerð um langan tíma)[PDF]

Hrd. 1983:1655 nr. 205/1981[PDF]

Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa)[PDF]

Hrd. 1984:855 nr. 16/1983 (Spegilsmál)[PDF]

Hrd. 1984:1142 nr. 66/1984[PDF]

Hrd. 1984:1148 nr. 67/1984[PDF]

Hrd. 1984:1136 nr. 65/1984 (Veiði silungs í lagnet)[PDF]
Í lögum var kveðið á um heimild til ráðherra til að takmarka eða banna veiði göngusilungs í sjó á tilteknum svæðum og um tiltekinn tíma með þeim formerkjum að nánar skilgreindir aðilar æsktu þess og tilteknir aðilar mæltu með henni.

Ráðherra setti slíkar reglur sem uppfyllti þessi skilyrði en sökum efnislegs galla gaf hann þær aftur út endurskoðaðar með viðeigandi breytingum. Hins vegar láðist ráðherra að afla meðmælanna á ný er leiddi til þess að seinni reglurnar voru ekki rétt settar, og því voru þær ekki löggiltur refsigrundvöllur.
Hrd. 1985:479 nr. 124/1984[PDF]

Hrd. 1986:847 nr. 251/1985[PDF]

Hrd. 1986:1371 nr. 87/1985[PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1987:521 nr. 334/1986[PDF]

Hrd. 1987:748 nr. 259/1986[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1987:1110 nr. 194/1987[PDF]

Hrd. 1987:1280 nr. 272/1986 (Þorgeir Þorgeirs)[PDF]

Hrd. 1987:1299 nr. 249/1985 (Mistök starfsmanns byggingareftirlits)[PDF]

Hrd. 1987:1434 nr. 176/1987[PDF]

Hrd. 1988:166 nr. 138/1987[PDF]

Hrd. 1988:862 nr. 160/1987[PDF]

Hrd. 1988:1668 nr. 413/1988[PDF]

Hrd. 1989:319 nr. 405/1988[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:1514 nr. 416/1989[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1990:214 nr. 87/1988[PDF]

Hrd. 1990:720 nr. 122/1989[PDF]

Hrd. 1990:1364 nr. 407/1989[PDF]

Hrd. 1991:25 nr. 464/1990[PDF]

Hrd. 1991:312 nr. 89/1991[PDF]

Hrd. 1991:1199 nr. 25/1991[PDF]

Hrd. 1991:1726 nr. 488/1989 (Fermingarmyndir)[PDF]

Hrd. 1991:1928 nr. 185/1991[PDF]

Hrd. 1992:1101 nr. 490/1991[PDF]

Hrd. 1992:1785 nr. 189/1992[PDF]

Hrd. 1993:350 nr. 89/1993[PDF]

Hrd. 1993:1653 nr. 151/1993[PDF]

Hrd. 1994:1849 nr. 255/1994[PDF]

Hrd. 1994:2640 nr. 425/1994 (Sameining sveitarfélaga Helgafellssveit)[PDF]

Hrd. 1995:479 nr. 445/1994[PDF]

Hrd. 1996:790 nr. 264/1994[PDF]

Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans)[PDF]

Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum)[PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga)[PDF]

Hrd. 1997:34 nr. 9/1997 (Opinberir starfsmenn og starfsmenn á almennum vinnumarkaði - Meiðyrðamál)[PDF]

Hrd. 1997:385 nr. 3/1997 (Vífilfell)[PDF]

Hrd. 1997:490 nr. 110/1996[PDF]

Hrd. 1997:712 nr. 233/1996[PDF]

Hrd. 1997:1931 nr. 83/1997[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:3618 nr. 274/1997 (Fangelsismálastjóri)[PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:238 nr. 138/1997[PDF]

Hrd. 1998:677 nr. 435/1997[PDF]

Hrd. 1998:897 nr. 132/1997[PDF]

Hrd. 1998:1572 nr. 248/1997[PDF]

Hrd. 1999:648 nr. 395/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1511 nr. 511/1998 (Umgengnisréttur forsjársviptrar móður við barn sitt)[HTML][PDF]
Umgengni hafði verið ákveðin þannig að aðili hafði umgengnisrétt upp á 1,5 klukkustund á ári. Hæstiréttur taldi að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að takmarka umgengnina svo mikið.
Hrd. 1999:1645 nr. 149/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1900 nr. 440/1998 (Húsnæðissamvinnufélög)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1916 nr. 426/1998 (Hnefaleikar - Hnefaleikabann)[HTML][PDF]
Í málinu var ákært fyrir brot á lögum um bann við hnefaleikum, nr. 92/1956, og báru ákærðu það fyrir sig að lögin hefðu fallið úr gildi fyrir notkunarleysi. Einnig báru þeir fyrir sig að bannið næði ekki yfir þá háttsemi þeir voru sakaðir um þar sem þeir hafi stundað áhugamannahnefaleika sem hefði ekki sömu hættueiginleika og þeir hnefaleikar sem voru stundaðir þegar bannið var sett á. Hæstiréttur féllst ekki á þessar málsvarnir og taldi að lögin hefðu ekki fallið brott sökum notkunarleysis né vera andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.
Hrd. 1999:2966 nr. 303/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4208 nr. 271/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4820 nr. 267/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:38 nr. 502/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4506 nr. 272/2000 (Bankaráðsformaður)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:293 nr. 340/2000[HTML]

Hrd. 2001:402 nr. 432/2000 (Svipting skotvopnaleyfis - Hreindýraveiðar)[HTML]
Veiðimaður var ákærður fyrir að hafa skotið þrjú hreindýr án þess að vera í fylgd veiðieftirlitsmanns og án þess að hafa verið með leyfi til að skjóta eitt þeirra. Í sértækri reglugerðarheimild var ráðherra falið að setja nánari reglur um ýmis atriði, þar á meðal um framkvæmd veiðanna og um veiðieftirlitsmenn.

Ein af málsvörnum hins ákærða var að ekki hefði verið næg stoð til þess að skylda fylgd veiðieftirlitsmanna samkvæmt þessu. Hæstiréttur tók ekki undir þá málsástæðu þar sem reglugerðin hafi í eðlilegu samhengi tekið upp þráðinn þar sem lögin enduðu og þetta væri ekki komið harðar niður á veiðimönnum en málefnalegar ástæður stóðu til. Var veiðimaðurinn því sakfelldur.
Hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML]

Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:3069 nr. 102/2001[HTML]

Hrd. 2003:38 nr. 565/2002 (Örorkunefnd)[HTML]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:2685 nr. 83/2003 (Samkeppnismál - Hf. Eimskipafélag Íslands)[HTML]
Eimskipafélag Íslands krafðist ógildingar úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála um að Samskip hf. teldist aðili að stjórnsýslumáli sem Samkeppnisstofnun í kjölfar ábendingar Samskipa, en í því var Eimskipafélagið rannsakað fyrir samkeppnisbrot. Hvorki í samkeppnislögum né stjórnsýslulögum var skilgreint hver skilyrðin væru til þess að vera aðili máls samkvæmt þeim lögum.

Litið var til þess að lögskýringargögn gáfu til kynna að aðildarhugtak í stjórnsýslumálum bæri að skýra rúmt þannig að það ætti ekki einvörðungu við um þá sem ættu beina aðild að málum heldur einnig aðila er hefðu óbeinna hagsmuni að gæta. Að mati Hæstaréttar mátti ráða af erindi Samskipa að fyrirtækið hefði mikilvæga og sérstaka hagsmuni að gæta af úrslitum málsins. Var kröfunni um ógildingu úrskurðarins því synjað.
Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2004:1060 nr. 292/2003[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML]

Hrd. 2005:3205 nr. 308/2005[HTML]

Hrd. 2005:5105 nr. 181/2005 (Skattasniðganga)[HTML]

Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML]

Hrd. 2006:4101 nr. 153/2006[HTML]

Hrd. 2006:4223 nr. 420/2006[HTML]

Hrd. 2006:4700 nr. 215/2006[HTML]

Hrd. nr. 199/2007 dags. 23. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 198/2007 dags. 23. apríl 2007[HTML]

Hrd. nr. 221/2007 dags. 13. mars 2008 (Höfundaréttur)[HTML]
Í útgáfu ævisögu Halldórs Laxness voru fjölmargar tilvitnanir sem taldar voru brjóta gegn höfundarétti. Hæstiréttur taldi að málshöfðunarfrestur til að hafa uppi refsikröfu í einkamáli hefði verið liðinn og var þeim kröfulið vísað sjálfkrafa frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 189/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 188/2008 dags. 16. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 337/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 83/2008 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 491/2007 dags. 23. október 2008 (Áfengisauglýsingabann II)[HTML]

Hrd. nr. 559/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Istorrent)[HTML]

Hrd. nr. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 485/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 549/2008 dags. 6. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 520/2008 dags. 28. maí 2009[HTML]

Hrd. nr. 508/2009 dags. 8. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 94/2009 dags. 22. október 2009 (Eignir - Sjálftaka)[HTML]

Hrd. nr. 447/2009 dags. 14. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 773/2009 dags. 1. febrúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 214/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Istorrent II)[HTML]
Reyndi á því hvort milligönguaðilinn bæri ábyrgð á efninu. Eingöngu væri verið að útvega fjarskiptanet. Talið að þetta ætti ekki við þar sem þjónustan væri gagngert í ólöglegum tilgangi.
Hrd. nr. 245/2009 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 25/2010 dags. 6. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 532/2009 dags. 27. maí 2010 (Dýragarðurinn)[HTML]

Hrd. nr. 352/2010 dags. 13. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 614/2010 dags. 1. nóvember 2010[HTML]
Sakborningur var sakaður um að hafa myndað ungar stúlkur í búningsklefa í sundi og krafðist verjandi hans að fá afrit af þessum myndum. Hæstiréttur staðfesti synjun lögreglu á þeirri beiðni sökum brýnna einkahagsmuna stúlknanna.
Hrd. nr. 110/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Rangar sakargiftir)[HTML]

Hrd. nr. 426/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 2/2011 dags. 5. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 259/2011 dags. 30. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 315/2011 dags. 15. júní 2011 (Gjaldeyristakmarkanir)[HTML]

Hrd. nr. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)[HTML]
Einstaklingur lenti í umferðarslysi þegar hann var að taka framúr í íbúðarhverfi. Hann ók á steinvegg og sótti bætur sér til handa. Félagið beitti því fyrir sér að hann hefði fyrirgert bótarétti þar sem háttsemin jafnaði við stórfellt gáleysi. Hæstiréttur tók undir að um væri að ræða stórfellt gáleysis enda var ökumaðurinn langt yfir hámarkshraða og að bifreiðin væri vanbúin. Talið var að hann bæri ⅓ hluta tjónsins sjálfur og ábyrgð félagsins viðurkennd að ⅔.
Hrd. nr. 65/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 162/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Úthlutun lóðar í Kópavogi)[HTML]
Jafnræðisreglunnar var ekki gætt um þá einstaklinga sem hlut áttu að máli. Játa varð þeim er stýrðu úthlutuninni eitthvað svigrúm en þó að gættum 11. gr. stjórnsýslulaga og meginreglum stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]

Hrd. nr. 685/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls IV)[HTML]

Hrd. nr. 684/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls III)[HTML]

Hrd. nr. 682/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls I)[HTML]

Hrd. nr. 683/2011 dags. 25. janúar 2012 (Kyrrsetning felld úr gildi vegna dráttar á rannsókn máls II)[HTML]

Hrd. nr. 205/2011 dags. 9. febrúar 2012 (Icelandair – Lækkun sektar vegna samkeppnislagabrota)[HTML]

Hrd. nr. 384/2011 dags. 16. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 505/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 359/2011 dags. 10. maí 2012 (Endurvigtanir félagi til hagsbóta)[HTML]

Hrd. nr. 593/2011 dags. 16. maí 2012 (Fjármálaeftirlitið)[HTML]
Fjármálaeftirlitið taldi að aðildar féllu undir a-lið reglugerðarákvæðis. Fyrir dómi taldi það að aðilinn félli undir b-lið þess.
Hrd. nr. 469/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 666/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 69/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 314/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 437/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 525/2012 dags. 21. febrúar 2013 (Pressan)[HTML]

Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 26/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 476/2012 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]

Hrd. nr. 191/2012 dags. 17. október 2013 (Frávísun norsks ríkisborgara)[HTML]

Hrd. nr. 740/2013 dags. 6. desember 2013 (Vatnsendi 7)[HTML]
Í máli þessu var deilt um það hvort réttur aðila til lands hefði verið beinn eða óbeinn eignarréttur að landinu. Hæstiréttur taldi að um hefði verið að ræða óbeinan eignarrétt og því ætti að leiðrétta þinglýsingabækur.
Hrd. nr. 670/2013 dags. 30. janúar 2014 (JPY)[HTML]
Ágreiningur um hvort réttilega hefði verið bundið við gengi erlends gjaldmiðils. Lánsfjárhæðin samkvæmt skuldabréfi var tilgreind vera í japönskum jenum og að óheimilt væri að breyta upphæðinni yfir í íslenskar krónur. Tryggingarbréf var gefið út þar sem tiltekin var hámarksfjárhæð í japönskum jenum eða jafnvirði annarrar fjárhæðar í íslenskum krónum.

Í dómi Hæstiréttur var ekki fallist á með útgefanda tryggingarbréfsins að hámarkið væri bundið við upphæðina í íslenskum krónum og því fallist á að heimilt hafði verið að binda það við gengi japanska yensins.
Hrd. nr. 3/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 88/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Umboðssvik - Vafningur - Milestone)[HTML]

Hrd. nr. 678/2013 dags. 20. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 206/2014 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 825/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2013 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 308/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 345/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 46/2015 dags. 2. febrúar 2015 (Gjald vegna skipunar tveggja sérfræðinga til að hafa sértækt eftirlit með rekstri hans)[HTML]

Hrd. nr. 96/2015 dags. 10. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 802/2014 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 336/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 635/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 612/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 478/2014 dags. 3. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 811/2015 dags. 25. janúar 2016 (24 ára sambúð - Helmingaskipti)[HTML]

Hrd. nr. 375/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 120/2016 dags. 26. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 326/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 597/2015 dags. 19. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 710/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 676/2015 dags. 13. október 2016 (Vörulager)[HTML]
Ósannað var verðmæti vörulagers þar sem málsaðilinn lét hjá líða að afla sönnunargagna því til sönnunar.
Hrd. nr. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 360/2015 dags. 1. desember 2016 (Júlíus Þór Sigurþórsson o.fl. - Verðsamráð - Einbeittur brotavilji)[HTML]
Margir voru ákærðir vegna ólögmæts samráðs á markaði. Meðákærðir voru viðstaddir þegar aðrir ákærðir gáfu skýrslu. Talið var að ákærðu hefðu ekki átt að hlýða á framburð meðákærðu áður en þeir sjálfir væru búnir að gefa sína skýrslu.
Hrd. nr. 18/2016 dags. 15. desember 2016 (Kæra stjórnvalds á máli til lögreglu)[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 352/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 572/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 822/2017 dags. 24. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 16/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 306/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 30/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Hrd. nr. 41/2023 dags. 26. júní 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-71 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Hrd. nr. 18/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 30/2025 dags. 26. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Dudda ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 2. október 2012, að svipta bátinn Nonna í vík SH-89, skipaskrárnúmer 2587 leyfi til strandveiða í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 18. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 30. júní 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 5. ágúst 2025 (Sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 7/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2010 (Kæra Byko ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2012 (Kæra Eddu Bjarnadóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 21/2012)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2012 (Kæra Hjalta Árnasonar og Félags íslenskra aflraunamanna á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2012 (Kæra Múrbúðarinnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 23. júlí 2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2018 (Kæra Hilmars F. Thorarensen á ákvörðun Neytendastofu frá 24. apríl 2018.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2012 og 22/2012 (Kæra Eðalvara ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. október 2012 og kæra sama félags á grundvelli 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 vegna ætlaðra tafa á afgreiðslu málsins.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2011 (Kæra Skeljungs hf. á ákvörðun Neytendastofu 24. janúar 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2007 (Kæra Traustrar þekkingar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 15. mars 2007)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2011 (Kæra Nýherja hf. á ákvörðun Neytendastofu 2. maí 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2013 (Kæra Friðjóns Björgvins Gunnarssonar á ákvörðun Neytendastofu 18. október 2013.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2021 (Kæra Flekaskila ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2022 (Kæra Cromwell Rugs ehf. á ákvörðun Neytendastofu 31. mars 2022 í máli nr. 9/2022.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2001 dags. 14. maí 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2002 dags. 14. febrúar 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/2003 dags. 16. september 2003[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2005 dags. 25. mars 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2008 dags. 13. mars 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2008 dags. 1. ágúst 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2009 dags. 22. maí 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2023 dags. 9. nóvember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Dómsmálaráðuneytið

Úrskurður Dómsmálaráðuneytisins í máli nr. DMR19070007 dags. 7. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

EFTA-dómstóllinn

Dómur EFTA-dómstólsins dags. 22. júlí 2013 í máli nr. E-15/12[PDF]

Fara á yfirlit

Eftirlitsnefnd fasteignasala

Ákvörðun Eftirlitsnefndar fasteignasala í máli nr. F-001-22 dags. 3. febrúar 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 22/2009 dags. 9. nóvember 2009[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 34/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 11/2018 dags. 7. maí 2019[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 13/2019 dags. 23. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1941:130 í máli nr. 1/1941[PDF]

Dómur Félagsdóms 1942:165 í máli nr. 1/1942[PDF]

Dómur Félagsdóms 1950:103 í máli nr. 7/1949[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:1 í máli nr. 6/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1953:15 í máli nr. 7/1952[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:132 í máli nr. 3/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:142 í máli nr. 4/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1979:164 í máli nr. 4/1979[PDF]

Dómur Félagsdóms 1982:283 í máli nr. 1/1982[PDF]

Dómur Félagsdóms 1992:567 í máli nr. 12/1992[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:111 í máli nr. 11/1993[PDF]

Dómur Félagsdóms 1997:166 í máli nr. 17/1997[PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 6/2000 dags. 8. júní 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2004 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Heimild sveitarfélags til að semja um háhraðanet fyrir íbúa þess)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Sveitarfélagið Álftanes - Uppsögn samninga og nýjar lántökur, þörf á sérfræðiáliti skv. 65. gr. sveitarstjórnarlaga)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2022 dags. 12. október 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 7/2024 dags. 14. júní 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2024 dags. 13. ágúst 2024[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2024 dags. 10. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 28. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-84/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-22/2014 dags. 6. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-128/2024 dags. 10. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2013 dags. 11. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-173/2013 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-198/2013 dags. 24. ágúst 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-229/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-48/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1154/2007 dags. 1. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1398/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-4388/2009 dags. 2. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-5253/2009 dags. 20. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-60/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-511/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1660/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1659/2012 dags. 1. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1476/2012 dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-143/2014 dags. 20. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-94/2014 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-218/2014 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-724/2014 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-109/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-220/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-209/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-212/2017 dags. 21. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-162/2016 dags. 25. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-465/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-10/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-820/2018 dags. 19. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-95/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1819/2020 dags. 17. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2933/2023 dags. 25. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1343/2024 dags. 4. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2223/2022 dags. 22. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2005 dags. 23. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-845/2006 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10030/2004 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4276/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5899/2007 dags. 2. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4425/2007 dags. 26. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8319/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8318/2007 dags. 10. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3322/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2813/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4007/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8640/2007 dags. 9. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2121/2007 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6115/2007 dags. 20. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-489/2008 dags. 16. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-303/2009 dags. 18. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12027/2008 dags. 16. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8836/2009 dags. 9. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6161/2009 dags. 3. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-708/2009 dags. 12. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8020/2009 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-65/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8402/2008 dags. 9. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12022/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2769/2010 dags. 21. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2967/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8622/2007 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4084/2010 dags. 2. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5989/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6651/2010 dags. 3. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-893/2010 dags. 22. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3002/2011 dags. 24. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1412/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1451/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1684/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2596/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1996/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4965/2005 dags. 22. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1282/2009 dags. 25. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-353/2012 dags. 21. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-471/2012 dags. 19. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-714/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1774/2012 dags. 18. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-198/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-51/2012 dags. 27. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2565/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-525/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-215/2013 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2012 dags. 22. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3287/2012 dags. 3. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-220/2013 dags. 16. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3960/2013 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-645/2013 dags. 23. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2924/2013 dags. 25. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1436/2012 dags. 4. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5204/2013 dags. 10. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4496/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1382/2014 dags. 9. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5093/2014 dags. 9. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3795/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4091/2013 dags. 24. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3448/2015 dags. 28. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1993/2015 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-297/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-569/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-443/2018 dags. 12. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4525/2013 dags. 23. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4040/2011 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-837/2018 dags. 15. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-600/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-283/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1274/2019 dags. 3. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4338/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4337/2018 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5707/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-132/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-130/2019 dags. 12. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1074/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4547/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3381/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6365/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4144/2019 dags. 31. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5645/2020 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5637/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6009/2020 dags. 12. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7774/2020 dags. 21. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-583/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7223/2020 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3541/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1149/2022 dags. 15. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3148/2022 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3735/2022 dags. 14. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2665/2023 dags. 14. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3264/2023 dags. 8. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4110/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1651/2023 dags. 29. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1561/2024 dags. 30. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7288/2023 dags. 11. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2086/2024 dags. 20. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-704/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-960/2024 dags. 27. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3846/2022 dags. 24. janúar 2025[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5746/2024 dags. 7. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3887/2024 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1259/2024 dags. 7. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2807/2024 dags. 22. maí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5748/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2571/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3349/2024 dags. 10. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6909/2024 dags. 11. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2998/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4138/2024 dags. 3. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1768/2023 dags. 9. júlí 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-835/2025 dags. 15. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6398/2024 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4291/2025 dags. 8. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-350/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-299/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-74/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2011 dags. 23. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-69/2012 dags. 9. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-171/2012 dags. 23. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-201/2016 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-407/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-17/2009 dags. 26. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-7/2011 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-76/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-61/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-364/2005 dags. 12. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2015 dags. 8. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100274 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110447 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030230 dags. 22. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 81/2011 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 75/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 15/2012 dags. 2. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 16/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2012 dags. 5. desember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 25/2012 dags. 7. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 26/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 33/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 34/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 128/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 22/1999 dags. 14. desember 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 9/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 95/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 45/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2020 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 35/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2018 dags. 24. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 18/2021 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 19/2022 dags. 11. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 6/2024 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 75/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 32/2016 dags. 26. maí 2016[PDF]

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 60/2016 dags. 26. október 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2002 dags. 6. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2003 dags. 19. september 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2006 dags. 25. október 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2010 dags. 10. júní 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2019 dags. 27. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 7. nóvember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2023 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2015 í máli nr. KNU15040004 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 617/2017 í máli nr. KNU17070044 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 317/2018 í máli nr. KNU18050055 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2019 í máli nr. KNU18120055 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 88/2019 í máli nr. KNU19010017 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 87/2019 í máli nr. KNU19010026 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2019 í máli nr. KNU18120006 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 102/2019 í máli nr. KNU19010027 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2019 í máli nr. KNU19040006 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2019 í máli nr. KNU19050050 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2019 í máli nr. KNU19070022 dags. 12. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 598/2019 í máli nr. KNU19090016 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2020 í máli nr. KNU19100069 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2020 í máli nr. KNU20050016 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2020 í máli nr. KNU20040007 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2021 í máli nr. KNU20120060 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 207/2021 í málum nr. KNU21030074 o.fl. dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2021 í máli nr. KNU21040022 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 477/2021 í máli nr. KNU21050052 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 503/2021 í máli nr. KNU21080029 dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2021 í máli nr. KNU21070011 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2022 í máli nr. KNU21110036 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2022 í máli nr. KNU21120062 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2022 í málum nr. KNU22020016 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2022 í málum nr. KNU22040030 o.fl. dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2022 í málum nr. KNU22050010 o.fl. dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2022 í máli nr. KNU22080006 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2022 í máli nr. KNU22090069 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 458/2022 í máli nr. KNU22100028 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2023 í máli nr. KNU22110081 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2023 í máli nr. KNU22120023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2023 í máli nr. KNU23020033 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 537/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 685/2023 í máli nr. KNU23040110 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 688/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 686/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2023 í máli nr. KNU23040112 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 724/2023 í málum nr. KNU23100127 o.fl. dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2023 í málum nr. KNU23060101 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 733/2023 í máli nr. KNU23050076 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 732/2023 í máli nr. KNU23040121 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 736/2023 í máli nr. KNU23060045 dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 746/2023 í máli nr. KNU23050048 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 768/2023 í máli nr. KNU23050063 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 769/2023 í máli nr. KNU23050064 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2024 í máli nr. KNU23050167 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2024 í málum nr. KNU23060122 o.fl. dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 17/2024 í málum nr. KNU23050002 o.fl. dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2024 í máli nr. KNU23050022 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 48/2024 í máli nr. KNU23080089 dags. 10. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2024 í máli nr. KNU23060051 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2024 í máli nr. KNU23060075 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2024 í máli nr. KNU23090108 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2024 í málum nr. KNU23070022 o.fl. dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2024 í máli nr. KNU23060044 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2024 í máli nr. KNU23050072 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2024 í málum nr. KNU23090008 o.fl. dags. 24. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2024 í málum nr. KNU23060126 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 84/2024 í máli nr. KNU23050038 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2024 í máli nr. KNU23060070 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2024 í málum nr. KNU23050158 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2024 í málum nr. KNU23060040 o.fl. dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2024 í málum nr. KNU23060053 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2024 í máli nr. KNU23060160 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 149/2024 í máli nr. KNU23060003 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2024 í málum nr. KNU23060041 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2024 í máli nr. KNU23050145 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2024 í málum nr. KNU23060015 o.fl. dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2024 í máli nr. KNU23050153 dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2024 í máli nr. KNU23060059 dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2024 í málum nr. KNU23060107 o.fl. dags. 23. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 203/2024 í máli nr. KNU23060063 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2024 í máli nr. KNU23060008 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2024 í máli nr. KNU23050117 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2024 í máli nr. KNU23060016 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2024 í máli nr. KNU23100107 dags. 7. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2024 í málum nr. KNU23060095 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2024 í máli nr. KNU23070048 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 265/2024 í málum nr. KNU23060005 o.fl. dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2024 í máli nr. KNU23060191 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 263/2024 í máli nr. KNU24020173 dags. 21. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 285/2024 í málum nr. KNU23060115 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2024 í máli nr. KNU23060092 dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2024 í málum nr. KNU23060175 o.fl. dags. 22. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2024 í máli nr. KNU23100166 dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 297/2024 í málum nr. KNU23050131 o.fl. dags. 27. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 332/2024 í málum nr. KNU23100067 o.fl. dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2024 í máli nr. KNU23050090 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2024 í málum nr. KNU23110008 o.fl. dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2024 í máli nr. KNU23110010 dags. 5. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 362/2024 í máli nr. KNU24020050 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 416/2024 í máli nr. KNU23070043 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 510/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 554/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 604/2024 í máli nr. KNU23070051 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 631/2024 í máli nr. KNU23060217 dags. 11. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2024 í máli nr. KNU23060197 dags. 12. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2024 í máli nr. KNU23060214 dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 667/2024 í máli nr. KNU24020024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2024 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 642/2024 í málum nr. KNU23110119 o.fl. dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 574/2024 í máli nr. KNU23060109 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 669/2024 í máli nr. KNU23100138 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 675/2024 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2024 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2024 í málum nr. KNU23080014 o.fl. dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2024 í máli nr. KNU23080074 dags. 27. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 714/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 749/2024 í máli nr. KNU23100048 dags. 10. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 722/2024 í máli nr. KNU24020022 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 946/2024 dags. 1. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1117/2024 í málum nr. KNU24070043 o.fl. dags. 7. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1228/2024 í máli nr. KNU24080077 dags. 12. desember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2025 í máli nr. KNU24110132 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2025 í máli nr. KNU24110073 dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 629/2025 í málum nr. KNU24020120 o.fl. dags. 21. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 734/2025 í máli nr. KNU24030059 dags. 23. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 171/2024 dags. 7. júlí 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 126/2018 dags. 9. júlí 2018[HTML][PDF]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 668/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 919/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 921/2018 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 934/2018 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 50/2020 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 831/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 336/2019 dags. 27. nóvember 2020 (Öryggi í flugi)[HTML][PDF]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 14/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 13/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 30/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 189/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 190/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 507/2021 dags. 29. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 631/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 726/2020 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 394/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 136/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 305/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 168/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 646/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 724/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 788/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 425/2021 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 661/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 542/2022 dags. 8. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 457/2021 dags. 9. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 266/2022 dags. 6. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 498/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 498/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 307/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 128/2024 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 437/2024 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 1020/2024 dags. 7. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 192/2025 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 377/2024 dags. 26. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 535/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1906:248 í máli nr. 24/1906[PDF]

Lyrú. 1917:45 í máli nr. 4/1917[PDF]

Lyrd. 1917:299 í máli nr. 33/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 8 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 9 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110264 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110265 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2019 dags. 24. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2003/103 dags. 19. maí 2003[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2003/622 dags. 14. maí 2004[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2006/92 dags. 19. desember 2006[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2005/384 dags. 19. febrúar 2007[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2008/819 dags. 9. júní 2009[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/583 dags. 14. september 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/412 dags. 9. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/452 dags. 7. desember 2010[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2010/637 dags. 16. desember 2010[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2010/1040 dags. 17. ágúst 2011[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2014/1453 dags. 2. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1068 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/832 dags. 25. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/394 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2014/1397 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/793 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2014/1357 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2016/253 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1214 dags. 18. maí 2017[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2016/1492 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2017/203 dags. 15. október 2018[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020082249 dags. 5. október 2020[HTML]

Álit Persónuverndar í máli nr. 2020092340 dags. 24. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2010 dags. 29. júní 2010[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2011 dags. 4. apríl 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2011 dags. 7. júní 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2011 dags. 16. desember 2011[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 21/2013 dags. 10. október 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 42/2014 dags. 23. desember 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 29/2015 dags. 6. nóvember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 31/2015 dags. 18. desember 2015[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2018 dags. 13. nóvember 2018[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 62/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2009[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 30/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Lögmæti afturköllunar á skipan verndarfulltrúa hafnar. Mál nr. 30/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 70/2007 dags. 19. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2011 dags. 16. mars 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1996 dags. 16. febrúar 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 12. janúar 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2000 dags. 9. maí 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 7/2001 dags. 5. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2003 dags. 13. febrúar 2003[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Sjávarútvegsráðuneytið

Úrskurður Sjávarútvegsráðuneytisins dags. 28. nóvember 2001 (Tálkni ehf. Kærir kvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2001, er kveður á um að Bjarmi BA-326(1321) verði sviptur leyfi til veiða í atvinnuskyni í 8 vikur, frá og með 1. desember 2001 til og með 25. janúar 2002.)[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. UMH14060099 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 110/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 34/2012 dags. 3. apríl 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2008 dags. 11. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2008 dags. 11. ágúst 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 2. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2003 í máli nr. 58/2003 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2006 í máli nr. 22/2005 dags. 28. september 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 98/2007 í máli nr. 68/2006 dags. 29. nóvember 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2015 í máli nr. 73/2010 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2019 í máli nr. 91/2018 dags. 1. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2019 í máli nr. 46/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2020 í máli nr. 6/2020 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 144/2020 í máli nr. 93/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2021 í máli nr. 58/2021 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2024 í máli nr. 121/2023 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2023 í máli nr. 49/2023 dags. 8. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2024 í máli nr. 125/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2024 í máli nr. 57/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2024 í máli nr. 80/2024 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2025 í máli nr. 103/2024 dags. 4. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2025 í máli nr. 175/2024 dags. 13. mars 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 156/2025 í máli nr. 115/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2025 í máli nr. 151/2025 dags. 23. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-220/2005 dags. 16. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-464/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-490/2013 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-523/2014 (Sérstakur saksóknari)
Úrskurðarnefndin óskaði gagna frá embætti sérstaks saksóknara sem neitaði að afhenda nefndinni umbeðin gögn. Nefndin taldi sig ekki geta tekið efnislega afstöðu í málinu án gagnanna og þurfti þar af leiðandi að vísa því frá.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-523/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 539/2014 dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 562/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 567/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 574/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 874/2020 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 880/2020 dags. 24. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 926/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 936/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 954/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1060/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1070/2022 dags. 1. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1084/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1092/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1226/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1270/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 9/2001 dags. 2. október 2001[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 5/2012 dags. 11. maí 2012[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 183/2012 dags. 8. febrúar 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 6/2015 dags. 28. maí 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2016 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 20/2016 dags. 17. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2018 dags. 27. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 86/2020 dags. 8. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 106/2020 dags. 24. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 398/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 259/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 634/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2023 dags. 4. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 386/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 12/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 424/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 200/2013[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 74/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 151/2010[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 48/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 83/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 99/2019[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 16/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 184/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 39/2022[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 91/2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 26/1988 dags. 29. desember 1988[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 208/1989 dags. 30. nóvember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1825/1996 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2643/1999 dags. 9. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4040/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4136/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4241/2004 dags. 1. júlí 2005 (Aðgangur brotaþola að gögnum máls)[HTML]
Brotaþoli óskaði eftir afriti af gögnum tiltekins máls frá ríkissaksóknara en var synjað á þeim forsendum að lagaákvæðið yrði túlkað þannig að hann gæti einvörðungu komið og kynnt sér gögnin, en ekki afritað þau.

Umboðsmaður skýrði lagaákvæðið með hliðsjón af skýringu á sama orðasambandi í annarri málsgrein sömu greinar þar sem henni var beitt með þeim hætti að viðkomandi ætti rétt á afriti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5512/2008 dags. 9. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5234/2008 dags. 31. desember 2009 (Gjald fyrir sérstakt námskeið vegna akstursbanns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6367/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6110/2010 (Ákvörðun um fjárhæð stjórnvaldssektar - Tilkynningarskylda vegna innherja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6518/2011 dags. 18. febrúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7166/2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9510/2017 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9730/2018 dags. 22. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9997/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10863/2020 dags. 18. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11433/2021 dags. 23. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11865/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12073/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12274/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11696/2022 dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11975/2022 dags. 22. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12646/2024 dags. 26. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12577/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12776/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 200/2025 dags. 14. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1904-1907250
1917-191946, 303
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-1924131-132
1925-1929293, 1006
1935 - Registur66
1936493
193726
1938 - Registur91
1938297
1942145
1943 - Registur98, 106
1947 - Registur55
19492, 7, 299
1949 - Registur48, 53, 57
195199, 434
1952272, 283
195537
1956 - Registur46, 124, 140
1960392, 849
1963593, 708
1964156
1967949
1972321
1975521, 587
1978778
1979592, 868, 878
1981448, 779, 1232
19821165
19831658
1984864, 1141, 1147, 1152
1985314, 506
1986872, 1381, 1383, 1558
1987 - Registur157
1987525, 754, 821, 1116, 1283, 1287, 1291-1292, 1303, 1434
1988 - Registur183
1988187
1989319, 785, 1521, 1647
1990222, 727, 1376
199129, 314, 1230, 1733, 1931
1992 - Registur171
19921115, 1787
1993352, 1659
19941854, 2641
1995481
19961265, 3470, 3485
199735, 409, 496, 736, 1941, 2125, 3622
1998145-146, 148, 249, 684, 910, 1577
1999652, 1513, 1648, 1906, 1933, 2967, 4208, 4830
200044, 3278, 3451
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-1942137, 170
1948-1952104
1953-196012, 25
1976-1983136, 146, 172, 287
1984-1992569
1993-1996114, 123
1997-2000185, 594
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1901B62
1904B19
1914B11
1930A142
1935B25
1940A177
1941A33
1947A29, 33-35
1958B211
1961A177
1964A65
1966A93-94, 96
1970B408-409, 417
1970C169, 276
1972A79
1973C8
1974C175
1976B839, 841
1976C178
1978C230
1980C150
1982C50, 103
1984C135
1986C278
1989B740
1990B1027, 1029
1991C51
1992A169
1995B491, 493-494
1995C270, 899
1996A295, 299
1998A241
1998B637
1998C95, 97
1999C18
2001B2425
2002A216
2004C191, 497, 511
2005B1508
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1901BAugl nr. 42/1901 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um þingsályktun um strandgæzlubát á Faxaflóa[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 11/1914 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á samþykt um eftirlit úr landi með fiskiveiðum í landhelgi í Garðsjó[PDF prentútgáfa]
1930AAugl nr. 53/1930 - Lög um lögskráning sjómanna[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 5/1935 - Reglugerð um framkvæmd tollgæzlu[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 75/1940 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 29/1947 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 63/1961 - Lög um lögskráningu sjómanna[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 34/1964 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 53/1966 - Lög um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 105/1970 - Reglugerð um vernd barna og ungmenna[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 11/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1970 - Auglýsing um tollasamning um A.T.A. ábyrgðarskjöl fyrir innflutning á vörum um stundarsakir[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 1/1973 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1972[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 24/1974 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1974[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 441/1976 - Reglugerð um tilkynningarskyldu[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 26/1976 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1976[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 19/1978 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1978[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 23/1980 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1980[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 7/1982 - Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningi um viðurkenningu á starfsréttindum innan heilbrigðisþjónustunnar og dýralæknaþjónustunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1982 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1982[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 22/1984 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1984[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 21/1986 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1986[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 381/1989 - Reglugerð um flugrekstur[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 360/1990 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 5/1991 - Auglýsing um samning um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 248/1995 - Reglugerð um tilkynningarskyldu í flugi[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1995 - Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 90/1996 - Lögreglulög[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 171/1998 - Auglýsing um gildistöku reglna um flugrekstur sem byggjast á JAR-OPS 1[PDF prentútgáfa]
1998CAugl nr. 20/1998 - Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1999CAugl nr. 7/1999 - Auglýsing um loftferðasamning við Rússland[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 780/2001 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 16/2004 - Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/2004 - Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 670/2005 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 52/2006 - Lög um Landhelgisgæslu Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2006 - Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 193/2006 - Reglugerð um flutningaflug[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 987/2006 - Reglur um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja[PDF vefútgáfa]
2006CAugl nr. 15/2006 - Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 55/2007 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2007 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2007 - Lög um kauphallir[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 465/2007 - Reglugerð um innleiðingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2004/22/EB um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1245/2007 - Reglur um heimild Fjármálaeftirlitsins til að ljúka máli með sátt[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 11/2008 - Lög um sértryggð skuldabréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2008 - Innheimtulög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2008 - Lög um sjúkratryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 450/2008 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2008 - Reglugerð um flutningaflug flugvéla[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 56/2010 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2010 - Lög um breyting á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2010 - Lög um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands og fleiri lögum (siðareglur)[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 80/2011 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2011 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2011 - Lög um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 70/2012 - Lög um loftslagsmál[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 17/2013 - Lög um útgáfu og meðferð rafeyris[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 33/2013 - Lög um neytendalán[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2013 - Lög um velferð dýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2013 - Efnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2013 - Lög um skiptileigusamninga fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 37/2014 - Lög um breytingu á lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994, með síðari breytingum (áburðareftirlit, fóðureftirlit, þvingunarúrræði og viðurlög)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2014 - Lög um greiðslur yfir landamæri í evrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 130/2014 - Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 58/2015 - Lög um breytingar á lagaákvæðum um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2015 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 157/2015 - Auglýsing um birtingu á reglum um valdbeitingu handhafa lögregluvalds hjá Landhelgisgæslu Íslands og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna frá 6. júlí 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2015 - Reglur um skipulag, úthlutun og notkun númera, númeraraða og vistfanga á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 16/2016 - Lög um neytendasamninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 37/2016 - Lög um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2016 - Lög um almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2016 - Lög um breytingu á lögum um brunavarnir, nr. 75/2000, með síðari breytingum (brunaöryggi vöru, EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2016 - Lög um breytingu á lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, nr. 146/1996, með síðari breytingum (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2016 - Lög um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2016 - Lög um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2016 - Lög um timbur og timburvöru[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2016 - Lög um vátryggingastarfsemi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 118/2016 - Lög um fasteignalán til neytenda[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 555/2016 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 876/2016 - Reglugerð um mælitæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 877/2016 - Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 50/2017 - Lög um lánshæfismatsfyrirtæki[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2017 - Lög um skortsölu og skuldatryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2017 - Lög um vátryggingasamstæður[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 15/2018 - Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2018 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (EES-reglur, nethlutleysi, CE-merkingar á fjarskiptabúnaði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 95/2018 - Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 140/2018 - Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 313/2018 - Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 58/2019 - Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum (stjórnvaldssektir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2019 - Lög um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, nr. 30/2004, með síðari breytingum (upplýsingagjöf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2019 - Lög um dreifingu vátrygginga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2019 - Lög um frystingu fjármuna og skráningu aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2019 - Lög um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993, með síðari breytingum (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2019 - Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2019 - Lög um skráningu raunverulegra eigenda[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2019 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (innflutningur búfjárafurða)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 101/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat, úthlutun eldissvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 944/2019 - Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 7/2020 - Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 14/2020 - Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 40/2020 - Lög um vernd uppljóstrara[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2020 - Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2020 - Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2020 - Lyfjalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 128/2020 - Lög um ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 131/2020 - Lög um viðskiptaleyndarmál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2020 - Lög um lækningatæki[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 183/2020 - Reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 7/2021 - Lög um fjárhagslegar viðmiðanir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 20/2021 - Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2021 - Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2021 - Skipalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 114/2021 - Lög um greiðsluþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2021 - Lög um markaði fyrir fjármálagerninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 59/2021 - Auglýsing um loftferðasamning við Bretland[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 14/2022 - Lög um dýralyf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 31/2022 - Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2022 - Lög um breytingu á lögum um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, nr. 87/2018 (nikótínvörur)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2022 - Lög um áhafnir skipa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2022 - Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 121/2022 - Lög um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1230/2022 - Reglur um verklag við uppljóstrun starfsmanna um lögbrot eða aðra ámælisverða háttsemi[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 29/2022 - Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 52/2022 - Auglýsing um samning við Singapúr um flugþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2022 - Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 5/2023 - Lög um greiðslureikninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 6/2023 - Lög um peningamarkaðssjóði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 7/2023 - Lög um breytingu á lögum um sértryggð skuldabréf og lögum um fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2023 - Lög um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 41/2023 - Lög um fjármögnunarviðskipti með verðbréf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2023 - Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2023 - Lög um breytingu á lögum um vaktstöð siglinga, nr. 41/2003 (skipulag o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2023 - Lög um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (innihaldsefni, umbúðir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 113/2023 - Lög um breytingu á lögum um lögheimili og aðsetur og fleiri lögum (úrbætur í brunavörnum)[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 556/2023 - Reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 960/2023 - Reglur um númer, númeraraðir og vistföng á sviði fjarskipta[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 29/2024 - Lög um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og fleiri lögum (EES-reglur o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2024 - Lög um breytingu á lögum um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og lögum um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 63/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Sankti Martin[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Ísrael[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Niðurlönd/Holland vegna Curaçao[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 68/2024 - Auglýsing um loftferðasamning við Sádi-Arabíu[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 78/2025 - Lög um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing2Umræður450
Ráðgjafarþing7Umræður148
Ráðgjafarþing8Umræður323
Ráðgjafarþing9Umræður1084
Ráðgjafarþing10Umræður414
Ráðgjafarþing11Umræður219
Ráðgjafarþing12Umræður8, 10, 219
Ráðgjafarþing14Þingskjöl129
Löggjafarþing1Seinni partur147
Löggjafarþing2Fyrri partur565
Löggjafarþing2Seinni partur623
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1151/152
Löggjafarþing7Þingskjöl43
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)133/134
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)451/452, 1381/1382
Löggjafarþing12Umræður (Ed. og sþ.)35/36
Löggjafarþing15Þingskjöl631
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)1247/1248
Löggjafarþing19Umræður1041/1042
Löggjafarþing20Umræður2969/2970-2971/2972
Löggjafarþing21Þingskjöl358, 1155
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)51/52, 573/574
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)971/972, 1009/1010, 1035/1036, 1097/1098-1099/1100
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)711/712, 757/758, 821/822
Löggjafarþing23Þingskjöl153-154
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)769/770, 899/900
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)431/432
Löggjafarþing23Umræður - Sameinað þing45/46, 51/52
Löggjafarþing24Þingskjöl316
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)803/804, 2207/2208, 2325/2326
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)17/18, 29/30
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing27/28
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)269/270-271/272
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)457/458
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)425/426, 471/472, 987/988
Löggjafarþing27Umræður - Sameinað þing21/22-23/24
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1687/1688, 1911/1912
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál537/538, 683/684, 687/688, 1079/1080
Löggjafarþing29Þingskjöl285
Löggjafarþing30Umræður - Þingsályktunartillögur31/32
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1497/1498, 1781/1782
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál693/694, 701/702, 713/714, 1315/1316
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)669/670
Löggjafarþing34Umræður (samþ. mál)907/908
Löggjafarþing35Þingskjöl199
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)621/622, 1703/1704-1705/1706
Löggjafarþing35Umræður - Fallin mál563/564
Löggjafarþing36Þingskjöl330
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1493/1494, 1601/1602, 1767/1768, 1783/1784
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál499/500, 503/504, 509/510, 513/514-515/516, 531/532-535/536, 539/540-543/544, 547/548-551/552, 559/560, 663/664, 853/854-855/856
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)679/680, 691/692, 973/974, 1623/1624, 1629/1630, 2351/2352
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál261/262-263/264, 267/268, 299/300, 311/312, 583/584, 589/590, 757/758, 817/818, 993/994
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)149/150, 327/328
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1807/1808, 1891/1892
Löggjafarþing38Umræður (þáltill. og fsp.)247/248, 413/414
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)23/24, 733/734, 2167/2168, 2193/2194-2195/2196, 2241/2242, 2345/2346, 2351/2352, 2357/2358, 2361/2362
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál887/888
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)91/92, 107/108, 129/130-131/132, 149/150, 171/172-173/174, 425/426, 465/466, 773/774
Löggjafarþing40Þingskjöl305, 573, 939
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)155/156, 177/178-181/182, 191/192, 331/332, 345/346, 351/352-353/354, 399/400, 445/446-447/448, 489/490, 511/512-513/514, 523/524, 533/534-535/536, 541/542, 597/598, 1021/1022, 1033/1034, 1037/1038, 2049/2050, 2257/2258, 2413/2414, 2417/2418, 2421/2422, 2437/2438-2439/2440, 2445/2446, 2495/2496, 2919/2920, 2933/2934, 4399/4400, 4713/4714
Löggjafarþing40Umræður - Fallin mál229/230, 239/240-243/244, 267/268-269/270
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)193/194, 199/200, 215/216, 221/222-223/224, 227/228-235/236, 243/244-245/246
Löggjafarþing41Þingskjöl656, 845
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)741/742, 1141/1142
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál45/46
Löggjafarþing42Þingskjöl250, 1081, 1451
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)2423/2424
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál41/42
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál997/998, 1013/1014
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)15/16, 1059/1060, 1065/1066, 1289/1290
Löggjafarþing44Umræður - Fallin mál71/72, 255/256
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)727/728, 747/748, 1605/1606, 2359/2360
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál493/494, 941/942, 949/950, 955/956, 999/1000, 1377/1378
Löggjafarþing46Þingskjöl287, 1036
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)45/46, 49/50, 1227/1228, 1263/1264
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál9/10, 487/488-489/490, 505/506
Löggjafarþing46Umræður (þáltill. og fsp.)221/222
Löggjafarþing47Umræður (samþ. mál)31/32, 227/228
Löggjafarþing47Umræður - Fallin mál187/188, 193/194, 205/206, 221/222
Löggjafarþing47Umræður (þáltill. og fsp.)405/406, 449/450, 485/486-489/490
Löggjafarþing48Þingskjöl470
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)1511/1512, 1519/1520, 2099/2100, 2137/2138, 2159/2160, 2171/2172, 2181/2182, 2205/2206, 2221/2222, 2241/2242, 2293/2294, 2297/2298
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál179/180
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)105/106
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1173/1174
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)247/248
Löggjafarþing50Þingskjöl508, 694
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)537/538, 585/586, 811/812-813/814, 821/822, 825/826, 831/832, 839/840, 1113/1114, 1223/1224
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál59/60
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)73/74-83/84, 87/88, 111/112-113/114, 139/140-145/146
Löggjafarþing51Þingskjöl143, 157, 383, 655
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)123/124
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál719/720
Löggjafarþing52Þingskjöl107, 246
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)319/320, 753/754, 1105/1106
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál175/176
Löggjafarþing53Þingskjöl85, 118, 398, 519, 521
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)389/390, 413/414, 1001/1002-1003/1004, 1031/1032, 1255/1256, 1463/1464-1465/1466
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál35/36
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)61/62-63/64, 265/266, 269/270
Löggjafarþing54Þingskjöl363, 447
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)49/50, 53/54-57/58, 205/206-207/208, 437/438
Löggjafarþing55Þingskjöl224
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)37/38, 181/182, 383/384, 499/500
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir141/142
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)405/406, 535/536, 667/668, 1199/1200
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir11/12
Löggjafarþing58Þingskjöl58
Löggjafarþing59Umræður (samþ. mál)257/258, 267/268
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir251/252, 297/298
Löggjafarþing61Þingskjöl330, 334-335, 337, 341-343, 715, 724, 728-730, 734
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)147/148
Löggjafarþing62Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir237/238-239/240, 247/248, 421/422
Löggjafarþing63Þingskjöl1080, 1084-1086, 1303, 1317
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1009/1010, 1987/1988
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál209/210, 295/296
Löggjafarþing64Þingskjöl223, 227-228, 233, 1253
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1445/1446
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál261/262
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)199/200
Löggjafarþing65Þingskjöl106
Löggjafarþing65Umræður249/250, 259/260
Löggjafarþing66Þingskjöl316-317, 319, 323-325, 329, 763, 768, 859
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)151/152, 163/164-165/166, 175/176, 267/268, 1135/1136, 1427/1428, 1545/1546, 1993/1994
Löggjafarþing67Þingskjöl305
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)259/260, 283/284, 387/388, 517/518, 725/726, 741/742, 1077/1078, 1141/1142
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál201/202-203/204, 255/256, 303/304, 431/432, 435/436, 439/440, 463/464, 467/468
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)185/186, 189/190, 237/238, 265/266, 273/274-277/278
Löggjafarþing68Þingskjöl969
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1519/1520, 1685/1686, 2013/2014, 2079/2080, 2083/2084
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál129/130
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)121/122, 137/138, 221/222, 471/472, 479/480, 557/558
Löggjafarþing69Þingskjöl1267
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)621/622-623/624, 763/764, 897/898, 935/936, 1283/1284, 1293/1294
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)343/344
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)713/714, 1359/1360, 1369/1370, 1393/1394-1395/1396, 1399/1400-1401/1402
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál41/42
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)11/12, 93/94
Löggjafarþing71Þingskjöl325, 795
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)91/92-93/94, 145/146, 515/516, 845/846, 1421/1422
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál11/12, 169/170
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)233/234-237/238, 315/316-317/318
Löggjafarþing72Þingskjöl414
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)311/312, 399/400, 1067/1068, 1103/1104
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál111/112-113/114, 123/124, 635/636
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)101/102, 121/122, 185/186, 215/216
Löggjafarþing73Þingskjöl281, 328
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)165/166, 681/682, 687/688, 1117/1118, 1205/1206, 1563/1564, 1569/1570
Löggjafarþing73Umræður - Fallin mál267/268
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)179/180, 203/204, 227/228, 435/436, 445/446, 563/564, 583/584
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)875/876, 1273/1274, 1289/1290, 1327/1328, 1619/1620, 1687/1688, 1831/1832, 2041/2042, 2065/2066
Löggjafarþing74Umræður - Fallin mál83/84-85/86, 295/296, 315/316, 319/320
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)157/158-161/162, 165/166, 181/182, 185/186
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)101/102, 435/436, 493/494, 825/826, 1063/1064
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál253/254-255/256, 417/418, 427/428, 571/572
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)399/400
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)21/22-25/26, 31/32, 45/46, 59/60, 87/88-93/94, 129/130-131/132, 911/912, 1477/1478
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál191/192, 241/242
Löggjafarþing77Þingskjöl734
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)135/136, 315/316, 1451/1452, 1565/1566-1567/1568, 1939/1940
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)35/36, 679/680, 1125/1126, 1801/1802, 1861/1862, 1931/1932, 1937/1938
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)5/6, 79/80
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)107/108, 327/328, 2009/2010, 2497/2498, 3621/3622, 3629/3630
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál33/34, 39/40
Löggjafarþing81Þingskjöl753
Löggjafarþing81Umræður (samþ. mál)1291/1292
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál209/210, 215/216-217/218, 221/222-223/224, 227/228, 429/430, 479/480, 565/566
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)235/236, 239/240, 319/320, 741/742, 1043/1044-1045/1046, 1061/1062, 1089/1090, 1161/1162
Löggjafarþing82Þingskjöl1533
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)103/104, 2345/2346, 2361/2362, 2699/2700
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál303/304-305/306, 309/310-311/312, 317/318, 337/338, 345/346-347/348
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)653/654
Löggjafarþing83Þingskjöl228, 1172
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)79/80, 773/774
Löggjafarþing83Umræður - Fallin mál539/540
Löggjafarþing84Þingskjöl141, 1140
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)119/120, 1427/1428, 1439/1440
Löggjafarþing84Umræður (þáltill. og fsp.)505/506
Löggjafarþing84Umræður - Óútrædd mál11/12-13/14, 35/36, 69/70, 657/658
Löggjafarþing85Þingskjöl164, 169-172, 178-179, 190, 384, 906, 908
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)397/398, 2271/2272-2273/2274
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál83/84-85/86, 91/92, 143/144, 149/150-151/152, 391/392
Löggjafarþing86Þingskjöl360, 857, 1099, 1101, 1109-1110, 1498, 1520
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)249/250, 313/314, 2041/2042-2043/2044, 2055/2056, 2063/2064, 2119/2120, 2351/2352
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál23/24, 29/30, 51/52, 367/368-369/370, 479/480
Löggjafarþing87Þingskjöl224, 957
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)485/486
Löggjafarþing87Umræður (þáltill. og fsp.)83/84, 303/304
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál369/370, 373/374-375/376, 411/412
Löggjafarþing88Þingskjöl380, 1254
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)139/140, 655/656, 883/884
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál455/456, 615/616
Löggjafarþing89Þingskjöl747
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)647/648, 855/856, 1055/1056, 1063/1064, 1153/1154, 1653/1654-1655/1656, 1667/1668, 1819/1820
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)139/140, 587/588
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)329/330, 861/862, 891/892, 1445/1446, 1685/1686-1687/1688, 1691/1692-1695/1696
Löggjafarþing91Þingskjöl499
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)1091/1092, 2119/2120
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)469/470, 663/664
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál307/308, 443/444, 455/456-457/458
Löggjafarþing92Þingskjöl1043, 1254
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)2367/2368-2369/2370, 2379/2380-2385/2386
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)41/42, 1259/1260
Löggjafarþing93Þingskjöl1085
Löggjafarþing93Umræður1279/1280, 1753/1754, 3157/3158, 3439/3440, 3703/3704
Löggjafarþing94Þingskjöl708, 721, 725
Löggjafarþing94Umræður267/268, 589/590, 1185/1186-1187/1188, 1837/1838-1839/1840, 4345/4346
Löggjafarþing96Þingskjöl321, 1735
Löggjafarþing96Umræður733/734, 1839/1840, 2125/2126, 2263/2264-2265/2266, 2981/2982
Löggjafarþing97Þingskjöl2083
Löggjafarþing97Umræður577/578, 657/658, 983/984, 1549/1550, 1643/1644-1645/1646, 2259/2260, 2399/2400, 2737/2738, 3209/3210, 3331/3332, 3721/3722, 3739/3740, 3751/3752
Löggjafarþing98Þingskjöl1776, 1789, 1794
Löggjafarþing98Umræður2073/2074, 3457/3458-3459/3460, 3725/3726, 3905/3906
Löggjafarþing99Þingskjöl1264, 1519, 1527, 1685, 1976, 2923
Löggjafarþing99Umræður43/44, 51/52, 55/56, 71/72, 2117/2118, 2705/2706, 3757/3758, 3831/3832
Löggjafarþing100Þingskjöl371, 379, 439, 459
Löggjafarþing100Umræður973/974, 977/978, 1271/1272, 1517/1518, 2665/2666, 3027/3028, 3167/3168, 4279/4280, 4307/4308
Löggjafarþing101Þingskjöl284, 363
Löggjafarþing102Þingskjöl311, 496, 1614, 1670, 1678
Löggjafarþing102Umræður533/534, 621/622, 953/954, 1345/1346, 1353/1354, 1495/1496, 1557/1558, 1587/1588, 1839/1840
Löggjafarþing103Þingskjöl294, 302, 405, 586, 2028-2029, 2295
Löggjafarþing103Umræður327/328, 367/368, 579/580, 681/682, 925/926, 1355/1356, 1359/1360, 1455/1456-1459/1460, 1607/1608, 2059/2060, 2861/2862, 3447/3448, 3581/3582, 3811/3812, 3863/3864, 4837/4838
Löggjafarþing104Þingskjöl722, 1964
Löggjafarþing104Umræður311/312, 325/326, 331/332, 337/338, 739/740, 807/808-809/810, 857/858, 907/908-919/920, 1051/1052, 1129/1130-1131/1132, 1355/1356, 1361/1362, 1631/1632, 2209/2210, 3109/3110, 3141/3142-3143/3144, 3207/3208, 4399/4400
Löggjafarþing105Umræður57/58, 675/676, 805/806, 1033/1034-1035/1036, 1713/1714, 2465/2466, 2947/2948
Löggjafarþing106Þingskjöl743, 1287, 2466, 3016, 3270-3271
Löggjafarþing106Umræður47/48, 571/572, 599/600, 1779/1780, 1883/1884, 1887/1888-1889/1890, 2437/2438, 2517/2518, 2571/2572, 2603/2604, 2607/2608, 3005/3006, 3671/3672, 3685/3686-3687/3688, 3695/3696-3697/3698, 4191/4192, 4197/4198, 4227/4228, 4653/4654, 4659/4660, 5589/5590, 5921/5922, 6115/6116, 6535/6536
Löggjafarþing107Þingskjöl399, 658, 667, 2232-2233, 2235-2236
Löggjafarþing107Umræður25/26, 31/32-35/36, 43/44, 51/52-53/54, 57/58-59/60, 79/80, 85/86, 91/92, 97/98-101/102, 105/106-111/112, 127/128, 133/134, 149/150, 195/196, 231/232, 257/258, 425/426, 443/444, 447/448, 453/454, 457/458, 627/628-637/638, 643/644-645/646, 741/742-743/744, 891/892, 933/934, 2607/2608, 2619/2620-2623/2624, 3127/3128, 3461/3462, 3675/3676, 4127/4128, 4131/4132-4133/4134, 4137/4138, 4147/4148-4149/4150, 4295/4296, 4837/4838, 5087/5088, 5169/5170, 5173/5174, 5183/5184, 5259/5260, 5289/5290, 5335/5336-5337/5338, 5341/5342-5343/5344, 5351/5352, 5355/5356-5357/5358, 5361/5362, 5365/5366, 5545/5546, 5549/5550, 5557/5558, 6061/6062, 6967/6968
Löggjafarþing108Þingskjöl241, 1307, 2898, 2900, 2905, 2909
Löggjafarþing108Umræður297/298, 331/332, 501/502, 811/812, 823/824-825/826, 839/840, 851/852, 911/912, 1239/1240, 1245/1246, 1291/1292, 1313/1314, 1489/1490, 1513/1514, 1521/1522, 1602/1603-1604/1605, 1644/1645, 1879/1880, 2185/2186, 2207/2208, 2221/2222, 2237/2238, 2373/2374, 2627/2628, 3595/3596, 3785/3786, 4577/4578
Löggjafarþing109Þingskjöl261, 547, 549, 554, 559, 2560, 3343
Löggjafarþing109Umræður197/198-199/200, 881/882, 1011/1012, 2403/2404, 2451/2452, 2471/2472, 2507/2508, 2867/2868, 2943/2944
Löggjafarþing110Þingskjöl275, 548
Löggjafarþing110Umræður201/202, 317/318, 707/708-709/710, 971/972, 1069/1070, 1275/1276, 1757/1758, 2115/2116, 6151/6152, 6193/6194, 7305/7306
Löggjafarþing111Þingskjöl15, 473, 1630, 1632
Löggjafarþing111Umræður137/138, 385/386-387/388, 397/398, 1819/1820, 2829/2830, 3471/3472, 4195/4196, 5425/5426, 7361/7362-7363/7364
Löggjafarþing112Þingskjöl4361, 5179, 5186, 5191-5192, 5204-5205
Löggjafarþing112Umræður35/36, 47/48, 59/60, 65/66-69/70, 167/168, 335/336-337/338, 357/358, 361/362, 697/698, 933/934, 1451/1452, 2321/2322, 2557/2558, 2933/2934, 3007/3008, 3341/3342, 4143/4144, 4223/4224, 4233/4234-4235/4236, 4247/4248, 6491/6492-6493/6494
Löggjafarþing113Þingskjöl1746, 2195, 2242, 2256-2258, 2266, 2274, 4701, 4706
Löggjafarþing113Umræður131/132, 583/584, 855/856, 1687/1688, 1791/1792, 2503/2504, 2513/2514, 2555/2556-2557/2558, 2655/2656, 3971/3972, 4369/4370, 4633/4634
Löggjafarþing114Umræður123/124
Löggjafarþing115Þingskjöl3950, 3954, 3958-3959, 4050, 5025, 5054, 6056
Löggjafarþing115Umræður1311/1312, 2735/2736, 2821/2822, 3067/3068, 3159/3160-3161/3162, 3167/3168, 3187/3188, 3205/3206, 3329/3330, 3443/3444, 3555/3556-3557/3558, 3665/3666, 3669/3670, 3749/3750-3755/3756, 4081/4082, 6097/6098, 6261/6262, 6275/6276, 7015/7016, 7019/7020, 8479/8480
Löggjafarþing116Þingskjöl1025, 1029, 1033-1034, 3296, 6224
Löggjafarþing116Umræður1575/1576, 1873/1874-1875/1876, 2127/2128, 2633/2634, 2951/2952, 3987/3988, 4073/4074, 4121/4122, 4285/4286, 4967/4968, 6427/6428, 7191/7192, 7627/7628, 8289/8290, 9801/9802-9803/9804, 9843/9844, 9865/9866, 9889/9890, 9973/9974, 10351/10352
Löggjafarþing117Þingskjöl4143, 4147, 4168
Löggjafarþing117Umræður29/30, 213/214, 467/468, 645/646, 1249/1250, 1259/1260-1261/1262, 1265/1266, 1289/1290, 1569/1570, 1607/1608, 1827/1828, 1981/1982, 2811/2812, 2817/2818, 3717/3718, 4377/4378, 5195/5196, 5359/5360, 5443/5444, 5787/5788-5789/5790, 5975/5976, 6297/6298, 6409/6410
Löggjafarþing118Þingskjöl539, 557-558, 984, 1010, 1019, 1075, 1124, 2591, 4019
Löggjafarþing118Umræður99/100, 551/552, 693/694, 697/698, 705/706, 1189/1190, 1477/1478, 1487/1488, 2071/2072, 2897/2898-2899/2900, 2907/2908, 3107/3108, 3199/3200, 4259/4260, 4971/4972
Löggjafarþing119Umræður261/262, 1275/1276
Löggjafarþing120Þingskjöl3210, 3756, 3761, 3786, 4141, 5058, 5062
Löggjafarþing120Umræður303/304, 1027/1028, 1867/1868, 1975/1976, 2841/2842, 2981/2982-2983/2984, 3523/3524, 4379/4380, 4675/4676, 4935/4936, 4955/4956, 5075/5076, 5443/5444, 7799/7800
Löggjafarþing121Þingskjöl1241, 2570, 2728, 2952, 3194, 4272, 5058
Löggjafarþing121Umræður267/268, 429/430, 463/464-465/466, 511/512, 1423/1424-1425/1426, 1443/1444-1445/1446, 1611/1612, 1959/1960, 2339/2340, 2857/2858, 2861/2862, 2985/2986, 3041/3042, 3575/3576, 3715/3716, 3975/3976, 4031/4032, 4155/4156, 4575/4576, 5071/5072, 5399/5400, 6861/6862
Löggjafarþing122Þingskjöl855, 1117, 1290, 1313, 3723, 4061, 4477, 4479, 4614, 5692
Löggjafarþing122Umræður781/782, 1399/1400, 1741/1742, 1969/1970, 3087/3088, 3659/3660, 3713/3714, 4083/4084, 5365/5366, 5619/5620, 6015/6016, 8149/8150
Löggjafarþing123Þingskjöl746, 828-829, 831, 4891, 4957
Löggjafarþing123Umræður849/850, 1131/1132-1133/1134, 1567/1568, 1775/1776, 2007/2008, 2759/2760, 2803/2804-2805/2806, 2885/2886, 4329/4330
Löggjafarþing125Þingskjöl1941, 1960, 2571, 2760, 2773, 4179
Löggjafarþing125Umræður463/464, 941/942, 969/970, 977/978-979/980, 1085/1086, 1465/1466, 1917/1918, 2047/2048, 2279/2280-2281/2282, 2961/2962, 3043/3044, 3929/3930, 4011/4012, 4213/4214, 4535/4536-4537/4538, 4541/4542, 5267/5268-5269/5270, 5277/5278, 6077/6078
Löggjafarþing126Þingskjöl1252, 3762, 4224, 4461
Löggjafarþing126Umræður621/622, 1085/1086-1087/1088, 1391/1392, 1921/1922, 3329/3330-3331/3332, 3505/3506, 3633/3634, 3723/3724, 3763/3764, 4225/4226, 4425/4426, 5379/5380, 5641/5642, 5667/5668, 5829/5830, 6915/6916, 7007/7008
Löggjafarþing127Þingskjöl1079, 1253, 1793, 2438, 2986-2987, 3046-3047, 4378-4379, 4485-4486, 5492-5493, 5931-5932, 6052-6053
Löggjafarþing127Umræður85/86, 97/98, 121/122, 1331/1332-1333/1334, 1375/1376-1377/1378, 1873/1874, 2133/2134, 3433/3434, 3725/3726, 4195/4196-4197/4198, 4989/4990, 5711/5712, 6487/6488, 6523/6524-6525/6526, 6687/6688, 6721/6722, 7845/7846
Löggjafarþing128Þingskjöl571, 575, 772, 776, 1117, 1121, 2307-2309
Löggjafarþing128Umræður481/482-483/484, 675/676, 797/798, 1117/1118-1119/1120, 1899/1900, 2237/2238
Löggjafarþing130Þingskjöl578, 3207, 4918, 5902, 6489, 6498
Löggjafarþing130Umræður521/522, 723/724-725/726, 1147/1148, 1345/1346, 2041/2042, 2539/2540, 3681/3682, 4169/4170, 5511/5512-5513/5514, 5581/5582-5587/5588, 6111/6112, 6619/6620, 6689/6690, 6719/6720, 7053/7054, 7403/7404, 8413/8414-8415/8416, 8459/8460
Löggjafarþing131Þingskjöl604, 690, 2692-2693, 2711, 2719, 4828, 5381
Löggjafarþing131Umræður1081/1082-1087/1088, 1471/1472, 1543/1544, 1641/1642, 1745/1746, 1749/1750, 1753/1754, 2785/2786, 3335/3336, 3473/3474, 3621/3622, 3859/3860, 3945/3946, 4235/4236, 4249/4250, 5105/5106, 5137/5138, 5305/5306, 5371/5372, 6081/6082, 6867/6868, 6873/6874, 6901/6902, 7013/7014, 7483/7484, 7551/7552, 7831/7832
Löggjafarþing132Þingskjöl611, 917, 955, 1378, 2168, 2597, 3774, 3803, 4330, 4334, 4340, 4991, 5631, 5634, 5649
Löggjafarþing132Umræður805/806, 981/982-983/984, 989/990, 1161/1162, 1463/1464, 1483/1484, 1487/1488-1489/1490, 1569/1570, 1589/1590, 1657/1658, 2183/2184-2185/2186, 2211/2212, 2335/2336, 2619/2620, 3095/3096, 3829/3830, 4329/4330, 4675/4676-4679/4680, 5147/5148, 5283/5284, 6183/6184, 7201/7202, 7289/7290, 7371/7372, 7407/7408, 8149/8150, 8681/8682, 8699/8700-8701/8702, 8775/8776
Löggjafarþing133Þingskjöl488, 567, 910, 1689, 3992, 3995-3997, 4006, 4010, 4013, 4015, 4018, 4021-4022, 4024-4025, 4029-4030, 4032-4033, 4036, 4041, 4046, 4049, 4053, 4058, 4062, 4109, 4116, 4952, 5453, 6157, 6243, 6259, 6291, 6406, 6566
Löggjafarþing133Umræður781/782, 787/788, 913/914, 1259/1260, 1269/1270, 1569/1570, 1907/1908, 2025/2026, 2531/2532, 3997/3998, 4531/4532, 4595/4596, 5585/5586, 5617/5618-5619/5620, 5637/5638, 5651/5652, 5657/5658, 6163/6164
Löggjafarþing134Þingskjöl119-120, 135, 212
Löggjafarþing134Umræður469/470
Löggjafarþing135Þingskjöl1186, 1207, 3987, 4935, 4937-4938, 4944-4948, 5363, 5778, 6147, 6253, 6513-6514
Löggjafarþing135Umræður155/156, 971/972, 1785/1786, 1789/1790, 2031/2032, 2909/2910, 5357/5358, 5475/5476, 6733/6734, 6759/6760, 6965/6966, 7167/7168, 7391/7392, 7909/7910, 7933/7934-7935/7936
Löggjafarþing136Þingskjöl474, 476, 829, 1113-1114, 1128, 1469-1470, 3509, 3896
Löggjafarþing136Umræður361/362, 441/442, 759/760, 1311/1312, 1349/1350, 1433/1434, 1517/1518, 1531/1532, 1557/1558, 3417/3418, 4977/4978, 5321/5322, 5331/5332, 5673/5674, 5723/5724, 6761/6762, 6765/6766, 7189/7190
Löggjafarþing137Þingskjöl180
Löggjafarþing137Umræður293/294-295/296, 1341/1342, 2163/2164-2165/2166, 2463/2464, 3087/3088
Löggjafarþing138Þingskjöl1555-1556, 1795-1796, 1832, 3030, 3150, 3152-3153, 3161-3162, 3165, 3172, 3468, 3641, 3811, 5079, 5267, 5305, 5930, 6297, 6376, 6852, 6937, 7191, 7730, 7798
Löggjafarþing139Þingskjöl710, 747, 1297, 1607, 1778, 3110, 3154, 3191, 3196, 3658, 5057, 5059, 6041, 6587, 6745, 7543, 7587, 8549, 8553-8554, 8761, 9168-9169, 9443, 9706, 10197-10198
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311169/1170
1945957/958, 1659/1660
1954 - 1. bindi685/686, 689/690-691/692, 1099/1100
1954 - 2. bindi1859/1860
1965 - 1. bindi597/598, 601/602-603/604
1965 - 2. bindi1877/1878
1973 - 1. bindi885/886, 889/890, 1435/1436
1973 - 2. bindi2003/2004
1983 - 1. bindi965/966-967/968, 1175/1176, 1311/1312
1990 - 1. bindi979/980-983/984, 1193/1194, 1323/1324
1995445, 1185, 1244
1999486-487, 1312
2003555, 557, 1467, 1584
2007613, 615-616, 618, 1121, 1136, 1143, 1162-1163, 1172, 1187, 1241, 1277, 1668, 1786
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198835
1995255
1996500
1997167-168
200077
200225, 84-85, 91
2005100
200829, 222
200948, 50-51, 149, 314, 316
201028
20125, 19
201987
202034
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945058
19984278
19984612
200054122, 135, 138
200151357
200578
200827117, 123
200925516
200937264
20125439
20134599
201473915
201644445, 449
201657813
201814140-141, 144, 158
20199214
2025104
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201925786
2021292321
2023272588
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1909-02-27 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Þorláksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-04-15 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1909-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (fiskiveiðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-05-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál B5 (lausnarbeiðni varaforseta efri deildar)

Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1909-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A12 (vantraustsyfirlýsing og ráðherraskipti)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1911-02-24 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1911-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (vantraust á Kristján háyfirdómara Jónsson)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Skúli Thoroddsen - Ræða hófst: 1911-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A35 (eftirlit með síldveiðum)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Guðlaugur Guðmundsson - Ræða hófst: 1912-07-22 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1912-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (fyrirspurn um innflutning áfengis)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (prófun kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson - Ræða hófst: 1912-07-19 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1912-07-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (veiði á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (girðingar)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1913-08-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Eggerz - flutningsræða - Ræða hófst: 1913-09-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1913-09-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (þingsetning í sameinuðu þingi)

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A16 (beitutekja)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1914-07-06 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Matthías Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1914-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1914-07-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A64 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-07-31 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (áfengisbirgðir landsjóðs)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-09-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Skúli S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1916-12-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1916-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A65 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-07-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (breyting á tilskipun og fátækralögum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-08-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (löggæsla)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A70 (siglingaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 1918-05-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 30

Þingmál A5 (vantraustsyfirlýsing)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1918-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (löggiltar reglugerðir um eyðing refa o. fl.)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1919-09-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (bannmálið)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-09-16 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1919-09-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A62 (framkvæmdir í landhelgisgæslumálinu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A82 (útflutningsgjald af síld o. fl.)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður H. Kvaran - Ræða hófst: 1922-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (landhelgi og landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1923-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (friðun á laxi)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þorleifur Guðmundsson - Ræða hófst: 1923-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A33 (friðun á laxi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Eggert Pálsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Kjartansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1924-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (aðflutningsbann á ýmsum vörum)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Halldór Stefánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1924-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Flygenring (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Björn Líndal - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgissektir í gullkrónum)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1924-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (verðtollur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1924-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-07 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-19 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Jón Baldvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-03 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-03-05 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Torfason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Jakob Möller (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-12 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (selaskot á Breiðafirði og uppidráp)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Hákon Kristófersson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1925-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (steinolíuverslunin)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A29 (almannafriður á helgidögum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (kröfur til trúnaðarmanna Íslands erlendis)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (rýmkun landhelginnar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1926-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A8 (samskólar Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (laun skipherra og skipverja á varðeimskipum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-03-26 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (áfengisvarnir)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Jónsson - Ræða hófst: 1927-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (yfirsíldarmatsstarf á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Þorláksson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (skipun opinberra nefnda)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingibjörg H. Bjarnason - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B13 (kosning fastanefnda)

Þingræður:
2. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-28 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-02-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1928-03-14 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1928-03-14 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1928-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (betrunarhús og vinnuhæli)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (varðskip landsins)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-08 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-03-08 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-08 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-03-08 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (landhelgisgæsla)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Halldór Steinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-03 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór Steinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1928-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (loftskeytanotkun veiðiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 613 (nefndarálit) útbýtt þann 1928-03-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1928-02-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1928-02-07 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-02-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (dómsmálastarf, lögreglustjórn, gjaldheimta o.fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 1928-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A103 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (brot dómsmálaráðherra á varðskipalögum)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (kjörbréf Jóns Auðuns Jónssonar)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
2. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-01-27 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A16 (fjárlög 1930)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-10 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1929-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (loftskeytanotkun veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ingvar Pálmason - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-03-13 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1929-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (ágangur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A125 (fjáraukalög 1928)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1929-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 42

Þingmál A54 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1930-01-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1930-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 567 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1930-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A67 (seðlaútgáfa Íslandsbanka, hlutafjárauki o. fl)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1930-02-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A158 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1931-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A18 (einkasala ríkisins á tóbaki og eldspýtum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Ingvar Pálmason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-08-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (Jöfnunarsjóður)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (húsnæði í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-30 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1931-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-07-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (stjórnarmyndun)

Þingræður:
35. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-08-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A3 (landsreikningar 1930)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-18 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-21 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1932-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (barnavernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (söltunarlaun úr búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1932-06-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A714 (atkvæðagreiðsla alþingiskjósenda um áfengislöggjöfina)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1932-05-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1933-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (riftun kaupa á Reykjahlíð í Mosfellssveit)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 524 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-05-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-05-26 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-05-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1933-03-23 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðbrandur Ísberg - Ræða hófst: 1933-03-30 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1933-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (Þingvallaprestakall)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-05-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 47

Þingmál A2 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1933-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (undanþága frá áfengislöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-18 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-11-20 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1933-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1933-11-29 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1933-12-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1933-11-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A11 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (opinber ákærandi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1934-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Hermann Jónasson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-25 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1934-11-22 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Guðrún Lárusdóttir - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1934-11-27 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-12-10 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A148 (stimpilgjald)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A56 (bæjargjöld á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1935-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1935-12-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A19 (eyðing svartbaks)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1936-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1936-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (viðgerðir á íslenzkum skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A93 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1936-04-04 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1936-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (skattfrelsi mjólkursamsölu og fisksölusambands)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur Halldórsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Páll Zóphóníasson (forseti) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A9 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (viðgerðir á skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (drykkjumannahæli)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1937-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (félagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (stuðningur við togaraútgerðina)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A164 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A52 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Bergur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilmundur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A7 (vitabyggingar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (rekstrarlánafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1938-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (sjúkrasamlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1938-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1938-05-03 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (frumvarp) útbýtt þann 1938-04-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál B26 (ráðherraskipti)

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-31 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1938-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1939-04-17 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1939-04-17 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1939-04-17 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1939-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1939-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1939-04-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1939-03-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A78 (tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A1 (fjárlög 1941)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (framfærslustyrkur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1940-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1940-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (bifreiðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (friðun arnar og vals)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1940-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A18 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1941-06-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (mannanöfn o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1941-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (friðun æðarfugls)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (ráðstafanir og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Erlendur Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-06-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A26 (áfengisverzlanir ríkisins og vínsöluleyfi veitingahúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (breytingartillaga) útbýtt þann 1941-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A2 (dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Finnur Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1942-04-29 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jakob Möller (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1942-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (fangagæzla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1942-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (áfengismál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann G. Möller - Ræða hófst: 1942-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A16 (fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1943-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A119 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-01-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1943-01-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 582 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-03-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 595 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-03-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1942-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A98 (neyzlumjólkurskortur)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (skipun mjólkurmála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Emil Jónsson - Ræða hófst: 1943-11-30 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A89 (ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1944-09-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (laun háskólakennara Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1944-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (breytingartillaga) útbýtt þann 1945-02-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1060 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Sigurður S. Thoroddsen - Ræða hófst: 1945-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
18. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1944-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (atvinnudeild háskólans)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A214 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (endurgreiðsla á verðtolli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A11 (niðurfelling herverndarsamningsins frá 1941 o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (nefndarálit) útbýtt þann 1946-10-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1946-10-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A41 (skipulag og hýsing prestssetra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-03-07 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1946-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Pétur Ottesen - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 494 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-03-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (eignakönnun)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-05-05 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-17 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (búnaðarmálasjóður)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-11-13 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson - Ræða hófst: 1947-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 1947-11-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Pétur Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (nýjar síldarverksmiðjur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1947-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-02-06 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (ullarverksmiðja í Hafnarfirði)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-03-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1948-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A40 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (Kaldaðarnes í Flóa)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-04 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1949-02-04 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1949-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (þjóðvörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (þáltill.) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (Marshallaðstoðin)

Þingræður:
7. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl)

Þingræður:
24. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl)

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1950-05-03 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Ólafur Thors (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-03-31 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1950-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A38 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1950-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1951-03-06 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1951-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Hermann Jónasson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1951-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (uppeldisheimili handa vangæfum börnum og unglingum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Soffía Ingvarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (verðlag og dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-10-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (bifreiðavarahlutir)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1951-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A70 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1951-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (upptökuheimili handa vangæfum börnum og unglingum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1951-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (Innflutningsréttindi bátaútvegsmanna)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-01-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (smáíbúðarhús)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (breytingartillaga) útbýtt þann 1952-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (endurskoða orlofslögin)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Sigurður Guðnason - Ræða hófst: 1952-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (bátaútvegsgjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (samskipti Íslendinga og varnarliðsins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Einar Olgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1953-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Bernharð Stefánsson - Ræða hófst: 1954-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (endurskoðun varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1953-10-19 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (uppsögn varnarsamnings)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (hámark húsaleigu o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (bátagjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (eftirgjöf á aðflutningsgjöldum af bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1954-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (brunatryggingar í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A220 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1953-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A3 (ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Gunnar M. Magnúss - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gísli Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1954-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (okur)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-08 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-03-22 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
57. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (bráðabirgðayfirlit um rekstrarafkomu ríkisjóðs á árinu 1954)

Þingræður:
39. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-02-28 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
68. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (kosningar)

Þingræður:
40. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A1 (fjárlög 1956)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-10-17 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (Marshallsamningurinn)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (mannanöfn)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1956-01-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (laun starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (bifreiðalög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (fyrirætlanir bandaríska herliðsins á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1956-01-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A1 (fjárlög 1957)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1957-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1956-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1957-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-10-11 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1956-10-11 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1956-10-12 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1956-10-12 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-10-15 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]
1. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1958)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Magnús Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1957-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (afgreiðsla mála úr nefndum o. fl.)

Þingræður:
43. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1959-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (efling landhelgisgæslunnar)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1958-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (skipun prestakalla)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1959-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1959-05-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B18 (landhelgismál)

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1959-04-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A13 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1959-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (bráðabirgðabreyting og framlenging nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Unnar Stefánsson - Ræða hófst: 1960-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Olgeirsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-19 00:00:00 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhann Hafstein (forseti) - Ræða hófst: 1960-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (veiðafæratjón vélbáta af völdum togara)

Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-03-03 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A42 (fræðslumyndasafn ríkisins)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1960-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1960-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-25 13:31:00 [PDF]

Þingmál A175 (hefting sandfoks og græðsla lands)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1961-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A191 (vistheimili fyrir stúlkur)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1961-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-10-24 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-10-31 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-11-02 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (lækkun aðflutningsgjalda)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (fjárfesting Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna erlendis o.fl.)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-03-06 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1962-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 767 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-04-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B18 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A5 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1963-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (eiturlyfjanautn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1962-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A98 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A17 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1963-10-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A22 (framkvæmdir Atlantshafsbandalagsins í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (áburðarverksmiðja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (launamál o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1963-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1963-11-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A97 (ríkisreikningurinn 1962)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1963-12-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A7 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-10-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 284 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-03-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-26 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-10-26 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1965-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1964-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A83 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gunnar Gíslason - Ræða hófst: 1964-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1965-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (olíugeymar í Hvalfirði)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1964-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A6 (Húsnæðismálastofnun ríksisins)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-21 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (verðlagning landbúnaðarvara)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-10-28 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-01 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1965-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1965-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (bygging leiguhúsnæðis)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1965-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1966-02-14 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-02-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A152 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-03-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A191 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (frumvarp) útbýtt þann 1966-04-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigfús J Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A32 (réttur Íslands til landgrunnsins)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-11-30 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (frumvarp) útbýtt þann 1967-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A126 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eðvarð Sigurðsson - Ræða hófst: 1967-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (vegáætlun fyrir árin 1967 og 1968)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1967-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-11-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1967-11-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A46 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1967-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (nefnd til að rannsaka ýmis atriði herstöðvamálsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (þáltill.) útbýtt þann 1968-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Magnús Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A23 (námskostnaður)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1968-12-18 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1968-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1968-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A135 (hækkun á bótum almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1969-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (breytingar á lausaskuldum bænda í föst lán)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Geir Gunnarsson - Ræða hófst: 1969-04-28 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1969-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A256 (landhelgissektir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
51. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1969-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A126 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-01-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
48. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (aðgerðir námsmanna í sendiráði Íslands í Stokkhólmi)

Þingræður:
78. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (námslán)

Þingræður:
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A11 (fiskiðnskóli)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (Fiskveiðasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Björn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (frumvarp) útbýtt þann 1970-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A100 (rannsókn á aðdraganda verðstöðvunar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (náttúruvernd á vatnasviði Mývatns og Laxár)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (gengistöp hjá Fiskveiðasjóði)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1971-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir o.fl.)

Þingræður:
90. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1971-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A21 (landhelgismál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (frumvarp) útbýtt þann 1972-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A926 (lausn Laxárdeilunnar)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 (launa og kaupgjaldsmál)

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A105 (dómari og rannsóknardeild í ávana- og fíkniefnamálum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1972-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A235 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1973-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (launaskattur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1973-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B22 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
7. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
70. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S183 ()

Þingræður:
38. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1973-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (bráðabirgðasamkomulag við Bretland um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-12 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Ellert B. Schram - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1973-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A378 (sala á tækjum til ölgerðar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A401 (litasjónvarp)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Bjarnfríður Leósdóttir - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
124. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A15 (happdrættislán ríkissjóðs vegna Norðurvegar og Austurvegar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (nefndarskipan um áfengismál)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1975-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 1975-05-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B74 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
45. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-02-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S274 ()

Þingræður:
49. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Heimir Hannesson - Ræða hófst: 1975-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Geir Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-24 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A232 (rannsókn sakamála)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A287 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Stefán Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B35 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
17. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B37 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
21. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B40 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1975-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
49. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
74. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
91. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A15 (veiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (tékkar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A221 (öryggisráðstafanir á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B65 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A144 (innflutningur á áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1978-01-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A168 (þingfararkaup alþingismanna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1978-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A170 (Þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (réttindi bænda sem eiga land að sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (þáltill.) útbýtt þann 1978-02-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
4. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A18 (gjald á veiðileyfi útlendinga sem veiða í íslenskum ám)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1978-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (upplýsingaskylda banka)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðjón Þórðarson - Ræða hófst: 1978-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A85 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (þáltill.) útbýtt þann 1978-11-14 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A114 (dómari og rannsóknardeild í skattamálum og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
1. þingfundur - Bragi Jósepsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (ráðstafanir vegna lánsfjáráætlunar 1979)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A277 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A340 (hvar í dómskerfinu eru stödd nokkur mál sem teljast til efnahagslegra afbrota)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A7 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A45 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1980-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A53 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A107 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steinþór Gestsson - Ræða hófst: 1980-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A135 (orkujöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (olíugjald til fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1980-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hagræðingarlán til iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1980-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A231 (utanríkismál 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál B39 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B67 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-03-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Karvel Pálmason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (upplýsingar hjá almannastofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A36 (tímabundið innflutningsgjald á sælgæti og kex)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-29 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1980-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (opinber stefna í áfengismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 1980-10-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (orlof)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1980-12-15 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (lántaka 1980 og 1981 og ábyrgðarheimildir)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (lánsfjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Lárus Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1980-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B76 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
46. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B129 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
104. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S485 ()

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A7 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (söluskattur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (ráðstafanir vegna breytingar á gengi íslenskrar krónu)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (sjónvarp einkaaðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 1981-11-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (verndun á laxi í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A265 (Norðurlandasamningar um vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A354 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B24 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1981-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B36 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
18. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1981-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
84. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A32 (hafsbotnsréttindi Íslands í suðri)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (hafsbotnsréttindi Íslands á Reykjaneshrygg)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A36 (laxveiðar Færeyinga í sjó)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-11-18 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1982-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Pétur Sigurðsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (um þingsköp)

Þingræður:
4. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-10-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (hjartaskurðlækningar á Landspítalanum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (áfengt öl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A140 (lántaka vegna flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (staða skrifstofustjóra í menntamálaráðuneytinu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A296 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A301 (atvinnuréttindi skipstjórnarmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1984-05-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A302 (atvinnuréttindi vélfræðinga)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A380 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A381 (norrænt samstarf 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 901 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A421 (athvarf fyrir börn og unglinga sem neyta fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A424 (notkun sjónvarpsefnis í skólum)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1983-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B72 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
27. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B98 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
41. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B104 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
43. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B127 (um þingsköp)

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1984-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B145 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
73. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B164 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
90. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1984-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (athvarf fyrir unga fíkniefnaneytendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
8. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-06 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Stefán Valgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-05-13 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (framkvæmd höfundalaga)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Pétur Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A210 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (lánsfjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A342 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A428 (gjöld af tóbaksvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Haraldur Ólafsson - Ræða hófst: 1985-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A430 (bankaráð ríkisbankanna)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A510 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Guðrún Agnarsdóttir - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
3. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
61. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B97 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
69. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00 [PDF]

Þingmál A6 (jafnrétti og frelsi í Suður Afríku)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A28 (skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kristín S. Kvaran - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (varnir gegn kynsjúkdómum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-12-14 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B39 (okurmál)

Þingræður:
19. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (veiðar smábáta)

Þingræður:
21. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B86 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)

Þingræður:
39. þingfundur - Sverrir Hermannsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B99 (búmark í mjólkurframleiðslu)

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1986-02-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A80 (fíkniefnamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1987-03-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A42 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-12-12 14:26:00 - [HTML]
57. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - Ræða hófst: 1991-12-20 17:42:02 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 03:39:00 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-21 04:44:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-21 18:08:00 - [HTML]
58. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 18:55:00 - [HTML]
58. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - andsvar - Ræða hófst: 1991-12-21 18:59:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-01-10 16:23:00 - [HTML]

Þingmál A167 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1992)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-18 23:50:00 - [HTML]

Þingmál A182 (kynning á íslenskri menningu)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-08 14:32:00 - [HTML]

Þingmál A189 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-12-19 17:05:00 - [HTML]

Þingmál A197 (jöfnunargjald)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 13:41:00 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-17 14:42:00 - [HTML]

Þingmál A205 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1991-12-16 15:13:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 00:59:00 - [HTML]
53. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1991-12-17 01:12:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-12-17 01:34:00 - [HTML]

Þingmál A255 (jöfnun á flutningskostnaði olíuvara)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Gunnlaugur Stefánsson - Ræða hófst: 1992-03-17 15:50:00 - [HTML]

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1992-03-11 15:17:00 - [HTML]
103. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-03-17 16:45:00 - [HTML]

Þingmál B48 (frestur á framkvæmdum við álver á Keilisnesi)

Þingræður:
24. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - Ræða hófst: 1991-11-12 22:33:00 - [HTML]

Þingmál B52 (ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum)

Þingræður:
35. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1991-11-27 15:59:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-06 13:33:01 - [HTML]

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-10-06 14:07:09 - [HTML]

Þingmál A22 (vinnumarkaðsmál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-11-18 15:24:06 - [HTML]

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-12-10 15:10:06 - [HTML]
78. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-12-11 00:03:19 - [HTML]
87. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-12-19 16:57:38 - [HTML]

Þingmál A97 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1992-10-15 14:08:24 - [HTML]

Þingmál A146 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 12:41:58 - [HTML]

Þingmál A211 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-01 17:37:46 - [HTML]
150. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-04-01 17:41:11 - [HTML]

Þingmál A239 (innflutningur á gröfupramma)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-03-18 13:10:37 - [HTML]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Jón Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-05-04 16:09:47 - [HTML]
169. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-05-04 16:14:17 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-04 22:09:13 - [HTML]
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-04 23:10:38 - [HTML]
170. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1993-05-05 14:29:20 - [HTML]

Þingmál A290 (vegáætlun 1993--1996)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Kristjánsson - Ræða hófst: 1993-02-16 16:05:36 - [HTML]
109. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1993-02-16 16:15:30 - [HTML]

Þingmál A327 (Tækniskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1993-03-09 15:04:13 - [HTML]

Þingmál B82 (takmörkun og eftirlit með rjúpnaveiði)

Þingræður:
40. þingfundur - Eiður Guðnason (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-27 13:57:34 - [HTML]

Þingmál B136 (framkvæmd yfirlýsingar um ríkisfjármál)

Þingræður:
82. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-12-14 16:04:38 - [HTML]

Þingmál B303 (afgreiðsla mála í nefndum)

Þingræður:
172. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-05-06 13:20:40 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A1 (fjárlög 1994)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-12 14:45:01 - [HTML]

Þingmál A9 (efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 10:55:33 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-11-11 11:46:02 - [HTML]
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1993-11-11 12:10:27 - [HTML]
34. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1993-11-11 14:32:54 - [HTML]

Þingmál A27 (orsakir atvinnuleysis)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-10-25 16:37:55 - [HTML]

Þingmál A68 (fjáraukalög 1991)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-18 14:10:34 - [HTML]
112. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-18 14:17:51 - [HTML]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 1994-03-08 16:49:36 - [HTML]

Þingmál A204 (fangelsi og fangavist)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-25 13:30:10 - [HTML]

Þingmál A251 (skattamál)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Helgason - Ræða hófst: 1993-11-30 15:57:29 - [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Stéttarfélag ísl lyfjafræðinga, - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt - [PDF]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-15 16:32:53 - [HTML]

Þingmál A284 (ráðstöfun aflaheimilda Hagræðingarsjóðs)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 16:47:01 - [HTML]
61. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-12-15 20:53:19 - [HTML]
61. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1993-12-15 21:09:33 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Svavar Gestsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-01-26 15:13:08 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-10 18:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Eggert Haukdal (4. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-10 17:19:46 - [HTML]
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-15 15:13:05 - [HTML]
123. þingfundur - Guðni Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-04-06 14:54:07 - [HTML]

Þingmál A506 (stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Árni Johnsen - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-22 21:59:56 - [HTML]

Þingmál A555 (hópuppsagnir)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1994-04-07 15:58:24 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-10-05 21:43:44 - [HTML]
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1993-10-05 23:13:13 - [HTML]

Þingmál B29 (framtíð starfsemi Bandaríkjahers á Íslandi)

Þingræður:
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-10-19 15:06:16 - [HTML]
16. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1993-10-19 15:12:15 - [HTML]

Þingmál B69 (skýrsla umboðsmanns Alþingis)

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-18 12:46:15 - [HTML]

Þingmál B75 (landbúnaðarþáttur GATT-samningsins)

Þingræður:
39. þingfundur - Jón Helgason - málsh. um fundarstjórn - Ræða hófst: 1993-11-18 15:26:39 - [HTML]
39. þingfundur - Eggert Haukdal - Ræða hófst: 1993-11-18 18:33:48 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A1 (fjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-12-14 01:00:02 - [HTML]
57. þingfundur - Sturla Böðvarsson - andsvar - Ræða hófst: 1994-12-14 02:10:03 - [HTML]

Þingmál A3 (lánsfjárlög 1995)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-20 21:36:58 - [HTML]

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 10:59:49 - [HTML]

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-10-24 21:12:50 - [HTML]
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1994-10-24 21:34:34 - [HTML]
17. þingfundur - Guðni Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-10-24 22:05:51 - [HTML]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1994-12-17 11:37:18 - [HTML]
62. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1994-12-17 13:53:20 - [HTML]

Þingmál A108 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Halldór Blöndal (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-11-03 12:00:13 - [HTML]

Þingmál A138 (embættisfærsla umhverfisráðherra)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-06 16:28:09 - [HTML]

Þingmál A166 (ólympískir hnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1994-11-24 15:48:02 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A335 (neyðarsímsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1995-04-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: Áfangaskýrsla nefndar dómsmálaráðhera - [PDF]

Þingmál B23 (málefni Ríkisútvarpsins)

Þingræður:
14. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-10-18 16:01:18 - [HTML]

Þingmál B47 (skattlagning tekna blaðsölubarna o.fl.)

Þingræður:
31. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-11-09 16:04:49 - [HTML]

Þingmál B48 (tilhögun utandagsskrárumræðu)

Þingræður:
31. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 1994-11-09 16:41:23 - [HTML]

Þingmál B134 (aðgerðir til að sporna við ofbeldi í Reykjavík)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1994-12-20 17:51:49 - [HTML]

Þingmál B167 (launamyndun og kynbundinn launamismunur)

Þingræður:
97. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-17 15:33:06 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1995-06-15 18:14:08 - [HTML]

Þingmál B19 (boðað verkfall á fiskiskipum)

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-24 13:58:22 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A30 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-17 11:18:40 - [HTML]

Þingmál A62 (ólöglegur innflutningur fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1995-10-12 15:00:46 - [HTML]

Þingmál A73 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 281 - Komudagur: 1995-12-04 - Sendandi: Cecil Haraldsson (Fríkirkjan í Reykjavík) - [PDF]
Dagbókarnúmer 611 - Komudagur: 1995-12-28 - Sendandi: Mannanafnanefnd - [PDF]

Þingmál A217 (háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-13 16:19:33 - [HTML]
128. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-04-30 15:40:18 - [HTML]

Þingmál A225 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-08 18:09:42 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-12-08 18:14:27 - [HTML]

Þingmál A236 (kvikmyndaauglýsingar í sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-31 14:26:05 - [HTML]

Þingmál A261 (trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1996-02-06 14:52:45 - [HTML]
84. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1996-02-06 15:03:57 - [HTML]

Þingmál A298 (reglur um þátttöku barna og unglinga í happdrætti)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-02-28 13:50:10 - [HTML]

Þingmál A366 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
161. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1996-06-05 21:06:50 - [HTML]

Þingmál A377 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-19 12:40:49 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-03-22 11:26:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Vinnumálasambandið - [PDF]

Þingmál A428 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Gunnlaugur M. Sigmundsson - Ræða hófst: 1996-04-17 21:42:46 - [HTML]

Þingmál A450 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-12 13:53:33 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Félag ísl. rannsóknarlögreglumanna, b.t. Baldvins Einarssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 1996-05-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A454 (innheimta opinberra gjalda)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-17 15:50:30 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-12-20 17:13:07 - [HTML]
53. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-12-20 17:37:57 - [HTML]

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 11:40:27 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-16 14:45:59 - [HTML]

Þingmál A48 (fjáraukalög 1996)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-10-17 12:10:17 - [HTML]
10. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1996-10-17 12:18:33 - [HTML]

Þingmál A55 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1996-12-10 20:30:11 - [HTML]

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 16:33:46 - [HTML]

Þingmál A117 (sala á lambakjöti)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-11-20 14:07:30 - [HTML]
29. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1996-11-20 14:14:59 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-16 17:30:28 - [HTML]

Þingmál A159 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1996-11-19 18:43:28 - [HTML]
27. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1996-11-19 19:04:16 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1997-02-25 16:15:49 - [HTML]

Þingmál A202 (sala afla á fiskmörkuðum)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-03-03 17:18:32 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-01-30 10:45:08 - [HTML]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 11:42:49 - [HTML]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 1997-03-21 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2221 - Komudagur: 1997-05-28 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - Skýring: (ýmis gögn og upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A260 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1997-02-18 16:37:58 - [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 1997-04-07 - Sendandi: Prestsbakkasókn, Sigfríður Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A309 (vegáætlun 1997 og 1998)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-05-16 23:45:57 - [HTML]

Þingmál A445 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2167 - Komudagur: 1997-05-27 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (símskeyti) - [PDF]

Þingmál A477 (eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-04 12:30:58 - [HTML]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1331 (nefndarálit) útbýtt þann 1997-05-16 16:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Vinnumálasambandið - [PDF]

Þingmál B120 (brot á lögum um framleiðslu landbúnaðarvara)

Þingræður:
32. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1996-12-02 15:31:18 - [HTML]

Þingmál B161 (breytingar umhverfisráðherra á reglugerð um mengunarvarnir)

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-01-28 16:46:34 - [HTML]

Þingmál B212 (netaðgangur að Lagasafni)

Þingræður:
79. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-26 17:34:02 - [HTML]

Þingmál B246 (starfsaðferðir fíknefnalögreglunnar)

Þingræður:
91. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-03-17 16:12:49 - [HTML]

Þingmál B290 (setning reglugerðar um tekjutryggingu almannatrygginga)

Þingræður:
105. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1997-04-17 13:42:31 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A1 (fjárlög 1998)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-12-12 16:05:06 - [HTML]

Þingmál A36 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-23 15:43:18 - [HTML]

Þingmál A92 (rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-02 15:11:35 - [HTML]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands, B/t Sigmar B. Hauksson - [PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-08 15:39:51 - [HTML]

Þingmál A480 (gjald af áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-03-03 18:07:54 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2072 - Komudagur: 1998-04-28 - Sendandi: Búseti - Skýring: (frestun á frv.) - [PDF]

Þingmál A565 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-22 19:43:05 - [HTML]

Þingmál A723 (skipun rannsóknarnefndar um málefni Landsbanka Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
146. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-06-05 11:14:24 - [HTML]

Þingmál B98 (framkvæmd ráðherra í ríkisstjórnum Davíðs Oddssonar á 12. gr. jafnréttislaga)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-20 10:38:12 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-17 13:31:26 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1998-02-17 17:40:31 - [HTML]

Þingmál B304 (skýrsla viðskiptaráðherra um málefni Landsbanka Íslands)

Þingræður:
104. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-04-15 17:37:25 - [HTML]

Þingmál B341 (svör ráðherra við fyrirspurn)

Þingræður:
116. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-04 12:05:08 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A27 (afnám skerðingar bóta til öryrkja vegna tekna maka)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-11-04 15:37:54 - [HTML]

Þingmál A97 (dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 18:14:57 - [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1998-11-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-06 12:57:54 - [HTML]

Þingmál A365 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-12-19 16:10:26 - [HTML]

Þingmál A370 (landmælingar og kortagerð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1998-12-19 20:02:29 - [HTML]
47. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-19 20:06:20 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-12-19 20:12:33 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1312 - Komudagur: 1999-03-04 - Sendandi: Félag húsbílaeigenda - [PDF]

Þingmál B107 (breytingar á skipulagi lögreglustjóraembættisins í Reykjavík)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-17 13:05:30 - [HTML]
25. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-17 13:11:24 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-04 14:37:22 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 20:24:10 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-10 20:26:30 - [HTML]

Þingmál A117 (fjáraukalög 1999)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-04 14:14:48 - [HTML]
37. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-07 16:28:57 - [HTML]

Þingmál A147 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-11 16:12:25 - [HTML]

Þingmál A149 (reglur um sölu áfengis)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-02-22 15:58:00 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sverrir Hermannsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-18 13:51:55 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1999-12-18 18:53:31 - [HTML]
50. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1999-12-20 17:02:31 - [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2000-03-06 16:22:01 - [HTML]

Þingmál A198 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:40:21 - [HTML]
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:44:51 - [HTML]
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 10:48:54 - [HTML]
95. þingfundur - Hjálmar Árnason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-07 11:23:09 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-12-08 19:17:38 - [HTML]
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 17:34:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2000-02-17 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ev) - [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (rannsókn sjóslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2137 - Komudagur: 2000-05-11 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Ólafur Þ. Hauksson - [PDF]

Þingmál B70 (verslun með manneskjur)

Þingræður:
9. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1999-10-14 13:55:11 - [HTML]

Þingmál B124 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
20. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-04 16:26:23 - [HTML]
20. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 1999-11-04 17:02:31 - [HTML]
20. þingfundur - Björn Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-04 17:04:03 - [HTML]

Þingmál B328 (kjarnorkuverið í Sellafield)

Þingræður:
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2000-02-21 15:11:43 - [HTML]

Þingmál B378 (yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga um hækkun tryggingabóta)

Þingræður:
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-15 13:32:49 - [HTML]
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-03-15 13:47:47 - [HTML]
79. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-03-15 13:59:00 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A50 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-08 12:56:24 - [HTML]

Þingmál A119 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-19 11:02:32 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-10-19 11:49:28 - [HTML]

Þingmál A171 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-02-08 16:44:30 - [HTML]

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-03 16:30:35 - [HTML]
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-11-03 16:41:27 - [HTML]
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-24 14:32:00 - [HTML]

Þingmál A204 (fíkniefnanotkun í fangelsum)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2000-11-15 15:54:45 - [HTML]

Þingmál A257 (notendabúnaðardeild Landssíma Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-11-29 14:36:01 - [HTML]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-03-05 17:56:53 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 16:10:51 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 14:05:00 - [HTML]
61. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-18 14:09:11 - [HTML]
63. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-22 19:45:12 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-23 17:26:15 - [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (smitsjúkdómavarnir og eftirlit með innfluttum matvælum og aðföngum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-23 18:22:27 - [HTML]
109. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-23 18:24:18 - [HTML]

Þingmál A626 (sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-05-18 15:31:04 - [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-05-17 22:26:23 - [HTML]

Þingmál B334 (staða fíkniefnalögreglunnar með tilliti til fjárveitinga)

Þingræður:
77. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-02-27 13:55:42 - [HTML]

Þingmál B453 (viðbrögð stjórnvalda við áliti samkeppnisráðs um ólögmætt samráð á grænmetismarkaði)

Þingræður:
106. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-04 15:37:43 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A1 (fjárlög 2002)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-04 10:31:44 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 11:30:37 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 11:35:12 - [HTML]
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-10-04 14:14:18 - [HTML]

Þingmál A39 (áhugamannahnefaleikar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2002-02-04 17:47:05 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-06 11:40:01 - [HTML]

Þingmál A176 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-17 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 13:31:22 - [HTML]
30. þingfundur - Gunnar Pálsson - Ræða hófst: 2001-11-15 13:41:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2001-12-18 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 581 - Komudagur: 2002-01-08 - Sendandi: Bindindissamtökin IOGT, Helgi Seljan formaður - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A223 (akstur utan vega)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2001-10-30 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 501 (svar) útbýtt þann 2001-12-11 13:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2002-03-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-04-03 14:25:30 - [HTML]

Þingmál A529 (breyting á reglugerð nr. 68/1996)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 15:02:10 - [HTML]

Þingmál A545 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-03-11 22:57:47 - [HTML]

Þingmál A589 (svört atvinnustarfsemi, skattsvik og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (svar) útbýtt þann 2002-04-17 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (Atvinnuleysistryggingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 19:26:26 - [HTML]
121. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-04-17 19:37:17 - [HTML]

Þingmál A650 (eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 14:06:11 - [HTML]

Þingmál A714 (ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar)[HTML]

Þingræður:
135. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-05-02 22:00:01 - [HTML]

Þingmál B141 (brottkast afla)

Þingræður:
29. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-11-14 15:56:17 - [HTML]
29. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-14 16:01:00 - [HTML]

Þingmál B176 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
40. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-11-29 15:06:09 - [HTML]

Þingmál B329 (sala á útflutningskindakjöti innan lands)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-11 15:54:35 - [HTML]

Þingmál B353 (brottvikning starfsmanns Landssímans)

Þingræður:
81. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-25 15:13:42 - [HTML]
81. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2002-02-25 15:18:15 - [HTML]

Þingmál B528 (ávísanir á ávanabindandi lyf)

Þingræður:
123. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-04-19 10:56:54 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A23 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 17:15:36 - [HTML]

Þingmál A82 (aðbúnaður og öryggi á sjúkrahúsum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2002-10-04 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-13 14:46:15 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-11-13 14:49:32 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-31 10:44:12 - [HTML]
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-11-01 15:07:09 - [HTML]

Þingmál A386 (brot einstaklinga í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (svar) útbýtt þann 2002-12-04 14:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]

Þingmál A457 (stofnun hlutafélags um Norðurorku)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-12-12 21:35:25 - [HTML]

Þingmál B303 (ástandið á kjötmarkaðnum)

Þingræður:
48. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-06 12:28:34 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A9 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2003-10-14 16:28:34 - [HTML]

Þingmál A29 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 16:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 14:51:19 - [HTML]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 412 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 413 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Læknafélag Íslands, Félag kvenna í læknastétt - [PDF]
Dagbókarnúmer 426 - Komudagur: 2003-12-02 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Neyðarmóttaka v/nauðgunar - [PDF]
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2003-12-03 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál A63 (framkvæmdir Landsvirkjunar í Vonarskarði)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2003-11-05 15:47:35 - [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-27 15:43:31 - [HTML]

Þingmál A254 (gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2003-11-11 15:08:34 - [HTML]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A420 (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-12-06 12:20:22 - [HTML]

Þingmál A444 (áfengisauglýsingar)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-18 14:37:10 - [HTML]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2004-02-20 - Sendandi: Félag lögfræðinga fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A467 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1065 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða - [PDF]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-03 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-04 14:43:42 - [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun - [PDF]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-04-16 16:12:30 - [HTML]
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-16 16:27:37 - [HTML]
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:38:19 - [HTML]
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:40:31 - [HTML]
100. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:44:33 - [HTML]
100. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:49:01 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-28 16:26:05 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-28 16:40:43 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-28 20:17:10 - [HTML]

Þingmál A915 (laxveiði í net við strendur landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (svar) útbýtt þann 2004-04-29 15:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
116. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 12:07:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-04-16 10:55:59 - [HTML]
98. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-16 11:04:49 - [HTML]

Þingmál B519 (stríðsátökin í Írak)

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-04-30 10:36:55 - [HTML]

Þingmál B585 (staða mála í Írak)

Þingræður:
120. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-19 10:02:58 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A3 (innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 14:21:53 - [HTML]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A44 (endurskoðun á sölu Símans)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-01 18:30:41 - [HTML]

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 16:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-26 15:53:15 - [HTML]

Þingmál A72 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 19:04:49 - [HTML]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-03-10 14:40:32 - [HTML]

Þingmál A137 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2005-03-14 16:41:54 - [HTML]

Þingmál A166 (útvarp á öðrum málum en íslensku)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-17 14:40:51 - [HTML]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2005-02-17 - Sendandi: Vinnumálastofnun - Skýring: (álitsg. f. Ábyrgðasjóð launa) - [PDF]

Þingmál A348 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-12-10 13:21:56 - [HTML]

Þingmál A380 (forgangur í framhaldsskóla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-20 18:14:22 - [HTML]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-12-10 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - Ræða hófst: 2005-02-03 11:06:03 - [HTML]

Þingmál A583 (stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegs)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-04 15:43:53 - [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-03-08 15:16:21 - [HTML]
128. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 14:43:41 - [HTML]

Þingmál A674 (bílastæðamál fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-04 11:04:04 - [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-05 14:04:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Landssamband sendibifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Vegagerðin - [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-07 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-19 15:35:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2005-04-30 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B339 (árásir á íslenska starfsmenn utanríkisþjónustunnar í Kabúl í Afganistan)

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-11-03 15:59:48 - [HTML]

Þingmál B347 (skýrsla Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna)

Þingræður:
20. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-11-05 13:45:11 - [HTML]
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 13:52:33 - [HTML]
20. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-11-05 14:06:54 - [HTML]

Þingmál B387 (afleiðingar verkfalls kennara)

Þingræður:
30. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-11-15 15:21:44 - [HTML]

Þingmál B402 (áhrif verðsamráðs olíufélaganna á skatttekjur ríkissjóðs)

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-18 15:29:16 - [HTML]
33. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2004-11-18 15:45:22 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-11-18 15:58:42 - [HTML]

Þingmál B463 (mælendaskrá í athugasemdaumræðu)

Þingræður:
51. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-07 14:10:37 - [HTML]

Þingmál B501 (trúnaðarupplýsingar um stríðið í Írak)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-24 15:16:25 - [HTML]

Þingmál B548 (geðheilbrigðismál, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-10 12:17:50 - [HTML]

Þingmál B559 (ummæli forsætisráðherra um stuðning við Íraksstríðið)

Þingræður:
72. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-02-10 13:49:45 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A45 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 16:21:55 - [HTML]
15. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-04 16:39:59 - [HTML]
15. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-04 16:54:45 - [HTML]

Þingmál A50 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-15 19:04:51 - [HTML]

Þingmál A118 (réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-12-07 16:46:35 - [HTML]

Þingmál A194 (könnun á fjarsölu og kostun)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-09 15:10:32 - [HTML]

Þingmál A205 (fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-16 13:01:00 - [HTML]
23. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-16 13:21:11 - [HTML]
23. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-16 13:23:28 - [HTML]

Þingmál A209 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 12:31:05 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-03 15:41:15 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 15:04:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-28 15:54:28 - [HTML]
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-28 18:02:56 - [HTML]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-01-31 20:08:11 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 16:15:09 - [HTML]
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-06-02 16:31:44 - [HTML]

Þingmál A393 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (frumvarp) útbýtt þann 2005-12-05 18:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (frumvarp) útbýtt þann 2006-01-19 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (áfengisauglýsingar í útvarpi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 13:45:05 - [HTML]
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-02-15 13:55:30 - [HTML]
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-15 13:57:48 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-06-02 21:07:04 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A611 (leiguverð fiskveiðiheimilda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-04-05 13:17:06 - [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1488 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2006-04-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A731 (opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-10 15:49:39 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-10 18:24:32 - [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-04-28 12:33:48 - [HTML]

Þingmál B127 (starfsmannaleigur)

Þingræður:
14. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-03 10:43:31 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 11:19:15 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-17 12:26:45 - [HTML]
24. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-17 17:56:44 - [HTML]

Þingmál B223 (markaðsráðandi staða á matvælamarkaði)

Þingræður:
34. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-05 15:40:11 - [HTML]

Þingmál B269 (heimild Fjármálaeftirlitsins til að beita dagsektum)

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 13:32:31 - [HTML]

Þingmál B446 (dómur í Baugsmálinu)

Þingræður:
87. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-16 10:47:21 - [HTML]

Þingmál B513 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
101. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-06 11:38:36 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-23 13:31:07 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-12-05 15:24:50 - [HTML]

Þingmál A9 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 15:01:19 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-10-31 15:30:38 - [HTML]

Þingmál A13 (yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-03-01 17:00:37 - [HTML]

Þingmál A21 (almenn hegningarlög og skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 15:59:09 - [HTML]

Þingmál A67 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-01 18:21:52 - [HTML]

Þingmál A106 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 12:24:12 - [HTML]

Þingmál A210 (umferðaröryggi á Kjalarnesi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-15 14:31:34 - [HTML]

Þingmál A291 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1132 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A523 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 789 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð v. spurn.) - [PDF]

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: AFL - Starfsgreinafélag Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A616 (neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-02-26 16:06:55 - [HTML]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 18:28:18 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 18:32:29 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-26 20:21:06 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-26 21:31:44 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 21:56:43 - [HTML]
78. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 22:01:07 - [HTML]
78. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-26 22:02:18 - [HTML]

Þingmál A652 (samningar um gagnkvæma réttaraðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-26 17:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-08 18:55:54 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-15 15:54:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1577 - Komudagur: 2007-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A702 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-11-09 12:01:12 - [HTML]

Þingmál B209 (starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-11-09 13:52:07 - [HTML]

Þingmál B370 (auglýsingar um fjárhættuspil)

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-23 15:05:58 - [HTML]

Þingmál B394 (leynisamningar með varnarsamningnum 1951)

Þingræður:
65. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-05 17:09:26 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.) - [PDF]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 47 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2007-06-12 16:59:20 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2007-10-04 15:40:05 - [HTML]

Þingmál A103 (fjáraukalög 2007)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-20 16:10:20 - [HTML]

Þingmál A142 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2007-11-01 14:26:46 - [HTML]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (aðgerðir lögreglu gegn þeim sem nota netið í glæpsamlegum tilgangi)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-28 18:14:16 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Bjarnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2008-05-23 00:50:18 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]

Þingmál A325 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-08 16:56:19 - [HTML]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-04-29 18:21:22 - [HTML]

Þingmál A429 (starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-25 14:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 15:44:51 - [HTML]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A554 (Fiskræktarsjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2639 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A568 (kostnaður við flug í einkaþotu til Búkarest)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-04-30 14:36:18 - [HTML]

Þingmál A574 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum stóriðjuframkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-09-02 16:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2008-08-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B186 (yfirtaka vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár)

Þingræður:
40. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-10 15:36:19 - [HTML]

Þingmál B458 (aðstoð við fatlaða -- þriggja fasa rafmagn -- virkjun Þjórsár)

Þingræður:
75. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-03-05 13:36:45 - [HTML]

Þingmál B469 (staða sjávarplássa landsins)

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-03-06 15:19:30 - [HTML]

Þingmál B733 (merking grænmetis)

Þingræður:
104. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-21 13:54:21 - [HTML]

Þingmál B803 (símhleranir á árunum 1949 til 1968)

Þingræður:
112. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-05-28 18:35:36 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-16 14:18:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-11-04 16:55:56 - [HTML]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2008-12-18 - Sendandi: Réttlæti.is - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 14:15:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2009-03-12 15:53:30 - [HTML]

Þingmál A161 (fjárhagsleg fyrirgreiðsla hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 244 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (frá fundi Ísl.deild Nató þingsins) - [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, læknaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2009-01-09 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, forstjóri - [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 13:52:31 - [HTML]

Þingmál A179 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-27 11:37:58 - [HTML]
37. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-11-27 12:38:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Jóhannes Karl Sveinsson - [PDF]

Þingmál A189 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-27 19:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 237 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 238 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-11-28 04:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Skjárinn - [PDF]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A290 (lögskráning sjómanna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-02-10 14:58:58 - [HTML]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-14 22:06:45 - [HTML]
131. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-14 22:09:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2009-03-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-30 19:48:29 - [HTML]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-24 14:44:42 - [HTML]
112. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-24 15:41:41 - [HTML]

Þingmál A395 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (NATO-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 721 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (tollalög og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-31 22:39:00 - [HTML]

Þingmál B252 (sérstakur saksóknari og aðgengi að gögnum bankanna)

Þingræður:
35. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-25 14:33:51 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-07-09 19:52:00 - [HTML]
36. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-09 20:02:47 - [HTML]

Þingmál A35 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 18:31:46 - [HTML]
6. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 18:36:05 - [HTML]
6. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-26 18:40:18 - [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2009-06-19 15:26:04 - [HTML]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-13 15:37:13 - [HTML]

Þingmál B431 (rannsókn efnahagsbrota)

Þingræður:
48. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2009-08-10 15:23:02 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-10-08 20:47:29 - [HTML]

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-20 17:47:35 - [HTML]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2010-03-16 16:30:48 - [HTML]

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1816 - Komudagur: 2010-04-27 - Sendandi: Neyðarmóttaka LSH og réttargæslumaður - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-10-22 17:40:54 - [HTML]
29. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-19 15:58:06 - [HTML]
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 20:29:41 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-11-28 20:33:32 - [HTML]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-04 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (rannsókn samgönguslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 15:09:03 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-11 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-12 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1391 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1399 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 14:44:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A383 (afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-25 16:25:06 - [HTML]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-04 16:16:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3082 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Rauði kross Íslands - Skýring: (rannsókn á eðli og umfangi mansals) - [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2770 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna - [PDF]

Þingmál A547 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-11 14:29:56 - [HTML]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A559 (húsaleigulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1953 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Magnús Sigurðsson - [PDF]

Þingmál A569 (hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-20 21:34:13 - [HTML]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-04-27 16:48:00 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2162 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A597 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (frumvarp) útbýtt þann 2010-04-27 17:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (endurskoðun eftirlauna og skyldra hlunninda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1093 (þáltill.) útbýtt þann 2010-05-14 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A646 (skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2725 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A687 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-03 12:11:01 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:10:16 - [HTML]
160. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 12:10:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3141 - Komudagur: 2010-04-13 - Sendandi: Tómas Gunnarsson - Skýring: (blaðagrein) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3157 - Komudagur: 2010-02-17 - Sendandi: Aðallögfræðingur Alþingis (Ásm,H.) - Skýring: (samantekt um Tamílamálið) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 14:51:50 - [HTML]
164. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:19:37 - [HTML]
167. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:19:08 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:52:51 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B16 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-05 19:49:10 - [HTML]

Þingmál B50 (úrskurður ráðherra um suðvesturlínu)

Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-13 13:53:45 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-04-15 12:24:54 - [HTML]

Þingmál B952 (fækkun ráðuneyta -- afgreiðsla mála í allsherjarnefnd -- LÍN -- orkumál o.fl.)

Þingræður:
125. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-05-18 13:52:53 - [HTML]

Þingmál B1155 (málefni lífeyrissjóðanna og Landsbankans)

Þingræður:
150. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-09-03 10:58:56 - [HTML]
150. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-09-03 11:03:24 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-12-09 03:11:39 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-05 13:28:18 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-12-07 20:44:30 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:46:13 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:58:14 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson - Ræða hófst: 2010-12-14 18:51:16 - [HTML]
59. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-01-17 18:04:31 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-02-22 15:24:37 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 16:06:38 - [HTML]

Þingmál A132 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-02 10:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A176 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-26 15:26:24 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-18 00:03:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2010-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Hlutverk - Samtök um vinnu og verkþjálfun - [PDF]
Dagbókarnúmer 923 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-12-07 18:55:45 - [HTML]

Þingmál A351 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-07 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 11:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2011-03-22 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - Skýring: (sent skv. beiðni v.) - [PDF]

Þingmál A363 (námskeið fyrir þá sem sæta akstursbanni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (svar) útbýtt þann 2011-02-23 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-16 00:01:51 - [HTML]
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-16 01:57:44 - [HTML]

Þingmál A503 (staða rannsóknar embættis sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 16:23:37 - [HTML]

Þingmál A524 (sveigjanleg skólaskil)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-14 19:04:45 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-03-14 19:06:56 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 15:37:13 - [HTML]
85. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-03 19:30:34 - [HTML]
98. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 17:19:33 - [HTML]

Þingmál A607 (Vestnorræna ráðið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-16 00:14:46 - [HTML]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2011-06-01 10:31:22 - [HTML]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1707 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2011-05-04 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A706 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-12 18:30:52 - [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A711 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
165. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-16 22:57:34 - [HTML]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Bjarni Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-13 16:07:06 - [HTML]
111. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2011-04-13 19:45:53 - [HTML]

Þingmál A767 (rannsókn efnahagsbrota o.fl.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-02 15:57:26 - [HTML]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
143. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-07 21:57:29 - [HTML]

Þingmál A796 (viðbrögð við ábendingum Ríkisendurskoðunar í skýrslu um þjónustusamninga Barnaverndarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1821 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-04 20:53:53 - [HTML]

Þingmál B29 (svör við fyrirspurnum -- vinnulag á þingi -- lög um greiðsluaðlögun o.fl.)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-10-07 10:53:32 - [HTML]

Þingmál B181 (úthafsrækjuveiðar og svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:35:14 - [HTML]
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-08 15:41:50 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:43:19 - [HTML]
22. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-08 15:44:32 - [HTML]

Þingmál B189 (uppsögn fréttamanns hjá RÚV -- atvinnumál -- aðildarumsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-11-10 14:13:42 - [HTML]

Þingmál B248 (svör ráðherra við fyrirspurnum)

Þingræður:
31. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-18 11:10:40 - [HTML]

Þingmál B521 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-01-27 16:10:20 - [HTML]

Þingmál B574 (lög um gerð aðalskipulags)

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-02-14 15:15:59 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-15 14:48:43 - [HTML]
72. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2011-02-15 15:01:10 - [HTML]

Þingmál B593 (orð fjármálaráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-15 15:25:26 - [HTML]

Þingmál B801 (jafnréttismál -- atvinnumál -- umsókn að ESB o.fl.)

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-23 14:13:17 - [HTML]

Þingmál B812 (úrskurður kærunefndar jafnréttismála)

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-23 14:40:23 - [HTML]
98. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-23 14:41:40 - [HTML]

Þingmál B816 (úrskurður kærunefndar jafnréttismála, nr. 3/2010, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
99. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-03-24 12:47:27 - [HTML]

Þingmál B848 (mengunarmál aflþynnuverksmiðjunnar Becromal við Eyjafjörð)

Þingræður:
101. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-28 16:04:12 - [HTML]

Þingmál B868 (stjórnleysi)

Þingræður:
104. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-31 10:32:55 - [HTML]

Þingmál B1038 (skýrsla um breskan flugumann)

Þingræður:
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-17 14:22:37 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A9 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2011-11-03 - Sendandi: Marinó G. Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Samtök lánþega - [PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co - [PDF]

Þingmál A26 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-12 17:20:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Herbert Snorrason, Smári McCarthy og Guðmundur D. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A63 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-02-23 11:22:30 - [HTML]

Þingmál A108 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A137 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-12-15 20:49:19 - [HTML]

Þingmál A195 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-12-13 22:29:43 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 524 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2012-06-06 - Sendandi: Landmælingar Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A311 (vörslusviptingar fjármálafyrirtækja á bifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 719 (svar) útbýtt þann 2012-01-24 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 789 - Komudagur: 2011-12-13 - Sendandi: Síminn - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2012-01-11 - Sendandi: Skipti hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2012-01-12 - Sendandi: Fjarskipti ehf. (Vodafone) - [PDF]
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi - [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 17:31:21 - [HTML]
64. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-02-29 18:42:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (forstöðumenn ríkisstofnana sem fara umfram heimildir í fjárlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-30 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (svar) útbýtt þann 2012-05-15 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (verklagsreglur við vörslusviptingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (svar) útbýtt þann 2012-04-17 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-03-21 18:44:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 12:25:02 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 21:18:37 - [HTML]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A690 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-02 17:00:15 - [HTML]

Þingmál A704 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2012-05-14 - Sendandi: Útlán - [PDF]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-04-27 17:09:58 - [HTML]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1647 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-20 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1658 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-19 22:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2012-05-30 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust efnh- og viðskrn.) - [PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B76 (dýravernd)

Þingræður:
8. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-13 15:38:15 - [HTML]

Þingmál B473 (umræður um störf þingsins 31. janúar)

Þingræður:
51. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-01-31 14:00:54 - [HTML]

Þingmál B525 (staða lífeyrissjóðanna, munnleg skýrsla fjármálaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-16 18:31:56 - [HTML]

Þingmál B553 (dómur Hæstaréttar um gjaldeyrislán, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
58. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-16 12:37:24 - [HTML]

Þingmál B563 (þátttaka þingmanna í atkvæðagreiðslum)

Þingræður:
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-16 13:07:10 - [HTML]

Þingmál B1087 (umræður um störf þingsins 6. júní)

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-06 10:31:27 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 16:36:49 - [HTML]
57. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 16:38:58 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-19 16:39:23 - [HTML]
57. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-12-19 16:42:41 - [HTML]
57. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-19 16:43:28 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Kristján S. Guðmundsson - [PDF]

Þingmál A29 (forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-10-11 17:04:04 - [HTML]

Þingmál A38 (orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 14:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 123 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 109 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A119 (mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Neytendastofa - [PDF]

Þingmál A153 (fjáraukalög 2012)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 14:59:47 - [HTML]
10. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-09-25 15:00:49 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2012-10-23 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2012-11-30 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-11 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1148 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-11 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1280 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-18 12:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 827 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Gunnar Tómasson hagfræðingur - [PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-12 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Borgarnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 628 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um tjáningar- og upplýsingafrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - Skýring: (punktar v. fundar með us.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-22 15:21:17 - [HTML]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 16:14:34 - [HTML]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf, Bjarni Áskelsson - [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-14 21:17:02 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B791 (umræður um störf þingsins 13. mars)

Þingræður:
100. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2013-03-13 10:43:09 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Helgi Tómasson, prófessor - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A3 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-19 18:53:20 - [HTML]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 227 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-19 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2013-12-11 20:50:55 - [HTML]
34. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2013-12-11 21:11:21 - [HTML]

Þingmál A204 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Félag bókhaldsstofa - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A238 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1211 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (vernd afhjúpenda)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-01-27 17:08:10 - [HTML]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1347 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-13 23:41:11 - [HTML]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-03-27 11:06:20 - [HTML]
83. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason - Ræða hófst: 2014-03-27 15:16:24 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 15:26:39 - [HTML]
83. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 15:30:58 - [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A551 (tilskipun um varðveislu fjarskiptaupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-04-28 17:32:13 - [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-06-18 18:02:16 - [HTML]
123. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 18:09:01 - [HTML]
123. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2014-06-18 18:10:21 - [HTML]

Þingmál B99 (umræður um störf þingsins 5. nóvember)

Þingræður:
16. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2013-11-05 13:55:04 - [HTML]

Þingmál B498 (Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri)

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-18 14:10:40 - [HTML]

Þingmál B505 (umræður um störf þingsins 19. febrúar)

Þingræður:
65. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-19 15:13:59 - [HTML]

Þingmál B818 (umræður störf þingsins 2. maí)

Þingræður:
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2014-05-02 10:56:06 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2014-10-23 11:15:34 - [HTML]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-12-16 22:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 806 (lög í heild) útbýtt þann 2014-12-16 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A214 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-15 17:31:34 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 14:47:56 - [HTML]
107. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 14:50:20 - [HTML]
107. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-15 14:51:13 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-20 21:21:58 - [HTML]
109. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-20 23:17:18 - [HTML]
109. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 01:02:11 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 17:02:25 - [HTML]

Þingmál A380 (vernd afhjúpenda)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-04 17:12:16 - [HTML]
100. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-05-04 17:15:04 - [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
137. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-06-25 15:24:48 - [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-06-03 15:44:53 - [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 17:40:16 - [HTML]
61. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-02 17:47:26 - [HTML]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (þagnarskylda starfsmanna Alþingis um orð og athafnir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (svar) útbýtt þann 2015-03-16 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A617 (eftirlit með gistirými)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-04-13 19:10:26 - [HTML]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-17 17:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1585 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 18:55:18 - [HTML]
101. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-04 19:28:21 - [HTML]
102. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-05-05 15:07:02 - [HTML]
102. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-05 15:59:50 - [HTML]
102. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-05 16:20:07 - [HTML]
102. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-05-05 16:41:57 - [HTML]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-25 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-30 19:59:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-30 18:05:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: IMMI - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2015-05-08 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 18:56:55 - [HTML]
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-15 18:58:08 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B75 (innviðir ferðaþjónustunnar, tekjuleiðir og gjaldtaka)

Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-25 11:26:05 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-09-25 11:28:14 - [HTML]

Þingmál B514 (breytingartillaga atvinnuveganefndar við rammaáætlun)

Þingræður:
55. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-01-22 10:44:01 - [HTML]
55. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-01-22 10:54:51 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-01-22 11:02:28 - [HTML]

Þingmál B515 (ummæli þingmanna í fundarstjórnarumræðu)

Þingræður:
55. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 11:57:10 - [HTML]
55. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2015-01-22 11:59:45 - [HTML]

Þingmál B529 (umræður um störf þingsins 27. janúar)

Þingræður:
57. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-01-27 13:42:02 - [HTML]
57. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2015-01-27 13:46:50 - [HTML]

Þingmál B531 (umræður um störf þingsins 28. janúar)

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2015-01-28 15:12:56 - [HTML]

Þingmál B586 (lánveiting Seðlabanka til Kaupþings)

Þingræður:
65. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2015-02-16 15:10:12 - [HTML]

Þingmál B606 (niðurstaða skýrslu um endurreisn bankanna)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-18 15:11:32 - [HTML]

Þingmál B608 (rannsókn á endurreisn bankanna)

Þingræður:
68. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-02-18 15:23:46 - [HTML]
68. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-18 15:26:00 - [HTML]

Þingmál B647 (endurskoðun laga um fjárhagsaðstoð og greiðsluaðlögun)

Þingræður:
72. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2015-02-27 10:55:14 - [HTML]

Þingmál B933 (dagskrá þingsins)

Þingræður:
106. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-05-13 15:13:00 - [HTML]

Þingmál B985 (dagskrá næsta fundar)

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-05-21 10:54:00 - [HTML]

Þingmál B995 (ummæli sjávarútvegsráðherra og sameining skóla)

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-21 15:50:40 - [HTML]

Þingmál B997 (fyrirkomulag náms til stúdentsprófs)

Þingræður:
111. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-05-22 15:36:46 - [HTML]

Þingmál B1000 (breytingar í framhaldsskólakerfinu)

Þingræður:
110. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-05-21 20:32:23 - [HTML]

Þingmál B1237 (umræður um störf þingsins 23. júní)

Þingræður:
135. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-06-23 14:02:27 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:12:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 20:41:15 - [HTML]
147. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 20:45:38 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-06 20:53:50 - [HTML]
147. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 21:09:58 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2015-11-17 16:43:05 - [HTML]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 444 - Komudagur: 2015-11-26 - Sendandi: IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi - [PDF]
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2015-11-30 - Sendandi: 1984 ehf - Skýring: , Símafélagið ehf. og Snerpa ehf. - [PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1799 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1819 (lög í heild) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A385 (sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-02 16:52:31 - [HTML]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (neytendasamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-03 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 970 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-03-09 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:01:26 - [HTML]

Þingmál A411 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (frumvarp) útbýtt þann 2015-12-04 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1267 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-11 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Samband ísl. sveitarfélaga og velferðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A456 (ársreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-06-01 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1470 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-02 13:37:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2016-04-08 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1398 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-31 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir - [PDF]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A669 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1544 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A671 (öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1869 - Komudagur: 2016-08-22 - Sendandi: Dýraverndarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál A692 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2016-04-08 15:53:50 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A777 (meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-20 17:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-22 23:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1320 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-22 23:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-31 15:24:46 - [HTML]
122. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2016-05-31 15:29:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2016-08-23 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1973 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A828 (netbrotadeild lögreglunnar)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-05 16:54:15 - [HTML]

Þingmál A846 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1595 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-08-30 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A870 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1749 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-05 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B86 (vinnubrögð í atvinnuveganefnd)

Þingræður:
12. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2015-09-24 10:48:33 - [HTML]

Þingmál B129 (dýravelferð)

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2015-10-13 14:47:00 - [HTML]

Þingmál B180 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-22 13:31:25 - [HTML]

Þingmál B202 (störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-11-03 13:57:08 - [HTML]

Þingmál B809 (rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga)

Þingræður:
102. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-20 16:06:07 - [HTML]

Þingmál B842 (munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga)

Þingræður:
108. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-05-04 18:00:32 - [HTML]

Þingmál B1299 (aðgerðir gegn skattundanskotum)

Þingræður:
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-10 10:56:15 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2016-12-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-20 14:42:10 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 15:01:38 - [HTML]
7. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 15:03:33 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-12-20 15:05:51 - [HTML]
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2016-12-21 23:02:49 - [HTML]

Þingmál A120 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-08 18:57:37 - [HTML]

Þingmál A121 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 582 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A126 (fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2017-02-21 15:33:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 499 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 650 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-04-25 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-02 20:23:54 - [HTML]

Þingmál A175 (rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-01 18:07:11 - [HTML]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 15:04:23 - [HTML]
75. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-05-30 15:09:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-30 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1029 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1049 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A400 (vátryggingasamstæður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1031 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1026 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-05-26 16:58:51 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-26 18:41:49 - [HTML]
72. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-26 19:06:52 - [HTML]
75. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-30 11:28:23 - [HTML]

Þingmál A413 (landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 856 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Samtök umgengnisforelda - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]

Þingmál B405 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum)

Þingræður:
51. þingfundur - Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-30 11:32:41 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1 - Komudagur: 2017-09-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A40 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2017-12-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 152 - Komudagur: 2018-01-15 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]

Þingmál A37 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 17:45:04 - [HTML]

Þingmál A43 (bygging 5.000 leiguíbúða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 188 - Komudagur: 2018-01-19 - Sendandi: Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 217 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2018-03-12 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A49 (lokafjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-05-31 20:28:33 - [HTML]

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2018-01-24 - Sendandi: Útgáfufélagið Stundin ehf. - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-03-28 10:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-03-23 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A110 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-24 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-03-01 12:44:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D. - [PDF]

Þingmál A135 (mat á forsendum við útreikning verðtryggingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-05-03 14:22:10 - [HTML]

Þingmál A177 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-05 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:13:34 - [HTML]

Þingmál A213 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 18:40:55 - [HTML]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-20 15:28:46 - [HTML]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 952 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 977 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2018-05-09 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A443 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 15:45:28 - [HTML]
57. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-26 15:47:33 - [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-13 00:50:25 - [HTML]

Þingmál A612 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-05-31 18:45:12 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2018-05-29 20:40:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A630 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-06-05 15:57:28 - [HTML]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (svar) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B48 (störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2017-12-21 10:44:36 - [HTML]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-22 17:14:12 - [HTML]

Þingmál B162 (félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði)

Þingræður:
18. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og jafnréttismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-30 14:20:09 - [HTML]

Þingmál B183 (embættisfærslur dómsmálaráðherra)

Þingræður:
20. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:38:23 - [HTML]
20. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-01 10:56:04 - [HTML]

Þingmál B207 (ráðherraábyrgð)

Þingræður:
24. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-08 10:51:49 - [HTML]

Þingmál B270 (ummæli þingmanns í Silfrinu)

Þingræður:
29. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-26 15:49:33 - [HTML]
29. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-02-26 15:56:03 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-02-26 16:03:40 - [HTML]

Þingmál B359 (frestun á framlagningu fjármálaáætlunar)

Þingræður:
40. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-19 16:15:50 - [HTML]
40. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-19 16:29:48 - [HTML]
40. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-03-19 16:33:27 - [HTML]
40. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-03-19 16:34:45 - [HTML]
40. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (forseti) - Ræða hófst: 2018-03-19 16:37:21 - [HTML]

Þingmál B360 (framlagning fjármálaáætlunar)

Þingræður:
40. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-19 16:58:23 - [HTML]

Þingmál B361 (störf þingsins)

Þingræður:
41. þingfundur - Álfheiður Eymarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-20 13:47:50 - [HTML]

Þingmál B443 (svör við fyrirspurnum -- vinna í fjárlaganefnd)

Þingræður:
49. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2018-04-13 11:24:01 - [HTML]

Þingmál B469 (stefnumótun í fjármálaáætlun og fjárlögum)

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-23 15:43:03 - [HTML]

Þingmál B505 (starfsemi Airbnb á Íslandi)

Þingræður:
58. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-05-02 15:43:53 - [HTML]

Þingmál B512 (kjör ljósmæðra)

Þingræður:
59. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-05-03 11:25:06 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-19 18:21:41 - [HTML]

Þingmál A2 (ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A6 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-17 17:51:45 - [HTML]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-11-06 18:19:29 - [HTML]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-11-08 18:24:31 - [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-27 15:35:50 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 22:00:39 - [HTML]

Þingmál A168 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-27 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:58:14 - [HTML]
114. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-31 12:38:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5670 - Komudagur: 2019-06-01 - Sendandi: Pawel Bartoszek - [PDF]

Þingmál A220 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (þáltill.) útbýtt þann 2018-10-11 10:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 551 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-12 17:52:33 - [HTML]
48. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-12 17:56:17 - [HTML]

Þingmál A285 (gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (svar) útbýtt þann 2018-11-19 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1699 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1700 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1789 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3181 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2526 - Komudagur: 2019-01-11 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1786 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-29 14:18:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4514 - Komudagur: 2019-02-26 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-06 12:36:20 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1689 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-03 19:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1793 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4868 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Tollstjóri - [PDF]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (álit) útbýtt þann 2019-03-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-20 15:42:46 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-20 17:13:27 - [HTML]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-11 12:19:28 - [HTML]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-04-02 20:21:29 - [HTML]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1817 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5156 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Landgræðsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5144 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]

Þingmál A794 (skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-13 12:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-09-20 11:21:00 - [HTML]
8. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-20 12:29:59 - [HTML]

Þingmál B103 (störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-10 15:21:06 - [HTML]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2018-12-04 17:03:32 - [HTML]

Þingmál B620 (aðgerðaáætlun gegn mansali)

Þingræður:
74. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-04 15:42:05 - [HTML]

Þingmál B926 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
113. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2019-05-29 19:36:03 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-26 16:33:28 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A3 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2019-09-16 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-19 17:47:43 - [HTML]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A39 (rannsókn á fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - [PDF]

Þingmál A48 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-01-22 17:23:29 - [HTML]

Þingmál A110 (rafræn birting álagningarskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-16 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-23 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-25 17:04:15 - [HTML]

Þingmál A148 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019--2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 398 - Komudagur: 2019-11-07 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-08 19:18:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-05 17:05:15 - [HTML]
103. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2020-05-13 16:27:11 - [HTML]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A331 (samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 694 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið - [PDF]

Þingmál A341 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-05 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1330 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1373 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-11 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A361 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1704 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-26 19:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-15 20:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-04-14 13:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-05-12 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1405 (lög í heild) útbýtt þann 2020-05-12 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 16:43:19 - [HTML]
32. þingfundur - Smári McCarthy - andsvar - Ræða hófst: 2019-11-14 17:01:53 - [HTML]
97. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:36:20 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 14:46:51 - [HTML]
97. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-05 15:13:55 - [HTML]
97. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-05 15:18:10 - [HTML]
102. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-12 17:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: Aðalheiður Ámundadóttir. - [PDF]
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2019-12-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Gagnsæi, samtök gegn spillingu - [PDF]
Dagbókarnúmer 871 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2020-01-20 - Sendandi: Friðrik Árni Friðriksson Hirst - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2020-02-04 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2020-03-05 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Amnesty International - [PDF]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-04 22:41:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1990 - Komudagur: 2020-05-06 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A451 (lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-04 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 991 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-24 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1006 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-24 17:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1056 - Komudagur: 2020-01-13 - Sendandi: Benedikt Guðnason - [PDF]

Þingmál A497 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-02-18 13:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1737 - Komudagur: 2020-03-30 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1779 - Komudagur: 2020-04-08 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2020-03-04 18:11:50 - [HTML]

Þingmál A635 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-05 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A748 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1294 (þáltill.) útbýtt þann 2020-05-04 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A811 (stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2020-05-18 16:33:14 - [HTML]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-11-12 13:40:57 - [HTML]

Þingmál B256 (spilling)

Þingræður:
32. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-14 11:07:27 - [HTML]

Þingmál B262 (ummæli fjármálaráðherra og orðspor Íslands)

Þingræður:
33. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-18 15:10:50 - [HTML]

Þingmál B291 (orð fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum)

Þingræður:
34. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-11-25 16:01:22 - [HTML]

Þingmál B344 (verð á makríl)

Þingræður:
41. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-12-09 15:04:41 - [HTML]

Þingmál B412 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
49. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-20 18:30:58 - [HTML]

Þingmál B427 (staða hjúkrunarheimila og Landspítala)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:14:43 - [HTML]

Þingmál B457 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-01-29 15:24:14 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 21:19:18 - [HTML]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Deloitte ehf. - [PDF]

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-10-13 18:16:26 - [HTML]
95. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-05-11 15:38:50 - [HTML]
95. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2021-05-11 15:51:13 - [HTML]

Þingmál A13 (viðskiptaleyndarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 485 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-02 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A23 (ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-11-26 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A104 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-24 23:23:39 - [HTML]

Þingmál A128 (staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 14:01:17 - [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A208 (skipalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 209 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1522 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-27 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1563 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-31 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:31:43 - [HTML]
47. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:36:11 - [HTML]
47. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-01-21 16:34:15 - [HTML]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1193 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A378 (sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: LEX lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2021-02-18 - Sendandi: Skorradalshreppur - [PDF]

Þingmál A395 (uppbygging geðsjúkrahúss)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2139 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-05-04 15:11:47 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2295 - Komudagur: 2021-03-22 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A568 (Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-05-10 15:08:59 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2351 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2933 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A584 (aðgerðir gegn markaðssvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 992 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1422 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-31 12:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-25 15:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2620 - Komudagur: 2021-04-26 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1797 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1821 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Inga Sæland (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-26 18:07:30 - [HTML]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A641 (lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1444 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1462 (lög í heild) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A689 (breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2711 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A696 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3098 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2737 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2871 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2996 - Komudagur: 2021-05-17 - Sendandi: María Sjöfn Árnadóttir - [PDF]

Þingmál A862 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1733 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-06-11 16:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B26 (störf þingsins)

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-10-07 10:35:37 - [HTML]

Þingmál B53 (frumvarp um kennitöluflakk)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-15 10:40:16 - [HTML]

Þingmál B88 (eftirlit með innflutningi á búvörum)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 11:10:25 - [HTML]
14. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-22 11:28:36 - [HTML]
14. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2020-10-22 11:39:17 - [HTML]

Þingmál B211 (úrskurður Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-02 15:13:14 - [HTML]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
68. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2021-03-17 13:03:42 - [HTML]

Þingmál B601 (störf þingsins)

Þingræður:
75. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-26 10:43:00 - [HTML]

Þingmál B645 (trúnaður um skýrslu)

Þingræður:
79. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-04-15 14:42:22 - [HTML]

Þingmál B721 (störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-05-04 13:23:17 - [HTML]

Þingmál B739 (völd og áhrif útgerðarfyrirtækja)

Þingræður:
91. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-06 13:17:56 - [HTML]

Þingmál B879 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður))

Þingræður:
108. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2021-06-07 21:54:30 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-02 20:41:34 - [HTML]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Dagmar Trodler - [PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2022-02-18 - Sendandi: Lögreglan á Norðurlandi eystra - [PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-09 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (réttindi sjúklinga)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-14 18:55:35 - [HTML]
51. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-14 18:56:57 - [HTML]
51. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-14 18:59:33 - [HTML]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-08 14:44:12 - [HTML]
35. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-02-08 15:05:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2021-12-21 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A170 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2022-02-07 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1307 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: EAK ehf. - [PDF]

Þingmál A244 (evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-01-20 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1100 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-05-30 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-01 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (bætt stjórnsýsla í umgengnismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (þáltill.) útbýtt þann 2022-02-01 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Kristín Ása Guðmundsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 969 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Ingunn Ásta Sigmundsdóttir - [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins - [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-24 11:24:03 - [HTML]

Þingmál A417 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-02 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-09 18:34:04 - [HTML]
52. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 15:33:18 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1370 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-05-18 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-06-14 20:37:20 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 13:55:34 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:16:22 - [HTML]
67. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:23:55 - [HTML]
67. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 15:07:52 - [HTML]
67. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 15:52:35 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 15:59:55 - [HTML]
67. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 16:13:44 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2022-04-08 - Sendandi: Sýn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A508 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-24 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2022-04-20 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A570 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3423 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A572 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3519 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-06-02 18:23:07 - [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3522 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A598 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 14:22:28 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 14:24:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3370 - Komudagur: 2022-05-27 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál B9 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-11-25 13:43:01 - [HTML]
0. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2021-11-25 16:46:01 - [HTML]
0. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-11-25 17:37:22 - [HTML]
0. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-11-25 21:07:16 - [HTML]
0. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2021-11-25 21:17:04 - [HTML]

Þingmál B24 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-12-01 20:06:35 - [HTML]
2. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-01 20:55:51 - [HTML]

Þingmál B143 (störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-01-18 13:33:32 - [HTML]

Þingmál B168 (efnahagslegar ráðstafanir vegna Covid-19, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
26. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 15:21:28 - [HTML]
26. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 15:23:51 - [HTML]

Þingmál B187 (sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi)

Þingræður:
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-27 11:23:53 - [HTML]

Þingmál B248 (opinn fundur með dómsmálaráðherra vegna gagna frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
37. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-02-10 10:59:48 - [HTML]

Þingmál B298 (ný lög um útlendinga)

Þingræður:
44. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-01 13:47:00 - [HTML]

Þingmál B325 (svör við fyrirspurnum)

Þingræður:
46. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-03 11:24:13 - [HTML]

Þingmál B352 (viðbrögð við áliti lagaskrifstofu Alþingis)

Þingræður:
49. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-03-09 16:46:38 - [HTML]

Þingmál B356 (skylda Útlendingastofnunar til að afhenda gögn)

Þingræður:
50. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 10:32:45 - [HTML]
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 10:39:22 - [HTML]
50. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-03-10 10:44:39 - [HTML]

Þingmál B357 (orð forsætisráðherra um húsnæðismarkaðinn)

Þingræður:
50. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-10 11:57:20 - [HTML]

Þingmál B382 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
52. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 21:18:09 - [HTML]

Þingmál B493 (ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi)

Þingræður:
61. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-04-04 15:14:53 - [HTML]

Þingmál B519 (almannatryggingar)

Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-04-07 16:39:03 - [HTML]

Þingmál B523 (ósk um að innviðaráðherra geri grein fyrir orðum sínum)

Þingræður:
64. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-04-07 15:45:32 - [HTML]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-04-25 16:59:34 - [HTML]
68. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-25 18:07:03 - [HTML]
68. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-25 18:16:25 - [HTML]
68. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 02:04:06 - [HTML]

Þingmál B550 (ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður)

Þingræður:
68. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-25 16:30:37 - [HTML]

Þingmál B551 (störf þingsins)

Þingræður:
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 13:46:22 - [HTML]

Þingmál B552 (sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 16:21:00 - [HTML]
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 16:37:55 - [HTML]
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-04-26 16:40:28 - [HTML]

Þingmál B553 (störf þingsins)

Þingræður:
70. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-04-27 15:14:53 - [HTML]

Þingmál B585 (pólitísk ábyrgð á ummælum)

Þingræður:
72. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-29 11:32:37 - [HTML]
72. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-29 11:34:11 - [HTML]

Þingmál B587 (leiðrétting búsetuskerðinga)

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-05-16 15:05:17 - [HTML]

Þingmál B626 (störf þingsins)

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-05-24 13:54:37 - [HTML]

Þingmál B675 (gögn frá Útlendingastofnun)

Þingræður:
85. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-06-07 14:46:40 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Tómas A. Tómasson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-07 21:55:20 - [HTML]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-09-21 17:36:41 - [HTML]
7. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2022-09-21 19:26:21 - [HTML]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 648 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3731 - Komudagur: 2023-01-04 - Sendandi: BDSM á Íslandi,félagasamtök - [PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-10-12 18:40:53 - [HTML]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]

Þingmál A65 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2022-11-23 17:34:48 - [HTML]

Þingmál A67 (neytendalán o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-23 18:11:44 - [HTML]

Þingmál A72 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 17:12:56 - [HTML]

Þingmál A76 (neytendastofa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:46:10 - [HTML]

Þingmál A98 (uppbygging geðdeilda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 248 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A137 (evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-11-21 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 591 (lög í heild) útbýtt þann 2022-11-23 16:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (greiðslureikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1168 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-16 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-13 12:48:17 - [HTML]

Þingmál A274 (efling landvörslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4890 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Valbjörn Steingrímsson - [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:51:09 - [HTML]

Þingmál A328 (peningamarkaðssjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-14 16:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 15:40:43 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-10-25 16:34:41 - [HTML]
54. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-01-24 18:00:28 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 15:12:36 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 463 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-03-15 21:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-03 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-02-09 15:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (lög í heild) útbýtt þann 2023-02-21 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-24 12:35:35 - [HTML]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 21:49:39 - [HTML]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2023-03-22 17:29:21 - [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3911 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1843 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1859 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-24 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3984 - Komudagur: 2023-03-06 - Sendandi: Hopp Mobility ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4110 - Komudagur: 2023-03-16 - Sendandi: Hjalti Már Björnsson - [PDF]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 16:05:22 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 16:35:31 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 17:23:20 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 17:26:28 - [HTML]
70. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:17:58 - [HTML]
70. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-28 18:27:19 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:36:37 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 18:41:05 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 19:39:52 - [HTML]
70. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 19:44:35 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-28 19:49:34 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:10:45 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-28 20:19:20 - [HTML]

Þingmál A822 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2023-05-10 17:01:23 - [HTML]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-04-18 14:38:09 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-30 10:37:11 - [HTML]
91. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:33:17 - [HTML]
91. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-30 11:47:14 - [HTML]
91. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:59:32 - [HTML]
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-30 12:09:32 - [HTML]
91. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-30 12:13:57 - [HTML]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-04-26 16:52:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4884 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A974 (alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2063 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-08 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2139 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A975 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4711 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-06-05 17:02:04 - [HTML]

Þingmál B205 (umsóknir um ríkisborgararétt)

Þingræður:
22. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-10-25 14:28:15 - [HTML]

Þingmál B272 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka)

Þingræður:
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-15 15:07:56 - [HTML]
31. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:11:09 - [HTML]
31. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:13:30 - [HTML]
31. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:14:34 - [HTML]
31. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:17:04 - [HTML]
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 16:19:07 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 16:35:54 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:13:38 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-15 17:34:52 - [HTML]
31. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:50:31 - [HTML]
31. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 17:52:48 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 18:03:07 - [HTML]
31. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-11-15 18:13:10 - [HTML]
31. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 19:10:47 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:37:00 - [HTML]
31. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 20:39:23 - [HTML]
31. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-15 21:13:11 - [HTML]
31. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:08:20 - [HTML]
31. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-15 22:35:42 - [HTML]

Þingmál B280 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu Íslandsbanka)

Þingræður:
32. þingfundur - Kristrún Frostadóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 15:03:28 - [HTML]

Þingmál B362 (staða fátæks fólks)

Þingræður:
41. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-05 15:16:41 - [HTML]

Þingmál B526 (sala Íslandsbanka)

Þingræður:
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-01-31 14:11:26 - [HTML]
57. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2023-01-31 14:14:24 - [HTML]

Þingmál B587 (sjávarútvegsmál)

Þingræður:
63. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-08 15:44:16 - [HTML]

Þingmál B704 (Fjölmiðlafrelsi)

Þingræður:
76. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-03-09 11:32:54 - [HTML]

Þingmál B786 (Störf þingsins)

Þingræður:
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:00:21 - [HTML]

Þingmál B797 (afhending gagna varðandi ríkisborgararétt)

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-03-28 14:12:08 - [HTML]
89. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-28 14:13:09 - [HTML]
89. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2023-03-28 14:43:25 - [HTML]

Þingmál B799 (Störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-03-29 15:27:46 - [HTML]

Þingmál B842 (gögn um tollskráningu)

Þingræður:
96. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-04-19 15:30:50 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2023-10-11 - Sendandi: Safnasafnið - [PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Krýsuvík - [PDF]

Þingmál A4 (skattleysi launatekna undir 400.000 kr.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-19 15:31:26 - [HTML]

Þingmál A20 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 15:57:38 - [HTML]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2023-10-25 17:57:45 - [HTML]

Þingmál A113 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-09-19 16:54:42 - [HTML]

Þingmál A180 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 569 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-11-15 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 602 (lög í heild) útbýtt þann 2023-11-21 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1131 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2024-01-30 - Sendandi: Internet á Íslandi hf - ISNIC - [PDF]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A483 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-12 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-19 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A506 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 566 (frumvarp) útbýtt þann 2023-11-15 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2023-12-12 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]

Þingmál A542 (lögheimili og aðsetur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-15 23:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-03-20 15:42:05 - [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-19 18:49:06 - [HTML]

Þingmál A903 (skráð trúfélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2124 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 14:46:33 - [HTML]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1855 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-18 19:11:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-23 20:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: RATEL - [PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-17 17:03:12 - [HTML]
97. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 17:20:21 - [HTML]
97. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 17:58:40 - [HTML]
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 20:18:59 - [HTML]
97. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 21:00:22 - [HTML]
97. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-17 21:57:15 - [HTML]

Þingmál A1077 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2742 - Komudagur: 2024-06-05 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1143 (stefna í neytendamálum til ársins 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2834 - Komudagur: 2024-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-20 12:19:46 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 12:28:48 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 13:54:56 - [HTML]
10. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-09-28 14:06:33 - [HTML]

Þingmál B173 (Störf þingsins)

Þingræður:
13. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-11 15:32:48 - [HTML]

Þingmál B188 (afsögn fjármála- og efnahagsráðherra)

Þingræður:
14. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-10-12 10:32:39 - [HTML]

Þingmál B266 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-07 13:32:06 - [HTML]

Þingmál B332 (Afleiðingar hárra vaxta fyrir heimilin í landinu)

Þingræður:
33. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-20 16:00:54 - [HTML]

Þingmál B748 (Samkeppni og neytendavernd)

Þingræður:
82. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-07 11:27:21 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-10 15:52:09 - [HTML]

Þingmál B1078 (forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi)

Þingræður:
120. þingfundur - Tómas A. Tómasson - Ræða hófst: 2024-06-11 14:35:05 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2024-06-12 21:13:53 - [HTML]

Þingmál B1087 (bréf ráðherra til lögreglu)

Þingræður:
122. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 11:36:37 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-13 15:16:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 577 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Krýsuvíkursamtökin - [PDF]

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 11:10:40 - [HTML]

Þingmál A24 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A221 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál B30 (Störf þingsins)

Þingræður:
6. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-09-17 13:46:05 - [HTML]

Þingmál B79 (Störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-09-26 10:32:03 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A100 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-02-20 16:43:08 - [HTML]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-05-14 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A149 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2025-03-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - Ræða hófst: 2025-03-20 12:00:37 - [HTML]

Þingmál A193 (atvinnuréttindi kvenna að loknu fæðingarorlofi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-19 16:01:46 - [HTML]

Þingmál A227 (framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Ingimundur Stefánsson - [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2025-04-22 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]

Þingmál A259 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-16 17:55:46 - [HTML]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-04 13:24:17 - [HTML]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-03 13:45:58 - [HTML]
78. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-03 11:23:10 - [HTML]
78. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-07-03 11:25:49 - [HTML]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A319 (fjáraukalög 2025)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 18:24:55 - [HTML]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-06 14:28:49 - [HTML]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 17:46:42 - [HTML]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-15 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-12 09:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1433 - Komudagur: 2025-06-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál B344 (afstaða ráðherra til gagnastuldar frá embætti sérstaks saksóknara)

Þingræður:
37. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-05-08 10:31:51 - [HTML]

Þingmál B607 (skilaboð Íslands á leiðtogafundi NATO og viðbrögð við tollahækkunum)

Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-06-23 16:01:48 - [HTML]

Þingmál B616 (orð forsætisráðherra um stjórnarandstöðuþingmenn)

Þingræður:
69. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-06-24 10:13:21 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-06-24 10:44:37 - [HTML]

Þingmál B657 (dagskrártillaga)

Þingræður:
77. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-02 10:37:40 - [HTML]
77. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2025-07-02 10:44:26 - [HTML]

Þingmál B677 (umræða um þingmál)

Þingræður:
82. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson - Ræða hófst: 2025-07-07 10:38:08 - [HTML]
82. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-07-07 10:46:20 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-11 10:53:28 - [HTML]
41. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2025-12-04 18:42:06 - [HTML]

Þingmál A28 (skipulagslög)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Tryggvi Másson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 16:44:29 - [HTML]

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-09-25 12:48:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Stefán Jónasson - [PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 291 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 300 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Magnús Daníel Karlsson - [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 331 (lög í heild) útbýtt þann 2025-11-12 16:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A104 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2025-10-25 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 47 - Komudagur: 2025-09-29 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A115 (stefna í neytendamálum til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A151 (öryggis- og varnarmál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A210 (verndun og sjálfbær nýting líffræðilegrar fjölbreytni hafsins utan lögsögu ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-21 18:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Jón Friðrik Bjartmarz - [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 559 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-12-15 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 587 (lög í heild) útbýtt þann 2025-12-17 15:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2025-11-26 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1262 - Komudagur: 2025-12-10 - Sendandi: Ríkislögreglustjóri - [PDF]

Þingmál B93 (Störf þingsins)

Þingræður:
17. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-15 15:32:48 - [HTML]

Þingmál B200 (útlendingamál og umborin dvöl)

Þingræður:
33. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-11-17 15:38:08 - [HTML]

Þingmál B262 (vald ráðherra í ríkisstjórn)

Þingræður:
41. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-12-04 10:45:08 - [HTML]

Þingmál B287 (ákvarðanir ráðherra ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
45. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2025-12-11 10:44:39 - [HTML]

Þingmál B321 (úrskurður forseta)

Þingræður:
50. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:47:32 - [HTML]