Merkimiði - Stjórnsýslukærur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (107)
Dómasafn Hæstaréttar (30)
Umboðsmaður Alþingis (582)
Stjórnartíðindi - Bls (28)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (116)
Alþingistíðindi (226)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (462)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (8)
Lagasafn (47)
Lögbirtingablað (4)
Alþingi (540)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1995:1940 nr. 237/1995 (Stóru-Vogaskóli)[PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1995:2760 nr. 366/1995[PDF]

Hrd. 1996:1534 nr. 166/1996[PDF]

Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996[PDF]

Hrd. 1996:4112 nr. 290/1996 (Flugmaður)[PDF]

Hrd. 1997:856 nr. 100/1997[PDF]

Hrd. 1997:1469 nr. 195/1997[PDF]

Hrd. 1997:2025 nr. 346/1996 (Syðribrú - Forkaupsréttur sveitarfélags)[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:2275 nr. 336/1997 (Meðlagsskuld)[PDF]

Hrd. 1997:2856 nr. 429/1997 (Fremri Langey í Dalabyggð - Dýrahald)[PDF]
Dómkröfum beindum að umhverfisráðherra, er hafði aðkomu að stjórnsýslumáli sem æðra stjórnvald, var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem ráðherrann var ekki talinn hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 1997:2918 nr. 432/1996 (Ákvörðun byggingarnefndar - Blómaskáli)[PDF]

Hrd. 1998:601 nr. 476/1997 (Möðrufell í Eyjafjarðarsveit - Dalabyggð - Röksemdir ráðuneytis)[PDF]

Hrd. 1998:859 nr. 299/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:2821 nr. 297/1998 (Myllan-Brauð hf. og Mjólkursamsalan í Reykjavík)[PDF]

Hrd. 1998:3096 nr. 497/1997 (Iðnlánasjóður - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins)[PDF]

Hrd. 1999:724 nr. 379/1998 (Akraneskaupstaður)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1551 nr. 318/1998 (Meðferðarheimili)[HTML][PDF]
Líta mátti til sjónarmiða um ásakanir um ölvun og kynferðislega áreitni gagnvart forstöðumanni þegar tekin var ákvörðun um að synja um framlengingu á samningi.
Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2131 nr. 486/1999 (Dómnefnd um lektorsstarf)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3521 nr. 236/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML]

Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML]

Hrd. 2001:2281 nr. 173/2001 (Hverfell)[HTML]
Hæstiréttur taldi stefnendur málsins hefði skort lögvarða hagsmuni af því að leyst yrði úr fyrir dómi hvernig nafn fjalls yrði stafsett á landakorti.
Hrd. 2001:2716 nr. 233/2001[HTML]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML]

Hrd. 2001:4074 nr. 170/2001 (Krossgerði)[HTML]

Hrd. 2001:4620 nr. 431/2001 (Hundahald II - Hundur í Bessastaðahreppi)[HTML]

Hrd. 2002:1006 nr. 243/2001 (Farmbréf - Flutningur á báti - Vextir)[HTML]
Í farmbréfi var tekið fram að bætur bæru enga vexti fram að dómsuppsögu. Hæstiréttur taldi skilmála í farmbréfi standast þrátt fyrir að viðskiptavinurinn bar fyrir ósanngjörn skilmálaákvæði. Hæstiréttur miðaði upphafstíma vaxta við dómsuppsögu í héraði.
Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2002:3555 nr. 240/2002 (Óþarfar málalengingar)[HTML]

Hrd. 2002:3910 nr. 501/2002 (Hallsvegur)[HTML][PDF]

Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML]

Hrd. 2003:2477 nr. 68/2003[HTML]

Hrd. 2003:2842 nr. 252/2003[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML]

Hrd. 2004:4285 nr. 422/2004[HTML]

Hrd. 2004:4339 nr. 220/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2005:948 nr. 68/2005[HTML]

Hrd. 2005:2315 nr. 216/2005[HTML]

Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML]

Hrd. 2006:519 nr. 321/2005 (Sundagarðar)[HTML]

Hrd. 2006:1149 nr. 384/2005[HTML]

Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:4390 nr. 539/2006 (Samkeppnislög og lífeyrissjóðirnir)[HTML]

Hrd. nr. 416/2007 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 44/2007 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 169/2007 dags. 13. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 181/2007 dags. 24. janúar 2008 (Álftarós)[HTML]

Hrd. nr. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 264/2008 dags. 18. júní 2008 (Vestfjarðarvegur - Fuglaverndarfélag Íslands)[HTML]

Hrd. nr. 32/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Viðbygging ofan á hús - Suðurhús - Brottflutningur I)[HTML]

Hrd. nr. 121/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 670/2008 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 444/2008 dags. 7. apríl 2009 (Sumarhús af sameiginlegri lóð - Miðengi - Sunnuhvoll II)[HTML]

Hrd. nr. 24/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. nr. 436/2010 dags. 19. júlí 2010 (Aðalskipulag Flóahrepps - Urriðafossvirkjun - Flýtimeðferð)[HTML]

Hrd. nr. 420/2010 dags. 23. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 619/2010 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 579/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Flóahreppur - Urriðafossvirkjun)[HTML]

Hrd. nr. 577/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 535/2011 dags. 7. júní 2012 (Skil á lóð til Reykjavíkurborgar)[HTML]
Dómurinn er dæmi um réttarframkvæmd þar sem krafist er þess að hver sem vill bera fyrir sig venju þurfi að leiða tilvist og efni hennar í ljós. Í málinu tókst ekki að sýna fram á að það hafi verið venjuhelguð framkvæmd að hægt væri að skila lóðum til Reykjavíkurborgar með einhliða gjörningi lóðarhafa og fengið endurgreiðslu á lóðargjöldum.
Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 179/2013 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML]

Hrd. nr. 406/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 396/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Orkuveita Reykjavíkur - Vatnsgjald I)[HTML]

Hrd. nr. 397/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Vatnsgjald II)[HTML]
Lagaákvæði í vatnsveitulögum gerði ráð fyrir því að innheimt væri vatnsgjald af öllum fasteignum þar sem vatn gátu notið. Hæstiréttur taldi að orðalagið vera slíkt að óheimilt væri að heimta vatnsgjaldið vegna tímabils áður en búið væri að tengja vatnið.
Hrd. nr. 445/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 3/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 112/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 430/2014 dags. 4. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 387/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Ráðning afleysingalæknis í síma)[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 215/2015 dags. 13. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 84/2015 dags. 24. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML]

Hrd. nr. 132/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]

Hrd. nr. 549/2015 dags. 14. apríl 2016 (Deiliskipulag - Gróðurhús)[HTML]
Kostnaður vegna vinnu við gagnaöflun innan fyrirtækis fékkst ekki viðurkenndur sem tjón.
Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 331/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 655/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 617/2016 dags. 19. desember 2017 (Gunnar - Endurgreiðsla ofgreiddra skatta)[HTML]

Hrd. nr. 816/2017 dags. 11. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (Dodda ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta fyrir Kópasker fiskveiðárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2012 (G.P.G. fiskverkun ehf., kærir úthlutun byggðakvóta á Húsavík í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. nóvember 2012 (Kristþór Gunnarsson f.h. áhugamanna um ræktun Eldvatns á Brunasandi, kærir ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 24. apríl 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. nóvember 2012 (Veiðifélags Mývatns, kærir ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 24. apríl 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. nóvember 2012 (Hafnarnes Ver hf., kærir ákvörðun Fiskistofu dags. um að synja félaginu um leyfi til endurvigtunar á afla skv. reglugerð nr. 224/2006 um vigtun og skráningu sjávarafla, með áorðnum breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2012 (I.F.S. ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 12. júní 2012 „um að hafna beiðni kæranda dags. 2. júní 2012 vegna framkvæmdar hlutkestis um leyfi til veiða á bláuggatúnfiski í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 400/2012“.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Sjóferðir Arnars ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að byggðakvóti sem úthlutaður var skipinu Þingey ÞH-51, (1650) fyrir fiskveiðiárið 2010/2011 verði fluttur af skipinu og kæranda, veitt heimild til að veiða byggðakvótann.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðárið 2011/2012 til bátsins Óskars SK-13, skipaskrárnúmer 7022.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2012 (Krókaleiðir ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 7. júní 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Steina G SK-14, skipaskrárnúmer 6988.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hólmgeir Pálmason, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Pálma ÍS-24, skipaskrárnúmer 6911.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2012 (Hjalti Proppé Antonsson, kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Hamónu ÍS-36, skipaskrárnúmer 1695.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Tryggvi Aðal ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júlí 2012, um úthlutun byggðakvóta á Kópaskeri í Norðurþingi fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Rósu í Brún ÞH-50, skipaskrárnúmer 6347.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Barði ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. júlí 2012, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þingeyrar í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Heru ÍS-104, skipaskrárnúmer 6194.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Baugás ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þingeyrar í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Elínar ÍS-76, skipaskrárnúmer 6360.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. janúar 2013 (Valgeirsson ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. júlí 2012, um að hafna umsókn kæranda um að bátnum Rán ÍS-261, skipaskrárnúmer 7118 verði úthlutað af byggðakvóta Flateyrar í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2013 (Nesbrú ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um skráningu umframafla og boðuð álagning gjalds samkvæmt lögum nr. 37/1992 um ólögmætan sjávarafla.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2013 (Umsókn um innflutning á hundi frá Lettlandi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2013 (Álagsgreiðslur vegna gæðastýrðrar sauðfjárframleiðslu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í máli nr. ANR12090439 dags. 12. mars 2013 (Endurupptaka á máli Sjávargæða ehf. um ákvörðun Fiskistofu, dags. 19. júlí 2012, um að ekki verði úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Garðars ÍS-22 (2494).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Stykki hf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta bátinn Fríðu SH-565, (1565) leyfi til grásleppuveiða í eina viku á fiskveiðiárinu 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Stykki hf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta bátinn Önnu Karin SH-316, (2316) leyfi til grásleppuveiða í tvær vikur á fiskveiðiárinu 2012/2013)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Dudda ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 2. október 2012, að svipta bátinn Nonna í vík SH-89, skipaskrárnúmer 2587 leyfi til strandveiða í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 35 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2013 (Eignarhald á 7 lambskrokkum af 42)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. apríl 2013 (A.Ó.A. útgerð hf. kærir ákvörðun Fiskistofu um afturköllun á tilfærslu aflamarks, 10 ágúst 2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. apríl 2013 (Þórður Heimir Sveinsson, kærir f.h. Hafnarnes Vers hf. ákvörðun Fiskistofu umað setja sérstök skilyrði skv. liðum VII og VIII í útgáfu endurvigtunarleyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. maí 2013 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu sviptingu fiskiskipsins Kristbjargar ÍS-177, á leyfi til veiða í atvinnuskyni.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2013 (Rimý ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. september 2013 (Alda Seafood ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 17. janúar 2013 um synjun um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. október 2013 (Frosti ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 23. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. október 2013 (Víkur ehf útgerð. kærir ákvörðun Fiskistofu um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. október 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 3/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2013 (Vinnslustöðin hf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 31. maí 2013, að svipta skipið Kap VE-4, (2363) leyfi til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur frá og með 18. júní 2013 til og með 2. júlí 2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. desember 2013 (Skógaá ehf., kærir ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 26. apríl 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun styrks úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. desember 2013 (Veiðifélag Mývatns kærir ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 26. apríl 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun styrks úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2014 (Stjórnarmenn í Veiðifélagi Árnesinga kæra ákvarðanir Fiskistofu, dags. 28. mars og 17. maí 2011, um að staðfesta nýtingaráætlanir deilda við Stóru-Laxá og Tungufljót, sem eru deildir í Veiðifélagi Árnesinga.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Blær HU ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Blæs HU-77, (7259).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Hólmavíkur í Standabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátanna Steinunnar ST-26 (6529), Rutar ST-50(6123), Glaðs ST-10 (7187) og Sæbyrs ST-25 (6625))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Gistiheimili Kiljan ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Jarlsins HU-2, (6394).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Toppnet ehf. kærir úthlutun byggðakvóta Skagastrandar fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 þann 2. janúar 2013, hafi ekki verið úthlutað byggðakvóta til bátsins Garps HU-58, (6158).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Guðbjartur í Vík ehf. kærir úthlutun byggðakvóta Skagastrandar fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 þann 2. janúar 2013, hafi ekki verið úthlutað byggðakvóta til bátsins Boggu í Vík HU-6, (6780).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. kærir ákvörðun Fiskistofu í bréfi dags. 10. apríl 2013 um lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 skv. reglugerð nr. 838/2012.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. febrúar 2014 (SS kerrur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að fella niður úthlutun aflamarks byggðakvóta Blönduóss í Blönduósbæ fyrir fiskveiðiárið 2011/2012 til bátsins Smára HU-7, skipaskrárnúmer 6395.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Norðankaldi slf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Brjánslækjar í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Storms BA-500, (6301).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2014 (Sæný ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Eyrarbakka í Sveitarfélaginu Árborg fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 til bátsins Sleipnis ÁR-19, (2557).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. maí 2014 (Lurgur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Konna EA-21, (7704).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. maí 2014 (HAMPÁS ehf.kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 17. september 2013, um að við úthlutun byggðakvóta Garðs fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 komi ekki til úthlutunar byggðakvóta til bátsins Ragnars Alfreðs GK-183, (1511).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. júní 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. júlí 2014 (G. Ben útgerðarfélag ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um synjun á lækkun sérstaks veiðigjalds fyrir fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Hjallasandur hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta á Hellissandi í Snæfellsbæ fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Báru SH-167, (6952).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Nesið ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Ólafsfirði í Fjallabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Oddverja ÓF-76, (2102).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. júlí 2014 (Útgerðarfélagið Hjallur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. dsember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Binnu ÍS-303, (6429).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2014 (Fiskidrangur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 5. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bakkafjarðar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Evu NS-197, (6181).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Veiting áminningu vegna merkingu matvæla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. júlí 2014 (Stöðvun á markaðssetningu mjólkur og sláturgripa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. ágúst 2014 (Útgerðarfélagið Vigur ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. desember 2013, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Guðmundar Sig SU-650, (2585).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 1/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. október 2014 (Þorbjörn hf. kærir ákvörðun Fiskistofu frá 22. október 2013 um að hafna kröfu félagsins um að aflahlutdeild í gulllaxi fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 verði úthlutað á grundvelli veiðireynslu fiskveiðiáranna 2006/2007, 2007/2008 og 2008/2009.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. október 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. október 2014 (Sigurður Ólafsson ehf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 31. janúar 2014, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 á Höfn í Hornafirði til bátsins Kalla SF-144, (7514).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. október 2014 (Sigurður Ólafsson ehf., kærir til ráðuneytisins ákvörðun Fiskistofu, dags. 4. febrúar 2014, um að hafna umsókn félagsins um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 á Höfn í Hornafirði til bátsins Sigurðar Ólafssonar SF-44 (173).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 2/2014 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. janúar 2015 (Veiðifélag Mývatns, kærir ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 16. janúar 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun styrks úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. janúar 2015 (Hafey SK-10, (7143), kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 4. september 2014 um að svipta bátinn Hafeyju SK -10 (7143) leyfi til grásleppuveiða í eina viku frá útgáfudegi næsta veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna kröfu kæranda um að við útreikning á lönduðum afla bátsins Gjafars SU-90, (1929) til að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2011/2012)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. febrúar 2015 (Þorskeldi ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 13. desember 2013, um úthlutun byggðakvóta á Stöðvarfirði í Fjarðabyggð fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 til bátsins Gjafars SU-90, (1929).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. mars 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. maí 2015 (Ísfélag Vestmannaeyja hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 30. desember 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þórshafnar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til skipsins Suðureyjar ÞH-9, (2020).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2015 (Úrskurður í máli Önundar ehf. vegna úthlutunar byggðakvóta í Norðurþingi fiskveiðiárið 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta 2014/2015 í Norðurþingi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. september 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. október 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. maí 2016 (Eskja hf., kærir er ákvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2015, um leiðréttingu á skráningu aflamarks á Huginn VE-55, skipaskrárnúmer 2411, sem nemur 611.704 kg.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. maí 2016 (Eskja hf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2015, um leiðréttingu á skráningu aflamarks á Aðalsteini Jónssyni SU 11, (2699), sem nemur 273.067 kg.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. júní 2016 (Útgerðarfélagið Burst ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. janúar 2016, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Bíldudals í Vesturbyggð fyrir fiskveiðiárið 2015/2016 til bátsins Þrastar BA-48)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. júlí 2016 (Mountaintravel ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, um að afturkalla úthlutun á 1.838 þorskígildiskílóum af byggðakvóta sem úthlutað var við úthlutun byggðakvóta Súðavíkur fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til bátsins Ásu ÍS-132)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. júlí 2016 (Úrskurður um ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. september 2016 (Stjórnsýslukæra - Glaður ehf. vegna úthlutunar þorskeldiskvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. september 2016 (Úrskurður vegna ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna Hafborgu ehf. um aflamark)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. september 2016 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Byggðastofnunar varðandi tilboð Goðaborgar ehf. um samstarf varðandi nýtingu byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2016 (Stjórnsýslukæra - Halldór fiskvinnsla ehf., Bæjarás ehf. og Toppfiskur ehf. kæra úthlutun byggðakvóta fyrir Bakkafjörð fiskveiðiárið 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um að svipta Margéti ÍS 147 (2340) úthlutun byggðakvóta á móti þeim afla sem landað var hjá Lotnu ehf. en var ekki unninn í fiskvinnslu fyrirtækisins heldur fluttur óunninn frá byggðarlaginu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júní 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. júní 2017 (Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2017 (Víðir Davíðsson, kærir ákvörðun Fiskistofu , um að hafna skipinu Sæunni Eir NS-47, verði úthlutað af byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. október 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. nóvember 2017 (Stjórnsýslukæra Rifsós hf. Stjórnsýslukæra Rifsós hf. um árlegt gjald í Umhverfissjóð sjókvíaeldis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. nóvember 2017 (Villikettir - Eyrnaklippingar á geldum villiköttum)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. nóvember 2017 (Villikettir - Skil kettlinga til móður sinnar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2017 (Brattáss ehf.,kærir ákvörðun Fiskistofu, að veita Fengi ÞH-207 skriflega áminningu fyrir að hafa ekki fært afladagbók í veiðiferð skipsins þann 7. apríl 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. janúar 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. mars 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. mars 2018 (Ákvörðun Byggðastofnunar um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. mars 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. maí 2018 (#1)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. maí 2018 (#2)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerðaraðila skriflega áminningu vegna veiða á kúfiski með plógi án sérveiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 5/2013 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um höfnun umsóknar um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfjélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2018 (Viðbót við gildandi starfsleyfi til þess að framleiða hrálýsi til manneldis um borð í togara)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. september 2018 (Umsókn um heimild til að framleiða lýsi til manneldis úr slógi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 5. október 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag III).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. nóvember 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag IV).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. desember 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2019 (Ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. janúar 2018, um að svipta skipið [S] almennu veiðileyfi í eina viku og breyta aflaskráningu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. maí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (sjóstangveiðifélag II).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (sjóstangveiðifélag I))[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2019 (Sjóstangveiðifélag III).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. júní 2019 (Kærð var ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu vegna þess að nokkur kíló af tindarskötu skiluðu sér ekki á hafnarvog né í aflaskráningarkerfi Fiskistofu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta á Flateyri í Ísafjarðarbæ fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 (útgerðarfélag I).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu annars vegar að svipta skipið [S] leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku og hins vegar að draga 286 kg af þorski frá aflamarki skipsins.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. júlí 2019 (Ákvörðunar Byggðastofnunar um að hafna umsókn kæranda um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a í lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2019 (Ákvörðun Fiskistofu að svipta fiskiskipið Z leyfi til veiða í 4 vikur frá og með 30. júní 2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 8. október 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta norsk skip leyfi til veiða í íslenskri landhelgi kærð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. október 2019 (Ákvörðun Fiskistofu, dags. 2. október 2018, um að svipta skip leyfi til grásleppuveiða í eina viku kærð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. nóvember 2019 (Sekt vegna óskráðrar gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. desember 2019 (Ákvörðun Fiskistofu kærð, um að svipta fiskiskipið Z leyfi til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur frá og með 30. júní 2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. desember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2019 (LKærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 23. febrúar 2018, um breytingu á aflaskráningu skips)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. desember 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. janúar 2020 (Kærð er ákvörðun [S], dags. 15. nóvember 2017, um að stöðva seiðaeldi kæranda sem rekið er án rekstrarleyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 0 dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 5. febrúar 2020 (Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerð skriflega áminningu þar sem veiðiferð skips hafði ekki verið færð í afladagbók áður en skip lagðist að bryggju.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. febrúar 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2018/2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. febrúar 2020 (Ákvörðun stjórnar Fiskræktarsjóðs, dags. 30. janúar 2019, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun styrks úr sjóðnum fyrir almanaksárið 2019.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. apríl 2020 (Kærð ákvörðun Fiskistofu um skriflega áminningu- Úrskurður kveðinn upp 7. apríl 2020)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna beiðni um endurupptöku ákvarðana)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð vegna synjunar á flutningi aflamarks umfram 50%)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að veita kæranda skriflega áminningu fyrir brottkast)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. apríl 2020 (Óskráð booking.com gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. apríl 2020 (Óskráð Airbnb gististarfsemi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2020 (Leyfi til vinnslu lambshorna)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. apríl 2020 (Kærð ákvörðun Fiskistofu um veiðileyfissviptingu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2020 (Staðfest ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla leyfi til vigtunar sjávarafla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júní 2020 (Ákvörðun Fiskistofu að afturkalla leyfi til að endurvigta sjávarafla.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. júní 2020 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020 (Frávísun vegna skorts á sérstakri kæruheimild #1)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020 (Frávísun vegna skorts á sérstakri kæruheimild #2)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020 (Frávísun vegna skorts á sérstakri kæruheimild #3)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. júlí 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. október 2018, um að veita útgerðaraðila skipsins [C], skriflega áminningu, sbr. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu dags. 10. október 2018, kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. ágúst 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júní 2018, um að veita [B] hf. skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. ágúst 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 11. júní 2018, um að veita [B hf.] skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð um veitingu skriflegrar áminningar skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. september 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2020 (Kærð ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 21. Janúar 2020, um stöðvun rekstrr skv. 1. Mgr. 21. Gr. C laga nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. október 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. október 2020 (Afturköllun á ákvörðunar Fiskistofu um úthlutun á byggðakvóta í Sandgerði)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 21. nóvember 2019, um að svipta skip útgerðar leyfi til veiða í atvinnuskyn í eina viku frá og með 19. desember 2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. maí 2019, um afturköllun á leyfi kæranda til endurvigtunar á sjávarafla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. janúar 2019, sem varðar synjun á umsókn um heimavigtunarleyfi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2020 (Úthlutun byggðakvóta í Langanesbyggð)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. desember 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2020 (Veiðileyfissvipting Fiskistofu felld úr gildi.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta #1)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. desember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta #2)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2020 (Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 5. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. janúar 2021 (Fyrirhuguð ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. febrúar 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. mars 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 24. mars 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. maí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um áminningu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn kæranda um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 20. júlí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta til bátsins [D])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [B])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2021 (Um ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta varðandi bátinn [C])[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. ágúst 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. október 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. október 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um aflaskráningu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. október 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um aflaskráningu og tilkynning um umframafla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. október 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. október 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 16. nóvember 2021 (Stjórnsýslukæra þar sem kærður er óhóflegur dráttur á málsmeðferðar Matvælastofnunar vegna útgáfu starfsleyfis til vinnslu hvalaafurða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2021 (Orðnotkun í auglýsingum fyrirtækis á vörum)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2021 (Innflutningur á hundi sem er blendingur af tegundinni American Staffordshire Terrier til Íslands)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun stjórnar Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. nóvember 2021 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. desember 2021[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. desember 2021 (Ákvarðanir Fiskistofu um synjun á flutningi í jöfnum skiptum á makríl og botnfiski milli skipa, á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipum yfir á krókaaflamarksbát í A-flokki.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. desember 2021 (Staðfesting á ákvörðunum Fiskistofu um synjun á flutningi í jöfnum skiptum á makríl og botnfiski milli skipa, á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipum yfir á krókaaflamarksbát í A-flokki)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 27. mars 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 3. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins nr. 6/2025 dags. 6. maí 2025 (Úrskurður nr. 6/2025 um ákvörðun Fiskistofu að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 18. júní 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 30. júní 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 26. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 1. september 2025 (Úrskurður um ákvörðun Fiskistofu um leiðréttingu á aflaskráningu skips)[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 12. september 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 17. september 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 14. október 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 15. október 2025 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna beiðni um tilfærslu á veiðireynslu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 24. október 2025 (Frávísun á kæru vegna veiðileyfissviptingar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Ákvörðun Fiskistofu um niðurfellingu aflahlutdeilda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 12. nóvember 2025 (Álagning dagsektar vegna óviðunandi umhverfis dýra)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 12. nóvember 2025 (Álagning stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um velferð dýra)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 1. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2006 dags. 5. júní 2007[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 9/2013 dags. 10. desember 2014[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar nr. 5/2019 dags. 18. febrúar 2019[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 13/2022 dags. 25. september 2025[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 2/2000 dags. 7. apríl 2000[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 3/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema í máli nr. 4/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2010 (Kæra Lýsingar hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 34/2010)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 3/2015)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2015 (Kæra Kredia ehf. og Smálána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 27. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2015 (Kæra á ákvörðun Neytendastofu 29. janúar 2015.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2016 (Kæra Friðjóns Guðjohnsen á ákvörðun Neytendastofu nr. 35/2016.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2002 dags. 7. mars 2002[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2004 dags. 30. desember 2004[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2005 dags. 25. mars 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2005 dags. 5. september 2005[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2007 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2009 dags. 10. febrúar 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2009 dags. 4. mars 2009[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 9/2010 dags. 27. ágúst 2010[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2011 dags. 16. janúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2023 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 7. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. 18/2001 dags. 15. febrúar 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. maí 1996 (Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorg)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. apríl 1997 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Ný kosning í hafnarstjórn og skólanefnd grunnskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. ágúst 1997 (Reykjavík - Rannsóknarreglan)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. nóvember 1997 (Reykjavík - Greiðsla Hitaveitu Reykjavíkur á afgjaldi í borgarsjóð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Úthlutun lóða á hafnarsvæði. Hafnarstjórnarmaður svili eins umsækjenda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 1998 (Húsavíkurkaupstaður - Málsmeðferð hafnarstjórnar varðandi úthlutun lóða á hafnarsvæði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. ágúst 1998 (X - Málsmeðferð við uppsögn skólastjóra tónlistarskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 1999 (Reykjavík - Fundarstjórn borgarstjóra á fundum borgarráðs)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 5. maí 2000 (Hafralækjaskóli - Vinnubrögð rekstrarstjórnar varðandi útboð á skólaakstri o. fl.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. maí 2000 (Ísafjarðarbær - Afgreiðsla bæjarráðs og bæjarstjórnar á tilboði Önfirðingafélagsins í Reykjavík í Sólbakka 6 á Flateyri)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. nóvember 2000 (Reykjavíkurborg - Styrkveitingar til einkarekinna leikskóla, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2000 (Austur-Hérað - Sala fasteigna sveitarfélags, útboð, sérstakt hæfi, hvenær komin er á fullnaðarákvörðun bæjarstjórnar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. febrúar 2001 (Reykhólahreppur - Sala jarðar í eigu sveitarfélags, sveitarstjóri tengdur einum tilboðsgjafa)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (1))[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2001 (Mosfellsbær - Málsmeðferð við lóðaúthlutun (2))[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. maí 2001 (Austur-Eyjafjallahreppur - Kjörgengi fulltrúa sveitarfélags í stjórn heilsugæslu, málið framsent heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti til meðferðar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2001 (Reykjavíkurborg - Frávísun, skylda til að bera ágreining undir borgarráð áður en kært er til ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. júlí 2001 (Áshreppur - Ákvörðun um fjölda ljósastaura á heimreiðir að lögbýlum í fastri ábúð, jafnræðisregla stjórnsýsluréttar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2001 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Réttur íbúa sveitarfélags til ferðaþjónustu fatlaðra skv. 2. mgr. 35. gr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2001 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Réttur íbúa sveitarfélags til ferðaþjónustu fatlaðra skv. 1. mgr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2001 (Grímsnes- og Grafningshreppur - Skylda sveitarfélags til að veita liðveislu skv. 24. gr. laga um málefni fatlaðra nr. 59/1992)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2001 (Austur-Hérað - Málsmeðferð bæjarstjórnar við ákvörðun um sölu eigna, lög um framkvæmd útboða, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. ágúst 2001 (Sveitarfélagið Skagafjörður - Erindum ekki svarað)[HTML]

Ákvörðun Félagsmálaráðuneytisins dags. 23. ágúst 2001 (Sveitarfélagið X - Upphaf kærufrests, leiðbeiningarskylda stjórnvalda)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2001 (Gnúpverjahreppur - Umfjöllun sveitarstjórnar um breytingu á deiliskipulagi, úrskurður oddvita um vanhæfi hreppsnefndarmanns)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. september 2001 (Borgarfjarðarsveit - Álagning b-gatnagerðargjalds, gjalddagi og útreikningur gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. september 2001 (Sveitarfélagið A. - Útboð framkvæmda við hitaveitu og vegagerð, hreppsnefndarmaður föðurbróðir eiginkonu lægstbjóðanda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. september 2001 (Seltjarnarneskaupstaður - Fyrning gatnagerðargjalda, gildi ákvæðis í lóðarleigusamningi, réttaráhrif tómlætis)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. september 2001 (Kópavogsbær - Skilyrði þess að um stjórnsýsluákvörðun sé að ræða, framsal valds til embættismanna sveitarfélaga, málshraði, frávísun frá ráðuneyti)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2001 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Lóðaúthlutun, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, skylda til að tilkynna aðilum niðurstöðu, skortur á rökstuðningi, málshraði)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. október 2001 (Sveitarfélagið X - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla, hæfi sveitarstjórnarmanna, framkvæmd skoðanakönnunar meðal íbúa sveitarfélagsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. október 2001 (Kópavogsbær - Synjað beiðni um niðurfellingu vatnsgjalds og holræsagjalds af bifreiðageymslu í kjallara verslunarmiðstöðvar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. desember 2001 (Kaldrananeshreppur - Úthlutun byggðakvóta, seta oddvita og sveitarstjórnarmanns í stjórn einkahlutafélags)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. janúar 2002 (Garðabær - Úthlutun byggingarlóða, rannsóknarskylda stjórnvalds, jafnræðisregla, efni rökstuðnings)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2002 (Sveitarfélagið Ölfus - Heimildir aukafundar byggðasamlags til að ákveða hlutafjáraukningu í einkahlutafélagi, veiting ábyrgða)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2002 (Kirkjubólshreppur - Styrkveiting úr sveitarsjóði til stofnunar hitaveitu, sameining yfirvofandi við annað sveitarfélag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. ágúst 2002 (Mosfellsbær - Krafa um afhendingu lögfræðilegrar álitsgerðar, undantekningarregla 1. mgr. 16. gr. stjórnsýslulaga)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2002 (Vesturbyggð - Ákvörðun um niðurlagningu grunnskóla í dreifbýli, málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2002 (Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um breytingu á ráðningarsamningi fráfarandi bæjarstjóra, hæfi forseta bæjarstjórnar til þátttöku við afgreiðslu málsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitinga, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2002 (Reykjavíkurborg - Réttur einkarekinna tónlistarskóla til styrkveitingar, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2002 (Mosfellsbær - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. apríl 2003 (Reykjavíkurborg - Veiting ábyrgða til Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. apríl 2003 (Akureyrarkaupstaður - Álagning gatnagerðargjalds án þess að sveitarfélag komi að gerð götu, eignarhald og viðhald götu)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. maí 2003 (Kópavogsbær - Málsmeðferð við úthlutun byggingarlóða, jafnræði, rannsóknar- og leiðbeiningarskylda, meðalhóf)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2003 (Mýrdalshreppur - Breytingar á skipulagi heimanaksturs grunnskólanemenda úr dreifbýli, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. júlí 2003 (Grýtubakkahreppur - Beiting heimildar skv. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995, öryrkja synjað um afslátt á fasteignaskatti)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. ágúst 2003 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Frávísun, uppsögn á samningi um rekstur leikskóla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2003 (Reykjavíkurborg - Gjald fyrir sölu byggingarréttar, einkaréttarlegur samningur, frávísun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2004 (Borgarbyggð - Takmörkun á málskotsrétti til ráðuneytisins, einkaréttarleg ákvörðun sveitarstjórnar)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. desember 2004 (Hveragerðisbær - Skylda til að afla sérfræðiálits vegna verulegra skuldbindinga. Eftirlitshlutverk ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 13. desember 2004 (Félagsþjónusta X - Áminning starfsmanns, kærufrestur, valdframsal, málsmeðferð)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. janúar 2005 (Reykhólahreppur - Vanhæfur sveitarstjórnarmaður leggur fram tillögu um málsmeðferð, fundarstjórn oddvita)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. mars 2005 (Reykjavíkurborg - Synjun um endurnýjun starfsleyfis dagmóður, fullnaðarákvörðun, rökstuðningur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2005 (Akureyrarkaupstaður - Sala á námuréttindum í eigu sveitarfélags, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. júní 2005 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - Fækkun kennslustaða grunnskóla, hæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. júlí 2005 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Ákvörðun sveitarstjórnar um að úthluta lóðum í stað þess að selja þær hæstbjóðendum, frávísun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. júlí 2005 (Reykjavíkurborg - Úthlutun styrkja til tónlistarskóla, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2005 (Sveitarfélagið Árborg - Framkvæmd útdráttar, reglur sveitarfélags um úthlutun byggingarlóða)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 1. september 2005 (Sveitarfélagið X - Innheimta fasteignaskatts, heimild til niðurfellingar vaxta, jafnræðisregla)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. september 2005 (Reykjavíkurborg - Beiting heimildar í 25. gr. tekjustofnalaga til lækkunar útsvarsstofns, ógilding)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. október 2005 (Broddaneshreppur - Ákvörðun um skólaakstur, vanhæfi)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. ágúst 2005 staðfest.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. apríl 2006 (Akureyrarkaupstaður - Ráðuneytið hafnar kröfu um að bæjarstjórn verði áminnt)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. maí 2006 (Reykjavíkurborg - Tónlistarfræðsla, aldursmörk fyrir nemendur sett af sveitarstjórn)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. maí 2006 (Kópavogsbær - Tónlistarfræðsla, skyldur sveitarfélags til að greiða fyrir tónlistarnám utan sveitarfélags)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. maí 2006 (Kópavogsbær - Úthlutun byggingarréttar, jafnræðisregla, rökstuðningur, birting ákvörðunar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. júní 2006 (Sveitarfélagið Árborg - Málsmeðferð skipulags- og byggingarnefndar, framsending)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 24. júlí 2006 (Akraneskaupstaður - Úthlutun byggingarlóðar til atvinnustarfsemi, jafnræðisregla, andmælaréttur, deiliskipulag)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Hveragerðisbær - Samningur um sölu byggingarlands og samstarf um uppbyggingu, málsmeðferð)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Kópavogsbær - Lóðaúthlutun, jafnræðisregla, rökstuðningur, rekjanleiki stjórnsýsluákvarðana)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. ágúst 2006 (Snæfellsbær - Heimildir bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar, breyting á samþykkt um stjórn og fundarsköp.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. september 2006 (Kópavogsbær - Úthlutun byggingarlóða, jafnræðisregla, góðir stjórnsýsluhættir)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. október 2006 (Grundarfjarðarbær - Álagning gatnagerðargjalds á viðbyggingu við íbúðarhús)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. apríl 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. febrúar 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. janúar 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 20. mars 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 9. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006. Frávísun.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. apríl 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. október 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. febrúar 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 20. apríl 2007. Frávísun.)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. júní 2007 (Sveitarfélagið Árborg - Aðkoma sveitarfélags vegna vörslusviptingar hrossa, úrskurðarvald ráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir túniskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 7/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 9/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 10/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 5/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 8/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 6/2019 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 1/2020 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 4/2020 dags. 7. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 9/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 10/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 10/2021 dags. 9. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 8/2025 dags. 2. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 10/2025 dags. 23. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 11/2025 dags. 28. maí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 13/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 14/2025 dags. 18. júní 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 16/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 17/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 18/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins nr. 19/2025 dags. 10. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 5. maí 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 28. janúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. ágúst 2008. Frávísun)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 11. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 13. október 2008 . Frávísun)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 25. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. maí 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir tvo kínverska ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir einn kínverskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 8. desember 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 1/2023 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 17. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 3/2023 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 2/2024 dags. 10. júní 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 3/2024 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 4/2024 dags. 7. maí 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 4. maí 2011[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12010060 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12050054 dags. 19. október 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12090443 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12090405 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR12040043 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13030075 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13040098 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR13120045 dags. 19. mars 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14060106 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14040083 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030086 dags. 24. mars 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14090026 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #1)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #2)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020067 dags. 26. maí 2015 (Synjun á niðurfellingu dráttarvaxta #3)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030083 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15050019 dags. 18. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070055 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070053 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070056 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15070054 dags. 29. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060027 dags. 30. september 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020054 dags. 9. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15010005 dags. 16. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15080053 dags. 27. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060085 dags. 30. október 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR14120006 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060063 dags. 19. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060057 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15030115 dags. 29. desember 2015[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15090071 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15100060 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020001 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16010104 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16030019 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16020018 dags. 9. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050012 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050026 dags. 10. júní 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060001 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060002 dags. 1. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070035 dags. 20. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16080008 dags. 23. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Synjun um að falla frá kröfu um fjártryggingu vegna greiðslufrests vegna greiðslufrests)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16070033 dags. 21. september 2016 (Inneign í ofgreiddri staðgreiðslu)[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16060070 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16050105 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16110040 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100072 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16100075 dags. 14. mars 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17050032 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR16080012 dags. 3. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040013 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15060005 dags. 8. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040079 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17090061 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17070045 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17090005 dags. 11. október 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17020018 dags. 6. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17080015 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100077 dags. 23. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17040005 dags. 24. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17120045 dags. 29. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18020033 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17100092 dags. 9. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010023 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR17120067 dags. 16. maí 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR18010054 dags. 26. júní 2018[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011201 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011332 dags. 18. mars 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR19011330 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR1901161 dags. 23. maí 2019[HTML]

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins dags. 30. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármálaráðuneytið

Úrskurður Fjármálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Fjármálaráðuneytisins dags. 15. maí 2008[HTML]

Úrskurður Fjármálaráðuneytisins dags. 3. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 1/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 15. september 2006 (Lyfsala - aðildarskortur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. ágúst 2007 (Skilyrði fyrir milligöngu tannlæknastofu á endurgreiðslu tannlæknareikninga frá Tryggingastofnun ríkisins)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 23. október 2007 (Áminning samkvæmt læknalögum verði felld úr gildi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Ógilding áminningar til rekstrarleyfishafa)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 31. desember 2007 (Synjun um endurupptöku máls um viðbótarframlag vegna tannréttinga)[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 28. maí 2008 (Frestun réttaráhrifa kærðrar ákvörðunar)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 11. maí 2009 (Synjun um atvinnuumsókn)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 29. júní 2009 (Frestun réttaráhrifa kærðrar ákvörðunar)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Svipting starfsleyfis sem læknir)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 21. ágúst 2009 (Þátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við svonefnda svuntuaðgerð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 16. júní 2010 (Frestun réttaráhrifa)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 16. júní 2010 (Frestun réttaráhrifa ákvörðunar Lyfjastofnunar)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 16. júní 2010 (Krafa um frestun réttaráhrifa)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 9. júlí 2010 (Málsmeðferð landlæknis kærð)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. október 2010 (Krafa um ógildingu ákvörðunar Lyfjastofnunar um bann við auglýsingum lyfja)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 27. desember 2010 (Tafir Landlæknisembættisins í kvörtunarmáli vegna læknamistaka)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 24/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 27/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 20/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 30/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 4/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2021 dags. 28. desember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2022 dags. 7. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2022 dags. 10. júní 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 21/2022 dags. 4. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 31/2022 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2023 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2023 dags. 19. maí 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-181/2014 dags. 10. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-57/2018 dags. 17. október 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2616/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2759/2009 dags. 6. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-119/2012 dags. 2. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1584/2012 dags. 28. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-483/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6947/2005 dags. 11. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7753/2005 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7846/2005 dags. 20. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7840/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-211/2007 dags. 12. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5356/2006 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 25. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3987/2006 dags. 4. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3322/2008 dags. 25. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2007 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-50/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-49/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9054/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 30. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3297/2010 dags. 17. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-6/2010 dags. 12. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6468/2009 dags. 3. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5553/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6024/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011 dags. 28. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4067/2011 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2150/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1529/2012 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2168/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2084/2012 dags. 12. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4143/2011 dags. 5. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4397/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2045/2012 dags. 20. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1759/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4447/2012 dags. 4. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-902/2014 dags. 19. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4566/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1875/2012 dags. 19. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2764/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-28/2015 dags. 10. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3941/2015 dags. 13. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4661/2014 dags. 23. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-969/2016 dags. 7. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1555/2016 dags. 17. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3646/2016 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2043/2017 dags. 11. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1470/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2431/2014 dags. 23. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-805/2018 dags. 30. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4223/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1287/2018 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2410/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2409/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2408/2018 dags. 8. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4080/2017 dags. 19. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3033/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5633/2020 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3158/2018 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7363/2020 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-323/2024 dags. 28. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2341/2024 dags. 22. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-27/2025 dags. 19. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-439/2019 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-512/2023 dags. 10. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-75/2005 dags. 6. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-63/2019 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 54/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 37/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 76/2009 dags. 15. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 26/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 45/2010 dags. 22. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 68/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 63/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 62/2010 dags. 24. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 77/2009 dags. 2. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 24/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 15/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 56/2010 dags. 17. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 65/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 58/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 55/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 29/2010 dags. 26. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 40/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040180 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010498 dags. 2. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121657 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040264 dags. 16. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins nr. IRR11040023 í máli nr. IRR11040023 dags. 23. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030371 dags. 30. maí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020279 dags. 6. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121590 dags. 29. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 41/2010 dags. 30. júní 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070169 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060208 dags. 15. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 69/2010 dags. 18. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11010562 dags. 24. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090091 dags. 22. september 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080006 dags. 26. október 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070045 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030318 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121828 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040066 dags. 20. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030303 dags. 24. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030058 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090278 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11040243 dags. 17. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121502 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121549 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR10121548 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11120156 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020271 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090040 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11090133 dags. 6. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030004 dags. 12. mars 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030004 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11120389 dags. 21. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070225 dags. 28. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 10. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100274 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030398 dags. 11. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11070089 dags. 19. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050256 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11080220 dags. 22. júní 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070078 dags. 18. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12060284 dags. 15. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12060292 dags. 15. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070243 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040047 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110268 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050173 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110151 dags. 3. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11020176 dags. 21. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050283 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050294 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050293 dags. 24. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110215 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020252 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12050180 dags. 20. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100276 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11050103 dags. 4. mars 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110186 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12040032 dags. 13. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12030268 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070028 dags. 24. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12030363 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070029 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070030 dags. 27. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020029 dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13060051 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020131 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110447 dags. 29. júlí 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12110478 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13040273 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13080254 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020146 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12070229 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020276 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12010498 dags. 19. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11110439 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12100058 dags. 4. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14030253 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13120230 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100113 dags. 25. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13080121 dags. 27. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100174 dags. 3. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13110170 dags. 4. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13020105 dags. 25. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020245 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080250 dags. 17. september 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14040226 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12020440 dags. 9. október 2014[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14040228 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12030163 dags. 23. desember 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14030179 dags. 9. mars 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15010248 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070093 dags. 20. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070211 dags. 24. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14080078 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050245 dags. 5. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070145 dags. 10. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14120082 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14110098 dags. 26. júní 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15010225 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050172 dags. 8. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14070057 dags. 12. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090111 dags. 8. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14050211 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15120032 dags. 12. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16030226 dags. 21. mars 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080102 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16020223 dags. 10. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16100123 dags. 2. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15080229 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR15090216 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR16010179 dags. 23. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010633 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010598 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010308 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010976 dags. 19. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010908 dags. 20. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010975 dags. 26. september 2022[HTML]

Úrskurður Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22040105 dags. 26. september 2022[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í málum nr. IRN22010985 o.fl. dags. 15. nóvember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24100008 dags. 17. desember 2024[HTML]

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24070064 dags. 2. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 28/2013 dags. 11. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 22/2014 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 8/2015 dags. 7. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 39/2011 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 66/2011 dags. 16. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 230/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 62/2011 dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 82/2011 dags. 31. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 11/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 32/2012 dags. 9. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 40/2012 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 143/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 50/2012 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 51/2012 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 59/2012 dags. 3. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 67/2012 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 120/2012 dags. 13. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 55/2012 dags. 20. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 77/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 89/2012 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 73/2012 dags. 10. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 66/2012 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 157/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 71/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 83/2012 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 96/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 104/2012 dags. 2. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 116/2013 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 113/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 144/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 189/2012 dags. 11. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 123/2012 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 133/2012 dags. 18. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 136/2012 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 142/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 143/2012 dags. 4. september 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 162/2012 dags. 9. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 177/2012 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 154/2012 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 152/2013 dags. 30. október 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 200/2012 dags. 13. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 208/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 212/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 216/2012 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 211/2012 dags. 11. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 222/2012 dags. 15. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 241/2012 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 3/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 5/2013 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 139/2013 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 28/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 17/2013 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 27/2013 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 108/2013 dags. 4. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 69/2013 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 140/2013 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 138/2013 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 186/2013 dags. 10. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 4/1996 dags. 16. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 13/1997 dags. 16. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2024 dags. 22. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2009B dags. 25. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2009 dags. 2. febrúar 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2022 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 24/2015 í máli nr. KNU15010097 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2015 í máli nr. KNU15010098 dags. 19. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2015 í máli nr. KNU15010026 dags. 25. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2015 í máli nr. KNU15010020 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2015 í máli nr. KNU15010033 dags. 15. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 61/2015 í máli nr. KNU15010085 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2015 í máli nr. KNU15010086 dags. 13. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2015 í máli nr. KNU15010055 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2015 í máli nr. KNU15010087 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2015 í máli nr. KNU15020004 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2015 í máli nr. KNU15010022 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2015 í máli nr. KNU15010018 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2015 í máli nr. KNU15030016 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 79/2015 í máli nr. KNU15030001 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2015 í máli nr. KNU15020024 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2015 í máli nr. KNU15020020 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2015 í máli nr. KNU15050006 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2015 í máli nr. KNU15020018 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2015 í máli nr. KNU15020008 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2015 í máli nr. KNU15020005 dags. 24. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2015 í máli nr. KNU15010035 dags. 29. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2015 í máli nr. KNU15020003 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2015 í máli nr. KNU15020011 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2015 í máli nr. KNU15010025 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2015 í máli nr. KNU15040008 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2015 í máli nr. KNU15030006 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2015 í máli nr. KNU15020015 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2015 í máli nr. KNU15010083 dags. 9. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2015 í máli nr. KNU15040011 dags. 16. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2015 í máli nr. KNU15010048 dags. 16. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2015 í máli nr. KNU15040005 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2015 í máli nr. KNU15010039 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2015 í máli nr. KNU15040004 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2015 í máli nr. KNU15030017 dags. 6. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 152/2015 í máli nr. KNU15010082 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2015 í máli nr. KNU15080011 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 165/2015 í máli nr. KNU15070002 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2015 í máli nr. KNU15010053 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2015 í máli nr. KNU15030002 dags. 9. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2015 í máli nr. KNU15010063 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2015 í máli nr. KNU15090029 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2015 í máli nr. KNU15090002 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2015 í máli nr. KNU15090032 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2015 í máli nr. KNU15070013 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2015 í máli nr. KNU15090028 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2015 í máli nr. KNU15040007 dags. 2. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2015 í máli nr. KNU15010045 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2015 í máli nr. KNU15100011 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2015 í máli nr. KNU15090027 dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2016 í máli nr. KNU15100027 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2016 í máli nr. KNU15100014 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2016 í máli nr. KNU15100005 dags. 7. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2016 í máli nr. KNU15100015 dags. 16. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2016 í máli nr. KNU15100007 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 20/2016 í máli nr. KNU15100010 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2016 í máli nr. KNU15100012 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2016 í máli nr. KNU15100013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2016 í máli nr. KNU15050009 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2016 í máli nr. KNU15110005 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2016 í máli nr. KNU15110006 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 31/2016 í máli nr. KNU15110007 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 37/2016 í máli nr. KNU15100028 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2016 í máli nr. KNU15100009 dags. 1. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2016 í máli nr. KNU15110013 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 40/2016 í máli nr. KNU15110014 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2016 í máli nr. KNU15070009 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2016 í máli nr. KNU15080005 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2016 í máli nr. KNU15080010 dags. 11. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2017 í máli nr. KNU16070029 dags. 16. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2016 í máli nr. KNU15060002 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2016 í máli nr. KNU15100018 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2016 í máli nr. KNU15100019 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2016 í máli nr. KNU15030020 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 73/2016 í máli nr. KNU15030024 dags. 23. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 82/2016 í máli nr. KNU15100023 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 65/2016 í máli nr. KNU16010025 dags. 1. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2016 í máli nr. KNU15100030 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2016 í máli nr. KNU16010007 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2016 í máli nr. KNU16010006 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2016 í máli nr. KNU16020005 dags. 15. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 60/2016 í máli nr. KNU15030026 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2016 í máli nr. KNU15030027 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2016 í máli nr. KNU16010009 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2016 í máli nr. KNU16010011 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 106/2016 í máli nr. KNU16010010 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2016 í máli nr. KNU15020021 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2016 í máli nr. KNU15020019 dags. 22. mars 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 114/2016 í máli nr. KNU15070016 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2016 í máli nr. KNU15090013 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2016 í máli nr. KNU16010032 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2016 í máli nr. KNU16010031 dags. 5. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2016 í máli nr. KNU16030029 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 127/2016 í máli nr. KNU16020002 dags. 12. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2016 í máli nr. KNU15080002 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2016 í máli nr. KNU15110024 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 136/2016 í máli nr. KNU15110022 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2016 í máli nr. KNU16030027 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2016 í máli nr. KNU16030028 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 142/2016 í máli nr. KNU16030026 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 139/2016 í máli nr. KNU15110012 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2016 í máli nr. KNU16010014 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2016 í máli nr. KNU16010015 dags. 19. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2016 í máli nr. KNU16020045 dags. 3. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2016 í máli nr. KNU15070014 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2016 í máli nr. KNU15090020 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2016 í máli nr. KNU15100031 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2016 í máli nr. KNU16030025 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 182/2016 í máli nr. KNU16040014 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2016 í máli nr. KNU16040003 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2016 í máli nr. KNU16040013 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 195/2016 í máli nr. KNU16040004 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 194/2016 í máli nr. KNU16050027 dags. 7. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2016 í máli nr. KNU16010002 dags. 14. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 200/2016 í máli nr. KNU16010022 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 211/2016 í máli nr. KNU16020037 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2016 í máli nr. KNU15100029 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 210/2016 í máli nr. KNU16030035 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 239/2016 í máli nr. KNU16030046 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 235/2016 í máli nr. KNU16040036 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2016 í máli nr. KNU16040037 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 246/2016 í máli nr. KNU16040018 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2016 í máli nr. KNU16040019 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2016 í máli nr. KNU16040033 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2016 í máli nr. KNU16050020 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2016 í máli nr. KNU16050019 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2016 í máli nr. KNU16030055 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 292/2016 í máli nr. KNU16050014 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2016 í máli nr. KNU16050052 dags. 8. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2016 í máli nr. KNU16060043 dags. 22. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2016 í máli nr. KNU16060027 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2016 í máli nr. KNU16060038 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 323/2016 í máli nr. KNU16060037 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2016 í máli nr. KNU16060029 dags. 29. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2016 í máli nr. KNU16060041 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2016 í máli nr. KNU16060040 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2016 í máli nr. KNU16050051 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2016 í máli nr. KNU16050048 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2016 í máli nr. KNU16030022 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2016 í máli nr. KNU16060035 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2016 í máli nr. KNU16060036 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2016 í máli nr. KNU16080020 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2016 í máli nr. KNU16070014 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2016 í máli nr. KNU16060005 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 384/2016 í máli nr. KNU16060004 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 385/2016 í máli nr. KNU16060003 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 407/2016 í máli nr. KNU16090005 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 406/2016 í máli nr. KNU16080032 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2016 í máli nr. KNU16080001 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2016 í máli nr. KNU16090010 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2016 í máli nr. KNU16080002 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2016 í máli nr. KNU16070015 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2016 í máli nr. KNU16080014 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 429/2016 í máli nr. KNU16080033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2016 í máli nr. KNU16070031 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2016 í máli nr. KNU16070033 dags. 10. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2016 í máli nr. KNU16090026 dags. 11. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2016 í máli nr. KNU16100018 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2016 í máli nr. KNU16070042 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2016 í máli nr. KNU16070016 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2016 í máli nr. KNU16060042 dags. 14. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2016 í máli nr. KNU16070003 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2016 í máli nr. KNU16090064 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 452/2016 í máli nr. KNU16090063 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2016 í máli nr. KNU16060017 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2016 í máli nr. KNU16050045 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 376/2016 í máli nr. KNU16040017 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2016 í máli nr. KNU1609002 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 451/2016 í máli nr. KNU1609003 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2016 í máli nr. KNU16030057 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2016 í máli nr. KNU16070021 dags. 17. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2016 í máli nr. KNU16070045 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2016 í máli nr. KNU16070044 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2016 í máli nr. KNU16090056 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2016 í máli nr. KNU16060034 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 531/2016 í máli nr. KNU16110012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2016 í máli nr. KNU16110045 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2016 í máli nr. KNU16110008 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2016 í máli nr. KNU16110009 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 548/2016 í máli nr. KNU16090049 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2016 í máli nr. KNU16090050 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2016 í máli nr. KNU16110032 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2016 í máli nr. KNU16090037 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2016 í máli nr. KNU16090036 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 550/2016 í máli nr. KNU16090007 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2016 í máli nr. KNU16090006 dags. 17. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 559/2016 í máli nr. KNU16100062 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 557/2016 í máli nr. KNU16110031 dags. 22. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 33/2017 í máli nr. KNU16090070 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2017 í máli nr. KNU16090069 dags. 13. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 39/2017 í máli nr. KNU16110047 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 52/2017 í máli nr. KNU16060023 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2017 í máli nr. KNU16120075 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2017 í máli nr. KNU16120074 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2017 í máli nr. KNU16120037 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 2/2017 í máli nr. KNU16120038 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2017 í máli nr. KNU16120053 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2017 í máli nr. KNU16120054 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2017 í máli nr. KNU16070030 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2017 í máli nr. KNU16090055 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2017 í máli nr. KNU16080016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2017 í máli nr. KNU16100040 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2017 í máli nr. KNU16110051 dags. 16. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 116/2017 í máli nr. KNU17010008 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2017 í máli nr. KNU17010009 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2017 í máli nr. KNU16120079 dags. 2. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2017 í máli nr. KNU17020006 dags. 16. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 159/2017 í máli nr. KNU17020039 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2017 í máli nr. KNU17020057 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2017 í máli nr. KNU17020056 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2017 í máli nr. KNU17020042 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2017 í máli nr. KNU17020043 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 158/2017 í máli nr. KNU17020040 dags. 7. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2017 í máli nr. KNU17030041 dags. 19. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 248/2017 í máli nr. KNU17020059 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2017 í máli nr. KNU17020058 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2017 í máli nr. KNU17030026 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 254/2017 í máli nr. KNU17030027 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 279/2017 í máli nr. KNU17030033 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 280/2017 í máli nr. KNU17030034 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2017 í máli nr. KNU17030035 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 282/2017 í máli nr. KNU17030036 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 283/2017 í máli nr. KNU17030037 dags. 18. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 300/2017 í máli nr. KNU17020007 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2017 í máli nr. KNU17040030 dags. 26. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2017 í máli nr. KNU17040035 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 355/2017 í máli nr. KNU17050042 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 354/2017 í máli nr. KNU17050041 dags. 29. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2017 í máli nr. KNU17040050 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2017 í máli nr. KNU17040048 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 351/2017 í máli nr. KNU17040049 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2017 í máli nr. KNU17060058 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2017 í máli nr. KNU17060059 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 435/2017 í máli nr. KNU17060035 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 441/2017 í máli nr. KNU17060034 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2017 í máli nr. KNU17070025 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 443/2017 í máli nr. KNU17070040 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2017 í máli nr. KNU17070010 dags. 15. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 464/2017 í máli nr. KNU17050046 dags. 22. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 469/2017 í máli nr. KNU17070028 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 468/2017 í máli nr. KNU17060073 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2017 í máli nr. KNU17060074 dags. 24. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2017 í máli nr. KNU17070038 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 405/2017 í máli nr. KNU17050057 dags. 29. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 494/2017 í máli nr. KNU17070060 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 491/2017 í máli nr. KNU17080022 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2017 í máli nr. KNU17080021 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2017 í máli nr. KNU17090007 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 589/2017 í máli nr. KNU17080019 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2017 í máli nr. KNU17060042 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2017 í máli nr. KNU17100026 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2017 í máli nr. KNU17090054 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 670/2017 í máli nr. KNU17090035 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 699/2017 í máli nr. KNU17110051 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 689/2017 í máli nr. KNU17110033 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 697/2017 í máli nr. KNU17120001 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2017 í máli nr. KNU17110057 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2017 í máli nr. KNU17110048 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 691/2017 í máli nr. KNU17110064 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 698/2017 í máli nr. KNU17120003 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2017 í máli nr. KNU17110004 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2017 í máli nr. KNU17110044 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 692/2017 í máli nr. KNU17110009 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2017 í máli nr. KNU17120012 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 694/2017 í máli nr. KNU17110058 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2017 í máli nr. KNU17110065 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 695/2017 í máli nr. KNU17110060 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 702/2017 í máli nr. KNU17110034 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2017 í máli nr. KNU17110032 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2017 í máli nr. KNU17100052 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 710/2017 í máli nr. KNU17110006 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 709/2017 í máli nr. KNU17110041 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 716/2017 í máli nr. KNU17120016 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 648/2017 í máli nr. KNU17100067 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 723/2017 í máli nr. KNU17090005 dags. 30. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2018 í máli nr. KNU17120049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2018 í máli nr. KNU17120033 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2018 í máli nr. KNU17120035 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2018 í máli nr. KNU17120034 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2018 í máli nr. KNU17120036 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2018 í máli nr. KNU17100059 dags. 23. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 50/2018 í máli nr. KNU17100072 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 66/2017 í máli nr. KNU17100060 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2018 í máli nr. KNU17110055 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2018 í máli nr. KNU17110054 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2018 í máli nr. KNU17120014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2018 í máli nr. KNU17100005 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2018 í máli nr. KNU17120055 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 85/2018 í máli nr. KNU17120054 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2018 í máli nr. KNU18020013 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2018 í máli nr. KNU18020017 dags. 13. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 155/2018 í máli nr. KNU18010005 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 173/2018 í máli nr. KNU18020019 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2018 í máli nr. KNU18020059 dags. 10. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2018 í máli nr. KNU17100053 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2018 í máli nr. KNU18020026 dags. 28. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 256/2018 í máli nr. KNU18020027 dags. 28. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 237/2018 í máli nr. KNU18030034 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 272/2018 í máli nr. KNU18040051 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2018 í máli nr. KNU18050046 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 301/2018 í málum nr. KNU18040007 o.fl. dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 305/2018 í máli nr. KNU18040023 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 328/2018 í máli nr. KNU18070006 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2018 í málum nr. KNU18070037 o.fl. dags. 9. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2018 í máli nr. KNU18070041 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2018 í málum nr. KNU18050066 o.fl. dags. 5. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 389/2018 í máli nr. KNU18070022 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2018 í máli nr. KNU18070005 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2018 í máli nr. KNU18080006 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2018 í máli nr. KNU18080015 dags. 11. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 466/2018 í máli nr. KNU18100003 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 504/2018 í máli nr. KNU18110001 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2018 í máli nr. KNU18080016 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 567/2018 í máli nr. KNU18110018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2019 í máli nr. KNU19020040 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 199/2019 í máli nr. KNU19030025 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2019 í máli nr. KNU19040066 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2019 í máli nr. KNU19040002 dags. 20. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 415/2019 í máli nr. KNU19050045 dags. 28. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 460/2019 í máli nr. KNU19080019 dags. 23. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2019 í máli nr. KNU19090001 dags. 23. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2019 í máli nr. KNU19090010 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2019 í máli nr. KNU19090009 dags. 30. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 485/2019 í máli nr. KNU19080025 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 558/2019 í máli nr. KNU19080037 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2019 í máli nr. KNU19070059 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 582/2019 í máli nr. KNU19100040 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 585/2019 í máli nr. KNU19110028 dags. 11. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 595/2019 í máli nr. KNU19100015 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2019 í máli nr. KNU19110013 dags. 12. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2020 í málum nr. KNU19120001 o.fl. dags. 6. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2020 í málum nr. KNU19120043 o.fl. dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 56/2020 í máli nr. KNU19120042 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2020 í máli nr. KNU19120041 dags. 7. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2020 í máli nr. KNU19120034 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 83/2020 í máli nr. KNU19110049 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 80/2020 í málum nr. KNU19120017 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2020 í máli nr. KNU19120035 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 78/2020 í málum nr. KNU19120047 o.fl. dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2020 í máli nr. KNU20010048 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2020 í máli nr. KNU20010047 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2020 í málum nr. KNU20010018 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2020 í máli nr. KNU20030003 dags. 8. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 150/2020 í máli nr. KNU20030005 dags. 14. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2020 í máli nr. KNU20010026 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2020 í máli nr. KNU19120027 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 179/2020 í máli nr. KNU19120028 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 188/2020 í máli nr. KNU20030044 dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 191/2020 í málum nr. KNU20020055 o.fl. dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 204/2020 í máli nr. KNU20020003 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 224/2020 í máli nr. KNU20040027 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2020 í máli nr. KNU20050013 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 281/2020 í máli nr. KNU20060011 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2020 í máli nr. KNU20050037 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2020 í máli nr. KNU20060027 dags. 20. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2020 í máli nr. KNU20080019 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 381/2020 í máli nr. KNU20100007 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 380/2020 í máli nr. KNU20090004 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2020 í máli nr. KNU20100008 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2020 í máli nr. KNU20100013 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2020 í máli nr. KNU20110007 dags. 26. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 411/2020 í máli nr. KNU20110008 dags. 3. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2020 í máli nr. KNU20110029 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 421/2020 í máli nr. KNU20110005 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2020 í máli nr. KNU20110009 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2020 í málum nr. KNU20110013 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2020 í máli nr. KNU20110001 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 7/2021 í máli nr. KNU20110046 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2021 í máli nr. KNU20110045 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2021 í máli nr. KNU20110024 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2021 í máli nr. KNU20110055 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 3/2021 í máli nr. KNU20110041 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 4/2021 í máli nr. KNU20110015 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2021 í máli nr. KNU20110042 dags. 21. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 29/2021 í máli nr. KNU20100031 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 14/2021 í máli nr. KNU20100006 dags. 22. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 27/2021 í máli nr. KNU20110052 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 28/2021 í máli nr. KNU20110061 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2021 í máli nr. KNU20110034 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 44/2021 í máli nr. KNU20120032 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 51/2021 í máli nr. KNU20110019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 30/2021 í máli nr. KNU20110050 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 35/2021 í máli nr. KNU20120001 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2021 í máli nr. KNU20120048 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2021 í máli nr. KNU20120055 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2021 í máli nr. KNU20120003 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2021 í máli nr. KNU20120004 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 72/2021 í máli nr. KNU20120005 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 57/2021 í máli nr. KNU20120020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 76/2021 í máli nr. KNU20120021 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2021 í máli nr. KNU20120050 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 77/2021 í máli nr. KNU20120031 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2021 í máli nr. KNU21010004 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2021 í máli nr. KNU20120002 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 70/2021 í máli nr. KNU20120046 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2021 í máli nr. KNU20120017 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 71/2021 í máli nr. KNU20120016 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2021 í máli nr. KNU20120061 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2021 í máli nr. KNU20120064 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 96/2021 í máli nr. KNU20110059 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 98/2021 í máli nr. KNU20120053 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 92/2021 í máli nr. KNU20120065 dags. 4. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 108/2021 í máli nr. KNU21010015 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 110/2021 í máli nr. KNU21010006 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 109/2021 í máli nr. KNU21010028 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2021 í máli nr. KNU21010016 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2021 í máli nr. KNU20110002 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2021 í máli nr. KNU21020005 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 137/2021 í máli nr. KNU21020022 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2021 í máli nr. KNU21020021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 146/2021 í máli nr. KNU21020031 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 156/2021 í máli nr. KNU20120059 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 115/2021 í máli nr. KNU21010014 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 118/2021 í máli nr. KNU21020012 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 162/2021 í máli nr. KNU21020006 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2021 í máli nr. KNU21020043 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2021 í máli nr. KNU21030025 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 178/2021 í máli nr. KNU21020052 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 166/2021 í máli nr. KNU21020036 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 186/2021 í máli nr. KNU21020030 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2021 í máli nr. KNU21020054 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2021 í máli nr. KNU21020058 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 183/2021 í máli nr. KNU21020059 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2021 í máli nr. KNU20120060 dags. 29. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 205/2021 í máli nr. KNU21030009 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 206/2021 í máli nr. KNU21030012 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 177/2021 í máli nr. KNU21030005 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 190/2021 í máli nr. KNU21020057 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 215/2021 í máli nr. KNU21030013 dags. 12. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2021 í máli nr. KNU21030055 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 234/2021 í máli nr. KNU21050027 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 174/2021 í máli nr. KNU21020066 dags. 1. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2021 í máli nr. KNU21030006 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2021 í máli nr. KNU21030052 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2021 í máli nr. KNU21030008 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2021 í máli nr. KNU21020060 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 261/2021 í máli nr. KNU21040003 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 260/2021 í máli nr. KNU21040002 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 255/2021 í máli nr. KNU21030015 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 251/2021 í máli nr. KNU21030066 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2021 í máli nr. KNU21030070 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2021 í máli nr. KNU21030064 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2021 í máli nr. KNU21030045 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 258/2021 í máli nr. KNU21030018 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 273/2021 í málum nr. KNU21030053 o.fl. dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 278/2021 í máli nr. KNU21030073 dags. 16. júní 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2021 í máli nr. KNU21040015 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2021 í málum nr. KNU21030077 o.fl. dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 329/2021 í máli nr. KNU21040024 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2021 í máli nr. KNU21050004 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 345/2021 í máli nr. KNU21060069 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2021 í málum nr. KNU21040030 o.fl. dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2021 í máli nr. KNU21060053 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2021 í máli nr. KNU21050025 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2021 í máli nr. KNU21050024 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 387/2021 í máli nr. KNU21040050 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2021 í máli nr. KNU21060065 dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 396/2021 í málum nr. KNU21040037 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 393/2021 í málum nr. KNU21050030 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 397/2021 í málum nr. KNU21040058 o.fl. dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2021 í máli nr. KNU21030040 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 428/2021 í málum nr. KNU21040010 o.fl. dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 414/2021 í máli nr. KNU21060048 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 423/2021 í máli nr. KNU21030044 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 417/2021 í máli nr. KNU21070030 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 322/2021 í máli nr. KNU21040009 dags. 9. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 456/2021 í máli nr. KNU21070032 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 449/2021 í máli nr. KNU21060034 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2021 í máli nr. KNU21070039 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 478/2021 í máli nr. KNU21050026 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 475/2021 í máli nr. KNU21060002 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2021 í málum nr. KNU21080018 o.fl. dags. 14. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2021 í máli nr. KNU21060067 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 513/2021 í máli nr. KNU21070038 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 514/2021 í máli nr. KNU21070074 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2021 í máli nr. KNU21070056 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2021 í máli nr. KNU21070073 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2021 í máli nr. KNU21070055 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 527/2021 í máli nr. KNU21090048 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 530/2021 í máli nr. KNU21060021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 549/2021 í máli nr. KNU21070040 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 535/2021 í máli nr. KNU21070075 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2021 í málum nr. KNU21080009 o.fl. dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 594/2021 í máli nr. KNU21100014 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 592/2021 í máli nr. KNU21080005 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 610/2021 í máli nr. KNU21090084 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 620/2021 í málum nr. KNU21100051 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 626/2021 í máli nr. KNU21100036 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 623/2021 í máli nr. KNU21110022 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2021 í málum nr. KNU21100039 o.fl. dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 619/2021 í máli nr. KNU21110017 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2021 í máli nr. KNU21110031 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 639/2021 í máli nr. KNU21110021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 640/2021 í máli nr. KNU21110033 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2022 í máli nr. KNU21110026 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 45/2022 í máli nr. KNU21100077 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 86/2022 í máli nr. KNU21120008 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2022 í máli nr. KNU21120051 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 104/2022 í máli nr. KNU21110004 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2022 í máli nr. KNU22010017 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 111/2022 í máli nr. KNU21120016 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 130/2022 í máli nr. KNU22020029 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 132/2022 í máli nr. KNU22020031 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2022 í máli nr. KNU22020030 dags. 17. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 148/2022 í málum nr. KNU22030001 o.fl. dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 164/2022 í málum nr. KNU22030024 o.fl. dags. 13. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2022 í máli nr. KNU22040006 dags. 28. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2022 í máli nr. KNU22030033 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 192/2022 í máli nr. KNU22040001 dags. 12. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 219/2022 í málum nr. KNU22040038 o.fl. dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 217/2022 í máli nr. KNU22040035 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 236/2022 í máli nr. KNU22050013 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 243/2022 í málum nr. KNU22050042 o.fl. dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 249/2022 í máli nr. KNU22050034 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2022 í máli nr. KNU22050022 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2022 í máli nr. KNU22050044 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 262/2022 í máli nr. KNU22050050 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 302/2022 í máli nr. KNU22060011 dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 299/2022 í málum nr. KNU22060004 o.fl. dags. 15. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 296/2022 í máli nr. KNU22060035 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 319/2022 í máli nr. KNU22060025 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2022 í máli nr. KNU22060026 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 326/2022 í máli nr. KNU22070027 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 341/2022 í máli nr. KNU22060053 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 343/2022 í máli nr. KNU22070026 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 344/2021 í máli nr. KNU22060014 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 339/2022 í máli nr. KNU22070024 dags. 7. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 356/2022 í máli nr. KNU22080035 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 370/2022 í málum nr. KNU22070040 o.fl. dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 371/2022 í máli nr. KNU22070063 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 372/2022 í máli nr. KNU22070004 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 383/2022 í máli nr. KNU22070060 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 382/2022 í máli nr. KNU22070052 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 379/2022 í máli nr. KNU22080016 dags. 22. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2022 í málum nr. KNU22080012 o.fl. dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2022 í máli nr. KNU22090014 dags. 6. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 424/2022 í máli nr. KNU22090017 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 438/2022 í máli nr. KNU22090066 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 442/2022 í máli nr. KNU22090057 dags. 3. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 463/2022 í máli nr. KNU22100022 dags. 17. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 501/2022 í máli nr. KNU22100038 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 505/2022 í máli nr. KNU22110037 dags. 7. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 506/2022 í máli nr. KNU22100014 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 512/2022 í máli nr. KNU22100024 dags. 8. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2022 í máli nr. KNU22100071 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 517/2022 í máli nr. KNU22100083 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 525/2022 í máli nr. KNU22100070 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2022 í málum nr. KNU22100072 o.fl. dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 516/2022 í máli nr. KNU22100079 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 541/2022 í máli nr. KNU22100074 dags. 15. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2023 í málum nr. KNU22110040 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2023 í máli nr. KNU22110030 dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 10/2023 í málum nr. KNU22100075 o.fl. dags. 12. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 25/2023 í máli nr. KNU22120001 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2023 í máli nr. KNU22110002 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 38/2023 í máli nr. KNU22110001 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 42/2023 í málum nr. KNU22110071 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 41/2023 í máli nr. KNU22110057 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 46/2023 í málum nr. KNU22110065 o.fl. dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 59/2023 í máli nr. KNU22110006 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2023 í máli nr. KNU22110033 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 58/2023 í máli nr. KNU22110022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 75/2023 í máli nr. KNU22120007 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 105/2023 í máli nr. KNU22120040 dags. 23. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2023 í málum nr. KNU23020020 o.fl. dags. 28. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 128/2023 í málum nr. KNU22120047 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2023 í máli nr. KNU22120086 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 133/2023 í máli nr. KNU22120087 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 129/2023 í máli nr. KNU22120049 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 131/2023 í máli nr. KNU22120064 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 91/2023 í máli nr. KNU22120023 dags. 15. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2023 í málum nr. KNU23010001 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2023 í máli nr. KNU23010010 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2023 í málum nr. KNU23010054 o.fl. dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2023 í máli nr. KNU23010003 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2023 í máli nr. KNU23020027 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 196/2023 í máli nr. KNU23010060 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 180/2023 í máli nr. KNU23010065 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 228/2023 í máli nr. KNU23020034 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 167/2023 í máli nr. KNU23010062 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 240/2023 í máli nr. KNU22120082 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 257/2023 í máli nr. KNU23030007 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 253/2023 í máli nr. KNU23030002 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 247/2023 í máli nr. KNU23030006 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2023 í máli nr. KNU23030018 dags. 4. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 298/2023 í máli nr. KNU23030045 dags. 12. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 290/2023 í máli nr. KNU23030055 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 288/2023 í máli nr. KNU23030050 dags. 17. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 313/2023 í máli nr. KNU23040006 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 312/2023 í máli nr. KNU23030099 dags. 1. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 358/2023 í máli nr. KNU23040015 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 350/2023 í máli nr. KNU23040048 dags. 13. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 413/2023 í máli nr. KNU23060198 dags. 11. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 394/2023 í málum nr. KNU23040119 o.fl. dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 388/2023 í máli nr. KNU23040108 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 408/2023 í máli nr. KNU23040054 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 395/2023 í máli nr. KNU23040094 dags. 13. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2023 í máli nr. KNU23020071 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 427/2023 í máli nr. KNU23030015 dags. 14. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 386/2023 í máli nr. KNU23040117 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 420/2023 í máli nr. KNU23040087 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 445/2023 í máli nr. KNU23040053 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 457/2023 í máli nr. KNU23030030 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2023 í máli nr. KNU23050016 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2023 í máli nr. KNU23030070 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 493/2023 í málum nr. KNU23050091 o.fl. dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 483/2023 í máli nr. KNU23050144 dags. 14. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 522/2023 í máli nr. KNU23060034 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2023 í máli nr. KNU23090101 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 528/2023 í máli nr. KNU23050175 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2023 í máli nr. KNU23070104 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 547/2023 í máli nr. KNU23060204 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2023 í máli nr. KNU23070115 dags. 5. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 595/2023 í máli nr. KNU23070123 dags. 9. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 591/2023 í máli nr. KNU23080031 dags. 10. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 569/2023 í máli nr. KNU23060157 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2023 í máli nr. KNU23060011 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2023 í máli nr. KNU23060022 dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 590/2023 í máli nr. KNU23040014 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 614/2023 í máli nr. KNU23080107 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 612/2023 í máli nr. KNU23080096 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 613/2023 í máli nr. KNU23080083 dags. 23. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 637/2023 í máli nr. KNU23080097 dags. 25. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 644/2023 í málum nr. KNU23090020 o.fl. dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 643/2023 í málum nr. KNU23090014 o.fl. dags. 27. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 645/2023 í máli nr. KNU23090026 dags. 30. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 647/2023 í máli nr. KNU23090036 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 652/2023 í máli nr. KNU23090024 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 621/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 677/2023 í máli nr. KNU23080041 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 717/2023 í málum nr. KNU23100033 o.fl. dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 751/2023 í málum nr. KNU23100160 o.fl. dags. 8. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 743/2023 í máli nr. KNU23090117 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 739/2023 í máli nr. KNU23090022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 767/2023 í máli nr. KNU23100083 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 753/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 779/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 19/2024 í máli nr. KNU23050018 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2024 í málum nr. KNU23060180 o.fl. dags. 9. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 26/2024 í máli nr. KNU23100159 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2024 í máli nr. KNU23100178 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2024 í máli nr. KNU23120004 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2024 í máli nr. KNU24010028 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 107/2024 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 123/2024 í máli nr. KNU23110125 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 125/2024 í máli nr. KNU23110045 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 138/2024 í máli nr. KNU23110047 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 143/2024 í máli nr. KNU23110035 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 144/2024 í máli nr. KNU23110060 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2024 í máli nr. KNU23050115 dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 187/2024 í málum nr. KNU24010073 o.fl. dags. 22. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 193/2024 í málum nr. KNU23120116 o.fl. dags. 26. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2024 í máli nr. KNU24020013 dags. 27. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 216/2024 í máli nr. KNU23060001 dags. 1. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 238/2024 í máli nr. KNU23110124 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2024 í máli nr. KNU23110086 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 352/2024 í máli nr. KNU23120100 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 346/2024 í máli nr. KNU23120072 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 245/2024 í máli nr. KNU23120101 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 392/2024 í máli nr. KNU24030141 dags. 15. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 404/2024 í máli nr. KNU24020048 dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 353/2024 í málum nr. KNU23110037 o.fl. dags. 19. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 471/2024 í máli nr. KNU24020166 dags. 6. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 453/2024 í máli nr. KNU24010049 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 349/2024 í máli nr. KNU23120068 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2024 í máli nr. KNU24010044 dags. 23. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 564/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 560/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 555/2024 í máli nr. KNU24050049 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 556/2024 í máli nr. KNU24050031 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 596/2024 í máli nr. KNU24010097 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2024 í málum nr. KNU24010104 o.fl. dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 627/2024 í máli nr. KNU24010110 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 646/2024 í máli nr. KNU24020080 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 706/2024 í máli nr. KNU24050170 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 721/2024 í máli nr. KNU24060158 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 717/2024 í máli nr. KNU24020001 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 864/2024 í máli nr. KNU24030067 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 921/2024 í máli nr. KNU24070097 dags. 13. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 926/2024 í máli nr. KNU24060133 dags. 16. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 940/2024 í máli nr. KNU24030082 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 932/2024 í máli nr. KNU24030133 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 989/2024 í máli nr. KNU23120070 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1167/2024 í máli nr. KNU24050113 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 851/2024 í máli nr. KNU24020164 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1141/2024 í máli nr. KNU24060008 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1037/2024 í máli nr. KNU24050204 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1155/2024 í máli nr. KNU24060131 dags. 20. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 47/2025 í máli nr. KNU24090139 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 74/2025 í máli nr. KNU24080151 dags. 30. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 93/2025 í máli nr. KNU24090110 dags. 10. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2025 í máli nr. KNU24100149 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 175/2025 í máli nr. KNU24110162 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 308/2025 í máli nr. KNU24110095 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 316/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2025 í máli nr. KNU25010074 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 399/2025 í máli nr. KNU25010040 dags. 22. maí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2025 í máli nr. KNU25020091 dags. 1. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 571/2025 í máli nr. KNU25030001 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 576/2025 í máli nr. KNU25030002 dags. 14. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 795/2025 í máli nr. KNU25020070 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 803/2025 í máli nr. KNU25060135 dags. 23. október 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 829/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 827/2025 í málum nr. KNU25070001 o.fl. dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 875/2025 í máli nr. KNU25070222 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 849/2025 í máli nr. KNU25070116 dags. 20. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/1999 dags. 24. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2000 dags. 1. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 3/2000 dags. 23. október 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 4/2000 dags. 7. desember 2000[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2001 dags. 10. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 2/2001 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 1/2002 dags. 9. ágúst 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 586/2018 dags. 17. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 157/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrd. 276/2018 dags. 23. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 614/2018 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 400/2019 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 821/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 75/2020 dags. 13. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 321/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 757/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 732/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 731/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 733/2019 dags. 21. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 301/2021 dags. 14. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 663/2021 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 41/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 569/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 854/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 530/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 493/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 20. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Úthlutun byggðakvóta til sveitarfélags.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um leyfi til sæbjúgnaveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 9. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á úthlutun á viðbótaraflaheimildum í makríl)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. júní 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 1. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 5. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 30. september 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (2))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (3))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. október 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um úthlutun byggðakvóta (1))[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 2 - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 2. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. janúar 2023 (Úrskurður nr. 3 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um veiðileyfi og aflaheimildir.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. febrúar 2023 (Úrskurður nr. 4 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um viðbótaraflaheimildir í makríl.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2023 (Úrskurður nr. 5 um ákvörðun Fiskistofu um að taka ekki til viðmiðunar sem mótframlag við úthlutun byggðakvóta afla sem landað var á fiskmarkað)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 16. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 10. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2023 (Úrskurður nr. 6 um ákvörðun Fiskistofu um synjun kröfu um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð og veiðisvæði)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Cocoa Puffs morgunkorns - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Cocoa Puffs morgunkorns - HEF)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2023 (Sölustöðvun Lucky Charms morgunkorns - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 8 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 9 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. desember 2023[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. mars 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 22. apríl 2024 (Úrskurður nr. 1 um ákvörðun Fiskistofu um áminningu vegna brots á 2. mgr. 2. gr. laga nr. 57/1996 um nytjastofa sjávar)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 17. maí 2024 (Úrskurður nr. 2/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 4/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu skv. 3. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 13. september 2024[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Synjun Matvælastofnunar um að kæra ákveðið tilvik til lögreglu)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Ákvörðun Matvælastofnunar um að hætta rannsókn á atviki og kæra ekki málið til lögreglu)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 24. janúar 2025 (Frávísun máls þar sem synjað var um að fella úr gildi starfsleyfi Ísteka ehf.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 20. febrúar 2025 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar Fiskistofu)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-55/2012 dags. 29. maí 2013[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2016 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-02/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-02/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. L-2/2020 dags. 21. september 2020[HTML]

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-5/2022 dags. 16. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MMR19040236 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. mars 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir gististað)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Kæra á ákvörðun fyrirtækjaskrár um að firmaheiti brjóti gegn betri rétti eigenda jarðar)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 24. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 16. mars 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. mars 2023 (Umsókn um tímabundna endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. mars 2023 (Kæra vegna ákvörðunar ársreikningaskrár ríkisskattstjóra um að leggja stjórnvaldssekt)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 12. október 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 7. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 20. desember 2023[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23100006 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 3. júní 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090235 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090236 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090234 dags. 1. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110194 dags. 2. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110264 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110265 dags. 8. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Synjun um útgáfu leyfis til reksturs gististaðar)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 31. júlí 2024 (Stjórnvaldssekt vegna reksturs gististaða án tilskilins rekstrarleyfis)[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins dags. 1. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23090319 dags. 15. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23120242 dags. 27. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF23110238 dags. 11. desember 2024[HTML]

Úrskurður Menningar- og viðskiptaráðuneytisins í máli nr. MVF22020545 dags. 26. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 27. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 17. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun námsstyrks vegna starfsþjálfunar á tannsmíðaverkstæði)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun námsstyrks þar sem framhaldsskólanámið fer fram í Svíþjóð)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun námsstyrks sökum búsetu hjá unnusta - Skilgreining á hugtakinu fjölskylda)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 6. júní 2007 (Synjun skólaakstursstyrks)[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 22. október 2007[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 8. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 11. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 3. júní 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. mars 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 20. mars 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 27. mars 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. maí 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 1. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 8. apríl 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22020202 dags. 3. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22120110 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22120052 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22030206 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22060006 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22050230 dags. 24. mars 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN23010168 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22110177 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN24020155 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 7. október 2009[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 29. október 2009[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. september 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 30. desember 2010[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 8. maí 2013 (Niðurfelling ákvörðunar námsstyrkjanefndar vegna vanreifun nefndarinnar á málinu)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 8. maí 2013 (Niðurfelling ákvörðunar námsstyrkjanefndar vegna vanrækslu nefndarinnar á leiðbeiningarskyldu)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 13. júní 2013[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. október 2013[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2013 (Umsókn um jöfnunarstyrk)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 22. nóvember 2013 (Synjun um námsstyrk sökum reglu um hámarksaðstoð þrátt fyrir veikindi nemanda)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 3. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 7. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 11. júní 2014[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 11. september 2015[HTML]

Álit Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 17. september 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 16. desember 2015[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090140 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 5. júlí 2017 (Undanþága frá sundkennslu)[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17040060 dags. 5. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17010112 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17110019 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17090159 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17110024 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090113 dags. 10. október 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17050270 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR18030193 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR18100056 dags. 27. maí 2019[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19040088 dags. 1. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19080061 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19090105 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21030093 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21090236 dags. 30. desember 2021[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR21080094 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd vegna lausnar um stundarsakir

Álit Nefndar vegna lausnar um stundarsakir í máli nr. 3/2002 dags. 24. september 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/1203 dags. 18. september 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2006 dags. 7. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2006 dags. 11. desember 2006[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2017 dags. 17. nóvember 2017[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 1/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 11/2008[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2014 dags. 8. september 2014[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 32/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 30/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Lögmæti afturköllunar á skipan verndarfulltrúa hafnar. Mál nr. 30/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 55/2009 dags. 27. október 2009 (Sýslumaðurinn í Bolungarvík: Álagning og innheimta vanrækslugjalds. Mál nr. 55/1009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 21/2009 dags. 29. október 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 21/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 42/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Djúpvogshreppur: Ágreiningur um álagningu B-gatnagerðargjalds. Mál nr. 42/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 58/2009 dags. 18. nóvember 2009 (Sveitarfélagið Vogar: Lögmæti uppsagnar. Mál nr. 58/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 26/2009 dags. 20. nóvember 2009 (Garðabær: Lögmæti ákvarðana sveitarfélags vegna lóðarskila. Mál nr. 26/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 3/2009 dags. 11. febrúar 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um skil á lóðum. Mál nr. 3/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 60/2009 dags. 6. maí 2010 (Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit: Ágreiningur um kjör í Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar. Mál nr. 60/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 56/2009 dags. 18. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um lóðarleigusamning. Mál nr. 56/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 57/2009 dags. 21. maí 2010 (Sveitarfélagið Vogar: Ágreiningur um gildi lóðarleigusamnings. Mál nr. 57/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 74/2009 dags. 25. maí 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um álagningu gatnagerðargjalds. Mál nr. 74/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 33/2009 dags. 25. júní 2010 (Sveitarstjórn Mýrdalshrepps: Ágreiningur um hæfi í sveitarstjórn og nefnd. Mál nr. 33/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 59/2009 dags. 13. ágúst 2010 (Sveitarfélagið Borgarbyggð - Ágreiningur um smölun ágangsbúfjár af landi Kapals hf. að Skarðshömrum í Borgarbyggð. Mál nr. 59/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 31/2010 dags. 27. ágúst 2010 (Flóahreppur - Ákvörðun sveitarstjórnar um að víkja formanni umhverfisverndar úr sæti. Mál nr. 31/2010)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 68/2009 dags. 20. september 2010 (Rekstrarstjórn Hafralækjarskóla: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra. Mál nr. 68/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 48/2009 dags. 27. september 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um kaup á skipulagsbók fyrir grunnskólanema. Mál nr. 48/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 36/2010 dags. 27. september 2010 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu: Ágreiningur um veitingu ökuréttinda. Mál nr. 36/2010)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 32/2010 dags. 30. september 2010 (Sýslumaðurinn í Hafnarfirði: Ágreiningur um afturköllun ökuréttinda. Mál nr. 32/2010)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 45/2009 dags. 7. október 2010 (Reykjavíkurborg: Ágreiningur um niðurfellingu fasteignagjalda. Mál nr. 45/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 44/2009 dags. 6. desember 2010 (Hveragerðisbær: Ágreiningur um ráðningu deildarstjóra í grunnskóla. Mál nr. 44/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040966 dags. 6. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050006 dags. 20. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060080 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060021 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17110031 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17120015 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18020062 dags. 29. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050076 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18050075 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030077 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18010025 dags. 6. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040840 dags. 15. mars 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18060058 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18070025 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090029 dags. 17. maí 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18110035 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060113 dags. 27. júní 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18120060 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19010085 dags. 31. október 2019[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19020029 dags. 19. nóvember 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010110 dags. 21. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19100073 dags. 8. maí 2020[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19030073 dags. 13. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19050056 dags. 25. maí 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20020051 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19090079 dags. 30. júní 2021[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN20010081 dags. 29. júlí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2003 dags. 21. nóvember 2003 (Mál nr. 7/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003 (Mál nr. 17/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 21/2003 dags. 20. febrúar 2004 (Mál nr. 21/2003)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2004 dags. 24. mars 2004 (Mál nr. 1/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2004 dags. 24. maí 2004 (Mál nr. 3/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2004 dags. 28. júní 2004 (Máli nr. 7/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 8/2004 dags. 7. júlí 2004 (Mál nr. 8/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 6/2004 dags. 14. júlí 2004 (Mál nr. 6/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2004 dags. 29. nóvember 2004 (Mál nr. 14/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2004 dags. 2. desember 2004 (Mál nr. 9/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 23/2004 dags. 6. janúar 2005 (Mál nr. 23/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2004 dags. 22. febrúar 2005 (Mál nr. 22/2004,)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 24/2004 dags. 10. mars 2005 (Mál nr. 24/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 21/2004 dags. 22. mars 2005 (Mál nr. 21/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 20/2004 dags. 7. apríl 2005 (Mál nr. 20/2004)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005 (Mál nr. 6/2005)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2005 dags. 5. ágúst 2005 (Mál nr. 7/2005)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2005 dags. 23. janúar 2006 (Mál nr. 15/2005)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2005 dags. 27. janúar 2006 (Mál nr. 14/2005)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2006 dags. 2. mars 2006 (Mál nr. 14/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2005 dags. 10. maí 2006 (Mál nr. 19/2005)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 4/2006 dags. 27. júní 2006 (Mál nr. 4/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 13/2006 dags. 26. september 2006 (Mál nr. 13/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 16/2006 dags. 8. desember 2006 (Mál nr. 16/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2006 dags. 7. janúar 2007 (Mál nr. 5/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 2/2007 dags. 2. mars 2007 (Mál nr. 2/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2006 dags. 18. maí 2007 (Mál nr. 15/2006)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2007 dags. 22. maí 2007 (Mál nr. 15/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 30/2007 dags. 22. maí 2007 (Mál nr. 30/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2007 dags. 8. júní 2007 (Mál nr. 31/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2007 dags. 8. júní 2007 (Mál nr. 17/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 18/2007 dags. 12. júní 2007 (Mál nr. 18/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2007 dags. 14. júní 2007 (Mál nr. 19/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2007 dags. 15. júní 2007 (Mál nr. 5/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2007 dags. 4. júlí 2007 (Mál nr. 9/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2007 dags. 2. ágúst 2007 (Mál nr. 11/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 12/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Mál nr. 12/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 34/2007 dags. 30. ágúst 2007 (Mál nr. 34/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 33/2007 dags. 21. september 2007 (Mál nr. 33/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2007 dags. 21. september 2007 (Mál nr. 26/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 32/2007 dags. 2. október 2007 (Mál nr. 32/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 39/2007 dags. 4. október 2007 (Mál nr. 39/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 23/2007 dags. 9. október 2007 (Mál nr. 23/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 37/2007 dags. 12. nóvember 2007 (Mál nr. 37/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 42/2007 dags. 4. janúar 2008 (Flugmálastjórn Íslands - veiting undanþágu frá flug- og vinnutímamörkum og hvíldartíma flugáhafna, á tilteknum flugleiðum: Mál nr. 42/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 3/2008 dags. 12. mars 2008 (Kópavogur - hæfi sveitarstjórnarmanns við ráðningu í stöðu: Mál nr.3/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 38/2007 dags. 19. mars 2008 (Lögreglustjórinn á Eskifirði - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 38/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 49/2007 dags. 19. mars 2008 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 49/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2008 dags. 27. mars 2008 (Garðabær - lögmæti reglna um afslátt af fasteignaskatti: Mál nr. 11/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 12/2008 dags. 4. apríl 2008 (Vegagerðin - niðurfelling atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 12/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 6/2008 dags. 7. apríl 2008 (Bæjarstjórn Ölfuss - kynning fundarefnis fyrir bæjarstjórnarfund: Mál nr. 6/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 7/2008 dags. 17. apríl 2008 (Kópavogur - lögmæti uppsagnar verksamnings: Mál nr. 7/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 8/2008 dags. 2. júní 2008 (Ísafjörður - frávísunarkrafa, ákvörðun varðandi efni og aðgang á fréttasíðu: Mál nr. 8/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 5/2008 dags. 12. júní 2008 (Bláskógarbyggð -lögmæti samnings um gatnagerð og lóðaúthlutun: Mál nr. 5/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 48/2008 dags. 30. júní 2008 (Vegagerðin - synjun á framlengingu atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 48/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 20/2008 dags. 1. júlí 2008 (Undanþágunefnd - synjun undanþágu til skipstjórnar: Mál nr. 20/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2007 dags. 2. júlí 2008 (Mönnunarnefnd skipa - heimild til fækkunar vélstjóra í vélarrúmi skips: Mál nr. 54/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2007 dags. 15. júlí 2008 (Flugmálastjórn Íslands - stjórnvaldsfyrirmæli eða stjornvaldsákvörðun, lögmæti ákvörðunar um bann við flugtökum, lendingum og loftakstri þyrlna: Mál nr. 53/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 45/2008 dags. 30. júlí 2008 (Forseti bæjarstjórnar Álftaness - frávísunarkrafa, ákvörðun um að bóka vítur á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 45/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 15/2008 dags. 30. júlí 2008 (Heilbrigðisnefnd Vesturlands - lögmæti ákvörðunar um uppsögn úr starfi: Mál nr. 15/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 9/2008 dags. 31. júlí 2008 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - frávísunarkrafa, hæfi við meðferð tillögu um breytt aðalskipulag, höfnun þess að taka á ný fyrir tillögu að aðalskipulagi, afhending gagna, vanræksla: Mál nr. 9/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 33/2008 dags. 15. ágúst 2008 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - synun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 33/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 14/2008 dags. 12. september 2008 (Hveragerði -ákvörðun skólanefndar: Mál nr. 14/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 51/2008 dags. 6. október 2008 (Vegagerðin - synjun útgáfu atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 51/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 38/2008 dags. 6. október 2008 (Sýslumaðurinn Eskifirði - höfnun útgáfu ökuskírteinis: Mál nr. 38/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2008 dags. 8. október 2008 (Strætó bs - lögmæti gjaldtöku vegnaendurútgáfu námsmannakorta: Mál nr. 31/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 50/2008 dags. 21. október 2008 (Akranes - breyting á 44. gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp: Mál nr. 50/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 22/2008 dags. 5. nóvember 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, málsmeðferð við úthlutun byggingaréttar, kærufrestir og rökstuðningur: Mál nr. 22/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 49/2008 dags. 20. nóvember 2008 (Árborg - lögmæti málsmeðferðar við sölu lands og krafa um að gengið verði til samninga um kaup á landi: Mál nr. 49/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 27/2008 dags. 3. desember 2008 (Reykjavík - heimild grunnskóla til gjaldtöku vegna vettvangsferðar og skipulagsbókar: Mál nr. 27/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 36/2008 dags. 15. desember 2008 (Rangárþing eystra - málsmeðferð við gerð starfslokasamnings: Mál nr. 36/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 53/2008 dags. 8. janúar 2009 (Reykjavík - lögmæti synjunar á afhendingu gagna og upplýsinga um mat á prófumsögn: Mál nr. 53/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 66/2008 dags. 13. janúar 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun umsóknar um að sami maður fái að gegna stöðu skipstjórna og vélstjóra um boð í skipi: Mál nr. 66/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 46/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Reykjavík - lögmæti ákvörðunar um að fela einkaaðila innheimtu fasteignagjalda: Mál nr. 46/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 56/2008 dags. 9. febrúar 2009 (Vestmannaeyjar - lögmæti ákvörðunar um að banna bifreiðastöður við tiltekna götu, frávísun: Mál nr. 56/2008)[HTML]

Álit Samgönguráðuneytisins í máli nr. 87/2008 dags. 18. febrúar 2009 (Álit samgönguráðuneytisins í stjórnsýslumáli nr. 87/2008 (SAM08110006))[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 67/2008 dags. 9. mars 2009 (Akranes - lömæti ákvarðana um að hætta við útboð og samningagerð um kaup á tölvuþjónustu, kærufrestur, frávísun: Mál nr. 67/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 59/2008 dags. 10. mars 2009 (Akranes - frávísunarkrafa, málsmeðferð varðandi kaup á tölvuþjónustu: Mál nr. 59/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 1/2009 dags. 17. mars 2009 (Borgarbyggð - frávísunarkrafa, lögmæti ákvörðunar um ráðningu í starf: Mál nr. 1/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 62/2008 dags. 1. apríl 2009 (Kópavogur - lögmæti ákvörðunar um hvaða vísitölu skuli nota við endurgreiðslu: Mál nr. 62/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 68/2008 dags. 30. apríl 2009 (Djúpavogshreppur - lögmæti álagningar B-fasteignagjalds: Mál nr. 68/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 65/2008 dags. 5. maí 2009 (Reykjavík - frávísunarkrafa, lögmæti ráðninga í stöður aðstoðarskólastjóra: Mál nr. 65/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 18/2009 dags. 6. maí 2009 (Vegagerðin - gildissvið almenns rekstrarleyfis til fólksflutninga: Mál nr. 18/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 54/2008 dags. 20. maí 2009 (Skeiða- og Gnúpverjahreppur - úthlutun lóðarskika á grundvelli sáttargjörðar, kærufrestir: Mál nr. 54/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 86/2008 dags. 5. júní 2009 (Álftanes - frávísunarkrafa, höfn umsóknar um byggingarleyfi, ummæli á heimasíðu: Mál nr. 86/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 84/2008 dags. 25. júní 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, athugasemir við afgreiðslu umsókna: Mál nr. 84/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 83/2008 dags. 24. júlí 2009 (Vegagerðin - álitamál hvort starfsemi falli undir lög um leigubifreiðar og/eða lög um farmflutninga og fólksflutninga á landi: Mál nr. 83/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 80/2008 dags. 28. júlí 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti ákvörðunar um álagningu og innheimtu vatnsgjalds af óbyggðri lóð:)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 51/2009 dags. 13. ágúst 2009 (Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - synjun endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 51/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 17/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Langanesbyggð - hæfi sveitarstjórnarmanns til þátttöku í afgreiðslu erindis á fundi sveitarstjórnar: Mál nr. 17/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 37/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Sýslumaðurinn Eskifirði - höfnun á endurveitingu ökuréttinda: Mál nr. 37/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 11/2009 dags. 27. ágúst 2009 (Mönnunarnefnd skipa - höfnun erindis um að sami maður gegni stöðu skipstjóra og vélstjóra: Mál nr. 11/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 19/2009 dags. 28. september 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti höfnunar umsóknar um ferðaþjónustu fatlaða, afgreiðsluferill umsókna : Mál nr. 19/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 28/2009 dags. 29. september 2009 (Grímsnes- og Grafningshreppur - lögmæti breytinga reglna um ferðaþjónustu fyrir fatlaða: Mál nr. 28/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 38/2009 dags. 29. september 2009 (Siglingastofnun - endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar: Mál nr. 38/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 85/2008 dags. 13. nóvember 2009 (Reykjanesbær: Ágreiningur um uppgjör endurgreiðslu vegna lóðarskila. Mál nr. 85/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 60/2007 dags. 2. nóvember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2011 dags. 20. september 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2013 dags. 24. apríl 2013[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1996 dags. 7. október 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2001 dags. 22. janúar 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Sjávarútvegsráðuneytið

Úrskurður Sjávarútvegsráðuneytisins dags. 28. nóvember 2001 (Tálkni ehf. Kærir kvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2001, er kveður á um að Bjarmi BA-326(1321) verði sviptur leyfi til veiða í atvinnuskyni í 8 vikur, frá og með 1. desember 2001 til og með 25. janúar 2002.)[HTML]

Úrskurður Sjávarútvegsráðuneytisins dags. 17. október 2012 (Sjóstangaveiðifélag Húsavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 27. apríl 2012 um synjun um leyfi fyrir fiskiskipið Aþenu ÞH 505, til þess að stunda hvort tveggja (samhliða) strandveiðar og frístundaveiðar á fiskveiðiárinu 2011/2012.)[HTML]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2013 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 13/2018 dags. 28. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 11110108 dags. 25. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. UMH14060099 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 14120069 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 15060093 dags. 31. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00030105 dags. 26. september 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01050032 dags. 27. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070094 dags. 24. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050043 dags. 26. september 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050125 dags. 3. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080089 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03120125 dags. 1. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04030181 dags. 15. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05060050 dags. 20. september 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05080076 dags. 24. janúar 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05100011 dags. 13. mars 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06030015 dags. 5. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07010085 dags. 18. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07040040 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050182 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06120127 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07040025 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07070150 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08040006 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020081 dags. 5. desember 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08030064 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08020143 dags. 21. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060035 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08010095 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08110145 dags. 9. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030176 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09060039 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030202 dags. 27. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09070115 dags. 2. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09060086 dags. 15. mars 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090028 dags. 10. maí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09080074 dags. 8. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09120125 dags. 16. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10010225 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120197 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11040114 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11060032 dags. 6. desember 2011[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11070080 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11040116 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100119 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 12070082 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 214/2003 dags. 29. október 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 140 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 21/2008 dags. 21. maí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2008 dags. 29. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 29/2010 dags. 3. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 69/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 70/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 73/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2011 dags. 1. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 194/2010 dags. 21. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 87/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 116/2011 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 164/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2012 dags. 8. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 85/2012 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 47/2012 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 61/2012 dags. 19. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 54/2012 dags. 26. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 76/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 9/2013 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 105/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 144/2012 dags. 28. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 100/2012 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 180/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 169/2012 dags. 11. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 186/2012 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 4/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 8/2013 dags. 1. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 15/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 25/2013 dags. 22. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 28/2013 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 30/2013 dags. 3. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 91/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 55/2013 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 56/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 118/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 106/2013 dags. 13. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 128/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 14/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 123/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 145/2013 dags. 19. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 66/2014 dags. 30. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 34/2014 dags. 16. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 59/2014 dags. 13. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 11/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 7/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 12/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 22/2015 dags. 19. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 20/2014 dags. 2. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 88/2014 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 21/2015 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 3/2015 dags. 3. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 141/2011 dags. 10. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 120/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 175/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 177/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 195/2011 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 79/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 90/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 27/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 29/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 33/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 42/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 45/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 47/2013 dags. 26. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 51/2013 dags. 12. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 50/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 52/2013 dags. 9. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 41/2013 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 64/2014 dags. 7. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 10/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 19/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2004 dags. 7. apríl 2004[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2006 dags. 29. mars 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2006 dags. 3. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2006 dags. 20. júlí 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 13/2006 dags. 31. ágúst 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 15/2006 dags. 21. desember 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2007 dags. 19. nóvember 2007[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2015 dags. 3. desember 2015[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2015 dags. 30. desember 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2018 dags. 12. apríl 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2018 dags. 12. desember 2018[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2018 dags. 21. júní 2019[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2020 dags. 20. júlí 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2019-URSK dags. 6. nóvember 2020[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2020 dags. 3. febrúar 2021[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2022 dags. 1. desember 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 42/2009 dags. 8. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2010 dags. 1. desember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2011 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 62/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2003 í máli nr. 2/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2003 í máli nr. 3/2003 dags. 19. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 19. maí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2003 í máli nr. 3/2003 dags. 30. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2004 í máli nr. 3/2004 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2003 í máli nr. 4/2003 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2004 í máli nr. 2/2004 dags. 27. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2004 í máli nr. 4/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2004 í máli nr. 5/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2004 í máli nr. 6/2004 dags. 25. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2005 í máli nr. 2/2005 dags. 17. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2004 í máli nr. 7/2004 dags. 8. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2005 í máli nr. 3/2005 dags. 27. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 22. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2005 í máli nr. 4/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2005 í máli nr. 7/2005 dags. 11. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2005 í máli nr. 6/2005 dags. 11. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2005 í máli nr. 5/2005 dags. 23. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2005 í máli nr. 9/2005 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2006 í máli nr. 1/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2005 í máli nr. 10/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2006 í máli nr. 2/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2005 í máli nr. 12/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2005 í máli nr. 6/2005 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2006 í máli nr. 6/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2006 í máli nr. 8/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2006 í máli nr. 9/2006 dags. 8. maí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2006 í máli nr. 3/2006 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2007 í máli nr. 4/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2008 í máli nr. 2/2008 dags. 14. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2008 í máli nr. 1/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2008 í máli nr. 3/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2008 í máli nr. 4/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2008 í máli nr. 5/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2008 í máli nr. 6/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2008 í máli nr. 7/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2008 í máli nr. 14/2008 dags. 30. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2008 í máli nr. 10/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 11/2008 í máli nr. 11/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2008 í máli nr. 13/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 15/2008 í máli nr. 15/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2009 í máli nr. 3/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2009 í máli nr. 2/2009 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2009 í máli nr. 5/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2009 í máli nr. 4/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2010 í máli nr. 1/2010 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2009 í máli nr. 8/2009 dags. 13. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2009 í máli nr. 1/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2010 í máli nr. 2/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2010 í máli nr. 3/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2009 í máli nr. 7/2009 dags. 14. júní 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2009 í máli nr. 6/2009 dags. 13. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2010 í máli nr. 4/2010 dags. 14. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2010 í máli nr. 6/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2010 í máli nr. 7/2010 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2011 í máli nr. 4/2011 dags. 5. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 1/2011 í máli nr. 1/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2011 í máli nr. 5/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 6/2011 í máli nr. 6/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2011 í máli nr. 7/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 8/2011 í máli nr. 8/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 11/2011 í máli nr. 11/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2011 í máli nr. 3/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 15/2011 í máli nr. 15/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2011 í máli nr. 12/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 17/2011 í máli nr. 17/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2011 í máli nr. 13/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 18/2011 í máli nr. 18/2011 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 16/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 27. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 21/2011 í máli nr. 21/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 22/2011 í máli nr. 22/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2011 í máli nr. 14/2011 dags. 11. september 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 333/2013 dags. 31. október 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/1998 í máli nr. 1/1998 dags. 19. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/1998 í máli nr. 3/1998 dags. 25. mars 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1998 í máli nr. 34/1998 dags. 30. október 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/1998 í máli nr. 36/1998 dags. 31. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1999 í máli nr. 19/1999 dags. 20. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/1999 í máli nr. 56/1999 dags. 19. nóvember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 2/2000 í máli nr. 24/1999 dags. 4. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2000 í máli nr. 22/1999 dags. 28. mars 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2000 í máli nr. 5/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2001 í máli nr. 41/2001 dags. 24. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 45/2002 í máli nr. 10/2002 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2003 í máli nr. 52/2003 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2003 í máli nr. 66/2002 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 64/2003 í máli nr. 72/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2003 í máli nr. 65/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2004 í máli nr. 59/2003 dags. 19. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 39/2004 í máli nr. 28/2004 dags. 3. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2004 í máli nr. 45/2005 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2005 í máli nr. 56/2005 dags. 28. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2006 í máli nr. 16/2006 dags. 4. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2007 í máli nr. 20/2007 dags. 22. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2008 í máli nr. 19/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2008 í máli nr. 55/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2008 í máli nr. 57/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2008 í máli nr. 72/2008 dags. 27. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 81/2008 í máli nr. 138/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 88/2008 í máli nr. 50/2008 dags. 27. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2009 í máli nr. 84/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 71/2009 í máli nr. 83/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2010 í máli nr. 5/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2011 í máli nr. 16/2011 dags. 4. mars 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2011 í máli nr. 64/2011 dags. 19. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 57/2011 í máli nr. 73/2011 dags. 9. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2012 í máli nr. 41/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2012 í máli nr. 47/2010 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2012 í máli nr. 23/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2012 í máli nr. 3/2012 dags. 23. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2012 í máli nr. 35/2012 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2012 í máli nr. 28/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2013 í máli nr. 52/2012 dags. 30. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2014 í máli nr. 106/2013 dags. 1. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2015 í máli nr. 58/2013 dags. 31. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2015 í máli nr. 18/2011 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2016 í máli nr. 40/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2017 í máli nr. 126/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2017 í máli nr. 112/2015 dags. 29. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2018 í máli nr. 16/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2018 í máli nr. 105/2017 dags. 14. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2019 í máli nr. 111/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2019 í málum nr. 149/2018 o.fl. dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2019 í máli nr. 155/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2019 í máli nr. 20/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2020 í máli nr. 121/2018 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2020 í máli nr. 111/2019 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2020 í máli nr. 85/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2021 í máli nr. 96/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2021 í máli nr. 92/2020 dags. 10. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2022 í máli nr. 10/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2022 í máli nr. 11/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2022 í máli nr. 13/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2022 í máli nr. 8/2022 dags. 1. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2022 í málum nr. 122/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2022 í máli nr. 158/2021 dags. 29. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2022 í máli nr. 57/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2023 í máli nr. 76/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2024 í máli nr. 74/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2024 í máli nr. 84/2024 dags. 19. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2025 í máli nr. 7/2025 dags. 20. janúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2025 í máli nr. 25/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2025 í máli nr. 26/2025 dags. 24. febrúar 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2025 í máli nr. 24/2025 dags. 13. maí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2025 í máli nr. 112/2025 dags. 25. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2025 í máli nr. 177/2024 dags. 18. ágúst 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2025 í máli nr. 128/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 59/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 90/2015 dags. 18. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána í máli nr. 114/2015 dags. 25. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-300/2009 dags. 4. maí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-334/2010 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-351/2010 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-377/2011 dags. 16. september 2011[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-434/2012 (Flugöryggisstofnunin)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-434/2012 dags. 28. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-448/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-451/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-462/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 551/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 567/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 587/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 618/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 671/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 672/2017 dags. 17. mars 2017[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 706/2017 (Lyfjastofnun)
Vikulegir fréttapistlar forstjóra Lyfjastofnunar voru ekki taldir falla undir starfssamband að öðru leyti í skilningi upplýsingalaga.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 706/2017 dags. 2. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 718/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 724/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 729/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 730/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 731/2018 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 776/2019 dags. 12. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 787/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 793/2019 dags. 31. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 928/2020 dags. 25. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 940/2020 dags. 30. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1008/2021 dags. 11. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1192/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1193/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1196/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1194/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1315/2025 dags. 7. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 22/2015 dags. 11. september 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 43/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 61/2016 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 41/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2016 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2016 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2015 dags. 15. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 31/2016 dags. 11. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2016 dags. 18. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 15/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 330/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 242/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 240/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2016 dags. 26. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 34/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 400/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 465/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 253/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2017 dags. 8. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 186/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2016 dags. 29. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 81/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 119/2017 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 159/2017 dags. 31. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 122/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 87/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2017 dags. 20. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 163/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 244/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 305/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 451/2017 dags. 13. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 214/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 440/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 468/2017 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 6/2018 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 372/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 21/2018 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 484/2017 dags. 14. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 60/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 107/2018 dags. 11. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 116/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 101/2018 dags. 24. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 487/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2018 dags. 26. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2018 dags. 9. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 24/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 473/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 192/2018 dags. 28. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 218/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 255/2018 dags. 24. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 371/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 343/2018 dags. 14. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 375/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 409/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 410/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 379/2018 dags. 8. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 447/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2018 dags. 23. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 51/2019 dags. 20. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2018 dags. 13. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 54/2019 dags. 27. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2019 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 127/2019 dags. 9. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 382/2018 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 247/2019 dags. 28. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 83/2019 dags. 10. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 110/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 175/2019 dags. 14. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 252/2019 dags. 21. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 201/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 298/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 363/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 423/2019 dags. 13. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 310/2019 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 221/2019 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2019 dags. 4. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 519/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 503/2019 dags. 19. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 499/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2019 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2018 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 16/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 336/2019 dags. 10. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 282/2020 dags. 9. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2020 dags. 6. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 346/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 98/2020 dags. 16. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 453/2020 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 290/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 183/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 338/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 515/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 522/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 456/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 617/2020 dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2020 dags. 15. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 476/2020 dags. 16. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2020 dags. 19. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 549/2020 dags. 28. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 671/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 328/2020 dags. 17. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2021 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 85/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 074/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 625/2020 dags. 20. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 202/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 199/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 164/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 430/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 245/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 385/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 397/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 466/2021 dags. 20. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 502/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 448/2021 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 469/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 555/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 559/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2021 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 574/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 625/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 547/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 668/2021 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 95/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 695/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 44/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 169/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2022 dags. 19. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 230/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2022 dags. 22. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 315/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 302/2021 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 445/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 316/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 512/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 521/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2023 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 557/2022 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 17/2023 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 27/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 177/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 579/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 585/2022 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 583/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 194/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 121/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 146/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 324/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 68/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 79/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 248/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 359/2023 dags. 13. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 332/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 294/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 227/2023 dags. 27. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 347/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 384/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 406/2023 dags. 8. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 459/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 431/2023 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 441/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2023 dags. 12. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 532/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 587/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 534/2023 dags. 31. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 524/2023 dags. 1. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 538/2023 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 55/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 104/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 36/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 609/2023 dags. 29. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. janúar 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á beiðni um tímabundið leyfi fyrir lyfjaútibúi)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á umsókn um rekstur lyfjaútibús)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. febrúar 2011 (Höfnun Lyfjastofnunar á tímabundnu leyfi fyrir lyfjaútibúi í flokki 2)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 4. mars 2011 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um að lyfjabúðum sé einum heimilt að auglýsa verð lausasölulyfja)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. mars 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. apríl 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 8. apríl 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 30. maí 2011 (Krafa um réttláta málsmeðferð hjá landlækni)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 8. ágúst 2011 (Málsmeðferð Landlæknisembættisins kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 8. nóvember 2011 (Réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar verði frestað)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 20. desember 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2012 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. mars 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 4. apríl 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 16. ágúst 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 23. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 14. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 010/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 11. júlí 2016 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 003/2016)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 29. september 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 011/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 29. september 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 012/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. október 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. janúar 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 018/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 023/2018 dags. 17. september 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 023/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2015 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 9/2017 dags. 26. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 45/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 279/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 559/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 600/1997[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 9/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 13/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 174/2023[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 79/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 222/1989 dags. 15. janúar 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 585/1992 dags. 9. júní 1992 (Sogn í Ölfusi)[HTML]
Varðaði leigu á húsnæði. Tiltekið ráðuneyti var eigandi húss og gat því átt aðild að stjórnsýslumáli.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 481/1991 dags. 1. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 621/1992 dags. 6. október 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 577/1992 (Múrarameistari)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 309/1990 dags. 12. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 651/1992 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 735/1992 dags. 8. júní 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 695/1992 dags. 28. desember 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 545/1991 (Landgræðsla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 963/1993 dags. 20. september 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1042/1993 dags. 16. desember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1048/1994 dags. 10. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1169/1994 dags. 12. maí 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1063/1994 (Þjónustugjöld í framhaldsskóla)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1263/1994 dags. 22. ágúst 1995 (Áminning lögreglumanns)[HTML]
Lögreglumaður fékk „veikari áminningu“ en ekki var ljóst hvernig áminning það var enda ekkert slíkt réttarúrræði til staðar í íslenskum rétti.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1425/1995 dags. 1. september 1995 (Barnadagpeningar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1302/1994 dags. 13. október 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 993/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1025/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1163/1994 dags. 4. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1355/1995 dags. 8. janúar 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1319/1994 (Ábyrgðarmenn námslána)[HTML]
Lántaka var gert að finna annan ábyrgðarmann af námsláni þegar fyrri ábyrgðarmaður féll frá. Umboðsmaður taldi heimilt að skilyrða slíkt á þeim tímabilum þegar lög giltu er skylduðu ábyrgðarmann en ekki um þau sem tekin voru fyrir setningu lagalegu skyldunnar um ábyrgðarmann.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1818/1996 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1261/1994 dags. 21. júní 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1801/1996 dags. 1. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1133/1994 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1360/1995 dags. 26. ágúst 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1364/1995 dags. 24. september 1996 (Nemanda meinað að sækja dansleiki)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1702/1996 dags. 10. október 1996 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1746/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1442/1995 dags. 23. desember 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1807/1996 dags. 13. febrúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1714/1996 (Skilyrði um að hörpudiskafli yrði unninn í tiltekinni vinnslustöð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1771/1996 dags. 20. febrúar 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1725/1996 dags. 20. mars 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1822/1996 dags. 4. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1859/1996 dags. 29. apríl 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2041/1997 dags. 16. maí 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1724/1996 dags. 24. júní 1997 (Réttur til atvinnuleysisbóta við atvinnuleit í EES-ríki)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2078/1998 dags. 8. janúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2091/1997 dags. 17. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2035/1997 dags. 19. febrúar 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2036/1997 dags. 27. febrúar 1998 (Stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2087/1997 dags. 17. mars 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1833/1996 (Lækkun eignarskattsstofns II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2039/1997 dags. 25. mars 1998 (Kaffi Lefolii)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2131/1997 dags. 16. júní 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2355/1998 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1756/1996 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2449/1998 dags. 4. september 1998 (Kæra á umsögn Námsgagnastofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2211/1997 dags. 4. september 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2289/1997 dags. 27. nóvember 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1885/1996 dags. 1. desember 1998 (Skilyrði um hámarksaldur fyrir starfsþjálfun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2322/1997 dags. 30. desember 1998 (Veggbútar)[HTML]
Aðila var gert að taka niður veggbúta og gerður ágreiningur hvort úrskurðar æðra stjórnvalds fæli í sér hvort það hefði átt að setja veggbútana aftur upp eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2390/1998 dags. 22. febrúar 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2431/1998 dags. 16. apríl 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2210/1997 dags. 10. maí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2442/1998 dags. 28. maí 1999 (Samgönguráðuneytið - Þyrlupróf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2348/1998 dags. 28. maí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2596/1998 dags. 1. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2480/1998 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2545/1998 dags. 12. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2458/1998 dags. 21. júlí 1999 (Kærunefnd jafnréttismála)[HTML]
Blaðsíðutal riðlaðist þegar ákvörðunin var send með faxi. Þegar þetta uppgötvaðist var sent nýtt fax.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2681/1999 dags. 22. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2304/1997 dags. 5. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2580/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2343/1997 (Lækkun á örorkumati)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2518/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2469/1998 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2253/1997 dags. 6. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2525/1998 dags. 27. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2740/1999 dags. 27. ágúst 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2466/1998 dags. 27. ágúst 1999 (Bensínstyrkur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2498/1998 dags. 14. september 1999 (Próf til að verða löggiltur skjalaþýðandi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2685/1999 dags. 2. nóvember 1999 (Veiting starfs við Kennaraháskóla Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2814/1999 (Símsmiðapróf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2340/1997 dags. 13. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2320/1997 dags. 13. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2487/1998 dags. 17. desember 1999 (Viðmiðunarreglur Viðlagatryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2379/1998 dags. 20. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2679/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2594/1998 dags. 30. desember 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2584/1998 dags. 30. desember 1999 (Holræsagjöld Ísafjarðarbæjar I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2585/1998 dags. 30. desember 1999 (Holræsagjöld Ísafjarðarbæjar II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2608/1998 dags. 27. janúar 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2777/1999 (Aðfarargjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2637/1999 dags. 3. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2512/1998 dags. 16. mars 2000 (Reynslulausn erlendra afplánunarfanga - Náðunarnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2648/1999 dags. 22. mars 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2652/1999 dags. 16. maí 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2795/1999 dags. 22. júní 2000 (Samstarfserfiðleikar umsækjanda við fyrrverandi yfirmenn sína)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2618/1998 dags. 26. júní 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2569/1998 dags. 27. júní 2000 (Upplýsingar um meinta ólöglega lyfjanotkun - Sumarafleysingarstarf hjá lögreglu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2426/1998 dags. 7. júlí 2000 (Læknisþjónusta við fanga í einangrun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2574/1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2416/1998 dags. 22. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2516/1998 dags. 31. ágúst 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2855/1999 dags. 16. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2815/1999 dags. 24. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2770/1999 dags. 26. október 2000 (Atvinnuflugmannspróf - Flugskóli Íslands)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2675/1999 dags. 27. október 2000 (Brottvikning nemanda á sjúkraliðabraut)[HTML]
Ekkert í lögum kvað á um að neikvæð umsögn í starfsþjálfun ætti að vera viðkomandi í óhag.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2485/1998 dags. 17. nóvember 2000 (Ófullnægjandi upplýsingar um slys - Sjómaður - Skaði á öxl)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2778/1999 dags. 15. desember 2000 (Svipting veiðileyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2484/1998 dags. 22. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2862/1999 dags. 31. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2654/1999 dags. 7. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2887/1999 dags. 21. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2877/1999 dags. 27. febrúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2534/1998 (Þjónustugjöld Löggildingarstofu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2970/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2906/2000 (Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3055/2000 dags. 29. maí 2001 (Kæruheimild til ráðherra - Uppsögn félagsmálastjóra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3241/2001 dags. 3. ágúst 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3123/2000 dags. 15. ágúst 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3223/2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2907/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3208/2001 dags. 10. október 2001 (Slysatrygging)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3340/2001 dags. 1. nóvember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3299/2001 dags. 26. nóvember 2001 (Brottvísun útlendinga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3198/2001 (Rökstuðningur fyrir synjun um inngöngu í Lögregluskóla ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3302/2001 dags. 5. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3399/2001 dags. 18. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3232/2001 (Vinnslunýting fiskiskips - Lækkun nýtingarstuðla fiskiskips í refsiskyni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3416/2002 (Námsstyrkur - Uppbót á dvalarstyrk)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3569/2002 dags. 2. september 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3461/2002 dags. 10. október 2002 (Samfélagsþjónusta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3479/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3344/2001 (Úrskurðir yfirskattanefndar)[HTML]
Skattstjóri endurákvarðaði skatta fyrir nokkur tiltekin gjaldár og var sú ákvörðun kærð til yfirskattanefndar. Í kjölfarið endurákvarðaði skattstjóri aftur skatta fyrir sum af þeim gjaldárum.

Viðkomandi taldi að skattstjórinn hefði ekki getað tekið aðra slíka ákvörðun þar sem yfirskattanefnd hefði þegar tekið afstöðu um þau atriði, en yfirskattanefnd féllst ekki á það sjónarmið þar sem hún hefði ekki tekið efnislega afstöðu til álitaefnanna.

Umboðsmaður taldi að yfirskattanefnd hefði átt að taka fram í fyrri úrskurði sínum hver réttaráhrif hennar úrskurðar voru.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3508/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3541/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3599/2002 (Framlagning gagna vegna lesblindu)[HTML]
UA taldi að ráðast yrði af efni beiðninnar hvort um endurupptöku væri að ræða en ekki sett sú skylda að beiðnin skuli merkt sem slík svo hún yrði tæk.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3592/2002 dags. 25. febrúar 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3588/2002 (Birting úrskurða kærunefndar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3521/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3698/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2625/1998 dags. 3. júlí 2003 (Reglur um fjárhagsaðstoð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3852/2003 (Staða tollstjóra fyrir ríkistollanefnd)[HTML]
Ákvörðun tollstjóra var vísað til ríkistollanefndar með stjórnsýslukæru, og komst hún að niðurstöðu. Aðili máls óskaði eftir því að nefndin endurupptæki málið. Meira en þrír mánuðir voru liðnir og spurði nefndin þá ríkistollstjóra hvort hann legðist gegn endurupptökunni, sem hann gerði. Nefndin taldi því skorta nauðsynlegt samþykki fyrir endurupptöku. UA taldi það ekki heimilt þar sem tollstjórinn gæti ekki talist vera aðili málsins.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3787/2003 dags. 17. desember 2003 (Heimilisuppbót)[HTML]
Tryggingastofnun hætti skyndilega að greiða út heimilisuppbót þegar hún komst að því að viðkomandi hafði flutt á gistiheimili Hjálpræðishersins. UA taldi að tryggingastofnun hefði átt að tilkynna um að til stæði að afturkalla ákvörðunina.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3717/2003 (Innfjarðarrækja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3854/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3835/2003 dags. 20. febrúar 2004 (Jurtextrakt)[HTML]
Heilsuvara var seld í alkóhól-lausn til að verja gæði vörunnar.
Meðferðin var sú að Lyfjastofnun afgreiddi vöruna svo mætti selja hana í apótekum.
Lyfjastofnun var óheimilt að banna innflutning og dreifingu vörunnar á grundvelli áfengislaga þar sem slíkt væri ekki á hennar verksviði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3960/2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4040/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4065/2004 dags. 1. september 2004 (Úrskurður ríkissaksóknara)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4138/2004 dags. 14. október 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3902/2003 dags. 19. október 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4168/2004 dags. 24. október 2005 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4136/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4176/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4203/2004 (Ólæsileg sjúkraskrá - Landlæknir - Afgreiðsla á kvörtun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4216/2004 dags. 28. júní 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4557/2005 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4583/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4193/2004[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4572/2005 dags. 20. desember 2006 (Lausn frá störfum - Hæfi fulltrúa í sveitarstjórn)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4787/2006 dags. 28. desember 2006 (Ríkissaksóknari)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4580/2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5068/2007 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4878/2006 dags. 19. mars 2007[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 4764/2006 dags. 2. apríl 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4585/2005 (Úthlutun styrkja úr Kvikmyndasjóði)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4609/2005 dags. 4. apríl 2007 (Ábyrgðarsjóður launa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4902/2007 (Vélstjórafélagið)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4892/2007 dags. 15. júní 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4936/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4968/2007 (Hundaeftirlitsgjald)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4997/2007 (Námslán)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5060/2007 dags. 30. júní 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4822/2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5376/2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5434/2008 (Fjárgreiðslur Landsvirkjunar til Flóahrepps)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5471/2008 (LÍN - Ósk um niðurfellingu afborgana)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5486/2008 (Ríkissaksóknari)[HTML]
Lögreglan hóf rannsókn á máli og felldi það niður, með tilkynningu til brotaþola um það. Hægt var að kæra hana til ríkissaksóknara. Í málinu reyndi á það hvort afhending rökstuðnings fól í sér upphaf nýs kærufrestar. Ríkissaksóknari taldi að kærufresturinn hefði verið liðinn og vísaði kærunni því frá. Umboðsmaður var ósammála því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5475/2008 (Félag vélstjóra og málmtæknimanna - Breyting á stjórnsýsluframkvæmd)[HTML]
Kæru stéttarfélags var vísað frá úrskurðarnefnd þar sem félagið ætti ekki aðild að málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5718/2009 dags. 7. júlí 2009 (Einelti)[HTML]
Ráðherra gæti borið skyldu til þess að bregðast við í tilefni kvörtunar starfsmanns undirstofnunar um einelti gagnvart honum. Reglurnar kváðu um að starfsmaðurinn ætti að beina kvörtunum um einelti til forstöðumanns en starfsmaðurinn hafði beint henni til ráðuneytisins þar sem kvörtunin sneri að meintu einelti forstöðumannsins sjálfs. Ráðuneytið sagðist ekkert geta gert þegar starfsmaðurinn leitaði til þess. UA taldi að reglurnar myndu vart þjóna tilgangi sínum ef þær yrðu túlkaðar með þeim hætti sem gert var.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5587/2009 (Ríkissaksóknari II)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5146/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5515/2008 (Agaviðurlög í fangelsi)[HTML]
Töflur fundust á fanga og hélt fanginn fram að um væri að ræða hjartamagnil-töflur. Í forsendum ákvörðunarinnar var ekki tekið fram að innihald taflnanna skipti ekki máli fyrir beitingu agaviðurlaganna enda gerðu gildandi reglur ekki greinarmun á innihaldi taflna í þessu samhengi. Umboðsmaður leit svo á að þá staðreynd hefði átt að nefna í forsendum hennar því það hefði spornað við frekari ágreining síðar um innihald þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5649/2009 (Leiðrétting á einkunn)[HTML]
Nemandi var á gangi skólans með einkunnablað þar sem stóð að hann hefði fengið 5 í einu námskeiðinu. Kennari þess námskeiðs tók eftir því og taldi þá einkunn ekki vera rétta. Fór hann þá með nemandann afsíðis og leiðrétti einkunnina niður í 4.

Fyrsta víglínan af hálfu skólayfirvalda var að birtingin hefði ekki átt sér stað fyrr en hann fékk tilkynninguna um 5 í einkunn, sem umboðsmaður féllst ekki á.

Næsta víglína fólst í því að um hefði verið væri að leiðréttingu á einkunninni. Þá reyndi á hvort mistökin hafi verið bersýnileg. Umboðsmaður taldi svo ekki vera, heldur hefði þurft að hefja nýtt stjórnsýslumál.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5481/2008 (Samkeppnismál - Samkeppniseftirlitið)[HTML]
B, fyrir hönd A, leitaði til umboðsmanns varðandi hvort ábendingar hafi borist um meint brot þeirra á samkeppnislögum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5197/2007 (Úthlutun byggðakvóta)[HTML]
Orðalagi var breytt þannig að í stað þess að úthlutað væri til byggðarlags var úthlutað til aðila innan þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5347/2008 dags. 17. nóvember 2010 (Innflutningur á eggjum)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6010/2010 dags. 17. desember 2010 (Stjórnsýsluviðurlög)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6404/2011 dags. 2. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6410/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6413/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6485/2011 dags. 22. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6242/2010 (Lokaúttekt byggingarfulltrúa)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6481/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6561/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6502/2011 dags. 20. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6034/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6552/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6454/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6431/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6660/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6504/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6383/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6625/2011 dags. 28. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6333/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6193/2010 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6345/2011 (Landskrá - Breyting á fasteignaskráningu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6259/2010 (Stöðvun á starfsemi söluturns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6741/2011 dags. 13. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6720/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6869/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6864/2012 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6790/2012 dags. 9. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6900/2012 dags. 26. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6820/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6939/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6988/2012 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6974/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6903/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6990/2012 dags. 21. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6991/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6365/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7006/2012 dags. 7. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6784/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7067/2012 dags. 9. júlí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6433/2011 (Atvinnuleysistryggingar námsmanna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6505/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6484/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7128/2012 dags. 19. september 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7151/2012 dags. 16. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6690/2011 dags. 26. október 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7190/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7315/2012 dags. 31. desember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7294/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7278/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6911/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6767/2011 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7024/2012 (Lagastoð samþykktar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7075/2012 (Kyrrsetning svifflugu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7242/2012 (Atvinnuleysisbætur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7092/2012 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5700/2009 dags. 9. desember 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7705/2013 dags. 17. september 2014 (Réttur til örorkulífeyris I)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8140/2014 (Ábyrgðarbréf)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8295/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8178/2014 dags. 15. júní 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8419/2015 (Landbótaáætlun)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7940/2014 dags. 22. desember 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8194/2014 (Endurtökupróf)[HTML]
Ákvörðun var tekin um að heimila tilteknum einstaklingi að fara í tiltekið endurtökupróf. Reynt á það hvort skólinn hefði komið málinu þannig fyrir að nemandinn hefði í raun ekki val, til að létta sér vinnuna.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8397/2015 dags. 13. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8544/2015 dags. 21. september 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7590/2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8991/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8749/2015 (Brottvísun úr framhaldsskóla)[HTML]
16 ára dreng var vísað ótímabundið úr framhaldsskóla vegna alvarlegs brots. Talið var að um væri brot á meðalhófsreglunni þar sem ekki var rannsakað hvort vægari úrræði væru til staðar svo drengurinn gæti haldið áfram náminu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9345/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9456/2017 (Agaviðurlög í fangelsi)[HTML]
Umbrotsefni kókaíns fundust í blóði eða þvagi fanga og hann talinn hafa neytt fíkniefna, og beittur agaviðurlögum. Ákvörðunin var kærð og ráðuneytið byrjaði á því að afla umsagnar fangelsisyfirvalda sem bárust á þriðja eða fjórða degi. Það taldi sig ekki hafa haft nægan tíma til að kalla eftir andmælum fangans og gerði það því ekki. Umboðsmaður taldi ráðuneytið ekki geta skýlt sér bakvið það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9708/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9890/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10021/2019 dags. 15. apríl 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9896/2018 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9944/2019 dags. 23. september 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9891/2018 dags. 26. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9758/2018 dags. 28. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9823/2018 dags. 29. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9790/2018 dags. 18. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9989/2019 dags. 31. desember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9991/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10128/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10037/2019 dags. 14. maí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9911/2018 dags. 10. júlí 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9963/2019 dags. 19. október 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10860/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10900/2021 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10889/2020 dags. 3. febrúar 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10054/2019 dags. 4. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10932/2021 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10813/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10986/2021 dags. 22. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10995/2021 dags. 29. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10371/2020 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11015/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11016/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10431/2020 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11025/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10811/2020 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10917/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10913/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11035/2021 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10077/2019 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11008/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11036/2021 dags. 4. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11022/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10899/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11099/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11001/2021 dags. 9. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11087/2021 dags. 15. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10940/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10898/2021 dags. 21. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11083/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11177/2021 dags. 22. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10941/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11201/2021 dags. 30. júní 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11187/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11247/2021 dags. 23. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11248/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11261/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9970/2019 dags. 13. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11251/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11343/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11325/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11301/2021 dags. 11. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11293/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10075/2019 dags. 21. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11395/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11418/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11281/2021 dags. 21. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11532/2022 dags. 25. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11237/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11438/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11486/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11572/2022 dags. 28. febrúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11017/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11512/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11103/2021 dags. 29. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11360/2021 dags. 26. apríl 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11647/2022 dags. 27. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11368/2021 dags. 2. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11308/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11314/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11384/2021 dags. 10. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F105/2021 dags. 15. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11712/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11747/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11759/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11709/2022 dags. 28. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11611/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11779/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11264/2021 dags. 5. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11825/2022 dags. 13. september 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11653/2022 dags. 19. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11722/2022 dags. 21. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11821/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11855/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11861/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11845/2022 dags. 25. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11885/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11897/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11417/2021 dags. 15. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11946/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11948/2022 dags. 21. desember 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11973/2022 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11984/2022 dags. 27. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12017/2023 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11968/2022 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11868/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11551/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12073/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12098/20233 dags. 21. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12081/2023 dags. 22. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12096/2023 dags. 29. mars 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12128/2023 dags. 14. apríl 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11711/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12114/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12077/2023 dags. 12. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12076/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12133/2023 dags. 16. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12138/2023 dags. 19. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11793/2022 dags. 22. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12161/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12201/2023 dags. 30. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12199/2023 dags. 6. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12126/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12229/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12175/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12322/2023 dags. 11. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12252/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12292/2023 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12326/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12351/2023 dags. 19. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12367/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12377/2023 dags. 4. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12216/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12368/2023 dags. 12. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12398/2023 dags. 20. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12360/2023 dags. 23. október 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11797/2022 dags. 23. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12407/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12384/2023 dags. 2. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12406/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12396/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12492/2023 dags. 13. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12441/2023 dags. 14. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12497/2023 dags. 19. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12515/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12132/2020 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12530/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12525/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12526/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12443/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12541/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12475/2023 dags. 30. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12552/2024 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12540/2023 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12555/2024 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12574/2024 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12563/2024 dags. 12. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12605/2024 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12628/2024 dags. 29. febrúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11919/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12517/2023 dags. 25. mars 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12644/2024 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12690/2024 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12669/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12664/2024 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12712/2024 dags. 24. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12469/2023 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12735/2024 dags. 16. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12708/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12187/2023 dags. 23. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12348/2023 dags. 24. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12597/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12615/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12736/2024 dags. 28. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12715/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12412/2023 dags. 30. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12389/2023 dags. 31. maí 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12230/2023 dags. 5. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12769/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12681/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12516/2023 dags. 18. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12779/2024 dags. 24. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12780/2024 dags. 24. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12812/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12765/2024 dags. 31. júlí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12843/2024 dags. 7. ágúst 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12283/2023 dags. 9. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12852/2024 dags. 14. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12861/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12826/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12833/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12523/2023 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12899/2024 dags. 10. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12703/2024 dags. 11. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12777/2024 dags. 13. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12909/2024 dags. 13. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12429/2023 dags. 17. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12920/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12634/2024 dags. 19. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12795/2024 dags. 23. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12928/2024 dags. 22. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12953/2024 dags. 24. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12992/2024 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12828/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13002/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12930/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12954/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12978/2024 dags. 3. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12370/2024 dags. 5. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12966/2024 dags. 9. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13035/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13018/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13042/2024 dags. 20. desember 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F99/2021 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13045/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13046/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12952/2024 dags. 9. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13053/2024 dags. 15. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 17/2025 dags. 24. janúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 40/2025 dags. 4. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12948/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12882/2024 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 28/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. F83/2018 dags. 14. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 52/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 32/2025 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 76/2025 dags. 28. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13052/2024 dags. 10. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 134/2025 dags. 31. mars 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 55/2025 dags. 3. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 69/2025 dags. 8. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 132/2025 dags. 10. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 57/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 87/2025 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12295/2023 dags. 29. apríl 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 209/2025 dags. 27. maí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 151/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 230/2025 dags. 23. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 201/2025 dags. 26. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12682/2024 dags. 30. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 237/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13060/2024 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12250/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 284/2025 dags. 11. júlí 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 234/2025 dags. 6. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 346/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 300/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 285/2025 dags. 28. ágúst 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 332/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 344/2025 dags. 5. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 365/2025 dags. 19. september 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5/2025 dags. 25. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 168/2025 dags. 26. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 291/2025 dags. 9. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 59/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 475/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 458/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 429/2025 dags. 28. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 433/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 430/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 33/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 442/2025 dags. 14. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 165/2025 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12918/2024 dags. 28. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 432/2025 dags. 5. desember 2025[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12947/2024 dags. 5. desember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 490/2025 dags. 11. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1995 - Registur395
19961534, 1887, 4123, 4138
1997856, 858, 1470, 2035, 2039, 2127, 2278-2279, 2857, 2933
1998863, 996, 2829, 3100
1999729, 1563, 1565, 1715
20002142, 2791, 2795, 2797, 2816, 3262, 3521
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1989A396
1992A66
1993A152, 184
1997A55
1998A308
1999A64, 67
1999B879
2000A133
2000B2297
2001A398
2001B266
2002A259, 265, 282
2002B80, 683, 2083
2003A5-6, 11, 290
2003B96
2004A162
2004B1152
2005A149
2005B1909
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1989AAugl nr. 85/1989 - Lög um breyting á þinglýsingalögum, nr. 39 10. maí 1978[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1993 - Stjórnsýslulög[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 18/1997 - Lög um endurskoðendur[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 31/1999 - Lög um alþjóðleg viðskiptafélög[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 323/1999 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 53/2000 - Útvarpslög[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 817/2000 - Auglýsing um starfsreglur kirkjuþings um kirkjuráð[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 134/2001 - Lög um leigubifreiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 141/2001 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 96/2002 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/2002 - Lög um atvinnuréttindi útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 50/2002 - Reglugerð um útvarpsstarfsemi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/2002 - Reglugerð um aðgang að flugafgreiðslu á íslenskum flugvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 860/2002 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 3/2003 - Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/2003 - Lög um opinberan stuðning við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 53/2003 - Reglugerð um útlendinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 47/2004 - Lög um þjóðgarðinn á Þingvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 454/2004 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 49/2005 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 904/2005 - Reglugerð um flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 23/2006 - Lög um upplýsingarétt um umhverfismál[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2006 - Lög um breytingu á lögum um bílaleigur, nr. 64/2000, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2006 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 550/2007 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1030/2007 - Auglýsing um starfsreglur um breyting á ýmsum starfsreglum þjóðkirkjunnar[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 34/2008 - Varnarmálalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 76/2008 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 78/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 97/2002, um atvinnuréttindi útlendinga, og lögum nr. 47/1993, um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 79/2008 - Lög um endurskoðendur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 86/2008 - Lög um breyting á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 90/2008 - Lög um leikskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2008 - Lög um grunnskóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2008 - Lög um sjúkratryggingar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 170/2008 - Lög um skattlagningu kolvetnisvinnslu[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 16/2008 - Reglur um Rannsóknarnámssjóð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1025/2008 - Reglugerð um sjúkradagpeninga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2008 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 120/2009 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 134/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, og lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 55/2009 - Reglugerð um styrki til kaupa á næringarefnum og sérfæði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 236/2009 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2009 - Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 722/2009 - Reglugerð um lýtalækningar sem sjúkratryggingar almannatrygginga taka til[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1058/2009 - Reglugerð um endurgreiðslu sjúkratrygginga á kostnaði vegna þjónustu sérfræðinga í tannréttingum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 42/2010 - Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2010 - Lög um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 152/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 59/1992, um málefni fatlaðra, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 140/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 190/2010 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í nauðsynlegum tannlækninga- og tannréttingakostnaði sjúkratryggðra vegna alvarlegra afleiðinga meðfæddra galla, sjúkdóma og slysa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 233/2010 - Reglugerð um úthlutun á hjálpartækjum á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2010 - Reglugerð um birtingu niðurstaðna vegna eftirlits með áburði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 403/2010 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2010 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 712/2010 - Reglugerð um brýna læknismeðferð erlendis þegar ekki er unnt að veita nauðsynlega aðstoð hér á landi[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 38/2011 - Lög um fjölmiðla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2011 - Sveitarstjórnarlög[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 333/2011 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2011 - Gjaldskrá Landmælinga Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 917/2011 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 14/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 291/2010 um birtingu niðurstaðna vegna eftirlits með áburði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2012 - Reglugerð um birtingu niðurstaðna vegna eftirlits með matvælum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1117/2012 - Auglýsing um samþykki starfsreglna endurskoðendaráðs[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 313/2013 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 451/2013 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1155/2013 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1189/2013 - Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 77/2014 - Lög um opinber skjalasöfn[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 156/2014 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2014 - Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 636/2014 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu sem eiga sér stað án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2014 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 12/2015 - Lög um breytingu á lögum um umboðsmann skuldara, nr. 100/2010, með síðari breytingum (upplýsingaskylda og dagsektir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2015 - Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (auglýsingar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2015 - Lög um leigu skráningarskyldra ökutækja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2015 - Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2015 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, með síðari breytingum (markmið, stjórnsýsla og almenn ákvæði)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 438/2015 - Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 940/2015 - Reglugerð um beitingu og hámark dagsekta í opinberu eftirliti með velferð dýra[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 15/2016 - Lög um fullnustu refsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 37/2018 - Lög um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (innleiðing samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 45/2018 - Lög um endurnot opinberra upplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2018 - Lög um köfun[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1051/2018 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2018 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2018 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 94/2019 - Lög um endurskoðendur og endurskoðun[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1140/2019 - Reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1143/2019 - Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1364/2019 - Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 74/2020 - Lög um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2020 - Lög um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (skuldbindingar og losunarheimildir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1188/2020 - Reglugerð um skoðanakerfi fyrir öruggan rekstur ekjufarþegaskipa og háhraðafarþegafara í áætlunarferðum[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 88/2021 - Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2021 - Lög um verðbréfasjóði[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 402/2021 - Auglýsing um breytingar á ýmsum starfsreglum kirkjuþings samkvæmt heimildum í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 760/2021 - Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 77/2022 - Lög um sorgarleyfi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 120/2022 - Lög um leigubifreiðaakstur[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1665/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.), nr. 366/2005[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2022 - Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu, stofnun lóða, byggingarreita og útgáfu framkvæmdaleyfa í Skagafirði[PDF vefútgáfa]
2023AAugl nr. 45/2023 - Lög um breytingu á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, nr. 54/1971 (verkefnaflutningur til sýslumanns)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 65/2023 - Lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 96/2023 - Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 390/2023 - Reglugerð um atvinnusjúkdóma[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 898/2023 - Reglugerð um þjónustu sérgreinalækna utan samninga[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1420/2024 - Reglur Hveragerðisbæjar um akstursþjónustu við fatlað fólk[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1579/2024 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1581/2024 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 780/2025 - Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna myndgreininga sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing108Þingskjöl1528
Löggjafarþing109Þingskjöl2551
Löggjafarþing109Umræður2521/2522
Löggjafarþing110Þingskjöl3569, 3572
Löggjafarþing110Umræður6645/6646
Löggjafarþing111Þingskjöl1309, 1312
Löggjafarþing112Þingskjöl4277, 5210
Löggjafarþing113Þingskjöl2239, 4698
Löggjafarþing115Þingskjöl836, 1153, 1266, 2896, 4408, 4839, 5256
Löggjafarþing115Umræður1703/1704
Löggjafarþing116Þingskjöl2541, 3274-3275, 3281-3282, 3306, 3337, 5499, 5532-5533, 5540
Löggjafarþing116Umræður9627/9628
Löggjafarþing117Þingskjöl3354, 4184
Löggjafarþing118Þingskjöl3568, 3602, 3606
Löggjafarþing120Þingskjöl2018, 3157, 3649
Löggjafarþing120Umræður2821/2822, 3865/3866, 6889/6890
Löggjafarþing121Þingskjöl1375, 1872, 1882, 2329, 2572, 2712, 4741, 5166
Löggjafarþing122Þingskjöl750, 765, 788, 1058, 1170, 1323, 3381, 3403, 3412, 4305, 4309, 4468, 4655, 4756, 5307-5309, 5472-5473, 5517, 6027
Löggjafarþing122Umræður1375/1376, 3667/3668
Löggjafarþing123Þingskjöl2581, 2600, 2779, 2782, 2789, 2794, 2845, 3773, 3777, 3960-3961, 3965, 4097, 4100
Löggjafarþing125Þingskjöl1998, 2017, 2181, 2566, 2584, 2595-2596, 2615, 2617, 2643, 4522
Löggjafarþing125Umræður3945/3946-3947/3948
Löggjafarþing126Umræður1447/1448-1449/1450, 2627/2628, 2881/2882, 5239/5240
Löggjafarþing127Þingskjöl1205, 2953-2954, 4000-4001
Löggjafarþing131Þingskjöl3866, 5367
Löggjafarþing132Þingskjöl509, 941, 4260, 4653
Löggjafarþing132Umræður585/586
Löggjafarþing133Þingskjöl938, 1224, 3923, 4833
Löggjafarþing135Þingskjöl969, 1413, 1787, 1803-1805, 1815, 1819, 1822, 1831-1832, 1889, 1908-1909, 1930, 1972, 2951, 2963, 2965, 2969, 2996, 3031, 3058, 4179, 4184, 4188, 4775, 4788, 4793, 5256, 5360, 5400, 5910, 5920, 6250, 6268, 6289, 6334, 6396
Löggjafarþing135Umræður3851/3852, 6381/6382, 8785/8786
Löggjafarþing136Þingskjöl1335, 1344, 1395, 1401, 2307, 2566
Löggjafarþing137Þingskjöl354
Löggjafarþing137Umræður3515/3516
Löggjafarþing138Þingskjöl974, 1851, 1857, 1873, 1879, 2599, 2705, 2711, 2716, 3180, 3186, 3639, 3809, 3993, 5213, 5668, 5824, 5836, 6019, 6352, 7197, 7344
Löggjafarþing139Þingskjöl1605, 1776, 2009, 2371, 2375, 2385, 2390, 2525, 4015-4016, 4340, 4345, 4915, 6303, 6654, 6677-6678, 6745, 7544, 7587, 7604, 7769, 7861, 7864, 7866, 7894-7895, 8024, 8293, 8956, 9107, 10139
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1990 - 2. bindi2347/2348
1995 - Registur55, 70
1995261, 1236, 1256
1999 - Registur59, 77
199977, 277, 1304, 1327, 1427
2003 - Registur68, 87
200398, 309, 536, 538-539, 553, 695, 731, 1387, 1557, 1565, 1594, 1725-1726
2007 - Registur71, 91
2007109, 320, 329, 594, 597, 612, 661, 756, 797, 994-995, 1077, 1584, 1768, 1798, 1940
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991206
199225, 29, 34, 237, 243, 304, 309, 312, 319, 321, 349, 358, 360
199321, 183, 299-300, 364, 366-369, 373-374
199469, 128, 135-136, 157, 289, 440, 442, 444, 446, 451-452
199513, 32, 56-57, 61-63, 161, 191, 200, 258, 260, 272, 346, 351, 394-395, 516-517, 527, 529-530, 544, 577-578, 580, 583, 586-587
199681, 151, 168-172, 176, 180, 203, 216, 219, 223-224, 233, 238, 258-259, 277, 279, 304, 306-307, 373, 381, 414, 419, 631, 635, 651-652, 685, 687, 689, 693, 696-697
19976-7, 43, 110-111, 142-143, 146-147, 238, 413, 423, 447, 523, 525-527, 531, 534
19988-9, 12, 53-54, 56, 62, 131, 133, 164, 166, 191, 241, 244, 246-247, 252, 257, 259
19995-8, 11, 56, 79, 86-87, 91, 115, 123-127, 129-132, 155, 159, 161, 163, 197, 202-203, 205-206, 214, 225, 228, 234, 249-251, 254, 259, 321, 324, 328, 333, 338
20005-8, 11, 29, 46, 48, 85, 92, 96, 119, 121, 148, 173, 177-178, 182-183, 252, 256-257, 260, 265, 272-273
20016, 8, 132-133, 141-142, 148, 150, 175, 185, 192, 194, 207, 231, 250, 252, 263, 275, 283-284, 291
20027, 48-49, 53, 78, 80, 120, 164, 185, 207, 229, 232, 236, 238
200313, 47, 103, 174, 193-194, 201, 205, 236, 245, 258, 265, 267, 274
20046, 19, 51, 83, 88, 181, 191, 198, 202, 204, 207, 212, 214, 217, 221, 224
20057-8, 14, 18, 22, 40, 75, 90, 106, 130, 136-137, 163, 192, 199, 203, 206, 208-209, 214, 216, 223, 226
20066, 26, 53, 68, 74-76, 105, 118, 121, 125, 127, 204, 213-214, 234, 238, 240-241, 243, 250, 252, 259-262
20076, 63, 65-68, 101, 107-108, 113, 128, 194, 206-207, 230, 243, 251-252, 255, 258, 260-261, 267-268, 270, 273, 277-278, 280
2008112, 228-229, 231-237
20098, 23, 125-126, 160, 190, 198, 241, 244, 249, 262, 270-271, 273-278, 281
201016, 24-25, 118
201156, 59, 62, 74
201218-19, 52, 58, 65-66, 69, 105
20136-7, 67, 81, 95, 121, 131
20147, 42, 101
20156-7, 13, 24, 28, 54, 68, 79
201617, 34, 49, 67, 100, 104
201715
201853, 120, 125, 130-131, 137
20198-10, 43, 101, 105, 117-118
202071, 75
202152, 73-75, 78-79, 85
202263-65, 68-72, 74
202316, 36, 44, 65, 69-70
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200054126
200876234
201814134, 162
20251019, 31, 58
202542769
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2022535010, 5012
20234330
2025201879
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 108

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A293 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A463 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]

Þingmál A116 (þinglýsingalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 15:02:01 - [HTML]
82. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-17 13:37:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
167. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-30 10:34:57 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 12:17:28 - [HTML]
162. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-26 13:52:48 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A123 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-17 11:35:36 - [HTML]

Þingmál A179 (vatnsgjald)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-11-28 17:08:12 - [HTML]

Þingmál A197 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-20 17:58:23 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A251 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðmundur Bjarnason (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-01-30 16:38:41 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (frhnál. með rökst.) útbýtt þann 1996-05-24 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-03-19 14:52:16 - [HTML]
148. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-24 12:37:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 1996-05-20 - Sendandi: Andri Árnason hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Lára V. Júlíusdóttir hdl. - Skýring: (álitsgerð fyrir efh.- og viðskn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 1996-05-22 - Sendandi: A & P lögmenn - [PDF]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-11 18:12:03 - [HTML]
104. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-03-11 18:28:06 - [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-11 16:46:28 - [HTML]

Þingmál B219 (kirkjugarðurinn á Bessastöðum)

Þingræður:
104. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1996-03-11 15:25:30 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A82 (tóbaksverð og vísitala)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-17 16:29:06 - [HTML]

Þingmál A214 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 931 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-04-07 14:06:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]

Þingmál A164 (bæjanöfn)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-21 19:37:40 - [HTML]

Þingmál A165 (háskólar)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1997-12-15 22:52:59 - [HTML]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-24 13:32:42 - [HTML]

Þingmál A233 (framkvæmd áfengislaga)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1997-11-19 14:52:01 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-05-06 13:30:09 - [HTML]

Þingmál A442 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-30 17:06:52 - [HTML]

Þingmál A456 (starfssvið tölvunefndar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-05-04 11:12:16 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Magnús Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-13 13:32:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-17 13:53:18 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A414 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1167 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-09 15:06:59 - [HTML]

Þingmál A576 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-03-02 15:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
105. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-04 10:52:46 - [HTML]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-21 16:17:25 - [HTML]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A1 (fjárlög 2001)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2000-12-08 21:50:30 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-14 16:05:59 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:17:43 - [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.) - [PDF]

Þingmál A450 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-04-02 16:15:55 - [HTML]

Þingmál B118 (skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999)

Þingræður:
26. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2000-11-16 14:58:55 - [HTML]
26. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 15:14:29 - [HTML]
26. þingfundur - Halldór Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2000-11-16 15:16:45 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Andvari - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (þáltill.) útbýtt þann 2002-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-01-31 16:02:13 - [HTML]
67. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-01-31 16:26:53 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 14:03:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-07 15:20:02 - [HTML]

Þingmál A598 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 18:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A58 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-11 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 852 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-23 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-01-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 851 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A660 (staða íslenska táknmálsins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-12 10:51:33 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A93 (sérfræðiþjónusta ráðuneyta og ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (svar) útbýtt þann 2003-11-11 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1826 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1861 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
128. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 11:38:34 - [HTML]
128. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-05-27 11:50:03 - [HTML]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A533 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 807 (frumvarp) útbýtt þann 2005-02-15 18:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2001--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-24 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (lóðaúthlutunarreglur Reykjavíkurborgar)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-13 15:45:53 - [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A794 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-18 16:05:44 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1012 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 16:15:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A379 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-04-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1090 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-01-23 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A742 (atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1505 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 14:11:26 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A380 (málefni Landspítala -- háskólasjúkrahúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 870 (svar) útbýtt þann 2007-02-13 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A513 (bókmenntasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 16:23:34 - [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B138 (möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda)

Þingræður:
8. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-10-09 16:27:23 - [HTML]

Þingmál B208 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2005)

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-11-09 11:08:38 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 180 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (v. réttindagæslu fatlaðs fólks) - [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 22:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1256 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2008-01-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 21:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:37:06 - [HTML]
122. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2008-09-11 17:28:10 - [HTML]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-15 15:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-15 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-16 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:07:01 - [HTML]

Þingmál A526 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1221 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 955 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (lög í heild) útbýtt þann 2008-09-10 15:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2883 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - Skýring: (glærur um frv.) - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A218 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A259 (réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 15:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-21 12:17:57 - [HTML]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 89 - Komudagur: 2009-11-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A81 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A82 (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A93 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-22 18:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (atvinnuleysistryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 479 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-23 10:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 15:02:59 - [HTML]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 478 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-18 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-12-18 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-17 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-10 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1086 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-05-11 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1461 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 11:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 09:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 16:52:43 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1410 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A589 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]

Þingmál A203 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 551 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-12-15 22:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-12-17 12:40:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi - [PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1580 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A450 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-26 16:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2420 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Héraðsskjalavörður Kópavogs og héraðsskjalavörður Árnesinga - [PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana - [PDF]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
148. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-10 16:16:03 - [HTML]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1614 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 14:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
157. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:21:34 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2354 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-10 15:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna - [PDF]

Þingmál A108 (kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 251 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum - [PDF]

Þingmál A256 (sjúkratryggingar og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-09 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2012-02-13 - Sendandi: Flugmálastjórn Íslands - [PDF]

Þingmál A302 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2012-03-19 - Sendandi: Svifflugfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2559 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Fóðurblandan hf. - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1419 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-25 18:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:43:40 - [HTML]

Þingmál A710 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1528 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-12 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-19 17:35:29 - [HTML]

Þingmál B410 (umræður um störf þingsins 18. janúar)

Þingræður:
44. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-18 15:04:50 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A162 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1332 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-25 18:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson - [PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: VOR-verndun og ræktun, félag framl. í lífrænum búskap - [PDF]

Þingmál A198 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-11 14:24:22 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1276 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður Alþingis - [PDF]

Þingmál A439 (ökutækjatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-22 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A445 (staða erindis vegna sjálfskuldarábyrgðar sem Mosfellsbær undirgekkst)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (svar) útbýtt þann 2013-03-08 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (álit) útbýtt þann 2012-12-21 20:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A635 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-05 19:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-07 11:17:09 - [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A6 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2013-06-10 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-06-26 17:44:58 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 94 - Komudagur: 2013-06-25 - Sendandi: Félag um stafrænt frelsi á Íslandi - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 382 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Fóðurblandan ehf - [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (álit) útbýtt þann 2013-12-13 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1260 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1057 - Komudagur: 2014-02-13 - Sendandi: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2014-02-20 - Sendandi: Héraðsskjalasafnið á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2014-03-10 - Sendandi: Mennta- og menningarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A247 (starf samhæfingarnefndar um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-12-19 11:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-03-24 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-16 10:53:44 - [HTML]

Þingmál A291 (hvalamjöl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (svar) útbýtt þann 2014-02-10 13:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B484 (rannsókn á leka í ráðuneyti og staða innanríkisráðherra)

Þingræður:
63. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-02-13 10:44:37 - [HTML]

Þingmál B486 (viðbrögð innanríkisráðherra við lögreglurannsókn)

Þingræður:
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2014-02-13 10:54:46 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A99 (merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-15 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 857 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-02-17 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1586 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun - [PDF]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 20:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-02 15:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2015-01-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2015-01-20 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (slysatryggingar almannatrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-25 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-05-29 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1591 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2015-01-19 - Sendandi: Sjúkratryggingar Íslands - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-05 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A35 (sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2015-10-05 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-12 15:43:08 - [HTML]

Þingmál A340 (réttindi og skyldur eldri borgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (svar) útbýtt þann 2016-04-07 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-05-30 20:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1381 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-30 20:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 22:23:43 - [HTML]
123. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-06-01 22:26:50 - [HTML]
124. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-06-02 11:58:37 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A857 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
148. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-07 18:10:53 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 848 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-03 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (lög í heild) útbýtt þann 2018-04-26 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (stuðningur við Samtök umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-03-05 18:05:49 - [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A264 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-09 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 691 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1250 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 21:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1827 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-13 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1828 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-13 19:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1849 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-14 14:06:38 - [HTML]
123. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-14 14:10:12 - [HTML]
123. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-06-14 14:21:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A411 (opinber stuðningur við vísindarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-06 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1699 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-05 13:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 12:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A422 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (svar) útbýtt þann 2019-02-04 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (svar) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-06 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1620 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
114. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-05-31 11:46:52 - [HTML]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1641 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-28 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 10:45:26 - [HTML]
119. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 11:30:35 - [HTML]

Þingmál A781 (stjórnsýsla búvörumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5110 - Komudagur: 2019-04-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A838 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A886 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2028 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A254 (ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Vistor hf. - [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-16 21:48:19 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1732 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-03-12 18:45:43 - [HTML]

Þingmál A666 (félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-13 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1912 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-06-30 01:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1950 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2124 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1915 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-06 22:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1380 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Óli Björn Kárason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-05-12 14:31:44 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A459 (framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-01-20 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (þingsköp Alþingis og réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-01-21 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-03 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2108 - Komudagur: 2021-03-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A602 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2756 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A702 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2022-02-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]

Þingmál A341 (samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2022-05-23 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-04-08 14:37:40 - [HTML]
69. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:53:25 - [HTML]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 18:25:56 - [HTML]

Þingmál A589 (starfskjaralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3513 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Halldóra Inga Ingileifsdóttir og Sif Hauksdóttir - [PDF]

Þingmál A593 (sorgarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1309 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1386 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A227 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-05 19:29:10 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:38:04 - [HTML]

Þingmál A474 (úrskurðarvald stofnana ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 709 (svar) útbýtt þann 2022-12-13 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A479 (frestun réttaráhrifa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2023-01-23 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A592 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1233 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A896 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-27 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1895 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-30 17:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-01 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A941 (uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2123 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2144 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A981 (endurskoðendur og endurskoðun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1170 (kærur vegna úthlutunar byggðakvóta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2235 (svar) útbýtt þann 2023-09-08 12:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A184 (endurskoðendur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-14 17:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A507 (kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-17 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 856 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-16 18:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2023-12-04 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 16:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 16:56:52 - [HTML]
85. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:04:18 - [HTML]
85. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-12 17:08:25 - [HTML]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2030 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2231 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 17:33:10 - [HTML]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1855 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-12 19:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2024-04-24 - Sendandi: Halldór Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2121 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2024-06-03 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A234 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-10-22 20:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-11-26 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A145 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-07 18:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (framkvæmd skólahalds í leikskólum skólaárin 2015--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-03-31 19:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: FTA, félag talmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: FTA, félag talmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]

Þingmál A431 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A79 (vegabréfsáritanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A112 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]

Þingmál A143 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-25 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Kristrún Frostadóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-07 14:06:17 - [HTML]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: FTA, félag talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd - [PDF]

Þingmál A305 (framkvæmd öryggisráðstafana samkvæmt dómsúrlausn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (réttindavernd fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-01 16:47:00 [HTML] [PDF]