Arfleifandi er sú persóna sem skilur eftir sig arf. Arfinum er deilt út til erfingja eftir andlát hans en fyrirfram greiddum arfi getur þó verið útdeilt á meðan arfleifandinn er á lífi.
M tjáði vilja sinn til bankastarfsmanns sem hann hafði þekkt í einhvern tíma um hvernig ætti að ráðstafa eignum sínum.
Bankastarfsmaðurinn ritaði vilja M á ritvél og bar síðan undir M.
Þegar hann dó urðu mikil átök milli bréferfingja og lögerfingja. Í grunninn snerist málið um hvort hefði verið hæfur til að gera erfðaskrá eða ekki. Deilt var um hvort vilja M hefði verið nægilega vel lýst. Efast var um að hún hefði verið sérstaklega vel lesin upp fyrir hann.
Skoðað var við rekstur málsins hversu sjálfstæður hann var í sínu lífi.
Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.
Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.Hrd. 1987:1400 nr. 291/1986 (Munnleg arfleiðsla)[PDF] M fær slæmt krabbamein og var lagður inn á spítala. M var talinn hafa gert sér grein fyrir því að hann væri að fara að deyja. Hann gerði erfðaskrá til hagsbóta fyrir sambýliskonu sína til þrjátíu ára.
Móðir hans og systkini fóru í mál til að ógilda erfðaskrána.
Gögn voru til úr tækjum spítalans og af þeim mátti ekki sjá að hann hefði verið óhæfur til að gera hana.Hrd. 1989:239 nr. 218/1987 (Vífilfell)[PDF] Systkini eiga stór fyrirtæki, meðal annars Vífilfell. Þau voru misvirk í stjórn en einn bróðirinn er að reka það. Ein systirin fær heilasjúkdóm og fer í margar geislameðferðir. Augljóst var að hún hafði hlotið alvarlegan skaða. Síðan gerði hún erfðaskrá þar sem hún arfleiddi einn bróður sinn að sínum hlut.
Læknarnir voru mjög misvísandi um hvort hún væri hæf til að gera erfðaskrá. Ekkert læknisvottorð var til fyrir þann dag sem hún gerði erfðaskrána.
Allir sammála um að aðgerðirnar gerðar á K hefðu valdið einhverri andlegri skerðingu í kjölfarið. Þurfti þá að meta áhrif skerðingarinnar á hæfi hennar til að gera erfðaskrá á þeim tíma sem hún var undirrituð/samþykkt.
Vottorðið var svolítið gallað. Fulltrúi sýslumanns í Reykjavík hafði notað sama textann á vottorðið árum saman, eða jafnvel áratugum saman. Hæstiréttur leit á að það væri gallað en það kæmi ekki að sök.
Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.Hrd. 2001:3016 nr. 338/2001[HTML] Hrd. 2002:960 nr. 30/2002 (Erfðaskrá en ekki til erfingja beggja)[HTML] Hrd. 2002:2351 nr. 263/2002 (Dóttir og dóttursonur Ólafs)[HTML] Sett var inn rangt nafn á jörð, líklega vegna rangrar afritunar frá annarri erfðaskrá.Hrd. 2003:2110 nr. 161/2003 (Hæfi við túlkun)[HTML] Bréferfingi manns átti að fá tiltekna íbúð en síðan deyr bréferfinginn. Í stað þess að gera nýja erfðaskrá ræddi lögmaður arfleifanda við hann til að fá afstöðu hans þar sem fram gætu komið efasemdir um hæfi M ef gerð væri ný erfðaskrá.
Erfitt var að leysa úr öllum álitamálum um framreikning fyrirfram greidds arfs, sérstaklega vegna þess að túlka þurfti hvaða ákvæði erfðaskrárinnar trompuðu hin.
Erfingjarnir sem fengu meira en nam sínum hlut þurftu að standa skil á því sem var umfram. Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML] Hrd. 2004:3156 nr. 283/2004 (Erfðaskrá - Orðalag - Til erfingja beggja)[HTML] Erfðaskrá frá 1965.
Makinn var gerður að einkaerfingi en síðan stóð að arfur langlífari makans færi eftir ákvæðum erfðalaga.Hrd. 2004:4507 nr. 434/2004[HTML] Hrd. 2004:4816 nr. 465/2004 (Erfðafjárskattur I)[HTML] Þann 31. mars 2004 voru birt ný lög um erfðafjárskatt, nr. 14/2004, er felldu brott eldri lög um erfðafjárskatt, nr. 83/1984. Nýju lögin giltu einvörðungu um skipti á dánarbúum eftir þá er létust 1. apríl 2004 eða síðar. Engan fyrirvara mátti finna um að eldri lögin giltu áfram um skipti einstaklinga er létust fyrir þann dag. Samkvæmt lögunum var erfðafjárskattur lagður á þegar erfðafjárskýrslan væri afhent sýslumanni. Bráðabirgðalög, nr. 15/2004, voru birt þann 20. apríl 2004 þar sem settur var slíkur fyrirvari en þá hafði sýslumaður ekki tekið afstöðu til skýrslunnar.
Í umræddu máli lést arfleifandinn 29. desember 2003, erfingjarnir fengu leyfi til einkaskipta þann 16. febrúar 2004, og var erfðafjárskýrslunni skilað til sýslumanns þann 13. apríl 2004. Meirihluti Hæstaréttar mat það sem svo að engri lagaheimild var til að dreifa til að leggja á erfðafjárskatt þegar umræddri skýrslu var skilað og því þurftu erfingjarnir ekki að greiða neinn erfðafjárskatt af arfinum. Ekki væri hægt að beita ákvæðum bráðabirgðalaganna í málinu þar sem þau höfðu þá ekki tekið gildi.
Framhald af öðru máli en í því hafði verið aflað matsgerðar, og töldu matsmennirnir vafa ríkja um gildi hennar, en töldu hana samt sem áður gilda. Hæstiréttur taldi að héraðsdómarinn hefði átt að hafa sérfróða meðdómsmenn og að héraðsdómarinn hefði ekki getað farið gegn matsgerðinni án þess að hafa með sér sérfróða meðdómsmenn. Málið fór síðan aftur fyrir héraðsdóm.
Vottar vissu ekki að um væri að ræða erfðaskrá og vottuðu heldur ekki um andlegt hæfi arfleifanda. Olli því að sönnunarbyrðinni var snúið við.Hrd. nr. 468/2010 dags. 31. ágúst 2010 (Barnaspítali Hringsins)[HTML] Í erfðaskrá var Barnaspítali Hringsins arfleiddur að eignum en enginn slíkur aðili var lögformlega til. Hins vegar var til kvenfélag sem hét Hringurinn og það rak barnaspítalasjóð. Kvenfélagið Hringurinn og Landspítalinn gerðu bæði tilkall til arfisins. Reynt var að finna út hver vilji arfleifanda var. Landspítalinn fékk arfinn.
Kvenfélagið sýndi m.a. bréfsefnið frá þeim til að reyna að sýna fram á að sjóðurinn þeirra væri þekktur sem slíkur, en án árangurs. Barn arfleifanda hafði verið lagt inn á deild Landspítalans en ekki hafði verið sýnt fram á nein tengsl við kvenfélagið.Hrd. nr. 176/2011 dags. 8. apríl 2011 (Bobby Fischer - Hjúskapur í Japan)[HTML] Í þessu máli reyndi á innlenda viðurkenningu á hjónaböndum sem stofnuð eru erlendis með öðrum hætti en hér á landi. Það snerist um erfðarétt maka Bobbie Fischers en hún taldi að til hjúskaparins hefði stofnast í Japan.
Í Japan nægir að senda ákveðið eyðublað til yfirvalda til að stofna til hjónabands en ekki framkvæmd sérstök athöfn.
Í fyrra máli fyrir Hæstarétti taldi Hæstiréttur að ekki hefðu verið lögð fram næg gögn til að sýna fram á það. Það var hins vegar ekki vandamál í þetta skiptið.Hrd. nr. 56/2012 dags. 24. febrúar 2012 (Hlutabréf - Peningar)[HTML] Kaupmáli lá fyrir um að hlutabréfaeign M yrði séreign.
Andvirðið hafði verið lagt inn á reikning en hann notaður afar frjálslega. Tekið var út af honum í ýmsum tilgangi.
Talið var að orðið hafi verið slík samblöndun að séreignin hafi horfið.Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML] M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.
Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.
Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.
Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.
Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.Hrd. nr. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt - Endurgreiðsla)[HTML] Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.Hrd. nr. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá - Erfðasamningur)[HTML] Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.
Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.
Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.
Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.
K hafði veitt syni sínum allsherjarumboð til að sjá um sín mál. Einhverjar áhyggjur voru með þær ráðstafanir og kröfðust stjúpdætur hennar þess að hún yrði svipt fjárræði sökum elliglapa. Fallist var á þá beiðni þrátt fyrir að hún hafi ekki verið spurð.
K var ósátt við þessi málalok og gerði hún, með hjálp sonar síns, erfðaskrá til að minnka hlut dætra henna í arfinum og til hagsbóta fyrir son sinn. Hún biður hann um að hjálpa sér og lætur undirbúa drög. Hann biður sýslumann um að koma til að votta. Sýslumaður synjaði um vottun erfðaskrár þar sem hann taldi hana ekki hæfa sökum skorts á lögræði, án leyfis lögráðamanns hennar. Lögráðamaðurinn synjaði um þá beiðni án þess að hitta K.
Niðurstaða dómstóla var að erfðaskráin væri ógild. Hæstiréttur minntist sérstaklega á að lögræði væri ekki skilyrði til að gera erfðaskrá.Hrd. nr. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML] Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML] K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.Hrd. nr. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML] Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.
Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.
M eldist og eldist. Hann er á dvalarheimili og mætir síðan allt í einu með fullbúna erfðaskrá til sýslumanns um að hann myndi arfleiða bróðurdóttur hans, sem hafði hjálpað honum. Hann virtist ekki hafa rætt um slíkan vilja við aðra.
Hann hafði fengið mat um elliglöp en virtist vera tiltölulega stöðugur og sjálfstæður. Grunur var um að hann væri ekki hæfur. Læknisgögnin voru ekki talin geta skorið úr um það. Þá voru dregin til mörg vitni.
Í málinu kom fram að engar upplýsingar höfðu legið fyrir um hver hafi samið hana né hver hafi átt frumkvæði að gerð hennar. Grunsemdir voru um að bróðurdóttir hans hefði prentað út erfðaskrána sem hann fór með til sýslumanns. Ekki var minnst á fyrri erfðaskrána í þeirri seinni.
M var ekki talinn hafa verið hæfur til að gera seinni erfðaskrána.Hrd. nr. 28/2014 dags. 17. febrúar 2014 (Annar bróðir fær arf)[HTML] Hjón eiga tvo syni og þau gera allt í einu erfðaskrá til hagsbóta öðrum þeirra. Eftir lát hjónanna deila bræðurnir um erfðaskrána og fannst bróðurnum sem fékk ekki arf að hjónin hafi ekki haft næga vitræna getu. Hann hafi alltaf hjálpað þeim.
Hinn bróðirinn sagði sögu um að hjónin hefðu gengist í ábyrgð fyrir þann bróður sem þau arfleiddu ekki, og þær ábyrgðir hefðu fallið fyrir lát þeirra. Þau hefðu síðan minnkað samband sitt við hann.
Hjónin fóru fjórum sinnum til lögmanns til að ræða gerð erfðaskrárinnar. Ekki voru merki um að bróðirinn sem fékk arf hafi komið að gerð erfðaskrárinnar né mætt með þeim á fundina með lögmanninum.
Ekki kom fram í vottorðinu að vottarnir væru tilkvaddir né um að þeir vissu að þetta væri erfðaskrá. Hæstiréttur taldi að þetta hafi legið fyrir í kringumstæðunum er umluktu téðar vottanir að um væri að ræða þessi atriði. Í vottorðunum var ekki tilgreint heimilisfang en ekki minnst á það í dómnum.
Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.Hrd. nr. 132/2014 dags. 5. mars 2014 (Einn vottur)[HTML] Farið til lögmanns og lögmaðurinn sjálfur skrifar einn undir og bað skjólstæðing sinn um að fara með hana til sýslumanns til skráningar.
Maðurinn missti völdin í fyrirtækinu og fékk eftirlaunasamning. Sá samningur var síðan ógiltur. Maðurinn var síðan lagður inn á sjúkrahús með heilabilun.
Augl nr. 71/2021 - Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar[PDF vefútgáfa]
2023
A
Augl nr. 69/2023 - Lög um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, nr. 55/1996 (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna)[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 153 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-03-09 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-15 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 243 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 625 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 800 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 240 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 334 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 372 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-04-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 249 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 544 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-14 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 38
Þingmál A9 (veitingasala, gistihúshald o. fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 350 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 69 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-02-28 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 153 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-03-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 396 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-04-23 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 462 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-29 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 534 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 226 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-21 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 277 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-11 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 579 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-22 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 629 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 77
Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-11-13 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 78
Þingmál A34 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-03 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 244 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingmál A139 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 269 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-02-07 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 375 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-03-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 90
Þingmál A210 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 530 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Löggjafarþing 91
Þingmál A208 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-02-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 673 (breytingartillaga) útbýtt þann 1971-03-27 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 722 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1971-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1445 (lög í heild) útbýtt þann 2006-06-02 22:04:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-11 14:53:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 144
Þingmál A670 (Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1278 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1515 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:30:00 [HTML][PDF] Þingræður: 97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:49:40 - [HTML] 137. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-25 15:53:01 - [HTML]
Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 145
Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-26 16:45:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 151
Þingmál A21 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 153
Þingmál A939 (tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1469 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2121 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 2142 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML][PDF]