Merkimiði - Lögmannafélag Íslands


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (613)
Dómasafn Hæstaréttar (671)
Umboðsmaður Alþingis (23)
Stjórnartíðindi - Bls (47)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (28)
Dómasafn Félagsdóms (5)
Alþingistíðindi (673)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
Lagasafn (26)
Lögbirtingablað (65)
Alþingi (1377)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1946:44 kærumálið nr. 1/1946[PDF]

Hrd. 1947:172 kærumálið nr. 3/1946[PDF]

Hrd. 1947:216 kærumálið nr. 8/1947[PDF]

Hrd. 1947:235 kærumálið nr. 9/1947[PDF]

Hrd. 1947:380 kærumálið nr. 14/1947[PDF]

Hrd. 1948:115 nr. 11/1947 (Heimsstyrjöld)[PDF]

Hrd. 1949:66 nr. 35/1948[PDF]

Hrd. 1950:346 nr. 48/1947[PDF]

Hrd. 1951:96 nr. 16/1951[PDF]

Hrd. 1952:71[PDF]

Hrd. 1952:132 nr. 130/1951 (Áminning ráðherra - Ekki launung að öllu leyti)[PDF]

Hrd. 1952:375 nr. 149/1951[PDF]

Hrd. 1953:466 kærumálið nr. 9/1953[PDF]

Hrd. 1954:35 nr. 48/1953[PDF]

Hrd. 1954:61 kærumálið nr. 3/1954[PDF]

Hrd. 1954:157 nr. 8/1952[PDF]

Hrd. 1954:394 nr. 84/1953 (Húsaleigubrot)[PDF]

Hrd. 1954:534 nr. 17/1953 (Njarðargata)[PDF]

Hrd. 1955:143 nr. 2/1954[PDF]

Hrd. 1955:151 nr. 142/1954 (Helgi Ben)[PDF]

Hrd. 1955:591 nr. 97/1955[PDF]

Hrd. 1955:594 nr. 89/1955[PDF]

Hrd. 1956:129 nr. 188/1955[PDF]

Hrd. 1956:620 nr. 116/1955[PDF]

Hrd. 1957:85 nr. 4/1956 (Lögmannsþóknun)[PDF]

Hrd. 1957:189 nr. 114/1956[PDF]

Hrd. 1957:393 nr. 11/1957[PDF]

Hrd. 1957:431 nr. 87/1957[PDF]

Hrd. 1958:544 nr. 3/1958[PDF]

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958[PDF]

Hrd. 1959:641 nr. 89/1957[PDF]

Hrd. 1960:605 nr. 56/1960[PDF]

Hrd. 1960:634 nr. 128/1959[PDF]

Hrd. 1961:112 nr. 140/1960[PDF]

Hrd. 1961:300 nr. 72/1961[PDF]

Hrd. 1961:456 nr. 88/1961[PDF]

Hrd. 1961:511 nr. 152/1960 (Andlát af völdum kolsýrlingseitrunar)[PDF]

Hrd. 1961:849 nr. 143/1960[PDF]

Hrd. 1962:5 nr. 124/1961[PDF]

Hrd. 1962:40 nr. 101/1961 (Kunningjarabb við skipverja)[PDF]

Hrd. 1962:95 nr. 3/1962[PDF]

Hrd. 1962:356 nr. 142/1961[PDF]

Hrd. 1962:392 nr. 3/1961[PDF]

Hrd. 1962:449 nr. 55/1962 (Hafnarsjóður Vestmannaeyja)[PDF]

Hrd. 1962:844 nr. 162/1962[PDF]

Hrd. 1963:103 nr. 110/1962[PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962[PDF]

Hrd. 1964:74 nr. 148/1963 (Erlendur togari)[PDF]

Hrd. 1964:366 nr. 96/1963[PDF]

Hrd. 1964:385 nr. 147/1962[PDF]

Hrd. 1964:649 nr. 146/1963[PDF]

Hrd. 1964:677 nr. 124/1963[PDF]

Hrd. 1964:680 nr. 166/1963[PDF]

Hrd. 1964:892 nr. 37/1964[PDF]

Hrd. 1964:925 nr. 161/1963[PDF]

Hrd. 1965:63 nr. 87/1964 (Skaftahlíð)[PDF]

Hrd. 1965:74 nr. 1/1964[PDF]

Hrd. 1965:466 nr. 75/1965[PDF]

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1965:750 nr. 20/1964[PDF]

Hrd. 1966:9 nr. 25/1965[PDF]

Hrd. 1966:11 nr. 104/1965[PDF]

Hrd. 1966:69 nr. 91/1965 (Vonin II)[PDF]

Hrd. 1966:207 nr. 41/1965[PDF]

Hrd. 1966:287 nr. 35/1965[PDF]

Hrd. 1966:477 nr. 5/1966 (Bv. Rosette - Togaradómur)[PDF]
Togarinn olli skemmdum og höfðað mál gegn eiganda skipsins til greiðslu bóta vegna skemmda á hafnargarðinu. Skv. gildandi ákvæðum skipalaga náði veðið fyrir greiðslu bótanna eingöngu til togarans sjálfs án persónulegrar ábyrgðar en þar sem togarinn fórst gat kröfuhafinn ekki gengið á aðra til greiðslu kröfunnar.

Búið er að breyta lögunum hvað þetta varðar.
Hrd. 1966:628 nr. 44/1965[PDF]

Hrd. 1966:764 nr. 68/1965 (Ljósheimar 6)[PDF]

Hrd. 1966:937 nr. 43/1965[PDF]

Hrd. 1966:1055 nr. 61/1966[PDF]

Hrd. 1967:65 nr. 103/1966[PDF]

Hrd. 1967:74 nr. 233/1966[PDF]

Hrd. 1967:194 nr. 90/1965[PDF]

Hrd. 1967:238 nr. 15/1966[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1967:604 nr. 10/1967[PDF]

Hrd. 1967:631 nr. 210/1966[PDF]

Hrd. 1967:688 nr. 228/1966 (Þverbrekka 7)[PDF]

Hrd. 1967:810 nr. 30/1967[PDF]

Hrd. 1967:815 nr. 31/1967[PDF]

Hrd. 1967:819 nr. 32/1967[PDF]

Hrd. 1967:985 nr. 56/1967[PDF]

Hrd. 1967:1068 nr. 131/1967[PDF]

Hrd. 1967:1103 nr. 2/1967 (Drápuhlíð 48)[PDF]

Hrd. 1968:52 nr. 28/1967 (Gulltryggur)[PDF]

Hrd. 1968:81 nr. 8/1968[PDF]

Hrd. 1968:124 nr. 21/1966[PDF]

Hrd. 1968:281 nr. 23/1967[PDF]

Hrd. 1968:376 nr. 204/1967[PDF]

Hrd. 1968:470 nr. 29/1967[PDF]

Hrd. 1968:676 nr. 94/1968[PDF]

Hrd. 1968:1028 nr. 191/1968[PDF]

Hrd. 1968:1105 nr. 168/1967[PDF]

Hrd. 1969:65 nr. 172/1967[PDF]

Hrd. 1969:92 nr. 143/1968 (Hefðbundið ráðskonukaup - Ráðskonulaun IV)[PDF]

Hrd. 1969:335 nr. 30/1968 (Blikklögn - Ákvæðisvinna)[PDF]

Hrd. 1969:385 nr. 14/1969 (Miklabraut 76)[PDF]

Hrd. 1969:393 nr. 118/1968[PDF]

Hrd. 1969:624 nr. 212/1968[PDF]

Hrd. 1969:721 nr. 36/1969[PDF]

Hrd. 1969:916 nr. 106/1969[PDF]

Hrd. 1969:1070 nr. 115/1968 (Snorrastaðir)[PDF]

Hrd. 1969:1104 nr. 151/1968[PDF]

Hrd. 1969:1135 nr. 136/1968 (Útboðsdómur - Jarðvinna)[PDF]

Hrd. 1969:1342 nr. 188/1968[PDF]

Hrd. 1969:1386 nr. 76/1969 (Stýrimaður)[PDF]

Hrd. 1970:29 nr. 209/1969[PDF]

Hrd. 1970:178 nr. 49/1969[PDF]

Hrd. 1970:326 nr. 168/1969[PDF]

Hrd. 1970:334 nr. 47/1970[PDF]

Hrd. 1970:344 nr. 186/1969[PDF]

Hrd. 1970:373 nr. 63/1970[PDF]

Hrd. 1970:410 nr. 30/1970[PDF]

Hrd. 1970:415 nr. 16/1970 (Meðferð við drykkjusýki)[PDF]

Hrd. 1970:434 nr. 19/1970 (Hausunarvél)[PDF]
Starfsmaður fiskvinnslu hlaut líkamstjón þegar hann var að vinnu við hausunarvél. Tjónsatvikið var ekki rakið til ógætni starfsmannsins og stöðvunarrofi virkaði ekki sem skyldi.
Hrd. 1970:459 nr. 166/1969 (Ölbrugg)[PDF]

Hrd. 1970:693 nr. 59/1970[PDF]

Hrd. 1970:739 nr. 179/1969[PDF]

Hrd. 1970:773 nr. 83/1969[PDF]

Hrd. 1970:971 nr. 180/1970[PDF]

Hrd. 1970:984 nr. 85/1970[PDF]

Hrd. 1970:1008 nr. 123/1969 (Grímshagi)[PDF]

Hrd. 1970:1035 nr. 24/1970[PDF]

Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970[PDF]

Hrd. 1971:84 nr. 172/1969[PDF]

Hrd. 1971:102 nr. 26/1970[PDF]

Hrd. 1971:166 nr. 86/1970[PDF]

Hrd. 1971:385 nr. 17/1971[PDF]

Hrd. 1971:411 nr. 68/1970 (Réttarholtsvegur)[PDF]

Hrd. 1971:435 nr. 189/1970[PDF]

Hrd. 1971:543 nr. 9/1971[PDF]

Hrd. 1971:560 nr. 48/1970 (Þéttiefni)[PDF]
Kaupandi fékk annað þéttiefni frá seljanda en hann pantaði. Seljandinn var talinn vera ábyrgur. Álitaefni var hvort kaupandinn hefði átt að gera sér grein fyrir muninum en nefnt að hann hefði átt að geta treyst seljandanum í þeim efnum.
Hrd. 1971:610 nr. 69/1970[PDF]

Hrd. 1971:722 nr. 37/1971[PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971[PDF]

Hrd. 1971:870 nr. 69/1971[PDF]

Hrd. 1971:894 nr. 175/1970 (Bjarglaun - Björgunarlaun)[PDF]

Hrd. 1971:907 nr. 221/1970[PDF]

Hrd. 1971:950 nr. 231/1969[PDF]

Hrd. 1971:1057 nr. 26/1971 (Geislameðferðin)[PDF]

Hrd. 1971:1090 nr. 220/1970[PDF]

Hrd. 1971:1257 nr. 46/1971[PDF]

Hrd. 1972:77 nr. 61/1970[PDF]

Hrd. 1972:226 nr. 30/1972[PDF]

Hrd. 1972:243 nr. 135/1971 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[PDF]

Hrd. 1972:441 nr. 22/1972[PDF]

Hrd. 1972:446 nr. 187/1971[PDF]

Hrd. 1972:734 nr. 105/1971[PDF]

Hrd. 1972:780 nr. 100/1971 (Moskwitch 1968)[PDF]

Hrd. 1972:821 nr. 63/1971[PDF]

Hrd. 1972:904 nr. 167/1971 (Vegarstæði)[PDF]

Hrd. 1972:920 nr. 158/1971 (Skipun eða ráðning ríkisstarfsmanns - Kópavogshæli)[PDF]

Hrd. 1972:938 nr. 202/1971[PDF]

Hrd. 1972:945 nr. 57/1972 (Verðjöfnunargjald til fiskiðnaðarins - Rækjudómur)[PDF]

Hrd. 1972:1013 nr. 163/1972[PDF]

Hrd. 1972:1020 nr. 197/1971[PDF]

Hrd. 1973:157 nr. 104/1972[PDF]

Hrd. 1973:231 nr. 186/1971[PDF]

Hrd. 1973:254 nr. 12/1971[PDF]

Hrd. 1973:262 nr. 71/1972[PDF]

Hrd. 1973:270 nr. 77/1972[PDF]

Hrd. 1973:278 nr. 108/1971 (Smáraflöt 49)[PDF]

Hrd. 1973:405 nr. 25/1972[PDF]

Hrd. 1973:521 nr. 62/1972[PDF]

Hrd. 1973:570 nr. 90/1973[PDF]

Hrd. 1973:676 nr. 106/1972[PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972[PDF]

Hrd. 1973:789 nr. 117/1972[PDF]

Hrd. 1973:802 nr. 151/1973[PDF]

Hrd. 1973:826 nr. 149/1973[PDF]

Hrd. 1973:1000 nr. 152/1972[PDF]

Hrd. 1973:1017 nr. 57/1973[PDF]

Hrd. 1974:141 nr. 17/1974[PDF]

Hrd. 1974:252 nr. 155/1972[PDF]

Hrd. 1974:413 nr. 45/1973 (Ein klukkustund og tuttugu mínútur - Mótmælaganga)[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1974:594 nr. 31/1972[PDF]

Hrd. 1974:814 nr. 131/1973[PDF]

Hrd. 1974:955 nr. 177/1974[PDF]

Hrd. 1974:962 nr. 84/1973[PDF]

Hrd. 1974:1079 nr. 44/1973[PDF]

Hrd. 1974:1136 nr. 183/1973[PDF]

Hrd. 1974:1170 nr. 128/1973[PDF]

Hrd. 1975:10 nr. 18/1972[PDF]

Hrd. 1975:242 nr. 113/1973[PDF]

Hrd. 1975:404 nr. 154/1972 (Mjólkurflutningar)[PDF]

Hrd. 1975:482 nr. 34/1974[PDF]

Hrd. 1975:573 nr. 57/1975[PDF]

Hrd. 1975:672 nr. 106/1975[PDF]

Hrd. 1976:145 nr. 218/1974[PDF]

Hrd. 1976:175 nr. 138/1974[PDF]

Hrd. 1976:447 nr. 73/1975 (Viðlagasjóður vegna jarðelda)[PDF]

Hrd. 1976:527 nr. 114/1976[PDF]

Hrd. 1976:539 nr. 116/1976[PDF]

Hrd. 1976:621 nr. 184/1974[PDF]

Hrd. 1976:720 nr. 137/1976[PDF]

Hrd. 1976:755 nr. 161/1973[PDF]

Hrd. 1976:963 nr. 114/1975[PDF]

Hrd. 1976:974 nr. 172/1975 (Landhelgisgæslan - B/v Svalbakur)[PDF]
Landhelgisgæsla krafði útgerð um björgunarlaun með reikningi. Reikningurinn var með talsvert lægri upphæð en hefði átt að rukka. Sá reikningur var greiddur og álitamál um hvort skuldin væri fullgreidd. Hæstiréttur féllst ekki á að fullgreiðsla hefði verið innt af hendi.
Hrd. 1976:1059 nr. 123/1975[PDF]

Hrd. 1976:1066 nr. 124/1975[PDF]

Hrd. 1976:1080 nr. 15/1974[PDF]

Hrd. 1977:102 nr. 185/1975[PDF]

Hrd. 1977:233 nr. 104/1975[PDF]

Hrd. 1977:277 nr. 180/1977[PDF]

Hrd. 1977:624 nr. 160/1975[PDF]

Hrd. 1977:695 nr. 190/1976 (Bílaleigan Miðborg)[PDF]

Hrd. 1977:798 nr. 18/1976[PDF]

Hrd. 1977:907 nr. 171/1974[PDF]

Hrd. 1977:1048 nr. 111/1975 (Vöruflutningabifreið)[PDF]

Hrd. 1977:1244 nr. 34/1976[PDF]

Hrd. 1977:1328 nr. 54/1976 (Keflavíkurflugvöllur)[PDF]

Hrd. 1977:1351 nr. 165/1975[PDF]

Hrd. 1978:5 nr. 223/1977[PDF]

Hrd. 1978:27 nr. 150/1975[PDF]

Hrd. 1978:58 nr. 3/1978[PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976[PDF]

Hrd. 1978:117 nr. 17/1978[PDF]

Hrd. 1978:460 nr. 139/1975[PDF]

Hrd. 1978:476 nr. 104/1976[PDF]

Hrd. 1978:693 nr. 175/1976[PDF]

Hrd. 1978:828 nr. 226/1976[PDF]

Hrd. 1978:920 nr. 196/1976[PDF]

Hrd. 1978:1277 nr. 126/1977[PDF]

Hrd. 1979:268 nr. 34/1979[PDF]

Hrd. 1979:360 nr. 16/1977[PDF]

Hrd. 1979:527 nr. 47/1977[PDF]

Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur)[PDF]
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 1979:1085 nr. 211/1977[PDF]

Hrd. 1979:1142 nr. 144/1977 (Asíufélagið - Síldarnætur)[PDF]

Hrd. 1979:1251 nr. 39/1978 (Verksamningur)[PDF]

Hrd. 1979:1355 nr. 214/1979[PDF]

Hrd. 1979:1358 nr. 4/1978[PDF]

Hrd. 1980:839 nr. 38/1976 (Járnhurð skellur á höfði háseta)[PDF]

Hrd. 1980:920 nr. 99/1978 (Leirvogstunga)[PDF]

Hrd. 1980:1198 nr. 57/1980[PDF]

Hrd. 1980:1451 nr. 93/1980 (Skiptum lokið, hafnað kröfu um skipti)[PDF]
Hjón fengu skilnað að borði og sæng á grundvelli fjárskiptasamnings. Sækja um lögskilnað seinna og vilja breyta samningnum. Greitt hafði verið fyrir skuld samkvæmt samningnum með skuldabréfi en Hæstiréttur taldi það ekki fullnægjandi.

Beðið var um opinber skipti en ekki fallist á það.
Hrd. 1980:1527 nr. 125/1978 (Hólagata - Lyklum skilað)[PDF]

Hrd. 1980:1647 nr. 187/1980[PDF]

Hrd. 1980:1692 nr. 127/1978[PDF]

Hrd. 1980:1751 nr. 224/1980[PDF]

Hrd. 1980:1817 nr. 118/1979[PDF]

Hrd. 1981:10 nr. 242/1980 (Riftun - Æsufell)[PDF]

Hrd. 1981:303 nr. 98/1979[PDF]

Hrd. 1981:310 nr. 298/1979[PDF]

Hrd. 1981:359 nr. 83/1979[PDF]

Hrd. 1981:374 nr. 167/1978[PDF]

Hrd. 1981:383 nr. 112/1979[PDF]

Hrd. 1981:416 nr. 97/1979 (Fálkagata)[PDF]

Hrd. 1981:557 nr. 26/1979 (Heimaey VE 1)[PDF]

Hrd. 1981:768 nr. 170/1978[PDF]

Hrd. 1981:815 nr. 131/1978 (Tjarnarból)[PDF]

Hrd. 1981:898 nr. 144/1978[PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979[PDF]

Hrd. 1981:1089 nr. 64/1979 (Avalisti)[PDF]

Hrd. 1981:1243 nr. 84/1979[PDF]

Hrd. 1981:1367[PDF]

Hrd. 1981:1390 nr. 3/1980 (Ford Taunus)[PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan)[PDF]

Hrd. 1982:1 nr. 19/1981[PDF]

Hrd. 1982:68 nr. 2/1982[PDF]

Hrd. 1982:462 nr. 193/1978 (Aðalstræti)[PDF]

Hrd. 1982:511 nr. 113/1978[PDF]

Hrd. 1982:543 nr. 64/1982[PDF]

Hrd. 1982:881 nr. 133/1979[PDF]

Hrd. 1982:902 nr. 60/1980 (Hænsnahús brennt af heilbrigðisyfirvöldum)[PDF]
Rottugangur var í hænsnahúsi og kom meindýraeyðir og eitraði fyrir þeim. Hins vegar blönduðu heilbrigðisyfirvöld sér inn í málið létu brenna hænsnahúsið þrátt fyrir að ekki hafi legið fyrir að um stórfellda hættu að ræða. Eiganda hænsnahússins hafði ekki borist tilkynning um aðgerðirnar fyrir fram.
Hrd. 1982:1084 nr. 11/1980[PDF]

Hrd. 1982:1295 nr. 179/1980 (Íbúðarbruni á Akranesi)[PDF]

Hrd. 1982:1507 nr. 132/1980[PDF]

Hrd. 1982:1611 nr. 121/1979[PDF]

Hrd. 1982:1706 nr. 86/1980[PDF]

Hrd. 1982:1788 nr. 117/1980 (Fasteignagjöld)[PDF]

Hrd. 1982:1801 nr. 142/1980[PDF]

Hrd. 1982:1877 nr. 164/1981[PDF]

Hrd. 1982:2017 nr. 170/1980[PDF]

Hrd. 1983:224 nr. 66/1980 (Mæðralaun - Lagaforsendur)[PDF]

Hrd. 1983:260 nr. 192/1979[PDF]

Hrd. 1983:466 nr. 107/1982[PDF]

Hrd. 1983:865 nr. 45/1981[PDF]

Hrd. 1983:923 nr. 243/1980[PDF]

Hrd. 1983:936 nr. 244/1980[PDF]

Hrd. 1983:963 nr. 144/1982 (Toyota)[PDF]
Kröfuhafinn sendi greiðsluseðil þar sem vantaði eitt núll á afborguninni, sem skuldarinn greiddi. Síðar gjaldfelldi kröfuhafinn skuldabréfið og nefndi að skuldarinn hefði átt að gera sér grein fyrir að hann afborgunin hefði átt að vera mikið hærri. Skuldarinn beitti því fyrir að hann væri stórtækur í viðskiptum, hann fengi ýmis innheimtubréf og gæti ekki hugsað um öll atriði slíkra bréfa. Hæstiréttur tók undir þau rök skuldarans og taldi hann hafa sýnt nægan vilja og getu til að greiða skuldabréfið, og væri því ekki nægur grundvöllur til að gjaldfella það.
Hrd. 1983:1002 nr. 146/1980[PDF]

Hrd. 1983:1036 nr. 145/1981[PDF]

Hrd. 1983:1129 nr. 37/1981[PDF]

Hrd. 1983:1142 nr. 38/1981[PDF]

Hrd. 1983:1156 nr. 39/1981[PDF]

Hrd. 1983:1196 nr. 228/1980 (Landeigendafélag Laxár og Mývatns)[PDF]

Hrd. 1983:1423 nr. 10/1982[PDF]

Hrd. 1983:1591 nr. 8/1981[PDF]

Hrd. 1983:1655 nr. 205/1981[PDF]

Hrd. 1983:1718 nr. 121/1982[PDF]

Hrd. 1983:1754 nr. 121/1981[PDF]

Hrd. 1983:2111 nr. 219/1981[PDF]

Hrd. 1983:2134 nr. 225/1981 (Skilningur á kaupmála)[PDF]
K og M deildu um gildi kaupmála sem þau gerðu sín á milli.

M hélt því fram að K hefði allt frumkvæðið og séð um fjármálin. Hún hefði heimtað að kaupmálinn yrði gerður og eignirnar væru hennar séreignir. Hún hefði ákveðið að skilja við M skömmu eftir skráningu kaupmálans. M taldi að K hefði ætlað sér að skilja við hann um leið og hann samþykkti kaupmálann.
K var með 75% örorkumat og lága greindarvísitölu og því ekki í stöðu til að þvinga kaupmálanum í gegn. M taldi sig einnig að kaupmálinn kæmi einvörðungu til framkvæmda í tilfelli andláts annars þeirra en ekki vegna skilnaðar.

Ólíkt héraðsdómi taldi Hæstiréttur að ekki ætti að ógilda kaupmálann.
Hrd. 1983:2148 nr. 157/1981 (Raflagnir)[PDF]

Hrd. 1983:2237 nr. 143/1981[PDF]

Hrd. 1983:2247 nr. 36/1982[PDF]

Hrd. 1984:25 nr. 7/1984[PDF]

Hrd. 1984:27 nr. 238/1983[PDF]

Hrd. 1984:271 nr. 20/1982[PDF]

Hrd. 1984:302 nr. 15/1982[PDF]

Hrd. 1984:361 nr. 95/1982[PDF]

Hrd. 1984:368 nr. 38/1982[PDF]

Hrd. 1984:427 nr. 181/1982[PDF]

Hrd. 1984:568 nr. 115/1982[PDF]

Hrd. 1984:735 nr. 35/1983[PDF]

Hrd. 1984:767 nr. 179/1983[PDF]

Hrd. 1984:804 nr. 30/1983 (Víxilskuld)[PDF]

Hrd. 1984:808 nr. 185/1982[PDF]

Hrd. 1984:838 nr. 29/1983 (Húsasmiðjudómur)[PDF]

Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður)[PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1984:1085 nr. 10/1983[PDF]

Hrd. 1984:1117 nr. 194/1984[PDF]

Hrd. 1984:1154 nr. 103/1982[PDF]

Hrd. 1984:1462 nr. 1/1984 (Lögskráning á skip)[PDF]
Stefndi vísaði til ákvæðis kjarasamnings um rétt sinn til að draga af launum stefnanda. Stefnandi nefndi hins vegar það fyrst í aðalmeðferð að honum hefði verið það heimilt þar sem skipið hefði ekki verið lögskráð, og féllst rétturinn á það þrátt fyrir andmæli stefnda um að málsástæðan hafi verið of seint fram komin. Hæstiréttur taldi að stefnanda í héraði hafa orðið að bera hallann af því að hafa ekki beðið um frest til að afla gagna til að svara þeirri málsástæðu, og staðfesti því dóminn í héraði.
Hrd. 1985:43 nr. 12/1983 (Fjörður)[PDF]
Sjómaður sótti kröfumál gegn eiganda skips til greiðslu vangreiddra launa. Deilt var í málinu um hvort sjómaðurinn teldist skipverji í skilningi lagaákvæðis er kvað á um rétt til kaups til handa skipverja sökum óvinnufærni, þar sem sjómaðurinn hafði einvörðungu verið ráðinn tímabundið.

Hæstiréttur samþykkti kröfuna á þeim forsendum að athugasemdir við ákvæðið í greinargerð frumvarpsins kvæðu skýrt á um að það ætti jafnt við skipverja sem væru ráðnir ótímabundið sem og tímabundið.
Hrd. 1985:59 nr. 222/1982[PDF]

Hrd. 1985:116 nr. 193/1983[PDF]

Hrd. 1985:128 nr. 146/1983[PDF]

Hrd. 1985:179 nr. 155/1983[PDF]

Hrd. 1985:346 nr. 242/1984[PDF]

Hrd. 1985:368 nr. 135/1983[PDF]

Hrd. 1985:422 nr. 66/1985[PDF]

Hrd. 1985:587 nr. 172/1982[PDF]

Hrd. 1985:1024 nr. 161/1985[PDF]

Hrd. 1985:1104 nr. 1/1983[PDF]

Hrd. 1985:1131 nr. 162/1983 (Tjón á sumarhúsi)[PDF]

Hrd. 1985:1156 nr. 208/1983[PDF]

Hrd. 1985:1189 nr. 45/1984[PDF]

Hrd. 1985:1284 nr. 232/1983 (Fremri-Nýpur)[PDF]
Kaupandi taldi sig eiga bótakröfu gagnvart seljanda þar sem hinn síðarnefndi hafi vitað að túnstærðin hefði ranglega verið gefin upp sem 70 hektarar þegar hún reyndist eingöngu vera 52 hektarar. Hann hélt því eftir sumum afborgunum og vaxtagreiðslum, sem varð til þess að seljandinn gjaldfelldi eftirstöðvarnar. Hæstiréttur taldi það óheimilt þar sem engin heimild var til þess að gjaldfella þær í kaupsamningnum.
Hrd. 1985:1296 nr. 201/1983 (Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna - Verðbætur á lífeyri)[PDF]

Hrd. 1985:1327 nr. 105/1984[PDF]

Hrd. 1985:1389 nr. 38/1984[PDF]

Hrd. 1985:1440 nr. 141/1984 (Rafveita Hafnarfjarðar)[PDF]
Rafveita Hafnarfjarðar setti fram lögtaksbeiðni gegn Gísla Jónssyni, prófessor í rafmagnsverkfræði og fyrrverandi framkvæmdastjóra Sambands íslenskra rafveitna, til tryggingar á gjaldskuld. Sú skuld átti rætur að rekja til rafmagnsreiknings. Breytingar höfðu átt sér stað á gjaldskránni er leiddu til hækkunar en Gísli greiddi einvörðungu upphæðina skv. eldri taxtanum, og beindist því lögtakið að mismuninum þar á milli.

Deilt var í málinu hvort hinir breyttu skilmálar hafi verið rétt birtir. Gísli hélt því fram að skv. orkulögum skuli skilmálar settir í reglugerðum en ekki í gjaldskrá. Rétturinn tók ekki undir þá málsástæðu þar sem skilmálarnir eru staðfestir af ráðherra og birtir í B-deild Stjórnartíðinda, og því „hliðsett stjórnvaldsregla reglugerðinni og því gild réttarheimild“.
Hrd. 1986:518 nr. 180/1983[PDF]

Hrd. 1986:528 nr. 116/1984[PDF]

Hrd. 1986:589 nr. 166/1984[PDF]

Hrd. 1986:605 nr. 52/1984[PDF]

Hrd. 1986:757 nr. 205/1984[PDF]

Hrd. 1986:818 nr. 82/1985[PDF]

Hrd. 1986:822 nr. 198/1983[PDF]

Hrd. 1986:941 nr. 15/1985[PDF]

Hrd. 1986:1095 nr. 99/1985[PDF]

Hrd. 1986:1396 nr. 98/1985[PDF]

Hrd. 1986:1422 nr. 29/1985[PDF]

Hrd. 1986:1436 nr. 263/1984[PDF]

Hrd. 1986:1498 nr. 247/1984[PDF]

Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar)[PDF]

Hrd. 1986:1759 nr. 237/1985 (Fasteignakaup)[PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut)[PDF]

Hrd. 1987:17 nr. 37/1986[PDF]

Hrd. 1987:220 nr. 74/1986[PDF]

Hrd. 1987:253 nr. 186/1985 (Mjólkurkælir)[PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg)[PDF]

Hrd. 1987:508 nr. 221/1986 (Mazda 323)[PDF]

Hrd. 1987:643 nr. 18/1986[PDF]

Hrd. 1987:724 nr. 151/1987 (Óstaðfestur samningur óskuldbindandi)[PDF]

Hrd. 1987:729 nr. 203/1986[PDF]

Hrd. 1987:782 nr. 111/1987[PDF]

Hrd. 1987:968 nr. 150/1986[PDF]

Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls)[PDF]

Hrd. 1987:1369 nr. 193/1986[PDF]

Hrd. 1987:1465 nr. 108/1986[PDF]

Hrd. 1987:1495 nr. 296/1987[PDF]

Hrd. 1987:1505 nr. 297/1987[PDF]

Hrd. 1987:1512 nr. 298/1987[PDF]

Hrd. 1987:1521 nr. 316/1987[PDF]

Hrd. 1987:1533 nr. 242/1986[PDF]

Hrd. 1987:1582 nr. 230/1986[PDF]

Hrd. 1987:1600 nr. 244/1985 (Hjarðarhagi 58 - Merkjateigur 7)[PDF]

Hrd. 1987:1758 nr. 345/1987[PDF]

Hrd. 1988:24 nr. 176/1986[PDF]
Meðdómandi hafði bent málsaðila við vettvangsferð öðru máli fyrir héraðsdómi að frágangur útveggja væri ófullnægjandi og leiddi það til frekari könnunar og síðar beint tilefni þeirrar málshöfðunar er lá fyrir. Sami meðdómandi hafði verið skipaður í héraði í þessu máli og leit Hæstiréttur á að athugasemdin leiddi til þess að viðkomandi meðdómandi væri vanhæfur. Hinn áfrýjaði dómur og meðferð málsins frá því þinghaldi sem meðdómendur tóku sæti í héraði voru ómerkt og málinu vísað aftur í hérað.
Hrd. 1988:57 nr. 10/1987[PDF]

Hrd. 1988:66 nr. 11/1987 (Idex Aps)[PDF]

Hrd. 1988:70 nr. 12/1987 (Danebank)[PDF]

Hrd. 1988:91 nr. 293/1986[PDF]

Hrd. 1988:316 nr. 31/1988[PDF]

Hrd. 1988:388 nr. 196/1986 (Ísafjörður)[PDF]

Hrd. 1988:578 nr. 94/1986 (Hárskeri)[PDF]

Hrd. 1988:772 nr. 267/1986[PDF]

Hrd. 1988:1023 nr. 146/1988[PDF]

Hrd. 1988:1109 nr. 196/1988[PDF]

Hrd. 1988:1169 nr. 270/1986 (Esjubraut)[PDF]

Hrd. 1988:1326 nr. 165/1987 (Verkalýðsfélagið Jökull - Innheimtuþóknun)[PDF]

Hrd. 1988:1354 nr. 336/1988[PDF]

Hrd. 1988:1374 nr. 43/1988[PDF]

Hrd. 1988:1447 nr. 333/1987[PDF]

Hrd. 1988:1570 nr. 343/1987 (Skurðgrafa)[PDF]
Seld ellefu ára gömul skurðgrafa. Hæstiréttur lagði til grundvallar að sannvirðið án galla væri 400 þúsund en hins vegar lá ekki fyrir sannvirðið með gallanum. Ekki þótti viðeigandi að láta afsláttinn svara eingöngu til kostnaðarins við viðgerðina þar sem viðgerðin myndi leiða til verðmætisaukningar. Afslátturinn var því ákveðinn með þeim hætti að verðmætisaukningin var tekin inn í, en þó dæmdur að álitum.
Hrd. 1988:1604 nr. 116/1988 (Hálsbindi - Greindarvísitala 110 stig)[PDF]

Hrd. 1989:8 nr. 6/1989[PDF]

Hrd. 1989:315 nr. 48/1989[PDF]

Hrd. 1989:465 nr. 72/1988[PDF]

Hrd. 1989:583 nr. 322/1987 (BEC)[PDF]

Hrd. 1989:745 nr. 127/1988[PDF]

Hrd. 1989:776 nr. 100/1988[PDF]

Hrd. 1989:833 nr. 141/1987[PDF]

Hrd. 1989:961 nr. 187/1989[PDF]

Hrd. 1989:995 nr. 245/1987[PDF]

Hrd. 1989:1108 nr. 29/1988 (Gjaldskrá fyrir talsíma til útlanda)[PDF]

Hrd. 1989:1330 nr. 119/1988[PDF]

Hrd. 1989:1458 nr. 43/1989[PDF]

Hrd. 1989:1473 nr. 34/1988 (Tækjasalan)[PDF]

Hrd. 1989:1529 nr. 228/1988[PDF]

Hrd. 1989:1658 nr. 223/1988[PDF]

Hrd. 1989:1782 nr. 69/1989 (Dráttarvextir - Launaskattur)[PDF]

Hrd. 1990:128 nr. 258/1988[PDF]

Hrd. 1990:182 nr. 438/1989[PDF]

Hrd. 1990:322 nr. 264/1988[PDF]

Hrd. 1990:329 nr. 265/1988[PDF]

Hrd. 1990:347 nr. 193/1989 og 312/1989[PDF]

Hrd. 1990:496 nr. 12/1989 (Vélsleði)[PDF]
Tekið var fram í dómnum að raunvirði sleðans var ekki ákveðið hærra vegna greiðsluháttar.
Hrd. 1990:530 nr. 75/1989 (Triumph TR)[PDF]

Hrd. 1990:728 nr. 146/1989[PDF]

Hrd. 1990:748 nr. 417/1988[PDF]

Hrd. 1990:782 nr. 356/1988[PDF]

Hrd. 1990:789 nr. 343/1988[PDF]

Hrd. 1990:880 nr. 232/1990[PDF]

Hrd. 1990:918 nr. 327/1988 (Hátún)[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1210 nr. 290/1989[PDF]

Hrd. 1990:1276 nr. 251/1989[PDF]

Hrd. 1990:1398 nr. 85/1990 (Riðuveiki í sauðfé)[PDF]

Hrd. 1990:1418 nr. 399/1990[PDF]

Hrd. 1990:1581 nr. 22/1989 (36 ár, sameignir)[PDF]
M og K höfðu verið í sambúð í 36 ár.
Þau deildu aðallega um skiptingu á tveimur fasteignum, andvirði bifreiðar, bankainnstæðum og verðbréfum. Dómstólar mátu svo að framangreindar eignir skyldu skiptast að jöfnu en tóku þó ekki afstöðu til útlagningar né hvor aðilinn ætti tilkall til þess að leysa einstakar eignir til sín.
Sumar aðrar eignir mat hann svo að annar aðilinn ætti að eiga þær að fullu.
Hrd. 1990:1667 nr. 354/1988[PDF]

Hrd. 1991:138 nr. 166/1989[PDF]

Hrd. 1991:194 nr. 419/1988[PDF]

Hrd. 1991:219 nr. 28/1989 (Hnotuberg - Greniberg)[PDF]

Hrd. 1991:334 nr. 80/1989 (Borgartún)[PDF]

Hrd. 1991:367 nr. 210/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:385 nr. 211/1990 (Lánskjaravísitala)[PDF]

Hrd. 1991:449 nr. 93/1988 (Vaxtafótur v. örorkubóta)[PDF]

Hrd. 1991:785 nr. 303/1989[PDF]

Hrd. 1991:857 nr. 117/1988 (Fógetinn)[PDF]

Hrd. 1991:1434 nr. 317/1990[PDF]

Hrd. 1991:1474 nr. 173/1989 (Ólöglegt hús)[PDF]

Hrd. 1991:1524 nr. 332/1989 (Mýrarás)[PDF]

Hrd. 1991:1550 nr. 477/1989[PDF]

Hrd. 1991:1690 nr. 93/1989 (Jökull hf. - Sjávarafli)[PDF]

Hrd. 1991:1824 nr. 81/1989[PDF]

Hrd. 1991:1862 nr. 456/1991[PDF]

Hrd. 1991:1966 nr. 226/1990[PDF]

Hrd. 1991:2069 nr. 280/1989 (Scottsdale)[PDF]

Hrd. 1992:8 nr. 497/1989[PDF]

Hrd. 1992:198 nr. 271/1989 (Reynilundur)[PDF]

Hrd. 1992:352 nr. 42/1992[PDF]

Hrd. 1992:483 nr. 259/1990[PDF]

Hrd. 1992:638 nr. 221/1989[PDF]

Hrd. 1992:691 nr. 350/1989[PDF]

Hrd. 1992:800 nr. 218/1989[PDF]

Hrd. 1992:882 nr. 205/1991[PDF]

Hrd. 1992:945 nr. 289/1989 (Rauðagerði, riftun)[PDF]
Ekki var verið að rifta kaupmála, heldur fjárskiptasamningi vegna skilnaðar. Samkvæmt honum var um gjöf að ræða, en slíkt er óheimilt ef þau eiga ekki efni á að greiða skuldir sínar.
Hrd. 1992:973 nr. 324/1989[PDF]

Hrd. 1992:1009 nr. 302/1989[PDF]

Hrd. 1992:1092 nr. 96/1989[PDF]

Hrd. 1992:1343 nr. 435/1990[PDF]

Hrd. 1992:1425 nr. 154/1991 (Skógarás)[PDF]

Hrd. 1992:1479 nr. 375/1991[PDF]

Hrd. 1992:1526 nr. 337/1992[PDF]

Hrd. 1992:1563 nr. 93/1990[PDF]

Hrd. 1992:1612 nr. 111/1992[PDF]

Hrd. 1992:1804 nr. 403/1992 (Sæbraut IV)[PDF]

Hrd. 1992:1815 nr. 242/1990[PDF]

Hrd. 1992:1926 nr. 317/1992[PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur)[PDF]

Hrd. 1992:2064 nr. 18/1989 (Arkitektinn)[PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn)[PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1992:2335 nr. 409/1992[PDF]

Hrd. 1993:132 nr. 327/1990 (Stekkjarholt 2, Akranesi)[PDF]

Hrd. 1993:170 nr. 478/1989[PDF]

Hrd. 1993:259 nr. 135/1990 (Innheimtustarfsemi)[PDF]

Hrd. 1993:311 nr. 272/1990 (Íbúð, innstæður og bíll)[PDF]

Hrd. 1993:333 nr. 44/1993[PDF]

Hrd. 1993:416 nr. 183/1989[PDF]

Hrd. 1993:435 nr. 77/1993[PDF]

Hrd. 1993:450 nr. 95/1993[PDF]

Hrd. 1993:469 nr. 429/1989 (Fasteign og uppþvottavél)[PDF]
Dráttarvextir voru dæmdir frá dómsuppsögudegi í Hæstarétti, án þess að það var skýrt nánar.
Hrd. 1993:537 nr. 108/1991 (Blýpotturinn - Engin þýðing kröfugerðar)[PDF]
Starfsmaður lenti í reykeitrun við hreinsun blýpotts. Sýknað var af bótakröfu hans þar sem skoðun undanfarin ár hafði ekki leitt til athugasemda við aðbúnaðinn.
Hrd. 1993:553 nr. 204/1989[PDF]

Hrd. 1993:677 nr. 108/1993 (Brattakinn)[PDF]
K var skráð fyrir eignunum en M var með tekjuöflunina. Framlög M voru skýr. Mikil fjárhagsleg samstaða.
Hrd. 1993:683 nr. 125/1993[PDF]

Hrd. 1993:854 nr. 254/1990[PDF]

Hrd. 1993:988 nr. 119/1993[PDF]

Hrd. 1993:1010 nr. 239/1990[PDF]

Hrd. 1993:1033 nr. 167/1993[PDF]

Hrd. 1993:1061 nr. 43/1990[PDF]

Hrd. 1993:1228 nr. 208/1992[PDF]

Hrd. 1993:1352 nr. 132/1990[PDF]

Hrd. 1993:1390 nr. 288/1990[PDF]

Hrd. 1993:1395 nr. 114/1991[PDF]

Hrd. 1993:1703 nr. 24/1990[PDF]

Hrd. 1993:1737 nr. 51/1990[PDF]

Hrd. 1993:1802 nr. 271/1991[PDF]

Hrd. 1993:1901 nr. 193/1991[PDF]

Hrd. 1993:1905 nr. 220/1992 (Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi)[PDF]

Hrd. 1993:2011 nr. 340/1990[PDF]

Hrd. 1993:2030 nr. 248/1992[PDF]

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1993:2095 nr. 460/1993[PDF]

Hrd. 1993:2106 nr. 465/1993[PDF]

Hrd. 1993:2172 nr. 343/1993[PDF]

Hrd. 1993:2265 nr. 486/1993[PDF]

Hrd. 1993:2285 nr. 167/1991 (Framnesvegur)[PDF]

Hrd. 1993:2292 nr. 479/1990[PDF]

Hrd. 1994:150 nr. 352/1991[PDF]

Hrd. 1994:221 nr. 47/1994[PDF]

Hrd. 1994:271 nr. 62/1991 (Timburgólf - Gólf í einingahúsi)[PDF]

Hrd. 1994:310 nr. 50/1994 (Olíufélagið gegn Önfirðingi)[PDF]

Hrd. 1994:333 nr. 134/1991[PDF]

Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar)[PDF]

Hrd. 1994:628 nr. 73/1990[PDF]

Hrd. 1994:690 nr. 108/1994[PDF]

Hrd. 1994:748 nr. 300/1991 (Einangrunarvistin - Agaviðurlög í fangelsi)[PDF]
Lög kváðu á um að beiting agaviðurlaga með setningu fanga í einangrun teldist ekki til afplánunartímans, og lengdi því refsinguna. Hæstiréttur taldi það andstætt 2. gr. stjórnarskrárinnar að gera slíkt án dóms. Fallist var því á skaðabótakröfu fangans.
Hrd. 1994:924 nr. 169/1990[PDF]

Hrd. 1994:1316 nr. 187/1994[PDF]

Hrd. 1994:1600 nr. 167/1992[PDF]

Hrd. 1994:1759 nr. 341/1994[PDF]

Hrd. 1994:1787 nr. 244/1992[PDF]

Hrd. 1994:1855 nr. 175/1991[PDF]

Hrd. 1994:1913 nr. 288/1991[PDF]

Hrd. 1994:2067 nr. 85/1992[PDF]

Hrd. 1994:2275 nr. 302/1994[PDF]

Hrd. 1994:2325 nr. 245/1992[PDF]

Hrd. 1994:2398 nr. 417/1992 (Sunnuflöt)[PDF]

Hrd. 1994:2497 nr. 285/1991 (Haldlagning myndbandsspóla)[PDF]

Hrd. 1994:2527 nr. 245/1991 (Sala fasteignar - Brot gegn lögum um sölu fasteigna)[PDF]
Seljendur voru fasteignasalarnir sjálfir. Þrátt fyrir að brotið hefði verið á lögum um sölu fasteigna leiddi það ekki til ógildingu sölunnar.
Hrd. 1994:2712 nr. 451/1993[PDF]

Hrd. 1995:77 nr. 38/1992 (Parket)[PDF]
Kröfurnar voru skýrlega settar fram í símbréfinu með pöntuninni. Milligöngumaður skoðaði parketið fyrir afhendingu. Verð vörunnar var ekki tilefni til að álykta um minni væntingar. Seljandi var álitinn hafa ábyrgst ákveðna eiginleika parketsins og þegar annað kom í ljós hafi kaupandi með réttu mátt rifta samningnum.
Hrd. 1995:187 nr. 216/1991[PDF]

Hrd. 1995:341 nr. 146/1993 (Bakkahlíð)[PDF]

Hrd. 1995:426 nr. 133/1993[PDF]

Hrd. 1995:509 nr. 222/1993 (Kleppsvegur)[PDF]

Hrd. 1995:572 nr. 134/1993[PDF]

Hrd. 1995:867 nr. 193/1992[PDF]

Hrd. 1995:881 nr. 206/1993[PDF]

Hrd. 1995:1240 nr. 501/1991[PDF]

Hrd. 1995:1299 nr. 349/1993 (Útibú Íslandsbanka hf.)[PDF]

Hrd. 1995:1305 nr. 350/1993[PDF]

Hrd. 1995:1363 nr. 237/1992[PDF]

Hrd. 1995:1715 nr. 368/1993[PDF]

Hrd. 1995:1879 nr. 315/1993 (Ljósheimar)[PDF]

Hrd. 1995:2300 nr. 478/1993 (Þungaskattur)[PDF]

Hrd. 1995:2342 nr. 93/1994[PDF]

Hrd. 1995:2456 nr. 204/1995[PDF]

Hrd. 1995:3017 nr. 393/1995[PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23)[PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:812 nr. 119/1994[PDF]

Hrd. 1996:990 nr. 44/1995[PDF]

Hrd. 1996:1840 nr. 142/1995[PDF]

Hrd. 1996:2101 nr. 114/1995[PDF]

Hrd. 1996:2482 nr. 325/1995[PDF]

Hrd. 1996:2626 nr. 102/1995[PDF]

Hrd. 1996:2641 nr. 103/1995[PDF]

Hrd. 1996:4171 nr. 423/1996[PDF]

Hrd. 1997:126 nr. 222/1995[PDF]

Hrd. 1997:202 nr. 135/1996[PDF]

Hrd. 1998:718 nr. 259/1997 (Lögmannafélagið)[PDF]
Einn félagsmaðurinn í Lögmannafélaginu neitaði að borga félagsgjöldin á þeim grundvelli að félagið hefði farið út fyrir hlutverk sitt, m.a. með sumarbústaðastarfsemi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að skilja þá starfsemi frá lögbundna hlutverkinu.
Hrd. 1998:1376 nr. 280/1997 (Húsnæðisstofnun)[PDF]

Hrd. 1998:1686 nr. 176/1998 (Málskostnaður - Kæra úrskurðar um málskostnað)[PDF]

Hrd. 1998:1917 nr. 409/1997[PDF]

Hrd. 1998:2963 nr. 485/1997[PDF]

Hrd. 1998:3164 nr. 19/1998[PDF]

Hrd. 1998:4361 nr. 228/1998[PDF]

Hrd. 1998:4369 nr. 229/1998 (Kaupfélag)[PDF]

Hrd. 1998:4483 nr. 466/1998[PDF]

Hrd. 1999:1855 nr. 376/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4855 nr. 184/1999 (Slysabætur - Siðareglur lögmanna)[HTML][PDF]
Lögmaður tók tvívegis við peningum fyrir hönd umbjóðandans en umbjóðandinn sagðist ekki kannast við að hafa fengið þá. Lögmaðurinn var ekki talinn hafa reynt nógu mikið að ná sambandi við umbjóðandann um það. Umbjóðandinn krafðist dráttarvaxta en lögmaðurinn hafði greitt innlánsvexti.
Hrd. 2001:157 nr. 322/2000[HTML]

Hrd. 2001:244 nr. 262/2000 (Lögmaður - Bótakrafa fyrnist - Tilvísun í rökstuðning stefndu)[HTML]
Krafa hafði fyrnst vegna aðgerðaleysis lögmanna sem höfðu fengið kröfu framsenda. Leyst var úr málinu með vísan til siðareglna lögmanna.
Hrd. 2001:1023 nr. 269/2000 (2 klst. gæsla)[HTML]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:2529 nr. 22/2001 (Lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. 2001:4665 nr. 108/2001 (Innheimta)[HTML]

Hrd. 2002:1212 nr. 306/2001 (Lögmaður og vitni)[HTML]

Hrd. 2003:761 nr. 403/2002[HTML]

Hrd. 2005:2674 nr. 42/2005 (Vörslufé)[HTML]

Hrd. 2005:4453 nr. 157/2005 (Skilasvik)[HTML]

Hrd. nr. 201/2007 dags. 6. desember 2007[HTML]

Hrd. nr. 486/2008 dags. 7. apríl 2009[HTML]

Hrd. nr. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 36/2010 dags. 21. október 2010 (Þingsókn)[HTML]

Hrd. nr. 243/2010 dags. 20. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 412/2010 dags. 14. apríl 2011 (Bótaábyrgð ráðherra vegna dómaraskipunar)[HTML]
Sérstök dómnefnd hafði farið yfir umsóknir um skipun í embætti héraðsdómara og flokkaði þrjá efstu umsækjendurna sem hæfustu. Aðili sem raðaðist í 5. sæti í röð dómnefndarinnar hafði verið aðstoðarmaður dómsmálaráðherra er fór með skipunarvaldið. Ad hoc ráðherra var svo settur yfir málið og vék frá niðurstöðu dómnefndarinnar með því að skipa þann aðila.

Einn af þeim sem dómnefndin hafði sett í flokk hæfustu fór svo í bótamál gegn ríkinu og ad hoc ráðherrann sjálfan. Hæstiréttur sýknaði aðila af kröfunni um fjárhagstjón þar sem umsækjandinn hafði ekki sannað að hann hefði hlotið stöðuna þótt ákvörðun ad hoc ráðherrans hefði verið í samræmi við niðurstöðu dómnefndarinnar. Hins vegar taldi Hæstiréttur að bæði ad hoc ráðherrann og íslenska ríkið bæru sameiginlega miskabótaábyrgð með því að fara framhjá honum á listanum og velja umsækjanda sem var neðar á lista dómnefndarinnar.
Hrd. nr. 481/2011 dags. 1. mars 2012 (Ágreiningur um lögmannsþóknun)[HTML]

Hrd. nr. 292/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 220/2013 dags. 4. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 557/2013 dags. 6. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 408/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 808/2013 dags. 30. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 807/2013 dags. 4. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.

Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 761/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 144/2014 dags. 6. mars 2014 (Félag fasteignasala)[HTML]

Hrd. nr. 36/2014 dags. 18. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]

Hrd. nr. 487/2014 dags. 31. mars 2015 (Verjandi mætti ekki í þinghöld)[HTML]

Hrd. nr. 804/2015 dags. 2. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. nr. 637/2016 dags. 4. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 447/2016 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 361/2017 dags. 15. júní 2017 (Svipting réttinda til að vera héraðsdómslögmaður felld úr gildi)[HTML]

Hrd. nr. 399/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 592/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrá. nr. 2019-145 dags. 20. júní 2019[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. nr. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 18/2010 (Kæra Karls Jónssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2010.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 16/1997 dags. 26. nóvember 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/1999 dags. 26. mars 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 12/2001 dags. 14. maí 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 3/2004 dags. 29. janúar 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 3/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1975:175 í máli nr. 4/1974[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:186 í máli nr. 6/1975[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1975:189 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:192 í máli nr. 6/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:213 í máli nr. 7/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1975:255 í máli nr. 4/1975[PDF]

Dómur Félagsdóms 1980:189 í máli nr. 8/1979[PDF]

Úrskurður Félagsdóms 1991:406 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:416 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:427 í máli nr. 1/1991[PDF]

Dómur Félagsdóms 1993:22 í máli nr. 1/1993[PDF]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2757/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2756/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2903/2010 dags. 13. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-107/2015 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-55/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-528/2025 dags. 8. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6187/2005 dags. 29. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2183/2006 dags. 21. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1134/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3045/2008 dags. 3. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2569/2009 dags. 22. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8765/2009 dags. 19. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 23. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3805/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-81/2012 dags. 19. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1473/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-425/2013 dags. 12. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4602/2011 dags. 15. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3014/2012 dags. 18. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4597/2013 dags. 8. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1457/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2014/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1922/2017 dags. 15. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-949/2017 dags. 17. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4833/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2862/2020 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7114/2023 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3965/2023 dags. 26. september 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6428/2023 dags. 17. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-154/2012 dags. 22. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN23120330 dags. 25. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 438/2018 dags. 20. júní 2018 (Hafnað að fella niður sviptingu á leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi)[HTML][PDF]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 283/2020 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 826/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 429/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 384/2021 dags. 28. október 2022[HTML][PDF]

Lrú. 22/2024 dags. 12. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 191/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 601/2024 dags. 11. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 575/2023 dags. 14. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 7/2021 dags. 15. nóvember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2005/479 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/590 dags. 25. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 274/1986[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 11/1988[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 699/1989[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 703/1985[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 838/1982[HTML]

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 330/1981[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Álit Samgönguráðuneytisins í máli nr. 87/2008 dags. 18. febrúar 2009 (Álit samgönguráðuneytisins í stjórnsýslumáli nr. 87/2008 (SAM08110006))[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 24/2006 dags. 4. júlí 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2006 dags. 18. desember 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2009 dags. 7. desember 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2008 dags. 11. janúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2008 dags. 14. febrúar 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2009 dags. 12. febrúar 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2010 dags. 7. október 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 30/2012 dags. 3. desember 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2002 dags. 31. janúar 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 3/1994 dags. 10. febrúar 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/1994 dags. 24. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 23/1994 dags. 24. júní 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 34/1994 dags. 6. október 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 36/1997 dags. 18. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/2004 dags. 22. mars 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/2004 dags. 28. október 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 9/2005 dags. 23. febrúar 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 18/2005 dags. 7. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 430/2020 dags. 15. apríl 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 702/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 15/2006 dags. 27. apríl 2007[PDF]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 60/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 233/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 499/2002[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 28/1988 dags. 3. ágúst 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 346/1990 (Innheimtubréf - Innheimtukostnaður Húsnæðisstofnunar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2878/1999 dags. 30. janúar 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4252/2004 dags. 20. júní 2005 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4225/2004 dags. 13. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6713/2011 dags. 30. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6845/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8302/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10024/2019 dags. 26. mars 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10683/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11041/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10925/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11596/2022 dags. 21. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12173/2023 dags. 23. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12883/2024 dags. 29. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13043/2024 dags. 16. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13064/2024 dags. 20. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 353/2025 dags. 11. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 129/2025 dags. 31. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1946 - Registur16, 56, 67, 76
194644-45, 47
1947 - Registur6, 8, 27, 56, 59, 67, 84-86, 93-94, 102-103
1947172-173, 217-219, 236-237, 380-383
1948 - Registur79, 95
1948117, 119, 121
194968
1950352
195198
195273, 153-154
1953 - Registur93, 110, 122
1953466-467
1954 - Registur17, 60, 73, 86, 124
195437, 61-62, 398, 536
1955 - Registur96
1955150, 592, 595
1956131, 621
1957 - Registur86, 181
195786-89, 190, 394-395, 431
1958545
1959285, 642-643, 645-647, 651-653
1960609, 638, 774
1961 - Registur26, 32, 34, 56, 67, 75
1961113-114, 300-301, 303-304, 457, 513, 853
1962 - Registur75, 83
196295, 365-366, 450, 845
1963106, 481, 483, 486, 488-491, 493-495, 497
1964 - Registur35, 41, 84, 92-93, 96
196475, 367, 385-386, 650, 661, 678, 893, 927
196610, 13, 72, 288, 290, 292, 479, 638, 765, 941
1966 - Registur88
196769, 76, 239, 288-289, 294, 298, 606, 693, 811, 816, 820, 989
196853, 91, 129, 288, 379, 677, 1029
196967, 93, 386, 629, 1072, 1105, 1343, 1387
197030, 180, 327, 335, 346, 374, 376, 411, 439, 460, 694, 971-974, 985, 1009, 1037, 1124
197284, 227, 447, 735, 782, 824, 911, 925, 939, 1014, 1022
1973 - Registur40-41, 45, 60, 105, 112-113, 161
1973158, 255-256, 263, 272, 286, 411, 570-572, 580, 677, 743, 790, 802, 826-827, 1005, 1018
1974 - Registur16, 18, 40, 106, 127
1974143, 256, 416, 457, 459-460, 464, 815, 955-957, 964, 1083, 1137, 1172
1975 - Registur42, 109, 121, 126, 172
1975243, 406, 573-574, 577, 673
1976 - Registur42, 103
1976148, 176, 528, 541, 627, 721, 757, 965, 976, 1061, 1067, 1084
1978 - Registur5, 50, 76-77, 117, 121, 126
19785, 7, 11, 28, 61, 63, 118-119, 478, 696, 922
1979 - Registur16, 52, 74, 76, 117, 130
1979272, 364, 529, 545, 1086, 1145, 1253, 1355-1356, 1361
1980 - Registur9, 20, 83, 86, 99, 104, 115
198111, 14, 343, 361, 375, 389, 559, 774, 821, 908, 918, 1089, 1368, 1391
1981 - Registur57, 82, 102
1982 - Registur55, 105, 122, 135-136
198213, 16, 70, 466, 517-518, 543, 613, 883, 906, 1089, 1297, 1509, 1613, 1712, 1791, 1805, 2023
1983 - Registur70, 215-216
19831004, 1037, 1131, 1144, 1157, 1431, 1593, 1657, 1720, 1759, 1763-1765, 2114, 2136, 2151, 2242, 2248
1984738, 769, 805, 812, 841, 911, 1087, 1119-1120, 1156, 1463-1464
198545, 61-62, 117, 134, 348, 370, 589, 1025, 1109, 1133, 1160, 1191-1192, 1286, 1298, 1329, 1391, 1442
1986 - Registur117
1986522, 530, 591, 594, 596-597, 611, 759, 819, 823, 942, 1424, 1437, 1500-1501, 1708, 1763, 1780
1987 - Registur132-133, 180
198720, 220, 225, 255, 500, 509, 645, 724-725, 730, 783, 971, 1266, 1371, 1495-1497, 1505-1507, 1512-1515, 1522, 1535, 1603, 1759
198826, 63, 68, 72, 93, 318, 390
198911, 316, 466, 588, 747, 780, 835, 962, 964, 997, 1110, 1330, 1459, 1476, 1531, 1659, 1783
1990136, 184, 323, 331, 361, 498, 500, 531, 731, 754, 783, 790, 881, 921, 981, 1211, 1277-1278, 1419, 1583, 1672
1991139, 199, 222, 463, 788-789, 792-793, 1435, 1526, 1551, 1694, 1825, 1864, 1968, 2070
1992 - Registur25, 36, 57, 125, 136, 303
19929, 202, 355, 484, 640, 695, 805, 808-812, 883, 975, 1010, 1093, 1344, 1425, 1480, 1526-1527, 1565, 1613, 1806, 1821, 1930, 1974, 2069, 2328, 2335
1993 - Registur87, 91
1993171, 313, 335, 420-421, 435, 450, 472, 545, 556, 679, 684, 994, 1011, 1035, 1063, 1229, 1354, 1392, 1712, 1743, 1804, 1902, 1907, 2012, 2032, 2034-2036, 2038, 2066, 2096, 2112, 2173, 2175, 2290, 2295
1994 - Registur119, 124, 207, 228, 290
1994151, 222, 337, 478, 630, 691, 750, 928, 1316-1317, 1770, 1788, 1861, 1916, 2068, 2296, 2328, 2400, 2504, 2532
1995 - Registur145, 147, 222, 278
1995189, 429, 514, 574, 3017-3018
1996 - Registur228, 264-265
1996637, 1843, 2102-2104, 2108, 2487, 2632, 2648, 4179, 4193
1997127, 203-204
1998 - Registur25, 47, 192, 280-281
1998718, 720-721, 723, 1399, 1413, 1687-1688, 1920, 2963, 2965, 2968, 2970, 3166, 3179, 4373
19991860, 3116, 4857
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1971-1975175, 190, 255
1976-1983190
1993-199622
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1953B335
1966B216
1976B1017
1989A460
1991A524
1992B99
1994B1129-1130
1995A77-79
1995B1592, 1687-1688
1996B1468
1998A69, 307-313
1998B191
1999B553, 1926, 1942-1944
2000B2175, 2177
2004A323-327
2004B2247-2248
2005B32, 1416-1417, 2499, 2501, 2706-2709
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1966BAugl nr. 89/1966 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 157/1959, um vísindasjóð[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 460/1976 - Heiðursmerki fálkaorðunnar[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 92/1989 - Lög um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um framkvæmdarvald ríkisins í héraði
1991AAugl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 346/1994 - Skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofnunina Mannréttindastofnun Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 24/1995 - Lög um breyting á lögum um málflytjendur, nr. 61 4. júlí 1942, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 657/1995 - Reglur um starfsábyrgðartryggingar lögmanna[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 569/1996 - Auglýsing um staðfestingu á breytingum á skipulagsskrá fyrir Bókaútgáfu Orators, nr. 335 24. júní 1988[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 15/1998 - Lög um dómstóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Lög um lögmenn[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 101/1998 - Reglugerð um málflutningsréttindi erlendra lögmanna o.fl.[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 713/1999 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 774/2000 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 93/2004 - Lög um breyting á lögum um lögmenn, nr. 77 15. júní 1998, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 896/2004 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 26/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, nr. 774 18. október 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/2005 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru EES-ríki til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1095/2005 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1192/2005 - Reglugerð um fjárvörslureikninga lögmanna o.fl.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2010AAugl nr. 60/2010 - Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., lögum um nauðungarsölu, lögum um lögmenn og innheimtulögum, með síðari breytingum (réttarstaða skuldara)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 50/2016 - Lög um dómstóla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 62/2016 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996, með síðari breytingum (eftirlit með störfum lögreglu)[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 55/2018 - Lög um breytingu á innheimtulögum, nr. 95/2008 (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 141/2018 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 241/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 242/2018 - Reglugerð um rétt lögmanna frá öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu til að veita tímabundna þjónustu hér á landi[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 95/2024 - Lög um breytingu á lögreglulögum, nr. 90/1996 (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 97/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning við Kína[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing63Þingskjöl1532-1533
Löggjafarþing68Þingskjöl1462
Löggjafarþing69Þingskjöl847, 1274
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1333/1334
Löggjafarþing70Þingskjöl1022, 1190
Löggjafarþing73Þingskjöl1420
Löggjafarþing75Þingskjöl1338, 1393
Löggjafarþing76Þingskjöl1451
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)2133/2134-2135/2136
Löggjafarþing78Þingskjöl1145
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál355/356-357/358
Löggjafarþing82Þingskjöl378-379, 381, 392, 1401-1403, 1614
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)193/194
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál353/354
Löggjafarþing86Þingskjöl1130
Löggjafarþing87Þingskjöl471, 504, 508
Löggjafarþing88Þingskjöl1216, 1646
Löggjafarþing93Þingskjöl264-267, 270, 1841
Löggjafarþing93Umræður465/466
Löggjafarþing94Þingskjöl1473-1475, 1477, 1481, 1733, 1742, 1763, 2129-2130, 2397, 2433
Löggjafarþing94Umræður1963/1964, 3115/3116, 3777/3778-3779/3780
Löggjafarþing96Þingskjöl1203, 1784, 1910, 1913-1914
Löggjafarþing96Umræður2099/2100
Löggjafarþing97Þingskjöl1204, 1304, 1387, 1884, 1889, 2177, 2189, 2225
Löggjafarþing97Umræður431/432-433/434, 2969/2970
Löggjafarþing98Þingskjöl450, 1716, 2890-2891, 2929
Löggjafarþing98Umræður751/752
Löggjafarþing99Þingskjöl420, 1565, 1756, 2026, 3501, 3506, 3515
Löggjafarþing99Umræður5/6, 3039/3040
Löggjafarþing100Þingskjöl2294, 2795, 2805, 2892, 2906, 2923
Löggjafarþing100Umræður103/104, 2503/2504, 4727/4728, 4941/4942
Löggjafarþing102Þingskjöl418, 756, 2206, 2238, 2249
Löggjafarþing103Þingskjöl1586, 1817, 2171, 2939, 2994, 3004, 3007, 3015, 3028
Löggjafarþing103Umræður2333/2334, 3373/3374
Löggjafarþing104Þingskjöl1625, 1816, 2807, 2842, 2860, 2880
Löggjafarþing104Umræður753/754, 3797/3798
Löggjafarþing105Þingskjöl3137, 3168
Löggjafarþing105Umræður293/294
Löggjafarþing106Þingskjöl675, 2113, 2714, 3040, 3361, 3382, 3406, 3415, 3443, 3472
Löggjafarþing106Umræður1237/1238, 3869/3870, 4903/4904
Löggjafarþing107Þingskjöl4217, 4224, 4231, 4237
Löggjafarþing107Umræður4787/4788, 6061/6062-6063/6064
Löggjafarþing108Þingskjöl2106, 2420, 2425, 3265, 3745, 3754, 3775, 3780, 3788, 3791, 3795, 3805, 3816
Löggjafarþing108Umræður265/266, 1127/1128, 3977/3978, 4309/4310
Löggjafarþing109Þingskjöl972-973, 2586, 3600
Löggjafarþing109Umræður821/822, 2601/2602, 4171/4172
Löggjafarþing110Þingskjöl2469, 3540, 3556, 3746, 3914, 4085, 4163, 4175-4176
Löggjafarþing110Umræður443/444, 6627/6628, 7181/7182
Löggjafarþing111Þingskjöl797, 1108, 1125, 2617, 2628, 3165, 3434, 3492, 3529, 3670
Löggjafarþing111Umræður2083/2084, 3365/3366, 5171/5172, 6267/6268, 6415/6416, 6749/6750, 6841/6842, 6855/6856, 7401/7402
Löggjafarþing112Þingskjöl960, 1254, 1643, 1727, 2519, 2970, 3247, 4279, 4282, 4284
Löggjafarþing112Umræður1039/1040, 1631/1632, 3809/3810, 5051/5052, 5941/5942, 6339/6340, 7483/7484
Löggjafarþing113Þingskjöl2179-2180, 2383, 2459, 3103, 3533, 4686
Löggjafarþing113Umræður817/818, 823/824, 1997/1998, 3073/3074, 4691/4692
Löggjafarþing115Þingskjöl890, 1061, 1144, 1724, 1811, 2891, 3163, 4339, 4698
Löggjafarþing115Umræður2585/2586, 3249/3250, 7157/7158, 7739/7740, 7743/7744, 9415/9416
Löggjafarþing116Þingskjöl1849, 2367, 2468, 2678, 4249, 4492, 5482, 6259
Löggjafarþing116Umræður149/150, 241/242, 3257/3258, 3379/3380, 9147/9148, 9217/9218, 9389/9390, 10055/10056, 10425/10426
Löggjafarþing117Þingskjöl3200-3203, 3235, 3504, 5040
Löggjafarþing117Umræður4155/4156, 5427/5428, 5507/5508, 6233/6234, 6299/6300, 8901/8902
Löggjafarþing118Þingskjöl745-746, 3170, 3172, 3275-3276, 3604-3606, 3608, 4402-4403
Löggjafarþing118Umræður4781/4782, 5763/5764
Löggjafarþing119Þingskjöl110
Löggjafarþing119Umræður321/322
Löggjafarþing120Þingskjöl1399, 2394, 2566, 4353, 4571, 4969
Löggjafarþing120Umræður1163/1164, 3871/3872, 5625/5626, 5919/5920, 5977/5978, 7487/7488
Löggjafarþing121Þingskjöl684, 1839, 2555, 2560, 2562, 2567, 2569, 2571-2572, 2578, 3108, 4887, 4941, 4954
Löggjafarþing121Umræður3581/3582, 5351/5352, 5971/5972-5973/5974, 5993/5994, 6097/6098, 6347/6348, 6377/6378, 6881/6882
Löggjafarþing122Þingskjöl613, 750, 754, 756-758, 760-765, 769-771, 1124, 1146, 2091, 2396, 2983, 3344, 3753, 3861, 3866-3867, 4304-4305, 4307, 4309-4310, 4654, 5435-5436, 5472-5473, 6027-6029, 6031
Löggjafarþing122Umræður599/600-603/604, 7661/7662-7665/7666, 7669/7670-7675/7676, 7819/7820
Löggjafarþing123Þingskjöl541, 619, 931, 936-938, 1865, 1867-1868, 2408, 3904, 3907, 4040, 4331
Löggjafarþing123Umræður969/970, 2359/2360
Löggjafarþing125Þingskjöl2155, 2309, 2666, 4159, 4162, 4437, 5229, 5440, 5807, 5841
Löggjafarþing126Þingskjöl1914, 2444, 3674, 4014, 4631-4632, 4865, 5011, 5035, 5038, 5046, 5195-5196, 5247, 5250, 5292, 5331, 5335, 5487, 5561
Löggjafarþing126Umræður4075/4076, 4127/4128, 5679/5680, 5697/5698-5699/5700, 5703/5704, 5901/5902
Löggjafarþing127Þingskjöl669, 1447, 2732-2734, 3263-3264, 3965-3966, 4560-4561, 5312-5313, 5315-5316, 5389-5391, 5569-5570, 5612-5613
Löggjafarþing127Umræður1355/1356, 2985/2986, 3873/3874, 6989/6990
Löggjafarþing128Þingskjöl812, 816, 1031, 1035, 1037-1038, 1041-1042, 2693-2695, 2698-2699, 3718, 4126, 4247, 4880, 5337, 5865
Löggjafarþing128Umræður443/444, 3223/3224, 4169/4170
Löggjafarþing130Þingskjöl601, 1083, 1238, 1240, 1245-1246, 2772, 2777, 2803, 2806, 2816-2818, 2820-2826, 2829, 2874, 3334, 4321, 6109, 6111-6113, 6600, 6711, 6713-6714, 6906, 6952, 6962, 6964, 7021-7022, 7247-7251
Löggjafarþing130Umræður4481/4482, 5989/5990-5991/5992, 5999/6000, 6023/6024-6025/6026, 6031/6032, 6147/6148-6149/6150
Löggjafarþing131Þingskjöl624, 1018, 2156, 4180, 5344, 5346, 5488, 5514, 5517, 5564, 5569, 5696, 5712, 5717-5718, 5808
Löggjafarþing131Umræður2303/2304, 3537/3538-3539/3540, 4025/4026, 4505/4506, 7733/7734, 7879/7880
Löggjafarþing132Þingskjöl613, 742, 2742-2743, 3383, 3387, 3950, 4732, 4807, 5013, 5016, 5181
Löggjafarþing132Umræður737/738, 1031/1032, 1327/1328, 5321/5322, 6645/6646
Löggjafarþing133Þingskjöl2998, 3979, 5843, 6315, 6513, 7242
Löggjafarþing133Umræður3017/3018, 4419/4420, 6533/6534
Löggjafarþing135Þingskjöl606, 610, 1699, 2616, 2663, 2692, 2772, 2774, 4969, 5423, 5480, 5774, 5985, 5987, 6017, 6573
Löggjafarþing135Umræður1829/1830, 1941/1942, 2299/2300, 6157/6158, 6929/6930, 7867/7868, 7871/7872, 7889/7890, 8103/8104
Löggjafarþing136Þingskjöl798, 1384-1385, 1562, 2154, 2517, 3818, 4020, 4052, 4108, 4115, 4244, 4301, 4357, 4389, 4395, 4431
Löggjafarþing136Umræður2533/2534, 5907/5908, 5921/5922, 5945/5946, 6109/6110, 6167/6168, 6219/6220, 6253/6254, 6273/6274, 6281/6282, 6307/6308
Löggjafarþing137Þingskjöl1108, 1118
Löggjafarþing138Þingskjöl988, 999, 2669, 2757, 2793, 2804, 3217, 3220, 3224, 3227, 4249, 4735-4736, 4839, 6002, 6048, 6174, 6419, 6624
Löggjafarþing139Þingskjöl685, 2125, 2328, 2416, 2695, 3125, 3327, 3986, 4316, 4375, 5191, 6046, 6335, 6345, 6347, 6349, 6351, 8868, 8989, 9055, 9084, 9089
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - Registur171/172
1990 - Registur139/140
199572, 74, 91
1999 - Registur63
199973, 77-80, 96
2003 - Registur72
200393, 97-100, 117
2007 - Registur75
2007105, 109-112, 129
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199281
201562
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001107842
2001109859
20011451149
20011471161
20021186
20021294
200227211
200229227
200266514-515
200271556-558
200279619
200283651
2003968
200316126
200345357
200352413
20031481172
20031501187-1188
20031511198
20031581253
20031601268
20041075
20041398
200452414
2008802537-2538
2008822604-2605
200931972
2009331038
2009581834-1835
2009611927-1928
2009631998
2009652061
201012365
201014420-421
2010451415-1416
2010471483-1484
2010551739
2010581830-1831
2010611932
2010621956-1957
20139279-280
2013521658
2014511617
2018401254
2018421320-1321
2019481520-1521
2022295, 140-141
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 68

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-12-06 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Lárus Jóhannesson - Ræða hófst: 1949-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A112 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (nefndarálit) útbýtt þann 1950-04-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A18 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1951-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Rannveig Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1953-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (nefndarálit) útbýtt þann 1956-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-22 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Einar Ingimundarson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A123 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Alfreð Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A53 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Karl Kristjánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A914 (skaðabótakröfur á hendur ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A17 (dómsmálastörf, löglreglustjórn, gjaldheimta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 216 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1961-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1961-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A77 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Gunnar Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Einar Ingimundarson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1962-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A36 (lausn kjaradeilu verkfræðinga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1964-05-09 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]
99. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A30 (aðför)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Friðjón Skarphéðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-11-02 00:00:00 [PDF]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1965-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A175 (héraðsdómsskipan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 423 (þáltill.) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A15 (héraðsdómaskipan)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (meðferð dómsmála og dómaskipun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1966-11-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (meðferð dómsmála og dómaskipun)

Þingræður:
15. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A127 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 265 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 576 (nefndarálit) útbýtt þann 1968-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-01-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 558 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 759 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-04-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]
111. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A270 (greiðslur vegna Laxárdeilu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 524 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1974-03-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál S524 ()

Þingræður:
69. þingfundur - Pétur Pétursson - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A200 (lögfræðiþjónusta fyrir efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (þáltill.) útbýtt þann 1975-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 767 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-10 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1975-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (hlutafélög og verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1976-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (fasteignasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 455 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1976-03-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Jón G. Sólnes (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A12 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1976-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00 [PDF]

Þingmál A81 (réttindi og skyldur hjóna)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 476 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (gjaldþrotalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 445 (nefndarálit) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ellert B. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál B3 (minnst látinna þingmanna)

Þingræður:
1. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 1977-10-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A37 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál S17 ()

Þingræður:
7. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A40 (lögfræðiaðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A225 (notkun gervihnatta við dreifingu sjónvarps- og hljóðvarpsefnis um Norðurlönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1980-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A18 (réttarstaða fólks í óvígðri sambúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (undirbúningur almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A302 (lögréttulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A12 (smærri hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Halldór Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (fangelsismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-24 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1982-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A263 (lögmannskostnaður og ríkisábyrgð á launum)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1982-11-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A32 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (aðgerðir gegn skattsvikum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (nefndarálit) útbýtt þann 1984-05-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (lagahreinsun og samræming gildandi laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Árni Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-19 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A362 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-05-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (lögrétta og endurbætur í dómsmálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A424 (erfðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Guðmundur Einarsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A40 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (réttaráhrif tæknifrjóvgunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 1985-11-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (utanlandsferðir þingmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Páll Pétursson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A319 (dómshús fyrir Hæstarétt Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (fasteigna- og skipasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A142 (lögtök og fjárnám)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A303 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A321 (vaxtalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A5 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A34 (aðför)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-02-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A68 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1988-05-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A130 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-04-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A431 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1137 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 111

Þingmál A182 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 1989-02-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A241 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 1990-03-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A97 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 1990-12-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 1991-02-11 - Sendandi: Markús Sigurbjörnsson - [PDF]

Þingmál A104 (skipti á dánarbúum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 1990-12-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 1991-03-12 - Sendandi: Nefndaog þingmáladeild skrifstofu Alþingis - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A61 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-11 20:33:00 - [HTML]

Þingmál A62 (nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-10 14:38:00 - [HTML]

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]

Þingmál A199 (eftirlit með skipum)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Halldór Blöndal (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-02-18 15:26:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1992-03-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1033 - Komudagur: 1992-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-14 16:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-14 17:22:00 - [HTML]
126. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 17:29:00 - [HTML]
126. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 17:49:00 - [HTML]

Þingmál A378 (vernd gegn innheimtumönnum)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-02 11:22:00 - [HTML]

Þingmál A422 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
150. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-05-18 23:45:21 - [HTML]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 1992-08-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-04-28 14:47:05 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
6. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-08-24 17:07:38 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-08-25 16:50:48 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1993-01-07 22:54:25 - [HTML]
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-01-09 11:26:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 1992-10-23 - Sendandi: Nefndadeild - Skýring: Meginatriði umsagna sem borist hafa - [PDF]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 1992-10-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-26 20:31:39 - [HTML]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 19:15:08 - [HTML]

Þingmál A152 (gjald fyrir greiðsluáskorun Húsnæðisstofnunar ríkisins)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-26 10:36:34 - [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 1993-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 1993-03-30 - Sendandi: Iðnaðar-og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 1993-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 1993-04-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A276 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
169. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-04 23:10:38 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 1993-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
173. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1993-05-06 20:33:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1993-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 1993-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 1993-03-31 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 1993-04-16 - Sendandi: Tryggingaeftirlit ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1422 - Komudagur: 1993-04-19 - Sendandi: Arnljótur Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 1993-09-16 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: ýmis gögn - [PDF]

Þingmál A338 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:21:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1159 - Komudagur: 1993-03-31 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A372 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:53:20 - [HTML]
160. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 00:59:53 - [HTML]

Þingmál A450 (alþjóðleg samvinna um fullnustu refsidóma)[HTML]

Þingræður:
172. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-06 14:27:51 - [HTML]

Þingmál A545 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-27 22:46:19 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 14:46:02 - [HTML]
109. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-03-15 14:49:00 - [HTML]

Þingmál A53 (réttaráhrif tæknifrjóvgunar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-25 16:14:45 - [HTML]

Þingmál A101 (álit EFTA-dómstólsins um skýringu samnings um EES)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1994-02-08 19:17:57 - [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 14:34:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Þingmál A144 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-04-06 15:01:38 - [HTML]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-29 17:39:18 - [HTML]

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A405 (Fríverslunarsamtök Evrópu 1993)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1994-02-24 16:20:01 - [HTML]

Þingmál A450 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 1994-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands, - [PDF]

Þingmál A461 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-15 21:58:52 - [HTML]

Þingmál A628 (endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Matthías Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-06-16 10:10:07 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A89 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-17 11:21:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 1994-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A97 (einkahlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 1994-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A197 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1995-02-20 17:58:23 - [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1995-02-23 14:59:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 1995-02-03 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 1995-02-13 - Sendandi: Halldór E. Sigurbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 1995-02-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1163 - Komudagur: 1995-02-16 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1346 - Komudagur: 1995-03-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A328 (Lúganósamningurinn um fullnustu dóma í einkamálum)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 14:47:39 - [HTML]

Þingmál A342 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:33:50 - [HTML]

Þingmál A418 (bókhald og ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:38:25 - [HTML]

Þingmál B61 (tilkynning um dagskrá)

Þingræður:
16. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-20 10:55:10 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A13 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-29 16:50:10 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A62 (ólöglegur innflutningur fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-06-03 21:38:08 - [HTML]

Þingmál A154 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-21 15:09:55 - [HTML]
128. þingfundur - Hjálmar Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-04-30 20:45:50 - [HTML]
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-04-30 21:13:32 - [HTML]
129. þingfundur - Hjálmar Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1996-05-02 23:20:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 1995-11-27 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A180 (sérstakur ákærandi í efnahagsbrotum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 1996-03-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A344 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Ágúst Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-22 16:31:53 - [HTML]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-15 16:38:10 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:46:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A376 (réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1996-03-11 15:47:24 - [HTML]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 1996-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1873 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum) - [PDF]

Þingmál A456 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2439 - Komudagur: 1996-08-23 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 1996-08-23 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A466 (jafnréttisfræðsla fyrir dómara)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-05-08 14:49:32 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-09 15:56:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 1996-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 1997-02-12 - Sendandi: Nefndarritari allsherjarnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 1997-05-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 14:54:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 1996-11-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-05 14:52:09 - [HTML]

Þingmál A143 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 1996-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 1996-12-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 12:18:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 1997-01-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A217 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Kristján Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-22 15:04:12 - [HTML]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-13 11:42:49 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-02-13 11:56:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 1997-03-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 1997-03-24 - Sendandi: Dómarafélag Íslands, Allan V. Magnússon - [PDF]

Þingmál A258 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-06 15:33:19 - [HTML]

Þingmál A410 (lögræðislög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-03-17 17:46:30 - [HTML]
123. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1997-05-13 15:23:28 - [HTML]
123. þingfundur - Hjálmar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-05-13 18:05:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 1997-04-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn frá dómsmálaráðuneyti) - [PDF]

Þingmál A567 (gjaldtaka lögmanna og fjármálastofnana)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-04-16 15:23:56 - [HTML]

Þingmál B311 (skýrsla um innheimtu vanskilaskulda)

Þingræður:
116. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-05 15:06:20 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A40 (bann við kynferðislegri áreitni)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-23 15:05:55 - [HTML]

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-20 15:06:23 - [HTML]
12. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-10-20 15:17:20 - [HTML]
12. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-10-20 15:25:16 - [HTML]
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 13:55:03 - [HTML]
136. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:14:54 - [HTML]
136. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-05-28 14:37:19 - [HTML]
136. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:43:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 36 - Komudagur: 1997-11-07 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 1997-11-12 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja - [PDF]
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 1997-11-25 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 1998-02-03 - Sendandi: Orator, Félag laganema - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 1998-02-27 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 1998-03-10 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1250 - Komudagur: 1998-03-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Bjarni Þór Óskarsson hdl. og fleiri - Skýring: (undirskriftarlistar) - [PDF]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-03 16:30:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
141. þingfundur - Árni M. Mathiesen (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-06-02 18:30:51 - [HTML]

Þingmál A521 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 1998-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A552 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-03-17 18:55:49 - [HTML]

Þingmál A554 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-17 21:44:31 - [HTML]

Þingmál A641 (yfirskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-14 15:31:29 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A24 (bann við kynferðislegri áreitni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-11 13:36:12 - [HTML]

Þingmál A91 (flutningur ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-13 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-15 23:38:17 - [HTML]

Þingmál A113 (þjónustukaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 1998-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 1998-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 257 - Komudagur: 1998-11-25 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Finnur Ingólfsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 16:45:17 - [HTML]

Þingmál A183 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 1998-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A354 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 1999-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A64 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-16 17:51:51 - [HTML]

Þingmál A70 (lagaskil á sviði samningaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A84 (ráðstefnan Konur og lýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (svar) útbýtt þann 1999-11-10 12:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-08 18:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-12-14 16:36:06 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2000-03-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands, Andri Árnason hrl., formaður - [PDF]

Þingmál A236 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 786 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-20 18:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2000-01-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands, Andri Árnason hrl., formaður - [PDF]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-04-03 13:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðjón Guðmundsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 19:58:57 - [HTML]

Þingmál A488 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1347 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-10 02:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A535 (sjúklingatrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-10 16:04:39 - [HTML]

Þingmál A559 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-20 13:35:08 - [HTML]
73. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 16:20:55 - [HTML]
73. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2001-02-20 17:58:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1708 - Komudagur: 2001-03-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A80 (dómtúlkar og skjalaþýðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-04 17:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2000-11-23 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-15 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 592 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-16 09:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-16 15:31:44 - [HTML]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-24 15:38:42 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-24 17:22:58 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-24 17:27:13 - [HTML]
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-24 17:29:17 - [HTML]
110. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2001-04-24 17:30:42 - [HTML]
110. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-24 17:35:53 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-24 17:37:59 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-27 11:43:03 - [HTML]
114. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-27 15:04:36 - [HTML]
114. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-27 15:06:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2001-01-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2001-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:11:39 - [HTML]
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 16:04:28 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2001-01-23 21:35:20 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1705 - Komudagur: 2001-03-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1815 - Komudagur: 2001-04-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A566 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-13 18:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2001-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (erfðaefnisskrá lögreglu)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:25:58 - [HTML]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2001-04-05 17:17:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2232 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A627 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 2001-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A671 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2090 - Komudagur: 2001-04-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A672 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-19 16:31:25 - [HTML]

Þingmál A673 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2001-05-11 11:10:26 - [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-05-16 11:02:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B483 (frumvarp um almenn hegningarlög)

Þingræður:
111. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 2001-04-25 13:49:14 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (landsdómur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 256 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A41 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 620 - Komudagur: 2002-01-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A60 (greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 619 - Komudagur: 2002-01-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1645 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 28 - Komudagur: 2001-11-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A150 (lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-07 10:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 429 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A185 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2001-12-11 15:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 273 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A203 (samningsbundnir gerðardómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-04 17:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2001-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1140 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-05 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 621 - Komudagur: 2002-01-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-25 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-15 11:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2002-01-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A316 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-26 16:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2002-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1197 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-01-22 14:39:58 - [HTML]

Þingmál A347 (bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-09 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2002-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A394 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-13 15:48:40 - [HTML]
77. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-13 15:51:53 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-04-29 23:57:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 988 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A453 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-26 17:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A488 (flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A491 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A502 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (frumvarp) útbýtt þann 2002-02-14 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1172 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-09 17:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2002-03-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 23:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-22 19:32:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A596 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1213 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-04-17 10:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A31 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2003-01-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A143 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-10 17:44:01 - [HTML]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 14:13:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 18:42:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2003-03-04 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A242 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 865 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (frumvarp) útbýtt þann 2002-11-01 10:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A346 (félagamerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-02-10 14:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A352 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 635 - Komudagur: 2002-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A353 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1106 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-06 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-10 12:26:40 - [HTML]

Þingmál A371 (staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A372 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-09 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A488 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1318 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-03-13 14:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A549 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 896 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2003-03-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-17 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2003-03-06 - Sendandi: Formaður laganefndar Lögmannafélags Íslands - [PDF]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A3 (aldarafmæli heimastjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 280 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1750 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-24 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 16:48:11 - [HTML]

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A42 (bótaréttur höfunda og heimildarmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A86 (skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A114 (stefna Íslands í alþjóðasamskiptum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (bætt staða þolenda kynferðisbrota)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A139 (ábyrgð þeirra sem reka netþjóna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1384 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 264 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2003-11-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A203 (Evrópufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-17 16:00:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1293 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A225 (úttekt á tryggingamálum verknámsnemenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A276 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 867 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A312 (alþjóðleg viðskiptafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2003-12-10 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-11 17:21:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2003-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A333 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1678 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-09 13:41:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 374. og 375. mál) - [PDF]

Þingmál A387 (réttarstaða íslenskrar tungu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 873 - Komudagur: 2004-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A435 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1706 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1712 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1840 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-01-29 11:42:52 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 18:35:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 994 - Komudagur: 2004-02-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (frá félagsfundi Lögmannafél.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1067 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, félagsvísinda- og lagadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2004-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2004-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A466 (gjafsókn á stjórnsýslustigi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (þáltill.) útbýtt þann 2003-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A514 (björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1150 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-17 13:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-22 15:18:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2004-04-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A568 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-12 13:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-11 17:50:05 - [HTML]
82. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2004-03-11 18:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A749 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1516 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-27 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1534 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-28 22:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 12:02:52 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 12:34:15 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 12:43:09 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 12:47:17 - [HTML]
106. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-29 15:12:32 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:52:36 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:54:46 - [HTML]
106. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-29 15:56:45 - [HTML]
107. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-04-30 12:43:54 - [HTML]
107. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-30 13:42:49 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-30 13:47:42 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 13:57:03 - [HTML]
107. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-30 14:00:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A785 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2004-04-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A871 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1682 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-17 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2004-05-05 - Sendandi: Dómstólaráð, Elín Sigrún Jónsdóttir frkvstj. - [PDF]

Þingmál A872 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1654 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-05-13 09:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1661 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-14 11:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2258 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 16:40:29 - [HTML]
114. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 21:15:23 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2376 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A6 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2004-11-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A7 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2004-11-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (tryggur lágmarkslífeyrir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 666 - Komudagur: 2004-12-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (fórnarlamba- og vitnavernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2004-11-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2004-12-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-02-17 12:18:27 - [HTML]

Þingmál A53 (nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 669 - Komudagur: 2004-12-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A54 (fjárþörf Samkeppnisstofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A55 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A72 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1362 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 15:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A143 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A159 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2004-11-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A190 (einkamálalög og þjóðlendulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-10 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-10-18 16:00:43 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-25 14:05:55 - [HTML]
59. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-25 14:35:42 - [HTML]
67. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-02-07 15:46:44 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-12-07 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:13:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A200 (Mannréttindaskrifstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-03 14:44:45 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-11-03 14:48:04 - [HTML]

Þingmál A207 (greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-18 17:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A211 (fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A212 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 470 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 18:24:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 451 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 18:48:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2004-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A284 (Norræni fjárfestingarbankinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A299 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A300 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 560 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 16:46:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2005-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A335 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-26 12:40:37 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 18:12:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri - [PDF]

Þingmál A351 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 559 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2005-01-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1219 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um umsagnir sem borist hafa) - [PDF]

Þingmál A442 (umfang skattsvika á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2005-03-11 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins - [PDF]

Þingmál A480 (ársreikningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1114 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A489 (lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 745 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A492 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (þáltill.) útbýtt þann 2005-02-03 10:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-03 15:39:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1111 - Komudagur: 2005-03-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A503 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-26 16:03:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1081 - Komudagur: 2005-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A538 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2005-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 11:04:32 - [HTML]
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-07 14:28:45 - [HTML]
126. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2005-05-09 11:39:21 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-09 12:31:10 - [HTML]
133. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-05-11 21:35:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A591 (eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-03 15:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2005-04-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-05-09 18:26:56 - [HTML]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Björn L. Bergsson hrl. o.fl. - Skýring: (lagt fram á fundi a) - [PDF]

Þingmál A708 (starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-06 18:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 2005-05-03 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A10 (skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 271 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 22:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A29 (stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A31 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 51 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A33 (lífeyrisréttindi hjóna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (hlutur kvenna í sveitarstjórnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (skil á fjármagnstekjuskatti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 318 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A44 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 12:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 19:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-13 17:05:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2006-03-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (sbr. ums. um 279. mál) - [PDF]

Þingmál A82 (einkamálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A189 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A191 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A224 (kynbundinn launamunur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2069 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-07 17:40:45 - [HTML]
20. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-14 16:01:01 - [HTML]
77. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 16:27:11 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 23:46:55 - [HTML]
84. þingfundur - Einar Már Sigurðarson - Ræða hófst: 2006-03-13 23:04:38 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-15 13:27:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-19 21:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 673 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-22 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-28 16:40:41 - [HTML]
94. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-28 17:09:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A466 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 693 (þáltill.) útbýtt þann 2006-01-26 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 16:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2006-03-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1316 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 12:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2006-05-03 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (styrking eftirlitsheimilda) - [PDF]

Þingmál A566 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1810 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A567 (flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1811 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1414 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1948 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-04 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 14:40:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2006-06-02 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A675 (fullnusta refsidóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1939 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B120 (skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar)

Þingræður:
13. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 14:00:52 - [HTML]

Þingmál B432 (fundur iðnaðarnefndar um vatnalögin)

Þingræður:
84. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2006-03-13 16:24:15 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A3 (ný framtíðarskipan lífeyrismála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A20 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2006-11-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 737 - Komudagur: 2007-01-23 - Sendandi: Ragnheiður Bragadóttir prófessor - Skýring: (um umsagnir - lagt fram á fundi a.) - [PDF]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1074 - Komudagur: 2007-02-16 - Sendandi: Útlendingastofnun - [PDF]

Þingmál A71 (meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 15:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1366 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2007-03-17 23:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 67 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (álbræðsla á Grundartanga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A95 (endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-11-29 17:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A219 (gatnagerðargjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:16:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2006-11-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-05 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 23:13:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (lífeyrissjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 23:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 959 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 01:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 961 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A330 (almannatryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-07 22:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 599 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-12-08 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 21:32:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A378 (breyting á lögum á sviði Neytendastofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A387 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-28 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2007-02-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A482 (bættir innheimtuhættir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-31 15:43:51 - [HTML]
63. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 15:46:59 - [HTML]

Þingmál A496 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 23:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A516 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2007-02-26 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (um umsögn Lögmannafél. Íslands) - [PDF]

Þingmál A518 (auglýsingar á heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (þáltill.) útbýtt þann 2007-01-25 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A653 (lögmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 972 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 22:37:09 - [HTML]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A4 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 18 - Komudagur: 2007-06-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (um 7., 8. og 9. mál) - [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A12 (íslenska táknmálið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 232 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A14 (skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A15 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A17 (breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 236 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2008-02-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um dómstóla o.fl.) - [PDF]

Þingmál A33 (breyting á lagaákvæðum um húsafriðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A36 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A40 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A45 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 887 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A46 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 823 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A67 (fyrning kröfuréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-12 16:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2007-10-30 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. til viðskrn., lagt fram á fundi v.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 182 - Komudagur: 2007-11-13 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A76 (umferðarlög og vátryggingastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 103 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A87 (Lánasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-11-21 14:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-27 15:35:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 238 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A95 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2007-11-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A163 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A181 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2007-11-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (erfðafjárskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2007-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 11:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A247 (útlendingar og réttarstaða þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A294 (nálgunarbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1334 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-09-09 18:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2008-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-28 12:29:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2008-03-10 - Sendandi: Intrum á Íslandi ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1968 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-05-29 16:39:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1955 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A468 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-07 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 14:30:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2063 - Komudagur: 2008-04-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2726 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1138 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-27 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 11:34:01 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 14:22:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2930 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A602 (stuðningur við frjáls félagasamtök)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (svar) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 450 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 09:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-20 14:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 126 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A26 (stimpilgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A33 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-06 16:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2009-02-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A50 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 136 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-30 13:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A119 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-11-10 17:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (ábyrgðarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-23 17:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A137 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2008-11-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2008-12-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 15:19:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A237 (vextir og verðtrygging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-17 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-18 16:08:17 - [HTML]

Þingmál A275 (greiðsluaðlögun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Momentum greiðsluþjónusta ehf - [PDF]

Þingmál A278 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Momentum greiðsluþjónusta ehf - [PDF]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 710 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-13 09:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2009-02-12 - Sendandi: Momentum greiðsluþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 880 - Komudagur: 2009-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A322 (aðför o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A366 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 804 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-03-25 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1251 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-04-01 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
124. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 14:40:52 - [HTML]
124. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 15:09:58 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 17:18:16 - [HTML]
125. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-03 14:27:20 - [HTML]
125. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-03 18:05:30 - [HTML]
125. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 00:09:32 - [HTML]
126. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-04-04 12:01:18 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 13:46:39 - [HTML]
126. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 14:36:23 - [HTML]
126. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2009-04-04 16:29:50 - [HTML]
127. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-06 15:15:09 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-06 16:01:13 - [HTML]
127. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-07 01:52:49 - [HTML]
128. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 14:07:09 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 14:37:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2009-03-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-03-30 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
132. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 11:40:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A33 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-05-28 16:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A16 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-16 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-17 14:02:20 - [HTML]

Þingmál A56 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:02:16 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-03 15:13:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2009-12-08 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2010-01-20 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A207 (lögregluréttur)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-02-24 15:15:52 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 11:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-18 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-14 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1169 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 868 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-18 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-06 16:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-14 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 2010-05-19 09:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2010-02-23 14:50:29 - [HTML]
119. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-07 14:35:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2010-03-12 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1268 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1781 - Komudagur: 2010-04-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-23 16:50:36 - [HTML]

Þingmál A510 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1197 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-04 15:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-15 18:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-10 16:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2070 - Komudagur: 2010-05-07 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2105 - Komudagur: 2010-05-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Momentum og Gjaldheimtan ehf. - [PDF]

Þingmál A661 (iðnaðarmálagjald)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-12 11:57:06 - [HTML]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingræður:
163. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 16:05:12 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 16:09:54 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-21 14:30:18 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 14:56:19 - [HTML]
167. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 14:28:34 - [HTML]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 13:37:42 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A49 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 469 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-06 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:16:01 - [HTML]
43. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 21:25:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2010-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 664 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Sveinn Óskar Sigurðsson - Skýring: (viðbótar umsögn og ýmis gögn) - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-18 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-01-17 16:35:51 - [HTML]
70. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-02-03 14:46:51 - [HTML]
70. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-02-03 15:04:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 699 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Héraðsdómur Norðurlands eystra - [PDF]
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla) - [PDF]

Þingmál A277 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-25 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-16 16:26:16 - [HTML]

Þingmál A313 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 600 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (ráðstöfunarfé ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]

Þingmál A641 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-29 14:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 20:22:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2832 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2843 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A696 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 19:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2466 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A727 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1649 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2471 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1662 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A824 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B45 (staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi)

Þingræður:
7. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-07 14:06:44 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A57 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-05 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-20 17:24:07 - [HTML]

Þingmál A72 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 17:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 17:38:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A191 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-28 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-16 15:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1094 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2012-01-18 17:47:03 - [HTML]
97. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-10 22:20:50 - [HTML]

Þingmál A296 (millidómstig)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-01-16 17:59:01 - [HTML]

Þingmál A529 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A686 (greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-06-06 19:09:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A705 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 16:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2628 - Komudagur: 2012-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A27 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 11:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 17:48:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 73 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 110 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Motus kröfuþjónusta ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (svör við fsp.) - [PDF]

Þingmál A175 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A292 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1306 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-21 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1992 - Komudagur: 2013-03-21 - Sendandi: Helga Leifsdóttir hdl. - [PDF]

Þingmál A340 (uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 16:23:53 - [HTML]
39. þingfundur - Íris Róbertsdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 18:18:52 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2013-01-31 14:32:40 - [HTML]
80. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-13 19:31:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1071 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Laganefnd Lögmannafélags Íslands - Skýring: (seinkun á umsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1915 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-17 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (innheimtulaun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (svar) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-07 17:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráuneytið - [PDF]

Þingmál B826 (innheimtulaun lögmanna)

Þingræður:
106. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 10:15:07 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A2 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-20 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-06-21 11:50:16 - [HTML]
10. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-06-21 12:00:33 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 12:26:11 - [HTML]
10. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-06-21 14:02:54 - [HTML]
10. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2013-06-21 14:54:05 - [HTML]
13. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2013-06-25 18:17:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 41 - Komudagur: 2013-06-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A9 (aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-06-26 17:13:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2013-06-21 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2013-06-22 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-09-11 17:10:45 - [HTML]
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2013-07-04 20:42:40 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 18:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 85 - Komudagur: 2013-10-29 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 139 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A34 (brottnám líffæra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2014-04-07 14:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 427 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-10 21:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 442 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-12-19 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-19 20:17:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands (frá stjórn og laganefnd) - [PDF]

Þingmál A233 (fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-01-22 14:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2013-12-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (frumvarp) útbýtt þann 2014-01-16 10:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 17:17:09 - [HTML]
58. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-28 17:37:14 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-04 19:30:32 - [HTML]

Þingmál A2 (virðisaukaskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-11-28 15:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2014-09-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A11 (ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 930 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-16 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 346 - Komudagur: 2014-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A37 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A135 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (svar) útbýtt þann 2014-12-16 20:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (svar) útbýtt þann 2014-10-20 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A142 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 472 (svar) útbýtt þann 2014-11-06 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A143 (framlög ríkisaðila til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (svar) útbýtt þann 2014-10-31 13:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-27 19:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-06-29 16:38:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2015-01-29 - Sendandi: Félag fasteignasala - [PDF]
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-05-21 21:46:20 - [HTML]
110. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-21 23:29:14 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-26 22:12:19 - [HTML]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1279 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A514 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1657 - Komudagur: 2015-03-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1509 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-30 21:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A581 (innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-03-23 15:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A583 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1015 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-02 16:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-05 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1363 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-05-29 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-28 21:36:08 - [HTML]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1471 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-24 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-30 13:16:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2109 - Komudagur: 2015-05-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2067 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-06-12 21:49:47 - [HTML]

Þingmál B717 (umræður um störf þingsins 18. mars)

Þingræður:
81. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-18 15:36:47 - [HTML]

Þingmál B926 (úrskurður forseta)

Þingræður:
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-12 17:41:33 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-05-12 18:04:06 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-12-12 14:33:39 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A19 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-14 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-23 15:49:53 - [HTML]

Þingmál A64 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-16 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2016-02-24 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 17:31:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-15 19:04:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 334 - Komudagur: 2015-11-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A133 (uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-09 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 904 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-03-01 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-01 15:31:06 - [HTML]
84. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2016-03-02 16:31:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 414 - Komudagur: 2015-11-20 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A376 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: Sverrir Sigurjónsson lögfræðingur - [PDF]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1761 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Frosti Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 622 - Komudagur: 2016-01-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2016-03-10 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1718 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-28 10:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 630 - Komudagur: 2016-01-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1551 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-17 18:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Vilhjálmur Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-22 17:06:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 888 - Komudagur: 2016-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A401 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 547 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A449 (stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1809 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-12 19:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1348 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-25 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1362 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1315 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-16 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1691 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
153. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-19 18:41:21 - [HTML]
154. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-20 18:11:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2016-09-01 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1411 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 17:50:45 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-07 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 15:33:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1621 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 17:43:02 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1488 - Komudagur: 2016-05-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A742 (lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-29 12:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (félagasamtök til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2016-09-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1774 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 19:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
168. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-11 14:25:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1860 - Komudagur: 2016-08-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-26 18:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1964 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2088 - Komudagur: 2016-09-19 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1776 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-10-10 20:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-06 17:15:56 - [HTML]

Þingmál B327 (eftirlit með lögreglu)

Þingræður:
43. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-11-30 15:33:16 - [HTML]

Þingmál B559 (verjendur í sakamálum)

Þingræður:
70. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-02-01 15:32:06 - [HTML]

Þingmál B1204 (afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá)

Þingræður:
155. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-22 11:20:58 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 16:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-24 15:21:09 - [HTML]

Þingmál A236 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 585 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-04-04 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-04-04 20:15:57 - [HTML]
56. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-04-06 11:51:41 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-04-06 11:59:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2017-03-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (álit) útbýtt þann 2017-05-31 22:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:04:12 - [HTML]
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:36:22 - [HTML]
79. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-06-01 12:54:16 - [HTML]
79. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 15:40:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Dómur Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 15:21:02 - [HTML]

Þingmál A138 (uppreist æru, reglur og framkvæmd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-09-26 23:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A8 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 11:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 82 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-12-21 12:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Páll Magnússon (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-12-21 20:27:25 - [HTML]

Þingmál A166 (dómþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (svar) útbýtt þann 2018-03-16 15:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 933 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-08 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1120 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 18:33:01 - [HTML]
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-05-31 20:43:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A441 (skaðabótalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 2018-05-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A486 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 696 (frumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A574 (tillögur Lögmannafélags Íslands um gjafsóknarreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 914 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-05-03 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1827 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B111 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan)

Þingræður:
14. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-01-22 17:14:12 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A39 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 15:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (þinglýsingalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Endurupptökunefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 751 - Komudagur: 2018-11-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A153 (gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-26 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 727 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 761 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 781 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 19:55:45 - [HTML]
23. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-23 20:29:02 - [HTML]
50. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-13 20:36:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2018-12-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A403 (fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A404 (stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3185 - Komudagur: 2019-01-14 - Sendandi: Gagnaveita Reykjavíkur ehf - [PDF]

Þingmál A498 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4486 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A633 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-01 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1739 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-11 16:18:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4980 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: LaganefndLögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A769 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1226 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1734 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-07 09:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 23:20:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5704 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 5717 - Komudagur: 2019-06-05 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5377 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5185 - Komudagur: 2019-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A909 (framkvæmd opinberra skipta dánarbúa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2080 (svar) útbýtt þann 2019-09-06 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-18 14:06:12 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (starfsemi smálánafyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-23 18:54:07 - [HTML]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 158 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-24 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:45:50 - [HTML]
59. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-02-17 17:09:53 - [HTML]

Þingmál A159 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2068 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 317 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Hafþór Sævarsson Ciesielski - [PDF]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-16 17:02:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1814 - Komudagur: 2020-04-20 - Sendandi: Steinar Berg Ísleifsson - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A327 (rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2020-02-14 - Sendandi: Matsmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1365 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-05-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-05-12 18:19:37 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2020-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1272 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-04-27 13:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-04-28 14:20:19 - [HTML]

Þingmál A814 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1691 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-12 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-15 16:07:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2234 - Komudagur: 2020-05-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2156 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 12:45:55 - [HTML]

Þingmál A159 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 388 - Komudagur: 2020-11-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-12 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 15:57:15 - [HTML]

Þingmál A266 (Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-01-28 14:29:51 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 18:43:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2021-01-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A590 (tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 14:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2022-03-09 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-29 18:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-02 18:03:54 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-31 21:55:08 - [HTML]
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 22:05:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A460 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A594 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-18 15:06:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: VR - [PDF]

Þingmál A74 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-23 18:19:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4026 - Komudagur: 2023-03-10 - Sendandi: Neytendasamtökin - [PDF]
Dagbókarnúmer 4063 - Komudagur: 2023-03-13 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn - [PDF]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2022-10-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A278 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 760 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-09 12:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 03:34:59 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 13:38:16 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 15:09:45 - [HTML]
60. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-03 15:31:09 - [HTML]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-23 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2023-03-27 16:46:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 652 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3820 - Komudagur: 2023-01-30 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]
Dagbókarnúmer 3917 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 677 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3916 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 16:47:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4421 - Komudagur: 2023-04-13 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4682 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A942 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1472 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-18 21:47:50 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A123 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-12 17:59:50 - [HTML]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-12-14 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-18 17:36:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: VR - [PDF]

Þingmál A415 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (þáltill.) útbýtt þann 2023-10-25 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1564 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-19 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2024-02-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Laganefnd - [PDF]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2053 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 23:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2054 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-06-22 00:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2104 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 20:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2125 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1712 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-15 20:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-05-16 18:02:30 - [HTML]
113. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-05-16 18:21:45 - [HTML]
114. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 13:25:21 - [HTML]
114. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2024-05-17 13:27:09 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-13 19:51:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2074 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2075 - Komudagur: 2024-04-19 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A787 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1954 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2085 - Komudagur: 2024-04-22 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A802 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1846 (svar) útbýtt þann 2024-06-20 11:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A806 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1776 (svar) útbýtt þann 2024-06-05 19:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2621 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A926 (aðför og nauðungarsala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A948 (húsleit á lögmannsstofum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1409 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2239 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1026 (styrkir til félagasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1823 (svar) útbýtt þann 2024-06-13 10:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1831 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-10 14:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A116 (skipun nefndar til að greina sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveirunnar í ljósi mannréttindakafla stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-18 16:21:58 - [HTML]

Þingmál A150 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 221 - Komudagur: 2024-10-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-10-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-11-18 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-23 17:36:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2025-10-14 - Sendandi: Laganefnd LMFÍ - [PDF]

Þingmál A169 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-08 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-14 18:48:45 - [HTML]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2025-12-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (stafræn og rafræn málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 15:20:00 [HTML] [PDF]